Greinar fimmtudaginn 30. ágúst 2018

Fréttir

30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Aldarafmæli prjónakonunnar Regínu

Regína Guðmundsdóttir varð 100 ára í gær og hélt upp á afmælið með börnum sínum þremur og afkomendum. Hún er ein af tíu systkinum frá Egilsstöðum í Árnessýslu og hafa nær öll þeirra náð háum aldri. Hún á eina systur á lífi sem er 98 ára. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 3 myndir

Atli Rafn Sigurðarson aftur til starfa í leikhúsinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Eins og eðlilegt er þegar maður fær leyfi þá snýr hann til baka að því loknu, nema einhverjar málefnalegar ástæður séu fyrir öðru. Þær eru ekki í málinu,“ segir Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Áforma að stækka Jaðarsvöll

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Akureyrarbær hefur lagt fram tillögu að áætlun vegna mats á umhverfisáhrifum landmótunar og stækkunar golfvallarins að Jaðri. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

„Hann hverfur bara“

Enn hefur ekkert spurst til Jóhanns Gíslasonar, Íslendings sem síðast sást á Spáni 12. júlí. „Niðurstaða allra rannsókna er að hann hverfur bara morguninn 13. júlí,“ sagði Einar Gíslason, bróðir Jóhanns, í samtali við mbl.is. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 758 orð | 5 myndir

„Í gær var Reykjavík í sorg“

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Bensínlítri yfir 230 krónur

Verð á algengasta bensíni er komið yfir 230 krónur á lítra hjá N1 og Olís. Svo hátt hefur það ekki verið síðan haustið 2014. Að baki liggur hækkað heimsmarkaðsverð að undanförnu. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Bestu brauðbollur í heimi

Ef þið viljið baka algjörlega skothelt brauð sem er súper einfalt og fáránlega gott á bragðið, þá mæli ég með þessum dýrindisbollum. Þessar eru langbestar þegar þær eru nýkomnar úr ofninum. Algjört dúndur! Um það bil 8-10 sjúkheit ½ msk. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð

Bjórinn rennur upp í móti á nýju hóteli

Keahótelin hafa opnað nýtt hótel í Tryggvagötu, Exeter-hótel. Það er ellefta hótelið hjá keðjunni. Meðal nýjunga á hótelinu er ný kynslóð af bjórdælum. Rennur bjórinn þá upp í móti í glasið. Munu slíkar dælur vera að ryðja sér til rúms erlendis. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir

Bók fyrir kolvetnaklikkhausana og sætindaperrana

Lilja Katrín Gunnarsdóttir er einn afkastamesti og skemmtilegasti bakari þessa lands. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Byssur fundust í flutningaskipi

Tollverðir í Reykjavík fundu í vikunni tvær sundurteknar hálfsjálfvirkar haglabyssur við hefðbundna leit í flutningaskipinu Arnarfelli sem var að koma til Íslands frá Evrópuhöfnum. Meira
30. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 1131 orð | 2 myndir

Deilt um jarðneskar leifar Francos

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Fjölskylda Franciscos Francos, fyrrverandi einræðisherra Spánar, mun taka við jarðneskum leifum hans þegar þær hafa verið fjarlægðar úr grafhýsinu mikla í Dal hinna föllnu 50 km norðvestur af Madríd. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Útivist Fólk nýtir góða veðrið til að skella sér í göngutúr og sannarlega er notalegt að ganga meðfram sjávarsíðunni í Reykjavík og heyra í... Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Fimm ára stefna um þróunarsamvinnu

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Utanríkisráðuneytið birti í vikunni á samráðsgátt stjórnvalda tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands á árunum 2019 til 2023. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 912 orð | 4 myndir

Finnur ekki eldinn inni í sér

sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ímyndaðu þér að vera staddur í miðri heimsreisu og njóta þess í botn að læra um nýja staði, ferðast og sjá það sem fyrir augu ber. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð

Framlögin 7,3 milljarðar

Íslensk stjórnvöld styðja markmið Sameinuðu þjóðanna um að iðnríki skuli veita sem nemur 0,7% af vergum þjóðartekjum (VÞT) til þróunarsamvinnu, en framlög aðildarríkja þróunarsamvinnunefndar OECD/DAC námu 0,31% af VÞT að meðaltali árið 2017. Meira
30. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Frá rifflum í rafknúin farartæki

Moskvu. AFP. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 537 orð | 4 myndir

Fyrstu húsin rísa í Vogabyggð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Uppbygging er hafin í hinni nýju Vogabyggð, innst við Elliðaárvog. Gömul og úr sér gengin atvinnuhús við Súðarvog hafa verið rifin og í þeirra stað munu rísa fjölbýlishús. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Gríðarleg vonbrigði

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir það „gríðarlega mikil vonbrigði“, að nú skuli komið á daginn að fleiri milljarða vanti enn til þess að ljúka Vaðlaheiðargöngum. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 1472 orð | 3 myndir

Gæti snúist til verri vegar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Íslendingar ættu ekki að endurtaka okkar mistök. Ef Íslendingar vilja auka umsvif sín í fiskeldi með þátttöku Norðmanna, án þess að byggja á rannsóknum og strangri löggjöf, gæti þróunin snúist til verri vegar. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hátt í þúsund hreiður helsingja í Skúmey

Skúmey á Jökulsárlóni kom í ljós þegar Breiðamerkurjökull hopaði á árunum 1976-2000. Vorið og sumarið 2017 voru farnar nokkrar vettvangsferðir í eyjuna til að skoða og kortleggja landmótun, gróðurfar, pöddu- og fuglalíf. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Heslihnetur og Nutella

Konfektið Ferrero Rocher er nánast aldrei til á mínu heimili og það er mjög einföld ástæða fyrir því: Það hverfur á svipstundu! Þannig að ég ákvað bara að búa það til sjálf og sjá hvernig heimilisfólkinu líkaði við það. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 1075 orð | 3 myndir

Hreyfingin sem þarf er á öxlinni

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hálf öld er í dag liðin frá því að Bítlalagið Hey Jude kom út í Bretlandi. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð

