Greinar fimmtudaginn 25. október 2018

Fréttir

25. október 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

10 milljónir frá Göngum saman

Styrktarfélagið Göngum saman afhenti nýverið 10 milljónir króna í rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Aðstaða slökkviliðsins mun gjörbreytast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bygging nýrrar slökkvistöðvar Brunavarna Suðurnesja er að hefjast. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 3 myndir

Allir sýknaðir í Aurum-málinu

Landsréttur sýknaði í gær alla þrjá sakborningana í Aurum-málinu svokallaða, þá Lárus Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, og Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var aðaleigandi... Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð

Annar hvalurinn sendir merki

Annar hnúfubakanna sem merktur var með gervihnattasendi í Arnarfirði 27. september hefur ekki sent frá sér merki í vikutíma. Hann var þá í mynni Arnarfjarðar og hafði ekki farið út fyrir fjörðinn þann tíma sem merkið var virkt. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð

Atlantshafið skiptir miklu

Jens Stoltenberg sagði Atlantshafið afar mikilvægt þegar kemur að öryggi í Evrópu og viðskiptum milli heimsálfa og af þeim sökum mun stór hluti æfingarinnar eiga sér stað þar. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Austfirski gleðigjafinn á Facebook

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Facebook hefur í gegnum tíðina verið brúkuð til ýmissa hluta, enda tilheyra víst rúmir tveir milljarðar Jarðarbúa þessu 14 ára gamla netsamfélagi. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 813 orð | 2 myndir

Áhyggjur af framtíð sléttbaks

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sléttbakur er talinn í bráðri útrýmingarhættu og er eina hvalategundin sem á eða hefur átt heimkynni við Ísland, sem þannig er flokkuð. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Á kafi í fullveldinu

Málþingið „Á kafi í fullveldi“ var haldið í Sundlaug Akureyrar um síðustu helgi. Tilefnið var 100 ára afmæli fullveldisins Íslands. Prýðileg aðsókn var að málþinginu, sem stóð í þrjá tíma, og var frítt í sund á meðan. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

„Við erum ekki útsöluvara“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þúsundir kvenna um land allt lögðu niður störf kl. 14:55 í gær í tilefni af kvennafrídeginum. Kjörorð Kvennafrís ársins 2018 voru: „Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Meira
25. október 2018 | Innlent - greinar | 72 orð | 2 myndir

Bjarni og Helga keyptu 504 fm við Ægisíðu

Bjarni Ármannsson fjárfestir og Helga Sverrisdóttir hjúkrunarfræðingur hafa fest kaup á fasteign við Ægisíðu í Reykjavík. Um er að ræða 504 fm einbýli sem byggt var 1953. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Búa nemendur undir sérhæfð störf við fiskeldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjölbrautaskóli Snæfellinga í Grundarfirði býður nú upp á nám í fiskeldisfræðum á framhaldsskólastigi. Byrjað var í haust en skólameistarinn segir að fáir nemendur séu byrjaðir enda sé eftir að fá verknámshlutann samþykktan. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Deilt um myndir í Landsrétti

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Annað undirbúningsréttarhald fyrir aðalmeðferð málsins gegn Thomasi Møller Olsen fór fram í Landsrétti í gær. Thomas Møller Olsen var sem kunnugt er sakfelldur fyrir að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur í janúar í... Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 409 orð | 3 myndir

Dæmi um feður yfir áttrætt

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vitað er með vissu um 22 íslenska feður sem eignuðust börn á aldrinum frá 70 ára til 82 ára, þar af eru tíu feður sem voru 75 ára eða eldri. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 6 myndir

Erlendar svipmyndir vikunnar

Ekkert lát er á straumi flóttamanna undan stríðsátökum, stjórnarfari, fátækt og óblíðri náttúru. Þúsundir manna hafa þannig gengið frá ríkjum í Mið-Ameríku í gegnum Mexíkó í þeirri von að komast inn í Bandaríkin. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð

Ég stytti mér leið í gærkvöldi og gekk í gegnum kirkjugarð. Tvær...

Ég stytti mér leið í gærkvöldi og gekk í gegnum kirkjugarð. Tvær unglingsstúlkur spurðu mig hvort þær mættu labba við hliðina á mér þar sem þær væru svo myrkfælnar og hálf hræddar. Meira
25. október 2018 | Innlent - greinar | 540 orð | 1 mynd

Fastar ekki til að léttast

Íris Hrund Stefánsdóttir fastar frá átta á kvöldin fram að hádegi. Íris Hrund er líka vegan og líður mun betur eftir að hún hætti fyrst að borða kjöt og síðan eftir að hún byrjaði að fasta. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fimm skólar hlutu viðurkenningu

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra veitti í gær fyrstu íslensku skólunum sem verða þátttakendur í alþjóðlegu skólaneti UNESCO – Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna viðurkenningu. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Flytja út lambakjöt til Indlands

Matvælastofnun hefur undanfarið ásamt hagsmunaaðilum og sendiráði Íslands í Nýju-Delí unnið að öflun leyfis til útflutnings á lambakjöti frá Íslandi til Indlands. Málið er í höfn og útflutningur veruleiki. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Foreldrar þurfa að þekkja einkennin

Foreldrar þurfa að vera vakandi fyrir einkennum sem fylgja grasneyslu barna þeirra, að sögn Sigríðar Ástu Eyþórsdóttur, iðjuþjálfa í Hagaskóla. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fræðsluefni um eflingu skátastarfs

Byggjum betri heim er yfirskriftin á nýrri verkefnabók fyrir ungt fólk sem forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, fékk afhenta í vikunni frá skátahöfðingja Íslands, Mörtu Magnúsdóttur, og þremur ungum skátum. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 629 orð | 3 myndir

