Greinar mánudaginn 8. október 2018

Fréttir

8. október 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð

67 orlofshús og íbúðir

Eignir félagssjóða SFR og St.Rv. eru metnar á rúmlega 613 milljónir eftir fyrirhugaða sameiningu. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Bretar hjálpuðu öðrum en Icesave

„Það er ýmislegt sem ég sé mjög eftir. Ég svaraði sumum spurningum samkvæmt bestu vitund en ég held ekki að ég hafi vitað algerlega hvað var að gerast. Við vorum ekki hafðir með í ráðum. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Brotum fjölgaði tímabundið

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Miklar áhyggjur voru um að brotatíðni færi að aukast í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 891 orð | 5 myndir

Bætt uppvaxtarskilyrði fækka brotum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Miklar áhyggjur voru um að brotatíðni færi að aukast í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert

Með tösku í för Þessir ferðamenn voru á ferð austur Bústaðaveg, þar sem oft er kallað... Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ekki sektað fyrir nagladekk í borginni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti á laugardag að hún væri ekki að sekta ökumenn bifreiða sem komnir eru á nagladekk, þrátt fyrir að slík dekk séu almennt leyfð frá 1. nóvember til 15. apríl. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Eyjólfur Þór Sæmundsson

Eyjólfur Þór Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins, lést á líknardeild Landspítalans síðastliðinn föstudag, 5. október, 68 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í maí á síðastliðnu ári og barðist við mein sitt uns yfir lauk. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 362 orð

Fjármálastjórinn ræður sér lögmann

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gunnar Smári Egilsson, einn forystumanna í Sósíalistaflokki Íslands, skrifaði um helgina grein í vefritið Miðjuna og á færslur á Facebook um launuð störf Öldu Lóu Leifsdóttur, eiginkonu sinnar, fyrir Eflingu. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Fólk vill framkvæmdir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sveitarfélögin þurfa tekjur í samræmi við þau verkefni sem þeim eru falin,“ segir Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Skagafirði. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Friðarsúlan í Viðey tendruð í 12. sinn

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 12. sinn á morgun, 9. október klukkan 20.00, á fæðingardegi Johns Lennon. Hún mun lýsa upp í himininn til 8. desember sem er dánardagur Lennons. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fuglar eru sestir á syllur Látrabjargs

Uppstoppaðir fuglar hafa nú verið settir á syllur í nýju Látrabjargi, sem er hluti af nýrri sviðsmynd í Perlunni í Öskjuhlíð í Reykjavík. Segja má að húsið gangi nú í endurnýjun lífdaga. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð

Hlutfall örorku áhyggjuefni

Þór Steinarsson thor@mbl.is „Ég get tekið undir það að þetta er mikið áhyggjuefni. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hver er hann?

• Sigfús Ingi Sigfússon er fæddur 1975. Hann er BA í sagnfræði, með MBA-gráðu frá Háskólanum í Stirling í Skotlandi og nemur nú opinbera stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Meira
8. október 2018 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Leitinni verður hætt á fimmtudag

Tvær vikur eru liðnar síðan jarðskjálfti og svo flóðbylgja riðu yfir Sulawesi í Indónesíu. Í gær var enn verið að leita að 683, 1.754 eru látnir og 2.549 særðir. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð

Margir fengu svikapóst um helgina

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði í gærmorgun við svikapósti sem ýmsum barst um helgina. Í kjölfarið lokaði Internet á Íslandi ehf. (ISNIC) á þjónustu til þeirra sem sendu póstinn. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Margir í fátæktargildru

Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands var haldinn um helgina. Í ályktun fundarins er þess krafist að „Alþingi breyti fjárlagafrumvarpi ársins 2019 og forgangsraði í þágu þeirra sem verst standa í íslensku samfélagi“. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 530 orð | 4 myndir

Mikið í húfi að skjótt finnist lausn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórnvöld eru að vinna að tilteknum lausnum „til að bregðast við því óvissuástandi sem íbúar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps standa nú frammi fyrir. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Mótmælir ásökunum Gunnars

„Ég mótmæli þeim ásökunum sem á mig eru bornar,“ sagði Kristjana Valgeirsdóttir, fjármálastjóri Eflingar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð

