Greinar föstudaginn 7. september 2018

Fréttir

7. september 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Allt að 800 starfsmenn gætu rúmast í nýrri tæknibyggingu

Áform um að flytja starfsemi tölvuleikjafyrirtækisins CCP á Íslandi í nýbyggingu í Vatnsmýri eru óbreytt. Salan á CCP til fyrirtækis í Suður-Kóreu breytir þeim ekki. Þetta fékkst staðfest hjá upplýsingafulltrúa CCP. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð

Aukin sálfræðiþjónusta

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn munu fá greiðara aðgengi að sálfræðiþjónustu með nýju samkomulagi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ákærð fyrir að hóta lögreglu

Kona hefur verið ákærð af embætti héraðssaksóknara fyrir brot gegn valdstjórninni en hún hótaði lögreglumönnum lífláti og að fara heim til lögreglukonu og drepa börnin hennar. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

„Ég er saklaus“ sagði Júlíus Vífill

Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, neitaði sök við þingfestingu peningaþvættismáls gegn honum sem héraðssaksóknari höfðaði. „Ég er saklaus,“ sagði Júlíus þegar dómari óskaði eftir afstöðu hans. Meira
7. september 2018 | Erlendar fréttir | 1164 orð | 2 myndir

„Siðblinda forsetans rót vandans“

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavík Margir lögðu leið sína á markað sem haldinn var við Laugaveginn í góða veðrinu á dögunum. Það er segin saga að í góðu veðri flykkist fólk út á götur og torg... Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 376 orð | 3 myndir

Fjárfesting í mannauði hafi skilað miklu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að aukin fjárfesting í menntun eftir efnahagshrunið eigi þátt í vexti hugverkageirans síðustu ár. Tölvufræðingum fer fjölgandi. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Fordómar gagnvart starfinu

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Nýjar tölur Hagstofu Íslands sýna að aðeins 27% þeirra sem störfuðu á leikskóla árið 2017 voru menntaðir leikskólakennarar. Ófaglærðir voru 47% og 26% voru með aðra uppeldismenntun. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Framkvæmdir skulu fara í umhverfismat

Fyrirhugaðar framkvæmdir Hveradala ehf. á samnefndum stað á Hellisheiði, það er bygging 120 herbergja hótels, baðhúss, og að útbúa 8.500 fermetra baðlón, eru háðar mati á umhverfisáhrifum, skv. ákvörðun Skipulagsstofnunar. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Freyjutorgið eru á áætlun

Nú standa yfir framkvæmdir við endurnýjun Freyjutorgs í Þingholtunum í Reykjavík sem er þar sem mætast Óðinsgata, Freyjugata og Bjargarstígur. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Fullkominn staður fyrir skrýtna kvikmyndahátíð

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is „Sjúgðu mig Nína hefur verið með öllu óaðgengileg frá því hún var sýnd í bíó árið 1985 og það er mikil stemning fyrir henni, sérstaklega meðal eldri kynslóðarinnar. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Fylgst með laxagöngum í beinni útsendingu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Notkun fiskiteljara með myndavélabúnaði í lykilám um allt land er mikilvægur liður í vöktunaráætlun Hafrannsóknastofnunar á laxveiðiám til að fylgjast með áreiðanleika áhættumats vegna erfðablöndunar frá sjókvíaeldi. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð

Fyrningarfrestur líkamstjóns í tíu ár

Bifreiðaeigendur og tjónþolar eiga von á mun lengri fresti en nú er til þess að ganga á eftir kröfum sínum gagnvart tryggingafélögum, ef frumvarp ríkisstjórnarinnar til laga um ökutækjatryggingar verður samþykkt. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hafmeyjan í Tjörninni verður föst í sessi

Hafmeyjan er komin að nýju í Reykjavíkurtjörn. Afsteypa af styttu Nínu Sæmundsson sem var komið fyrir í syðri enda Tjarnarinnar árið 2014 fauk um koll og skemmdist, meðal annars á sporði. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Hveradalir í umhverfismat

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Skipulagsstofnun hefur ákveðið að framkvæmdir þær sem Hveradalir ehf. hyggjast ráðast í til þess að byggja upp ferðaþjónustu í Hveradölum skulu fara í umhverfismat. Hinn 2. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hætta öll í landsliðinu

Allir liðsmenn íslenskra kokkalandsliðsins, þrettán alls, hafa dregið sig úr þátttöku í liðinu í mótmælaskyni við þá ákvörðun stjórnar Klúbbs matreiðslumeistara að gera styrktarsamning við fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hf. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kærður fyrir nauðgun í gistiskála

Karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir nauðgun með því að hafa í júní árið 2015 káfað innanklæða á brjóstum, rassi og kynfærum konu þar sem hún lá sofandi í gistiskála. Maðurinn stakk svo fingri inn í leggöng konunnar gegn hennar vilja. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Loftgæði innan marka

