Greinar miðvikudaginn 26. september 2018

Fréttir

26. september 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð

Á að greiða 242 milljónir í sekt

Viðar Már Friðfinnsson, framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Veitingahússins Læks ehf. sem rak kampavínsklúbbinn Strawberries, var í gær sakfelldur í Landsrétti fyrir meiriháttar brot á skattalögum og almennum hegningarlögum. Meira
26. september 2018 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Bill Cosby í fangelsi

Bandaríski leikarinn Bill Cosby var í gær dæmdur til þriggja til tíu ára fangelsisvistar fyrir að hafa beitt konu kynferðislegu ofbeldi fyrir 14 árum. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Bætir starfsskilyrðin

„Ég er hlynnt sameiningu prestakalla að því gefnu að slíkt bæti þjónustu við sóknabörn og sé kristnihaldi til framdráttar,“ segir sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, formaður Prestafélags Íslands. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð

Dagur þorsksins haldinn í þriðja sinn

Hús sjávarklasans efnir til dags þorsksins í þriðja sinn hinn 3. október næstkomandi. Þá verður húsið opnað öllum áhugasömum. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Einfalda stjórnsýslu veiðigjalda

Stefán Gunnar Sveinsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, lagði í gær fram nýtt frumvarp um veiðigjöld á Alþingi, en meginmarkmið þess er að færa álagningu veiðigjalda nær í tíma, þannig að miðað... Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ekki náðist að fella 64 hreindýr

Ekki tókst að fella 64 hreindýr af þeim kvóta sem gefinn var út fyrir nýafstaðið veiðitímabil. Alls voru felld 1.346 hreindýr á tímabilinu. Heildarkvótinn á þessu ári er 1.450 dýr, þar af á að fella 40 hreinkýr í nóvember á svæði 8. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Fjórða atrenna hafin

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Aðalmeðferð í Aurum Holding málinu svokallaða hófst í gær fyrir Landsrétti og mun þinghald standa áfram í dag og á morgun. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Fyrrverandi ráðherra furðar sig á afdrifum skýrslunnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég fékk þessa skýrslu um það leyti sem starfsstjórnin tók til starfa. Í henni komu fram margar ágætar ábendingar um umhverfi og rekstur Samgöngustofu sem ég ætlaði að láta halda áfram vinnu með. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð

Í 13. sæti af 180 löndum

Ísland situr í 13. sæti á lista um spillingu í ríkjum heims, samkvæmt Corruption Perceptions Index sem Transparency International gefur út á hverju ári. Ísland fær þar 77 stig af 100 mögulegum. Í efsta sæti listans er Nýja-Sjáland með 89 stig. Meira
26. september 2018 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Kirkjan bað fórnarlömbin afsökunar

Kaþólska kirkjan í Þýskalandi bað í gær fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis af hálfu þjóna kirkjunnar opinberlega afsökunar. Þetta var gert í kjölfar skýrslu sem birt var í gær, þar sem m.a. kom fram að 3. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Kringlan leiðandi í stafrænni verslun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Kringlan ætlar að verða leiðandi í stafrænni verslun. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þrándur í götu Hópur spakra gæsa hefur haldið til við hringtorg nálægt Perlunni í Öskjuhlíð í Reykjavík síðustu daga og iðulega sýnt aðdáunarverða biðlund þegar bílar eru að flækjast... Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Laga annmarka og minni sveifla á veiðigjaldinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Í frumvarpinu um veiðigjöld sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lagði fram í gær eru gerðar ýmsar breytingar á því hvernig gjaldið verður reiknað út og lagt á. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð

Landsréttur mildaði nauðgunardóm

Landsréttur mildaði í síðustu viku dóm héraðsdóms yfir 28 ára karlmanni, Kristófer John Unnsteinssyni, sem dæmdur hafði verið í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku eftir starfsmannafögnuð á vinnustað þeirra árið 2015. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

