Greinar þriðjudaginn 30. október 2018

Fréttir

30. október 2018 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Allir farþegar og áhöfn talin af

Talið er að allir um borð hafi farist þegar flugvél indónesíska flugfélagsins Lion Air hrapaði skömmu eftir flugtak í gærmorgun. Áætlað var þó að halda áfram leit að eftirlifendum allan gærdaginn. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð

Áslaug Árnadóttir Í andlátsfrétt um Árna Ísleifsson hljóðfæraleikara í...

Áslaug Árnadóttir Í andlátsfrétt um Árna Ísleifsson hljóðfæraleikara í blaðinu í gær var ranglega farið með nafn dóttur Árna og Kristínar Axelsdóttir. Hún heitir Áslaug. Er beðist velvirðingar á þessum... Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Borgað fyrir að sjá Útsvar í beinni

Félög á borð við kóra, íþróttafélög og kvenfélög fá greitt fyrir að mæta í áhorfendasal í þáttum RÚV, staðfestir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Byggja búsetukjarna í Hafnarfirði

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hafnarfjarðarbær, fyrir hönd Arnarhrauns 50 íbúðafélags hses, hefur gengið til samninga við Framkvæmdafélagið Arnarhvol ehf. um byggingu á 6 íbúða búsetukjarna ásamt sameiginlegu rými. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Eimskip lækkar um 13%

Hlutabréfaverð í Eimskipafélagi Íslands lækkaði um tæp 13% í 58 milljóna viðskiptum í kauphöllinni í gær. Viðbrögð markaðarins má rekja til uppfærðrar afkomuspár fyrirtækisins, þeirrar þriðju á árinu, frá því á föstudag. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Eyjamenn fá helmings afslátt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ferðum Herjólfs á milli lands og Eyja mun fjölga 30. mars næstkomandi þegar ný ferja verður tekin í notkun og siglingaáætlun nýs rekstrarfélags Vestmannaeyjabæjar, tekur gildi. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fengu 980 tonn af síld í þremur holum í Smugunni

„Við fengum 980 tonn í þremur holum. Hvert hol tók um þrjá og hálfan tíma og við vorum um 17 klukkutíma að veiðum,“ segir Runólfur Runólfsson, skipstjóri á Bjarna Ólafssyni AK, í frétt á vef Síldarvinnslunnar hf. Meira
30. október 2018 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fjölmenn minningarathöfn

Þessi kona var á meðal þeirra sem vottuðu fórnarlömbum skotárásarinnar í Pittsburgh á laugardaginn virðingu sína, en ellefu manns létust þegar byssumaður hóf skothríð í bænahúsi gyðinga. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fleiri glíma við skjaldkirtilsvanda

„Undanfarin ár hefur orðið alger sprenging í útbreiðslu skjaldkirtilssjúkdóma, að minnsta kosti í hinum vestræna heimi,“ sagði Þórdís Sigfúsdóttir, gjaldkeri Skjaldar, samtaka um skjaldkirtilsvanda. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Forsetar undirbúa næstu skref

Magnús Heimir Jónasson Ómar Friðriksson Ný forysta Alþýðusambands Íslands (ASÍ), kom saman á fund í gær í fyrsta sinn. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir stokki

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við hönnun nýja Kringlusvæðisins er tekið tillit til hugmynda um að setja Miklubraut í stokk. Þá er gert ráð fyrir biðstöðvum fyrir borgarlínu vestan og norðan Kringlunnar. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gestir Kringlunnar fengu fróðleik um slagið

Á hverju ári halda alþjóðasamtökin WSO (World Stroke Organisation) sérstakan dag til að minna almenning á heilablóðfallið eða slagið og viðbrögðin við því. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Gildandi samningar séu virtir

Í ræðu sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti við upphaf ráðstefnunnar í gær lagði hann áherslu á þýðingu NPT-samningsins fyrir kjarnorkuafvopnun í heiminum á þeirri hálfu öld sem liðin er frá undirritun hans. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Gullsmiðshótel og íbúðir á Granda

