Greinar mánudaginn 3. september 2018

Fréttir

3. september 2018 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

115 þúsund gestir í mathöllina í sumar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Landinn hefur tekið okkur mjög vel. Hér er alltaf þétt setið,“ segir Franz Gunnarsson, viðburða- og markaðsstjóri hjá Granda – mathöll. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

1.250 gestir á dag í Granda – mathöll

Þrír mánuðir eru nú liðnir frá því dyrnar voru opnaðar að Granda – mathöll í húsi Sjávarklasans við Grandagarð. Samkvæmt nýjustu tölum eru gestir Granda – mathallar orðnir 115.000 þessa fyrstu þrjá mánuði. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Aðstæður efli heilsu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Heilsueflingin fær sífellt meira vægi í skólastarfi á öllum skólastigum Þó flestum börnum líði vel ru vísbendingar um aukin einkenni depurðar og kvíða þó klínískar greiningar hafi ekki aukist. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Annar ofn tekinn í gagnið á Bakka

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Á föstudag var gangsettur annar ofn, Bogi, í kísilveri PCC Bakka við Húsavík. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

„Ég hef alltaf verið forvitinn“

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Nýr hlaðvarpsþáttur Snorra Björnssonar ljósmyndara, The Snorri Björns Podcast Show, hefur vakið mikla eftirtekt í sumar, en um 30 þúsund manns hafa hlustað eða horft á fyrsta þáttinn sem var gefinn út 15. maí sl. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 309 orð

Danir smíða tvö ný skip

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Samningar hafa náðst um smíði á tveimur 88 metra uppsjávarveiðiskipum fyrir Samherja hf. og Síldarvinnsluna hf. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð

Dæmdur fyrir árás á fyrrverandi sambýliskonu

Maður var dæmdur til tíu mánaða fangelsisvistar, þar af átta skilorðsbundinna, í Héraðsdómi Norðurlands eystra í síðustu viku fyrir að hafa ráðist að fyrrverandi sambýliskonu sinni og slegið hana í andlit, læri og mjöðm. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Eftirlýstur vegna nauðgunar

Alþjóðalögreglan Interpol hefur gefið út handtökuskipun að beiðni íslenskra yfirvalda vegna manns sem grunaður er um nauðgun. Maðurinn, Hemn Rasul Hamd, fór úr landi áður en ákæra vegna nauðgunar var birt. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Hvaleyrarlón Útsýnið frá golfvellinum í Hafnarfirði er fallegt og þar ber margt fyrir augu þegar horft er yfir Hvaleyrarlón, heilmikið fuglalíf og skemmtileg... Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Elsta björgunarfélagið

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Hinn 4. ágúst sl. voru liðin hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Fann 28 ára íslenskt flöskuskeyti

Þór Steinarsson thor@mbl.is Þýsk kona fann um helgina íslenskt flöskuskeyti sem fleygt var í sjóinn við Eskifjörð fyrir 28 árum. Skeytið fannst á strönd við þýska smábæinn Sönke-Nissen-Koog og hefur það því ferðast rúmlega 2. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fellst á að vera valdníðingur

Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, segist fallast á úrskurð kærunefndar jafnréttismála þess efnis að brotið hafi verið á Ástráði Haraldssyni hæstaréttarlögmanni við ráðningu borgarlögmanns í fyrra. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fékk draum sinn uppfylltan

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Ungt fólk með þroskahömlun og takmarkandi staða þess á atvinnumarkaði hefur verið í umræðunni að undanförnu. Virðast einstaklingar með þroskahömlun eiga erfitt með að finna starf við hæfi eins og staðan er í dag. Meira
3. september 2018 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fjöldaflótti úr líbísku fangelsi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Um 400 manns struku eftir uppþot úr líbísku fangelsi nærri höfuðborginni Trípólí í gær. „Föngunum tókst að brjóta upp hurðina og komast undan,“ sagði líbíska lögreglan í tilkynningu um fjöldaflóttann. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Fjölmenni var í fyrstu fjárréttunum

