Greinar mánudaginn 20. ágúst 2018

Fréttir

20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

14.579 hlauparar

Alls voru 14.579 hlauparar skráðir til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var á laugardag í 35. sinn. Veður var hið besta sem gerði daginn góðan, bæði fyrir hlaupara og áhorfendur. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

6.500 ríkisborgarar á síðasta áratug

Nær 6.500 erlendum ríkisborgurum og ríkisfangslausu fólki hefur verið veittur íslenskur ríkisborgararéttur undanfarin tíu ár. Þar af eru um 4.500, eða 72% átján ára eða eldri. Þetta kemur fram í svari Sigríðar Á. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Annríkt hjá slökkviliðinu

Allt tiltækt slökkvilið var kallað út á sjötta tímanum í gærmorgun vegna hugsanlegs elds í lýsisverksmiðjunni á Granda. Við komu slökkviliðs var ljóst að ekki var um eld að ræða. „Þetta reyndist ekki vera neitt að ráði. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Arcade Fire í Laugardalshöll í kvöld

Kanadíska indírokkssveitin Arcade Fire heldur tónleika í Laugardalshöll annað kvöld. Sveitin hefur notið mikilla vinsæla og virðingar síðan hún sló í gegn með plötunni Funeral árið 2004. Sveitin fékk síðan Grammy-verðlaun fyrir plötuna The Suburbs... Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ágústnóttin og Ingólfur Arnarson

Húmdökk ágústnóttin fékk annan svip og himinninn glitraði í flugeldasýningunni sem venju samkvæmt var lokaatriði Menningarnætur í Reykjavík á laugardagskvöld. Margir komu sér fyrir við styttuna af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhóli þaðan sem sást vel yfir. Meira
20. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 168 orð

Boðar þriggja mánaða vopnahlé

Forseti Afganistans, Ashraf Ghani, lýsti í gær yfir tímabundnu þriggja mánaða vopnahléi við talibana, þó gegn því skilyrði að talibanar gangi einnig að vopnahléinu. „Vopnahléíð ætti að vera virt af fylkingum beggja hliða. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Bogi Þór Arason

Næring Eins dauði er annars brauð, segir máltækið og ung maríuerla í Grafarvogi er meðvituð um það, en maríuerlur lifa aðallega á fiðrildum, bjöllum og... Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Dýrasta lausnin

„Það er augljóst að það er ekki góð meðferð á almannafé að setja fólk í þá stöðu að bjóða eingöngu upp á dýrustu lausnina til að leysa heilbrigðisvanda,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra þegar hann var spurður um greiðslur... Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Eftirlit með starfsfólki hefur verið hert

Skökku skýtur við og í því felst tvískinnungur að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins hafi áhyggjur af því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir um borð í fiskiskipum. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Ekkert kynslóðabil í sveitinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ekki góð meðferð á fé

„Það er augljóst að það er ekki góð meðferð á almannafé að setja fólk í þá stöðu að bjóða eingöngu upp á dýrustu lausnina til að leysa heilbrigðisvanda,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra þegar hann var spurður um fjárhagslega hlið... Meira
20. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Enn skelfur jörð við Lombok-eyju

Tveir öflugir jarðskjálftar riðu yfir indónesísku eyjuna Lombok í gær. Sá fyrri var af stærðinni 6,3 og sá seinni af stærðinni 6,9 á Richter. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Erill á Menningarnótt

Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu þurftu að sinna minnst 130 verkefnum frá því klukkan 19 í laugardagskvöldið og fram á sunnudagsmorgun. Meira
20. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Flóttamenn sitja fastir í Kólumbíu

Stjórnvöld í Ekvador hafa innleitt nýja reglugerð sem kemur í veg fyrir að flóttamenn frá Venesúela fái inngöngu í landið án vegabréfa. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Flytja athvarfið á St. Jósefsspítala

Ákveðið hefur verið að færa starfsemi Lækjar, athvarfs fyrir geðfatlaða í Hafnarfirði á St. Jósefsspítala. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gáfu tvö tonn af ís

