Greinar laugardaginn 25. ágúst 2018

Fréttir

25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

31 á biðlista

Alzheimersamtökin óskuðu eftir heimild heilbrigðisráðherra í lok janúar til reksturs á nýrri dagþjálfun fyrir einstaklinga með heilabilun í 20 dagdvalarrýmum í Garðabæ. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

600 hjólreiðamenn taka þátt

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni í dag en þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð

Armbönd í minningu Einars Darra

Fjölskylda Einars Darra Óskarssonar, sem lést 18 ára gamall í maí sl. eftir neyslu róandi lyfja, afhenti heilbrigðisráðherra í gær, armbönd frá minningarsjóði Einars Darra, að því er fram kemur á vef velferðarráðuneytisins. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Átök ekki verið hörð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Það fer alveg eftir því hvern þú spyrð hvort það sé ánægja með framboðin. Ég finn ekki fyrir öðru en að ég njóti stuðnings víða. Ég er ekki óumdeild, en ég mat það svo að ég gæti náð árangri í forsetakjöri. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 609 orð | 4 myndir

„Að húsið stendur hér segir meira en orð“

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í gær var hálf öld liðin frá því að Norræna húsið í Reykjavík var vígt við hátíðlega athöfn að viðstöddum 250 gestum, innlendum og erlendum. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

„Hefur dofnað yfir allri veiði“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég held að á Vesturlandinu geti menn verið nokkuð ánægðir því þetta hefur verið ágætis sumar á svæðinu, þótt veiðin hafi dalað síðustu tvær, þrjár vikurnar vegna þess hvað árnar eru orðnar vatnslausar. Meira
25. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Bein Francos fjarlægð

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Dýrara en þú hélst

„Landið er jafnvel dýrara en þú hafðir ímyndað þér,“ fullyrðir blaðamaður USA Today í nýlegri umfjöllun fjölmiðilsins þar sem ferðamönnum voru lagðar línurnar um ferðalag til Íslands. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Snarfarahöfn Tveir menn spá og spekúlera á bryggju nálægt seglbátnum Marín í smábátahöfninni við Naustavog í Reykjavík þar sem Snarfari, félag skemmtibátaeigenda, er með... Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fagna framkvæmdum í Ölfusi

Bæjarráð Árborgar lýsir í ályktun sem samþykkt var í vikunni ánægju sinni með að hefjast eigi handa við breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fagna í nýju húsnæði

Dansskólinn DanceCenter Reykjavík fagnar í dag tíu ára afmæli og verður með opið hús á nýjum stað í Síðumúla 15 frá 15 til 17 þar sem kynnt verða námskeið á opnunartilboði og boðið upp á veitingar. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 568 orð | 8 myndir

Fasteignagjöldin eru á uppleið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði hækka í flestum sveitarfélögum milli ára með hærra fasteignamati. Getur munað tugum þúsunda á ári. Meira
25. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fjórir látnir í slysi í Finnlandi

Fjórir létust og 20 særðust í Finnlandi í gær þegar rúta rakst á fimm bíla, steyptist af brú og skall á lestarteina fyrir neðan. Slysið gerðist í bænum Kuopio í miðhluta Finnlands. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Gestum Borgarsögusafnsins fækkar

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Gjaldskráin hækkað um 80-90% í evrum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Geir Gígja, sölu- og markaðsstjóri Hótel Cabin, Hótel Kletts og Hótel Arkar, segir mikla óvissu í ferðaþjónustunni. Verulegar breytingar hafi orðið í eftirspurn hjá hótelum. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Grunaður um gróf brot gegn börnum

Landsréttur staðfesti á fimmtudag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir karlmanni sem grunaður er um gróf kynferðisbrot gegn tveimur börnum. Skal maðurinn sæta varðhaldi allt til 18. september. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Hávaði allar nætur nema á jólanótt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi fyrir Laugavegar-Skólavörðustígsreit vegna lóðarinnar nr. 1 við Hallveigarstíg. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 918 orð | 2 myndir

Heimsbyggðin að falla á tíma

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Þorgeirsson lét af störfum sem forstöðumaður hjá loftslagssamningi Sameinuðu þjóðanna í lok júlí. Við það fór hann á eftirlaun. Hann er þó ekki sestur í helgan stein. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Heragi og óvæntar þrautir

Spartan er stærsta hindrunar- og þrekþraut heims. Nafnið vísar til Spartverja og áherslna þeirra á líkamsrækt og heraga. Á síðasta ári var hlaupið 200 sinnum í fimm heimsálfum og 30 löndum. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Hjartað slær með FS

Lísbet Sigurðardóttir lisbet@mbl.is „Í hálfa öld hefur FS starfað undir þeim einu formerkjum að vera í þágu stúdenta. Friður hefur ríkt um fyrirtækið, enda [rekið] án alls fjárhagslegs stuðnings frá hinu opinbera. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hlýnunin á eftir að koma fram

Halldór Þorgeirsson lét af störfum sem forstöðumaður loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í lok júlí. Hann er nú að koma sér fyrir á Íslandi eftir langa búsetu í Bonn. Óvenjuheitt var í Bonn þegar Morgunblaðið tók hann þar tali í byrjun mánaðarins. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hoppað og skoppað í sólskini í gær

Gleðin virðist skammt undan þá sjaldan hefur skinið á höfuðborgarsvæðinu í sumar, eins og þessir hressu krakkar sýndu fram á í gær með því að hoppa og skoppa sem mest þau máttu á ærslabelg í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hóf störf hjá SÞ fyrir um 14 árum

Halldór og kona hans eru nýflutt heim til Íslands eftir 14 ár í Bonn. Halldór er vísindamaður að upplagi. Hann var samningamaður Íslands í loftslagsmálum og var kosinn formaður í vísinda- og tækninefnd loftslagssamningsins í tvö ár. Meira
25. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Hóta ESB vegna flóttamanna

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hvalblendingur veiddist

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Það er ekki nokkur leið að sjá hvort um er að ræða langreyði eða blending við veiðarnar, en það sést þegar rengið og skíðin eru skoðuð eftir á,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 400 orð | 3 myndir

Kubbi grindum girtur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þyrla hefur reynst þarfaþing við uppsetningu stálgrinda sem verða snjóflóðavarnir í fjallinu Kubba, ofan við Holtahverfi á Ísafirði. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Lundinn Karen flutti inn í lítið tjald

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 492 orð | 3 myndir

Lögreglumönnum fjölgi um 50 á næsta ári

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að stöðugildum lögreglumanna á landinu fjölgi á næsta ári um 45 til 50. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mikil ásókn í lúxusinn

