Greinar fimmtudaginn 8. nóvember 2018

Fréttir

8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

17. júní gjaldþrota

Það hefur eflaust ýmsum brugðið í brún þegar þeir skoðuðu Lögbirt- ingablaðið í gærmorgun. Þar birtist tilkynning um gjaldþrot félagsins 17. júní ehf., til heimilis við Hraunbæ í Reykjavík. Meira
8. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 977 orð | 3 myndir

Afdrifamikill atburður í sögu þjóðarinnar

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fyrri heimsstyrjöld hafði gríðarleg áhrif hér á landi líkt og annars staðar í Evrópu. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð

Auðveldar ekki sátt í vetur

Ómar Friðriksson Helgi Bjarnason Hækkun Seðlabanka Íslands á stýrivöxtum var harðlega gagnrýnd af aðilum vinnumarkaðarins í gær. Meira
8. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 1097 orð | 2 myndir

Á elleftu stundu hins ellefta dags

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Á sunnudaginn næsta verða hundrað ár liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar, sem var á þeim tíma stærsta og mannskæðasta styrjöld mannkynssögunnar. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Áfram unnið að björgun Fjorvik

Áfram er unnið að undirbúningi þess að koma Fjordvik aftur á flot og koma því í örugga höfn eftir að skipið sigldi upp í brimvarnargarðinn við Helguvíkurhöfn. Kafarar könnuðu skemmdir skipsins öðru sinni í gær og haldið var áfram að dæla olíu úr því. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Átján starfsmönnum sagt upp hjá Eimskip

Eimskip sagði upp átján starfsmönnum í síðustu viku. Ólafur William Hand upplýsingafulltrúi segir að uppsagnirnar séu liður í hagræðingarferli sem unnið hafi verið að undanfarin misseri. Meira
8. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

„Stór dagur“ fyrir repúblikana

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær vonast til þess að repúblikanar og demókratar gætu unnið saman eftir þingkosningarnar í landinu í gær, en demókratar náðu meirihluta í fulltrúadeild þingsins. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

„Þetta eru ískaldar kveðjur“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær er harðlega gagnrýnd á almenna vinnumarkaðinum. Í yfirlýsingu miðstjórnar ASÍ í gær segir að hún muni ekki auðvelda að sátt náist í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Búist við spennandi einvígi um titilinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Heimsmeistaraeinvígið í skák hefst í Lundúnum á morgun, föstudag, og ríkir mikil eftirvænting í skákheiminum, að sögn Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Fagur fugl Á Reykjabúinu í Mosfellsbæ ganga allar stofnhænur og -hanar frjáls á gólfi og hænurnar verpa í varphreiður.Til þess að fá frjó egg þarf hani að vera með hænunum í... Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fannst látinn

Guðmundur Benedikt Bald-vinsson, sem lýst var eftir á mánudag, fannst látinn á höfuðborgarsvæðinu á þriðjudagskvöld. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fengu styrk upp á tvo milljarða króna

Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, auk innlendra og erlendra samstarfsaðila, hafa hlotið rúmlega tveggja milljarða króna styrk úr Horizon 2020, rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins, til verkefnisins GECO. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ferðamaður fannst áður en leit hófst

Allt tiltækt lið björgunarsveita á Suðurlandi var kallað út eftir að tilkynnt var um ferðamann sem varð viðskila við hóp í Reynisfjöru í gær. Maðurinn fannst, heill á húfi, áður en víðtæk leit að honum hófst. Meira
8. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fjölbreyttari hópur þingmanna

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Söguleg tíðindi urðu þegar frambjóðendur úr fjölbreyttum hópum samfélagsins náðu kjöri í Bandaríkjunum í gær, þ. á m. úr hópi ungs fólks, innflytjenda, hinsegin fólks og frumbyggja. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar tæklaðir

Samningarnefndarmenn atvinnurekenda og launþega sátu námsstefnu í góðum samningaháttum á B59 í Borgarnesi í gær. Ríkissáttasemjari stendur fyrir námsstefnunum. Þrjár námsstefnur hafa verið haldnar á árinu og sú fjórða verður haldinn síðar í mánuðinum. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar á ný

Eins og fram kom í fréttum fyrr í sumar ákváðu borgaryfirvöld að hluti steinbryggjunnar sögufrægu yrði framvegis sýnilegur almenningi. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Framleiðendur leita lausna í stað plasts

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Stórir matvælaframleiðendur eru í startholunum vegna aðgerðaáætlunar stjórnvalda í plastmálefnum, en drög að henni voru nýlega kynnt. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Framtakssamir vinir með leiklistarbakteríu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Matti kom með hugmyndina að setja upp leikritið Gosa eftir Karl Ágúst Úlfsson, sem byggði leikritið á sögu Carlo Collodi. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Framúrskarandi teikningar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þórhallur Þráinsson, fornleifafræðingur og teiknari, veitti á þriðjudaginn viðtöku heiðursverðlaunum hinnar sænsku Gústavs Adolfs akademíu á sviði þjóðmenningar í Uppsölum. Meira
8. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Friðarbolli í fórum Ingólfs

Fjöldi minjagripa var búinn til þegar lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar var fagnað árið 1918. Einn slíkur er í fórum Ingólfs Sveinssonar á Sauðárkróki, undirskál og lítill bolli með áletruninni Peace, eða Friður, og ártalið 1918. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Fyrstu sögulegu skáldsögurnar voru ritaðar í húsinu

Í bók Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings, Litbrigði húsanna , kemur fram að húsið Laugavegur 36 hafi verið byggt árið 1896 fyrir Guðmund Einarsson. Tveimur árum síðar, 1898, selur hann húsið Torfhildi Þ. Hólm rithöfundi. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

Gamalt hús flutt á lóð við Starhaga

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Minjavernd lóð og byggingarrétti fyrir flutningshús við Starhaga 1 í Reykjavík. Umrædd lóð er á mótum Starhaga og Suðurgötu, skammt frá Reykjavíkurflugvelli. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

GDRN steig fyrst á svið Airwaves-hátíðar í Hafnarhúsi

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær og er hún nú haldin í 20. sinn. Dagskráin hefur aldrei verið viðameiri, um 240 hljómsveitir og sólótónlistarmenn koma fram og eru þeir frá 25 löndum. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gefinn út í Armeníu og Eþíópíu

Þótt Frakkland sé stærsti markaðurinn fyrir bækur Ragnars hafa þær verið þýddar á fjölda tungumála og komið út víða síðustu ár. „Já, þetta er komið ansi víða. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Glugginn hífður á sinn stað

