Greinar föstudaginn 28. september 2018

Fréttir

28. september 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

550 milljónir af miðasölunni

Gróflega má áætla að heildartekjur af miðasölu á tónleika enska tónlistarmannsins Eds Sheerans á Laugardalsvelli 10. ágúst 2019 séu um 550 milljónir króna, en 30 þúsund miðar seldust upp á tveimur tímum á vefsíðunni Tix. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Aðalatriðið að sýkna hafi verið niðurstaða dómsins

Magnús H. Jónasson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Verjendur sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu lýstu yfir ánægju með sýknudóm Hæstaréttar í gær. Þeirra á meðal var Ragnar Aðalsteinsson, verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Aðgerðir gegn riðu hafa skilað árangri

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Baráttan gegn riðuveiki gengur vel. Síðustu tvo áratugina hefur riða verið staðfest á tveimur bæjum á ári, að meðaltali, og þar af eru nokkur ár þar sem riða hefur hvergi greinst. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 466 orð

Allir fimm sýknaðir

Magnús Heimir Jónasson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sigtryggur Sigtryggsson Kaflaskil urðu í stærsta sakamáli Íslandssögunnar í gær þegar Hæstiréttur Íslands sýknaði fimm sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu af þeim brotum sem þeim voru gefin að... Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Allir sakborningar voru sýknaðir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kaflaskil urðu í hinu sögufræga Guðmundar- og Geirfinnsmáli í gær þegar Hæstiréttur sýknaði alla fimm sakborninga, en málið var endurupptekið fyrir réttinum. Þar með lýkur sakamáli sem nær allt aftur til ársins 1974. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Allt lífið verið í skugga Guðmundar- og Geirfinnsmála

„Mér líður mjög vel, en það eru blendnar tilfinningar. Þetta er gleðidagur en jafnframt sorgardagur því hann er búinn að eyða 40 árum í þetta. Allt lífið hefur verið í skugga þessa máls hjá honum. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Aukin samþjöppun fylgir uppboðum

„Stefið í uppboðum Færeyinga er ætíð hið sama, lítil hlutdeild er boðin upp og fá fyrirtæki hirða stærsta hluta heimildanna. Stundum eru fyrirtækin einungis tvö og jafnan er þar um að ræða stærstu sjávarútvegsfyrirtækin. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Áslaug Thelma fundaði með forstjóra OR

Áslaug Thelma Einarsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar (ON), og Helga Jónsdóttir, starfandi forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR), hittust á fundi síðdegis í gær. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

„Ég var bara að hugsa um mannorð hans og hann“

„Mér líður ofsalega vel en ég er ofsalega fegin að þetta er búið,“ segir Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, ekkja Tryggva Rúnars Leifssonar, sem í gær var sýknaður af því að hafa banað Guðmundi Einarssyni í janúar árið 1974, ásamt Sævari Ciesielski. Meira
28. september 2018 | Erlendar fréttir | 1400 orð | 2 myndir

„Hélt að hann myndi drepa mig“

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

„Sýni úr hverju þeir eru gerðir og biðjist afsökunar“

„Það hafa stór orð verið látin falla í þessu máli og mér finnst alveg tilefni til þess að þeir sem hafa gert það sýni úr hverju þeir eru gerðir og biðjist afsökunar á þeim,“ sagði Bragi Guðbrandsson, fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu,... Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

„Vildi óska að það hefði verið hægt að klára þetta“

„Þetta er auðvitað tilfinningaríkt augnablik og mikill léttir að Hæstiréttur skuli hafa, án fyrirvara, sýknað,“ sagði Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, eftir að dómsúrskurður lá fyrir. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Beðið viðbragða ráðuneytis við ósk um frestun NPA

Velferðarráðuneytið hefur enn ekki brugðist við erindi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem óskað hefur eftir því að gildistöku laga um NPA-þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir verði frestað til áramóta. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Brotnað hefur úr ísjakanum við Hrólfssker

Mikið virðist hafa brotnað úr borgarísjakanum sem hefur strandað við Hrólfssker í mynni Eyjarfjarðar, samkvæmt þeim upplýsingum sem Landhelgisgæslan hefur undir höndum. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 443 orð | 4 myndir

