Greinar laugardaginn 1. september 2018

Fréttir

1. september 2018 | Innlendar fréttir | 218 orð

140 bíða eftir rafbílum

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Mikill áhugi virðist vera á hreinum rafbílum um þessar mundir og eru 140 manns á biðlista vegna tveggja nýrra tegunda sem búa yfir töluvert meiri drægni en áður þekkist ef bílar frá Tesla eru undanskildir. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Allt sundrast á útgáfuafmæli

Útgáfuafmæli skáldsögunnar Allt sundrast eftir nígeríska rithöfundinn Chinua Achebe verður fagnað hér á landi með málstofu í Veröld, húsi Vigdísar, klukkan eitt í dag. Bókin markaði tímamót í bókmenntasögu Afríku, en hún var gefin út árið 1958. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Auglýsa 42 lóðir til sölu í Úlfarsárdal

Reykjavíkurborg hefur auglýst til sölu byggingarrétt á alls 42 lóðum í Úlfarsárdal. Um er að ræða 19 einbýlishúsalóðir við Gerðarbrunn, Friggjarbrunn, Sifjarbrunn og Urðarbrunn. Fimm tvíbýlishúsalóðir við Gefjunarbrunn og Iðunnarbrunn. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Boða hörku í næstu lotu

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Ljósmæður boðuðu til félagsfundar síðdegis í gær þar sem úrskurður gerðardóms í kjaradeilu við ríkið var kynntur. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð

Botsíaþjálfari dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun gegn þroskaskertri konu

Héraðsdómur Norðurlands dæmdi í gær Vigfús Jóhannesson, fyrrverandi botsíaþjálfara, í fjögurra ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir margítrekuð og gróf brot gegn þroskaskertri konu sem stóðu yfir í langan tíma, er segir í dómi Héraðsdóms Norðurlands. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Bændur hefja sundurdrátt fjár í fyrstu réttum haustsins

Fyrstu fjárréttir haustsins verða í dag. Fjöldi smærri rétta er um helgina en einnig þekktar réttir eins og Hlíðarrétt og Baldursheimsrétt í Mývatnssveit sem báðar verða á morgun, sunnudag. Aðalréttahelgin verður þó eftir viku. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ekki byggð víkinga

Fyrir rúmum tveimur árum brast á mikið fjölmiðlafár þegar því var haldið fram að fundnar væru nýjar minjar um veru norrænna manna á Nýfundnalandi, á suðvesturströndinni þar sem heitir Point Rosee. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 358 orð | 3 myndir

Ekki í anda þess sem lagt var upp með

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Erling Garðar Jónasson

Erling Garðar Jónasson, fyrrverandi forstjóri Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK) á Austurlandi og umdæmisstjóri fyrirtækisins á Vesturlandi og formaður Samtaka aldraðra, lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. ágúst, 83 ára að aldri. Meira
1. september 2018 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Flosnar upp úr viðræðum

Washington. Ottawa. AFP | Ekki tókst að ná samkomulagi á milli Bandaríkjanna og Kanada í viðræðum ríkjanna um breytingar á fríverslunarsamningi Norður-Ameríku, öðru nafni NAFTA. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Formaður segir af sér

Egill Sigurðsson, bóndi á Berustöðum, hefur sagt af sér embætti formanns stjórnar Auðhumlu sem er félag allra kúabænda í landinu nema Skagfirðinga og heldur utan um 90% hlut í Mjólkursamsölunni. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Gallerí Fold heldur uppboð í 111. skipti

Næstkomandi mánudagskvöld, 3. september, klukkan sex , verður uppboð hjá Galleríi Fold á Rauðarárstíg 14. Þetta er í 111. skiptið sem Gallerí Fold heldur uppboð. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Haldið upp á 40 ára afmæli Hlemms

Hlemmur mathöll, Reykjavíkurborg og Strætó BS tóku í gær höndum saman til að halda upp á 40 ára afmæli Hlemms. Gamaldags strætisvögnum var lagt við Mathöllina og vagnstjórinn klæddist gömlum einkennisbúningi SVR þegar vagninum var ekið á staðinn. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð

HB Grandi með hæst aflamark

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2018/2019 sem hefst í dag og er aukning á milli ára um 18.800 þorskígildistonn. Það skip sem fær úthlutað mestu aflamarki er Sólberg ÓF, 12.005 þorskígildistonnum. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Hlauparar í vandræðum að komast

„Hlaupið verður haldið. Við gáfum það út fyrir fyrsta hlaupið að það yrði haldið þótt við yrðum bara tveir,“ segir Sigmar Þröstur Óskarsson, annar af forsvarsmönnum Vestmannaeyjahlaupsins sem haldið verður í dag. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hrefna í æti í Ólafsvíkurhöfn

Hrefna gerði sig heimakomna í höfninni á Ólafsvík í gær og virtist sem hún væri í æti í höfninni. Hún synti fram og til baka á milli hafnargarða, út í hafnarmynnið og til baka inn á milli báta. Hrefnan var spræk og lék listir sínar fyrir bæjarbúa. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Huga að uppbyggingu við Vatnsstíg

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hreyfing er að komast á uppbyggingu á lóðinni Vatnsstígur 4 í Reykjavík. Þar stendur hús með byrgða glugga sem hefur verið lýti á borginni um margra ára skeið. Meira
1. september 2018 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hyggjast breyta Katar í eyju

Sádi-arabískur embættismaður gaf í skyn í gær að ríkisstjórn hans væri að undirbúa gerð skurðar til að skilja nágrannaríkið Katar frá meginlandi Arabíuskaga. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hækkaði um 14-15% á ári

Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka, bendir á að fasteignaverð á Selfossi hafi hækkað hraðar en á höfuðborgarsvæðinu á síðustu árum. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Hörður Felixson

Hörður Felixson, fyrrverandi skrifstofustjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, lést á dvalarheimilinu Skjóli í Reykjavík að morgni dags 29. ágúst síðastliðinn, 86 ára að aldri. Hörður fæddist í Reykjavík 25.10. 1931. Meira
1. september 2018 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Írsku landamærin Þrándur í Götu

Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins í viðræðunum um útgöngu Breta úr sambandinu, varaði við því í gær að þrætan um landamæri Írlands og Norður- Írlands gæti enn orðið til þess að koma í veg fyrir að samkomulag næðist. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð

Ísland er á meðal þeirra fremstu

Íslenskir háskólar eru í sjöunda sæti yfir þá háskóla sem mestu eyða í þróun og rannsóknir, samkvæmt nýjum gögnum frá Efnahags- og framfarastofnun (OECD). Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Keahótelin áforma að opna fleiri hótel

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Páll L. Sigurjónsson, forstjóri Keahótela, segir horfur á nokkuð góðu rekstrarári hjá félaginu en þó aðeins lakara en í fyrra. Keahótel ehf. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kjötsúpan hélt hita á gestum Ljósanætur

Menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt er nú í fullum gangi, en hátíðin var formlega sett á fimmtudaginn. Í gær gæddu þessir lögregluþjónar sér á kjötsúpu Skólamatar sem var á sínum stað við Smábátahöfnina. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð

Kona drukknaði í Steinholtsá

Erlend kona drukknaði í Steinholtsá við Þórsmörk í gær. Tilkynnt var um bíl í ánni um miðjan dag í gær. Erlend hjón voru í bílnum og höfðu þau gert tilraun til að þvera ána en bíllinn setið fastur. Töluvert var af vatni í ánni. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Regnboginn af Jú, allt hefur sinn tíma, líka líftími regnbogans sem málaður var á Skólavörðustíginn fyrir gleðigönguna sem haldin var með pompi og prakt fyrir... Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Létt yfir stelpunum okkar

Góð stemning var á æfingu kvennalandsliðsins í knattspyrnu í gær. Mikil spenna ríkir fyrir leik Íslands og Þýskalands á Laugardagsvelli í dag, en búist er við um 10 þúsund manns á vellinum. Uppselt er á leikinn. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð

Maður stunginn í Grafarholti

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um alvarlega líkamsárás um kvöldmatarleytið í gær við verslun Krónunnar í Grafarholti. Er lögreglu bar að kom í ljós að ráðist hafði verið á karlmann og hann stunginn. Meira
1. september 2018 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Margt stórstirnið vottaði virðingu sína

Þessir bleiku kádiljákar settu svip sinn á útför sálarsöngkonunnar Arethu Franklin, sem fram fór í gær í Detroit. Múgur og margmenni sótti jarðarförina og voru þar margir af þekktustu tónlistarmönnum heimsins, auk ýmissa fyrirmenna. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Mikil stemning vegna landsleiksins

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Mikil spenna ríkir fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn því þýska í undankeppni HM í knattspyrnu sem leikinn verður klukkan 14.55 á Laugardalsvelli í dag. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð

