Greinar þriðjudaginn 21. ágúst 2018

Fréttir

21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Átt þú skó í Eyjum?

Lögreglan í Vestmannaeyjum birti fjölda ljósmynda á Facebook-síðu sinni síðasta föstudag af óskilamunum frá Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

„Biðtíminn er enn of langur“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Borgarritari og sviðsstjórar launahæstir

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Launakjör borgarritara auk sviðsstjóra velferðarsviðs, skóla- og frístundasviðs, og umhverfis- og skipulagssviðs eru þau hæstu af þeim 58 embættismönnum Reykjavíkurborgar, sem heyra undir kjaranefnd borgarinnar. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Draugur sem gengur aftur

Evrópubúar standa sig verr en íbúar annarra heimshluta í bólusetningum, t.d. er hlutfall bólusetninga í Bandaríkjunum almennt betra en á ýmsum svæðum í Evrópu, að sögn Þórólfs. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Harpa Stórar byggingar bjóða gjarnan upp á marga möguleika og Harpa er engin undantekning. Þar er til dæmis aðstaða fyrir mótttökur og sýningar og sumir fá sér þar blund á milli... Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Engin úrræði og situr ein heima

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð

Fiskifréttin er fljót að verða gömul

Uppsjávarskipin hafa síðustu daga fengið þokkalegan makrílafla í Smugunni austur af landinu. Einnig hefur frést af makrílafla fyrir vestan land og vart hefur orðið við makríl suðaustur af landinu síðustu daga. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fíkniefnaakstur eykst um tæp 60%

Skráðum afbrotum hefur fjölgað í níu flokkum af fjórtán það sem af er ári miðað við meðaltal síðastliðin þrjú ár. Tilkynntum kynferðisbrotum og þjófnaðarmálum hefur fækkað á sama tíma. Meira
21. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 862 orð | 2 myndir

Fjöldaflótti vegna hungurs

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er að um 2,3 milljónir manna hafi flúið frá Venesúela á síðustu fjórum árum vegna efnahagskreppu sem hefur leitt til mikils skorts á matvælum og lyfjum í landinu, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Fleiri dyr lokast fyrir þroskahömluð ungmenni

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég byrja daginn á því að fara í sturtu og svo tek ég eina róandi,“ sagði foreldri einstaklings með þroskahömlun sem bíður eftir viðeigandi úrræði að loknu diplómanámi í framhaldsskóla. Meira
21. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fordæmir óhæfuverk presta

Frans páfi hefur fordæmt óhæfuverk barnaníðinga úr röðum presta og aðgerðir yfirmanna kaþólsku kirkjunnar til að hylma yfir með þeim í opnu bréfi til allra kaþólskra manna í heiminum. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Fyrstu nemendurnir útskrifaðir

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árið 2012 var haldið fyrsta inntökuprófið á Íslandi í Jessenius-læknaskólann í Martin í Slóvakíu. Tólf þreyttu prófið og níu náðu því. Fjórir þessara níu útskrifuðust nú í vor. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Hafa náð til um 90% smitaðra

Sviðsljós Lísbet Sigurðardóttir lisbet@mbl.is Algengi lifrarbólgu C á Íslandi í einstökum hópum hefur minnkað um 72% á undanförnum tveimur árum, sem er töluvert meira en sérfræðingar gerðu sér vonir um á svo skömmum tíma. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hæsta tré landsins nálgast 30 metrana

Líkur eru á að fyrsta íslenska tréð nái 30 metra hæð sumarið 2021 ef fram fer sem horfir. Um er að ræða sitkagreni sem er að finna í skógarlundinum á Kirkjubæjarklaustri og mældist í síðustu viku 28,36 metrar á hæð. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hæstu launin eru um 1,5 milljónir á mánuði

Borgarritari og sviðsstjórar velferðar-, skóla- og frístunda-, íþrótta- og tómstunda- og menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar eru launahæstu embættismenn borgarinnar að því er fram kemur í svari kjaranefndar Reykjavíkurborgar við fyrirspurn... Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Kanna atferli í sumarhögum

Alls voru 118 staðsetningartæki sett á lambær sem ganga um afréttir og úthaga landsins í sumar og næsta sumar. Það var Bryndís Marteinsdóttir, verkefnisstjóri GróLindar, sem dreifði staðsetningartækjum til sauðfjárbænda sem þeir settu á ærnar. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Koma ekki út af hvalveiðunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Clive Stacey, framkvæmdastjóri bresku ferðaskrifstofunnar Discover the World, segir marga Breta hafa haft orð á því undanfarið að þeir muni ekki ferðast til Íslands meðan Íslendingar veiða hvali. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Lava Centre fær Red Dot-verðlaun