Sigtryggur Sigtryggson sisi@mbl.is Borgarráð hefur heimilað að gengið verði til samninga um sölu á Alliance-húsinu á Grandagarði 2 og tengdum byggingarrétti til Alliance þróunarfélags. Söluverðið er 900 milljónir króna. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Hanna nýja Kringlu með hliðsjón af stokkalausn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við hönnun nýja Kringlusvæðisins er tekið tillit til hugmynda um að setja Miklubraut í stokk. Þá er gert ráð fyrir biðstöðvum fyrir borgarlínu vestan og norðan Kringlunnar. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hótel verður í Alliance-húsinu á Granda

Borgarráð hefur heimilað að gengið verði til samninga um sölu á Alliance-húsinu á Grandagarði 2 og tengdum byggingarrétti til Alliance-þróunarfélags. Söluverðið er 900 milljónir króna. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Íslendingar fóru mikinn á skákmóti á Mön

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hópur íslenskra skákmanna lagði leið sína til Manar á dögunum og tefldi við hlið sterkustu skákmanna heims. Dagur Ragnarsson var með í för og náði góðum árangri í mótinu. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Já við Milla og Abel en nei við Hall og Dór

Mannanafnanefnd hefur samþykkt karlkynseiginnafnið Milli og kvenkynseiginnöfnin Abel og Binna og hafa þau verið færð í mannanafnaskrá. Karlmannseiginnafninu Hall og kvenmannseiginnafninu Leah var hins vegar hafnað. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kjaramálin ráðandi í verðbólguþróun

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir áhrifin af veikingu krónunnar eiga eftir að birtast frekar í verðbólgu. Þegar þau áhrif séu komin fram á næsta ári muni framhaldið að miklu leyti ráðast af kjarasamningum. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Klónun hefur ekki verið í brennidepli

Klónun hunda hefur ekki verið til umræðu innan Hundaræktarfélags Íslands og félagið því ekki mótað sér stefnu eða afstöðu til málsins, segir formaður félagsins, Herdís Hallmarsdóttir. Ólafur R. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Samtaka Það mætti halda að þessar álftir væru að æfa ballettinn Svanavatnið, svo samtaka voru þær í því að kafa með höfuð undir yfirborð Tjarnarinnar og skjóta upp sínum fiðruðu... Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Launaþróun mesti óvissuþátturinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að áhrifin af veikingu krónunnar séu ekki komin fram að fullu í verðbólgunni. Bæði á verð innfluttrar vöru eftir að hækka og svo verð á þjónustu eftir því sem aðföng verða dýrari í innkaupum. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Mikilvægasti fundurinn til þessa

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Árleg ráðstefna Atlantshafsbandalagsins um afvopnunarmál og takmörkun á útbreiðslu gereyðingarvopna var sett á Grand hóteli í Reykjavík í gærmorgun. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Mikilvægt að finna rétta meðhöndlun

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skjaldkirtilssjúkdómar og meðhöndlun þeirra komust í kastljósið eftir að aðstandendur Snædísar Gunnlaugsdóttur skrifuðu kveðjubréf um andlát hennar og aðdraganda þess. Hún veiktist alvarlega fyrir tveimur árum. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ný myndavél til að meta eldfjallaösku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eldfjallafræðingar í Manchester á Englandi hafa þróað nýja gerð myndavélar og aðferðir sem þeir telja að geti m.a. hjálpað við að draga úr áhrifum eldfjallaösku á flugumferð. Þetta kemur fram í frétt frá Manchester-háskóla. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ofvirkur eða vanvirkur

Skjaldkirtillinn er framan á hálsinum og skiptist í tvo hluta sitt hvorum megin við barkann, að því er segir í grein Magnúsar Jóhannssonar prófessors á Vísindavefnum (Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?). Meira
30. október 2018 | Erlendar fréttir | 120 orð

Ráðherra fórnarlamb fjárkúgunar

Malusi Gigaba, innanríkisráðherra Suður-Afríku, greindi frá því á sunnudaginn að hann hefði verið fórnarlamb fjárkúgunartilraunar eftir að myndbandi sem sýndi ráðherrann í kynlífsathöfnum var stolið af snjallsíma hans. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Segir Trump hafa komið hreyfingu á hlutina

