Greinar fimmtudaginn 6. september 2018

Fréttir

6. september 2018 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Afrískur augnsjúkdómur á Íslandi

Tvö tilfelli þar sem svonefndur Loa loa-ormur hefur verið í auga sjúklings hafa greinst á Landspítalanum á síðustu misserum. Frá þessu er greint í nýjasta hefti Læknablaðsins . Meira
6. september 2018 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Ákæra tvo Rússa fyrir árásina á Skrípal

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
6. september 2018 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Áttatíu þjóðir keppa í 37 íþróttagreinum

Sóknarmaður úsbeska landsliðsins í hinni gamalgrónu íþrótt buzkashi, sem þýða má á íslensku sem geitatog, reynir hér að koma „boltanum“, hræ af geit, í mark franska landsliðsins með miklum tilþrifum. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 940 orð | 3 myndir

Baða sig í auðlindinni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Heita vatnið er hluti af sérstöðu Íslands og mikilvægt að nýta hana. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Borgin vill selja Alliance-húsið

Reykjavíkurborg hefur auglýst til sölu húseignina Grandargarð 2, Alliance-húsið, ásamt rétti til uppbyggingar á lóðinni. Fram kemur í auglýsingunni að við mat á tilboðum muni verðhugmynd gilda 50% og aðrir þættir 50%. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Breið samstaða ríkir um aðgerðir

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Djassað verður um alla borg næstu daga

Blásið var í lúðra og gleðin var ráðandi við setningu Jazzhátíðar í Reykjavík í gær. Farið var með fjörlegu spilverki víða um miðborgina og niður í Kvos þar sem Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra setti hátíðina. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Djúpbændur eru vinir mínir

„Ég finn alltaf fyrir vellíðan þegar ég kem niður af Steingrímsfjarðarheiðinni niður í Ísafjarðardjúp. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavík Léttklæddur maður var að tyrfa mön við Miklubraut í blíðunni í gær. Torfið er þungt og þótt öflugar vélar séu notaðar þarf samt að hafa krafta í kögglum þegar tekist er á við... Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Ekki alltaf dans á rósum en þó alveg þess virði

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is „Mér var boðin skólavist í eitt ár en svo er aldrei að vita nema ég geti haldið áfram ef ég stenst prófin,“ segir Þorbjörg Jónasdóttir, fimmtán ára nemandi í ballett við Listdansskóla Íslands. Meira
6. september 2018 | Innlent - greinar | 258 orð | 1 mynd

Er að vinna upp fimm ára þögn

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, er að gefa út sólóplötu og fylgir henni eftir með útgáfutónleikum á Akureyri um helgina. Hann er með raddsterkari mönnum eins og flestir vita sem hafa heyrt í honum. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Eykst mest á Suðurlandi

Umferðin jókst á Norður- og Vesturlandi í ágúst, eða um 6,2-6,6%. Aftur á móti varð minnkun í umferð um Suðurland í ágúst. Vegagerðin rekur það til lokunar Suðurlandsvegar vegna viðgerða á Ölfusárbrú og malbikunarframkvæmda á Hellisheiði. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fjórfalt dýrara en í sund

Aðgangseyrir að baðstöðunum er fjórum til tíu sinnum hærri en að almennum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu og ljóst að ekki geta allir ferðamenn sótt alla baðstaðina þótt þeir fari hringinn. Sumarverð í baðstaðina er 3.800 til 4. Meira
6. september 2018 | Erlendar fréttir | 1065 orð | 3 myndir

Frá sænskri þöggun yfir í ýkjur

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Garnaveiki greind í geit

Garnaveiki greindist fyrir nokkrum dögum í geit á bænum Háhóli í Hornafirði. Garnaveiki í geit á Íslandi greindist síðast árið 2002 og þá á Vesturlandi. Í jórturdýrum er garnaveiki ólæknandi smitsjúkdómur en með bólusetningu má verja sauðfé og geitur. Meira
6. september 2018 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Gefur lítið fyrir frásögn Woodwards

Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði til á twitter-síðu sinni í gær að meiðyrðalöggjöf Bandaríkjanna væri breytt, eftir að fregnir um innihald „Fear“, nýrrar bókar eftir rannsóknarblaðamanninn Bob Woodward, fóru sem eldur um sinu fyrr í... Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gætum lent í vandræðum með bóluefni

Embætti landlæknis getur aðeins tryggt landsmönnum 65 þúsund skammta af bóluefni gegn inflúensu í vetur. Í fyrravetur voru notaðir 70 þúsund skammtar og árið þar á undan tæplega 69 þúsund. Meira
6. september 2018 | Innlent - greinar | 338 orð | 1 mynd

Hefur miklar áhyggjur af næringu landans

Jónína Ben er frumkvöðull í detox-meðferðum og hefur hjálpað fjölda fólks að ná betri heilsu bæði hér heima og í Póllandi. Hún hefur miklar áhyggjur af næringu landans og segir að Íslendingar þurfi að skoða alvarlega mataræði og lífsstíl. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 376 orð | 4 myndir

Heimilistækjunum skipað fyrir

Tölvutækninni fleygir fram og framleiðendur heimilistækja veðja nú helst á gervigreind og raddstýringar. Það stefnir í að hægt verði að spjalla við heimilistækin eins og hvern annan heimilismann. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð

Hluthafar Arion fá 10 milljarða

Tillaga stjórnar Arion banka um að greiða hluthöfum bankans tíu milljarða króna í arð var samþykkt á hluthafafundi Arion sem var haldinn í höfuðstöðvum bankans í gær. Samkvæmt tilkynningu frá bankanum verður arðurinn greiddur hinn 28. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð | 7 myndir

