Greinar laugardaginn 10. nóvember 2018

Fréttir

10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 268 orð

Alvarlegur áfellisdómur

Helgi Bjarnason Erla María Markúsdóttir Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Samherja gegn bankanum og staðfesting Hæstaréttar sé mjög alvarlegur áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans. Meira
10. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Áfall fyrir Trump og olíuiðnaðinn

Alríkisdómari í Montana í Bandaríkjunum úrskurðaði á fimmtudaginn að stöðva skyldi framkvæmdir við lagningu hinnar umdeildu olíuleiðslu Keystone XL. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Bíll við bíl Mikil umferð var í suðurátt á Sæbrautinni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins tók þessa mynd úr þyrlu yfir Reykjavík síðdegis í... Meira
10. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Áttatíu ár frá „kristalsnóttinni“

Þjóðverjar minntust þess í gær að 80 ár eru liðin frá hinni illræmdu „kristalsnótt“ þegar þúsundir verslana og samkunduhúsa gyðinga þar í landi voru eyðilagðar af óaldarlýð nasista fyrir forgöngu stormsveita Hitlers. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bergljót og Hörpukórinn í Selfosskirkju

Bergljót Arnalds syngur einsöng með Hörpukórnum og hljómsveit á tónleikum í Selfosskirkju á morgun kl. 16 undir stjórn Guðmundar Eiríkssonar píanóleikara. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Dropsteinn til sölu

Búið er að brjóta og fjarlægja dropsteina og dropstrá úr öllum þekktustu og aðgengilegustu hraunhellum landsins, að sögn Árna B. Stefánssonar, augnlæknis og hellakönnuðar. Dropsteinsmyndanir eru viðkvæmustu minjar íslenskrar náttúru og þarfnast verndar. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Drög að stefnu um nýtingu á þjóðlendum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti drög að stefnu um samþykki fyrir nýtingu lands og landsréttinda í þjóðlendum á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Drögin að stefnu hafa nú verið birt í samráðsgátt Stjórnarráðsins. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ekki var unnt að svara þingmanni

Útbýtt hefur verið á Alþingi svari Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Taldi ráðherra ekki unnt að svara spurningu þingmannsins. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Fjölgar við Larsenstræti

Úr bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Selfossi Fyrirtækjum fjölgar við Larsenstræti austast á Selfossi. Bæjarráð hefur samþykkt umsókn þriggja þjónustufyrirtækja um lóðir við götuna, austan megin við Byko. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Friðlýst svæði gáfu af sér 10 milljarða

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 755 orð | 3 myndir

Gersemar horfnar úr hellunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Búið er að brjóta og fjarlægja dropsteina og dropstrá úr öllum þekktustu og aðgengilegustu hraunhellum landsins, að sögn Árna B. Stefánssonar, augnlæknis og hellakönnuðar. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gleðja fátæk og veik börn með gjöf í skókassa

Söfnunin Jól í skókassa gengur vel að vanda. Í gær voru um 3.500 pakkar komnir og búist var við mörgum í dag. Stefnan er að geta glatt fátæk og veik börn í borginni Kirovograd og nágrenni í Úkraínu með 5.000 jólapökkum um jólin. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gætu átt forgang á flugvélar WOW air

Vegna forgangsréttarákvæðis í samningum við Icelandair gætu félagsmenn í Félagi íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) átt forgang á flug í flugvélum WOW air. Með því yrðu flugmenn lággjaldaflugfélagsins á sama kjarasamningi og flugmenn Icelandair. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hafa styrkt BUGL um 45 milljónir

Fjölmenni sótti styrktartónleika, sem Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi í Reykjavík stóð fyrir á fimmtudagskvöld í Grafarvogskirkju til styrktar Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Heldur upp á 109 ára afmæli sitt í dag

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Jensína Andrésdóttir heldur upp á 109 ára afmæli sitt í dag á Hrafnistu í Reykjavík en þar hefur hún dvalið í rúma tvo áratugi. Jensína er þokkalega ern og fagnar afmælinu á Hrafnistu. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Hitt húsið flytur úr miðbænum í Elliðaárdal

