Greinar laugardaginn 29. september 2018

Fréttir

29. september 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð

222 bátar á veiðum í ár

Í sumar stunduðu 222 bátar grásleppuveiðar, en um 450 bátar hafa rétt til grásleppuveiða. Flestir voru bátar á grásleppuveiðum árið 2011 er þeir voru 369, en á síðustu árum voru þeir fæstir 2007 eða aðeins 139. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

36 milljónir ferða undir fjörðinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ökutæki hafa farið alls tæplega 36 milljón ferðir um Hvalfjarðargöng á þeim rúmlega 20 árum sem þau hafa verið í notkun. Innheimt veggjald frá upphafi er rúmlega 21 milljarður, án virðisaukaskatts. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri með ökutækjastyrk

Alls fengu 43.144 einstaklingar greiddan ökutækjastyrk árið 2017, sem var 1145 fleiri en árið áður. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Árbæingar appelsínugulir í tilefni dagsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Öllum Árbæingum er boðið á leik Fylkis og Fjölnis í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, sem hefst klukkan 14 í dag. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ásta Kristín fær ekki miskabætur

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í skaðabótamáli Ástu Kristínar Andrésdóttur hjúkrunarfræðings gegn íslenska ríkinu þar sem ríkið var sýknað af skaðabótakröfu hennar. Ásta Kristín fór fram á fjórar milljónir króna í miskabætur. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ást, glæpir, myndmál

Höfundarnir Jón Kalman Stefánsson, Áslaug Jónsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í Bókamessunni í Gautaborg um þessar mundir. Yrsa svarar fyrir velgengni glæpasögunnar á hinu friðsama Íslandi í samtali við Lottu Olsson. Jón Kalman ræðir m.a. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Blikur á lofti í atvinnulífinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is 54% stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins telja að aðstæður í atvinnulífinu versni á næstu sex mánuðum og aðeins 4% að þær batni. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Pósað Þessi glaðbeitti ferðamaður tók fúslega að sér það hlutverk að stilla sér upp úti í náttúrunni fyrir ljósmyndarann. Kerið í Grímsnesi dregur að sér fjölda ferðafólks allan ársins... Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fagnar niðurstöðu Hæstaréttar

„Ég get ekki gert annað en að fagna þessu því ég hef verið þessar skoðunar áratugum saman,“ segir Haukur Guðmundsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður í Keflavík, sem var einn þeirra sem rannsökuðu hvarf Geirfinns Einarssonar, um sýknu... Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Flækjustig verði grásleppa sett í aflamark

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veiðistjórnun á grásleppu og hvernig henni verður hagað til framtíðar var verkefni vinnuhóps sem hefur skilað skýrslu til sjávarútvegsráðherra. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð

Funda mögulega með aðilum málsins

Starfshópur verður skipaður eftir helgi til að annast viðræður og sáttaumleitanir við aðila Guðmundar- og Geirfinnsmálsins og aðstandendur vegna miska og tjóns sem þeir hafa orðið fyrir. Hópurinn mun m.a. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð

Gæti bitnað á fjárfestingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hækkun olíuverðs gæti skert svigrúm fyrirtækja til fjárfestingar, m.a. í ferðaþjónustu. Það gæti aftur haft víðtækari efnahagsáhrif. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hafa breytt kísli úr Hellisheiðarvirkjun í hundruð milljóna

Nýir hluthafar hafa lagt sprotafyrirtækinu geoSilica til 40 milljónir króna. Miðað við hlutafjárframlagið nemur heildarvirði fyrirtækisins um 700 milljónum króna. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Harður róður í augsýn hjá fyrirtækjunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Harðnandi róður er framundan í atvinnulífinu og töluvert færri stjórnendur fyrirtækja en áður telja aðstæður góðar. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Klæðskerasniðin lausn

„Þetta eru stærstu tíðindi sem við höfum fengið í þessum bransa, að minnsta kosti eins lengi og ég man. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð

Kolmunni niður – síldin bíður

ICES leggur til, í samræmi við langtímanýtingarstefnu, að afli ársins 2019 verði ekki meiri en 1,14 milljón tonn. Ráðgjöf fyrir þetta ár var 1,39 milljón tonn en gert er ráð fyrir að aflinn á árinu verði alls um 1,7 milljón tonn. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Leyfi til að nýta klóþang

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Hafrannsóknastofnun gaf út í byrjun árs í fyrsta sinn kvóta um nýtingu klóþangs í Breiðafirði. Leyfi er gefið út fyrir að slá um 42.000 tonn árlega fyrst um sinn. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð

Makríll

318.000 t. Heildarráðgjöf ICES fyrir 2019. 551.000 t. Ráðgjöfin fyrir árið 2018 1.000.000 t. Áætlað er að heildarafli ársins fari yfir eina milljón... Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Með nýjar áherslur og viðhorf

„Ég kem með nýjar áherslur, ný viðhorf. Fyrirrrennari minn og öll stjórnin sinnti góðu starfi og við erum með framúrskarandi starfsmenn þannig að ég tek við góðu búi. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur í makrílráðgjöf

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alþjóða hafrannsóknaráðið, ICES, leggur til rúmlega 40% samdrátt í makrílafla á næsta ári. Lagt er til að aflinn fari ekki yfir 318 þúsund tonn 2019, en ráðgjöf þessa árs var upp á 551 þúsund tonn. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Mikilvægt að bregðast strax við

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
29. september 2018 | Erlendar fréttir | 121 orð

Mjög viðamikil leit að glæpamönnum

Hundruð lögreglumanna í Danmörku leituðu í gær að þremur mönnum í mjög viðamikilli aðgerð sem náði til nær alls landsins. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 504 orð | 4 myndir

