Fram kemur í mati fjármálaráðuneytisins á áhrifum fyrirhugaðs Þjóðarsjóðs að skv. fyrirliggjandi sviðsmyndum Landsvirkjunar gætu arðgreiðslur fyrirtækisins hækkað um 10-20 milljarða á ári.
Meira
Thomas Borgen, bankastjóri danska bankans Danske Bank, lét í gær af störfum og sagði að skýrsla um ásakanir um peningaþvætti bankans sýndi að hann hefði farið út af sporinu.
Meira
Gréta María Grétarsdóttir fæddist árið 1980 og er véla- og iðnaðarverkfræðingur að mennt. Fljótlega eftir að námi lauk hóf hún störf í fjármálageiranum og var þar fram til 2016 að hún var ráðin fjármálastjóri Festis.
Meira
Síðastliðið haust fór Sölufélag garðyrkjumanna af stað með verkefnið Matartíminn sem runnið er undan rifjum þeirra Herborgar Hjelm og Birgis Reynissonar.
Meira
Hér á landi fékk bílasalan Hekla hf. umboð fyrir Volkswagen-bifreiðar árið 1952 og fóru fyrstu bílarnir í sölu ári síðar. Bjallan naut fljótlega nokkurra vinsælda og varð hún um langt skeið ein söluhæsta bifreið landsins, ef ekki sú söluhæsta.
Meira
El Niño gætir á nokkurra ára fresti og hefur í för með sér óreglulegar veðurfarsbreytingar í nágrenni miðbaugs á Kyrrahafinu og jafnvel lengra. Einkennast þær af óvenjuhlýjum og næringarríkum sjó undan Ekvador og Perú, einkum í lok desember.
Meira
Nýjasta augnskuggapalletta Urban Decay nefnist Born To Run og fór hún eins og stormsveipur um förðunarheiminn en hún er loksins komin til Íslands.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjöldi erlendra ferðamanna sem komu í Rangárvallasýslu á síðasta ári var sexfalt meiri en fyrir níu árum. Þeim fjölgaði úr 230 þúsund í 1.381 þúsund á árunum 2008 til 2017.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stjórnendur Krónunnar áforma að opna fjórar nýjar verslanir undir merkjum fyrirtækisins á næstu misserum og sú fyrsta verður opnuð fyrir komandi jól.
Meira
SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimm félagar á Seyðisfirði létu sig ekki muna um það að aka í tæpan sólarhring til þess að sjá Evrópuleik Vals og Benfica 18. september 1968.
Meira
Ríkisstjórn Angelu Merkel Þýskalandskanslara uppskar í gær harða gagnrýni vegna málamiðlunar, sem ætlað er að lægja öldurnar í deilu stjórnarflokkanna vegna Hans-Georgs Maassens, yfirmanns leyniþjónustunnar, sem fer með innanlandsmál og á meðal annars...
Meira
„Í mínum huga er ekkert jákvætt við heræfingar. Þær eru þegar allt kemur til alls, sama hvernig reynt er að kynna það, æfing í því hvernig á að ná völdum yfir og drepa fólk,“ sagði Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG, á Alþingi í gær.
Meira
Mbabane. AFP. | Þegar íbúar Afríkuríkisins eSwatini ganga til kosninga á morgun er lítilla breytinga að vænta. Konungur landsins, Mswati III., er alvaldur og velur sér forsætisráðherra og aðra ráðherra.
Meira
„Aumingja Al Franken“: Hugleiðingar um bakslagsviðbrögð við #MeToo nefnist fyrirlesturinn sem dr. Eyja Margrét Brynjarsdóttir flytur í dag kl. 12 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.
Meira
Skeiða- og Gnúpverjahreppur stendur í miklum framkvæmdum um þessar mundir. Unnið er að endurnýjum flestra gatna í báðum þéttbýliskjörnunum, Árnesi og Brautarholti. Skipt er um lagnir og malbikað. Kristófer A.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Samtök iðnaðarins óska eftir því að stjórn Ríkisútvarpsins ohf. setji allan samkeppnisrekstur sinn í dótturfélög, en kveðið er á um skyldu þess efnis í 4. grein laga nr.