Mjólkurlítrinn hækkar um 6 krónur

Mjólkurvörur sem sæta opinberri verðlagningu verðlagsnefndar búvara hækka í verði í dag um nálægt 5%. Mjólkurlítrinn hækkar um 6 krónur, í 132 krónur sem er 4,8% hækkun. Meira
1. september 2018 | Erlendar fréttir | 117 orð

Munu hætta að breyta klukkunni

Evrópusambandið hyggst leggja til að aðildarríkin hætti þeim sið að breyta klukkunni tvisvar á ári. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að um 84% þeirra sem tóku þátt í netkönnun á vegum sambandsins sögðust andvígir breytingunum. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Mörg handtök eftir í Herjólfi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enn eru mörg handtök eftir við smíði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs í skipasmíðastöðinni í Póllandi. Stefnt er að afhendingu 15. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Ný hagsmunasamtök hótela

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Stofnfundurinn fór fram á Grand hóteli á fimmtudag. Samtökin voru stofnuð og mynduð níu manna stjórn. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Nýnemar slá met

Alls 2.384 manns munu stunda nám við Háskólann á Akureyri nú á haustmisseri. Nú í vikunni voru nýnemadagar í skólanum, en rúmlega 1.100 nýnemar hefja nú nám við skólann; það er á bakklár-, meistara- og doktorsnámsstigi. Meira
1. september 2018 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ortega vísar sendinefnd SÞ úr landi

Ríkisstjórn Daniels Ortega, forseta Níkaragva, vísaði í gær sendinefnd Sameinuðu þjóðanna, sem ætlað var að fylgjast með mannréttindamálum í landinu, úr landi. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 720 orð | 3 myndir

Óvíst hvort skilatími stenst

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Pólska skipasmíðastöðin Crist hefur tilkynnt Vegagerðinni að hún muni ekki afhenda nýja Vestmannaeyjaferju fyrr en í nóvember og hefur nefnt 15. nóvember í því sambandi. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ráðinn fréttastjóri viðskipta

Stefán Einar Stefánsson hefur verið ráðinn fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu. Hann tekur við starfinu af Sigurði Nordal, sem hefur látið af störfum. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð

Sakartsjenkó var myrtur

Alexander Sakartsjenkó, leiðtogi úkraínskra aðskilnaðarsinna í alþýðulýðveldinu Donetsk svokallaða, lést í sprengjutilræði á kaffihúsi í gær. Sakartsjenkó hafði verið forseti hins yfirlýsta lýðveldis í austurhluta Úkraínu frá árinu 2014. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð

Samþykkt að rífa strompinn

Sementsstrompurinn við Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi verður felldur, gangi tillaga skipulags og umhverfisráðs bæjarstjórnar Akraness eftir. Bæjarstjórnin samþykkti í gær samhljóða tillögu þess efnis. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Segja komið nóg af hótelum í miðbænum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, segir komið nóg af hótelum í miðborginni. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Skoða alþjóðaflugvöll

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar, segir sveitarfélagið munu skoða hugmyndir um nýjan alþjóðaflugvöll á Árborgarsvæðinu af alvöru. Einkaaðilar hafi unnið að verkefninu undanfarið. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 274 orð

Skráðu fólk í bókmenntafélag

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að GAMMA Capital Management hf. hafi brotið persónuverndarlög með miðlun persónuupplýsinga starfsmanna, viðskiptavina og tengiliða viðskiptavina GAMMA árið 2016. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 641 orð | 5 myndir

Stefna á þrjátíu þúsund íbúa

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miðað við íbúafjölgunina undanfarið gæti íbúafjöldi Árborgar verið farinn að nálgast ellefu þúsund árið 2021. Nú stendur yfir mesta uppbyggingarskeið í sögu svæðisins. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Stærsti stuðarinn hefur reynst vel við vegagerð

Þjónustustöð Vegagerðarinnar í Hafnarfirði tók í sumar í notkun öryggispúðabíl sem kallaður hefur verið stærsti stuðari á Íslandi. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Suðupottur ólíkra þjóðerna í Sigtúnum

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Um það bil helmingur íbúa í hinum fornu Sigtúnum í Svíþjóð, sögufrægri byggð á miðöldum var ekki hreinræktaðir Svíar, þ.e. fólk fætt og uppalið á heimavelli, heldur af margvíslegum uppruna. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Sveitarstjórn taki upp uppeldisstefnu

„Þetta er stefna sem við höfum verið að innleiða í leikskólanum Grænuvöllum og Borgarhólsskóla, grunnskólanum okkar, en hún þykir virka vel sem uppeldisstefna,“ segir Helena Eydís Ingólfsdóttir, formaður fjölskylduráðs Norðurþings, í samtali... Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð

Tekið verði á göllum í gildandi kerfi

Unnið er að gerð frumvarps að nýjum heildarlögum um veiðigjöld. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Tónleikar gegn sjálfsvígum

Ingólfsvaka, styrktartónleikar sem haldnir eru til að efla baráttuna gegn sjálfsvígum, verða haldnir frá 15.00 til 01.00 í dag. Tónleikarnir verða í Leiknishúsinu í Breiðholti og er blásið til þeirra í samstarfi við Pieta-samtökin. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð

Vilja að fólk mæti tímanlega

„Við erum með sömu ráð og alltaf. Það er að mæta tímanlega og leggja löglega í eitthvert af þeim 1. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Þríburar saman í landsliði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. september 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð

Þrír eldislaxar úr veiðiám

Staðfest hefur verið með greiningu á vegum Hafrannsóknastofnunar að þrír af fjórum löxum sem veiddust á Vestfjörðum nýlega og voru úr eldi. Laxarnir voru úr Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi, Selá í Skjaldfannardal og Staðará í Steingrímsfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2018 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið í óeðlilegri sókn

Í umfjöllun Viðskiptablaðsins um fjölmiðla segir frá því að Ríkisútvarpið hafi í nýliðnum mánuði byrjað að birta fréttir á ensku að staðaldri, að jafnaði tíu á dag. Meira
1. september 2018 | Reykjavíkurbréf | 1796 orð | 1 mynd

Suma pakka er best að sleppa því að opna

Engin skýring hefur hins vegar verið gefin á því af hverju hver ríkisstjórnin af annarri, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn leggur til drjúgan stuðning, þótt hann sé enn fjarri því að hafa náð vopnum sínum, birtist í sífellu með þennan ógeðfellda laumufarþega innanborðs. Meira
1. september 2018 | Leiðarar | 259 orð

Svik og kúgun á netinu

Netið er veiðarfæri og það getur verið hættulegt að lenda í möskvum þess Meira
1. september 2018 | Leiðarar | 332 orð

Teppur og stöppur

Umferðin þyngist í höfuðborginni án þess að neitt sé að gert Meira

Menning

1. september 2018 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

38% kvikmynda leikstýrt af konum

Skipuleggjendur kvikmyndahátíðarinnar BFI London Film Festival hafa tilkynnt að 38% kvikmyndanna sem eru á dagskrá hátíðarinnar sé leikstýrt af konum. Skipuleggjendur segja að þeir séu því að taka skref í rétta átt þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Meira
1. september 2018 | Myndlist | 292 orð | 1 mynd

„Átök sem tengjast íslensku listasenunni“

Umdeild stytta af Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta var fjarlægð í vikunni í Wiesbaden í Þýskalandi þar sem borgarstjóra þótti ekki lengur hægt að tryggja að hún yrði ekki skemmd en til átaka kom milli andstæðinga og stuðningsmanna forsetans á... Meira
1. september 2018 | Tónlist | 1488 orð | 8 myndir

„Erum að spinna í stíl við tónlistina“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég veit ekki hvort það er hollt fyrir hátíð að vera ávallt föst í sama farinu. Meira
1. september 2018 | Myndlist | 209 orð | 1 mynd

Egill sýnir með mömmu sinni og ömmu

Þrískipt sýning með verkum Ágústu Oddsdóttur, Elínar Jónsdóttur og Egils Sæbjörnssonar verður opnuð á morgun á Neðra-Hálsi í Kjós, í gamla Borgarbókasafninu við Þingholtsstræti og á barnum á Hótel Holti. Meira
1. september 2018 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Gérard Depardieu kærður fyrir nauðgun

Gérard Depardieu, einn þekktasti leikari Frakka, hefur verið kærður fyrir nauðgun. Tuttugu og tveggja ára leikkona tilkynnti málið til lögreglu fyrr í vikunni. Árásin á að hafa átt sér stað á heimili Depardieu fyrr í þessum mánuði. Meira
1. september 2018 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Grísalappalísa og Andi í Iðnó