Steinþór Jónsson, hótelstjóri á Hótel Keflavík, segir sumarið hafa verið annasamt. „Það hefur gengið mjög vel í sumar og alveg áberandi vel á Diamond Suites en það hefur verið stanslaus ásókn og allar svíturnar nær fullbókaðar. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Minna svigrúm til hækkana nú en 2015

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það væri mjög óvarlegt ef hér færu af stað miklar hækkanir yfir línuna eins og árið 2015, segir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, spurður um stöðu efnahagsmála nú í aðdraganda... Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Minni golfklúbbar grátt leiknir af slæmu sumri

Á suðvesturhorni landsins hafa minni golfklúbbar utan höfuðborgarsvæðisins staðið í þungum rekstri í sumar. Þessi klúbbar reiða sig á sölu vallargjalda sem hefur dregist saman um allt að 30%. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Mokveiði á makríl rétt utan við höfnina

Nokkrir smábátar voru á makrílveiðum rétt við höfnina í Keflavík í gær og var mokveiði í gærmorgun en rólegra er leið á daginn. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Reynir á þrek og þol í dag

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ólafía Kvaran keppir í undankeppni heimsmeistaramótsins í Spartan hindrunar- og þrekhlaupinu, North American Championship, sem fram fer í Glen Jean í Vestur-Virginíuríki í Bandaríkjum í dag. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sanna vildi íbúðir í stað hótels

Áheyrnarfulltrúi Sósíalistaflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, lagði til á síðasta fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur að hætt yrði við hótelbyggingu á Skúlagötu 26. Þess í stað yrðu byggðar íbúðir á reitnum. Meira
25. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Staðfesta kosningu Mnangagwa

Stjórnlagadómstóll Simbabve hefur staðfest lögmæti forsetakosninganna sem haldnar voru í lok júlí og sigur Emmersons Mnangagwa forseta. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Starfsemin á lygnum sjó eftir harða kjarabaráttu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð

Strandveiðum að ljúka

Nú eru fjórir veiðidagar eftir af strandveiðum sumarsins, sem lýkur 30. ágúst. Samtals hafa 547 bátar landað afla, en þeir voru 594 á vertíðinni í fyrra. Alls er búið að landa 9.400 tonnum sem er 92,2% af 10.200 tonna viðmiðun. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Styrkfé verði varið með öðrum hætti

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að leggja af verkefnið Átak til atvinnusköpunar sem styrkt hefur nýsköpunarverkefni og atvinnuskapandi framtak frá árinu 1996. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Tímafrekt að fara yfir myndefni af miðunum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bent er á það á heimasíðu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að mikil vinna myndi fylgja því að fara yfir það myndefni sem safnaðist upp ef myndavélum yrði komið fyrir í öllum fiskiskipum í flotanum. Meira
25. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Turnbull velt úr sessi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, tapaði í gær formannssæti ástralska Frjálslynda flokksins og þar með forsætisráðherraembættinu. Meira
25. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Þrír sækja um embættið

Þrjár umsóknir bárust um embætti prests við Garðaprestakall (Garðabæ) í Kjalarnesprófastsdæmi, en umsóknarfrestur rann út hinn 20. ágúst sl. Séra Friðrik Hjartar er að láta af störfum í Garðaprestakalli fyrir aldurs sakir. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2018 | Leiðarar | 197 orð

Dýrtíð

Náttúruperlur vekja hrifningu ferðamanna en öðru gegnir um verðlagið Meira
25. ágúst 2018 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Miðborgarálag vinstri manna

Það þarf ekki að koma neinum á óvart – nema ef til vill meirihlutanum í Reykjavík – að íbúðir í Miðborginni séu dýrari en þar sem nýtt land er brotið undir byggingar. Meira
25. ágúst 2018 | Leiðarar | 415 orð

Úrræðaleysi og biðlistar

Átak þarf í málefnum heilabilaðra Meira

Menning

25. ágúst 2018 | Tónlist | 454 orð | 2 myndir

„Byrjaði allt með einni góðri MacBook Pro“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Þetta er þægileg danstónlist ef ég ætti að lýsa þessu,“ segir hústónlistarmaðurinn Alexander Gabríel Hafþórsson um fyrstu plötu sína sem nú er að koma út hjá Möller Records undir titlinum Cocky-Yo . Meira
25. ágúst 2018 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Blaðar í nótnasafni skáldsins

Bjarni Frímann Bjarnason blaðar í nótnasafni Halldórs Laxness og flytur úrval verka á flygil skáldsins á síðustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
25. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd

Dagskrá helguð Bergman í Bíó Paradís

Bíó Paradís býður upp á sérstaka dagskrá til heiðurs sænska leikstjóranum Ingmar Bergman, 30. ágúst til 9. september, í samstarfi við sænska sendiráðið. Meira
25. ágúst 2018 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Dansinn dunar í Iðnó

Dans- og raftónlistarhátíðin Plur Iceland verður haldin í fyrsta sinn um helgina. Að hátíðinni standa þrír plötusnúðar og tónlistarmenn sem leggja áherslu á EDM (elektróníska danstónlist). Meira
25. ágúst 2018 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Gróteskur hjá Ófeigi

Daníel Magnússon opnar sýningu í dag kl. 17 í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Sýningin er samantekt úr þremur syrpum af ljósmyndaverkum sem Daníel hefur tekið á undanförnum árum, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
25. ágúst 2018 | Bókmenntir | 228 orð | 1 mynd

Jakobínuvaka haldin í Iðnó

Jakobínuvaka 2018 nefnist menningardagskrá til heiðurs Jakobínu Sigurðardóttur skáldkonu (1918-1994), sem haldin verður í Iðnó í dag kl. 15. Meira
25. ágúst 2018 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Kvartett Þorleifs á lokatónleikum

Kvartett munnhörpuleikarans Þorleifs Gauks Davíðssonar leikur á þrettándu og síðustu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kl. 15. Meira
25. ágúst 2018 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Peter Máté leikur með Guðnýju

Guðný Guðmundsdóttir heldur upp á sjötugsafmælið sitt með eigin tónleikaröð á árinu og setti sér það markmið að flytja á því öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu. Tónleikarnir verða tíu alls og hafa ýmsir píanóleikarar gengið til liðs við Guðnýju. Meira
25. ágúst 2018 | Tónlist | 664 orð | 5 myndir

Rokk í Reykjavík og Kaupmannahöfn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Freedom rokk er yfirskrift tónleika sem haldnir verða annars vegar á skemmtistaðnum Húrra í Reykjavík 14. september og í Pumpehuset í Kaupmannahöfn 20. september. Meira
25. ágúst 2018 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Samspil hversdagsleika og náttúru

Norður af norminu nefnist ljósmyndasýning sem opnuð var á þrðjudag í anddyri Norræna hússins og stendur hún yfir til 9. september. „Sýningin er innblásin af ljósmynd eftir hinn þekkta verkfræðing, ævintýramann og ljósmyndara Ivars Silis (f. Meira
25. ágúst 2018 | Tónlist | 398 orð | 3 myndir

Sannlega segi ég yður...

