Greinar mánudaginn 1. október 2018

Fréttir

1. október 2018 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

84 slasaðir og einnar konu saknað

Fellibylurinn Trami skall á Japan í gær og eru tugir manna slasaðir. Frá þessu segir á vef AFP en þar er bent á að mörg svæði séu nú þegar illa farin eftir nýleg ofsaveður. Yfir þúsund flug- og hraðlestarferðum var aflýst. Meira
1. október 2018 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ástvina og ættingja leitað í mikilli örvæntingu

Yfir 800 eru látnir í borginni Palu á indónesísku eyjunni Sulawesi, en þar hafa íbúar leitað ástvina sinna og ættinga frá því flóðbylgjan reið yfir á föstudag. Óttast er að tala látinna hækki hratt, en mögulegt er að þúsundir hafi látið lífið. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ásýnd miðborgarinnar breytist smám saman

Marriott Edition-hótelið í miðborginni verður nú smátt og smátt til á hafnarbakkanum við hlið Hörpu. Ofan á steyptan kjallara verður byggður sjö hæða hótelturn, en þar verða um 250 hótelherbergi. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Bitni ekki á þjónustunni

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Dýrt að senda drifrafhlöður í úrvinnslu

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Efnarás ehf., dótturfélag Hringrásar, hefur tekið við drifrafhlöðum úr rafbílum sem hafa orðið fyrir tjóni. Jóhann Karl Sigurðsson rekstrarstjóri bendir á að rafhlöðurnar eigi að endast í a.m.k. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Í störukeppni Þessi miðbæjarköttur furðaði sig á ketti á mynd í búðarglugga og gekk illa að fá hann til að bregðast við nærveru... Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Eldur í rafbílum reynist erfiður viðureignar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er erfiðara að slökkva eld í rafbílum heldur en öðrum bílum,“ sagði Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Ástæða þess felst í rafhlöðum og byggingu bílsins. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Endurunnar erlendis

Fáeinum rafgeymum úr rafbílum hefur verið skilað til Efnamóttökunnar hf., að sögn Jóns H. Steingrímssonar framkvæmdastjóra. Hann sagði að rafgeymarnir fari í endurvinnslu erlendis og málmar úr þeim séu endurnýttir þar. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Féll við Skjálfandafljót

Erlendur ferðamaður á sextugsaldri hlaut talsverða áverka á höfði þegar hann féll í klettum í vestanverðu Skjálfandafljóti, neðan við Goðafoss, í gær. Tilkynning um slysið barst lögreglu klukkan 14. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fjarskiptakostnaður þingmanna minnkar um rúman helming

Kostnaður Alþingis vegna farsíma og nettenginga þingmanna, starfsmanna þingflokka og starfsliðs Alþingis hefur dregist saman um rétt rúmlega 50% síðan árið 2013. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Færri bækur plastaðar í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Bókaútgáfan Forlagið hefur tekið þá ákvörðun að hætta að pakka stórum hluta þeirra bóka sem koma út fyrir jólin í plast. Með þessu móti verður bókaútgáfan mun umhverfsvænni en verið hefur. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Herramenn á hjólum vöktu athygli á heilsu karla

Áhugamenn um vélhjól í sígildum „retró“-stíl vöktu athygli á heilsu karla þegar þeir óku um stræti Reykjavíkur í gær. Meira
1. október 2018 | Erlendar fréttir | 572 orð

Heyra barnsgrát í rústunum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Yfir 830 manns hafa látist í Indónesíu af völdum jarðskjálftans sem reið yfir á föstudaginn. Yfirvöld búast sterklega við því að við því að sú tala muni hækka. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hver er hún

• Maríanna Clara Lúthersdóttir er fædd 1977 og ólst upp í Þingholtunum. Hún útskrifaðist með BFA-próf í leiklist frá Listaháskóla Íslands 2003 og er einnig með BA- og MA-próf í bókmenntafræði. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Íslendingur með silfur á EuroSkills

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Íslenski hópurinn sem keppti á EuroSkills, Evrópumóti iðn- og verkgreina, hlaut á dögunum ein silfurverðlaun og þrjár viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur (e. medal of excellence) fyrir frammistöðu á mótinu. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Kvennafrí er nauðsyn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fæðingarorlof mæðra en ekki síður feðra, bylting í leikskólamálum og jafnlaunavottun eru allt gríðarlega mikilvægir áfangar í jafnréttismálum en betur má ef duga skal. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Leggja til nöfn á miðvikudag