Lágmarkslaun 375 þúsund

Stéttarfélagið Framsýn á Húsavík krefst þess í komandi kjaraviðræðum við atvinnurekendur að lágmarkslaun verði 375.000 kr. á mánuði fyrir fullt starf. Samið verði um krónutöluhækkanir og nýja launatöflu og jafnframt krefst félagið þess m.a. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Leggja til sameiningu prestakalla á sjö stöðum

Áform eru uppi um sameiningu prestakalla á sjö stöðum á landinu á næsta ári en yfirstjórn kirkjunnar hefur sent tillögur um sameiningu til sóknarnefnda og fleiri til umsagnar. Málið verður svo til umfjöllunar á kirkjuþingi í nóvember. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Lokakafli gatnagerðar er hafinn

Gatnaframkvæmdum í miðborg Reykjavíkur miðar áfram, hægt en örugglega. Nýlega lauk endurbótum á vestari hluta Lækjargötu/Kalkofnsvegar, næst nýju húsunum á Hafnartorgi. Umferð var hleypt á þennan kafla. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

#metoo áfram á dagskrá hjá Alþingi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Steingrímur J. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Misvísandi umfjöllun um spillingu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Samtök atvinnulífsins (SA) telja æskilegt að umfjöllun um spillingu í skýrslu starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu verði endurskoðuð. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Mýrdælingar vilja fá jarðgöng

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Haldnir hafa verið tveir fundir í Vík í Mýrdal með hagsmunaaðilum þar sem gerð jarðganga í gegnum Reynisfjall og gerð láglendisvegar hefur verið reifuð. M.a. hefur verið sagt frá reynslunni af rekstri Hvalfjarðarganga. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Óskaði eftir tilflutningi í starfi

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), lætur af því starfi 1. nóvember nk. en þá tekur við starfi forstjóra SÍ María Heimisdóttir, sem ráðin var forstjóri SÍ í sumar. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Pöntunarkerfi í stað verslunar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Pöntunarkerfi eða póstverslun í einhverri mynd eru þeir kostir helstir sem verið er að skoða í Árneshreppi á Ströndum. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Saxófónn og sólódiskur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við lögðum okkur eftir því að tónlistin á geisladiskinum hefði ljúft yfirbragð, að spilamennskan væri einföld og laglínurnar fengju að njóta sín,“ segir Hans Þór Jensson saxófónleikari. Meira
26. september 2018 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Sniðganga Bandaríkin

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Stígur frá Hrafnagili til Akureyrar

Lagningu rúmlega sjö kílómetra göngu- og hjólastígs frá Hrafnagilshverfinu í Eyjafirði til Akureyrar er að ljúka. Þótt eftir sé að malbika síðasta spottann er hjólafólk farið að nota stíginn. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Telja minni líkur á ofhitnun

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi kynnti í gær árlega úttekt sína á íslenskum efnahagsmálum. Var nefndin að mestu leyti ánægð með þær breytingar sem hefðu orðið í íslensku efnahagslífi frá síðustu úttekt sem gerð var í apríl í fyrra. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Upphafið árið 1903

Verslun var sett á laggirnar í Norðurfirði árið 1903 sem deild frá Verslunarfélagi Steingrímsfjarðar. Nafninu var síðan breytt í Kaupfélag Strandamanna, sem síðan sameinaðist Kaupfélagi Steingrímsfjarðar 1993. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð

Upptökur leyfðar við dómsuppkvaðningu

Hæsturéttur ætlar að leyfa upptökur í hljóði og mynd þegar dómur verður kveðinn upp í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, en almennt eru slíkar upptökur ekki leyfðar þegar þinghald fer fram. Meira
26. september 2018 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vantraust á forsætisráðherra samþykkt

Sænska þingið samþykkti í gær vantrauststillögu á Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Var Bretum til minnkunar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Vesturnílarhitasótt sækir í sig veðrið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Greindum tilfellum af vesturnílarhitasótt hefur fjölgað talsvert í Evrópu að undanförnu. Samkvæmt tilkynningu frá Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins höfðu greinst 150 tilfelli dagana 7.-13. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vilja vernda Víkurgarð

