Greinar þriðjudaginn 6. nóvember 2018

Fréttir

6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

26 grunnskólar í Reykjavík keppa

Skrekkur, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fer fram um þessar mundir á stóra sviði Borgarleikhússins. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Aðeins þriðjungur sáttur við veðrið

Samkvæmt nýrri könnun MMR segist um þriðjungur þjóðarinnar vera ánægður með veðrið á Íslandi í sumar. Þetta er nokkuð minni ánægja en var uppi fyrir ári, þegar um 80% landsmanna sögðust ánægð með sumarveðrið 2017. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Allar búnar að eiga sitt fyrsta barn 25 ára

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Mamma átti mig 25 ára, Þorgerður átti Kristínu Björk 25 ára og hún Unu Margréti 25 ára, en sjálf var ég búin að eiga öll mín börn fyrir þann aldur,“ segir Kristín Á. Meira
6. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

„Viðbjóðslegur“ matur borinn á borð

Gestir smakka kæstan hákarl frá Íslandi á sænsku safni sem helgað er mat sem þykir viðbjóðslegur. Safnið var opnað í Malmö í vikunni sem leið og verður aðeins opið í þrjá mánuði, eða þar til í lok janúar. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Bílar hækka í verði vegna nýs staðals

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Breytingar á mengunarstaðli vegna útblásturs bíla sem tóku gildi 1. september í Evrópu eru þegar farnar að valda hækkun á útsöluverði nýrra bíla hér á landi. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Bráðabirgðaleyfi til sjókvíaeldis

Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til tíu mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði samkvæmt ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Breytir ekki áformum um stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

Kaup Icelandair á WOW air hafa ekki áhrif á áform Isavia um stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð

Elvar Dreki Í viðtali við Guðmund Ragnar Magnússon, stýri- og sigmann...

Elvar Dreki Í viðtali við Guðmund Ragnar Magnússon, stýri- og sigmann hjá Landhelgisgæslunni, í blaðinu í gær var ranglega farið með nafn sonar hans. Hann heitir Elvar Dreki Guðmundsson. Beðist er velvirðingar á... Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Endurgerð Freyjutorgs að mestu lokið

„Sett verður upp upplýsingaskilti og hver gámur verður merktur sérstaklega. Merkingar eru í vinnslu og verður þessum verkþætti lokið á næstu dögum,“ segir í skriflegu svari Jóns Halldórs Jónassonar, upplýsingafulltrúa Reykjavíkurborgar. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Enn straumur til landsins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 2.200 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til Íslands á þriðja fjórðungi en fluttu þá frá landinu. Hins vegar fluttu tæplega 300 fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu en fluttu til landsins. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Eyðir ákveðinni óvissu gagnvart ferðaþjónustufyrirtækjunum

„Þessi tíðindi eru jákvæð og eyða ákveðinni óvissu, ekki síst gagnvart fyrirtækjum í ferðaþjónustu um land allt,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ferðamálaráðherra hafði spurnir af viðræðum félaganna um helgina

„Það er mikilvægt að íslenskur flugrekstur sé öflugur og geti keppt á alþjóðamarkaði. Það verður líka að hafa hugfast að miklu fleiri flugfélög fljúga nú til landsins en áður og það skiptir máli að sú samkeppni verði áfram virk. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Finnur ekki fyrir hræðslu hjá flugmönnum WOW air vegna kaupanna

„Við tökum þessu með stóískri ró og höldum áfram þeirri góðu vinnu sem hefur átt sér stað hjá stéttarfélaginu og WOW air,“ segir Vignir Örn Guðnason, formaður Íslenska flugmannafélagsins, en flestir flugmenn WOW air eru í félaginu. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Flutningaskip hafa oft lent í vandræðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Strand sementsflutningaskipsins Fjordvik við Helguvík aðfaranótt laugardags minnir á að oft hafa orðið skipströnd við Íslandsstrendur. Mestu skiptir að allir um borð björguðust. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð

Flutt af einum jaðri á annan jaðar

Samtök iðnaðarins (SI) mótmæla harðlega þeim fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar að flytja málefni mannvirkja, sem nú heyra undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, til nýs ráðuneytis félagsmála. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Formaður Flugfreyjufélagsins vonar að ekki komi til uppsagna flugliða

Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir tíðindin hafa komið á óvart í gærmorgun. Innan flugfreyjufélagsins eru flugliðar Icelandair, WOW air og Air Iceland Connect. „Við höldum óbreyttum áformum hjá okkur. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hari

Andartak innlifunar Fáir geta fetað í fótspor Ólafs Stefánssonar. Á dögunum sagði hann eldri borgurum í Krafti KR sögur með sínum einstaka hætti, vopnaður leikmunum og... Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Helmingur BSRB-félaga í eitt félag

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar eru langstærstu félögin innan BSRB. Verði sameining þeirra samþykkt í atkvæðagreiðslu, sem hefst á hádegi í dag, verða 10. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð

Hjónin áfram í gæsluvarðhaldi

Gæsluvarðhald yfir hjónum, sem eru grunuð um gróf kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur, hefur verið framlengt um fjórar vikur, til 28. nóvember. Fyrirtaka í málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hluthafar krefjast fundar

Tveir stærstu lífeyrissjóðir landsins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, óskuðu í gær eftir því við stjórnarformann tryggingafélagsins VÍS að haldinn yrði hluthafafundur í félaginu. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð

Hækkaði um 800 þúsund

FÍB birtir í umsögn sinni dæmi um erindi sem félagið fékk í haust frá félagsmanni sem var ekki sáttur við hækkun á verði nýs bíls vegna breytinga á vörugjaldi: „Félagsmaðurinn pantaði bíl hjá bílaumboði í vor og bíllinn var væntanlegur til... Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Kallað eftir fleiri viðræðuáætlunum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Tíu vikum áður en kjarasamningar renna út á viðræðuáætlun milli samningsaðila að liggja fyrir. Það er búið að skila inn þremur viðræðuáætlunum vegna 82 kjarasamninga sem renna út um áramót. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

Kosið um sameiningu tveggja félaga

Kosið verður um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í dag. Verði sameiningin samþykkt verða félagsmenn sameinaðs félags 10.300 talsins, sem er nærri helmingur félagsmanna BSRB og þriðja stærsta stéttarfélag landsins. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Kosningaréttur fanga á kjörseðlinum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Kjósendur í 37 ríkjum Bandaríkjanna munu ákvarða um 155 málefni með beinu lýðræði í dag. Meira
6. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Líkur á að kjörsóknin verði óvenjumikil

Donald Trump Bandaríkjaforseti fór í gær til þriggja sambandsríkja, Ohio, Indiana og Missouri, til að hvetja stuðningsmenn sína til að mæta á kjörstað í kosningunum sem fara fram í landinu í dag. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð

Nýr mengunarstaðall hækkar bílverð

Útsöluverð nýrra bíla hér á landi er tekið að hækka vegna breytinga á mengunarstaðli vegna útblásturs bíla sem tóku gildi 1. september í Evrópu. Er um að ræða svonefndan WLTP-staðal sem felur í sér hertar reglur um losunarmælingar á útblæstri bifreiða. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Rigningin í Reykjavík meiri nú en á heilu ári

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Úrkomumagn sem mældist fyrstu 10 mánuði ársins í Reykjavík var tæpir 870 millimetrar, um 70 mm umfram það sem venjulega fellur á heilu ári. Fyrsti snjór vetrarins féll í borginni í fyrrinótt. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Sameining betri en dauði

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Betra er eitt félag á flugi en tvö í blindflugi ef marka má skilaboð Johans Lundgren, forstjóra EasyJet, um fyrirhugaða sameiningu íslensku flugfélaganna Icelandair og WOW air. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 822 orð | 5 myndir