Einstaklingum sem búa einir hefur fjölgað mikið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýbirtar tölur Hagstofu Íslands benda til að heimilum þar sem einn er í heimili hafi fjölgað meira á síðustu árum en heimilum í heild. Heimili í heild eru áætluð 132.600 árið 2016, af þeim eru heimili án barna 82. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Ekki sjúkrarúm á sjúkrahóteli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Venjuleg rúm en ekki sjúkrarúm verða á sjúkrahótelinu við Landspítalann sem ætlunin er að taka í notkun fyrir áramót. Alls 77 herbergi verða á hótelinu. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjölmargir lögðu leið sína í Hæstarétt Íslands til að hlýða á dómsorðið

Fagnaðarlæti brutust út eftir að sýknudómur var kveðinn upp í Hæstarétti í gær. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gleði um Laufskálaréttarhelgina

Laufskálarétt, sem kölluð hefur verið drottning stóðréttanna, verður í Hjaltadal í Skagafirði á morgun, laugardag. Þetta er ein af hátíðum hestamanna og dregur hún að sér mikinn fjölda fólks. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

Guðný og Magnús til Mannlífs

Magnús Geir Eyjólfsson hefur verið ráðinn fréttastjóri fríblaðsins Mannlífs. Í fréttatilkynningu segir að Magnús verði í lykilhlutverki við áframhaldandi uppbyggingu blaðsins. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Jakob Valgeir upp úr kvótaþakinu

Útgerðarfyrirtækið Jakob Valgeir í Bolungarvík hefur sex mánuði til að leiðrétta stöðu sína í krókaaflamarki, en hlutdeild fyrirtækisins er verulega umfram leyfilegt hámark, að því er fram kemur á heimasíðu Fiskistofu. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Léttir Aðstandendur Tryggva Rúnars Leifssonar, eins sakborninga í...

Léttir Aðstandendur Tryggva Rúnars Leifssonar, eins sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, fyrir utan dómhús Hæstaréttar Íslands í gær, að lokinni dómsuppkvaðningu. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 799 orð | 5 myndir

Píratar sagðir erfiðir í samstarfi

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Að undanförnu mun hafa verið grunnt á því góða á milli þingmanna Pírata og ýmissa annarra þingmanna á Alþingi. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Ruddi brautina í skóla danska heraflans

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Snorre Greil, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, útskrifaðist með meistaragráðu í herfræðum frá Forsvarsakademiet, skóla danska heraflans, um liðna helgi og er fyrstur starfsmanna Gæslunnar sem það gerir. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Sameining sveitarfélaga „mál málanna“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hófst á miðvikudaginn og verður ný stjórn ásamt nýjum formanni stjórnar kosin í dag. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð

Slæmur dagur á ólympíuskákmótinu

Íslensku liðin riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í 4. umferð á ólympíuskákmótinu í Batumi í gær. Skv. fréttatilkynningu náði karlaliðið í opnum flokki sér engan veginn á strik og töpuðu þeir 0-4 gegn Norðmönnum. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tíu stórir flutningabílar við höfn

Óvenjumikið líf var við höfnina á Tálknafirði í gær. Þar voru tíu dráttarbílar samtímis með jafnmarga fjörutíu feta gáma með minkafóðri sem þeir fluttu síðan í skip á Ísafirði. Meira
28. september 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð

Vandræði á Kínamarkaði

Riðuveikin hefur ekki valdið teljandi erfiðleikum við útflutning á kindakjöti, ekki fyrr en nú að Kínverjar setja mun stífari kröfur en aðrar þjóðir. Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2018 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Aumingjadómur

Björn Bjarnason fyrrverandi menntamálaráðherra segir: „óskiljanlegt er að borgaryfirvöld blási á allar ábendingar um að sýna beri fornum grafreit virðingu. Meira
28. september 2018 | Leiðarar | 236 orð

Loksins

Hæstiréttur valdi réttu leiðina við að ljúka Geirfinnsmálum fyrir sitt leyti Meira
28. september 2018 | Leiðarar | 377 orð

Óeðlileg skattheimta

Hagur útgerðarinnar versnar en veiðigjaldið hækkar Meira

Menning

28. september 2018 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

ADHD leikur gömul lög og ný í Mengi í kvöld

Hljómsveitin ADHD heldur tónleika í kvöld kl. 21 í Mengi við Óðinsgötu. Hljómsveitin hefur verið starfandi í rúman áratug og hefur haldið tónleika víða um Evrópu. Hún hefur gefið út sex hljómplötur og sú sjöunda er í vinnslu. Meira
28. september 2018 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Ari Eldjárn slær á létta strengi með Sinfó

Grínistinn Ari Eldjárn kemur fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á þrennum tónleikum. Þeir fyrstu fóru fram í gær og þeir næstu fara fram í kvöld og annað kvöld. Sambærilegir tónleikar voru haldnir í fyrra og seldist upp á þrenna tónleika. Meira
28. september 2018 | Leiklist | 1493 orð | 2 myndir

Hefur ekkert breyst?

