Greinar þriðjudaginn 2. október 2018

Fréttir

2. október 2018 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Ágreiningur milli SI og Landsbankans hf.

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð

Áhrifa af gjaldþroti Primera gætir víða

Isavia, sem að fullu leyti er í eigu íslenska ríkisins, mun tapa fjármunum vegna gjaldþrots Primera Air sem tilkynnt var um í gær. Þetta hefur fyrirtækið staðfest við Morgunblaðið. Meira
2. október 2018 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ár liðið frá atkvæðagreiðslu í Katalóníu

Katalónskir sjálfstæðissinnar settu upp vegatálma og flögguðu í óleyfi aðskilnaðarfánanum í stað þess spænska við opinberar byggingar í gær í tilefni af því að ár er liðið frá atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

„Óafturkræf eyðilegging“

Lágmynd sem myndlistarmaðurinn Sigurjón Ólafsson vann inn í steinsteyptan norðurgafl Síðumúla 20 árið 1977 þegar húsið var í byggingu er horfið á bak við klæðningu auk þess sem gluggi hefur verið settur í gegnum verkið. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Benedikt Hans Alfonsson

Benedikt Hans Alfonsson, skólastjóri Siglingaskólans, lést 29. september sl. Benedikt fæddist á Garðastaðagrundum í Ögurhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu, 25. ágúst 1928. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Bjarni átti fund með staðgengli forsætisráðherra Bretlands

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í gær með David Lidington, ráðherra í ríkisstjórn Theresu May og staðgengli forsætisráðherra Bretlands, í Birmingham á Englandi. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ed Sheeran heldur aukatónleika

Staðfest hefur verið að haldnir verða aukatónleikar með Ed Sheeran sunnudaginn 11. ágúst á næsta ári og hefst miðasala á föstudaginn. Uppselt er á fyrri tónleika hans og seldist upp á þá á innan við þremur klukkutímum. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Eigum enga samleið með ísfisktogurum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veiðigjöld, grásleppa í aflamark og netaveiðar krókabáta voru meðal umræðuefna á aðalfundi Kletts, félags smábátaeigenda á Norðurlandi eystra, á laugardag. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Forseti Íslands, borgarstjóri og fleiri ræða við nemendur um hættur vímuefna

Tíu prósent unglinga í 10. bekk hafa tekið róandi lyf eða svefnlyf sem þeim hafði ekki verið ávísað og 1,5% þeirra hafa tekið lyfseðilsskyld örvandi lyf til að komast í vímu. Þetta sagði Alma D. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Glærumyndir af blómum lífga nágrenni Ásmundarsalar

„Líkt og blóm í haga“ er fyrsta einkasýning kvikmyndagerðarmannsins Jonasar Mekas á Íslandi og er haldin í Ásmundarsal í tengslum við kvikmyndahátíðina Riff. Sýningin „hverfist um augnablik úr ævisögu Mekasar,“ segir í kynningu. Meira
2. október 2018 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Kafarar fundu líkamsleifar farþega

Jarðneskar leifar eins flugfarþega úr farþegaþotu flugfélagsins Air Niugini, sem hafnaði í lóni í nágrenni við flugvöllinn Chuuk í Míkrónesíu aðfaranótt föstudags sl., fundust í gær. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Kostnaður hækkað í mörg ár

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Árlegur meðalrekstarkostnaður á hvern nemanda í grunnskóla 2017 var rúmlega 1,8 milljónir króna sem er tæplega 140 þúsund króna hækkun frá 2016, þegar kostnaðurinn mældist tæplega 1,7 milljónir. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Kólnandi veðri og snjókomu spáð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Spáð er ágætis veðri í dag, um 6 gráðum og að glitti í sól, en svo að á morgun hvessi á ný með austan- og norðaustanátt og rigningu um allt land. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Senn kemur vetur Blessaðir fuglarnir sem halda sig við Reykjavíkurtjörn horfa nú fram á kaldari daga og vetur konungur hefur verið að láta glitta í sig undanfarið, enda komið fram í október og allra veðra von fyrir... Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Landnámsmennirnir tóku tröllin með sér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tröll hafa sett mark sitt á landið, samkvæmt þjóðsögunum. Annars vegar með athöfnum sínum og hins vegar hafa þau steinrunnið og eru sýnileg í formi steina og kletta. Júlíus Ó. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð

Lífskjör meira en launaliður

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Samtök atvinnulífisins (SA) sendu seint í gærkvöldi bréf til allra viðsemjenda sinna í komandi kjaraviðræðum. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð | 4 myndir

Lögreglan leitar fjögurra manna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í gær eftir fjórum karlmönnum vegna máls sem lögreglan hefur til meðferðar. Áður hafði lögreglan lýst eftir þremur þeirra, en myndirnar af mönnunum fjórum má sjá hér til hliðar. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Magnið dugir ekki til að gefa út loðnukvóta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tvísýnt er með loðnuveiðar í vetur þar sem það magn sem mældist í loðnuleiðangri í nýliðnum mánuði var undir því sem þarf til að mælt verði með upphafsaflamarki fyrir komandi loðnuvertíð. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 287 orð

Mikið undir í viðræðum

Samtök atvinnulífisins (SA) sendu seint í gærkvöldi bréf til viðsemjenda sinna í komandi kjaraviðræðum þar sem óskað er eftir formlegum viðræðum um þau atriði sem þeir telja skipta bæði atvinnurekendur og launþega máli. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð

Millifært með snjallsímanum

Snjallsímaforritið Kvitt, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær, mun væntanlega bætast við þær greiðslulausnir sem almenningur notar, að mati Helga Teits Helgasonar, framkvæmdastjóra Einstaklingssviðs Landsbankans. Meira
2. október 2018 | Erlendar fréttir | 144 orð

Mjólkurbændur ósáttir

Kanadískir mjólkurbændur eru ósáttir við verslunarsamninginn þar sem þeir telja Justin Trudeau og hans ríkisstjórn hafa slakað of mikið á verndartollum fyrir bandarískri samkeppni. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Norðmenn veittu Droplaugarstöðum verðlaun

Íbúar á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum fengu í gær viðurkenningu frá norska fyrirtækinu Motitech fyrir að hafa skarað fram úr í alþjóðlegri hjólakeppni. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýr formaður VG í Reykjavík kjörinn

Vinstrihreyfingin Grænt framboð í Reykjavík kaus sér nýja stjórn á aðalfundi um helgina. Steinar Harðarson er formaður og nýir aðalmenn til tveggja ára eru Sigrún Jóhannsdóttir, Þorsteinn V. Einarsson og Ewelina Osmialowska. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Orri Páll hættur í Sigur Rós

Orri Páll Dýrason hefur ákveðið að hætta sem trommuleikari hljómsveitarinnar Sigur Rós. Hann segir að ákvörðunin hafi verið sér þungbær. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Ólík sýn á fréttaflutning fjölmiðla

Lögbannsmál Glitnis HoldCo ehf. snýst um það að stöðva fréttaflutning fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media fyrirfram, áður en fyrir liggur hver hann verður. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð

Óljóst hvað er fyrir stafni

„Þetta er bara sá veruleiki sem við búum við, hvað loðnuna varðar. Það er komið upp í vana að vaða í óvissu þar, og það hefur sýnt sig í þessum leiðöngrum síðustu ár að það gengur illa að ná utan um loðnustofninn á þessum tíma. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ósmituðum býðst frítt lyf sem kemur í veg fyrir HIV-smit

Karlmönnum sem eru í áhættuhóp fyrir HIV-smit stendur til boða án endurgjalds samheitalyf Truvada-lyfsins sem kemur í veg fyrir HIV-smit. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Pöntuðu annan sal

