Greinar miðvikudaginn 12. september 2018

Fréttir

12. september 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

70 milljónum ríkari

Miðaeigandi í milljónaveltu Happdrættis Háskólans vann 70 milljónir í gærkvöldi og er vinningurinn sá hæsti sem greiddur hefur verið út í íslensku happdrætti á árinu. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Aldrei verður einhugur í dilkadrætti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í stjórnmálum getur vissulega verið erfitt að greina á milli þess stóra og smáa í hita leiksins. Vissulega verður aldrei einhugur um hvað eigi heima hvar í þeim dilkadrætti. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Auka útgjöld en skuldaviðmiði náð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár, sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði fram á Alþingi í gær, er gert ráð fyrir 29 milljarða króna afgangi af rekstri ríkissjóðs árið 2019. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Aukið framlag vegna þyrlukaupa

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður varið 1,9 milljörðum kr. á næsta ári til kaupa á nýjum björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Aukin framlög dugi ekki

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ástin blómstrar alla vikuna í Bolungarvík

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Ástarvika stendur nú yfir í Bolungarvík og lýkur á laugardag. Tólf ár eru síðan hátíðin var fyrst haldin en hún er orðin föst í sessi í bæjarlífi Bolungarvíkur. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Bjóða út veginn um Njarðvíkurskriður

Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í endurbyggingu á 4,8 kílómetra kafla á Borgarfjarðarvegi. Kaflinn er frá Ytri Hvannagilsá í Njarðvík og um Njarðvíkurskriður að Landsenda á Borgarfirði eystra. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 341 orð

CLN-málinu var vísað frá dómi öðru sinni

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að vísa frá dómi CLN-málinu svokallaða, en málið er einnig þekkt sem Chesterfield-málið. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

Dæmdur fyrir afbrot í átta löndum

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt pólskan karlmann, Kamil Piotr Wyszpolski, í 18 mánaða fangelsi fyrir fjölda innbrota og þjófnaða víða um land í sumar. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 384 orð

Flutt út frá einu litlu húsi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Möguleikar til útflutnings á lambakjöti til Kína eru afar takmarkaðir. Aðeins eitt sláturhús, eitt það minnsta á landinu, fær heilbrigðisvottun og eingöngu til útflutnings á lambakjöti. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fyrsta tapið í mótsleik í Laugardal í fimm ár

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu tapaði öðrum leik sínum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvellinum í gærkvöld, 0:3 fyrir Belgum, og beið þar með sinn fyrsta ósigur í mótsleik á heimavelli í rúm fimm ár. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Færri handbeita línuna í landi

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Færri útgerðir hafa nýtt sér línuívilnun á síðustu misserum en áður og ákvað sjávarútvegsráðherra í sumar að minnka það magn sem fer í línuívilnun á nýbyrjuðu fiskveiðiári. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 281 orð

Hagvöxtur í eðlilegra horf næstu ár

Gert er ráð fyrir að hagkerfið vaxi um nærri 3% árið 2018 eftir 3,6% vöxt árið 2017 og 7,5% árið 2016. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hari

Álftanes Það var haustlegt til loftsins þegar myndin var tekin. Hross var úti í haga og máfar sveimuðu yfir. Sumargestirnir, farfuglarnir, eru ýmist þegar farnir eða að tygja sig til... Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Hægir á vexti plantna vegna skorts á kolsýru

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kína ekki eins opið og rætt var um

Tækifæri til útflutnings lambakjöts til Kína eru miklu takmarkaðri en kynnt var á dögunum. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð

Kynnir aðgerðir stjórnvalda til eflingar íslenskunni

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun í dag, miðvikudag, halda blaðamannafund og kynna aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Lágt hlutfall hér hvorki í vinnu né námi

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hlutfall fólks sem er hvorki í vinnu né í skóla eða starfsþjálfun er lágt í öllum aldurshópum hér á landi. Stendur Ísland að því leyti best að vígi í samanburði við önnur OECD-lönd. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Málarinn á þakinu í miðborginni

Blíðuveður var á höfuðborgarsvæðinu í gær og vel viðraði til útivinnu, sem margir þurftu að setja í bið í rigningum sumarsins. Þessi maður greip í viðgerðir á þaki húss í miðborginni í gær og varð mikið úr verki. Meira
12. september 2018 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Rúmri milljón manns skipað að forða sér