Hollusta í heimabyggð

Í Urðarhvarfi í Kópavoginum reka hjónin Jón Arnar Guðbrandsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir veitingastaðinn Pure Deli. Staðurinn þykir einstaklega vel heppnaður útlitslega séð auk þess sem maturinn þykir til háborinnar fyrirmyndar. Meira
6. september 2018 | Innlent - greinar | 238 orð | 3 myndir

Innblástur frá einni konu til annarrar

Fyrsta ilmvatn Calvin Klein í þrettán ár ber heitið Women og er jafnframt það fyrsta undir stjórn Raf Simons sem listræns stjórnanda tískuhússins. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 512 orð | 5 myndir

Innsiglingin er að lokast

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrsta áfanga landgerðar vegna stækkunar Bryggjuhverfisins lauk í maílok. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Ísland á orðið í harðari samkeppni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veltan af framleiðslu kvikmynda á Íslandi í fyrra var sú fjórða mesta undanfarinn áratug. Engu að síður var veltan mun minni en 2016 sem er metár í þessari grein á Íslandi. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

Keppti við þá bestu á Miami

Andri Davíð kveðst alltaf hafa haft mikinn áhuga á bragði og bragðupplifun, bæði þegar kemur að mat og drykk. „Ég fór snemma að hafa metnað fyrir kokkteilgerð og byrjaði í framhaldi að keppa í slíkum keppnum. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 912 orð | 8 myndir

Lagt á Djúpið

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þegar komið er af Ströndum niður af Steingrímsfjarðarheiði blasir Ísafjörður við. Hann er innstur fjarða í Ísafjarðardjúpi. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð

Laxinn í Vatnsdal er úr eldi

„Við óttumst mjög að þetta sé aðeins forsmekkurinn að því sem kemur og að það fari að veiðast eldisfiskar í öllum helstu laxveiðiám okkar,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, um eldislax sem veiddist í Vatnsdalsá... Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð

Leynd yfir rekstrarsamningi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins mun ekki gera rekstrarsamning sjóðsins við Arion banka opinberan og ber við trúnaði. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Logi Bergmann með þætti í Sjónvarpi Símans

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Allir gestirnir eru fólk sem ég hef talað við áður og ef fólk þekkir það ekki er það ekki að fylgjast mikið með íslensku samfélagi. En þetta er öðruvísi. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

María stýrir Sjúkratryggingum

María Heimisdóttir hefur verið skipuð forstjóri Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára og tekur við starfinu 1. nóvember. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Matsáætlun samþykkt

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu AkvaFuture ehf. að matsáætlun fyrir allt að 20 þúsund tonna laxeldi í Eyjafirði með athugasemdum. Fyrirtækið þarf að huga að ýmsum atriðum í frummatsskýrslu. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Málflutningurinn tekur tvo daga

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Endurupptaka svokallaðra Guðmundar- og Geirfinnsmála verður tekin fyrir í Hæstarétti í næstu viku. Málflutningurinn hefst klukkan 9 fimmtudaginn 13. september og heldur áfram á sama tíma föstudaginn 14. september. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Óttast að sé forsmekkurinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum. Það hversu langt þetta er frá eldissvæðinu staðfestir grun okkar um að lax sem sleppur getur ferðast langt. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Óvíða eru betri berjalönd

„Allir firðirnir í Djúpinu hafa sinn heillandi svip, hver á sinn hátt. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 342 orð | 8 myndir

Óþekkt fólk á gömlum ljósmyndum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Greiningarsýning á ljósmyndum Alfreðs D. Jónssonar verður opnuð í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Meira
6. september 2018 | Innlent - greinar | 883 orð | 3 myndir

Plastlausa fjölskyldan á Eskifirði

Á Eskifirði búa hjón með tvo unga syni sem ætla að taka þátt í Plastlausum september og verða Plastlausa fjölskyldan á mbl.is. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Rak stofu í Reykjavík í tvo áratugi

Alfreð D. Jónsson ljósmyndari fæddist að Fellseli í Suður-Þingeyjarsýslu 25. júlí 1906. D-ið í nafni hans stendur fyrir Dreyfus. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 679 orð | 7 myndir

Síðdegiste sem sló í gegn

Ef einhver veitingastaður á Íslandi býður upp á rétta umhverfið fyrir síðdegiste, eða Afternoon Tea eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi, þá er það Apótek þar sem hið hefðbundna og nýtískulega spila skemmtilega saman þannig að úr verður hin besta blanda. Meira
6. september 2018 | Innlent - greinar | 171 orð | 5 myndir

Skjólgott eins og í gamla daga

Ef þú ert eitthvað að velta fyrir þér hausttískunni þá er örlítill leiðarvísir hér. Flauel, ull, rúskinn og leður verða áberandi í vetur. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 1590 orð | 3 myndir

Slást um skelfisk á Signuflóa

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sonja Ýr vill leiða BSRB

Sonja Ýr Þorbergsdóttir hefur gefið kost á sér í embætti formanns BSRB, en hún hefur verið lögfræðingur bandalagsins undanfarinn áratug, þetta kemur fram í tilkynningu frá Sonju til fjölmiðla. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Sterkur vilji til að teygja göngugötusvæðið austar

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is „Það er sterkur vilji til þess að færa göngugötusvæðið austar. Vatnsstígur var aldrei besti staðurinn til þess að afmarka göngugötuna heldur var göngugatan látin enda þar vegna m.a. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Strangari reglur um hagsmuni

Hagsmunaskráning þingmanna, ráðherra og æðstu embættismanna er ófullnægjandi að mati starfshóps forsætisráðherra um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Sögulegur þjóðlegur bræðingur