Olíuverðið ekki hærra síðan 2014

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á Brent-Norðursjávarolíu hefur síðustu daga farið yfir 80 dali fatið og hefur ekki verið hærra síðan 2014. Heimsmarkaðsverð á olíu hrundi á síðari hluta árs 2014. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Óska fjárnáms hjá vistmanni

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hjúkrunarheimilið Eir hefur með aðgerðarbeiðni óskað fjárnáms hjá Lýð Ægissyni, sjötugum öryrkja í hjólastól með heilabilun, til tryggingar skuld að fjárhæð um 1,3 milljónir króna. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Ríkið hyggst styrkja útgáfu íslenskra bóka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stuðningur ríkissjóðs við útgáfu bóka á íslensku gæti numið 300-400 milljónum króna á ári, miðað við 25% endurgreiðslu kostnaðar við útgáfuna. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ríkisstjórnin biðst afsökunar

Yfirlýsing forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar er svohljóðandi: „Nýfallinn sýknudómur Hæstaréttar Íslands í málum allra dómfelldu í endurupptökumáli í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu var ræddur á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Samgönguráðherrann borgaði síðastur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Laust eftir klukkan 13 í gær var gjaldtöku við Hvalfjarðargöngin hætt. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra kom þá akandi úr Reykjavík og var síðastur vegfarenda til að aka gegnum göngin gegn gjaldi. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Samgöngur bættar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gert er ráð fyrir að 192 milljörðum króna verði varið til samgöngumála á árunum 2019-2023 amkvæmt fjármálaáætlun. Vegagerðin fær lungann af því eða 161 milljarð. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 854 orð | 3 myndir

Sinna æfingum og breyta venjum

Gigt og stoðkerfisvandi eru algeng viðfangefni sjúkraþjálfara. Hver er sjálfum sér næstur um ábyrgð á eigin heilsu en þegar hún brestur getur kulnun í starfi oft verið hin raunverulega skýring, segir Hjalti Rúnar Oddsson hjá Styrk - sjúkraþjálfun. Meira
29. september 2018 | Erlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Skjálfti olli flóðbylgju

Öflugur jarðskjálfti reið yfir eyjuna Sulawesi á Indónesíu í gær og olli flóðbylgju sem skall á Palu, 350.000 manna borg um 80 km frá skjálftamiðjunni. Fregnir hermdu að mörg hús hefðu hrunið í náttúruhamförunum. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Skynjunarreif í Fischer

Gestum og gangandi er boðið í skynjunarreif í Fischer, sem er í Fischersundi 3, í dag milli kl. 14 og 16. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Stofnanir og fyrirtæki fara yfir stöðuna

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Stytting hefur ekki áhrif

Stytting á námstíma til stúdentsprófs hefur lítil sem engin áhrif á getu nemenda í undirstöðugreinunum stærðfræði og íslensku. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð

Tónleikahaldarar íhuga aukatónleika

„Ef þetta gerist efast ég um að þetta verði endurtekið nokkurn tímann,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live, sem íhugar nú hvort haldnir verði aukatónleikar með Ed Sheeran á Laugardalsvelli næsta sumar. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Um auðugan garð að gresja á Vísindavöku

Vísindavaka Rannís var haldin í Laugardalshöll í gær. Dagskráin var þétt og sýnendur yfir 40 talsins. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Verðlaunaður fyrir framúrskarandi leik

Mads Mikkelsen, leikarinn danski, tók í gær við heiðursverðlaunum RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, fyrir framúrskarandi framlag sitt til leiklistarinnar. Verðlaunin afhenti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Höfða í Reykjavík. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vilja fresta áhrifum

Þingmenn Norðvesturkjördæmis vilja að ríkisstjórnin bregðist við úrskurði um ógildingu laxeldisleyfa á Vestfjörðum. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð

Vill endurgreiða dagpeninga

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, rifjaði upp í ræðustól á Alþingi á miðvikudaginn, undir dagskrárliðnum störf þingsins, að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og fyrrverandi fjármálaráðherra, hefði þann 6. Meira
29. september 2018 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Þingnefnd styður tilnefninguna

Bogi Þór Arason Jón Birgir Eiríksson Dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í gær að leggja til að tilnefning Bretts Kavanaughs í embætti hæstaréttardómara yrði staðfest í öldungadeildinni. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð

Þungt högg fyrir fyrirtæki í makrílvinnslu

Ný makrílráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES, gerir ráð fyrir rúmlega 40% samdrætti í makrílafla á næsta ári. „Þetta eru u.þ.b. 50 þúsund tonn sem hverfa þarna fyrir Íslendinga, svona fljótt á litið ef við miðum við ráðgjöf í fyrra. Meira
29. september 2018 | Innlendar fréttir | 1199 orð | 3 myndir

Ætti ekki að vera á lífi

Viðtal Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is „Ég byrjaði að halda fyrirlestra vegna þess að ég lifði af svo marga atburði sem ég hefði ekki átt að lifa af,“ segir breski fyrirlesarinn Chris Moon, sem mun dagana 2. til 4. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2018 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Dapurleg en fyrirsjáanleg viðbrögð

Viðbrögð ýmissa vinstrimanna við skýrslu Félagsvísindastofnunar fyrir fjármálaráðherra, sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson tók saman, voru í senn dapurleg og fyrirsjáanleg. Meira
29. september 2018 | Leiðarar | 375 orð

Pestir og landamæri

Heilbrigðisrök eru ekki léttvæg þegar kemur að matarinnflutningi Meira
29. september 2018 | Leiðarar | 276 orð

Skákin er ekki búin

Þrýstingurinn á borgina vegna Víkurgarðs hefur þyngst verulega Meira
29. september 2018 | Reykjavíkurbréf | 1675 orð | 1 mynd

Það mikilvægasta er gert en of margt er enn óupplýst

En viðurkenna verður að tröll voru til fyrir daga netsins. Rúm 40 ár eru frá því að Geirfinns- og Guðmundarmál hófust. Mörg okkar minnast umræðunnar sem var í kringum þau mál og í aðdraganda þeirra og þann þrýsting sem lögregluyfirvöld voru undir. Meira