Heiðursborgarar Reykjavíkur, þau Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, Þorgerður Ingólfsdóttir, tónlistarfrömuður og kórstjóri, og Friðrik Ólafsson, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis, gengu í gær á fund Dags B. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Víðtæk sameining prestakalla í skoðun

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lagt er til að sameina prestaköll á sjö stöðum á landinu á næsta ári samkvæmt tillögum sem yfirstjórn kirkjunnar hefur sent til umsagnar sóknarnefnda og fleiri. Meira
26. september 2018 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Vorum grátt leiknir af Bretum í hruninu

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, afhenti Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra skýrslu sína um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins í fjármálaráðuneytinu í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2018 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

AGS: Krónan Íslandi ómissandi

Það mun vera einkenni smáþjóða að vera dálítið uppteknar af því sem er sagt um þær utan landsteina, til hróss eða háðs. Einn af fyrri leiðtogum þjóðarinnar var næmur á þennan veika punkt. Meira
26. september 2018 | Leiðarar | 364 orð

Hæpin ákvörðun

Rússneska lyfjaeftirlitið stundaði stórfellt svindl um árabil og fær nú starfsleyfi á ný eftir að slegið var af kröfum Meira
26. september 2018 | Leiðarar | 211 orð

Losaralegt tal um losun

Staðreyndir skipta máli, líka þegar rætt er um loftslagsmál Meira

Menning

26. september 2018 | Leiklist | 263 orð | 1 mynd

Arnault hnepptur í gæsluvarðhald

Jean-Claude Arnault var á lokadegi réttarhaldanna yfir honum í Stokkhólmi sl. mánudag hnepptur í gæsluvarðhald að kröfu ríkissaksóknara. Honum er gert að sæta gæsluvarðhaldi fram yfir dómsuppkvaðningu sem verður mánudaginn 1. október. Meira
26. september 2018 | Bókmenntir | 507 orð | 3 myndir

Barinn er eins og hjartað

eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur. Deus, 2018. 240 bls. Meira
26. september 2018 | Hugvísindi | 104 orð | 1 mynd

Erindi um leiki barna frá fyrri tíð

Útvarpskonan Una Margrét Jónsdóttir flytur erindi um leiki barna frá fyrri tíð í Bókasafni Kópavogs í dag kl. 12.15. Una mun stikla á stóru í sögu íslenskra leikjasöngva allt frá 18. öld og fram yfir aldamótin 2000, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
26. september 2018 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Fjalla um Einskismannsland í dag

Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, og Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar, fjalla um sýninguna Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? Meira
26. september 2018 | Tónlist | 155 orð | 2 myndir

Hefja starfsárið með Rousseau

Stórsveit Reykjavíkur hefur nýtt starfsár með tónleikum í Silfurbergi í Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
26. september 2018 | Leiklist | 924 orð | 2 myndir

Já ráðherra

Eftir Guðmund Brynjólfsson. Leikstjóri og hljóðmynd: Bergur Þór Ingólfsson. Leikmynd, búningar og gervi: Eva Vala Guðjónsdóttir. Lýsing: Magnús Arnar Sigurðsson og Hafliði Emil Barðason. Sviðshreyfingar: Valgerður Rúnarsdóttir. Meira
26. september 2018 | Tónlist | 665 orð | 2 myndir

Kaffi-Bruce-akarlinn kemur

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Bruce Dickinson, söngvari hins goðsögulega málmbands Iron Maiden og flugstjóri með meiru, mun troða upp í Hörpu sunnudaginn 16. desember næstkomandi. Meira
26. september 2018 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Senjorítudúkkur, bjór og bjórlíki

Upprifjunarþættir eru oft skemmtilegir, einkum þegar rifjaðir eru upp atburðir eða fyrirbæri sem fólk hefur sjálft upplifað eða man eftir. Á sunnudaginn sýndi RÚV síðasta þáttinn af Veröld sem var þar sem umfjöllunarefnið var m.a. Meira
26. september 2018 | Bókmenntir | 285 orð | 1 mynd

