Greinar miðvikudaginn 5. september 2018

Fréttir

5. september 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Aðflugsæfingar á tveimur völlum

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast að nýju með komu flugsveitar ítalska flughersins. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Afrísk svínapest breiðist út á meginlandi Evrópu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Afrísk svínapest heldur áfram að breiðast út í Evrópu. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Líf og fjör Þau sem eru í Háskóladansinum tóku sporið á Háskólatorgi í gær og kynntu fyrir nýnemum dansnámskeið sem eru í boði. Nýnemadagar standa yfir þessa vikuna í Háskóla... Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð

Barn komst í amfetamín á leikskólalóð í Kópavogi

Búið er að loka yfirbyggðu svæði á lóð leikskólans Fögrubrekku í Kópavogi þar sem ungmenni hanga gjarnan þegar leikskólinn er lokaður. Í fyrradag fann fimm ára gamall drengur amfetamín á lóð leikskólans og lagði sér til munns. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Bjóða íslenska matargerð á Rauðarárstíg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýtt veitingahús, Reykjavík Kitchen, hefur verið opnað á Rauðarárstíg 8. Staðurinn er að hluta til í eigu sömu fjölskyldu og rekur veitingastaðinn Old Iceland Restaurant á Laugavegi 72. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Djössuð skrúðganga farin niður Laugaveg

Jazzhátíð Reykjavíkur er sett í dag með skrúðgöngu sem leggur af stað frá Lucky Records við Hlemm kl. 17, fer niður Laugaveginn og endar við Borgarbókasafn í Grófinni kl. 17.30. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

...dúr á daggarnótt í Salnum í hádeginu

Hanna Dóra Sturludóttir messósópran og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja sönglög eftir m.a. Atla Heimi Sveinsson, Zoltán Kodály og Igor Stravinskíj í Salnum í dag kl. 12.15. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð

Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að geyma fíkniefni

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sinn þátt í stórfelldu fíkniefnabroti. Maðurinn hafði í vörslu sinni rúm 469 grömm af amfetamíni, tæp 13 grömm af MDMA og hálft gramm af kannabisefnum. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Engum var vikið út

„Það var engum hent út. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fimm lögmenn áminntir í ár

Það sem af er þessu ári hafa fimm lögmenn verið áminntir fyrir störf sín af Úrskurðarnefnd lögmanna. Það er sami fjöldi og hlaut áminningu allt árið í fyrra. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Framlög í lífeyrissjóði samræmd

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fræða um akstur yfir óbrúaðar ár

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Útlendingar sem leigja bíla hjá Bílaleigu Akureyrar fá fræðslu um það hvernig þeir eiga að bera sig að við að aka yfir óbrúaðar ár hér á landi. Meira
5. september 2018 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Frönskum herskipum beitt?

París. AFP. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Harðar umræður á fundi borgarstjórnar

Fyrsti fundur borgarstjórnar eftir sumarfrí var haldinn í gær þar sem langar og stundum harðar umræður fóru fram. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð

Hjartamál og hugardraumar

Vorið mun koma og verma að nýju, vaknar þá lífið um dali og grund, saknandi bíðum við sólgeislahlýju, sumars við fögnum með gleði í lund, því skal ei vera með trega né tár, tíminn hann líður, það vissa er... Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta í kvöld

Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur og lektor í íslenskum bókmenntum við HÍ, spjallar um matreiðslubók sína Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

HM-draumurinn varð að engu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í gær. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Húsið rifið en minningar um samlokurnar lifa

Unnið var að því í gær að rífa niður byggingu við Nýbýlaveg í Kópavogi, þar sem áður var söluskálinn Kópavogsnesti. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hvetja ráðherra til að beita sér

Mark Avery, breskur dýraverndunarsinni, afhenti í gær Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra lista með undirskriftum 1.350 einstaklinga sem hvetja ráðherrann til að beita sér fyrir því að Ísland láti af hvalveiðum. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð

Í fangelsi fyrir kynferðisbrot

Karlmaður var í júlí dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að brjóta kynferðislega gegn barnabarni sínu þegar drengurinn var 10-12 ára gamall. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 279 orð | 3 myndir

Kjaramálin munu lita þingstörf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kjarasamningar eru lausir um áramótin sem mun vafalítið lita mjög umræður á Alþingi næstu vikurnar. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Laugavegur að göngugötu allt árið

