Greinar þriðjudaginn 4. september 2018

Fréttir

4. september 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

60% kvótans fallin

Búið var að fella 872 hreindýr af 1.450 dýra kvóta um miðjan dag í gær. Þar af voru 304 tarfar og 568 kýr. Veiða má 1.061 kú og 389 tarfa. Tarfaveiðin stendur til og með 15. september en veiði á kúm almennt til 20. september. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ágúst var svalur

Nýliðinn ágúst var fremur svalur mánuður. Þetta kemur fram í yfirliti Veðurstofu Íslands. Hiti var nærri meðallagi árin 1961 til 1990 en nær alls staðar undir meðallagi síðustu tíu ár, einna síst austanlands. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ákæruvaldið krefst 16 ára fangelsis

Ákæruvaldið fer fram á að Valur Lýðsson verði dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp, fyrir að hafa orðið Ragnari Lýðssyni bróður sínum að bana 31. mars síðastliðinn á heimili Vals á Gýgjarhóli II í Bláskógabyggð. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

„Rétt klukka“ er ekki til

„Ekki er unnt að stilla klukkur eftir sönnum sóltíma,“ segir Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur, „og þess vegna er í rauninni ekkert sem kallast getur rétt klukka í þeim skilningi að hún fylgi sólinni“. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Dregur úr aukningu borgarumferðar

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í nýliðnum ágúst mánuði jókst um 2,4 prósent miðað við sama mánuð fyrir ári samkvæmt frétt Vegagerðarinnar. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Evrópubúar þreyttir á hringli með klukkuna

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Klukkan í Evrópusambandinu (ESB) verður fest við núverandi sumartíma ef tillaga framkvæmdastjórnar sambandsins þar að lútandi verður samþykkt í öllum aðildarríkjunum. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Framsóknarmenn fara snemma á fætur

Námsmenn eiga erfitt með að vakna á morgana en tæplega tveir af hverjum þremur í þeirra hópi ýta oft einu sinni á svonefndan snústakka á vekjaraklukkunni sinni. Þetta eru niðurstöður könnunar MMR sem gerð var 25. júlí til 1. ágúst sl. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 2 myndir

Grænlenskur sendimaður

Grænlenska landstjórnin hefur skipað Jacob Isbosethsen, deildarstjóra í grænlenska utanríkisráðuneytinu, sendimann sinn á Íslandi. Grænlenska þingið samþykkti einróma í fyrra að opna sendiskrifstofu í Reykjavík. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Dásemdin ein Í nýju sjóböðunum á Húsavíkurhöfða sem voru opnuð síðastliðinn föstudag getur margt borið fyrir augu, til dæmis flugvélar sem fljúga þar yfir... Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Heyrúllur hífðar um borð í skip

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verið er að hífa hey um borð í flutningaskip í Sauðárkrókshöfn vegna útflutnings til Noregs. Skipið tekur heyrúllur og stórbagga sem svarar til um 6.000 rúlla. Sama flutningaskip og annað til sækja um 8. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hlýri fjölgar fiskiskipum í aflamarki

Hlýra var úthlutað í aflamarki í fyrsta sinn við upphaf nýs fiskveiðiárs 1. september, en leyfilegur heildarafli í honum er 1.001 tonn upp úr sjó. Með kvótasetningu hlýra fjölgar skipum með aflamark. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð

Hrun í kvikmyndagerð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Síðasta ár var annus horribilis í rekstrinum. Hreinlega lélegt ár miðað við síðustu 6 ár. Því verður ekki lýst á annan veg,“ segir Leifur B. Dagfinnsson, stjórnarformaður True North, um umsvif félagsins. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Kaupa 30% hlut í Advania

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stærsti lífeyrissjóður Danmerkur hefur í samvinnu við fjárfestingarsjóð sem rekinn er af norðurevrópska sjóðastýringafyrirtækinu VIA equity, keypt 30% hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu Advania. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Keahótelin opna hótel í Hallarmúla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að opna nýtt 162 herbergja hótel í Hallarmúla 2 snemma á næsta áratug. Fjárfestarnir sem byggja hótelið hafa samið við Keahótelin um leigu á byggingunni undir hótelrekstur. Félagið HM2 ehf. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Krabbameinsdeild flutt upp