Situr í gæsluvarðhaldi vistaður á geðdeild

Danska ljóðskáldið Yahya Hassan hefur verið ákærður fyrir 40 brot og bíður réttarhalda í næsta mánuði. Þetta staðfestir lögmaður hans, Michael Juul Eriksen, við Danska ríkisútvarpið (DR). Hassan hefur frá því 16. Meira
26. september 2018 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Sönglög og söngleikjalög flutt á Litlatorgi

Fyrstu Háskólatónleikar nýs starfsárs verða haldnir í dag kl. 12.30 á Litlatorgi Háskólatorgs í Háskóla Íslands. Meira

Umræðan

26. september 2018 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Að fara að lögum eða fara ekki að lögum

Eftir Óla Björn Kárason: "Það vekur athygli hversu fáir virðast hafa áhyggjur af því að ríkisfyrirtæki, með yfirburðastöðu á markaði, skuli ekki fylgja skýrum fyrirmælum laga." Meira
26. september 2018 | Aðsent efni | 1854 orð | 4 myndir

Beiting hryðjuverkalaganna var Bretum til minnkunar

Eftir Hannes H. Gissurarson: "Beiting hryðjuverkalaganna hafði tafarlaus áhrif. Fjármagnsflutningar og vörusendingar til Íslands stöðvuðust nær alveg enda sagði Gordon Brown, forsætisráðherra Breta,...að ríkisstjórnin væri að „frysta eigur íslenskra fyrirtækja í Bretlandi alls staðar, þar sem það væri hægt“." Meira
26. september 2018 | Pistlar | 377 orð | 1 mynd

Efling iðnnáms á Íslandi

Það er frábært að heimsækja íslenska framhaldsskóla. Á ferðum mínum undanfarna mánuði hef ég komið inn í ófáa slíka og hitt þar metnaðarfullt skólafólk og öfluga nemendur. Þar er unnið geysilega fjölbreytt og mikilvægt uppbyggingarstarf alla daga. Meira

Minningargreinar

26. september 2018 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Kristín Hulda Þór

Kristín Hulda Þór fæddist 13. júní 1924. Hún lést 6. september 2018. Útför Kristínar fór fram 20. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2018 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Magnús Elías Sigurðsson

Magnús Elías Sigurðsson fæddist á Sólvöllum á Skagaströnd 17 júlí 1962 . Hann lést í Reykjanesbæ 16. september 2018. Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon, f. 18.11. 1920, d. 2.8. 2002, og Dórothea Hallgrímsdóttir, f. 8.5. 1940, d. 17.10. 2004. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2018 | Minningargreinar | 1492 orð | 1 mynd

María Erna Óskarsdóttir

María Erna Óskarsdóttir fæddist á Brú í Biskupstungum 4. október 1940. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 20. september 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Óskar Tómas Guðmundsson, f. 2.8. 1905, 29.7. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2018 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Sigurður Bergþórsson

Sigurður Bergþórsson fæddist á Patreksfirði 18. maí 1968. Hann lést á Tálknafirði 13. september 2018. Móðir Sigurðar er Unnur Sigurðardóttir, f. 2. júní 1949. Unnur er gift Steindóri Ögmundssyni, f. 12. mars 1947. Synir þeirra eru 1) Friðrik Þór, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2018 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Sigurþór Stefán Jónsson

Sigurþór Stefán Jónsson fæddist 6. janúar 1980. Hann lést 17. september 2018. Útför Sigurþórs Stefáns fór fram 24. september 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2018 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Spá 1,4% fjölgun ferðamanna 2019

Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir mjög lítilli fjölgun ferðamanna á næstu árum, eins og það var orðað á morgunfundi deildarinnar í gærmorgun um íslenska ferðaþjónustu, og sagði Erna Björg Sverrisdóttir sérfræðingur að komið væri að kaflaskilum... Meira
26. september 2018 | Viðskiptafréttir | 475 orð | 2 myndir

