Greinar þriðjudaginn 23. október 2018

Fréttir

23. október 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð

53% aukning í ráðgjöf um síldarafla

Gert er ráð fyrir tæplega 53% aukningu afla úr norsk-íslenska síldarstofninum á næsta ári í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Breytt aflaregla leiðir m.a. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Banaslysum barna hefur fjölgað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tíu einstaklingar á aldrinum 0-16 ára létust í umferðinni á tímabilinu 2013-2017, samanborið við aðeins tvo á árunum 2008-2011. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Dómar ekki lengur birtir

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi þar sem kveðið er á um að dómar og úrskurðir héraðsdómstóla sem varða viðkvæm persónuleg málefni verði ekki lengur birtir opinberlega. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Rok og rigning Ungviðið er ekkert að hafa fyrir því að hneppa að sér regnkápunum þótt rok og rigning rífi í, enda bara hressandi. Þessi var á ferðinni í Keflavík á... Meira
23. október 2018 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ein af hetjunum frá Þelamörk látin, 99 ára að aldri

Norska þjóðhetjan Joachim Rønneberg lést á sunnudag, 99 ára að aldri. Rønneberg fór fyrir fimm manna andspyrnuhópi sem sprengdi þungavatnsverksmiðju í Noregi í febrúar 1943 og kom þannig í veg fyrir að þýskir nasistar gætu framleitt kjarnavopn. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf reglur um skýrslutökur

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Nauðsynlegt er að fara í heildarendurskoðun á þeim reglum sem gilda um skýrslutöku á sakborningum og vitnum með það fyrir augum að bæta réttarstöðu fatlaðs fólks. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Fellibylurinn Mikael olli miklum skemmdum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Þetta er í annað skiptið sem ég lendi í svona skæðum fellibyl. Öll gólfefni eru ónýt, allar rafmagnsplötur losnuðu af veggjunum. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ferðatíminn hefur lengst

Meðaltími ferða milli heimilis og vinnu á höfuðborgarsvæðinu hefur lengst síðasta áratuginn. Hann var níu og hálf mínúta 2007 en var kominn í rúmar 14 mínútur sumarið 2018. Meira
23. október 2018 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Fjárlagahallinn í Bandaríkjunum jókst eftir skattalækkanir

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjárlagahallinn í Bandaríkjunum jókst á fjárhagsárinu sem lauk 30. september og hagtölur benda til þess að skattalækkanir sem tóku gildi í janúar hafi ekki aukið tekjur ríkisins eins og leiðtogar repúblikana hafa spáð. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Flestir sóttu um hæli í september

Alls sóttu 98 manns um alþjóðlega vernd hér á landi í september síðastliðnum og er það mesti fjöldi hælisumsókna á einum mánuði það sem af er þessu ári. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Gjaldtaka stöðvuð á ytri rútustæðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hafnaði í gær kröfu Isavia ohf. um að bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins um stöðvun gjaldtöku á ytri rútustæðum við flugstöð Leifs Eiríkssonar yrði felld úr gildi. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Góða veðrið nýtt til hins ýtrasta í malbikuninni

Þessi malbikunarhópur greip tækifærið sem gafst með þurra veðrinu í gær og malbikaði þennan vegspotta í Breiðholtinu. Nú er enda degi tekið að halla umtalsvert og sólin farin að lækka ískyggilega mikið á lofti. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Halda sólarhringslangt loftslagsmaraþon

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Loftslagsmaraþonið (Climathon) verður haldið í annað sinn hér á landi á föstudaginn kemur, 26. október, og fram á laugardagsmorgun. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Halli Guðmunds Crazy Dog Quartet á Kex

Halli Guðmunds Crazy Dog Quartet nefnist hljómsveit kontrabassaleikarans Haraldar Ægis Guðmundssonar sem leikur á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Heimilisvarnarþing í faðernismálum regla

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í sifja- og erfðarétti, segir að það sé ekki alíslenskt fyrirbæri að reka skuli dómsmál þar sem fólk er búsett þegar faðernismál eru annars vegar. Meira
23. október 2018 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hótar að draga úr aðstoðinni

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að stjórn sín myndi stöðva eða draga verulega úr fjárhagsaðstoð við þrjú Mið-Ameríkuríki, Gvatemala, Hondúras og El Salvador, vegna þess að stjórnvöld þeirra hefðu ekki stöðvað þúsundir manna sem ætla að reyna... Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 179 orð