Krabbameinsdeild 11E á Landspítalanum hefur verið flutt upp um tvær hæðir í laust rými vegna framkvæmda á spítalanum. Verið er að skipta um gler í gluggum og breyta opnanlegum fögum í álmum spítalans sem hýsa legudeildir. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 870 orð | 3 myndir

Kvikmyndageirinn skreppur saman

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verulegur samdráttur hefur orðið í framleiðslu erlendra kvikmynda á Íslandi. Neikvæð áhrif af Brexit og versnandi samkeppnishæfni landsins eiga þar hlut að máli. Þetta segir Leifur B. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Lásu upphátt fyrir hunda

Þór Steinarsson thor@mbl.is Börnum býðst nú að æfa sig í lestri með því að lesa upphátt fyrir sérþjálfaða hunda í Bókasafni Kópavogs. „Hundarnir eru mjög góðir hlustendur, þeir dæma ekki og hlusta vel. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leggjast gegn flutningum Björgunar í Álfsnesvíkina

Minjastofnun vill að starfsemi Björgunar ehf. sem til stendur að flytja í Álfsnesvík við Kollafjörð verði valinn annar staður. Í skýrslu um mat á umhverfisáhrifum segir að umrætt svæði sé einstök heild minja um verslun, útveg og landbúnað. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Leita loðnu og meta fjölda hvala

Framundan er umfangsmikill leiðangur með áherslu á magn og útbreiðslu loðnu. Á grundvelli niðurstaðna þessa leiðangurs verður gefin út ráðgjöf um loðnuveiðar í vetur. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Lífshættulegir áverkar

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Á líkama Ragnars Lýðssonar voru tveir áverkar, annar á höfði og hinn á hægri síðu, sem máttu teljast lífshættulegir. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Mátti ekki skerða bætur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Úrskurðarnefnd velferðarmála telur að skerðing á atvinnuleysisbótum konu vegna fjármagnstekna hafi ekki verið í samræmi við ákvæði laga um atvinnuleysistryggingar (54/2006). Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Minjastofnun leggst gegn starfsemi í Álfsnesvík

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Minjastofnun leggst gegn því að Björgun ehf. flytji starfsemi sína í Álfsnesvík nyrst í Þerneyjarsundi eins og áformað var. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mynd af Vík í Mýrdal seld á þreföldu verði

Alls seldust 90 verk á málverkauppboði Gallerís Foldar sem haldið var í gærkvöldi. Föl voru verk eftir marga af helstu myndlistamönnum þjóðarinnar svo og aðra minna kunna. Olíumálverk af Vestmannaeyjum eftir Sverri Haraldsson var slegið á 1. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Neikvæð afkoma í erfiðu umhverfi

Rekstur Árvakurs hf., útgefanda Morgunblaðsins, mbl.is og K100, þyngdist verulega árið 2017 frá fyrra ári. Tap fyrir skatta nam 241 milljón króna en var 48 milljónir árið áður. Meira
4. september 2018 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nær 90 fílar drepnir nálægt þjóðgarði

Hræ af tæplega 90 fílum hafa fundist í nágrenni þekkts þjóðgarðs í Bótsvana, að því er BBC hefur eftir samtökunum Fílar án landamæra, sem eru að rannsaka svæðið. Samtökin segja að umfang fíladrápanna sé það mesta sem sést hafi í Afríku. Meira
4. september 2018 | Erlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Óánægja í Svíþjóð vegna lengri biðlista

Stokkhólmi. AFP. | Svíþjóð er í fimmta sæti á lista yfir Evrópulönd þar sem meðalævilengd íbúanna er mest og landið er á meðal ríkja þar sem hlutfall þeirra sem lifa af krabbamein er hæst. Meira
4. september 2018 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Óbætanlegt tjón í þjóðminjasafni