Gera nú ráð fyrir meiri íbúafjölgun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árið 2016 kynnti Hagstofa Íslands mannfjöldaspá fyrir tímabilið 2016-2065, eða til næstu hálfrar aldar. Þar var til skemmri tíma gert ráð fyrir 342.767 íbúum (lágspá), 351.759 íbúum (miðspá), eða 362. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Gæti kostað 30 til 40 milljarða

Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi og prófessor við Háskóla Íslands, fjallaði um ójöfnuð, skatta og afkomu launafólks á þingi ASÍ í gær. Hann fjallaði m.a. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Heldur sessi á lista

Háskóli Íslands er annað árið í röð í sæti 251-300 yfir bestu háskóla heims á sviði félagsvísinda samkvæmt því sem tímaritið Times Higher Education birti nú í vikunni. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Hitt húsið fer úr miðbænum eftir yfir 20 ár

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Útlit er fyrir að starfsemi Hins hússins, sem verið hefur í miðbænum í yfir 20 ár, flytjist í annað hverfi borgarinnar. Meira
25. október 2018 | Innlent - greinar | 316 orð | 2 myndir

Hryllingur í Háskólabíói

Halloween Horror Show var haldið í fyrsta sinn í fyrra í Háskólabíói fyrir þremur stútfullum sölum. Tónleikasýningin sló heldur betur í gegn og var í raun fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hugað að kennslu í fisktækni

Fjölbrautaskólinn er einnig að huga að fisktækninámi í samvinnu við fiskvinnslufyrirtæki á Snæfellsnesi. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir skólameistari segir að nú sé að rísa glæsileg fiskverkun í Grundarfirði. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hvít jörð og dekkjaverkstæðin fylltust

Örtröð myndaðist á dekkjaverkstæðum á Akureyri í gærmorgun en götur voru hvítar þegar bæjarbúar vöknuðu. Létu fjölmargir ökumenn nagladekk undir bíla sína. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Íslendingar 364.000 árið 2020

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gangi ný miðspá Hagstofunnar eftir verða íbúar landsins orðnir 364 þúsund árið 2020. Það yrði fjölgun um 31 þúsund íbúa frá árinu 2016. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 3 myndir

Jafnrétti „Mér finnst að konur eigi að fá laun til jafns við...

Jafnrétti „Mér finnst að konur eigi að fá laun til jafns við karla,“ sagði Guðbjörg Oddný Jónasdóttir (t.h) sem mætti með systur sinni Helgu Dagnýju Jónasdóttur (t.v.). Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð

Jöfnuður á Íslandi aukist síðustu ár

Jöfnuður á Íslandi, hvort heldur horft er til eigna eða tekna, hefur aukist á undanförnum árum. Þetta er niðurstaða greiningar Samtaka atvinnulífsins. Við greininguna var meðal annars stuðst við opinber gögn og greiningu bankans Credit Suisse. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Jöfnuður eigna og tekna hafi aukist

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jöfnuður eigna og tekna hefur aukist á Íslandi síðustu ár. Um það vitna opinberar hagtölur. Þetta er niðurstaða greiningar Samtaka atvinnulífsins (SA). Í fyrsta lagi er bent á að dregið hafi úr ójöfnuði tekna. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Kennir strákum að dansa eins og Beyoncé

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ef allir kynnu að dansa þá væri ég atvinnulaus. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Konur kröfðust launajafnréttis á samstöðufundi

Þúsundir kvenna lögðu niður störf klukkan 14:55 í gær í tilefni af kvennafrídeginum. Samstöðufundir voru haldnir um land allt og sá stærsti á Arnarhóli. Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn 24. október 1975, á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Leiðir hóp gegn félagslegum undirboðum

Félags- og jafnréttismálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur skipað samstarfshóp gegn félagslegum undiboðum á vinnumarkaði. Formaður hópsins verður Jón Sigurðsson, fv. ráðherra og seðlabankastjóri. Meira
25. október 2018 | Erlendar fréttir | 882 orð | 2 myndir

Líkurnar á sigri demókrata minnka

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Skoðanakannanir í Bandaríkjunum benda núna til þess að líkurnar á því að demókratar fari með sigur af hólmi í þingkosningunum 6. nóvember séu ekki eins miklar og þær voru fyrir nokkrum mánuðum. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ljósleiðari lagður að Kjósinni

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, starfandi borgarstjóri, og Karl Magnús Kristjánsson, oddviti Kjósarhrepps, hafa undirritað samstarfssamning um lagningu ljósleiðararöra frá Kiðafelli í Kjós til Grundarhverfis á Kjalarnesi. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Miðbakkinn mikilvægur

Mikil aukning hefur orðið í fjölda farþegaskipa við Gömlu höfnina á undanförnum árum. Leiðangursskip eru farin að auka komur sínar og skipta þau um farþega við Miðbakka. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð

Miðinn hækkar næsta ár hjá SÍBS

Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst á samradsgatt.is breytingu á reglugerð um happdrætti Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS). Samkvæmt breytingunni verður endurnýjunarverð í hverjum flokki 1.800 krónur en er nú 1.500 krónur. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

NATO sýnir klærnar í lofti, á láði og legi

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þetta er afar mikilvægur dagur vegna þess að Trident Juncture er umfangsmesta æfing Atlantshafsbandalagsins (NATO) frá lokum kalda stríðsins. Meira
25. október 2018 | Innlent - greinar | 403 orð | 1 mynd

Ótrúlegt magn af græjum

Úr dagbók Ísland vaknar á K100: Jón Axel Ólafsson dagskrárgerðarmaður hefur unun af sniðugum tækninýjungum og pantar reglulega eitthvað skemmtilegt af netinu. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Óttarr Möller 100 ára

Óttarr Möller, fyrrverandi forstjóri Eimskipafélags Íslands, fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær. Óttarr er heilsuhraustur og tók á móti eftirlifandi systkinum sínum, börnum og barnabörnum í tilefni dagsins. Óttarr fæddist 24. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