Menning

29. september 2018 | Tónlist | 307 orð | 2 myndir

„Fagurfræðilegt meistaraverk“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
29. september 2018 | Kvikmyndir | 741 orð | 2 myndir

Ein á báti

Leikstjóri: Wolfgang Fischer. Handrit: Wolfgang Fischer og Ika Künzel. Aðalleikarar: Susanne Wolff og Gedion Oduor Wekesa. Þýskaland, 2018. 94 mínútur. Flokkur: Lux-verðlaunin. Meira
29. september 2018 | Bókmenntir | 97 orð | 1 mynd

Gagnvirk sýning um barnabækur

Barnabókaflóðið nefnist gagnvirk sýning fyrir börn um barnabækur og furðuheim þeirra sem opnuð verður í Norræna húsinu í dag kl. 15. Listrænn stjórnandi er Kristín Ragna Gunnarsdóttir rithöfundur og teiknari. Meira
29. september 2018 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Hicks flytur norræna orgeltónlist

Bandaríski orgelleikarinn James David Hicks heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju í dag kl. 17 í kirkjunni. Meira
29. september 2018 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Korkimon opnar sýningu hjá Ófeigi

Skúlptúrsýning listakonunnar Melkorku Katrínar Tómasdóttur sem kallar sig Korkimon, verður opnuð í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í dag kl. 16. Meira
29. september 2018 | Bókmenntir | 257 orð | 1 mynd

Krefjast þess að Frostenson hætti formlega

Sara Danius, Kjell Espmark og Peter Englund setja það sem skilyrði fyrir því að snúa aftur til starfa hjá Sænsku akademíunni (SA) að Katarina Frostenson, eiginkona Jean-Claude Arnault, hætti formlega störfum fyrir SA. Frá þessu greinir SVT . Meira
29. september 2018 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Leiðsögn á lokadegi Einskismannslands

Sýningunni Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? lýkur á morgun í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi og verður sama dag kl. 15 boðið upp á leiðsögn á Kjarvalsstöðum um sýninguna með safnstjóranum Ólöfu K. Sigurðardóttur. Meira
29. september 2018 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Sato svarar spurningum um Hafmóður

Sýning á myndum ljósmyndarans Jean-Marie Ghislains og kafarans Leinu Sato af kynnum þeirra af hvölum var opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Sato stundar köfun án súrefnisbúnaðar. Í dag kl. Meira
29. september 2018 | Dans | 83 orð | 1 mynd

Skýjaborg snýr aftur í Tjarnarbíó

Danssýningin Skýjaborg eftir Tinnu Grétarsdóttur í uppfærslu Bíbí og Blaka snýr aftur í Tjarnarbíó á morgun kl. 15. Sýningin, sem fyrst var frumsýnd 2012, er ætluð börnum á aldrinum sex mánaða til þriggja ára. Meira
29. september 2018 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Sutarjo og Guðný leika Mozart

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari heldur upp á sjötugsafmæli sitt á þessu ári með eigin tónleikaröð. Í henni flytur hún öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu. Tónleikarnir eru tíu í heildina og hafa ýmsir píanóleikarar komið fram með Guðnýju. Meira
29. september 2018 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Svanur ber undir bringudúni banasár

Kammersveit Reykjavíkur kemur fram á tónleikum á Kvoslæk á morgun kl. 15 og bera þeir yfirskriftina Svanur ber undir bringudúni banasár . Á efnisskránni eru verk eftir Mozart, Jón Ásgeirsson og Felix Mendelsohn Bartholdy. Meira
29. september 2018 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Tvíburasystur opna í Úthverfu

Tvíburasysturnar Maria og Natalia Petschatnikov opna í dag kl. 16 sýninguna Learning to read Icelandic patterns í galleríinu Úthverfu á Ísafirði. Meira
29. september 2018 | Tónlist | 574 orð | 3 myndir

Út í óvissuna

Onælan er fyrsta platan sem SiGRÚN gefur út í fullri lengd en fyrir liggja þrjár stuttskífur sem komu út 2016 og 2017. Meira
29. september 2018 | Kvikmyndir | 557 orð | 2 myndir

Veröld á hvolfi

Leikstjórn: Bassam Jarbawi. Leikarar: Ziad Bakri, Areen Omari, Jameel Khoury, Yasmine Qaddumi, Mariam Bashaog Amir Khoury. Arabíska, hebreska. 108 mínútur.Palestína, Bandaríkin og Katar, 2018. Flokkur: Vitranir. Meira

Umræðan

29. september 2018 | Pistlar | 820 orð | 1 mynd

Bankakerfið að tíu árum liðnum

Tveir grundvallarþættir enn í lausu lofti. Meira
29. september 2018 | Pistlar | 311 orð

„Hollenska minnisblaðið“

Þriðjudaginn 25. september 2018 fór skýrsla mín um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins á netið frá fjármálaráðuneytinu. Þar eru tveir kaflar um Icesave-deilu Breta við Íslendinga. Fimmtudaginn 27. Meira
29. september 2018 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Birgir og hagsmunir sjúklinga

Eftir Árna Tómas Ragnarsson: "Hugmyndir hans um að breyta núverandi kerfi hafa nú þegar fælt og munu áfram fæla sérfræðilækna frá því að snúa heim til Íslands að loknu sérnámi. Það er mikill skaði því meðalaldur íslenskra sérfræðilækna er orðinn mjög hár og mikil þörf fyrir endurnýjun." Meira
29. september 2018 | Aðsent efni | 2539 orð | 4 myndir

Framkoma sumra granna í bankahr uninu var siðferðilega ámælisverð

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Verður ekki sagt að norrænir frændur okkar, að Færeyingum undanteknum, hafi reynst okkur vel í erfiðleikum okkar." Meira
29. september 2018 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Jöfn tækifæri öllum til heilla

