Greinar mánudaginn 5. nóvember 2018

Fréttir

5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Aðgerðir hefjast á ný í birtingu

Teitur Gissurarson Jón Birgir Eiríksson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Freyr Bjarnason Klukkan 00.50 aðfaranótt laugardags barst Landhelgisgæslunni (LSH) neyðarkall frá flutningaskipinu Fjordvik sem hafði strandað við hafnargarðinn í Helguvík. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Aukin umferð í Kattholti

Margar kisur frá Kattholti hafa fengið nýtt heimili á undanförnum tveimur vikum, að sögn Halldóru Snorradóttur, rekstrarstjóra Kattholts. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Áföll í æsku hafa áhrif

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjölveikindi eru algeng og eru af sumum nefnd ein stærsta áskorun læknisfræðinnar á 21. öldinni. Skilgreiningin er sú að fólk sé samtímis með tvo eða fleiri langvinna sjúkdóma. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Bjargaði öllum með brotin rifbein

„Ég lét áhöfn þyrlunnar vita að eitthvað hefði brotnað en að við skyldum klára þetta,“ segir Guðmundur Ragnar Magnússon, stýri- og sigmaður hjá Landhelgisgæslunni, sem rifbeinsbrotnaði þegar hann seig niður í skipið Fjordvik í... Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Brotnaði í björgunaraðgerð

Guðmundur Ragnar Magnússon, stýri- og sigmaður hjá Landhelgisgæslunni, rifbeinsbrotnaði þegar hann lenti harkalega á skipinu Fjordvik þegar hann seig niður í strandað skipið til þess að hægt væri að bjarga áhöfn þess og leiðsögumanni aðfaranótt... Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Einelti innan Pírata veldur úrsögnum

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Einu sjálfstæðu kaupmennirnir á Austurlandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fólk virtist kunna að meta þetta og var á tánum. Það var mikið að gera strax þegar við opnuðum um morguninn,“ segir Nikulás Albert Árnason, einn eigenda verslunarinnar Kauptúns á Vopnafirði. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð

Erill hjá lögreglunni um helgina

Erlendur ferðamaður tilkynnti að jakka sínum hefði verið stolið á veitingahúsi í Reykjavík á laugardagskvöld. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð

Fannst þetta eins og afplánun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is 5.400 bílstjórar hafa nú sótt eitt eða fleiri endurmenntunarnámskeið fyrir ökumenn stórra bíla til farþega- eða vöruflutninga. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ferma Antje af heyi sem er selt til norska bænda

Norður á Akureyri var unnið hörðum allan daginn í gær að því að ferma flutningaskipið Antje sem notað er til að flytja heyrúllur til Noregs. Gert er ráð fyrir að skipið leggi frá landi í kvöld og þá verða um borð alls um 5. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Flestir vilja Suðurnesjabæ

Bæjarstjórn Garðs og Sandgerðis mun í vikunni væntanlega taka endanlega ákvörðun um að sameinað sveitarfélag þessara byggða verði nefnt Suðurnesjabær. Efnt var til kosninga um helgina þar sem íbúar greiddu atkvæði um nafn á sveitarfélagið. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Gagnrýndi ríkisstjórn harðlega

„Þessi ríkisstjórn sýnir algjöran aumingjaskap í því hvernig hún nálgast hin stóru verkefni samfélagsins,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, á flokkráðsfundi flokksins á Akureyri á laugardag. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ganggjald fyrir kirkjujarðir verði endurskoðað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Einfalda þarf umgjörð fjárhagslegra samskipta ríkis og þjóðkirkjunnar þannig að greiðslur frá ríkinu sem í dag renna í ýmsa kirkjusjóði fari einfaldlega til kirkjunnar sem sjálf ráðstafi þessum fjármunum. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hlaut virt verðlaun

Hönnuðurinn og listamaðurinn Brynjar Sigurðsson tók um helgina við hvatningarverðlaunum í Svíþjóð sem bera yfirskriftina Torsten og Wanja Söderberg 2018. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hver er hún?