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Tilkynnt var í gær að tvö íslensk fyrirtæki, Basalt arkitektar og Gagarín, hlytu Red Dot-verðlaunin fyrir uppsetningu sína á Lava eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðinni á Hvolsvelli. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Maduro verri en Chávez

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Ég skil ekki hvað gengur á,“ sagði Sonia Petros, íslensk kona af venesúelskum uppruna, um ófremdarástandið sem nú ríkir í heimalandi hennar. „Fjölskyldan mín skilur það ekki heldur. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Milljónir flúið land

Talið er að um 2,3 milljónir manna hafi flúið frá Venesúela á síðustu fjórum árum vegna efnahagskreppu. Nýjar spár benda til þess að verðbólga verði milljón prósent í lok þessa árs. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Mislingafaraldurinn magnast í Evrópu

SVIÐSLJÓS Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Fleiri en 41 þúsund börn og fullorðnir hafa smitast af mislingum fyrstu sex mánuði ársins og þar af hafa a.m.k. 37 manns látist, að því er fram kemur í fréttatilkynningu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar... Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð

Níu verkefni enn í vinnslu

Endurskoðun tekjuskattskerfisins og frumvarp til laga um nýtt fyrirkomulag launa kjörinna fulltrúa eru meðal þeirra verkefna sem unnin eru í stjórnarráðinu og leiða af samtali ráðherra og aðila vinnumarkaðarins. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Plastlaus september að hefjast

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Á laugardaginn 1. september verður árvekniátakið „Plastlaus september“ sett í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 12-16, að því er fram kemur á Facebook-síðu viðburðarins. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ráðinn aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs

Jón Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Jón er fæddur árið 1971 og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1991. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Regnfatnaður kemur í góðar þarfir næstu daga

Rétt er fyrir fólk að taka aftur fram hlífðarfatnaðinn sem fengið hefur að vera inni í skáp síðustu vikur því spáð er skúrum eða rigningu næstu daga. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Rektor Háskóla Íslands verðlaunaður

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hlýtur verðlaun alþjóðlegu samtakanna IEEE Geoscience and Remote Society (GRSS) í ár fyrir framúrskarandi framlag sitt til rannsókna á sviði fjarkönnunar. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Reynslan góð af salernisaðstöðu

„Reynslan hefur verið góð á þessum tíma, við höfum ekki fengið kvartanir og umgengnin hefur verið góð,“ segir Einar Pálsson, forstöðumaður þjónustusviðs Vegagerðarinnar í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rússneskur fastagestur í Reykjavíkurhöfn

Rússneska skólaskipið Kruzenshtern er nú statt í Reykjavíkurhöfn, en skipið hefur lengi verið fastagestur hér. Í bakgrunni má sjá Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar, en árið 2015 varð óhapp þegar rússneska skipið hugðist halda úr höfn. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð

Sagðist vera við skóla og hafði í hótunum

Neyðarlínu barst símtal um miðjan dag í gær frá manni sem sagðist vera með skotvopn og stuðbyssu og ætla að skaða fólk. Sagðist hann vera við Varmárskóla í Mosfellsbæ. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sameiginlegt meðferðarátak

Í janúar 2016 undirrituðu SÁÁ og Landspítali samstarfssamning sín á milli vegna átaks til að útrýma lifrarbólgu C. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Sést á öryggismyndavélum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Atburðurinn þegar kveikt var í bílum á verkstæðisstæði bílaumboðsins Öskju í fyrrinótt sést á upptökum úr öryggismyndavélum fyrirtækisins sem afhentar hafa verið lögreglu. Skemmdir urðu á átta bifreiðum. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 380 orð

Skattkerfið fremur haganlegt hér

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Gildandi grunngerð skattlagningar ökutækja og eldsneytis hér á landi er nokkuð nútímaleg, haganleg og einföld í samanburði við helstu nágrannaríki Íslands. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð

Sýkingar minnka um 72%

Lísbet Sigurðardóttir lisbet@mbl.is „Tölurnar sem voru kynntar í dag sýna ótvírætt að meðal þeirra sem neyta fíkniefna í æð hefur algengi sýkingarinnar lækkað verulega á undanförnum tveimur árum. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Söfnun gagna stendur enn yfir

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is „Það er lítið að segja frá eins og er,“ segir Ágúst G. Valsson við blaðamann Morgunblaðsins um stöðu fyrirhugaðrar hópmálsóknar gegn fyrirtækinu Geymslum. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Unnið að öflugri forgangsröðun