„Það er augljóst að Trump forseta er dauðans alvara. Hann hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og hefur komið skoðun sinni skýrt á framfæri í fjölmiðlum. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sólin lágt á lofti yfir höfuðborginni

Skammdegið nálgast nú óðfluga og sest sólin fyrr með hverjum deginum sem líður. Sólin var lágt á lofti í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð um höfuðborgina. Sólarupprás í dag er rétt eftir klukkan 9 og mun sólin setjast um fimmleytið. Meira
30. október 2018 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Stígur til hliðar árið 2021

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Angela Merkel Þýskalandskanslari tilkynnti í gær að hún hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri þegar núverandi kjörtímabili lyki árið 2021. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Stóra myndin mikilvæg

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir eðlilegt að þrýstingur á úrbætur á þjóðvegum aukist í kjölfar alvarlegra slysa en hann segir mikilvægt að horft sé á stóru myndina. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð

Suðaustlæg átt og skúrir og él víða

Búist er við hægri suðaustlægri átt og víða skúrum eða éljum í dag en léttskýjuðu norðaustanlands. Frystir víða á landinu og verður frost yfirleitt 0 til 5 stig skv. Veðurstofunni en frostlaust verður við suðurströndina. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 1057 orð | 2 myndir

Tekist á um sekt Thomasar Møller Olsen í Landsrétti

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
30. október 2018 | Erlendar fréttir | 128 orð

Telja ófært að breyta klukkunni

Samgönguráðherrar ESB-ríkjanna virtust flestir vera sammála um það í gær að tillaga framkvæmdastjórnar sambandsins um að hætt yrði að flýta klukkunni vegna sumartíma á næsta ári væri óraunhæf. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Tveir menn teknir í banka

Lögreglan handtók tvo karlmenn í útibúi Landsbankans í Borgartúni í hádeginu í gær. Voru mennirnir, sem voru viðskiptavinir bankans, leiddir út í handjárnum, en þeir eru grunaðir um fjármálabrot. Lögreglan staðfesti hins vegar við mbl. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Um 60 tegundir af jólabjór verða á boðstólum

Sala á jólabjór og öðrum jólavörum hefst í Vínbúðunum fimmtudaginn 15. nóvember. Áætlað er að í sölu verði um og yfir 60 tegundir af jólabjór að þessu sinni auk annarra jólavara, s.s. jóla-ákavítis, jóla-síders, glöggs og fleira. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Var til siðs að bjóða inn í kaffi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Fyrst eftir að ég byrjaði að dæla bensíni var venjan að bjóða fólki inn í kaffi. Líka ókunnugum. Ég gerði það því alltaf sem barn þegar ég var búinn að dæla, fannst það tilheyra. Meira
30. október 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Verklagi fylgt í handtöku á nöktum manni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að nakinn karlmaður sem lögreglan handtók í Kópavogi í fyrrinótt hafi hvorki hlýtt skipunum né aðvörunum og verið mjög ógnandi. Það leiddi til þess að lögreglan beitti bæði varnarúða og kylfum til að yfirbuga... Meira
30. október 2018 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þingforsetinn varar við „blóðbaði“

Karu Jayasuriya, forseti þingsins í Srí Lanka, varaði við því í gær að sú krísa sem nú einkennir stjórnmál í landinu gæti endað með „blóðbaði“, eftir að forseti landsins, Maithripala Sirisena, rauf þing. Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2018 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Kjarabætur, lýðræði og sósíalismi

Sigurður Már Jónsson blaðamaður bendir í pistli á mbl.is á að sósíalísk jaðarviðhorf eru að færast inn í meginstraum verkalýðs- og launabaráttu hér á landi. Meira
30. október 2018 | Leiðarar | 704 orð

Veruleikinn seytlast inn

Kosningar til ríkisþings í Berlín í fyrra og heimaþings Bæjara og í Hessen nú valda loks titringi Meira

Menning

30. október 2018 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Atkvæði eru kraftmeiri en sprengjur

Bandaríski leikarinn Robert De Niro hvetur landa sína til að kjósa í komandi þingkosningum í Bandaríkjunum. Þessu greinir BBC frá. Meira
30. október 2018 | Bókmenntir | 365 orð | 1 mynd