Að venju sló árlegur ísdagur Kjöríss í Hveragerði í gegn en fyrirtækið áætlar að á bilinu átta til tíu þúsund manns hafi bragðað á ístegundum sem voru á boðstólum. Vó ísinn sem var gefinn samanlagt um tvö tonn. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Gætu lagað þrjá fyrir kostnað eins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er hræðileg meðferð á almannafé. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Hefjast handa strax í næsta mánuði

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Það er gott að niðurstaða sé komin í málið. Það var búið að bíða lengi eftir þessu og það er ánægjulegt að niðurstaðan sé svona afgerandi. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Heræfing hefst á Íslandi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hluti heræfingar NATO, Trident Juncture, verður haldinn hér á landi sem undanfari aðalæfingarinnar sem hefst 25. október nk. í Noregi. Mun hún standa í tvær vikur og verður stór í sniðum. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hvalavaða kraumaði

„Sjórinn bókstaflega kraumaði og þetta var mikið sjónarspil,“ segir Alfons Finnsson, ljósmyndari Morgunblaðsins á Snæfellsnesi. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hver er hún?

• Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er fædd 1965. Lærði fjölmiðlafræði í New Orleans. Með BA gráðu í félagsfræði með afbrotafræði sem áherslugrein, framhaldsnám í félagsráðgjöf og mastersgráðu í rekstrarhagfræði. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hægur vindur í vikunni

Fram eftir viku verður rólegur vindur á landinu öllu og veður að miklu leyti svipað út vikuna. Víða verða skúrir og svalt miðað við ágústmánuð samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar, en hitatölur verða á bilinu 8-14 stig. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 283 orð

Hækkana er ekki að vænta

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is „Það hefur engin almenn ákvörðun um launabreytingar verið tekin af kjaranefnd frá því í september 2017. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Iðkendur hófu framkvæmdir

„Þetta er mikilvægt verkefni. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Lífsgæðin verði meiri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég brenn fyrir því að Reykjavík verði frjálslynd og nútímaleg alþjóðborg. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Málningarsala er minni

Vegna rigningar á suðvesturhorninu í maí, júní og júlí hefur sala á útimálningu verið minni nú en áður. Málarar muna ekki eftir öðru eins sumri og stefnir allt í að framkvæmd ýmissa verkefna frestist til næsta árs. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Minntust skipalesta heimsstyrjaldar

Ráðstefna með yfirskriftinni „Bræðralag skipalesta bandamanna“ (e. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Ný stofnun yfir friðlýst svæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 784 orð | 2 myndir

Setji kraft í eftirlit með fjallshlíðunum

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ástæða er til að setja aukinn kraft í rannsóknir á óstöðugum og bröttum fjallshlíðum við jökla. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Skóflustunga í september

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fyrsta skóflustunga að nýjum miðbæ á Selfossi verður tekin í lok september. Kosið var um miðbæinn í íbúakosningu í Árborg á laugardag og voru 58,5% hlynntir nýju aðalskipulagi vegna miðbæjarins og 39,1% andvígt. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Starfið er bæði boðskapur og þjónusta

Ég er gæfumaður að hafa átt þess kost að starfa á vettvangi kirkjunnar. Starfið felst í fjölbreyttri þjónustu við fólk í ólíkum aðstæðum út frá boðskap sem lifað hefur í þúsundir ára og staðið af sér hugmyndir og heimsveldi,“ segir sr. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Styrkja fólk til heimferðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ávinningurinn er að þetta dregur úr þeim fjölda sem lögregla þarf að flytja. Dregur úr kostnaði og ekki síst mannaflaþörf við brottvísun. Hælisleitendur vilja það einnig oft en hafa kannski ekki tök á því. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Styrktir til að fara sjálfir aftur heim

Dómsmálaráðuneytið hefur sett út til kynningar í samráðsgátt stjórnarráðsins drög að reglugerð um heimild Útlendingastofnunar til að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd styrki ef þeir draga umsóknir sínar til baka eða þeim verður synjað. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stýrimaðurinn á Aðalbjörgu gerir að nótinni

Daglegt líf fólksins í landinu leitar nú að nýju til jafnvægis og rútínu eftir sumarleyfi. Skólastarf hefst í vikunni og atvinnulífið rúllar áfram. Nýtt fiskveiðiár hefst 1. september og sjómenn víða um landið eru að gera klárt svo leggja megi á djúpið. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Stökk inn í eigin uppfærslu á norsku

