Greinar miðvikudaginn 31. október 2018

Fréttir

31. október 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð

2,4 milljarða rekstrarhagnaður

Rekstrarhagnaður Símans á þriðja ársfjórðungi fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBTIDA) nam 2,4 milljörðum króna og hækkaði um 0,4% frá því á sama tímabili í fyrra. Tekjur Símans á þriðja ársfjórðungi námu tæpum 7 milljörðum króna. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Af Rauða ljóninu í hitann á Tenerife

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég var farinn að hugsa mér til hreyfings og vildi gera eitthvað nýtt. Mér leist bara ekkert á markaðinn heima en þá hringdi Trausti bróðir og sagðist vera með hugmynd. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Auka styrki eða draga úr þjónustu

„Við erum með þessu málþingi að kalla fleiri til ábyrgðar á því að finna lausnir á vanda póstþjónustunnar hér landi,“ segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts hf., um opinn fund um póstþjónustu sem haldinn var í Hörpu í gær. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Á síld fyrir vestan land og austan

Víkingur AK 100 var á leið til Vopnafjarðar í gær með fyrsta farminn af íslenskri sumargotssíld. Aflinn fékkst djúpt vestur af Reykjanesi, alls um 750 tonn af stórri og góðri síld. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ásókn í læknanám erlendis síðustu ár

Um 150 Íslendingar hafa lokið læknanámi erlendis frá 2010. Langflestir, eða 126, hafa lokið náminu frá Danmörku eða Ungverjalandi. Þetta kemur fram í svari embættis Landlæknis við fyrirspurn Morgunblaðsins um læknanámið. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 246 orð

„Fórnað á altari“ opinbers reksturs

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Í drögum að heilbrigðisstefnu til ársins 2030 er ekki gert ráð fyrir öðru rekstrarformi en ríkisrekstri innan heilbrigðiskerfisins. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

„Má ég hafa hundinn minn með mér?“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fólk vill einfaldlega að athöfnin og veitingar í henni endurspegli líf sitt,“ segir Elín Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Útfararstofu kirkjugarðanna. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

„Setur pressu á sveitarfélögin“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er alveg ljóst að þetta var neyðarúrræði, þessi niðurstaða stjórnar Brynju. Þetta er ekki gert nema af því að það var engin önnur leið fær. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 301 orð

Drögin boða ríkisrekstur

Ekki er gert ráð fyrir heilbrigðisþjónustu utan ríkisstofnana í drögum að nýrri heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Heilbrigðisráðherra hefur boðað til heilbrigðisþings á Grand hóteli á föstudaginn þar sem drögin verða kynnt og rædd. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Eina svarið er að hætta viðskiptum við bankann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Eina svarið sem við eigum við þessu er að taka út það sem við eigum í Arion banka og flytja í aðra peningastofnun. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð

Ellefu sagt upp

„Ef menn eru að kaupa fyrirtæki í skuldsettum yfirtökum, og ætla sér síðan að blóðmjólka þau í framhaldinu til að greiða kaupverðið – það er eitthvað sem ég get ekki séð að við í lífeyrissjóðunum munum sætta okkur við,“ segir Sverrir... Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Fylgst með einkalífinu í gegnum ryksuguna

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Áætlað er að tíu milljarðar heimilisraftækja af ýmsu tagi séu nú tengdir við netið og að fjöldi þeirra muni a.m.k. tvöfaldast innan tveggja ára. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 326 orð

Icelandair Group hagnast um 7,5 milljarða króna

Icelandair Group hagnaðist um 62 milljónir dollara, jafnvirði 7,5 milljarða íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 97,2 milljarða dollara, jafnvirði 11,7 milljarða króna, yfir sama tímabil í fyrra. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kammeróperan Kornið flutt á Kjarvalsstöðum

Kornið nefnist kammerópera eftir Birgit Djupedal sem flutt verður á Kjarvalsstöðum í dag kl. 12.15 í samstarfi við Óperudaga í Reykjavík. Tónleikarnir eru hluti af hádegistónleikaröð söngbrautar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Kjartan K. Steinbach

Kjartan K. Steinbach lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. október síðastliðinn, 68 ára að aldri. Kjartan fæddist í Reykjavík 16. desember 1949, sonur hjónanna Kjartans Steinbach og Soffíu Loptsdóttur Steinbach. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kjósa frekar kampavín en rjómatertur