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sérstök rúgbrauðsútgáfa af íslensku brennivíni var nýlega sett á markað. Við framleiðsluna er notað seytt hverabrauð sem bakað er í jörð við Geysi. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Tómas vildi hvetja þjóðina til dáða

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Fjölnismaðurinn séra Tómas Sæmundsson var eldheitur ættjarðarvinur. Hann lék stórt hlutverk í þjóðernisvakningunni sem varð meðal íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn á fjórða og fimmta áratug nítjándu aldar. Meira
6. september 2018 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Tvær skæðar sprengingar í Kabúl

Að minnsta kosti 20 manns létust og um 70 til viðbótar særðust í Kabúl, höfuðborg Afganistans, eftir að tvær sprengjur sprungu þar með stuttu millibili við glímuklúbb. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Umferðartölur sýna kólnun í hagkerfinu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjög dregur úr vexti umferðar frá því sem verið hefur síðustu árin. Enn er þó aukning. Samanburður við hagvöxt sýnir að mikil fylgni er á milli þróunar umferðar og vergrar landsframleiðslu. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Undanskot nema um 15 milljörðum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn frá Oddnýju G. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Vandræði gætu skapast í vetur

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Íslendingar standa hugsanlega frammi fyrir skorti á bóluefni gegn inflúensu í vetur. Aðeins fást 65 þúsund skammar til landsins sem er nokkru minna en notkunin var síðastliðin tvö ár. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vara við akstri yfir óbrúaðar ár

„Við erum með stýrisspjöld á öllum bílum okkar sem vara við akstri í ám og benda á að allur akstur yfir óbrúaðar ár sé á ábyrgð leigutaka,“ segir Þorsteinn Þorgeirsson, framkvæmdastjóri bifreiðasviðs bílaleigunnar Avis. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Verðlag hækkar næstmest á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðlag hefur óvíða hækkað jafn mikið í Evrópu og á Íslandi á þessari öld. Ísland er í 2. sæti hvað almennt verðlag snertir, næst á eftir Rúmeníu sem sker sig úr í þessu efni. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vilja tryggja starfsemi Krýsuvíkur

Velunnarar meðferðarheimilisins í Krýsuvík afhentu Önnu Lilju Gunnarsdóttur, ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytisins, í gær áskorun um að tryggja áframhaldandi starfsemi Krýsuvíkur og höfðu 1. Meira
6. september 2018 | Innlendar fréttir | 898 orð | 5 myndir

Öflugri skip með hverju árinu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Floti íslenskra uppsjávarskipa hefur verið endurnýjaður verulega á síðustu árum og eru þau orðin mun öflugri en fyrir um áratug. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2018 | Leiðarar | 382 orð

Fjölmiðlar kvarta undan rányrkju

Erlendir fjölmiðlar finna mjög fyrir samkeppninni við samfélagsmiðla og leitarvélar Meira
6. september 2018 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Úr ESB

Hér á landi hefur stundum skotið upp kollinum sú furðulega hugmynd að hringla í klukkunni tvisvar á ári. Meira
6. september 2018 | Leiðarar | 226 orð

Þeir bíða vandræða

Biðleikurinn gefst illa í Svíþjóð og Þýskalandi. Kannski væri skárra að hlusta Meira

Menning

6. september 2018 | Tónlist | 320 orð | 1 mynd

Bach er alls staðar – hann er guðfaðirinn

Deutsche Grammophon gefur á morgun, föstudag, út nýjan disk Víkings Heiðars Ólafssonar með 35 einleiksverkum eftir Johann Sebastian Bach. Útgáfufyrirtækið kunna fylgir þar eftir hinum marglofaða diski Víkings með etýðum eftir Philip Glass. Meira
6. september 2018 | Tónlist | 91 orð | 2 myndir

Blúsað milli fjalls og fjöru

Blúshátíðin Blús milli fjalls og fjöru fór fram í félagsheimilinu á Patreksfirði 31. ágúst og 1. september sl. og komu þrjár hljómsveitir fram. Meira
6. september 2018 | Myndlist | 554 orð | 2 myndir

Bókverk og dáleiðsluteikningar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
6. september 2018 | Tónlist | 3065 orð | 2 myndir

Eilífðarverkefni að takast á við

Við að spila Bach afhjúpast allt, það er það persónulegasta sem maður getur gert. Meira
6. september 2018 | Myndlist | 195 orð | 1 mynd

Fresta sýningu á Salvator mundi

Louvre-listasafnið í Abu Dhabi hefur ákveðið að fresta sýningu á málverkinu Salvator mundi, Bjargvætti heimsins, eftir Leonardo da Vinci, sem selt var fyrir metfé í nóvember í fyrra. Mikið hefur verið rætt og ritað um verkið og þá m.a. Meira
6. september 2018 | Tónlist | 63 orð | 4 myndir

Jazzhátíð Reykjavíkur hófst í gær og stendur hún yfir til og með 9...

