Greinar laugardaginn 8. september 2018

Fréttir

8. september 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

100 kílómetrar og áskoranir í Hengli Ultra

Það verður síðdegis í dag sem keppendur sem taka 100 kílómetra í utanvegahlaupinu Hengli Ultra koma í mark, en það var klukkan 22 í gærkvöldi sem þátttakendur voru ræstir. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Aðgerðir RÚV sagðar ólögmætar

Baksvið Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Fyrirtækið GN Studios ehf. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Alþingi verður sett á þriðjudaginn

Alþingi verður sett þriðjudaginn 11. september og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Meira
8. september 2018 | Erlendar fréttir | 765 orð | 3 myndir

Auka áhrif sín í Afríku

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Kína hafa lofað að auka lánveitingar sínar og fjárfestingar í Afríku um 60 milljarða Bandaríkjadala á næstu þremur árum. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Efna til samflots í kjaraviðræðum

Stjórn Eflingar hefur samþykkt að fela formanni stéttarfélagsins, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, að kanna hvort grundvöllur sé fyrir því að efna til samstarfs Eflingar, Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands verslunarmanna í komandi kjaraviðræðum. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ekki er lengur leitað í SS Minden

Landhelgisgæslunni er ekki kunnugt um að leit norska rannsóknarskipsins Seabed Worker (og áður Seabed Constructor) að verðmætum í flaki þýska herskipsins SS Minden hafi borið árangur. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Gæslunnar. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fengu hjálp heimafólks

7.400 km löng ferð Sushils um Norðvestur-Indland tók 79 daga. Stoppaði hann ásamt teymi sínu í 78 bæjum í 10 mismunandi fylkjum á Indlandi. „Við dvöldum hjá heimafólki. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Framfylgjum um 30 þvingunaraðgerðum

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ísland framfylgir þvingunaraðgerðum gagnvart 27 ríkjum auk vígasamtaka. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Framkvæmdum á að ljúka í næsta mánuði

Undanfarin misseri hafa staðið yfir miklar byggingarframkvæmdir í miðborg Reykjavíkur. Jafnframt hefur verið unnið að gatnaframkvæmdum og af þeim sökum hefur víða þurft að þrengja að umferðinni. Nú er komið að kaflaskilum á Lækjargötu/Kalkofnsvegi. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gætu átt milljarða hjá Vegagerðinni

Dómkvaddir matsmenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafi orðið af allt að þremur milljörðum króna þegar einkaleyfi til fólksflutninga var afturkallað af hálfu Vegagerðarinnar. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Göngin opnuð 1. desember

Vaðlaheiðargöng verða tilbúin föstudaginn 30. nóvember og opnuð fyrir almennri umferð næsta dag, 1. desember. Kveðið er á um þetta í samkomulagi sem Vaðlaheiðargöng hf. og Ósafl sf. staðfestu í gær. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Halda í góðar hefðir

Samningar Samherja um smíði á nýju uppsjávarskipi hjá Karstensens-skipasmíðastöðinni í Skagen í Danmörku voru fullfrágengnir 4. september. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

HB Grandi kaupir Ögurvík af Brimi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Útgerðarrisinn HB Grandi hefur undirritað samning við Brim hf. um kaup á öllu hlutafé útgerðarfélagsins Ögurvíkur. Kaupverðið nemur 12,1 milljarði króna. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 552 orð | 4 myndir

Hrein orka nauðsynleg fyrir alla

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Indverjinn Sushil Reddy er væntanlegur til landsins hinn 11. september og hyggst takast á við það verðuga verkefni að hjóla hringinn um landið á rafhjóli með kerru og sólarsellu. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ísland styður á þriðja tug þvingana

Íslendingar eiga í þvingunaraðgerðum gagnvart 27 ríkjum auk vígasamtaka. Aðgerðir þessar eru ákveðnar í samvinnu við alþjóðastofnanir, ríkjahópa eða samstarfsríki í samráði við utanríkismálanefnd Alþingis. Ríkin sem um ræðir eru m.a. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Íslenska áfram kennd í Höfn

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi frá því á ríkisstjórnarfundi í gær að íslenska verði áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla en áformað var að leggja niður valnámskeið í norrænum fræðum, þar með talið í íslensku,... Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Íslenska sumarið heldur áfram að mestu óbreytt

Villi bauð vinum sínum í „folf“ eða fótboltagolf í skemmtigarði í tilefni þess að hann náði 12 árum í gær. Eins og sjá má fer mikil einbeiting í spyrnuna hjá drengnum. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Kom aldrei aftur heim

„Ég var á hjólaæfingu í Öskjuhlíð; þetta var fyrsta fjallahjólaæfingin mín. Við vorum bara að æfa okkur og allt gekk vel. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Kópavogsbær fær ekki að taka við framkvæmd

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er svekktur með þessa niðurstöðu. Hefði gjarnan viljað að Kópavogsbær tæki verkið yfir en vona svo sannarlega að ríkið beiti sér fyrir lausn þess sem allra fyrst,“ segir Ármann Kr. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Reykjavík Kisa í Hlíðunum sat úti í glugga og skoðaði umhverfið. Ef til vill kaus hún frekar að njóta gluggaveðursins en fara út. Fyrir utan mátti enn sjá blómaskrúð frá... Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Lambakjöt til Kína

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, undirrituðu nýja bókun við fríverslunarsamning Íslands og Kína um heilbrigðisvottun á íslensku lambakjöti síðdegis í gær, en utanríkisráðherra er í fjögurra daga heimsókn í... Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð

Láta Krím ekki af hendi

Hernaðarumsvif Rússlands á Krímskaga og ólöglegar aðgerðir þeirra í austurhluta Úkraínu leiddu til þvingunaraðgerða Bandaríkjanna, Evrópusambandsins og annarra Vesturlanda. Aðgerðunum var komið á 2014 og hafa þær einungis orðið harðari með tímanum. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð

Lést í vinnuslysi

Sjötugur karlmaður lést í vinnuslysi sem varð í botni Skutulsfjarðar rétt fyrir klukkan 14 í gær. Maðurinn lést þegar hann varð undir hlera dráttarvagns. Slysið varð þegar verið var að undirbúa affermingu. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Lækkun Icelandair Group hefur rýrt eignasöfnin