Hrottalegt dýraníð í Hafnarfirði

„Það var búið að hengja hana og festa ólar og bönd á hana út um allt,“ sagði Ronja Auðunsdóttir í samtali við mbl.is í gær. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

Íbúar „óttaslegnir“ vegna árásanna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við tökum þetta ástand mjög alvarlega. Það er algerlega ólíðandi að börn og ungmenni séu ekki örugg í sveitarfélagi sínu, nálægt heimili sínu og skóla. Meira
30. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Kennsluróbóti gerir lukku í kínverskum leikskólum

Peking. AFP. | Kennsluróbóti hefur verið tekinn í notkun til reynslu í leikskólum í Kína og vakið hrifningu barna sem hlýða á hann segja þeim sögur eða leggja fyrir þau þrautir sem reyna á rökvísi þeirra. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Kínverjar borga Strætó

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Strætó bs. hefur fengið afhenta níu rafknúna strætisvagna frá kínverska rafbílaframleiðandanum Yutong Eurobus, en Strætó samdi í þremur örútboðum um kaup á 14 slíkum vögnum. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Kostnaðarþátttöku létt af 99% grunnskólabarna

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir

Langar raðir bíla í borginni

Bílaumferðin í borginni fer vaxandi þessa síðsumardaga þegar skólarnir eru komnir í gang og flestir hafa snúið aftur til vinnu eftir sumarleyfi. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Láta sér ferðamenn lynda

Samkvæmt könnun sem MMR framkvæmdi dagana 25. júlí til 1. ágúst síðastliðinn fer hlutfall þeirra Íslendinga sem hafa jákvætt viðhorf til erlendra ferðamanna hækkandi. Meira
30. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 332 orð | 11 myndir

Leið til að lifa af haustlægðirnar

Ertu orðin allt of leið á gömlu útgáfunni af þér og þarftu nýja uppfærslu? Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Lifandi ostrur senn á suðurleið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir fjögurra ára ræktun í Saltvík, rétt innan við Húsavík, fer fyrsta sendingin af lifandi ostrum væntanlega til Reykjavíkur í vikunni. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Líkist glæpastarfsemi í Evrópu

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Þau atvik sem upp hafa komið á Austurlandi í sumar þar sem menn ganga inn í ólæst hús og láta greipar sópa líkjast mjög þeim er tíðkast meðal glæpagengja í Evrópu. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 316 orð | 3 myndir

Ljósin brátt tendruð á nýjum vita

Nú styttist í það að ljósin verði kveikt á nýjum vita í Reykjavík. Það er innsiglingarviti fyrir skip sem koma til hafnar, en hann verður staðsettur við Sæbrautina. Meira
30. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 41 orð | 7 myndir

Ljósmyndir af erlendum vettvangi

Ýmislegt markvert hefur drifið á daga ljósmyndara AFP-fréttastofunnar í vikunni og eru hér teknar saman nokkrar af helstu fréttamyndum sem fréttastofan hefur sent frá sér síðustu daga. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Lög um ostrur 1939

Hugmyndir voru um ostrurækt við landið í lok fjórða áratugarins, en sænska fyrirtækið Stigfjordens Ostronodlingar hafði sent fyrirspurn um það til atvinnumálaráðuneytisins 1936 hvort það teldi æskilegt að fyrirtækið gerði tilraunir með ostrurækt hér við... Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 261 orð

Makríllinn flyst frá Íslandi til Noregs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vísitala lífmassa makríls hefur lækkað um 40% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Kemur þetta fram í samantekt úr uppsjávarleiðangri er farinn var í sumar. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Minna af makríl við Ísland

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vísitala lífmassa makríls í Norðaustur-Atlantshafi er metinn 40% minni í sumar en á sama tíma á síðasta ári. Mestur þéttleiki mældist í Noregshafi en mun minna mældist á hafsvæðinu við Ísland en verið hefur undanfarin ár. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Minnka þjónustu en hækka verð

Íslandspóstur hefur farið fram á 8% hækkun á gjaldskrá sinni. Í febrúar síðastliðnum fékk fyrirtækið heimild frá Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) til að draga úr útburðarþjónustu sinni. Í kjölfarið fækkaði dreifingardögum í þéttbýli um helming. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Myndir Vigfúsar eru ómetanlegar heimildir

Það var Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari og kvikmyndatökumaður sem tók hinar áhrifamiklu myndir við útför Guðrúnar Lárusdóttur í Reykjavík í ágúst 1938. Hann starfrækti þá eigin ljósmyndastofu í bænum. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Netþrjótar reyndu við fimmtung fólks

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Rúmur fimmtungur þátttakenda í þolendakönnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóra varð fyrir tilraun til netbrots árið 2016 og 1,5 prósent töpuðu fé vegna slíkra brota. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Noregshey hleðst upp á höfninni

Bændur eru byrjaðir að flytja heyrúllur og stórbagga niður að höfn á Sauðárkróki. Von er á flutningaskipi aðfaranótt sunnudags til að taka fyrsta farminn til Noregs. Skipið tekur um 4.000 rúllur og 1.000 stórbagga í ferð. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Nýr innsiglingarviti rís við Sæbraut

Verið er að byggja nýjan innsiglingarvita fyrir Reykjavíkurhöfn, austan við Höfða á Sæbrautinni í Reykjavík. Hann á að koma í stað vita í turni Sjómannaskólans sem var í notkun allt þar til háhýsin við Höfðatún fóru að skyggja á hann. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 659 orð | 9 myndir

Nýtt glæsihótel við höfnina

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Keahótelin hafa tekið nýtt hótel, Exeter Hótel, í notkun í Tryggvagötu í Reykjavík. Þar eru 106 herbergi. Hótelið verður formlega opnað í dag en tekið var á móti fyrstu gestum 30. júlí. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð