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Það er mikilvægt að tryggja frelsi og val í skólamálum. Lykilforsenda valfrelsis er fjölbreyttara rekstrarform." Meira
29. september 2018 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Samtakamáttur Samtaka atvinnulífsins

Eftir Bolla Héðinsson: "SA gætu sem hægast notað samtakamátt sinn til að hindra þá ofurlaunaþróun sem þegar er orðin hjá stjórnendum fyrirtækja í eigu lífeyrissjóðanna." Meira
29. september 2018 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Skilvirkari lög um nálgunarbann

Flestir þekkja hugtakið um nálgunarbann þó ekki farið mikið fyrir því í daglegri umræðu. Nálgunarbanni er ætlað að bæta réttarstöðu þolenda heimilisofbeldis og annarra þolenda ofbeldis og ofsókna. Meira
29. september 2018 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Svandís í storminum

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Fyrirkomulag, þar sem sérhver sérfræðilæknir í hvaða sérgrein sem er getur að eigin frumkvæði opnað einkarekna þjónustu og skyldað ríkið til þess að greiða bróðurpart kostnaðarins, getur ekki staðist." Meira
29. september 2018 | Pistlar | 495 orð | 2 myndir

Taugaskita og tungumálaúr

Fyrir stuttu heyrði ég sögu þar sem aðalpersónan hafði verið með „taugaskitu“. Þetta fannst mér virkilega skemmtilegt orð, gagnsætt og eðlilegt, en mér vitanlega er það ekki til. Meira
29. september 2018 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Þjóðareign

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Göngin eru dæmi um vel heppnaða framkvæmd og eru mikil samgöngubót fyrir íslenskt samfélag í heild. Gjaldtöku hefur verið hætt." Meira

Minningargreinar

29. september 2018 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Bergþóra Ásgeirsdóttir

Bergþóra Ásgeirsdóttir fæddist 5. ágúst 1937. Hún lést 3. september 2018. Útförin fór fram í kyrrþey 20. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2018 | Minningargreinar | 2229 orð | 1 mynd

Guðjón Vídalín Magnússon

Guðjón Vídalín Magnússon fæddist í Vestmannaeyjum 28. febrúar 1986. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja í faðmi fjölskyldu sinnar 10. september 2018. Foreldrar hans eru Magnús Sigurnýjas Magnússon, f. 26. maí 1956, og Sigurlína Sigurjónsdóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2018 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Gunnar Már Jóhannsson

Gunnar Már Jóhannsson fæddist 5. október 1958. Hann lést 14. september 2018. Útför Gunnars var gerð 25. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2018 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sumarliðadóttir

Ingibjörg Sumarliðadóttir fæddist í Viðvík á Hellissandi 18. júlí 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 12. september 2018. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Matthildur G. Rögnvaldsdóttir, f. 18. júlí 1908 í Fagradalstungu í Saurbæ,... Meira  Kaupa minningabók
29. september 2018 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

Sigurþór Stefán Jónsson

Sigurþór Stefán Jónsson fæddist 6. janúar 1980. Hann lést 17. september 2018. Útför Sigurþórs Stefáns fór fram 24. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2018 | Minningargreinar | 3025 orð | 1 mynd

Steinvör Fjóla Guðlaugsdóttir

Steinvör Fjóla Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1928. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík hinn 6. september 2018. Foreldrar hennar voru Elín Benediktsdóttir, f. 4. febr. 1895 á Patreksfirði, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2018 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Viktoriya Semina Olegovna

Viktoriya Semina Olegovna fæddist 13. september 1969 í Sevastopol á Krímskaga í Úkraínu. Hún lést 12. september 2018. Foreldrar hennar eru Semin Oleg Georgievich og Semina Zoya Petrovna. Börn hennar eru: 1) Aurika Bank, sonur hennar er Nikita Bank. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. september 2018 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

13% í vanskilum

Heimilum sem eru í vanskilum hefur fækkað mikið en ríflega þriðjungur heimila átti erfitt með að ná endum saman árið 2016 sem er mikil fækkun frá 2011 þegar um helmingur heimila átti erfitt með að ná endum saman. Meira
29. september 2018 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Fjórir stjórnendur Símans nýttu kauprétti sína

Fjórir stjórnendur Símans nýttu sér í gær kauprétt í félaginu samkvæmt kaupréttaráætlun fyrirtækisins, en hún fól í sér að allir starfsmenn gátu keypt hlutabréf í félaginu fyrir 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár á genginu 2,62. Meira
29. september 2018 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Samið um skimun

Nú í vikunni var skrifað undir 6. framlengingu þjónustusamnings Sjúkratrygginga Íslands við Krabbameinsfélag Íslands um skipulagða leit að krabbameinum í leghálsi og brjóstum. Meira
29. september 2018 | Viðskiptafréttir | 593 orð | 4 myndir

Sprotafyrirtækið geoSilica metið á 700 milljónir króna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenska sprotafyrirtækið geoSilica er metið á 700 milljónir króna miðað við fyrstu umferð fjármögnunar sem fyrirtækið hefur nú lokið. Meira
29. september 2018 | Viðskiptafréttir | 305 orð

Viðsnúningur í gistinóttum

Nýjar tölur Hagstofu Íslands sem birtar voru í gær benda til þess að ferðamenn lengi nú dvöl sína á hótelum landsins. „Þetta virðast vera sterkar tölur, nánast þvert um landið. Meira

Fastir þættir

29. september 2018 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. b3 Rf6 3. Bb2 g6 4. g3 Bg7 5. c4 dxc4 6. bxc4 b6 7. Bg2 Bb7...