Rúmri milljón manna á austurströnd Bandaríkjanna hefur verið sagt að forða sér frá heimkynnum sínum vegna fellibylsins Flórens sem gert er ráð fyrir að komi þar að landi annað kvöld að staðartíma, eða aðfaranótt föstudags að íslenskum tíma. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð

Sameining Haga og Olís heimil

Samkeppniseftirlitið gaf í gær grænt ljós á kaup Haga hf. á Olíuverzlun Íslands hf. (Olís) og fasteignafélaginu DGV hf. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um fjárlög

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir fyrirhugaða lækkun tryggingagjalds í fjárlagafrumvarpi 2019 um átta milljarða á næstu árum, jákvæða og skref í rétta átt. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Sökum er neitað í gagnaversmálinu

Allir sem ákærðir eru í gagnaversmálinu svonefnda, þar sem stolið var 600 bitcoin-leitarvélum í lok síðasta árs og upphafi þessa, neita sök. Mál sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum höfðaði þeim á hendur var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tekjuhækkun um 8,7%

Tekjur af útvarpsgjaldi munu hækka um 8,7%, úr um 4,2 milljörðum í 4,6 milljarða kr., skv. fjárlagafrumvarpinu. Meira
12. september 2018 | Erlendar fréttir | 872 orð | 3 myndir

Trump ýkir efnahagsárangur sinn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti gerði of lítið úr efnahagsbatanum í forsetatíð Baracks Obama og hefur stórlega ýkt eigin árangur í efnahagsmálum frá því að hann tók við embættinu í janúar 2017. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð

Umhverfisvænar veiðar

Landssamband smábátaeigenda hefur lagt áherslu á mikilvægi línuívilnunar, enda séu línuveiðar umhverfisvænar og línuveiddur fiskur dagróðrabáta í hæsta gæðaflokki. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Var Snorri Sturluson hetja eða skúrkur?

Simon Halink, sagnfræðingur og nýdoktor við Háskóla Íslands, fjallar um ímynd Snorra Sturlusonar í fyrirlestri hjá Miðaldastofu HÍ á morgun kl. 16.30. Snorri hefur löngum verið umdeildur maður. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Velja sér sjálfir tímabilin í loftrýmisgæslu

Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins sem annast loftrýmisgæslu við Ísland hafa sjálfdæmi um hvenær á því tímabili sem þeim er úthlutað þau inna skyldu sína af hendi. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Velja sjálf gæslutímann á Íslandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þau ríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem annast loftrýmisgæslu hér á landi ákveða sjálf hvenær þau hefja gæsluna innan þess tímabils sem þeim er úthlutað. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Vilja breytingar á Sunnufold

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Samþykkt var á fundi skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar að gera breytingar á rekstrarformi leikskólans Sunnufoldar í Grafarvogi í Reykjavík, en þeim er ætlað að minnka stjórnunarumfang leikskólans. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Víkingaþorpið staðið autt í níu ár

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 275 orð

Vongóðir um fjármögnun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn WOW air eru vongóðir um að geta tryggt félaginu aukið fjármagn til rekstrarins. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
12. september 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ýmis útgjöld aukast að ári

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2019 munu framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins verða 4.645 milljónir króna á árinu 2019, 535 milljónum meiri en gert var ráð fyrir í fjárlögum 2018. Þá er gert ráð fyrir 5,5 milljarða kr. Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2018 | Leiðarar | 189 orð

Aðgerðaáætlun um loftslag

Orkuskipti gerast ekki hraðar en tæknin leyfir Meira
12. september 2018 | Leiðarar | 408 orð

Bökum snúið saman

Rússar og Kínverjar senda skilaboð til Vesturveldanna með sameiginlegum heræfingum Meira
12. september 2018 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Voðamenni víða

Uppivöðslusamir leiðtogar með einræðistilburði eru teknir í bakaríið af Kristni Gunnarssyni: „Undanfarin ár hafa einræðistilburðir valdhafa orðið æ augljósari með hverju árinu. Meira

Menning

12. september 2018 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Aukaafmælistónleikum bætt við

Uppselt er á afmælistónleika Magnúsar Þórs Sigmundssonar sem haldnir verða 15. nóvember og hefur því verið ákveðið að bæta við aukatónleikum 16. nóvember. Miðasala hefst á midi.is í hádeginu í dag. Meira
12. september 2018 | Bókmenntir | 516 orð | 3 myndir