Jazzhátíð Reykjavíkur hófst í gær og stendur hún yfir til og með 9. september. Setningarathöfn hátíðarinnar fór fram í Borgarbókasafni að lokinni skrúðgöngu hljóðfæraleikara sem léku vitaskuld djass. Meira
6. september 2018 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Kristín Ragna tilnefnd fyrir Úlf og Eddu

Tilnefningar til Barna- og unglingabókaverðlauna Vestnorræna ráðsins 2018 voru kynntar í gær. Meira
6. september 2018 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Kynning á samtímalist fyrir byrjendur

„Án titils – samtímalist fyrir byrjendur“ er heiti kvöldstunda sem boðið er upp á í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði og hefst dagskráin í kvöld klukkan 20. Meira
6. september 2018 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Litli prinsinn og vísindamaðurinn

Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn og vísindamaðurinn nefnist sýning sem Jóhanna Ásgeirsdóttir og Susan Moon opna í Listastofunni í JL-húsinu í kvöld kl. 18. Sýningin er innblásin af Litla prinsinum eftir Antoine de Saint-Exupéry. Meira
6. september 2018 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Renaud Capuçon leikur á tónleikum SÍ í kvöld

Fyrstu áskriftartónleikar starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru í kvöld og heldur aðalstjórnandi hljómsveitarinnar, Yan Pascal Tortelier, um tónsprotann. Meira
6. september 2018 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Sigurður og Jansson leika saman djass

Sigurður Flosason altsaxófónleikari og sænski píanóleikarinn Lars Jansson leika á Jazzhátíð í Reykjavík í Hannesarholti í kvöld kl. 19.30. Meira
6. september 2018 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Sjóðheitur lífvörður eftir kvöldvakt

Þegar komið er heim um miðnætti eftir kvöldvaktir er ekki auðvelt að sofna strax. Þá getur verið heillaráð að horfa á þátt til að ná sér niður. Meira
6. september 2018 | Tónlist | 704 orð | 5 myndir

Tengja saman ólík listform

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival hefst í dag, 6. september, og stendur yfir í fjóra daga, lýkur þann níunda. Meira
6. september 2018 | Bókmenntir | 857 orð | 3 myndir

Þingvellir eru hluti af þjóðarsálinni

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Þingvellir – Í og úr sjónmáli heitir ný ljósmyndabók eftir þau Pálma Bjarnason og Sigrúnu Kristjánsdóttur, en texti í bókinni, sem er á íslensku og ensku, er eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur bókmenntafræðing. Meira

Umræðan

6. september 2018 | Aðsent efni | 769 orð | 2 myndir

Aðdragandi flugs á Íslandi

Eftir Leif Magnússon: "Merkust slíkra greina um flugmál var forsíðugrein í dagblaðinu Fréttir 6. september 1918. Hún bar fyrirsögnina „Flug á Íslandi“ eftir Halldór Jónasson." Meira
6. september 2018 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Á bak við kennitölu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Gef þín eilífa sýn og himneski friður fái hjörtu okkar og sál að snerta og fylla varanlegri fegurð svo hamingjan geti búið um sig og varað að eilífu." Meira
6. september 2018 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“

Eftir Eyþór Arnalds: "Hvað meinar borgarstjóri? Er staða húsnæðislausra formsatriði? Eru tillögur um úrræði fyrir húsnæðislausa „lýðskrumslegar upphrópanir“?" Meira
6. september 2018 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Gyðingaofsóknir vorra tíma

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Gengdarlaus hatursummæli gegn gyðingum eru látin óátalin." Meira
6. september 2018 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Krýsuvík áfram sem meðferðarstofnun

Eftir Soffíu Smith: "Í dag get ég verið móðir, systir, dóttir, vel hæf í atvinnu minni sem ég menntaði mig til. Ég borga mína skatta, er nýtur þjóðfélagsþegn en ekki baggi á þjóðfélaginu." Meira
6. september 2018 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Sjúklingar við hamarshögg

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Heilbrigðisráðherrann er stoltur og glaður yfir því hve vel gengur að hrista saman sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk með sprengingum og fallhömrum." Meira
6. september 2018 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Við gætum öll dáið úr sulti

Nýlega birti Verðlagsnefnd búvara úrskurð um að mjólkurvörur sem „sæta opinberri álagningu“ skuli hækka um 4,8%. Margir þurftu að láta segja sér það tvisvar að enn væri að störfum nefnd sem ákveður verð á mjólk. Meira

Minningargreinar

6. september 2018 | Minningargreinar | 3363 orð | 1 mynd

Erling Garðar Jónasson

Erling Garðar Jónasson fæddist í Reykjavík 24. júní 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. ágúst 2018. Erling Garðar var sonur hjónanna Jónasar Sveinssonar, framkvæmdastjóra Dvergs í Hafnarfirði, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2018 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Gréta Jóna Jónsdóttir

Gréta Jóna Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 6. september 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. mars 2018. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson matsveinn, f. 1907, d. 1964, og Fjóla Erlendsdóttir, f. 1913, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2018 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Benediktsson

Guðmundur Ingi Benediktsson fæddist á Austurgötu í Keflavík 1. apríl 1946. Hann lést á lungnadeild Landspítalans 8. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Benedikt Guðmundsson stýrimaður, f. á Ísafirði 18. júní 1919, d. í Keflavík 25. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2018 | Minningargreinar | 1892 orð | 1 mynd

Jón Skúli Þórisson

Jón Skúli Þórisson fæddist 16. júlí 1931 á Blikalóni á Melrakkasléttu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 31. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Þórir Þorsteinsson, verkstjóri í Hvalveiðistöðinni, Hvalfirði, f. 20.7. 1901, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2018 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Sigríður Kristjánsdóttir

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist 27. nóvember 1928 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést á Elliheimilinu Grund 29. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Guðmundsson, f. 14.9. 1895, d. 19.9. 1965, og Sveinbjörg Elín Júlíusdóttir, f. 2.1. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2018 | Minningargreinar | 2523 orð | 1 mynd

Sólrún Guðbjörnsdóttir

Sólrún fæddist í Reykjavík 1. maí 1951. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 30. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Þóra Kristjánsdóttir frá Einholti í Biskupstungum, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2018 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 2 myndir

Breytingar á starfsemi Íslandsstofu

Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair, er nýr formaður stjórnar Íslandsstofu, en hún var skipuð á dögunum í kjölfar breytinga á lögum um stofnunina sem Alþingi samþykkti síðasta vor. Meira
6. september 2018 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 2 myndir