Eftir Lucas Hnath. Íslensk þýðing: Salka Guðmundsdóttir. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Danshöfundur: Sveinbjörg Þórhallsdóttir. Meira
28. september 2018 | Leiklist | 1025 orð | 3 myndir

Konur á barmi taugaáfalls

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
28. september 2018 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Lokaflautið gellur í Pepsi-deildinni

Um helgina líður Pepsi-deildin í knattspyrnu undir lok þetta árið þegar síðasta umferðin hjá körlunum fer fram. Um liðna helgi lauk keppni í Pepsi-deild kvenna og hafði Breiðablik þá þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Meira
28. september 2018 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Narodna Muzika kemur fram í Múlanum

Á opnunartónleikum haustdagskrár Múlans í Björtuloftum Hörpu í kvöld, föstudag, klukkan 21 verður því fagnað að tíu ár eru liðin síðan fyrsti geisladiskur hljómsveitarinnar Narodna Muzika sem Haukur Gröndal klarínett- og saxófónleikari hleypti af... Meira
28. september 2018 | Fólk í fréttum | 73 orð | 4 myndir

RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, hófst í gær og er hún nú...

RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, hófst í gær og er hún nú haldin í fimmtánda sinn. Opnunarmynd hátíðarinnar, Donbass, var frumsýnd í Bíó Paradís en hún er eftir leikstjórann Sergei Loznitsa sem er einn heiðursgesta RIFF að þessu sinni. Meira
28. september 2018 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Snjór, skóli og rannsókn

Smáfótur Myndin byggist á teiknimyndasögunni Yeti Tracks eftir Sergio Pablos og fjallar um samfélag snjómanna sem vita ekki að til eru siðuð samfélög fyrir utan þeirra eigið. Meira
28. september 2018 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd

Sýna verk Leifs Breiðfjörð og gefa út bók

Sýning á 17 Höfuðmyndum eftir Leif Breiðfjörð verður opnuð í húsakynnum Hins íslenska bókmenntafélags á jarðhæð Hótel Sögu, gegnt Þjóðarbókhlöðunni, í dag, föstudag, klukkan 17. Sýningin verður opin virka daga frá kl. 10 til 17 og nú um helgina frá kl. Meira
28. september 2018 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Wakenius og Taylor með Birni

Björn Thoroddsen gítarleikari heldur árlega gítarhátíð sína, Guitarama 2018, í Salnum í Kópavogi í kvöld, föstudag, og hefst hún klukkan 20. Tvær sannkallaðar goðsagnir gítarheimsins koma fram með Birni á tónleikunum í kvöld. Meira

Umræðan

28. september 2018 | Aðsent efni | 919 orð | 3 myndir

Atlantshafssáttmáli og Churchill á Íslandi

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Íslendingum fannst heimsókn Churchills í Alþingishúsið og umfjöllun hans um heitt vatn merkileg, svo og stærsta hersýning sem hér hefur verið haldin." Meira
28. september 2018 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Bragginn og Heiðarbær í Árbæjarhverfi

Eftir Geir Ágústsson: "Sérstakar þakkir fá íbúar Heiðarbæjar í Árbæ fyrir framlag sitt til endurreisnar braggans." Meira
28. september 2018 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Er hið framsækna og fjölskylduvæna Icelandair komið á villigötur?

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Ágætu stjórnendur, verið meðvitaðir um að ákvörðun sem þessi er bara til þess fallin að skapa óánægju sem er Icelandair ekki til framdráttar." Meira
28. september 2018 | Velvakandi | 154 orð | 1 mynd

Erum við kannski öll þrælahaldarar?