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir fjármagn ekki vera fyrir hendi til þess að gera samninga um þjónustu við Klíníkina eða önnur einkarekin heilbrigðisfyrirtæki. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Vinkonur söfnuðu fyrir börnin í Jemen

Vinkonurnar Jóhanna Engilráð Hrafnsdóttir og Elín Víðisdóttir, níu ára gamlar, efndu til útimarkaðar hjá Pakkhúsi Hróksins á Menningarnótt í þágu Fatimusjóðs og barna í Jemen, sem búa við mikla neyð. Meira
21. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Örlagaríkur rútusöngur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2018 | Leiðarar | 562 orð

Að vera eða ekki í framboði

Mannréttindaráðið blandar sér í brasilísk stjórnmál Meira
21. ágúst 2018 | Staksteinar | 174 orð | 2 myndir

Icesave, taka tvö

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur bendir réttilega á stórgallaða málsvörn Rögnu Árnadóttur um lögleiðingu gerðar um orkumarkað. Meira

Menning

21. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Að drepa eða ekki drepa Evu

Það er óhætt að segja að þættirnir Killing Eve sem sýndir eru nú á Stöð2 séu þess virði að sjá. Meira
21. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Billionaire Boys Club skilaði 126 dölum

Kvikmyndin Billionaire Boys Club , sú fyrsta sem leikarinn Kevin Spacey birtist í eftir að hafa verið sakaður um kynferðislega áreitni og ofbeldi, setti nýtt met í miðasölu á frumsýningardegi í Bandaríkjunum. Meira
21. ágúst 2018 | Bókmenntir | 888 orð | 1 mynd

Bætir við báðar ritraðirnar

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Ef þú getur sýnt barni að ein bók sé skemmtileg þá lærir það um leið að það er önnur skemmtileg bók þarna úti einhvers staðar,“ segir Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður, með meiru. Meira
21. ágúst 2018 | Leiklist | 62 orð | 1 mynd

Fimm útskriftarverk MA-nema frumsýnd

Fimm ný verk eftir útskriftarnema í meistaranámi í sviðslistum við Listaháskóla Íslands verða frumsýnd 21.-25. ágúst í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13, Þjóðleikhúskjallaranum, Tjarnarbíói, Sundhöll Reykjavíkur og Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
21. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 796 orð | 2 myndir

Nóg eftir á rafhlöðunni

Leikstjórn og handrit: Christopher McQuarrie. Aðalleikarar: Tom Cruise, Rebecca Ferguson, Alec Baldwin, Henry Cavill, Simon Pegg, Vanessa Kirby og Ving Rhames. Bandaríkin, 2018. 147 mín. Meira
21. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 82 orð | 2 myndir

Ógnarstór hákarl í hasar

Tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsanna yfir helgina var hasarmyndin The MEG með Jason Statham í aðalhlutverki. Alls sáu hana um 3.700 manns og námu miðasölutekjur tæpum fimm milljónum króna. Næst henni kom söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again sem um 2. Meira
21. ágúst 2018 | Leiklist | 100 orð | 1 mynd

Proud sér um sviðshreyfingar í Kabarett

Breski danshöfundurinn Lee Proud hefur verið ráðinn til að sjá um sviðshreyfingar í söngleiknum Kabarett sem Leikfélag Akureyrar setur upp í Samkomuhúsinu nú í haust. Meira
21. ágúst 2018 | Tónlist | 614 orð | 1 mynd

Saxófónleikari með framtíðina fyrir sér

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson og djasskvartett hans munu leika á þremur tónleikum í Reykjavík í vikunni. Meira
21. ágúst 2018 | Tónlist | 399 orð | 2 myndir

Spilar það sem hann vill sjálfur heyra

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tónlistarmaðurinn Paul Lydon gaf nýverið út nýja plötu, Sjórinn bak við gler . Platan samanstendur af sjö lögum sem leikin eru á píanó. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég gef út disk sem er bara... Meira
21. ágúst 2018 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Svartalogni lýkur á föstudag

Sýningu félaga úr ARTgallery GÁTT, sem opnuð var 3. ágúst í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, lýkur á föstudaginn, 24. ágúst. Meira
21. ágúst 2018 | Tónlist | 229 orð | 1 mynd