1. Rf3 d5 2. b3 Rf6 3. Bb2 g6 4. g3 Bg7 5. c4 dxc4 6. bxc4 b6 7. Bg2 Bb7 8. 0-0 c5 9. d3 0-0 10. Rbd2 Rc6 11. Db3 He8 12. Had1 Dc7 13. e3 Had8 14. a3 Dc8 15. Hfe1 Da8 16. Dc2 Hd7 17. e4 Rg4 18. Bxg7 Kxg7 19. Bh3 h5 20. e5 Hed8 21. e6 Hxd3 22. exf7 e5... Meira
29. september 2018 | Í dag | 121 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
29. september 2018 | Í dag | 660 orð | 3 myndir

Eitt sinn og ávallt skáti – bjartsýnn og tillitssamur

Björgvin Friðgeir Magnússon fæddist í Reykjavík 29.9. 1923 og ólst fyrst upp í Skuggahverfinu, á Smiðjustíg 10: „Það urðu snemma þáttaskil í mínu lífi því móðir mín lést úr berklum 23 ára er ég var fjögurra ára. Meira
29. september 2018 | Í dag | 22 orð

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem...

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh: 17. Meira
29. september 2018 | Fastir þættir | 544 orð | 3 myndir

Erfið byrjun á ólympíumótinu í Batumi

Ekki gefur byrjun íslenska liðsins, sem tekur þátt í opnum flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu, tilefni til mikillar bjartsýni þótt unnist hafi góður sigur yfir sterku liði Letta í 2. umferð. Meira
29. september 2018 | Í dag | 238 orð

Fæstir vita framenda sinni

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fylki sínum fylgir glaður. Flokknum trúr er þessi maður. Býr í þínu brjósti og mínu. Breytir jafnan skapi sínu. Helgi R. Meira
29. september 2018 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Jón Axel Pétursson

Jón Axel Pétursson fæddist á Eyrarbakka 29.9. 1898. Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson, kennari og skólastjóri á Eyrarbakka, og k.h., Elísabet Jónsdóttir, húsfreyja þar. Meira
29. september 2018 | Í dag | 46 orð

Málið

Einstaklingur þýðir m.a. einstakur maður . Orðið á víða við: „einstaklingar og fyrirtæki“, „einstaklingurinn og ríkið“ o.s.frv. En það er ofnotað . Meira
29. september 2018 | Í dag | 1384 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Æðsta boðorðið. Meira
29. september 2018 | Í dag | 103 orð | 2 myndir

Mögulega aukatónleikar?

Ísleifur Þórhallsson hjá Sena Live segir viðbrögðin við miðasölu Ed Sheeran eiga eftir að breyta miklu til framtíðar í tónleikahaldi því nú sé ljóst að það er hægt að selja 30 þúsund miða hérlendis á svo skömmum tíma sem raun bar vitni. Meira
29. september 2018 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Óuppgerðar sakir og huldumálin

RÚV sýnir þessa dagana heimildaþætti um Víetnamstríðið. Sá hildarleikur er og verður blæðandi sár í bandarísku þjóðlífi, slíkar fórnir voru færðar í þessari styrjöld sem kannski var tapað spil frá upphafi. Meira
29. september 2018 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Reebok Fitness opnar í Lambhaga

Reebok Fitness opnar dyrnar að glænýrri líkamsræktarstöð í Lambhaga klukkan 10 í dag. Af því tilefni er öllum boðið að kíkja á nýju stöðina í dag og opið fyrir alla að prófa hóptímana meðan pláss leyfir. Meira
29. september 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Luna Dua Dreaj fæddist 14. október 2017 kl. 5.05. Hún vó 3.015...

Reykjavík Luna Dua Dreaj fæddist 14. október 2017 kl. 5.05. Hún vó 3.015 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Rajmonda Aníta Zogaj og Valon Dreaj... Meira
29. september 2018 | Í dag | 408 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Björgvin Magnússon 90 ára Einar Magnússon Guðni Sigfússon Ingunn Guðbrandsdóttir 85 ára Jóna Jónsdóttir Steinunn Ingimundardóttir Þóra Sigurmundsdóttir 80 ára Lúðvík Lúðvíksson Margrét Jóhannsdóttir Sigurður Jóhannsson Svavar J. Meira
29. september 2018 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

V íkverji var fyrir skömmu á ferðinni á þjóðvegum landsins. Umferð var nokkuð þung, en þó ekki þannig að ylli töfum. Á móti honum kom dráttarvél, sem eðli málsins samkvæmt var ekið nokkuð undir hámarkshraða. Meira
29. september 2018 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. september 1949 „Nýtt söngvasafn handa skólum og almenningi“ kom út. Friðrik Bjarnason og Páll Halldórsson bjuggu það til prentunar. Þar voru 225 lög við vinsæl ljóð. Sum laganna birtust þar í fyrsta sinn, t.d. Jólasveinar ganga um gólf. Meira
29. september 2018 | Árnað heilla | 268 orð | 1 mynd

Ætlar að halda þrjú afmælisboð

Það stendur mjög mikið til því ég verð með þrjú afmæli,“ segir Íris Ólöf Sigurjónsdóttir textíllistamaður, en hún á 60 ára afmæli í dag. „Ég bý á Laugasteini í Svarfaðardal á sumrin og verð með boð þar í dag. Meira

Íþróttir

29. september 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Aron Einar lofar góðu

Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff, flutti góð tíðindi af landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í gær, en Aron hefur ekkert spilað á leiktíðinni þar sem hann er að vinna sig upp eftir hnémeiðsli. „Aron hefur æft með okkur í vikunni. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

„Erum mjög ánægðir“

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við erum mjög ánægðir með þetta,“ segir Jóhann Már Leifsson, aðstoðarfyrirliði Skautafélags Akureyrar, en SA varð í gær fyrst íslenskra liða til að vinna leik í Evrópukeppni félagsliða í íshokkí. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