Tryggingafræðileg staða stærstu lífeyrissjóða landsins hefur versnað nokkuð frá árslokum 2016 vegna hríðlækkandi hlutabréfaverðs Icelandair Group. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 857 orð | 2 myndir

Meiri þörf á góðri blaðamennsku

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 669 orð | 6 myndir

Metfjöldi flugfarþega í ágúst

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 10% fleiri farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í ágúst en í sama mánuði í fyrra. Alls fóru 1.189.250 farþegar um völlinn í ágúst sl. sem er metfjöldi í einum mánuði. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á sýningu

Mikill áhugi er á greiningarsýningunni á ljósmyndum Alfreðs D. Jónssonar sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu í dag. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Nýtt Hverfi

Bæjarlífið Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Vel heppnaðri Ljósanótt lauk sl. sunnudag. Á næsta ári verður Ljósanótt haldin í 20. sinn. Í setningarræðu bæjarstjóra kom fram að ýmsar breytingar verði gerðar á dagskrá hátíðarinnar, m.a. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Sérstök áhersla á íslensku lopapeysuna

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is „Ísland er í fararbroddi og það er litið til Íslands þegar kemur að prjónamenningu,“ segir Ásta Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Norðurbryggju, menningarhúsi Íslands, Grænlands og Færeyja í... Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð

Silungur slapp um fráveitu

Stjórnendur N-lax ehf. (áður Norðurlax) tilkynntu ekki Fiskistofu um slysasleppingu sem varð úr landeldi fyrirtækisins á regnbogasilungi á Auðbrekku við Húsavík eins og þó er skylt samkvæmt lögum. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Síðasta stóra helgin

Síðasta stóra helgi sumarvertíðar skemmtiferðaskipa er um helgina. Þrjú skip eru væntanleg í Sundahöfn í Reykjavík með samtals rúmlega 4.500 farþega og tæplega 2.000 manns í áhöfn. Komur tveggja skipa eru skráðar klukkan átta á sunnudagsmorgun. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Sjónarspil og tvöfeldni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Aðgerðir kokkanna eru að mínu mati sjónarspil þar sem viðskiptahagsmunir ráða. Þetta snýst ekkert um umhverfismál,“ segir Kristján Þ. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka fiskeldisstöðva. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð

Skaðleg áhrif á samkeppni

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð

Spá 2,3-2,4 milljónum ferðamanna 2019

Samkvæmt spálíkani ráðgjafarfyrirtækisins Analytica munu 2,3-2,4 milljónir ferðamanna sækja Ísland heim með flugi á næsta ári, borið saman við 2,2-2,3 milljónir í ár. Það yrði metfjöldi ferðamanna. Nærri 1. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Spáir frekari fjölgun 2019

Ráðgjafarfyrirtækið Analytica hefur útbúið reiknilíkan í þeim tilgangi að spá fyrir um fjölda erlendra ferðamanna á Íslandi. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Styrkja ullarsöfnun

Búnaðarstofa Matvælastofnunar auglýsir eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar. Varið verður tæpum 68 milljónum króna til þessa í ár. Ávallt hefur verið samið við ullarvinnslufyrirtækið Ístex um þessa þjónustu enda ekki aðrir sótt um. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð

Virkja ekki bara ár og sprænur

Dr. Friðrik Larsen er forvígismaður ráðstefnunnar Charge – Energy Branding sem haldin verður í þriðja skipti dagana 24.-25. september næstkomandi. Þar verður mikilvægi vörumerkjastjórnunar hjá orkufyrirtækjum til umfjöllunar. Meira
8. september 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Þór skrapp til Færeyja

Varðskipið Þór, sem var við gæslustörf á Austfjarðamiðum í vikunni, notaði tækifæri og skaust inn til Færeyja til að taka olíu. Alls tók Þór um 600 þúsund lítra af olíu, en tankar skipsins geta tekið allt að 1.300 þúsund lítra. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2018 | Leiðarar | 488 orð

Fákeppni á netinu

Erlendar bókunarsíður gerast aðsópsmiklar og heimta allt að 30% þóknun Meira
8. september 2018 | Reykjavíkurbréf | 2109 orð | 1 mynd

Kulnuð síþreyta upp á fjögur prósent

En eins og fram hefur komið í fréttum síðustu árin þá hafa hinir hefðbundnu flokkar í Evrópu verið að laga sig að stefnu fordæmdu flokkanna í útlendingamálum. Það var þó stefna sem áður réttlætti að kalla þá öfgaflokka, fasista og jafnvel nasista og flokka kynþáttahatara. Meira
8. september 2018 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Ríkisafskipti og fjölmiðlar

Andrés Magnússon, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, fjallar um ákvarðanir fjölmiðlanefndar ríkisins og sektir vegna umfjöllunar lítillar einkarekinnar sjónvarpsstöðvar. Meira

Menning

8. september 2018 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Að lokum í sal Íslenskrar grafíkur

Kristinn G. Jóhannsson opnar myndlistarsýninguna Að lokum í sýningarsal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsi, hafnarmegin, í dag kl. 14. Meira
8. september 2018 | Menningarlíf | 1026 orð | 3 myndir

„Fórum í sóknargírinn“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það sem við höfum sáð erum við nú að uppskera. Meira
8. september 2018 | Tónlist | 375 orð | 3 myndir

„Mér hlýnaði um hjartað“

Rætur er plata Kjass, en á bak við það listamannsnafn stendur Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir. Innihaldið er lágstemmdur djass, með þónokkrum áhrifum úr íslenskri þjóðlagatónlist. Meira
8. september 2018 | Fólk í fréttum | 493 orð | 1 mynd

„Þurr hljóðvist torfkofans réð ríkjum“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Á plötunni, Influence of buildings on musical tone , sem útleggst á íslensku, Áhrif ómrýma á tónlistarlegri hugsun, er að finna fimm kammerverk sem ég samdi á árunum 2013 til 2016. Meira
8. september 2018 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Helguð sálmum og tónverkum Kverno

Messan í Hallgrímskirkju á morgun kl. 11 verður helguð sálmum og tónverkum norska tónskáldsins Trond Hans Farner Kverno, sem fæddist árið 1945 í Ósló. Meira
8. september 2018 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Kjúklingur og annað fiðurfé með TríóPa