„Ég býð ykkur hjartanlega velkomin á þennan lokasprett Spalar í salnum þar sem Spölur var stofnaður í janúarmánuði 1991,“ sagði Gísli Gíslason þegar hann ávarpaði gesti í sal frímúrara á Akranesi. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sjófarendur varaðir við brotum ísjaka

Landhelgisgæsla Íslands varar sjófarendum við borgarísjaka sem brotnað hefur í nokkra minni ísjaka í mynni Eyjafjarðar, en talsverð hætta getur stafað af jökunum. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Sparaði sér 226.000 kílómetra akstur

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Niðurstaðan er því augljós, að bættar samgöngur styrkja byggðirnar og þrátt fyrir veggjald getur orðið verulegur ávinningur og sparnaður. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Tengiltvinnbílum hefur fjölgað ört

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tengiltvinnbílum hefur fjölgað ört á þessu ári og í fyrra, eins og sést í meðfylgjandi skýringarmynd. Að sögn Samgöngustofu er elsti tengiltvinnbíllinn, sem enn er á skrá, af gerðinni Opel Ampera. Hann var skráður nýr 17. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð

Til greina kemur að óska eftir frestun

Til greina kemur að óska eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fresti réttaráhrifum nýfallins úrskurðar um ógildingu rekstrarleyfa tveggja fyrirtækja um laxeldi. Meira
2. október 2018 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Trump segir USMCA-verslunarsamninginn sögulegan

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Samningar náðust um nýjan verslunarsamning Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó rétt fyrir miðnætti á sunnudag. Samningurinn kallast USMCA og vísar til ríkjanna þriggja. Meira
2. október 2018 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Tveggja vikna neyðarástand í Indónesíu

Sjálfboðaliðar í Indónesíu hófu að grafa fórnarlömb náttúruhamfaranna í fjöldagröf í gær. Að minnsta kosti 844 létu lífið þegar jarðskjálfti af stærðinni 7,5 reið yfir eyjuna Sulawesi og flóðbylgja fylgdi í kjölfarið. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tveir Íslendingar í teymi Nethope til Indónesíu

Samkvæmt áætlun leggja tveir Íslendingar úr fjarskiptahóp Björgunarsveitar Hafnarfjarðar af stað til eyjunnar Sulawesi í Indónesíu í dag, en jarðskjálfti varð skammt frá eyjunni nýverið og í kjölfarið skall á mikil flóðbylgja. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Um 70 karlar taka HIV-forvarnarlyf

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Íslenska ríkið býður karlmönnum sem eru í áhættuhóp fyrir HIV-smiti samheitalyf Truvada-lyfsins sem kemur í veg fyrir HIV-smit. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð

Vanbúnir bílar á Vopnafirði

Vanbúnir bílar stöðvuðu umferð á þjóðvegi 1 við Vopnafjörð í gærkvöldi. Snjór féll á Austurlandi í gær og áttu einhverjir bílstjórar í vandræðum með að komast upp brekku skammt frá afleggjaranum. Meira
2. október 2018 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Von um framtíð byggðarlaganna myndi slokkna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það má líkja þessu við náttúruhamfarir af mannavöldum. Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2018 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Semur Jón siðareglur um silfrið?

RÚV tekur skýrslu vinstrimanns um siðferði í stjórnmálum upp á sína arma og býður honum ómældan tíma í umræðuþáttum. Vinstrimaðurinn er Jón Ólafsson prófessor. Meira
2. október 2018 | Leiðarar | 191 orð

Viðkvæm staða

Flugfélögin mega ekki við áföllum sem hægt er að koma í veg fyrir Meira
2. október 2018 | Leiðarar | 449 orð

Þetta gekk fljótt

Trump er óútreiknanlegur en kann því illa ef aðrir leika þann leik við hann Meira

