Greinar mánudaginn 24. september 2018

Fréttir

24. september 2018 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

600 byggingar eru á miðhálendinu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Á miðhálendi Íslands er að finna alls tæplega 600 byggingar tengdar ferðaþjónustu, sem dreifast á tæplega 200 staði. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 290 orð

„Skýrir megnið af okkar tapi“

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Kostnaður Íslandspósts vegna niðurgreiðslu erlendra póstsendinga hleypur á hundruðum milljóna króna á ári. Þetta segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, í samtali við Morgunblaðið. Meira
24. september 2018 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ber vitni fyrir þingi á fimmtudaginn

Dr. Christine Blasey Ford, konan sem sakað hefur Brett Kavanaugh, sem útnefndur hefur verið til setu í hæstarétti, um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi, mun bera vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings á fimmtudaginn. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Brýnt að ferðafólk kolefnisjafni

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Draumurinn er að koma þessu á markað erlendis og selja kolefnisjöfnunina bæði til einstaklinga og fyrirtækja,“ segir Arngrímur Viðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsskóga ehf. Meira
24. september 2018 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Enn mótmælt gegn ríkisstjórn Ortega

Þessi kona var ein af mörg þúsund mótmælendum sem þyrptust út á götur Managva, höfuðborgar Níkaragva, í gær. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Fjölorka framtíðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Orkugjafar framtíðar þurfa að vera umhverfisvænir og öll tækniþróun tekur mið af því. Í mínum huga hangir samt miklu meira á spýtunni í þeirri viðleitni að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Fjör á öllum vígstöðvum í Laugardalnum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Það er svo ótrúlega mikið annað í boði en þessar hefðbundnu greinar sem eru vinsælar. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð | 3 myndir

Flestir frá Filippseyjum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Útlendingum frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins sem hafa fengið útgefin atvinnuleyfi vegna sérfræðiþekkingar sinnar til starfa hér á landi, hefur fjölgað mikið á seinustu þremur til fjórum árum. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð

Handtekinn eftir harðan árekstur í Borgarnesi

Maður var handtekinn á laugardaginn í Borgarnesi eftir harðan árekstur, en hann var grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Haustið er hér

Haustið er formlega tekið við af sumri en það var upp úr miðnætti aðfaranótt gærdagsins sem haustjafndægur hringdi haustið inn. Nánar tiltekið var það klukkan 01:54 að sólin var stödd beint fyrir ofan miðbaug jarðar. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hálfbróðirinn þekkti sjálfan sig

Tekist hefur með aðstoð almennings að greina fólk á 150 ljósmyndum Alfreðs D. Jónssonar á sýningu á myndum hans í Þjóðminjasafninu. Meðal þeirra sem aðstoðað hafa er 94 ára gamall hálfbróðir Alfreðs, Hafsteinn Bjargmundsson. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Hissa á sýndareftirliti bankanna

Reikningi í eigu Samtaka hernaðarandstæðinga var lokað hjá Arion banka vegna þess að afrit vantaði af persónuskilríkjum allra stjórnarmanna. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Hjólhýsin þurfa að vera færanleg

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hleypur á hundruðum milljóna

Rekja má stóran hluta af tapi Íslandspósts til niðurgreiðslna fyrirtækisins á erlendum póstsendingum en kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 37 orð

Hver er hann?

• Jón Ólafur Halldórsson er fæddur 1962. Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi og véltæknifræðingur, auk fjölþættrar viðskiptamenntunar. Starfaði fyrr á árum hjá LÍÚ, Eimskip og Jarðborunum. Hefur unnið hjá Olís frá 1995 og verið forstjóri frá... Meira
24. september 2018 | Erlendar fréttir | 75 orð

Kenna Ísraelum um árásina á þotuna

Talsmenn rússneska hersins sögðu í gær að „misvísandi“ upplýsingar frá ísraelska flughernum hefðu valdið því að sýrlenski stjórnarherinn grandaði rússneskri herflutningavél í síðustu viku. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Haust á Þingvöllum Margir náttúruvinir leggja leið sína á Þingvelli á haustin til að njóta litskrúðsins sem gleður augað þegar birkið, víðirinn, lyngið og fjalldrapinn breyta ásýnd... Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Lýðháskólinn hefur göngu sína á Flateyri