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðis og Garðs mun á miðvikudag ákveða hvaða nöfn verði á kjörseðli í íbúakosningu um nýtt nafn sveitarfélagsins. Í maí var kosið milli fimm nafna og síðan tveggja. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Magga Stína kjörin nýr formaður Samtaka leigjenda

Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona, betur þekkt sem Magga Stína, var kjörin nýr formaður Samtaka leigjenda á aðalfundi samtakanna. Meira
1. október 2018 | Erlendar fréttir | 129 orð

Makedónar kusu með nýju nafni í gær

91,2% þeirra sem kusu í þjóðaratkvæðagreiðslunni um nafnbreytingu á Makedóníu yfir í Lýðveldi Norður-Makedóníu kusu með breytingunni í gær. Kjörsókn var mjög lítil, rétt undir 35%. Meira
1. október 2018 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Merkel varar Bandaríkjaforseta við

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, varaði Donald Trump Bandaríkjaforseta í gær við því að „leggja Sameinuðu þjóðirnar í rúst“. Ummælin lét hún falla á kosningafundi í Bæjaralandi í Þýskalandi. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Mikið um þjófnað í sjálfsafgreiðslu

Búðahnupl á sjálfsafgreiðslukössum í Bretlandi er útbreitt að sögn Emmeline Taylor, afbrotafræðings og yfirmanns rannnsókna við samfélagsfræðideild City, University of London. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Mótþrói í Iðnó í tilefni fullveldisafmælisins

Í tilefni af fullveldisafmæli Íslands gefur Bókmenntaborgin Reykjavík út tvær ljóðaarkir sem fagnað verður með upplestri í Iðnó í kvöld kl. 20. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Neikvæð áhrif hrunsins

Fólk sem glímir við geðrænan vanda skilaði sér síður inn á atvinnumarkað eftir efnahagshrunið árið 2008, en mat andlega líðan sína þó ekki verri eftir hrunið heldur en fyrir hrunið. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Njótið þess að styrkjast

Þeir sem vilja lifa löngu, heilbrigðu og góðu lífi verða að passa upp á eigin líkama. Ég fjallaði um daglega hreyfingu í síðustu viku – að finna hreyfifæri á hverjum degi. Það er mjög mikilvægt. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ófremdarástand í Indónesíu

Talið er að dauðsföll í Indónesíu eftir jarðskjálftann sem reið yfir á föstudaginn muni fara yfir þúsund manns. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Reisa heimavist fyrir ungar konur í Eþíópíu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fulltrúar Sambands íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, eru nýkomnir frá Eþíópíu, þar sem þeir lögðu grunninn að byggingu heimavistar í Konsó fyrir 32 ungar konur, sem hyggja á framhaldsnám. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Rúmir 2 milljarðar til OR

Orkuveita Reykjavíkur (OR) ásamt samstarfsaðilum hefur hlotið ríflega tveggja milljarða króna styrk úr Horizon 2020 Rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB. Styrkurinn er til verkefnisins GECO, sem miðar að sporlausri nýtingu jarðhita. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð

Samdráttur í bílasölu í september

Sala á nýjum bílum í september dróst saman um 23,7% borið saman við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu en þar segir einnig að 935 fólksbílar hafi verið nýskráðir í mánuðinum. Sú tala var 1.266 í september í fyrra. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Sópa til sín kúnnum í Skandinavíu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslenska miðasölufyrirtækið Tix hefur stækkað hratt síðasta árið og selur nú fleiri miða erlendis en það gerir hér á landi. „Við seldum í kringum 850 þúsund miða á Íslandi í fyrra. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Spilaði, kjaftaði og reykti

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Danska popp- og rokkstjarnan Kim Larsen lést í gær eftir langvinn veikindi, 72 ára að aldri. Ferill Larsens spannar tæpa fimm áratugi en hann gaf út yfir 20 hljóðversplötur, bæði með hljómsveitum og sem sólólistamaður. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Spölur ehf. afhenti ríkinu Hvalfjarðargöngin