PCC keypti 2.000 tonn af kvarsi úr Helguvík

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kísilver PCC á Bakka við Húsavík keypti um 2.000 tonn af kvarsi frá Stakksvík sem nú á kísilver United Silicon í Helguvík. Hráefnið var flutt með Eems River til Húsavíkur. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Pétur ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu

Pétur Þ. Óskarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu. Hann tekur við starfinu af Jóni Ásbergssyni en 44 sóttu um starfið. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðar hefjast á morgun

Rjúpnaveiðitíminn hefst á morgun og má veiða í tólf daga í haust eða föstudag, laugardag og sunnudag, um þessa síðustu helgi í október og svo fyrstu þrjár helgarnar í nóvember. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Samráð við miðborgarbúa í skipulagsmálum sé virt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 850 orð | 2 myndir

Samstaða skilar árangri

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Launafólk nýtur árangursins af baráttuaðferð Alþýðusambands Íslands og samstöðu verkalýðshreyfingarinnar í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð

Sandlægja fyrir löngu útdauð

Þegar síðustu geirfuglarnir voru drepnir í Eldey sumarið 1844 gætu yfir 200 ár hafa verið liðin frá því að síðasta sandlægjan drapst við Ísland. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 1371 orð | 3 myndir

Seildist um of í arfinn

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Tiltöluleg friðsæld ríkir í smáríkinu Mónakó við Miðjarðarhaf og glæpir ekki daglegt brauð, allra síst stórglæpir eins og aftaka ríkustu konu dvergríkisins, hinnar 77 ára gömlu ekkju, Helene Pastor. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Skák verði kennd í grunnskólunum

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur lagt fram tillögu þess efnis í skóla- og frístundaráði að skák verði kennd í grunnskólum landsins. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Skynjar samstöðu kvenna

„Það er auðvitað alltaf mjög jákvætt að skynja þá miklu samstöðu sem maður skynjar hjá íslenskum konum, því auðvitað erum við ólíkar, auðvitað spila alls konar aðrir þættir inn í það hvernig við höfum það en kyn, ólík stétt og staða. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Soðholur frá 10. öld fundust á Bessastöðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Unnið er að því að ljúka vinnu við fornleifarannsókn sem staðið hefur yfir á Bessastöðum. Svæðinu verður svo lokað fyrir veturinn, að sögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings sem stjórnar rannsókninni. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Steiktur humar í hvítlauks-rjómasósu

Hver getur staðist girnilegan humarrétt? Hvað þá ef hann er borinn fram með hvítlauksrjómasósu og öðru gúmmelaði? Tryggvi Traustason matreiðslumaður á Kopar er áskorandinn okkar í kokkaþrautinni Fimm eða færri að þessu sinni. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Stjörnuvæðingin hófst með Revolver

Óumdeilt er að LSD hafði mikil áhrif á dægurmenningu um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Margar heimsþekktar hljómsveitir sendu frá sér plötur þar sem greinilegar vísanir voru til lyfsins og orðfæris sem tengdist neyslu þess. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Sýslumenn ósáttir við flutning innheimtu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það hefur ekki þótt heppilegt að álagning og innheimta í ólíkum myndum sé á sömu hendi. Í frumvarpsdrögunum virðist því kveða við alveg nýjan tón. Þetta segir m.a. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 441 orð | 3 myndir

Uppbyggingu lóðar á Miðbakka hafnað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á lóðinni Geirsgata 11, á besta stað á Miðbakka við Gömlu höfnina Reykjavík, stendur gömul vöruskemma, að mestu ónotuð. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 620 orð | 4 myndir

Úr fluginu í uppbyggingu

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur gegnt því undanfarin 18 ár. Á nýju ári mun Guðjón hefja störf við uppbyggingu á nýjum miðbæ á Selfossi. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Útsýnispallur slúti fram yfir brúnina

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útsýnispallur sem slútir fram yfir brún Bolafjalls er á verkefnaskrá bæjarstjórnar Bolungarvíkur. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Verðum að vanda okkur

Sonja Ýr Þorbergsdóttir, nýkjörin formaður BSRB, hvatti til áframhaldandi samstöðu BSRB og ASÍ í ávarpi á ASÍ-þinginu í gær. Það hafi skilað margvíslegum árangri í baráttunni fyrir bættum kjörum. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Verður vandræðabarnið undrabarn?

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Sjötíu og fimm ár eru liðin frá því svissneskur lyfjafræðingur uppgötvaði að efnasambandið lýsergíðsýrutvíetýlamíð, nú betur þekkt undir nafninu LSD, olli ofskynjunum þegar þess var neytt. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þarf ekki sérlög um vindorkuna

Ekki er þörf á sér löggjöf um vindorkuframleiðslu hér á landi. Þetta er niðurstaða starfshóps um regluverk vegna vindorkuvera sem hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu um málið. Meira
25. október 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Öryggismyndavélum fjölgað á Nesinu

Seltjarnarnesbær, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínan ohf. hafa undirritað samning um verklag við kaup, uppsetningu og rekstur öryggismyndavélakerfis á Seltjarnarnesi. Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2018 | Leiðarar | 414 orð

Kjarnorkuafvopnun

Ábyrgðarleysið er þeirra sem brjóta afvopnunarsamninga Meira
25. október 2018 | Leiðarar | 167 orð

Lenging vinnuvikunnar

Reykjavíkurborg leggur sitt af mörkum til að lengja vinnuvikuna Meira
25. október 2018 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Tækifærin í lamasessinum

Það er ekki bara umferðin í Reykjavík sem er í lamasessi, hið sama á við um lýðræðisgáttir borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur á netinu haldið úti vefjum til samskipta borgaranna við borgina, en í nýlegri úttekt kemur fram að þar virkar fátt sem skyldi. Meira