Það eru engar mælingar á loftgæðum sem sýna niðurstöður sem eru umfram heilsuverndarmörk á Húsavík, segir Einar Halldórsson, verkfræðingur hjá Umhverfisstofnun í samtali við Morgunblaðið. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mest fjölgun hlutfallslega í Mýrdal

Á tímabilinu frá 1. desember 2017 til 1. september síðastliðinn varð hlutfallsleg mest fjölgun í sveitarfélögum á landinu í Mýrdalshreppi eða um 9,1% en íbúum þar fjölgaði úr 626 í 683. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Myndavélar settar í þrjár laxveiðiár

Fiskiteljarar með myndavél eru komnir í þrjár laxveiðiár, en þannig ætlar Hafrannsóknastofnun að fylgjast með áreiðanleika erfðablöndunar frá sjókvíaeldi. Með myndum má greina hvort eldislax hafi farið í ár. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð

Nálgunarbann eftir heimilisofbeldi

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður skuli sæta nálgunarbanni gagnvart eiginkonu sinni og ólögráða dóttur til 27. október nk. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Nútíminn.is seldur eftir 4 ára rekstur

Vefmiðillinn Nútíminn.is hefur fengið nýja eigendur, en stofnandinn, Atli Fannar Bjarkason, seldi miðilinn til eigenda vefmiðilsins Ske.is nú á dögunum. Söluverðið er ekki gefið upp. Vefurinn var stofnaður fyrir fjórum árum. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ný bók Matthíasar fær góðar viðtökur

Nýútkomin ljóðabók Matthíasar Johannessen, skálds og fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, Enn logar jökull , hefur fengið góðar viðtökur meðal ljóðaunnenda. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Pöddur geta valdið skemmdum á birki

Tvær nýjar meindýrategundir á birki hérlendis, birkikemba og birkiþéla, virðast geta valdið talsverðum skemmdum. Þeirra hefur einkum orðið vart á sunnan- og vestanverðu landinu á síðustu árum og hafa áhrif þeirra á birki víða verið sýnileg. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Sama afurðaverð fyrir lömbin og fyrir ári

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændur fá að jafnaði nákvæmlega sama verð fyrir kjötið af lömbunum sem þeir selja sláturhúsunum í haust og þeir fengu á síðasta ári. Er þá miðað við heildina en smá tilfærslur eru á milli sláturhúsa. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Segja sjóðfélaga bera á borð dylgjur um Frjálsa

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Skortur á tölvufólki á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hrafn Þorvaldsson, formaður Félags tölvunarfræðinga (FT), segir 60-80 félagsmenn hafa bæst við félagaskrá í sumar. Þeir séu nú um 1.200. „Nýliðun í félaginu hefur verið meiri í ár en í fyrra,“ segir Hrafn. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Skuldabréfaútboð WOW nær lágmarki

Flugfélagið WOW air er nálægt því að klára skuldabréfaútboð sitt, sagði Skúli Mogensen, forstjóri félagsins, í samtali við fréttastofu Bloomberg í gær. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

SS greiðir hæsta verðið

Sláturfélag Suðurlands greiðir hæsta afurðaverðið. Þótt verðskráin sé sú sama og í fyrra kemur út úr útreikningum LS, þegar tekið hefur verið tillit til annarra þátta, að verðið lækki um krónu að meðaltali. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Steinunn Birna endurráðin óperustjóri

Stjórn Íslensku óperunnar hefur endurráðið Steinunni Birnu Ragnarsdóttur í stöðu óperustjóra Íslensku óperunnar fyrir næsta ráðningartímabil þar til í júní 2023. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sveinn Snorrason

Sveinn Snorrason, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forseti Golfsambands Íslands, lést aðfaranótt síðastliðins mánudags, 93 ára að aldri. Sveinn fæddist hinn 21. maí árið 1925 á Seyðisfirði. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tugir véla á flugsýningu

Tugir flugvéla, þotur, þyrlur, listflugvélar, fisflugvélar, svifflugur, einkavélar, drónar og fleira, fljúgandi og á jörðu niðri verður til sýnis á flugsýningunni sem verður á Reykjavíkurflugvelli á morgun, laugardag. Viðburðurinn hefst klukkan kl. 12. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Tökum þátt vegna EES-samningsins

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við tökum þátt í þessum þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi í tengslum við aðild okkar að EES-samningnum og á það einnig við um flestallar aðrar þvingunaraðgerðir sem Ísland tekur þátt í. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð

Umskipti í menntun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árið 2007 voru nokkurn veginn jafn margir Íslendingar á aldrinum 25-64 ára með grunnskólapróf annars vegar og háskólapróf hins vegar. Nú eru þeir sem hafa lokið háskólaprófi á þessum aldri nærri tvöfalt fleiri. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð

Vilja mat á áhrifum Einbúavirkjunar

Litluvellir ehf. hafa lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum Einbúavirkjunar í Skjálfandafljóti. Um er að ræða rennslisvirkjun í landi Kálfborgarár og Einbúa í Bárðardal. Meira
7. september 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan tekur grænu skrefin

Í starfi þjóðkirkjunnar er nú hafið Tímabil sköpunarverksins sem stendur til 4. október. Verkefnið var kynnt í gær í Seljagarði í Breiðholti í Reykjavík þar sem sr. Agnes M. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2018 | Leiðarar | 249 orð

Er Kanada-leiðin fær?