• Margrét Ólafía Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 1981. Hún útskrifaðist úr læknadeild Háskóla Íslands 2007 og sem sérfræðingur í heimilislækningum 2014. Lauk doktorsprófi í heimilislækningum og lýðheilsuvísindum frá HÍ og NTNU í Þrándheimi 2017. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð

Í varðhaldi út mánuðinn vegna árásar

Maður sem beitti hnífi í áflogum við annan mann á Akureyri á laugardag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. nóvember. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Jólaundirbúningur byrjar með Hringsbasarnum

Í margra vitund markar basar Kvenfélagsins Hringsins upphaf jólaundirbúnings. Hann var í gær og var fjölmenni á Grand hóteli. Þarna mátti kaupa ýmsa handavinnu, heimabakaðar kökur og fleira og rennur andvirði sölunnar í Barnaspítalasjóð Hringsins. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Ferðamannafjöld Fagurt er um að litast á Þingvöllum, þar sem úthafsflekar mætast og örlög fólks réðust öldum saman. Nú streyma ferðamenn þar að, jafnvel á nöprum dögum síðla... Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Límt fyrir ruslatunnur á Freyjutorgi

Á Freyjutorgi, á gatnamótum Freyjugötu, Óðinsgötu og Bjargarstígs, stóð til að endurnýja götu og gönguleiðir, setja snjóbræðslu og djúpgáma í stað grenndargáma sem áður stóðu á torginu. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Nokkrir sóttu um allan kvótann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil umframeftirspurn var eftir greiðslumarki í mjólk á síðasta innlausnardegi ársins. Þannig var óskað eftir rúmlega tveggja milljóna lítra kvóta sem er 15 faldur mjólkurkvóti ársins. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 347 orð | 3 myndir

Óvissa með endurprentanir jólabóka

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er alveg ljóst að þetta getur orðið snúin staða þegar nær dregur jólum,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Plássum í læknadeild fjölgi í 60

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Engilbert Sigurðsson, deildarforseti læknadeildar Háskóla Íslands, segir að stefnt sé að því að fjölga nemum í læknisfræði, úr 50 í 60. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 906 orð | 2 myndir

Ríkisstjóraslagir í sveifluríkjum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Alls munu 36 ríki Bandaríkjanna og þrjú sjálfstjórnarsvæði kjósa ríkisstjóra á þriðjudaginn. Ríkisstjórakosningar í ár eru afar mikilvægar því ný íbúatalning Bandaríkjanna kemur út árið 2020 og verða kjördæmi m.a. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Samkeppni um aukið virði afurða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Forstjórinn, Sveinn Margeirsson, fékk þessa hugmynd og vildi endilega keyra verkefni í gang. Hann fékk nokkrar stofnanir til samstarfs og boðaði til fundar. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Segja frá áföllum

Fólk sem leitar þjónustu heimilislækna vegna andlegra erfiðleika er almennt fúsara í dag en áður til þess að greina frá áföllum og erfiðleikum í lífi sínu, sem oftar en ekki eru orsök fjölveikinda sem svo eru kölluð. Meira
5. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Sjálfstæðistillaga felld með 56,4%

Íbúar á Nýju-Kaledóníu, eyjaklasa í Suðvestur-Kyrrahafi, felldu tillögu um sjálfstæði frá Frakklandi með naumum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram í gær. Meira
5. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Spennan vex fyrir mið-kjörtímabilskosningar

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun þegar mið-kjörtímabilskosningar fara fram um allt landið. Alls staðar er kosið til fulltrúadeildarinnar en víða einnig til ríkisstjóraembættis eða öldungadeildar. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð

Stór dagur í Bandaríkjunum á morgun

Mið-kjörtímabilskosningar fara fram í Bandaríkjunum á morgun og verður um allt land kosið til fulltrúadeildar þingsins. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Stöðvaðir ef þeir hafa ekki sótt námskeið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bílstjórar og stjórnendur flutningafyrirtækja láta misvel af endurmenntunarnámskeiðum fyrir bílstjóra sem eru skilyrði fyrir endurnýjun réttinda til að aka vöruflutningabílum og rútum. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Telja Isavia brjóta lög enn á ný

Rútufyrirtækið Gray Line sendi á laugardag frá sér tilkynningu vegna nýrrar gjaldskrár Isavia fyrir hópferðabíla á fjarstæðum við Leifsstöð. Þar segir m.a. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Tímanum var illa varið

„Þetta kom mér fyrir sjónir nánast eins og afplánun. Mér fannst tíma mínum heldur illa varið. Fólk þarf að vera á staðnum en ekki er gerð krafa um að það taki þátt eða geri nokkuð. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð

Trúfélagið Zuism mun geta greitt félagsmönnum sínum út sóknargjöldin í...