Tvö atriði af fimm leidd af konum

Jazzhátíð Reykjavíkur verður haldin 5.-9. september næstkomandi og með breyttu sniði miðað við fyrri ár því nú flytur hátíðin sig úr Hörpu og fer fram á nokkrum stöðum í miðbænum. Meira
21. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Undir trénu verðlaunuð í Rúmeníu

Kvikmyndin Undir trénu eftir leikstjórann Hafstein Gunnar Sigurðsson hlaut aðalverðlaun Anonimul-kvikmyndahátíðarinnar um þarsíðustu helgi en hátíðin var haldin við Svartahafið í Rúmeníu, skv. frétt á kvikmyndavefnum Klapptré. Meira

Umræðan

21. ágúst 2018 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Faðmlag Guðs

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Við erum að tala um anda sátta, friðar, fyrirgefningar og frelsis. Hann sem býður upp á eilíft líf eftir að augu okkar bresta og hjartað hættir að slá" Meira
21. ágúst 2018 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Félagi Napóleon á svölum Dýrabæjar

Eftir Hall Hallsson: "Í boði Trumps... mældist á öðrum ársfjórðungi hagvöxtur í BNA 4,1%; skattar hafa verið lækkaðir og þúsundum reglugerða hent í tætara." Meira
21. ágúst 2018 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Í hvað fara peningarnir þínir?

Gert er ráð fyrir að ársskýrslur ráðherra verði birtar 17. september“ segir í tilkynningu til fjárlaganefndar. Samt segir í lögum um opinber fjármál: „Hver ráðherra skal eigi síðar en 1. júní ár hvert birta ársskýrslu um síðasta fjárhagsár. Meira
21. ágúst 2018 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Ríkið hefur vanrækt hjúkrunarheimilin

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu segja hallann á hjúkrunarheimilunum vera 30-40%. Daggjöldin eru sem því nemur of lág." Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2647 orð | 1 mynd

Alda Jóhannesdóttir

Alda Jóhannesdóttir fæddist á Akranesi 30. mars 1922. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, 11. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sigurðsson, skipstjóri, og Guðmunda Sigurðardóttir, húsfreyja á Auðnum. Alda var elst fimm systkina. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1174 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Jón Baldvinsson

Árni Jón Baldvinsson fæddist 8. október 1952 á Ísafirði. Hann lést á sjúkrahúsi Færeyja 7. ágúst 2018.Foreldrar hans eru Halldóra Benediktsdóttir, f. 9. október 1925, og Baldvin Árnason, f. 30. apríl 1924, d. 2. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

Árni Jón Baldvinsson

Árni Jón Baldvinsson fæddist 8. október 1952 á Ísafirði. Hann lést á sjúkrahúsi Færeyja 7. ágúst 2018. Foreldrar hans eru Halldóra Benediktsdóttir, f. 9. október 1925, og Baldvin Árnason, f. 30. apríl 1924, d. 2. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2018 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Edda Björk Gunnarsdóttir

Edda Björk Gunnarsdóttir fæddist 13. janúar 1983. Hún lést 12. ágúst 2018. Útför Eddu Bjarkar fór fram 20. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2018 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Jóna Sólbjört Ólafsdóttir

Jóna Sólbjört Ólafsdóttir fæddist í Hraunkoti í Grindavík 27. apríl 1932. Hún lést á Hrafnistu í Njarðvík 9. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, f. 1897, sjómaður í Grindavík, og Helga Þórarinsdóttir, f. 1903, verkakona í Grindavík. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2483 orð | 1 mynd

Kristinn Halldór Jóhannsson

Kristinn Halldór Jóhannsson fæddist á Akureyri, 4. mars 1946. Hann lést að heimili sínu 14. ágúst 2018. Hann var elsti sonur hjónanna Guðrúnar Aspar húsmóður á Akureyri og Jóhanns Kristinssonar framkvæmdastjóra, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1373 orð | 1 mynd

Kristján Ásmundsson

Kristján Ásmundsson fæddist í Ferjunesi í Villingaholtshreppi 23. maí 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 5. ágúst 2018. Foreldrar hans voru hjónin Oddný Kristjánsdóttir, f. á Minna-Mosfelli í Mosfellssveit 3. september 1911, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2018 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Margrét Jóna Eiríksdóttir

Margrét Jóna Eiríksdóttir fæddist 30. desember 1926. Hún lést 1. ágúst 2018. Útför Margrétar fór fram 16. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2018 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsdóttir sérkennari fæddist á Akureyri 28. mars 1938. Hún andaðist á heimili sínu á Akureyri 15. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Þórunn Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. október 1908, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