Lýðháskólinn á Flateyri var settur í fyrsta sinn á laugardaginn sl. í íþróttahúsinu að viðstöddu fjölmenni. Skólinn er fullsetinn þetta fyrsta skólaár en 30 nemendur stunda nám við skólann og voru þeir valdir úr hópi 50 umsækjenda. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 2 myndir

Læknanemar hlúðu að veikum og slösuðum böngsum

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum voru bangsaspítalar opnaðir á þremur heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Mikil aukning reiðufjár

Reiðufé í umferð utan Seðlabanka Íslands og innlánsstofnana jókst um 5,2 milljarða króna árið 2017 og nam alls um 60,3 milljörðum króna um síðustu áramót. Þetta kemur fram í ársskýrslu Seðlabanka Íslands. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Mikill samhljómur um áherslur

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist hafa trú á því að með myndun „ofurbandalags“ í komandi kjaraviðræðum geti félög verslunarmanna og starfsgreinasamböndin náð miklum árangri. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Mikil rigning um allt land

Von er á miklu rigningarveðri víðast hvar um landið í dag með hvassri suðvestanátt, einkum suðvestan til á landinu. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að mestu gusurnar gangi hratt yfir en veðrið nær hámarki um hádegi. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Nýta sér nýja tækni við gjaldtöku

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Notast verður við nýja tækni sem byggist á númerplötugreiningu þegar gjaldtaka í Vaðlaheiðargöngum hefst síðar á þessu ári. Ráðgert er að göngin verði opnuð 1. desember nk. Meira
24. september 2018 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Opna á samstarf með Þjóðarflokknum

Fimm af þeim fimmtán þingmönnum danska Sósíaldemókrataflokksins sem danska ríkisútvarpið, DR, ræddi við um helgina sögðust opnir fyrir því að flokkur sinn myndaði ríkisstjórn með Danska þjóðarflokknum. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ólíklegt að farið verði á túnfisk

Ólíklegt er að Vísir hf. í Grindavík geri út á túnfiskveiðar í haust, en skipið fékk leyfi til veiðanna frá sjávarútvegsráðuneytinu í sumar. Að sögn Péturs H. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð

Rangt starfsheiti Í frétt blaðsins sl. laugardag um steinlistaverk á...

Rangt starfsheiti Í frétt blaðsins sl. laugardag um steinlistaverk á Austfjörðum var ranglega sagt að Sigrún Ágústsdóttur væri forstjóri Umhverfisstofnunar. Hið rétta er að Sigrún er sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. Beðist er velvirðingar á... Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 421 orð | 4 myndir

Reiðufé í umferð hefur aukist til muna

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Reiðufé í umferð utan Seðlabanka Íslands (SÍ) og innlánsstofnana jókst um 5,2 milljarða króna eða um 9,4% og nam 60,3 milljörðum í lok árs 2017, samkvæmt ársskýrslu SÍ. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rukkaðir um tæp tvö og sex þúsund

„Það má gera ráð fyrir því að bílar sem vega yfir þrjú og hálft tonn verði rukkaðir um allt að sex þúsund krónur en bílar sem vega minna verði rukkaðir um tæplega tvö þúsund krónur,“ segir Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga,... Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Segir einkabílinn ekki menga mikið

Útblástur frá einkabílum er aðeins 3-5% af þeirri mengun á Íslandi sem sporna verður gegn vegna loftslagsvanda. Mun meiri mengun stafar frá öðrum samgöngukostum. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Segir Hvalárvirkjun banabita hreppsins

Kaupfélagi Norðurfjarðar verður lokað á næstu dögum og þá verður engin verslun eftir í Árneshreppi. Ólafur Valsson dýralæknir rak verslunina síðastliðið ár og segir mikla fólksfækkun hafa gert reksturinn erfiðan. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Segir stjórnarskrárvinnuna ganga vel

Formenn stjórnmálaflokkanna með fulltrúa á Alþingi funduðu á föstudag vegna endurskoðunar á stjórnarskrá. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir vinnuna ganga vel og er hún bjartsýn á að fyrsti áfangi vinnunnar verði kynntur á kjörtímabilinu. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Skessusagnakaffi um mannát og skessur