Rannsakar velferð laxa og laxalús

Arve Nilsen útskrifaðist sem dýralæknir frá Dýralæknaháskóla Noregs árið 1991. Hann starfaði fyrst við rannsóknir en síðan sem almennur dýralæknir, lengst af í heimahéraði sínu, Brønnøy í Norland. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Rík hefð fyrir sjávarnytjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Í samtölum við gömlu mennina hefur það komið fram að vel sé hægt að lifa af veiðum á smábát ef þú ert útsjónarsamur og sækir allan ársins hring fleiri en eina tegund, hvort sem það er fiskur eða fugl. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð

Rósi hefur lítið haft fyrir stafni í þrjú ár

Guðbergur Rósi Kristjánsson er 25 ára og á sér marga drauma. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Samstarf um björgunarúr

Svissneski úraframleiðandinn Luminox hefur efnt til samstarfs við Slysavarnafélagið Landsbjörg um framleiðslu úralínu sem mun bera merki félagsins. Úrin verða seld af dreifingaraðilum um heim allan á komandi árum. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Sigurður settur tollstjóri

Sigurður Skúli Bergsson aðstoðartollstjóri hefur verið settur tímabundið í embætti tollstjóra frá 1. október þar til skipað hefur verið í stöðuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Situr áfram í gæslu-varðhaldi

Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að Anton Örn Guðnason, sem var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps, skuli áfram sæta gæsluvarðhaldi á meðan mál hans er til meðferðar fyrir dómstólum á áfrýjunarstigi, allt til... Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Sjaldan er eitt Kinder Bueno stakt

Það er bara eitthvað við Kinder Bueno sem gerir það að verkum að það er einstaklega erfitt að hætta að slafra því í sig þegar maður byrjar. Því fannst mér tilvalið að búa til Kinder Bueno-bollakökur sem eru stútfullar af þessu ávanabindandi súkkulaði. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Skattalækkanir gagnist tekjulægstu hópunum

Komi til þess að stjórnvöld geri breytingar á tekjuskattskerfinu er mikilvægt að þær gagnist helst tekjulægstu hópum samfélagsins svo og millitekjufólki. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð

Skoða þarf nánar umhverfisáhrif framkvæmdarinnar

Dýralíf á svæðinu er mjög háð gróðri og öðrum náttúruskilyrðum, að því er fram kemur í matsáætluninni, sem unnin er af Eflu. Þar kemur ennfremur fram að fuglalíf er einstaklega fjölbreytt og auðugt á og við Akureyri vegna fjölbreyttra aðstæðna. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Snjallsímar bannaðir í skólum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fræðslunefnd Fjarðabyggðar leggur til að öllum nemendum grunnskóla Fjarðabyggðar verði bannað að mæta með snjallsíma og önnur snjalltæki í skóla nema með sérstöku leyfi skólastjóra. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Stefna að þjóðskógi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að funda með forsvarsmönnum Skógræktarinnar, sem munu heimsækja Vestfirði í næstu viku. Ætlunin er að skoða jarðir og svæði sem kæmu til greina fyrir stofnsetningu þjóðskógar þar á komandi árum. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Steinbryggja verði sýnileg

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ætla í dag að leggja fram tillögu í borgarráði Reykjavíkur þess efnis að ekki verði mokað yfir steinbryggjuna sem kom í ljós við framkvæmdir í Tryggvagötu. Um merkar menningarminjar sé að ræða sem ættu að vera sýnilegar. Meira
30. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 402 orð | 2 myndir

Tónleikasýning sem „gengur aftur“

Hryllilegasta tónleikasýning sögunnar hérlendis sló rækilega í gegn í fyrra og seldist upp á mettíma. Halloween Horror Show „gengur nú aftur“ og verður leikstjórn áfram í höndum Gretu Salóme og Ólafs Egils. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Umhirðu ábótavant

Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis var á mánudag falið að fylgja eftir tafarlausum úrbótum í umgengni um sorpgeymslu veitingastaða að Garðatorgi 4 og 6 í Garðabæ. Meira
30. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Vináttubekkir í Melaskóla

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Vináttubekkir eru þýskt fyrirbrigði. Bekkirnir eru gjöf frá foreldrafélagi Melaskóla, Formel, í tilefni af 70 ára afmæli Melaskóla árið 2016. Ef eitthvert barn í skólanum vantar félagsskap sest það á bekkinn. Meira
30. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 1166 orð | 4 myndir

Yngstu þátttakendurnir í umferðinni

Í ár hefja um 4.600 börn skólagöngu og verða þar með þátttakendur í umferðinni. Það er mikilvægt að foreldrar og forsjáraðilar aðstoði börnin við að finna öruggustu leiðina í skólann og æfa sig á henni. Þó að barnið geti gengið eitt í skólann er nauðsynlegt að það fái fylgd fyrstu dagana. Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2018 | Leiðarar | 293 orð

Kallað eftir réttlæti

Her Búrma sætir alvarlegum ásökunum Meira
30. ágúst 2018 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Klappliðið og sá með svipuna

Geir Ágústsson segir réttilega að húsbændur markaðarins og ríkisrekstrar séu æði ólíkir. Sá fyrri harður í horn að taka en hinn meðvirkur: Fyrirtæki í samkeppnisrekstri fæðast og deyja eins og neytendum hentar. Meira
30. ágúst 2018 | Leiðarar | 353 orð

Meira ógagn en gagn

Það er ranghugmynd að örvandi lyf bæti námsárangur Meira

Menning

30. ágúst 2018 | Bókmenntir | 1546 orð | 2 myndir

Afbrot og íslenskt samfélag

Í bókinni Afbrot og íslenskt samfélag fjallar Helgi Gunnlaugsson prófessor um íslenskt samfélag og þróun þess frá sjónarhorni félags- og afbrotafræðinnar. Stuðst er við viðhorfsmælingar, opinber gögn, rýnihópa, fjölmiðla og niðurstöður sem túlkaðar eru í ljósi alþjóðlegs samanburðar. Meira
30. ágúst 2018 | Leiklist | 2425 orð | 2 myndir