Hljómsveitin Grísalappalísa og tónlistarmaðurinn Andi halda tónleika saman annað kvöld kl. 20 í Iðnó. Meira
1. september 2018 | Myndlist | 765 orð | 2 myndir

Horfinn heimur festur á filmu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Mér fannst þegar ég kom þarna inn að tíminn hefði staðið í stað,“ segir Bára Kristinsdóttir ljósmyndari um gamalt nælonhúðunarverkstæði sem hún myndaði á árunum 2013 til 2016. Meira
1. september 2018 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Ife og félagar í Norræna húsinu

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 21 tilefni af því að nú eru 16 ár síðan hann kom fyrst til Íslands. Meira
1. september 2018 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Kvikmyndir tilnefndar til Lux á RIFF

Kvikmyndirnar sem tilnefndar eru til Lux-verðlaunanna, kvikmyndaverðlauna Evrópuþingsins, verða sýndar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 27. september og lýkur 7. október. Tilkynnt verður um verðlaunahafann 14. Meira
1. september 2018 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Réttlætið sigraði að leikslokum

Allt er gott sem endar vel. Lokaþáttur Heimavallar var sýndur á RÚV á fimmtudaginn og það er skemmst frá því að segja að Helenu Mikkelsen tókst ætlunarverk sitt. Meira
1. september 2018 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Solveig sýnir í Ekkisens

Myndlistarkonan Solveig Thoroddsen opnar sýninguna Náttúrulega í dag kl. 17 í galleríinu Ekkisens. Solveig sýnir verk um náttúruna og tengsl manneskjunnar við hana og mun bjóða upp á te úr íslenskum villijurtum ásamt léttum rauðum og hvítum veitingum. Meira
1. september 2018 | Tónlist | 513 orð | 3 myndir

Svaðilför í Bongo

Nýjasta tónlistarævintýri President Bongo kallast Les Adventures de President Bongo 2018 – 2025 og er í formi 24 platna sem út koma á næstu árum. Meira
1. september 2018 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Tvöföld opnun í Kling & Bang

Tvær sýningar verða opnaðar í dag kl. 17 í Kling & Bang í Marshall-húsinu, annars vegar sýning Auðar Ómarsdóttur, Stöngin-inn , og hins vegar sýning Páls Hauks Björnssonar, Dauði hlutarins. Meira
1. september 2018 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Út í vorið og 3 klassískar syngja saman

Sönghóparnir Út í vorið og 3 klassískar halda söngtónleika í Háteigskirkju á morgun kl. 16. Sönghóparnir hafa ekki sungið saman frá því í Flatey á Skjálfanda árið 2001 og því tími til kominn að þeir stilli saman strengi sína, eða öllu heldur raddbönd. Meira

Umræðan

1. september 2018 | Pistlar | 496 orð | 2 myndir

„Einn kók“ – og málið er dautt

Á veiðislóð í sumar, þar sem ég taldi mig vera utan þjónustusvæðis, hringdi síminn. Sambandið var slæmt en eftir nokkra snúninga komst ég að því að verið var að safna fyrir góðu málefni sem ég hefði verið svo vinsamlegur að styrkja mörg undanfarin ár... Meira
1. september 2018 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Bók er best vina

Eftir Gunnar Björnsson: "Það er alltaf ánægjulegt að ganga inn undir þak þvílíkrar búðar, engu líkara en að stigið sé inn í aðra veröld." Meira
1. september 2018 | Pistlar | 814 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast í stjórnmálum Vesturlanda?

Um elítur og „hina nýju stétt“ Meira
1. september 2018 | Pistlar | 308 orð

Leynifundur hjá Hrunmangarafélaginu

Eftir bankahrunið reyndu ýmsir þeir, sem höfðu að eigin dómi lítt notið sín áður, að gera sér mat úr því, ekki síst með því að níða niður landa sína erlendis. Meira
1. september 2018 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Samgöngubætur og ný Ölfusárbrú

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Hvernig sem þessu verður háttað er ekki í boði að gera ekki neitt. Vegfarendur vænta þess að vegakerfið verði uppfært til nútímans." Meira
1. september 2018 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Skemmtilegast í smíði

Skólastarf er nú hafið eftir sumarleyfi. Fjölmargir nemendur stigu sín fyrstu skref í grunnskóla og hófu nám í fyrsta bekk. Nokkrir nýir nemendur sem voru að taka þetta stóra skref voru teknir tali í Íslandi í dag á Stöð tvö í vikunni. Meira
1. september 2018 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Sumri hallar og mörg haustverkin eru framundan

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Í sveitarstjórnum ekki síður en á landsmálavettvangi standa menn frammi fyrir örum breytingum sem reyna á þanþol og aðlögun samfélagsins." Meira
1. september 2018 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Þjóðsöngurinn enn og aftur

Það er eins og sumum finnist það gáfumerki að agnúast út í þjóðsönginn, eins og hann hafi gert þjóðinni eitthvað illt. Sr. Matthías var innblásið skáld og þessi lofsöngur er bæði hátíðlegur og upphafinn og hreyfir við fólki í gleði og sorg. Meira

Minningargreinar

1. september 2018 | Minningargreinar | 2336 orð | 1 mynd

Bóel Ágústsdóttir

Bóel Ágústsdóttir fæddist í Auraseli í Fljótshlíð 4. apríl 1939. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu þann 21. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Ágúst Kristjánsson, f. 18. desember 1897, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2018 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Pétursdóttir

Guðrún Sigríður Pétursdóttir fæddist á Vakursstöðum í Vopnafirði 17. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunardeild Sundabúðar á Vopnafirði 23. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Pétur Ólafsson, f. á Gnýsstöðum í Vopnafirði 4. nóvember 1879, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2018 | Minningargreinar | 5476 orð | 1 mynd

Ingi Tryggvason

Ingi Tryggvason fæddist á Litlulaugum í Reykjadal 14. febrúar 1921. Hann lést á Skógarbrekku, hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands 22. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Tryggvi Sigtryggsson, f. 20.11. 1884, d. 1.12. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2018 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Lilja Guðmundsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir fæddist á Böðmóðsstöðum 19. júlí 1928 ásamt Fjólu tvíburasystur sinni. Lilja lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 17. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Karólína Árnadóttir, f. 1897, d. 1981, og Guðmundur Ingimar Njálsson, f. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2018 | Minningargreinar | 2367 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þ. Baldvinsson

Þorvaldur Þ. Baldvinsson fæddist 29. júlí 1940 í Gilsbakka á Litla-Árskógssandi. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 23. ágúst 2018. Foreldrar hans voru hjónin Baldvin Jóhannesson og Jóhanna Freydís Þorvaldsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2018 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Þóranna Kristín Hjálmarsdóttir

Þóranna Kristín Hjálmarsdóttir fæddist á Kambi í Deildardal 12. apríl 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 19. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Hjálmar Pálsson bóndi, f. 3. mars 1904, d. 15. apríl 1983, og Steinunn Hjálmarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. september 2018 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Krónan vottuð

Alls 1.200 starfsmenn Festi geta nú verið fullvissir um að sömu laun séu greidd fyrir jafn verðmæt störf hjá fyrirtækjum félagsins. Meira
1. september 2018 | Viðskiptafréttir | 542 orð | 3 myndir

Nýir rafbílar afar eftirsóttir

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Áhugi á hreinum rafbílum virðist mikill um þessar mundir og hefur biðlisti myndast vegna tveggja nýrra tegunda sem væntanlegar eru á götuna á næstunni. Meira
1. september 2018 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Reginn fær að kaupa FAST-1

Samkeppniseftirlitið hefur veitt samþykki sitt við kaupum Regins hf. á félaginu FAST-1 slhf. en samningur um kaupin var undirritaður 18. maí síðastliðinn. Með kaupunum eignast Reginn allt hlutafé dótturfélaga FAST-1 en það eru HTP ehf. og FAST-2 ehf. Meira

Daglegt líf

1. september 2018 | Daglegt líf | 137 orð

Kópsbókin og Loftklukkan

Páll Benediktsson var fréttamaður á RÚV í um tuttugu ár, en sneri sér að nýjum viðfangsefnum fyrir um áratug. Árið 2015 sendi hann frá sér bókina Loftklukkuna; æskuminningar úr Reykjavík. Meira
1. september 2018 | Daglegt líf | 573 orð | 2 myndir

Slíkur vinur er ómetanlegur

Hundalífið er gott. Frá því segir Páll Benediktsson í bókinni Kópur, Mjási, Birna &ég. Tilfinningatengsl myndast við hundinn sem elskar þig skilyrðislaust. Meira
1. september 2018 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Suðurnesjamyndir á sýningu

Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar í ár er ljósmyndasýningin Eitt ár á Suðurnesjum. Sýningin er afrakstur samkeppni sem safnið stóð og var öllum Suðurnesjamönnum boðið að senda inn ljósmyndir, teknar skv. ákveðnum reglum. Meira

Fastir þættir

1. september 2018 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. Dc2 Rc6 9. a3 Da5 10. Hd1 He8 11. Bg3 Re4 12. cxd5 exd5 13. Hxd5 Rxc3 14. bxc3 Be6 15. Hd2 Be7 16. Bd3 g6 17. 0-0 Dxa3 18. Rd4 Rxd4 19. cxd4 Hac8 20. Db2 Dxb2 21. Hxb2 Hc3 22. Meira
1. september 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
1. september 2018 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. (Sálmarnir 25. Meira
1. september 2018 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Formaður bæjarráðs í Hveragerði

Friðrik Sigurbjörnsson, viðskiptastjóri Kynnisferða, á 30 ára afmæli í dag. Hann hóf störf hjá Kynnisferðum árið 2011 og lauk BS-námi í landfræði frá Háskóla Íslands árið 2013. Meira
1. september 2018 | Í dag | 105 orð | 2 myndir

Forsetinn mátulega bjartsýnn

Í dag er stór stund fyrir íslenska knattspyrnu þegar Íslendingar mæta Þjóðverjum í úrslitaleik um sæti á HM kvenna í knattspyrnu. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom í spjall um leikinn í gærmorgun í Ísland vaknar. Meira
1. september 2018 | Árnað heilla | 674 orð | 3 myndir

Hóf listaferilinn fyrir rúmum sextíu árum

Harald G. Haralds fæddist 1. september 1943 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var í Miðbæjarskólanum, Hlíðardalsskóla, lauk landsprófi frá Gagnfræðaskólanum í Vonarstræti, stundaði nám við Leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur og lauk þaðan prófum... Meira
1. september 2018 | Fastir þættir | 557 orð | 4 myndir

Kasparov teflir „Fischer-random“ í St. Louis

Dagana 11. 14. september nk. mun Garrí Kasparov tefla sýningareinvígi við Venselin Topalov í St. Louis í Bandaríkjunum. Keppnisformið er Fischer random, einnig nefnt Skák 960. Meira
1. september 2018 | Í dag | 48 orð

Málið

Nokkru varðar hvernig orðum er raðað í setningu. Sæmundur fróði samdi við fjandann (kölska) um flutning heim til Íslands og breytti sá svarti sér í sel til þess arna. Hér hefur manni skrikað hugur í frásögn: „... Meira
1. september 2018 | Í dag | 1464 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Tíu líkþráir. Meira
1. september 2018 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Reykjavík Emilía Sóley Gabríelsdóttir fæddist 29. júní 2017 kl. 14.10 á...

Reykjavík Emilía Sóley Gabríelsdóttir fæddist 29. júní 2017 kl. 14.10 á fæðingardeildinni á Landspítalanum við Hringbraut . Hún var 3.960 g og 49 cm við fæðingu. Foreldrar hennar eru Gabríel Þór Sævarsson og Rakel Lind Hafnadóttir... Meira
1. september 2018 | Í dag | 243 orð

Sé hér guð í garði

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kenndur við lyst á Akureyri. Eru kenndir við menntir fleiri. Sagður er hann sættir granna. Samastaður fyrstu manna. Meira
1. september 2018 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Stefán Kristjánsson

Pétur Stefán Kristjánsson var fæddur á Húsavík 30. júní 1924, dáinn 1. september 1990. Foreldrar hans voru Jóhanna Númadóttir og Kristján Pétursson. Stefán lauk námi frá Héraðsskólanum að Laugum, S-Þing. 1941 og frá Íþróttaskóla Björns Jakobssonar 1942. Meira
1. september 2018 | Árnað heilla | 419 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Elsa Magnúsdóttir Magnús Ágústsson Soffía Pétursdóttir Tómas Kristjánsson 85 ára Ragnheiður Gunnarsdóttir 80 ára Bergþór G. Meira
1. september 2018 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Tina loks á toppinn

Á þessum degi árið 1984 dró heldur betur til tíðinda á sólóferli Tinu Turner. Eftir 25 ára tónlistarferil kom hún fyrsta laginu sínu sem sóló söngkona á toppinn í Bandaríkjunum. Meira
1. september 2018 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

IKEA-vörulistanum var dreift inn á heimili landsins í vikunni. Meira
1. september 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. september 1910 Kveikt var á gasljósum í fyrsta sinn á götum Reykjavíkur. „Margir bæjarbúar þustu út á götu með blað og bók í hönd. Þeir vildu reyna hvort lesbjart væri við ljóskerin,“ sagði í endurminningum Knud Zimsen borgarstjóra. 1. Meira

Íþróttir

1. september 2018 | Íþróttir | 96 orð

0:1 Emil Ásmundsson 53. skallaði í netið af stuttu færi eftir fyrirgjöf...

0:1 Emil Ásmundsson 53. skallaði í netið af stuttu færi eftir fyrirgjöf Alberts Ingasonar. 1:1 Sjálfsmark 58. þegar Davíð Snær Jóhannsson skaut í stöng og boltinn fór í bakið á Aroni Snæ og í markið. 1:2 Ragnar Bragi Sveinsson 83. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Aron missti naumlega af gulli

Aron Kristjánsson var hársbreidd frá því að vinna til gullverðlauna á fyrsta stórmóti sínu sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handknattleik. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Asíuleikar í Indónesíu Úrslitaleikur karla: Katar – Barein (frl.)...

Asíuleikar í Indónesíu Úrslitaleikur karla: Katar – Barein (frl.) 32:27 • Aron Kristjánsson þjálfar Barein. Bronsleikur karla: Suður-Kórea – Japan 24:23 • Dagur Sigurðsson þjálfar Japan. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 482 orð | 3 myndir

„Ég er á leið í hörkudeild“

Rússland Kristján Jónsson kris@mbl.is Viðskiptabann Rússa snýr greinilega að íslenskum vörum en ekki íslensku vinnuafli. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Bjerregaard farinn heim

André Bjerregaard hefur yfirgefið KR og mun hann því ekki spila meira með liðinu í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Bjerregaard er farinn aftur heim til Danmerkur að eigin ósk. sport@mbl. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Ég er ekki viss um að það hafi enn allir áttað sig á því hversu stóran...

Ég er ekki viss um að það hafi enn allir áttað sig á því hversu stóran sigur kvennalandslið Íslands í fótbolta vann síðasta haust þegar það lagði Þýskaland 3:2 í Wiesbaden í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Griezmann var sá besti

Frakkinn Antoine Griezmann var í gær útnefndur besti leikmaður Evrópudeildarinnar í knattspyrnu fyrir leiktíðina 2017-2018 af UEFA. Þetta var tilkynnt í Mónakó í gær þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar 2018-2019. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Guðmundur í landsliðshóp

Búið er að kalla Guðmund Þórarinsson, leikmann Norrköping í Svíþjóð, inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu 8. og 11. september í Þjóðadeildinni. Nokkuð er um forföll vegna meiðsla í íslenska hópnum. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

HK er skrefi nær úrvalsdeildinni

HK úr Kópavogi steig í gærkvöld enn eitt skref í áttina að sæti í úrvalsdeild karla í knattspyrnu með því að sigra Njarðvíkinga 1:0 í Kórnum. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Höggi frá niðurskurðinum

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR var aðeins höggi frá því að komast í gegnum niðurskurð keppenda á Cambia Portland Classic-mótinu í golfi í Bandaríkjunum í gær. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Ísland getur ekki yfirspilað okkur

Horst Hrubesch, þjálfari Þýskalands, virðist brattur fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu í dag. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Jón Dagur í dönsku úrvalsdeildina

Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður 21-árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, er kominn í dönsku úrvalsdeildina en nýliðar Vendsyssel frá Hjörring hafa fengið hann lánaðan frá enska úrvalsdeildarfélaginu Fulham út þetta tímabil. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Keflavík – Fylkir 1:2

Nettóvöllurinn, Pepsi-deild karla, 19. umferð, föstudag 31. ágúst 2018. Skilyrði : Vindur, pínulítið blautt en völlurinn fínn. Skot : Keflavík 9 (5) – Fylkir 14 (8). Horn : Keflavík 10 – Fylkir 4. Keflavík: (4-5-1) Mark: Jonathan Faerber. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Þýskaland L14.55 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Extra-völlur: Fjölnir – Stjarnan S14 Akureyrarvöllur: KA – Valur S14 Hásteinsvöllur: ÍBV – Víkingur R S14 Kópavogsv. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

Nýtt Evrópuævintýri hjá gjörbreyttu FH-liði?