Stjórnvöld í Brasilíu sögðu í gær að ómetanlegt tjón hefði orðið þegar bygging þjóðminjasafns landsins í Rio de Janeiro brann í fyrrinótt. „Tjónið er óbætanlegt,“ sagði menningarmálaráðherrann Sergio Sa Leitao. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Salka er góður hlustandi

Hundurinn Salka og eigandi hennar Gyða Guðjónsdóttir hafa aðstoðað börn við lestur í þrjú ár. Salka er af tegundinni Cavalier. „Hundur og eigandi mynda lestrarteymi. Allir vinna saman til að hjálpa börnum að auka orðaforða og færni. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Samningalota um nýjan hafréttarsamning

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alþjóðlegar samningaviðræður um nýjan alþjóðlegan hafréttarsamning um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni í hafinu utan lögsögu ríkja hefst í New York í dag. Meira
4. september 2018 | Erlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Segir stefnu stjórnar May leiða til ósigurs

Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, gagnrýndi stefnu stjórnar Theresu May forsætisráðherra í viðræðunum um brexit í grein í breska dagblaðinu The Telegraph í gær. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Selur íslenskt grjót til Bandaríkjanna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirtækið GYG vinnur að því að opna Bandaríkjamarkað að nýju fyrir íslensk steinefni úr Hornafirði til notkunar í sundlaugum. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð

Sex ljósmæður standa enn við uppsagnir

„Það er auðvitað áhyggjuefni fyrir okkur ef ljósmæður eru óánægðar,“ sagði Linda Kristmundsdóttir, framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs Landspítalans, við mbl.is í gær. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Síðasti stóri mánuðurinn í ferðum skemmtiferðaskipa

Hollenska skemmtiferðaskipið Zuiderdam hélt úr Sundahöfn í gær. Skipið var þá að ljúka þriðju og síðustu ferð sinni til landsins í sumar. Fjölmörg önnur skemmtiferðaskip eru væntanleg til landsins í september. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Sjúklingar við hamarshögg

F lestum er kunnugt hvernig ástandið á Landspítalalóðinni hefur verið undanfarin misseri. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Stutt við úreldingu gyltuhúsa

Matvælastofnun hefur auglýst eftir umsóknum um bætur til að úrelda gyltuhús á svínabúum. Stykirnir eru aðeins auglýstir einu sinni og síðan verða fjárveitingar næstu ára notaðar til að greiða árlegan stuðning. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 3 myndir

Sveppurinn sækir á

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mansjúríusveppurinn var vinsælt fyrirbæri á íslenskum heimilum fyrir rétt tæpum aldarfjórðungi. Úr honum var unnið te sem átti að vera allra meina bót. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Tímarnir eru ógildir

Tímar keppenda í heilu og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu í síðasta mánuði eru ógildir. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Íþróttabandalag Reykjavíkur sendi frá sér undir kvöld í gær. Meira
4. september 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð

Yfirgaf landið í farbanni grunaður og er nú eftirlýstur

Karlmaður sem eftirlýstur er af alþjóðalögreglunni Interpol vegna gruns um nauðgun á Íslandi var í farbanni meðan á rannsókn málsins stóð. Maðurinn, Hermn Rasul Hamd, fór úr landi áður en ákæra vegna nauðgunar var honum birt. Meira

Ritstjórnargreinar

4. september 2018 | Leiðarar | 595 orð

Gamalt og gallað þá og gallað nú

Þeir þættir sem Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi iðnaðarráðherra reifar eru enn í fullu gildi Meira
4. september 2018 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Útlend fréttastofa

Páll Vilhjálmsson er undrandi eins og fleiri: RÚV gæti verið bandarískur fjölmiðill sé tekið mið af hvernig fjallað er um Trump. Bandarískum fjölmiðlum til afsökunar má segja að opinbert stríð sé á milli þeirra og forsetans. Meira