„Fólk óhrætt við að sækja fram“

Í raun má segja að við séum í framvarðarsveit sviðslista, því hér eru teknar listrænar áhættur, hér er verið að vinna með nýja hluti hvort sem eru ný íslensk verk eða nýjar aðferðir auk þess sem listafólkið þarf að geta unnið sjálfstætt. Meira
30. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 334 orð | 1 mynd

„Spennandi viðfangsefni“

„Við fylgdumst með því þegar Guðmundur safnaði fyrir aðgerðinni, ég Þorkell og Guðbergur Davíðsson sem er aðalframleiðandi myndarinnar,“ segir Örn Marinó Arnarsson, annar leikstjóri myndarinnar Nýjar hendur - innan seilingar . Meira
30. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 860 orð | 1 mynd

Innsýn í handalaust lífshlaup

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
30. ágúst 2018 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

JFDR og strengir

JFDR + strings er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Mengi við Óðinsgötu í kvöld kl. 21. Meira
30. ágúst 2018 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

John Goodman segir persónuna Roseanne dána

Leikarinn góðkunni John Goodman útskýrir í stóru viðtali við bandaríska dagsblaðið New York Times af hverju persónan Roseanne er ekki með í sjónvarpsþáttaröðinni The Conners sem er búin til upp úr þáttaröðinni vinsælu Roseanne þar sem leikkonan Roseanne... Meira
30. ágúst 2018 | Tónlist | 32 orð | 1 mynd

Kristjana og Ragga í Freyjudjassi

Kristjana Stefáns og Ragga Gröndal munu hverfa á vit spunans og tilraunagleðinnar og flytja dagskrá af djassstandördum í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15, í tónleikaröðinni Freyjudjass. Guðmundur Pétursson leikur á... Meira
30. ágúst 2018 | Bókmenntir | 400 orð | 3 myndir

Lovísa sem kætir og bætir

***½Eftir Lin Jansson Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir Bjartur gefur út. 2018. Kilja. 357 bls. Meira
30. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Lögin segja allt

Daginn eftir að Lars Heikensten, stjórnandi Nóbelsstofnurinnar, upplýsti að Sænska akademían (SA) yrði svipt réttinum til að veita Nóbelsverðlaun í bókmenntum breyti SA ekki verklagi sínu í vali á verðlaunahöfum og hreinsi til í sínum ranni útvarpaði... Meira
30. ágúst 2018 | Myndlist | 583 orð | 1 mynd

Nýju lífi fagnað

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Sænski myndlistar- og kvikmyndagerðarmaðurinn Martin Lima de Faria fremur í dag tvo gjörninga í anddyri Bíós Paradísar í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndaleikstjórans Ingmars Bergman. Meira
30. ágúst 2018 | Tónlist | 569 orð | 3 myndir

Ójarðnesk fegurð

Teitur Magnússon sendir frá sér plötuna Orna sem inniheldur átta lög. 29.44 mín. Skúrinn útgáfa, 2018. Meira
30. ágúst 2018 | Leiklist | 49 orð | 1 mynd

Una segir frá Dúkkuheimilinu, 2. hluta

Boðið verður upp á leikhúskaffi um leikritið Dúkkuheimilið, 2. hluti, í Borgarbókasafninu í Kringlunni í dag kl. 17.30. Meira
30. ágúst 2018 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Yfir 100 nöfn til viðbótar

Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves kynntu í gær yfir 100 tónlistarmenn og hljómsveitir sem bætast við lista flytjenda en þegar hefur verið tilkynnt um 120 atriði á dagskrá. Meira

Umræðan

30. ágúst 2018 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Eignarréttur á villigötum

Eftir Vilborgu Auði Ísleifsdóttur: "Að réttu lagi ættu borgarstjóri og borgarfulltrúar að taka sig saman í andlitinu, endurskoða þetta lánlausa deiliskipulag." Meira
30. ágúst 2018 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Heldur fjármálaráðherra að málið snúist bara um launin?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Ráðherrann er sá sem ætti að vita mest um þessi mál öll. Einföld og fátækleg skrif hans um samkeppnishæfni landsmanna eru því hvorki gleðileg né gæfuleg." Meira
30. ágúst 2018 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Hentisemi á Alþingi

Núverandi og sl. kjörtímabil hófust bæði á kosningum í lok október. Í kjölfarið tók við ríkisstjórnarmyndun og flýtimeðferð á fjárlögum ásamt ýmsu öðru. Þingin sem voru haldin í kjölfar kosninga voru 146. þing og 148. þing. Meira
30. ágúst 2018 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Hvaða mál á að tala á Íslandi?

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Þetta getur ekki gengið svona lengur og að í framtíðinni verði hér tvær þjóðir í landinu, sem skilja varla hvor aðra." Meira
30. ágúst 2018 | Aðsent efni | 715 orð | 3 myndir

Ísland þarf nýjar uppfærslur í byggðamálum sem allra fyrst

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson, Bjarna G. Einarsson: "Gamla byggðastefnan er löngu gengin sér til húðar. Stjórnvöld þurfa að standa að nokkrum stórtækum almennum aðgerðum fyrir byggðir landsins nú þegar." Meira
30. ágúst 2018 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti

Eftir Herbert Beck: "Hjálpaðu til við að fylla völlinn í fyrsta skipti! Vertu hluti af þessari glæsilegu sögu! Sjáumst í Laugardalnum." Meira
30. ágúst 2018 | Aðsent efni | 113 orð | 1 mynd

Ófriður í borgarstjórn

Það er ekki hægt að segja með sanni að friðvænlegt hafi verið í borgarstjórn eftir að kosið var til hennar í vor. Embættismenn borgarinnar eru að sussa á einstaka borgarfulltrúa sem þeim virðist ekki vera nægjanlega fylgispakir meirihlutanum. Meira
30. ágúst 2018 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Um byggingu knatthúss FH

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Sú ákvörðun að semja við FH um byggingu hússins, í stað þessi að bærinn sjái um framkvæmdina, hefur engin áhrif á fjárhagsáætlun þessa árs." Meira
30. ágúst 2018 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Viðskiptasamningar ríkjanna

Eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson: "Milliríkjasamningarnir skipta milljónum sem öll ríki heims tengjast og stunda verslun gegnum. Samningarnir gera þau háð þessum viðskiptum." Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2018 | Minningargreinar | 3581 orð | 1 mynd

Auður St. Sæmundsdóttir

Auður Stefanía Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1949. Hún lést á Landspítalanum 9. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Sæmundur Sigurðsson málarameistari, f. 28. júlí 1909, d. 1. desember 1996, og Sigríður Þórðardóttir, f. 13. nóvember 1918, d.... Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2018 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Hallgrímur Guðjónsson

Hallgrímur Guðjónsson fæddist 15. janúar 1919. Hann lést 3. ágúst 2018. Útför Hallgríms fór fram 14. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Hinrik Sigfússon

Hinrik Sigfússon fæddist í Vogum í Mývatnssveit 26. nóvember 1922. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 22. ágúst 2018. Foreldrar Hinriks voru Finnur Sigfús Hallgrímsson, bóndi og organisti, f. 11. ágúst 1883, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2018 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 16. mars 1927. Hann lést 16. ágúst 2018. Útför Jóns fór fram 29. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2018 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Kristbjörg Sveinsdótir

Kristbjörg Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1950. Hún lést 18. júlí 2018. Foreldrar Kristbjargar voru Valgerður Kristjánsdóttir frá Skoruvík á Langanesi, f. 2. mars 1918, d. 27. sept. 1988, og Sveinn Gestur Guðmundsson, f. 2. ágúst 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2018 | Minningargreinar | 3132 orð | 1 mynd

María Jolanta Polanska

María Jolanta Polanska fæddist í Bialystok í Póllandi 4. apríl 1959. Hún lést á heimili sínu 24. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Zbigniew Polanski, f. 19.4. 1931, d. 26.11. 2003, byggingaverkfræðingur, og Wanda Polanska, f. 12.10. 1937, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Gefa á Grensás

Nýlega var Grensásdeild Landspítalans formlega afhent gjöf frá Svölunum, góðgerðarfélagi flugfreyja og -þjóna; það er ný Samsung-sjónvarpstæki sem fara á allar stofur á legudeild auk 65 tomma sjónvarpstækis sem verður í setustofu. Alls eru þetta 27... Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Góðar göngugötur

Meirihluti Reykvíkinga er verulega jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni, samkvæmt nýrri viðhorfskönnun Maskínu ehf. fyrir umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur. Alls 71% svarenda segjast nú jákvæðir gagnvart göngugötunum en 11% eru neikvæð. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 2 myndir

Ítarlegar upplýsingar

Sveitarfélög landsins eiga von á sendingu á næstu dögum frá NTÍ (Náttúruhamfaratryggingu Íslands), áður Viðlagatryggingu. Er þetta í tilefni lagabreytinga og nýs nafns stofnunarinnar. Meira

Daglegt líf

30. ágúst 2018 | Daglegt líf | 835 orð | 1 mynd

Endalausar nýjungar

Verknámsnemum fjölgar. Hildur Ingvarsdóttir, nýr skólameistari Tækniskólans, segir mikilvægt að bregðast við þróun og alltaf sé þörf fyrir iðnaðarmenn úti í atvinnulífinu. Meira
30. ágúst 2018 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Ég sé óteljandi tækifæri

Hildur Ingvarsdóttir sem er fædd árið 1975 lauk prófi í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 1999 og meistaraprófi í vélaverkfræði frá háskólanum í Bresku Kólumbíu í Kanada 2001. Þá hlaut hún réttindi sem framhaldsskólakennari 2003. Meira
30. ágúst 2018 | Daglegt líf | 454 orð | 1 mynd

Gerendur bíða oft eftir hjálp

Ef þú sérð ofbeldi, stöðvaðu það. Öryggi barna byrjar með þér, er yfirskrift ráðstefnu Blátt áfram sem fram fer á morgun þar sem sjónum er beint að gerendum og þolendum kynferðisofbeldis gegn börnum. Meira
30. ágúst 2018 | Daglegt líf | 130 orð | 2 myndir

Messa, matur og handverkið

Á Flúðum verður nú á laugardaginn, 1. september, haldin Uppskeruhátíð Hrunamannahrepps og verður bryddað upp á mörgu skemmtilegu af því tilefni. Meira
30. ágúst 2018 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Vilja vera undir einu þaki

Tækniskólinn – skóli atvinnulífsins er með meginstarfsemi sína á Skólavörðuholti og við Háteigsveg í Reykjavík og við Flatahraun í Hafnarfirði. Á þessum stöðum var áður starfsemi þeirra skóla sem voru sameinaðir fyrir um áratug. Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2018 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. He1 a6 7. c3 h6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. He1 a6 7. c3 h6 8. Rbd2 0-0 9. Bb3 Ba7 10. Rf1 He8 11. Rg3 Be6 12. Bc2 d5 13. exd5 Bxd5 14. Be3 Bxe3 15. Hxe3 Dd7 16. h3 He7 17. Dd2 Hae8 18. Hae1 g6 19. Rh4 Rh7 20. Rh5 Kh8 21. d4 gxh5 22. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 344 orð

Álfakóngurinn og geitungarnir

Ólafur Stefánsson þýðir margt vel og lætur Leirinn njóta þess – og svo á hann það til að koma með orð eða orðasambönd sem sérkennileg eru fyrir Suðurland eins og „gýligjafir“ = „gjafir til að tæla þiggjandann“: „Þá er... Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup Hjónin Ása Marinósdóttir , ljósmóðir og Sveinn Jónsson ...

Demantsbrúðkaup Hjónin Ása Marinósdóttir , ljósmóðir og Sveinn Jónsson , bóndi og byggingaverktaki, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli í dag en þau gengu í hjónaband 30. ágúst 1958. Þau hjónin eiga fjögur börn, 11 barnabörn og fjögur barnabarnabörn. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Egill Gauti Þorkelsson

30 ára Egill Gauti ólst upp í Kópavogi, býr þar og er yfireimari Eimverk Distillery. Bræður: Haraldur, f. 1972, framkvæmdastjóri, og Hlynur, f. 1980, verkfræðingur. Foreldrar: Þorkell Jónsson, f. 1953, tæknistjóri hjá Samey, og Helga Hauksdóttir, f. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 18 orð

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt...