Menning

2. október 2018 | Kvikmyndir | 493 orð | 2 myndir

Frá pönkdrottningu til dömu

Leikstjóri: Lorna Tucker. Bretland, 2018. 80 mínútur. Flokkur: Heimildarmyndir. Meira
2. október 2018 | Bókmenntir | 292 orð | 1 mynd

Hlýtur tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Jean-Claude Arnault var fyrir rétti í Stokkhólmi í gær dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Saksóknari hafði farið fram á þriggja ára fangelsi yfir honum fyrir að hafa brotið á sömu konunni í þrígang síðla árs 2011. Meira
2. október 2018 | Myndlist | 1653 orð | 5 myndir

Lágmynd eftir Sigurjón Ólafsson horfin af húsi við Síðumúla

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
2. október 2018 | Tónlist | 420 orð | 1 mynd

Ólíkar skutlur koma fram á tónleikum í Hafnarborg

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Salurinn í Hafnarborg hefur góðan hljóm. Meira
2. október 2018 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Óviðjafnanleg og óborganleg

Þættirnir um Suðurbæingana í Chicago eru ekkert að verða þreyttir þótt níunda þáttaröðin sé hafin. Shameless er sannkallað réttnefni enda fólk lítið að burðast með óþarfa eins og skömm þrátt fyrir að ýmislegt misjafnt gangi á. Meira
2. október 2018 | Hugvísindi | 44 orð | 1 mynd

Refsing guðs eða samfélagsmein?

Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði, flytur fyrirlesturinn „Refsing guðs, náttúruhamfarir eða samfélagsmein? Um orsakir hungursneyða á Íslandi“ í dag kl. 12. Meira
2. október 2018 | Kvikmyndir | 81 orð | 2 myndir

Teiknimynd á toppinn

Teiknimyndin Smáfótur var vel sótt um helgina og skilaði um 5,5 milljónum króna í miðasölu. Rúmlega 5. Meira

Umræðan

2. október 2018 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Atlaga heilbrigðisráðherra að heilbrigðiskerfinu

Eftir Albert Þór Jónsson: "Heilbrigðisráðherra, embættismannakerfið og stjórnendur virðast halda kerfinu í heljargreipum þannig að kerfið þarf stöðugt meira fjármagn en þjónusta og framleiðni minnkar stöðugt." Meira
2. október 2018 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Baráttan um afkomuna

Eftir Guðvarð Jónsson: "Peningar eru nógir, það er bara að hafa andlega hæfileika til að höndla með þá." Meira
2. október 2018 | Aðsent efni | 481 orð | 2 myndir

Bú er landstólpi

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur og Þórunni Egilsdóttur: "Sauðfjárbændur hafa sjálfir bent á að nauðsynlegt sé að ná jafnvægi á milli framboðs og eftirspurnar lambakjöts á innanlandsmarkaði." Meira
2. október 2018 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Hetja er sá sem skilur þá ábyrgð sem fylgir frelsi hans

Eftir Elías Elíasson: "Ráðamenn virðast ekki skynja þær hættur sem tengjast orkupakkanum." Meira
2. október 2018 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Lindarvatni svarað

Eftir Helga Þorláksson: "Kirkjugarðurinn í heild er eitt viðkvæmasta, helgasta og sögulegasta svæði Reykjavíkur og ber að hlífa og varðveita sem almenningsgarð." Meira
2. október 2018 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Metnaðarfull áform í loftslagsmálum

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Loftslagsmál snúast ekki bara um töluleg markmið og flóknar skuldbindingar, heldur um betra líf og tryggari framtíð." Meira
2. október 2018 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Metnaðarleysi og bið á framkvæmd

Kjördæmavika stendur yfir og þingmenn úti í kjördæmum en ekki við Austurvöll. Meira
2. október 2018 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Nýja stjórnarskráin og kjaramálin