Hærri laun fækka störfum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að launahækkanir muni þrýsta á um sjálfsafgreiðslu í íslenskri verslun á kostnað starfa. Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir fyrirtækið vera að innleiða sjálfsafgreiðslu í Hagkaup. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 520 orð | 3 myndir

Ísland mælist með lægstu hlutföllin

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Evrópu (Eurostat) bjuggu 113 milljónir manna innan landa Evrópusambandsins (ESB), 22,5% allra íbúa, við hættu á því að lenda í fátækt eða félagslegri útskúfun á síðasta ári. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Launahækkanir þrýsta á sjálfvirkni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að aukinn launakostnaður muni þrýsta á innleiðingu sjálfsafgreiðslu í íslenskri verslun. Með því gæti störfum fækkað í þessari fjölmennu grein. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Ljótu hálfvitarnir allir á hjólum

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Ljótu hálfvitarnir eru allir á hjólum í Íþróttamiðstöðinni Verinu á Þórshöfn þessa dagana og komast færri að en vilja. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Lokanir í miðborginni vegna kvennafrís

Miklar götulokanir verða í miðborginni á kvennafrídegi á morgun, miðvikudaginn 24. október. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lögreglan kölluð á bandarískt herskip

Íslenska lögreglan rannsakaði um helgina atvik sem kom upp á bandarísku herskipi meðan það var í höfn hér á landi. „Það kom mál til rannsóknar og við unnum það hratt og örugglega. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Mikil aukning í norsk-íslenskri síld

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þrátt fyrir að hrygningarstofn norsk-íslenska síldarstofnsins haldi áfram að minnka og nýliðun hafi verið slök um langt árabil er aukning sem nemur um 53% í ráðlögðum afla fyrir næsta ár. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð

Renni til landeigandans

Í umsögn Erlu Friðriksdóttur í Stykkishólmi er fyrirhuguð álagning veiðigjalds á sjávargróður í frumvarpinu gagnrýnd og er vitnað til breytinga á lögum um veiðigjald á síðasta ári, sem fólu í sér að ákvæði voru sett í lögin um nýtingu sjávargróðurs,... Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ríkið sýknað í máli spilafíkils

Íslenska ríkið var á föstudag sýknað af tæplega 77 milljóna króna skaðabótakröfu Guðlaugs Jakobs Karlssonar. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Segir að málefnalegri umræðu hafi verið ýtt til hliðar í verkalýðshreyfingunni

„Sú nýja forysta sem hefur verið að koma fram á völlinn í verkalýðshreyfingunni hefur þau sjónarmið að ef þú ert ekki sammála þeim þá eigir þú að víkja, engin málefnaleg umræða. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Sendiskrifstofa Grænlendinga opnuð

Efnt var til hátíðarstundar á laugardaginn þegar Grænlendingar opnuðu sendiskrifstofu sína á Túngötu í Reykjavík og fluttu þau Ane Lone Baggersen, utanríkisráðherra Grænlands, Jacob Isbosethsen, sendimaður Grænlands, og Guðlaugur Þór Þórðarson... Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð

Styrkur lyfs við eitrunarmörk

„[Ö]kumaður var undir verulegum áhrifum áfengis þegar slysið varð. Ökumaðurinn var einnig undir áhrifum svefnlyfs. Meira
23. október 2018 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ummæli um May gagnrýnd

Stjórnmálamenn í Bretlandi gagnrýndu í gær ofstækisfull ummæli sem höfð voru eftir ónafngreindum brexitsinnum í þingflokki íhaldsmanna um Theresu May, forsætisráðherra landsins, í blöðum um helgina. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Úrskurðaður í varðhald vegna andláts

Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú andlát ungrar konu sem fannst látin á heimili sínu í fjölbýlishúsi á Akureyri á sunnudagsmorgun, en dánarorsök konunnar liggur ekki fyrir. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Vertíðinni lauk í gærkvöldi

Síðasta skemmtiferðaskip ársins kom til hafnar í Reykjavík snemma í gærmorgun. Er um að ræða skipið Ocean Dream, sem er 35.265 brúttótonn, og lagðist það að Skarfabakka, en skipið lét úr höfn í gærkvöldi. Skemmtiferðaskip þetta tekur nokkuð yfir 1. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Vinna við veiðigjöldin verði að fullu fjármögnuð