Efnahagslegt og siðferðislegt hrun

Eftir Guðmund Steingrímsson. Bjartur, 2018. 168 bls. Meira
12. september 2018 | Myndlist | 161 orð | 1 mynd

Fríða Björk endurráðin rektor LHÍ

Stjórn Listaháskóla Íslands hefur endurráðið Fríðu Björk Ingvarsdóttur sem rektor Listaháskólans til næstu fimm ára, en samkvæmt stofnskrá skólans má endurráða rektor einu sinni án auglýsingar. Meira
12. september 2018 | Bókmenntir | 398 orð | 1 mynd

Getur ný túlkun á sáttmála endurheimt traust?

„Lykilþáttur í uppbyggingarstarfinu hefur falist í því að vinna, með hjálp löglærðra, að nútímatúlkun á stofnsáttmála Sænsku akademíunnar frá 1786 með það að markmiði að ná sameiginlegri sýn um hvernig útfæra eigi hann í samtímanum,“ segir í... Meira
12. september 2018 | Bókmenntir | 246 orð | 1 mynd

Leggi niður vopn frammi fyrir frásagnartækninni

Gagnrýnandi franska menningartímaritisins Telerama , sem er útbreiddasta menningartímarit Evrópu í dag, fer afar lofsamlegum orðum um Ástu , skáldsögu Jóns Kalmans Stefánssonar, sem kom á dögunum út hjá forlaginu Grasset í franskri þýðingu Erics Bourys. Meira
12. september 2018 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr

Klara Þórhallsdóttir verkefnastjóri sýninga í Gerðarsafni leiðir gesti um sýninguna Skúlptúr/Skúlptúr í dag kl. 12.15. Meira
12. september 2018 | Myndlist | 901 orð | 7 myndir

Persónuleg verk með víða skírskotun

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mnl. Meira
12. september 2018 | Leiklist | 207 orð | 1 mynd

Samningur framlengdur til þriggja ára

Fulltrúar Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar hafa undirritað samning um framlengingu til þriggja ára um rekstur Borgarleikhússins. Meira
12. september 2018 | Kvikmyndir | 534 orð | 2 myndir

Sjálfsbjargarviðleitni á ísöld

Leikstjóri: Albert Hughes. Aðalleikarar: Kodi Smit-McPhee, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Natassia Malthe, Leonor Varela, Jens Hultén, Mercedes de la Zerda, Priya Rajaratnam og Spencer Bogaert. Bandaríkin, 2018. 97 mín. Meira
12. september 2018 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Sjónvarpsstjarnan Katrín Guðrún

Án þess að nokkur fái rými til að rökræða það þá kveð ég hér með upp þann dóm að skærasta stjarna íslensks sjónvarps er dagskrárgerðarkonan Katrín Guðrún Tryggvadóttir úr hinum margverðlaunuðu þáttum Með okkar augum sem Elín Sveinsdóttir hefur umsjón... Meira
12. september 2018 | Kvikmyndir | 471 orð | 2 myndir

Vitranir RIFF kynntar

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst 27. september og hefur nú verið opinberað hvaða kvikmyndir verða sýndar í keppnisflokkinum Vitranir. Meira

Umræðan

12. september 2018 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Hvenær skal spyrna við fótum?

Eftir Elías Elíasson: "Leita verður leiða til að snúa við þeirri óheillaþróun sem EES-samningnum fylgir svo hann haldi gildi sínu." Meira
12. september 2018 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Módel sem virkar

Eftir Áslaugu Einarsdóttur: "Krýsuvíkursamtökin eru svar við þeirri neyð sem herjar á samfélag okkar í þessum töluðu orðum." Meira
12. september 2018 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Slökkvið á myndavélunum

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er fjallað um traust á stjórnmálum. Sett var á laggirnar prýðileg nefnd sem skilaði af sér verki í liðinni viku og áfram höldum við. Meira
12. september 2018 | Aðsent efni | 1012 orð | 1 mynd

Þetta snýst allt um samkeppnishæfni

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er ekki hlutverk mitt eða annarra þingmanna að leggja steina í götur einkaframtaksins. Verkefnið er að fjölga valmöguleikum almennings." Meira