Meira
Langt er liðið á september og því nauðsynlegt að fara að huga að haustverkunum, jafnt til sjávar og sveita, áður en veturinn gengur í garð með öllum sínum kostum og göllum.
Meira
Fyrsta skóflustungan að nýjum háskólagörðum Háskólans í Reykjavík við Öskjuhlíð var tekin í gær. Það voru Eygló M. Björnsdóttir, formaður Stúdentafélags HR, Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, og Lilja D.
Meira
Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hælisumsóknum hefur fækkað verulega síðan í fyrra að því er fram kemur í yfirliti frá Útlendingastofnun. Umsóknirnar voru 48 í ágúst síðastliðnum en til samanburðar voru þær 154 í ágúst 2017.
Meira
Ísland er í öðru sæti af 146 þjóðum í mælingu fyrirtækisins Social Progress Imperative á vísitölu félagslegra framfara. Ísland hefur því færst upp um eitt sæti á listanum á milli ára, en einungis Norðmenn standa betur.
Meira
Sibyl Urbancic segir með myndum og tóndæmum frá sjö áhrifavöldum á lífsferli sínum í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Auk Sibylar koma fram Kristín E.
Meira
Ljósmyndari Morgunblaðsins rak upp stór augu þegar hann sá stafina SÁ spretta upp úr berangursmel sunnan við Þórisjökul þegar flogið var þar yfir.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eusébio da Silva Ferreira var útnefndur knattspyrnumaður ársins í Evrópu 1965, var markakóngur á heimsmeistaramótinu í fótbolta 1966 og fékk gullskóinn 1968 fyrir að vera markakóngur Evrópu.
Meira
Valsmenn eru sannfærðir um að aðsóknarmetið sem sett var á Evrópuleiknum á móti Benfica fyrir hálfri öld standi óhaggað. Þá voru skráðir 18.243 áhorfendur að ótöldum þeim sem komust inn með því að klifra undir eða yfir girðinguna.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn sveitarfélagsins Ölfuss eiga í viðræðum við erlenda fjárfesta um mögulega aðkomu þeirra að uppbyggingu hafnarmannvirkja í Þorlákshöfn.
Meira
Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir er hvergi nærri hætt að fræða landann um kynlíf og málefni því tengd. Í nýjasta verkefninu leitar hún að typpum til að nota í fræðslumyndband um smokkanotkun.
Meira
Elíza Gígja Ómarsdóttir var valin úr stórum hópi íslenskra ungmenna til að fara til Úganda á vegum utanríkisráðuneytisins til að kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Meira
Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Enn einu sinni er Guðmundar- og Geifinnsmálið komið á dagskrá. Og nú kann svo að fara að dragi til mikilla tíðinda í þessu fræga sakamáli.
Meira
Nýir eigendur tóku við rekstri Krónuverslananna um síðustu mánaðamót eftir að N1 yfirtók Festi. Stefna þeir að því að opna fjórar nýjar Krónuverslanir á næstu misserum. Sú fyrsta verður opnuð í Skeifunni fyrir jól, í húsnæði þar sem Víðir var áður.
Meira
Reykir í Reykjahverfi Í frétt í Morgunblaðinu á mánudag var talað um Reyki í Mosfellsdal, en hið rétta er að bærinn er í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Meira
Verkalýðsfélög víða um land vinna hörðum höndum þessa dagana að mótun kröfugerðar fyrir viðræðurnar sem framundan eru um endurnýjun kjarasamninga.
Meira
Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sala á plastburðarpokum hefur minnkað töluvert á undanförnum árum að mati Bjarna Finnssonar, formanns stjórnar Pokasjóðs.
Meira
Samtals voru hegningarlagabrot hér á landi 13.609 árið 2017 en 12.770 árið 2016. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu ríkislögreglustjóra um grunaða og kærða einstaklinga en skýrslan hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég hef farið á hverju vori í ellefu ár með nokkra stóra sekki af fræi og nokkur hundruð kíló af áburði þarna upp eftir.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Félagið stendur vel og félagsmönnum hefur fjölgað um meira en 300 á þessu ári. Við bindum vonir við að virkir félagar verði orðnir 1.