„Við lifum á hættulegum tímum“

Frá því að Jean-Claude Arnault var í byrjun mánaðar dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun hefur Horace Engdahl, sem var ritari Sænsku akademíunnar (SA) á árunum 1999 til 2009, kosið að tjá sig ekki um mál vinar síns. Meira
30. október 2018 | Tónlist | 593 orð | 1 mynd

„Öðruvísi tilfinning þegar ég syng á Íslandi“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Þegar ég er kominn upp á svið fer ég í sama gírinn sama hvar ég er staddur. Meira
30. október 2018 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Fáránleg sóun á matvælum

Viktoría Hermannsdóttir er umsjónarmaður mjög áhugaverðra og vandaðra þátta, Málið er, sem eru á dagskrá Rásar 1 síðdegis á föstudögum. Umfjöllunarefni Viktoríu hafa verið af ýmsum toga og fyrir skömmu tók hún m.a. Meira
30. október 2018 | Myndlist | 861 orð | 1 mynd

Hausarnir hans Leifs

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „Undarlegir erum við mennirnir. Lifum í dýrlegum, jarðneskum bústað sem við hömumst við að saurga og tortíma. Með hverri tíð verða afleiðingar spellvirkja okkar sýnilegri. Er þetta ekki sköpunarverk Guðs? Meira
30. október 2018 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Hreinsa til í Rithöfundaskólanum

Jeppe Brixvold, rektor Rithöfundaskólans (Forfatterskolen) í Danmörku, hefur verið rekinn eftir aðeins þrjú ár í starfi. Meira
30. október 2018 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Höfuðverk sem Þorsteinn valdi til að yrkja ljóð við

„Ég sótti [ljóðið] tíu dögum fyrir andlát hans, með viðfastri kveðju til mín. Ljóðið er óður og þökk til lífsins um leið og spurt er hvers sé að vænta. Meira
30. október 2018 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Kvartett flytur vel valda djassslagara

Kvartett saxófónleikarans Hauks Gröndal kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30 og er aðgangur að tónleikunum ókeypis, eins og alltaf á djasskvöldum. Meira
30. október 2018 | Bókmenntir | 413 orð | 3 myndir

Ofbeldi og morð á Akranesi

Eftir Evu Björg Ægisdóttur. Veröld gefur út, 2018. 384 bls. Meira
30. október 2018 | Kvikmyndir | 68 orð | 2 myndir

Stjarna á toppnum

Kvikmyndin A Star Is Born var sú mest sótta um helgina, tæplega 3.000 manns sáu hana og miðasölutekjur námu um fjórum milljónum króna. Næstvinsælust var hrollvekjan Halloween með um 2.500 gesti og tekjur upp á um 3,5 milljónir króna. Meira
30. október 2018 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Uppselt á tónleika Ólafs í Evrópu

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hóf í lok september tónleikaferðalag sitt um Evrópu til að kynna nýútkomna plötu, re:member, sem lýkur með tónleikum í Eldborg í Hörpu 18. desember. Meira

Umræðan

30. október 2018 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Engin raunveruleg uppbygging og hvergi mark VG að sjá

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Hvernig á umhverfis-, umbóta- og jafnaðarafl, sem VG á að vera, að ná nokkru fram í samstarfi við fulltrúa helstu sérhagsmuna- og íhaldsafla landsins?" Meira
30. október 2018 | Aðsent efni | 491 orð | 2 myndir

Evran handa Íslandi?

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Er auðlindunum virkilega fórnandi fyrir evruna?" Meira
30. október 2018 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Keflavíkurflugvöllur ekki fyrir hernaðarbrölt

Eftir Virgil Scheving Einarsson: "Brýnt er að fara að plana byggingu nýrrar flugbrautar og gera brottfarir flugvéla greiðari." Meira
30. október 2018 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Skák í alla grunnskóla

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Tengsl myndast þótt aðilar hafi það eina markmið sameiginlegt að tefla skák. Þannig getur skákborðið laðað að börn frá gjörólíkum menningarheimum." Meira
30. október 2018 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Stjórna ég stressinu eða stjórnar stressið mér?