Barnier talar af sér í Brexit-viðræðunum Meira
7. september 2018 | Leiðarar | 382 orð

Grátlega nærri

Þótt draumurinn um HM hafi ekki ræst lifir hann áfram Meira
7. september 2018 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Þrengingar, braggi eða skólamáltíðir?

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, finnur að því í færslu á blog.is að borgin hafi ákveðið að „endurnýja bragga fyrir 415 milljónir í stað þess að fjármagna frekar í þágu þeirra sem minna mega sín og barnanna í borginni. Meira

Menning

7. september 2018 | Tónlist | 1541 orð | 3 myndir

„Rækta kvenlega eiginleika og orku“

Þegar mér bauðst að spila með Miles fólst í því ákveðinn gæðastimpill mér til handa og sýnileiki í bransanum. Meira
7. september 2018 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Djasstónleikar á tveimur stöðum á Akranesi

Tvennir djasstónleikar verða haldnir á Akranesi í kvöld, á vegum listafélagsins Kalmans, og eru tónleikastaðirnir óhefðbundnir. Meira
7. september 2018 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Flókið gangverk sögunnar

Ríkissjónvarpið hóf í vikunni sýningar á þáttum Kens Burns og Lynns Novicks um Víetnamstríðið og hafa þeir einnig verið aðgengilegir á efnisveitunni Netflix. Burns er þekktur fyrir vönduð vinnubrögð og hefur hlotið lof fyrir þessa þáttaröð. Meira
7. september 2018 | Myndlist | 161 orð | 1 mynd

Freyja, Katrína og Nína

Myndlistarkonurnar Freyja Eilíf, Katrína Mogensen og Nína Óskarsdóttir opna sýningu í dag, föstudag, klukkan 18 í hinu nýja sýningarrými Sugar Wounds í Ármúla 7. Meira
7. september 2018 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Höfðar mál gegn Sacha Baron Cohen

Sjónvarpsþættir breska grínistans Sacha Baron Cohen, Who Is America? , hafa verið sýndir að undanförnu og vakið athygli. Meira
7. september 2018 | Kvikmyndir | 277 orð | 1 mynd

Illska í ólíkum myndum

Lof mér að falla Nýjasta kvikmynd leikstjórans Baldvins Z, gerð eftir handriti hans og Birgis Arnar Steinarssonar. Í henni segir af tveimur táningsstúlkum, Magneu sem er 15 ára og Stellu sem er 18 ára. Meira
7. september 2018 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Lof mér að falla sýnd á kvikmyndahátíð í Busan

Kvikmyndin Lof mér að falla, í leikstjórn Baldvins Z, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Busan í S-Kóreu sem fram fer 4.-13. október og þykir ein sú virtasta í Asíu. Meira
7. september 2018 | Fólk í fréttum | 949 orð | 1 mynd

Menningarstefnan endurnýjuð

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég er búin að vera hér í ár og langaði að henda reiður á menningarlífinu í Kópavogi. Meta stöðu einstakra þátta, mæla þátttöku og frammistöðu frá ólíkum sjónarmiðum. Meira
7. september 2018 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Óværir og friðsamir hljóðheimar

Tónlistarmennirnir Andrew Kirschner og Forest Management halda tónleika í Mengi við Óðinsgötu í kvöld. Kirschner skapar hljóðheima sem eru jafnt óværir og friðsælir, eins og því er lýst í tilkynningu, og rekur útgáfuna Mistake by the Lake sem hefur m.a. Meira
7. september 2018 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

RIFF um alla borg og hádegisdagskrá

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 27. september og lýkur 7. október, fer ekki eingöngu fram í Bíó Paradís heldur víðar um höfuðborgina og þá m.a. Meira
7. september 2018 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Safna myndefni frá brunna safninu í Brasilíu

Sérfræðingar Þjóðminjasafns Brasilíu meta þessa dagana skaðann sem varð á safneigninni í eldsvoðanum mikla á mánudaginn var, þegar í fornfrægri safnbyggingunni í Rio de Janeiro brann nánast allt sem brunnið gat. Meira
7. september 2018 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Þekktur og mikils metinn í Færeyjum

Færeyski tónlistarmaðurinn Kári Sverrisson heldur tónleika í kapellu aðalbyggingar Háskóla Íslands í dag kl. 12. Meira