Eignarhaldsfélagið Spölur og íslenska ríkið rituðu formlega undir samning í gær um afhendingu Hvalfjarðarganganna til ríkisins en gjaldtöku var hætt á föstudaginn. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 329 orð

Söluaðilar geta sleppt posum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Á næstu vikum mun Reiknistofa bankanna (RB) fara af stað með snjallsímaforritið Kvitt sem gerir notendum kleift að borga með millifærslu gegnum síma hjá söluaðilum. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Umgjörð allra listgreina verði eins

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nokkrar breytingar verða á lagaumhverfi leiklistarstarfsemi hér á landi ef áform Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um að fá samþykkta nýja löggjöf um sviðslistir ganga eftir. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Vegurinn breikkaður

Framkvæmdir eru hafnar við breikkun Grindavíkurvegar á tveimur stöðum. Tekinn er 1,8 kílómetra kafli við Seltjörn, upp undir Reykjanesbraut, og svo 1,5 kílómetra langur spotti við afleggjarann að Bláa lóninu. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vel gekk í skúraveðri í Laufskálarétt

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Vel gekk í stærstu stóðrétt á Íslandi sem fór fram um helgina í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

Vélin fór aftur í loftið

Stíflaðar eða skítugar síur urðu þess valdandi að loftflæði var skert í vél Icelandair á laugardag. Fjórir flugliðar leituðu læknisaðstoðar eftir að þeir komu til landsins frá Edmonton. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 263 orð

Vilja úttekt á flugi á Vestfjörðum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Það sem er verið að leggja til hér er lítil aðgerð til að framkvæma. Þ.e.a.s. að setja niður vind- og veðurfarsmæla og að umræðan fari í gang. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Vilji til að ná samningum á ný

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er ljóst að tímaramminn er þröngur og þetta þarf að klárast sem fyrst. Það eru ekki nema þrír mánuðir þar til samningurinn rennur út. Þessar samgöngur eru mikilvægar. Meira
1. október 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð

Þrír karlar sæta ákæru

Þrír karlmenn hafa verið ákærðir í „Skáksambandsmálinu“ svokallaða. Meðal þeirra eru Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu Elviru, sem sætti farbanni um nokkurra vikna skeið eftir að hafa lamast við fall á heimili sínu á Spáni. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2018 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Djúpir vasar borgarbúa

Orkuveita Reykjavíkur hefur ratað mjög í fréttir að undanförnu af heldur óskemmtilegu tilefni. Þar eru ekki öll kurl komin til grafar, til dæmis um hver vissi hvað og hvenær, þannig að málinu er fjarri því lokið. Meira
1. október 2018 | Leiðarar | 652 orð

Lífskjörin eru lykilatriði

Nú þarf ekki aðeins að sækja enn betri lífskjör, ekki er síður mikilvægt að glutra ekki niður því sem náðst hefur Meira

Menning

1. október 2018 | Tónlist | 80 orð | 3 myndir

Ari Eldjárn og Sinfóníuhljómsveit Íslands endurtóku vinsæla...

Ari Eldjárn og Sinfóníuhljómsveit Íslands endurtóku vinsæla uppistandstónleika sína frá fyrra starfsári í Eldborg Hörpu alls þrisvar sinnum undir lok síðustu viku. Meira
1. október 2018 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Brynhildur Oddsdóttir hlaut Gullnögl Björns

Brynhildur Oddsdóttir hlaut fyrir helgi Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen, fyrir áræðni, kjark og þor í tónlistarsköpun sinni, eins og segir í tilkynningu. Meira
1. október 2018 | Dans | 736 orð | 2 myndir

Bænirnar gefa vísbendingu um mikla og fjölbreytta heimilisguð rækni

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Margt forvitnilegt kemur í ljós þegar rýnt er í gamla íslenska bænatexta. Meira
1. október 2018 | Bókmenntir | 138 orð

Bæn j moti Agirni

EIlijfr myskunsami Gud þu sem sagder fyrer munn Postulans ad Agirnd væri Rot til alls jlls, og enn hefur þusuo sagt fyrer munn Salomonis at eckert væri verra enn atelska peninga, huar med þo heimurinn er a þessum dógummiog so fordiarfadr at einginn... Meira
1. október 2018 | Bókmenntir | 113 orð

Ein barna bæn

O þu enn eilijf<i{gt} og myskunsami Gud sem mig hefur skapad til einnrar manneskiu og skynsamlegrar skepnu. og laatid mig fædast j þennann heim og bijfalad mier ad heidra mijna forelldra minn faudur og modur. Meira
1. október 2018 | Dans | 78 orð | 5 myndir

Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó fór fram í Sundhöllinni í Reykjavík...

Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó fór fram í Sundhöllinni í Reykjavík um helgina. Þar var fólki í sundfötum svamlandi í vatni boðið upp á að horfa á kvikmynd Luc Besson frá 1997, The Fifth Element. Meira
1. október 2018 | Hönnun | 144 orð | 1 mynd

Sex göngur um arkitektúr í dag

Alþjóðlegur dagur arkitektúrs er í dag, 1. október, og í tilefni af honum býður Arkitektafélag Íslands upp á göngur um arkitektúr og eru þær sex talsins í ár, þrjár í Reykjavík, ein í Garðabæ, ein í Borgarnesi og ein á Akureyri og hefjast allar... Meira

Umræðan

1. október 2018 | Aðsent efni | 961 orð | 1 mynd

Byggjum bjartari framtíð í samskiptum Kína og Íslands

Eftir Jin Zhijian: "Framvegis ættu þjóðirnar að auka samráð á alþjóðavettvangi og byggja í sameiningu alþjóðasamfélag fyrir allt mannkyn og leggja þannig sitt af mörkum til heimsfriðarins." Meira
1. október 2018 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Ekki slíka málshöfðun á okkar vakt, Katrín

Eftir Helga Seljan: "„Króna á móti krónu“ er að mínu viti einhver óréttlátasta og um leið heimskulegasta aðgerðin í tryggingakerfinu og er þá langt til jafnað." Meira
1. október 2018 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Halda menn, að „sjálfbærni“ og „veiðiþol“ sé hið sama?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Er matið á umhverfinu, lífríkinu, fánunni og hinum margvíslegu þáttum þess svona einfalt? Bara að reikna og að byrja svo bara að veiða og drepa?" Meira
1. október 2018 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Hvernig gengur eiginlega í Svíþjóð?

Eftir Håkan Juholt: "Það fegursta sem við höfum – það er lýðræði okkar, sem er í umsjón okkar allra." Meira
1. október 2018 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Litið í ævisögu Karvels Ögmundssonar

Eftir Helga Kristjánsson: "Þarna er heill hafsjór af sögum og fróðleik, enda hefur maðurinn verið orkumikill strax sem krakki og einkar athugull og læs á umhverfi sitt ..." Meira
1. október 2018 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Opinberun Hannesar

Í síðustu viku tók Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins á móti skýrslu úr hendi dr. Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Skýrsluna hafði dr. Meira
1. október 2018 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Vegið að landsfundi

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Forystan þyrfti sannarlega að vera óforskömmuð ef hún ætlaði að keyra í gegn innleiðingu á þessum orkupakka; þvert á vilja landsfundar og þvert á stefnu flokksins." Meira

Minningargreinar

1. október 2018 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Áslaug Guðjónsdóttir

Áslaug Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 20. september 2018. Foreldrar hennar voru Guðjón Þorbergsson frá Álftafirði við Ísafjarðardjúp, f. 13.6. 1884, d. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2018 | Minningargreinar | 2962 orð | 1 mynd

Jenný Sigrún Sigfúsdóttir

Jenný Sigrún Sigfúsdóttir fæddist á Ísafirði 13. júlí 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 22. september. Foreldrar Jennýjar voru Sigfús Guðfinnsson frá Hvítanesi í Skötufirði, skipstjóri á Djúpbátnum og kaupmaður í Reykjavík, f. 9. ágúst 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2018 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmannsson

Jóhannes Guðmannsson fæddist á Vatnsenda í V- Húnavatnssýslu 28. janúar 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. september 2018. Foreldrar hans voru hjónin Guðmann Sigurður Halldórsson, f. 26.6. 1900, d. 18.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. október 2018 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

50 milljón Facebook-reikningar í hættu vegna tölvuþrjóta

Samfélagsmiðillinn Facebook upplýsti á föstudag að tölvuþrjótar hefðu stolið stafrænum aðgangskóðum sem þeir gátu notað til að ná stjórn á reikningum allt að 50 milljón notenda. Meira
1. október 2018 | Viðskiptafréttir | 632 orð | 3 myndir