Endurgera Bíldudalsrafstöðina

Um þessar mundir er unnið að endurgerð gömlu Rafstöðvarinnar á Bíldudal, en í nýliðnum ágústmánuði voru liðin rétt 100 ár frá því að hún var gangsett. Þetta er ein af fyrstu vatnsaflsstöðvum í almenningseigu Íslandi, en á fyrri hluta 20. Meira
6. september 2018 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Innflytjendur voru 18,6% af starfandi fólki á vormánuðum í ár

Á öðrum fjórðungi líðandi árs voru að jafnaði 200.798 manns starfandi á íslenskum vinnumarkaði, það er fólk á aldrinum 16-74 ára. Af þeim voru konur 93.884 eða 46,7 % og karlar 106.914 eða 53,2%. Starfandi innflytjendur voru að jafnaði 37. Meira
6. september 2018 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 1 mynd

Metfækkun bréfa

Meiri en helmingi færri bréf voru send með Íslandspósti árið 2017 en 2007 og bréfum fækkar enn mikið. Meira

Daglegt líf

6. september 2018 | Daglegt líf | 283 orð | 1 mynd

Klúðraði endurkomunni, móðgaði fólk og flytur nú til Ísraels

Flest fór úrskeiðis sem farið gat við endurkomu bandarísku gamanleikkonunnar Roseanne Barr. Hún var vinsæl og dáð á 9. og 10. áratug síðustu aldar, þáttur hennar Roseanne sem var sýndur víða um heim, m.a. Meira

Fastir þættir

6. september 2018 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. h3 0-0 9. Be3 Da5 10. Bd2 cxd4 11. cxd4 Da3 12. Be2 Hd8 13. 0-0 Bxd4 14. Rxd4 Hxd4 15. Dc2 Rc6 16. Bb5 Be6 17. Be3 Rb4 18. Meira
6. september 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
6. september 2018 | Í dag | 280 orð

Af barnabarni

Helgi R. Einarsson segir frá því að „eitt stykki barnabarn“ hafi sofið uppi í hjá sér og um morguninn varð þetta til: Hún spriklað hefur og sparkað og yfir mig syfjaðan arkað. Því ligg ég nú hér og ósofinn er, en annað eins hef ég nú... Meira
6. september 2018 | Í dag | 20 orð

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn...

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín. (Míka 7. Meira
6. september 2018 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Gegn sóun í fatnaði

Margrét Arna Hlöðversdóttir, lögfræðingur og MBA, framkvæmdastjóri og annar eigenda As We Grow, á 50 ára afmæli í dag. Meira
6. september 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Hafþór Agnar Unnarsson

30 ára Hafþór ólst upp á Flúðum og stundar nú BA-nám í leiklist við Rose Bruford College í London. Bræður: Karl Jóhann Unnarsson, f. 1984, og Sindri Már Unnarsson, f. 1994. Foreldrar: Unnar Gíslason, f. Meira
6. september 2018 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Júlía Rós Kristinsdóttir hélt tombólu fyrir utan Spöngina í Grafarvogi...

Júlía Rós Kristinsdóttir hélt tombólu fyrir utan Spöngina í Grafarvogi og safnaði 1.892 kr. Hún færði Rauða krossinum á Íslandi... Meira
6. september 2018 | Í dag | 67 orð

Málið

Salt og ís geyma mat, sitt með hvorum hætti. En að leggja e-ð í salt merkir líka að fresta e-u , láta e-ð bíða betri tíma . Að leggja eða setja í ís er að ísa e-ð og einkum haft um matvæli . Enskan to put sth on ice merkir m.a. að fresta e-u . Meira
6. september 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Mest selda lagið

Á þessum degi árið 1997 tók tónlistarmaðurinn Elton John upp nýja útgáfu af lagi sínu „Candle in the wind“ eftir að hafa flutt það við útför Díönu prinsessu af Wales. Meira
6. september 2018 | Árnað heilla | 558 orð | 3 myndir

Nýtur ferðalaga og matreiðslu makans

Anna Guðný Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 6.9. 1958 og ólst þar upp við Háaleitisbrautina. Meira
6. september 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Óðinn Ólafsson

40 ára Óðinn ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun og starfar hjá Heklu. Maki: Hugrún Helga Ketel, f. 1982, stuðingsfulltrúi við grunnskóla. Börn: Kristjana Vala, f. 2002; Viktoría Sólveig, f. 2007, og Alexander Óli, f.... Meira
6. september 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Ómar Ingi Ómarsson

30 ára Ómar ólst upp í Reykjavík og á Skagaströnd, býr í Keflavík, hefur lengst af stundað sjómennsku og sprautar nú bíla. Systkini: Arnar Haukur, f. 1976; Fjóla, f. 1980; Amy Ósk, f. 1983; Hallbjörn Freyr, f. 1986, og Linda Rós, f. 1995. Meira
6. september 2018 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafsson

Sigurður Ólafsson fæddist 6. september 1918 á Langeyri í Álftafirði við Ísafjarðardjúp. Faðir hans var Ólafur G. Sigurðsson, útgerðarmanns í Hnífsdal, Þorvarðssonar. Móðir Sigurðar var Valgerður Guðmundsdóttir, bónda í Bakkaseli í Langadal,... Meira
6. september 2018 | Árnað heilla | 212 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Sigurveig Benediktsdóttir 90 ára Regína Guðlaugsdóttir 85 ára Ingibjörg F. Hafsteinsdóttir Kristinn Hólmgeir Bergsson Vildís Garðarsdóttir 80 ára Lonni Jensine Egilsson 75 ára Ingimar H. Ingimarsson Magnea G. Meira
6. september 2018 | Í dag | 178 orð

Tvær spurningar. N-NS Norður &spade;1063 &heart;ÁD94 ⋄Á732...