Hallveig Rúnarsdóttir, Jón Svavar Jósefsson og Hrönn Þráinsdóttir koma saman á söngtónleikum fyrir börn á öllum aldri í Salnum í Kópavogi í dag kl. 13. Meira
8. september 2018 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Leifar í Ramskram

Leifar nefnist ljósmyndasýning Katrinu Jane Perry sem opnuð verður í Ramskram, Njálsgötu 49, í dag kl. 17. Meira
8. september 2018 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Líffæraflutningur í Gerðarsafni

Styrmir Örn Guðmundsson myndlistarmaður fremur á morgun kl. 15 gjörninginn „Líffæraflutning“ í Gerðarsafni. „Í verkinu hefur Styrmir mótað seríu leirskúlptúra sem hver og einn sækir form sitt í lögun líffæra. Meira
8. september 2018 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Samtal óræðra og skrýtilegra skúlptúra

Ragnheiður Káradóttir opnar einkasýninguna Utan svæðis í galleríinu Harbinger, Freyjugötu 1 í Reykjavík, í dag kl. 17. Meira
8. september 2018 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Sekvensur og nýtt verk eftir Egil Gunnarsson

Stirni ensemble heldur tónleika í Norðurljósum í Hörpu á morgun kl. 16 og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar. Meira
8. september 2018 | Fólk í fréttum | 434 orð | 2 myndir

Sumir fögnuðu, aðrir púuðu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Viðtökurnar voru mjög fínar en það eru eins og svo oft skiptar skoðanir um uppfærslu óperunnar. Leikstjórinn fékk mörg bravó en það var líka púað. Meira
8. september 2018 | Myndlist | 44 orð | 1 mynd

Sýningin Handtakið mig, ég er fagurkeri

Magnús Helgason myndlistarmaður opnar aðra sýningu sína í galleríinu Listamönnum, Skúlagötu 32, í dag kl. 17. Meira
8. september 2018 | Tónlist | 311 orð | 2 myndir

Vinnur sýninguna út frá skáldsögu Keplers

Sýning Theresu Himmer, Levania , verður opnuð í Hverfisgalleríi að Hverfisgötu 4 í dag, laugardag, klukkan 16. Meira

Umræðan

8. september 2018 | Aðsent efni | 1330 orð | 1 mynd

Dyraverðir slegnir

Eftir Sverri Stormsker: "Eru einhverjar raunhæfar leiðir til úrbóta? Er eitthvað sem getur komið í veg fyrir að dyraverðir séu rotaðir? Er til einhverskonar „rotvarnarefni“?" Meira
8. september 2018 | Pistlar | 461 orð | 2 myndir

Fjöltyngi til forna?

Fjölmenning og fjöltyngi er mjög til umræðu í samtímanum. Fyrir utan íslensku, sem er þjóðtunga Íslendinga og opinbert mál á Íslandi, eru hér töluð meira en hundrað önnur mál. Þetta er alveg ný staða – eða hvað? Meira
8. september 2018 | Pistlar | 267 orð

Gylfi veit sínu viti

Dagana 30.-31. ágúst skipulagði Gylfi Zoëga prófessor ráðstefnu í Háskóla Íslands um bankahrunið 2008 með ýmsum kunnum erlendum fyrirlesurum og nokkrum íslenskum, þar á meðal þeim Þorvaldi Gylfasyni, Stefáni Ólafssyni og Guðrúnu Johnsen. Meira
8. september 2018 | Aðsent efni | 1062 orð | 1 mynd

Ólíkt hafast kratar að

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Það er mikilvægt að stjórnmál fari aftur að snúast um staðreyndir og lausnir... Sjálfsmyndarstjórnmál snúast ekki um neitt nema sjálfsmynd þeirra sem þau stunda." Meira
8. september 2018 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Plastbarkasiðferði landlæknis

Eftir Garðar Sverrisson: "Engri eftirlitsstofnun myndi líðast að haga sér svona ef í hlut ættu skipstjórar, flugmenn og bílstjórar." Meira
8. september 2018 | Pistlar | 866 orð | 1 mynd

Vanlíðan í samfélaginu kallar á aðgerðir

Átta ára gamalt barn var lamið og barið daglega af skólafélögum í langan tíma Meira
8. september 2018 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Þakklæti

Eftir Auði Smith: "Ég á hjarta barmafullt af þakklæti til allra þeirra sem gáfust ekki upp og færðu mér systur mína aftur." Meira
8. september 2018 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Þingmál frá þjóðinni

Í gær hófst vinna við þingsályktunartillögu sem er samin af gestum og gangandi á LÝSU, rokkhátíð samtalsins, á Akureyri. Markmið þessarar hátíðar er að efla samtal almennra borgara og stjórnmálafólks. Meira

Minningargreinar

8. september 2018 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Adolf Jakob Berndsen

Adolf Jakob Berndsen fæddist 28. desember 1934. Hann lést 27. ágúst 2018. Útför hans fór fram 7. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Auður St. Sæmundsdóttir

Auður Stefanía Sæmundsdóttir fæddist 5. júní 1949. Hún lést 9. ágúst 2018. Útför Auðar Stefaníu fór fram 30. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 2389 orð | 1 mynd

Erling Garðar Jónasson

Erling Garðar Jónasson fæddist 24. júní 1935. Hann lést 30. ágúst 2018. Útför Erlings Garðars fór fram 6. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Guðrún Bergsdóttir

Guðrún Bergsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1933. Hún lést á Landspítalanum 25. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Sara Ólafsdóttir, f. 24.3. 1902, og Bergur Ársæll Arnbjörnsson, f. 17.8. 1901, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Hafliði Jósteinsson

Hafliði Jósteinsson fæddist 19. mars 1941. Hann lést 2. ágúst 2018. Hann var jarðsunginn 14. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Ingi Tryggvason

Ingi Tryggvason fæddist 14. febrúar 1921. Hann lést 22. ágúst 2018. Útförin fór fram 1. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Jón Skúli Þórisson

Jón Skúli Þórisson fæddist 16. júlí 1931. Hann lést 31. ágúst 2018. hans fór fram 6. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Kristinn Halldór Jóhannsson

Kristinn Halldór Jóhannsson fæddist 4. mars 1946. Hann lést 14. ágúst 2018. Útförin fór fram 21. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 3264 orð | 1 mynd