Umræðan

7. september 2018 | Pistlar | 337 orð | 1 mynd

Menntun er tækifæri fyrir alla

Það er mikilvægt að allir hafi jöfn tækifæri til menntunar og geti fundið nám við sitt hæfi. Við viljum tryggja öllum börnum og ungmennum slík tækifæri og er það leiðarljósið við gerð nýrrar menntastefnu fyrir Ísland til ársins 2030. Meira
7. september 2018 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Þungi útlendingamála í evrópskum stjórnmálum

Eftir Björn Bjarnason: "Fylgisaukning SD hefur leitt til stefnubreytingar í útlendingamálum hjá hefðbundnu stóru flokkunum í Svíþjóð." Meira

Minningargreinar

7. september 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1876 orð | 1 mynd | ókeypis

Adolf Jakob Berndsen

Adolf Jakob Berndsen fæddist á Karlsskála, Skagaströnd, 28. desember 1934. Hann lést á dvalarheimilinu Sæborg á Skagaströnd 27. ágúst 2018.Foreldrar hans voru Guðrún Laufey Helgadóttir, f. 6.11. 1903, d. 15.4. 1987, og Ernst Georg Berndsen, f. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2018 | Minningargreinar | 2904 orð | 1 mynd

Adolf Jakob Berndsen

Adolf Jakob Berndsen fæddist á Karlsskála, Skagaströnd, 28. desember 1934. Hann lést á dvalarheimilinu Sæborg á Skagaströnd 27. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Laufey Helgadóttir, f. 6.11. 1903, d. 15.4. 1987, og Ernst Georg Berndsen, f. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2018 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

Elías Bergmannsson

Elías Bergmannsson fæddist á Ísafirði 1. desember 1962. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. ágúst 2018. Foreldrar Elíasar voru hjónin Bergmann S. Þormóðsson, skipstjóri, f. 28. júní 1916, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2018 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Gréta Pálsdóttir

Gréta Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 9. desember 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Páll Pálsson og Jóhanna Guðríður Jóhannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2018 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sigurður Sveinsson

Hallgrímur Sigurður Sveinsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1954. Hann lést á heimili sínu 28. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Margrét H Sigurðardóttir, f. 2. júlí 1928, d. 26. maí 2010, og Sveinn Hallgrímsson, f. 25. desember 1928, d. 13. september... Meira  Kaupa minningabók
7. september 2018 | Minningargreinar | 2707 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gísladóttir

Ingibjörg Gísladóttir fæddist á Sólbakka, Garði í Gerðahreppi, 4. ágúst 1926. Hún lést að Hrafnistu, Nesvöllum, Reykjanesbæ, 22. ágúst 2018. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Steinunn Stefanía Steinsdóttir húsfreyja, f. 18.10. 1895, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2018 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

Jóhannes Helgi Gíslason

Jóhannes Helgi Gíslason fæddist í Grímsgerði, Hálshreppi í Fnjóskadal, 9. desember 1930. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. ágúst 2018. Foreldrar hans voru hjónin Þórey Jóhannesdóttir, f. 13. febrúar 1891, á Melum, Hálshreppi, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2018 | Minningargreinar | 2471 orð | 1 mynd

Kristján Aðalsteinsson

Kristján Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 28. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Sigurðsson bókbindari, f. 26. febrúar 1910, d. 19. ágúst 1969, og Sigurleif Þórhallsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2018 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Steinunn Jóna Sveinsdóttir

Steinunn Jóna Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1945. Hún lést 28. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Sveinn Jónatansson, vélstjóri frá Vestmannaeyjum, síðar yfirverkstjóri í Vélsmiðjunni Héðni, f. 7.7. 1917, d. 15.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. september 2018 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Færri farþegar í vélum Icelandair nú í ágúst

Farþegum Icelandair í ágústmánuði fækkaði um 1% miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum flutningatölum fyrirtækisins. Þar segir að farþegar í ágúst hafi verið 522.925. Meira
7. september 2018 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Nútíminn.is fær nýja eigendur

Vefmiðillinn Nútíminn.is hefur verið seldur í hendur nýrra eigenda, en stofnandinn, Atli Fannar Bjarkason, seldi miðilinn til eigenda vefmiðilsins Ske.is nú á dögunum. Vefurinn var stofnaður fyrir fjórum árum. Meira
7. september 2018 | Viðskiptafréttir | 284 orð | 1 mynd

TripAdvisor keypti aðgang að viðskiptaupplýsingum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Í mínum huga er ljóst að íslensk fyrirtæki í ferðaþjónustu geta ekki lifað af til lengri tíma ef þau þurfa að greiða 20 til 30 prósent af sinni veltu til erlendra bókunarsíðna á borð við Booking. Meira

Daglegt líf

7. september 2018 | Daglegt líf | 1069 orð | 7 myndir

Vinnur á sjónum fyrir flakki um heiminn

Í hvert sinn sem hann fer frá Indlandi vill hann aldrei fara þangað aftur, hann fær nóg af áreitinu. En eftir ákveðinn tíma þráir hann að fara þangað enn á ný. Meira