Trúfélagið Zuism mun geta greitt félagsmönnum sínum út sóknargjöldin í ár þrátt fyrir að persónuverndarlög hafi tekið gildi. Með setningu persónuverndarlaganna geta trúfélög ekki lengur fengið aðgang að félagaskrá sinni hjá þjóðskrá. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Vilja fjölga selaskoðunarstöðum

Búist er við að yfir 40 þúsund gestir komi í ár í Selasetrið á Hvammstanga til að fræðast um og skoða seli í nágrenninu. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Vilja fjölga stöðum til að skoða seli

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áhugi er á að fjölga selaskoðunarstöðum á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra til að dreifa álagi og auka fjölbreytni. Meira
5. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þörf á 200 milljónum frá stjórnvöldum

Þörf er á 200 milljónum króna á ári frá stjórnvöldum til að losna við biðlista á Vogi. Leggja þyrfti inn átta á dag í stað sex eins og nú er til að losna við biðlistann. Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2018 | Leiðarar | 660 orð

Skjálftamælar sýna aukinn titring

Spakvitrir telja að Trump missi meirihluta í fulltrúadeild en bíði ekki það afhroð sem spáð var Meira
5. nóvember 2018 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Sundurlyndir sjóræningjar

Píratar eru ekki óvanir innanflokksátökum. Fyrir rúmum tveimur árum fór allt í hund og kött í þingflokknum þegar þingmenn flokksins hættu að geta átt eðlileg samskipti. Niðurstaðan varð sú að kalla til vinnustaðasálfræðing, sem er einsdæmi í sögunni. Meira

Menning

5. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

42% aukning tekna milli ára hjá MAK

Tekjur jukust um 42% milli ára hjá Menningarfélagi Akureyrar (MAK), að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í menningarhúsinu Hofi 30. Meira
5. nóvember 2018 | Bókmenntir | 786 orð | 1 mynd

Allar bjargir bannaðar

Vala Hafstað valahafstad@msn. Meira
5. nóvember 2018 | Bókmenntir | 644 orð | 1 mynd

Kapítalisminn fletur út tungumálið

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
5. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Kevin Bridges grínast í Háskólabíói

Kevin Bridges, einn vinsælasti grínisti Skotlands, verður með uppistand í Háskólabíói 27. apríl á næsta ári. Þar mun hann flytja sýningu sína Brand New sem notið hefur mikilla vinsælda í heimalandi hans. Meira
5. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Mikil blóðtaka fyrir Stöð 2 Sport

Þau tíðindi bárust um nýliðna helgi að sýningarrétturinn á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir keppnistímabilin 2019-22 mun færast frá Sýn og þar með verður enski boltinn ekki sýndur á Stöð 2 Sport næstu árin. Meira
5. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Skrímsli á ferð í Danmörku

Litla skrímslið og stóra skrímslið eru nú á ferð og flugi milli bókasafna í Danmörku í formi fjölskyldusýningarinnar Skrímslin bjóða heim sem byggð er á bókum norræna þríeykisins Áslaugar Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal um Stóra skrímslið... Meira
5. nóvember 2018 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Svið sem nær til alls heimsins

Mikið virðist til í því sem Sindri heldur fram, að Iceland Airwaves sé mikilvægur stökkpallur fyrir íslenskar hljómsveitir í leit að heimsfrægð. Meira
5. nóvember 2018 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Tríó Chris Speeds heldur tónleika í Mengi

Tríó Chris Speeds heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
5. nóvember 2018 | Bókmenntir | 611 orð | 3 myndir

Unnið úr áföllum æskunnar

Eftir Bubba Morthens. 59 ljóð, kilja. 64 bls.Mál og menning 2018. Meira
5. nóvember 2018 | Tónlist | 840 orð | 2 myndir

Það sem er nýtt, ferskt og framúrskarandi

„Það má finna svona „showcase“-hátíðir í flestum stærri borgum en leitun er að hátíð með aðra eins fjölbreytni.“ Meira

Umræðan

5. nóvember 2018 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Borgin tekur mest af launafólki...