Fáir hafa notið betur bónda síns en ég er yfirskrift erindis sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur heldur í Borgarbókasafninu í Spönginni í tengslum við veggspjaldasýninguna Skessur sem éta karla sem nú stendur yfir. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð

Sláttuhagnaður Seðlabankans

Útgáfa reiðufjár er eitt af tekjuöflunartækjum Seðlabankans (SÍ) og gefur bankanum möguleika á svokölluðum sláttuhagnaði. Það hugtak má skilgreina á marga vegu en má einfalda með því að skoða framleiðslu myntar. Ef framleiðslukostnaður SÍ á 100 kr. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárvinna á áætlun

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar vera í fullum gangi og á áætlun. Formenn stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á Alþingi funduðu í fyrsta sinn eftir sumarfrí sl. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð

Trump meðal gagnrýnenda

Þrátt fyrir að fyrst nú sé verið að vekja athygli á alþjóðasamningnum (Universal Postal Union) hér á landi hefur hann sætt mikilli gagnrýni á Norðurlöndunum og Bandaríkjunum undanfarin misseri. Meira
24. september 2018 | Erlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Viðræðurnar í hnút

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
24. september 2018 | Innlendar fréttir | 241 orð

Vill „ofurbandalag“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2018 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Rúv. getur sparað háar fjárhæðir

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, skrifar grein í Viðskiptablaðið í liðinni viku og bendir þar á að í fjárlagafrumvarpinu sé gert ráð fyrir að ríkisútgjöld aukist um 57 milljarða króna á næsta ári, eða rúmlega... Meira
24. september 2018 | Leiðarar | 223 orð

Spádómur sagnfræðingsins

Niall Ferguson telur að sagan kunni að leiða í ljós ágæti stefnu Trumps gagnvart Kína Meira
24. september 2018 | Leiðarar | 354 orð

Tromsø fremur en Barcelona

Við ættum ekki að reyna að bera okkur saman við ósambærileg svæði Meira

Menning

24. september 2018 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Að vera á milli svefns og vöku

Enn og aftur er röðin komin að mér að skrifa nokkur orð í þennan dálk blaðsins, eins óskaplega og ég fylgist lítið með því sem efst er á baugi á ljósvakamiðlunum. Ég get varla sagt að ég hafi kveikt á sjónvarpi síðustu vikur. Meira
24. september 2018 | Hönnun | 734 orð | 3 myndir

Auglýsinga- og markaðsfólk getur haft jákvæð áhrif

Verkefni á borð við að markaðssetja jógúrt með miklum sykri þannig að það höfði sérstaklega til barna er eitthvað sem ég hefði ekki áhuga á. Meira
24. september 2018 | Bókmenntir | 326 orð | 2 myndir

Enn ekki fullmannað

Ekkert varð af því að Sænska akademían (SA) veldi inn nýja meðlimi á seinasta fundi sínum á fimmtudaginn var eins og Anders Olsson, starfandi ritari SA, hafði gefið í skyn að til stæði að gera. „Við munum halda áfram að ræða val á nýjum meðlimum. Meira
24. september 2018 | Fólk í fréttum | 68 orð | 4 myndir

Fjölskyldumyndir nefnist sýning sem opnuð var í Ljósmyndasafni...

Fjölskyldumyndir nefnist sýning sem opnuð var í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á laugardag en á henni má sjá ljósmyndir hjónanna Guðbjarts Ásgeirssonar og Herdísar Guðmundsdóttur auk verka nokkurra afkomenda þeirra en þeirra á meðal eru Ólafur Elíasson og... Meira
24. september 2018 | Kvikmyndir | 287 orð | 1 mynd

Norðurslóðir og Studio 54

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst á fimmtudaginn og að vanda eru margir ólíkir flokkar kvikmynda. Einn þeirra er helgaður norðurslóðum og verða nokkrar myndir sýndar um mann- og dýralíf svæðisins. Meira
24. september 2018 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Pakalnina gestur RIFF

Lettneski leikstjórinn og handritshöfundurinn Laila Pakalnina verður heiðursgestur á RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Meira
24. september 2018 | Hugvísindi | 252 orð | 1 mynd