Byggingamenn hafa ágætis aðstæður til að halda áfram með verk sín þessa dagana. Víða má sjá menn að störfum við byggingar. Í Urriðaholti í Garðabæ voru menn að koma fyrir gluggum í fjölbýlishúsi. Hverfið er smám saman að taka á sig mynd. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Grænfána flaggað í sjöunda sinn

Grænfáninn var dreginn að húni í Fjölbrautaskólanum við Ármúla (FÁ) í vikunni en skólinn hlaut viðurkenninguna í sjöunda sinn. FÁ varð fyrstur skóla á Íslandi til að flagga Grænfánanum. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Horft til hagræðingar

Sigurður Örn Karlsson, sérfræðingur hjá IFS greiningu, segir viðbúið að launakostnaður flugfélaganna hækki í kjölfar kjarasamninganna. Á móti komi að veiking krónu á síðustu vikum hafi lækkað launakostnað fyrirtækjanna umreiknaðan í erlenda mynt. Meira
8. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 481 orð | 3 myndir

Hugleiðsla í alltumlykjandi sýndarveruleika

Viðskiptahugmyndin Flow VR vann Gulleggið 2018, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Þóra Björk Elvarsdóttir og Tristan Elizabeth Gribbin kíktu til Huldu og Loga til að segja frá hugmyndinni og uppsprettu tækifæra í öllum heiminum með þetta fyrirbæri. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hægt verður að afþakka fríblöðin

Í frumvarpinu um póstþjónustu er sérstakt ákvæði um óumbeðnar fjöldasendingar. Það er nýmæli. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hækkun vaxta er ótímabær

„Við teljum að þessi hækkun vaxta sé ótímabær. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hærra verð og minni bílasala

10% verðhækkun á nýjum bílum vegna breytinga á mælingum á útblæstri veldur 0,8% hækkun neysluverðsvísitölunnar. Það hefur í för með sér 10,3 milljarða kr. hækkun á höfuðstól verðtryggðra skulda heimilanna skv. mati hagfræðings fyrir Bílgreinasambandið. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Íslensk bú smá samanborið við erlend

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stærstu svínabú á Íslandi eru ekki stór miðað við þauleldisbú í Bandaríkjunum, Hollandi og víðar erlendis, að sögn Ingva Stefánssonar, formanns Félags svínabænda og svínabónda í Teigi í Eyjafirði. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 5 myndir

Jacquy Pfeiffer í heimsókn á Íslandi

Franski kökugerðarmeistarinn Jacquy Pfeiffer kom hingað til lands í boði franska sendiherrans til að kynna franska kökugerðarlist. Pfeiffer er einn þekktasti kökugerðarmaður (e. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Jólaforrétturinn fundinn

Fyrir þá sem hafa upplifað mikla angist í aðdraganda jóla vegna valkvíða og almennrar óákveðni varðandi jólamatseðilinn þá er formlega hægt að gleðjast því jólaforrétturinn er fundinn. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Komast ekki heim að lokinni sjúkrahúsdvöl

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Óvíst er hvort Hjörtur Elías Ágústsson, níu ára drengur sem verið hefur í strangri krabbameinsmeðferð í Svíþjóð, getur snúið til baka á heimili sitt í Árbæ að meðferðinni lokinni. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Lava fær mikið lof

Eldfjallamiðstöðin Lava Centre á Hvolsvelli vann til tvennra verðlauna fyrir sýningarhönnun og gagnvirkni og viðmótshönnun þegar Red Dot- verðlaunin voru veitt í Berlín á dögunum. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Leggjast gegn aldursgreiningum innan HÍ

Á fulltrúaráðsfundi Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS, sl. þriðjudag var stuðningsyfirlýsing samþykkt til stuðnings við Stúdentaráð háskóla Íslands, SHÍ. Meira
8. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 269 orð | 2 myndir

Logi spyr Huldu

Hvað gerir Logi Bergmann á morgnana nú þegar hann getur sofið út og í hvað langar Huldu Bjarna í jólagjöf? Þáttastjórnendur nýja síðdegisþáttarins á K 100 spurðu hvort annað spjörunum úr. Meira
8. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 328 orð

Logi svarar Hvernig er morgunvenjan nú þegar þú getur sofið út? Vakna...

Logi svarar Hvernig er morgunvenjan nú þegar þú getur sofið út? Vakna rólega, fer í heimafötin og fæ mér morgunmat með einum góðum Nespresso. Sest svo við tölvuna/símann og athuga af hverju ég missti þegar ég svaf. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Lækka álagningu fasteignaskatta

Álagningarhlutfall fasteignaskatts verður lækkað í Hafnarfirði á næsta ári, samkvæmt frumvarpi að fjárhagsáætlun bæjarins sem lagt verður fram til fyrri umræðu 14. nóvember næstkomandi. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Meiri verðbólga og hærri lán

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Minjastofnun skoði legstein Jóns

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Forsætisráðuneytið hafði í gærmorgun samband við Minjastofnun og óskaði eftir því að starfsmenn stofnunarinnar könnuðu ástand legsteins Jóns Magnússonar forsætisráðherra í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Nýjar götur í miðborginni

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það er fátítt að nýjar götur verði til í miðborg Reykjavíkur, elsta hluta borgarinnar. En nú eru að verða til tvær nýjar göngugötur á Hafnartorgi, milli Tryggvagötu og Geirsgötu. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 350 orð | 8 myndir

Nýr Hlíðarendi tekur á sig mynd

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrstu íbúðirnar á reitum C-F á Hlíðarenda verða mögulega afhentar á næsta ári. Þar verða samtals um 670 íbúðir á fjórum reitum. Brynjar Harðarson, fráfarandi framkvæmdastjóri Valsmanna hf. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Olíudreifing átti hæsta tilboðið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Olíudreifing ehf. átti hæsta boðið í 300.000 lítra af flugvélaeldsneyti sem Landhelgisgæslan auglýsti til sölu á dögunum. Alls bárust fjögur tilboð í olíuna. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð

Óbreyttur samningur

Takmarkanir eru á breytingum á umfangi þjónustu þeirra sem gert hafa rammasamning við Strætó bs. um akstursþjónustu fatlaðra. Strætó ber að vinna samkvæmt honum út samningstímann, til loka næsta árs. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Ótækt að nýta ekki öll legurými

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð

Rafnar smíðar bát fyrir Gæsluna

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, og Björn Jónsson, framkvæmdastjóri bátasmiðjunnar Rafnar, hafa skrifað undir samning um kaup á nýjum léttbáti fyrir varðskipið Tý. Léttbáturinn verður afhentur Landhelgisgæslunni í lok mánaðarins. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ragnar mokar út bókum í Frakklandi

Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur algerlega slegið í gegn í Frakklandi. Þrjár bækur hans hafa verið gefnar út þar á rúmum tveimur árum og hafa þær selst í yfir 300 þúsund eintökum. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Risastór þauleldisbú talin heilsuspillandi

Fólki sem býr í nágrenni stórra þauleldisbúa virðist vera hættara en öðrum við að veikjast af ýmsum sjúkdómum, sumum lífshættulegum. Þetta kom fram í niðurstöðum rannsóknar sem vísindamenn við Duke-háskóla í Bandaríkjunum birtu í haust. Meira
8. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 276 orð | 1 mynd

Rússíbani í matseldinni

Steindi jr. var til svara í dagskrárliðnum Hvað er í matinn? hjá Huldu og Loga á mánudegi en þau eru sammála um að þetta sé mögulega leiðinlegasta spurning dagsins og alltaf sami vandræðagangurinn heima fyrir að velja kvöldmatinn. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sagður valdur brunans

Íslenskur karlmaður, fæddur árið 1965, var í gær færður fyrir Héraðsdóm Suðurlands þar sem lögreglustjórinn á Suðurlandi gerði kröfu um að hann sætti framlengdu gæsluvarðhaldi til klukkan 16 þann 29. nóvember næstkomandi. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 712 orð | 3 myndir

Salan „stórkostlegt ævintýri“

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er hefðbundin spennusaga, ráðgáta með smá reimleikum að baki til að krydda söguna. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 497 orð | 4 myndir

Samkeppni um starfsfólk ýtti undir launakostnað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, segir samruna Icelandair og WOW air ekki hafa áhrif á starfsemi félagsins á Keflavíkurflugvelli. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Síðustu leifar einkaréttar afnumdar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tímamót verða í póstþjónustu á Íslandi ef lagafrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um það efni verður að lögum. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Skíðagöngufólk sniðgengið í framtíðarsýn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Skortur á aðstöðu fyrir skíðagöngufólk á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins hefur verið viðvarandi og í nýrri framtíðarsýn fyrir skíðasvæðin sem unnin var fyrr á þessu ári eru fáar tillögur í átt að breytingum. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Starfsemin verður óbreytt

Þór Bæring Ólafsson, annar tveggja framkvæmdastjóra Gaman Ferða, segir samruna WOW air og Icelandair ekki munu leiða til breytinga á starfsemi félagsins. „Eins og staðan er hefur þetta engin áhrif. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð

Styrktarreikningur

Þeir sem vilja leggja fjölskyldunni lið geta lagt inn á söfnunarreikning í nafni Hjartar Elíasar sem stofnaður var í tilefni af söfnun sem fram fór í haust Númer reikningsins er 0115-05-010106, kennitalan er... Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Tveir teknir fyrir stórfellt smygl

Tveir íslenskir ríkisborgarar á þrítugsaldri eru í haldi lögreglunnar í Ástralíu eftir að mikið magn fíkniefna fannst í fórum þeirra. Eru þeir grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni til landsins. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Tæma þurfti olíutankinn

Tankurinn sem Landhelgisgæslan hefur haft til umráða verður tekinn í notkun fyrir almenna eldsneytisafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli. Á svokölluðu austursvæði eru þrír olíugeymar. Olíudreifing notar tvo þeirra og Gæslan hefur fengið að nota þann þriðja. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Umferðin eykst enn þótt hægi á vextinum

Þótt hægt hafi á aukningu bílaumferðar um þjóðvegi landsins er hún þó enn að vaxa. Mælingar Vegagerðarinnar leiða í ljós að umferðin á hringveginum jókst um þrjú prósent í síðasta mánuði. Það er minnsta aukning í októbermánuði síðan árið 2012. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Vatnsþurrðin bitnaði á 2-3 árgöngum urriða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Um ellefu kílómetrar af farvegi Grenlækjar í Landbroti rétt vestan Kirkjubæjarklausturs voru á þurru í um tvo mánuði vorið 2016. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Vélmenni verða í Vísindasmiðjunni

Um 200 grunnskólanemar víða af landinu taka þátt í hinni árlegu tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League sem fram fer í Háskólabíói næstkomandi laugardag, 10. nóvember. Meira
8. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 995 orð | 3 myndir

Þingdeildum skipt milli flokkanna

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Óhætt er að segja að valdahlutföll í bandarískum stjórnmálum hafi tekið talsverðum breytingum í mið-kjörtímabilskosningum vestanhafs í gær. Meira
8. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 966 orð | 3 myndir

Þörf er á kraftmikilli ræktun skógarplantna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Brýnt er að taka rösklega til hendinni við framleiðslu á skógarplöntum til að hægt verði að gróðursetja í samræmi við markmið sem stjórnvöld hafa kynnt um aukna skógrækt til að auka kolefnisbindingu. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2018 | Leiðarar | 724 orð

Áhugaverð úrslit

Margt af því sem sagt var fyrir kosningarnar vestra stendur valt eftir Meira
8. nóvember 2018 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd

Tímabært að losa skattaklóna

Reykjavíkurborg innheimtir 92 milljarða króna af skatttekjum á þessu ári, ríflega 7 milljörðum meira en í fyrra. Þetta felur í sér meira en 58 þúsund króna skattahækkun á hvern íbúa í borginni á milli ára. Meira

Menning

8. nóvember 2018 | Bókmenntir | 587 orð | 1 mynd

Af Auðnu og ógæfu

Vala Hafstað valahafstad@msn.com „Ég hef alltaf verið mjög sannleikselskandi. Meira
8. nóvember 2018 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Aflýst vegna „óviðráðanlegra aðstæðna“

Tónleikum þungarokkssveitarinnar Judas Priest, sem halda átti 24. janúar í Laugardalshöll, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá skipuleggjendum tónleikanna segir að þeim þyki virkilega sárt að þurfa að tilkynna að tónleikunum hafi verið aflýst. Meira
8. nóvember 2018 | Myndlist | 399 orð | 2 myndir

A! gjörningahátíð í fjórða sinn á Akureyri

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Gestir gjörningahátíðarinnar A! á Akureyri geta búist við mjög fjölbreyttri dagskrá með fjölskrúðugum listamönnum, segir Guðrún Þórsdóttir, verkefnastýra hátíðarinnar, spurð um dagskrána. A! Meira
8. nóvember 2018 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Airwaves-dagskrá í Norræna húsinu

Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin hófst í gær og er Norræna húsið meðal þeirra sem hýsa tónleika utan aðaldagskrár, sk. „off-venue“ tónleika, 8.-10. nóvember. Meira
8. nóvember 2018 | Bókmenntir | 642 orð | 2 myndir