Niðurrif togara ekki í umhverfismat

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Niðurrif rússneska togarans Orlik í Helguvík í Reykjanesbæ er ekki háð mati á umhverfisáhrifum, samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Prestarnir á hlaupum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta var hressandi sprettur,“ segir sr. Guðrún Karls-Helgudóttir, sóknarprestur við Grafarvogskirkju í Reykjavík. Þær Guðrún og sr. Meira
8. október 2018 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Segir Trump skara fram úr forverum sínum

Trump hefur náð betri árangri en forverar hans, segir Philip Mark Breedlove, fv. fjögurra stjörnu herforingi Bandaríkjahers og yfirhershöfðingi NATO í Evrópu 2013-2016, í viðtali við þýska dagblaðið Die Welt. Meira
8. október 2018 | Erlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Skipaður hæstaréttardómari þrátt fyrir allt

Snorri Másson snorrim@mbl.is Brett Kavanaugh var loks skipaður dómari í hæstarétti Bandaríkjanna á laugardaginn. Eftir hatrammar deilur þingmanna um mögulega sekt hans í kynferðisbrotamáli hlaut hann einn naumasta meirihluta atkvæða sem um getur. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sleðahundur dró börn í kerru

Stórhundakynning var haldin í Garðheimum í Reykjavík um helgina. Þangað mættu félagar í Sleðahundaklúbbi Íslands og buðu börnum að sitja í vagni sem sterkur hundur dró á eftir sér. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sveitarfélögin reki framhaldsskólana

Ef skylda á sveitarfélög til sameiningar þurfa að vera há mörk um lágmarksfjölda íbúa til viðmiðunar. Þetta segir Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri í Sveitarfélaginu Skagafirði. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Unnið að lausn til að leysa úr óvissu í fiskeldi

Stjórnvöld vinna að tilteknum lausnum til að bregðast við óvissunni sem Vestfirðingar standa nú frammi fyrir, að sögn bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarhrepps. Þær hittu formenn stjórnarflokkanna á laugardag. Meira
8. október 2018 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Útlit fyrir sigur hins „brasilíska Trumps“

Fyrstu lotu forsetakosninga í Brasilíu lauk í gær. Útgönguspár í gærkvöldi bentu til þess að Jair Bolsonaro, leiðtogi brasilíska hægriflokksins, gæti fengið 49% atkvæða og að Fernando Haddad, frambjóðandi Verkamannaflokksins, fengi 26%. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 271 orð

Viðvarandi njósnastarfsemi er hér á landi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Það er mat GRD [greiningardeildar Ríkislögreglustjóra] að erlend ríki stundi njósnir á Íslandi með svipuðum hætti og í öðrum ríkjum. Njósnastarfsemin hér á landi telst viðvarandi. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Yrði þriðja stærsta stéttarfélag landsins

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Félagsmenn í SFR og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar (St.Rv) ganga að kjörborðinu eftir réttar fjórar vikur (6. nóvember) og kjósa um hvort sameina eigi þessi tvö stéttarfélög. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 1156 orð | 1 mynd

Þriðjungur öryrkja innan fertugs

Þór Steinarsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Um 30% öryrkja á Íslandi með 75% örorkumat eða meira eru fólk innan fertugs og hlutfallsleg fjölgun öryrkja er mest meðal ungra karla, á aldrinum 20 til 30 ára, vegna geðraskana. Meira
8. október 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Öll starfsemi Genis komin norður

Öll starfsemi líftæknifyrirtækisins Genis á Siglufirði hér á landi er nú á Siglufirði en fyrirtækið flutti þróunardeild sína norður eftir sumarfrí. Um þrjátíu manns starfa hjá fyrirtækinu á Siglufirði, þar af stór hluti hámenntaður. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2018 | Leiðarar | 410 orð

Línudansinn stiginn

Indland og Rússland semja um vopnakaup sem gleðja ekki Bandaríkin Meira
8. október 2018 | Leiðarar | 259 orð

Mikil fjölgun ungra öryrkja

Þróunin er með þeim hætti að hana þarf að skoða og grípa til aðgerða Meira
8. október 2018 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Minnkandi framkoma

The Sunday Times birti um helgina viðtal við Mark Sismey-Durrant, manninn sem stýrði Icesave í Bretlandi við fall Landsbankans, og frekari umfjöllun í tengslum við það. Meira