Vörumerki verða ekki til sísvona

María er sérfræðingur í auðkenningu (e. branding). Hún hjálpar fyrirtækjum og frumkvöðlum að búa til heildstæð vörumerki og kallar það oft á að kafa djúpt ofan í rekstur og framleiðslu viðskiptavinarins. Meira

Umræðan

24. september 2018 | Aðsent efni | 820 orð | 2 myndir

Að standa með Vestfirðingum

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Eftir að verðmætin í fiskveiðunum fóru að mestu inn í kvótaverðið hurfu úr plássunum gríðarlegir fjármunir og þau veiktust að sama skapi." Meira
24. september 2018 | Aðsent efni | 1051 orð | 4 myndir

Af morðum og innflytjendum í Svíþjóð

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Þegar fólksfjölgun nemur um 20% á 20 árum vegna innflutnings fólks með ólíka menningu og siðvenjur þarf engan að undra að aðlögunin gangi ekki átakalaust fyrir sig." Meira
24. september 2018 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Manngerð fátækt

Ég velti því fyrir mér hvern einasta dag hvernig ég mögulega geti komið því réttlæti á sem ég boða og berst fyrir. Hvernig ég geti höfðað til þingmanna annarra flokka sem allir boðuðu bót og betrun í kosningabaráttunni fyrir tæpu ári. Meira
24. september 2018 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Sögulegar minjar og orkupakkinn

Þegar það finnast fornminjar, sem ekki var vitað um áður, og breyta þar með Íslandssögunni, eins og er að gerast í heimreiðinni að Bessastöðum þessa dagana, þá finnst mér sjálfsagt, að reynt sé að varðveita þær og hafa þær sýnilegar. Meira
24. september 2018 | Aðsent efni | 691 orð | 3 myndir

Það sem ekki er sagt

Eftir Högna Óskarsson, Sigurð Árnason og Sigurð Guðmundsson: "Framlegð heilbrigðisþjónustunnar er mikilvæg fyrir einstaklinga og samfélagið. Ráðherra stefnir nú í að hleypa heilbrigðiskerfinu í uppnám." Meira

Minningargreinar

24. september 2018 | Minningargreinar | 620 orð | 1 mynd

Edda Sigurðardóttir

Edda Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 6. júní árið 1951. Hún lést 10. september 2018. Útför Eddu fór fram 21. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2018 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Erla Hallgrímsdóttir

Erla Hallgrímsdóttir fæddist á Siglufirði 14. desember 1931. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 15. september 2018. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Jónsson frá Siglufirði, f. 21.10. 1903, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2018 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

Finnur V. Bjarnason

Finnur Bjarnason fæddist á Ytri-Varðgjá í Eyjafirði 5. maí 1947. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 17. september 2018. Foreldrar Finns voru Dýrleif Finnsdóttir frá Skriðuseli Aðaldal, f. 9. september 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2018 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Gísli Magnússon

Gísli Magnússon fæddist 17. maí 1946. Hann andaðist 11. september 2018. Útför Gísla fór fram 21. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2018 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Sigrún Jensdóttir Larson

Sigrún Jensdóttir Larson fæddist í Reykjavík 20. september 1948. Hún lést í Flórída í Bandaríkjunum 21. júlí 2018. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg Schram Kristjánsdóttir, f. 1. ágúst 1925, d. 9. desember 2016, og Pétur Jens Viborg Ragnarsson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2018 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Sigurþór Stefán Jónsson

Sigurþór Stefán fæddist 6. janúar 1980 í Reykjavík. Hann lést 17. september 2018. Faðir hans er Jón Ingimar Jónsson múrari og móðir hans er Katrín Sigurþórsdóttir. Sigurþór Stefán var alinn upp hjá föður sínum og stjúpmóður, Önnu Finnbogadóttur. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2018 | Minningargreinar | 1045 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Magnússon

Sveinbjörn Magnússon fæddist í Reykjavík 23. júní 1945. Hann lést á HSN-Húsavík 13. september 2018. Eftirlifandi eiginkona hans er Anna Sigrún Mikaelsdóttir, fædd á Húsavík 3. nóvember 1948. Faðir Sveinbjörns var Magnús Sveinbjörnsson, f. í Reykjavík... Meira  Kaupa minningabók
24. september 2018 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Sveinn Snorrason