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Um tveir tugir umsagna hafa borist atvinnuveganefnd Alþingis um frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðigjald. Er þar um að ræða einstaklinga, félög og stofnanir og koma fram ýmis sjónarmið um efni frumvarpsins. Meira
23. október 2018 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Þrýstingur á vegabætur í nýrri samgöngukönnun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það dró úr meðalfjölda ferða fólks út fyrir búsetusvæði á liðnu sumri, miðað við fyrri kannanir. Þetta átti sérstaklega við um höfuðborgarsvæðið og er spurning hvort rigningin hafði þessi áhrif. Meira

Ritstjórnargreinar

23. október 2018 | Leiðarar | 268 orð

Eru þeir engu nær?

Gerð hefur verið heimildarmynd um yfirtöku íslensks sendiráðs Meira
23. október 2018 | Leiðarar | 346 orð

Hæpin lögleiðing

Neysla kannabisefna getur haft skelfilegar afleiðingar Meira
23. október 2018 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Það er á hreinu

Umræðan um endurgerða braggann sem kostaði offjár að gera upp heldur áfram. Meira

Menning

23. október 2018 | Hönnun | 766 orð | 4 myndir

Alþjóðleg miðstöð fyrir hönnun

Af hönnun Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Davíð Jóhannesson V&A Dundee er fyrsta hönnunarsafn Skotlands og var það opnað um miðjan síðasta mánuð. Meira
23. október 2018 | Tónlist | 737 orð | 1 mynd

„Kom þægilega á óvart“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
23. október 2018 | Kvikmyndir | 733 orð | 3 myndir

„Vil leggja mitt á vogarskálarnar“

Guðrún Erlingdóttir ge@mbl. Meira
23. október 2018 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

Bókakaffi með Silju um Kapítólu

Silja Aðalsteinsdóttir fjallar um Kapítólu eftir Southworth í Borgarbókasafninu í Gerðubergi annað kvöld kl. 20. Silja þýddi og hafði umsjón með nýlegri endurútgáfu á bókinni. Meira
23. október 2018 | Kvikmyndir | 120 orð | 2 myndir

Eitrið heldur velli

Kvikmyndin Venom skilaði mestum tekjum í kvikmyndahúsum landsins um nýliðna helgi, aðra vikuna í röð. Alls sáu tæplega 3.600 gestir myndina um helgina, en um 16 þúsund manns hafa séð hana frá því hún var frumsýnd fyrir tveimur vikum. Meira
23. október 2018 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Eitt sæti akademíunnar enn óskipað

Ekki kemur lengur til greina að Niklas Rådström taki sæti í Sænsku akademíunni (SA). Frá þessu greinir SVT . Meira
23. október 2018 | Fjölmiðlar | 164 orð | 1 mynd

Fyndið fyrir alla fjölskylduna

Undirrituð er alltaf að leita að skemmtilegum þáttum til að horfa á með börnum á grunnskólaaldri. Brooklyn Nine-Nine eru slíkir þættir, kjörnir fyrir kósíkvöld með fjölskyldunni, en fyrstu fjórar þáttaraðirnar er að finna á Netflix. Meira
23. október 2018 | Kvikmyndir | 144 orð | 1 mynd

Hlaut Mark Twain-verðlaunin

Leikkonan og framleiðandinn Julia Louis-Dreyfus hlaut um helgina Mark Twain-verðlaunin þegar þau voru afhent í beinni sjónvarpsútsendingu frá Kennedy-miðstöðinni í Washington. Meira
23. október 2018 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Selma Blair greind með MS

Bandaríska leikkonan Selma Blair upplýsti í færslu á Instagram um helgina að hún væri með taugasjúkdóminn MS. Í færslunni, sem fjallað er um á vef BBC , kemur fram að hún hafi formlega verið greind í ágúst, en verið með einkenni í nokkur ár. Meira

Umræðan

23. október 2018 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Bylting helvítis drullusokkanna

Allir þurfa öðru hvoru að staldra við og íhuga á hvaða leið þeir eru. Ekki bara sem einstaklingar heldur líka við öll sem samfélag. Stundum er talað um að ákveðið fólk sé áhrifavaldar. Meira
23. október 2018 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Enginn firrir sig ábyrgð á morgundeginum með því að sniðganga hana í dag

