Greinar miðvikudaginn 29. ágúst 2018

Fréttir

29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Bólusetning barna verði að skilyrði

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hugmyndir eru uppi í tveimur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjavík og í Hafnarfirði, um að bólusetningar barna verði gerðar að skilyrði fyrir leikskólaplássum. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Búast við metfjölda á Ljósanótt

Menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ verður sett í nítjánda sinn í dag og stendur fram á sunnudag. Skipuleggjendur segjast búast við fjölmennustu Ljósanótt frá upphafi. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Deila um ummæli forsætisráðherra

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
29. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ekki Þýskalandi sæmandi

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir ekkert rými vera fyrir hatur á götum landsins, en ummælin koma í kjölfar átaka sem brutust út eftir að Þjóðverji, 35 ára karlmaður, var stunginn til bana í borginni Chemnitz. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fegrunarviðurkenningar borgarinnar

Viðurkenningar skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar fyrir fallegar lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja og vandaðar endurbætur á eldri húsum í Reykjavík árið 2018 voru veittar í Höfða í gær, skv. fréttatilkynningu. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Fiskur og franskar í vagni við Árbæjarlaugina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Magnús Guðfinnsson veitingamaður segir gamlan draum hafa ræst með opnun Fóðurvagnsins við Árbæjarlaugina. Hann hafi sem Árbæingur talið skorta þjónustu í hverfinu, þá sérstaklega við Árbæjarlaugina. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Flygildi fann fullan ökumann úti í móa

Lögreglan á Austurlandi notaði um helgina fjarstýrt flygildi, eða dróna, til þess að hafa uppi á ölvuðum ökumanni, sem hafði velt bíl sínum við Neðri-Staf á Fjarðarheiði, ofan Seyðisfjarðar. Meira
29. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fyrsta opinbera heimsóknin til Danmerkur í 36 ár

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sótti í gær Danmörku heim ásamt eiginkonu sinni, Brigitte. Er þetta í fyrsta skipti í 36 ár sem forseti Frakklands kemur til Danmerkur í opinbera heimsókn. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Gjaldþrot upp á 640 milljónir

Lokið hefur verið við gjaldþrotaskipti í þrotabúi Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, samkvæmt Lögbirtingablaðinu. Kröfurnar voru lýstar 639.594.807 krónur en engar eignir fundust upp í kröfurnar. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Gæti þurft að endurmeta spár

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir hafa hægt hraðar á hagkerfinu en hann reiknaði með. Því geti þurft að endurmeta spár um hagvöxt í ár til lækkunar. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hefði ólíklega bjargast af eigin rammleik

Maðurinn, sem leitað var að í Jökulgili að Fjallabaki í fyrrinótt, var vanur ferðamaður frá Sviss. Þetta sagði Guðbrandur Arnar Arnarson, verkefnisstjóri aðgerðamála hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg, í samtali við mbl.is í gær. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hefur aldrei vitað annað eins

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Þrír dyraverðir standa fyrir styrktartónleikum fyrir dyravörðinn sem hlaut mænuskaða þegar ráðist var á hann fyrir utan skemmtistaðinn Shooters aðfaranótt sunnudags. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 733 orð | 7 myndir

Heimili gætu dregið úr neyslu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Neikvæð umræða um stöðu efnahagsmála í kjölfar upplýsinga um erfiða stöðu flugfélaganna gæti haft áhrif á eftirspurn í hagkerfinu. Um það eru tveir hagfræðingar og fasteignasali sammála. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Horfa til uppbyggingar en ekki til lækkana á verðskrá

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum búin að lækka kalda vatnið tvisvar sinnum nýlega og rafmagnsdreifinguna. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Réttir frá öllum heimshornum Svonefndur Alþjóðadagur var í Háskólanum í Reykjavík í gær og áhersla var lögð á að kynna skiptinám, starfsnám, styrki og önnur alþjóðleg tækifæri fyrir nemendum skólans. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

Kærufrestur álagningar að renna út

Fresti einstaklinga til að kæra niðurstöður álagningar 2018, vegna tekjuársins 2017, lýkur á föstudaginn, þann 31. ágúst. Álagning einstaklinga fór fram 31. maí sl. Var niðurstaða álagningar birt á þjónustuvef ríkisskattstjóra. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Laga „flöskuháls“ í Mosfellsbæ