Sveinn Snorrason fæddist 21. maí 1925. Hann lést 3. september 2018. Sveinn var jarðsunginn 12. september 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2018 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Comcast átti hæsta tilboðið í Sky

Bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Comcast hafði 21st Century Fox og Disney undir í slagnum um breska áskriftarsjónvarpsrisann Sky . Meira
24. september 2018 | Viðskiptafréttir | 444 orð | 3 myndir

Háskólarnir gætu styrkt stöðu útlendinga

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ný rannsókn bendir til þess að útlendingar sem hafa menntað sig við íslenska háskóla standi mun betur að vígi á vinnumarkaði hér á landi en þeir sem fengu menntun sína erlendis. Meira
24. september 2018 | Viðskiptafréttir | 400 orð | 2 myndir

Mun lækka kaupauka forstjóra

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Daglegt líf

24. september 2018 | Daglegt líf | 395 orð | 1 mynd

Dagleg hreyfing

Ég skaust til Akureyrar í síðustu viku. Flaug norður um morguninn og aftur til Reykjavíkur seinni partinn. Vinnuferð. Ég er búinn að fara oft norður síðustu misseri og finnst það alltaf jafn gaman. Það er eitthvað töfrandi við Akureyri. Meira
24. september 2018 | Daglegt líf | 755 orð | 2 myndir

Yndislegt að hjóla

Í Reykjavík hafa verið skapaðar góðar aðstæður fyrir hjólreiðafólk. Betur má þó gera. Valgerður Húnbogadóttir segir bíllaust líf henta sér vel. Meira

Fastir þættir

24. september 2018 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. e4 d5 6. Bxf6 exf6 7. exd5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. e4 d5 6. Bxf6 exf6 7. exd5 Dxd5 8. Be2 c5 9. dxc5 Dxc5 10. 0-0 Rc6 11. c3 Be6 12. He1 Had8 13. Da4 Db6 14. Db5 Dxb5 15. Bxb5 Re5 16. Rd4 Bd5 17. Rf1 a6 18. Be2 Bh6 19. g3 Rc6 20. Rxc6 Bxc6 21. Had1 f5 22. Meira
24. september 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
24. september 2018 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Eydís Elva Guðmundsdóttir

40 ára Eydís er Akureyringur og leikskólakennari á Hulduheimum Koti. Maki : Anton Ingi Þorsteinsson, f. 1975, prentari hjá Ásprenti Akureyri. Börn : Lárus Ingi, f. 2002, og Kara Líf, f. 2005. Foreldrar : Guðmundur Stefánsson, f. Meira
24. september 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Gleðismellur á toppinn

Á þessum degi árið 1988 fór tónlistarmaðurinn Bobby McFerrin á toppinn í Bandaríkjunum með gleðismellinn „Don't Worry Be Happy“. Lagið sat í toppsætinu í tvær vikur. Meira
24. september 2018 | Í dag | 109 orð | 2 myndir

Jákvæð samskipti eru smitandi

„Í rauninni var þetta aldrei planið mitt, þetta bara gerðist“ segir Pálmar Ragnarsson sem haldið hefur 250 fyrirlestra um jákvæð samskipti. „Ég ætlaði aldrei að fara að vinna við það að halda fyrirlestra. Meira
24. september 2018 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði...

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut. (Sálm: 143. Meira
24. september 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Margrét Helga Skúladóttir

30 ára Margrét er Reykvíkingur, hjúkrunarfr. og flugfreyja hjá WOW air. Maki : Kristinn Alex Sigurðsson, f. 1988, flugmaður hjá Icelandair. Börn : Telma Svava, f. 2011, og Haukur Darri, f. 2018. Foreldrar : Skúli Þór Alexandersson, f. Meira
24. september 2018 | Í dag | 58 orð

Málið

Auðugur maður er ríkur að fé – að fé, vel að merkja. Sama gildir um hvaðeina sem býr yfir miklu: „Ísland er auðugt að jarðhita“; „ríkur að minningum eftir langa ævi“; „unga fólkið er ríkt að hugviti“ o.s.frv. Meira
24. september 2018 | Í dag | 289 orð