Menning

4. september 2018 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Aretha skildi ekki eftir sig erfðaskrá

Sálardrottningin Aretha Franklin lét það í hendur fjórum sonum sínum og fjölskyldumeðlimum að finna út hversu miklar veraldlegar eigur hennar væru og hvernig þeim skyldi skipt að henni látinni. Þetta kemur fram í The Guardian . Aretha Franklin lést 16. Meira
4. september 2018 | Tónlist | 997 orð | 1 mynd

„Heldur mér á tánum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Hádegistónleikaröð Hafnarborgar hefur göngu sína í dag, þriðjudag, kl. 12, fimmtánda starfsárið í röð. Meira
4. september 2018 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

Breytingar í sal SÍM

Guðrún Nielsen opnar myndlistarsýninguna Breytingar í sýningarsal SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, að Hafnarstræti 16 á morgun kl. 17. Guðrún sýnir ljósmyndaröðina Fjallaseríu 2014 –2018 ásamt innsetningunni Ferðalög 2000 – 2015 . Meira
4. september 2018 | Myndlist | 1783 orð | 11 myndir

Fjölsótt stefnumót við myndlist

Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
4. september 2018 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Kvartett á Kexi

Norræni kvartettinn Waco, skipaður Martin Myhre Olsen á saxófóna, Kjetil André Mulelid á píanó, Bárði Reinert Poulsen á kontrabassa og Simon Olderskog Albertsen á trommur, kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Meira
4. september 2018 | Kvikmyndir | 74 orð | 2 myndir

Mamma vinsælli en hákarl

Söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again var sú mest sótta um nýliðna helgi en þó munaði litlu á henni og þeirri næstmest sóttu, The MEG , eða rétt rúmlega 100 bíógestum. Meira
4. september 2018 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Noel McCalla sérstakur gestur

Lofgjörðartónleikar verða haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu á fimmtudaginn, 6. september, kl. 20 en þá mun Gospelkór Fíladelfíu leiða söng ásamt hljómsveit undir stjórn Óskars Einarssonar og verður Noel McCalla sérstakur gestur. Meira
4. september 2018 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Paul McCartney tók DMT og sá Guð

Paul McCartney, bassaleikari Bítlanna. segir frá andlegri upplifun sinni í viðtali við The Sunday Times . McCartney, sem er 76 ára, kveðst trúa á æðri mátt. Meira
4. september 2018 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Savage píanisti The Bad Seeds látinn

Nick Cave & The Bad Seeds sendu frá sér tilkynningu á sunnudag þess efnis að Conway Savage, píanóleikari hljómsveitarinnar, væri látinn. Savage var 58 ára þegar hann lést, en hann hafði barist við heilaæxli frá árinu 2017. Meira

Umræðan

4. september 2018 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Brýnast að bæta kjör aldraðra og láglaunafólks

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það er dónaskapur að skammta láglaunafólki, öldruðum og öryrkjum „skít úr hnefa“ þegar yfirstéttin er búin að hrifsa til sín ótæpilega." Meira
4. september 2018 | Velvakandi | 132 orð | 1 mynd

Felldur í fermingarfræðslu

Í hinum ágæta pistli „Málið“, sem ég les ævinlega var enn minnzt á að skíra sveinbörn nafni frá sl. 9. ágúst. Slíkt er misskilningur, þar sem skírn er allt annað en að gefa nafn. Frummerkingin er að hreinsa, sbr. Meira
4. september 2018 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Hafa skal það er sannara reynist – ekki sízt í áfengismálum

Eftir Helga Seljan: "Rekja má dauðsföll 2,2 prósenta kvenna og 6,8 prósenta karla til áfengistengdra heilbrigðisvandamála. Þrjár milljónir dauðsfalla árið 2016 má rekja til neyzlu áfengis." Meira
4. september 2018 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

NLHS – flækjustigið margfaldast

Eftir Sigfús Thorarensen: "Ekki eru nýmæli að framkvæmdum seinki á Íslandi né erlendis. En að láta bráðnauðsynlegar tilbúnar opinberar byggingar standa ónotaðar er a.m.k. afleit stjórnsýsla." Meira