Fjölmenni tók þátt í réttum í Hlíðarrétt í Mývatnssveit í gær. Réttin er með þekktari fjárréttum landsins og er smalað á austurfjöllum og norðurfjöllum Mývatnssveitar og er féð rekið vestur yfir Námaskarð. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Færri notaðir bílar fluttir inn

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Verulegur samdráttur hefur orðið á árinu í innflutningi notaðra bíla til Íslands. Innflutningurinn var í sögulegu hámarki í fyrra og fjöldi innfluttra notaðra fólksbíla til landsins nam 3.467 bifreiðum. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Grúska Babúska kemur fram á Húrra

Hljómsveitin Grúska Babúska gaf út hljómplötuna Tor síðastliðinn laugardag. Platan er að mestu samin í Glastonbury í Englandi og er innblásin af bænum, sem er þekktur sem eins konar mekka seiðmanna og gyðja. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um slæma meðferð dýra

Íslandsfrumsýning heimildarmyndarinnar Dominion eftir Chris Delforce verður í Bíó Paradís í kvöld klukkan átta. Myndin fjallar um slæma meðferð mannsins á dýrum. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

Heitavatnsleki í húsnæði Ölgerðarinnar

Seint í fyrrakvöld var tilkynnt um heitavatnsleka í húsnæði Ölgerðarinnar við Grjótháls. Að sögn varðstjóra slökkviliðsins tók þrjá tíma að hreinsa upp vatn á gólfum inni í húsinu. Meira
3. september 2018 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hjálparstarfi við Palestínu hætt

Palestínskur mótmælandi kastar hér heimagerðri sprengju á strönd við landamæri Gasa og Ísraels. Stjórnvöld Bandaríkjanna hættu nýlega við framlög til hjálparstarfs fyrir Palestínumenn á Gasa. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hver er hún?

• Dóra Guðrún Guðmundsdóttir er fædd 1974. Hún er sál- og lýðheilsufræðingur að mennt. Meira
3. september 2018 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Hækkun á lífeyrisaldri mótmælt

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Þúsundir Rússa mótmæltu í gær fyrirhugaðri hækkun á lífeyrisaldri í Rússlandi. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Höfundur nýs verks óskar nafnleyndar

Fáir, fátækir, smáir , nýtt íslenskt leikverk, verður leiklesið í Hannesarholti í kvöld klukkan átta. Vonarstrætisleikhúsið stendur að uppákomunni, en forsprakkar þess, Vigdís Finnbogadóttir og Sveinn Einarsson, segja að höfundur óski nafnleyndar. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð

Kvenfélag gaf nýtt ómtæki

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hlotnaðist nýtt ómtæki á dögunum en mikil þörf hafði myndast fyrir nýtt tæki á svæðinu. Gylfi Ólafsson, nýr framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, veitti tækinu viðtöku á fimmtudaginn sl. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lentu í öllum veðrum á einu augnabliki

Ferðamenn sem lögðu leið sína í Reykjadal um helgina fengu margir að upplifa hvurslags veðravíti Ísland getur verið. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Lilja Rannveig kjörin nýr formaður SUF

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður Sambands ungra framsóknarmanna um helgina. Hlaut hún 82,1% greiddra atkvæða. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Minni aðsókn vegna veðurs og HM

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Um þremur til fimm prósentum færri ferðamenn hafa heimsótt íshellinn Into the Glacier í Langjökli á þessu ári en á sama tíma í fyrra. Sigurður Skarphéðinsson, framkvæmdastjóri Into the Glacier ehf. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Ný áskorun blasir við kennurum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Við sem kennarar höfum ekki alltaf verið örugg um hvað við eigum og megum tala um við nemendur. Hvernig eigum við að taka „Me too“-umræðuna eða umræðuna um klám? Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Óskað eftir styttu af Stefáni Karli

Borið hefur á því að fjöldi aðdáenda Stefáns Karls Stefánssonar leikara, sem féll nýverið frá, hafa óskað eftir því að reist verði stytta af honum í Hafnarfirði, heimabæ Stefáns. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Tilgreind séreign