Stefanía Guðmundsdóttir

Stefanía Guðmundsdóttir, Stella, fæddist að Hvoli í Innri-Njarðvík 28. október 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 1. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Alfreð Finnbogason frá Tjarnarkoti í Innri-Njarðvík, f. 8.11. 1912, d. 19.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 2 myndir

Eigið fé sauðfjárbúa hefur aukist um hundruð prósenta

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
21. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Mest viðskipti með bréf Símans í Kauphöllinni

Bréf Símans hækkuðu um 0,48% í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Námu viðskipti með bréf félagsins tæpum 295 milljónum króna og var veltan með bréf félagsins meiri en í tilfelli annarra félaga. Meira
21. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Tap Reita nam 876 milljónum

Fasteignafélagið Reitir tapaði 876 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi, samanborið við ríflega 1,5 milljarða hagnað yfir sama tímabil í fyrra. Þetta gerist þrátt fyrir að hreinar leigutekjur félagsins hafi aukist um 75 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

21. ágúst 2018 | Daglegt líf | 909 orð | 2 myndir

Áhuginn kviknaði alveg óvart

Ingeborg Andersen er 21 árs gömul og stundar nám í vestrænum grasalækningum við University of Westminster í London. Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2018 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. 0-0 c5 5. c4 dxc4 6. Ra3 Be7 7. Rxc4...

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. 0-0 c5 5. c4 dxc4 6. Ra3 Be7 7. Rxc4 Rc6 8. b3 0-0 9. Bb2 Bd7 10. d4 cxd4 11. Rxd4 Rxd4 12. Dxd4 Bc6 13. Bxc6 Dxd4 14. Bxd4 bxc6 15. Hfd1 c5 16. Bc3 Rd5 17. Ba5 Bf6 18. Hac1 Rb4 19. Bxb4 cxb4 20. Ra5 Bc3 21. a4 Hfc8 22. Meira
21. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
21. ágúst 2018 | Árnað heilla | 592 orð | 4 myndir

Ástin dró hana frá Ísafirði til Eskifjarðar

Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 21.8. 1948 og ólst þar upp í foreldrahúsum. Meira
21. ágúst 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Bryndís Valdimarsdóttir

40 ára Bryndís er frá Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi en býr í Hveragerði og er kennari í grunnskólanum þar. Maki : Sævar Þór Helgason, f. 1973, skólastjóri í Hveragerði. Börn : Ívar Dagur, f. 2005, og Valdimar Helgi, f. 2012. Meira
21. ágúst 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Elva Björk Bjarnadóttir

30 ára Elva er Hafnfirðingur og er að hefja störf á þjónustumiðstöðinni Klettabæ. Hún er með BS í sálfræði. Maki : Árni Óli Ólafsson, f. 1983, hljóðmaður hjá Gamla bíói. Börn : Bjarni Óli, f. 2013, Ylfa Ösp, f. 2017, stjúpdóttir er Elíana Ísis, f. 2007. Meira
21. ágúst 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Guðný Kristrún Guðjónsdóttir

40 ára Guðný er Vesturbæingur og hjúkrunarfræðingur og vinnur á heilsugæslunni í Miðbæ. Hún er einnig með BA í ensku og bókmenntum. Systkini : Gréta Sigurborg, f. 1968, Stefán, f. 1971. Hálfbróðir Guðnýjar er Geir, f. 1967. Meira
21. ágúst 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Ylfa Ösp Árnadóttir fæddist 1. nóvember 2017. Hún vó 3.388...

Hafnarfjörður Ylfa Ösp Árnadóttir fæddist 1. nóvember 2017. Hún vó 3.388 g og var 50,5 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Árni Óli Ólafsson og Elva Björk Bjarnadóttir... Meira
21. ágúst 2018 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Harkaði af sér í hljóðverinu

Á þessum degi árið 1961 fóru fram upptökur á hinu víðfræga lagi „Crazy“ sem samið var af kántrístjörnunni Willie Nelson. Söngkonan Patsy Cline söng lagið en hún mætti á hækjum í hljóðverið eftir að hafa lent í bílslysi tveimur mánuðum áður. Meira
21. ágúst 2018 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Heldur upp á daginn í Brighton

Svanhildur Benediktsdóttir, aðstoðarmaður tannlæknis, á 60 ára afmæli í dag. Hún er stödd með manninum sínum, Guðmundi Ásbirni Ásbjörnssyni, húsasmiði og pípulagningamanni, í Brighton að halda upp á afmælið. Meira
21. ágúst 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Langar þig í borgarferð?