Séra Davíð Þór Jónsson bregður sér í hlutverk eldklerks og messar yfir lýðnum með fulltingi sveitarinnar Austurvígstöðvanna. Meira
25. ágúst 2018 | Myndlist | 41 orð | 1 mynd

Tryggvi sýnir ný grafíkverk á Mokka

Myndlistarmaðurinn Tryggvi Ólafsson sýnir ný grafíkverk á sýningu sem opnuð verður á kaffihúsinu Mokka á Skólavörðustíg í dag. Sýningin er fimmta einkasýning Tryggva á Mokka. Verkin sem hann sýnir eru öll unnin hér á landi á síðustu fjórum til fimm... Meira
25. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Viðtal við gosdós

Hlaðvörp eru mjög sniðug. Rýnir, sem er dyggur hlaðvarpshlustandi, hlustar á hlaðvörp til að gera morguntraffíkina bærilegri og hversdagsleg verkefni líkt og eldamensku og uppvask skemmtilegri. Meira
25. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 65 orð | 2 myndir

Þriðja sýningin í sýningaröðinni Skúlptúr/skúlptúr var opnuð í...

Þriðja sýningin í sýningaröðinni Skúlptúr/skúlptúr var opnuð í Gerðarsafni í gærkvöldi en sýnendur að þessu sinni eru Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir, Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir, Steinunn Önnudóttir og Styrmir Örn Guðmundsson og voru þau valin... Meira
25. ágúst 2018 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Æskan endurspegluð í Gallery Porti

Listamaðurinn Anton Lyngdal, öðru nafni Mr. Awkward Show, opnar sýninguna „Reflection of My Childhood“ í Gallery Porti, Laugavegi 23b, í dag klukkan 17. Þema sýningarinnar er óður til æskunnar, þar sem m.a. Meira

Umræðan

25. ágúst 2018 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Dýrara og erfiðara – er það betra fyrir sjúklinga?

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Hér á landi er allt til alls fyrir aðgerðir og því er óþarfi að leggja það á sjúklinga að fara um langan veg til að fá bót meina sinna." Meira
25. ágúst 2018 | Aðsent efni | 1410 orð | 2 myndir

Heilagt stríð gegn þjónustu sérgreinalækna

Eftir Ágúst Kárason og Ragnar Jónsson: "Við getum ekki, munum ekki og eigum aldrei að leggja niður þjónustu okkar utan opinberra stofnana." Meira
25. ágúst 2018 | Pistlar | 479 orð | 2 myndir

Hinsegin og kynsegin

Gleðigangan opnar nýjar víddir fyrir mér á hverju ári. Það er svo spennandi að átta sig á fjölbreytileikanum. Það vissu allir að það væru til hommar og lesbíur og orðið samkynhneigður og gagnkynhneigður voru lýsingarorðin yfir kynhneigð. Meira
25. ágúst 2018 | Pistlar | 345 orð

Hvað sagði ég í Tallinn?

Evrópuþingið hefur gert 23. ágúst að minningardegi um fórnarlömb alræðisstefnunnar, kommúnisma og nasisma. Þennan dag árið 1939 gerðu þeir Hitler og Stalín griðasáttmála og skiptu þar á milli sín Evrópu. Meira
25. ágúst 2018 | Velvakandi | 141 orð | 1 mynd

Illa hirt borg

Mig langar að vekja athygli á slælegum vinnubrögðum þeirra sem sjá um að slá grasið í hverfinu í Suðurhlíðum. Borgin vill að íbúarnir hirði vel í kringum sig. Það er vel. En hvað gera þeir? Meira
25. ágúst 2018 | Pistlar | 774 orð | 1 mynd

Kominn tími til að taka afstöðu til beins lýðræðis

Fulltrúalýðræðið er of veikt fyrir þrýstingi frá hagsmunaaðilum Meira
25. ágúst 2018 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Styttum biðlista eftir dagvistun aldraðra strax

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Dagvistun aldraðra léttir á nánustu aðstandendum, börnum og fjölskyldu. Kópavogsbær er tilbúinn til að stytta biðlistana strax." Meira
25. ágúst 2018 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Vilji er allt sem þarf

Eftir Jón Gunnarsson: "Stöðugur ágreiningur um línulagnir og skortur á framtíðarsýn í uppbyggingu raforku er þegar farinn að hafa mjög skaðleg áhrif." Meira
25. ágúst 2018 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Þriðji orkupakkinn og hey

Fyrir skömmu var hér á landi utanríkisráðherra Noregs, Ine Eriksen Söreide. Ine er afar skeleggur og hreinskiptinn stjórnmálamaður sem gaman var að kynnast er hún var í embætti varnarmálaráðherra Noregs. Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Eiríkur Hilmarsson

Eiríkur Hilmarsson fæddist 11. janúar 1958. Hann lést 8. ágúst 2018. Útför Eiríks fór fram 17. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Eyrún Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir, skírð Eyrún Helga, fæddist í Mörtungu á Síðu 12. janúar 1929. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 11. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Ólafsson bóndi, f. 12.7. 1892, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna Guðmundsdóttir

Guðbjörg Jóna Guðmundsdóttir fæddist 5. desember 1935. Hún lést 31. júlí 2018. Útför Guðbjargar Jónu fór fram 15. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2233 orð | 1 mynd

Halldór Kristjánsson

Halldór Kristjánsson fæddist í Kollsvík í Rauðasandshreppi (nú Vesturbyggð) 3. janúar 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Patreksfirði, 8. ágúst 2018. Foreldrar Halldórs voru Kristján Júlíus Kristjánsson, bóndi og kennari, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist 7. janúar 1933. Hún lést 24. maí 2018. Bálför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

Leifur Steinarr Hreggviðsson

Leifur Steinarr Hreggviðsson fæddist á Sauðárkróki 10. október 1935. Hann lést á Akureyri 2. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Valgerður Kristjana Þorsteinsdóttir, f. 25. febrúar 1918, d. 26. maí 1989, og Hreggviður Ágústsson, f. 16.5. 1916, d. 31.5.... Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Magnús Guðjónsson

Magnús Guðjónsson fæddist 13. janúar 1929 á Bíldudal við Arnarfjörð. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 16. ágúst 2018. Foreldrar hans voru hjónin Katrín Gísladóttir, f. 7.5. 1903, d. 2.8. 1997, og Guðjón Jónsson, f. 27.10. 1895, d. 14.9. 1979. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Ólöf Guðbjörg Pálsdóttir