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt leigusamning um húsnæði fyrir starfsemi Hins hússins á Rafstöðvarvegi 7-9 við Elliðaár. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hús íslenskra fræða boðið út

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytis, hefur óskað eftir tilboðum í verkið „Hús íslenskra fræða – hús og lóð“, Arngrímsgötu 5, Reykjavík. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 307 orð

Húsráðandi sagður vera valdur að brunanum

Karlmaður, sem situr í gæsluvarðhaldi vegna eldsvoðans á Selfossi í lok síðasta mánaðar, er sagður hafa kveikt eldinn með því að bera eld að pizzakössum og gluggatjöldum í húsinu. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Ice Link-strengurinn er á lista ESB

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Innrás Margrétar Helgu í Ásmundarsafni

Sýningin Innrás IV eftir Margréti Helgu Sesseljudóttur verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni við Sigtún í dag kl. 16. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Laga leiði og legstein fyrir 1. des.

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Leiði og legsteinn Jóns Magnússonar forsætisráðherra í Hólavallagarði við Suðurgötu verða lagfærð fyrir 100 ára fullveldisafmælið 1. desember. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Laxar á 1.187 metra dýpi

Laxar með rafeindamerki í kviðarholi fóru niður á allt að 1. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Mun rýra útivistargildi svæðisins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íbúar í Úlfarsárdal eru mótfallnir því að fjölmiðlafyrirtækið Sýn fái að reisa fjarskiptamastur á toppi Úlfarsfells. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Notaði rabarbara og mysu í sigurkokteilinn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég mun halda áfram að búa til kokteila á meðan mér finnst það skemmtilegt. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 707 orð | 4 myndir

Reiknar með lækkun olíuverðs

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á tunnu af Brent Norðursjávarolíu fór undir 70 dali á mörkuðum í gær. Það er 15 dölum lægra en fyrir nokkrum vikum. Það samsvarar um 20% lækkun frá hæsta punkti. Olíufélagið N1 heyrir undir Festi. Meira
10. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Reyna að stöðva fólk sem leitar hælis

Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna setti á fimmtudaginn nýjar reglur sem banna fólki sem kemur um suðurlandamærin, þ.e. um Mexíkó, að sækja um hæli í landinu nema það gefi sig fram á landamærastöðvum. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð

Sameinað félag klárt í kjaravetur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Nú eru öll smáatriðin varðandi sameiningu eftir, en þau eru reyndar engin smá atriði,“ segir Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, STRV. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sementsflutningaskipið komið í Keflavíkurhöfn

Dráttarbátar drógu sementsflutningaskipið Fjordvik af strandstað í Helguvík í gærkvöldi og til hafnar í Keflavík. Þar stendur til að gera við skipið til bráðabirgða og draga það síðan til Hafnarfjarðar þar sem það verður sett upp í þurrkví til... Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Svigrúm til lægra olíuverðs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miðað við þróun heimsmarkaðsverðs á olíu og gengisþróun ætti að vera svigrúm til að lækka útsöluverð á bensíni um 10-11 krónur. Þetta kemur fram í útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) fyrir Morgunblaðið. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tækifæri felast í náttúruvernd

Ungt fólk lét til sín taka á Umhverfisþingi í dag. Meira
10. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Um 800 milljónir horfðu á nærfatasýningu

Fyrirsætan Gigi Hadid dró að sér athyglina – og ekki furða – á árlegri sýningu verslunarkeðjunnar Victoria's Secret í New York á fimmtudaginn. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð

Uppsagnir hjá fyrirtækjum

2.600 starfsmönnum sagt upp síðustu 30 daga hjá fyrirtækjum innan SA 3.100 starfsmönnum sagt upp síðustu 90 daga hjá fyrirtækjum innan SA 2. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Uppsagnir í kortunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ný könnun sem Samtök atvinnulífsins hafa gert meðal aðildarfyrirtækja sinna gefur til kynna að þau hafi á síðustu 90 dögum sagt upp 3.100 manns. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Verðlaun á degi gegn einelti fóru til Vinaliðaverkefnisins