Nærri öll borgarstjórn sameinaðist um á fundi sínum í gær að Laugavegur, Bankastræti og valdar götur í Kvos verði gerðar að göngugötum allt árið. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Með aðstoð frá almættinu

Þór Steinarsson thor@mbl.is Séra Hjálmar Jónsson, fyrrverandi dómkirkjuprestur, náði í fyrradag þeim merka áfanga að fara holu í höggi. Höggið sló hann á 8. braut Urriðavallar í Garðabæ. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Merkja breytt atferli nemenda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum áhyggjur af því að nemendur hverfi inn í sýndarveröldina og lokist þar af. Verði ónothæfir í raunveruleikanum. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Mótframlag á að hækka

Drög að frumvarpi félags- og jafnréttismálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar framlags í lífeyrissjóði er nú til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Náin tengsl við Ísland

Tengsl Karstensens-skipasmíðastöðvarinnar við Ísland eru veruleg því eiginkona Knud Degn Karstensen, eiganda og forstjóra, er Marín Magnúsdóttir. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 601 orð | 4 myndir

Nálgast 200 milljarða veltu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall hugverkaiðnaðar af landsframleiðslu var rúmlega 7% í fyrra og var greinin þá m.a. umfangsmeiri en fiskveiðar, fiskeldi og fiskvinnsla. Meira
5. september 2018 | Erlendar fréttir | 831 orð | 2 myndir

Óákveðnir gætu ráðið úrslitum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð

Rafhjól í ráðuneytin

Meðfram störfum sínum fyrir Landspítalann starfar Hulda Steingrímsdóttir sem verkefnisstjóri loftlagsstefnu Stjórnarráðsins. Meðal verkefna er að innleiða Græn skref í ríkisrekstri. „Ráðuneytin hafa verið að gera ýmislegt þó að það fari ekki hátt. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð

Rannsókn verði hætt

Lögmaður fjármálastjóra ráðhúss hefur formlega óskað eftir því við mannauðsstjóra skóla- og frístundasviðs borgarinnar að Reykjavíkurborg felli niður stjórnsýslumál vegna eineltis gagnvart fjármálastjóranum. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ráðherra vildi jafna kynjahalla

Samgönguráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur skipað nýja rannsóknarnefnd samgönguslysa. Sem kunnugt er rann skipunartími nefndarinnar út 31. maí sl. og var því engin nefnd starfandi um þriggja mánaða skeið í sumar. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Saman um tillögu um loftgæði

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um að svifryk fari ekki yfir heilsuverndarmörk og tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um viðbragðsáætlun um loftgæði voru sameinaðar í eina tillögu eftir umræðu á... Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sigldi bátnum sofandi upp í Stigahlíð

Í gær var í Bolungarvík hugað að bátnum Steinunni ÍS 46 sem þangað var komið með eftir að hann sigldi á fullu stími upp í fjöru í Stigahlíð, sem er skammt utan við Víkina. Báturinn er mikið skemmdur eftir óhapp þetta sem varð um um kl. 15 á mánudag. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Skipta 920.000 plastglösum yfir í pappa

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikill árangur hefur náðst í umhverfismálum á Landspítalanum síðustu ár. Með markvissu átaki hefur tekist að minnka plastnotkun á ákveðnum sviðum og auka hlutfall úrgangs sem fer til endurvinnslu. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Skrá rafmyntaþjónustu

Fjármálaeftirlitið hefur tekið fyrsta fyrirtækið sem sérhæfir sig í þjónustu um rafmyntaviðskipti til skráningar. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Sólarminnsta sumarið síðan 1984

Nú eru liðnir þrír mánuðir af veðurstofusumrinu svokallaða, sem nær yfir mánuðina júní til og með september. Er skemmst frá því að segja að mánuðirnir þrír hafa ekki verið eins sólarlitlir í Reykjavík síðan árið 1984, eða í 34 ár. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Stjórnkerfi verði rannsakað

Helgi Bjarnason Axel Helgi Ívarsson „Okkur ber skylda til að hafa eftirlit með stjórnkerfi borgarinnar. Þau þrjú mál sem birtust eftir kosningar eru áfellisdómur yfir stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Umsvifin stefna í 200 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðmætasköpun í hugverkaiðnaði nam um 186 milljörðum í fyrra. Greinin er nú næstum jafn stór og tvær aðrar megingreinar iðnaðar; byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð og framleiðsla án fiskvinnslu. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Veðurstofa Íslands varð fórnarlamb netárása