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mosfellsbær auglýsti í gær til kynningar gerð deiliskipulags fyrir Vesturlandsveg og veghelgunarsvæði frá gatnamótum við Skarhólabraut að gatnamótum við Reykjaveg. Lengd skipulagssvæðis er tæplega 2,5 kílómetrar. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Leysigeisla beint að flugvélaráhöfn

Leysigeisla var beint að áhöfn flugvélar sem var í aðflugi á Keflavíkurflugvelli um helgina. Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þetta enda er athæfi af þessu tagi stórhættulegt. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Léku sér að gamalli sprengju

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Tveir drengir að leik við Seyðisfjörð fundu fágætan hlut á förnum vegi í vikunni og fór svo að kalla þurfti sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar á svæðið. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir

Losun frá flugi jókst um 13,2% milli ára

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þessi aukning í fluginu er minni en hún var árið áður og mér sýnist þetta vera að ná stöðugleika,“ segir Margrét Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Markmið að minnka losun

Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda, ETS, virkar þannig að rekstraraðilum, iðnaðar- og flugrekendum, er úthlutað losunarheimildum í samræmi við staðlaðar reglur sem samsvara fyrirfram ákveðnum takmörkunum. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Mat lögmanna á stöðu eignanna

„Við erum að hefja samningaferli og óskuðum eftir mati lögmanna á því hver staðan væri. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Minni þörf á dýpkun á næstu árum

Vegagerðin reiknar með að mun minna þurfi að dýpka í og við Landeyjahöfn á næstu þremur árum en þurft hefur síðustu fjögur árin. Stafar það af því að nýja Vestmannaeyjaferjan ristir grynnra en núverandi Herjólfur. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Mjög mikið ber á milli deiluaðila

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Greint var frá því í frétt í Morgunblaðinu í gær, að ágreiningur um uppgjör vegna gerðar Vaðlaheiðarganga er uppi á milli verkkaupans, Vaðlaheiðarganga hf., og verktakans, Ósafls hf. dótturfélags ÍAV. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 770 orð | 2 myndir

Neysla ADHD-lyfja varasöm

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Opnað í sjóböð í fögru umhverfi

„Við finnum fyrir miklum áhuga enda erum við að bjóða upp á einstaka upplifun,“ segir Sigurjón Steinsson, framkvæmdastjóri Sjóbaðanna á Húsavíkurhöfða, GeoSea. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Reynistaðarbræður loks komnir heim

Björn Björnsson Sauðárkróki Á björtu síðdegi, síðastliðinn sunnudag, voru samankomnir á þriðja hundrað gestir á Reynistað í Skagafirði til að vera viðstaddir afhjúpun minnisvarða um hinstu för Reynistaðarbræðranna Einars og Bjarna Halldórssona. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Safnahúsið fær andlitslyftingu

Verið er að gera við Safnahúsið við Hverfisgötu 15 að utan, en byggingin, sem stendur við hlið Þjóðleikhússins, þykir með þeim fegurri í Reykjavík. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð

Sálfræðin mikilvæg í sölunni

Grétar Jónasson, lögmaður og framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, segir neikvæða umræðu um stórfyrirtæki og þjóðarbúskapinn geta haft talsverð áhrif á væntingar almennings í efnahagsmálum. Það geti aftur smitast yfir á fasteignamarkað. Meira
29. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Senda fleiri herskip til Sýrlands

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Stjórnvöld í Rússlandi vinna nú að því að styrkja hernaðarstöðu sína á Miðjarðarhafi nærri Sýrlandi. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Senegalskir tónar í boði Youssou N'Dour

Margir Íslendingar þekkja lag Youssou N'Dour, 7 Seconds, ásamt söngkonunni Neneh Cherry, en hann er frá Senegal og er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í allri Afríkuálfu. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Skuldabréf kunna að vera í uppnámi

Í skuldabréfi sem Icelandair Group gaf út árið 2016 er kveðið á um að vaxtaberandi skuldir félagsins megi ekki á neinu reikningstímabili fara yfir hlutfallið 3,5 af EBITDA-hagnaði. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Tónlistarlíf eflt í Árbænum

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Upprennandi tónlistarmenn í Árbæ fengu í sumar nýjan vettvang til að láta ljós sitt skína þegar tónlistarkennarar og tónlistarunnendur komu saman til að stofna Tónlistarfélag Árbæjar. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Veðurfræðingar í vettvangskönnun