Straumurinn heldur áfram

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 2.200 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins á þriðja fjórðungi en fluttu þá frá landinu. Hins vegar fluttu tæplega 300 fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu en fluttu til landsins. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Taprekstur flugfélaganna bendir til þess að fargjöld hafi verið of lág

„Flugfargjöld hafa verið býsna lág og bæði fyrirtækin hafa verið að tapa peningum, sem bendir til þess að það sé of ódýrt að fljúga og ég held að samkeppni frá erlendum flugfélögum sé algjörlega nægjanleg og hún er orðin mjög öflug, bæði frá... Meira
6. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Tilnefndur forsætisráðherra Svíþjóðar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, skýrði í gær frá því að hann hefði ákveðið að tilnefna Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, í embætti forsætisráðherra á mánudaginn kemur. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Uppstokkun á markaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Áreiðanleikakönnun mun leiða í ljós hvort Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, fær 1 milljarð eða allt að 3,6 milljarða fyrir fyrirtækið. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Verulegar skemmdir á flutningaskipinu

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Þeir fóru tveir niður í [gær]morgun og tóku út hvernig skipið situr og fóru svo bakborðsmegin og tóku myndir af skemmdum. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 1072 orð | 2 myndir

Þannig fór um sjóferð þá

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Lágfargjaldaflugfélagið WOW air var stofnað í nóvember árið 2011 af athafnamanninum Skúla Mogensen, sem á þeim tíma var hvað þekktastur fyrir að hafa stofnað og rekið hugbúnaðarfyrirtækið OZ. Meira
6. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Þrammað á Rauða torginu

Rússneskir hermenn gengu fylktu liði á Rauða torginu í hjarta Moskvu í gær, en verið var að æfa fyrir hátíðarhöld í tengslum við minningarathöfn sem þar fer fram 7. nóvember nk. Meira
6. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ætla að sneiða hjá refsiaðgerðunum

Teheran. AFP. | Hassan Rouhani, forseti Írans, segir að landið ætli að sneiða hjá refsiaðgerðum Bandaríkjanna sem tóku gildi í gær. Meira
6. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ætla ekki að halda félagsfund

Ekki verður orðið við ósk hátt á annað hundrað manna um að boðað verði til félagsfundar í Sjómannafélagi Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2018 | Leiðarar | 270 orð

Atlantshafið er ófært rútum

Ísland þarf að gæta sín að gleypa ekki við öllu sem frá ESB kemur Meira
6. nóvember 2018 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Hefur ekki (fullt)vald á sér

Það er gott að fá það staðfest frá einum af leiðtogum stjórnarandstöðu á þingi að landsmálin séu í góðu horfi. Meira
6. nóvember 2018 | Leiðarar | 402 orð

Jákvæð tíðindi

Svo virðist sem hættu af áfalli í flugrekstri hafi verið bægt frá Meira

Menning

6. nóvember 2018 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Bach-nótur Glenns Gould boðnar upp

Kanadíski píanósnillingurinn Glenn Gould hljóðritaði fyrst Goldberg-tilbrigði Johanns Sebastians Bachs árið 1955, þegar hann var rúmlega tvítugur, og markaði það upphaf útgáfuferils hans. Meira
6. nóvember 2018 | Tónlist | 462 orð | 1 mynd

„Ekki að syngja fallegu og saklausu hlutverkin“

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
6. nóvember 2018 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd

Besta starf í heimi?