Eftir Eyþór Arnalds: "Nú í aðdraganda kjarasamninga hlýtur þessi mikla skattheimta borgarinnar að koma til skoðunar." Meira
5. nóvember 2018 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Draumur sem rættist

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Eitt sinn varst þú aðeins draumur. Fallegur draumur í huga Guðs. Draumur sem rættist." Meira
5. nóvember 2018 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Ertu að grínast, Sigurður Ingi?

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Viðvarandi varnarbarátta hefur sett svip sinn á samfélagið sem þrátt fyrir mótlætið gengur stolt, samstiga og brosandi á móti bjartari tímum." Meira
5. nóvember 2018 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþing

Síðastliðinn föstudag, 2. nóvember, var efnt til opins heilbrigðisþings á vegum velferðarráðuneytisins. Markmið þingsins var að ræða drög að heilbrigðisstefnu, stefnu fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi til ársins 2030. Meira
5. nóvember 2018 | Aðsent efni | 1438 orð | 1 mynd

Íslenska – ísl-enska

Eftir Svein Einarsson: "Þeir sem halda því fram að íslenskan sé svo seig að hún standi allt slíkt af sér fyrirhafnarlaust eru í dag beinlínis flón." Meira
5. nóvember 2018 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Náttúruvernd og umhverfisvernd er verðmætasköpun

Eftir Albert Þór Jónsson: "Umhverfisvernd, náttúruvernd og snjallar hugmyndir munu verða helstu þættir samkeppnishæfni á 21. öldinni." Meira
5. nóvember 2018 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Upphafleg kostnaðaráætlun braggans?

Eftir Sigurð Oddsson: "Umræðan snýst aðallega um framúrkeyrsluna og lítið er rætt um upphaflegu kostnaðaráætlunina. Hvernig var hægt var að gera svona háa kostnaðaráætlun?" Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Ásta Kr. Jónsdóttir

Ásta Kristjana Jónsdóttir fæddist 1. október 1936. Hún lést 11. október 2018. Útför Ástu fór fram 17. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2684 orð | 1 mynd

Bragi Ólafsson

Bragi Ólafsson fæddist í bænum Herlev í Danmörku 24. desember 1992. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 26. október 2018 eftir stutt en erfið veikindi. Foreldrar hans eru Sigríður Einarsdóttir og Ólafur Jóhann Ólafsson. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1893 orð | 1 mynd

Dóra Elísabet Sigurjónsdóttir

Dóra Elísabet Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. mars 1961. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 25. október 2018. Foreldrar hennar voru Sigurjón Magnússon, f. 9. október 1925, d. 30. júlí 1979, framkvæmdastjóri, og Sigrún B. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 985 orð | 1 mynd

Eggert Sigurðsson

Eggert Sigurðsson var fæddur í Reykjavík 5. febrúar 1940. Hann lést á heimili sínu, Klyfjaseli 10, Reykjavík, 6. október 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Eggertsdóttir Norðdahl húsmóðir, fædd 23. september 1902 og lést á 102. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Fjóla Sveinbjarnardóttir

Fjóla Sveinbjarnardóttir fæddist 11. júní 1935. Hún lést 29. október 2018. Útför Fjólu fór fram 3. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 7721 orð | 1 mynd

Kjartan K. Steinbach

Kjartan K. Steinbach fæddist í Reykjavík 16. desember 1949. Hann lést á deild 11G á Landspítalanum 25. október 2018. Foreldrar hans voru Soffía Loptsdóttir Steinbach talsímavörður, f. 16. apríl 1909, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Kristjana Helga Guðmundsdóttir

Kristjana Helga Guðmundsdóttir fæddist 5. febrúar 1937. Hún lést 3. október 2018. Útför Kristjönu Helgu fór fram 29. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 86 orð | 1 mynd

Lilja Grétarsdóttir

Guðmunda Lilja Grétarsdóttir fæddist 5. maí 1970. Hún lést 19. október 2018. Útför Lilju fór fram 30. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Marsibil Sigríður Eðvaldsdóttir

Marsibil Sigríður Eðvaldsdóttir, Sísí, fæddist á Hvammstanga 16. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 1. október 2018. Foreldrar hennar voru Eðvald Halldórsson, f. 15.1. 1903, d. 24.9. 1994, og Sesilía Guðmundsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

Ólafur Axel Jónsson

Ólafur Axel Jónsson fæddist 15. september 1934. Hann lést 26. október 2018. Útför Óla fór fram 3. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Ragnhildur Hafliðadóttir