Tvær spurningar. N-NS Norður &spade;1063 &heart;ÁD94 ⋄Á732 &klubs;Á3 Vestur Austur &spade;ÁKD2 &spade;G975 &heart;76 &heart;85 ⋄D1084 ⋄K9 &klubs;1072 &klubs;K9865 Suður &spade;84 &heart;KG1032 ⋄G65 &klubs;KD4 Suður spilar 4&heart;. Meira
6. september 2018 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Víkverji er orðinn langþreyttur á því að búa í Reykjavík. Meira
6. september 2018 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

Waters 75 ára í dag

Tónlistarmaðurinn Roger Waters fæddist á þessum degi árið 1943 og fagnar því 75 ára afmæli í dag. Frægastur er hann fyrir að vera söngvari, lagahöfundur og bassaleikari hljómsveitarinnar Pink Floyd. Meira
6. september 2018 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. september 1943 Íslandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness kom út. Ekkert verka Halldórs hefur fengið jafn góðar viðtökur. Þetta var fyrsta bók af þremur sem saman eru nefndar Íslandsklukkan. Hinar eru Hið ljósa man og Eldur í Kaupinhafn. 6. Meira

Íþróttir

6. september 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Arnór bætir við á toppi markalistans

Arnór Þór Gunnarsson hefur byrjað leiktíðina í þýsku 1. deildinni í handbolta af miklum krafti og er þar markahæstur með 28 mörk úr fyrstu þremur leikjunum. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Besta lið sem Sviss getur teflt fram

Vladimir Petkovic, þjálfari svissneska karlalandsliðsins í knattspyrnu, kveðst vera að byrja á að yngja upp lið sitt með liðsvalinu fyrir leikinn gegn Íslandi í Þjóðadeild UEFA í St. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 353 orð | 4 myndir

*Bikarmeistarar Tindastóls í körfubolta verða án landsliðsmannsins...

*Bikarmeistarar Tindastóls í körfubolta verða án landsliðsmannsins fyrrverandi Axels Kárasonar í vetur. Axel staðfesti þetta við Vísi í gær en sagðist þó ekki hættur körfuboltaiðkun. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Björn kaus að veðja á Garcia

Lið Evrópu og Bandaríkjanna hafa nú verið valin fyrir Ryder-bikarinn í golfi sem fram fer í nágrenni Parísar í lok mánaðarins. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Eiður Aron og Baldur í bann

Lykilmenn úr toppliðum Pepsi-deildar karla í knattspyrnu verða í banni í þriðju síðustu umferð deildarinnar sem hefst um aðra helgi. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Enn einn bikarinn í safnið

Íslands-, bikar- og deildarmeistarar ÍBV eru nú einnig meistarar meistaranna í handbolta í karlaflokki en þeir sigruðu Framara í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fimm mörk Óðins sem aftur vann

Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum sínum með GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í gær skoraði Óðinn fimm mörk í 28:20-sigri á Ringsted. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Forsetinn sendir Kolbeini tóninn

Að sögn forseta franska knattspyrnufélagsins Nantes, Waldemar Kita, var það ákvörðun Kolbeins Sigþórssonar sjálfs að ganga ekki til liðs við Panathinaikos í Grikklandi áður en félagaskiptaglugginn lokaðist nú um mánaðamótin. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 201 orð

Frakkar og Þjóðverjar mætast í fyrsta leik

Stórveldin Þýskaland og Frakkland mætast í kvöld í fyrsta leik A-deildarinnar í Þjóðadeild UEFA. Þau eru í 1. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Fyrsti leikurinn á lokasprettinum

Strákarnir í 21 árs landsliðinu í knattspyrnu hefja í dag lokasprettinn í undankeppni Evrópumótsins þegar þeir taka á móti Eistlandi á Kópavogsvelli klukkan 16.45. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Þróttur R 2:1 Sólon Breki...

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Þróttur R 2:1 Sólon Breki Leifsson 8., 74. – Teitur Magnússon 2. Staðan: ÍA 19134237:1343 HK 19126131:1042 Víkingur Ó. 19115334:1838 Þróttur R. 20112748:3535 Þór 19104537:3234 Fram 1966734:3024 Leiknir R. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

Ísland byrjar sem eitt af tólf bestu liðum Evrópu

Fréttaskýring Sindri Sverrisson Kristján Jónsson Þjóðadeild UEFA sem hefst í kvöld er ný keppni sem ætlað er að koma í stað þýðingarlítilla vináttulandsleikja, keppni þar sem sigurvegari verður krýndur og þar sem fjögur sæti á EM 2020 verða í boði. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 116 orð

Íslandsmótið í handknattleik 2018-2019 hefst á sunnudaginn kemur, 9...

Íslandsmótið í handknattleik 2018-2019 hefst á sunnudaginn kemur, 9. september, með þremur leikjum í úrvalsdeild karla, sem heitir áfram Olísdeildin. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Kópavogsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Kópavogsv.: Ísland – Eistland 16.45 HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót kvenna: Víkin: Víkingur – Fjölnir 17.45 Austurberg: ÍR – Fylkir 18. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Meistarakeppni karla ÍBV – Fram 30:26 Þýskaland RN Löwen &ndash...