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, veitti Vinaliðaverkefninu hvatningarverðlaun á degi gegn einelti sl. fimmtudag. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vildi ekki giftast gömlum karli í Noregi

„Ég var fjórtán ára og bara barn. Ég vildi ekki giftast þessum gamla karli enda hefur engin 14 ára stelpa með réttu ráði áhuga á að ganga í hjónaband. Hvað þá með einhverjum karli í Noregi. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Vinnuvernd fengið aukið vægi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „410 vinnuslys barna og ungmenna árið 2014 eru sláandi og eitt slys í vinnu er einu slysi of mikið. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

VR fær lóð í Úlfarsárdal

Borgarráð hefur veitt VR vilyrði fyrir lóð ásamt byggingarrétti fyrir 36 íbúðir í Úlfarsárdal. Félaginu verður heimilt að byggja tvö fjölbýlishús á byggingarreitnum sem er við Skyggnisbraut, Gæfutjörn og Silfratjörn, samtals 3.225 fermetrar að stærð. Meira
10. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

Vöknuðu við kröftugan skjálfta á Jan Mayen

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Jarðskjálfti sem mældist 6,8 stig varð á um 10 kílómetra dýpi vestur af Jan Mayen í fyrrinótt og er það stærsti skjálfti sem mælst hefur í Noregi. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2018 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Hinn þögli meirihluti launamanna

Nýir forystumenn í verkalýðshreyfingunni hafa gert lítið úr varnaðarorðum vegna krafna þeirra gagnvart fyrirtækjum í landinu. Meira
10. nóvember 2018 | Leiðarar | 349 orð

Meðferð og biðlistar

Fíknisjúkdómar valda mikilli vá og skortur á úrræðum getur kostað mannslíf Meira
10. nóvember 2018 | Reykjavíkurbréf | 1881 orð | 1 mynd

Taki þingið á honum stóra sínum þá verður ekkert eftirhrun eftir hrun

Vissulega er ástæðulaust að ætla að forsetinn sem nú situr, þótt mun veikari sé fyrir ESB en fyrirrennarar hans, muni bregðast sjálfum sér og þjóðinni í þessum efnum. Og þjóðinni má treysta verði lagt í Icesave, töku II. Meira
10. nóvember 2018 | Leiðarar | 253 orð

Útúrsnúningur

Spurst fyrir, svarað og snúið út úr Meira

Menning

10. nóvember 2018 | Myndlist | 119 orð

Á ferð opnuð í Harbinger í dag

Á ferð nefnist sýning sem opnuð verður í Harbinger í dag kl. 18. Um er að ræða síðustu sýninguna í sýningaröð sem nefnist „Við endimörk alvarleikans“. Meira
10. nóvember 2018 | Tónlist | 528 orð | 2 myndir

Bagdad Brothers sigra heiminn

Iceland Airwaves-hátíðin, sem nú er í fullum gangi, fór vel af stað síðasta miðvikudag en hljómsveitin Bagdad Brothers hélt þá vel heppnaða tónleika. Meira
10. nóvember 2018 | Bókmenntir | 115 orð | 1 mynd

Fornsalar þvinguðu fram breytingar

Meðlimir alþjóðlegra samtaka fornbókasala fagna því að hafa tekist að fá helsta söluvef fornbóka, AbeBooks, til að draga til baka þá ákvörðun að hætta að skipta við fornbókasala í fjórum löndum, Tékklandi, Suður-Kóreu, Rússlandi og Ungverjalandi. Meira
10. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Grándbreiking storía um íslenskt mál

Íslenskan er lifandi mál, það er margsannað, og lagar sig að samtímanum. Maður þarf að hafa sig allan við að meðtaka ný orð en það er ekki örgrannt um að íslenska tungan sé orðin nokkuð enskuskotin á þessari síðtölvuöld. Meira
10. nóvember 2018 | Bókmenntir | 158 orð