Ragnhildur Hafliðadóttir fæddist á Garðstöðum við Ísafjarðardjúp 19. júlí 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 27. október 2018. Hún var dóttir Hafliða Ólafssonar, f. 1900, d. 1968, og Líneikar Árnadóttur, f. 1902, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Sigurlaug Þorsteinsdóttir

Sigurlaug Ásgerður Þorsteinsdóttir fæddist í Ási í Vatnsdal, A-Hún., 3. apríl 1923. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. október 2018. Foreldrar hennar voru þau Þorsteinn Björn Gíslason, prestur og prófastur í Steinnesi, f. 26.6. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

Snædís Gunnlaugsdóttir

Snædís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur á Kaldbak við Húsavík, var fædd í Reykjavík 14. maí 1952. Hún lést, 66 ára að aldri, 22 október 2018. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Einar Þórðarson hæstaréttarlögmaður og Herdís Þorvaldsdóttir leikkona. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd

Ulrich Falkner

Ulrich Falkner fæddist í Reykjavík 21. júlí 1937. Hann lést 13. október 2018. Útför Ulrichs fór fram 22. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 3859 orð | 1 mynd

Valur Harðarson

Valur Harðarson fæddist á Seyðisfirði 11. mars 1954. Hann lést 24. október 2018. Foreldrar hans eru Hörður Hjartarson loftskeytamaður, f. 11. nóvember 1927, d. 22. september 2014, og Sigfríð Hallgrímsdóttir frá Skálanesi við Seyðisfjörð, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

Örn Arason

Örn Arason fæddist í Höfn á Svalbarðsströnd 16. mars 1955. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 25. október 2018. Foreldrar hans voru Svanhildur Friðriksdóttir, f. 11. janúar 1933, og Ari Jónsson, f. 12. júní 1926, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Flow VR hreppti Gulleggið

Úrslit frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins voru kynnt um helgina og var það Flow VR sem stóð uppi sem sigurvegari. Meira
5. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 2 myndir

Leikur leiðir til nýsköpunar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Erfitt er að finna titil sem lýsir því nægilega vel hvað John Cohn fæst við. Meira
5. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Trump telur samning við Kína í sjónmáli

Ráða má af ummælum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að það styttist í að ríkisstjórn hans ljúki gerð viðskiptasamnings við Kína og endi verði bundinn á tollastríðið sem þjóðirnar tvær hafa háð að undanförnu. Meira

Daglegt líf

5. nóvember 2018 | Daglegt líf | 163 orð | 2 myndir

Engin stigatalning og leikgleðin réð ríkjum

Framtíð íslensks körfubolta er björt. Það mátti glögglega sjá í Grafarvoginum í helgina þar sem körfuknattleiksdeild íþróttafélagsins Fjölnis hélt svonefnt Sambíóamót fyrir yngstu iðkendurna. Meira
5. nóvember 2018 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Hjálp til Jemen

Rauði krossinn á Íslandi hefur hrundið af stað neyðarsöfnun vegna vopnaðra átaka og yfirvofandi hungursneyðar í Jemen. Með því að senda SMS-ið HJALP í númerið 1900 er starf Rauða kross hreyfingarinnar í Jemen styrkt um 2.900 kr. Meira
5. nóvember 2018 | Daglegt líf | 398 orð | 4 myndir

Máttur fjöldans á Hressleikunum

Töfrar í heilsurækt. 250 þátttakendur lögðu lið. Hjálpa fjölskyldu sem glímir við veikindi. Meira
5. nóvember 2018 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Öld er fagnað

Einn helsti menningarviðburður komandi viku er tónleikar Stuðmanna í Þjóðleikhúsinu næstkomandi laugardagskvöld, 10. nóvember. Haldnir verða tvennir tónleikar, hinir fyrri eru klukkan 22 og þeir síðari hefjast kl. 22.30. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2018 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. Rf3 b5 5. Dd3 c6 6. Bg5 Be7 7. Rbd2 d5...