„Það er vandlifað í netheimum! Sérfræðingar á sólarhringsvakt Veðurstofunnar urðu varir við það á dögunum að gögn bárust ekki frá einstaka mælistöðvum. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Verður fimmta skipið með nafninu Börkur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýr Börkur NK sem væntanlegur er til landsins í lok árs 2020 verður fimmta skipið í eigu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað sem ber þetta nafn. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Yrkja fyrir veikan vin

Ljóðasetur Hveragerðis og vinir Kristjáns Runólfssonar minjasafnara ætla að halda hagyrðingamót í Hveragerði annað kvöld til styrktar Kristjáni og fjölskyldu hans. Meira
5. september 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Rúmeni hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga 24 ára gamalli konu á síðasta ári. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2018 | Leiðarar | 397 orð

Óeirðir í Úganda

Ríkisstjórn landsins sökuð um pyndingar á þingmanni Meira
5. september 2018 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Sextán ára óefnt loforð

Borgarstjóri fór mikinn í gær og kvartaði undan „upphlaupum“ og „hávaða“ og „óróa“ í borgarpólitíkinni og kallaði aðfinnslur minnihlutans í borgarstjórn „svona týpískar lýðskrumslegar upphrópanir“. Meira
5. september 2018 | Leiðarar | 241 orð

Sótt að fjölmiðlum

Stjórnvöld í Búrma fangelsa blaðamenn Meira

Menning

5. september 2018 | Bókmenntir | 513 orð | 1 mynd

„Engin áform um að snúa aftur“

Fyrsti formlegi fundur Sænsku akademíunnar (SA) eftir sumarfrí verður á morgun, 6. september. Sem stendur er SA enn óstarfhæf og óljóst hvenær hægt verður að fullmanna akademíuna. Meira
5. september 2018 | Tónlist | 835 orð | 2 myndir

Grúska Babúska leitar inn á við

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Grúska Babúska gaf út EP-plötuna Tor á laugardag, 1. september, og heldur tónleika á Húrra í kvöld kl. 21 þar sem eflaust munu hljóma nokkur, ef ekki öll, lög plötunnar. Meira
5. september 2018 | Bókmenntir | 856 orð | 3 myndir

Handbók gegn harðstjórum

Eftir Timothy Snyder. Þýðandi Guðmundur Andri Thorsson. Mál og menning, 2018. Kilja, 156 bls. Meira
5. september 2018 | Fjölmiðlar | 154 orð | 1 mynd

Hið menningarlega mikilvægi

Stundum gerist í pólitíkinni að ungir gæðingar brjóta af sér klakaböndin og vilja slá í gegn. Meira
5. september 2018 | Menningarlíf | 1390 orð | 3 myndir

Sogast að myrku hliðum mannsins

VIÐTAL Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Leikstjórinn Baldvin Z frumsýnir kvikmynd sína Lof mér að falla á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun og á Íslandi á föstudag. Meira
5. september 2018 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Söngur Kanemu í Bíó Paradís

Sýningar hefjast í Bíó Paradís í kvöld á heimildarmyndinni Söngur Kanemu eftir Önnu Þóru Steinþórsdóttur. Myndin hlaut bæði áhorfendaverðlaun og dómnefndarverðlaun heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar á Patreksfirði í maí sl. Meira
5. september 2018 | Myndlist | 207 orð | 1 mynd

Yfir 130 sóttu um að sýna í D-sal

Listasafni Reykjavíkur hafa borist umsóknir frá yfir 130 listamönnum um þátttöku í D-salar sýningaröð Hafnarhússins á næsta ári og eru þær bæði frá íslenskum og erlendum listamönnum. Meira

Umræðan

5. september 2018 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Röng staðsetning Fjórðungssjúkrahússins

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Til að heimamenn sunnan Fáskrúðsfjarðar fái betra aðgengi að stóra Fjórðungssjúkrahúsinu þarf tvenn göng inn í Stöðvarfjörð." Meira
5. september 2018 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Tugir einstaklinga hafa fengið bata í Krýsuvík

Eftir Kristbjörgu Steinunni Gísladóttur: "Meðferðarheimilið í Krýsuvík var byggt upp af hugsjónafólki fyrir meira en 30 árum og hafa tugir einstaklinga fengið hjálp til að lifa án vímuefna." Meira
5. september 2018 | Aðsent efni | 1310 orð | 1 mynd