Mikið um limrur nú og þá

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir á Leir um „Plastlausan september“: Hún Tóta í tiltektarkasti tæmdi alla skápa í hasti var búin að moka Brynleifi' í poka og fargaði í flýti öllu plasti. Helgi R. Meira
24. september 2018 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Óli J. Blöndal

Óli J. Blöndal fæddist á Siglufirði 24. september 1918. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir og Jósep Lárusson Björnssonar Blöndal. Þau Guðrún og Jósep eignuðust 10 börn. Meira
24. september 2018 | Í dag | 420 orð | 4 myndir

Óvenjuskemmtilegur og afburða söngvari

Ólafur Kjartan Sigurðarson, fæddist á Akranesi en ólst upp í Vestmannaeyjum til tíu ára aldurs en þar voru foreldrar hans kennarar á árunum 1972-78. Meira
24. september 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Haukur Darri Kristinsson fæddist 17. maí 2018 kl. 13.30. Hann...

Reykjavík Haukur Darri Kristinsson fæddist 17. maí 2018 kl. 13.30. Hann vó 3.390 g og var 49 cm að lengd. Foreldrar Hauks Darra eru Kristinn Alex Sigurðsson og Margrét Helga Skúladóttir... Meira
24. september 2018 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Reynir Halldórsson Pálsson

40 ára Reynir ólst upp í Vestmannaeyjum en býr í Hafnarfirði. Hann er málari hjá KC málun en er menntaður stýrimaður. Dóttir : Tara Sól, f. 2006. Systur : Arndís, f. 1982, og Aldís Eva, f. 1991. Foreldrar : Páll Arnar Georgsson, f. 1958, d. Meira
24. september 2018 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Sinnir ráðgjöf úti um allan heim

Kristinn Ingason, verkfræðingur og sviðsstjóri jarðvarmavirkjana hjá Mannviti, á 60 ára afmæli í dag. Meira
24. september 2018 | Árnað heilla | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Áslaug Valdemarsdóttir 85 ára Gísli Björnsson Ingvar Hallgrímsson Lára Benediktsdóttir Lydía Edda Thejll Sigríður Sigurðardóttir 80 ára Tryggvi Pálsson 75 ára Gísli Þorsteinsson Jónína Ólafsdóttir Margrét Anna Þórðardóttir Matthildur Óskarsdóttir... Meira
24. september 2018 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Í útvarpsþætti á Rás 1 á dögunum var brugðið upp svipmyndum af lífinu í Reykjavík í kringum 1960. Húsnæðisskortur á þeim tíma var mikill sagði í þættinum; í Vísi auglýstu 40 eftir íbúð eða herbergi til leigu. Meira
24. september 2018 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. september 1930 Lokið var við byggingu fyrsta sæluhúss Ferðafélags Íslands. Það er í Hvítárnesi, skammt frá Langjökli, í 425 metra hæð. Síðan hefur félagið reist á annan tug sæluhúsa. 24. Meira
24. september 2018 | Fastir þættir | 179 orð

Því ekki það? N-Allir Norður &spade;95 &heart;85 ⋄ÁKD10...

Því ekki það? N-Allir Norður &spade;95 &heart;85 ⋄ÁKD10 &klubs;KDG65 Vestur Austur &spade;863 &spade;KDG107 &heart;G76 &heart;D109 ⋄76 ⋄G8542 &klubs;Á10432 &klubs;-- Suður &spade;Á42 &heart;ÁK432 ⋄93 &klubs;987 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

24. september 2018 | Íþróttir | 91 orð

0:1 Erlingur Agnarsson 48. stýrði boltanum í markið eftir frábæran...

0:1 Erlingur Agnarsson 48. stýrði boltanum í markið eftir frábæran undirbúning Castillions. 0:2 Geoffrey Castillion 79. úr vítaspyrnu sem hann sótti sjálfur eftir brot Antons. 0:3 Örvar Eggertsson 90. af stuttu færi eftir sendingu Alex Freys. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 77 orð

0:1 Gísli Eyjólfsson 10. með skoti rétt innan teigs eftir stutta...