Kristján Aðalsteinsson

Kristján Aðalsteinsson fæddist 29. desember 1948. Hann lést 28. ágúst 2018. Útför Kristjáns fór fram 7. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 1778 orð | 1 mynd

Ólöf Ísleiksdóttir

Ólöf Ísleiksdóttir, eða Lóa, fæddist í Reykjavík 2. júlí 1930. Hún lést í Brákarhlíð 26. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Fanný Þórarinsdóttir frá Herdísarvík, f. 7. maí 1891, d. í Reykjavík 23. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 2013 orð | 1 mynd

Steinunn Jóna Sveinsdóttir

Steinunn Jóna Sveinsdóttir fæddist 31. júlí 1945. Hún lést 28. ágúst 2018. Útför Steinunnar fór fram 7. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 3142 orð | 1 mynd

Svava Sveinsína Sveinbjörnsdóttir

Svava Sveinsína Sveinbjörnsdóttir fæddist í Hnausum í Þingi í Sveinsstaðahreppi hinum forna (nú Húnavatnshreppur) í Austur-Húnavatnssýslu 26. janúar 1931. Hún lést á Hrafnistu við Brúnaveg í Reykjavík 23. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 206 orð | 1 mynd

Þorbjörg Laxdal Marinósdóttir

Þorbjörg Laxdal Marinósdóttir fæddist 7. apríl 1935. Hún lést 3. ágúst 2018. Útför Þorbjargar fór fram 17. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2018 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Þorleifur Hjaltason

Þorleifur Hjaltason fæddist í Hólum í Hornafirði 23. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði í Hornafirði 31. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Hjalti Jónsson, bóndi og hreppstjóri í Hólum, f. 6.8. 1884, d. 21.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. september 2018 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Fjárfesta í Guide to Iceland

Eignastýringarfyrirtækið State Street Global Advisors hefur fjárfest í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu Guide to Iceland fyrir 20 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 2,2 milljarða króna. Meira
8. september 2018 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Hagvöxtur mun meiri en spáð var

Landsframleiðsla á öðrum ársfjórðungi jókst um 7,2% að raungildi frá sama fjórðungi árið í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri mælingu Hagstofu Íslands sem gerð var opinber í gær. Meira
8. september 2018 | Viðskiptafréttir | 337 orð

Hætta sérferðum til Grænlands

Íslenska ferðaþjónustufyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn hefur hætt sérferðum sínum til Grænlands í bili og er fyrirtækið í endurskipulagningu á þeim rekstri. Meira
8. september 2018 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 2 myndir

Lækkunin víða haft áhrif

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tryggingafræðileg staða stærstu lífeyrissjóða landsins hefur orðið fyrir áhrifum vegna mikillar lækkunar á hlutabréfum Icelandair Group á síðustu misserum. Meira

Daglegt líf

8. september 2018 | Daglegt líf | 602 orð | 3 myndir

Burt er nú á burt

Ferill bandaríska leikarans Burt Reynolds, sem lést í fyrradag, var viðburðaríkur og hann hafnaði m.a. því að leika James Bond. Að hans mati var hápunktur ferilsins tilnefning til Óskarsverðlauna árið 1997. Meira

Fastir þættir

8. september 2018 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. a5 Ba7 11. h3 0-0 12. He1 Bb7 13. Be3 exd4 14. cxd4 Re7 15. Rbd2 Bxe4 16. Rxe4 Rxe4 17. Dc2 d5 18. Re5 Dd6 19. f3 Rf6 20. Hac1 c5 21. Bf4 Rh5 22. Bh2 c4 23. Meira
8. september 2018 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
8. september 2018 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Bjarni V. Magnússon

Bjarni Viðar Magnússon fæddist á Akureyri 8.9. 1924. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Péturssonar, kennara á Akureyri, og Guðrúnar Bjarnadóttur húsmóður. Eiginkona Bjarna var Stefanía Þóra Árnadóttir húsmæðrakennari sem lést í nóvember árið 2000. Meira
8. september 2018 | Í dag | 22 orð

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi...

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi, syngja þér lof frá kyni til kyns. (Sálmarnir 79. Meira
8. september 2018 | Í dag | 267 orð

Fleiri koma mál en bjúgu

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hallir og hús það prýðir. Heyrast það tala lýðir. Rekin í réttarsal víða. Ræða í áheyrn lýða. „Þá er það lausnin,“ segir Harpa á Hjarðarfelli: Mun það vera mál-verk. Málið tungunnar. Meira
8. september 2018 | Árnað heilla | 373 orð | 1 mynd

Knattspyrnukappi og bókaunnandi

Haukur Ingi Guðnason, sem fagnar 40 ára afmæli sínu í dag, er einn af mörgum fótboltamönnum þar sem meiðsli komu í veg fyrir glæstan feril. Meira
8. september 2018 | Fastir þættir | 547 orð | 3 myndir

Leitin að snilldinni

Haustið 1973, þegar varla mátti heita að greinarhöfundur væri fluttur í bæinn frá Eyjum, heimsótti ég eitt sinn sem oftar frænku mína sem þá starfaði í bókabúð Snæbjarnar við Hafnarstræti í Reykjavík. Meira
8. september 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Eignarfall fleirtölu af ýmsum veikum kvenkynsnafnorðum kemur mörgum svo ókunnuglega fyrir sjónir – vegna þess hve sjaldgæft það er – að þeir umorða frekar en freista gæfunnar. Meira
8. september 2018 | Í dag | 1924 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Enginn kann tveimur herrum að þjóna Meira
8. september 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Einar Glói Steinþórsson fæddist 28. desember 2017 kl. 02.42...