Minningargreinar

12. september 2018 | Minningargreinar | 3615 orð | 1 mynd

Guðjón Sveinsson

Guðjón Sveinsson fæddist á Þverhamri í Breiðdal 25. maí 1937 og uppalinn þar. Hann lést á Borgarspítalanum 21. ágúst 2018. Foreldrar Guðjóns voru hjónin Anna Jónsdóttir, kennari, f. 15.12. 1893, d. 13.6. 1979, og Sveinn Brynjólfsson, bóndi, f. 14.2. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2018 | Minningargreinar | 2108 orð | 1 mynd

Jónas Kr. Jónsson

Jónas Kr. Jónsson fæddist á Ytra-Skörðugili 21. júlí 1926. Hann lést í Klambrakoti í Munaðarnesi 24. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Jón Aðalbergur Árnason, f. 23. júlí 1885, d. 12. október 1938, og Dýrborg Daníelsdóttir, f. 1. október 1879, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2018 | Minningargreinar | 2923 orð | 1 mynd

Sveinn Snorrason

Sveinn Snorrason fæddist á Seyðisfirði 21. maí 1925. Hann lést á heimili sínu 3. september 2018. Foreldrar hans voru Snorri Lárusson, símritari á Seyðisfirði og Akureyri, seinna fulltrúi í Reykjavík, f. 26. ágúst 1899, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. september 2018 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 1 mynd

5 milljarðar í lánsfé

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Flugfélagið Primera Air, sem er að fullu í eigu Andra Más Ingólfssonar, er nú að klára langtímafjármögnun í skuldabréfaútboði að upphæð 40 milljónir evra, jafnvirði um 5,3 milljarða íslenskra króna. Meira
12. september 2018 | Viðskiptafréttir | 407 orð | 2 myndir

Lækkun tryggingagjaldsins er jákvæð og skiptir miklu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
12. september 2018 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Úrvalsvísitalan gaf eftir

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 0,62% í viðskiptum gærdagsins þar sem öll félög lækkuðu að Icelandair og HB Granda undanskildum. Mest áhrif til lækkunar höfðu viðskipti með bréf N1. Meira

Daglegt líf

12. september 2018 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

„Og stattu aldrei, skítur minn“

Gömul munnmæli segja að til forna hafi tröllkarlinn Þórir búið í helli einum í klettaásum sem kallaðir eru Skersli. Skessa mikil fylgdi Þóri en ekki er getið um nafn hennar. Meira
12. september 2018 | Daglegt líf | 1034 orð | 1 mynd

Hefur mikinn áhuga á mannáti

Í nútímanum birtist mannát í flökkusögum af veitingahúsum sem er lokað vegna þess að mannakjöt finnst í ísskáp. Dagrún Ósk hefur rannsakað mannát í íslenskum þjóðsögum þar sem gerendur eru yfirleitt kvenkyns en fórnarlömbin karlkyns. Meira

Fastir þættir

12. september 2018 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. b3 c5 3. e3 Rc6 4. Bb2 f6 5. d4 cxd4 6. exd4 Bg4 7. Be2 Dd7...

1. Rf3 d5 2. b3 c5 3. e3 Rc6 4. Bb2 f6 5. d4 cxd4 6. exd4 Bg4 7. Be2 Dd7 8. O-O e6 9. He1 O-O-O 10. Rbd2 Bd6 11. a3 Rge7 12. c4 Bf4 13. c5 h5 14. b4 a6 15. Da4 Dc7 16. b5 axb5 17. Bxb5 g5 18. Bc3 Bf5 19. Rf1 h4 20. Da8+ Kd7 21. Da4 Ha8 22. Dd1 g4 23. Meira
12. september 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
12. september 2018 | Í dag | 52 orð | 2 myndir

Axel Þór Kristjónsson

30 ára Axel ólst upp á Hellu á Rangárvöllum, starfaði hjá sveitarfélaginu Rangárþingi ytra um nokkurt skeið en hefur búið í Reykjavík frá hausti 2015 og vinnur á lager hjá Vodafone. Maki: Alda Ýr Ingadóttir, f. 1995, starfar við dagvistun aldraðra. Meira
12. september 2018 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Álfur í okkur öllum

Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður fagnaði sjötugsafmæli á dögunum og heldur tónleika af því tilefni 15. og 16. nóvember næstkomandi. Hann var gestur Ísland vaknar á K100 í gærmorgun þar sem hann spjallaði um ferilinn og tók lag í beinni útsendingu. Meira
12. september 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Bjarki Pétursson