EHF-bikarinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er frábært að vera með þátttökurétt í þessari keppni og fá tækifæri aftur. Það þéttir líka hópinn og gefur þessu lit að fá svona ferð. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Keflavík – Fylkir 1:2 Staðan: Valur...

Pepsi-deild karla Keflavík – Fylkir 1:2 Staðan: Valur 18116137:1739 Stjarnan 18106240:2136 Breiðablik 18104429:1634 KR 1886429:1730 FH 1876528:2627 Grindavík 1873820:2624 KA 1865728:2323 ÍBV 1864820:2222 Fylkir 1964923:3322 Víkingur R. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Risaskref Fylkismanna í Keflavík

Í Keflavík Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fylkir tók stórt skref í baráttu sinni um áframhaldandi veru í Pepsi-deild karla í fótbolta er liðið lagði fallna Keflvíkinga á útivelli, 2:1, í gærkvöldi. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 179 orð

Sex Íslendingar í riðlakeppninni

Sex Íslendingar geta leikið í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í vetur, en dregið var í riðla í Mónakó í gær. Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar í Zürich eru þar í A-riðli með Leverkusen frá Þýskalandi, Ludogorets frá Búlgaríu og AEK Larnaca frá Kýpur. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Skoraði 12 úr 12 skotum

Oddur Gretarsson átti sannkallaðan stórleik og skoraði tólf mörk úr tólf skotum þegar lið hans Balingen vann 32:29-sigur á Hamburg í 2. umferð þýsku B-deildarinnar í handknattleik í gær. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Toppliðin spila á útivöllum

Tvö efstu liðin í Pepsi-deild karla eiga fyrir höndum erfiða útileiki á morgun þegar nítjándu umferð deildarinnar lýkur með fimm leikjum. Valsmenn, sem eru með 39 stig á toppnum, fara til Akureyrar og leika þar við KA. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Viljum halda partí í kvöld

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Búast má við því að Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari haldi sig við svipaða „uppskrift“ gegn Þýskalandi í dag og í sigrinum frækna gegn Þjóðverjum í fyrrahaust. Meira
1. september 2018 | Íþróttir | 858 orð | 2 myndir

Yrði miklu meira afrek

HM 2019 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta eru ógnvekjandi aðstæður fyrir þýska liðið, sem er reynsluminna að vissu leyti en við. Meira

Sunnudagsblað

1. september 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta...

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta tónlistin, góðir gestir, létt umræða og síðast en ekki síst skemmtilegir leikir eins og hinn vinsæli „Svaraðu rangt til að vinna“ allar helgar á K100. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Afrekin hvatning

Guðrún Inga segir íslensku knattspyrnulandsliðin ekki bara sækja innblástur og styrk hvort til annars, heldur ekki síður til afreksfólks í öðrum íþróttagreinum, eins og handknattleik, körfuknattleik, frjálsum, golfi og sundi, svo dæmi sé tekið. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 654 orð | 6 myndir

Afskekkt náttúruperla

Hinar suðrænu Falklandseyjar eru í senn framandi og kunnuglegar þar sem þær bjóða upp á stórbrotið lífríki í bland við breska menningu. Mörgæsir eru stærsta aðdráttaraflið. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Aftur í sviðsljósið

FÓLK Uppistandarinn Louis C.K. var með sitt fyrsta uppistand í langan tíma í New York á dögunum. Það hefur ekki farið mikið fyrir grínistanum upp á síðkastið, en í fyrra játaði kynferðisbrot gegn fimm konum. Meðal brotanna sem C.K. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 1275 orð | 1 mynd

„Hólý B hefur gert ýmislegt“

Helgi Björnsson hefur ekki farið framhjá neinum á Íslandi á sínum fjölbreytta ferli sem tónlistarmaður og leikari. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 910 orð | 3 myndir

„Okkur leið eins og drottningum“

Aðstæður voru erfiðar, hellidemba, þungur völlur og leiktíminn 20 mínútum lengri en stelpurnar áttu að venjast. Íslenska kvennalandsliðið stóð þó rækilega í Skotum í fyrsta leik sínum sem fram fór ytra haustið 1981 og gat borið höfuðið hátt þrátt fyrir tap, 3:2. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 734 orð | 1 mynd

„Við erum í dauðafæri!“

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri að tryggja sér sæti í lokakeppni HM í fyrsta sinn en liðið tekur á móti Þjóðverjum í dag og Tékkum á þriðjudag í undankeppninni. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KS Í, hefur fulla trú á liðinu. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Birgir Guðbergsson Ég fór í bíó. Puppets eitthvað. Hún var fín bara...

Birgir Guðbergsson Ég fór í bíó. Puppets eitthvað. Hún var fín... Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Brynja Guðmundsdóttir Barnabarnið gisti hjá mér, það var yndislegt...

Brynja Guðmundsdóttir Barnabarnið gisti hjá mér, það var... Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 845 orð | 2 myndir

Börnin njóti vafans

Höfuðkúpa barna og unglinga er ekki nægilega þroskuð til að þola endurtekin högg og því ætti að banna skallabolta hjá yngri knattspyrnuiðkendum að mati sérfræðings í klínískri taugasálfræði. Bæði FIFA og UEFA skoða nú málið. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Dagur Kári Gnarr Sunnudagsmessan í Landakotskirkju...

Dagur Kári Gnarr Sunnudagsmessan í... Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 277 orð | 1 mynd

Diskóveisla á Reykanesi

Hvar ert þú að spila um helgina? Ég er að spila á tónleikum sem heita Með blik í auga. Þetta eru tónleikar sem fólk í Reykjanesbæ stendur að og hefur gert í nokkur ár, frá því um 2010 held ég. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Downton Abbey í bíó

KVIKMYNDIR Framleiðsla á væntanlegri kvikmynd byggðri á hinum vinsælu þáttum Downton Abbey fer nú að hefjast. Þáttunum lauk árið 2015 en fyrr í sumar voru áform um kvikmyndina tilkynnt. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Ein stór fjölskylda

Mikið hefur mætt á Frey Alexanderssyni, landsliðsþjálfara kvenna, að undanförnu en í sumar tók hann einnig við starfi aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins, auk þess sem hann eignaðist barn á dögunum. Guðrún Inga hefur engar áhyggjur af honum. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 126 orð | 12 myndir

Ekkert einnota

Eldhúsið er sá staður á heimilinu þar sem mikið verður til af rusli og því er kjörið að byrja þar á leið sinni til að minnka umfang þess en nú er árvekniátakið plastlaus september að hefjast. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 15 orð | 2 myndir

Erlent Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is

Við erum að keppast um sömu flugmennina. Bob Seidel, flugmaður og forstjóri flugfélagsins Alerion... Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 726 orð | 3 myndir

Erótíkin reyndist dýr

Yfirskrift viðtalsins sagði sína sögu: Hinn konunglegi uppsláttur lagði líf mitt í rúst. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 462 orð | 2 myndir

Flugmaður óskast á breiðþotu

Talið er að sex milljónir manna ferðist um háloftin daglega. Árið 2017 voru flugfarþegar 4,1 milljarður en líklegt er að sú tala muni nær tvöfaldast á næstu tveimur áratugum. Ljóst er að flugiðnaðurinn þarf á starfsfólki að halda í framtíðinni. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 256 orð | 3 myndir

Froskur útgáfa sérhæfir sig í útgáfu á teiknimyndabókum og sendir...

Froskur útgáfa sérhæfir sig í útgáfu á teiknimyndabókum og sendir nýverið frá sér fjórar nýjar bækur. Fyrst er að telja bókina Strandaglópur á krossgötum eftir BeKa, Marko og Maela Cosson. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Frumsemur tónlistina

TÓNLIST Tónlistarkonan Lady Gaga samdi ný lög fyrir myndina A Star is Born þar sem hún fer með aðalhlutverkið á móti Bradley Cooper. Plata með lögunum úr myndinni kemur út samhliða frumsýningu hennar 5. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 91 orð | 2 myndir

Förðunarlína fyrir stráka frá Chanel

Chanel kynnir nýjung í förðunarvörum sínum, sérstaka línu fyrir karlmenn. Línan ber nafnið Boy de Chanel og kemur á markað í dag laugardag í Suður-Kóreu. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 178 orð | 16 myndir

Handfrjáls búnaður

Beltistöskur eru ótrúlega þægilegar og fjölhæfar fyrir bæði stráka og stelpur. Minni gerðin fer vel um mittið á meðan þær sem eru mýkri í lögun passa betur yfir öxlina. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Heitt appelsínukakó með rjóma

5 dl nýmjólk 1 og ½ dl rjómi 1 stór appelsína 175 g dökkt súkkulaði (40-60%) örlítið salt þeyttur rjómi Afhýðið appelsínuna með grænmetisskera, þannig að hýðið sé í mjóum strimlum. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 170 orð | 19 myndir

Hvað á þetta að þýða?