Fastir þættir

7. september 2018 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bd7 9. c3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Db8 12. Bg5 Be6 13. Rbd2 0-0 14. Rf1 h6 15. Bh4 cxd4 16. cxd4 Hc8 17. axb5 Dxb5 18. d5 Bg4 19. Re3 Bd8 20. h3 Bxf3 21. Dxf3 Rb3 22. Meira
7. september 2018 | Í dag | 109 orð | 2 myndir

Ár í undirbúning

Aðalleikkonur kvikmyndarinnar Lof mér að falla, Eyrún Björk og Elín Sif, kíktu í spjall á K100 í vikunni. Spurðar út í undirbúninginn sögðust þær hafa undirbúið hlutverk sín í heilt ár áður en tökur hófust. Meira
7. september 2018 | Í dag | 271 orð

Bikarvísan og fleiri stökur

Af rælni fór ég að fletta Sýnisbók af verkum Einars Benediktssonar sem Almenna bókafélagið gaf út árið 1957. Þar er „Bikarvísa til Matthíasar Jochumssonar“. Meira
7. september 2018 | Fastir þættir | 179 orð

Einföld skýring. S-Allir Norður &spade;G973 &heart;72 ⋄D92...

Einföld skýring. S-Allir Norður &spade;G973 &heart;72 ⋄D92 &klubs;ÁK54 Vestur Austur &spade;K86 &spade;D1042 &heart;Á10 &heart;98653 ⋄10864 ⋄Á3 &klubs;8632 &klubs;107 Suður &spade;Á5 &heart;KDG4 ⋄KG75 &klubs;DG9 Suður spilar 3G. Meira
7. september 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Eins og strætóárekstur

Hljómsveitin Oasis kom fram á tónleikum í Toronto á þessum degi fyrir 10 árum. Þegar hlómsveitin var í miðjum klíðum við að flytja lag sitt „Morning glory“ ruddist tónleikagestur upp á svið og hrinti Noel Gallagher. Meira
7. september 2018 | Í dag | 469 orð | 3 myndir

Fann eiginkonuna og gæfuna í Grindavík

Edvard Júlíusson fæddist á Dalvík 7.9. 1933 og ólst þar upp til 15 ára aldurs. Hann flutti þá, ásamt fjölskyldu sinni, til Akureyrar. Þar hóf hann sjósókn sem háseti á togaranum Harðbak. Meira
7. september 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Guðni Þór Pétursson

30 ára Guðni Þór ólst upp í Eyjum, býr þar og er sjómaður. Maki: Kristjana Sif Högnadóttir, f. 1990, nemi. Stjúpdætur: Thelma Lind, f. 2009, og Andrea, f. 2011. Foreldrar: Henný Dröfn Ólafsdóttir, f. 1948, og Stefán Pétur Sveinsson, f. 1948. Meira
7. september 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Halldór Freyr Sveinbjörnsson

30 ára Halldór lauk löggildingu fasteignasala og rekur, ásamt föður sínum, Fasteignasöluna Garð. Maki: Íris Dögg Vignisdóttir, f. 1988, nemi í viðskiptafræði við Bifröst. Synir: Alexander Ívar, f. 2005; Dagur Freyr, f. 2014, og Daníel Fannar, f. 2017. Meira
7. september 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Linda Björk Vilmundardóttir hélt tombólu á Akureyri og safnaði 560...

Linda Björk Vilmundardóttir hélt tombólu á Akureyri og safnaði 560 krónum ásamt systur sinni, Sölku Maríu Vilmundardóttur . Þær gáfu Eyjafjarðardeild Rauða krossins söfnunarféð og Linda Björk afhenti starfsmanni Rauða krossins... Meira
7. september 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

Harðfylgi merkir dugnaður , atorka, það að fylgja e-u fast eftir og má heita hvorugkynsorð, það , harðfylgið , þótt kvenkyns séu dæmi. Harðfengi , sem þýðir harka eða hreysti , er hins vegar notað bæði í kven- og hvorugkyni. Og maður getur t.d. Meira
7. september 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Róbert Unnþórsson

40 ára Róbert býr í Kópavogi, lauk MSc-prófi í tölvuverkfræði og starfar hjá Curio í Hafnarfirði. Maki: Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir, f. 1987, skipulagsfræðingur hjá Orku náttúrunnar. Synir: Ragnar Már, f. 2001, og Brimar Nói Wium, f. 2014. Meira
7. september 2018 | Árnað heilla | 290 orð | 1 mynd