Meira
Gæsluvarðhald yfir karlmanni, grunuðum um gróf kynferðisbrot gegn börnum, sem getur varðað allt að 16 ára fangelsi hefur verið framlengt til 3. október. Þetta staðfesti Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari við mbl.is.
Meira
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokks-ins, lagði það til á Alþingi að embætti rannsóknar-lögreglu ríkisins (RLR) yrði endurreist en það embætti var lagt niður 1997 þegar embætti ríkislögreglustjóra (RLS) var stofnað.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Segja má að Olgeir Engilbertsson í Nefsholti og Weapon-jeppinn hans séu nánast orðnir hluti af landslaginu á Landmannaafrétti. Nú er að ljúka 57. ferð Olgeirs þangað í fjárleitir og þeirri 42.
Meira
Smökkunaraðstaða var til að byrja með í suðurenda brugghússins og margir hafa komið þangað í bjórkynningu, íslenskir hópar og erlendir, litlir og stórir. M.a.
Meira
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Einstaklingar sem fara í stjórnsýslumál gætu átt rétt á endurgreiðslu úr tryggingum fyrir málskostnað, samkvæmt niðurstöðu nýrrar fræðigreinar Sindra M.
Meira
Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vefur stjórnarráðsins á netinu skartar á forsíðunni litmynd af stjórnarráðshúsinu gamla við Lækjargötu með styttunni af Kristjáni IX Danakonungi í forgrunni.
Meira
Þessi frávik eru mjög óvenjuleg,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri um endurbætur á gömlum bragga við Nauthólsvík í Reykjavík sem hefur farið langt fram úr kostnaðaráætlun, eða um 257 milljónir.
Meira
Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta verður líklega minn svanasöngur sem þýðandi,“ segir Þórdís Bachmann um þýðingu sína á Tale of Two Cities eftir Charles Dickens sem Ugla útgáfa gefur út undir heitinu Saga tveggja borga .
Meira
Leikritið Bláklukkur fyrir háttinn eftir Hörpu Arnardóttur verður sýnt í mongólsku hirðingjatjaldi í porti Hafnarhússins í kvöld kl. 20 og um helgina, bæði laugardag og sunnudag, kl. 14.
Meira
Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þann 29. júlí árið 1890 lést hollenski listmálarinn Vincent van Gogh af völdum skotsárs. Hann var 37 ára. Um hálfu ári síðar, 25.
Meira
Aðal bókaforlagsins Dimmu er innlendar og erlendar fagurbókmenntir. Tregahandbókin eftir Magnús Sigurðsson kom út snemmsumars og er samsteypa af frumsömdum ljóðum, prósum og lánstextum úr ýmsum áttum.
Meira
Eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir. Flytjendur: Hannes Þór Egilsson, Þyri Huld Árnadóttir og Ernesto Camilo Aldazabal Valdes. Leikstjóri: Pétur Ármannsson. Sviðsmynd og búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Hljóð: Garðar Borgþórsson.
Meira
Óhætt er að mæla með Bónusferðinni, nýju útvarpsleikriti eftir leikhópinn Kriðpleir, sem þeir Árni Vilhjálmsson, Bjarni Jónsson, Friðgeir Einarsson og Ragnar Ísleifur Bragason skipa. Fyrri hlutinn var fluttur á Rás 1 síðasta laugardag kl.
Meira
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er nauðsynlegt að hafa húmor fyrir lífinu og spillingunni sem viðgengst hér á landi, annars kemst maður ekki af.
Meira
Þýska leiklistarsambandið upplýsti í gær að Þorleifur Örn Arnarsson væri tilnefndur sem leikstjóri ársins fyrir uppsetningu sína á verkinu Die Edda eftir Þorleif og Mikael Torfason.
Meira
Þetta voru bestu tímar, þetta voru verstu tímar, þetta var öld visku, þetta var öld heimsku, tiltrúin sat við háborðið, vantrúin sat við háborðið, þetta var tímabil ljóss, þetta var tímabil myrkurs, þetta var vor vonarinnar, þetta var vetur...
Meira
Rut Ingólfsdóttir þýddi bók Perrignon og er þýðingin sú fyrsta eftir Rut sem gefin er út. Hún segist hafa bent útgefandanum á bókina og beðið hann að gefa hana út.