Ólöf Guðbjörg Pálsdóttir fæddist 13. desember 1936. Hún lést 8. ágúst 2018. Útför Ólafar fór fram 17. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsdóttir sérkennari fæddist 28. mars 1938. Hún andaðist 15. júlí 2018. Útför Sigurbjargar fór fram í kyrrþey að hennar ósk hinn 20. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Skúli Magnússon

Skúli Magnússon fæddist í Ásheimum, Selfossi, 3. ágúst 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 1. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Magnús Þorkelsson, f. 29.5. 1890, d. 25.2. 1956, og Ingibjörg Árnadóttir, f. 29.4. 1889, d. 3.8. 1978. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Sigtryggsson

Sveinbjörn Sigtryggsson fæddist á Mosfelli í Ólafsvík 3. október 1930. Hann lést 1. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Sigtryggur Sigtryggsson, f. 6. ágúst 1898 í Vatnsholti í Skagafirði, d. 16. apríl 1978, og Guðbjörg Jenný Vigfúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Þorbjörg L. Marinósdóttir

Þorbjörg Laxdal Marinósdóttir fæddist 7. apríl 1935. Hún lést 3. ágúst 2018. Útför Þorbjargar fór fram 17. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Þór Arason

Þór Arason fæddist á Hamri við Hvammstanga 21. október 1946. Hann lést á heimili sínu á Skagaströnd 11. ágúst 2018. Þór var sonur hjónanna Ara Guðmundssonar, f. 17. september 1921, d. 18. janúar 2005, og Sigríðar Þórhallsdóttur, f. 20. september 1926,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi var 2,5% í júlí

Áætlað er að 212.900 manns á aldrinum 16-74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði í júlí 2018, samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn. Það jafngildir 84,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 207.600 starfandi og 5.300 án vinnu og í atvinnuleit. Meira
25. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 2 myndir

Eitt af bestu í heimi

Tímaritið Time Magazine hefur valið nýtt hótel og heilsulind Bláa lónsins sem einn af hundrað bestu stöðum heims 2018 (e. World Greatest Places 2018 ). Meira
25. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Meðaltekjur einstaklinga orðnar jafnháar og árið 2007

Mánaðartekjur eintaklinga voru að meðaltali 534 þúsund krónur á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Heildartekjur einstaklinga voru því um 6,4 milljónir króna að meðaltali á árinu 2017 og hækkuðu um 6,7% milli ára á föstu verðlagi. Meira
25. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Samið við Almannaróm

Samið hefur verið við sjálfseignarstofnunina Almannaróm um rekstur miðstöðvar máltækniáætlunar fyrir íslensku, að undangengnu útboði. Meira
25. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 788 orð | 2 myndir

Slæmt sumar hefur leikið minni golfklúbba grátt

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Rekstur golfklúbba á suðvesturhorni landsins hefur verið upp og ofan það sem af er sumri. Meira

Daglegt líf

25. ágúst 2018 | Daglegt líf | 1514 orð | 3 myndir

„Ég bar númerið drullusokkur númer eitt“

Eyjapeyinn Tryggvi Sigurðsson, ávallt kallaður Tryggvi beikon, hefur búið í Vestmannaeyjum allt sitt líf. Eftir næstum hálfa öld á sjó er hann kominn í land og feginn að hafa fast land undir fótum. Meira
25. ágúst 2018 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Börnum boðið að kynnast húsdýrunum á Árbæjarsafni

Það verður líf og fjör á Árbæjarsafni á morgun, sunnudag 26. ágúst, en þá verður þar dagskrá með yfirskriftinni Hani, krummi, hundur, svín. Meira
25. ágúst 2018 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Glymjandi gítar, ómandi orgel og raddaður söngur

Tvær hljómsveitir blása saman til tónleika í kvöld, laugardagskvöld 25. ágúst, á Gauknum við Tryggvagötu í Reykjavík. Þar munu stíga á svið Lucy in Blue ásamt Captain Syrup. Lucy in Blue spilar hugvíkkandi rokk með hljóðheim í anda 8. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2018 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. 0-0 a6 7. a4 h6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. 0-0 a6 7. a4 h6 8. He1 0-0 9. Rbd2 a5 10. Rf1 Be6 11. b3 d5 12. exd5 Rxd5 13. Bd2 Bd6 14. Rg3 He8 15. h3 Hb8 16. Dc2 Df6 17. He2 He7 18. Hae1 Hbe8 19. Kh2 g5 20. Bb5 Bd7 21. Dc1 Rf4 22. Bxf4 gxf4 23. Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 1007 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Þakkargjörðarmessa kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð...

ORÐ DAGSINS: Miskunnsami Samverjinn Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 247 orð

Barlóms bumban er ótæpt slegin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Frá henni berst ómur ör. Orðið haft um vembda kú. Í henni er mikill mör. Á miðjum katli jafnan sú. Helgi Seljan á þessa lausn: Oft munu barðar bumburnar bumba er aðal kýrinnar. Meira
25. ágúst 2018 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Er að stytta hringveginn fyrir austan

Stefán Þór Vignisson, stjórnarformaður og einn fjögurra eigenda MVA byggingaverktaka, á 40 ára afmæli í dag. Hann hefur verið í byggingabransanum í fimmtán ár en MVA var stofnað 2012. Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 103 orð | 2 myndir

Gleymna óskin

Ólafur Stefánsson handboltahetja var í Ísland vaknar í gær þar sem hann ræddi m.a. nýútkomna bók sína sem ber heitið „Gleymna óskin“. Meira
25. ágúst 2018 | Fastir þættir | 557 orð | 5 myndir

Í toppbaráttunni á EM 16 ára og yngri

Vignir Vatnar er í 2.-5. sæti á Evrópumóti ungmenna í flokki keppenda 16 ára og yngri. Eftir sigur í fyrstu þremur skákum sínu gerði Vignir jafntefli við Rússann Salemgarev í fjórðu umferð sem fram fór á fimmtudaginn og var þá í 2.-7. Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

Jóhann S. Hlíðar

Jóhann Sigurðsson Hlíðar fæddist á Akureyri 25.8. 1918. Hann var sonur Sigurðar Einarssonar Hlíðar, dýralæknis og alþingismanns á Akureyri, síðar yfirdýralæknis í Reykjavík, og k.h., Guðrúnar Louisu Guðbrandsdóttur húsfreyju. Meira
25. ágúst 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Klara Guðbjörg Hringsdóttir fæddist 3. október 2017 kl. 22.53...