Stórsveitir troða upp í afmælinu

Daði Þór Einarsson, stjórnandi Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar, á 60 ára afmæli í dag. Hann sér um daglegan rekstur hljómsveitarinnar, en um 100 nemendur eru í hljómsveitinni í þremur hópum. Meira
7. september 2018 | Í dag | 211 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Lilja Enoksdóttir Una Runólfsdóttir 85 ára Erlingur Ellertsson Höskuldur Goði Karlsson Perla Kristjánsdóttir 80 ára Auður Stella Þórðardóttir Benedikt Benediktsson Guðbjörg Haraldsdóttir Hafdís H. Meira
7. september 2018 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Víkverji er skynsamur maður, já, eða kona eftir því hvernig á það er litið. Þegar sumarið bregst væntingum og kemur eiginlega aldrei almennilega er gott að nota skynsemina og undirbúa sig fyrir haust og vetur. Meira
7. september 2018 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. september 1933 Stórrigningu gerði á Suðvesturlandi. Ár flæddu út fyrir farvegi og mikið tjón varð, meðal annars á vegum og brúm í Borgarfirði. Norðurárdalur „var allur eins og hafsjór,“ sagði í Morgunblaðinu. 7. Meira
7. september 2018 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jóhannsson

Þorsteinn Jóhannsson fæddist á Hnappavöllum í Öræfum 7.9. 1918. Foreldrar hans voru Jóhann Ingvar Þorsteinsson og Guðrún Jónsdóttir, er bjuggu á Hnappavöllum. Meira
7. september 2018 | Í dag | 19 orð

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í...

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. (Rómverjabréfið 6. Meira

Íþróttir

7. september 2018 | Íþróttir | 120 orð

1:0 Óttar Magnús Karlsson 19. með skoti eftir fyrirgjöf Jóns Dags. 2:0...

1:0 Óttar Magnús Karlsson 19. með skoti eftir fyrirgjöf Jóns Dags. 2:0 Óttar Magnús Karlsson 22. með skalla eftir fyrirgjöf Jóns Dags. 3:0 Samúel Kári Friðjónsson 45. með frábæru skoti af 35 metra færi. 4:0 Arnór Sigurðsson 53. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Afturelding í Mosfellsbæ á nýjan leik?

Afturelding Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Akureyringar í Evrópukeppni

Íslandsmeistarar karla í íshokkíi, SA Víkingar, taka þátt í Evrópukeppni í lok mánaðarins. SA er í A riðli í IIHF Continental-bikarnum og er leikið í Sofíu í Búlgaríu. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Danmörk Skanderborg – Aalborg 26:30 • Janus Daði Smárason...

Danmörk Skanderborg – Aalborg 26:30 • Janus Daði Smárason skoraði 4 mörk fyrir Aalborg og Ómar Ingi Magnússon 1. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Efniviðurinn er fyrir hendi hjá ÍR

ÍR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nýliðar ÍR skutu m.a. Gróttu og Fram ref fyrir rass á síðasta keppnistímabili og tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Ekki vitað hver verður fyrirliði

Ekki hafði verið tilkynnt í gærkvöldi hver verður fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar liðið mætir Sviss á morgun í fyrsta leiknum undir stjórn nýs þjálfara, Eriks Hamrén. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Fá 102 landsleikja markvörð

Akureyri handboltafélagi hefur borist liðstyrkur þar sem hinn 36 ára gamli Marius Aleksejev hefur skrifað undir eins árs samning við félagið. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fremur lítill leikvangur

Landsleikur Sviss og Íslands á laugardag mun fara fram á Kybunpark-leikvanginum í St. Gallen. Leikvangurinn er heimavöllur FC St. Gallen sem landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék með um tíma fyrr á þessu ári. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Heimsmeistararnir sáttir með stig

Ekkert mark hefur enn verið skorað í A-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu en Þýskaland og heimsmeistarar Frakklands gerðu markalaust jafntefli í München í gærkvöld. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Ísland – Eistland 5:2

Kópavogsvöllur, undankeppni EM U21 árs karla, fimmtudag 6. september 2018. Skilyrði : Gola og skýjað. Völlurinn mjög góður. Skot : Ísland 9 (7) – Eistland 7 (2). Horn : Ísland 8 – Eistland 3. Ísland : (4-3-3) Mark : Aron Snær Friðriksson. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 109 orð

Íslandsmótið í handknattleik 2018-2019 hefst á sunnudaginn kemur, 9...

Íslandsmótið í handknattleik 2018-2019 hefst á sunnudaginn kemur, 9. september, með þremur leikjum í úrvalsdeild karla, sem heitir áfram Olísdeildin. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – KR 19.15 Origo-völlur: Valur – FH 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Varmárv.: Afture/Fram – Keflavík 19.15 1. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Leikir sem skipta máli

Í St. Gallen Kristján Jónsson kris@mbl.is Aldursforseti karlalandsliðsins í knattspyrnu, Birkir Már Sævarsson, er jákvæður fyrir hinni nýju Þjóðadeild UEFA sem ýtt var úr vör með nokkrum leikjum í gær. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

Léku sér að Eistlendingum

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er ekki oft sem maður mætir á leik hjá íslensku landsliði í fótbolta og fær að sjá það blása til sóknar frá fyrstu mínútu, stjórna ferðinni nánast frá A til Ö og hreinlega valta yfir andstæðinga sína. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 341 orð | 5 myndir

* Marouane Fellaini, miðjumaður úr Manchester United, og framherjinn...