Síðasti áfangi af þremur í hækkun mótframlags vinnuveitenda í lífeyrissjóð tók gildi 1. júlí sl., hækkun um 1,5%. Frá árinu 2016 hefur mótframlagið hækkað úr 10%, en að meðtöldu iðgjaldi launþega, 4%, er framlagið 15,5%. Hækkunina, þ.e.a.s. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tillögum nafnanefndar hafnað

Öllum tillögum götunafnanefndar á vegum borgarráðs Reykjavíkur um ný heiti á götum sem eru við Landspítalann á Hringbraut hefur verið hafnað. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 353 orð | 4 myndir

Umfjöllunin „meiriháttar og þörf“

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Í síðustu viku birtist umfjöllun í Morgunblaðinu um mál Guðbergs Rósa Kristjánssonar eða Rósa eins og hann er kallaður. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Vefveiðar viðvarandi vandi í netheimum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Við höfum séð mikið af netsvindli sem kallast vefveiðar og það er oft frekar vandað,“ segir Þórir Ingvarsson, lögreglufulltrúi. Vefveiðar (e. Meira
3. september 2018 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Veikur gjaldmiðill í stríði

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Hundruð íbúa borgarinnar Aden í Jemen héldu út á götu í gær og mótmæltu sífellt hærri kostnaði á lífsnauðsynjum í landinu. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Viðræður um málamiðlunartillögu

Í haust er von á stjórnarfrumvarpi sem leysir úr álitamálum tengdum tilgreindri séreign vegna hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Viðurkennir eigin valdníðslu

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Ég get alveg notað þetta tækifæri til að viðurkenna að samkvæmt mínum eigin stöðlum þá studdi ég þarna við valdníðslu. Meira
3. september 2018 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Vænta frumvarps um tilgreinda séreign

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2018 | Leiðarar | 347 orð

Athyglin aftur á Úkraínu

Uppreisnarmenn falla einn af öðrum Meira
3. september 2018 | Leiðarar | 295 orð

Hvernig stendur á þessu?

Ögmundur Jónasson rekur horn sín í og það ekki að ástæðulausu Meira
3. september 2018 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Innflytjendamál eru alvörumál

Stimpillinn „rasisti“ er yfirleitt skammt undan ef einhver leyfir sér að ræða innflytjendamál án þess að krefjast opinna landamæra. Ekki síst þess vegna hafa þessi mál lent í þeim ógöngum sem raun ber vitni. Meira

Menning

3. september 2018 | Bókmenntir | 1015 orð | 3 myndir

Íslenska internetið varðveitt

Þetta er umræða sem áður fyrr hefði a.m.k. að hluta til farið fram á síðum dagblaðanna, og samfélagsmiðlarnir varðveita mikilvægan hluta af samtímasögu okkar. Meira
3. september 2018 | Tónlist | 73 orð | 5 myndir

Plötubúðin Lucky Records við Rauðarárstíg í Reykjavík bauð upp á...

Plötubúðin Lucky Records við Rauðarárstíg í Reykjavík bauð upp á tónleika í fyrradag og var aðgangur ókeypis. Meira
3. september 2018 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Siðlaust en svo skemmtilegt

Bandaríska útgáfan af Shameless er eitthvert það skemmtilegasta sjónvarpsefni sem ég hef nokkurn tímann séð. Californication er annar þáttur sem ég hef mikið álit á. Meira
3. september 2018 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Stiklar á stóru um sögu klassískrar tónlistar

Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands stendur fyrir fyrirlestri Árna Heimis Ingólfssonar, Klassísk tónlist 101, í kvöld kl. 20 í Kaldalóni í Hörpu. Meira
3. september 2018 | Fólk í fréttum | 61 orð | 4 myndir

Tvær sýningar voru opnaðar í fyrradag í galleríinu Kling & Bang í...