Ástarjátning til sagnalistarinnar

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu komu út fyrstu bækurnar sem AM forlag gefur út, fimm bækur alls og allar eftir sama höfund, Sverri Norland. Meira
8. nóvember 2018 | Leiklist | 1379 orð | 2 myndir

„Líður eins og ofurhetjum“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tvískinnungur nefnist nýtt íslenskt leikrit eftir Jón Magnús Arnarsson í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar sem frumsýnt verður á Litla sviði Borgarleikhússins annað kvöld. Meira
8. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1872 orð | 2 myndir

„Skáldsögur mínar dulbúin ljóð“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Íslandsferðin var dásamleg þar sem mér og kærasta mínum gafst tækifæri til að skoða okkur um í Þórsmörk og Landmannalaugum. Meira
8. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 903 orð | 2 myndir

Djöfullinn sjálfur

Leikstjóri: David Gordon Green. Handrit: David Gordon Green, Danny McBride, Jeff Fradley. Kvikmyndataka: Michael Simmonds. Klipping: Timothy Alverson. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Judy Greer, Andi Matichak, Haluk Bilginer. 106 mín. Bandaríkin, 2018. Meira
8. nóvember 2018 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Edda Borg og tríó í Listasafni Íslands

Söngkonan Edda Borg kemur fram í tónleikaröðinni Freyjujazz í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15, syngur þekkt djasslög og rifjar upp gamla takta með tríói sínu sem skipað er Birni Thoroddsen á gítar og Bjarna Sveinbjörnssyni á bassa. Meira
8. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1094 orð | 2 myndir

Fáfengileikinn er svo fallegur

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í vikunni kom út ljóðabókin Fræ sem frjóvga myrkrið eftir ljóðskáldið og sviðslistakonuna Evu Rún Snorradóttur. Meira
8. nóvember 2018 | Bókmenntir | 441 orð | 3 myndir

Frábær byrjun á þríleik

Eftir Philip Pullman Guðni Kolbeinsson þýddi. Mál og menning 2018. Innbundin. 505 bls. Meira
8. nóvember 2018 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Haraldur Bilson opnar Litróf

Myndlistarmaðurinn Haraldur Bilson opnar sýninguna Spectrum / Litróf í Galleríi Fold í dag kl. 17. Meira
8. nóvember 2018 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Haustsýning Grósku opnuð

Haustsýning Grósku verður opnuð í kvöld kl. 20 í sýningarsal Grósku á 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ. „Um þessar mundir hvílir mikil leynd yfir listsköpun myndlistarmanna Grósku sem keppast við að undirbúa hina árlegu haustsýningu samtakanna. Meira
8. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1163 orð | 3 myndir

Hjábarn veraldar

Eftir Bjarna Harðarson. Sæmundur bókaútgáfa, 2018. Innb., 237 bls. Meira
8. nóvember 2018 | Bókmenntir | 547 orð | 3 myndir

Kraftmikil og eftirminnileg skáldsaga

Eftir Hallgrím Helgason. JPV útgáfa, 2018. Innb.,461 bls. Meira
8. nóvember 2018 | Leiklist | 421 orð | 2 myndir

Máta ímynd fjallkonunnar

„Þetta er eiginlega lítill kabarett,“ segir María Sigurðardóttir, leikstjóri sýningarinnar Fjallkonan fríð eða hefur hún hátt? , sem frumsýnd var í Þjóðleikhúskjallaranum um liðna helgi og verður aftur sýnd um helgina. Meira
8. nóvember 2018 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Sirkus, síld og krossfiskar

Penninn Eymundsson stendur fyrir höfundakvöldum í nóvember. Á þeim munu íslenskir rithöfundar lesa upp úr verkum sínum, taka þátt í léttu spjalli og svara spurningum áhorfenda. Meira
8. nóvember 2018 | Bókmenntir | 781 orð | 1 mynd

Stabbinn verður að „dæmigerðu ljóðasafni“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Ég hef oft líkt þessu við það þegar listmálari er sífellt málandi heima hjá sér. Meira
8. nóvember 2018 | Menningarlíf | 740 orð | 5 myndir

Tré á flakki og manngerð náttúra

Af ljósmyndun Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
8. nóvember 2018 | Tónlist | 415 orð | 2 myndir

Úr höndum heiðingja

Kórperlur í Hallgrímskirkju á allra heilagra messu. Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, söng Media vita eftir John Sheppard, Miserere eftir James MacMillan og Missa defunctorum eftir Kjell Mørk Karlsen. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Hallgrímskirkja sunnudaginn 4. nóvember 2018. Meira
8. nóvember 2018 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Vellíðan, slökun og hugarró í Tónstöfum

Tónlistarmaðurinn Friðrik Karlsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018, verður gestur Tónstafa í dag kl. 17:30. Meira
8. nóvember 2018 | Leiklist | 868 orð | 1 mynd

Þjóðleikur í öllum landshlutum

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Leiklistarverkefnið Þjóðleikur, sem Þjóðleikhúsið hleypti af stokkunum fyrir tíu árum, hefur vaxið og dafnað ár frá ári. Meira
8. nóvember 2018 | Myndlist | 704 orð | 1 mynd

Öldur í ýmsum verkum og húðflúri

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira

Umræðan

8. nóvember 2018 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Brýna flóðavarnir

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Brýnt er að vinna greiningu á stöðu flóðavarna með fullri samvinnu við Landgræðsluna og útbúa aðgerðaáætlun með forgangsröðun þeirra." Meira
8. nóvember 2018 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Fóstureyðing

Eftir Gunnar Björnsson: "Þannig megum við Íslendingar þakka Guði fyrir það, að maddama Þórdís á Rafnseyri skyldi ekki láta eyða fóstri sínu um jólaleytið 1810." Meira
8. nóvember 2018 | Aðsent efni | 198 orð | 2 myndir

Haraldur Bilson – óður til lífsins og gleðinnar

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Hann er íslenskur listamaður sem þekktur er um allan heim af verkum sínum, sem hann hefur selt í þúsundatali í öllum heimsálfum." Meira
8. nóvember 2018 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Hugsum út fyrir búðarkassann

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Viljum við þakka íslenskum bændum fyrir að byggja hér upp heilbrigðan bústofn og framleiða heilnæmar vörur með því að leyfa versluninni að flytja inn hrátt kjöt og stefna lýðheilsu í hættu?" Meira
8. nóvember 2018 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Lágkúra RÚV og Stígamóta

Eftir Arnar Sverrisson: "RÚV tekur í vaxandi mæli þátt í lágkúrufjölmiðlun, sem m.a. birtist í „jafnréttisskakkri“ og ógagnrýninni fjölmiðlun, tengdri samskiptum kynjanna." Meira
8. nóvember 2018 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Sighvati Björgvinssyni svarað