Menning

25. október 2018 | Bókmenntir | 851 orð | 2 myndir

„Við erum öll óáreiðanlegir sögumenn“

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Horfið ekki í ljósið heitir nýútkomin skáldsaga Þórdísar Gísladóttur, hennar fyrsta skáldsaga, en hún hefur gefið út fjölmargar bækur aðrar. Meira
25. október 2018 | Tónlist | 637 orð | 2 myndir

Blindur einleikari með Sinfóníunni

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Japanir eru músíkalskir og það er gott að spila fyrir þá. Ég kem mjög oft fram í Japan, sem er að verða eins og mitt annað heimili. Í Japan spilaði ég í fyrsta sinn árið 1965 og þar líður mér vel. Meira
25. október 2018 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Brynhildur leikur djass úr ýmsum áttum

Söngkonan og gítarleikarinn Brynhildur Oddsdóttir kemur fram í tónleikaröðinni Freyjujazz í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15. Meira
25. október 2018 | Kvikmyndir | 43 orð | 1 mynd

Cedergren viðstaddur sýningu á Hinum seka

Bíó Paradís, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Norræna húsið og danska menningarmálaráðuneytið efna til málþings og kvikmyndasýninga 25.-27. október og verður opnunarmynd kvikmyndadagskrárinnar danska myndin Den skyldige, þ.e. Hinn seki. Meira
25. október 2018 | Bókmenntir | 678 orð | 13 myndir

Fram og aftur í tíma

AF BÓKMENNTUM Árni Matthíasson arnim@mbl.is Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 eru verk sjö kvenna og sex karla. Af Íslands hálfu eru tilnefndar ljóðabókin Ljóð muna rödd eftir Sigurð Pálsson og skáldsagan Ör eftir Auði Övu... Meira
25. október 2018 | Bókmenntir | 400 orð | 3 myndir

Hefði betur ekki stansað í brekkunni

Eftir Astrid Saalbach. Þýðandi: Arnrún Eysteinsdóttir. Draumsýn gefur út. 2018. Kilja, 291 bls. Meira
25. október 2018 | Tónlist | 524 orð | 3 myndir

Hver ert þú?

Fnjósk gefur út átta laga diskinn Who are you. Lagasmíði, söngur og hljóðfæraleikur: Bjarney Anna Jóhannesdóttir. Upptökustjóri, hljóðfæraleikari og galdrakall: Kristján Edelstein. Hljóðblöndun og mastering: Styrmir Hauksson. Meira
25. október 2018 | Bókmenntir | 1543 orð | 8 myndir

Hvert leiðir þráin okkur?

Af bókmenntum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í sjötta sinn á þriðjudaginn kemur í óperuhúsinu í Ósló í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Meira
25. október 2018 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Izzard snýr aftur með Wunderbar

Enski grínistinn Eddie Izzard snýr aftur til Íslands á næsta ári og flytur nýja uppistandssýningu, Wunderbar, í Eldborg í Hörpu 31. mars. Miðasala á hana hefst á miðvikudaginn, 31. október, kl. 12 á Harpa.is/eddie. Meira
25. október 2018 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Jón fær nafna sinn Jónsson í heimsókn

Tónlistarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Jón Jónsson verður gestur nafna síns Ólafssonar í tónleikaröð hans Af fingrum fram í Salnum í Kópavogi í kvöld klukkan 20.30. Meira
25. október 2018 | Leiklist | 1237 orð | 2 myndir

Kabarett-Sally er aldrei eins

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl. Meira
25. október 2018 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Skjáir geta líka sameinað

Skjátími skiptir víst miklu máli. Bara það að vera of lengi fyrir framan skjá, burtséð frá því hvað horft er á, getur verið skaðlegt. Sérstaklega börnum. Meira
25. október 2018 | Kvikmyndir | 913 orð | 2 myndir

Stjörnuskin og stjörnuhrap

Leikstjórn: Bradley Cooper. Handrit: Bradley Cooper, Eric Roth og Will Fetters. Aðalleikarar: Bradley Cooper, Lady Gaga, Sam Elliott, Andrew Dice Clay og Anthony Ramos. Bandaríkin, 2018. 136 mín. Meira
25. október 2018 | Leiklist | 154 orð | 1 mynd

Stórbrotin uppfærsla á Makbeð

Þorleifur Örn Arnarsson hefur um nokkurra ára skeið verið einn áhugaverðasti leikstjórinn í þýskum ríkisleikhúsum og er ný uppfærsla hans á Makbeð eftir Shakespeare í Hannover stórbrotin, að því er segir í umfjöllun í þýska ríkisútvarpinu, ARD , á... Meira
25. október 2018 | Bókmenntir | 879 orð | 2 myndir

Vinkonurnar voru lífið

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Ljónið heitir ný skáldsaga Hildar Knútsdóttur sem kom út sl. mánudag. Í bókinni segir frá Hólmfríði Kristínu Hafliðadóttur, sem alltaf er kölluð Kría. Meira

Umræðan

25. október 2018 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Akademískt frelsi er mikilvægt og ber að vernda

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Sjálfstætt þenkjandi háskólafólki ber ávallt skylda til að vernda hið akademíska frelsi fullum þunga en nú á tímum virðist það enn brýnna en áður." Meira
25. október 2018 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Eldri borgarar fá brauðmola, aðrir tertusneið

Eftir Sigurð Jónsson: "Það verður að leiðrétta kjör verst settu eldri borgaranna strax." Meira
25. október 2018 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Er hægt að fyrirbyggja sóun á almannafé?