Meira
Eftir Björgu Ástu Þórðardóttur: "Félagið hefur í um hálfa öld einbeitt sér að því að veita MS-fólki og aðstandendum þess stuðning og standa fyrir öflugri fræðslu um sjúkdóminn."
Meira
Öðru hverju rekst maður á fólk sem hefur svo gamaldags viðhorf til samskipta kynjanna að maður trúir varla að því sé alvara. Það sem kemur kannski enn meira á óvart er að einhver sjái tilefni til að gera slíkum viðhorfum hátt undir höfði.
Meira
Eftir Ögmund Jónasson: "Ég ætla að frábiðja mér að skattpeningar okkar verði látnir renna til fjárfesta sem róa nú að því öllum árum að nýta sér neyð fólks til að knýja fram kerfisbreytingar sér til hagsbóta."
Meira
Eftir Halldór Kvaran: "Ef einhvers staðar er brýn þörf á að meta umhverfisáhrif athafnaleysis í samgöngumálum á hálendinu blasir hún við á Kjalvegi."
Meira
Eftir Eyþór Arnalds: "Það er eðlilegt að menn staldri við og hiki þegar lögð er fram tillaga um að ráðast í verkefni af stærðargráðunni 70 milljarðar króna."
Meira
Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Kannski ættum við að reyna að sýna hvert öðru þá háttvísi að hafa ekki uppi ásakanir á hendur öðru fólki sem aldrei verður unnt að færa sönnur á að séu réttar."
Meira
Haraldur Gísli Sigfússon fæddist að Stóru-Hvalsá í Hrútafirði í Strandasýslu 21. september 1925. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 11. september 2018, eftir skamma sjúkrahúslegu. Foreldrar hans voru hjónin Sigfús Sigfússon bóndi, f....
MeiraKaupa minningabók
Hrafnhildur Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1938. Hún lést á Landakoti 7. september 2018. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Erlendsdóttir húsfreyja, f. 17. nóvember 1901, d. 17. nóvember 1991, og Magnús Pálmason bankaritari, f. 15.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Hulda Þór fæddist á Akureyri 13. júní 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 6. september 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Þór húsmóðir, f. 23.10. 1886, d. 10.12. 1965, og Jón Þ. Þór málarameistari, f. 25.9. 1877, d. 24.7. 1941.
MeiraKaupa minningabók
Lucinda Gígja Möller fæddist á Siglufirði 25. apríl 1937. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 10. september 2018. Foreldrar Gígju voru Alfreð Möller, f. 30.12. 1909, d. 10.1. 1994, og Friðný Sigurjóna Baldvinsdóttir, f. 16.10. 1918, d. 22.4....
MeiraKaupa minningabók
Pétur Mogens Lúðvíksson, skírður Peter Mogens Ludvigsen, fæddist í Kaupmannahöfn 19. ágúst 1948. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. september 2018. Foreldrar hans voru Knud Mogens Einar Ludvigsen rafvirkjameistari, f. 19.
MeiraKaupa minningabók
Reiðhjólaslys eru algeng en lítið skráð. Hjólastígar þurfa að vera betri og hjálmanotkun ætti að setja í lög, segir læknir sem telur hraða í sportinu of mikinn.
Meira
6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
Á morgun fer fram haustráðstefna Advania í Hörpu en viðburðurinn er einn sá stærsti í upplýsingatækni hér á land og er nú haldinn í 24. sinn. Aldrei hafa fleiri flutt erindi en að þessu sinni koma fram 42 fyrirlesarar sem nálgast tækni úr ólíkum áttum.
Meira
Á sunnudag setti Hjálmar Freysteinsson þessa limru, „Hlíðarnar dala“, á fésbókarsíðu sína: Á húsþökum hanar gala, hóandi bændur að smala, þótt komið sé haust kveða við raust. Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala.
Meira
30 ára Lína ólst upp á Bíldudal og í Hafnarfirði, býr þar, lauk BS-prófi í stærðfræði og MS-prófi í tölvunarfræði frá HR og starfar við hugbúnaðarþróun hjá Valitor. Systkini: Halldóra Skúladóttir, f. 1973, og Úlfar Þór Viðarsson, f. 1981.