Fólk, staðir og hlutir sem Gísli Örn Garðarsson leikstýrði hjá Þjóðleikhúsinu í Osló snemma árs var í vikunni tekið aftur til sýningar og verður á fjölunum fram í september. Er þetta gert vegna mikillar eftirspurnar. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Svavar Gestsson heiðraður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, er nýjasti heiðursfélagi Þjóðræknisfélags Íslendinga. Meira
20. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Sýrland og orkumál efst á dagskrá

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Tvö formannsefni nefnd

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bæjarstjórarnir Aldís Hafsteinsdóttir í Hveragerði og Gunnar Einarsson í Garðabæ eru oftast nefnd meðal sveitarstjórnarfólks sem nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð

Tvö vilja formennsku hjá sveitarfélögunum

Bæjarstjórarnir Aldís Hafsteinsdóttir í Hveragerði og Gunnar Einarsson í Garðabæ eru oftast nefnd meðal sveitarstjórnarfólks sem næsti formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
20. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vikulöng þjóðarsorg vegna andláts Annans

Forseti Gana, Nana Akufo-Addo, hefur lýst yfir vikulangri þjóðarsorg í landinu frá og með deginum í dag til þess að minnast Kofis Annans, handhafa friðarverðlauna Nóbels og fyrrverandi aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, sem lést á laugardag eftir... Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Þurfum lengra sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir góða kartöfluuppskeru á Norðurlandi í haust. Lítil uppskera verður á Suðurlandi nema gott veður og frostlaust verði fram eftir hausti. „Það eru ágætis horfur á Eyjafjarðarsvæðinu. Meira
20. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Æfing NATO hefst á Íslandi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Efnt verður NATO-heræfingarinnar Trident Juncture 25. október nk. Að því er fram kemur á vef Varðbergs verður undanfari aðalæfingarinnar hér á landi og á hafinu umhverfis Ísland. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2018 | Leiðarar | 662 orð

Eftirlitsþjóðfélagið alltumlykjandi

Ekki er sjálfsagt að ríkið nýti alla nýja tækni til að auka eftirlit með fólki Meira
20. ágúst 2018 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Kominn aftur í slaginn

Nigel Farage, þáverandi leiðtogi Breska sjálfstæðisflokksins, UKIP, og sá maður sem einna mest fór fyrir í aðdraganda Brexit-kosninganna, dró sig í hlé eftir að sigur vannst og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu var samþykkt. Meira

Menning

20. ágúst 2018 | Tónlist | 74 orð | 6 myndir

Gestir Menningarnætur fengu á laugardag tækifæri til að sjá brot úr...

Gestir Menningarnætur fengu á laugardag tækifæri til að sjá brot úr dagskrá komandi starfsárs tónlistarhússins Hörpu, sem vígt var á Menningarnótt árið 2011. Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tvenna tónleika. Meira
20. ágúst 2018 | Menningarlíf | 1098 orð | 3 myndir

Vildu skapa nýjan vettvang fyrir dansinn

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kannski er óhætt að ganga svo langt að segja að blómaskeið sé runnið upp á íslensku danslistasenunni. Meira
20. ágúst 2018 | Tónlist | 32 orð | 3 myndir

Þór Breiðfjörð flutti sígrænar djassperlur á 12. tónleikum...

Þór Breiðfjörð flutti sígrænar djassperlur á 12. tónleikum sumardjasstónleikaraðar Jómfrúarinnar sem fram fóru á Menningarnótt. Með honum léku Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Jón Rafnsson á kontrabassa og Einar Scheving á... Meira

Umræðan

20. ágúst 2018 | Aðsent efni | 1153 orð | 1 mynd

Hinn fagri leikur

Geir Þorsteinsson: "Fyrsti gervigrasvöllurinn hér á landi var tekinn í notkun í Laugardal 1984 og síðan hefur þeim fjölgað og gæði gervigrassins hafa tekið stakkaskiptum." Meira
20. ágúst 2018 | Pistlar | 364 orð | 1 mynd