Útfarir og erfidrykkjur hafa tekið nokkrum breytingum hér á landi síðustu ár. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vetrarfegurð Ljósmyndari Morgunblaðsins fangaði nýlega á filmu þetta undurfallega sólsetur við Vífilsstaðavatn, þar sem kvöldroðinn litaði bæði vatnið og himininn hlýjum... Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Opnun Vaðlaheiðarganga seinkar enn

Vinnu við malbikun Vaðlaheiðarganga hefur seinkað. Er nú útlit fyrir að ekki náist að ljúka nauðsynlegum framkvæmdum við göngin fyrir 1. desember, en stefnt var að opnun þeirra þá. Verktakinn vinnur að nýrri verkáætlun. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Rekin úr Sjómannafélaginu

Heiðveig María Einarsdóttir, sem tilkynnt hafði framboð til formanns Sjómannafélags Íslands, hefur verið rekin úr félaginu. Frá þessu greindi Heiðveig á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð

Réttindalausum fjölgar í Hafnarfirði

Leiðbeinendur í grunnskólum Hafnarfjarðar eru tæp 16% af heildarfjölda þeirra sem sinna þar kennslu. Stöðugildin eru 68 talsins á móti 366 hjá kennurum. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Réttindi Íslendinga og Bretlands tryggð í báðum ríkjum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu var efst á baugi á tvíhliða fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, á þingi Norðurlandaráðs í Ósló í gær. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ríkið braut ekki á lögmönnunum Gesti og Ragnari Hall

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur hafnað því að íslenska ríkið hafi brotið á lögmönnunum Gesti Jónssyni og Ragnari Hall þegar þeim var gert að greiða eina milljón króna hvorum í sekt fyrir að segja sig frá málsvörn í Al Thani-málinu í apríl 2013. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skin og skúrir skiptast á

Það skiptast á skin og skúrir þessa dagana og viðrar ekki alltaf sem best til að hreinsa götur borgarinnar. Veðurstofan spáir austlægri átt í dag á höfuðborgarsvæðinu og lítilsháttar snjókomu um tíma. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Starfsævin 11 árum lengri

Íslendingar vinna lengri vinnuviku en flestir aðrir og er starfsævi Íslendinga sú lengsta í Evrópu. Íslenskir karlar eru t.d. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Sundlaugarnar á Íslandi „algjörar heilsulindir“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Vatn hefur ofsalega góð áhrif á okkur. Maður sér það að fólk sem fer í laugarnar og heitu pottana upplifir sig endurnært eftir á. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Svæðistakmarkanir of þröngar

Ríkiskaup hafa auglýst að nýju eftir húsnæði fyrir Vegagerðina á höfuðborgarsvæðinu. Í júlí birtu Ríkiskaup auglýsingu þessa efnis. Samkvæmt upplýsingum Framkvæmdasýslu ríksins, sem er umsjónaraðili málsins fyrir ríkissjóð, bárust 11 tilboð. Meira
31. október 2018 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Sögð um 60% færri en árið 1970

Hryggdýrum fækkaði í heiminum um 60% að meðaltali frá árinu 1970 til 2014, aðallega af mannavöldum, samkvæmt nýrri skýrslu náttúruverndarsamtakanna WWF. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

Tvenn verðlaun til Íslendinga

Kona fer í stríð, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs og skáldsagan Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á verðlaunaafhendingunni sem fór fram í Ósló í gærkvöldi. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Um 150 Íslendingar hafa lokið læknanámi ytra frá árinu 2010

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frá árinu 2010 hafa 149 Íslendingar lokið læknanámi erlendis. Þar af hafa 136 lokið náminu í Danmörku eða Ungverjalandi. Þetta kemur fram í svari Landlæknis við fyrirspurn blaðsins. Meira
31. október 2018 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Varð hundrað sjúklingum að bana

Fyrrverandi hjúkrunarfræðingur í Þýskalandi, Niels Högel, játaði sig sekan um að hafa orðið hundrað sjúklingum að bana þegar réttarhöld hófust í máli hans í borginni Oldenburg í gær. Meira
31. október 2018 | Erlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Vill afnema ákvæði um ríkisborgararétt barna

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst gefa út tilskipun sem hann segir að muni afnema ákvæði fjórtánda viðauka stjórnarskrár landsins um að öll börn sem fæðast þar fái sjálfkrafa ríkisborgararétt í landinu. Meira
31. október 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Yfir 700 öryggismyndavélar opnar á netinu

Tölvuöryggisfyrirtækinu Syndis er kunnugt um yfir 700 netmyndavélar hér á landi sem eru aðgengilegar hverjum sem er. Þetta kom í ljós við nýlega athugun fyrirtækisins. Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2018 | Staksteinar | 163 orð | 2 myndir

Heggur sá er...