Menning

8. október 2018 | Myndlist | 1271 orð | 4 myndir

„Skissurnar hjálpa til að kortleggja hugsanir mínar“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áhugavert er til þess að hugsa hvernig sköpunarverk Gísla B. Björnssonar hafa mótað ásýnd samfélagsins. Hann er hönnuður margra þekktustu vörumerkja Íslands og á t.d. Meira
8. október 2018 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Eitt tækifæri til fyrstu kynna

Nýjar sjónvarpsþáttaraðir sem ná athyglinni í fyrsta þætti eru ekki á hverju strái. Fyrsti þátturinn er lykilatriði til að negla fólk fyrir framan sjónvarpið (eða annað tæki sem nýtt er til áhorfsins). Meira
8. október 2018 | Fólk í fréttum | 41 orð | 4 myndir

Ég heiti Guðrún, leikrit Rikke Wölck í leikstjórn Pálínu Jónsdóttur, var...

Ég heiti Guðrún, leikrit Rikke Wölck í leikstjórn Pálínu Jónsdóttur, var frumsýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu á föstudaginn var. Meira
8. október 2018 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Kveikt á Friðarsúlunni í Viðey á morgun

Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í tólfta sinn með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons á morgun kl. 20 og mun ljóssúlan að vanda beinast til himins til 8. desember, dánardags Lennons. Meira
8. október 2018 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Kvikmynd Greengrass sýnd í Bíó Paradís

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Paul Greengrass, 22 July, verður sýnd í Bíó Paradís frá og með deginum í dag til 11. október og verða því aðeins örfáar sýningar á henni. Í kvikmyndinni er fjallað um hryðjuverk Anders Behring Breivik í Ósló og Útey 22. Meira
8. október 2018 | Tónlist | 94 orð | 4 myndir

Maxi fer á fjöll nefnist nýjasta ævintýrið um tónelsku músina Maxímús...

Maxi fer á fjöll nefnist nýjasta ævintýrið um tónelsku músina Maxímús Músíkús, eftir flautuleikarann Hallfríði Ólafsdóttur. Meira

Umræðan

8. október 2018 | Pistlar | 373 orð | 1 mynd

Áskoranir nútímans

Í lok september var ég viðstödd 73. leiðtogafund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Umfjöllunarefni fundarins voru langvinnir sjúkdómar (e. noncommunicable diseases). Meira
8. október 2018 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Fjölga þarf náttúruverndarsvæðum í öllum landshlutum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ég vil sérstaklega hvetja sveitarstjórnarmenn eldri sem yngri til að fara yfir þessi mál, hvern í sínum ranni." Meira
8. október 2018 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Mannauðsstjórnun eða „þrælahald“

Eftir Gunnar Örn Gunnarsson: "Bætt starfskjör skila árangri og hið opinbera mun fá umrædda breytingu margfalt til baka í bættri heilsu sjúkraliða og miklu meiri starfsánægju eins og hefur sýnt sig annars staðar." Meira
8. október 2018 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn og staða drengja

Eftir Arnar Sverrisson: "Samfélagsleg staða drengja hefur verið veik í áratugi. Svo gæti virst, sem hún fari versnandi. Hvaða máli skiptir óábyrgt kynjastríð í þessu efni?" Meira
8. október 2018 | Aðsent efni | 851 orð | 4 myndir

Úr hjólförum efasemdarhyggju í farveg skynsemi

Eftir Daníel Jakobsson, Elliða Vignisson, Jens Garðar Helgason og Völu Pálsdóttur: "Ef við berum gæfu til að hafa pólitíska forystu í þessu mikilvæga máli verður fiskeldi í sátt við náttúruna farsælt verkefni en ekki vandamál." Meira

Minningargreinar

8. október 2018 | Minningargreinar | 4505 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson

Haraldur Sigurðsson fæddist að Stuðlafossi í Jökuldal 21. janúar 1925. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 28. september 2018. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður V. Haraldsson frá Rangárlóni, f. 26. október 1893, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2018 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Haraldur Örn Haraldsson

Haraldur Örn Haraldsson fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1955. Hann lést á heimili sínu 28. september 2018. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Sighvatsdóttir húsmóðir, f. 28.12. 1921, d. 10.8. 2005, og Haraldur Örn Sigurðsson klæðskerameistari, f. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2018 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Sigurður Einarsson

Sigurður Einarsson fæddist í Keflavík 12. apríl 1961. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. september 2018. Foreldrar hans voru Einar Einarsson, f. 11.2. 1932, d. 29.3. 2000, og Klara Guðbrandsdóttir, f. 9.12. 1935, d. 17.5. 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. október 2018 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Bindiskylduhlutfall lækkað í Kína