Hvert er besta starf í heimi? Þegar þessari spurningu er slegið upp í leitarvélum á netinu koma upp störf á borð við atvinnukúrari. Já, það er til og í því felst að kúra með fólki fyrir greiðslu. (Finnst fleirum en mér þetta skrýtinn starfi? Meira
6. nóvember 2018 | Bókmenntir | 749 orð | 5 myndir

Brennandi fjaðrir sem fjúka burt

Eftir Ilya Kaminsky. Sigurður Pálsson og Sölvi Björn Sigurðsson þýddu. Sölvi Björn ritar formála. Dimma, 2018. Kilja, 76 bls. Meira
6. nóvember 2018 | Bókmenntir | 245 orð | 1 mynd

Fornbókasalar víða mótmæla AbeBooks

Meira en 250 fornbókasalar í 24 löndum ákváðu að hætta frá og með gærdeginum í eina viku að nota AbeBooks-fornbókavefinn til að kynna og selja bækur. Meira
6. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 102 orð | 2 myndir

Freddie Mercury beint á toppinn

Kvikmyndin Bohemian Rhapsody , sem fjallar um Freddie Mercury, söngvara hljómsveitarinnar Queen, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði í bíóhúsum landsins um nýliðna helgi. Meira
6. nóvember 2018 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Innblásin af afskekktri vetrardvöl

Nathalie Lavoie myndlistarkona heldur þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 17. Ber fyrirlesturinn heitið Skýli (e. Shelter). Lavoie hyggst ræða hugmyndir um neyðarviðbrögð og nota samlíkingu við neyðarskýli. Meira
6. nóvember 2018 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Segir sögu af árþúsunda ófrelsi kvenna

Anna Gunnlaugsdóttir sýnir málverk og dúkristur í SÍM-salnum til 22. nóvember og ber sýningin heitið Staða kvenna . Konurnar á sýningunni segja sögu af árþúsunda löngu ófrelsi og bælingu frá kynslóð til kynslóðar, að sögn skipuleggjenda. Meira
6. nóvember 2018 | Tónlist | 1223 orð | 3 myndir

Stöðugar breytingar

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst á morgun, miðvikudag, og einn af föstum liðum hennar á undanförnum þremur árum hefur verið ráðstefna um tónlist og ýmislegt tengt tónlistarbransanum. Meira
6. nóvember 2018 | Bókmenntir | 669 orð | 1 mynd

Það passaði hver annan

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
6. nóvember 2018 | Leiklist | 124 orð | 1 mynd

Þorleifur leikstjóri ársins í Þýskalandi

Þorleifur Örn Arnarsson hlaut um helgina Faust-verðlaun Þýska leiklistarsambandsins sem leikstjóri ársins fyrir uppsetningu sína á verkinu Die Edda sem hann skrifaði í samvinnu við Mikael Torfason. Meira
6. nóvember 2018 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Þriggja daga gjörningur í San Francisco

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson stendur fyrir þriggja daga gjörningi, Romantic Songs of the Patriarchy, í The Women's Building í San Francisco 9.-11. nóvember. Meira

Umræðan

6. nóvember 2018 | Velvakandi | 108 orð | 1 mynd

Dýrt að nota ferðaþjónustu fatlaðra

Ég er ung kona í rafmagnshjólastól. Í 25 ár hef ég þurft að notast við ferðaþjónustu fatlaðra, sem er gífurlega hamlandi. Ég var í London um daginn og þar eru allir leigubílar með ramp og mjög auðvelt er að hóa í bíl hvenær sem er dags. Meira
6. nóvember 2018 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Flytjum inn kaupmenn

Eftir Þorstein Sæmundsson: "...sá sem hér ritar á ekki von á að til Íslands streymi gæðavara á góðu verði að þessum dómi gengnum. Sporin hræða þegar íslenskir kaupmenn eiga í hlut." Meira
6. nóvember 2018 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Heita vatnið og fatlaðir

Eftir Hjálmar Magnússon: "Því í ósköpunum byggjum við Íslendingar ekki upp virkilega góða og fallega aðstöðu sem heilsu- eða hressingarstofnun?" Meira
6. nóvember 2018 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Hugmyndafræði sundrungar

Það er ekki fyrir hvern sem er að gagnrýna eða efast um hagfræðiþekkingu þeirra sem nú fara fyrir stærstu verkalýðsfélögum landsins. Meira
6. nóvember 2018 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Mótum framtíðina