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. Rf3 b5 5. Dd3 c6 6. Bg5 Be7 7. Rbd2 d5 8. Re5 0-0 9. 0-0 Db6 10. a4 a5 11. De3 Ra6 12. c3 Ha7 13. h3 c5 14. axb5 Dxb5 15. c4 Dxb2 16. Rc6 cxd4 17. De5 Db6 18. Rxa7 Dxa7 19. cxd5 Rg4 20. Meira
5. nóvember 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
5. nóvember 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Árni Freyr Pálsson

30 ára Árni er Selfyssingur, er rafvirki að mennt og er stöðvarvörður hjá Landsvirkjun á Þjórsársvæði. Systkini : Svandís Bára, f. 1979, Þórarinn, f. 1983, og Valgerður, f. 1985. Foreldrar : Páll Þórarinsson, f. Meira
5. nóvember 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Elín Elísabet Ragnarsdóttir

40 ára Elín er Bolvíkingur og er grunnskólakennari í Grunnskóla Bolungarvíkur. Maki : Ásgrímur Smári Þorsteinsson, f. 1974, kokkur á Kleifabergi. Börn : Bríet María, f. 2007, Valgerður Karen, f. 2011, og Steinar Gauti, f. 2015. Meira
5. nóvember 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Fimmtugasta lagið á vinsældalistann

Á þessum degi árið 1989 gerðist sá merkilegi atburður að tónlistarmaðurinn Elton John kom sínu fimmtugasta lagi á breska vinsældalistann og var það lagið „Sacrifice“. Aðeins Cliff Richard og Elvis Presley höfðu áður náð þessum merka árangri. Meira
5. nóvember 2018 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. (Sálm: 34. Meira
5. nóvember 2018 | Árnað heilla | 511 orð | 3 myndir

Fjölbreyttur starfsferill

Guðmundur Einarsson fæddist 5. nóvember 1948 í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. „Ég náði að vera söngvari í tveimur grúppum sem urðu ekki landsfrægar fyrr en ég hætti í þeim; Ríó tríó og Tatarar. Meira
5. nóvember 2018 | Í dag | 315 orð

Góðir skáldaþankar

Mér barst í hendur skemmtileg ljóðabók „Stefjahnoð. – Ferskeytlur og aðrir skáldaþankar“ eftir Pétur Stefánsson og kom út árið 2009. Meira
5. nóvember 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Góðir straumar

Um þessar mundir árið 1966 komust drengirnir í The Beach Boys á breska vinsældalistann með lagið „Good Vibrations“. Síðar átti lagið eftir að komast á topp breska vinsældalistans og einnig í toppsætið í Bandaríkjunum. Meira
5. nóvember 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Atviksorðið fjarri þýðir langt frá og stigbeygist fjær , fjærst . Sé eitthvað fjarri sanni er það langt frá því að vera satt , og það sem er ennþá lengra frá sannleikanum er ennþá fjær sanni. Meira
5. nóvember 2018 | Árnað heilla | 332 orð | 1 mynd

Ný Reykjavík eftir 20 ára fjarveru

Soffia Vagnsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu Reykjavíkurborgar, á 60 ára afmæli í dag. „Stutta svarið við því hvað í starfinu felst er líklega það að leggja mitt af mörkum til að börnin í borginni fái góða og hamingjuríka skólagöngu. Meira
5. nóvember 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Ólafur Freyr Guðmundsson

40 ára Ólafur er Breiðhyltingur en býr í Hafnarfirði. Hann er rafvirki að mennt og vinnur hjá Áltaki. Maki : Kristjana Björg Arnbjörnsdóttir, f. 1978, vinnur hjá Borgun. Börn : Daníel Freyr, f. 2000, og Kristófer Kári, f. 2007. Meira
5. nóvember 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Elísabet Anna Grbic fæddist 5. febrúar 2017 kl. 2.05. Hún vó...

Reykjavík Elísabet Anna Grbic fæddist 5. febrúar 2017 kl. 2.05. Hún vó 3.735 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Stefanía Björk Blumenstein Jóhannesdóttir og Denis Grbic... Meira
5. nóvember 2018 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Rúnar Bjarnason

Steinn Rúnar Bjarnason fæddist 5. nóvember 1931 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Anna Guðsteinsdóttir húsfreyja, f. 1904, d. 2000, og Bjarni Eggertsson lögregluþjónn, f. 1899, d. 1961. Meira
5. nóvember 2018 | Í dag | 177 orð

Sérkennileg byrjun. S-AV Norður &spade;KG32 &heart;KG43 ⋄D5...