Reykjavík Einar Glói Steinþórsson fæddist 28. desember 2017 kl. 02.42. Hann vó 3.350 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson... Meira
8. september 2018 | Í dag | 77 orð | 2 myndir

Tengsl milli lífsstíls og tónlistarsmekks

Tímaritið Psychology of Music birti niðurstöður rannsóknar Leicester-háskólans á þessum degi árið 2006. Rannsakendur leituðust við að finna tengsl á milli lífsstíls og tónlistarsmekks fólks. Meira
8. september 2018 | Í dag | 420 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Auður Helga Jónsdóttir 95 ára Lilja Halldórsdóttir 90 ára Ragnheiður Loftsdóttir 85 ára Magnús Konráðsson 80 ára Anna Pálsdóttir Birna Berg Bernódusdóttir Geirlaug Sigurjónsdóttir Grétar Jónsson Guðmundur V. Einarsson Guðrún H. Meira
8. september 2018 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Tjah! Meira mas og minni músík

Ljósvaki er hoppandi kátur á sunnudögum því þá er útvarpsþátturinn Tvíhöfði, í umsjón Jóns Gnarrs og Sigurjóns Kjartanssonar, á dagskrá Rásar 2. Meira
8. september 2018 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Vill bara skemmtilegt fólk

Eyjólfur Kristjánsson gaf út fyrstu sólóplötu sína, Dagar, fyrir 30 árum og ætlar að fagna því með stórtónleikum í Háskólabíói. Hann var gestur í Ísland vaknar í gær. Meira
8. september 2018 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverji

Víkverji er hlynntur nýyrðasmíði. Það er þó ekki gefið að ný orð festi sig í sessi og stundum þarf nokkrar atrennur til að finna rétta orðið. Dæmi um vel heppnuð nýyrði eru vel kunnug. Eitt það þekktasta er sími. Meira
8. september 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. september 1975 Dagblaðið, „frjálst, óháð dagblað,“ kom út í fyrsta sinn. Dagblaðið og Vísir voru sameinuð í DV sex árum síðar. 8. Meira
8. september 2018 | Í dag | 541 orð | 3 myndir

Ærleg og ákveðin atorku- og fræðikona

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir fæddist í Reykjavík 8.9. Meira

Íþróttir

8. september 2018 | Íþróttir | 80 orð

1:0 Elín Metta Jensen 5. eftir sendingu Ariönu Calderón með skoti úr...

1:0 Elín Metta Jensen 5. eftir sendingu Ariönu Calderón með skoti úr vítateig. 2:0 Hlín Eiríksdóttir 36. með skoti af stuttu færi eftir sendingu Dóru Maríu Lárusdóttur. 3:0 Hlín Eiríksdóttir 83. með skoti eftir einstaklingsframtak. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 74 orð

1:0 Megan Dunnigan 77. stangaði boltann í netið eftir hornspyrnu...

1:0 Megan Dunnigan 77. stangaði boltann í netið eftir hornspyrnu Þórdísar. 2:0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 82. stakk varnarmenn KR af og skoraði af öryggi ein á móti markmanni. 3:0 Guðmunda Brynja Óladóttir 85. lék á Ingibjörgu og skaut í Lilju og inn. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Baulað á stjörnurnar?

Svissneskir fjölmiðlamenn eiga erfitt með að átta sig á hvers konar móttökur tveir af snjöllustu leikmönnum svissneska liðsins munu fá í St. Gallen í dag. Þeir Xherdan Shaqiri and Granit Xhaka eru báðir Kósóvó-Albanar að uppruna. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Belgarnir brattir í Glasgow

Belgar, sem mæta Íslendingum í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið, hituðu upp í gærkvöld með því að valta yfir Skota í vináttulandsleik á Hampden Park í Glasgow, 4:0. Romelu Lukaku skoraði á 28. mínútu, sitt 18. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Einar ekki með í Litháen

Stórskyttan Einar Sverrisson verður ekki með Selfyssingum í dag þegar þeir mæta litháíska liðinu Klaipeda Dragunas í síðari viðureign liðanna í 1. umferð EHF-keppninnar í handknattleik í Litháen. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Fagna nýrri keppni

Svisslendingar munu leika til sigurs þegar þeir taka á móti Íslendingum á Kybunpark-leikvanginum í St. Gallen í dag. Leikurinn er sá fyrsti í nýrri Þjóðadeild UEFA og virðast Svisslendingar vera fegnir að fá tækifæri til að hefja leik í nýrri keppni. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Gylfi verður fyrirliði

Gylfi Þór Sigurðsson verður fyrirliði Íslands þegar liðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í hinni nýju þjóðadeild UEFA í Sviss í dag klukkan 16 að íslenskum tíma. Frá þessu var greint á blaðamannafundi á Kybunpark-leikvanginum í útjaðri St. Gallen í... Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Hver tekur við hlutverki Arons?

Í St. Gallen Kristján Jónsson kris@mbl.is Viðureignin gegn Sviss í St. Gallen í dag markar tímamót í tvennum skilningi. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 105 orð

Íslandsmótið í handknattleik 2018-2019 hefst á morgun, sunnudaginn 9...

Íslandsmótið í handknattleik 2018-2019 hefst á morgun, sunnudaginn 9. september, með þremur leikjum í úrvalsdeild karla, sem heitir áfram Olísdeildin. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Þór/KA L14 Grindavíkurvöllur: Grindavík – ÍBV L14 Jáverkvöllur: Selfoss – HK/Víkingur L14 1. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Kröfurnar eru fyrir hendi á Ásvöllum

Haukar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar eru sigursælasta liðið í handknattleik karla hér á land á þessari öld og fyrir vikið verið öðrum fyrirmynd hvernig skuli unnið við og haldið saman liði sem getur verið í titlabaráttu ár eftir ár. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Margir hafa lýst yfir áhyggjum af framtíð karlalandsliðsins í fótbolta...

Margir hafa lýst yfir áhyggjum af framtíð karlalandsliðsins í fótbolta þegar „gullkynslóðin“ okkar svokallaða hefur gengið sitt skeið á enda. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Mikil uppstokkun á meistaraliði

ÍBV Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eins og mörgum er eflaust í fersku minni þá stóð enginn Eyjamönnum á sporði á síðasta keppnistímabili. Eftir vonbrigðin leiktíðina 2016/2017 hirtu þeir sigurlaun í stóru mótunum á síðasta keppnistímabili. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Miklar væntingar til þeirra ungu

Selfoss Ívar Benediktsson iben@mbl.is Selfossliðið, undir stjórn Patreks Jóhannessonar, sló í gegn á síðasta keppnistímabili í Olísdeild karla í handknattleik. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Ólafía heldur áfram en Valdís er úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir léku báðar mjög vel á öðrum hring Lacoste-mótsins í golfi í Frakklandi í gær, en það er liður í Evrópumótaröðinni. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Valur – FH 4:0 Stjarnan – KR 3:0 Staðan...