Eftir Hafliða Richard Jónsson: "Hættumerkin og ástæðurnar eru þekktar, og við eigum að geta treyst því að áætlanir standist." Meira
25. október 2018 | Aðsent efni | 655 orð | 2 myndir

Hillir undir lok þjónustusamnings við hjúkrunarheimili landsins

Eftir Björn Bjarka Þorsteinsson og Eybjörgu Hauksdóttur: "Raunkostnaður LSH af rekstri Vífilsstaða var um 50 þús. krónur á mann á dag árið 2015. Ríkið greiðir hjúkrunarheimilunum 27 þús. krónur á dag." Meira
25. október 2018 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Hvers vegna þurfum við borgarstjóra eða borgarstjórn?

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Það að fara fram úr áætlunum svo hundruðum milljóna skiptir er ekki mistök, það er mun alvarlegra en svo." Meira
25. október 2018 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Neyðarástand í liðskiptaaðgerðum

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Sjúkratryggingar eigi að fá leyfi ráðherra til að semja strax við Klíníkina í Ármúla um að taka að sér mjaðma- og hnjáliðskiptaaðgerðir." Meira
25. október 2018 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Okkur vantar strokleður

Nýlega birtist ný skýrsla IPCC sem er nokkurs konar milliríkjaráð um loftslagsbreytingar sem starfar meðal annars á vegum Sameinuðu þjóðanna. Sú skýrsla sýndi okkur ansi dökka framtíðarspá miðað við núverandi aðstæður og alþjóðasamninga. Meira
25. október 2018 | Aðsent efni | 591 orð | 6 myndir

Trident Juncture 2018: Varnir norræna svæðisins

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson, Claus Hjort Frederiksen, Frank Bakke-Jensen, Jussi Niinistö og Peter Hultqvist: "Alvarleg öryggisvá á norræna svæðinu hefði áhrif á öll Norðurlöndin. Þess vegna taka norrænu ríkin í auknum mæli þátt í sameiginlegum varnaræfingum." Meira

Minningargreinar

25. október 2018 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

Bergljót Haraldsdóttir

Bergljót Haraldsdóttir var fædd að Undirvegg í Kelduhverfi 6. desember 1922. Hún lést á Sólvangi 15. október 2018. Foreldrar hennar voru Kristbjörg Stefánsdóttir, f. 15. október 1887 að Hrafnsstöðum í Bárðardal, lést 1922, og Haraldur Sigurðsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2018 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Gunnar Brynjólfsson

Gunnar Brynjólfsson fæddist 10. apríl 1947. Hann lést 23. september 2018. Gunnar var jarðsunginn 16. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2018 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Hannes Reynir Sigurðsson

Hannes Reynir Sigurðsson fæddist í Keflavík 30. júní 1939. Hann lést á heimili sínu 13. október 2018. Hannes var sonur hjónanna Sigurðar Jóhanns Guðmundssonar bifreiðastjóra, f. 21.7. 1906, d. 1.5. 1965, og Sigrúnar Hannesdóttur húsmóður, f. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1453 orð | 1 mynd | ókeypis

Karl Harðarson

Karl Harðarson fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1959. Hann varð bráðkvaddur á Spáni 5. október 2018.Foreldrar Karls eru Geirlaug Karlsdóttir, skrifstofukona, f. 1. október 1936 á Ísafirði, og Hörður Sófusson, vélstjóri, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2018 | Minningargreinar | 7569 orð | 1 mynd

Karl Harðarson

Karl Harðarson fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1959. Hann varð bráðkvaddur á Spáni 5. október 2018. Foreldrar Karls eru Geirlaug Karlsdóttir skrifstofukona, f. 1. október 1936 á Ísafirði, og Hörður Sófusson vélstjóri, f. 15. október 1935 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2018 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir frá Geirshlíð í Hörðudal fæddist í Reykjavík 20. maí 1932. Hún lést á Vífilsstöðum 18. október 2018. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðmundsson, f. 25.5. 1889, d. 12.5. 1974, og Elísabet Sigríður Guðjónsdóttir, f. 18.6. 1892, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2018 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Sigurjón Ágústsson

Sigurjón Ágústsson fæddist 4. ágúst 1924. Hann lést 6. október 2018. Útför Sigurjóns fór fram 16. október 2018. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. október 2018 | Daglegt líf | 424 orð | 3 myndir

Íþróttastarf mæti breyttu samfélagi

Ungmennafélagsandinn lifir! Nýjar greinar eru komnar inn og öflugt starf er stundað á vettvangi UMSK. Markmiðið er að auka virkni og draga úr brottfalli úr íþróttastarfi. UMFÍ styður við þróunina. Meira
25. október 2018 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Munu syngja fjölbreytt verk íslenskra samtímatónskálda

Kvennakórinn Vox Feminae heldur næstkomandi laugardag, 27. október, tónleika í Háteigskirkju sem hefjast klukkan 17 og þar verða á efnisskránni verk eftir íslensk samtímatónskáld. Meira

Fastir þættir

25. október 2018 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 a6 7. Bg2 d6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 a6 7. Bg2 d6 8. O-O Bd7 9. Rce2 Rf6 10. c4 g6 11. b3 Bg7 12. Ba3 Hd8 13. Dd2 O-O 14. Hfd1 Rxd4 15. Rxd4 Hfe8 16. Hac1 Bc8 17. Rc2 Bf8 18. Bb2 Bg7 19. Re3 b6 20. Bd4 Db8 21. Meira
25. október 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
25. október 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Blönduós Gyða Dröfn Þórðardóttir fæddist 10. febrúar 2018 kl. 9.51. Hún...