Eftir Elías Elíasson: "Lagning sæstrengs er eðlilegt framhald þriðja orkupakkans." Meira
23. október 2018 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Flæðandi orkudrykkjaæði

Eftir Birnu Varðardóttur: "Það að neysla ungs fólks á orkudrykkjum eigi bara eftir að aukast er ákveðið áhyggjuefni." Meira
23. október 2018 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Mesti rógburður og óhróður íslenskrar verkalýðssögu

Eftir Jónas Garðarsson: "Hvers vegna vill Heiðveig sjómenn sundraða og Sjómannafélag Íslands ekki hluta af öflugri breiðfylkingu íslenskra sjómanna?" Meira
23. október 2018 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Virkjum vindinn

Eftir Hjálmar Magnússon: "Væri ekki ráð að reyna að nýta eitthvað þessa miklu orku sem fiskiskip okkar eru oft umvafin?" Meira

Minningargreinar

23. október 2018 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Eygló Gísladóttir

Eygló Gísladóttir fæddist 18. júlí 1940. Hún lést 21. september 2018. Eygló var jarðsungin 9. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2018 | Minningargreinar | 1800 orð | 1 mynd

Hulda Björk Guðmundsdóttir

Hulda Björk Guðmundsdóttir fæddist 22. desember 1943 í Arnarholti, Stafholtstungum í Mýrasýslu. Hún lést á Skjóli 14. október 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Auðunsson Guðbjarnason bóndi, f. 20. maí 1896, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2018 | Minningargreinar | 49 orð | 1 mynd

Kolbrún Gerður Sigurðardóttir

Kolbrún Gerður Sigurðardóttir fæddist 28. desember 1936. Hún andaðist 20. september 2018. Kolbrún Gerður var jarðsungin 27. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2018 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Skúli Heiðar Óskarsson

Skúli Heiðar Óskarsson fæddist í Reykjavík 16. maí 1946. Hann lést á Landspítalanum 14. október 2018. Foreldrar hans voru Óskar Rafn Magnússon, f. 5.1. 1916, d. 16.11. 1985, og Sigrún Halldóra Ágústsdóttir, f. 1.6. 1917, d. 5.8. 1997. Hinn 4. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2018 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Valgerður Hanna Sigurðardóttir

Valgerður Hanna Sigurðardóttir fæddist í Stykkishólmi 15. janúar 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 11. október 2018 eftir löng og erfið veikindi. Foreldrar hennar voru Margrét Tómasdóttir, f. 23.8. 1913, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2018 | Minningargreinar | 2468 orð | 1 mynd

Þóra Þórarinsdóttir

Þóra Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 31. október 1929. Hún lést 12. október 2018. Foreldrar hennar voru Þórarinn Kjartansson kaupmaður, stofnandi Vinnufatabúðarinnar, f. 25. nóvember 1893, d. 25. desember 1952, og Guðrún Daníelsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. október 2018 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Festi hækkar afkomuspá fyrir árið 2018

Seint í gærkvöldi sendi Festi, sem er sameinað félags Festar og N1, frá sér afkomuviðvörun vegna þriðja ársfjórðungs. Meira
23. október 2018 | Viðskiptafréttir | 286 orð

Gerir athugasemd við orð Margrétar

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, gerir athugasemd við orð Margrétar Guðmundsdóttur, stjórnarformanns Festar, sem höfð voru eftir henni í ViðskiptaMogganum fimmtudaginn 18. Meira
23. október 2018 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Kauphöllin gefur eftir

Á síðustu tólf mánuðum hefur úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkað um rétt 5%. Í viðskiptum gærdagsins lækkaði hún um tæp 0,4%. Hefur nokkurt flökt verið á henni síðasta árið. Þannig stóð hún í 1.619 stigum í lok dags í gær. Hæst hefur hún risið í 1. Meira
23. október 2018 | Viðskiptafréttir | 384 orð | 2 myndir

Mun meira í óverðtryggðu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ný óverðtryggð útlán með veði í íbúðarhúsnæði námu 7,5 milljörðum á vettvangi innlánsstofnana í september síðastliðnum. Þetta sýna nýjar tölur sem Seðlabanki Íslands hefur birt. Meira
23. október 2018 | Viðskiptafréttir | 103 orð

WOW fjölgar áfangastöðum sínum í Kanada

WOW air hóf í gær sölu á flugsætum til Vancouver í Kanada en áætlunarflug þangað hefst 6. júní á næsta ári. Flogið verður sex sinnum í viku og er flugtíminn tæpir átta klukkutímar. Meira