30 ára Bjarki ólst upp á Ísafirði, býr í Reykjavík, hefur keppt í MMA, blönduðum bardagaíþróttum og er háseti á Stefni ÍS. Bróðir: Birgir Björn Pétursson, f. 1986, íþróttakennari í Reykjavík. Foreldrar: Pétur Birgisson, f. Meira
12. september 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

Dánardagur Johnnys Cash

Bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn Johnny Cash lést á þessum degi árið 2003. Cash, sem varð 71 árs, hafði átt við langvinn og margvísleg veikindi að stríða en banameinið var sykursýki. Meira
12. september 2018 | Í dag | 557 orð | 3 myndir

Ein af skærustu kvikmyndastjörnum Svíþjóðar

Sverrir Páll Guðnason fæddist á sjúkrahúsinu í Lundi í Svíþjóð 12.9. 1978, þar sem foreldrar hans voru í háskólanámi, en flutti til Íslands með fjölskyldunni er hann var fjögurra ára. Meira
12. september 2018 | Árnað heilla | 389 orð | 1 mynd

Fer að veiða í Þistilfirði eftir helgi

Jón Karl Ólafsson viðskiptafræðingur á 60 ára afmæli í dag. Hann hefur starfað lengi í flugbransanum, var m.a. Meira
12. september 2018 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Guðmundur Ari Sigurjónsson

30 ára Guðmundur er tómstunda- og félagsmálafræðingur og forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Selið. Maki: Nanna Kaaber Árnadóttir, f. 1987, íþróttafræðingur hjá World Class. Synir: Árni Bergur, f. 2013, og Kjartan Kári, f. 2016. Meira
12. september 2018 | Í dag | 263 orð

Hestagátur og við færið

Þessar vísur birtust vestan hafs í Almanaki S.B. Benediktssonar, Selkirk 1900, og eru þar eignaðar sr. Valdimar Briem: I. Kostum leika lipurt á, lungar frægðar gjarnir, töðu góða í fóðrið fá fræknu gæðingarnir. Meira
12. september 2018 | Í dag | 21 orð

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég...

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég lifi og þér munuð lifa. (Jóh: 14. Meira
12. september 2018 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Ludvig Emil Kaaber

Ludvig Emil Kaaber fæddist í Kolding í Danmörku 12.9. 1878, sonur Simons F. Kaaber sem á ættir að rekja til Eberharts Kobers frá Esslingen í Þýskalandi, og Nönnu Emilie Hellrung. Meira
12. september 2018 | Í dag | 43 orð

Málið

„[E]itt af bakbeinum samfélagsins í bænum.“ Trúlega er átt við máttarstólpa , burðarása , meginstoðir , því enska orðið backbone þýðir þetta (svo og: hryggsúla og skapstyrkur). Meira
12. september 2018 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Sólveig Kristín Borgarsdóttir og Guðrún Sjöfn Kulseng söfnuðu 5.895 kr...

Sólveig Kristín Borgarsdóttir og Guðrún Sjöfn Kulseng söfnuðu 5.895 kr. fyrir Rauða kross Íslands með því að semja lag og texta. Þær gengu svo í hús og sungu fyrir fólk. Meira
12. september 2018 | Í dag | 212 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Guðný J. Þorbjörnsdóttir 90 ára Júlíana Kristín Jónsdóttir 85 ára Aðalbjörg Björnsdóttir Brynhildur Jónsdóttir Jean Jensen Lára K. Þorsteinsdóttir Már Bjarnason Sigfríð Björgólfsdóttir 80 ára Esther K. Meira
12. september 2018 | Fastir þættir | 334 orð

Víkverji

Nú líður að jólabókaflóðinu og þá iðar Víkverji í skinninu. Hann getur fátt notalegra hugsað sér en að taka sér bók í hönd á dimmu vetrarkvöldi. Bókin á sér marga keppinauta á sviði afþreyingar og hefur sala dregist saman frá árum áður. Meira
12. september 2018 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. september 1963 Hinn heimsþekkti finnski arkitekt Alvar Aalto kom til landsins til að „athuga aðstæður og fyrirhugaða staðsetningu Norræna hússins svonefnda sem hann hefur verið beðinn að teikna,“ eins og það var orðað í Morgunblaðinu. Meira

Íþróttir

12. september 2018 | Íþróttir | 157 orð

0:1 Eden Hazard 28. úr vítaspyrnu eftir að Sverrir Ingi braut á Lukaku...