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. (Sálm: 103. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Gæsahúð í fyrsta skotinu

Leikarinn Jóhannes Haukur hefur heldur betur gert það gott. Í vikunni var kvikmyndin Alpha forsýnd þar sem hann er í aðalhlutverki og einnig leikur hann stórt hlutverk í nýrri þáttaröð Netflix sem ber heitið Innocents. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hafdís Dögg Bragadóttir

30 ára Hafdís ólst upp í Grindavík, býr í Keflavík og er að ljúka flugvirkjanámi hjá Keili. Maki: Ólafur Þór Ingimundarson, f. 1983, bifreiðasmiður og bílamálari. Börn: Sigurgeir Máni, f. 2007, og Hafdís Elín, f. 2015. Foreldrar: Hafdís Jónsdóttir, f. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Hannes Þorsteinsson

Hannes Þorsteinsson fæddist á Brú í Biskupstungum 30.8. 1860. Hann var sonur Þorsteins Narfasonar, bónda þar, og k.h., Sigríðar Þorsteinsdóttur, systur Steinunnar, móður Tómasar Guðmundssonar skálds. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Hlynur Jónsson

30 ára Hlynur býr í Reykjavík, lauk ML-prófi í lögfræði og er lögmaður hjá JSG Lögmönnum. Maki: Þura Sigríður Garðarsdóttir, f. 1986, fv. flugmaður. Börn: Sólgerður Vala, f. 2009 (stjúpdóttir), Fróði, f. 2013, og Heiða Friðrika, f. 2016. Meira
30. ágúst 2018 | Árnað heilla | 393 orð | 1 mynd

Kenndi í mesta glæpahverfi Bandaríkjanna

Sigurborg Ragnarsdóttir á 70 ára afmæli í dag. Hún býr í Åkarp á Skáni sem er lítið þorp mitt á milli Lundar og Malmö. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 59 orð

Málið

Að ganga af e-m dauðum þýðir – bókstaflega – að drepa mann, yfirgefa hann dauðan. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 570 orð | 3 myndir

Meðal stóru stjarnanna

Sigrún Edda Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 30.8. 1958 og ólst upp í Vesturbænum. Hún var í sveit á sumrin á Merkigili í Skagafirði og Högnastöðum á Eskifirði og vann sumarstörf með skóla, í fiskvinnslu, við afgreiðslustörf og á Landakotsspítala. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Röddin betri með árunum

Söngvarinn Helgi Björnsson var gestur í morgunþættinum Ísland vaknar í gærmorgun, en hann fagnaði sextugsafmæli fyrir stuttu. Helgi heldur stórtónleika í Laugardalshöllinni 8. september þar sem hann fagnar löngum og farsælum ferli. Meira
30. ágúst 2018 | Fastir þættir | 179 orð

Stór orð. N-Allir Norður &spade;ÁK643 &heart;G84 ⋄ÁDG &klubs;Á5...

Stór orð. N-Allir Norður &spade;ÁK643 &heart;G84 ⋄ÁDG &klubs;Á5 Vestur Austur &spade;75 &spade;G1082 &heart;D1097 &heart;Á32 ⋄K632 ⋄8 &klubs;942 &klubs;K8763 Suður &spade;D9 &heart;K65 ⋄109754 &klubs;DG10 Suður spilar 3G. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 192 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Júlíana Guðmundsdóttir 90 ára Díana Þórunn Kristjánsdóttir Ólafur Skúli Eysteinsson 85 ára Erna R. Meira
30. ágúst 2018 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Nú ber vel í veiði fyrir stuðningsmenn íslensku karla- og kvennalandsliðanna í knattspyrnu, þar sem fram undan er fjöldi landsleikja hér á Laugardalsvellinum. Meira
30. ágúst 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. ágúst 1720 Jón Vídalín Skálholtsbiskup lést á leið norður Kaldadal. Staðurinn var nefndur Biskupsbrekka. Þar hefur verið reistur kross til minningar um þennan atburð. Jón, sem varð 54 ára, þótti mikill mælskusnillingur. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2018 | Íþróttir | 261 orð | 4 myndir

*Afturelding hefur tryggt sér krafta örvhenta leikmannsins Finns Inga...

*Afturelding hefur tryggt sér krafta örvhenta leikmannsins Finns Inga Stefánssonar fyrir komandi leiktíð í handboltanum. Þetta staðfesti Einar Andri Einarsson , þjálfari Aftureldingar, við Vísi í gær. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Allar yfir pari á fyrsta degi

Íslenska kvennalandsliðið í golfi hóf keppni á HM áhugamanna í Dublin í gær. Saga Traustadóttir, Helga Kristín Einarsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir skipa lið Íslands og tvö bestu skorin telja eftir hvern keppnisdag. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Anton og Jónas eru ekki í náðinni hjá IHF

Nöfn handknattleiksdómaranna Antons Gylfa Pálssonar og Jónasar Elíassonar er ekki að finna á lista yfir 70 dómarapör hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Sambandið gaf út listann á dögunum. Á honum er svokallaðir IHF-dómarar. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Arnór í læknisskoðun

Arnór Sigurðsson er á leið í læknisskoðun hjá rússneska knattspyrnufélaginu CSKA Moskvu, en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Arnór, sem er 19 ára gamall, mun gangast undir læknisskoðun í München í Þýskalandi í dag. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Austurríki Leoben – West Wien 25:25 • Viggó Kristjánsson...

Austurríki Leoben – West Wien 25:25 • Viggó Kristjánsson skoraði 7 mörk fyrir West Wien og Ólafur Bjarki Ragnarsson 1 en Guðmundur Hólmar Helgason var ekki með. Hannes Jón Jónsson þjálfar liðið. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Dregið í riðla Meistaradeildar

Síðdegis í dag verður dregið í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

EM á Englandi næst?