Treysta þarf starfsfólki til að vinna að hag fyrirtækis

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjórir heimsþekktir erlendir fyrirlesarar fjalla á morgun á Hilton Nordica um nýjar áskoranir í stjórnun, að því er Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið. Meira
26. september 2018 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Uppstokkun hjá N1 og félagið skiptir um nafn

Á hluthafafundi smásölurisans N1 var ákveðið í gær að félagið tæki upp nafnið Festi . Þar með hefur N1 tekið upp nafn félagsins sem það nýlega festi kaup á en undir hatti þess eru m.a. Meira

Daglegt líf

26. september 2018 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Áður en arabíska vorið skall á

Á morgun, fimmtudag 27. Meira
26. september 2018 | Daglegt líf | 670 orð | 3 myndir

Á flækingi með ömmu um Miðausturlönd

„Hún var alla tíð harðjaxl svo það kom mér ekkert á óvart að sjá hana í því hlutverki, hvort sem hún var að rífa kjaft við einhverja arabíska karla eða ná sínu fram með einhverjum öðrum hætti þar sem þess þurfti,“ segir Vera Illugadóttir um ömmu sína Jóhönnu Kristjónsdóttur. Meira

Fastir þættir

26. september 2018 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 c6 4. Bg2 d5 5. Da4 Bg7 6. cxd5 0-0 7. e4 cxd5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 c6 4. Bg2 d5 5. Da4 Bg7 6. cxd5 0-0 7. e4 cxd5 8. e5 Rfd7 9. Rc3 Rb6 10. Dd1 Rc6 11. Rge2 Bg4 12. h3 Bxe2 13. Rxe2 f6 14. f4 fxe5 15. dxe5 e6 16. b3 Rd7 17. 0-0 Db6+ 18. Kh2 Had8 19. Bb2 Hfe8 20. h4 Da6 21. h5 gxh5 22. Rg1 h4... Meira
26. september 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
26. september 2018 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ára

Guðbjörg Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1928. Hún er dóttir Ingunnar Guðjónsdóttur og Páls Einarssonar rafvirkjameistara, ein fjögurra dætra þeirra. Guðbjörg giftist Jóni Inga Rósantssyni árið 1949. Þau eignuðust fjögur börn. Meira
26. september 2018 | Í dag | 11 orð

Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér. Sálmarnir...

Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér. Sálmarnir 84. Meira
26. september 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Guðni Teitur Björgvinsson

30 ára Guðni Teitur ólst upp í Kópavogi, hefur lengst af búið þar, býr nú í Reykjavík og er sölumaður hjá IKEA. Systir: Svava Dögg Björgvinsdóttir, f. 1994, sem nú er að flytja til Danmerkur. Foreldrar: Björgvin Þór Guðnason, f. Meira
26. september 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Gylfi Scheving Ásbjörnsson

30 ára Gylfi ólst upp í Rifi, býr þar lauk stýrimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og er skipstjóri á Tryggva Eðvars SH. Maki: Hafrún Ævarsdóttir, f. 1991, hafnarvörður í Rifi. Foreldrar: Ásbjörn Óttarsson, f. Meira
26. september 2018 | Í dag | 590 orð | 4 myndir

Í smiðjum íslenskra samtímatónskálda

Ásgerður Júníusdóttir fæddist Reykjavík 26.9. 1968 og ólst þar upp. Hún var auk þess í sveit hjá föðursystur sinni í Seljatungu í Flóa í nokkur sumur. Meira
26. september 2018 | Í dag | 73 orð

Málið

Að koma e-u á legg er: að koma e-u af stað og styðja við það meðan það er að vaxa, sbr. að koma börnum á legg . Að setja e-ð á stofn (eða koma e-u á stofn) þýðir að koma e-u á fót , stofna e-ð . Sama merkir að koma e-u á laggirnar . Meira
26. september 2018 | Í dag | 98 orð | 2 myndir