Freistast til að stela í sjálfsafgreiðslu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sjálfsafgreiðslukassar í verslunum geta valdið því að annars heiðarlegir viðskiptavinir taka upp á því að hnupla varningi. Meira
1. október 2018 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Musk og Tesla greiða risasekt

Tilkynnt var á laugardag að samkomulag hefði náðst um að milljarðamæringurinn Elon Musk og fyrirtæki hans Tesla muni hvort um sig greiða bandaríska verðbréfaeftirlitinu (SEC) sekt að upphæð 20 milljónir dala. Meira

Daglegt líf

1. október 2018 | Daglegt líf | 246 orð | 2 myndir

Morgunstund á Þingvöllum

Útivera er góð fyrir líkama og sál. Úr borginni er stutt austur á Þingvöll; í fallega náttúru og ævintýraveröld. Meira
1. október 2018 | Daglegt líf | 146 orð | 2 myndir

Vatnið er einstaklega tært

Frá hausti til vors sinna fjórir landverðir daglegri gæslu á Þingvöllum. Þeir eru hver á sínum póstinum og meðal annars er alltaf einn við Silfru, þann vinsæla köfunarstað. Meira

Fastir þættir

1. október 2018 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 c5 5. cxd5 exd5 6. d4 Rc6 7. Bb5...

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 c5 5. cxd5 exd5 6. d4 Rc6 7. Bb5 cxd4 8. exd4 Bd6 9. Bg5 Be6 10. 0-0 0-0 11. He1 Hc8 12. Re5 h6 13. Bh4 g5 14. Bg3 Re7 15. Rd7 Bxd7 16. Bxd6 He8 17. Df3 Rf5 18. Meira
1. október 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
1. október 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Aðalheiður Dóra Þórólfsdóttir

40 ára Heiða er úr Reykjavík en býr í Kópavogi. Hún er hönnuður að mennt og rekur fyrirtækið Zenus ásamt eiginmanni og tengdaföður. Maki : Ásgeir Freyr Ásgeirsson, f. 1978, viðskiptafræðingur. Sonur : Ásgeir Óli, f. 2012. Meira
1. október 2018 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Anna Björg J. Stolzenwald

40 ára Anna Björg er úr Reykjavík en býr á Grundarfirði. Hún hefur unnið við verslunarstörf og þrif. Maki : Ragnar Alfreðsson, f. 1965, smiður. Börn : Helga Líf, f. 1997, d. 1997, Aron, f. 1999, Freyja, f. 2001, Alfreð, f. 2007, stjúpsonur: Hafþór, f. Meira
1. október 2018 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Björn Ottó Kristinsson

Björn Ottó Kristinsson fæddist 1. október 1918 á Stóragili í Fljótum, Skag. og ólst upp í Ólafsfirði og Hrísey. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Ágúst Ásgeirsson, f. 1894, d. 1971, járnsmíðameistari og vélstjóri, og Pálína Elísabet Árnadóttir, f. Meira
1. október 2018 | Í dag | 17 orð

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, hann annast þá sem leita...

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, hann annast þá sem leita hælis hjá honum (Nahúm 1. Meira
1. október 2018 | Í dag | 280 orð

Heiðarjálkurinn og kráarganga

Ólafur Stefánsson birti á Leir snjalla þýðingu sína á „Heiðarjálkinum“ eftir Heinz Erhardt – með þessari athugasemd: „Ekki alveg frír við Jóhann Wolfgang Amadeus von Goethe!“ Drengur gráan drösul sá, drösul úti í heiði. Meira
1. október 2018 | Í dag | 89 orð | 2 myndir

Hressandi morgunspjall

Gunnar Helgason, leikari, leikstjóri og rithöfundur, mætti í morgunspjall í Ísland vaknar á föstudag og fór yfir liðna viku. Hann valdi meðal annars pappakassa, snilling, skandal og gleði vikunnar. Meira
1. október 2018 | Fastir þættir | 170 orð

Innanríkismál. S-NS Norður &spade;ÁKDG6 &heart;Á63 ⋄852 &klubs;G5...