Dagblöð og aðrir þýddu lengi vel heiti nánast allra erlendra kvikmynda og sjónvarpsþátta á íslensku. Þessi hefð er nánast horfin í dag, en hvaða þýðingar eru eftirminnilegastar? Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Hver hannaði borgarmerkið?

Svar: Halldór Pétursson (1916-1977) teiknaði borgarmerkið; faðir hans var Pétur Halldórsson borgarstjóri í Reykjavík 1935-1940. Halldór var einn þekktasti teiknari og myndlistarmaður síns tíma. Dýramyndir hans og skopteikningar voru í sérstöku eftirlæti Íslendinga. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 123 orð | 4 myndir

Inga Jóna Halldórsdóttir

Ég hlustaði á viðtal við Steinunni Sigurðardóttur í sumar og hún nefndi bókina Demantstorgið eftir Mercè Rodoreda sem bestu bók sem hún hefði lesið. Ég fór og náði mér í hana og hún er rosalega áhugaverð, skrifuð um borgarastyrjöldina á Spáni. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 25 orð | 2 myndir

Innlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Ég er alltaf bjartsýn; stelpurnar munu leggja sig 110% fram. Draumurinn er að vera á HM í Frakklandi næsta sumar. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður... Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 2. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 85 orð | 2 myndir

Kylie Jenner í lið með Adidas

Kylie Jenner er nýjasti fulltrúi Adidas en hún mun taka þátt í auglýsingaherferðum fyrir íþróttavörumerkið. Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs á hún förðunarvöruveldi en hefur þó tíma til að auglýsa Adidas. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 271 orð | 1 mynd

Lasagna með chorizo-pylsu og ostum

3 msk. jómfrúarólífuolía 4 hvítlauksrif, fínt skorin 2 dósir af heilum tómötum 2 tsk. oregano 1 tsk. salt ½ tsk. pipar ¼ tsk. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 221 orð | 1 mynd

Lauksúpa fyrir lopapeysukvöld

15 g ósaltað smjör 2 msk. jómfrúarolía 3-4 meðalstórir laukar, þunnt sneiddir 6 skalottlaukar salt og pipar 3-4 greinar ferskar timjangreinar 1 grein ferskt rósmarín 2 msk. hveiti 1 lítri nautakraftur 200 ml vatn 2 dl hvítvín 2 tsk. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Lægðamatur

Hver vill létt kjúklingasalat þegar úti er stormur? „Enginn“ er góð ágiskun. Hér eru réttir fyrir lægðir haustsins sem fylla munna og maga vellíðan. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 599 orð | 2 myndir

Malbikunarvélarnar í Efstaleiti og á Austurvelli

Hvernig væri að taka þetta til róttækrar skoðunar? Mammon við stýrið á malbikunarvél kann ekki góðri lukku að stýra. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 2743 orð | 7 myndir

Með æðruleysið að vopni

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur blómstrað í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu síðastliðna mánuði og hyggst taka reynsluna með sér í leik Íslands gegn Þýskalandi en í dag sem og aðra daga spilar hún frænku sinni, knattspyrnukonunni Gunnhildi Sif... Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Natasha McElhone Leikkona...

Natasha McElhone... Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 118 orð

Nokkrar staðreyndir um heilahristing og aðra heilaáverka

Jafnvel vægur heilaáverki, svo sem heilahristingur, getur haft í för með sér afleiðingar til lengri tíma. Ung börn eru í mestri áhættu að hljóta heilaáverka og fall er algengasta orsökin. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 316 orð | 2 myndir

Ostruhanski og skankaskaft

En launfyndni Þórarins er svo ofboðsleg; það hvorki dettur af manninum né drýpur þegar hann hleður í þessa vitleysu og svipbrigðin eru nákvæmlega engin, að maður hreinlega tárast úr hlátri. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Óvænt plata

TÓNLIST Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Kamikaze í vikunni. Hann hafði nokkrum dögum fyrr gefið sýnishorn af lagi á plötunni sem verður notað í myndinni Venom , en útgáfa plötunnar var ekki auglýst. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð

Pétur Örn mun spila á tónleikunum Með Diskóblik í Auga í Reykjanesbæ um...

Pétur Örn mun spila á tónleikunum Með Diskóblik í Auga í Reykjanesbæ um helgina, en tónleikarnir eru hluti af dagskrá Ljósanætur. Hann er einnig í hljómsvetinni... Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Pítsu „bruschetta“ með avókadó

Deig 2,5 dl hveiti 0,9 dl volgt vatn 1 msk. þurrger 1 msk. ólífuolía ½ tsk. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

RAX

Dómadalshraun og Frostastaðavatn eru tignarleg úr lofti. Frostastaðavatn er eitt af Framvötnunum svokölluðu sunnan Tungnaár. Vatnið liggur í um 570 metrum yfir sjávarmáli og er stærsta vatnið sem er í nágrenni Landmannalauga. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Saddur og sæll

Fyrir 35 árum síðan, 2. september 1983, sagði Morgunblaðið frá úrslitum í hamborgara-kappáti sem hafði farið fram helgina áður á Tomma borgurum. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 409 orð | 1 mynd

Samræða við Kierkegaard

Í nýrri ljóðabók ræðir Þór Stefánsson við Søren Kierkegaard og veltir upp pólitískum staðreyndum — félagsfræðin kemur í stað sálfræði fyrri ljóða. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
1. september 2018 | Sunnudagspistlar | 542 orð | 1 mynd

Sjálfsmyndin

Á netinu er til töluvert af bjánalegum myndum af mér og það er ekki útilokað að ástkær eiginkona mín hafi einhverntímann spurt hvort ég hafi í alvöru ekki séð að það væri verið að taka mynd af mér. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 433 orð | 1 mynd

Snerti líf hvers og eins

Stytt kveðjuorð Laura Sanders, þjálfara Acadia Axewomen, við minningarathöfn 6. desember 1987. Fimmtudaginn 26. nóvember beið Gunnhildur Sif Gylfadóttir bana í hryggilegum árekstri. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Svarti Adam

KVIKMYNDIR Hinn kraftmikli Dwayne Johnson hefur verið ráðinn til að fara með aðalhlutverkið í væntanlegri mynd DC um andhetjuna Black Adam . Johnson er tekjuhæsti leikarinn í Hollywood í dag og ætlar greinilega ekki að láta sig vanta í ofurhetjuæðið. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Thelma Ósk Þrastardóttir Hún Rakel samstarfskonan mín kom aftur í...

Thelma Ósk Þrastardóttir Hún Rakel samstarfskonan mín kom aftur í... Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 195 orð | 4 myndir

Tónlistarmaðurinn og þáttastjórnandinn Jón Ragnar Jónsson var að vonum...

Tónlistarmaðurinn og þáttastjórnandinn Jón Ragnar Jónsson var að vonum ánægður í vikunni eftir Toskana-brúðkaup litla bróður, Friðriks Dórs, og Lísu Hafliðadóttur. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Varasamur sóknarprestur

SJÓNVARP Óskarsverðlaunahafinn Ben Kingsley mun fara með hlutverk í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð sem ber heitið Our Lady, LTD . Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 153 orð | 2 myndir

Vilja kettina burt

Samtök í þorpinu Omaui á Nýja-Sjálandi vilja banna ketti til að vernda vistkerfið. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Yfirgefur Shameless

SJÓNVARP Leikkonan Emmy Rossum mun yfirgefa þættina Shameless eftir að níundu seríu þeirra lýkur. Rossum birti opið bréf til aðdáenda sinna á Facebook-síðunni sinni þar sem hún sagðist vita að þeir gætu haldið áfram án sín í bili. Meira
1. september 2018 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Yljandi kjúklinga-chili

800 g úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 laukar, fínt skornir 2-3 gulrætur, fínt skornar 2 stk. ferskur grænn chili-pipar 4 hvítlauksrif, kramin 1 dós pinto-baunir 1 dós smjörbaunir 1 dós tómatar 1 msk. chili-duft 1 msk. cumin 1 tsk. þurrkað oregano 1 tsk. Meira

Ýmis aukablöð

1. september 2018 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

24-25

Vel fer um áhöfnina um borð í ársgamalli Drangey SK. Nýjasta tæknin léttir störfin og fyrstu mánuðir á veiðum hafa gengið... Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

28-29

Nýtt fóðurskip Fiskeldis Austfjarða kom í höfn á Djúpavogi í ágúst. Skipið felur í sér mikla framför fyrir laxeldið, sem selur afurðir sínar til Whole Foods í... Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