Miðinn á U2 gildir

Eins og margir vita þurfti U2 að aflýsa tónleikum í Berlín í byrjun september þegar söngvarinn Bono missti röddina eftir aðeins 4 lög. Meira
26. september 2018 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Ólafur Jóhann Sigurðsson

Ólafur Jóhann fæddist í Hlíð í Garðahreppi 26.9. 1918 en flutti fimm ára með foreldrum sínum að Litla-Hálsi í Grafningi og fjórum árum síðar að Torfastöðum í sömu sveit. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, búfræðingur, kennari og hreppstjóri, og k.h. Meira
26. september 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Samningatækni fyrir venjulegt fólk

Aðalsteinn Leifsson ræddi við Ísland vaknar um nýútkomna bók sína sem ber heitið Samningatækni. Markmiðið með bókinni er að hjálpa venjulegu fólki sem upplifir í sínu daglega lífi aðstæður sem krefjast þess að það fari í einhverskonar samningaviðræður. Meira
26. september 2018 | Í dag | 272 orð

Sexa, Karon og bleikur hestur

Helgi Ingólfsson orti á sunnudagseftirmiðdegi á Boðnarmiði: Oft mér reynist gangan góð er geng ég út með Rex; matreiði við milda glóð, því matarlystin vex; yrki síðan lítið ljóð og leita þá í sexu. Meira
26. september 2018 | Fastir þættir | 518 orð | 4 myndir

Sigur á Lettum í 2. umferð – teflt við Ísrael í dag

Sveit Íslands sem teflir í opnum flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu vann öruggan sigur á sterkri sveit Letta, 2½:1½, í 2. umferð sem fram fór í gær. Meira
26. september 2018 | Fastir þættir | 168 orð

Sveifluspil á Rosenblum S-NS Norður &spade;1072 &heart;D87632 ⋄9...

Sveifluspil á Rosenblum S-NS Norður &spade;1072 &heart;D87632 ⋄9 &klubs;KD10 Vestur Austur &spade;98 &spade;4 &heart;G104 &heart;ÁK95 ⋄KD106543 ⋄Á82 &klubs;5 &klubs;Á9874 Suður &spade;ÁKDG653 &heart;– ⋄G7 &klubs;G632 Suður... Meira
26. september 2018 | Í dag | 195 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Bryndís Þorsteinsdóttir Lilja Sigurðardóttir 90 ára Eyþór Júlíusson Guðbjörg Pálsdóttir Klemens Sigurgeirsson Kristín Kristinsdóttir 85 ára Aðalheiður Edilonsdóttir Elísabet Rósinkarsdóttir Sigurður Jónsson Þóra Kristín Flosadóttir 80 ára Agnes... Meira
26. september 2018 | Árnað heilla | 348 orð | 1 mynd

Tónlistin sameinar og segir sögur

Anna Rakel Róbertsdóttir Glad, grafískur hönnuður, útvarpsmaður, fyrirsæta og diskótekari, á 40 ára afmæli í dag. Hún byrjaði ung að starfa sem fyrirsæta og vann mikið erlendis en starfar núna aðallega sem grafískur hönnuður. Meira
26. september 2018 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Frétt um aukningu reiðufjár í umferð hér á landi vakti athygli Víkverja. Þótti honum á skjön við sínar viðteknu hugmyndir að viðskipti væru orðin meira og minna rafræn og fyrir vikið væri farið að draga verulega úr notkun reiðufjár. Meira
26. september 2018 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. september 1930 Kvæðakver Halldórs Laxness kom út. Elsta kvæðið var frá árinu 1922 (Bráðum kemur betri tíð) og eitt það yngsta (Alþingishátíðin) ort sumarið 1930. Kverið hefur verið endurútgefið nokkrum sinnum, með viðbótum. 26. Meira
26. september 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þorgeir Már Jónsson

30 ára Þorgeir býr í Mosfellsbæ, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og er netsérfræðingur og ráðgjafi hjá Opnum kerfum. Maki: Karen Dröfn Halldórsdóttir, f. 1986, starfsmaður hjá Íslandsbanka. Sonur: Ágúst Már, f. 2014. Meira

Íþróttir

26. september 2018 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

6 íþróttahús í 4 mismunandi sveitarfélögum – það er veruleikinn...