Eftir Ástvald Frímann Heiðarsson: "Íþróttamenn þurfa að kljást við alls konar álag þegar kemur að keppnum og fjallar þessi grein um hugarþjálfun sem aðferð til að kljást við það." Meira
30. október 2018 | Pistlar | 377 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan og traustið

Nýverið birti Gallup niðurstöður könnunar á trausti landsmanna til þjóðkirkjunnar. Kannanir af þessu tagi gefa ekki nákvæma mynd en veita ákveðna vísbendingu. Hún er sú að traust almennings til þjóðkirkjunnar og á störfum biskups fer ört minnkandi. Meira

Minningargreinar

30. október 2018 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Bárður Daníelsson

Bárður Daníelsson, verkfræðingur og arkitekt, fæddist 26. október 1918 og er því öld frá fæðingu hans. Bárður lést 7. mars 2012, 93 ára að aldri. Faðir minn átti marga vini og kunningja en Bárður var þó einstakur. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1561 orð | 1 mynd | ókeypis

Leifur Kristinn Guðmundsson

Leifur Kristinn Guðmundsson fæddist 19. september 1934 í Reykjavík. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. september 2018.Foreldrar hans voru Guðmundur Hjörleifsson trésmiður, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2018 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Leifur Kristinn Guðmundsson

Leifur Kristinn Guðmundsson fæddist 19. september 1934 í Reykjavík. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. september 2018. Foreldrar hans voru Guðmundur Hjörleifsson trésmiður, f. 1. október 1890 í Halakoti í Vatnsleysustrandarhreppi, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2018 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Lilja Grétarsdóttir

Guðmunda Lilja Grétarsdóttir fæddist á Akranesi 5. maí 1970. Hún lést 19. október 2018. Foreldrar hennar eru Hólmfríður Gísladóttir kennari, f. 3.11. 1938, og Grétar Jónsson, bóndi að Hávarsstöðum í Hvalfjarðarsveit, f. 8.9. 1938. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2018 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Ólafur Örn Ingimundarson

Ólafur Örn Ingimundarson fæddist í Reykjavík 10. júlí 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 21. október 2018. Foreldrar hans voru hjónin Karólína Ingibergsdóttir, f. 27. maí 1911, d. 28. nóvember 1966, og Ingimundur Ólafsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2018 | Minningargreinar | 2726 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist 18. desember 1931. Hann lést 14. október 2018. Útför hans fór fram 27. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2018 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Steingerður Jónsdóttir

Steingerður Jónsdóttir fæddist í Húsanesi í Breiðuvík 23. september 1928. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. október 2018. Foreldrar hennar voru Jón Lárusson, bóndi í Húsanesi, f. 24. nóvember 1871, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2018 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Þorsteinn S. Jafetsson

Þorsteinn Sigurður Jafetsson fæddist 31. júlí 1959. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. október 2018. Foreldrar hans voru Emma Þorsteinsdóttir ljósmóðir, f. 2.2. 1926, d. 18.3. 2013, og Jafet Sigurðsson kennari, f. 1.5. 1934, d. 6.9. 2002. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. október 2018 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Arion banki hækkar hagspá fyrir þetta ár

Arion banki hefur birt nýja hagspá sína fyrir tímabilið 2018-2021. Samkvæmt henni verður hagvöxtur á þessu ári 4,6% en í fyrri spá bankans, sem birt var í júlí síðastliðnum, var gert ráð fyrir um 3% hagvexti. Meira
30. október 2018 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Hagar hagnast um 1,4 milljarða

Verslunarfyrirtækið Hagar hf., sem rekur meðal annars Bónus og Hagkaup, hagnaðist um rúma 1,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi, en hann stendur frá 1. mars - 31. ágúst. Dregst hagnaðurinn saman um 100 milljónir frá sama tímabili í fyrra. Meira
30. október 2018 | Viðskiptafréttir | 561 orð | 2 myndir

Hörð viðbrögð markaðarins koma ekki á óvart

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hlutabréfaverð í Eimskipafélagi Íslands lækkaði um tæp 13% í 58 milljóna viðskiptum með félagið í Kauphöll Íslands í gær. Lækkunin kom í kjölfar uppfærðrar afkomuspár Eimskips frá því á föstudag. Meira