Sókn í rannsóknum og nýsköpun

Nýsköpun og hagnýting hugvits er forsenda fjölbreytts atvinnulífs, velferðar og styrkrar samkeppnisstöðu þjóða. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er lögð rík áhersla á mikilvægi rannsókna og viljann til þess að efla þær með fjölbreyttum hætti. Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Áslaug Axelsdóttir

Áslaug Axelsdóttir var fædd í Reykjavík 15. október 1926. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 30. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Axel Kristinn Skúlason, f. 23. september 1901, d. 12. mars 1980, og Þorsteinsína Gísladóttir, f. 5. maí 1897,... Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 5064 orð | 1 mynd

Edda Björk Gunnarsdóttir

Edda Björk Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1983. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. ágúst 2018. Foreldrar hennar eru Lára Björnsdóttir og Gunnar Sæmundsson. Bróðir hennar er Björn Jóhann og á hann eina dóttur, Önnu Láru. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1884 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir

Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir fæddist á Patreksfirði 21. júní 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 9. ágúst 2018. Foreldrar Guðbjargar voru Magnús Ingimundarson, f. 18. desember 1914, d. 9. október 1997, og María Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Helgi Þröstur Valdimarsson

Helgi fæddist 16. september 1936. Hann lést 6. ágúst 2018. Útför Helga var gerð 17. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Katrín Þorsteinsdóttir

Katrín Þorsteinsdóttir fæddist 14. október 1948. Hún lést 24. apríl 2018. Katrín var jarðsungin 3. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Ragna Björgvinsdóttir

Ragna Björgvinsdóttir fæddist 10. júlí 1938. Hún lést 23. júlí 2018. Útför Rögnu fór fram 2. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Þóra Kjartansdóttir

Þóra Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík þann 22. nóvember 1956. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ þann 14. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Kjartan Þór Valgeirsson, offsetprentari, f. 8. nóvember 1935, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Gengisfelling og glundroði í Venesúela

Nicolás Maduro, forseti Venesúela, greindi frá því í sjónvarpsávarpi á föstudag að gengi gjaldmiðils landsins yrði fellt um nærri því 95%. Hann tilkynnti um leið u.þ.b. 3.000% hækkun lágmarkslauna, upp í jafnvirði 30 bandaríkjadala á mánuði. Meira
20. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 420 orð | 2 myndir

Musk örþreyttur

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það lítur út fyrir að forstjórum stórfyrirtækja sé hollast að bera harm sinn í hljóði. Meira
20. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Segir hærri tolla bitna verst á BNA

Stjórnandi danska gámaflutningafyrirtækisins A.P. Moller-Maersk segir að ef tollastríð Bandaríkjanna við umheiminn haldi áfram að harðna þá muni það valda Bandaríkjunum margfalt meiri skaða en öðrum löndum. Meira
20. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Stjórnandi Volvo vill afnám tolla á bifreiðar

Hakan Samuelsson, forstjóri sænska fólksbílaframleiðandans Volvo Cars, segir að leggja þurfi niður alla tolla á viðskipti með bíla á milli Bandaríkjanna, Kína og Evrópu. Meira

Daglegt líf

20. ágúst 2018 | Daglegt líf | 389 orð | 2 myndir

60 plús

Ég hitti vin minn á kaffihúsi um daginn. Hann er rúmlega 60 ára í lífaldri, en ferskari á líkama og sál en margir helmingi yngri. Allt í kringum hann er fólk sem er hætt að vinna eða á leiðinni að hætta að vinna. Meira
20. ágúst 2018 | Daglegt líf | 489 orð | 2 myndir

Óperusöngævintýri Bertu á Ítalíu

„Það var svo gaman að koma í svona gamalt hús og syngja,“ segir Berta. „Manni finnst þetta eiga svo vel heima á svona stað, að syngja óperur og aríur í svona gamalli höll. Það er alveg stórbrotið.“ Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2018 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. g4 Hb8 6. De2 b5 7. a4 b4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. g4 Hb8 6. De2 b5 7. a4 b4 8. d5 e5 9. Be3 a5 10. O-O-O Bd6 11. f4 Re7 12. Rf3 Rf6 13. Rxd6+ cxd6 14. fxe5 Rxg4 15. Bg5 f6 16. exf6 gxf6 17. Bh4 O-O 18. Rd4 Re5 19. Hg1+ Kh8 20. Dh5 R7g6 21. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
20. ágúst 2018 | Árnað heilla | 316 orð | 1 mynd