Það er ekki eins og þrælahald sé eitthvað nýtt. Það hefur viðgengist frá aldaöðli og heilu heimsveldin hafa byggt velsæld sína á því. Meira
28. september 2018 | Pistlar | 324 orð | 1 mynd

Geðheilbrigðisþjónusta í nærumhverfi

Samkvæmt upplýsingum frá landlækni frá því í september 2017 hefur geðheilsu ungs fólks hrakað á undanförnum árum. Geðheilbrigðisþjónustu þarf að efla og styrkja sérstaklega, til að stemma stigu við þeirri þróun, samhliða auknum forvörnum. Meira
28. september 2018 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Greiða þarf fyrir umferð á Miklubraut og Hringbraut

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Hvers vegna eru ekki settar göngubrýr yfir vestanverða Miklabraut og á Hringbraut? Er vísvitandi verið að tefja fyrir umferð gangandi og akandi fólks?" Meira
28. september 2018 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Traustari álagning veiðigjalds

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Þjóðin fái réttlátan hlut af arðsemi auðlindarinnar en jafnframt verði gætt að samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs." Meira
28. september 2018 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Vantar þig kyrrð og ró inn í hversdaginn?

Eftir Báru Friðriksdóttur: "Margir tala um áhrif kyrrðarbænar sem frið og jafnvægi. Þátttakandi sagði: „Ég sef miklu betur þessar nætur eftir kyrrðarbænina.“" Meira
28. september 2018 | Aðsent efni | 2542 orð | 4 myndir

Viðbrögð íslenskra stjórnvalda við bankahruninu voru skynsamleg

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Aðeins væri til einn kostur, að reisa varnarvegg um Ísland (ring-fencing) með því að skilja að hinn innlenda og erlenda hluta bankakerfisins." Meira

Minningargreinar

28. september 2018 | Minningargreinar | 3365 orð | 1 mynd

Gunnar Þorsteinsson

Gunnar Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1950. Hann lést á heimili sínu, Skipholti 40, Reykjavík, 15. september 2018. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorkelsson skrifstofustjóri, f. 20.8. 1912, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Haraldur Gísli Sigfússon

Haraldur Gísli Sigfússon fæddist 21. september 1925. Hann lést 11. september 2018. Útför Haraldar fór fram 20. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Haukur Guðjónsson

Haukur Guðjónsson fæddist 27. desember 1947. Hann lést 16. september 2018. Útför hans fór fram 25. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Hjörtína Kristín Gestdóttir

Hjörtína Kristín Gestdóttir fæddist á Siglufirði 26. október 1923. Hún lést í Keflavík 17. september 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Lára Thorsen, f. á Hjalteyri 21.6. 1887, d. 16.11. 1976, og Gestur Guðmundsson frá Bakka á Siglufirði, f. 21.8. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Jóhanna Rós F. Hjaltalín

Jóhanna Rós F. Hjaltalín fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 13. desember 1967. Hún lést á heimili sínu 23. september 2018. Foreldrar hennar eru Friðgeir V. Hjaltalín, f. 13. október 1943, og Salbjörg Sigríður Nóadóttir, f. 26. janúar 1948. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Kristín Pálsdóttir

Kristín Pálsdóttir fæddist 24. júlí 1932. Hún lést 22. ágúst 2018. Útför hennar fór fram 10. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

Laufey Dís Einarsdóttir

Laufey Dís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. apríl 1958. Hún lést á heimili sínu í Vogagerði 1 í Vogum á Vatnsleysuströnd 17. september 2018. Faðir hennar var Einar Leó Guðmundsson skósmiður, f. 4.12. 1928, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 4602 orð | 1 mynd

Lúðvíg Alfreð Halldórsson

Lúðvíg Alfreð Halldórsson fæddist á Sauðárkróki 7. desember 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. september 2018. Foreldrar hans voru Karólína Sigurrós Konráðsdóttir, f. 17. maí 1902, d. 7. mars 1940, og Halldór Stefánsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

Páll Auðar Þorláksson

Páll Auðar Þorláksson fæddist á Sandhól í Ölfusi 19. júlí 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 10. september 2018. Foreldrar Páls voru þau Ragnheiður Runólfsdóttir, fædd 23. desember 1900, dáin 20. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 2253 orð | 1 mynd

Ríkharður Árnason

Ríkharður Árnason fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1939. Hann varð bráðkvaddur í sumarbústað sínum í Eilífsdal í Kjós 14. september 2018. Foreldrar Ríkharðs voru hjónin Árni Þ.K. Jóhannesson pípulagningamaður, f. í Reykjavík 23. júlí 1904, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

Stefán Kemp

Stefán Kemp, fyrrverandi verkstjóri á Sauðárkróki, fæddist á Illugastöðum í Laxárdal, Skefilsstaðahreppi, Skagafirði, 8. ágúst 1915. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 4. september 2018. Foreldrar hans voru Ludvig Rudolf Kemp, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2018 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