Eftir Davíð Gíslason: "Það sem greinir heilbrigðiskerfið á Íslandi frá því sem gerist í hinum Norðurlandaríkjunum er greiður aðgangur að þjónustu sérfræðinga utan spítala." Meira
8. nóvember 2018 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Suma pakka er betra að afþakka

Þegar fólk fær pakka eignast það yfirleitt eitthvað nýtt. Pakkar innihalda oftast gjafir eða hluti sem viðtakandinn hefur keypt sér. Meira
8. nóvember 2018 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Um mælt mál

Eftir Rúnu Gísladóttur: "Þegar blessuð börnin eru farin að svara spurningum með slettum erum við afar illa stödd." Meira
8. nóvember 2018 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Undirskriftasöfnun vegna hungurs verst settu skattborgara Íslands

Eftir Erlu Mögnu Alexandersdóttur: "Eldri borgarar og öryrkjar, auk sjúklinga sem fá ekki þjónustu, borga skatta." Meira
8. nóvember 2018 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Þröng skilgreining á einelti vinnur gegn þolendum

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Sumir telja að markmið með þröngri skilgreiningu á einelti sé að sporna við því að eineltiskvörtun verði tekin gild og fái athugun við hæfi." Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2506 orð | 1 mynd

Árni Ísleifsson

Árni Ísleifsson fæddist í Reykjavík 18. september 1927. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 27. október 2018. Foreldrar hans voru Ísleifur Árnason borgardómari, f. 20. apríl 1900, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Bergþóra Harpa Þórarinsdóttir

Bergþóra Harpa Þórarinsdóttir fæddist í Keflavík 15. október 1965. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. október 2018. Foreldrar hennar eru Jónborg Júlíana Ragnarsdóttir, f. 5. febrúar 1943, og Þórarinn Sveinn Guðbergsson, f. 3. nóvember 1944. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Birgir Kristjánsson

Birgir Kristjánsson rafvirkjameistari fæddist á Akureyri 26. janúar 1948. Hann lést 26. október 2018. Foreldrar hans voru Kristján Friðrik Helgason, f. 15. desember 1894, d. 17. júlí 1987, og Vilborg Guðjónsdóttir, f. 13. febrúar 1905, d. 10. mars 1994. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Birna Ingibjörg Jónsdóttir

Birna fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 26. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1717 orð | 1 mynd

Birna Ósk Björnsdóttir

Birna Ósk Björnsdóttir fæddist á Mjóeyri á Eskifirði 16. ágúst 1938. Hún lést á Landspítalanum 23. október 2018. Foreldrar Birnu voru Björn Tómas Ingimar Jónasson, f. á Eskifirði 17. febrúar 1901, d. 12. júní 1971, og Kristín Elsabet Ásmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

Brynjar Berg Guðmundsson

Brynjar Berg Guðmundsson fæddist 2. júlí 1987 á Landspítalanum. Hann lést 29. október 2018. Móðir Brynjars er Anna S. Einarsdóttir, f. 21.3. 1964. Þegar Brynjar var tveggja ára hóf Anna búskap með Guðmundi V. Guðsteinssyni, f. 12.2. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2766 orð | 1 mynd

Guðmundur Bárðarson

Guðmundur Bárðarson fæddist á Ísafirði 29. nóvember 1969. Hann lést af slysförum 31. október 2018. Foreldrar hans eru Sigríður Ingibjörg Jensdóttir, f. 29. apríl 1950, dóttir hjónanna Kristjönu Kristjánsdóttur, f. 11. desember 1929, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Valdimarsdóttir

Jóhanna Guðrún Valdimarsdóttir fæddist að Gularáshjáleigu í Austur-Landeyjum 14. nóvember 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli, Reykjavík, 30. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1576 orð | 1 mynd

Pálmi Pálmason

Pálmi Pálmason fæddist 23. apríl 1951. Hann lést 25. október 2018. Úförin fór fram 7. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2487 orð | 1 mynd

Ragnar Þorsteinsson

Ragnar Þorsteinsson fæddist 4. nóvember 1934 á Akranesi. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 31. október 2018. Foreldrar hans voru Þorsteinn Kristján Sigurðsson, f. 2. ágúst 1904, d. 1. mars 1987, og Guðmundína Kristjánsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Framúrskarandi fyrirtækjum fækkar

Framúrskarandi fyrirtækjum fækkar um 18 á lista lánshæfismatsfyrirtækisins Creditinfo í ár vegna reikningsársins 2017, en það gæti verið til marks um erfiðara rekstrarumhverfi. Meira

Daglegt líf

8. nóvember 2018 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Í ævintýrabókunum er textinn léttur

„Að barnið hafi áhuga á lestrinum er forsenda framfara. Einnig þarf að gæta þess að textinn sé ekki of þungur,“ segir Sigríður Ólafsdóttir. Meira
8. nóvember 2018 | Daglegt líf | 476 orð | 1 mynd

Lestrarnám til framfara

Lesum lipurt eru bækur fyrir yngstu börnin sem Sigríður Ólafsdóttir skrifar og gefur út. Lestrarnám er flókið ferli og mikilvægt að koma til móts við nemendur á þeirra eigin forsendum. Meira
8. nóvember 2018 | Daglegt líf | 924 orð | 4 myndir

Það er karlmannlegt að prjóna

„Það er mjög gott að vera háður þessu frekar en einhverju öðru skaðlegu,“ segir Pétur sem grípur í prjónana á hverjum degi. Hann prjónar til að slaka á og ætlar að halda prjónakvöld fyrir karla í næstu viku. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2018 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. c4 c6 4. Bg2 Bg7 5. O-O Rf6 6. b3 O-O 7. Bb2 a5 8...

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. c4 c6 4. Bg2 Bg7 5. O-O Rf6 6. b3 O-O 7. Bb2 a5 8. Rc3 Bf5 9. cxd5 Rxd5 10. Ra4 Bxb2 11. Rxb2 Be4 12. d3 Bxf3 13. Bxf3 Rd7 14. d4 He8 15. e4 R5b6 16. Bg2 e5 17. dxe5 Rxe5 18. f4 Dxd1 19. Hfxd1 Rg4 20. Bf3 h5 21. Rd3 a4 22. Meira
8. nóvember 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

20 ára afmæli

Í gærkvöldi hófst tónlistarhátíðin Iceland Airwaves sem fagnar 20 ára afmæli í ár. Í tilefni afmælisins komu hljómsveitirnar Dead Sea Apple, Toy Machine og Carpet fram á Gauknum í gærkvöldi. Sveitirnar þrjár spiluðu í Sjallanum á Akureyri þann 12. Meira
8. nóvember 2018 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

30 kíló fokin

Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins, sagði frá lífsstílsbreytingum sínum í Ísland vaknar í vikunni. Hann var orðinn 127,4 kíló að þyngd en hefur nú náð af sér 30 kílóum og er hvergi nærri hættur. Meira
8. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
8. nóvember 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ágúst Valves Jóhannesson

30 ára Ágúst er frá Ólafsvík en býr í Kópavogi. Hann er matreiðslumaður á Old Iceland Restaurant. Maki : Magnea Hildur Jónsdóttir, f. 1990, stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla. Dóttir : Talía Líf, f. 2016. Foreldrar : Jóhannes Ragnarsson, f. Meira
8. nóvember 2018 | Í dag | 175 orð

Brot á reglu. N-Allir Norður &spade;KD107 &heart;864 ⋄K3...