Pepsi-deild kvenna Valur – FH 4:0 Stjarnan – KR 3:0 Staðan: Breiðablik 15131136:840 Þór/KA 15122145:838 Stjarnan 16102440:2332 Valur 1693436:1330 ÍBV 1554618:1919 Selfoss 1544712:2116 HK/Víkingur 1551920:3616 KR 16411116:3113 Grindavík... Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

* René Joensen , leikmaður Grindvíkinga, skoraði eitt marka Færeyinga í...

* René Joensen , leikmaður Grindvíkinga, skoraði eitt marka Færeyinga í gærkvöld þegar þeir unnu Möltu 3:1 í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu í Þórshöfn. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Toppslagur á Kópavogsvelli

Lykilleikurinn í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu fer fram á Kópavogsvelli í dag klukkan 14 þegar Breiðablik tekur á móti Þór/KA í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildin blasir við HK-ingum

HK er komið með sæti í úrvalsdeild karla í knattspyrnu nánast í hendurnar eftir öruggan sigur á Fram, 4:1, í tuttugustu umferð Inkasso-deildar karla á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Valur slökkti veika von

Garðabær/Hlíðarendi Edda Garðarsdóttir Jóhann Ingi Hafþórsson Sú veika von sem FH-stelpur höfðu fyrir leik sinn í gærkvöldi um áframhaldandi veru í Pepsi-deild kvenna í fótbolta dó drottni sínum þegar flautað var af eftir 4:0-sigur Vals í leik liðanna á... Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Við erum betri í handbolta

FH tekur á móti Dubrava frá Króatíu í Kaplakrika í kvöld klukkan 19 en þar fer fram síðari viðureign liðanna í fyrstu umferð EHF-bikars karla í handknattleik. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Ísrael – Pólland 76:84 Ítalía &ndash...

Vináttulandsleikir karla Ísrael – Pólland 76:84 Ítalía – Tékkland 80:87 Eistland – Belgía 55:68 Lettland – Finnland 84:86 Portúgal – Austurríki 74:79 Þýskaland – Tyrkland 79:100 Frakkland – Svartfjallaland 83:66... Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 361 orð | 3 myndir

Vonast eftir byr undir báða vængi

Valur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valur þykir vera með óárennilegasta lið deildarinnar við upphaf keppnistímabilsins og þar af leiðandi líklegt meistaraefni. Meira
8. september 2018 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Hamm – Balingen 22:21 • Oddur Gretarsson...

Þýskaland B-deild: Hamm – Balingen 22:21 • Oddur Gretarsson skoraði fjögur mörk fyrir Balingen. Lübeck-Schwartau – Dessauer 30:24 • Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Lübeck-Schwartau. Meira

Sunnudagsblað

8. september 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta...

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta tónlistin, góðir gestir, létt umræða og síðast en ekki síst skemmtilegir leikir eins og hinn vinsæli „Svaraðu rangt til að vinna“ allar helgar á K100. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 1268 orð | 1 mynd

72 mínútur

22. júlí síðastliðinn voru sjö ár liðin frá því að Anders Behring Breivik skaut 69 ungmenni til bana í Útey í Noregi. Norsk kvikmynd um fjöldamorðin hefur vakið mikla athygli og umtal. Aðalleikkona hennar segir hlutverkið hafa tekið mikið á andlega. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 438 orð | 1 mynd

Alvarlega góð Apfelstrudel

Ástæðan fyrir því að ég ferðast oft til Suður-Þýskalands er epladeigsrúlla, eða hin dásamlega „Apfelstrudel“, sem upprunnin er í Austurrísk-ungverska keisaradæminu. Elsta uppskriftin að réttinum er frá 17. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Á dauðadeild

Stöð 2 Death Row Stories eru nýir heimildarþættir sem sýndir eru á sunnudagskvöldum, þar sem fjallað er um alríkisglæpi sem varða við dauðarefsingu í Bandaríkjunum. Í hverjum þætti er nýtt mál kynnt til sögunnar og brotið til mergjar. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Ljósmyndari Morgunblaðsins, Árni Sæberg, skellti sér í þyrluflug um Reykjanesið í vikunni, með nýrri þyrlu Norðurflugs. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 856 orð | 1 mynd

Á valdi tímadraugsins

Í Katrínarsögu segir Halldóra Thoroddsen frá umbrotatímum hippaáranna og því hvernig tíminn lék þá sem tóku þátt í uppreisnum þess tíma. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 782 orð | 3 myndir

„Hvaða gamli maður er þetta með ykkur?“

Í glysrokköldunni sem gekk yfir heiminn snemma á áttunda áratugnum var breska bandið The Sweet (eða einfaldlega Sweet, eins og það var oftast kallað) framarlega í flokki. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 329 orð | 1 mynd

„Þú getur allt, bara öðruvísi“

„Lára hefur staðið sig eins og hetja, hún er með svo mikið jafnaðargeð,“ segir Sirrý Christiansen, eldri systir Láru. „Hún lætur ekkert stoppa sig; hún var í útilegu um verslunarmannahelgina! Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Best í heimi

RÚV Best í heimi er yfirskrift fjórða hluta þáttaraðarinnar Veröld sem var, sem sýnd er á sunnudögum. „Á árunum í kringum 2007 var Íslendingum hrósað fyrir ýmsa kosti. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Big Mac og ljósabekkir

Bókin Í Unhinged lýsir Omarosa daglegum venjum Bandaríkjaforseta en hún hefur miklar áhyggjur af heilsu hans, andlegri en ekki síður líkamlegri. Hann sé veikur en fólkið í kringum hann, læknar meðtaldir, leyni því. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð

Björg Magnúsdóttir er dagskrárgerðarkona á RÚV. Hún stýrir nýjum...

Björg Magnúsdóttir er dagskrárgerðarkona á RÚV. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Brynjar Jóhannesson Mér finnst þetta mjög góð hugmynd...