„Orðnir gríðarstórir leikar“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Níu íslensk ungmenni á aldrinum 15-18 ára, þar á meðal Evrópumeistari unglinga og Íslandsmethafi fullorðinna, eru á leiðinni til Buenos Aires, höfuðborgar Argentínu, en þar fara Ólympíuleikar ungmenna fram dagana 6. til 18. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Birkir létti lítillega álagi af Bruce

Birkir Bjarnason skoraði glæsilegt skallamark fyrir Aston Villa í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöld en það dugði þó ekki til sigurs heldur 1:1-jafnteflis við Bristol City á útivelli. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Elísabet tekur ekki við

Knattspyrnusamband Íslands ræddi við Elísabetu Gunnarsdóttur, þjálfara Kristianstad í Svíþjóð, í leit sinni að nýjum þjálfara A-landsliðs kvenna. Þetta kom fram á vef RÚV í gær. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Fjölnir með skautadeildir

Ákveðið hefur verið að öll starfsemi Skautafélagsins Bjarnarins verði lögð inn í Fjölni frá og með næsta mánudegi. Félögin hafa bæði haft bækistöðvar sínar í Grafarvogi. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Heimakonur skelltu í lás og komust í undanúrslit

Spánverjar mæta Áströlum í undanúrslitum HM kvenna í körfubolta eftir hreint ótrúlegan lokafjórðung gegn Kanada í gærkvöld. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 1292 orð | 3 myndir

Hringleikahús nútímans

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar ég fylgist með umræðunni um höfuðáverka í afreksíþróttum, og viðbrögðum við henni, velti ég því fyrir mér hvort margt hafi breyst frá tíma skylmingaþrælanna í hringleikahúsum fyrir tveimur öldum eða svo. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Origo-völlur: Valur – Keflavík L14 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KA L14 Samsung-völlur: Stjarnan – FH L14 Víkingsvöllur: Víkingur R. – KR L14 Grindavíkurv. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 307 orð | 4 myndir

* Manuel Baum , þjálfari þýska knattspyrnufélagsins Augsburg, segir...

* Manuel Baum , þjálfari þýska knattspyrnufélagsins Augsburg, segir hugsanlegt að Alfreð Finnbogason leiki sinn fyrsta leik fyrir liðið á þessu tímabili á morgun þegar Augsburg mætir Freiburg í fimmtu umferð þýsku 1. deildarinnar. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Martin byrjar á heimaleik í dag

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, spilar í dag sinn fyrsta deildaleik með þýska stórliðinu Alba Berlín. Í gærkvöld fóru fram fyrstu leikir tímabilsins í þýsku 1. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Með í toppslagnum?

Liverpool gæti þurft að spjara sig án hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk í toppslagnum við Chelsea á Stamford Bridge í dag kl. 16.30 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 746 orð | 2 myndir

Óvæntustu mótslokin ef Valur verður ekki meistari

Lokaumferð Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Rússland Orenburg – CSKA Moskva 0:1 • Arnór Sigurðsson kom...

Rússland Orenburg – CSKA Moskva 0:1 • Arnór Sigurðsson kom inn á hjá CSKA á 79. mínútu en Hörður Björgvin Magnússon var ekki með vegna meiðsla. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Sviptingar á fyrsta degi

Talsverðar sviptingar áttu sér stað á fyrsta keppnisdegi Ryder-bikarsins á Le Golf National-vellinum í París í gær. Bandaríkjamenn voru morgunhressir og unnu fyrstu þrjá leikina í fjórboltanum fyrir hádegi. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Svíþjóð Umeå – Borås 87:106 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 6...

Svíþjóð Umeå – Borås 87:106 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 6 stig fyrir Borås, tók 1 frákast og gaf 2 stoðsendingar. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Það er óhætt að óska Valsmönnum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn...

Það er óhætt að óska Valsmönnum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. Þeir eru aldrei að fara að tapa gegn Keflavík í dag. Aldrei. Ekki fokking séns. Meira
29. september 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Elbflorenz – HSV Hamburg 24:26 • Aron Rafn...

Þýskaland B-deild: Elbflorenz – HSV Hamburg 24:26 • Aron Rafn Eðvarðsson varði 9 skot í marki Hamburg, þar af 1 víti. Hüttenberg – Coburg 21:22 • Ragnar Jóhannsson skoraði 4 mörk fyrir Hüttenberg. Meira

Sunnudagsblað

29. september 2018 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

11. september

Þýski erkibiskupinn Georg Gänswein hefur kallað umfang kynferðisofbeldis og afhjúpanir þess „11. september“ katólsku kirkjunnar. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta...

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta tónlistin, góðir gestir, létt umræða og síðast en ekki síst skemmtilegir leikir eins og hinn vinsæli „Svaraðu rangt til að vinna“ allar helgar á K100. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 249 orð | 1 mynd

4,7 kíló farin

Þrjár vikur að baki frá því að átakið hófst og á þeim tíma hafa 4,7 kg horfið af vigtinni. Það er tæplega 1,6 kg á viku að jafnaði. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 1087 orð | 1 mynd

Aldrei stundað verksmiðjuvinnu

Tómas R. Einarsson, tónskáld og kontrabassaleikari, heldur tvenna tónleika í Kaldalóni í Hörpu í tilefni af útgáfu nótnabókarinnar Söngbók Tómasar R. Klassískar djassballöður og aðrar hljómríkar og dramatískar, latíntónlist, sveiflur, bóleró og mambó. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Algjör sveppur

Það er eitthvað sérstaklega haustlegt við sveppi enda er náttúrulegur uppskerutími þeirra þá. Þeir eru góðir hvort sem þeir eru í aðalhlutverki eða aukahlutverki í réttum. Hér fylgja nokkrar góðar sveppauppskriftir sem hæfa þessari árstíð. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Anna Kristín Vilbergsdóttir Yfirleitt finnst mér best að fá mér...