Daglegt líf

23. október 2018 | Daglegt líf | 498 orð | 2 myndir

Gögn og gróður jarðar

Fólk verður að geta bjargað sér í harðindum. Íslendingar verða að geta nýtt sér náttúruna, svo sem gróðurinn. Grasnytjar úr flóru Íslands eru umfjöllunarefni Guðrúnar Bjarnadóttur náttúrufræðings í Hespuhúsinu á Hvanneyri. Meira
23. október 2018 | Daglegt líf | 258 orð | 1 mynd

Sprotar og reynsla

Skagfirðingurinn Svanhildur Pálsdóttir fékk á dögunum viðurkenningu í þágu ferðaþjónustu á Norðurlandi. Það var þegar fólk sem starfar í greininni nyðra hélt uppskeruhátíð sína. Mætti þá í Húnaþing vestra til þess meðal annars að kynna sér aðstæður þar. Meira
23. október 2018 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Tónleikar og sýningar

Lista- og menningarhátíðin Vökudagar hefst á Akranesi fimmtudaginn 25. október og stendur til sunnudagsins 4. nóvember. Undanfarin ár hefur verið haldinn nokkurs konar upptaktur að Vökudögum degi fyrir almenna setningu. Meira

Fastir þættir

23. október 2018 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. Dc2 a6 5. g3 Bg4 6. Bg2 e6 7. O-O Rbd7...

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. Dc2 a6 5. g3 Bg4 6. Bg2 e6 7. O-O Rbd7 8. Rh4 Bh5 9. b3 h6 10. Bb2 g5 11. Rf3 Bg6 12. Dd1 Re4 13. Rfd2 f5 14. Rxe4 fxe4 15. f3 exf3 16. exf3 Df6 17. Rd2 O-O-O 18. He1 h5 19. De2 He8 20. a3 Rc5 21. Re4 dxe4 22. Meira
23. október 2018 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
23. október 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Ari Guðjónsson

30 ára Ari ólst upp í Garðabæ, er nú búsettur í Reykjavík, lauk meistaraprófi í lögfræði frá HÍ, LLM-prófi frá Columbia Law School og er yfirlögfræðingur hjá Icelandic Group. Systkini: Sigríður Dís, f. 1986, og Davíð, f. 1993. Meira
23. október 2018 | Í dag | 17 orð

Ákalla mig á degi neyðarinnar og ég mun frelsa þig og þú skalt vegsama...

Ákalla mig á degi neyðarinnar og ég mun frelsa þig og þú skalt vegsama mig (Sálm: 50. Meira
23. október 2018 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

Fall er vonandi fararheill

Í síðustu viku hóf hin 56 ára gamla söngkona Paula Abdul tónleikaferðalagið sitt „Straight Up Paula“. Meira
23. október 2018 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Frí frá vinnunni og mun njóta dagsins

Berglind Norðfjörð Gísladóttir er Austfirðingur, fædd og uppalin á Eskifirði, var í Menntaskólanum á Egilsstöðum, lauk stúdentsprófi og prófi í tanntækni frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla, starfaði á tannlæknastofum, fór síðan aftur í nám, lauk prófi í... Meira
23. október 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Karl Dan Viðarsson

40 ára Karl ólst upp í Hafnarfirði, býr þar og starfrækir fyrirtækið Epoxy Verk. Maki: Helena Ósk Harðardóttir, f. 1977, fyrrv. framreiðslukona. Börn: Bjartur Evald, f. 2001; Birgitta Rún, f. 2008, og Ísabella Guðrún, f. 2012. Meira
23. október 2018 | Í dag | 271 orð

Kristjáns Runólfssonar minnst

Síðastliðinn miðvikudag, 17. október, lést sá góðkunni hagyrðingur og Skagfirðingur Kristján Runólfsson. Pétur Stefánsson minnist hans á Leirnum: Genginn er góður drengur, glettinn og viðmótsléttur. Hraðkvæður, hnyttinn maður, hógvær með anda frjóan. Meira
23. október 2018 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Lagið sem gerði allt vitlaust

Á þessum degi árið 2015 kom út lagið „Hello“ sem aldeilis átti eftir að tröllríða heiminum. Meira
23. október 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Linda Benediktsdóttir