Karolina Irena sigraði í Bókaræmunni

Karolina Irena Niton sigraði í Bókaræmunni 2018 með örmynd sinni IT sem byggð er á bók eftir Stephen King. Hulda Eir Sævarsdóttir varð í öðru sæti með örmynd um Violet og Finch eftir Jennifer Niven. Meira
10. nóvember 2018 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Mathieu hlaut Concourt-verðlaunin

Franski rithöfundurinn Nicolas Mathieu hlýtur virtustu bókmenntaverðlaun hins frönskumælandi heims í ár, svokölluð Goncourt-verðlaun. Hann hlýtur þau fyrir skáldsöguna Leurs enfants après eux , sem mætti þýða sem „Börn þeirra eftir þeim“. Meira
10. nóvember 2018 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Ný verk flutt til að minnast orgelvígslu

Heilög Sunnefa og Þula frá Týli er yfirskrift tónleika í Breiðholtskirkju í dag kl. 17 þar sem þess er minnst að 20 ár eru liðin frá vígslu orgelsins sem Björgvin Tómasson orgelsmiður hannaði og smíðaði. Meira
10. nóvember 2018 | Tónlist | 662 orð | 6 myndir

Spriklandi furða

Dásamleg smekkleysa og bráðskemmtileg. „This guy is boring!“ heyrði ég erlendan tónleikagest hrópa í öngum sínum. Sitt sýnist hverjum. Meira
10. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1094 orð | 3 myndir

Úr álfhólum í grjótsvartar minningar

Eftir Matthías Johannessen. Sæmundur, 2018. Kilja, 169 bls. Meira
10. nóvember 2018 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Vestnorrænt dúó í Hannesarholti í dag

Vestnorrænt dúó skipað Inga Bjarna Skúlasyni á píanó og Færeyingnum Bárði Reinert Poulsen á kontrabassa leikur í Hannesarholti í dag kl. 17. „Þeir spila iðulega saman með tríói Inga Bjarna, sem nýverið gaf út plötuna Fundur . Meira
10. nóvember 2018 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Vinafélag býður til tónleika á morgun

Vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz heldur tónleika í Háteigskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Þar koma fram söngvarar sem ýmist hafa verið nemendur skólans eða kenna við hann. Meira

Umræðan

10. nóvember 2018 | Pistlar | 378 orð

11. nóvember 1918

Á sunnudag eru hundrað ár liðin frá því að fulltrúar Þýskalands, Frakklands og Bretlands undirrituðu samning um vopnahlé í Compiègne-skógi í Norður-Frakklandi. Meira
10. nóvember 2018 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Að ýta vanda orkupakkans á undan sér eykur vandann

Eftir Elías Elíasson: "Það dugar ekki að skilja afkomendur okkar eftir fátækari af orku en við erum í dag." Meira
10. nóvember 2018 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Athafnaleysið, blint og skilningssljótt

Einu sinni ætlaði lítil þjóð að leggja heiminn að fótum sér. Á örfáum árum var hún orðin slíkt stórveldi í viðskiptum að leigubílstjórar austan hafs og vestan töldu víst að hér væri rekin umsvifamikil þvottastöð fyrir rússneska peninga. Meira
10. nóvember 2018 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Árekstur í samgöngu áætlun

Eftir Lilju Guðríði Karlsdóttur: "„Verkfræðingafélag Íslands (VFÍ) leggur til í umsögn sinni um samgönguáætlun að markmiðið um greiðar samgöngur verði fellt út“." Meira
10. nóvember 2018 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Frelsi til heilbrigðis

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Læknar og dýralæknar (svo því sé haldið til haga) um allan heim hafa af því stórar áhyggjur að við blasi faraldur sé ekki brugðist hratt við notkun sýklalyfja í landbúnaði. ...Íslendingar eru sem þjóð í þeirri stöðu sem flestar þjóðir heims vildu vera." Meira
10. nóvember 2018 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Háskólakonur í 90 ár