Eftir Jóhannes Hraunfjörð Karlsson: "Fullgilding á nýju stjórnarskránni er grundvallaratriði fyrir trausti á Alþingi og ætti að vera aðalkrafa verkalýðshreyfingarinnar í kjarasamningunum." Meira

Minningargreinar

2. október 2018 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd

Erla Dagmar Ólafsdóttir

Erla Dagmar Ólafsdóttir fæddist á Leifsgötu 26 í Reykjavík 13. ágúst 1931. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 24. september 2018. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðnason, f. 1.11. 1879, d. 27.7. 1949, og Björg Helgadóttir, f. 12.7. 1895, d. 31.1. 1988. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2018 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Jóhannes Pálmi Ragnarsson

Jóhannes Pálmi Ragnarsson fæddist í Grindavík 24. nóvember 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 11. september 2018. Foreldrar hans voru hjónin Ragnar Jóhannsson, f. 22. júní 1911, d. 12. september 1986, og Gyða Waage Ólafsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2018 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Kristrún Ellertsdóttir

Kristrún Sigurbjörg Ellertsdóttir fæddist á Akureyri 15. maí 1935. Hún lést á Landspítalanum 22. september 2018. Foreldrar hennar voru Ellert Þóroddsson vélstjóri, f. 26. september 1903, d. 3. júlí 1972, og Hólmfríður Stefánsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1447 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristrún Ellertsdóttir

Kristrún Sigurbjörg Ellertsdóttir fæddist á Akureyri 15. maí 1935. Hún lést á Landspítalanum 22. september 2018.Foreldrar hennar voru Ellert Þóroddsson vélstjóri, f. 26. september 1903, d. 3. júlí 1972, og Hólmfríður Stefánsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. október 2018 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

29% minni velta á hlutabréfum á milli ára

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands námu 31,5 milljörðum króna í september, eða um 1.577 milljónum á dag. Er það 5% lækkun frá því í ágúst er viðskipti með hlutabréf námu 1.667 milljónum á dag. Meira
2. október 2018 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Frábært að kveikja neistann

Petrína Rós Karlsdóttir hefur lengi starfað við Menntaskólann við Sund í Reykjavík og kennir þar frönsku. Hún segir forvitni og áhuga á því að kynnast öðrum menningarheimi og hugsunarhætti hafa ráðið því að hún valdi frönskuna. Meira
2. október 2018 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 3 myndir

Primera Air gjaldþrota og hættir starfsemi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Flugfélagið Primera Air, sem er að fullu í eigu Andra Más Ingólfssonar, hefur hætt starfsemi eftir 14 ár í rekstri og farið fram á greiðslustöðvun. Meira
2. október 2018 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

WOW air aflýsir flugferðum

Flugfélagið WOW air hyggst ekki fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco yfir vetrarmánuðina og hefur félagið aflýst flugferðum frá 5. nóvember og fram í byrjun apríl á næsta ári. Þá hefst flug til þessara áfangastaða að nýju. Meira

Daglegt líf

2. október 2018 | Daglegt líf | 618 orð | 3 myndir

Tungumálakunnátta opnar dyr

Þrengt hefur að mikilvægri tungumálakennslu í framhaldsskólum, segir formaður STÍL, Petrína Rós Karlsdóttir. Evrópski tungumáladagurinn var í síðastliðinni viku. Meira

Fastir þættir

2. október 2018 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. c3 d6 6. Rbd2 g5 7. h3 Rh5 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. c3 d6 6. Rbd2 g5 7. h3 Rh5 8. g3 Rf6 9. Rf1 Bg7 10. Re3 Re7 11. Bb3 c6 12. h4 g4 13. Rh2 h5 14. f3 d5 15. fxg4 hxg4 16. O-O Be6 17. Rhxg4 Rh5 18. Df3 Dd6 19. c4 dxe4 20. dxe4 O-O-O 21. Hd1 Dc5 22. Hxd8+ Hxd8... Meira
2. október 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
2. október 2018 | Fastir þættir | 180 orð

Djúpköfun. V-Allir Norður &spade;K54 &heart;Á874 ⋄10752 &klubs;97...