Daglegt líf

30. október 2018 | Daglegt líf | 323 orð | 1 mynd

Hagkaupssloppur og blómið blátt hjálpa í minningavinnunni

Minningavinna sem svo er kölluð er veigamikill þáttur í endurhæfingarstarfinu á Landakoti. Þá er sest niður með fólki sem glímir við minnissjúkdóma og er að missa færni og það fengið til að rifja upp gamla daga. Meira
30. október 2018 | Daglegt líf | 437 orð | 3 myndir

Styrkleiki til sjálfshjálpar

Iðjuþjálfar sinna mikilvægri endurhæfingu aldraðra. Oft er þörf á inngripi og aðstoð sem aukið getur lífsgæði fólks, til dæmis eftir veikindi og áföll. Að sinna athöfnum daglegs lífs er stundum hægara sagt en gert. Meira

Fastir þættir

30. október 2018 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Be3 e5 7. d5 Re8 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Be3 e5 7. d5 Re8 8. g4 f5 9. gxf5 gxf5 10. exf5 Bxf5 11. Rf3 Ra6 12. Hg1 Rb4 13. Hc1 a5 14. a3 Ra6 15. Rg5 c6 16. Bd3 Rac7 17. Bxf5 Hxf5 18. Dd3 Dd7 19. Hg3 h6 20. Rf3 Rf6 21. Rh4 Hh5 22. Re4 Hf8 23. Meira
30. október 2018 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
30. október 2018 | Í dag | 273 orð

Af refsingum og ferskum og reyktum mat

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifaði á Leir á þriðjudag: Ráðherrar álykta um ofbeldisbann, eflir slíkt friðinn og bætir hvern mann. Sérhver er vill ekki samþykkja það er settur í steglur og barinn í spað. Meira
30. október 2018 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh. 12. Meira
30. október 2018 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Fer á hrekkjavökuball með dóttur sinni

Ég ætla út að borða með vinkonum mínum í hádeginu þar sem væntanlega verður skálað í kampavíni og svo fer ég á hrekkjavökuball með dóttur minni,“ segir Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir, sem sér um Lottóið í sjónvarpinu á laugardögum, en hún á 40 ára... Meira
30. október 2018 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Hallgrímur Jónasson

Hallgrímur Jónasson kennari fæddist í Fremrikotum í Skagafirði 30.10. 1894, sonur Jónasar Hallgrímssonar, bónda þar, og k.h., Þóreyjar Magnúsdóttur húsfreyju. Jónas var sonur Hallgríms, bónda í Bólu Jónassonar, bónda í Nýjabæ í Austurdal Jóhannessonar. Meira
30. október 2018 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

Halloween í Bíó Paradís

K100 og Bíó Paradís fagna Halloween í ár með sérstakri sýningu á einni allra bestu hryllingsmynd allra tíma annað kvöld klukkan 20. The Exorcist vann tvenn Óskarsverðlaun árið 1973, fyrir besta hljóð og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Meira
30. október 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hildur Halldórsdóttir

40 ára Hildur býr á Akureyri, lauk BSc-prófi í lífeindafræði og starfar við meinafræðideild Sjúkahússins á Akureyri. Maki: Jón Ísleifsson, f. 1975, sölumaður. Dætur: Gígja Lillý, f. 2008, og Heiðdís Harpa, f. 2011. Foreldrar: Halla Halldórsdóttir, f. Meira
30. október 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Ingvar Örn Eiríksson

30 ára Ingvar Örn ólst upp á Selfossi, er þar búsettur, lauk rafvirkjaprófi og starfar hjá Árvirkjanum. Maki: Ragnheiður Pálsdóttir, f. 1989, nemi í sálfræði við HR. Synir: Eiríkur Ingi, f. 2014, og Kristján Daníel, f. 2016. Foreldrar: Eiríkur Á. Meira
30. október 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Jón Reynisson

30 ára Jón ólst upp í Garðinum, býr þar, útskrifaðist frá FS og starfar hjá Nettó. Systkini: Lena Reynisdóttir, f. 1975, Sunna Reynisdóttir, f. 1977, og Pálmi Sturluson, f. 1982. Foreldrar: Hanna Birna Jónsdóttir, f. 1962, fv. Meira
30. október 2018 | Í dag | 561 orð | 3 myndir