Tvær sýningar voru opnaðar í fyrradag í galleríinu Kling & Bang í Marshall-húsinu, annars vegar sýning Auðar Ómarsdóttur, Stöngin-inn , og hins vegar sýning Páls Hauks Björnssonar, Dauði hlutarins . Meira

Umræðan

3. september 2018 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Höfnum skammtímalausnum í heilbrigðismálum

Eftir Elínu Björg Jónsdóttur: "Ef við höfum hagsmuni almennings að leiðarljósi ber okkur að hafna algjörlega frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu." Meira
3. september 2018 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Ísland og orkupakkinn

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Myndu þá kaupendurnir, íslenskir eða útlendir, vera sáttir við að ágóði þeirra yrði notaður til þess að lækka orkuverðið til Jóns og Sigríðar?" Meira
3. september 2018 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Þjóðarsálin

Athugasemdakerfi fjölmiðla og samfélagsmiðla eru um margt bráðskemmtileg fyrirbæri. Þau hafa að nokkru leyst af hólmi þjóðarsálina sem árum saman var eitt vinsælasta útvarpsefni landsins. Meira

Minningargreinar

3. september 2018 | Minningargreinar | 1919 orð | 1 mynd

Elín Helga Blöndal Sigurjónsdóttir

Elín Helga Blöndal Sigurjónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 13. ágúst 1961. Hún lést á Heilbrigðisstofnunni Sauðárkróki 18. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Sigurjón Sigurbergsson bóndi, f. 28. mars 1931, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2018 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Ingveldur Stella G. Sveinsdóttir

Ingveldur Stella G. Sveinsdóttir fæddist 27. febrúar 1933 í Grindavík. Hún lést á LSH, Fossvogi, 9. ágúst 2018. Ingveldur var dóttir hjónanna Sveins Guðmundssonar, f. 19.11. 1898, d. 29.7. 1969, og Sigurlaugar Elísdóttur, f. 6.12. 1896, d. 4.3. 1934. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2018 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Kristín Halldórsdóttir

Kristín fæddist í Reykjavík hinn 27. júlí 2016. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 24. ágúst 2018. Foreldrar hennar eru Halldór Geir Jensson, f. 20. ágúst 1978, og Birgitta Rut Birgisdóttir, f. 29. október 1981. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2018 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Sigþór Björgvin Sigurðsson

Sigþór Björgvin Sigurðsson fæddist í Reykjavík 15. mars 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. ágúst 2018. Hann var sonur hjónanna Maríu Þórðardóttur og Sigurðar Eyjólfssonar. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2018 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Þrúður Finnbogadóttir

Þrúður Finnbogadóttir (Dúa) fæddist í Flatey á Breiðafirði 18. janúar 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Skjóli 20. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Finnbogi Guðmundsson, f. 18.9. 1892, d. 18.1. 1978, og Þórunn Gunnlaugsdóttir, f. 14.5. 1895, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2018 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

Þuríður Eyjólfsdóttir

Þuríður Eyjólfsdóttir fæddist á Hofi í Öræfum 6. desember 1918. Hún lést í Reykjavík 23. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Eyjólfsson, f. 4. september 1878, d. 14. maí 1953, og Guðlaug Oddsdóttir, f. 12. júní 1887, d. 13. nóvember 1987. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. september 2018 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Gjaldmiðlar nýmarkaðslanda á niðurleið

Á föstudag mældist mánaðarlækkun MSCI EM-vísitölunar 2,2% og var ágústmánuður sá fimmti í röðinni sem vísitalan hefur verið á niðurleið. Meira
3. september 2018 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Sjálfkjörið í stjórn Eimskipafélagsins

Hluthafafundur Eimskipafélags Íslands verður haldinn 6. september næstkomandi og hafa fimm boðið sig fram til að sitja í stjórn félagsins, en tveir vilja sitja í varastjórn. Meira
3. september 2018 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Trump segir NAFTA geta verið án Kanada

„Það er ekki pólitísk nauðsyn að Kanada verði hluti af nýjum NAFTA-samningi. Ef við getum ekki gert samning sem er sanngjarn fyrir Bandaríkin, eftir marga áratugi af slæmri meðferð, þá verður Kanada ekki með. Meira
3. september 2018 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 3 myndir

Vaxandi áhyggjur einkenna framtíðina

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrirtæki og stofnanir þurfa að vera vakandi fyrir þeirri þróun sem er að eiga sér stað í viðhorfum og þörfum almennings. Meira