Arndís Vilhjálmsdóttir

Arndís Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1980, en uppalin og búsett á Seltjarnarnesi. Arndís lauk BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2005 og M.Sc. prófi í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands árið 2010. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 573 orð | 4 myndir

Bændablóðið ólgar í æðum bissnesskonu

Hlíf Sturludóttir fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 20.8. 1968 og ólst upp í Árbænum fram að tíu ára aldri og flutti þaðan í Seljahverfið. Hún var í Árbæjarskóla, Ölduselsskóla og lauk grunnskólanámi í Seljaskóla. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hvanneyri Rafnar Ægir Hannesarson fæddist hinn 20.12. 2017 kl. 6.23...

Hvanneyri Rafnar Ægir Hannesarson fæddist hinn 20.12. 2017 kl. 6.23. Hann vó 4.190 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Kristín Gunnarsdóttir og Hannes Bjarki Þorsteinsson... Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

Fé , um fé , frá fé , til fjár er eina leyfilega beygingin á fé , bæði um búfé og fjármuni, vilji maður gott barn heita. Í Beygingarlýsingu segir: „Athugið : Eignarfallsmyndinni fés bregður stöku sinnum fyrir í stað fjár. Meira
20. ágúst 2018 | Fastir þættir | 165 orð

Panelþraut. N-AV Norður &spade;Á98 &heart;KG10754 ⋄-- &klubs;K1053...

Panelþraut. N-AV Norður &spade;Á98 &heart;KG10754 ⋄-- &klubs;K1053 Vestur Austur &spade;KG73 &spade;D6 &heart;Á932 &heart;D86 ⋄10654 ⋄KD8732 &klubs;7 &klubs;D6 Suður &spade;10542 &heart;-- ⋄ÁG9 &klubs;ÁG9842 Suður spilar 2&spade;. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Stórafmæli stórsöngvara

Í dag fagnar stórsöngvarinn Robert Plant sjötugsafmæli. Hann öðlaðist frægð sem söngvari og textasmiður hljómsveitarinnar Led Zeppelin sem stofnuð var í London árið 1968. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Theodór Kjartansson

30 ára Theodór býr í Reykjavík, lauk meistaraprófi í lögfræði frá HÍ og starfar hjá borgarlögmanni. Maki: Elva Björk Traustadóttir, f. 1990, matvæla- og næringafr. hjá Esju. Synir: Hjörvar Breki, f. 2014, og Kjartan Trausti, f. 2016. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 172 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jónína Júlíusdóttir 85 ára Jósep Þóroddsson Sigríður Jónsdóttir Sigurður Sigurðsson 80 ára Hólmfríður Guðmundsdóttir Rafn Sigurðsson Sigríður Lúðvíksdóttir Valmundur O. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Tinna Kamilla Jóhannesdóttir

30 ára Tinna ólst upp í Reykjavík, býr þar og er aðstoðarverslunarstjóri hjá A-4. Maki: Birgir Már Davíðsson, f. 1986, bifvélavirki hjá Tékklandi. Börn: Eva Dögg, f. 2006, og Ísak Stormur, f. 2011. Foreldrar: Ólöf Sigríður Magnúsdóttir, f. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Trúlofunin staðfest

Stjörnuparið Priyanka Chopra og Nick Jonas tilkynntu trúlofun sína á Instagram um helgina. Parið hefur aðeins verið saman síðan í maí á þessu ári og er því óhætt að segja að hlutirnir hafi gengið ansi hratt fyrir sig. Meira
20. ágúst 2018 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Víkverji dagsins verður að viðurkenna að hann hefur verið latur við að sækja viðburði Menningarnætur síðustu árin eftir að hafa verið nokkuð duglegur við þá iðju um árabil. Nú var það veðrið sem dró skrifara út í Strætó og niður í bæ. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Willis fetar í fótspor Bronsons