Stjórnvöld í Kína tilkynntu á sunnudag að bindiskylduhlutfall banka þar í landi yrði lækkað um 100 punkta. Í dag er bindiskylda stærri banka 15,5% en smærri bankar þurfa að geyma 13,5% innlána. Lækkunin mun taka gildi 15. Meira
8. október 2018 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 2 myndir

Gætum nýtt fagforstjóra betur

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Guðjón Heiðar Pálsson segir íslenskum fyrirtækjum hætta til að velja sk. geiraforstjóra frekar en fagforstjóra til að stýra rekstrinum. Meira
8. október 2018 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Svisslendingar fjárfesta í HS Orku

Skrifað hefur verið undir kaupsamning svissneska fjárfestingarfélagsins DC Renewable Energy AG á 12,7% hlut fagfjárfestingarsjóðsins ORK í HS Orku. Meira

Daglegt líf

8. október 2018 | Daglegt líf | 196 orð | 2 myndir

Forvitin um fornöld

Börnin fengu leiðsögn um Þjóðminjasafnið í gær. Sjónum var beint að landnámi Íslands og fengu krakkarnir þar meðal annars að sjá beinagrindur og gamalt skyr. Meira
8. október 2018 | Daglegt líf | 397 orð | 2 myndir

Þrír tímar á dag

Ég er að byrja þriðja mánuðinn af fimm í áskorun sem ég setti sjálfum mér í sumar. Áskorun var að hreyfa mig í alla vega þrjá klukkutíma á dag frá 1. ágúst og til áramóta. Þetta hefur gengið vel. Sumir dagar eru auðveldir, helgarnar sérstaklega. Meira

Fastir þættir

8. október 2018 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Rbd7 9. g4 b5 10. g5 b4 11. Re2 Rg8 12. f4 h6 13. f5 Bc4 14. g6 fxg6 15. Rg3 Bxf1 16. Hxf1 Rgf6 17. fxg6 Dc7 18. Dd3 Hc8 19. O-O-O Dc4 20. Kb1 Dxd3 21. cxd3 Be7 22. Meira
8. október 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
8. október 2018 | Í dag | 101 orð | 2 myndir

Blóðug nunna á K100

Föstudagsgestum Hvata og Huldu brá heldur betur í brún þegar blóðug nunna birtist óvænt í stúdíói K100. Greta Salóme og Dagur Sigurðsson voru að spjalla um tónleikana Halloween Horror Show þegar Eva Ruza stökk inn í stúdíóið í skelfilegu dulargervi. Meira
8. október 2018 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Brynja Dís Axelsdóttir og Arnrún Eva Guðmundsdóttir seldu perlur fyrir...

Brynja Dís Axelsdóttir og Arnrún Eva Guðmundsdóttir seldu perlur fyrir utan Bónus, Undirhlíð á Akureyri, og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 15.917... Meira
8. október 2018 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Flugöryggisvörður á Keflavíkurflugvelli

Guðrún Arthúrsdóttir, sem fagnar 60 ára afmæli sínu í dag, er Sandgerðingur í húð og hár, er fædd þar og uppalin og hefur ávallt búið þar. Guðrún er flugöryggisvörður hjá Isavia og tekur á móti öllu starfsfólki sem þarf að fara inn á flugvöllinn. Meira
8. október 2018 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Halldórsson

30 ára Guðmundur er Dalvíkingur en býr í Reykjavík. Hann er þjónn á Jómfrúnni, tónlistarmaður og stundar nám í mannfræði og ferðamálafræði við HR. Dóttir : Freyja Ösp, f. 2012. Foreldrar : Halldór Sigurður Guðmundsson, f. Meira
8. október 2018 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir fæddist 8. október 1868 að Stóra-Botni í Hvalfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Gíslason, f. 1827, d. 1912, bóndi og sýslunefndarmaður í Stóra-Botni og Stóru-Fellsöxl, og Jórunn Magnúsdóttir, f. 1838, d. 1912, húsfreyja. Meira
8. október 2018 | Í dag | 563 orð | 3 myndir

Íþróttir, tónlist, veiði, ÍR og fluguhnýtingar

Hjálmar A. Sigurþórsson fæddist í Stykkishólmi 8.10. Meira
8. október 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Lög lífsins