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 294 orð

Veist að tveimur til viðbótar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um að veist hefði verið að stúlkum í Garðabæ milli klukkan 16.00 og 18.00 í gær. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Vill þrjá milljarða en býðst einn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ósafl hf. krefur Vaðlaheiðargöng hf. um rúma þrjá milljarða í ýmiss konar bætur vegna tafa á verklokum ganganna. Stærsta krafan hljóðar upp á rúma tvo milljarða vegna heitavatnslekans. Vaðlaheiðargöng hf. Meira
29. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð

Þjófa leitað

Lögreglan á Austurlandi leitar nú grunsamlegra aðila sem voru á ferð í Neskaupstað og á Eskifirði í gær. Einn þeirra stal fjármunum úr húsi á Eskifirði og mun þar hafa verið á ferð karlmaður á fertugsaldri sem talaði ensku. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2018 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Mikill og vaxandi jöfnuður

Margir hafa af því atvinnu að tala um að hér á landi sé óskaplegur ójöfnuður í tekjum og velsæld. Forkólfar í verkalýðshreyfingunni tala gjarnan á þessum nótum og stjórnarandstæðingar á vinstri vængnum reyna einnig að slá keilur með slíku tali. Meira
29. ágúst 2018 | Leiðarar | 611 orð

Viðkvæmt jafnvægi

Stundum hentar að spila sóknarbolta, en varnarsigrar skipta líka máli Meira

Menning

29. ágúst 2018 | Dans | 75 orð | 1 mynd

400 manns sóttu um

Lokuðum áheyrnarprufum sem Íslenski dansflokkurinn hélt í Reykjavík lauk nú á sunnudaginn og fyrr í sumar var dansflokkurinn með prufur í París. Meira
29. ágúst 2018 | Tónlist | 610 orð | 1 mynd

„Eitt sem stóð afgerandi upp úr“

Niðurstaða í samkeppni um kórlag í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands var kynnt í gær í Listasafni Íslands og nefnist sigurlagið „Landið mitt“ eftir Jóhann G. Jóhannsson en hann er bæði höfundur ljóðs og lags. Meira
29. ágúst 2018 | Bókmenntir | 808 orð | 1 mynd

„Fékk tíma til að upplifa“

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Kínversk-breski listamaðurinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarkonan Xiaolu Guo er stödd hér á landi til að kynna uppvaxtarsögu sína, Einu sinni var í austri , sem Angústúra gaf út í þýðingu Ingunnar Snædal. Meira
29. ágúst 2018 | Leiklist | 1835 orð | 2 myndir

„Markmiðið að fá fólk í leikhús“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Heildarmarkmiðið mitt er að fá fólk í leikhús. Ég vil að öllum hér fyrir norðan finnist þeir eiga hlutdeild í þessu leikhúsi og vilji koma á sýningar. Meira
29. ágúst 2018 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

„Þarf að leysa vanda sinn núna“

Það er Sænska akademían (SA) sem er í krísu og hún þarf að leysa eigin vanda. Þetta segir Lars Heikensten, stjórnandi Nóbelsstofnunarinnar, í viðtali við sænska dagblaðið Dagens Nyheter . Meira
29. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Dylan Moran snýr aftur með Dr. Cosmos

Írski grínistinn Dylan Moran verður með uppistand í Háskólabíói 8. mars á næsta ári og hefst almenn miðasala á það á fimmtudaginn, 6. september, klukkan 10 en forsala degi fyrr klukkan 10. Moran flytur nýja sýningu, Dr. Meira
29. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Erum öll ofurseld ævintýrinu?

Undir lok þriðja þáttar raðarinnar Á öld ljósvakans – Fréttamál á fullveldistíma, sem sendur var út á Rás 1 á laugardaginn var, varpaði Elísabet Jökulsdóttir, skáld og rithöfundur, fram þeirri kenningu sinni og söguskýringu um ástandið í heiminum... Meira
29. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Fuglalíf Ernu í Kringlunni

Um þessar mundir stendur yfir sýning á myndverkum eftir Ernu Guðmarsdóttur í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Yfirskrift sýningarinnar er Fuglalíf en í verkum sínum sækir Erna efnivið í margbreytilegan og litríkan heim fuglanna. Meira
29. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 1319 orð | 2 myndir