Lagstur í ferðalög á sínum efri árum

Jón Helgi Gestsson fæddist í Múla í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu 30.10. 1943 og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf þess tíma. Meira
30. október 2018 | Í dag | 58 orð

Málið

Áreiðanlega er nokkuð til í því að „í sumum löndum fær þjónustufólk ekkert kaup án þjórfés“. Byrjum á „þjórfés“: fé beygist um fé , frá fé – til fjár og þar með til þjórfjár . Meira
30. október 2018 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Sigga fyrsta átrúnaðargoðið

Þórunn Antonía er gestur vikunnar í Lögum lífsins hjá Sigga Gunnars á K100. Daglega mun hún velja lag sem tengist lífi hennar á einhvern hátt og segja sögur úr lífi sínu. Meira
30. október 2018 | Í dag | 188 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bjarni Hansson 85 ára Anna Þorsteinsdóttir Erna Hallgrímsdóttir Kristinn Þórir Jóhannsson 80 ára Annmar Arnald Reykdal Guðjón Bachmann Karlsson Hörður Ragnar Ragnarsson Jón F. Meira
30. október 2018 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Þetta var þung helgi fyrir ensku knattspyrnuna, en eigandi Leicester City, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í slysi þegar þyrla hans hrapaði fyrir utan heimavöll liðsins, King Power, á laugardagskvöldið. Meira
30. október 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. október 1796 Dómkirkjan í Reykjavík var vígð. Hún hafði verið átta ár í smíðum. Kirkjan var endurbyggð árið 1848 en miklar endurbætur voru gerðar á henni rúmum þrjátíu árum síðar. 30. Meira

Íþróttir

30. október 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Arnar stýrir næsta leik

Norðmaðurinn Trond Sollied verður formlega kynntur til leiks sem nýr þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren á föstudaginn. Munnlegt samkomulag náðist á milli hans og stjórnar Lokeren í gær. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Bræðurnir eru á sigurbraut

Calais, liðið sem Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í blaki leikur með, er í efsta sæti C-riðils frönsku 2. deildarinnar í blaki karla með fullu húsi stiga að loknum fimm umferðum. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 28 orð

Dominos-deild karla Staðan: Tindastóll 440352:2758 Keflavík 431340:3046...

Dominos-deild karla Staðan: Tindastóll 440352:2758 Keflavík 431340:3046 Njarðvík 431345:3456 Stjarnan 431344:3046 KR 431369:3426 ÍR 422349:3414 Skallagrímur 422355:3754 Haukar 422318:3434 Þór Þ. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

England Tottenham – Manchester City 0:1 Staðan: Manch.City...

England Tottenham – Manchester City 0:1 Staðan: Manch.City 1082027:326 Liverpool 1082020:426 Chelsea 1073024:724 Arsenal 1071224:1322 Tottenham 1070316:821 Bournemouth 1062219:1220 Watford 1061316:1219 Manch. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Fékk tíu deildaleiki

Spænska knattspyrnustórveldið Real Madrid tilkynnti í gærkvöld að Julen Lopetegui hefði verið rekinn úr starfi sem stjóri liðsins. Hefur það legið í loftinu í nokkurn tíma, en Lopetegui tók við liðinu í sumar. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Góð tíðindi fyrir Akureyringa

Mexíkósku landsliðskonurnar í knattspyrnu, Stephany Mayor og Bianca Sierra, hafa skrifað undir nýja samninga við Þór/KA og verða því áfram hérlendis. Mayor hefur spilað í þrjú ár með liðinu og slegið í gegn. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna Afturelding – Fjölnir 27:24 Staðan: ÍR...