0:1 Eden Hazard 28. úr vítaspyrnu eftir að Sverrir Ingi braut á Lukaku. 0:2 Romelu Lukaku 31. fylgdi á eftir í markteignum eftir að Hannes varði skalla Vincent Kompany upp úr hornspyrnu. 0:3 Romelu Lukaku 80. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 71 orð

1:0 Albert Guðmundsson 33. með frábæru skoti eftir einleik, eftir skalla...

1:0 Albert Guðmundsson 33. með frábæru skoti eftir einleik, eftir skalla Óttars. 1:1 László Bénes 58. með skoti úr vítateigsboganum. 1:2 Tomás Vestenický 90. með skalla eftir fyrirgjöf frá vinstri. 2:2 Albert Guðmundsson 90. úr víti eftir brot á... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Ari Freyr Skúlason

Lék nú sem kantmaður og hjálpaði Herði Björgvini að verjast en náði ekki að ógna mikið í sóknarleiknum. Betri en á móti Sviss, en vantaði ákveðin gæði þegar hann skilaði boltanum frá... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Betri leikur dugði ekki gegn Belgum

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Birkir Bjarnason

Spilaði betur á miðjunni í gær en á kantinum á móti Sviss. Átti fína spretti, sérstaklega um miðbik seinni hálfleiks þegar Ísland var meira með boltann. Vantaði hins vegar að ógna marki... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Birkir Már Sævarsson

Fékk verðugt verkefni að vera á móti Eden Hazard og leysti það ágætlega með dyggri aðstoð Rúnars Más. Oft verið líflegri sóknarlega en eðlilega minna að gera á þeim vettvangi gegn... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 293 orð | 4 myndir

*Blakmaðurinn Ævarr Freyr Birgisson hefur ákveðið að söðla um og leika...

*Blakmaðurinn Ævarr Freyr Birgisson hefur ákveðið að söðla um og leika með danska úrvalsdeildarliðinu BK Marienlyst á næstu leiktíð sem hefst innan tíðar. Ævar Freyr hefur leikið stórt hlutverk í liði KA síðustu ár. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Danmörk GOG – Bjerringbro/Silkeborg 30:31 • Óðinn Þór...

Danmörk GOG – Bjerringbro/Silkeborg 30:31 • Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 3 mörk fyrir GOG. Aarhus – SönderjyskE 27:26 • Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 4 mörk fyrir SönderjyskE. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 31 orð | 2 myndir

Emil Hallfreðsson

Miðjan lítur mun betur út þegar Emil er með. Hann hélt boltanum vel og var skynsamur í sínum aðgerðum og hans var saknað í Sviss. Bestur af miðjumönnunum þremur í... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Erik Hamrén

Svíinn breytti um leikaðferð frá tapinu í Sviss, fór í 4-5-1 í staðinn fyrir 4-4-2 með Emil og Birki Bjarnason aftarlega á miðjunni og Gylfa fyrir framan þá. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

Fullkomið „brjálæði“

Í Vesturbænum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ég man í fljótu bragði ekki eftir magnaðri lokamínútum í fótboltaleik en ég varð vitni að í Vesturbænum í gær þegar íslenska U21-landsliðið stimplaði sig í raun út úr baráttunni um sæti á EM á næsta ári. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Sigurðsson

Átti fínt skot í seinni hálfleik, sem Courtois varði, og kom sér í fínar stöður. Virkaði annars pirraður og hefur spilað betur. Átti stóran þátt í þriðja markinu er hann missti boltann... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar – FH 19.30 Austurberg: ÍR – Selfoss 19.30 KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna, fyrri leikur: Þórsvöllur: Þór/KA – Wolfsburg 16.30 4. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Hannes Þór Halldórsson

Gat lítið gert í vítaspyrnumarki Edens Hazard enda fáir öruggari á punktinum. Varði boltann beint á Lukaku í öðru marki Belga og hefði mátt gera betur. Öruggur í öðrum... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 24 orð | 2 myndir

Hörður Bj. Magnússon

Missti af Vincent Kompany í skallaeinvíginu sem leiddi til annars marksins. Komst annars vandræðalaust frá sínu í varnarleiknum og tók virkan þátt í... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Ísland – Belgía 0:3