Tækifæri og áskoranir

Eftir Óla Björn Kárason: "Fjölskyldan er grunneining samfélagsins og þess vegna á stefna í skattamálum að taka mið af fjölskyldunni og styrkja hana en ekki veikja." Meira
5. september 2018 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Þjóð sem getur

Karl Gauti Hjaltason: "Hitti nýverið mann á förnum vegi, sem hafði lítið álit á stjórnmálamönnum og sagði að einu sinni hefðum við Íslendingar verið þjóð sem gat eitthvað, en nú væri svo komið að við gætum harla lítið." Meira

Minningargreinar

5. september 2018 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

Aðalheiður Helgadóttir

Aðalheiður Helgadóttir fæddist í Haukadal í Dýrafirði 7. ágúst 1926. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 23. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Steinunn Petrónella Bentsdóttir húsmóðir, verkakona og þvottahússtýra m.a., f. 28. september 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2018 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

Guðmundur Bogi Breiðfjörð

Guðmundur Bogi Breiðfjörð fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1938. Hann lést 22. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Agnar G. Breiðfjörð, f. 14. október 1910, d. 19. júní 1983, og Ólafía Bogadóttir Breiðfjörð, f. 9. nóvember 1914, d. 9. október 1998. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2018 | Minningargreinar | 3558 orð | 1 mynd

Hörður Felixson

Hörður Felixson, fyrrverandi skrifstofustjóri, fæddist í Reykjavík 25. október 1931. Hann lést á dvalarheimilinu Skjóli í Reykjavík 29. ágúst 2018. Foreldrar hans voru hjónin Ágústa Bjarnadóttir, f. 2.8. 1900, d. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2018 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Ingi Þorbjörnsson

Ingi Þorbjörnsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. janúar 1931. Hann lést á Eiri 25. ágúst 2018. Foreldrar hans voru hjónin Þorbjörn Guðjónsson, bóndi á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, og kona hans Guðleif Helga Þorsteinsdóttir. Ingi var yngstur fimm systkina. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2018 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Ólafur Arnbjörnsson

Ólafur Arnbjörnsson fæddist í Keflavík 22. febrúar 1957. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. ágúst 2018. Foreldrar hans voru hjónin Arnbjörn Hans Ólafsson, f. 1930 í Keflavík, og Jóna Sólbjört Ólafsdóttir, f. 1932 í Grindavík, d. 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. september 2018 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Arion banki hækkaði mest í Kauphöllinni

Mest viðskipti voru með bréf Arion banka í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Námu þau alls rúmum 394 milljónum króna. Hækkuðu bréf bankans um 2,4% í þeim. Þá hækkuðu bréf Icelandair Group lítillega eða um tæp 0,3% í tæplega 250 milljóna viðskiptum. Meira
5. september 2018 | Viðskiptafréttir | 482 orð | 3 myndir

Fá að þjónusta rafmyntir

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
5. september 2018 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Jafnvægi komið á ferðaþjónustu

Fjöldi gistinátta í júlí stóð nánast í stað á milli ára. 1,6% fækkun var á hótelum og gistiheimilum en 2% fjölgun varð hjá öðrum tegundum gististaða. Gistinætur ferðamanna samkvæmt gögnum Hagstofunnar voru 1.405.400 í júlí en 1.402. Meira
5. september 2018 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Sprotafyrirtækið Kaptio jók veltu sína um 211%

Sprotafyrirtækið Kaptio hefur verið valið Vaxtarsproti ársins sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Meira

Daglegt líf

5. september 2018 | Daglegt líf | 632 orð | 4 myndir

Nýr heimur í Höfðaborg

Mörgu er misskipt í Suður-Afríku, þar sem Lilja Marteinsdóttir býr og starfar. Þar sinnir hún sjálfboðaliðastarfi í þágu bágstaddra barna og kennir þeim að tækifærin í lífinu eru endalaus, sé rétt á öllu haldið. Meira

Fastir þættir

5. september 2018 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. h3 0-0 9. Be3 Da5 10. Bd2 cxd4 11. cxd4 Da3 12. Be2 Rc6 13. d5 Rd4 14. Rxd4 Bxd4 15. Hb1 Dxa2 16. 0-0 Bf6 17. Bf4 Da5 18. e5 Bg7 19. Bf3 Hd8 20. He1 b5 21. d6 Hb8 22. Meira
5. september 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
5. september 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Afmælisdagur Mercury