Sérkennileg byrjun. S-AV Norður &spade;KG32 &heart;KG43 ⋄D5 &klubs;D82 Vestur Austur &spade;Á98 &spade;105 &heart;D82 &heart;10765 ⋄G63 ⋄9742 &klubs;ÁKG5 &klubs;643 Suður &spade;D764 &heart;Á9 ⋄ÁK108 &klubs;1097 Suður spilar... Meira
5. nóvember 2018 | Árnað heilla | 206 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Unnur Sveinsdóttir 90 ára Margrét Stefánsdóttir Sigríður Aðalsteinsdóttir 85 ára Bolli Davíðsson Eyjólfur Jónas Sigurðsson Gunnar M. Kristmundsson Ragna Einarsdóttir 80 ára Andrés E. Meira
5. nóvember 2018 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Jólastuð! Í verslunum Krónunnar er jólabland og piparkökur komnar í framlínu, klementínurnar á sínum stað og þar fæst líka Mackintosh í stórum dunkum. Þetta er gott mál og Víkverji er því raunar fylgjandi að jólaundirbúningur hefjist sem fyrst. Meira
5. nóvember 2018 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. nóvember 1952 Jussi Björling kom til landsins og hélt tvær söngskemmtanir. Þjóðviljinn sagði að hann væri „einn frægasti söngvari heimsins,“ og að áheyrendur hefðu orðið snortnir af töfrum „hins sviðsvana snillings“. 5. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

100. mark Alfreðs erlendis

Alfreð Finnbogason er svo sannarlega markaskorari af guðs náð en hann skoraði fyrra mark Augsburg í 2:2-jafntefli gegn Nürnberg í þýsku 1. deildinni í fótbolta á laugardaginn. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 51 orð

15 í röð hjá Dortmund

Dortmund vann sinn 15. sigur í röð í öllum keppnum og setti um leið nýtt félagsmet þegar liðið lagði Wolfsburg að velli 1:0 í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Afturelding – FH 25:25

Varmá, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 4. nóvember 2018. Gangur leiksins : 2:1, 5:4, 6:4, 6:7, 8:10, 10:11 , 13:13, 14:15, 17:17, 20:20, 23:23, 25:25 . Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Akureyringar skoruðu ellefu

Skautafélag Akureyrar átti ekki í neinum vandræðum með að leggja lið Reykjavíkur að velli í Hertz-deild kvenna í íshokkí í Laugardalnum á laugardagskvöldið, 11:3. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 3:1 og héldu norðankonur áfram að bæta í. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Belgía Lokeren – Eupen 2:0 • Ari Freyr Skúlason lék allan...

Belgía Lokeren – Eupen 2:0 • Ari Freyr Skúlason lék allan tímann með Lokeren. Arnar Þór Viðarsson er aðstoðarþjálfari. Holland AZ Alkmaar – De Graafschap 1:0 • Albert Guðmundsson lék síðasta hálftímann með AZ Alkmaar. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Biles fór á kostum

Sigursælasta fimleikamanneskja allra tíma á heimsmeistaramótum, hin bandaríska Simone Biles, vann sinn fjórtánda heimsmeistaratitil á lokadegi HM í Katar á laugardaginn er hún vann keppni á gólfæfingum með miklum yfirburðum. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Birgir Leifur í toppbaráttu

Birgir Leifur Hafþórsson og Haraldur Franklín Magnús eru í góðri stöðu fyrir lokahringinn á 2. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir Leifur lék í gær á fjórum höggum undir pari á El Encin-vellinum á Spáni og er í 7. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Burst hjá Val og Haukum

Valur, Haukar og FH tryggðu sér farseðilinn í 8 liða úrslitin í Coca Cola bikarkeppni kvenna í handknattleik um helgina. Valur, sem trónir á toppi Olísdeildarinnar vann stórsigur á Gróttu 37:13. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 1208 orð | 2 myndir

Darraðardans stiginn að Varmá

Handbolti Ívar Benediktsson Guðmundur Karl Kristófer Kristjánsson Afturelding og FH skildu jöfn, 25:25, í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

England Everton – Brighton 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af...

England Everton – Brighton 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af velli á 89. mínútu í liði Everton og lagði upp eitt mark. West Ham – Burnley 4:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan tímann fyrir Burnley og skoraði fyrra markið. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla 1. umferð: Grundarfjörður – ÍA 85:112 Reynir S...