Föðurlegur ísaldarmaður

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þeirra íslensku leikara sem hafa gert það gott í erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum en þeim hefur farið fjölgandi með ári hverju. Meira
29. ágúst 2018 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd

Rannsakar og flettir

Sýning Báru Bjarnadóttur, Það er nóg af tíma í sólarhringsopnun, var opnuð um helgina í Harbinger-galleríinu á Freyjugötu 1. Meira
29. ágúst 2018 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Síðustu tónleikarnir

Tíundu og síðustu tónleikarnir í sumartónleikaröð Schola cantorum, kammerkórs Hallgrímskirkju, fara fram í kirkjunni í dag kl. 12. Meira
29. ágúst 2018 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Þrjú sýna á CHART

Þrjú íslensk gallerí eru í hópi galleríanna 32 sem sýna á norrænu myndlistarkaupstefnunni CHART sem stendur yfir í Charlottenborg-sýningarsölunum í Kaupmannahöfn um helgina, frá föstudegi til laugardags. Meira

Umræðan

29. ágúst 2018 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Galdur orðaforðans

Við leggjum mikla áherslu á að auka og bæta læsi, sérstaklega hjá börnum og ungmennum. Lestrarfærni er lykill að lífsgæðum og raunar grundvöllur að flestu öðru námi. Meira
29. ágúst 2018 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Getum við lært af Svíum að takast á við húsnæðisskortinn?

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Fjölgun íbúa á Íslandi hefur undanfarið verið um 10% á ári eins og í Svíþjóð. Hlutfallsleg þörf á nýjum íbúðum hér er 2.210 til 2.380 íbúðir árlega." Meira
29. ágúst 2018 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Hvað heita leikmennirnir?

Þegar ég settist við að horfa á leiki Íslands í Rússlandi í sumar, þekkti ég lítið til íslensku liðsmannanna. Þeir voru merktir föðurnafni á bakið, en í lýsingu leiksins voru þeir alltaf nefndir eiginnafni. Það var ruglandi fyrir nýjan áhorfanda. Meira
29. ágúst 2018 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Mengun frá skemmtiferðaskipum

Eftir Guðjón Jensson: "Af hverju ekki að selja raforku til skemmtiferðaskipanna rétt eins og til annarra meðalstórra fyrirtækja?" Meira
29. ágúst 2018 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Ríkið er linur húsbóndi

Eftir Geir Ágústsson: "Ríkið er linur húsbóndi og við vitum hvernig fer fyrir starfsmanni með slíkan yfirmann: Hann verður sjálfur linur." Meira
29. ágúst 2018 | Aðsent efni | 1054 orð | 1 mynd

Tvöfalt heilbrigðiskerfi verður til

Eftir Óla Björn Kárason: "Óskilgetið afkvæmi ríkisvæðingar allrar heilbrigðisþjónustu er tvöfalt kerfi. Gegn því mun ég berjast." Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2837 orð | 1 mynd

Edda Bergljót Jónasdóttir

Edda Bergljót Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 25. desember 1933. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 17. ágúst 2018. Foreldrar Eddu voru Björg Bjarnadóttir, f. 1909, d. 1999, og Jónas Ólafsson stórkaupmaður, f. 1901, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

Hulda Sigríður Ólafsdóttir

Hulda Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Grindavík 20. ágúst 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Jónsson, f. 24.1. 1897, d. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2002 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 16. mars 1927. Hann lést 16. ágúst 2018. Jón var fæddur í Ærlækjaseli í Öxarfirði, N-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Sigurður Björnsson, bóndi Skógum og síðar Hafrafellstungu, f. 18. júní 1883 í Skógum, d. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 779 orð | 1 mynd

Eðlileg og hörð viðbrögð

Baksvið Pétur Hreinsson Stefán E. Stefánsson Gengi hlutabréfa í Icelandair Group féll um 17,26% í kauphöllinni í gær í viðskiptum upp á 474 milljónir króna. Meira
29. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Hagnaður Skeljungs 435 milljónir

Skeljungur hagnaðist um 435 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi, sem er 7,9% minni hagnaður en á sama tímabili í fyrra. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, EBITDA, var 907 milljónir króna, sem er 3,51% aukning á milli ára. Meira
29. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Síminn hagnast um 853 milljónir

Hagnaður Símans nam 853 milljónum á öðrum ársfjórðungi en var til samanburðar 790 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2018 | Daglegt líf | 874 orð | 6 myndir