Eftir Sigurð Hannesson: "Getur atvinnustefna verið rauði þráðurinn í stefnumótun hins opinbera þar sem stefnumótun einstakra málaflokka er samhæfð." Meira
6. nóvember 2018 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Virk þátttaka foreldra í íþróttum barna er vandasamt verkefni

Eftir Björk Varðardóttur: "Góð samskipti milli foreldra og þjálfara skipta miklu máli." Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2018 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Ásgeir Einar Steinarsson

Ásgeir Einar Steinarsson fæddist 18. apríl 1958. Hann lést 6. október 2018. Ásgeir var jarðsunginn 24. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2018 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Geir Þórðarson

Geir Þórðarson var fæddur á Ásmundarstöðum í Rangárvallasýslu 30. ágúst 1922. Hann lést á heimili sínu á Sólvöllum 28. október 2018. Hann var sonur hjónanna Þórðar Brandssonar og Guðbjargar Pálsdóttur. Kona hans var Lára Laufey Sigursteinsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2952 orð | 1 mynd

Hafsteinn Pétur Alfreðsson

Hafsteinn Pétur Alfreðsson fæddist í Reykjavík 29. janúar 1941. Hann lést á Hlévangi í Keflavík 11. október 2018. Foreldrar hans voru Hulda Hraunfjörð Pétursdóttir húsfreyja, f. 1921 í Eyrarsveit á Snæfellsnesi, d. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2018 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Hermann Smári Jónsson

Hermann Smári Jónsson fæddist á Akureyri 29. júní 2000. Hann lést 25. október 2018. Foreldrar hans eru Jón Hermann Hermannsson, f. 1965, og Jónína Katrín Guðnadóttir, f. 1970. Hermann Smári var yngstur þriggja bræðra. Elstur er Bjarni Grétar Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1373 orð | 1 mynd

Hildur Rúna Hauksdóttir

Hildur Rúna Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 7. október 1946. Hún lést á Landakoti 25. október 2018. Foreldrar hennar voru Guðrún Ásmundsdóttir, f. 21.5. 1927, d. 2.9. 1980, og kjörfaðir Haukur Guðjónsson, f. 1.11. 1921, d. 11.10. 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2018 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Karl Haraldsson

Karl Haraldsson fæddist 26. febrúar 1946 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu, Gautlandi 15, 19. október 2018. Foreldrar hans voru Haraldur Jósepsson, f. 1898, d. 1972, og Guðrún Þórunn Karlsdóttir, f. 1915, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Ólafur Indriðason

Ólafur Indriðason fæddist í Reykjavík 27. júní 1945. Hann lést á heimili sínu 19. október 2018. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Ólafsdóttir frá Múlakoti á Síðu í Vestur- Skaftafellssýslu, f. 1. júlí 1918, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2018 | Minningargreinar | 146 orð | 1 mynd

Ólafur Örn Ingimundarson

Ólafur Örn Ingimundarson fæddist 10. júlí 1946. Hann lést 21. október 2018. Útför Ólafs fór fram 30. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

Regína Guðmundsdóttir

Regína Guðmundsdóttir fæddist á Egilsstöðum í Villingaholtshreppi 29. ágúst 1918. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum 29. október 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Eiríksson bóndi, f. 1879, d. 1963, og Kristín Gísladóttir húsfreyja, f. 1883, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Metfjöldi viðskipta í Kauphöll Íslands

Viðskipti voru með allra líflegasta móti í Kauphöllinni í gær, en heildarviðskipti námu 5,5 milljörðum króna og fjöldi viðskipta var 605, sem er mesti fjöldi viðskipta á einum degi á árinu. Úrvalsvísitala aðallista hækkaði um 4,7%. Meira
6. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Mistök að nota breiðþoturnar

Sérfræðingur í flugrekstri sem ræddi við Morgunblaðið í trausti nafnleyndar segir nokkur atriði hafa komið WOW air í erfiða stöðu. Áhugi á skuldabréfaútboði félagsins í sumar hafi verið undir væntingum. Meira
6. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 561 orð | 1 mynd