Blönduós Gyða Dröfn Þórðardóttir fæddist 10. febrúar 2018 kl. 9.51. Hún vó 4328 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Rakel Ósk Pálmadóttir og Þórður Ármann Lúthersson... Meira
25. október 2018 | Í dag | 302 orð

Bréf að austan og fréttir af tófu

Jón B. Stefánsson sendi mér tölvupóst sem mér þótti vænt um: „1. Það var eitt sumarið um viku af júní að ég var einn á bæ. Meira
25. október 2018 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Bændaferðir brostu hringinn

Sólveig Skaftadóttir var án efa vinsælasti starfsmaður Bændaferða á mánudaginn þegar Emmessís og K100 mættu með rjómaísveislu fyrir allt fyrirtækið. Meira
25. október 2018 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Dana Ýr Antonsdóttir

30 ára Dana ólst á Dalvík og í Skagafirði, býr á Akureyri, lauk stúdentsprófi í Svíþjóð og stundar nám í skapandi tónlist við Tónlistarskólann á Akureyri. Synir: Sólon Eldur, f. 2012, og Sesar Máni, f. 2013. Foreldrar: Inga María S. Jónínudóttir, f. Meira
25. október 2018 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

Hesta-, sveita- og söng-maður af guðs náð

Sigurður H. Svavarsson er hreinræktarður Dalamaður og reyndar flestum fremur Haukdælingur en faðir hans er frá Hömrum í Haukadal og móðir hans frá Vatni í sömu sveit. En þú varst nú samt alinn upp í Reykjavík, Sigurður? Meira
25. október 2018 | Í dag | 19 orð

Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt...

Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi. (Jóh: 11. Meira
25. október 2018 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Jón Eiríksson

Jón Guðlaugur Kristinn Eiríksson fæddist í Garðhúsum í Gerðahreppi, 25.10. 1902. Hann var sonur Eiríks Guðlaugssonar, útvegsbónda í Garðhúsum og síðar á Meiðastöðum, og Guðrúnar Bjarnadóttur húsfreyju. Jón var tvíkvæntur. Meira
25. október 2018 | Í dag | 556 orð | 3 myndir

Lífsglaða amman syndir í sjó og þrammar á fjöll

Lára Björnsdóttir fæddist á Stöðvarfirði 25.10. 1943 og ólst þar upp til 11 ára aldurs: „Þá var Stöðvarfjörður lítið sveita- og sjávarútvegspláss. Lífið snérist um fisk og sauðfé, rófur, hænsni, fjallagrös og ber. Meira
25. október 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Lýsingarorðið aumur er hverjum manni tamt og þarfnast ekki skýringar. En margir hafa spurt hvaða vit sé í orðtakinu að sjá aumur á e-m , sem þýðir að aumkast yfir e-n , gera e-ð fyrir e-n af vorkunnsemi. Þar er á ferð nafnorðið auma : eymd, í fleirtölu. Meira
25. október 2018 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Rebekka Rut Skúladóttir

30 ára Rebekka býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ, er flugfreyja hjá Icelandair og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Bergur Guðjóns Jónasson, f. 1987, viðskiptafr. hjá Air Atlanta. Börn: Karitas Hanna, f. 2013; Bóas Skúli, f. Meira
25. október 2018 | Í dag | 73 orð | 2 myndir

Tekjuhæsti látni listamaðurinn

Á þessum degi árið 2012 birti Forbes-tímaritið lista yfir tekjuhæstu einstaklingana sem horfnir voru af þessari jörð. Poppkóngurinn Michael Jackson var tekjuhæsti látni listamaðurinn og var það þriðja árið í röð sem hann vermdi toppsætið. Meira
25. október 2018 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ástríður Elín Björnsdóttir 85 ára Jón B. Meira
25. október 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Vífill Gústafsson

30 ára Vífill býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HÍ og er fjárfestingaráðgjafi hjá erlendu fyrirtæki. Maki: Tinna Laxdal Gautadóttir, f. 1988, leikskólakennari. Dætur: Efemía, f. 2008; Ólivía, f. 2013, og Alexandra, f. 2017. Meira
25. október 2018 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Sjónvarpsþættirnir „Making a Murderer“, sem sýndir eru á Netflix-streymisveitunni, vöktu umtalsverða athygli þegar þeir komu út rétt um jólin 2015, en þeir greindu frá lífshlaupi Stevens Avery, manns frá Wisconsin sem þurfti að dúsa á bak... Meira
25. október 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. október 1852 Barnaskólinn á Eyrarbakka var settur í fyrsta sinn. Hann er elsti barnaskólinn sem enn er starfræktur. 25. október 1914 Verkakvennafélagið Framsókn í Reykjavík var stofnað að tilhlutan Kvenréttindafélags Íslands. Meira

Íþróttir

25. október 2018 | Íþróttir | 240 orð | 4 myndir

*Belginn Eden Hazard verður ekki með Chelsea í Evrópudeildinni í...

*Belginn Eden Hazard verður ekki með Chelsea í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tekur á móti BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi á Stamford Bridge. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Færeyingar slógu í gegn

Færeyingar komu gríðarlega á óvart í gær þegar þeir gerðu jafntefli, 24:24, við Svartfellinga á útivelli í fyrsta leik sínum í sögunni í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Fær helmingi meira en Zlatan

Englendingurinn Wayne Rooney, leikmaður DC United í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu, er með næstum helmingi hærri laun en Svíinn Zlatan Ibrahimovic, sem leikur með LA Galaxy í sömu deild. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Guðný til liðs við Val

Knattspyrnukonan Guðný Árnadóttir er gengin í raðir Vals frá FH og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Guðný er 18 ára gömul og hefur verið í lykilhlutverki hjá FH undanfarin ár. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Gylfi ánægður með að komast í klúbbinn

„Það hafa margir góðir leikmenn skorað 50 mörk í ensku úrvalsdeildinni svo ég er ánægður með að tilheyra nú þeim klúbbi,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali á heimasíðu Everton eftir að hann hlaut viðurkenningu fyrir að hafa skorað sitt... Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Hjálpa til með Bolt

Knattspyrnusamband Ástralíu hefur nú blandað sér í mál Usains Bolts, fremsta spretthlaupara sögunnar, og knattspyrnuliðsins Central Coast Mariners en samningaviðræður á milli þessara aðila hafa gengið erfiðlega. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

Hverju höfuðhöggi fylgir hætta

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson hefur átt frábært ár eftir að hann kvaddi íslensku Pepsi-deildina í annað sinn síðasta vetur, eftir mjög gott sumar með Stjörnunni þar sem hann skoraði ellefu mörk. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Hvert skila stökkin Valgarð í Doha?