Anna Kristín Vilbergsdóttir Yfirleitt finnst mér best að fá mér einhverja matarmikla súpu, til dæmis kjúklingasúpu með góðu... Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Arnar Leó Ágústsson Ef ég sef lítið og er lítill í mér langar mig í...

Arnar Leó Ágústsson Ef ég sef lítið og er lítill í mér langar mig í pítsu eða eitthvað sveitt en ef ég næ að sofa vel langar mig í eitthvað... Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 169 orð | 2 myndir

Arndís Björk Ásgeirsdóttir

Ég er dottin í Netflix, hef verið að horfa á víetnamskar sápur sem mér finnst opna fyrir mér heiminn. Les þess vegna næstum ekkert sem stendur en dett bráðum inn í lesturinn aftur. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Dekkri Veronica Mars

Sjónvarp Kristen Bell er spennt fyrir því að leika hina forvitnu og hæfileikaríku Veronicu Mars á ný en hún segir að þættirnir, sem verða alls átta talsins á Hulu, verði með öðru sniði en áður. „Heimurinn er dekkri. Þetta verður stærri heimur. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Dern fær hlutverk Reynolds

Kvikmyndir Bruce Dern verður í hlutverki Georges Spahns í væntanlegri kvikmynd Quentins Tarantinos, Once Upon a Time in Hollywood . Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 651 orð | 1 mynd

Drukkið, dópað og hórast

Hinn soralegi Havanaþríleikur Kúbverjans Pedros Juans Gutiérrez, sem gerist í Kúbukreppu tíunda áratugarins, er svo soralegur að hann hefur ekki enn komið út í heimalandi höfundar, en í áttatíu löndum öðrum. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Einfaldur pastaréttur

500 g þurrkað pasta, t.d. penne 500 g sveppir, ein eða fleiri tegundir, skornir í bita 1 dl ólífuolía 1 laukur skorinn smátt 3 stór hvítlaukskrif, skorin í þunnar sneiðar 100 g parmesan Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 1 orð

erlent...

erlent Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 1378 orð | 4 myndir

Fan Bingbing: stórstjarnan sem hvarf

Dularfullt hvarf kínverskrar leikkonu vekur spurningar um aðkomu yfirvalda að skemmtanaiðnaðinum. Anna Marsibil Clausen anna_clausen@berkeley.edu Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Frábærir á flatbökuna

Það er um að gera að nota sveppi á pizzu en það er svo miklu meira hægt að gera með sveppi á pizzu heldur en að nota þá með skinku eins og er algengt hérlendis. Notið uppáhalds uppskrift ykkar að pizzubotni eða notið tilbúinn botn. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Góðar geymsluleiðir

Besta leiðin til að geyma ferska sveppi er í pappírspoka í ísskáp eða í körfu með rökum klút yfir sér en þannig geymast þeir lengur. Þurrkaða sveppi þarf að geyma í loftþéttum umbúðum, fjarri sólarljósi en þannig geymast þeir mánuðum saman. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 249 orð | 2 myndir

Góður samræðugrundvöllur

Sérstakur fjölskyldudagur er á RIFF í fyrsta sinn í ár en margar myndanna á hátíðinni eiga sérstakt erindi við ungt fólk. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 524 orð | 4 myndir

Grúskar í gömlum leikjum

Egill Helgason safnar gömlum tölvuleikjum og leikjatölvum. Hann segir ákveðinn sjarma úr gömlu leikjunum vanta í nýja leiki. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Hetjur og fólk

Hvergi í stórborginni New York er að finna fleiri ferðamenn samankomna á einum stað en á Times Square. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Hlynur Hákonarson Gott sushi. Eitthvað örlítið framandi matur sem kemur...

Hlynur Hákonarson Gott sushi. Eitthvað örlítið framandi matur sem kemur mér í gott... Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 598 orð | 5 myndir

Hringrás taupokanna er virk á Höfn í Hornafirði

Mikil stemning er fyrir því að nota taupoka í stað plastpoka. Á Pokastöðinni á Höfn er hægt að ganga í margnota taupoka sem saumaðir eru úr efni sem til fellur. Hugmyndin er að samfélagið geti verið sjálfu sér nægt um poka og þeir nýtist aftur og aftur. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 256 orð | 1 mynd

Hvað á að gera við æskuna?

Gaman er að lesa kvikmyndadóm Ólafs Sigurðsson um Fjölskylduerjur (Love and Kisses) sem birtist í Morgunblaðinu fyrir hálfri öld en rýnir er vægast sagt ósáttur við myndina. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 292 orð

Hverfa í marga mánuði í senn

Hvarf Fan Bingbing er óvenjulegt sökum frægðar hennar. Það er hinsvegar alls ekki óvenjulegt að fólk hverfi í Kína af völdum yfirvalda. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Hver reisti Næpuna?

Svar: Húsið var reist 1903 af Magnúsi Stephensen sem árið eftir lét af embætti landshöfðingja þegar Íslendingar fengu heimastjórn. Frá 1873 til 1904 sátu landshöfðingjar á Íslandi; menn sem voru fulltrúar danska konungsins við stjórn landsins. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 369 orð | 2 myndir

Í hart við borgina sem heiðraði þau

Það að hafa skoðun á umhverfi sínu, að hafa sýn á það hvernig byggja eigi upp miðbæ sem geymir fornar og merkar minjar er ekki pólitík. Það er einfaldlega mannlegt að láta sig umhverfi sitt og sögu varða. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 18 myndir

Kápur í kuldann

Verslanir eru sneisafullar af kápum þessar vikurnar. Loðnum, þykkum, þynnri, beinum, aðsniðnum, tvíhnepptum, ljósum, gráum, rauðum og allskonar. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 30. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 682 orð | 1 mynd

Leyndir draumar deyja seint

Ég minnist ekki, fram að þessum aldri, að hafa nokkurn tímann langað jafn mikið í nokkuð eins og að landa þessu hlutverki. Ég lá andvaka á koddanum og sendi óskir stíft út í alheiminn, plís góði guð ef þú ert til, (var strax trúlaus í æsku) má ég leika Rauðhettu? Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 96 orð | 21 mynd

Metnaður í matarboðið

Ef það er einhvern tímann gaman að punta heimilið er það á síðustu metrunum fyrir heimboð. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 11 orð

Miðasala á tónleikana í Kaldalóni eru í Hörpu og á tix.is...