Styrmi Gunnarssyni er órótt: Það mætti ætla, þegar farið er inn á heimasíður helztu stjórnmálaflokka hér, að þeir séu að taka upp ensku í samskiptum við fólk. Meira
31. október 2018 | Leiðarar | 272 orð

Krónan

Margvíslegur misskilningur er uppi um gjaldmiðla Meira
31. október 2018 | Leiðarar | 352 orð

Ráðist gegn gyðingum

Vaxandi andúð og ofsóknir gegn gyðingum áhyggjuefni Meira

Menning

31. október 2018 | Tónlist | 406 orð | 2 myndir

Á leið til Asíu

Þorkell Sigurbjörnsson: Jökulljóð; Sergei Rakhmanínov: Píanókonsert nr. 2 og Jean Sibelius: Sinfónía nr. 2. Einleikari: Nobuyuki Tsujii á píanó. Hljómsveitarstjóri Vladimir Ashkenazy. Eldborg Hörpu fimmtudaginn 25. október 2018. Meira
31. október 2018 | Leiklist | 119 orð | 1 mynd

Fetað í fótspor kvenna í miðbænum

Sviðslistakonan Aude Busson og Söguhringur kvenna bjóða konum á öllum aldri í gönguferð þar sem fetað er í fótspor kvenna í miðbænum. Meira
31. október 2018 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Fjalla um lokanir hverfisverslana

Helga Nína Aas og Philippe Guerry opna samsýningu á ljósmynda- og ritverkum sínum í húsakynnum Alliance Française í dag kl. 18. Meira
31. október 2018 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Hljómsveitin TUSK á Múlanum

Hljómsveitin TUSK kemur fram á tónleikum haustdagskrár Múlans á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21. „TUSK hefur starfað frá árinu 2012. Meira
31. október 2018 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Lokahóf og listamannaspjall

Hópur myndlistarmanna hefur í októbermánuði verið að störfum í sýningarsal Gerðubergs og í dag kl. 17 mun hann bjóða í vöfflukaffi og kynna verk sín. Í hópnum eru Vala Sigþrúðar Jónsdóttir, Bára Bjarnadóttir, Ólöf R. Meira
31. október 2018 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Lokatónleikar Bleiks októbers í hádeginu

Kristján Jóhannsson tenór og Antonía Hevesí píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Bústaðakirkju í dag, miðvikudag, kl. 12.05. Á efnisskránni eru nokkrar perlur tónbókmenntanna. Meira
31. október 2018 | Bókmenntir | 807 orð | 1 mynd

Með brosið að vopni

Vala Hafstað valahafstad@msn.com „Mér finnst við þurfa að skilja þessa sögu til þess að skilja hvaðan við komum. Meira
31. október 2018 | Bókmenntir | 49 orð | 1 mynd

Sá ósýnilegi hættur að vinna?

Sigþrúður Gunnarsdóttir flytur erindi á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í kvöld kl. 20 í sal safnaðarheimilis Neskirkju. Erindið ber yfirskriftina Er ósýnilegi maðurinn hættur að vinna? Um bókmenntaritstjórn . Meira
31. október 2018 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Tríóið GÓSS heldur tónleika í Iðnó

Hljómsveitin GÓSS heldur tónleika í Iðnó í kvöld kl. 20.30. Meira
31. október 2018 | Myndlist | 199 orð | 1 mynd

Umsóknir aldrei fleiri

Myndstef, myndhöfundarsjóður Íslands, veitti styrki til myndhöfunda í sextánda sinn á föstudaginn var, 26. október, í sal Sambands íslenskra myndlistarmanna. Meira
31. október 2018 | Kvikmyndir | 1007 orð | 3 myndir

Vissi að kvikmyndin yrði góð

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Danski leikarinn Jakob Cedergren er vinalegur og afslappaður þegar hann heilsar blaðamanni, ólíkt manninum sem hann leikur í kvikmyndinni Den skyldige eða Hinn seki , sem frumsýnd var í Bíó Paradís 25. Meira
31. október 2018 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Voðaverk í frosti

Þunglyndur rannsóknarlögreglumaður og lesbísk rannsóknarlögreglukona reyna að leysa dularfull sakamál sem tengjast óvenjulegum og óútreiknanlegum raðmorðingja. Hljómar kunnuglega? Sakamálið hefst með drápi og afhausun á verðlaunahrossi. Meira

Umræðan

31. október 2018 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Á gervigreind erindi í stjórnmál?