32-34

Fimmtán mánuðum eftir stofnun Knarr Maritime hafa fyrirtækin undir regnhlífinni nóg að gera. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

4-18

Heiðrún Lind Marteinsdóttir fer yfir stöðuna í íslenskum sjávarútvegi á fiskveiðiáramótum ásamt nokkrum helstu aðilum í... Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd

54-55

Atvinnuhættir eru að breytast en mikilvægt er að halda í störf og aflaheimildir, segir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkur, bæjar sem styrkst hefur sem... Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 104 orð

Afdrifarík bilun

Eitt sinn þegar Drangey var að leggja úr höfn á Króknum kom upp bilun í olíuverki aðalvélarinnar. Það var rifið úr í hvelli og farið með það inn á vélaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga. Valli Jóns vélvirki rauk í verkið og vann hratt. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 69 orð

Á leið til Þingvalla

Eitt sinn sem oftar gaf Markús B. Þorgeirsson, sá sem fann upp björgunarnetið sem við hann er kennt, upp staðsetningu á Katrínu sinni til Tilkynningarskyldunnar, svo sem lög kveða á um. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 469 orð | 7 myndir

„Áhöfnin verður ekki vör við mikla hreyfingu“

Eiginleikar Drangeyjar SK hafa verið í samræmi við væntingar. Stefnið beinir skrokknum inn í ölduna og bætir sjólagið til muna. Vel fer um áhöfnina um borð og nýjasta tækni léttir störfin. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 192 orð | 1 mynd

„Búinn að þjóna okkur vel“

Á hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum 18. júlí síðastliðinn var samþykkt að ríkið léti 3,5 milljarða króna renna til hönnunar og smíði nýs hafrannsóknaskips. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 758 orð | 3 myndir

„Gætum selt mun meira af humri ef við ættum hann til“

Stærðarmælingar humarvinnslanna benda til þess að meðalstærð veidds humars hafi minnkað lítillega og gæti það verið til marks um viðsnúning í nýliðun humarstofnsins. Aflamark hefur minnkað um nærri helming frá árinu 2010 og bitnar samdráttur í veiðum á bæði útgerðum og starfsfólki. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 625 orð | 4 myndir

„Það myndi enginn nema brjálaðir Íslendingar fara í svona verkefni“

Íslensk fyrirtæki, með Skagann 3X í fararbroddi, hafa á skömmum tíma smíðað risastóra og afkastamikla uppsjávarverksmiðju í Færeyjum. Næst verður stefnan tekin á Rússland þar sem stendur til að smíða tvær stórar verksmiðjur í viðbót. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 868 orð | 5 myndir

Bjart yfir eldi fyrir austan

Nýtt og öflugt fóðurskip á vegum Fiskeldis Austfjarða kom til heimahafnar á Djúpavogi um miðjan ágústmánuð. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að koma skipsins hafi margt gott í för með sér fyrir starfsemina. Frá skipinu verða laxar í Berufirði fóðraðir á degi hverjum. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 102 orð

Bragð og áferð kallast á

Dröfn segir flesta matarbloggara verða vara við að fiskuppskriftir njóta minni vinsælda en aðrar mtaruppskriftir á bloggsíðum þeirra. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 656 orð | 3 myndir

Bregðast þarf við breyttum aðstæðum

Veiðar og vinnsla gengu vel hjá Síldarvinnslunni á fiskveiðiárinu sem lauk í gær. Veiðigjöld taka til sín 13% af aflaverðmæti fiskiskipanna og þensla á vinnumarkaði veldur því að áskorun verður að manna sum skip flotans ef fram heldur sem horfir. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 49 orð

Brúttó eða nettó?

Kristján Mikkelsen hitti um árið sjómanninn Leif Þormóðsson – Leibba Manna – í Hótelteríunni á Húsavík. Að venju var spurt um aflabrögð og Leibbi sagði að þeir væru komnir með um 100 tonn. „Og er það brúttó eða nettó? Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 1601 orð | 3 myndir

Eigum að reyna að vera öðruvísi

Um fimmtán mánuðir eru síðan íslensku fyrirtækin Skaginn 3X, Nautic, Kælismiðjan Frost, Brimrún, Naust Marine og Verkfræðistofan Skipatækni ýttu úr vör nýju markaðsfyrirtæki, Knarr Maritime. Haraldur Árnason, framkvæmdastjóri Knarr, segir vel hafa gengið fyrir fyrirtækin að ná saman markmiðum sínum. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 86 orð

Féllu báðir fyrir borð

Þeir bræður Ragnar og Gunnar Helgasynir, kenndir við Kamb, reru á báti sínum Hjalta í fjölda ára frá Siglufirði. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 206 orð | 1 mynd

Fiskisúpa með karríi og eplum

olía til steikingar 3 hvítlauksrif, söxuð 1 ferskur rauður chili, fræhreinsaður og saxaður 1 msk. ferskt engifer, rifið 30 g ferskt kóríander, stilkar og blöð saxað í sitt hvoru lagi 4 tsk. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 155 orð

Fjórar af hverjum fimm vélum fluttar út

Tækin frá Curio eru að mestu leyti flutt út til notkunar erlendis, eða um 80 prósent framleiðslunnar að sögn Elliða. „Það eru um fimmtán til tuttugu prósent vélanna sem seljast hér innanlands. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 1613 orð | 4 myndir

Fljóti sofandi að feigðarósi

Föst ísprósenta væri betri en eftirlit með vigtun afla og stór afsláttur er gefinn af hagvexti byggðum á sjávarútvegi með því að flytja hráefni óunnið úr landi, segir Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og -útflytjenda. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 425 orð | 2 myndir

Forskotið fer ört minnkandi

Loðnuveiðar hefðu mátt vera betri á nýliðnu fiskveiðiári, segir forstjóri Samherja. Erfið veður settu strik í reikninginn í vetur og verslanakeðjur herða sífellt kröfur um afhendingaröryggi. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 111 orð

Fór fimmtán ára á sumarsíld

Ingvi Árnason, trillukarl frá Akureyri, fór fyrst á sumarsíld þegar hann var 15 ára gamall. Hann hafði þó ekki aldur til þess að láta munstra sig á Þerney, en það hét báturinn, því lágmarksaldurinn var 16 ár. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Fóru úr silungi í lax

Fiskeldi Austfjarða er sex ára gamalt fyrirtæki en fiskeldi í Berufirði á sér mun lengri sögu. Salar Islandica hóf uppbyggingu laxeldis í Berufirði upp úr aldamótum. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 178 orð

Frjálslegt um borð í Hildi

Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og fjallagarpur, er einhver mesta hetja sem Ísland hefur alið og þótt víðar væri leitað. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 91 orð | 2 myndir

Gamansögur af íslenskum sjómönnum

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina „LAGGÓ! – gamansögur af íslenskum sjómönnum“, í samantekt Guðjóns Inga Eiríkssonar. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 655 orð | 3 myndir

Hafnarfjörður, Húsavík og heimurinn

Heilmikið er að gera í tæknifyrirtækinu Curio í Hafnarfirði, en þaðan eru fluttar út vélar til fiskvinnslna víða um heim. Í sumar opnaði Curio útibú nærri borginni Molde í Noregi, en þangað hefur stór hluti framleiðslunnar streymt síðustu misserin. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 797 orð | 3 myndir

Hljótum að þurfa að doka við

Nýtingarstefna stjórnvalda hefur tvöfaldað leyfilegan hámarksafla á aðeins áratug. Veiðigjöldin setja hins vegar stórt strik í reikninginn. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 719 orð | 3 myndir

Hlýnun á yfirborði sjávar gæti haft skelfilegar afleiðingar

Vísindamenn hafa áhyggjur af hitabylgjum á hafi úti sem geta m.a. örvað vöxt eitraðra þörunga og fælt í burtu nytjafiska. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 469 orð

Hrekkirnir byrjuðu snemma

Jón Berg Halldórsson er vafalítið mesti hrekkjalómur íslenska flotans fyrr og síðar og snemma byrjaði það. Jón Berg var dagmaður á Voninni VE árið 1954, þá 19 ára gamall. Hlutverk hans var meðal annars að dytta að ýmsum hlutum í vél. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 1743 orð | 5 myndir

Hyggur á nýtt frumvarp um veiðigjöld

Von er á nýju frumvarpi að heildarlögum um veiðigjöld að sögn sjávarútvegsráðherra sem gerir upp stöðuna í íslenskum sjávarútvegi í samtali við 200 mílur. Hann segist hafa búist við uppbyggilegri viðbrögðum við drögum að frumvarpi um hert eftirlit með veiðum. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 710 orð | 3 myndir

Kóralrifin skoðuð í nærmynd

Svo mikið líf er í kringum íslensk kóralrif að það minnir Stefán Ragnarsson hjá Hafró á fjölbreytt lífríki regnskógarins. Kóralrifin þrífast vel á þeim svæðum þar sem botnveiði er ekki möguleg. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

Litríkt Mannlífið við höfnina og um borð í skipunum er oft fjörugt...