Meistarakeppni karla ÍBV – Fram 30:26 Þýskaland RN Löwen – Melsungen 34:26 • Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson skoruðu 6 mörk hvor fyrir Löwen. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Óvíst hvort styrkurinn er nægilegur

KA Ívar Benediktsson iben@mbl.is KA öðlaðist keppnisrétt í efstu deild eftir umspilsleiki um sætið í vor og mun að margra mati eiga við ramman reip að draga í hópi bestu liða deildarinnar í vetur. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Sigvaldi byrjar vel í Noregi

Sigvaldi Björn Guðjónsson byrjaði afar vel með norska meistaraliðinu Elverum í gær eftir að hafa komið til félagsins frá Århus í sumar. Sigvaldi var nefnilega markahæstur í 41:31-sigri Elverum á Nærbö í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Sólon tryggði sæti Leiknis

Hafi einhver vafi verið um að Leiknir R. héldi sæti sínu í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þá sá Sólon Breki Leifsson um að taka hann af í gærkvöldi. Sólon Breki, sem er tvítugur, skoraði bæði mörk Leiknis í góðum 2:1-sigri á Þrótti R. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Sviss verður án sjö sem voru á HM

Svisslendingar verða án fjögurra leikmanna sem spiluðu mikið með þeim á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þegar þeir taka á móti Íslendingum í St. Gallen á laugardaginn, í fyrsta leiknum í Þjóðadeild UEFA. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 305 orð | 3 myndir

Talsverðar breytingar í Safamýri

Fram Ívar Benediktsson iben@mbl.is Framarar hafa ekki þótt líklegir til stórræðanna undanfarin ár á Íslandsmótinu. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Teitur lék sama leik og á Íslandi

Meistararnir í Kristianstad hófu nýtt tímabil af krafti í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Liðið vann þá Önnered á heimavelli með níu marka mun, 33:24. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Uppstokkun innan vallar sem utan

Grótta Ívar Benediktsson iben@mbl.is Grótta átti erfitt uppdráttar á síðasta keppnistímabili eftir þjálfaraskipti og talsverðar breytingar á leikmannahópnum auk þess sem lykilmenn voru talsvert frá vegna meiðsla, ekki síst í upphafi leiktíðar. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Það verður spennandi að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu á komandi...

Það verður spennandi að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu á komandi dögum,en þá hefur það keppni í nýrri Þjóðadeild UEFA. Ísland mætir Sviss í St. Meira
6. september 2018 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Þungur róður fram undan hjá Akureyri

Akureyri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Akureyri handboltafélag endurheimti sæti sitt í efstu deild í vor eftir eins árs veru í neðri deildinni. Eftir fallið úr Olísdeildinni vorið 2017 lauk samstarfi Akureyrarfélaganna um liðið. Meira

Viðskiptablað

6. september 2018 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

12 þúsund í tölvunámi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hinn 15 ára gamli kennsluvefur Tölvunám.is hefur þjónustað um 12 þúsund nemendur en innan skamms mun skólinn fá nýja ásýnd. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Argasta vesen á stórum markaði

Það hriktir í stoðum argentínska hagkerfisins og forseti landsins hyggst grípa til blóðugs niðurskurðar... Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 929 orð | 2 myndir

Argentína bregst við krísu með aðhaldi

Eftir Benedict Mander í Buenos Aires, Robin Wigglesworth í New York og Lauru Pitel í Marmaris. Það blæs ekki byrlega fyrir Argentínu og mörgum öðrum nýmarkaðsríkjum. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 1050 orð | 1 mynd

Áskorunin fólgin í því að breytast

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Snörp og skörp viðbrögð á tímum örra breytinga eru markmið VÍS að sögn forstjóra fyrirtækisins, Helga Bjarnasonar. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Bernie hyggst berja á Amazon

Bernie Sanders krefst þess að Amazon hækki laun starfsfólks í ljósi mikils hagnaðar fyrirtækisins og aukins... Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 408 orð | 1 mynd

Bernie og Bezos: launamál á lagernum

Hvað Bernie Sanders varðar mætti sá litli hagnaður sem er af rekstri Amazon vera enn minni. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 562 orð | 2 myndir

Bæta nýtingu um 1-2% með þríviðum skurði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með enn betri vatnsskurðarvél lætur nærri að varla sé nokkuð eftir af afskurði í blokkarefni. Nær allt flakið er nýtt til að gera verðmæta bita af nákvæmlega þeirri þyngd og lögun sem kaupandinn hefur beðið framleiðandann um. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 3241 orð | 1 mynd

Einn fyrir alla og allir fyrir einn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Guðrún Hafsteinsdóttir, sem tók í vor við formennsku í Landssamtökum lífeyrissjóða, telur að enn megi hagræða í lífeyrissjóðakerfinu. Hún segir að sjóðirnir þurfi ekki að vera mikið fleiri en tíu, en þeir eru 21 í dag. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 700 orð | 2 myndir

Evrópa þarf miðstýrt peningaþvættiseftirlit

Frá ritstjórn FT Enn virðist komið upp stórt hneykslismál á vettvangi Danske Bank vegna peningaþvættis. Ekki er víst að Thomas Borgen bankastjóri standi storminn af sér. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Eyrir í sýnd og reynd

Umræðan um rafmyntir tekur á sig ýmsar myndir, allt frá gríðarlegum hækkunum á bitcoin eða etherum til frétta af stórþjófnaði á búnaði gagnavera sem sérhæfa sig í þeirri undarlegu iðju að „grafa eftir“ þessum óræðu og ósýnilegu verðmætum. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 53 orð | 6 myndir

Fjármálahrunið 2008 rætt frá ýmsum hliðum

Bekkurinn var þéttsetinn í Háskóla Íslands á dögunum þegar haldin var tveggja daga ráðstefna undir yfirskriftinni „The 2008 Global Financial Crisis in Retrospect“. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 887 orð | 2 myndir