Umfangsmikil yfirtaka

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair Group hefur undirritað kaupsamning við Skúla Mogensen um kaup félagsins á öllu hlutafé WOW air. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 2018 | Daglegt líf | 626 orð | 3 myndir

Það er fótur fyrir atburðarásinni

Ást í meinum í heimsstyrjöld. Sá er söguþráðurinn í heimildaskáldsögu Finnboga Hermannssonar, sem er nýkomin út. Margt hangir í spýtunni og sagan greinir frá undarlegu samspili ásta ungs fólks og örlaga þess. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2018 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rge7 4. Rc3 d6 5. d4 a6 6. Bxc6+ Rxc6 7. Bg5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rge7 4. Rc3 d6 5. d4 a6 6. Bxc6+ Rxc6 7. Bg5 f6 8. Be3 Be7 9. d5 Rb8 10. h3 c5 11. a4 O-O 12. g4 Hf7 13. Rd2 Rd7 14. De2 g6 15. f4 exf4 16. Bxf4 Re5 17. O-O Bd7 18. Hf2 b5 19. Bxe5 dxe5 20. axb5 axb5 21. Hxa8 Dxa8 22. Meira
6. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
6. nóvember 2018 | Í dag | 294 orð

Af leirskáldum og kennitölum og haustið horfið

Pétur Stefánsson skrifaði á fésbókarsíðu sína á laugardaginn ljóðið „Vetur“: Litskrúðugt haustið er horfið og heiðarnar náfölar orðnar. Skelkaðir fuglarnir flognir til fjarlægra stranda. Sestur er varmlítill vetur að völdum í harðbýlu landi. Meira
6. nóvember 2018 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Ágústa Margrét Arnardóttir

40 ára Ágústa er frá Hornafirði en býr á Djúpavogi og rekur fjölskyldusíðuna Whattodoin á Facebook, Instagram og Snapchat. Maki : Guðlaugur Birgisson, f. 1980, sjómaður. Börn : Vigdís, f. 2006, Örn Þór, f. 2008, María, f. 2009, Birgir, f. Meira
6. nóvember 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

Besta myndbandið

Á þessum degi fyrir 15 árum var evrópska MTV-verðlaunahátíðin haldin í Edinborg. Íslenska hljómsveitin Sigur Rós hlaut þar verðlaun fyrir besta myndbandið við fyrsta lag plötunnar (). Meira
6. nóvember 2018 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Gætir skóla og hringir bjöllum

Ég er stödd í Reykjavík, börnin búa þar og við ætlum að borða saman, fjölskyldan, í tilefni dagsins,“ segir Kristrún Björg Gunnarsdóttir, húsvörður í Djúpavogsskóla, en hún á 60 ára afmæli í dag. Meira
6. nóvember 2018 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Ingibjörg Erna Arnardóttir

40 ára Ingibjörg ólst upp í Grindavík en býr í Reykjavík. Hún vinnur hjá Deloitte og er að klára meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun. Maki : Jóhannes Ægir Baldursson, f. 1970, þjónn. Börn : Ísak Máni, f. 2006, og Sjöfn Sól, f. 2008. Meira
6. nóvember 2018 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn.“ (Lúkasarguðspjall 14. Meira
6. nóvember 2018 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Jón Heiðar Gíslason

30 ára Jón Heiðar er Hvergerðingur en býr í Reykjavík. Hann er prentari í Ísafoldarprentsmiðju. Hálfsystkini : Sigríður, f. 1986, Björgvin Snævar, f. 1994, Daníel Brynjar, f. 1995, Anton Elvar, f. 1998, Andri Fannar, f. 2001, og Þorgrímur Arnar, f.... Meira
6. nóvember 2018 | Árnað heilla | 511 orð | 3 myndir

Lionsmaður og KR-ingur af lífi og sál

Einar Bollason fæddist 6. nóvember 1943 í Reykjavík og ólst þar upp við Vesturgötuna. Hann lauk landsprófi frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1959, stúdentsprófi frá MR 1963 og stundaði nám við lagadeild HÍ um skeið. Meira
6. nóvember 2018 | Fastir þættir | 171 orð

Lygin er góð. N-AV Norður &spade;854 &heart;DG102 ⋄K3 &klubs;ÁDG8...