Kópavogur Klara Guðbjörg Hringsdóttir fæddist 3. október 2017 kl. 22.53. Hún vó 3.240 og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Iðunn Sæmundsdóttir og Hringur Pálsson... Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 505 orð | 4 myndir

Margfaldur meistari og kylfingur aldarinnar

Úlfar Jónsson fæddist í Hafnarfirði 25.8. 1968 og ólst þar upp, lengst af í Norðurbænum. Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 48 orð

Málið

Fyrir kemur að orð sem haft hefur nokkrar merkingar festist í einni þeirra og verði þá ókunnuglegt í öðrum. Atviksorðið sviplega sést orðið varla nema í merkingunni voveiflega , um fyrirvaralaust andlát eða hörmulegt slys . Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Samið um kærustu söngvarans

Hljómsveitin The Knack komst í toppsæti bandaríska smáskífulistans á þessum degi árið 1979 með lagið „My Sharona“. Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 418 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Benedikt Hans Alfonsson Guðbjörg Gísladóttir 85 ára Geir Sævar Guðgeirsson Ingibjörg Þórarinsdóttir Unnur Þórðardóttir 80 ára Grethe G. Meira
25. ágúst 2018 | Fastir þættir | 325 orð

Víkverji

Það er svo margt sem fram fer á samfélagsmiðlum í dag. Þar kjósa margir að segja frá eigin lífi í miklum smáatriðum, sem er þeirra val og oft hægt að hafa gaman af. Verra er þegar fólk tekur sig til og segir frá lífi annarra. Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. ágúst 1902 Sighvatur Árnason, þingmaður Rangæinga í rúm þrjátíu ár, lét af þingmennsku. Hann var þá rúmlega 78 ára, elstur þeirra sem hafa setið á Alþingi. 25. Meira
25. ágúst 2018 | Í dag | 19 orð

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í...

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. (Rómverjabréfið 6. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2018 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

Arnar Freyr hetja HK-inga

Á Akranesi Ísak Elvarsson sport@mbl.is „Ég hef einu sinni gert þetta áður í Lengjubikarnum með Leikni gegn Keflavík. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Aron og Dagur mætast í undanúrslitum

Aron Kristjánsson, þjálfari landsliðs Barein, og Dagur Sigurðsson, þjálfari landsliðs Japan, leiða saman hesta sína í undanúrslitum Asíuleikanna í handknattleik á mánudaginn. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við landslið Suður-Kóreu og Katar. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Bergrún með tvo peninga

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir er búin að vinna til tvennra verðlauna á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Berlín. Bergrún fékk silfur í langstökki í gær í sínum flokki, T37 (hreyfihamlaðir), með 4,16 metra stökki. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: Nyborg – Aalborg 17:37...

Danmörk Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: Nyborg – Aalborg 17:37 • Janus Daði Smárason skoraði 2 mörk fyrir Aalborg og Ómar Ingi Magnússon 2. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Enn og aftur hefur umræðan vaknað um brýna þörf á nýrri íþróttahöll hér...

Enn og aftur hefur umræðan vaknað um brýna þörf á nýrri íþróttahöll hér á landi til alþjóðlegra kappleikja í handknattleik og körfuknattleik. Áratugum saman hefur legið fyrir að Laugardalshöll er úr sér gengin til slíks brúks. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Guðmundur eldheitur í Grafarholti

Óhætt er að segja að 2. keppnisdagur hafi verið viðburðaríkur á Securitas-mótinu í golfi á Grafarholtsvelli í gær, bæði í karla- og kvennaflokki. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Leiknir R – Víkingur Ó. 1:2 Gonzalo Zamorano...

Inkasso-deild karla Leiknir R – Víkingur Ó. 1:2 Gonzalo Zamorano 9., Kwame Quee 78. (víti) – Sævar Atli Magnússon 82. (víti). ÍA – HK 0:0 Staðan : ÍA 18124234:1140 HK 18116130:1039 Víkingur Ó. 18105332:1835 Þór 18104437:3034 Þróttur R. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Víkingsvöllur: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Víkingsvöllur: Víkingur R. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Meiðsli stöðvuðu Rúrik

Rúrik Gíslason, sem valinn var í landsliðshóp Íslands í knattspyrnu í gær, gat ekki leikið með liði sínu Sandhausen í 1:0-tapi fyrir Bochum í þýsku 2. deildinni í gærkvöld, vegna meiðsla. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Mikill fallslagur í Fossvogi

HK/Víkingur og Grindavík mætast í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í Fossvoginum á morgun kl. 14. Öll 15. umferð deildarinnar er leikin um helgina. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Mun flottara en flestir eru vanir

Blak Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslensku landsliðin í blaki hafa staðið í ströngu að undanförnu. A-landslið karla og kvenna eru á meðal þátttakenda í undankeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

Núna er auðveldara að hafa áhrif á styrk liðsins

Handbolti Ívar Bendiktsson iben@mbl.is Aðalsteinn Eyjólfsson tók óvænt við þjálfun þýska efstudeildarliðsins Erlangen í október í fyrra eftir að hafa náð afar góðum árangri með Hüttenberg og m.a. farið með liðið upp um þrjár deildir á jafnmörgum árum. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 704 orð | 2 myndir

Nýtt upphaf og ný tækifæri

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, völdu í gær sinn fyrsta A-landsliðshóp karlaliðsins í fótbolta. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Ólafía áfram í Kanada

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á CP mótinu í Saskatchewan-fylki í Kanada í gær. Ólafía fékk einn fugl og tvo skolla í gær, en paraði aðrar holur, og lék því samtals á höggi yfir pari. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 400 orð | 4 myndir

*Portúgalski knattspyrnustjórinn José Mourinho virðist eiga í hálfgerðu...

*Portúgalski knattspyrnustjórinn José Mourinho virðist eiga í hálfgerðu stríði við enska fjölmiðlamenn. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Stórt tap meistaranna

Eftir að hafa steinlegið fyrir Selfossi í fyrrakvöld töpuðu Íslandsmeistarar Fram aftur stórt á Bauhaus-mótinu í handbolta kvenna í gærkvöld. Fram mætti þá Val og varð að sætta sig við ellefu marka tap, 36:25. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Úr toppslag beint í annan

Lærisveinar Ágústs Gylfasonar í Breiðabliki standa í ströngu þessa dagana í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en eftir 3:1-tap gegn Val í toppslag í síðustu umferð sækja þeir granna sína í Stjörnunni heim í dag. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 95 orð

Þeir mæta Sviss og Belgíu

Markmenn: Hannes Þ. Meira
25. ágúst 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Þrír gætu leikið fyrsta leikinn

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla í fótbolta, valdi í gær 23 manna hóp fyrir leiki liðsins við Eistland og Slóvakíu í undankeppni EM sem fram fer á næsta ári. Þrír leikmenn gætu spilað sinn fyrsta leik í aldursflokknum. Meira

Sunnudagsblað

25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta...