Fyrir liðlega ellefu árum vitnaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri til þeirra skrifa Björns Bjarnasonar að Die Hard 4 ylli ekki vonbrigðum. Dagur lét ummælin falla í hópferðabifreið í opinberri heimsókn til Moskvu. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 268 orð

Það haustar og kulnun í mannfólkinu

Á þriðjudaginn sagðist Sigurlín Hermannsdóttir halda að það væri farið að hausta og orti „Haust“ , – þetta fallega og myndríka ljóð undir dróttkvæðum hætti: Haust – og vindar hastir, hokin tré í roki, regn í miklu magni, myrkur... Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 17 orð

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað...

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður (Jóh: 15. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. ágúst 1973 Sendiherra Bandaríkjanna afhenti forseta Íslands tunglstein, sem fluttur var til jarðar í ferð Apollo 17 í desember árið áður, og íslenskan fána sem hafði verið farið með til tunglsins. 20. Meira
20. ágúst 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Þröstur Þráinsson

30 ára Þröstur ólst upp í Hafnarfirði, býr í Kópavogi, lauk BA-prófi í hagfræði, BS-prófi tölvunarfræði og er forriari hjá Five Degrees. Maki: Eva Dögg Þórisdóttir, f. 1992, að ljúka MSc-prófi í verkfræði frá DTU í Kaupmannahöfn. Meira

Íþróttir

20. ágúst 2018 | Íþróttir | 68 orð

0:1 Cédric D'Ulivo 32. skaut í varnarmann og í netið af stuttu færi...

0:1 Cédric D'Ulivo 32. skaut í varnarmann og í netið af stuttu færi eftir sendingu Olsen. 1:1 Valdimar Þór Ingimundarson 47. Ýtti boltanum í autt markið eftir fyrirgjöf Ragnars Braga. Gul spjöld: Engin. Rauð spjöld: Engin. MMM Enginn. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 73 orð

0:1 Kennie Knak Chopart 67. Skoraði með utanfótarskoti úr teignum eftir...

0:1 Kennie Knak Chopart 67. Skoraði með utanfótarskoti úr teignum eftir gott samspil við Pálma Rafn. Gul spjöld: Finnur Orri Margeirsson (KR) 88. (óíþróttamannsleg hegðun), Ýmir Már Geirsson (KA) 89. (brot), Aleksandar Trninic (KA) 90. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 111 orð

1:0 Aron Jóhannsson 40. með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Elias...

1:0 Aron Jóhannsson 40. með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Elias Tamburini. 1:1 Sjálfsmark 57 . Hilmar Árni á skot úr aukaspyrnu sem fer stöngina og í Kristijan Jajalo og þaðan í markið. 1:2 Guðjón Baldvinsson 86. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 59 orð

1:0 Sigurður Arnar Magnússon 4. skoraði af stuttu færi eftir flotta...

1:0 Sigurður Arnar Magnússon 4. skoraði af stuttu færi eftir flotta fyrirgjöf frá Kaj Leo í Bartalsstovu. Gul spjöld: Leonard (Keflavík) 70. (dýfa). Rauð spjöld: Engin. MMM Enginn. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

4. deild karla B Hörður Í. – SR 1:4 Reynir S. 13112045:935...

4. deild karla B Hörður Í. – SR 1:4 Reynir S. 13112045:935 Skallagrímur 1391340:1628 Elliði 1390433:1827 Hvíti riddarinn 1362532:3620 Mídas 1351728:3616 SR 1332825:3711 Hörður Í. 13301024:519 Úlfarnir 13121011:355 4. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

„Gleymum því stundum hvað við getum“

Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Við sýndum miklu betri takta í dag en gegn Belgíu í síðasta leik. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 264 orð | 3 myndir

* Björn Bergmann Sigurðsson var í lykilhlutverki er Rostov vann...