* Marouane Fellaini, miðjumaður úr Manchester United, og framherjinn Christian Benteke úr liði Crystal Palace verða ekki í landsliðshópi Belga sem mætir Íslendingum í þjóðadeild UEFA á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 361 orð | 3 myndir

Mikil blóðtaka hjá FH-ingum í sumar

FH Ívar Benediktsson iben@mbl.is Undanfarin tvö keppnistímabil vantaði herslumuninn upp á hjá FH-ingum að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Liðið lék til úrslita á báðum tímabilum en laut í lægra haldi, fyrst fyrir Val og síðan fyrir ÍBV í vor sem leið. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Ólafía í 33. sæti eftir fyrsta hring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék ágætlega á fyrsta hring opna Lacoste-mótsins í golfi í Frakklandi í gær. Hún fór hringinn á pari vallarins, 71 höggi, eftir að hafa fengið tvo fugla og tvo skolla á hringnum. Ólafía er í 33.-44. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Óvænt tækifæri fyrir Elmar

Kristján Jónsson St. Gallen Theódór Elmar Bjarnason velti því fyrir sér hvaða skref skyldi taka þegar ljóst varð að hann myndi ekki vera einn þeirra sem valdir voru til að verja heiður Íslands á HM í Rússlandi í sumar. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Rúnari er ætlað að rífa upp Stjörnuliðið

Stjarnan Ívar Benediktsson iben@mbl.is Árangur Stjörnunnar tvö síðustu keppnistímabil í efstu deild karla hefur vafalítið verið forráðamönnum og stuðningsmönnum liðsins vonbrigði. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Ummæli Ólafs tekin fyrir

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað ummælum Ólafs Jóhannessonar, þjálfara karlaliðs Vals í fótbolta, til aga- og úrskurðanefndar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 karla 2. riðill: Ísland – Eistland 5:2 Óttar...

Undankeppni EM U21 karla 2. riðill: Ísland – Eistland 5:2 Óttar Magnús Karlsson 19., 22., Samúel Kári Friðjónsson 45., Arnór Sigurðsson 53., Albert Guðmundsson 64. – Frank Liivak 61. (víti), Sören Kaldma 68. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Eistland – Belgía 60:98 Rússland &ndash...

Vináttulandsleikir karla Eistland – Belgía 60:98 Rússland – Ísrael... Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Woods og McIlroy átta undir

Tiger Woods og Rory McIlroy léku báðir frábærlega á BMW Championship mótinu í Pennsylvaníu í gær. Woods lék á 62 höggum eða átta höggum undir pari vallarins, og tók forystu í mótinu þar til að McIlroy skilaði sér í hús á sama skori. Meira
7. september 2018 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Það er búið að taka mig síðustu daga að jafna mig á að íslenska...

Það er búið að taka mig síðustu daga að jafna mig á að íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sé ekki á leið á HM næsta sumar. Meira

Ýmis aukablöð

7. september 2018 | Blaðaukar | 120 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 661 orð | 7 myndir

Áhugaverðar bækur fyrir börnin

Lestur góðra bóka er gulls ígildi fyrir börn sem fullorðna. Eftirfarandi bækur eru vinsælar á meðal barna um þessar mundir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 330 orð | 9 myndir

Barnaherbergi 2018

Stefnur og straumar í barnaherbergjum breytast á hverju ári. Í fyrra var mikið um fallega ljósa liti. Stíllinn í ár er undurfagur. Barnaherbergin snúast öll um þægindi að þessu sinni; náttúru og fegurð. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 1154 orð | 2 myndir

Barn sem lendir utangarðs er barni of mikið

Þorlákur Helgi Helgason hefur verið framkvæmdastjóri Olweusar-verkefnisins á Íslandi frá upphafi, eða frá 2002. Hann hefur brennandi áhuga á að útrýma einelti í landinu. Sjálfur lenti hann í einelti sem barn. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 1069 orð | 2 myndir

Barn þarf að vinna sér inn tölvutíma

Framhaldsskólakennarinn og fyrirlesarinn Þorsteinn K. Jóhannsson hefur látið málefni er snúa að tölvufíkn sig varða, enda skilgreinir hann sjálfan sig sem tölvufíkil í bata. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 572 orð | 2 myndir

„Valdefling foreldranna“

Nútímafólk getur verið hlægilegt á köflum. Það er svo mikið að sigra heiminn í sínu valdeflandi lífi að það gleymir „stundum“ að það eigi afkvæmi sem þarf að sinna. Afkvæmi er ekki eitthvað sem sinnt er í korter á dag. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 418 orð | 2 myndir