Eftir Gunnar Þórarinsson: "Það eru siðferðilegar spurningar sem helst hamla því að notkun gervigreindar verði hagnýtt við ákvarðanatöku í meiri mæli." Meira
31. október 2018 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Fullveldið hundrað ára

Eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson: "Margt hefur breyst á hundrað árum." Meira
31. október 2018 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Ísland og Kongó

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Báðar þjóðirnar eru ríkar af náttúruauðlindum. Hvorug þjóðanna nýtur þess til nokkurrar fullnustu." Meira
31. október 2018 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Margt vitlausara en að minna á stefnu landsfundar

Eftir Óla Björn Kárason: "Það kann vel að vera að það sé góð leið fyrir stjórnmálamann að afla sér lýðhylli með því að tala fjálglega um nauðsyn þess að leggja hátekjuskatt á fólk." Meira
31. október 2018 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Norræn samvinna

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Það skiptir máli hvernig vara er framleidd og hvað þú býður þér og börnum þínum að borða. Þar erum við á Norðurlöndum sammála og að mestu samstiga." Meira
31. október 2018 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Um nýtt fóstureyðingafrumvarp

Í kjölfar umsagna og athugasemda við drög að frumvarpi um fóstureyðingar hefur Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ákveðið að leggja það fram fyrir Alþingi. Þar mun tímarammi núgildandi laga um fóstureyðingar rýmkaður svo um munar. Meira

Minningargreinar

31. október 2018 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist í Reykjavík 3. mars 1937. Hann lést 7. október 2018. Útför Bjarna fór fram í kyrrþey 12. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2018 | Minningargreinar | 2290 orð | 1 mynd

Bjarni S. Hákonarson

Bjarni Símonarson Hákonarson fæddist 27. febrúar 1932. Hann lést 14. október 2018. Útför hans fór fram 27. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2018 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Hannes Reynir Sigurðsson

Hannes Reynir Sigurðsson fæddist 30. júní 1939. Hann lést 13. október 2018. Útför Hannesar fór fram 25. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2018 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Haraldur Örn Haraldsson

Haraldur Örn Haraldsson fæddist 21. febrúar 1955. Hann lést 28. september 2018. Útför Haraldar Arnar fór fram 8. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2018 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Ingvar Ástmarsson

Ingvar B. Ástmarsson fæddist á Skagaströnd 21. október 1954. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Hafnarfirði sunnudaginn 14. október 2018. Ingvar var sonur hjónanna Jóhönnu Sigurjónsdóttur húsmóður frá Vestmannaeyjum, f. 13. júní 1928, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2018 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Jón Þorberg Valdimarsson

Jón Þorberg Valdimarsson fæddist í Rúfeyjum á Breiðafirði 29. nóvember 1929. Hann lést 12. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2018 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Kristján Þór Línberg Runólfsson

Kristján Þór Línberg Runólfsson fæddist 5. júlí 1956 á Sauðárkróki. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 17. október 2018. Foreldrar hans voru Runólfur Marteins Jónsson, f. 15. desember 1919, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2018 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Magna Júlíana Oddsdóttir

Magna Júlíana Oddsdóttir fæddist á Ystabæ í Hrísey 22. júní 1930. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 6. október 2018. Foreldrar hennar voru Oddur Ágústsson, f. 5.5. 1902, d. 6.10. 1993, og Rannveig Magnúsdóttir, f. 24.5. 1907, d. 1.7. 1995. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2018 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Ómar Ingi Friðleifsson

Ómar Ingi Friðleifsson fæddist 19. mars 1970. Hann lést 13. október 2018. Útför Ómars fór fram 26. október 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. október 2018 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Lækkanir í 2 milljarða viðskiptum í Kauphöll