Innanríkismál. S-NS Norður &spade;ÁKDG6 &heart;Á63 ⋄852 &klubs;G5 Vestur Austur &spade;983 &spade;10742 &heart;9542 &heart;D ⋄9763 ⋄Á104 &klubs;K8 &klubs;Á10932 Suður &spade;5 &heart;KG1087 ⋄KDG &klubs;D764 Suður spilar 4&heart;. Meira
1. október 2018 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Í hvaða heimsálfu erum við, strákar?

Fyrir helgi hófst innreið þeirra Audda og Sveppa í fjórðu heimsálfuna í „Drauma-þáttunum“ svokölluðu, þegar „Suðurameríski draumurinn“ hóf göngu sína. Meira
1. október 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Kaflaskil á þessum degi

James Blunt fæddist árið 1977 inn í fjölskyldu þar sem allir karlmennirnir voru í hernum. Blunt fylgdi fjölskyldumynstrinu, fór í flugnám og skráði sig í kjölfarið í breska herinn. Eftir sex ár í hernum urðu kaflaskil í lífi hans. Meira
1. október 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Linda Óskarsdóttir

30 ára Linda er Garðbæingur en býr í Vestmannaeyjum. Hún vinnur á leikskólanum Kirkjugerði og er að ljúka meistaranámi í leikskólakennarafræðum. Maki : Valur Már Valmundsson, f. 1987, kokkur á bátnum Kap. Börn : Sigrún Anna, f. 2012, og Valmundur Þór,... Meira
1. október 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

Sem er nytsamlegt smáorð en því er stundum misbeitt. Hér er það óþarft: „hann var nýlega ráðinn sem forstjóri“; ráðinn forstjóri nægir. Hér vekur það jafnvel illan grun: „starfaði þar sem læknir“ – réttindalaus en... Meira
1. október 2018 | Í dag | 549 orð | 3 myndir

Með fjölþætta reynslu af heilbrigðismálum

Jórunn fæddist á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 1.10. 1968 og átti m.a. heima í Grundarfirði fyrstu árin og síðar í Kópavogi og í Reykjavík. Hún var í Kársnesskóla, Hólabrekkuskóla og Álftamýrarskóla og lauk stúdentsprófi frá MS 1988. Meira
1. október 2018 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Nýkomin heim frá allsherjarþinginu

Ég var í afmælisferð í Sitges ásamt vinkonum mínum og fór þaðan beint á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og er nýkomin heim þaðan. Meira
1. október 2018 | Árnað heilla | 201 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Bryndís Bjarnadóttir 85 ára Kári Rafn Sigurjónsson 80 ára Anna Magnea Valdimarsdóttir Bera Þórisdóttir Fjóla Gísladóttir Gully Bára Kristbjörnsdóttir Hanna Ósk Jónsdóttir 75 ára Gísli Þröstur Kristjánsson Jón Hólmar Leósson Sigríður S. Meira
1. október 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Katrín Embla og Kristín Vala héldu tombólu til styrktar...

Vinkonurnar Katrín Embla og Kristín Vala héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Söfnunin fór fram við Iceland í Setbergi og söfnuðust alls 4.790 kr. og 5... Meira
1. október 2018 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Í Reykjavík myndast að morgni alla virkra daga bílalest sem nær ofan úr Mosfellsbæ og niður að Miklubraut. Sama endurtekur sig aftur síðdegis. Meira
1. október 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. október 1846 Hús Hins lærða skóla í Reykjavík (nú Menntaskólans) var vígt, en skólinn hafði áður verið á Bessastöðum. Þetta var lengi stærsta hús bæjarins. Meira

Íþróttir

1. október 2018 | Íþróttir | 55 orð

0:1 Brandur Olsen 5. fékk boltann frá Steven Lennon sem náði honum af...

0:1 Brandur Olsen 5. fékk boltann frá Steven Lennon sem náði honum af varnarmanni, lék á Harald markvörð og renndi boltanum í netið. Gul spjöld: Davíð Þór (FH) 72. (brot). MM Guðmundur Kristjánsson (FH). M Óttar B. Guðmundsson (Stjörnunni) Þórarinn I. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 125 orð

1:0 Aron Jóhannsson 4. með skoti af löngu færi upp í vinkilinn. 1:1...