* Björn Bergmann Sigurðsson var í lykilhlutverki er Rostov vann 4:0-stórsigur á Jenisei í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Björn Bergmann skoraði fyrstu tvö mörk Rostov, á 31. og 35. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 754 orð | 2 myndir

City flaug hátt á meðan United missteig sig illa

ENGLAND Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Brighton tók á móti Manchester United í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær þar sem heimamenn unnu óvæntan sigur, 3:2. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

England Everton – Southampton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Southampton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton. Burnley – Watford 1:3 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Burnley. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Eyjamenn fjarlægjast botninn

Í EYJUM Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is Eyjamenn unnu 1:0 sigur á Keflavík á laugardag þegar liðin áttust við í blíðskaparveðri hér í Vestmannaeyjum. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Fylkir – FH1:1

Flórídanavöllurinn, Pepsi-deild karla, 17. umferð, sunnudag 19. ágúst 2018. Skilyrði : Gott ágústveður og nýja grasið flott. Skot : Fylkir 7 (3) – FH 10 (7). Horn : Fylkir 5 – FH 8. Fylkir: (4-5-1) Mark: Aron Snær Friðriksson. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Grindavík – Stjarnan2:2

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, sunnudag 19. ágúst 2018. Skilyrði : Flottar aðstæður. Hægur vindur og 11° hiti á celsíus. Skot : Grindavík 9 (4) – Stjarnan 14 (8). Horn : Grindavík 4 – Stjarnan 9. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

ÍA og HK á leiðinni upp í úrvalsdeild

Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is ÍA og HK eru með gott forskot á toppi Inkasso-deildar karla í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar í 17. umferð deildarinnar. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

ÍBV – Keflavík1:0

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, laugardag 18. ágúst 2018. Skilyrði : Rjómablíða og frábær leikvöllur. Skot : ÍBV 11 (5) – Keflavík 4 (1). Horn : ÍBV 9 – Keflavík 5. ÍBV : (4-4-2) Mark : Halldór Páll Geirsson. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

KA – KR0:1

Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, sunnudag 19. ágúst 2018. Skilyrði : Léttskýjað og smá gola. Skot : KA 3 (0) – KR 11 (8). Horn : KA 4 – KR 7. KA : (4-3-3) Mark : Aron Elí Gíslason. Vörn : Hrannar B. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur 18 Extravöllurinn: Fjölnir – Víkingur R 18 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó. – Þróttur R. 18 1. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 279 orð | 2 myndir

Kúvending Fylkis skilaði góðu stigi

Í ÁRBÆNUM Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fylkir og FH skiptu með sér stigunum er þau mættust í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Lokatölur urðu 1:1, sem í heild eru nokkuð sanngjörn úrslit. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Keflavík 1:0 KA – KR 0:1 Grindavík...

Pepsi-deild karla ÍBV – Keflavík 1:0 KA – KR 0:1 Grindavík – Stjarnan 2:2 Fylkir – FH 1:1 Staðan: Breiðablik 16104227:1134 Stjarnan 1695236:1932 Valur 1595128:1232 KR 1776425:1627 FH 1766525:2524 Grindavík 1773719:2324 KA... Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Róbert vann tvenn verðlaun í Dublin

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson gerði það heldur betur gott á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Dublin á Írlandi um helgina. Róbert Ísak vann til tvennra silfurverðlauna og setti um leið tvö Íslandsmet. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Sanngjarn sigur KR-inga nyrðra

Á AKUREYRI Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is KR-ingar unnu mikilvægan sigur á KA í baráttunni um fjórða sæti deildarinnar á Akureyri í gær. Kennie Chopart gerði eina mark leiksins. Leikurinn fór rólega af stað og var afar lítið um færi. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Unnu vel fyrir silfrinu

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Þriðji hringur reyndist dýr

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék í gær sinn fjórða og síðasta hring á Nordea Masters-mótinu í golfi en leikið er í Gautaborg í Svíþjóð. Hann lék hringinn í dag á 71 höggi eða einu yfir pari. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Þurfa að vera klárari en ógnarsterkir andstæðingar

Blak Bjarni Helgason bjarni@mbl. Meira
20. ágúst 2018 | Íþróttir | 217 orð | 2 myndir

Æsispennandi lokamínútur í Grindavík

Í GRINDAVÍK Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn í Grindavík í gærkvöld. Bæði lið fengu fullt af færum og hefðu mörkin hæglega getað verið fleiri en fjögur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.