K100 og Heimsferðir halda áfram að gefa og ætla að bjóða tveimur heppnum í borgarferð til einhvers af áfangastöðum Heimsferða að andvirði 200 þúsund krónur. Það er afar einfalt að taka þátt en fyrsta skrefið er að skrá sig á slóðinni... Meira
21. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð

Málið

Nokkrum sinnum hefur verið nefnt hér að bæði og og eiga saman: „Hann var bæði virkur í bindindishreyfingunni og , ekki síður, í flokksstarfinu.“ Í svona málsgreinum er algengt að en ryðji og brott. Meira
21. ágúst 2018 | Í dag | 323 orð

Ort í Austurríki

Davíð Hjálmar Haraldsson segir frá því á Leir að í ferð Einingar-Iðju til Austurríkis á dögunum hafi verið dálítið ort. Meira
21. ágúst 2018 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Rúnar Leifsson

Rúnar Leifsson lauk BA-prófi í fornleifafræði við Háskóla Íslands árið 2004 og MSc-prófi í dýrabeinafræði við University of York árið 2005. Meira
21. ágúst 2018 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Rósant Hjörleifsson 80 ára Guðbjörg Magnea Magnúsdóttir Guðjón Jóhannes Hafliðason Magnús Guðmundsson Pálmi Lorensson Sesselja Ólafía Einarsdóttir 75 ára Ágústa Árnadóttir Erla Kristín Sigurðardóttir Gunnar Helgason Halldóra Sigríður... Meira
21. ágúst 2018 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Víkverji flaug á dögunum með bresku flugfélagi frá Spáni til Bretlands sem væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að flugstjórinn var með óvænt og óvenjulegt innlegg í upphafi ferðar. Meira
21. ágúst 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. ágúst 1011 Njálsbrenna er talin hafa verið á þessum degi. Njáll Þorgeirsson og fjölskylda hans voru brennd inni á Bergþórshvoli í Landeyjum. Brennu-Njáls saga fjallar um aðdraganda brennunnar og eftirmál. 21. Meira
21. ágúst 2018 | Í dag | 24 orð

Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, ég held í hægri hönd þína og segi við...

Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, ég held í hægri hönd þína og segi við þig: „Óttast eigi, ég bjarga þér.“ (Jesaja 41. Meira

Íþróttir

21. ágúst 2018 | Íþróttir | 101 orð

0:1 Patrick Pedersen 34. úr víti eftir að Damir braut á Birki. 0:2...

0:1 Patrick Pedersen 34. úr víti eftir að Damir braut á Birki. 0:2 Patrick Pedersen 45. kláraði með föstu skoti í hornið eftir fyrirgjöf Acoff. 1:2 Thomas Mikkelsen 70. skallaði í slá og inn eftir mistök Antons í marki Vals. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 103 orð

1:0 Ægir Jarl Jónasson 37. slapp aleinn gegn markverði, tók mikinn...

1:0 Ægir Jarl Jónasson 37. slapp aleinn gegn markverði, tók mikinn sprett og skoraði. 1:1 Rick ten Voorde 53. af vítateigslínu eftir skallasendingu Castillions. 1:2 Arnþór Ingi Kristinsson 73. fylgdi af harðfylgi eftir skoti Castillions sem var varið. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Breiðablik – Valur1:3

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, mánudaginn 20. ágúst 2018. Skilyrði : Rigning, blautur völlur og þokkalega hlýtt. Skot : Breiðablik 6 (5) – Valur 6 (3). Horn : Breiðablik 7 – Valur 4. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Emil og nýliðarnir byrjuðu illa

Emil Hallfreðsson og nýir samherjar hans í Frosinone töpuðu sínum fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu gærkvöldi þegar þeir sótti Atalanta heima, 4:0. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

EM U16 ára kvenna A-riðill, b-deild: Bretland – Ísland 51:37...

EM U16 ára kvenna A-riðill, b-deild: Bretland – Ísland 51:37 • Eva María Davíðsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 10 stig. Lokaleikur riðlakeppninnar verður við lið Makedóníu í dag. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Er síður en svo að hætta

„Ég held áfram að leika með liðinu. Á því verður engin breyting,“ sagði Ásbjörn Friðriksson, handknattleiksmaður hjá FH, við Morgunblaðið í gær, eftir að tilkynnt var að hann hefði verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokksliðs FH. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Fjölnir – Víkingur R.2:2

Extravöllurinn, Pepsi-deild karla, 17. umferð, mánudaginn 20. ágúst 2018. Skilyrði : Logn og léttur regnúði á köflum. Völlurinn ágætur. Skot : Fjölnir 15 (11) – Víkingur R. 8 (6). Horn : Fjölnir 6 – Víkingur R. 4. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 218 orð

Fylkiskonur upp um deild á fimmtudagskvöld?