Farrokh Bulsara fæddist á þessum degi árið 1946 á Sansibar. Hann varð síðar heimsfrægur undir nafninu Freddie Mercury og var aðalsöngvari hljómsveitarinnar Queen. Meira
5. september 2018 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Agnieszka Popielec

Agnieszka Popielec fæddist 1989 in Zamosc í Póllandi. Meira
5. september 2018 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Fer alltaf í sjóbirting á haustin

Jón Steindór Sveinsson tannlæknir á 40 ára afmæli í dag. Hann hefur rekið tannlæknastofu ásamt Þorsteini Pálssyni á Selfossi í 13 ár en er fæddur og uppalinn í Kópavogi. Meira
5. september 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Fékk einkaskilaboð

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið í eldlínunni undanfarna daga. Meira
5. september 2018 | Árnað heilla | 634 orð | 4 myndir

Framúrskarandi kennari ársins 2018

Gísli Hólmar Jóhannesson fæddist 5. september 1968 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum fyrstu fimm árin og svo í Breiðholti, að mestu í Seljahverfi. „Ég var tvö sumur á Syðsta-Ósi í Miðfirði hjá frændfólki mínu. Meira
5. september 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Svanbergsson

40 ára Guðmundur er úr Mosfellsbæ en býr í Kópavogi. Hann er viðskiptafr. og sérfræðingur hjá RSK. Maki : Hulda Guðrún Jónasdóttir, f. 1983, rannsóknarmaður hjá Skattrannsóknarstjóra. Börn : Jónas Breki, f. 2007, Bergur Hrafn, f. 2009, og Úlfur Örn, f. Meira
5. september 2018 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Ívar Örn Smárason

30 ára Ívar Örn er Reykvíkingur og rekur sinn eigin vörubíl undir heitinu Arnarfrakt. Systkini : Tvíburarnir Ragnar Smárason og Stefanía Smáradóttir, f. 1991. Foreldrar : Smári Ragnarsson, f. 1960, d. 2013, múrarameistari, og Erla Helgadóttir, f. Meira
5. september 2018 | Í dag | 277 orð

Kattartunga og krækiberjavín

Kötturinn Jósefína Meulengracht Dietrich malaði á sunnudaginn: „Nú hef ég gáð til veðurs“: Golan strýkur gulan vanga og gæti farið ögn að hlýna. Upp í trýnið tungu langa teygir skáldið Jósefína. Meira
5. september 2018 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Úlfur Örn Guðmundsson fæddist 31. október 2017. Hann vó 3.202...

Kópavogur Úlfur Örn Guðmundsson fæddist 31. október 2017. Hann vó 3.202 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Guðmundur Þór Svanbergsson og Hulda Guðrún Jónasdóttir... Meira
5. september 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

„Það gildir einu hvaða íslenskt dagblað við lesum, í næstum hverri línu er alvarleg málvilla.“ Þó grillti í ljós í myrkrinu, sýndist höfundi: ungt fólk væri nefnilega hætt að lesa dagblöð. Meira
5. september 2018 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Sara Bjarney Ólafsdóttir

30 ára Sara er Reykvíkingur og er grunnskólakennaranemi. Maki : John H. Limson, f. 1988, vinnur á Landsp. Hálfsystkini : Sigmar Freyr Jónsson, f. 1983, og Gísli, f. 1986, Ólafur Kári, f. 1998, og Ísold Anja, f. 2000, Ólafsbörn. Meira
5. september 2018 | Í dag | 19 orð

Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, umvöndunar...

Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, umvöndunar, leiðréttingar og menntunar í réttlæti (Síðara Tímóteusarbréf 3. Meira
5. september 2018 | Fastir þættir | 162 orð

Stærðfræði. S-NS Norður &spade;432 &heart;D863 ⋄10752 &klubs;K3...