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta tónlistin, góðir gestir, létt umræða og síðast en ekki síst skemmtilegir leikir eins og hinn vinsæli „Svaraðu rangt til að vinna“ allar helgar á K100. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Affleck í meðferð

Fólk Ben Affleck er farinn í meðferð en það var fyrrverandi eiginkona hans, Jennifer Garner, sem keyrði hann á meðferðastöðina. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 98 orð | 10 myndir

Aftur á bekkinn

Bekkir eru einstaklega skemmtileg og fjölbreytt húsgögn en þá er hægt að nota sem hliðarborð, penir bekkir fara vel í anddyri og þeir létta líka yfirbragðið í borðstofunni. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir... Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Bananabrauð með súkkulaðibitum

4 þroskaðir bananar, afhýddir 250 g sykur 2 egg 140 g mjúkt smjör 250 g hveiti 2 tsk lyftiduft 100 g muldar valhnetur (valfrjálst) 100 g súkkulaðibitar (t.d. frá Hershey's) Hitið ofninn í 190°C á blæstri. Smyrjið brauðform eða notið sílikonform. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Bananahamingja

1 banani, skorinn í litla bita og frystur ½ tsk vanilluextrakt ½ dl mjólk frosin bláber til skrauts rifið dökkt súkkulaði til skrauts Skerið niður banana og látið í frysti í nokkrar klukkustundir. Setjið allt í blandara í nokkrar mínútur. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Banana-linsubaunasalat

Fyrir 6-8 5 msk ólífuolía 1 laukur, skorinn smátt 1 rauð paprika, skorin smátt 2 hvítlauksrif, rifin salt og nýmalaður pipar eftir smekk 2 msk smátt skorin flatlaufasteinselja (geymið nokkur heil lauf til skreytingar) 3 msk smátt skorið kóríander... Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 297 orð | 1 mynd

Bananaostakaka

Botn 300 g kex með vanillukremi (ca 25 kexkökur) 120 g smjör Bræðið smjör og myljið kex í matvinnsluvél. Blandið þessu saman og setjið í bökunarform með lausum botni. Þrýstið blöndunni í botninn og aðeins upp í hliðar á forminu. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 2547 orð | 6 myndir

„Á ég í alvörunni heima hérna?“

Að flytja fimm manna fjölskyldu með allt sitt hafurtask og fyrirtæki úr Kópavoginum austur á Berufjörð gæti vaxið einhverjum í augum. En hjónin Oddný Anna Björnsdóttir og Pálmi Einarsson afgreiddu kaup og sölu á einni viku og fluttu um mánuði síðar. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 863 orð | 1 mynd

„Svo eru það ævintýrin sem gerast“

Bowen er bandvefsslökunartækni þar sem beitt er léttum þrýstingi á tiltekin svæði líkamans og virðist það hafa jákvæð áhrif á heilsu fólks. Heilsunuddsmeistarinn Ásdís Fanney Baldvinsdóttir lagði stund á nám í Bowen-fræðum og heillaðist fljótt. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 144 orð | 4 myndir

Dana Rún Hákonardóttir

Síðasta bók sem ég kláraði var Millilending eftir Jónas Reyni Gunnarsson sem mér fannst frábær bók, það var ótrúlega gaman að lesa hana. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Dyrnar að helvíti

Túrkmenistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan, Íran, Kasakstan og Úsbekistan og strandlengju við Kaspíahaf. Sækja þarf um vegabréfsáritun en aðeins um sjö þúsund ferðamenn koma til Túrkmenistan á ári hverju. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 179 orð | 4 myndir

Edda Björgvinsdóttir leikkona er ein af þeim fjölmörgu vinum Stefáns...

Edda Björgvinsdóttir leikkona er ein af þeim fjölmörgu vinum Stefáns Karls Stefánssonar sem tjáðu sig á Facebook í vikunni: Einstakur í heiminum. Fallegur, góður, fyndinn og engum líkur. Heimurinn hefur misst stórkostlegan listamann með gullhjarta. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Ed King látinn

Fólk Fyrrverandi gítarleikari Lynyrd Skynyrd, Ed King, lést á heimili sínu í Nashville í vikunni, 68 ára gamall. Hann samdi m.a. smellinn „Sweet Home Alabama“, ásamt fleirum. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 410 orð | 10 myndir

Eftir drápið

Fjöldi fólks er samankominn niður við bryggju, bæði heimamenn og ferðamenn, og grindaformaðurinn stendur uppi á palli og kallar yfir hópinn nöfn þeirra sem fá hlut af hval. Stemningin er mikil og fólk stekkur af stað þegar nöfn þeirra eru kölluð upp. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 1012 orð | 1 mynd

Ekki allt á eina bókina lært

Í nokkrum grunnskólum landsins er ekki boðið upp á tónmenntakennslu sökum kennaraskorts. Formaður Tónmenntakennarafélags Íslands segir þetta áhyggjuefni og stjórnsýslan verði að skoða hvað hægt er að gera svo listkennsla leggist ekki af. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Enginn lögmaður?

Ekki liggur fyrir hvenær Israa al-Ghomgham er fædd en talið er að hún sé um þrítugt. Ekki hefur gengið vel að afla upplýsinga um handtöku hennar og fangavist en talið er að hún hafi verið tekin höndum síðla árs 2015. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 1298 orð | 3 myndir

Erfiði er auðvelt ef það er gaman

Einn fremsti sundmaður Íslands er ekki aðeins með hæfileika í lauginni heldur er hann vonarstjarna í tónlist og skipuleggur sína fyrstu sólóplötu og útgáfutónleika. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 29 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Ég hef áhyggjur af því hversu vítt hryðjuverk eru skilgreind og notkun Sádi-Arabíu á hryðjuverkalöggjöfinni frá 2014. Ben Emmerson, talsmaður Sameinuðu þjóðanna, eftir heimsókn til Sádi-Arabíu á síðasta... Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 401 orð | 2 myndir

Fá sjokk á veitingastöðum

„Landið er jafnvel dýrara en þú hafðir ímyndað þér.“ Þetta fullyrti blaðamaður Usa Today fyrir rúmum tveimur vikum í umfjöllun fjölmiðilsins þar sem ferðamönnum voru lagðar línurnar um ferðalag til Íslands. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 44 orð | 4 myndir

Fjórar góðar

Do the Right Thing (1990) Þrátt fyrir að vera orðin nærri þriggja áratuga gömul á myndin enn erindi. Hún gerist á einum löngum og viðburðaríkum degi í Bedford-Stuyvesant í Brooklyn og segir frá spennunni sem ríkir milli kynþátta. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 329 orð | 2 myndir

Fjórar hugmyndir fyrir borgarfulltrúa

Enginn þeirra 23 einstaklinga sem við borgarbúar kusum yfir okkur í vor ætti að þurfa að láta sér leiðast. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 1339 orð | 1 mynd