Laugardalsvöllur, Þjóðadeild UEFA, þriðjudag 11. september 2018. Skilyrði : Hægviðri og skýjað, 7 stiga hiti. Völlurinn góður. Skot : Ísland 4 (3) – Belgía 14 (7). Horn : Ísland 4 – Belgía 9. Ísland : (4-5-1) Mark : Hannes Þór Halldórsson. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Ísland – Slóvakía 2:3

Alvogen-völlurinn, undankeppni EM U21 karla, þriðjudag 11. sept. 2018. Skilyrði : Nánast logn, hálfskýjað og völlurinn góður. Skúrir upp úr miðjum leik. Flottar aðstæður. Skot : Ísland 11 (5) – Slóvakía 17 (12). Horn : Ísland 6 – Slóvakía... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 24 orð | 2 myndir

Jón Daði Böðvarsson

Mjög sprækur, sérstaklega framan af. Framherjinn var ófeiminn við að sækja á gríðarsterka varnarmenn Belga og bjó til eitt hættulegasta færi Íslands snemma... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurðsson

Fór lítið fyrir Ragnari í vörninni sem ber merki um góðan leik varnarmanns. Var í Lukaku í öðru markinu en gat lítið gert. Stýrði vörninni þolanlega vel gegn einu besta liði heims... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 29 orð | 2 myndir

Rúnar M. Sigurjónsson

Miðjumaðurinn lék ágætlega á hægri kantinum. Hann hjálpaði Birki Má í varnarleiknum og lét stjörnur Belga finna fyrir sér. Átti fínar sendingar en náði ekki að ógna marki... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Sara mætir á Þórsvöllinn í dag

Meistaradeild Kristján Jónsson kris@mbl.is Þór/KA verður án einnar af sínum reyndustu konum, Örnu Sifjar Ásgrímsdóttur, þegar liðið tekur á móti stórliði Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á Akureyri í dag. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 378 orð

Sáttir við frammistöðuna á móti einu besta liði í heimi

Jóhann Ingi Hafþórsson Pétur Hreinsson „Þrjú, núll er heldur stórt. Sérstaklega miðað við hvernig seinni hálfleikurinn spilaðist. Þetta hefði orðið öðruvísi leikur hefðum við náð að setja þetta þriðja mark svokallaða. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

Sérstakt að vera kominn aftur

Í Laugardal Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Þrátt fyrir 3:0 tap gegn Belgíu í öðrum leik íslenska karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni gátu Íslendingar glaðst yfir endurkomu framherjans Kolbeins Sigþórssonar í liðið. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 155 orð

Silfurlið HM var kjöldregið í Elche

Silfurlið heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi í sumar, Króatía, fékk heldur betur að finna til tevatnsins í gærkvöldi þegar það sótti Spánverja heim á Estadio Martinez Valero-leikvöllinn í Elche í Alicantehéraði. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Sverrir Ingi Ingason

Var fastur fyrir í vörninni og tók margsinnis vel á Lukaku. Heldur fast er hann braut á honum innan teigs en United-maðurinn var einfaldlega númeri of stór. Ljóður á annars fínum leik... Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 67 orð

Varamennirnir

Kolbeinn Sigþórsson leysti Jón Daða af hólmi á 70. mínútu og spilaði sinn fyrsta landsleik í rúm tvö ár. Vann nokkra skallabolta en komst ekki í færi. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði síðustu tíu mínúturnar til að hressa upp á miðjuna. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Það var gaman að sjá Albert Guðmundsson kæta krakkaskara eftir...

Það var gaman að sjá Albert Guðmundsson kæta krakkaskara eftir U21-landsleikinn í Frostaskjóli í gær með því að verða við ítrekuðum beiðnum um landsliðstreyjuna fagurbláu sem hann klæddist í leiknum við Slóvakíu. Meira
12. september 2018 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 2. riðill: Ísland – Belgía 0:3 Staðan...

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 2. riðill: Ísland – Belgía 0:3 Staðan: Sviss 11006:03 Belgía 11003:03 Ísland 20020:90 4. riðill: Spánn – Króatía 6:0 Saúl Niguez 24., Marco Asensio 33., sjálfsmark 35., Rodrigo 49., Sergio Ramos 57., Isco 70. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.