Meira
Ríkarður Rebekk Jónsson myndskeri fæddist á Tunguhóli í Fáskrúðsfirði 20.9. 1888. Hann var sonur Jóns Þórarinssonar, sem var frægur þjóðhagasmiður og bóndi á Núpi á Berufjarðarströnd og síðan á Strýtu við Hamarsfjörð, og s.k.h.
Meira
30 ára Sóley ólst upp í Reykjavík, býr í Reykjanesbæ og er heimavinnandi sem stendur. Kærasti: Axel Már Waltersson, f. 1973, rekur Whale Watching Reykjanes. Börn: Þór Söring, f. 2010; Elena Lilja, f. 2012, Ísak Orri, f. 2012 (stjúpsonur).
Meira
30 ára Sólveig ólst upp á Ólafsfirði, býr þar, er IAK- einkaþjálfari og er nú í barneignarfríi. Maki: Hilmir Ólason, f. 1991, sjómaður. Börn: Ásdís Ýr, f. 2010; Reynir Logi, f. 2012; París Anna, f. 2013, og Brynja Björk, f. 2018.
Meira
Systurnar Perla Dís Vignisdóttir og Sóley Katla Vignisdóttir héldu tombólu á Akureyri og söfnuðu 3.230 krónum. Þær gáfu Eyjafjarðardeild Rauða krossins...
Meira
90 ára Fjóla Einarsdóttir Magnea Rósa Tómasdóttir 85 ára Guðmundur Tyrfingsson 75 ára Bára Þorbjörg Jónsdóttir Eysteinn Bjarnason Heiðrún Hallgrímsdóttir Kristín Bjarnadóttir Ragna Salóme Halldórsdóttir 70 ára Elías B. Jóhannsson Jónína I.
Meira
20. september 1979 Flóttamenn frá Víetnam, alls 34, komu til landsins. Þetta var þá stærsti flóttamannahópur sem hingað hafði komið. 20. september 2007 Um fjörutíu kílógrömm af sterkum fíkniefnum fundust í seglskútu sem var að koma til Fáskrúðsfjarðar.
Meira
Stórsöngvararnir Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún ætla að starta jólavertíðinni í ár með tónleikum í Háskólabíói 23. nóvember næstkomandi. Þau, ásamt Davíð Sigurgeirssyni gítarsnillingi, kíktu í spjall til Sigga Gunnars fyrr í vikunni.
Meira
0:1 Elfar Árni Aðalsteinsson 62. slapp inní vítateig eftir sendingu Daníels Hafsteinssonar og skaut föstu skoti í hægra hornið niðri. 1:1 Sölvi Snær Guðbjargarson 79. með skalla af markteig eftir langa sendingu Alex Þórs Haukssonar.
Meira
0:1 Thomas Mikkelsen 27. úr vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Fylkismanns. 0:2 Jonathan Hendrickx 43. af stuttu færi eftir stungusendingu Arons Bjarnasonar. 0:3 Aron Bjarnason 57. af stuttu færi eftir sendingu frá Gísla Eyjólfssyni.
Meira
Í Árbænum Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Breiðablik tryggði sér sæti í undankeppni Evrópudeildar UEFA næsta sumar með því að sigra Fylkismenn, 3:0, undir nýju flóðljósunum á Floridana-vellinum í Árbæ í Pepsi-deild karla í gærkvöld.
Meira
Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnuþjálfarinn, Óli Stefán Flóventsson, mun í vetur mennta sig frekar í þjálfarafræðunum. Hann hyggst taka UEFA Pro-gráðuna og gera það í samstarfi við norska knattspyrnusambandið.
Meira
* Haraldur Franklín Magnús á ágæta möguleika á því að komast áfram á 2. stig úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi en hann og Ólafur Björn Loftsson hafa lokið 36 holum af 72 á 1. stiginu. 1.
Meira
Írski kristniboðinn og dýrlingurinn Gallus verður væntanlega aldrei gerður að dýrlingi íslensku íþróttahreyfingarinnar. Bærinn St. Gallen í Sviss er kendur við Gallus, sem boðaði kristni í héruðum við Bodenvatn á 7. öld.