0:1 Gísli Eyjólfsson 10. með skoti rétt innan teigs eftir stutta sendingu Willums. 0:2 Oliver Sigurjónsson 39. beint úr aukaspyrnu rétt utan vítateigsbogans, eftir að hendi var dæmd á Torfa. Gul spjöld: Hans (Fjölni) 29. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 147 orð

0:1 Hilmar Árni Halldórsson 23. úr vítaspyrnu eftir að Halldór Páll...

0:1 Hilmar Árni Halldórsson 23. úr vítaspyrnu eftir að Halldór Páll Geirsson braut á Guðjóni Baldvinssyni. Sendi Halldór í rangt horn með góðri innanfótarspyrnu. 1:1 Sindri Snær Magnússon 62. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 70 orð

1:0 Björgvin Stefánsson 53.með skoti í stöngina og inn eftir klaufagang...

1:0 Björgvin Stefánsson 53.með skoti í stöngina og inn eftir klaufagang í varnarlínu Fylkis. 1:1 Oddur Ingi Guðmundsson 85. renndi sér á boltann í markteignum eftir misheppnaða skottilraun Alberts Ingasonar. Gul spjöld: Atli (KR) 64. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 149 orð

1:0 Hallgrímur Mar Steingrímsson 6. átti gott skot út við stöng frá...

1:0 Hallgrímur Mar Steingrímsson 6. átti gott skot út við stöng frá vítateig. 2:0 Daníel Hafsteinsson 16. með þrumuskoti frá vítateig rétt undir þverslána eftir sendingu Hrannars. 3:0 Elias Tamborini 18. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 89 orð

1:0 Jákup Thomsen 57. fór illa með varnarmenn Vals og setti boltann í...

1:0 Jákup Thomsen 57. fór illa með varnarmenn Vals og setti boltann í þverslána og inn úr teignum. 1:1 Patrick Pedersen 83. með skoti úr markteignum eftir fyrirgjöf Bjarna Ólafs. 2:1 Eddi Gomes 90. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 1348 orð | 2 myndir

Ekki eru öll kurl komin til grafar

Á VÖLLUNUM Bjarni Helgason Guðmundur Tómas Sigfússon Sindri Sverrisson Guðjón Þór Ólafsson Einar Sigtryggsson Kristófer Kristjánsson FH styrkti stöðu sína í baráttunni um síðasta Evrópusætið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær þegar liðið vann afar... Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

England Arsenal – Everton 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Arsenal – Everton 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton. Burnley – Bournemouth 4:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Burnley og lagði upp tvö marka liðsins. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

FH-ingar sluppu fyrir horn

Í Kaplakrika Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH þurfti svo sannarlega að hafa fyrir 28:27-sigri sínum á Gróttu í 3. umferð Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

FH – Grótta28:27

Kaplakriki, Olís-deild karla, sunnudag 23. september 2018. Gangur leiksins : 1:2, 3:3, 5:7, 8:8, 9:10, 14:13 , 16:16, 18:17, 21:19, 22:22, 25:24, 28:27 . Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

FH – Valur 2:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 23. september 2018. Skilyrði : 6 stiga hiti, léttskýjað og sól. Völlurinn frábær. Skot : FH 12 (10) – Valur 9 (4). Horn : FH 4 – Valur 9. FH : (3-4-3) Mark : Gunnar Nielsen. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Framarar voru sterkari

Handbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Það var ekki von á öðru en hörkuleik er liðin sem háðu einvígi um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð mættust í Safamýrinni í gær. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Fram – Valur25:23

Framhúsið, Olís-deild kvenna, laugardaginn 22. september 2018. Gangur leiksins: 1:1, 3:2, 5:4, 7:6, 9:7, 12:9 , 15:12, 16:13, 18:16, 20:18, 24:20, 25:23 . Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Tigers í 5 ár

Kylfingurinn Tiger Woods varð hlutskarpastur á Tour Championship, lokamóti FedEx úrslitakeppninnar á PGAmótaröðinni í golfi á East Lake vellinum í Atlanta í Bandaríkjunum í gær. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Valur 19.30 Hleðsluhöll: Selfoss – Afturelding 19. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

ÍBV – Stjarnan 2:1

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 23. sept. 2018. Skilyrði : Ágæt. Skot : ÍBV 15 (8) – Stjarnan 9 (5). Horn : ÍBV 3 – Stjarnan 7. ÍBV : (4-4-2) Mark : Halldór Páll Geirsson. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Lagði gamla samherja sína

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 100 orð

MM Diljá Ýr Zomers (FH) Katrín Ómarsdóttir (KR) Lára K. Pedersen...

