„Skotveiðimenn eru náttúrlega sárir. Þeim finnst þeir hafa sýnt fullt traust og staðið sína plikt í þessum málum og eiga ekki skilið svona vinnubrögð,“ segir Áki Jónsson, formaður Skotveiðifélags Íslands, Skotvíss.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lögin um að heimila ráðherra að veita fiskeldisfyrirtækjum rekstrarleyfi til bráðabirgða ganga hvorki í berhögg við lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála né ákvæði Árósasamningsins.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Með hlýnandi veðurfari og samdrætti í sauðfjárbeit má búast við því að útbreiðsla lúpínu og gróðurs sem fylgir í kjölfar hennar, svo sem skógarkerfils, margfaldist á næstu áratugum.
Meira
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Mál málsóknarfélagsins Náttúruverndar 2 á hendur Matvælastofnun og Löxum fiskeldi ehf. verður flutt fyrir Héraðsdómi Reykjaness 15. nóvember.
Meira
Fólk nýtur lífsins við Sundhöllina í Reykjavík þar sem ný útilaug var tekin í notkun á síðasta ári ásamt nýrri viðbyggingu, stórum nuddpotti, vaðlaug, köldum potti, eimbaði og nýjum útiklefum.
Meira
Salvadoríski erkibiskupinn, Óscar Romero, komst í dýrlingatölu þegar Frans páfi veitti honum þann heiður við athöfn í Vatíkaninu um helgina. Romero var myrtur af hermönnum þegar hann messaði árið 1980. Morðingjarnir hafa aldrei verið sóttir til saka.
Meira
Þór Steinarsson thor@mbl.is Minjastofnun Íslands hefur hafið undirbúning tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um friðlýsingu Víkurkirkjugarðs við Aðalstræti í Reykjavík.
Meira
Elín Sigurgeirsdóttir segir þá sem fara til tannlækna í Austur-Evrópu vera í meiri hættu á að smitast af fjölónæmum bakteríum en aðra, það hafi rannsóknir sýnt.
Meira
Guðmundur Andri Thorsson er fæddur 1957 og er íslenskufræðingur að mennt. Starfaði sem ritstjóri hjá bókaforlögum í 30 ár. Pistlahöfundur fyrir ýmsa fjölmiðla og er höfundur skáldsagna, æviminninga og þýðinga.
Meira
„Sjálf hef ég séð vinnu sem aldrei myndi teljast ásættanleg hér heima,“ segir Elín Sigurgeirsdóttir, sérfræðingur í munn- og tanngervalækningum, og vísar í máli sínu til ferða Íslendinga til tannlækna í Austur-Evrópu.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lengi hefur verið sagt að lengsta orð íslenskrar tungu sé Vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúrslyklakippuhringurinn.
Meira
Búast má við því að með hlýnandi veðurfari og minnkandi sauðfjárbeit muni útbreiðsla alaskalúpínu og gróðurs sem fylgir í kjölfar hennar, svo sem skógarkerfils, margfaldast á næstu áratugum. Það leiðir til mikilla breytinga á gróðurfari og búsvæðum...
Meira
Landbúnaðarsýningin var haldin í Laugardalshöll um helgina og voru þar um hundrað sýnendur og mikill fjöldi gesta. Til sýnis voru allar tegundir matvæla, handverk, vinnuvélar og fatnaður. Ólafur M.
Meira
Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Elstu núlifandi tvíburar Íslands fögnuðu 96 ára afmælum sínum í gær. Það eru þær Hlaðgerður og Svanhildur Snæbjörnsdætur.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að vera stjórnmálamaður og koma úr því að vera pistlahöfundur, útvarpsmaður og rithöfundur og þar með þátttakandi í umhverfismálunum er ólíkt.
Meira
„Íslenskir friðarsinnar hafa í gegnum tíðina ekkert látið það athugasemdalaust, eða fram hjá sér fara, þegar hér hafa verið heræfingar. Það eru mörg dæmi um það að við höfum farið og látið til okkar taka.
Meira
Fimm suðurkóreskir fjallgöngumenn og fjórir nepalskir leiðsögumenn létu lífið í grunnbúðum í Himalajafjöllunum á laugardag þegar stormur eyðilagði búðir þeirra. Slysið er sagt versta fjallgönguslys í Nepal á síðustu tveimur árum.