Lög lífsins er nýr dagskrárliður í þætti Sigga Gunnars á K100. Hann er jafnframt hlaðvarpsþáttur sem er aðgengilegur á k100.is vikulega. Í hverri viku kemur nýr gestur sem daglega velur eitt lag sem tengist lífi hans á einhvern hátt. Meira
8. október 2018 | Í dag | 44 orð

Málið

Snæla er sigurnagli á öngultaumi (staðbundið), (hrosshárs) snælda og síðast, en ekki síst, ýmist kleina eða brauðsnúður – staðbundið. Líklega er merkingin harður kanilsnúður líka staðbundin, jafnvel bundin við enn minna svæði. Meira
8. október 2018 | Í dag | 20 orð

Og þetta er vitnisburðurinn: Guð hefur gefið okkur eilíft líf og þetta...

Og þetta er vitnisburðurinn: Guð hefur gefið okkur eilíft líf og þetta líf er í syni hans. (Fyrsta Jóhannesarbréf 5. Meira
8. október 2018 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sigurður Borgar Bjarnason

40 ára Sigurður er Keflvíkingur og er sölumaður í áfengisdeildinni í Fríhöfninni. Maki : Björk Guðmundsdóttir, f. 1978, bókari hjá byggingaverktakanum Sparra. Börn : Ásgerður María, f. 2015, stjúpdætur: Vilborg Ronja, f. 2007, og Ragnhildur Lóa, f.... Meira
8. október 2018 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Sigurrós Ingigerðardóttir

40 ára Sigurrós er Keflvíkingur en býr á Akranesi. Hún er leiðbeinandi í eldhúsinu í Fjöliðjunni. Maki : Albert Ingi Gunnarsson, f. 1971, liðsstjóri hjá Norðuráli. Börn : Ingvi Þór, f. 2000, og Hafþór Blær, f. 2004. Meira
8. október 2018 | Í dag | 243 orð

Sjálfhælni, braggi og haustvísur

Helgi R. Einarsson yrkir limru sem ber yfirskriftina „Sjálfsánægjan“ Frekar fallegur er ég, af flestum karlmönnum ber ég, greindur og snjall, góðlegur kall og í grafgötur ei með það fer ég. Meira
8. október 2018 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Auðunn Haraldsson Gunnar Guðjónsson Sveinbjörn Þ. Meira
8. október 2018 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Guðmundar- og Geirfinnsmál hafa verið til lykta leidd, svo langt sem það nær. Dæmdir menn hafa verið sýknaðir, enda þótt við séum engu nær um hvarf tveggja manna fyrir rúmlega fjörutíu árum. Meira
8. október 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. október 1720 Skriða féll úr Vatnsdalsfjalli á bæinn Bjarnastaði og síðan í Vatnsdalsá. Sex manns fórust. Skriðan fyllti upp farveg árinnar og þar fyrir ofan myndaðist stöðuvatn sem nefnt er Flóðið. 8. Meira

Íþróttir

8. október 2018 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

15. mark Hólmberts

Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði 15. mark sitt í norsku B-deildinni í knattspyrnu í gær fyrir Aalesund þegar liðið lagði HamKam á útivelli 3:1. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Akureyri – Afturelding 25:22

Höllin Akureyri, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 7. október 2018. Gangur leiksins : 1:2, 4:3, 7:6, 9:6, 11:9, 14:11 , 14:13, 15:14, 16:15, 19:16, 21:20, 25:22 . Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 1183 orð | 2 myndir

Akureyringar komnir á blað

Handboltinn Ívar Benediktsson Einar Sigtryggsson Bjarni Helgason Haukar mjökuðu sér upp í efri hluta Olísdeildarinnar í gær þegar þeir unnu öruggan sigur á Fram, 34:28, á heimavelli. Haukaliðið lék lengst afar vel og hafði m.a. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 158 orð | 2 myndir

* Aron Pálmarsson og samherjar hans í spænska meistaraliðinu unnu um...