1:0 Aron Jóhannsson 4. með skoti af löngu færi upp í vinkilinn. 1:1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 6. af stuttu færi á fjærstönginni eftir sendingu Kaj Leo. 1:2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 10. komst inn í slaka sendingu og kláraði vel. 2:2 José Sito Seoane 50. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 122 orð

1:0 Daði Ólafsson 27. af stuttu færi eftir mistök Þórðar í markinu. 2:0...

1:0 Daði Ólafsson 27. af stuttu færi eftir mistök Þórðar í markinu. 2:0 Albert B. Ingason 38. með góðu skoti úr teignum eftir sendingu Emils. 3:0 Hákon Ingi Jónsson 41. af stuttu færi eftir varnarmistök Fjölnismanna. 4:0 Albert B. Ingason 67. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 114 orð

1:0 Einar Karl Ingvarsson 8. viðstöðulaust skot með vinstri fæti eftir...

1:0 Einar Karl Ingvarsson 8. viðstöðulaust skot með vinstri fæti eftir undirbúning Bjarna Ólafs. 2:0 Haukur Páll Sigurðsson 14. viðstöðulaust skot með vinstri fæti eftir hornspyrnu Einars Karls. 3:0 Sjálfsmark 19. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 114 orð

1:0 Rick ten Voorde 21. úr vítaspyrnu eftir að Atli braut á Erlingi. 1:1...

1:0 Rick ten Voorde 21. úr vítaspyrnu eftir að Atli braut á Erlingi. 1:1 Óskar Örn Hauksson 24. eftir gott einstaklingsframtak og skot með hægri fæti eftir sendingu frá Atla. 1:2 Atli Sigurjónsson 51. skoraði beint úr fyrirgjöf frá hægri. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 102 orð

1:0 Thomas Mikkelsen 4. úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Gísla...

1:0 Thomas Mikkelsen 4. úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Gísla Eyjólfssyni. 2:0 Willum Þór Willumsson 28. með viðstöðulausu skoti úr miðjum vítateig eftir sprett Arons Bjarnasonar og sendingu hans frá vinstri. 3:0 Willum Þór Willumsson 36. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Akureyringar unnu alla leikina í Búlgaríu

Karlalið Skautafélags Akureyrar er enn ósigrað í Evrópuleikjum eftir frumraun sína á þeim vettvangi í Búlgaríu. SA er komið áfram í 2. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Arnór gerði sjö í sigri

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer með sjö mörk þegar liðið vann 26:23-heimasigur gegn Bietigheim í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bergischer, sem er nýliði í deildinni, er í fimmta sæti deildarinnar eftir sigurinn. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 1211 orð | 1 mynd

Bikarinn áfram á Hlíðarenda

• Valsmenn meistarar annað árið í röð • Misstigu sig ekki gegn botnliðinu • KR-ingar verða í Evrópukeppni en FH-ingar ekki • Stórsigur silfurliðsins á KA-mönnum • Enn stærri sigur hjá Fylki • Þrenna Gunnars Heiðars í hans síðasta leik á ferlinum Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Bikarmeistarnir byrjuðu á sigrum

Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum í karla- og kvennaflokki í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í DHL-höllinni í Vesturbæ í gærkvöldi. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Breiðablik – KA 4:0

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 29. sept. 2018. Skilyrði : 7 stiga hiti, bjart, gola, góður völlur í síðasta grasleiknum. Skot : Breiðablik 14 (8) – KA 4 (3). Horn : Breiðablik 5 – KA 9. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

Brotlending gegn Svíum

Á Ásvöllum Kristófer Kristjánsson kristofer@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna var rótburstað af afar sterku liði Svía með tólf mörkum, 33:20, í síðari vináttulandsleik þjóðanna í Schenker-höllinni á Ásvöllum á laugardaginn var. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Elías Már tryggði sigur

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson tryggði Excelsior dýrmætan sigur á Venlo, 1:0, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Markið var það fyrsta sem Elías skorar fyrir Excelsior, en hann kom til félagsins frá Gautaborg fyrir skemmstu. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Hef ég nokkuð betra að gera?