Þórhildur Sigurjónsdóttir

Þórhildur Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 30. maí 1955. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. september 2018. Faðir hennar var Sigurjón Marteinn Jónsson, f. á Litla-Sandi, Borg. 4.12. 1922, d. 18.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. september 2018 | Viðskiptafréttir | 487 orð | 3 myndir

Framtíðarvöxtur lífeyriskerfisins liggur erlendis

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það er ekki aðeins æskilegt heldur beinlínis þjóðhagslega mikilvægt að hátt hlutfall eftirlaunasparnaðar okkar sé ávaxtað utan landsteinanna.“ Þannig komst Sigurður B. Meira
28. september 2018 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Sala hérlendis 746 milljónir

Sænski tískurisinn H&M seldi varning hér á landi fyrir 60 milljónir sænskra króna, eða um 746,4 milljónir íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi, frá 1. júní til 31. ágúst. Þetta kemur fram í níu mánaða uppgjöri samstæðunnar fyrir tímabilið 1. Meira
28. september 2018 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,24%

Vísitala neysluerðs hækkaði um 0,24% í september og hefur hækkað um 2,7% síðastliðna 12 mánuði . Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í september 2018 er 456,8 stig. Meira

Daglegt líf

28. september 2018 | Daglegt líf | 732 orð | 1 mynd

Ég er mikil miðbæjarmanneskja

Elínborg Sturludóttir er nýr prestur við Dómkirkjuna. Róttækni Jesú Krists höfðaði til hennar strax í æsku og þannig varð brautin mörkuð. Fólk er samt til sjávar og sveita, segir Elínborg sem áður var prestur í Grundarfirði og Borgarfirði. Meira
28. september 2018 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Fjöldinn fylgi góðum boðskap

„Prestsverkin eru mörg hver afar ánægjuleg. Það er auðvitað alveg undursamlegt að syngja messu og mér finnst yfirleitt gaman að prédika þótt það gangi misvel að skrifa prédikanir,“ segir Elínborg. Meira

Fastir þættir

28. september 2018 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. a3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e3 Rxc3 7. bxc3...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. a3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e3 Rxc3 7. bxc3 e4 8. Rd4 Re5 9. Dc2 f5 10. c4 c5 11. Rb5 Be7 12. Bb2 Bf6 13. Hd1 0-0 14. d4 cxd4 15. Bxd4 De7 16. c5 Be6 17. Dc3 Rc6 18. Meira
28. september 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
28. september 2018 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Afmælistónleikar í kvöld

Stjórnin fagnar 30 ára afmæli sínu með glæsilegum tónleikum í Háskólabíói í kvöld. Tónleikagestir eiga heldur betur von á góðu þegar ferillinn verður rakinn og öll vinsælustu lögin leikin t. Meira
28. september 2018 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Í dag, föstudaginn 28. september, eiga hjónin Björg Lára Jónsdóttir og Kristján Helgason úr Ólafsvík 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau munu fagna þessum tímamótum með... Meira
28. september 2018 | Í dag | 16 orð

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu...

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu. Jobsbók... Meira
28. september 2018 | Í dag | 240 orð

Gamli kirkjugarðurinn er líður að hausti

Ljóð Ólafs Stefánssonar, „Líður að hausti“, misritaðist hér í Vísnahorni á þriðjudag. Og er beðist velvirðingar á því. Rétt er það svona: Ég treini mér haustið tek því í smáum skömmtum, teyga svalann kominn til mín af fjöllum. Meira
28. september 2018 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Jón Blöndal

30 ára Jón ólst upp í Reykjavík og´ á Sauðárkróki, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í stærðfræði frá HÍ og er forritari hjá Annata. Maki: Bergrós Elín Hilmarsdóttir, f. 1988, nemi. Börn: Bryndís Elfa, f. 2012, og Styrmir Þór, f. 2014. Meira
28. september 2018 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Ljúf stund í Salnum

„Þetta verður svona ljúf stund með lögum Vilhjálms og sögur sagðar sem eru frá þessum tíma“ sagði Jóhann Vilhjálmsson, söngvari og sonur Vilhjálms Vilhjálmssonar heitins, um tónleika sem haldnir verða í Salnum þann 21. október. Meira
28. september 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

Sólstöður er ekki til í eintölu og ekki heldur samheiti þess sólhvörf . Hér verða sumarsólstöður jafnan 21. júní en vetrarsólstöður 21. desember. Beyging orðsins gengur oftast áfallalaust þar til í eignarfalli fleirtölu . Meira
28. september 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Sigurlaug Ása Pálmadóttir