Minningargreinar

4. september 2018 | Minningargreinar | 2194 orð | 1 mynd

Arnfinnur Friðriksson

Arnfinnur Friðriksson fæddist á Dalvík 22. ágúst 1939. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 18. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Friðrik Þorbergur Sigurjónsson, bílstjóri og sjómaður, f. 23. júní 1915, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1464 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagný G. Albertsson

Dagný G. Albertsson fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 31. maí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 24. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2018 | Minningargreinar | 3839 orð | 1 mynd

Dagný G. Albertsson

Dagný G. Albertsson fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 31. maí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 24. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Borghild Berntsdóttir Albertsson (f. Årseth) húsmóðir, f. í Noregi 8. júlí 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2018 | Minningargreinar | 1811 orð | 1 mynd

Grímur M. Björnsson

Grímur Mikael Björnsson fæddist 7. mars 1924 í Aðalstræti 17, Akureyri. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 17. ágúst 2018. Foreldrar hans voru hjónin Vilborg Soffía Lilliendahl, húsfreyja á Akureyri, f. 15. janúar 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2018 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Hiltrud Hildur Guðmundsdóttir

Hiltrud Hildur Guðmundsdóttir fæddist í Waiblingen í Þýskalandi 29. júlí 1935. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 28. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Imanuel og Louise Saur. Systir hennar var Rosemarie. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. september 2018 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

1,6 milljarða afgangur

1,6 milljarða afgangur var á viðskiptajöfnuði við útlönd á öðrum ársfjórðungi ársins 2018. Á sama tíma í fyrra var 11,9 milljarða afgangur á viðskiptajöfnuði. Meira
4. september 2018 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Hlutabréfaviðskipti í Kauphöll aukast um 4%

Heildarviðskipti með hlutabréf í íslensku Kauphöllinni í ágúst námu tæpum 37 milljörðum skv. nýrri samantekt frá Nasdaq OMX Iceland. Það er 4% hækkun frá fyrri mánuði. Viðskiptin hafa þó minnkað ef miðað er við sama tíma á síðasta ári, eða um 16%. Meira
4. september 2018 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Lyf og heilsa hagnast um 283 milljónir

Lyfjaverslanakeðjan Lyf og heilsa skilaði hagnaði upp á 283,2 milljónir króna árið 2017 og jókst hann um rúm 16% á milli ára en hagnaðurinn árið 2016 nam 243,2 milljónum króna. Meira
4. september 2018 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Metfjöldi með WOW air

WOW air flutti 28% fleiri farþega til og frá landinu í ágúst sl. en á sama tíma á síðasta ári, eða 413 þúsund farþega. Það er mesti fjöldi sem félagið hefur flutt í einum mánuði frá upphafi. Meira
4. september 2018 | Viðskiptafréttir | 373 orð | 2 myndir

Nýtt fjármagn í Advania

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gengið hefur verið frá kaupum danska lífeyrissjóðsins PFA og sjóðs í rekstri VIA equity á 30% hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu Advania sem m.a. rekur umfangsmikla starfsemi hér á landi. Meira

Daglegt líf

4. september 2018 | Daglegt líf | 63 orð

Lerkið og lindarfuran

Skógræktarfélag Íslands útnefndi Tré ársins fyrst árið 1989, sem þá var birki í Vaglaskógi í Fnjóskadal. Birkið í Fljótsdal á Austurlandi komst svo á blað í næstu útnefningu árið 1992. Meira
4. september 2018 | Daglegt líf | 270 orð | 1 mynd

Skilar sér í meiri afurðum, ánægju og bættu andrúmslofti

Mikilvægt er að hefja nýja og kröftuga sókn í skógrækt á Íslandi, sagði Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, í ræðu sem hann flutti á aðalfundi félagsins um helgina. Meira
4. september 2018 | Daglegt líf | 475 orð | 2 myndir