Daglegt líf

3. september 2018 | Daglegt líf | 423 orð | 2 myndir

Heilsa og peningar

Hin hollenska dr. Machtfeld Huber sem veitir Institute for Positive Health forstöðu skilgreinir heilsu einstaklingsins á víðan hátt. Meira
3. september 2018 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Hreyfing og meiri lífsgæði

„Við viljum virkja fólk til þátttöku enda er hreyfing öllum mikilvæg. Meira
3. september 2018 | Daglegt líf | 690 orð | 1 mynd

Útilíf er ástríða okkar

Stöllurnar Anna Lind Björnsdóttir og Pálína Ósk Hraundal una sér vel á fjöllum. Þær hafa lagt stund á náttúrutengda ferðaþjónustu og hafa það markmið að sofa úti minnst eina nótt í mánuði. Meira

Fastir þættir

3. september 2018 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. Be3 Da5 9. Dd2 0-0 10. Hc1 Hd8 11. d5 e6 12. Bg5 f6 13. Be3 Rc6 14. Bd3 Re7 15. c4 Dxd2+ 16. Bxd2 b6 17. 0-0 Ba6 18. Hfe1 Hac8 19. Bf1 exd5 20. exd5 Rf5 21. g4 Rd6 22. Meira
3. september 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
3. september 2018 | Í dag | 253 orð

Af sjálfsbjargarviðleitni og hárvexti

Hér tekur Helgi R. Einarsson sér það fyrir hendur að yrkja um „Staðreyndir“: Tannkremið er í túpunni og súpukjötið í súpunni, en yfirleitt finnst ekki neitt inni í höfuðkúpunni. Meira
3. september 2018 | Í dag | 93 orð | 2 myndir

Bono missti röddina

Hljómsveitarmeðlimir U2 voru miður sín yfir að þurfa að stöðva tónleika sína síðastliðið laugardagskvöld. Ástæðan var raddleysi söngvarans Bono sem missti röddina í fimmta lagi. Meira
3. september 2018 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Fyrsta topplag Timberlake

Á þessum degi árið 2006 kom Justin Timberlake lagi á toppinn í Bretlandi í fyrsta sinn. Var það lagið „SexyBack“ sem kom út á annarri sólóplötu Timberlake, FutureSex/LoveSounds. Meira
3. september 2018 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Gerður Erla Tómasdóttir

30 ára Gerður er Reykvíkingur og listmálari, facebook.com/getzen138, myndskreytir barnabækur og vinnur í frístundamiðstöð. Maki : Ívar Kristján Ívarsson, f. 1980, kvikmyndatökumaður. Sonur : Tristan Stígur, f. 2015. Foreldrar : Tómas Örn Stefánsson, f. Meira
3. september 2018 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Hildur Lilja Hjaltadóttir hélt tombólu fyrir utan Nóatún og safnaði...

Hildur Lilja Hjaltadóttir hélt tombólu fyrir utan Nóatún og safnaði 1.845 kr. Hún færði Rauða krossinum á Íslandi... Meira
3. september 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Jens Þór Sigurðarson

40 ára Jens er frá Bolungarvík en býr í Reykjavík. Hann er þyrluflugmaður hjá Landhelgisg. Maki : Katrín Árnadóttir, f. 1983, hjúkrunarfr. en er flugfreyja hjá Icelandair. Börn : Kristján Uni, f. 2004, og Eyþór Óli, f. 2008. Meira
3. september 2018 | Árnað heilla | 361 orð | 1 mynd

Matthias Kokorsch

Matthias Kokorsch er fæddur 17. júní 1984 í Mülheim an der Ruhr í Þýskalandi. Hann nam landfræði og félagsvísindi ásamt kennslufræði við Universität Duisburg-Essen og brautskráðist þaðan árið 2013. Meira
3. september 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

„Ég fann þetta ekki í orðabókinni. Á ekki allt að vera þar?“ Þetta er algeng umkvörtun. En væru öll samsett orð í prentaðri útgáfu Ísl. orðabókar þyrfti lyftara til að flytja hana. Meira
3. september 2018 | Í dag | 16 orð

Nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn...

Nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur (Fyrra Korintubréf 13. Meira
3. september 2018 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Ragnar Skúlason

40 ára Ragnar er bóndi á Ytra-Álandi í Þistilfirði. Hann er íþróttakennari að mennt og er einnig með BS í búsvísindum. Maki : Úlfhildur Ída Helgadóttir, f. 1985, vinnur í Landsb. á Þórshöfn. Börn : Elva Sóldís, f. 2005, Dagrún Sunna, f. 2006, Þórey, f. Meira
3. september 2018 | Árnað heilla | 301 orð | 1 mynd

Setti fjölda Íslandsmeta og á þau flest enn

Skúli Margeir Óskarsson, fyrrverandi heimsmetshafi í kraftlyftingum, á 70 ára afmæli í dag. Hann er í hópi helstu afreksmanna Íslendinga í íþróttum. Meira
3. september 2018 | Árnað heilla | 457 orð | 4 myndir

Skráði Sögu Finnlands

Borgþór Vestfjörð Kjærnested fæddist 3. september 1943 í Sandgerði. Hann ólst upp í Ásum í Stafholtstungum en var fimmtán ára fjölskyldan þegar fjölskyldan flutti til Reykjavíkur. Meira
3. september 2018 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Elínborg Pálsdóttir 90 ára Aðalbjörg Baldursdóttir Bjarni Guðnason 85 ára Gunnar Zebitz Gunnlaugur Guðmundur Magnússon Sigurbjörg H. Meira
3. september 2018 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Einn af mörgum áhugaverðum viðburðum sem efnt var til í sumar var tónleikar rokkaranna í Guns N' Roses á Laugardalsvelli undir lok júlímánaðar. Meira
3. september 2018 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. september 1939 Aukafréttir voru í Ríkisútvarpinu kl. 11.48 þar sem flutt var sú fregn að Bretar hefðu sagt Þjóðverjum stríð á hendur. Síðari heimsstyrjöldin var hafin. Meira

Íþróttir

3. september 2018 | Íþróttir | 45 orð

0:1 Geoffrey Castillion 7. af stuttu færi í teignum eftir fyrirgjöf...

0:1 Geoffrey Castillion 7. af stuttu færi í teignum eftir fyrirgjöf Voorde 1:1 Sindri Snær Magnússon 26. með skoti af stuttu færi eftir klafs í teignum. Gul spjöld: Arnþór (Víkingur R.) 80. (brot). M Víðir Þorvarðarson (ÍBV) Sigurður A. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 114 orð

0:1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 17. með skalla eftir sendingu Þórarins...

0:1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 17. með skalla eftir sendingu Þórarins Inga Valdimarssonar. 1:1 Þórir Guðjónsson 25. af stuttu færi eftir frábæran undirbúning Ægis Jarls Jónassonar. 1:2 Guðjón Baldvinsson 64. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 134 orð

0:1Kristinn Freyr Sigurðsson 15. hamraði boltann í mark frá...

0:1Kristinn Freyr Sigurðsson 15. hamraði boltann í mark frá markteigshorninu. 1:1Hallgrímur Mar Steingrímsson 27. hirti boltann af Antoni Ara og renndi honum í mark. 2:1Steinþór Freyr Þorsteinsson 39. skallaði í mark eftir frábæra fyrirgjöf frá... Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 73 orð

0:1 Svenja Huth 42. fylgdi á eftir á markteignum vinstra megin og...

0:1 Svenja Huth 42. fylgdi á eftir á markteignum vinstra megin og skoraði. Fast skot frá Þjóðverjum utan teigs sem Guðbjörg varði en boltinn var laus í teignum og Huth nýtti sér það. 0:2 Svenja Huth 74. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 122 orð

1:0Robbie Crawford 11. með skoti af markteig eftir að skot Stevens...

1:0Robbie Crawford 11. með skoti af markteig eftir að skot Stevens Lennons var varið. 2:0Jákup Thomsen 45. fékk boltann frá Hirti Loga, stakk sér framhjá varnarmanni og renndi boltanum í fjærhornið. 3:0Robbie Crawford 55. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 77 orð

1:0 Thomas Mikkelsen 33. með skalla í þverslá og inn eftir fyrirgjöf...