30 ára Linda býr í Mosfellsbæ, lauk BS-prófi í lífefnafræði frá HÍ og heldur úti síðu um byggingaframkvæmdir, matseld og híbýlastíl. Maki: Ragnar Einarsson, f. 1988, framkvæmdastjóri Sales Cloud. Sonur: Róbert Ragnarsson, f. 2013. Meira
23. október 2018 | Í dag | 594 orð | 3 myndir

Margvísleg áhugamál gefa lífinu lit og tilgang

Elísabet Guðjohnsen fæddist á Húsavík 23.10. 1933 og ólst þar upp til 10 ára aldurs, er hún flutti til Reykjavíkur með foreldrum sínum og fjórum systkinum. Meira
23. október 2018 | Í dag | 50 orð

Málið

Merk skáldsaga eftir William Faulkner, Sanctuary, heitir Griðastaður á íslensku – ekki „Griðarstaður“ með r-i í miðju orði. Grið – fleirtala – þýðir friður , náð, friðhelgi o.fl. Meira
23. október 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Kendrick Þór Bosma fæddist 5. desember 2017 kl. 14.34. Hann vó...

Reykjavík Kendrick Þór Bosma fæddist 5. desember 2017 kl. 14.34. Hann vó 4.545 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Luda Sóley Bosma og Cedrick Bowen... Meira
23. október 2018 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Skafti Ingimarsson

Skafti Ingimarsson lauk B.A.-prófi í sagnfræði við Háskóla Íslands árið 2004, prófi í uppeldis- og kennslufræði við Háskólann á Akureyri árið 2004 og M.Litt-prófi í sagnfræði við University of St Andrews árið 2007. Meira
23. október 2018 | Í dag | 178 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Steinunn Júlía Friðbjörnsdóttir 85 ára Elísabet Guðjohnsen Kristín Gunnlaugsdóttir 80 ára Grétar K. Meira
23. október 2018 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Samband ungs fólks við símana sína hefur stundum reynst Víkverja ráðgáta. Meira
23. október 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. október 1954 Haukur Morthens kom fram í einum vinsælasta þætti BBC í London og var „söng hans í senn útvarpað og sjónvarpað,“ sagði Morgunblaðið. 23. Meira

Íþróttir

23. október 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Arsenal á sigurbraut

Arsenal er heldur betur á flugi þessa dagana en liðið vann í gærkvöld sinn 10. sigur í röð í öllum mótum þegar það lagði Leicester 3:1 í lokaleik 9. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Átta daga maraþon hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjar á morgun baráttuna um að halda sæti sínu á bandarísku LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims í kvennaflokki. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

„Mér er heiður sýndur“

Landsliðsþjálfari Kristján Jónsson kris@mbl.is KSÍ réð í gær Jón Þór Hauksson sem þjálfara kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Honum til aðstoðar verður Ian Jeffs sem Jón óskaði eftir að fá í þjálfarateymið. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 296 orð | 4 myndir

*Danski knattspyrnumaðurinn Sebastian Hedlund verður áfram í röðum...

*Danski knattspyrnumaðurinn Sebastian Hedlund verður áfram í röðum Valsmanna en Íslandsmeistararnir tilkynntu í gær að þeir hefðu samið við hann að nýju til tveggja ára. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

England Arsenal – Leicester 3:1 Staðan: Manch.City 972026:323...

England Arsenal – Leicester 3:1 Staðan: Manch.City 972026:323 Liverpool 972016:323 Chelsea 963020:721 Arsenal 970222:1121 Tottenham 970216:721 Bournemouth 952216:1217 Watford 951313:1216 Everton 943215:1215 Wolves 94329:815 Manch. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Glitti í gæði Vals á lokakaflanum

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valskonur eru einu stigi frá toppliði Fram í Olísdeild kvenna í handbolta eftir 23:18-sigur á Stjörnunni á útivelli í 6. umferðinni í gærkvöldi. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Glódís skrefi nær titlinum

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård höfðu betur í toppslagnum gegn Piteå 1:0 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á heimavelli sínum í Malmö í gærkvöld. Þýska landsliðskonan fyrrverandi Anja Mittag skoraði sigurmarkið á 25. mínútu. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 741 orð | 2 myndir

Guðmundur leggur áherslu á varnarleikinn

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ný undankeppni hefst hjá karlalandsliðinu í handknattleik annað kvöld þegar Ísland tekur á móti Grikklandi í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2020. Er Ísland í riðli með Grikkjum, Tyrkjum og Makedónum. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Guðmundur til Eyja