30 ára Sigurlaug ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk BSc-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ og er hjúkrunarfræðingur við LSH. Maki: Heimir Þór Árnason, f. 1984, tryggingaráðgjafi. Sonur: Gabríel Pálmi Heimisson, f. 2014. Meira
28. september 2018 | Í dag | 595 orð | 4 myndir

Sótti sjó á opnum árabátum frá Dyrhólaey

Sigþór Sigurðsson fæddist í Litla-Hvammi í Mýrdal 28.9. 1928 og ólst þar upp. Hann gekk í Barnaskólann í Litla-Hvammi sem þar var starfræktur til ársins 1968. Sigþór stundaði almenn sveitastörf á unglingsárunum en var auk þess í vegavinnu. Meira
28. september 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sæbjörg Erla Árnadóttir

30 ára Sæbjörg ólst upp í Keflavík og í Borgarfirði, býr í Hafnarfirði, lauk MEd-prófi frá HÍ og er kennari við Barnaskólann í Hafnarfirði. Maki: Sturla Arnarson, f. 1984, starfsmaður Álheima. Foreldrar: Dröfn Sigurvinsdóttir, f. Meira
28. september 2018 | Árnað heilla | 287 orð | 1 mynd

Tekur sér venjulega frí á afmælisdaginn

Ég hef þá venju að taka mér frí á afmælinu mínu og ég ætla ekki að bregða út af þeim vana í ár. Ég geri ráð fyrir að dagurinn byrji á afmælissöng frá börnunum. Meira
28. september 2018 | Í dag | 212 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Sigrún Þórey Hjálmarsdóttir 90 ára Sigríður Á. Guðmundsdóttir 85 ára Ingveldur Valdemarsdóttir Vignir Sigurjónsson 80 ára Erna Þ. Meira
28. september 2018 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Víkverji vill síður vera kallaður heimskur eða heimsk eftir því hvernig á það er litið. Á Vísindavefnum segir að orðið heimskur hafi upphaflega verið notað um þann sem heldur sig heima og aflar sér ekki þekkingar á ferðum. Meira
28. september 2018 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. september 1968 Öldugjálfur, höggmynd eftir Ásmund Sveinsson, var sett upp við Menntaskólann við Hamrahlíð. Myndin var gjöf Reykjavíkurborgar til skólans en hún hafði áður verið lánuð á heimssýninguna í Montreal. 28. Meira
28. september 2018 | Árnað heilla | 319 orð | 1 mynd

Þórhildur Kristjánsdóttir

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir er fædd í Reykjavík 10. september 1979. Meira

Íþróttir

28. september 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Andri Þór bjó sér til von með frábærum hring í Englandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Andri Þór Björnsson, kylfingar úr GR, þurfa að eiga mjög góðan lokahring á Frilford Heath-vellinum á Englandi í dag til að komast á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

„Þetta var furðulegt“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Frakkarnir eru að setja mig hægt og rólega inn í liðið. Ég þurfti að taka mér pásu í tvær vikur en eftir það hef ég náð fjórum æfingum og komið við sögu í tveimur fyrstu leikjunum. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 762 orð | 2 myndir

„Þetta var svolítið spes“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Byrjuðu á sigurleik

Lærimeyjar Þóris Hergeirssonar í norska landsliðinu í handbolta hófu undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í desember á því að vinna sjö marka sigur á Póllandi, 34:27, í Gulldeildinni, sterku æfingamóti, í gærkvöld. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Evrópumeistarar úr leik

Þrátt fyrir að hafa tapað 3:0 fyrir Póllandi í gærkvöld eru Serbar komnir í undanúrslit HM karla í blaki á Ítalíu, ásamt Bandaríkjunum og Brasilíu. Það ræðst í kvöld hvert fjórða liðið verður en þar standa Pólverjar mjög vel að vígi gegn heimamönnum. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Fyrstu Evrópuleikir SA

Íshokkí Víðir Sigurðsson Kristján Jónsson Íslandsmeistarar Skautafélags Akureyrar í íshokkíi karla eru komnir til Sofíu, höfuðborgar Búlgaríu, þar sem þeir hefja keppni í dag í undankeppni Evrópubikars félagsliða. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Haukar U – HK 24:20 ÍR U – Stjarnan U...