Víðirinn heldur laufinu lengi

Óx viður af vísi, var eitt sinn ritað. Tré ársins var útnefnt um helgina, en það er í Skógum undir Eyjafjöllum og mældist liðlega 11 metra hátt. Vesturbæjarvíðir dafnar vel víða um landið. Meira

Fastir þættir

4. september 2018 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. d4 Rc6 7. Rc3 e5...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. d4 Rc6 7. Rc3 e5 8. d5 Rb8 9. Re1 a5 10. Rd3 Ra6 11. e4 Rd7 12. Be3 Rdc5 13. Rxc5 Rxc5 14. Dd2 f5 15. exf5 gxf5 16. f4 e4 17. Bd4 Bd7 18. Bxg7 Kxg7 19. Dd4+ Df6 20. Dxf6+ Kxf6 21. Hfd1 h5 22. Meira
4. september 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
4. september 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Áslaugur Andri Jóhannsson

30 ára Áslaugur er Grindvíkingur en býr í Reykjavík. Hann er húsasmiður að mennt en er slökkviliðs- og sjúkraflutningam. Maki : Ragnheiður Ásmundsdóttir, f. 1989, markaðsstjóri hjá Misty. Börn : Lára Marín, f. 2011, og Jónatan, f. 2013. Meira
4. september 2018 | Í dag | 93 orð | 2 myndir

Bannað að mæma

Á þessum degi árið 1968 komu Bítlarnir saman í kvikmyndaverinu í Twickenham og tóku upp kvikmyndir við lögin „Hey Jude“ og „Revolution“. Meira
4. september 2018 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

„Þetta verður góður þriðjudagur“

Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur á 50 ára afmæli í dag. Hún er svæfingarhjúkrunarfræðingur að mennt en hefur unnið á augndeild Landspítalans síðastliðin tvö ár. Meira
4. september 2018 | Árnað heilla | 544 orð | 3 myndir

Erfitt en gefandi að sitja í Kjararáði

Guðrún Zoëga fæddist 4. september 1948 í Reykjavík og ólst upp í Laugarásnum. Hún gekk í Langholtsskóla og síðar í Vogaskóla. Meira
4. september 2018 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh: 12. Meira
4. september 2018 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Halldór Ólafsson

40 ára Halldór er frá Hólmavík en býr í Kópavogi. Hann er útvegsrekstrarfr. en er sölustjóri vinnuvéla hjá Kraftvélum. Maki : Eva María Hallgrímsdóttir, f. 1981, frkvstj. Sætra synda. Börn : Eyrún Björt, f. 1998, og Hilmir Freyr, f. 2009. Meira
4. september 2018 | Í dag | 268 orð

Haustlægðir og veður válynd

Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði: Hún Grímhildur mín er grálynd, geðstirð úr hófi og þrálynd, segir hann Björn, bóndi á Tjörn, og nú eru veður öll válynd. Steinn G. Meira
4. september 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hella Baldur Eikar Fjalarsson fæddist 15. desember 2017 kl. 3.14. Hann...

Hella Baldur Eikar Fjalarsson fæddist 15. desember 2017 kl. 3.14. Hann vó 4.120 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Thelma Dögg Róberts og Jónas Fjalar Kristjánsson... Meira
4. september 2018 | Árnað heilla | 278 orð | 1 mynd

Kjartan Sveinsson

Kjartan Sveinsson fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 4. september 1926. Foreldrar hans voru hjónin Guðný Pálsdóttir húsfreyja, f. á Kleif í Fljótsdal, S- Múl. 1906, d. 1997, og Sveinn Jónsson verslunarmaður, f. í Prestbakkakoti á Síðu,. V-Skaft. Meira
4. september 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

Að rífa kjaft hafði lengi verið ein af þjóðaríþróttunum, þótt útbreiðslan yrði ekki kortlögð til fulls fyrr en með samfélagsmiðlunum. Til gamans skal minnt á afbrigðið að steyta görn . Meira
4. september 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Rannveig Hulda Ólafsdóttir