1:0 Thomas Mikkelsen 33. með skalla í þverslá og inn eftir fyrirgjöf Kolbeins Þórðarsonar. 1:1 William Daniels 75. í autt markið af stuttu færi eftir atgang í vítateignum og mistök Damirs í vörn Blika. Gul spjöld: Matthías (Grindavík) 22. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ásgeir gæti hafa meiðst illa á hné

KA missti tvo menn af velli í leiknum gegn Val í Pepsí-deildinni í gær. Bjarna Mark Antonsson vegna höfuðáverka og Ásgeir Sigurgeirsson vegna hnémeiðsla. Morgunblaðið heyrði í Sævari Péturssyni, framkvæmdastjóra KA, í gærkvöld og spurði frétta. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Ásgeir sigraði í Danmörku

Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur skrifaði nýjan kafla í sögu íþróttarinnar á Íslandi þegar hann sigraði á Odinse International-mótinu í gær en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Belgía Lokeren – Waasland-Beveren 1:0 • Ari Freyr Skúlason...

Belgía Lokeren – Waasland-Beveren 1:0 • Ari Freyr Skúlason sat allan tímann á varamannabekk Lokeren. Sviss Luzern – Grasshoppers 2:1 • Rúnar Már Sigurjónsson var ekki í leikmannahópi Grasshoppers. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Breiðablik – Grindavík 1:1

Kópavogi, Pepsi-deild karla, 19. umferð, sunnudag 2. september 2018. Skilyrði : Skýjað og hlýtt. Allar aðstæður til fyrirmyndar. Skot : Breiðab. 9 (4) – Grindavík 5 (4) Horn : Breiðablik 4 – Grindavík 6. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

EHF-bikar karla 1. umferð, fyrri leikir: Dubrava – FH 29:33...

EHF-bikar karla 1. umferð, fyrri leikir: Dubrava – FH 29:33 Selfoss – Klaipeda Dragunas 34:28 West Wien – Limburg 26:25 • Viggó Kristjánsson skoraði 7 mörk fyrir West Wien, Ólafur Bjarki Ragnarsson 3 og Guðmundur Hólmar Helgason... Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

England Everton – Huddersfield 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson fór...

England Everton – Huddersfield 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af velli hjá Everton á 76. mínútu. Burnley – Manchester United 0:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

FH – KR 4:0

Kaplakriki, Pepsi-deild karla, 19. umferð, sunnudag 2. september 2018. Skilyrði : Sól og regn, milt veður, frábær völlur. Skot : FH 10 (8) – KR 10 (5). Horn : FH 0 – KR 6. FH: (3-5-2) Mark: Gunnar Nielsen. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

FH sló Króatana út af laginu

Evrópuleikur Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu. Við mættum mjög ákveðnir til leiks og náðum strax góðum tökum á honum. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Fimm léku sinn fyrsta A-landsleik

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann 71:69-sigur á Norðmönnum ytra í vináttuleik í gær. Staðan í hálfleik var 45:25, Norðmönnum í vil en glæsilegur síðari hálfleikur skilaði íslenskum sigri. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Fjölnir – Stjarnan 1:3

Extra-völlurinn, Pepsi-deild karla, 19. umferð, sunnudag 2. september 2018. Skilyrði : Suðvestan andvari, hiti um 10 stig, sól og sumar. Engin regnskúr. Skot : Fjölnir 11 (4) – Stjarnan 12(8). Horn : Fjölnir 3 – Stjarnan 5. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Forskot Vals á toppnum komið niður í eitt stig

Garðbæingar minnkuðu forskot Íslandsmeistara Vals niður í aðeins eitt stig í toppbaráttu Pepsi-deildar karla en fimm leikir fóru fram í gær. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

ÍBV – Víkingur R. 1:1

Vestmannaeyjar, Pepsi-deild karla, 19. umferð, sunnudag 2. september 2018. Skilyrði : Völlurinn flottur í sól og örlitlu roki. Skot : ÍBV 8 (4) – Víkingur R. 2 (2). Horn : ÍBV 9 – Víkingur R. 1. ÍBV: (4-4-2) Mark: Halldór Páll Geirsson. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ísland í 39. sæti á HM áhugamanna