Brynjar Jóhannesson Mér finnst þetta mjög góð... Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Deilt um erfðaskrá

EINKALÍF Omarosa og leikarinn Michael Clarke Duncan voru par frá árinu 2010 til 2012, eða þar til hann lést úr hjartaáfalli. Duncan lék í fjölda vinsælla mynda, þ.ám. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 121 orð | 4 myndir

Dröfn Vilhjálmsdóttir

Síðasta bók sem ég lauk við var Næturgalinn eftir Kristin Hannah. Mér fannst hún ótrúlega áhrifarík, með áhrifaríkari bókum sem ég hef lesið nýlega. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 223 orð | 1 mynd

Einföld og fljótleg með þýskættaðri vanillusósu

Sígilt er að bera fram vanilluís með eplakökum en enn betra er heit vanillusósa eins og þessi, sem er þýsk að uppruna. 400 g sykur 220 g smjör 2 egg 5 epli 2 tsk. matarsódi 260 g hveiti 2 tsk. kanill 2 tsk. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Einn stór raunveruleikaþáttur?

Athygli Gagnrýni á bók Omarosu hefur ekki síst gengið út á að efast um hennar trúverðugleika. Margt sem hún segi um forsetann gæti verið litað af þorsta hennar í athygli. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 418 orð | 3 myndir

Ekki áhuga á að eignast vini

Í aðdraganda forsetakosninga 2016 lýsti Omarosa yfir stuðningi við Hillary Clinton en henni snerist hugur þegar Donald Trump tilkynnti framboð. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 563 orð | 1 mynd

Ekki flaggað á tunglinu

Áður en hún er komin í kvikmyndahús í Bandaríkjunum er ný mynd um Neil Armstrong og fyrstu tunglgönguna orðin að þrætuepli, einkum vegna þess að augnablikið þegar bandaríska fánanum var stungið í yfirborð tunglsins er þar alls ekki að finna. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Enginn bilbugur á Ozzy

Málmur Ozzy Osbourne lætur engan bilbug á sér finna enda þótt gamla málmgoðið sé að verða sjötugt í desember. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Eplakaka þess sem dáir hnetusmjör

Í mínum huga eru epli og hnetusmjör fullkomnasta tvíeyki jurtaríkisins. Dagurinn sem ég uppgötvaði að hægt væri að bæta hnetusmjöri í hefðbundna eplakökuuppskrift var góður dagur. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Eplakökur með þessu aukalega

Eplakökur sameina fólk, því það mannsbarn er varla til sem kann ekki að meta heita, kanililmandi eplaköku. Nú er eplauppskera um víða veröld og því er einkar viðeigandi að skella í góða eplaköku Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Eplamulningur í miðri viku

Það eru ekki margar kökur sem maður kemst upp með að búa til hollustuútgáfu af en eplakaka er ein þeirra, þar sem kanillinn gerir svo mikið. Svo er smá sletta af hlynsírópi og ber staðgengill hvíta sykursins hér. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 2688 orð | 3 myndir

Erfitt að trúa sannleikanum

Lof mér að falla, ný íslensk kvikmynd, fjallar um átakanlega atburði sem byggja á sönnum atburðum. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Hvað NFL viðvíkur, á ég erfitt með að horfa, og þannig verður það áfram, þangað til þeir standa frammi fyrir FLAGGINU! Donald Trump... Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Farfuglar

Istanbúl er stórborg sem stendur á mörkum Evrópu og Asíu og hefur heilmikið aðdráttarafl á hvaða árstíma sem er, nema kannski þegar hitinn er hvað mestur á sumrin. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 609 orð | 2 myndir

Farvegur framtaksins

Við erum svo lánsöm að eiga athafnafólk og frumkvöðla á mörgum sviðum, sem gerir að verkum að atvinnulíf okkar er fjölbreyttara en ella. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 230 orð | 1 mynd

Fjölbreytni er lykilatriði

Ein algengasta gildran sem fólk gengur í þegar það ákveður að taka heilsuna fastari tökum er að hjakka í sömu æfingunum yfir lengra tímabil – hlutum sem það þekkir sig í og eru innan þægindarammans. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Hátíð fyrir matgæðinga

Heppilegt er að ferðast til Toskana-héraðs á Ítalíu á haustin, ekki síst fyrir mataráhugafólk. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Hringleikahús í tunglsljósi

Á heitum haustkvöldum í Róm er margt hægt að gera í þessari sögufrægu borg. Telegraph stingur upp á því að ferðafólk fari í tunglsljósaferð í hringleikahús borgarinnar. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 303 orð | 4 myndir

Hugi Ólafsson , skrifstofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu...

Hugi Ólafsson , skrifstofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, skrifar á Facebook um gatnaheiti: „Gott hjá skipulags- og samgönguráði að hafna þessum sterílu götuheitum. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 44 orð

Hugmyndir að haustfríi

September og október eru góðir mánuðir til að ferðast fyrir þá sem hafa tækifæri til. Hótelverð er víða lægra en yfir hásumarið, veðrið er samt enn gott á suðlægari slóðum og síðast en ekki síst er færra fólk á ferð. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 409 orð | 2 myndir

Hundrað sögur gætu endað vel

Að mati Þroskahjálpar eru líkur á að um eitt hundrað ungmenni með þroskahömlun af einhverju tagi hafi lokið starfsnámsbrautum en fái ekki tækifæri á vinnumarkaði. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Hvert var sjónvarpsefnið?

Þessi veitingastaður er í Reykhólasveit og heitir Bjarkalundur sem er nafn við hæfi, því hér er björkin – íslenska birkið – áberandi í landinu. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð | 2 myndir

Innlent Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is

Börn þarfnast kerfis sem telur þau með og vinnur fyrir þau, kerfis sem gerir þeim kleift að vinna með tilfinningar sínar og sinnir þörfum þeirra hvenær sem á þarf að halda. Jeroo Billimoria... Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Kastalagarðar í haustlitunum

Hinir fjölmörgu kastalar í Loire-dalnum eru það sem svæðið er þekktast fyrir. En þar sem eru kastalar eru líka stórir garðar, fyrrverandi veiðilendur konungborins fólks með fallegum trjám sem njóta sín einstaklega vel í haustlitunum. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 354 orð | 2 myndir

Klassísk með saltkaramellu

Eplakökur með sikksakkmynstri úr deiginu fara ákaflega vel á kaffiborðinu þar sem þær eru svo fagrar. Hér býr saltkaramellan til ævintýri fyrir bragðlaukana. Deig 260 g hveiti 1 tsk. salt 125 g kókosolía eða smjörlíki 7 -8 msk. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 660 orð | 1 mynd