„Ég er svo þakklát fyrir hafið“

Nokkrar valkyrjur fóru saman að tína söl um helgina og óðu sumar upp á mið læri til að sækja gómsæti hafsins. Berglind Björgúlfsdóttir söng fyrir selinn sem kom til hennar þar sem hún bograði við sölvatínslu. Meira
29. ágúst 2018 | Daglegt líf | 635 orð | 1 mynd

Gott er að borða söl eftir ofdrykkju og þau auka einnig frjósemi

Söl teljast til rauðþörunga. Þau vaxa vel eins og kartaflan þegar dimma tekur að nóttu. Ef fólk tínir 100 kíló af blautum sölum fást úr því 20 kíló af þurrum sölum. Sölin rýrna því um 80 prósent. Meira
29. ágúst 2018 | Daglegt líf | 195 orð | 1 mynd

Söl björguðu lífi Egils

Sonatorrek er ljóð eftir Egil Skalla-Grímsson og er eitt merkasta ljóð víkingaaldar. Ljóðið er 25 erindi og ort undir kviðuhætti og lýsir þar Egill mikilli sorg sinni og reiði í garð Óðins fyrir að hafa tekið tvo syni sína. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2018 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. dxc5 e6 5. b4 a5 6. c3 Bd7 7. Db3 axb4...

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. dxc5 e6 5. b4 a5 6. c3 Bd7 7. Db3 axb4 8. cxb4 b6 9. Bd6 Re4 10. Db2 Rxd6 11. cxd6 Df6 12. Dxf6 gxf6 13. b5 Bxd6 14. a4 Ke7 15. Bd3 Hc8 16. Re2 e5 17. f3 f5 18. Ha2 Be6 19. Hc2 Bb4+ 20. Kf1 Hxa4 21. Hxc8 Bxc8 22. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 670 orð | 3 myndir

Afburða kvennafrumkvöðull í útvegsmálum

Guðrún Helga Lárusdóttir fæddist í Reykjavík, 29.8. 1933 og ólst þar upp á Grímsstaðaholtinu. Hún missti móður sína þegar hún var á fjórða aldursári og föðurömmu sína, Guðrúnu Lárusdóttur alþingiskonu og rithöfund, ári síðar. Meira
29. ágúst 2018 | Fastir þættir | 178 orð

Aukaséns. N-AV Norður &spade;D108 &heart;KG764 ⋄Á &klubs;Á763...

Aukaséns. N-AV Norður &spade;D108 &heart;KG764 ⋄Á &klubs;Á763 Vestur Austur &spade;432 &spade;65 &heart;3 &heart;109852 ⋄86532 ⋄D109 &klubs;10984 &klubs;K52 Suður &spade;ÁKG97 &heart;ÁD ⋄KG74 &klubs;DG Suður spilar 7&spade;. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 278 orð

Costco, hvalshræ og Hlöðufell

Helgi R. Einarsson sendi mér tölvupóst og sagði: „Ég var að lesa málgagnið og sá þar að ekki er öll vitleysan eins. – Misskilningur“: Komin í Costco jól, því kaupmennskan þolir ei dól. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 20 orð

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn...

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín. (Míka 7. Meira
29. ágúst 2018 | Árnað heilla | 271 orð | 1 mynd

Eyjaskeggjar eru alltaf á leiðinni heim

Sigþór Ari Sigþórsson, verkfræðingur í Noregi, á 50 ára afmæli í dag. Hann býr í bænum Valen sem er rétt hjá Husnes, mitt á milli Stavangurs og Björgvinjar. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 101 orð | 2 myndir

Fæðingardagur poppkóngsins

Þann 29. ágúst árið 1958 fæddist Michael Joseph Jackson og hefði því orðið sextugur í dag. Hann var sá áttundi í tíu systkina hópi og hóf tónlistarferilinn aðeins sex ára gamall þegar hann sló í gegn með bræðrum sínum í The Jackson five. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Helga Dís Heiðarsdóttir

30 ára Helga býr á Akranesi og er ræstingastjóri við sjúkrahúsið þar. Maki: Kristinn Hjartarson, f. 1986, sölumaður. Börn: Íris, f. 2004; Guðni, f. 2006, og Magnús, f. 2010. Systkini: Fannberg; Magnús og Erna Lind. Foreldrar: Heiðar Stefánsson, f. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Hin ósagða saga Whitney