40 ára Rannveig ólst upp á Borgarfirði eystri og í S-Þing., en býr í Rvík. Hún er íslenskukennari í MS. Maki : Ottó Freyr Jóhannsson, f. 1978, viðskiptastjóri í Origo. Börn : Arngrímur, f. 2002, og Arnhildur, f. 2008. Foreldrar : Ólafur Arngrímsson, f. Meira
4. september 2018 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Saman við sigrum

Í dag milli klukkan 16 og 19 er K100 dagur í Sporthúsinu þar sem mikið verður um dýrðir. Hægt er að nálgast dagskrá og tilboð á k100.is. Meira
4. september 2018 | Árnað heilla | 188 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Guðmundur Rúnar Guðmundsson Hörður Adolphsson Jón Blöndal Sigríður Árnadóttir Sigurlína Helgadóttir 80 ára Kolbrún Ásta Jóhannsdóttir Sigmar Sigurðsson 75 ára Einar Hafliðason 70 ára Árdís G. Meira
4. september 2018 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Vandamálið með vandamálin

Það hefur stundum verið sagt að Svíar séu sérfræðingar í að búa til vandamálaþætti fyrir sjónvarp. Og sjálfsagt er nokkuð til í því, að minnsta kosti brosa sænskir leikarar sjaldan þegar þeir eru í vinnunni. Meira
4. september 2018 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverja leiðist ósamræmi, ekki síst ef það er á vettvangi sama aðila. Ástæða er til að biðjast strax velvirðingar á orðinu „aðili“, það er sannarlega ofnotað, en Víkverja datt bara ekkert betra í hug í þessu sambandi. Meira
4. september 2018 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. september 1949 Kirkjan í Möðrudal á Fjöllum var vígð. Jón A. Stefánsson bóndi byggði kirkjuna og skreytti. Meðal annars málaði hann altaristöfluna, sem sýnir Fjallræðuna. 4. Meira

Íþróttir

4. september 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Af stað eftir heilahristing

Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur ekki getað tekið þátt í upphafi tímabilsins í þýsku B-deildinni með sínu nýja liði HSV Hamburg. Aron fékk heilahristing fyrir þremur vikum en gat æft með liðinu á nýjan leik í gær. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Arnór aftur í úrvalsliði

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, er aftur í liði umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í handbolta eftir frammistöðu sína um helgina. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Aron bætti við titli

Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona fögnuðu um helgina sigri í árlegum leik í meistarakeppni Spánar í handknattleik. Barcelona hafði betur á móti Logrono La Rioja 35:27 eftir að hafa haft fimm marka forystu í hálfleik, 18:13. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 645 orð | 3 myndir

„Ég er búinn að spila undir getu í sumar“

19. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Búum okkur undir bardaga

HM2019 Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Ekki neinar afmælisgjafir til Norðmanna á vellinum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann báða vináttulandsleiki sína við Noreg, í gær og í fyrradag. Leikið var í Bergen og voru leikirnir bæði undirbúningur fyrir íslenska liðið, sem sækir Portúgal heim í forkeppni EM hinn 16. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 279 orð | 4 myndir

* Eyjólfur Sverrisson , þjálfari U21 árs karlalandsliðsins í...

* Eyjólfur Sverrisson , þjálfari U21 árs karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gert eina breytingu á leikmannahópnum fyrir leikina á móti Eistlandi á Kópavogsvelli á fimmtudag og Slóvakíu á KR-vellinum næsta þriðjudag. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 269 orð

FH hefur úrslitaáhrif í meistarabaráttunni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þó að FH-ingar séu ekki í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta á lokasprettinum, aldrei þessu vant, munu þeir hafa mikil áhrif á hvort Valur eða Stjarnan stendur uppi sem Íslandsmeistari í mótslok. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Harðskeytt lið Tékkanna

HM 2019 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Öflugt lið Tékka á enga möguleika á að komast í umspil HM, jafnvel þó að því tækist að sigra Ísland á Laugardalsvellinum í dag og ná öðru sætinu í 5. riðli undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna Fylkir – Afturelding/Fram 4:1 Sæunn Rós...