Grill 66-deild karla Haukar U – HK 24:20 ÍR U – Stjarnan U 28:28 Þróttur – ÍBV U 31:28 Fjölnir – Víkingur 32:25 FH U – Valur U 24:41 Staðan: Valur U 220074:504 Fjölnir 220058:434 Þróttur 211052:493 Haukar U 210142:462 FH U... Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 269 orð | 4 myndir

* Haraldur Franklín Magnús endaði í 21.-25. sæti á Ekerum Öland...

* Haraldur Franklín Magnús endaði í 21.-25. sæti á Ekerum Öland Masters-mótinu í golfi sem lauk í Svíþjóð í gær. Mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Haraldur átti sinn besta hring í gær þegar hann lék þriðja og síðasta hringinn á höggi undir... Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Höfuðmeiðsli hamla Rögnu

Körfuknattleikskonan Ragna Margrét Brynjarsdóttir ætlar að taka sér frí frá körfubolta en þetta staðfesti hún í samtali við Karfan.is í gær. Ragna fékk heilahristing í leik Stjörnunnar og Snæfells í febrúar á þessu ári og hefur ekkert æft síðan þá. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Ísland – Svíþjóð 25:26

Ásvellir, vináttulandsleikur kvenna, fimmtudag 27. september 2018. Gangur leiksins : 2:2, 4:5, 6:9, 10:11, 12:11, 15:13 , 17:16, 18:19, 19:21, 20:24, 23:25, 25:26 . Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Íslandsmóti karla í knattspyrnu lýkur á morgun. Sú staða er uppi að...

Íslandsmóti karla í knattspyrnu lýkur á morgun. Sú staða er uppi að efsta liðið Valur, sem auk þess er núverandi meistari, mætir neðsta liðinu, Keflavík, sem er fallið niður í næstefstu deildina. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Jákvæð teikn á lofti gegn sterkum Svíum

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Jón Daði vill bæta við frábæra byrjun

Jón Daði Böðvarsson, landsliðsframherji í knattspyrnu, hefur byrjað leiktíðina frábærlega í ensku B-deildinni í knattspyrnu og er kominn með fimm mörk í átta leikjum fyrir Reading. Hann skoraði sjö deildarmörk á allri síðustu leiktíð. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32 liða úrslit, seinni leikir: Zvezda Perm &ndash...

Meistaradeild kvenna 32 liða úrslit, seinni leikir: Zvezda Perm – Lilleström 0:1 • Sigríður Lára Garðarsdóttir kom inn á hjá Lilleström á 71. mínútu. *Lilleström áfram, 4:0 samanlagt. Lyon – Avaldsnes 5:0 *Lyon áfram, 7:0 samanlagt. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Molinari fæst við Woods á ný

Tiger Woods og Patrick Reed leika saman gegn Ítalanum Francesco Molinari og enska nýliðanum Tommy Fleetwood í fyrsta hluta Ryderbikarsins í golfi í Frakklandi. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Óli Stefán næsti þjálfari KA?

Svo gæti vel farið að Óli Stefán Flóventsson þjálfi áfram gul- og bláklætt lið á næstu leiktíð þrátt fyrir að hafa ákveðið að hætta með karlalið Grindavíkur í knattspyrnu. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Rut ekki með vegna meiðsla

Rut Arnfjörð Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, meiddist á fæti fyrir viku og var af þeim sökum ekki með íslenska landsliðinu þegar það mætti Svíum í vináttulandsleik í gærkvöldi og fjallað er um á blaðsíðu 3. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sísí gegn Söru eða Glódísi?

Lið þeirra Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Glódísar Perlu Viggósdóttur og Sigríðar Láru Garðarsdóttur verða öll í skálinni þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á mánudaginn. Meira
28. september 2018 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Tíu þýskar borgir á EM 2024

EM 2024 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tíu borgir í Þýskalandi munu hýsa lokakeppni Evrópumóts karla í fótbolta sumarið 2024. Meira

Ýmis aukablöð

28. september 2018 | Blaðaukar | 544 orð | 11 myndir

Allar framkvæmdir þarf að hugsa til enda

Í einu tignarlegasta húsi borgarinnar við Túngötu í Reykjavík býr fjölskylda sem leggur mikið upp úr því að halda í þá fallegu hugmyndafræði sem bjó að baki hönnun hússins í upphafi. Innanhússarkitektinn Sólveig Jónsdóttir endurhannaði eldhúsið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 1003 orð | 15 myndir