Geysisbikar karla 1. umferð: Grundarfjörður – ÍA 85:112 Reynir S. – Tindastóll 26:100 Þór Ak. – Haukar 71:84 Snæfell – Þór Þ. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 108 orð | 2 myndir

Grótta – Akureyri 25:25

Hertz-höllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 4. nóvember 2018. Gangur leiksins : 0:2, 4:4, 4:7, 7:7, 9:8 , 13:10, 16:14, 20:17, 23:21, 24:23, 25:25 . Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Guðjón aftur kominn í slaginn

Guðjón Þórðarson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og einn sigursælasti þjálfari landsins, var um helgina ráðinn þjálfari færeyska úrvalsdeildarliðsins NSÍ Runavik til næstu tveggja ára. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Guðrún Brá komst áfram

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili komst áfram á 1. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem lauk í Marokkó í gær. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur 18 Austurberg: ÍR – Haukar 19.30 1. deild karla, Grill 66 deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV U – Valur U 20. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Hólmbert var á skotskónum

Hólmbert Aron Friðjónsson var á skotskónum með liði Aalesund í norsku B-deildinni í knattspyrnu í gær. Hólmbert skoraði tvö fyrstu mörk sinna manna í 4:0-sigri gegn Levanger og hann er næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar með 18 mörk. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 134 orð

Jón Daði með brotið bein í bakinu

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Reading, verður frá keppni næstu vikurnar en Selfyssingurinn greindi frá því á Twitter í gær að hann væri með brotið bein í baki. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Meistarana ber að varast

Enski boltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Manchester City er liðið sem önnur lið í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þurfa að varast. Meistararnir unnu gríðarlega sannfærandi 6:1-sigur á Southampton á heimavelli sínum í 11. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Meistararnir sannfærandi

Íslandsmeistarar KR eru komnir áfram í 16 liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta eftir sannfærandi 99:68-sigur á Álftanesi í gær. Álftanes er í toppsæti 2. deildarinnar, með fullt hús stiga, en KR-ingar reyndust of sterkir. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Messi fór með til Mílanó

Lionel Messi verður að öllum líkindum í leikmannahópi Spánarmeistara Barcelona þegar þeir sækja Inter heim í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. Messi hefur verið frá keppni frá því hann handarbrotnaði í leik á móti Sevilla 20. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – Akureyri 25:25 Selfoss – KA 27:27...

Olísdeild karla Grótta – Akureyri 25:25 Selfoss – KA 27:27 Stjarnan – Fram 33:24 Afturelding – FH 25:25 Staðan: Selfoss 7520207:18612 FH 7421194:19110 Haukar 6411176:1639 Afturelding 7331187:1819 Valur 6312160:1397 Grótta... Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Ólafía náði sér ekki á strik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér alls ekki á strik á áttunda og síðasta hring sínum á á lokaúr-tökumóti fyrir LPGA-mótaröðina í golfi á NO. 7-vellinum í Norður-Karólínuríki á laugardaginn og lék hún á 80 höggum, átta höggum yfir pari. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 93 orð | 2 myndir

Selfoss – KA 27:27

Selfoss, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 4. nóvember 2018. Gangur leiksins : 1:3, 3:5, 4:7, 6:9, 9:10, 10:13 , 14:15, 16:16, 20:19, 23:21, 27:27. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Stjarnan – Fram 33:24

TM-höllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 4. nóvember 2018. Gangur leiksins : 1:1, 6:2, 7:7, 9:8, 13:9, 14:13 , 17:15, 21:17, 23:18, 26:21, 28:23, 33:24. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Stundum hellirignir

Landsliðið Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Belgíu á útivelli í lokaleik sínum í 2. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar þann 15. október, eða eftir tíu daga. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Suárez bjargvættur Börsunga

Spánarmeistarar Barcelona og Evrópumeistarar Real Madrid fögnuðu hvorir tveggja sigri í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Real Madrid þótti heppið að vinna 2:0-sigur á Valladolid í fyrsta leiknum undir stjórn Santiago Solari. Meira
5. nóvember 2018 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sverrir var hetja Rostov

Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason var hetja Íslendingaliðsins Rostov sem gerði 2:2 jafntefli á útivelli gegn Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.