Brot á reglu. N-Allir Norður &spade;KD107 &heart;864 ⋄K3 &klubs;ÁD105 Vestur Austur &spade;852 &spade;Á93 &heart;10752 &heart;KDG ⋄Á4 ⋄9875 &klubs;9862 &klubs;743 Suður &spade;64 &heart;Á93 ⋄DG1062 &klubs;KG Suður spilar 3G. Meira
8. nóvember 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Kári Þór Helgason fæddist 3. janúar 2018 kl. 21.43 á...

Hafnarfjörður Kári Þór Helgason fæddist 3. janúar 2018 kl. 21.43 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.732 g og var 51 cm langur. Foreldrar eru Helgi Þór Arason og Elísabet Heiðarsdóttir... Meira
8. nóvember 2018 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Hljóðvarpsminningar bernskunnar

Á tímum hins sjónræna áreitis sæki ég sífellt meira í hljóðvarp. Ekki einasta er ótrúlega róandi að hlusta einvörðungu, án þess að vera límdur við einhvern skjá til að glápa, heldur er hægt að nýta þann tíma sem hlustað er til að gera eitthvað á meðan. Meira
8. nóvember 2018 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Íslenskur stjóri í bresku fyrirtæki

Ingigerður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Chip & PIN Solutions, dótturfélags Valitor, á 40 ára afmæli í dag. Chip & PIN þjónustar posa og býður upp á greiðsluþjónustu fyrir millistór og lítil fyrirtæki á Bretlandi. Meira
8. nóvember 2018 | Í dag | 19 orð

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður...

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð. (Sálmarnir 100. Meira
8. nóvember 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Jónína Margrét Sigurðardóttir

30 ára Jóhanna er Reykvíkingur og er uppeldis- og meðferðarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg. Hún er með BA-gráðu í uppeldis- og menntunarfræðum og er í meistaranámi. Dóttir : Þórdís Katla, f. 2008. Foreldrar : Sigurður Þórður Karel Þorsteinsson, f. Meira
8. nóvember 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

Manneskja sem er stór í sniðum er stórhuga , stórtæk, ætlast mikið fyrir. Sé hún smá í sniðum fær hún öfugar einkunnir. En margt fleira getur verið stórt í sniðum. Það telst stórfenglegt , mikilfenglegt. Meira
8. nóvember 2018 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ómar Óskarsson

40 ára Ómar er Siglfirðingur og pípulagningamaður og rekur eigið fyrirtæki. Börn : Jóhann Örn, f. 2001, Óskar Máni, f. 2007, og Salka Rakel, f. 2016. Foreldrar : Óskar Líndal Jakobsson, f. 1944, járnsmiður, bús. á Siglufirði, og Kolbrún Daníelsdóttir,... Meira
8. nóvember 2018 | Árnað heilla | 561 orð | 4 myndir

Smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur

Ólafur Eggertsson fæddist 8. nóvember 1943 í Laxárdal í Þistilfirði. Hann ólst þar upp á stóru heimili allt til unglingsára að við tók framhaldsskóli á Laugum og sumarvinna í brúargerð og vegavinnu. Meira
8. nóvember 2018 | Í dag | 271 orð

Snjókoma og ljóskurnar á Flúðum

Á mánudag skrifaði Sigmundur Benediktsson í Leirinn: Hér er snjókoma og allt orðið hvítt, umhverfðist því í vetrargírinn: Skermar völlinn skýjahöll skraut þó snjöllust ali, hrynur mjöllin ofan öll yfir fjöll og dali. Meira
8. nóvember 2018 | Árnað heilla | 216 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Harriet M. Otterstedt 85 ára Eyjólfur Þorsteinsson Inga Erna Þórarinsdóttir Þórunn Héðinsdóttir 80 ára Ásta Marteinsdóttir Birgir Guðjónsson Reynir Þorsteinsson 75 ára Elísabet Kolbrún Hansd. Meira
8. nóvember 2018 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Víkverji hatar fátt meira í lífinu en að skafa bílrúður. Honum var því skiljanlega lítt skemmt um daginn þegar hann leit út um gluggann og sá að fyrsti snjór vetrarins hafði ákveðið að blessa götur Reykjavíkur um nóttina. Meira
8. nóvember 2018 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. nóvember 1718 Danska herskipið Giötheborg strandaði á Hásteinum við ósa Ölfusár. Sjö manns drukknuðu en bændur í grenndinni björguðu um 160 skipverjum á land. Var það mesti fjöldi sem bjargað hafði verið úr einu strandi hér við land. 8. Meira
8. nóvember 2018 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Örn Clausen

Örn fæddist í Reykjavík 8.11. 1928. Foreldrar hans voru hjónin Arreboe Clausen, bifreiðarstjóri í Reykjavík, og Sesselja Þorsteinsdóttir Clausen húsfreyja. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2018 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

25 efstu komast á mótaröðina

Birgir Leifur Hafþórsson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, þarf að vera á meðal tuttugu og fimm efstu kylfinganna á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Arnór komst í fámennan hóp

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hinn 19 ára gamli Skagamaður, Arnór Sigurðsson, varð í gærkvöld þriðji íslenski knattspyrnumaðurinn til þess að skora í Meistaradeild Evrópu. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Birkir hækkaði um helming

Tekjur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hækkaði tekjur sínar umtalsvert með því að færa sig frá þáverandi svissneska meistaraliðinu Basel til Aston Villa á Englandi í janúar á síðasta ári. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 67:53 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 67:53 Keflavík – KR 77:73 *Leikjum Snæfells og Vals, og Stjörnunnar og Breiðabliks, var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Stöðutafla inniheldur því ekki úrslit úr þeim leikjum. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 662 orð | 2 myndir

Einbeitt á næsta ár

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, þarf að taka því rólega næsta mánuðinn eða svo vegna meiðsla. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Ég verð að segja eins og er að ég hélt að þjálfaraferli Guðjóns...