Miðasala á tónleikana í Kaldalóni eru í Hörpu og á... Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 86 orð

Nýtt ævintýri um Maxímús Músíkús er að fara af stað og nú fer músin upp...

Nýtt ævintýri um Maxímús Músíkús er að fara af stað og nú fer músin upp á fjöll. Í nýrri dagskrá skipa íslensk þjóðlög stóran sess en tónverkin sem fléttast við söguna eru af ýmsum toga. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Páll Hróar Helgason Einhvern góðan heitan rétt, kjúkling eða heitan...

Páll Hróar Helgason Einhvern góðan heitan rétt, kjúkling eða heitan... Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 172 orð

pokastöðvar kynntar

Lokaviðburður átaksins Plastlaus september tengist pokastöðvaverkefninu. Hægt verður að kynna sér starfsemi þeirra á nokkrum stöðum í dag, laugardag. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 185 orð | 2 myndir

Reese Witherspoon, metsöluhöfundur

Fólk Kvikmyndastjarnan og framleiðandinn Reese Witherspoon getur nú líka kallað sig metsöluhöfund en fyrsta bók hennar Whiskey in a Teacup komst á topp metsölulista New York Times. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 310 orð | 1 mynd

Ríkulegt risotto

Risotto ai funghi er dásamlegur fyrsti réttur þar sem uppistaðan eru risottogrjón og sveppir. Þessi réttur er sérstaklega gómsætur á haustin þegar hægt að nota nýtínda sveppi úr íslenskri náttúru, segir Kjartan Sturluson, sem er með vefsíðuna Minitalia. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 264 orð | 4 myndir

Ræktar kjúklinga

Leikkonan Isabella Rossellini naut mikilla vinsælda og var þekkt leikkona og fyrirsæta og reis stjarna hennar hvað hæst á árunum í kringum 1990. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 4164 orð | 4 myndir

Síldin spurði ekki hvort það væri laugardagur

Jósep Ó. Blöndal er ekki hættur afskiptum af háls- og baklækningum enda þótt hann starfi ekki lengur við St. Franciscusspítalann í Stykkishólmi og hefur sterkar skoðanir á vanda heilbrigðiskerfisins. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Sveppir passa vel með...

...smjöri, ólífuolíu, lauk, hvítlauk, steinselju, graslauk, svörtum pipar, hnetum, skinku, sítrónu, rjóma, parmesan, geitaosti, chilli, brauði, hrísgrjónum, kartöflum, aspas, kjúklingi, fiski og... Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 638 orð | 2 myndir

Um utanríkismál og aldur

Þar er því fagnað sérstaklega, og þykir mikið þroskamerki af hálfu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, sem nú fari með forsætisráðuneytið, að leyfð hafi verið á Íslandi „myndarleg“ heræfing NATÓ og önnur slík, væntanlega enn myndarlegri, í bígerð. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 1798 orð | 3 myndir

Vanvirðing gagnvart fortíðinni

Fjórir heiðursborgarar Reykjavíkur hafa skorað á Reykjavíkurborg að beita sér fyrir því að hætt verði við fyrirhugaða hótelbyggingu í Víkurgarði sem sé einn af elstu kirkjugörðum borgarinnar og helgur staður í höfuðborginni. Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 271 orð | 1 mynd

Var síðast í Kuala Lumpur

Hvað er að frétta? Allt gott og spennandi, ný bók að koma út með frábærri tónlist og tónleikar í Eldborg! Hvað ertu orðin gamall og hvað hefurðu verið að bralla síðustu árin ? Ég er sko síungur enda finnst mér allt svo skemmtilegt og spennandi. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 1 orð

Viðtal...

Viðtal Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 1 orð

Viðtal...

Viðtal Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 752 orð | 1 mynd

Viðvarandi vandi, ekki sögulegur

Í vikunni kom út skýrsla í Þýskalandi um kynferðisofbeldi innan katólsku kirkjunnar gegn börnum. Slíkar skýrslur birtast reglulega, kirkjan er í djúpri kreppu og deilt er á páfa. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Viggo Mortensen leikari...

Viggo Mortensen... Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 670 orð | 1 mynd

Það sem virðist vont reynist raunar gott

Hvað fær fólk til að valsa ofan í ískaldan pott og koma sér þar fyrir? Þetta er spurning sem margir spyrja sig þegar sundlaugar landsins eru sóttar heim, enda orðið mjög vinsælt að dengja sér í potta og kör af þessu tagi. En í mínum huga er svarið einfalt: það er heilnæmt! Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 312 orð | 6 myndir

Þórdís Gísladóttir rithöfundur og þýðandi með meiru tísti: „Var að...

Þórdís Gísladóttir rithöfundur og þýðandi með meiru tísti: „Var að lesa um konu sem er að fara að taka þátt 400 kílómetra ofurhlaupi í Gobi-eyðimörkinni, sem tekur um fjóra sólarhringa. Ég sjálf nenni ekki einu sinni að labba út í Krónuna. Meira
29. september 2018 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Þægileg sósa

250 g ferskir sveppir, skornir í bita 1 laukur, smátt skorinn 2 dl vatn eða hvítvín 2,5 dl rjómi eða matreiðslurjómi 1 msk. ólífuolía salt og pipar Hitið olíuna í litlum potti. Steikið sveppi og lauk í 5 mínútur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.