Djúpköfun. V-Allir Norður &spade;K54 &heart;Á874 ⋄10752 &klubs;97 Vestur Austur &spade;D96 &spade;G1073 &heart;DG952 &heart;103 ⋄-- ⋄DG94 &klubs;KDG43 &klubs;1052 Suður &spade;Á82 &heart;K6 ⋄ÁK863 &klubs;Á86 Suður spilar 3G. Meira
2. október 2018 | Í dag | 557 orð | 3 myndir

Er orðinn sjávarútvegsráðherra alls heimsins

Árni M. Mathiesen fæddist í Reykjavík 2.10. 1958 en ólst upp í Hafnarfirði, lengst af við Hringbrautina. Hann var í Kaþólska skólanum hjá nunnunum í Hafnarfirði, Öldutúnsskóla og lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla 1978. Meira
2. október 2018 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Fyrsta stikla Rocketman

Næsta sumar kemur myndin Rocketman í kvikmyndahús og nú hefur fyrsta stiklan litið dagsins ljós. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtæki Elton John, Rocket Films, verður myndin óvenjuleg ævisaga sem á að endurspegla ævintýralegt lífshlaup Elton John. Meira
2. október 2018 | Árnað heilla | 291 orð | 1 mynd

Fær sér te meðan hinir fara á völlinn

Við fjölskyldan ætlum til London í afmælisferð,“ segir Katrín Gústafsdóttir sem á 80 ára afmæli í dag. „Við verðum 16 sem förum, eða megnið af fjölskyldunni en bara langömmustelpurnar verða eftir heima. Meira
2. október 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Jón Björnsson

30 ára Jón ólst upp á Höfn í Hornafirði, býr í Mosfellsbæ, lauk sveinsprófi í pípulögnum og er pípulagningamaður á eign vegum. Maki: Stefnía Ósk Óskarsdóttir, f. 1990, verslunarstjóri hjá Gæludýrum.is. Dóttir: Rakel Sigurbjörg, f. 2018. Meira
2. október 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

Doði hljómar ekki fjörlega enda þýðir það deyfð – og efnaskiptasjúkdómur í kúm sem lýsir sér í lystarleysi og máttleysi. Það er þó ekki , eins og sjá má, þótt sumir haldi, seinni hluti orðsins náladofi . Dofi er tilfinningaleysi . Meira
2. október 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Reykjavík Rakel Sigurbjörg Jónsdóttir fæddist 6. september 2018 kl...

Reykjavík Rakel Sigurbjörg Jónsdóttir fæddist 6. september 2018 kl. 18.00. Hún vó 3.160 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Jón Björnsson sem er einmitt þrítugur í dag eins og sjá má á síðunni hér til hliðar, og Stefanía Ósk... Meira
2. október 2018 | Í dag | 94 orð | 2 myndir

Rokkballaða á toppnum

Á toppnum í Bandaríkjunum hinn 2. október árið 1983 sat rokkgyðjan Bonnie Tyler með lagið „Total Eclipse Of The Heart“. Meira
2. október 2018 | Í dag | 308 orð

Sannar og lognar sakir í snjöllum vísum

Ólafur Stefánsson skrifar á Leir snjallar hugleiðingar um lausavísuna, – og verður að framhaldsþætti í tveim Vísnahornum: „Oft hefur mig undrað, þegar ég fletti gömlum sagnaþáttum, hversu miklum leirburði hefur verið haldið til haga, –... Meira
2. október 2018 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Sigurður P. Sívertsen