Meira
Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í knattspyrnu sem fram átti að fara í gær. Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga vann Huginn leik liðanna 2:1 þann 17.
Meira
Luka Modric, knattspyrnumaður ársins í Evrópu hjá Real Madrid, og Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, verða ákærðir fyrir að bera ljúgvitni fyrir dómstólum í heimalandinu, Króatíu.
Meira
1. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar virðast koma vel undirbúnir í Íslandsmótið í handknattleik kvenna. Liðið byrjaði keppnistímabilið á afar sannfærandi hátt með sigri á Íslandsmeisturum Fram í Meistarakeppni HSÍ í síðustu viku.
Meira
Flestum stórliðum gekk vel þegar riðlar E, F, G og H fóru af stað í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu í gær. Lið sem unnið hafa keppnina, eins og Ajax, Bayern München, Real Madrid, Juventus og Manchester United, unnu sína leiki.
Meira
Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan missti af hrikalega mikilvægum stigum er liðið gerði 1:1-jafntefli við KA á heimavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi.
Meira
Það er því fullt tilefni fyrir alla þá sem takast á hendur stjórnarsetu í hlutafélögum að huga vel að því hvaða skyldur menn axla með setu sinni og hvort þeir séu tilbúnir til að bera þær.
Meira
Vörumerki Veiðimaðurinn ehf., Laugavegi 178, braut gegn ákvæði 15. gr. a sbr. 5. gr laga nr. 57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með notkun auðkennisins Veiðimaðurinn til auðkenningar á starfsemi sinni.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ef ekki nást samningar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu gæti liðið einhver tími þar til tækist að ljúka tvíhliða langtímasamningi við Ísland. Utanríkisráðherra segir markvissa vinnu undanfarin misseri þýða að viðræður við Breta ættu að geta gengið hratt fyrir sig.
Meira
KAPP tók á dögunum þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Global Fishery Forum & Seafood Expo Russia, sem haldin var í Sankti Pétursborg. Freyr segir sýninguna hafa verið langsamlega þá bestu sem hann hafi sótt.
Meira
Eftir Martin Sandbu Fleinn er rekinn í samstarf ríkja innan ESB og pólsk stjórnvöld reyna nú á þolrifin á vettvangi Schengen. Hætt er við að þessi þróun leiði til þverrandi trausts og efnahagslegs tjóns fyrir alla álfuna.
Meira
Í mörg horn er að líta þegar meta á mögulegt verkefni. Eins og minnst hefur verið á hér að ofan eru aðföng fyrirtækis ekki ótakmörkuð og á það sama við um tíma stjórnenda.
Meira
Glænýtt ísstyrkt flutningaskip er á leiðinni í sögubækur hafsins fyrir að vera fyrsta flutningaskipið sem fer norðurleiðina frá Rússlandi, í gegnum Asíu og til Evrópu.
Meira
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Gengið hefur vel á árinu hjá kælitæknifyrirtækinu KAPP í Garðabæ, segir Freyr Friðriksson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins og stofnandi. Fyrirtækið, sem áður hét Optimar-KAPP, framleiðir og selur kælivélar til notkunar í sjávarútvegi.
Meira
Veitingaþjónusta Hagnaður veitingastaðarins Snaps hf. nam 8,4 milljónum á síðasta ári samanborið við ríflega 37 milljóna hagnað á árinu 2016. Vörusala jókst um 3% og nam tæpri 591 milljón króna. Hins vegar jókst kostnaður um 9,2%.
Meira
Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Heimavellir færa leigumarkaðnum stöðugleika sem ekki hefur verið áður að sögn Guðbrands Sigurðssonar framkvæmdastjóra.
Meira
Nám: Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdentspróf 1998; Háskólinn í Reykjavík BSc í viðskiptafræði með áherslu á alþjóðaviðskipti og stjórnun 2002; styttri námskeið í HÍ og HR og verðbréfamiðlunarnám.
Meira
Heildarmat fasteigna hækkar um 12,8% á næsta ári og allt að 98% á sumum svæðum eins og á Ásbrúarsvæðinu, en þar eiga Heimavellir um 700 eignir. Auk þess koma rúm 36% leigutekna félagsins frá Suðurnesjum þar sem hækkunin var að meðaltali 28,3%.