Inkasso-deild kvenna Fylkir – Afturelding/Fram 4:1 Sæunn Rós Ríkharðsdóttir 9., Margrét Björg Ástvaldsdóttir 13. (víti), Bryndís Arna Níelsdóttir 45., Hulda Sigurðardóttir 80. – Samira Suleman 47. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Tékkland...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Tékkland 15 HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Dalhús: Fjölnir – ÍR 18. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Óli Stefán mun kveðja Grindavík

„Í ljósi umræðunnar sem hefur verið í gangi með þjálfara meistaraflokks karla hjá okkur teljum við það rétt að tilkynna að Óli Stefán Flóventsson hefur sagt starfi sínu lausu að tímabili loknu. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ronaldo kaupir Real Valladolid

Brasilíumaðurinn Ronaldo, sem á sínum tíma var þrívegis kjörinn besti knattspyrnumaður heims, er orðinn aðaleigandi spænska knattspyrnufélagsins Real Valladolid. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Skammt er stórra högga á milli hjá íslenska kvennalandsliðinu í...

Skammt er stórra högga á milli hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu. Tveir úrslitaleikir á fjórum dögum sem skera úr um hvort liðinu tekst að brjóta blað í sögunni og tryggja sér keppnisrétt á HM í fyrsta sinn. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Snorri Steinn segist hættur

Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, ætlar ekki að leika með liðinu sínu á næsta keppnistímabili. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Snúa aftur eftir stutta dvöl

Fylkiskonur staldra aðeins eitt ár við í 1. deild kvenna í knattspyrnu, eftir fallið úr úrvalsdeild í fyrra. Þetta varð ljóst í gærkvöld með 4:1-sigri Fylkis á sameinuðu liði Aftureldingar og Fram í Árbænum. Þegar tvær umferðir eru eftir af 1. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Sólveig ber barn undir belti

Sólveig Lára Kjærnested sem verið hefur fyrirliði Stjörnunnar leikur ekki með Stjörnunni á Íslandsmótinu í handknattleik sem hefst um miðjan mánuðinn. Þetta staðfesti Sebastian Alexandersson, annar þjálfari Stjörnunnar, við Morgunblaðið í gær. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Tilnefningar birtar hjá FIFA

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, upplýsti í gær hvaða leikmenn koma til greina sem leikmenn ársins í karla- og kvennaflokki og hverjir koma til greina sem þjálfarar ársins. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Valdís og Ólafía í Frakklandi

Atvinnukylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir munu báðar leika á opna Lacoste-mótinu í Frakklandi. Mótið hefst á fimmtudag en leikið er á velli Golf du Médoc-klúbbsins, rétt norður af Bordeaux. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Valur harmar val á dómara

Knattspyrnudeild Vals sakar KSÍ um að hafa sýnt „dómgreindarleysi“ með því að láta Einar Inga Jóhannsson dæma leik KA og Vals í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu um helgina. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 472 orð | 3 myndir

Valur mun svífa hæst

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það kom e.t.v. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Vilja fresta og Alfons hrósað í hástert

„Hann er besti hægri bakvörðurinn í deildinni,“ segir Fahrudin Karisik, aðstoðarþjálfari sænska 1. deildarfélagsins Landskrona, um íslenska knattspyrnumanninn Alfons Sampsted. Meira
4. september 2018 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Leikið í Bergen: Noregur – Ísland 58:89...

Vináttulandsleikur karla Leikið í Bergen: Noregur – Ísland 58:89 Stig Íslands: Emil Barja 15, Ólafur Ólafsson 14, Gunnar Ólafsson 13, Ragnar Nathanaelsson 12, Collin Pryor 10, Kristinn Pálsson 9, Kristján Leifur Sverrisson 6, Tómas Hilmarsson 6,... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.