Ég verð að segja eins og er að ég hélt að þjálfaraferli Guðjóns Þórðarsonar væri lokið en Gaui kóngur, eins og hann hefur oft verið nefndur, er mættur aftur í brúna eftir sex ára hlé frá þjálfun. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Gott gengi hjá Martin

Gott gengi þýska liðsins Alba Berlín heldur áfram í Evrópubikar karla í körfuknattleik. Liðið hefur unnið fimm af sex leikjum sínum í b-riðli keppninnar og er í öðru sæti riðilsins. Í gær náði Berlínarliðið í sigur í Tyrklandi gegn Tofas 101:106. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Coca Cola-bikar: KA heimilið: KA...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Coca Cola-bikar: KA heimilið: KA – Haukar 18 KÖRFUBOLTI Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Blue-höllin: Keflavík – Breiðablik 19.15 Icelandic Glacial-höllin: Þór Þ. – ÍR 19. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Í liði umferðarinnar

Markmaðurinn Ögmundur Kristinsson var valinn í úrvalslið 9. umferðarinnar í efstu deild Grikklands í knattspyrnu í gær af gríska miðlinum Novasports. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Karen ristarbrotin

Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, leikmaður Íslandsmeistara Fram, er með brot í annarri ristinni og leikur ekki með Fram á ný fyrr en í byrjun næsta árs. Karen staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 779 orð | 3 myndir

Katrín Ósk fór mikinn er Selfoss-liðið braut ísinn

8.umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þar kom að því að Selfoss vann sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á keppnistímabilinu. Og það var enginn smáleikur, sigur á Íslands- og bikarmeisturum Fram á heimavelli þeirra í Safamýri. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Keflavík upp að hlið KR

Keflavík renndi sér upp að hlið KR þegar 7. umferð Dominos-deildar kvenna var leikin í gærkvöldi. Keflavík sigraði KR 77:73 í Keflavík en leiknum lauk rétt áður en blaðið fór í prentun. Eru liðin nú bæði með 10 stig, fimm sigra og tvö töp. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

LA Lakers styrkir hópinn enn frekar

Earwin Magic Johnson og aðrir forráðamenn Los Angeles Lakers halda áfram að safna liði í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu G-RIÐILL: CSKA Moskva – Roma 1:2 • Arnór...

Meistaradeild Evrópu G-RIÐILL: CSKA Moskva – Roma 1:2 • Arnór Sigurðsson skoraði mark CSKA og lék fram á 64. mínútu. Hörður Björgvin Magnússon fékk rautt spjald á 56. mínútu. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: RN Löwen – Montpellier 37:27 &bull...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: RN Löwen – Montpellier 37:27 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 11 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson 2. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Nikolay fær framgang

Nikolay Ivanov Mateev, formaður Skylmingasambands Íslands, var skipaður varaforseti Evrópska skylmingasambandsins á dögunum. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 214 orð | 4 myndir

* Sigvaldi Guðjónsson og Þráinn Orri Jónsson í norska handboltaliðinu...

* Sigvaldi Guðjónsson og Þráinn Orri Jónsson í norska handboltaliðinu Elverum fóru upp í toppsæti efstu deildar þar í landi í gær er liðið lagði Fyllingen á heimavelli, 31:29. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Stórleikur Guðjóns

Landsliðsfyrirliðinn í handknattleik, Guðjón Valur Sigurðsson, átti sannkallaðan stórleik gegn Evrópumeisturunum í Montpellier þegar Rhein-Neckar Löwen tók á móti franska liðinu í Meistaradeild Evrópu í Þýskalandi í gær. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Tveir fengu leikbann

Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Meira
8. nóvember 2018 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Verðugt og spennandi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Viðskiptablað

8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 203 orð

Að eiga allt undir einum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Rekstur Icelandair og WOW hefur valdið verulegum titringi í samfélaginu undanfarnar vikur. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Aukning frá Bandaríkjunum

Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í október voru um 200 þúsund... Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 453 orð | 1 mynd

Áskorun þegar rekstrarkostnaður eykst hraðar en tekjur

Breytingar eru framundan hjá Júlíu Rós en eftir góða syrpu hjá Vistor er hún á leið til Coca-Cola þar sem hún mun ganga til liðs við framkvæmdastjórn félagsins og leiða vörustjórnunarsviðið. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 61 orð | 7 myndir

Dregin upp mynd af Íslandi árið 2050

Fullur salur var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins sem bar yfirskriftina Mótum framtíðina saman – kynning á nýrri atvinnustefnu fyrir Ísland, sem fram fór í Kaldalóni í Hörpu í gær. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 514 orð | 1 mynd

Er hin almenna bannregla hlutafélagalaga almenn?

Ekki hefur verið litið svo á að aðili sem þiggur lán frá félagi, eða ef félagið leggur fram tryggingu fyrir hann, þurfi að greiða lánið eða losa trygginguna, verði hann síðar hluthafi, þar sem ástandið komst á áður en hann varð hluthafi. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 30 orð | 4 myndir

Fjártækni og bankaþjónusta framtíðarinnar hjá Meniga

Fjártæknifyrirtækið Meniga hélt vel sótta alþjóðlega ráðstefnu undir yfirskriftinni Fin 42 í Hörpu í vikunni. Fyrirlesarar voru bæði íslenskir og erlendir og nýjustu straumar í fjártækni og bankaþjónustu voru... Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Fjórar verðlækkanir á þremur árum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Lindex á Íslandi hefur lækkað verð fjórum sinnum, eða um 27%, frá 2016. Góður gangur er hjá sænska móðurfélaginu. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

FME setur verktökum stólinn fyrir dyrnar

Íbúðalán Fjármálaeftirlitið hefur gripið til aðgerða vegna tilboða sem verktakar í byggingariðnaði hafa gert væntum kaupendum íbúðarhúsnæðis um verðtryggð viðbótarlán í tengslum við kaupin. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 533 orð | 1 mynd

Framúrskarandi fyrirtækjum fækkar um 2% á milli ára

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Framúrskarandi fyrirtækjum á lista Creditinfo fækkar í ár sem gæti verið til marks um erfiðara rekstrarumhverfi. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 568 orð | 2 myndir

Fyrsta sambankalánið gert með bálkakeðju

Eftir Lauru Noonan í Charlotte Stórir bankar hafa tekið bálkakeðjuna í sína þjónustu og virðist hún geta stytt afgreiðslufrest og einfaldað verklag til muna við stórar lánveitingar. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 678 orð | 2 myndir

Fæst aðeins við verkefni sem veita honum hamingju

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjölmiðla- og athafnamaðurinn Jón Axel uppgötvaði mikilvægi þess að vera ekki alltaf á stöðugum hlaupum. Hann finnur ró og fær útrás með því að smíða voldug og endingargóð garðhúsgögn. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Gervigreind finnur hætturnar og tækifærin