Dýpkaði og þroskaðist við móðurhlutverkið

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir aðstoðardagskrárstjóri RÚV á tvö börn, Eldeyju átta ára og Jökul sem verður fimm ára eftir nokkra daga. Hún fékk ástríkt uppeldi en faðir hennar stóð vaktina eftir sjö ára aldur hennar vegna andláts móðurinnar. Marta María | mm@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 1053 orð | 3 myndir

Ekkert ég frá mér til mín

María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar, á fjögur börn með eiginmanni sínum, Þór Sigurgeirssyni. Hún segir að það að eignast fjögur börn hafi umturnað lífinu. Marta María | mm@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 915 orð | 2 myndir

Ekki bíða með að leita þér aðstoðar

Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir er sálfræðingur hjá Domus Mentis geðheilsustöð. Hún hefur aðstoðað fjölmarga unga aðila að taka fyrstu skrefin út úr skápnum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 493 orð | 6 myndir

Fagurkerinn

Hafdís Jónsdóttir eða Dísa eins og hún er oftast kölluð er samkvæmisdanskennari að mennt. Hún er einnig djassballettkennari og með hin ýmsu diploma kennsluréttindi í heilsuræktarhóptímum. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 66 orð | 2 myndir

Fatnaður fyrir skapandi börn

Fatmerkið iglo + indi er með fallega línu sem er þannig gerð að óskýr mörk eru á milli klæða og leiks. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 424 orð | 9 myndir

Fjölskyldan í 1. sætið!

Það er hægt að læra ýmislegt áhugavert á samfélagsmiðlum. Instagram er að taka við af mörgum upplýsingaveitum þegar kemur að fróðlegu efni að læra af. @darling. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 687 orð | 5 myndir

Foreldrar vísa veginn

Ása María Reginsdóttir er búsett á Ítalíu með eiginmanni sínum Emil Hallfreðssyni og börnum þeirra tveimur. Ása rekur Pom Poms & co, OLIFA og Allegrini á Íslandi. Hún er mikið fyrir börnin og fjölskylduna. Er lífskúnstner og matgæðingur að eigin sögn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 629 orð | 3 myndir

Gæti karate verið málið fyrir barnið þitt?

Vilhjálmur Þór Þóruson, byrjaði að æfa karate 10 ára gamall. Í dag er hann yfirþjálfari karatedeildar Breiðabliks. Hann hefur mikla reynslu því hann hefur verið karateþjálfari síðan 2005 og sérhæft sig í þjálfun barna og unglinga. Marta María mm@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 519 orð | 2 myndir

Hvers vegna ættir þú að skrá barnið þitt í sund?

„Nú þegar skólar fara að hefjast á ný þarf að huga að því hvað er gott fyrir börnin okkar. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 1639 orð | 1 mynd

Kjarninn í öllu góðu uppeldi

Kjartan Pálmason einn stofnenda Lausnarinnar, er vel að sér þegar kemur að því að færa foreldrum þau verkfæri sem nauðsynleg eru til að stuðla að heilbrigðu uppeldi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 85 orð | 4 myndir

Litrík barnafatatíska

Barnafötin frá Molo hafa notið mikilla vinsælda hérlendis en þau eru seld í Englabörnum. Fötin eru hönnuð með það í huga að barnið njóti sín sem best. Áberandi litir og falleg grafík einkenna fötin en þau ýta undir ímyndunarafl og sköpunargleði. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 1105 orð | 1 mynd

Matur sem börnin hafa gaman af

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er gift og á tvær stúlkur. Sú eldri heitir Ingibjörg Rósa og er fjögurra ára og sú yngri heitir Kristín Rannveig og er eins árs. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 711 orð | 2 myndir

Sterk sjálfsmynd barna mikilvæg

Elva Björk Ágústsdóttir er námsráðgjafi og sálfræðikennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð og stundakennari við HÍ. Hún segir að börn með sterka sjálfsmynd hafi svigrúm til að æfa sig og gera betur á hverjum degi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 2084 orð | 2 myndir

Strákar með tilfinningar

Bóas Hallgrímsson er búsettur í Svíþjóð um þessar mundir með fjölskyldu sinni. Hann kemur reglulega til landsins og sinnir þá störfum sem tengjast ráðgjöf í menntamálum. Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 74 orð | 2 myndir

Vel hönnuð barnagleraugu

Reykjavik Eyes-gleraugun eru íslensk hönnun sem hlotið hefur hin virtu Red Dot-verðlaun fyrir framúrskarandi tækni, nýjungar og hönnun. Marta María | mm@mbl.is Meira
7. september 2018 | Blaðaukar | 792 orð | 4 myndir

Æfðu heima í stofu

Sara Barðdal viðskiptafræðingur stefndi á starfsframa í allt öðru en heilsumálum, en örlögin tóku í taumana þegar móðir hennar veiktist árið 2008. Í dag þjálfur hún konur í gegnum HIITFIT sem er sérsniðið fyrir nýbakaðr mæður. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.