Takist íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu að komast í lokakeppni EM 2021 er nú líklegt að liðið færi þá til Englands. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Fékk að vita að hún þyrfti ekki að mæta

Engin þeirra þriggja sem tilnefndar eru sem knattspyrnukona ársins í Evrópu verður viðstödd verðlaunahóf UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, í Mónakó í dag. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Geir og Mariam halda uppi merki Íslands í Frakklandi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Keppni í franska handboltanum hefst eftir helgina. Aðeins tveir Íslendingar verða í eldlínunni þar í vetur. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Gylfi Þór kominn á blað

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, opnaði markareikning sinn hjá Everton á þessu keppnistímabili þegar leikið var í ensku deildabikarkeppninni í gær. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Hafnar fullyrðingum Özil

Joachim Löw segir ekkert hæft í orðum Mesut Özil um að rasismi sé við lýði innan þýska knattspyrnusambandsins. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 76 orð

Hólmbert og Aron skoruðu

Þeir Hólmbert Aron Friðjónsson og Aron Elís Þrándarson voru báðir á skotskónum þegar lið þeirra Álasund vann 3:0-útisigur á Jerv í norsku B-deildinni í knattspyrnu í gær. Hólmbert kom Álasund yfir á 10. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Hugrekki þarf til

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það er frábært að uppselt skuli vera á leikinn og gott fyrir íslenskar íþróttir að okkur takist að fylla stærsta leikvang landsins. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Jóhann ekki með í landsleikjunum

Kalla þarf inn nýjan leikmann í karlalandslið Íslands í knattspyrnu þar sem einn af lykilmönnum þess, Jóhann Berg Guðmundsson, er meiddur. Jóhann missir af komandi leikjum gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni, 8. og 11. september. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin : Hertz-völlurinn: ÍR...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin : Hertz-völlurinn: ÍR – Fram 18 Jáverk-völlurinn: Selfoss – Leiknir R. 18 3. deild karla : KR-völlur: KV – Ægir 18 1. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Lítill áhugi virðist vera fyrir að reisa nýja þjóðarleikvang fyrir...

Lítill áhugi virðist vera fyrir að reisa nýja þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir. Núverandi hús er orðið meira en hálfrar aldar gamalt og er fyrir löngu úr sér gengið og svarar ekki kröfum alþjóðlegra íþróttasambanda. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Metið rækilega slegið á laugardag

Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu, sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardag. Það þýðir að nýtt áhorfendamet verður væntanlega sett á leik hjá kvennalandsliðinu. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

Mikil eftirvænting ríkir á Selfossi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftirvænting ríkir meðal leikmanna og íbúa á Selfossi vegna komandi leiks karlaliðs félagsins í Evrópukeppninni í handknattleik sem fram fer þar í bæ á laugardagskvöldið. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Stjarnan – Valur 1:1 Eyjólfur Héðinsson 35...

Pepsi-deild karla Stjarnan – Valur 1:1 Eyjólfur Héðinsson 35. – Kristinn Freyr Sigurðsson 13. Meira
30. ágúst 2018 | Íþróttir | 202 orð | 2 myndir

Valsmenn í góðri stöðu

Í Garðabæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Valur og Stjarnan skiptu með sér stigunum þegar liðin áttust við í risaslag Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Garðabæ í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Allt er nettengt svo að allt er í hættu

Bókin Öll vitum við hve mikilvægt það er að hafa góðar vírusvarnir og sterka eldveggi á heimilis- eða vinnutölvunni. Ef óværa bærist í tækið þá væru dýrmæt gögn í húfi og skaðinn gæti hreinlega verið óbætanlegur. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 53 orð | 7 myndir

Alþjóðlegir straumar í Háskólanum í Reykjavík

Erlendir nemendur Háskólans í Reykjavík kynntu heimaskóla sína á alþjóðadegi HR í vikunni. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 97 orð

Ástandið núna ekki sambærilegt við árið 2008

„Ég held að það sé ekki hægt að líkja með neinum hætti saman því sem var að gerast á sama tíma fyrir 10 árum og núna,“ segir Jón Daníelsson spurður að því hvort að erfiðleikar í rekstri íslensku flugfélaganna og ferðaþjónustunnar gætu valdið... Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Bugatti fer langt yfir strikið

Ökutækið Unnendur hraðskreiðra bíla eru almennt á einu máli um að ökutækin sem Bugatti framleiðir séu ekkert slor. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Drægi úr sjálfstæði bankans

Peningastefnan á að ráða í Seðlabankanum að mati Jóns Daníelssonar. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 985 orð | 2 myndir

Ferðamenn þrengja að Edinborgarbúum

Eftir Mure Dicke í Edinborg Edinborg hyggst skattleggja ferðamenn, fyrst borga á Bretlandseyjum, en margir íbúar eru orðnir þreyttir á hömlulausum vexti í fjölda ferðamanna sem þeir segja að skaði samfélagið og ýti fasteignaverði í hæstu hæðir. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 550 orð | 1 mynd

Flogið á móti vindi

Ef eldsneytisverð lækkar ekki næsta árið munu til dæmis Ryanair og EasyJet í raun búa við 15-20% lægra eldsneytisverð en Norwegian Air og WOW Air og munu auk þess ekki vera undir neinni pressu að hækka fargjöld til að mæta hækkunum á eldsneytisverði til skamms tíma. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 524 orð | 2 myndir

Gætu skipt frauðplasti út fyrir bylgjuplast

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með því að nota annars konar umbúðir getur sjávarútvegurinn lagt sitt af mörkum til að minnka plastmengun. Með kössum úr bylgjuplasti rúmast meira magn af fiski á hverju bretti. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 782 orð | 1 mynd

Hafa afstýrt skemmdum fyrir 10 milljarða

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Starfsemi Controlant vex ört og fyrirtækið þjónustar m.a. lyfjarisann Allergan og skyndibitakeðjuna Chipotle. Tæknilausnir fyrirtækisins skapa mikið forskot og munu komandi ár snúast um skölun og markaðssetningu. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 312 orð | 2 myndir