Meira
Brúarmenn frá Vestfirskum verktökum eru að byggja brú yfir Norðlingafljót, skammt ofan Helluvaðs, í Hallmundarhrauni fyrir Vegagerðina. Brúin er mikið mannvirki. Hún opnar fleira ferðafólki leið úr Borgarfirði og inn á Arnarvatnsheiði.
Meira
Bæverskir bandamenn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í Kristilega sósíalsambandinu (CSU), fengu sögulega lélega kosningu í kosningum í Bæjaralandi í gær. Flokkurinn hlaut 35,5% atkvæða sem er 12 prósentum minna en í síðustu kosningum.
Meira
„Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918“ nefnist erindi sem Erla Dóris Halldórsdóttir og Magnús Gottfreðsson flytja í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands á morgun, þriðjudag, kl. 12:05.
Meira
Flokksráð Vinstri grænna, flokksstjórn Samfylkingarinnar og landsstjórn og þingflokkur Framsóknarflokksins komu saman hver í sínu lagi um helgina. Framsóknarmenn funduðu á Hellu og er fundurinn hluti undirbúnings fyrir miðstjórnarfund í nóvember.
Meira
Þór Steinarsson thor@mbl.is Þjófnaðurinn á skútunni Inook úr Ísafjarðarhöfn aðfaranótt sunnudags var vel skipulagður og krafðist aðkomu eins eða fleiri manna sem kunnu til verka. Þetta segir heimildarmaður Morgunblaðsins á Ísafirði.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nú eru 19.162 einstaklingar með 75% örorkumat og eiga því að öðru jöfnu rétt á örorkulífeyri. Hefur þeim fjölgað um 4.300 á tíu árum sem er um 29% aukning. Hins vegar fá aðeins 18.
Meira
Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Um 300.000 heimili í Portúgal urðu rafmagnslaus eftir að leifar fellibylsins Leslie skullu á norðurhluta og miðju landsins seint á laugardagskvöld.
Meira
Píratar í borgarstjórn sögðu fjölmiðlum frá því á fimmtudag að þeir myndu fara í vettvangsskoðun í braggann í Nauthólsvík með fulltrúa skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar borgarinnar.
Meira
Jökull nefnist sýning sem Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, opnaði í Ásmundarsal um helgina. Samtímis kom út samnefnd bók sem hefur að geyma á annað hundrað ljósmynda sem RAX hefur tekið á liðnum árum.
Meira
Myndlistarmaðurinn Erró opnaði sýningu um helgina og veitti um leið viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur en sjóðinn stofnaði Erró árið 1997 í minningu Guðmundu frænku sinnar og er honum ætlað að efla og styrkja listsköpun kvenna.
Meira
¿Como estás, cabrón? Ég spyr því ég er búinn að vera að horfa talsvert á sjónvarpsefni með spænsku tali síðustu vikur. Þar er um að ræða gæðaefni þar sem heyra má mörg orð sem ég lærði ekki í spænsku 103.
Meira
Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mörgum þykir óperan fegurst listforma. Hún blandar allri þeirri vídd sem mannsröddin býr yfir saman við hljóðfæraleik, leikrænna tjáningu, fallegar sviðsmyndir og sögur um goð og kónga jafnt sem þræla og gleðikonur.
Meira
Orð eru til alls fyrst. Á dögunum kynntum við aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu til framtíðar og ein af þeim mikilvægustu tengist hjartans máli margra, íslenskum bókum og læsi þjóðarinnar.
Meira
Eftir Guðmund Kristjánsson: "Þessi aðferðafræði sem nú er í gildi við að skipta heildarveiðigjöldum niður á fisktegundir mun að mínu mati skaða íslenskan sjávarútveg og þjóðina í heild á næstu árum og áratugum verði ekkert gert."
Meira
Benedikt Hans Alfonsson, skólastjóri Siglingaskólans, fæddist á Garðastaðagrundum í Ögurhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu, 25. ágúst 1928. Hann lést 29. september 2018 á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hans voru Alfons Hannesson, f. 3.8.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Ævarsdóttir fæddist á Akureyri 27. október 1972. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 1. október 2018. Foreldrar hennar eru Ævar Kristinsson, f. 22.12. 1948, og Heiðbjört Hallgrímsdóttir, f. 2.9. 1950.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir fæddist 26. ágúst 1949 í Reykjavík. Hún andaðist á gjörgæslu Landspítalans 6. október 2018. Foreldrar hennar voru Gunnar Friðriksson, f. 30.11. 1913, d. 14.1. 2005, og Sigrún Unnur Halldórsdóttir, f. 20.9. 1916, 25.4. 1999.