Grill 66 deild kvenna Afturelding – Fjölnir 27:24 Staðan: ÍR 6600186:12812 Fram U 7502189:14710 FH 6411161:1249 Fylkir 6411153:1199 Afturelding 6402151:1228 Valur U 7403165:1608 HK U 6204130:1634 Grótta 6204122:1494 Víkingur 7205134:1834 Fjölnir... Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: KA-heimilið: KA/Þór...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: KA-heimilið: KA/Þór – Fram 18 Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss 18.30 Origo-höllin: Valur – HK 19.30 Schenker-höll: Haukar – Stjarnan 19.30 1. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Heimir er þjálfari ársins

Heimir Guðjónsson, þjálfari nýkrýndra Færeyjameistara HB í knattspyrnu og fyrrverandi þjálfari FH, hefur verið kjörinn knattspyrnuþjálfari ársins í Færeyjum. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Inter Milan sýndi klærnar í Róm

Inter Milan virðist ætla að fylgja stórliði Juventus eftir í toppbaráttunni í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar, Seriu A. Inter er með 22 stig eins og Napoli en þau mega hafa fyrir því að elta Juve uppi sem er nú þegar með 28 stig. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Jöfnunarmark á síðustu stundu

Íslendingaliðin Malmö og AIK gerðu 1:1 jafntefli í hádramatískum toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. AIK tryggði jafntefli með marki á sjöttu mínútu uppbótartíma. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 312 orð | 3 myndir

*Karlalið ÍBV í knattspyrnu hefur misst tvo leikmenn úr sínum hópi...

*Karlalið ÍBV í knattspyrnu hefur misst tvo leikmenn úr sínum hópi síðustu daga en miðjumaðurinn Atli Arnarson og markvörðurinn Halldór Páll Geirsson hafa báðir fengið samningum sínum við félagið rift. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 647 orð | 3 myndir

Látlaus auðkýfingur sem Leicester-búar elskuðu

Leicester Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Mahrez tryggði sigurinn

Manchester City komst í gærkvöld í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur á Tottenham, 1:0, í toppslag sem fram fór á Wembley. City og Liverpool eru jöfn að stigum í efstu tveimur sætunum en City er með betri markatölu. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 627 orð | 8 myndir

Með lið sem getur unnið

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson er nokkuð ánægður með leik Stjörnunnar í upphafi keppnistímabilsins á Íslandsmóti karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

NBA-deildin Brooklyn – Golden State 114:120 Dallas – Utah...

NBA-deildin Brooklyn – Golden State 114:120 Dallas – Utah 104:113 Oklahoma City – Phoenix 117:110 LA Clippers – Washington... Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Rúnar ekki með gegn Belgíu og Katar

Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson missir líklega af leikjum íslenska landsliðsins í nóvembermánuði, gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA 15. nóvember og vináttuleik gegn Katar fjórum dögum síðar. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Skynjaði minni hlýju frá Pérez

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo uppýsir í viðtali við tímaritið France Football, að viðmót forseta Real Madrid, Florentino Pérez, í hans garð hafi haft nokkuð með þá ákvörðun Ronaldo að gera að færa sig til Juventus í sumar. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Stórslys í Grikklandi

Makedóníumenn lýsa leik sínum við Grikki á sunnudaginn sem sannkölluðu stórslysi, en Grikkland vann leik þjóðanna í undankeppni EM karla í handbolta, 28:26, eftir að hafa tapað fyrir Íslandi 35:21 nokkrum dögum áður. „Þetta er algjör synd. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Leicester City syrgja nú sinn mann. Þeirra hetja sem fórst...

Stuðningsmenn Leicester City syrgja nú sinn mann. Þeirra hetja sem fórst í hörmulegu slysi á laugardaginn var ekki enskur knattspyrnumaður heldur kaupsýslumaður frá Bangkok. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Thelmu Dögg gengur vel

Blakkonan Thelma Dögg Grétarsdóttir hefur náð sér vel á strik í fyrstu leikjum sínum með VK Nitra í úrvalsdeildinni í Slóvakíu. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Þarf næstu mánuði til að jafna sig

„Núna fæ ég tímann sem ég þarf svo nauðsynlega á að halda til að gera við líkamann minn,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, sem glímt hefur við meiðsli nánast allt þetta ár. Meira
30. október 2018 | Íþróttir | 305 orð

Ægir Þór bestur í októbermánuði

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ægir Þór Steinarsson, landsliðsbakvörður úr Stjörnunni, er besti leikmaður októbermánaðar í Dominos-deild karla í körfuknattleik að mati Morgunblaðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.