Litríkt Mannlífið við höfnina og um borð í skipunum er oft fjörugt. Bestu sögurnar af sjónum lifa enn, löngu eftir að þeir merkilegu og skrautlegu menn sem þær segja frá hafa horfið yfir móðuna... Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 49 orð | 4 myndir

Lífið á vertíðinni

Fréttaritarar Morgunblaðsins eru sífellt á ferð og flugi og ná þá jafnan myndum af starfandi fólki hringinn í kringum landið, sem saman vinnur að því að knýja áfram tannhjól atvinnulífsins. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 706 orð | 3 myndir

Línubeitning að líða undir lok

Atvinnuhættir eru að breytast en mikilvægt er að halda í störf og aflaheimildir. Í Bolungarvík er landað allt að 18.000 tonnum af afla á ári og almennt hefur Víkin verið að styrkjast sem útgerðarstaður, segir Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 232 orð | 1 mynd

Markúsína stendur vörð við innsiglinguna

Óvenjulegt listaverk vekur athygli þeirra sem fara um hafnarsvæðið á Suðureyri; útsýnispallur með stafni og framan við hann er víravirki sem sýnir útlínu konu með opinn faðminn. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 573 orð | 2 myndir

Meiri virðing borin fyrir vísindunum

Afgreiðsla aflaráðgjafar Hafrannsóknastofnunar undanfarin ár er til marks um aukna trú fólks á þeim rannsóknum sem liggja þar að baki. Fylgjast þarf grannt með hlýnun og súrnun sjávar og þeim áhrifum sem þær breytingar hafa í för með sér. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 278 orð | 2 myndir

Mikilvæg mál eru dregin á langinn

Jón Páll Hreinsson tók við starfi bæjarstjóra í Bolungarvík fyrir hálfu þriðja ári. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 331 orð | 1 mynd

Mikilvægt að auka rannsóknir

„Í lok júní fengum við á fund okkar í atvinnuveganefnd sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar og fulltrúa stærri og minni útgerða sem hafa veitt humar hér við land í marga áratugi, og áttum við mjög upplýsandi samræður,“ segir Lilja Rafney... Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 175 orð

Missti tennurnar í sjóinn

Þeir mágar, Óskar Matt á Leó VE 400 og Sveinbjörn Snæbjörnsson, oftast kallaður Bjössi Snæ, voru miklir mátar. Þeir fóru stundum á skak á trillu sem Óskar átti. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 45 orð

Notaði aldrei númer

Gísli Bergs, lengi útgerðarmaður í Neskaupstað, var einn þeirra sem notuðu aldrei númer þegar þeir hringdu innanbæjar. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 388 orð | 1 mynd

Ofnbakaður þorskur með pistasíusalsa, sætkartöflumús og sojasmjörsósu

Best er að byrja á kartöflunum, afhýða þær, skera niður og byrja á að sjóða þær. Þegar þær eru komnar í pottinn er fiskurinn útbúinn og gerður tilbúinn fyrir ofninn. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 83 orð | 1 mynd

Ofurkældir laxar þurfa lítinn ís

Búlandstindur á Djúpavogi, sem slátrar og pakkar laxinum fyrir Fiskeldi Austfjarða, tók í byrjun sumars í notkun nýtt kerfi, svokallað ofurkælikerfi, við slátrun á laxi. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Pitsufiskur

Fyrir 4-5 500 g tómatsósa með hvítlauk og/eða kryddjurtum fersk basilika 1 kíló þorskur eða ýsa pipar og salt 1 msk. olía svartar ólífur 1-2 kúlur ferskur mozzarella Ofninn hitaður í 200 gráður. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 110 orð

Stórar hendur

Gvendur Eyja var með gríðarlega stórar og kraftalegar hendur, sannkallaða hramma. Einhverju sinni var hann að koma með Herjólfi til Vestmannaeyja og sat á spjalli við kunningja sinn í borðsalnum. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Stungu skóflum að nýju frystihúsi

Tekin var skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík fyrr í sumar, en börn af leikskólanum Krílakoti áttu heiðurinn að skóflustungunni ásamt starfsfólki Samherja, þeim Sigurði Jörgen Óskarssyni vinnslustjóra, Gesti Geirssyni, framkvæmdastjóra... Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 94 orð

Stuttur fyrir aftan stýrishús

Einu sinni keypti Ingvar Gunnarsson, sem rak útgerðarfélagið Þór á Eskifirði, nýjan dragnótabát úr stáli frá Svíþjóð. Fékk hann nafnið Geisli og bar einkennisstafina SU 37. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 982 orð | 4 myndir

Svartsýnisspár gengu ekki upp

Breyttar reglur um strandveiðar hafa reynst betur en menn þorðu að vona, en eru þó ekki fullreyndar. Veiðin hefur verið ágæt en slæmt veður hefur víða komið í veg fyrir eða tafið fyrir að menn nái að nýta daga sína til fulls, stundum jafnvel ekki fyrr en í lok mánaðar. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 146 orð

Troðast til á einni viku

Bensi sailor var meðal þeirra sem fórust á Nýfundnalandsmiðum með Hafnarfjarðartogaranum Júlí í febrúar 1959. Enginn af 30 manna áhöfn skipsins komst af og er þetta eitt mesta sjóslys þar sem Íslendingar voru fórnarlömbin. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 555 orð | 5 myndir

Truflanir hafa verið í algjöru lágmarki

Öflugt eftirlit var með smíði Breka VE og Páls Pálssonar ÍS austur í Kína og virðist það hafa skilað sér í mjög litlum byrjunarörðugleikum við veiðar. Risastór skrúfan hefur sannað gildi sitt og er olíunotkun minni en stjórnendur höfðu þorað að vona. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skúli Halldórsson...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skúli Halldórsson sh@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 136 orð

Vanur á verkstæðinu

Oddur spekingur Helgason, ættfræðingur og lengi sjómaður, hefur orðið: Eitt sinn réði ég mig á Narfa RE 13 sem vanan netamann. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 99 orð

Varasöm varahlutakaup

Sjómennskan var Ísfirðingnum Pétri J. Haraldssyni í blóð borin og aldrei kom annað til greina en að hann yrði vélstjóri eins og faðir hans, afi og föðurbræður allir. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 1004 orð | 4 myndir

Vélarnar taka nú ákvarðanir

Marel heldur í lok september sýningu fyrir þá viðskiptavini sína sem stunda vinnslu á hvítfiski víða um heim. Sýningin, sem nefnist Whitefish ShowHow, fer fram í Progress Point, sérstöku sýningarhúsi í Kaupmannahöfn. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 147 orð

Vélstjórinn stoð og stytta

Lási kokkur hafði yndi af því að dansa og sótti dansleiki af miklum móð. Eitt sinn fóru þeir Sæbjargarmenn á dansleik á Siglufirði. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 863 orð | 3 myndir

Við þurfum að standa með litlu útgerðunum

Breytingar á veiðigjöldum og meiri byggðafesta í kvótamálum. Þetta verður til umfjöllunar á Alþingi í haust, segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar þingsins. Hún býr á Suðureyri, sjávarþorpi þar sem lífið snýst um fisk. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 122 orð | 1 mynd

Vilhelm seldur til Rússlands

Samherji seldi aflaskipið mikla Vilhelm Þorsteinsson EA 11 úr landi í ágústmánuði. Verður skipið afhent kaupendum í Rússlandi um næstu áramót. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 181 orð | 1 mynd

Von um betra veður og meiri veiði á nýju ári

Fiskveiðiárið 2017/2018 er nú á enda og heyra má á forystufólki innan greinarinnar að menn skilja sáttir við árið, en eru að sama skapi bjartsýnir á að það nýja beri með sér betra veður og meiri veiði. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 538 orð | 2 myndir

Það tekur enga stund að elda góða fiskmáltíð

Dröfn Vilhjálmsdóttir matarbloggari segir upplagt að leita ráða hjá fisksölum um matreiðslu og val á tegundum. Fyrir stórar fjölskyldur er þjóðráð að gera einfaldar fiskbollur sem geyma má í frysti og síðan taka fram þegar tíminn er af skornum skammti og matreiða í einum hvínandi hvelli. Meira
1. september 2018 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

Öldur Þegar lestin er full af fiski, og rúmlega það, þarf skipstjórinn...

Öldur Þegar lestin er full af fiski, og rúmlega það, þarf skipstjórinn að sigla varlega og áhöfnin að hafa varann á. Ásberg siglir til hafnar með... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.