Gagnrýnir mikla veltu hjá Frjálsa

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Frjálsi lífeyrissjóðurinn keypti og seldi hlutabréf fyrir 75,1 milljarð í fyrra. Sjóðfélagi segir veltuna vekja athygli í ljósi stærðar sjóðsins. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 533 orð | 1 mynd

Gera Facebook-skilaboð að nýju markaðstæki

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með hugbúnaði Upcado er hægt að virkja skilaboðakerfi vinsælasta samfélagsvefs heims til að ná athygli neytenda. Messenger er öflugur miðill en vandmeðfarinn og þarf að fylgja ströngum reglum Facebook. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Hátt gengi gerir ferðaþjónustu erfitt fyrir

Hér og þar má greina vísbendingar um að takturinn í ferðaþjónustunni sé að breytast eftir mörg ár af ævintýralegum vexti. Jóhannesar Þórs Skúlasonar bíður eflaust ærinn starfi í nýju hlutverki sem framkvæmdastjóri SAF. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 109 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá MR 1993; BA í sagnfræði frá HÍ 1999; kennslufræði til kennsluréttinda frá HÍ 2000. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 233 orð

Hljóðlátur vöxtur alþjóðageirans

Alþjóðageirinn Kröftugur vöxtur hefur verið í alþjóðageiranum á árunum 2010-2017 og hefur útflutningsverðmæti hans aukist um 38% á tímabilinu að raunvirði. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 680 orð | 1 mynd

Hver er núverandi staða kennsluefnis á háskólastigi?

Þegar hærra verðlag varð síðan raunin á öllu erlenda kennsluefninu voru nemendur ekki eins gjarnir að kaupa sér bækur og áður. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Ingigerður framkvæmdastjóri í Bretlandi

Chip & Pin Solutions Ingigerður Guðmundsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Chip & Pin Solutions, dótturfélags Valitor í Bretlandi, en hún fluttist frá Valitor á Íslandi til Bretlands í júní í fyrra. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 125 orð | 2 myndir

Ískaldur vetur ekki framundan

Formaður Samtaka iðnaðarins er bjartsýnn á komandi kjarasamningagerð. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Lagskipt fjármögnun og samningar milli lánveitenda

Að ýmsu er að hyggja þegar margir lánveitendur taka þátt í fjármögnun. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Lárus ráðinn nýr stjórnendaráðgjafi

Kolibri Lárus Hermannsson hefur hafið störf hjá nýsköpunarfyrirtækinu Kolibri sem stjórnendaráðgjafi. Lárus mun leiða uppbyggingu á skýjaráðgjöf fyrirtækisins. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Láttu afrískan verktaka leysa málið

Vefsíðan Mörg fyrirtæki, bæði stór og smá, hafa uppgötvað hve hentugt það getur verið að nýta þjónustu verktaka sem finna má á stöðum eins og Fiverr, Freelancer.com og Upwork. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Láttu fötin sjá um að taka á þér málin

Tískan Að finna flík sem smellpassar getur verið strembið verkefni og mörgum þykir fátt leiðinlegra en að þræða búðirnar til að máta þar hverjar buxurnar og peysuna á fætur annarri. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Stærsti markaður netverslana... Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Nýtt skipurit hjá rútubílarisa

Kynnisferðir Nýtt skipurit hefur verið innleitt hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Kynnisferðum. Breytingarnar snúa einkum að kjarnastarfsemi Kynnisferða, sem felst í rekstri ferðaskrifstofu og hópbifreiða og er um 70% af veltu félagsins. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Raquelita tekur við sem framkvæmdastjóri

Stokkur Software Raquelita Rós Aguilar hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Stokks Software. Raquelita hefur starfað í þrjú ár hjá Stokki bæði sem gæða- og rekstrarstjóri. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

Sigurður í starf sérfræðings í verðbréfamiðlun

Íslensk verðbréf Sigurður Rúnar Ólafsson hefur verið ráðinn í starf sérfræðings í verðbréfamiðlun hjá Íslenskum verðbréfum. Sigurður hefur BSC-gráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands, MSC-gráðu frá Cass Business School og er löggiltur verðbréfamiðlari. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 207 orð

Stóru skrefin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á laugardag flutti Morgunblaðið fréttir af löngum biðlistum eftir tveimur nýjum rafbílum sem væntanlegir eru til landsins á fyrri hluta næsta árs. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Tap Sandholts jókst nokkuð milli ára

Veitingar Umsvif Sandholts bakarís við Laugaveg jukust til muna á liðnu ári og námu tekjur þess 452 milljónum króna en voru 324 milljónir árið 2016. Rekstrarkostnaður jókst einnig verulega og fór úr 335 milljónum í 440 milljónir. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Tilraunir Frakka með fótlaust fé á 18. öld

Bókin Leitun er að bókum sem tvinna saman áhugaverðar ævisögur, sagnfræði og góðan skilning á fjármálum. Skoska sagnfræðingnum James Buchan virðist þó hafa tekist að skrifa slíkt verk: John Law: A Scottish Adventurer of the Eighteenth Century . Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 179 orð

Tvöföldun á milli ára

Gaman hefur verið að fylgjast með velgengni Völku á undanförnum árum. Fyrirtækið varð 15 ára á þessu ári og flutti í stærra húsnæði í fyrra. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 363 orð | 1 mynd

Tvöföldun frá árinu 2013

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nærri 2,5 milljónir gistinátta seldust á hótelum fyrstu sjö mánuði ársins. Til samanburðar seldust 1,2 milljónir nátta þá mánuði 2013. Meira
6. september 2018 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Uppstokkun á stjórnarteymi

Ný stjórn Íslandsstofu hefur verið skipuð og er Björgólfur Jóhannsson nýr formaður... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.