Meira
Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Ráðstefna á vegum norrænu ráðherranefndarinnar og utanríkisráðuneytisins var haldin síðasta haust í Kaupmannahöfn.
Meira
Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Íslendingar standa sig sífellt betur samkvæmt útreikningum fyrirtækisins Social Progress Index sem mælir vísitölu félagslegra framfara.
Meira
Með öndina í hálsinum beið íslensk ferðaþjónusta eftir því að forsvarsmönnum WOW tækist að loka boðuðu skuldabréfaútboði. Tíðindin bárust svo á þriðjudag og ekkert bendir til annars en að félagið tryggi sér ríflega 7 milljarða fjármögnun með aðgerðinni.
Meira
PCC Jökull Gunnarsson hefur verið ráðinn forstjóri kísilmálmverksmiðju PCC BakkiSilicon hf. á Bakka. Jökull sem starfaði áður sem framleiðslustjóri hjá félaginu tekur nú við starfi forstjóra félagsins af Hafsteini Viktorssyni.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meðal þeirra sem sýnt hafa áhuga á að leggja fjármagn í uppbyggingu hafnaraðstöðu í Þorlákshöfn eru kínverskir fjárfestar.
Meira
Brugðið eftir eitt „óviðeigandi“ tilvik Hafa tvisvar kyrrsett flugvélar Leitar réttar síns vegna uppsagnar Milljarðaskuld við Isavia Sagt upp vegna...
Meira
Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkur tími í lífi Ingigerðar Guðmundsdóttur. Hún flutti til Englands með fjölskyldu sinni þar sem hún stýrir Chip & PIN, dótturfélagi Valitors.
Meira
Farartækið Fyrir ári brugðu hönnuðir japanska bílaframleiðandans Lexus á leik, teiknuðu afskaplega snotran hraðbát og gerðu af honum nokkrar tölvumyndir.
Meira
Sveinn Þórarinsson, forstöðumaður hlutabréfagreiningar hjá hagfræðideild Landsbankans, var gestur á opnum fyrirlestri viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands í vikunni.
Meira
Eftir Gideon Rachman Enn harðna átökin milli Kína og Bandaríkjanna og æðstu ráðamenn beggja ríkja hika ekki við að herða tökin á mótherjanum. Fyrir því eru gild rök en bæði ríkin hafa þó ýmsu að tapa ef allt fer á versta veg.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Undanfarin þrjú ár hefur áhugaverð tilraun farið fram hjá Hive Studios. Þar á fagfólk á ýmsum sviðum auglýsingagerðar, markaðsmála og miðlunar í nánu samstarfi en hefur um leið mikið frelsi.
Meira
Origo Sveinn Kristinn Ögmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar Origo. Þjónustumiðstöðinni er ætlað að gegna vaxandi hlutverki í sölu og þjónustu á notendalausnum frá ýmsum framleiðendum.
Meira
Forritið Að þekkja rétta fólkið getur komið manni langt í lífinu. Öflugt tengslanet er oft lykillinn að því að koma hlutunum í verk og margir sem gæta þess að nýta hvert minnsta tækifæri til að lengja hjá sér vinalistann.
Meira
Þrátt fyrir hið frjálsa fas og sólbrennda húðina þráir fólkið sem býr á vesturströnd Bandaríkjanna það að verða jafn virðulegt og íbúar austurstrandarinnar.
Meira
Svo virðist sem vaxandi óróa sé farið að gæta meðal sjávarútvegsfyrirtækja vegna Brexit. Rétt rúmir sex mánuðir eru þangað til Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu og virðist langt í land að takist að semja um viðskipti Bretlands og...
Meira
Þór Steinarsson thor@mbl.is Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins ætti að vera 6% hærra samkvæmt nýju verðmati Capacent. Þá telur fyrirtækið að rekstraráætlun félagsins muni ekki standast.
Meira
Flutningar Greinilegt er að Volvo Trucks ætlar ekki að dragast aftur úr keppinautunum. Fyrirtækið svipti fyrir skemmstu hulunni af nýjum hugmynda-vöruflutningabíl, Volvo Vera, sem minnir þó í útliti á lágan sportbíl meira en nokkuð annað.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.