Öll félög að Arion banka, HB Granda og Heimavöllum undanskildum lækkuðu í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Arion banki hækkaði um 0,26% í viðskiptum sem námu 41 milljón króna. Meira
31. október 2018 | Viðskiptafréttir | 883 orð | 2 myndir

Vaxtarverkir hjá veitingahúsakeðjunni Le Kock

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Vaxtarverkir hrjá nú veitingahúsakeðjuna Le Kock, sem stækkað hefur með ótrúlegum hraða á einu ári, en aðeins er rúmt eitt ár síðan fyrsti staðurinn af þremur var opnaður í Ármúla 42. Meira

Daglegt líf

31. október 2018 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Andar fortíðar munu birtast í myrkrinu

Hrekkjavaka verður á Árbæjarsafni í dag frá kl. 17-19. Safnið verður sveipað dulúðlegum blæ og í rökkrinu má sjá bregða fyrir svipum fortíðar. Meira
31. október 2018 | Daglegt líf | 391 orð | 2 myndir

Fararstjórarnir séu öruggir

Fyrsta hjálp í óbyggðum var yfirskrift námskeiðs sem fararstjórar FÍ sóttu. Nú fer fremst í flokki í ferðum fólk sem kann að búa um sár, bregðast við hjartaáföllum og fleiru sem hent getur þegar langt er í bjargir. Meira
31. október 2018 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Fékk umhverfisverðlaun í Mývatnssveit

Um síðustu helgi voru umhverfisverðlaun Skútustaðahrepps fyrir árið 2018 afhent. Þau hlaut að þessu sinni Birkir Fanndal Haraldsson, vélstjóri og fréttaritari Morgunblaðsins í Mývatnssveit. Meira
31. október 2018 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

Fullveldissýning í Snorrastofu í Reykholti

Snorrastofa í Reykholti í Borgarfirði býður til sýningar um fullveldisárið í hátíðarsal Snorrastofu í héraðsskólahúsinu næstkomandi laugardag 3. nóvember kl. 14. Meira

Fastir þættir

31. október 2018 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. Rf3 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 Rc6 5. c4 e6 6. Rc3 Rge7 7. d3 d5...

1. Rf3 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 Rc6 5. c4 e6 6. Rc3 Rge7 7. d3 d5 8. cxd5 exd5 9. Bf4 0-0 10. Dc1 b6 11. Bh6 d4 12. Re4 Be6 13. h4 f5 14. Bxg7 Kxg7 15. Reg5 Bg8 16. h5 h6 17. Rh3 Dd6 18. hxg6 Rxg6 19. Rf4 Rxf4 20. Dxf4 Dxf4 21. gxf4 Hae8 22. Meira
31. október 2018 | Í dag | 109 orð | 2 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
31. október 2018 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

80 ára

Baldur Sveinn Scheving rafvirkjameistari á 80 ára afmæli í dag. Hann fagnar deginum í sólinni á... Meira
31. október 2018 | Fastir þættir | 168 orð

Á skotskónum. S-Enginn Norður &spade;8 &heart;2 ⋄ÁK8632...

Á skotskónum. S-Enginn Norður &spade;8 &heart;2 ⋄ÁK8632 &klubs;K9765 Vestur Austur &spade;95 &spade;Á104 &heart;KG9875 &heart;D643 ⋄1095 ⋄G4 &klubs;D3 &klubs;ÁG104 Suður &spade;KDG7632 &heart;Á10 ⋄D7 &klubs;82 Suður spilar 4&heart;. Meira
31. október 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Búi Bjarmar Aðalsteinsson

30 ára Búi ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í vöruhönnun frá LHÍ og starfar hjá Grallarafgerðinni ehf. Maki: Íris Stefanía Skúladóttir, f. 1986, í MS-námi í sviðslistum við LHÍ. Börn: Ísafold Salka Búadóttir, f. 2008, og Stígur Búason, f. Meira
31. október 2018 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálm. 106. Meira
31. október 2018 | Árnað heilla | 314 orð | 1 mynd

Hjúkrunarstjóri og rófuræktandi

Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, ljósmóðir og hjúkrunarstjóri á Heilsugæslunni á Kirkjubæjarklaustri, á 40 ára afmæli í dag. Á heilsugæslunni starfa auk hennar læknir í hálfu starfi og móttökuritari. Meira
31. október 2018 | Í dag | 688 orð | 3 myndir

Kraftmikill torfærujeppi ótroðinna slóða

Stefán Baxter fæddist í Växjö í Svíþjóð 31.10. 1968 þegar móðir hans, Þuríður Baxter, stundaði þar nám 1968: „Við mamma fluttum heim þegar ég var tveggja ára og ég ólst upp í Breiðholtinu til 11 ára aldurs. Meira
31. október 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Margrét Helga Kristínar Stefánsd.