Fylkiskonur eru afar langt komnar með að tryggja sér sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu eftir annan sigur sinn á skömmum tíma á Keflavík í gær, 3:0, í baráttu efstu liða Inkasso-deildarinnar. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Guðmundur Karl glæddi vonir

Í GRAFARVOGI Sindri Sverrsson sindris@mbl.is Guðmundur Karl Guðmundsson stökk fram á síðustu stundu í gær til að trufla risaskref Víkinga í átt að áframhaldandi veru í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 18 Samsungvöllur: Stjarnan – HK/Víkingur 18 2. deild karla: Vivaldi-völlurinn: Grótta – Vestri 18 Akraneshöllin: Kári – Afturelding 19.15 Húsavíkurv. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Naumur framúrakstur Íslandsmeistaranna

Í KÓPAVOGI Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar Vals eru komnir á toppinn í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 3:1-sigur á Breiðabliki í baráttu tveggja af þremur bestu liðum landsins í gærkvöldi. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Breiðablik – Valur 1:3 Fjölnir – Víkingur...

Pepsi-deild karla Breiðablik – Valur 1:3 Fjölnir – Víkingur R. 2:2 Staðan: Valur 16105131:1335 Breiðablik 17104328:1434 Stjarnan 1695237:1932 KR 1776425:1627 FH 1766525:2524 Grindavík 1773719:2324 KA 1764726:2122 ÍBV 1764719:1822 Víkingur R. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 1383 orð | 2 myndir

Sá mikilvægasti frá upphafi

Fréttaskýring Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 180 orð

Sigurinn ekki hugsaður sem einhver skilaboð til City

„Ég hef ekki áhuga á að senda einhver skilaboð til Manchester City eða nokkurs annars liðs. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 104 orð

Silfurliðið frá EM í Króatíu

Fæðingarár er innan sviga fyrir aftan nöfn félaga piltanna. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 405 orð | 4 myndir

*UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt þá leikmenn sem koma...

*UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt þá leikmenn sem koma til greina sem bestu leikmenn ársins fyrir leiktímabilið 2017/2018. Verðlaunin verða veitt í Mónakó 30. ágúst þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Undirritaður hefur stundum þurft að fara út fyrir þægindarammann þegar...

Undirritaður hefur stundum þurft að fara út fyrir þægindarammann þegar hann hefur þurft að sinna starfi sínu sem íþróttablaðamaður. Starfið er gríðarlega fjölbreytt og það eru vissulega ákveðin forréttindi að fá að starfa við áhugasvið sitt. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 961 orð | 2 myndir

Verð að játa að ég hreifst mjög af liðinu á EM

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Yfir þeim var ró þannig að heildaryfirbragðið á leiknum var afar gott. Meira
21. ágúst 2018 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Önnur þrenna Viktors á innan við viku

Viktor Jónsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Þrótt Reykjavík. Í gærkvöldi skoraði hann aðra þrennu sína á innan við viku í Inkasso-deildinni þegar Þróttur vann Víking Ólafsvík fyrir vestan í hörkuleik, 4:3. Viktor skoraði m.a. sigurmarkið á 88. Meira

Bílablað

21. ágúst 2018 | Bílablað | 11 orð | 1 mynd

Að eiga Bentley væri ágætt

Sigurlaug M. Jónasdóttir, mótorhjólatöffari með meiru, velur bíla í draumabílskúrinn. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 20 orð

» Á götum Singapúr hvarflaði að Ásgeiri Ingvarssyni að stela Aston...

» Á götum Singapúr hvarflaði að Ásgeiri Ingvarssyni að stela Aston Martin DB 11 og taka stefnuna á Taíland... Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 1576 orð | 12 myndir

Blanda af öllu því besta

Á rándýrum Aston Martin DB11 í skattaparadísinni Singapúr uppgötvaði blaðamaður undrabíl sem sameinar eiginleika ítalsks sportbíls og breskrar langferðadrossíu. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 211 orð | 10 myndir

Dramatískt landslag og draumabílar

Ljósmyndakeppni Bílablaðs Morgunblaðsins hefst með látum og tóku tuttugu ljósmyndarar þátt í fyrstu umferð á Facebook-síðu blaðsins. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 461 orð | 8 myndir