Stærðfræði. S-NS Norður &spade;432 &heart;D863 ⋄10752 &klubs;K3 Vestur Austur &spade;8 &spade;DG10 &heart;G1095 &heart;742 ⋄D93 ⋄84 &klubs;G9765 &klubs;D10842 Suður &spade;ÁK9765 &heart;ÁK ⋄ÁKG6 &klubs;Á Suður spilar 6&spade;. Meira
5. september 2018 | Árnað heilla | 186 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg Sveinbjarnardóttir 85 ára Ellen Þorkelsdóttir Ragnheiður Þorsteinsdóttir Svala Aðalsteinsdóttir Svava Sigurjónsdóttir 80 ára Birkir Skarphéðinsson Tryggvi Ísaksson 75 ára Gerður G. Meira
5. september 2018 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Víkverji var meðal 9.636 áhorfenda á Laugardalsvelli á laugardag þegar íslenska kvennalandsliðið tók á móti því þýska í undankeppni heimsmeistaramótsins, sem fram fer í Frakklandi á næsta ári. Meira
5. september 2018 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. september 1896 Suðurlandsskjálfti hinn síðari reið yfir um kl. 22.30. Fjöldi bæja í Árnessýslu hrundi til grunna. Hjón á Selfossi létust. Fyrri stóri skjálftinn var tíu dögum áður. Meira

Íþróttir

5. september 2018 | Íþróttir | 166 orð

0:1 Tereza Szewieczková 12. með skalla rétt utan markteigs eftir...

0:1 Tereza Szewieczková 12. með skalla rétt utan markteigs eftir sendingu Lucie Martinková frá vinstri. Boltinn hálfpartinn lak framhjá Guðbjörgu og í netið. 1:1 Glódís Perla Viggósdóttir 87. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 394 orð

„Þetta er mjög erfitt, mér þykir mjög vænt um þær“

Freyr Alexandersson segir blendnar tilfinningar fylgja því að hætta nú sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu: „Já, mjög blendnar. En það er kominn tími á þetta eins og ég vissi fyrir svolitlu. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

Beint í toppslag í fyrsta leiknum í Danmörku

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson söðlaði um í sumar, fluttist til Danmerkur og gekk til liðs við GOG frá Gudme, skammt frá Óðinsvéum á Fjóni. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Biðin lengist til ársins 2023

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenskar knattspyrnukonur þurfa að bíða til ársins 2023, í það minnsta, eftir frumraun sinni í lokakeppni heimsmeistaramótsins. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 185 orð

Dæmt eftir myndbandsupptökum

Dómarar í úrvalsdeildum karla og kvenna í Danmörku geta í vetur stöðvað leiki og skoðað upptöku af leikjum áður en þeir kveða upp úr um dóma, þyki þeim vafi leika á. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Eftir að Ísland fékk vítaspyrnu gegn Tékklandi á Laugardalsvellinum í...

Eftir að Ísland fékk vítaspyrnu gegn Tékklandi á Laugardalsvellinum í gær fór ég að velta því fyrir mér hvenær íslenska kvennalandsliðið hefði síðast fengið dæmda vítaspyrnu í mótsleik. Þar er átt við leiki í annaðhvort EM eða HM. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 26 orð | 2 myndir

Elín Metta Jensen

Besti leikmaður Íslands í leiknum. Dugleg, fiskaði vítaspyrnu og átti hugsanlega að fá aðra vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Fór illa með sannkallað dauðafæri á upphafsmínútum... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Fanndís Friðriksdóttir

Reyndi hvað hún gat og átti nokkra lipra spretti en því miður kom lítið út úr þeim. Hefur oft spilað betur en hún gaf sig alla í verkefnið og var nálægt því að leggja upp sigurmark í... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Freyr Alexandersson

Gerði tvær leikmannabreytingar á byrjunarliðinu frá því í tapinu gegn Þýskalandi á laugardag og breytti um leikkerfi, í 4-3-3. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Fyrstu vikurnar algjört helvíti

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er allur að koma til og verð betri með hverjum deginum,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins HSV Hamburg í gær. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 35 orð | 2 myndir

Glódís Perla Viggósd.

Mjög traust í vörninni eins og hún er svo þekkt fyrir og lét Tékka finna fyrir sér. Mjög sparkviss fram á við og skoraði hið mikilvæga jöfnunarmark þar sem hún var vel staðsett í... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Grannt er fylgst með Hauki

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Erlend stórlið hafa sýnt hinum bráðefnilega unglingalandsliðsmanni frá Selfossi, Hauki Þrastarsyni, mikinn áhuga í sumar. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Var óörugg í upphafi leiks og náði ekki að halda boltanum þegar Tékkar skoruðu snemma. Náði þó vopnum sínum vel eftir mistökin og var örugg í sínum aðgerðum það sem eftir lifði... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Gunnhildur Yrsa Jónsd.