Lygin er góð. N-AV Norður &spade;854 &heart;DG102 ⋄K3 &klubs;ÁDG8 Vestur Austur &spade;72 &spade;KDG963 &heart;Á5 &heart;3 ⋄G97652 ⋄ÁD8 &klubs;765 &klubs;1043 Suður &spade;Á10 &heart;K98764 ⋄104 &klubs;K92 Suður spilar 4&heart;. Meira
6. nóvember 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Eindæmi þýðir bæði ábyrgð og ráðríki . Sá sem gerir e-ð upp á sitt eindæmi gerir það á eigin ábyrgð – og að eigin geðþótta . „Hann treystir engum, heldur gerir allt upp á sitt eindæmi.“ En einsdæmi , með s -i, þýðir einstæður atburður... Meira
6. nóvember 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Njarðvík Þórarinn Theo fæddist í Reykjanesbæ 10. desember 2017 kl...

Njarðvík Þórarinn Theo fæddist í Reykjanesbæ 10. desember 2017 kl. 05.31. Hann var 4.270 g og 53,7 cm. Foreldrar hans eru Helga Lind Sigurbergsdóttir og Ívar Rafn Þórarinsson... Meira
6. nóvember 2018 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Ólafur Hannibalsson

Ólafur Hannibalsson fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1935. Foreldrar hans voru Sólveig Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1904 á Strandseljum í Ögursveit, d. 1997, og Hannibal Gísli Valdimarsson, alþingismaður og ráðherra, f. Meira
6. nóvember 2018 | Árnað heilla | 177 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jóhannes Runólfsson 85 ára Magnús Halldórsson Steinunn Jónsdóttir 80 ára Anna Maggý Guðmundsdóttir Valgerður Jósefsdóttir 75 ára Einar Gunnar Bollason Elín M. Sigurðardóttir Gísli J. Meira
6. nóvember 2018 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Var rokkari með sítt hár

Það kemur kannski einhverjum á óvart að maðurinn á bak við helstu popplög Íslands síðustu ár var rokkari með sítt hár þegar hann var unglingur sem hlustaði á Mínus og Slipknot. Meira
6. nóvember 2018 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Víkverji fékk það verðuga verkefni um helgina að hjálpa tveimur ungmennum við undirbúning jólasendingar til Úkraínu. Meira
6. nóvember 2018 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. nóvember 1965 Kristmann Guðmundsson rithöfundur gifti sig í níunda sinn, sem talið var Íslandsmet. „Ástin er kannski það eina sem allir geta skynjað af æðra lífi,“ sagði hann í blaðaviðtali eftir brúðkaupið. 6. Meira

Íþróttir

6. nóvember 2018 | Íþróttir | 349 orð | 3 myndir

Elvar og Kristófer á heimleið?

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson, landsliðsmenn í körfubolta, eru á förum frá franska félaginu Denain eftir að hafa gengið í raðir þess síðasta sumar. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 940 orð | 2 myndir

Fundið þetta í fjóra mánuði

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er búin að finna það í fjóra mánuði að það er eitthvað ekki alveg rétt hjá mér,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur og íþróttamaður ársins 2017, við Morgunblaðið. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Góð spilamennska skilaði Birgi á lokaúrtökumótið

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG verður með á lokastigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 214 orð | 4 myndir

* Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, er í liði 11...

* Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, er í liði 11. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik en valið var kunngjört á vef þýsku deildarinnar í gær. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – ÍBV 18 Framhús: Fram – Selfoss 19 Schenker-höllin: Haukar – HK 19.30 Origo-höllin: Valur – KA/Þór 19. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

ÍBV – Valur 28:30

Vestmannaeyjar, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 5. nóvember 2018. Gangur leiksins : 1:2, 4:4, 7:7, 10:11, 12:13, 14:16 , 15:19, 18:22, 18:25, 22:26, 23:28, 28:30 . Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 79 orð | 2 myndir

ÍR – Haukar 28:28

Austurberg, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 5. nóvember 2018. Mörk ÍR : Pétur Árni Hauksson 7, Björgvin Hólmgeirsson 6, Sveinn Jóhannsson 4, Arnar Freyr Guðmundsson 4, Sturla Ásgeirsson 4, Kristján Orri Jóhannsson 2, Elías Bóasson 1. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Ísold sigraði í Slóvakíu

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna á alþjóðlegu móti í listhlaupi á skautum, Tirnavia Cup, sem fram fór í Slóvakíu um helgina. Ísold fékk alls 95,87 stig í flokki Advanced Novice. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Jöfnunarmark Arnórs

Skagamaðurinn Arnór Smárason tryggði Lillestrøm jafntefli gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Þetta var sjötta mark Arnórs fyrir Lillestrøm í hans ellefta deildarleik með liðinu. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Keflavík og Breiðablik úr leik

Grindavík, Stjarnan og Selfoss tryggðu sér í gærkvöld sæti í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, Geysis-bikarnum. Grindavík fékk Keflavík í heimsókn í grannaslag og vann öruggan sigur, 80:65, eftir að hafa haft yfirhöndina allan tímann. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

KKÍ fékk 37 milljónir

Körfuknattleikssambandi Íslands hefur verið úthlutað 37 milljónum úr Afrekssjóði ÍSÍ, en sjóðurinn tók nýlega upp nýtt fyrirkomulag hvað styrkveitingar varðar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍSÍ. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Liðsauki til Breiðabliks

Bæði karla- og kvennalið Breiðabliks í körfuknattleik hafa bætt við sig erlendum leikmanni sem ætlað er að leika stór hlutverk hjá þeim í Dominos-deildunum. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Mikilvægt mark

Kristján Flóki Finnbogason skoraði gríðarlega mikilvægt sigurmark fyrir Brommapojkarna þegar hann tryggði liðinu 2:1-sigur gegn Elfsborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Valur 28:30 ÍR – Haukar 28:28 Staðan...

Olís-deild karla ÍBV – Valur 28:30 ÍR – Haukar 28:28 Staðan: Selfoss 7520207:18612 Haukar 7421204:19110 FH 7421194:19110 Afturelding 7331187:1819 Valur 7412190:1679 Grótta 7223165:1766 ÍBV 7223202:2006 KA 7223174:1786 Fram 7214176:1915... Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Samkvæmt Der Spiegel í Þýskalandi undirbúa ellefu af stærstu...

Samkvæmt Der Spiegel í Þýskalandi undirbúa ellefu af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu stofnun „risadeildar“ á eigin vegum frá og með 2021 sem væntanlega þýðir að þau myndu hætta keppni í sínum landsdeildum og í Meistaradeild Evrópu og... Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 364 orð | 3 myndir

Sigur Vals hefði getað orðið stærri

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is Valsmenn sigruðu þrefalda meistara ÍBV úti í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þegar liðin áttust við í 7. umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Stefán tekur við Leikni

Stefán Gíslason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Leiknis í Reykjavík í knattspyrnu og samdi við félagið til næstu tveggja ára. Leiknir hafnaði í 7. sæti í 1. deild, Inkasso-deildinni, síðastliðið sumar. Meira
6. nóvember 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Svíþjóð Elfsborg – Brommapojkarna 1:2 • Kristján Flóki...

Svíþjóð Elfsborg – Brommapojkarna 1:2 • Kristján Flóki Finnbogason kom inn á sem varamaður á 46. mínútu hjá Brommapojkarna og skoraði sigurmarkið. Trelleborg – Östersund 0:1 • Óttar Magnús Karlsson sat á varamannabekk Trelleborg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.