Föstudaginn næstkomandi verður kvikmyndin „Whitney: The Untold story. For The First Time“ frumsýnd í Bíó Paradís í samstarfi við K100. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Klara Magnúsdóttir

30 ára Klara ólst upp í Reykjavík, býr þar og starfar hjá Sjóvá. Maki: Tómas Páll Máté, f. 1989, hugbúnaðarverkfræðingur hjá Sabre. Sonur: Benjamín Leó Máté, f. 2016. Foreldrar: Jórunn Ella Þórðardóttir, f. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð

Málið

Að hasla e-m völl þýddi til forna að skora á e-n til einvígis og marka hólmgönguvöllinn með hesligreinum . Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Mikkalína M. Gísladóttir

30 ára Mikkalína ólst upp í Sandgerði, býr í Hveragerði og er heimavinnandi um þessar mundir. Maki: Lárus Eggertsson, f. 1969, framkvæmdastjóri. Börn: Viktor Dofri, f. 2009; Adam Blær, f. 2011, og Kolfreyja Von, f. 2014. Meira
29. ágúst 2018 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Skógarbraut, Reykjanesbæ Arnar Nökkvi Sæþórsson fæddist 11. október 2017...

Skógarbraut, Reykjanesbæ Arnar Nökkvi Sæþórsson fæddist 11. október 2017 kl. 11.12. Hann vó 3.994 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Helga Rós Gísladóttir og Sæþór Atli Gíslason... Meira
29. ágúst 2018 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Svajunas Statkevicius

• Svajunas Statkevicius er íslenskur ríkisborgari, en fæddur í Kaunas, Litháen. Hann lauk læknaprófi frá læknaháskólanum í Kaunas árið 1999 og flutti þá til Íslands. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 171 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Regína Guðmundsdóttir 95 ára Hulda Inger Klein Kristjánsson 85 ára Bjarni Elíasson Eva Þórðardóttir Guðrún Helga Lárusdóttir 80 ára Agnar Þór Aðalsteinsson Eggert Eggertsson Helgi Þór Jónsson Jón Þorgeirsson Ólafur Ragnarsson 75 ára Birna S. Meira
29. ágúst 2018 | Fastir þættir | 346 orð

Víkverji

Ferli er eitt af þessum orðum sem hafa gerst full aðsópsmikil í seinni tíð. Þegar aðgerða er þörf eru mál sett í ferli. Víkverji veltir því stundum fyrir sér hvort ekki væri einfaldara að afgreiða mál en setja þau í ferli. Meira
29. ágúst 2018 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. ágúst 1910 Keisaraskurður var gerður í Reykjavík, sá fyrsti hér á landi þar sem bæði móðir og barn lifðu. Móðirin, Sigríður Eiríksdóttir, náði 95 ára aldri og sonurinn, Júlíus Jósef Steingrímsson, varð 93 ára. 29. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2018 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Ajax í Meistaradeildina

Hollenska stórliðið Ajax tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Úkraínu í gærkvöldi þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Arnór á leið til CSKA?

Rússneska félagið CSKA Moskva gæti verið að tryggja sér annan íslenskan knattspyrnumann, en liðið keypti Reykvíkinginn Hörð Björgvin Magnússon í sumar. Netmiðillinn Fótbolti. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 1150 orð | 2 myndir

Áhuginn aldrei verið meiri eftir komu Ronaldo

Ítalía Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims, er mættur í ítölsku A-deildina í knattspyrnu, en hann skrifaði undir samning við Juventus í sumar. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 379 orð | 4 myndir

* Baldur Sigurðsson , fyrirliði knattspyrnuliðs Stjörnunnar, hefur...

* Baldur Sigurðsson , fyrirliði knattspyrnuliðs Stjörnunnar, hefur framlengt samning sinn við félagið til næsta tveggja ára, eða til ársins 2020. Þetta kemur fram í færslu Stjörnunnar á Twitter. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

„Við komum kvennaknattspyrnu á kortið,“ sagði Ásthildur...