Íslenska kvennalandslið áhugakylfinga hafnaði í 39. sæti af 57 þátttökuþjóðum á heimsmeistaramótinu í Írlandi. Helga Kristín Einarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Saga Traustadóttir léku fyrir Íslands hönd og var mótið frumraun þeirra allra á HM. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 351 orð

Ísland má ekki tapa gegn Tékklandi

Eftir tapið gegn Þýskalandi í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu á laugardag er ljóst að örlög íslenska liðsins skýrast ekki fyrr en í lokaumferðinni á þriðjudag. Ísland mætir þá Tékklandi á Laugardalsvelli kl. 15. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Ísland – Þýskaland 0:2

Laugardalsvöllur, Undankeppni HM kvenna, laugardag 1. maí 2018. Skilyrði : 9 stiga hiti, vindur, rigning og sól til skiptis. Völlurinn góður. Skot : Ísland 4 (2) – Þýskaland 16 (9). Horn : Ísland 4 – Þýskaland 4. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Jón Daði sárkvalinn

Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi enska knattspyrnufélagsins Reading um helgina þegar liðið tapaði 2:1 á heimavelli fyrir Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

KA – Valur 3:3

Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 19. umferð, sunnudag 2. september 2018. Skilyrði : Norðan andvari, sól og 14 gráðu hiti. Völlurinn fínn. Skot : KA 9 (5) – Valur 9 (6). Horn : KA 6 – Valur 8. KA: (4-5-1) Mark: Aron Elí Gíslason. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Floridana-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Floridana-völlur: Fylkir – Aft/Fram 17. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Markahæstur hjá Bergischer

Góð byrjun Arnórs Þórs Gunnarssonar í þýsku Bundesligunni í handknattleik heldur áfram. Hornamaðurinn var markahæstur hjá Bergischer með átta mörk en varð að sætta sig við 29:26-tap fyrir Hannover-Burgdorf á útivelli. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Minningarnar streymdu fram

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Selfyssingar eru í nokkuð góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Dragunas frá Litháen í 1. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Nú voru þær þýsku betri

„Við vorum að spila á móti einu besta liði í heimi og gæðaleikmönnum. Þær voru betri en við,“ sagði miðvörðurinn reyndi, Sif Atladóttir, eftir leikinn gegn Þýskalandi á laugardaginn. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fjölnir – Stjarnan 1:3 KA – Valur 3:3 ÍBV...

Pepsi-deild karla Fjölnir – Stjarnan 1:3 KA – Valur 3:3 ÍBV – Víkingur R 1:1 Breiðablik – Grindavík 1:1 FH – KR 4:0 Staðan: Valur 19117140:2040 Stjarnan 19116243:2239 Breiðablik 19105430:1735 KR 1986529:2130 FH 1986532:2630... Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Sanngjörn niðurstaða

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu tókst ekki að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistarakeppninnar, sem fram fer í Frakklandi næsta sumar, þegar liðið mætti Þýskalandi á laugardaginn. Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Selfoss – Dragunas34:28

Selfoss, EHF bikar karla, fyrri leikur, laugardaginn 1. september 2018. Gangur leiksins : 4:2, 7:4, 10:8, 12:8, 15:10, 17:13 , 20:15, 24:17, 26:19, 30:22, 30:26, 34:28 . Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 1508 orð | 1 mynd

Spennan í toppbaráttunni jókst enn frekar

• Valur gerði jafntefli á Akureyri • Stjarnan nýtti tækifærið en Breiðablik ekki • Víkingur fékk stig í Eyjum sem gæti reynst mikilvægt • Fjölnir í erfiðri stöðu í næstneðsta sæti • FH-ingar skoruðu fjögur gegn KR-ingum í Kaplakrika Meira
3. september 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Vertíðin hófst á sigrum í Evrópuleikjum

Handboltavertíðin er hafin á Íslandi þótt september sé rétt genginn í garð. Selfoss og FH léku bæði Evrópuleiki á fyrsta degi mánaðarins og gekk vel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.