Sigurður Pétursson Sívertsen fæddist á Höfn í Melasveit 2.10. 1868. Foreldrar hans voru Pétur Fjeldsted Hoppe Sigurðsson Sívertsen, verslunarsveinn á Eyrarbakka og síðar bóndi á Höfn, og k.h., Steinunn Þorgrímsdóttir húsfreyja. Meira
2. október 2018 | Í dag | 210 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Aðalsteinn Jónsson Erla Björk Daníelsdóttir Haukur Sigtryggsson 85 ára Eiríkur Sigurðsson Guðmundur Björnsson Guðríður Sigurgeirsdóttir Þorvaldur Óskarsson Þórir Einarsson 80 ára Áshildur Vilhjálmsdóttir Jón Árni Gunnlaugsson Ólafía Ásmundsdóttir... Meira
2. október 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Viktor Ingi Sigurjónsson

30 ára Viktor ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk BSc-prófi í íþróttafræði og er íþróttakennari við Skarðshlíðarskóla og knattspyrnuþjálfari hjá Haukum. Dóttir: Svanhildur Pálín, f. 2011. Foreldrar: Kristín Sigurðardóttir, f. Meira
2. október 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Amalía Ívarsdóttir , Lilja Rós Friðbergsdóttir , Kara...

Vinkonurnar Amalía Ívarsdóttir , Lilja Rós Friðbergsdóttir , Kara Traustadóttir og Eva María Friðbergsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Söfnunin fór fram hjá Krónunni í Vallakór og söfnuðust alls 14.822... Meira
2. október 2018 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Tónlist enska hjartaknúsarans Eds Sheerans fellur ekki að smekk Víkverja og hann mun fyrir vikið láta sig vanta þegar goðið treður upp í Laugardalnum næsta sumar. Meira
2. október 2018 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. október 1940 Skömmtun á áfengi var tekin upp. Mánaðarskammtur karla var fjórar hálfflöskur af sterkum drykkjum en skammtur kvenna var helmingi minni. Skömmtunin stóð í tæp fimm ár. 2. Meira
2. október 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Þórmundur Sigurbjarnason

30 ára Þórmundur ólst upp í Garðabæ, býr í Kópavogi, lauk MSc-prófi í verkfræði og er verkfræðingur hjá Air Atlanta. Maki: Kirstín Birna Bjarnadóttir, f. 1989, hjúkrunarfræðingur. Synir: Kristófer Máni, f. 2010, og Emil Freyr, f. 2013. Meira
2. október 2018 | Í dag | 22 orð

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að...

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. (Efesusbréfið 2. Meira

Íþróttir

2. október 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Alex, Willum og Torfi efnilegastir

Alex Þór Hauksson úr Stjörnunni, Willum Þór Willumsson úr Breiðabliki og Torfi Tímoteus Gunnarsson úr Fjölni voru bestu ungu leikmennirnir í Pepsi-deild karla árið 2018 samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 436 orð | 4 myndir

* Alfreð Finnbogason var útnefndur leikmaður 6. umferðari í þýsku 1...

* Alfreð Finnbogason var útnefndur leikmaður 6. umferðari í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu af þýska fótboltablaðinu Kicker. Alfreð fór á kostum í fyrradag í fyrsta leik sínum á tímabilinu en hann skoraði þrennu í 4:1 sigri Augsburg gegn Freiburg. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 740 orð | 2 myndir

„Meira pælt í manni“

Sá besti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég fann að það er meira pælt í manni en í fyrra. Maður fékk alveg að finna fyrir því. Hvað heitir vinur minn aftur, Ásgeir Börkur [Ásgeirsson, leikmaður Fylkis]? Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Danmörk Nordsjælland – Kolding 36:24 • Ólafur Gústafsson...

Danmörk Nordsjælland – Kolding 36:24 • Ólafur Gústafsson skoraði 3 mörk fyrir Kolding. Skanderborg – SönderjyskE 25:31 • Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 7 mörk fyrir... Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

England Bournemouth – Crystal Palace 2:1 Staðan: Manch.City...