30 ára Margrét ólst upp í Hafnarfirði, býr í Kópavogi, lauk MA-prófi í lögfræði frá HÍ og er aðstoðarmaður landsréttardómara. Maki: Inga Skarphéðinsdóttir, f. 1987, lögfræðingur. Sonur: Pétur Atli, f. 2014. Foreldrar: Kristín Helgadóttir, f. Meira
31. október 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Skyssa er yfirsjón , smávægileg villa, klaufaskapur . „Mér varð á sú skyssa að moka salti út í kaffið.“ Skissa þýðir svo „frumdrög, riss eða uppkast að e-u“ (ÍO). Meira
31. október 2018 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Óvenjuleg leið í miðagjöfum

Skipuleggjendur evrópsku MTV- verðlaunahátíðarinnar fóru fremur óvenjulega leið í miðagjöfum fyrir 15 árum. Meira
31. október 2018 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Gróa Guðbjörnsdóttir María Helga Guðmundsdóttir Matthildur Jónsdóttir 80 ára Andrés Ingi Magnússon Auður Kristófersdóttir Baldur Sveinn Scheving Guðgeir Pedersen Lilja Alexandersdóttir Valborg Þorleifsdóttir 75 ára Birna Jónsdóttir Borgþór... Meira
31. október 2018 | Í dag | 283 orð

Vetrarsonnetta og mánaskin

Pétur Stefánsson hefur ort tvær gullfallegar vetrarsonnettur og birt á Leirnum. Hér er hin fyrri en hin síðari kemur í Vísnahorni á morgun: Og vetrartíðin yfir landið læðist og langir myrkir dagar taka völdin. Meira
31. október 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ólafsson

30 ára Vilhjálmur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk stúdentsprófi úr Kvennó og er fréttaklippari hjá RÚV. Maki: Freyja Steingrímsdóttir, f. 1989, starfsmaður Alþingis. Foreldrar: Ólafur Tryggvi Magnússon, f. Meira
31. október 2018 | Í dag | 93 orð | 2 myndir

Vill fræða fólk um maníu

Kristinn Rúnar kíkti í spjall til Hvata og Gógó á K100 og sagði frá bók sinni „Maníuraunir – reynslusaga strípalings á Austurvelli“. Meira
31. október 2018 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Vaxandi ferðamannastraumur fer ekki fram hjá neinum og þykir ljóst að ferðamönnum muni halda áfram að fjölga hér á landi þótt menn greini á um hversu mikill sá vöxtur muni verða. Víkverji var um helgina á ferðamannaslóðum á Suðurlandi. Meira
31. október 2018 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. október 1934 Þórbergur Þórðarson rithöfundur var dæmdur í sekt fyrir meiðandi ummæli um Adolf Hitler og þýsk stjórnvöld. „Hæstiréttur metur mannorð Hitlers á tvö hundruð krónur,“ sagði Alþýðublaðið. 31. Meira
31. október 2018 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Þorsteinn Valdimarsson

Þorsteinn Valdimarsson fæddist á heiðarbýlinu Brunahvammi í Fossdal í Vopnafirði 31.10. 1918. Hann var einn af níu börnum Valdimars Jóhannessonar frá Syðri-Vík og k.h., Guðfinnu Þorsteinsdóttur skáldkonu sem notaði skáldaheitið Erla. Meira

Íþróttir

31. október 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Alfreð lagði upp sigurmark

Framherjinn Alfreð Finnbogason átti stóran þátt í því að lið hans Augsburg tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3:2-sigur á Mainz í Augsburg í gær í framlengdum leik í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Betri horfur hjá Hoddle

Glenn Hoddle, fyrrverandi leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, og fjölskylda hans hafa sent frá sér tilkynningu og þakkað fyrir þann mikla stuðning sem þeim hefur verið sýndur eftir að Hoddle fékk hjartaáfall á laugardaginn. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Borås í þriðja sætinu

Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik fyrir Borås í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær þegar liðið vann 88:83-útisigur gegn Nässjö. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Cardiff og Leicester mætast

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og liðsfélagar hans í Cardiff munu taka á móti Leicester City í 11. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 291 orð | 4 myndir

*Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að José Mourinho...

*Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að José Mourinho knattspyrnustjóri Manchester United hafi fengið grænt ljós frá eigendum félagsins um að fá fé til að kaupa leikmenn í janúarglugganum. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 1034 orð | 2 myndir

Er með fingur á púlsinum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Um leið og flautað var til leiksloka í Graz á sunnudagskvöldið fór maður að spá í næsta leik gegn KA í deildinni heima. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Garðbæingar styrkja sig

Stjarnan hefur styrkt sig fyrir komandi átök í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu en fjórir öflugir leikmenn skrifuðu undir hjá félaginu í gær en þetta kom fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir

Haukar flugu hátt yfir Stjörnurnar

Ásvellir/Hlíðarendi Jóhann Ingi Hafþórsson Ívar Benediktsson Haukar áttu ekki í neinum erfiðleikum með að gjörsigra Stjörnuna er liðin mættust í sjöundu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í gærkvöldi. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Haukar – Stjarnan 32:18

Schenker-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, þriðjudag 30. október 2018. Gangur leiksins : 3:0, 5:1, 9:2, 11:3, 15:6, 18:8 , 20:12, 24:12, 26:14, 29:14, 32:18 . Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Haukur Helgi stigahæstur

Körfuknattleikskappinn Haukur Helgi Pálsson var stigahæsti leikmaður Nanterre þegar liðið tapaði naumlega fyrir PAOK Saloniki í Meistaradeild Evrópu í Grikklandi í gær en leiknum lauk með 83:82-sigri PAOK Saloniki. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ísland í boðhlaupi á EM?

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur sett stefnuna á að koma íslenskri boðhlaupssveit á stórmót. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik – Skallagrímur 18 Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – Snæfell 19.15 Origo-höllin: Valur – Stjarnan 19. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu PAOK Saloniki – Nanterre 83:82 • Haukur...

Meistaradeild Evrópu PAOK Saloniki – Nanterre 83:82 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 16 stig fyrir Nanterre, tók 4 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna KA/Þór – Fram 24:23 ÍBV – Selfoss 25:21...

Olís-deild kvenna KA/Þór – Fram 24:23 ÍBV – Selfoss 25:21 Valur – HK 26:19 Haukar – Stjarnan 32:18 Staðan: Valur 7511166:13811 Fram 7502208:16310 ÍBV 7412172:1649 KA/Þór 7403158:1628 Haukar 7403180:1638 HK 7304144:1736 Stjarnan... Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Sló met liðsfélagans

Klay Thompson, leikmaður meistaraliðsins Golden State Warriors, bætti met í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt með fjölda þriggja stiga karfa í einum leik. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Strákarnir fara til Kína

KSÍ hefur þegið boð kínverska knattspyrnusambandsins um að leika á fjögurra liða móti skipuðu leikmönnum U21 karla í nóvember. Knattspyrnusambandið staðfesti þetta á vef sínum í gær. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Stuart-Dant hetja SA

Thomas Stuart-Dant fór mikinn fyrir Skautafélag Akureyrar þegar liðið vann 3:2-sigur gegn Birninum í framlengdum leik í Hertz-deild karla í íshokkíi í Skautahöllinni á Akureyri í gær. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 863 orð | 2 myndir

Tími kominn á breytingar

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sumarið 2016 lék fótboltalífið við Hauk Heiðar Hauksson. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Valur – HK 26:19

Origo-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, þriðjudag 30. október 2018. Gangur leiksins : 2:0, 2:2, 4:3, 5:5, 8:6, 8:6, 12:8 , 14:9, 18:11, 20:13, 21:15, 23:16, 26:19 . Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Það þarf mismikið til að gleðja mig en ég er himinlifandi yfir þeirri...

Það þarf mismikið til að gleðja mig en ég er himinlifandi yfir þeirri staðreynd að fótboltareglusemjararnir í IFAB skuli nú leita leiða til að minnka tafir í fótboltaleikjum. Meira
31. október 2018 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 32 liða úrslit: Augsburg – Mainz (frl.)...

Þýskaland Bikarkeppnin, 32 liða úrslit: Augsburg – Mainz (frl.) 3:2 • Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 74. mínútu hjá Augsburg og lagði upp sigurmark leiksins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.