MeiraKaupa minningabók
Jónína Margrét Ólafsdóttir fæddist 24. september 1943 í Keflavík. Hún lést 7. október 2018 eftir löng veikindi. Foreldrar hennar voru Margrét Guðmundsdóttir, f. 18.11. 1909, d. 16.9. 1973, og Ólafur Gíslason, f. 25.7. 1904, d. 5.3. 1989.
MeiraKaupa minningabók
Kristján Ketilsson fæddist í Reykjavík 7. september 1961. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu, sambýlinu Hlein í Mosfellsbæ, 3. október 2018. Foreldrar Kristjáns voru Ketill Arnar Hannesson, f. 4.12. 1937, d. 3.7.
MeiraKaupa minningabók
Þorsteinn Marinó Kristjánsson fæddist á Gásum við Eyjafjörð 10. nóvember 1922. Hann lést 1. október 2018. Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson og Friðrika Jakobína Sveinbjörnsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Eignarhaldsfélagið Travelco hefur keypt allar ferðaskrifstofur Primera Travel Group og tekið yfir skuldir við Arion banka. Kemur þetta fram í tilkynningu sem send var fjölmiðlum á laugardag.
Meira
Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir því hefur verið tekið hve vel Íslendingum gengur að sækja fé í sameiginlega rannsóknar- og þróunarsjóði Evrópusambandsins. Þetta segir Andrés Vallés Zariova hjá spænsku ráðgjafarstofunni Inspiralia.
Meira
Fjórir nemendur í stærðfræði við Háskóla Íslands hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur. Heildarupphæð verðlaunanna er 8.000 Bandaríkjadalir, jafnvirði nærri 900 þúsund króna.
Meira
Í Hrísey á Eyjafirði er fjölbreytt fuglalíf sem Þorsteinn Þorsteinsson hefur fylgst með í um 60 ár. Karrar af kyni rjúpu eiga sér marga maka og viðkoman er mikil. Þá er nokkuð af sjaldgæfum mófuglum í eynni.
Meira
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
30 ára Agnes fæddist á Pescara á Ítalíu, ólst upp í Grafarvogi en býr í Kópavogi. Hún er flugfreyja hjá Icelandair og er með BA-póf í félagsráðgjöf frá HÍ. Sonur : Alexander Ferro Ingvason, f. 2010. Foreldrar : Aurelio Ferro, f.
Meira
Akureyri Haukur Snær Vignisson fæddist 16. september 2017 kl. 05.50 á Akureyri. Hún var 53 cm löng og vó 4.200 g við fæðingu. Foreldrar hennar eru Vignir Hauksson og Kolfinna Snæbjörg Haraldsdóttir...
Meira
Bragi Bergmann sendi mér innlegg í braggaumræðuna. Það er á þessa leið: „Það verður sko örugglega engin Magga í sagga í þessum bragga, svo vitnað sé óbeint í Magnús Eiríksson. En dýr mundi Hafliði allur, svo vitnað sé mun lengra aftur í tímann.
Meira
Guðmundur Knútur Egilsson fæddist í Reykjavík 15.10. 1928 og ólst þar upp á Laugavegi 72: „Ég var skírður eftir Guðmundi Knúti Guðjónssyni stýrimanni sem fórst með Jóni forseta 1928.
Meira
Bergljót Arnalds, rithöfundur, söngkona, leikkona og leikstjóri, fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. Ellefta barnabókin hennar er komin í verslanir en Forlagið gefur hana út. Bókin heitir Rosi fer í bað og fjallar um Rosa risaeðlu.
Meira
40 ára Linda er Akureyringur og hjúkrunarfr. og starfar á lyflækningad. á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Maki : Reynir Örn Hannesson, f. 1978, smiður hjá Hyrnu ehf. Börn : Andrea Ýr, f. 2002, Mikael Örn, f. 2006, og Karen Mjöll, f. 2011.
Meira
Þorsteinn Guðmundsson, leikari og rithöfundur, viðurkennir að hann semji grín með allt öðru hugarfari en hann gerði áður fyrr en í raun snúist það að miklu leyti um mikilvægi þess að fylgja tíðarandanum hverju sinni frekar en að fylgja einhverjum boðum...