Kné fylgir kviði

Menn keppast nú við að hæla íþróttavöruframleiðandanum Nike á hvert reipi eða níða af honum skóinn fyrir að gera ruðningskappann Colin Kaepernick að andliti nýjustu auglýsingaherferðar sinnar. Föðurlandssvik eða framsýni? Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Kona hverfur í nýjustu mynd Feigs

Kvikmyndir Nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Pauls Feigs er beðið með eftirvæntingu, en eftir að hafa malað gull með gamanmyndum á borð við The Bridesmaids, The Heat og Ghostbusters reynir hann sig við spennuna í A Simple Favor, sem frumsýnd verður... Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 9. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

KR vann hornið

Sitthvað var í fréttum þennan dag fyrir réttum eitt hundrað árum, mánudaginn 9. september 1918. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Leikstýrði La La Land

Damien Chazelle er Bandaríkjamaður af frönsku og kanadísku foreldri. Hann er fæddur árið 1985 og gerði sína fyrstu kvikmynd, Guy and Madeline on a Park Bench, árið 2009. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 142 orð | 13 myndir

Léttar fléttur

Fléttuð húsgögn hafa sérstaklega létt yfirbragð, en efnið er oftar en ekki tágar eða reyr. Efniviðurinn gerir það að verkum að þau koma með náttúrulegt yfirbragð inn á heimilið. Þetta eru ekki sumarhúsgögn heldur eiga þau ekki síður heima í stofunni. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 4195 orð | 10 myndir

Lífið verður betra

Fyrir rúmu ári féll Lára Sif Christiansen af hjóli og lamaðist samstundis. Áfallið var mikið en með jákvæðu hugarfari og dugnaði er hún farin að taka fullan þátt í lífinu á ný. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Lyf sem læknar allt sem amar að fólki

Sjónvarp Emma Stone og Jonah Hill fara með aðalhlutverkin í nýrri svartri kómedíuseríu, Maniac, sem frumsýnd verður á efnisveitunni Netflix seinna í mánuðinum. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Mannlíf á Októberfest

Það er kjörið að heimsækja stórborgina München í Bæjaralandi í Þýskaland í september og október og ekki er verra að mæta á staðinn þegar Októberfest stendur yfir. Í ár er hún haldin dagana 22. september til 7. október. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Sigríður Þórsdóttir Mér líst bara vel á það. Þessi bílaumferð er alveg...

Sigríður Þórsdóttir Mér líst bara vel á það. Þessi bílaumferð er alveg út úr korti... Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Sigurveig Gunnlaugsdóttir Bara vel. Það er svo gaman að labba um og...

Sigurveig Gunnlaugsdóttir Bara vel. Það er svo gaman að labba um og... Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Steve Perry snýr aftur

Rokk Steve Perry, sem kunnastur er fyrir að hafa verið söngvari bandaríska rokkbandsins Journey, er í þann mund að snúa aftur eftir að hafa hvílt raddböndin í meira en tvo áratugi. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Stolt af Nike

Tvær af skærustu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, tennisleikarinn Serena Williams og körfuboltamaðurinn LeBron James, hafa bæði lýst yfir stuðningi við Kaepernick og Nike en þau eru bæði á mála hjá fyrirtækinu. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Strendur og menning

Cornwall í Bretlandi hefur upp á margt að bjóða og eru strendurnar þar vinsælar á sumrin. Í ár voru þær einstaklega vinsælar vegna veðurfarsins í sumar þannig að fólksfjöldinn varð stundum til vandræða. Meira
8. september 2018 | Sunnudagspistlar | 645 orð | 1 mynd

Takk mamma

Þegar ég var sextán ákvað ég að flytja að heiman, af því að sambúðin við mömmu var orðin óbærileg. Ég bara meikaði ekki fleiri mömmubrandara. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 1210 orð | 3 myndir

Tilviljun hvort börn fá stuðning

Miklar breytingar gætu orðið á réttindum barna sem missa foreldri gangi frumvarp í gegn sem kveður á um að kerfið grípi inn í við slíkar aðstæður. Eins og stendur er ekkert í lögum sem tryggir að barnið fái þann stuðning og aðstoð sem þörf er á. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 379 orð | 1 mynd

Toppurinn að sofna fyrir tíu

Hvernig leggst haustið í þig? Fáránlega vel. Ég var að koma úr nokkurra mánaða leyfi frá RÚV sem ég eyddi í sjónvarpshandritaskrif fyrir Sagafilm, lengst af í Portúgal og á Írlandi. Þegar ég lenti í Reykjavík biðu skemmtileg og spennandi verkefni, m.a. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 253 orð | 11 myndir

Toppurinn að vera í tennisfötum

Tennisfatnaður nýtur vaxandi vinsælda sem hversdagsklæðnaður og vekur sífellt meira umtal, ekki síst í tilfelli afrekskonunnar Serenu Williams, en vel er fylgst með henni innan vallar sem utan. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Tvær vinsælar

Sjónvarp Símans Tvær vinsælar seríur eru á dagskrá á sunnudagskvöldum um þessar mundir; annars vegar Billions með Damian Lewis og Paul Giamatti í aðalhlutverkum og hins vegar The Handmaid's Tale, þáttaröð sem byggð er á skáldsögu eftir Margaret Atwood. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Valgeir Ólafsson Mér hugnast það ekki...

Valgeir Ólafsson Mér hugnast það... Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 213 orð | 1 mynd

Var að gera við rafstreng og missti af frumsýningunni

RÚV sýnir í kvöld, sunnudagskvöld, fyrri hluta heimildarmyndarinnar Í kjölfar feðranna. Hún fjallar um fjórmenninga sem lögðu upp í svaðilför og réru yfir Norður-Atlantshafið. Meira
8. september 2018 | Sunnudagsblað | 691 orð | 1 mynd

Ætlunin að snúa skipinu við

Hvað gerir ungt og önnum kafið fólk til að viðhalda heilsunni og losna jafnvel við nokkur kíló sem óþarft er að burðast með? Kannski tekur hálft ár að komast að því. Það mun koma ljós á þessum vettvangi og kannski einhverjar hugmyndir sem fleiri geta nýtt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.