Guðmundur Magnússon, fyrirliði Fram á nýliðinni leiktíð í knattspyrnunni og næstmarkahæsti leikmaður 1. deildar karla, Inkasso-deildarinnar, með 18 mörk, gekk í gær til liðs við Eyjamenn og samdi við þá til tveggja ára. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Guðrún úr leik út árið

Landsliðsmarkmaðurinn í handknattleik, Guðrún Ósk Maríasdóttir, leikur ekki meira með Stjörnunni á árinu vegna höfuðmeiðsla. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Hleðsluhöllin: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Hleðsluhöllin: Selfoss – Haukar 19.30 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Fylkishöll: Fylkir – Valur U 18.15 Hertz-höllin: Grótta – FH 19. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 117 orð

Hver er Jón Þór Hauksson?

Jón Þór Hauksson er fertugur Akurnesingur, fæddur 2. maí 1978. Hann lék með U17 ára landsliði Íslands og spilaði síðan með meistaraflokkum Skallagríms, ÍA, Aftureldingar og Kára á árunum 1998 til 2007. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 308 orð

Hörður verður sá þrettándi í Róm

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, bætist væntanlega í kvöld í hóp þeirra Íslendinga sem hafa leikið í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 109 orð

Ian Jeffs aðstoðar Jón Þór

Ian Jeffs verður aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu og því hægri hönd Jóns Þórs Haukssonar þjálfara þess næstu tvö árin. Jeffs er 36 ára Englendingur sem hefur dvalið nær samfleytt á Íslandi frá 2003, lengst af í Vestmannaeyjum. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Í nýliðinni viku varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að fylgja eftir...

Í nýliðinni viku varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að fylgja eftir fjórum íslenskum landsliðum í hópfimleikum sem tóku þátt í Evrópumeistaramótinu í Lissabon í Portúgal. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Leikbönn og sektir

Forráðamenn NBA-deildarinnar í körfuknattleik hafa gripið í taumana eftir að upp úr sauð í leik Los Angeles Lakers og Houston Rockets um helgina. Brandon Ingram, leikmaður Lakers, braut á James Harden, leikmanni Rockets og þá sauð allt uppúr. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Lillý á leið til Bergen

Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Þórs/KA í knattspyrnu, er á leið til Noregs þar sem hún verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Sandviken. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

NBA-deildin Cleveland – Atlanta 111:133 Oklahoma City &ndash...

NBA-deildin Cleveland – Atlanta 111:133 Oklahoma City – Sacramento 120:131 Denver – Golden State 100:98 LA Clippers – Houston... Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Stjarnan – Valur 18:23 Staðan: Fram...

Olís-deild kvenna Stjarnan – Valur 18:23 Staðan: Fram 6501185:13910 Valur 6411140:1199 ÍBV 6312147:1437 HK 6303125:1476 KA/Þór 6303134:1396 Haukar 5203121:1204 Stjarnan 6114146:1733 Selfoss... Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 750 orð | 2 myndir

Selfyssingum halda engin bönd enn sem komið er

6. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ekkert lát er á sigurgöngu hins stórskemmtilega liðs Selfoss undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Liðinu halda engin bönd, hvort heldur á Íslandsmótinu eða í Evrópukeppninni. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Stjarnan – Valur 18:23

TM-höllin, Olísdeild kvenna, mánudag 22. október 2018. Gangur leiksins : 2:1, 5:5, 7:8, 9:10 , 11:14, 13:15, 15:16, 16:19, 17:20, 18:23 . Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 113 orð

Verkefni landsliðsins

Aðalverkefni Jóns Þórs Haukssonar sem þjálfara kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu næstu tvö árin er að koma íslenska liðinu í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer á Englandi árið 2021. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Þjálfari Ara Freys situr í steininum

Peter Maes, þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren, var í gær handtekinn í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu svikamáli í belgíska fótboltanum þar sem talið er að reynt hafi verið að hagræða úrslitum leikja. Meira
23. október 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Þriðji sigurinn á sama stað

Spánverjinn Sergio Garcia hrósaði sigri á Valderrama Masters-mótinu í golfi sem lauk á Spáni í gær. Veður setti strik í reikninginn á mótinu og var ákveðið að spila þrjá hringi í stað fjögurra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.