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Þjálfarinn sigursæli, Ólafur Jóhannesson, var hógvær þegar Morgunblaðið tók hann tali á laugardaginn þegar ljóst var að Valur hefði sigrað á Íslandsmóti karla í knattspyrnu annað árið í röð. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Hipólito tekur við ÍBV

Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu en þetta var tilkynnt á lokahófi Eyjamanna. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Horfir til betri vegar

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Flest bendir til þess að íslenska karlalandsliðið í fótbolta sé í betri málum fyrir komandi landsliðsverkefni, en það var í því síðasta í byrjun september. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Ísland - Svíþjóð 20:33

Schenker-höll, vináttulandsleikur kvenna, laugardag 29. sept. 2018. Gangur leiksins : 3:2, 5:6, 7:7, 11:14, 13:16 , 15:17, 15:20, 17:23, 19:27, 20:29, 20:33. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

Ítalía Frosinone – Genoa 1:2 • Emil Hallfreðsson lék allan...

Ítalía Frosinone – Genoa 1:2 • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Frosinone. Belgía Charleroi – Lokeren 2:1 • Ari Freyr Skúlason fór af velli á 74. mínútu hjá Lokeren.. Sviss St. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Nýr kafli í íslensku íshokkíi

Íshokkí Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is SA Víkingar skrifuðu um helgina nýjan kafla í íslenska íshokkísögu er liðið gerði sér lítið fyrir og vann A-riðil í 1. umferð Evrópubikars karla í Sofiu í Búlgaríu. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Pedersen og Willum sköruðu fram úr

Patrick Pedersen, markakóngur Pepsi-deildarinnar í fótbolta, var kjörinn besti leikmaður deildarinnar af kollegum sínum. Danski sóknarmaðurinn skoraði 17 mörk fyrir Val í sumar, einu meira en Hilmar Árni Halldórsson. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – Keflavík 4:1 Breiðablik – KA 4:0...

Pepsi-deild karla Valur – Keflavík 4:1 Breiðablik – KA 4:0 Stjarnan – FH 0:1 Víkingur R. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Sá fyrsti sem nær fullu húsi síðan 1979

Lið Evrópu endurheimti Ryder-bikarinn í golfi í Frakklandi í gær með sigri á Bandaríkjunum. Evrópa fékk 17 og hálfan vinning en Bandaríkin 10 og hálfan. Bandaríkin þurftu að vinna átta leiki af tólf á lokadegi keppninnar í gær til að halda bikarnum. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Spánn Obradoiro – San Pablo Burgos 91:81 • Tryggvi Snær...

Spánn Obradoiro – San Pablo Burgos 91:81 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 6 stig á tæpum 14 mínútum hjá Obradoiro. Þýskaland Alba Berlín – Jena 112:55 • Martin Hermannsson tók 3 fráköst og gaf 4 stoðsendingar á 22 mín. með Berlín. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Stjarnan – FH 0:1

Samsung-völlur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 29. september. Skilyrði : Hægur vindur, skúraverður og 8 stiga hiti. Spilað á gervigrasi. Skot : Stjarnan 7 (4) – FH 8(4). Horn : Stjarnan 8 – FH 3. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

Valur – Keflavík 4:1

Hlíðarendi, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 29. september 2018. Skilyrði : Skýjað, hægviðri og 8 stiga hiti. Gervigras. Skot : Valur 16 (10) – Keflavík 4 (3). Horn : Valur 9 – Keflavík 3. Valur : (4-3-3) Mark : Anton Ari Einarsson. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 278 orð | 4 myndir

* Viggó Kristjánsson lék á als oddi og skoraði 14 mörk er West Wien vann...

* Viggó Kristjánsson lék á als oddi og skoraði 14 mörk er West Wien vann 34:22-stórsigur á útivelli gegn Ferlach í austurrísku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þá gerði Guðmundur Hólmar Helgason tvö mörk. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Þriðja þrenna Alfreðs í Þýskalandi á einu ári

Alfreð Finnbogason bauð stuðningsmönnum Augsburg upp á magnaða frammistöðu í 4:1-sigri liðsins á Freiburg í þýsku knattspyrnunni í gær. Meira
1. október 2018 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Þýskaland Wetzlar – RN Löwen 25:26 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland Wetzlar – RN Löwen 25:26 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 4 mörk fyrir Löwen en Alexander Petersson var ekki með. Kiel – Erlangen 27:31 • Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði ekki fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.