Barðist eins og ljón og lét finna vel fyrir sér en komst ekki nægilega vel í takt við leikinn. Átti að skora í fyrri hálfleik og tók of margar rangar ákvarðanir á fremsta þriðjungi... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Hallbera G. Gísladóttir

Gleymdi sér illa í fyrsta marki Tékkanna þegar hún spilaði Terezu Szwieczková, markaskorara Tékka, réttstæða. Kom lítið út úr henni sem vængbakverði í... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Hefur fjölgað um tvo frá síðasta tímabili

Ellefu íslenskir handknattleikskarlar leika með eða þjálfa hjá félagsliðum í dönsku úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu sem hófst um síðustu helgi. Þeim hefur fjölgað um tvo frá síðasta tímabili þegar níu íslenskir karlar voru í eldlínunni. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Yfirveguð í vörninni og komst vel frá sínu. Sýndi fjölhæfni sína með góðum sendingum fyrir markið þegar hún fór fram kantinn. Stimplar sig alltaf betur og betur inn sem fastamaður í... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Ísland – Tékkland 1:1

Laugardalsvöllur, undankeppni HM, 5. riðill, þriðjudag 4. september. Skilyrði : Hálfskýjað, 10 stiga hiti og nánast logn. Völlurinn góður. Skot : Ísland 12 (8) – Tékkland 12 (6). Horn : Ísland 6 – Tékkland 1. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Leiknisv.: Leiknir R...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Leiknisv.: Leiknir R. – Þróttur R 17.30 4. deild karla, 8-liða, seinni leikir: Europcar-völlur: Reynir S. – KFS 17.15 Bessastaðavöllur: Álftanes – ÍH 17. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 201 orð | 2 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson er genginn í raðir pólska...

*Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson er genginn í raðir pólska B-deildarliðsins Termalica Nieciecza. Árni kemur til Nieciecza frá sænska liðinu Jönköping en hann fékk sig lausan undan samningi við félagið á dögunum. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Sara Björk Gunnarsd.

Fyrirliðinn hafði nóg að gera á miðjunni en náði ekki að stjórna spilinu eins og til er ætlast og komst aldrei nægilega vel í takt við leikinn. Klúðraði svo vítaspyrnu á ögurstundu í... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Selma Sól Magnúsd.

Var öflug á upphafsmínútunum en dró vel af henni þegar líða fór á leikinn. Hana skortir ennþá reynslu og það sást í síðari hálfleik þegar hún tók nokkrar rangar ákvarðanir í... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 31 orð | 2 myndir

Sif Atladóttir

Drifkraftur í vörninni og mikill leiðtogi eins og áður. Alltaf mætt þegar á þurfti að halda og reyndi að berja liðsfélaga sína áfram allan leikinn. Skapaði hættu með löngu innköstum... Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Sigríður Lára Garðarsd.

Skapaði hættu fram á við snemma leiks en svo dró af henni. Lét minna fyrir sér fara í síðari hálfleik þegar þurfti að rísa upp. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Táningur frá Belgíu sló á hjálparhöndina

Hin 19 ára gamla Davinia Vanmechelen, vonarstjarna í belgíska fótboltanum og leikmaður PSG, átti sinn þátt í því að íslenska kvennalandsliðið kæmist ekki áfram í HM-umspilið í gær. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna 5. RIÐILL: Ísland – Tékkland 1:1 Glódís...

Undankeppni HM kvenna 5. RIÐILL: Ísland – Tékkland 1:1 Glódís Perla Viggósdóttir 87. – Tereza Szewieczková 12. Færeyjar – Þýskaland 0:8 Lea Schüller 3., Lina Magull 25., 68., Leonie Maier 27., Carolin Simon 58., 73., Alexandra Popp 71. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 77 orð

Varamennirnir

Agla María Albertsdóttir kom inn á fyrir Selmu Sól Magnúsdóttur á 67. mínútu. Fékk úr litlu að moða þann tíma sem hún spilaði – náði ekki að koma sér nægilega vel inn í leikinn og var lítið í boltanum. Meira
5. september 2018 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Lemgo 28:24 • Gísli Þorgeir Kristjánsson var...

Þýskaland Kiel – Lemgo 28:24 • Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Kiel vegna meiðsla. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Füchse Berlín – Flensburg 25:30 • Bjarki Már Elísson skoraði 1 mark fyrir Füchse. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.