„Við komum kvennaknattspyrnu á kortið,“ sagði Ásthildur Helgadóttir við Morgunblaðið í september 2002, þegar Ísland var ekki svo langt frá því að komast í fyrsta sinn á HM kvenna í knattspyrnu. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 875 orð | 3 myndir

„Þú finnur ekki meira Fylkisfólk en okkur“

18. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við erum auðvitað nýliðar, spáð falli eða sæti við fallsvæðið, svo að þetta er kannski eðlileg staða. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á að ná landsleikjunum

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skipti um lið á Ítalíu í sumar þegar hann yfirgaf Udinese og samdi við Frosinone sem leikur í ítölsku A-deildinni, en hann er afar spenntur fyrir komandi leiktíð. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Cardiff og Villa úr leik í deildabikarnum

Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa í gærkvöldi þegar liðið féll úr leik í 2. umferð enska deildabikarsins eftir 1:0-tap á útivelli gegn C-deildarliði Burton Albion. Liam Boyce skoraði sigurmark leiksins á 52. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 2. umferð: Cardiff – Norwich 1:3 &bull...

England Deildabikarinn, 2. umferð: Cardiff – Norwich 1:3 • Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Cardiff. Burton – Aston Villa 1:0 • Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Enn er framleitt frambærilegt handboltafólk

„Ef litið er til árangurs yngri landsliða sýnist mér full snemmt að gefa út dánarvottorð fyrir handboltalandsliðin. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Fær Bolt að spreyta sig í Ástralíu?

Heimspressan mun líklega fylgjast vel með knattspyrnuleik í Ástralíu á föstudaginn, jafnvel þótt einungis sé um vináttuleik á milli ástralskra félagsliða að ræða. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Holsterbro hafði betur

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, og félagar hans í danska meistaraliðinu Skjern töpuðu fyrir Team Tvis Holstebro, 26:23, í meistarakeppninni í danska handknattleiknum. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Hrubesch flokkar tapið gegn Íslandi sem frávik

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég flokka þetta sem frávik. Þetta mun ekki endurtaka sig,“ segir Horst Hrubesch, þjálfari þýska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um tapið gegn Íslandi í Þýskalandi í fyrrahaust. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla : Samsungvöllurinn: Stjarnan – Valur...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla : Samsungvöllurinn: Stjarnan – Valur 19:15 Inkasso-deild kvenna : Floridanavöllurinn: Fylkir – ÍR... Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Magnús Þór verður aðstoðarþjálfari

Magnús Þór Gunnarsson verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Keflavíkur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á næstu leiktíð. Þetta tilkynnti félagið á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Miðarnir rjúka út

Opnað var í hádeginu í gær fyrir miðasölu á fyrsta heimaleik íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla undir stjórn Svíans Erik Hamrén þegar landslið Belgíu, bronslið HM í Rússlandi, mætir á Laugardalsvöll þriðjudaginn 11. september. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 623 orð | 2 myndir

Ótímabært dánarvottorð

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Á síðustu árum hefur nokkuð borið á umræðu um að handknattleiksíþróttin eigi með einhverjum hætti undir högg að sækja á Íslandi í samanburði við stöðu greinarinnar á síðustu áratugum. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla: Víkingur – ÍR 23:29 Þróttur – Fram...

Reykjavíkurmót karla: Víkingur – ÍR 23:29 Þróttur – Fram 15:28 Reykjavíkurmót kvenna: Valur – Víkingur... Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Sigvaldi til Spánar

„Ég er gríðarlega spenntur,“ sagði Sigvaldi Eggertsson, unglingalandsliðsmaður í körfuknattleik, við Morgunblaðið í gærkvöldi, en hann hafði þá nýlokið við að skrifa undir samning við spænska liðið Monbus Obradoiro. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Staðráðinn í að sanna sig eftir síðustu leiktíð

„Þetta hvatti mig klárlega áfram í vetur og í sumar, ég var að renna út á samningi og þurfti að sýna að ég verðskuldaði nýjan samning,“ segir Daði Ólafsson. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Tekst Val að skilja keppinautana eftir?