Draumabílskúrinn

Litli borgarbíllinn er gamall en nýuppgerður Fiat 500 (Cinquecento). Hann er að sjálfsögðu rauður, og það passar að skjótast á bílnum í búðina þegar vantar ólífuolíu og salt. (það kemst varla meira í aftursætið!). Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 295 orð | 1 mynd

Eldri ökumenn láta fremur afvegaleiðast

Niðurstöður nýrrar rannsóknar í Þýskalandi benda til að eldri ökumenn, 65 til 75 ára, séu hættulegri í umferðinni en aðrir. Þeir láti afvegaleiðast meira. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 282 orð | 2 myndir

Fjölhæf bílnúmer

Í Kaliforníu er búið að taka í notkun nýja gerð bílnúmera sem talið er að eigi eftir að ryðja sér til rúms víðar. Þar er stafrænni tækni beitt út í ystu æsar og númeraplatan orðin nokkurs konar upplýsingaskjár sem birtir nýjar upplýsingar í sífellu. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 1097 orð | 8 myndir

Gerður til að ögra náttúrulögmálunum

Audi A7 er hlaðinn notendavænni tækni og gleður eigandann með ljósasýningu þegar ýtt er á takkann sem læsir dyrunum og tekur úr lás. Farangursrýmið í þessum hraðskreiða kúpubak má stækka svo að það rúmar til dæmis heilt reiðhjól. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

Græða vel á hverjum bíl

Með einföldum reikningi hafa menn komist að því að hreinn gróði Ferrari af hverjum seldum bíl er ótrúlega mikill. Samkvæmt útreikningum háskólans í Duisburg í Þýskalandi var afgangur Ferrari af hverjum seldum bíl á fyrri helmingi ársins 69. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 684 orð | 3 myndir

Hratt og þægilega yfir erfitt landslag

Frábær fjöðrun og mikill kraftur vöktu blaðamann til lífsins þar sem hann brunaði á buggy-bíl á Bolaöldum. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 686 orð | 4 myndir

Í leit að besta sjónarhorninu

Að taka fallega mynd af bíl getur verið heilmikil kúnst. Finna þarf réttan tökustað og oft vinna með síbreytilega dagsbirtu. Fyrirsætan er líka þung í vöfum og speglar umhverfi sitt í glansandi lakki og rúðum. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 270 orð | 1 mynd

Járnkarls Kona

Kóreski bílsmiðurinn Hyundai hefur kynnt sérstaka útgáfu af borgarsportjeppanum Kona sem kallast Iron Man Edition eftir samnefndri myndasögu- og kvikmyndahetju. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Mergjaðar bílamyndir

Ferð fyrir tvo á bílasýninguna í Genf er í aðalverðlaun í ljósmyndakeppni Bílablaðsins. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Mjúkur og fimur villiköttur

Wildcat XX er stórskemmtilegt utanvegaleikfang sem lætur næstum ekkert stöðva sig... Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 230 orð | 1 mynd

Nissan uppfyllir grunnþarfirnar

Japanski bílaframleiðandinn Nissan uppfyllir best, að mati bílasöluritsins Auto Trader, grunnþarfir bílkaupenda og býður best hannaða búnaðinn með tilliti til notkunar. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 567 orð

Nokkur góð ráð fyrir áhugaljósmyndara

Bílablað Morgunblaðsins efnir til stórrar ljósmyndasamkeppni í fjórum lotum sem dreifast á ágúst, september, október og nóvember. Keppnin fer fram á facebooksíðu Bílablaðsins, Facebook. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 310 orð | 1 mynd

Nýbjallan hverfur

Nýbjalla Volkswagen hefur aldrei náð sér á strik að ráði og hefur þýski bílrisinn ákveðið að gefa smíði hennar upp á bátinn. Nýbjallan kom á götuna árið 1998 og var vonast til að hún höfðaði til unnenda hinnar upprunalegu Bjöllu. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 247 orð | 2 myndir

Ofurbíll frá Austurríki

Sportbílar koma ekki fyrst upp í hugann þegar hann reikar til Austurríkis. Nýtt fyrirtæki með ítölsku heiti, Milan Automotiv, ætlar að breyta því og koma landinu á sportbílakortið. Fyrsta afurð fyrirtækisins, fullskapaður 1. Meira
21. ágúst 2018 | Bílablað | 364 orð | 1 mynd

Unir sér best á endúróhjóli

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Draumabílskúrinn er nýr fastur liður í Bílablaði Morgunblaðsins þar sem ætlunin er að varpa ljósi á hvernig falleg, hraðskreið og gagnleg farartæki af öllum mögulegum toga gefa lífinu lit. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.