Flosi sagði það geggjað að geta hneggjað

Bankaveröldin sefjaði sjálfa sig um það, að „nýtt umhverfi peningamála“ væri komið til, einkum í krafti landamæralausrar alþjóðavæðingar, sem enginn hefði yfirsýn yfir og enn síður boðvald yfir. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Frumsýningu frestað

Kvikmyndir Danny Boyle er hættur við að leikstýra næstu James Bond-mynd, sem nú gengur undir nafninu Bond 25. Heimildarmenn Hollywood Reporter segja að myndin verði því ekki frumsýnd 8. nóvember 2019 heldur sé líklegt að frumsýningin frestist um ár. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 193 orð | 3 myndir

Fullkomið Jökulsárlón

Til allrar hamingju fær íslensk náttúra svo fínar umsagnir að það kolefnisjafnar stóran hluta umfjöllunar um að það að ferðast hingað svíði inn að beini fjárhagslega. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 130 orð | 2 myndir

Gerðu og gerðu ekki

Verður að... ...prófa heita náttúrulaug a.m.k. einu sinni. ...mæta með regnkápu og búast við öllu í veðri. ...lesa þér til áður og undirbúa. Ekki mæta án þess að vita neitt um sögu landsins og menningu. ...heilsa upp á hest við þjóðveginn. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Gósenland víns

Moldóva, land sem liggur á milli Úkraínu og Rúmeníu, hefur hingað til ekki laðað til sín marga ferðamenn, þótt þeim fari ört fjölgandi. Landið er gósenland vínakra með hæðum og hólum en engum fjöllum. Hæsti tindurinn nær aðeins 400 metrum. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Græna sólin

240 ml möndlumjólk 2 lúkur gott blandað salat, t.d. spínat og grænkál 2 bananar, frosnir 4-5 mjúkar döðlur, steinlausar 2 msk hampfræ 1 msk chiafræ 1 msk hnetusmjör Skraut chiafræ hampfræ möndlur Setjið allt hráefni í blandara og blandið vel saman. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 177 orð | 3 myndir

Gull og silfur til Lopez

Stjarna Jennifer Lopez skein skært á verðlaunahátíð MTV í vikunni. Hún fékk aðalverðlaun hátíðarinnar og tók af því tilefni mörg af sínum þekktustu lögum og var sjónarspilið mikið. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Hákarlar í tærum sjó

Djíbútí er lítið land í Austur-Afríku á því svæði sem nefnist horn Afríku. Það á landamæri að Erítreu í norðri, Eþíópíu í vestri og suðri og Sómalíu í suðaustri. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Hera Sísí Helgadóttir Ég er að fara að læra spænsku og snyrtifræði í...

Hera Sísí Helgadóttir Ég er að fara að læra spænsku og snyrtifræði í Varmárskóla í... Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Hnúfubakar og svín

Í Kyrrahafinu er eyjaklasinn Tonga. Eyjarnar eru 169 talsins og þar af eru 96 byggðar. Þetta litla konungsríki er mitt á milli Nýja-Sjálands og Havaí. Árlega heimsækja um sextíu þúsund ferðamenn eyjarnar. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 250 orð

Hvað eru þeir að skrafa?

Á síðasta ári komu tæplega 2,7 milljónir erlendra ferðamanna hingað til lands. Erlendir ferðamenn standa undir næstum helmingi af veltu veitingaþjónustu og einum þriðja af veltu afþreyingar- og tómstundastarfsemi. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Hvert er bleika blómið?

Litbrigði jarðar eru óendanleg, ekki síst nú á úthallandi sumri þegar gróður tekur á sig haustsvipinn. Þessi bleika og fallega jurt sést víða í náttúru landsins og hver er... Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 2 myndir

Innlent Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is

Ég held að þetta strandi fyrst og fremst á hugsunarhætti og viðhorfum. Það er þessi gamli hugsunarháttur að bókin skili alltaf mestu en list- og verkgreinar séu frekar einhvers konar áhugamál. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Í bananastuði

Bananar eru sætir, mjúkir og saðsamir og henta vel þegar hungrið sverfur að. Alls konar réttir innihalda þennan suðræna ávöxt, bæði aðalréttir, salöt, kökur og ís. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Í fótspor móðurinnar

Kvikmyndir Maya Hawke, dóttir Umu Thurman og Ethans Hawke, leikur í næstu mynd Quentins Tarantinos, Once Upon a Time in Hollywood . Aðrir sem bæst hafa í leikarahópinn eru Lena Dunham úr Girls og Austin Butler úr The Carrie Diaries . Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 308 orð | 2 myndir

Í innstu raðir Ku Klux Klan

Spike Lee heldur áfram að kryfja bandarískt samfélag og segja sögur tengdar kynþáttahatri í BlacKkKlansman, sem þykir besta kvikmynd hans í meira en áratug. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 179 orð | 3 myndir

Jafnvel fjöll fá einkunn

Stundum er talað um Kirkjufell við vestanverðan Grundarfjörð sem eitt mest myndaða fjall landsins. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Gestsdóttir Ég er ekki mikið að pæla í því en örugglega...

Jóhanna Guðrún Gestsdóttir Ég er ekki mikið að pæla í því en örugglega. Jú, lífsleikni er... Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Kjúlli með rjómasósu, bananasneiðum og beikoni

Fyrir 4 900 g kjúklingabringur 200 g beikon 2 bananar 200 ml chilísósa, extra sterk 500 ml rjómi 1½ dl salthnetur salt pipar Blandið chilísósu og rjóma saman í skál og blandið vel. Steikið beikon þar til stökkt og skerið í bita. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir er kennari og einn af skipuleggjendum...

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir er kennari og einn af skipuleggjendum átaksins Plastlaus september. Hægt er að fá nánari upplýsingar á plastlausseptember.is en þar má einnig styrkja... Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 588 orð | 1 mynd

Kosta mótmælin hana lífið?