Fótbolti Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Í Garðabænum fer í kvöld fram einn af stórleikjum sumarsins þegar Stjarnan og Valur mætast í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Útlitið orðið betra hjá Hannesi Þór

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður í knattspyrnu ætti að vera klár í slaginn þegar Ísland mætir Sviss í St. Gallen í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar annan laugardag. Í framhaldinu á Ísland heimaleik gegn Belgíu hinn 11. september. Meira
29. ágúst 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Vardy og Cahill hættir

Ensku knattspyrnumennirnir Jamie Vardy og Gary Cahill hafa báðir lagt landsliðsskóna á hilluna en þetta tilkynntu þeir í gær. Vardy er orðinn 31 árs gamall og hefur hann átt fast sæti í enska landsliðinu, undanfarin tvö ár. Meira

Ýmis aukablöð

29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 794 orð | 1 mynd

Borðar bjúgu í leyni

Edda Hermannsdóttir þykir með skemmtilegri konum á landinu og vill svo skemmtilega til að hún er mikill matgæðingur og elskar að prófa sig áfram í eldhúsinu þó hún segist baka meira en elda. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 860 orð | 1 mynd

Borðar ekki bláan mat

Fyrrverandi A-manneskjan Dóra Júlía ólst upp við veislukost, elskar nammi og ávexti og þykir almennt með þeim hressari í bransanum. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 108 orð | 2 myndir

Chia-búðingur sem getur líka verið eftirréttur

Hér gefur að líta afskaplega góða en um leið einfalda uppskrift að chia-búðingi sem hægt er að borða á morgnana eða hafa í eftirrétt. Það er hin portúgalska Silvia Carvalho sem á heiðurinn að þessari snilld sem allir ættu að prófa að minnsta kosti einu sinni á ævinni. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 685 orð | 3 myndir

Ebban okkar allra

Eftir að hafa kennt okkur að næra ungbörnin okkar með almennilegum mat, dansað frá sér allt vit á öldum ljósvakans og almennt verið hún sjálf í öllu sem hún gerir mætir frú Ebba í þetta æsispennandi hollustublað Morgunblaðsins og eys úr viskubrunni... Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Ferskir djúsar með kraftmiklu innihaldi

Langar þig að koma þér af stað í haust með kraftmiklum safakúr? Á Pure Deli er hægt að fá þriggja til fimm daga djúspakka sem kemur hverjum sem er í gang. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 711 orð | 1 mynd

Háleit markmið og hollur matur

Ég er ein af þessum týpum sem hafa afskaplega lága eðlisgreind þegar kemur að hollu mataræði. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 586 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi endinn skoða

Konráð Valur Gíslason er einn reyndasti og vinsælasti einkaþjálfari landsins (og þótt víðar væri leitað). Hann hefur sérhæft sig í þjálfun fitness-fólks og veit meira en flestir hvernig best er að koma sér í form og hvaða aðferðir virka. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 992 orð | 5 myndir

Ketó í hvert mál

Það eru fáir betur til þess fallnir að leiðbeina fólki í matarvali en Gunnar Már Sigfússon. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 316 orð | 3 myndir

Ketó-veisla fyrir vandláta

Aðdáendur ketó-mataræðis eru æði margir og skyldi engan undra. Hvað er nefnilega betra en að geta gætt sér á ostum og smjöri á meðan kílóin hrynja af manni? Þessar veisluuppskriftir koma úr smiðju Anítu Aspar Ingólfsdóttur, matreiðslumeistara á RÍÓ Reykjavík. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Kjúklingur í handhægum umbúðum

Aðdáendur kjúklings hafa heldur betur átt góðar stundir í sumar eftir að foreldaðar sous vide-kjúklingabringur komu á markað. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 272 orð | 3 myndir

LKL að hætti Lindu Ben

Það er alltaf gaman að fylgjast með Lindu Ben í eldhúsinu því maturinn hennar hefur þá merkilegu tilhneigingu að vera í senn afskaplega girnilegur og ákaflega fallegur. Hér gefur að líta lágkolvetna-taco sem ætti að æra óstöðuga og gott betur. Klárlega réttur sem allir verða að prufa. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 539 orð | 4 myndir

Skammtímalausnir skila ekki árangri

Ef einhver getur komið fyrir mann vitinu hvað varðar heilbrigðari lífshætti og almenna hollustu þá er það Anna Eiríksdóttir. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 1173 orð | 4 myndir

Spænska eldhúsgyðjan Maria

María Gomez heldur úti lífstíls- og matarblogginu Paz.is þar sem kennir ýmissa grasa. María er með smekklegri konum á landinu og tekur ótrúlega fallegar myndir af því sem hún er að fást við hverju sinni. Meira
29. ágúst 2018 | Blaðaukar | 1093 orð | 2 myndir

Undirbýr hryllingsveislu

Greta Salóme er þessa dagana á fullu við að undirbúa tónleikasýninguna Halloween Horror Show sem sló eftirminnilega í gegn í fyrra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.