Meira
Um nafnorðin iðkendi, nemendi, leikendi og kjósendi er það að segja að þau eiga ekki að vera til nema í gríni. Allir þessir endar eiga að enda á - andi . Kannski fleirtalan hafi svona óheillavænleg áhrif á suma mál notendur – eða suma mál notenda...
Meira
Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson og Gissur Páll mættu í spjall í Magasínið en nú er lokaundirbúningur í gangi fyrir jólatónleika í Salnum hinn 9. og 10. desember.
Meira
Rögnvaldur Kristján fæddist á Eskifirði 15.10. 1918. Foreldrar hans: Sigurjón Markússon sýslumaður og Sigríður Þorbjörg Björnsdóttir. Sigurjón var sonur Markúsar Bjarnasonar, skólastjóra Stýrimannaskólans, og Bjargar Jónsdóttur.
Meira
30 ára Sigurður ólst upp í Grindavík en býr í Reykjavík. Hann er matreiðslumaður hjá Icelandair. Maki : Kristín Guðrún Reynisdóttir, f. 1988, sálfræðingur hjá Reykjanesbæ. Foreldrar : Tryggvi Baldur Bjarnason, f. 1966, fiskvinnslum.
Meira
101 árs Jóhanna Jónasdóttir 90 ára Guðmundur K. Egilsson Helga Ásgrímsdóttir Jóhann Eyrbekk Sigurðsson 85 ára Bryndís Stefánsdóttir Jón Þórhallsson Lilja Guðný Aðalsteinsdóttir 80 ára Albert H.N.
Meira
Vinstri grænir lögðu til á fundi sínum um helgina að vinnuvikan yrði stytt í 30 stundir. Jú, auðvitað er hægt að hagræða og breyta vinnubrögðum svo þetta sé gerleg og dýrmætur frítími lengist.
Meira
15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborgara sem höfðu teppst í Evrópu vegna ófriðarins.
Meira
Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Cristiano Biraghia, bakvörður Fiorentina í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu, reyndist hetja ítalska landsliðsins þegar liðið vann 1:0-sigur gegn Póllandi í 3.
Meira
Á Nesinu Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar eru með betra handboltalið en Grótta og það sýndu þeir í sannfærandi 31:22-sigri á Seltjarnarnesi í 5. umferð Olísdeildar karla í gærkvöldi.
Meira
Danska liðið Aalborg er líkt og Selfoss komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir að hafa slegið út Winterthur frá Sviss, samtals 60:53.
Meira
Eftir að hafa tapað fyrstu fjórum leikjum sínum gátu Stjörnumenn fagnað stórsigri í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta um helgina. Stjarnan vann þá KA í Garðabænum, 31:21, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:12.
Meira
Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, hélt upp á nýjan samning sinn við Rosengård með 5:1-stórsigri á Hammarby í þriðju síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær.
Meira
* Hildur Björg Kjartansdóttir , landsliðskona í körfubolta, var áberandi í 66:52-sigri Celta Zorka á Arxil í spænsku B-deildinni í körfubolta um helgina. Hildur Björg skoraði 12 stig og tók 11 fráköst á þeim 24 mínútum sem hún spilaði.
Meira
Ricardo Rodríguez, leikmaður svissneska landsliðsins í knattspyrnu, á von á erfiðum leik gegn Íslandi þegar liðin mætast í kvöld í 2. riðli Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Liðin mættust í september í Þjóðadeildinni í St.
Meira
Í Laugardal Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ísland tekur á móti Sviss í 2. riðli Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 18.45 á Laugardalsvelli en Íslenska liðið á harma að hefna gegn sterku liði Sviss.
Meira
Í Aix Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is Eyjamenn féllu úr leik í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta þegar franska stórliðið PAUC sigraði ÍBV-liðið með ellefu marka mun á heimavelli í gærkvöld, 36:25, og einvígið samanlagt 59:49.
Meira
Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, fékk að upplifa portúgalskt óveður um helgina þegar FH mætti Benfica í Lissabon í Portúgal í tveimur leikjum í 2.
Meira
Á Selfossi Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Lið Selfoss er komið áfram í þriðju umferð EHF-keppninnar í handknattleik eftir 32:26-sigur á Riko Ribnica frá Slóveníu í Hleðsluhöllinni á Selfossi á laugardag.
Meira
Stefán Rafn Sigurmannsson mun halda inn í landsleikjahlé eftir viku með fullt hús stiga í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Stefán Rafn og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged unnu í gær 30:28-sigur á Flensburg, toppliði Þýskalands.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.