HM í Doha Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir að hafa fyrstur Íslendinga komist í úrslit í stökki á EM í Glasgow í ágúst verður fimleikakappinn Valgarð Reinhardsson aftur á ferðinni á heimsmeistaramótinu í Doha í Katar í dag. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin töpuðu

Heimsmeistarar Spánverja lögðu Svía að velli, 29:28, í fyrstu umferð Evrópubikars EHF í handknattleik karla en þjóðirnar mættust í Malmö í gærkvöld. Það eru liðin fjögur sem fara beint í lokakeppni EM 2020 sem taka þátt í Evrópubikar EHF. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Karitas varði 52 skot Akureyringa

Fyrsti leikurinn á Íslandsmóti kvenna í íshokkí, Hertz-deildinni, fór fram í fyrrakvöld í Laugardalnum þegar áttust við lið Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar. Leikurinn var hinn skemmtilegasti og lauk með sigri Skautafélags Akureyrar, 6:2. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 750 orð | 3 myndir

Komu frá Eyjum, sáu og sigruðu í Safamýrinni

6. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sjötta umferð Olís-deildar kvenna hófst með látum á sunnudaginn. Topplið Fram, eina taplausa lið deildarinnar að loknum fimm umferðum, tapaði á heimavelli fyrir ÍBV, 27:23. Önnur úrslit voru eftir bókinni. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

KR áfram á sigurbrautinni

Nýliðar KR héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöld. KR-konur heimsóttu Breiðablik í Smárann og sigruðu, 71:66, eftir að hafa verið yfir 42:31 í hálfleik. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Grindavík 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Njarðvík 19.15 Schenker-höllin: Haukar – Breiðablik 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Stjarnan 19. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Liverpool var ekki í vandræðum

Liverpool steig engin feilspor á Anfield í gærkvöld þegar liðið vann Rauðu stjörnuna frá Serbíu á sannfærandi hátt, 4:0, í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Roberto Firminho kom Liverpool yfir á 20. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Club Brugge – Mónakó 1:1 Dortmund...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Club Brugge – Mónakó 1:1 Dortmund – Atlético Madrid 4:0 Staðan: Dortmund 33008:09 Atlético Madrid 32015:66 Club Brugge 30122:51 Mónakó 30122:61 B-RIÐILL: PSV Eindhoven – Tottenham 2:2 Barcelona –... Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

NBA-deildin Detroit – Philadelphia (frl.) 133:132 New Orleans...

NBA-deildin Detroit – Philadelphia (frl. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Ólafía byrjuð í Pinehurst

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur hóf í gær keppni á þriðja og síðasta stigi úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina 2019 en leikið er í Pinehurst í Norður-Karólínu. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Ráðning Knattspyrnusambands Íslands á nýjum þjálfara fyrir...

Ráðning Knattspyrnusambands Íslands á nýjum þjálfara fyrir kvennalandsliðið er á margan hátt athyglisverð. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 1. riðill: Pólland – Kósóvó 37:13 Þýskaland...

Undankeppni EM karla 1. riðill: Pólland – Kósóvó 37:13 Þýskaland – Ísrael 37:21 2. riðill: Serbía – Belgía 27:27 3. riðill: Ísland – Grikkland (31:19) *Ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Makedónía og Tyrkland mætast í dag. 4. Meira
25. október 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Öruggur sigur á Grikkjum

Ísland hóf í gærkvöld undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik með því að taka á móti Grikkjum í Laugardalshöllinni. Meira

Viðskiptablað

25. október 2018 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

250 þúsund danskar og bíll

250 þúsund danskar krónur og einn bíll er það sem skiptastjórar í búi Primera hafa fundið við uppgjör... Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

910 milljóna hagnaður VÍS á 3. ársfjórðungi

Tryggingastarfsemi Hagnaður tryggingafélagsins VÍS nam 910 milljónum króna eftir skatta á þriðja ársfjórðungi samanborið við 278 milljóna króna tap á sama tímabili í fyrra en fyrirtækið birti uppgjör þriðja ársfjórðungs í gær. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 478 orð | 1 mynd

Að finna jafnvægið milli langtíma- og skammtímaverkefna

Guðbjörg hefur komið víða við hjá fyrirtækinu en tók í september við stöðu framkvæmdastjóra Marel á Íslandi. Hún segist vera í draumastarfinu og verða að taka sig á þegar kemur að reglulegri hreyfingu. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Aukið frelsi í lífeyrismálum jákvætt fyrir sjóðfélaga

Þannig virðist tilgreind séreign m.a. afmörkuð frá frjálsri séreign til að hún geti síðar skert ellilífeyri frá TR með sama hætti og eftirlaunagreiðslur úr samtryggingu. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

„Enn hagstæðara að selja eignirnar“

Verðmat Markaðsverðmæti leigufélagsins Heimavalla er 29% lægra en nýtt verðmat ráðgjafafyrirtækisins Capacent frá 22. október segir til um. Capacent verðmetur gengi félagsins á 1,42 kr. hlut á meðan markaðsverðmæti hvers hlutar er 1,1 kr. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 115 orð

Erum stundum of þrjósk

Eitt er að setja undir sig hornin og gefast ekki upp, og annað að skoða hlutina á hlutlausan hátt og vita hvenær rétt er að hætta. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 56 orð | 7 myndir