Hafnar mögulegri bótaábyrgð stjórnenda

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Björgólfur Jóhannsson, fráfarandi forstjóri Icelandair Group, hafnar því að stjórnendur félagsins hafi bakað sér bótaábyrgð með ákvörðunum sem leiddu til fjárhagstjóns fyrirtækisins. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 54 orð

Hin hliðin

Nám: Háskóli Íslands, BSc, iðnaðarverkfræði, 2008. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 749 orð | 2 myndir

Íslendingar á eftir öðrum þjóðum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Jóni Daníelssyni hugnast illa ef verkefnum Seðlabankans verður fjölgað á kostnað Fjármálaeftirlitsins og telur það geta dregið úr sjálfstæði bankans og möguleika á að framfylgja virkri peningastefnu. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 417 orð | 2 myndir

Knattspyrnumenn verjast veikingu pundsins

Eftir Murad Ahmed Í ensku úrvalsdeildinni eru 70% leikmanna erlendir ríkisborgarar. Þeir fá digrar greiðslur í sterlingspundum og hafa því áhyggjur af áhrifum Brexit á gengi pundsins gagnvart sínum heimamyntum. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Leggja skatt á ferðamenn

Edinborg hyggst skattleggja ferðamenn fyrst borga á Bretlandseyjum vegna hömlulausrar fjölgunar þeirra í... Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Leikmenn í vörn gegn veiku pundi

Erlendir knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni leita nú leiða til að verja sig gegn mögulegum afleiðingum... Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Útsala á fargjöldum hjá WOW air Rangir útreikningar í útboðskynningu Sameinast flugfélögin fyrr en síðar? Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 225 orð

Mismikið eftirlit

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Flestum er í nöp við það að fylgst sé með manni óumbeðið, hvort sem guðað er á glugga úti fyrir, einhver fylgir manni eftir með kíki úr langri fjarlægð, nú eða þá virðir mann fyrir sér í gegnum eftirlitsmyndavél. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 2111 orð | 2 myndir

Mistök stjórnenda ollu milljarða tjóni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Skjótt skipast veður í lofti. Fyrir nokkrum misserum fór Icelandair svo með himinskautum að allt virtist ganga upp í rekstri fyrirtækisins. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Nóbelshafi á hrunráðstefnu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is 28 fræðimenn frá Bandaríkjunum, Íslandi og víðar, þar af einn Nóbelsverðlaunahafi, koma saman í dag á lokaðri ráðstefnu í Háskólanum þar sem umfjöllunarefnið er alþjóðlega efnahagshrunið fyrir áratug og eftirmál þess. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Nýtt starfsfólk í hugbúnaðarlausnum hjá Origo

Origo Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hefur fjölgað starfsfólki í hugbúnaðargerð og stafrænum lausnum. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 319 orð | 1 mynd

Skil á ársreikningum með góðu móti

Ársreikningar Skil á ársreikningum fyrirtækja vegna reikningsársins 2017 hafa verið með góðu móti í ár samkvæmt upplýsingum frá ríkisskattstjóra. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 384 orð | 1 mynd

Smár heimamarkaður kallar á alþjóðlega hugsun

Rekstur fjártæknifyrirtækisins Framtíðarinnar hefur farið vel af stað enda ágætis eftirspurn eftir lánum. Vala Halldórsdóttir hefur stýrt Framtíðinni frá því fyrr á þessu ári en áður var hún í stjórn Plain Vanilla og framkvæmdastjóri tæknisprotans... Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 360 orð | 2 myndir

Svissneskt úr með merki Landsbjargar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Úraframleiðandinn Luminox hefur gert samning við Slysavarnafélagið Landsbjörg um framleiðslu armbandsúra sem bera merki félagsins. Samningurinn færir samtökunum umtalsverða fjármuni. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 443 orð | 2 myndir

Tesla: Í sömu hjólförum

Skyndilega er Elon Musk aftur hugfanginn af hlutabréfamarkaðnum. Á föstudagskvöld staðfesti forstjóri Tesla hið óhjákvæmilega, að hann væri hættur við fyrirætlanir sínar um að afskrá fyrirtækið. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Til að hafa betri yfirsýn yfir frídagana

Forritið Stjórnendur hafa í mörg horn að líta og það léttir ekki störf þeirra að þurfa líka að halda utan um flókið frídaga- og fjarvistabókhald. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Toyota fjárfestir í Uber

Japanski bílaframleiðandinn Toyota ætlar að fjárfesta 500 milljónir bandaríkjadala í skutlmiðluninni... Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 590 orð | 1 mynd

Vanhugsuð jafnlaunavottun

Lagasetning þessi er áhugaverð að ýmsu leyti og vekur margar áleitnar lögfræðilegar spurningar sem snúa flestar að því hvort nægjanlega vel hafi verið vandað til verka þegar lögin voru sett. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Vaxtaspjótinu otað að verðbólguvæntingum

Peningamál Greiningardeildir Arion banka og Íslandsbanka voru samhljóða um að miðað við undanfarnar yfirlýsingar hefði harðari tónn hefði verið sleginn í yfirlýsingu peningastefnunefndar frá því í gær þegar kemur að næstu vaxtaákvarðanatökum. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 189 orð

Vill sjá vaxpappír aftur í fiskbúðum

Jón Þór segir gott að fyrirtæki séu meðvituð um mikilvægi þess að draga úr plastnotkun, en hann minnir á að það verði að skoða heildarmyndina og gæta þess að breyta ekki vali á efnum og umbúðum þannig að skapi nýjan vanda annars staðar. Meira
30. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 322 orð

Vonandi ekki á tíu ára fresti

Nú þegar sléttur áratugur er síðan bankakerfið á Íslandi hvarf nánast af yfirborði jarðar í einni svipan er ekki laust við að hrollur hríslist um marga þessa dagana þegar fréttir berast þess efnis að bæði stóru flugfélögin hér á landi glími við... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.