MM Diljá Ýr Zomers (FH) Katrín Ómarsdóttir (KR) Lára K. Pedersen (Stjörnunni) M Þórdís H. Sigfúsdóttir (Stjörnunni) Guðmunda B. Óladóttir (Stjörn.) Anna R. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍR – ÍBV 31:28 Fram – KA 26:21 Haukar...

Olís-deild karla ÍR – ÍBV 31:28 Fram – KA 26:21 Haukar – Akureyri 31:26 FH – Grótta 28:27 Staðan: FH 321086:835 Selfoss 220066:544 KA 320180:734 Afturelding 220055:494 ÍBV 311192:933 Haukar 311180:863 Valur 211046:403 Fram... Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn hafnaði í 50. sæti á Spáni

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafnaði í 50. sæti á Estrella Damm-mótinu í golfi á Terramar-vell-inum á Spáni í gær en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni, þeirri næststerkustu í heimi. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 442 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla FH – Valur 2:1 ÍBV – Stjarnan 2.1 Fjölnir...

Pepsi-deild karla FH – Valur 2:1 ÍBV – Stjarnan 2.1 Fjölnir – Breiðablik 0:2 KR – Fylkir 1:1 KA – Grindavík 4:3 Keflavík – Víkingur R. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Skagamenn kræktu í efsta sætið í lokin

ÍA krækti í efsta sæti 1. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Stjarnan og Valur unnu toppliðin

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram laugardaginn 22. september. Að lokinni lokaumferðinni var tilkynnt val á besta og efnilegasta leikmanni deildarinnar. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

Sviss Grasshoppers – Xamax 3:1 • Rúnar Már Sigurjónsson lék...

Sviss Grasshoppers – Xamax 3:1 • Rúnar Már Sigurjónsson lék fyrstu 79 mínúturnar fyrir Grasshoppers. Zürich – Luzern 1:0 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Zürich. Meira
24. september 2018 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Telma sleit krossband

Knattspyrnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir sleit krossband í þriðja sinn á ferlinum í leik FH og Stjörnunnar í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna um síðustu helgi. Meira

Ýmis aukablöð

24. september 2018 | Blaðaukar | 691 orð | 1 mynd

„Orkuauðlindin á Íslandi er að verða verðmætari“

Stefanía Guðrún Halldórsdóttir framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar Landsvirkjunar, segir að komandi kynslóðir þurfi að vinna betur saman á milli heimsálfa. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2018 | Blaðaukar | 752 orð | 4 myndir

Frá díóðuljósum yfir í rafmagnshjól

IKEA lætur sig umhverfismálin varða á öllum stigum, allt frá flötum pakkningum sem minnka orkunotkun í flutningum yfir í nýjar lausnir í samgöngumálum. Rafmagnshjólið hefur slegið í gegn hjá íslenskum kaupendum enda ódýr og umhverfisvænn valkostur Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
24. september 2018 | Blaðaukar | 725 orð | 1 mynd

Íslendingum hefur gengið brösuglega að búa til heimsfræg vörumerki

Viggó Jónsson er annar stofnenda og eigenda Jónsson & Le'macks. Hann hefur unnið mikið fyrir orkufyrirtækin í gegnum árin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
24. september 2018 | Blaðaukar | 111 orð

Metnaðarfull markmið

Guðný segir stolt frá því hvernig IKEA setur umhverfisvernd og félagslega ábyrgð á oddinn í nýjum sjálfbærnimarkmiðum fyrir árið 2030. Meira
24. september 2018 | Blaðaukar | 551 orð | 1 mynd

Orka ætti að vera hluti af ímynd Íslands

Friðrik Larsen, stofnandi CHARGE – Energy Branding, segir orkumarkaðinn hafa tekið miklum breytingum og gefið neytendum meira val og aukið vald. Seljendur þurfa að laga sig að þessum veruleika með vönduðu markaðsstarfi og réttum skilaboðum. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.