Fjölmennur fundur um vellíðan á vinnustað

Haustráðstefna Hagvangs, Vellíðan á vinnustað – allra hagur, var haldin á Grand hóteli fyrr í vikunni, en mikill fjöldi sótti ráðstefnuna, stjórnendur og starfsmenn úr öllum geirum atvinnulífsins. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 756 orð | 1 mynd

Gallar í fasteignakaupum

Þessi lagaregla er í daglegu tali lögfræðinga oft nefnd gallaþröskuldur, því annmarkinn þarf að ná ákveðnum „þröskuldi“ til þess að teljast galli. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 355 orð

Hagkerfið leitar jafnvægis

Íslenska krónan hefur um nokkurra missera skeið verið óvenjusterk á alla mælikvarða. Það hefur leitt til þess að fólk og fyrirtæki hafa getað flutt inn vörur á afar hagstæðum kjörum en ferðagleði landans hefur einnig náð nýjum hæðum. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Helgi stýrir hugbúnaðarlausnunum

Advania Helgi Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu á hugbúnaðarlausnum hjá Advania. Í tilkynningu frá Advania segir að Helgi sé með 20 ára víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 148 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá FB; BS í vélaverkfræði og MS í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Tók eina önn í Erasmus í Vínarborg sem hluta af BS-náminu og einn vetur af meistaranáminu var í DTU. Próf í verðbréfaviðskiptum. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 215 orð

Hjólað í útgjöldin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eðlilega hafa fulltrúar launþega hátt og gera miklar kröfur. Margir hafa ekki notið góðs af uppsveiflu undanfarinna ára og hafa það skítt. En vandinn er ekki að launin séu of lág, heldur að of dýrt er að reka heimili. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Hlutdeild sjóðanna nú minni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hlutdeild lífeyrissjóðanna í skráðum félögum hér á landi hefur minnkað verulega frá síðustu áramótum. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 450 orð | 2 myndir

Innflutningur á hjólum að ná jafnvægi

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Innflutningur á hjólum hefur dregist saman um 22% ef miðað er við fyrstu átta mánuði ársins 2017 og 2018. Að sögn Jóns Péturs Jónssonar, eiganda Arnarins, er hjólamarkaðurinn að ná jafnvægi eftir kröftug ár. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 1978 orð | 1 mynd

Kappakstur ekki í DNA Lamborghini

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ítalski bílaframleiðandinn Lamborghini valdi Ísland sem stað til að kynna nýjustu afurð sína, sportjeppann Urus, nú á dögunum. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 506 orð | 1 mynd

Leggja drög að nýsköpunarstefnu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blómlegt nýsköpunarumhverfi reiðir sig á öflugt menntakerfi, að mati Guðmundar Hafsteinssonar hjá Google. Íslendingar ættu að geta innleitt nýsköpunarlausnir sem reynst hafa vel í öðrum löndum. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

LEX: Offitulyf gætu vegið þungt

Markaðurinn fyrir lyf sem hjálpa fólki að léttast gæti verið miklu stærri en hann er. Novo Nordisk ætlar sér vænan... Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Með bandaríska auðmenn í sigtinu

Svissneski bankinn UBS ætlar að vaxa með því að gera hosur sínar grænar fyrir sterkefnuðum... Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Icelandair taldi gengið ósjálfbært Verslunin verður að vera upplifun „Bullandi tap“ í landsbyggðunum Seðlabankinn greip inn í markaðinn Hjá Höllu opnað í... Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 71 orð

Ný stjórn tekur við hjá fræðslusetri

Iðan Ný tíu manna stjórn fræðslusetursins Iðunnar tók við á aðalfundi sem haldinn var á dögunum, en á vef Samtaka iðnaðarins er greint frá því að fulltrúar SI í stjórninni séu þær Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, og... Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 385 orð | 2 myndir

Offitulyf: Bið bollanna á enda?

Offita er sá heilsufarsvandi sem fer hvað hraðast vaxandi um allan heim. Það mætti græða vel á að lækna þennan sjúkdóm, og myndi að auki bjarga mannslífum. Eru þetta rökin á bak við aukna sókn helstu lyfjaframleiðenda inn á þetta svið lækninga. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Skoðar kæru á Garðabæ

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa ákveðið að ganga til samninga við World Class um opnun líkamsræktarstöðvar. Sporthúsið hyggst kæra málið. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 824 orð | 2 myndir

Sækjast eftir ríkum Bandaríkjamönnum

Eftir Stephen Morris, Ralph Atkins og Alice Ross í Zürich Eftir langt hlé hyggst stærsti banki Sviss aftur láta rækilega að sér kveða á Bandaríkjamarkaði Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Tölvupósturinn skoðaður þrisvar á dag

Forritið Stundum vill það henda að tækni sem á að létta okkur lífið tekur allt yfir, afvegaleiðir okkur og truflar. Margir kannast t.d. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 497 orð | 2 myndir

Uber hækkar farið í þágu orkuskipta

Eftir Shannon Bond Hagsmunasamtök ökumanna gagnrýna fyrirtækið fyrir að reyna að bæta eigin ímynd á kostnað aðþrengdra ökumanna. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Veiðigjöldin þrefölduðust á milli ára

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Útgerðir á Vestfjörðum voru á nýliðnu fiskveiðiári krafðar um rúmlega 923 milljónir króna í veiðigjöld. Veiðigjöldin þar á undan námu tæpum 289 milljónum. Þannig hafa þau meira en þrefaldast á milli ára. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Þegar finnskur risi breyttist í litla mús

Bókin Þegar Risto Siilasmaa tók við stjórnvelinum hjá Nokia árið 2008 lék allt í lyndi og margir héldu að finnski farsímaframleiðandinn væri ósigrandi. Meira
25. október 2018 | Viðskiptablað | 127 orð | 2 myndir

Ætlum alltaf að vera á Ítalíu

Framleiðsla Lamborghini hefur aukist mikið síðustu ár, og stefnt er að því að framleiða 8.000 bíla á ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.