England Bournemouth – Crystal Palace 2:1 Staðan: Manch.City 761021:319 Liverpool 761015:319 Chelsea 752015:517 Tottenham 750214:715 Arsenal 750214:915 Watford 741211:813 Bournemouth 741212:1213 Leicester 740313:1012 Wolves 73318:612 Manch. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 649 orð | 5 myndir

Gísli bestur og sýndi mestan stöðugleika

Uppgjör 2018 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gísli Eyjólfsson, 24 ára gamall miðjumaður úr Breiðabliki, vann nokkuð sannfærandi sigur í einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, í Pepsi-deild karla árið 2018. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 624 orð | 2 myndir

Heldur sjómennskunni eitthvað áfram um stund

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR &ndash...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Björninn 19. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Kaj Leo var bestur af þeim erlendu

Kaj Leo i Bartalsstovu, færeyski kantmaðurinn í liði ÍBV, var besti erlendi leikmaðurinn í Pepsi-deild karla 2018, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Lýkur ferlinum í liði 22. umferðar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherjinn reyndi, kvaddi með stæl á laugardaginn þegar hann skoraði þrennu í kveðjuleik sínum á ferlinum, fyrir ÍBV í 5:2 sigrinum í Grindavík. Hann endar þar með ferilinn í úrvalsliði 22. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Umspil, fyrri leikur: Kauhajoen Karhu &ndash...

Meistaradeild Evrópu Umspil, fyrri leikur: Kauhajoen Karhu – Nanterre 54:91 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 18 stig fyrir Nanterre, tók 3 fráköst, átti 1 stoðsendingu og vann boltann 5... Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Óskar langefstur af þeim eldri

Óskar Örn Hauksson, fyrirliði og kantmaður KR-inga, var bestur af eldri leikmönnum Pepsi-deildar karla, 33 ára og eldri, á tímabilinu 2018, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Standa afar vel að vígi eftir stórsigur

Haukur Helgi Pálsson og samherjar hans í franska liðinu Nanterre fóru langt með að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Thelma Dögg er á leið til Slóvakíu

Thelma Dögg Grétarsdóttir, landsliðskona í blaki, skrifaði í gær undir samning við VK Nitra í Slóvakíu. Liðið leikur í úrvalsdeildinni í blaki þar í landi. Frá þessu var greint á vefsíðunni blakfrettir.is. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Unnu tvenn gullverðlaun

Iveta Ivanova og Samuel Josh Ramos unnu bæði gullverðlaun fyrir Íslands hönd á Smáþjóðamótinu í karate sem fram fór í San Marínó um helgina. Þau kepptu í unglingaflokkum, Iveta í -53 kg flokki, Samuel í -63 kg. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Vörðu heimsmeistaratitilinn

Heimsmeistarar Pólverja í blaki karla vörðu heimsmeistaratign sína á sunnudagskvöld þegar þeir unnu Brasilíumenn í þremur hrinum, 28:26, 25:20, og 25:23, í úrslitaleik sem fram fór í Tórínó á Ítalíu. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Það var gaman að sjá að einhverjir kennarar og bændur norðan úr...

Það var gaman að sjá að einhverjir kennarar og bændur norðan úr Eyjafirði skyldu vinna meistaralið frá Búlgaríu, Tyrklandi og Ísrael og komast áfram í Evrópubikar félagsliða í íshokkí um helgina. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þjálfaraskipti hjá fallliðinu

Ólafur Páll Snorrason, sem þjálfaði karlalið Fjölnis í knattspyrnu á nýliðinni leiktíð, axlaði sín skinn í gær og hefur yfirgefið herbúðir félagsins. Meira
2. október 2018 | Íþróttir | 89 orð

Þriggja liða Íslandsmót hefst í kvöld

Íslandsmót karla í íshokkíi hefst í kvöld með Reykjavíkurslag SR og Bjarnarins í Skautahöllinni í Laugardal en flautað verður til hans klukkan 19.45. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.