Israa al-Ghomgham situr í fangelsi í Sádi-Arabíu og gæti átt á hættu að verða dæmd til dauða fyrir aðild sína að mótmælum gegn stjórnvöldum. Engin kona hefur verið tekin af lífi í landinu fyrir aðkomu sína að baráttu fyrir mannréttindum. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 26. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

Leikstjóri og leikari

Shelton Jackson „Spike“ Lee fæddist 20. mars árið 1957 og er því 61 árs. Framleiðslufyrirtæki hans, 40 Acres and a Mule Filmworks, hefur framleitt fleiri en 35 myndir frá 1983. Hann hefur hlotið margar viðurkenningar fyrir störf sín og m.a. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 426 orð | 1 mynd

Lífið er núna

Ég man eftir því þegar ég hitti Stefán Karl fyrst og hugsaði: Á hverju er þessi maður? Orkan og gleðin var algjörlega á yfirsnúningi. Sögur og eftirhermur til skiptis og aldrei stoppað. Allt líf hans var eins og fullt starf við að dreifa hlátri, gleði og góðmennsku. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 727 orð | 2 myndir

Lítið skref en táknrænt

Nú hafa orðið til vel yfir 50 þúsund ný störf á tímabilinu. Engu að síður hefur Átak til atvinnusköpunar haldið áfram sleitulaust í 22 ár. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 132 orð | 2 myndir

Lopapeysur lokka

Gamla góða lopapeysan virðist vera vinsæl hjá Íslandsvinum þessa dagana enda hlý og andar vel. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Losar um spennu

Bowen-tæknin er kennd við Ástralann Thomas Bowen (1916-1982). Hann hætti í skóla á unglingsaldri og vann ýmsa verkamannavinnu þar til hann endaði í sementsverksmiðju. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Með prinsum í bjór

Þrátt fyrir að vera í miðri Evrópu sækja ekki margir Liechtenstein heim. Aðeins um sjötíu þúsund ferðamenn koma þangað ár hvert. Ein ástæða gæti verið sú að þar er engan flugvöll að finna og þurfa ferðamenn að koma keyrandi frá Austurríki eða Sviss. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 261 orð | 1 mynd

Minna plast, takk!

Hvað er Plastlaus september? Plastlaus september er árveknisátak til að draga úr plastnotkun og þá sérstaklega einnota plasti, sem er oft algjör óþarfi. Hverjir standa að verkefninu? Það er hópur sjálfboðaliða, allt mjög öflugar konur. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 244 orð | 3 myndir

Of margar sjálfur

Ef „ferðamannagildra“ eða „tourist trap Iceland“ er slegið inn á ensku á samfélagsmiðlinum Twitter birtast skrif í miklum meirihluta um einn stað, Bláa lónið. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Paradís kafara

Austur-Tímor er fyrsta þjóðin sem fékk sjálfstæði á þessari öld, árið 2002. Landið, sem er aðeins 15.410 ferkílómetrar, er í dag öruggt en allir innviðir eru í lamasessi og vegir lélegir. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 769 orð | 1 mynd

Pæling um afstæði sannleikans

Drottningin á Júpíter segir frá Elenóru Margréti Lísudóttur sem sinnir dauðveikri móður sinni, ílengist í ástlausu sambandi og endar í sirkus. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

RAX

Langisjór er eitt af fallegustu stöðuvötnum landsins; fagurblátt og birtan leikur við það allan daginn. Fyrir vikið er vatnið í margbreytileika sínum yndi ljósmyndarans en þessi mynd var tekin á dögunum skömmu eftir Skaftárhlaup. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 48 orð | 15 myndir

Reffileg í ræktinni

Alveg er það merkilegt hvað það er hvetjandi til hreyfingar að vera smart klæddur í ræktinni. Best er svo að það þarf varla að standa upp úr sófanum til að græja búnaðinn því flestallar af þessum fínu flíkum er hægt að kaupa í netverslun. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Reynaldo Cruz Mig langar að geta klárað klipparanám, ég fer kannski í...

Reynaldo Cruz Mig langar að geta klárað klipparanám, ég fer kannski í það í... Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 455 orð | 3 myndir

Skúlptúralist í nútíð og þátíð

Sýningin Skúlptúr / Skúlptúr hefur verið opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar má sjá fjölbreytileg þrívíð listaverk fjögurra ungra listamanna samhliða sýningu á verkum brautryðjandans Gerðar Helgadóttur. Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 219 orð | 3 myndir

Slys bíða eftir að verða

Ferðamenn hafa herjað á Suðurlandið öðrum landshlutum fremur. Skiljanlega hafa því áfangastaðir sunnanlands fengið mestu umfjöllunina erlendis og það á einnig við um fossana okkar. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Sómalíland fyrir ævintýragjarna

Sómalía er ekki ferðamannaland, enda einn hættulegasti staður heims; stríðshrjáð land þar sem óöld og ofbeldi er daglegt brauð. Margar þjóðir vara þegna sína við ferðalögum þangað vegna ofbeldis og mannrána. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Týndur tanngarður

Alls sáu rúmlega 80 þúsund manns landbúnaðarsýningu í Laugardal, að því er fram kemur í frétt frá 20. ágúst árið 1968. Var aðsóknin meiri en forráðamenn hennar þorðu að vona. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 191 orð | 1 mynd

Undir hans vökula auga

Það er ekkert sérlega vinsælt að ferðast til Norður-Kóreu, enda kommúnistaríki með einræðisherra við stjórnvölinn. Þar hefur tíminn staðið í stað síðan Kóreustríðinu lauk fyrir tæpum 70 árum og býr almúginn við sára fátækt. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Unnar Elí Egilsson Ég ætla halda áfram námi við Menntaskólann við Sund...

Unnar Elí Egilsson Ég ætla halda áfram námi við Menntaskólann við Sund. Þar er ég að fara að byrja að læra... Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Upphafið að endinum

Sjónvarp CBS, Warner Bros. TV og Chuck Lorre Productions tilkynntu í vikunni að síðasti þátturinn af hinum vinsæla gamanþætti The Big Bang Theory yrði sendur út í maí á næsta ári þegar 12. þáttaröðin klárast. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Vill að Trump hætti að spila lög Aerosmith

Tónlist Söngvari Aerosmith, Steven Tyler, krefst þess að Donald Trump spili ekki tónlist Aerosmith á samkomum sínum. Hann sendi honum bréfið eftir að Trump spilaði „Livin' on the Edge“ á baráttufundi í Vestur-Virginíu á þriðjudag. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 337 orð | 3 myndir

Vonbrigði með flekaskilin

Ef við höldum á Þingvelli fær þjóðgarðurinn vissulega frábærar umsagnir hjá langstærstum meirihluta, fyrir fegurðina og söguna. Sé miðað við t.d. Jökulsárlón þá eru þó töluvert fleiri óánægðir, einkum með gjaldtöku á bílastæði og salernum. Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Þangað sem fæstir fara

Fátt er verra á ferðalögum en að vera umkringd öðrum ferðamönnum. Sem betur fer eru enn til lönd í heiminum sem bjóða upp á ævintýralega áfangastaði en eru ekki yfirfull af ferðamönnum. Hvernig væri að fara á framandi slóðir, þangað sem nærri enginn fer? Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
25. ágúst 2018 | Sunnudagsblað | 260 orð | 1 mynd

Önnur hugsun

Í sumum skólum hefur sú leið verið farin að fá verktaka til að sinna tónmenntakennslunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.