Forritið Eitt erfiðasta verkefni stjórnandans er að hafa puttann á púlsinum: að halda góðu sambandi við starfsfólk og viðskiptavini, og hafa þá breiðu yfirsýn sem þarf til að sjá hvert reksturinn stefnir. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Hafa stigið tíu skref af tíu þúsund

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Í burðarþolsmati Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskeldi í Eyjafirði verður ekki gert ráð fyrir að þar verði eldi í lokuðum sjókvíum, þrátt fyrir að áform um slíkt eldi liggi fyrir. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst saman

Fjarskipti Rekstrarhagnaður Sýnar fyrir vexti, skatta og afskriftir (EBITDA) nam rúmum einum milljarði á þriðja ársfjórðungi og hækkar um 178 milljónir frá sama tímabili í fyrra. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 157 orð

Hin hliðin

Nám: Ég lauk diplóma í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá HÍ árið 2006, diplóma í mannauðsstjórnun 2008, B.Ed.-gráðu 2011 og mastersgráðu í viðskiptafræði frá sama skóla árið 2015. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

LEX: Vetnið gæti reynst Toyota vel

Þó svo að nær allir aðrir hafi veðjað á rafmagns- og tvinnbíla gæti metnaður Toyota á sviði vetnistækni gefið þeim... Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Margrét Pétursdóttir kjörin í stjórn IFAC

EY Margrét Pétursdóttir, einn af eigendum EY og sviðsstjóri endurskoðunarsviðs félagsins, hefur verið kosin í stjórn IFAC, Alþjóðasambands endurskoðenda í Sydney í Ástralíu. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Icelandair kaupir WOW air Skúli ávarpaði starfsfólk WOW air „Þetta er því augljósasta lend ... Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 144 orð | 2 myndir

Penni sem ekki týnist

Ritfangið Sumir nota það til að réttlæta kaupin á dýrum pennum að þeir týnist síður: fólk sé ekki jafn passasamt með plastpenna frá Bic og það er með kostagrip frá Montblanc, og því séu ódýrari pennarnir kannski ekkert svo praktískir þegar upp er... Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Ráðin nýr framkvæmdastjóri flugvallasviðs

Isavia Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia. Í tilkynningu segir að Sigrún Björk hafi víðtæka reynslu af rekstri og þekki vel til ferðaþjónustu og sveitarstjórnarmála. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 2040 orð | 2 myndir

Ryðja stórum hindrunum úr vegi á orkumarkaðnum

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Smásölumarkaður rafmagns, þar sem frjáls samkeppni ætti að ríkja, er vanþróaður hér á landi að sögn Magnúsar Júlíussonar, framkvæmdastjóra Íslenskrar orkumiðlunar. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 324 orð

Samið til 18 ára við samkeppnisaðila

Magnús segir að það séu ekki aðeins viðskipti í formi heimilisnotenda eða fyrirtækja sem flæða á milli samþættra fyrirtækja í orkugeiranum. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Skuldirnar þyngja róðurinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kaup Icelandair Group á WOW air hafa mikil áhrif á viðræður fyrrnefnda fyrirtækisins við skuldabréfaeigendur. Skilmálar varðandi útgáfu bréfanna eru brostnir. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 456 orð | 1 mynd

Toyota: veðjað á vetnið

Það væri skiljanlegt ef vetnis-efnarafalar þættu feimnismál hjá Toyota. Japanski bílarisinn hefur fjáfest fyrir háar upphæðir í þessari tækni sem hér um bil öllum öðrum þykir einskis virði. Toyota Mirai-vetnisbíllinn kostar í kringum 57. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 134 orð | 2 myndir

Vanþróaður orkumarkaður

Fyrirtækið Íslensk orkumiðlun hyggst brjóta upp smásölumarkað rafmagns. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 294 orð

Vaxtahækkunin kom ekki alfarið á óvart

Peningamál Seðlabanki Íslands hefur lækkað stýrivexti sína um 0,25 prósentur og verða meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, því 4,5%. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 659 orð | 1 mynd

Veistu hver markhópurinn er?

Fáum fyrirtækjum tekst að vera allt fyrir alla, og því verða stjórnendur stöðugt að taka glímuna við að ákveða hvar eigi að einbeita sér við að selja tilteknar vörur og þjónustu. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 237 orð

Viðbúnir vaxtaverkir

Nú rumskar „risinn“ í Svörtuloftum og það af værum, árslöngum blundi. Meginvextir Seðlabankans hækka um 0,25% og standa því eftir ákvörðunina í 4,5%. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Vilja koma böndum á ofurlaun

Þýsk stjórnvöld munu breyta reglum um stjórnunarhætti til að koma skikk á svimandi há laun forstjóra... Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Volcker viðrar áhyggjur sínar

Bókin Þó hann eigi heima í hópi merkilegustu embættismanna Bandaríkjanna hefur Paul A. Volcker, í tímans rás, fallið í skuggann af eftirmönnum sínum. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 694 orð | 2 myndir

Þjóðverjar stemma stigu við ofurlaunum

Eftir Olaf Storbeck í Frankfurt Þýsk stjórnvöld gera það sem í þeirra valdi stendur til að stemma stigu við íturvöxnum launapökkum æðstu stjórnenda fyrirtækja í landinu. Hefur Angela Merkel m.a. haft uppi stór orð um „græðgi“ þeirra sem stýra stærstu fyrirtækjum landsins. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Þrír nýir lykilstarfsmenn ráðnir til starfa

Florealis Þrír nýir lykilstarfsmenn hafa verið ráðnir til Florealis. Daði Hannesson, fjármálastjóri, er með M.Sc. gráðu í fjármálum frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og M.Acc. gráðu frá Háskóla Íslands. Meira
8. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 681 orð | 1 mynd

Önnur lögmál gilda um sölu fisks á netinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskur sjávarútvegur þarf að búa sig undir að sala á fiski færist úr stórmörkuðum yfir til netverslana. Neytendur láta ekki sömu hluti ráða valinu þegar þeir velja fisk af tölvuskjá og þegar þeir standa fyrir framan kæliborð fisksalans. Meira

Ýmis aukablöð

8. nóvember 2018 | Blaðaukar | 232 orð | 10 myndir

Ljónið í aðalhlutverki

Meira er meira að mati Chanel fyrir jólin en hátíðarlína franska tískuhússins í ár nefnist Le Libre Maximalisme de Chanel. Innblástur förðunarlínunnar er sóttur í stjörnumerki Gabrielle Chanel, ljónið, og einkennast litirnir af djúpum gylltum og málmkenndum tónum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.