* Aron Pálmarsson og samherjar hans í spænska meistaraliðinu unnu um helgina öruggan sigur á heimavelli gegn Evrópumeisturum Montpellier 35:27 í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Keflavík 87:75 1. deild kvenna...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Keflavík 87:75 1. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

England Leicester – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Leicester – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Everton og skoraði sigurmarkið. Burnley – Huddersfield 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan tímann með Burnley og lagði upp markið. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 700 orð | 3 myndir

Fer langt á hungrinu

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson voru á skotskónum með liðum sínum, Augsburg og Everton, aðra helgina í röð. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Góð byrjun Snæfells

Snæfell fer vel af stað í Dominos-deild kvenna í körfubolta og hefur liðið unnið báða leiki sína í deildinni til þessa. Snæfell hafði betur gegn bikarmeisturum Keflavíkur á heimavelli á laugardaginn var, 87:75. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Grótta 19. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Haukar – Fram34:28

Schenkerhöllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 7. október 2018. Gangur leiksins : 2:2, 6:3, 7:4, 9:7, 13:11, 18:14 , 21:16, 22:20, 25:21, 28:22, 29:25, 34:28 . Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Holland Ajax – AZ Alkmaar 5:0 • Albert Guðmundsson lék allan...

Holland Ajax – AZ Alkmaar 5:0 • Albert Guðmundsson lék allan tímann fyrir AZ Alkmaar. Zwolle – Excelsior 2:0 • Elías Már Ómarsson lék fyrstu 84 mínúturnar fyrir Excelsior og Mikael Anderson síðasta hálftímann. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Höfum séð það svartara

EHF-bikarinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Selfoss mætti RD Ribnica frá Slóveníu í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta á laugardaginn var og þurfti að sætta sig við 30:27-tap á útivelli. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

ÍBV – PAUC24:23

Íþróttahúsið í Vestmannaeyjum, EHF-keppni karla, 2. umferð sunnudaginn 7. október 2018. Gangur leiksins : 2:2, 5:5, 7:6, 8:9, 8:11, 10:12 , 12:13, 15:13, 18:15, 18:18, 21:21, 24:23 . Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Mahrez skúrkurinn

Enski boltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Beðið var eftir leik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær með mikilli eftirvæntingu. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Miklar sviptingar í þjálfaramálum

Fjögur íslensk knattspyrnufélög tilkynntu nýjan þjálfara hjá meistaraflokkum sínum á laugardaginn var. Srdjan Tufegdzic (Túfa) var ráðinn til Grindavíkur, þar sem hann tekur við karlaliði félagsins af Óla Stefáni Flóventssyni. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Akureyri – Afturelding 25:22 Haukar – Fram...

Olísdeild karla Akureyri – Afturelding 25:22 Haukar – Fram 34:28 FH – Stjarnan 28:27 Valur – ÍR 28:22 Staðan: Valur 4310111:837 FH 4310114:1107 Haukar 4211114:1145 Selfoss 321095:835 Afturelding 4211106:1035 KA 320180:734 ÍBV... Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Sannfærandi meistarar

Íslandsmeistarar SA hófu titilvörn sína á sannfærandi 6:1-sigri gegn SR í Skautahöllinni á Akureyri í Hertz-deild karla í íshokkí á laugardag. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Smávægilegt hjá Andra

Andri Rúnar Bjarnason lék ekki með Helsingborg í toppslag sænsku B-deildarinnar í fótbolta í gær vegna smávægilegra meiðsla. Helsingborg fær Halmstad í heimsókn eftir landsleikjahléið og ætti Andri þá að vera klár í slaginn. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Sterkur sigur Eyjamanna

Í Eyjum Guðmundur T. Sigfússon ´ sport@mbl.is ÍBV lagði franska liðið PAUC að velli 24:23 þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í gær. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Valur – Haukar 27:20

Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, laugardaginn 6. október 2018. Gangur leiksins : 2:2, 5:3, 6:6, 8:6, 10:9, 12:9 , 16:11, 18:13, 21:15, 22:16, 24:18, 27:20 . Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Valur – ÍR 28:22

Valshöllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 7. október 2018. Gangur leiksins : 3:3, 5:6, 7:9, 10:11, 13:13, 14:14 , 17:15, 20:15, 22:17, 23:20, 26:21, 28:22 . Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Vandræði hjá risunum á Spáni

Það er vandræðagangur hjá risunum Barcelona og Real Madrid en bæði lið eru í hálfgerðri krísu þessa dagana. Barcelona gerði í gærkvöld 1:1 jafntefli við Valencia á útivelli og var þetta fjórði leikur Börsunga í röð án sigurs í deildinni. Meira
8. október 2018 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Varnarleikur Vals skóp sigurinn

Handbolti Kristófer Kristjánsson kristofer@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.