6 íþróttahús í 4 mismunandi sveitarfélögum – það er veruleikinn sem A-landsliðið þurfti að lifa við í aðdraganda síðustu leikja. Æfingar sem eru háðar örlæti félaga sem fórna tímum sinna eigin iðkenda til að landslið geti æft. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Agla María besti ungi leikmaður

Agla María Albertsdóttir, landsliðskona úr Breiðabliki, er besti ungi leikmaður Pepsi-deildar kvenna 2018 samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Hún varð í þriðja sæti í M-gjöfinni í heild með 16 M. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

„Þetta er ansi magnað“

Best 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er ansi magnað, ekki síst í ljósi þess að ég var meidd hluta af leiktíðinni. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 657 orð | 5 myndir

Cloé Lacasse best í deildinni

Uppgjör 2018 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Derby sló Man. Utd út

Derby úr 1. deild er komið í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir sigur á Manchester United í vítaspyrnukeppni. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

FH-ingar selja heimaleikjaréttinn

FH-ingar leika báða leiki sína ytra við portúgalska liðið Benfica í annarri umferð EHF-keppninnar í handknattleik. Viðureignirnar fara fram í Lissabon helgina 13. og 14. otkóber. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Fjórar bandarískar í erlenda liðinu

Cloé Lacasse úr ÍBV er að sjálfsögðu besti erlendi leikmaður deildarinnar, samhliða því að vera best allra í deildinni. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

Frostið í Garðabæ og grátt leiknir Eyjamenn

3. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Karlalið Stjörnunnar virðist eiga í erfiðleikum. Liðið byrjaði illa gegn Aftureldingu í fyrstu umferð og í fyrrakvöld var ekki annað að sjá en liðið hjakkaði í sama farinu þegar það mætti Val. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Schenker-höll: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Schenker-höll: Haukar U – HK 19.30 Austurberg: ÍR U – Stjarnan U 20. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Katrín best af eldri leikmönnum

Katrín Ómarsdóttir, miðjumaðurinn reyndi úr KR, var besti leikmaðurinn í Pepsi-deild kvenna 2018, í hópi þeirra sem eru fæddar árið 1989 og fyrr, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Kári starfar með Ágústi í Færeyjum

Kári Garðarsson, þjálfari karlaliðs Fjölnis í handknattleik, mun starfa með Ágústi Þór Jóhannssyni, nýráðnum landsliðsþjálfara Færeyinga í handknattleik kvenna. Kári, sem er fyrrverandi markvörður, verður markvarðaþjálfari landsliðsins. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Landsliðskonur feta í fótspor Þóru

„Deildin mín í Bandaríkjunum er búin og ég á ekki að vera mætt aftur út fyrr en í mars svo þegar þetta kom upp ákvað ég að stökkva til,“ sagði landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í samtali við mbl. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Uppsala 113:82 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Borås – Uppsala 113:82 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 12 stig, tók eitt frákast og gaf fjórar stoðsendingar fyrir Borås á þeim 19 mínútum sem hann spilaði. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 303 orð | 5 myndir

*UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, tilkynnti í gær að íslenska...

*UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, tilkynnti í gær að íslenska íþróttafélagið FC Sækó hefði hlotið verðlaun sem „besta grasrótarverkefni“ ársins 2018. Meira
26. september 2018 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U17 kvenna Undanriðill í Moldóvu: England – Ísland...

Undankeppni EM U17 kvenna Undanriðill í Moldóvu: England – Ísland 2:0 Moldóva – Aserbaídsjan 1:1 *Lokastaðan: England 9, Ísland 6, Aserbaídsjan 1, Moldóva 1. *England og Ísland fara í milliriðla þar sem leikið verður um sæti í lokakeppninni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.