„Ég er með hreingerningaræði“

Kolbrún Kolbeinsdóttir verðbréfamiðlari býr í fallegu raðhúsi uppi við Elliðavatn ásamt dóttur sinni Elísabetu Mettu, kærasta hennar Ágústi Frey og syni þeirra Viktori Svan. Hún elskar að taka til og þrífa. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 1252 orð | 6 myndir

„Ég ræði aldrei um viðskiptavini“

Björn Björnsson arkitekt hefur búið erlendis frá 16 ára aldri eða þegar hann fór til Danmerkur í arkitektanám ásamt systur sinni. Hann er búsettur í New York og birtist reglulega á síðum heimsþekktra hönnunarblaða. Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 144 orð | 6 myndir

Ef þú vilt eitthvað nýtt og ferskt þá er bastið málið

Ef einhver er að velta fyrir sér hvað er alveg nýtt og ferskt í hausttísku heimilanna þá er hægt að fullyrða að innkoma bast-húsgagna hafi ákveðið forskot. Marta María | mm@mbl.is Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 378 orð | 4 myndir

Eggið er draumahúsgagnið

Dagný Skúladóttir, ferðaráðgjafi og flugfreyja, rekur netverslunina Reykjavikbutik ásamt systur sinni. Hún á von á sínu fjórða barni og er dugleg að sinna áhugamálum sínum sem tengjast hönnun. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 671 orð | 5 myndir

Fagurkerinn

Selma Svavarsdóttir er eigandi Heimilisfélagsins. Hún er markþjálfi og forstöðumaður hjá Landsvirkjun. Sambýlismaður hennar er Þorsteinn I. Valdimarsson. Hún á tvö börn, Lísu Ólafsdóttur og Ara Þorsteinsson. Elínrós Línal | elinros@mbl.is Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 632 orð | 9 myndir

Fólk vill minna skápapláss og meiri opin rými

Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson, eigendur Minarc arkitektastofunnar í Los Angeles, hönnuðu glæsilega penthousíbúð fyrir svissneska vini sína í Los Angeles. Íbúðin er á 19. hæð með miklu útsýni. Marta María | mm@mbl.is Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 976 orð | 1 mynd

Heimilið verður aldrei fullkomið

Hvernig geta netið og samfélagsmiðlarnir kennt okkur meira um okkur sjálf og hvernig við viljum hafa hlutina heima? Látið okkur staldra við og meta umhverfi okkar á jákvæðan hátt? Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 451 orð | 2 myndir

Hlægilega níska nútímakonan

Á sama tíma og við erum að ganga inn í fjórðu iðnbyltinguna eru að verða miklar breytingar á búsetuformi fólks og hugmyndum þess um lífsgæði. Fólk kýs minna og skipulagðara húsnæði. Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 907 orð | 9 myndir

Ísland besta land í heimi til að lesa

Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands, og eiginmaður hennar, Halldór Lárusson hagfræðingur, festu kaup á Gamla Apótekinu á Akureyri í fyrra. Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 703 orð | 14 myndir

Litríkt og hlýlegt

Kristín Davíðsdóttir á undursamlega fallegt heimili sem hún segir vera samvinnuverkefni allra sem búa á því. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 343 orð | 5 myndir

Málaðu eins og vindurinn

Litaðir veggir hafa sjaldan verið meira móðins eða varla síðan á áttuna áratugnum þegar heilu veggirnir voru ýmist veggfóðraðir eða málaðir í brúnum tónum. Eftir það tók við langt tímabil hvítra veggja en núna erum við aftur að verða hressari. Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 1206 orð | 8 myndir

Nýtur litlu hlutanna í lífinu

Linda Sæberg flutti nýlega til Egilsstaða ásamt Steinari Inga Þorsteinssyni, manninum sínum, og börnum þeirra. Auk þess eiga þau mjög þreytta og gamla kisu sem heitir Þórhildur. Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 187 orð | 4 myndir

Uppáhaldshlutirnir

Ástríður Þórey Jónsdóttir lögfræðingur hefur mikinn áhuga á innanhúshönnun. Eftirfarandi hlutir eru í uppáhaldi hjá henni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. september 2018 | Blaðaukar | 756 orð | 10 myndir

Það er sál í hverju húsi

Inga Bryndís Jónsdóttir djákni rekur verslunina Magnólíu á Skólavörðustíg ásamt Kristínu Sigurðardóttur. Hún býr í fallegu húsi í Þingholtunum ásamt eiginmanni sínum Birgi Erni Arnarsyni og syni, Jónatan Birgissyni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.