Eftir Margréti Kristínu Sigurðardóttur: "Þær voru fimm konurnar sem stofnuðu Félag háskólakvenna fyrir 90 árum síðan." Meira
10. nóvember 2018 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Heimsendabull verðlaunað

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Fullyrðingar um að núna séu síðustu forvöð að bjarga heiminum vegna ofhitnunar og hamfara henni samfara eru að mínu mati glórulaust bull." Meira
10. nóvember 2018 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Hin dýra veig

Eftir Helga Seljan: "Því hvert sem litið er í samfélaginu má greina hinar ofurdýru afleiðingar þessarar neyzlu, sem er þó ef betur er að gáð sjálfskaparvíti, þar sem fólk ætti að ráða við að afneita." Meira
10. nóvember 2018 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Hverjir eru hagsmunir Íslands af þriðja Orkupakka ESB?

Eftir Guðna Ágústsson: "Íslendingar eiga sjálfir að stýra sínum auðlindum og orkumálum þar liggur þjóðarvilji og á við um auðlindir lands og sjávar." Meira
10. nóvember 2018 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Hækka þarf lágmarkslaun og lífeyri aldraðra

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Krafan nú er 425 þús. kr. á mánuði eftir þrjú ár. Brúttólaun í dag eru 300 þús. kr. á mánuði." Meira
10. nóvember 2018 | Pistlar | 423 orð | 2 myndir

Íslenska og upphaf nútímamálvísinda

Danski málfræðingurinn og tungumálagarpurinn Rasmus Kristian Rask (1787-1832) skrifaði fræga ritgerð um uppruna íslensku árið 1814 á meðan hann dvaldist hér á landi. Meira
10. nóvember 2018 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Styrkjum stoðirnar

Eftir Guðna Bergsson: "75% af hagnaði vegna þátttöku karlalandsliðsins á HM runnu beint til félaganna. Þetta gera önnur knattspyrnusambönd ekki og það skapar KSÍ sérstöðu." Meira
10. nóvember 2018 | Pistlar | 837 orð | 1 mynd

Uppstokkun í opinbera kerfinu er tímabær

Verkefni fyrir eins konar „sérsveit“? Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2018 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Guðbjörg Bergþóra Árnadóttir

Guðbjörg Bergþóra Árnadóttir, ætíð kölluð Didda, fæddist á Norðfirði 17. apríl 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Bergi, Bolungarvík, 3. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Sesselja Guðmundsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2018 | Minningargreinar | 6017 orð | 1 mynd

Guðbjörg Elísabet Ragnarsdóttir

Guðbjörg Elísabet Ragnarsdóttir, fæddist 17.12. 1971 á Akureyri. Guðbjörg lést, í faðmi fjölskyldu sinnar, á HSN á Sauðárkróki 28. október 2018 eftir erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm. Foreldrar hennar eru þau Ragnar Þráinn Ingólfsson, fæddur 17.01. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2018 | Minningargreinar | 3791 orð | 1 mynd

Guðbrandur Grétar Hannesson

Guðbrandur Grétar Hannesson fæddist að Hækingsdal í Kjós 28. september 1936. Hann lést 25. október 2018. Guðbrandur var sonur hjónanna Guðrúnar Sígríðar Elísdóttur húsfreyju, f. 1901, d. 1944, og Hannesar Guðbrandssonar bónda í Hækingsdal, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2018 | Minningargreinar | 6022 orð | 1 mynd

Hlynur Snær Árnason

Hlynur Snær Árnason fæddist í Reykjavík 11. ágúst 2002. Hann lést á heimili sínu í Fannafold 130 í Reykjavík 26. október 2018. Foreldrar hans eru Árni Gunnar Ragnarsson, f. 15.10. 1974, og Guðlaug Rún Gísladóttir, f. 10.3. 1975. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Jakob Indriðason

Þegar ný manneskja kemur í heiminn markar það ávallt tímamót, upphafspunkt lífs sem snertir ekki aðeins við fjölskyldu, heldur samfélagi. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2018 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Valdís Stefánsdóttir

Valdís Stefánsdóttir fæddist á Ólafsfirði 2. október 1955. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 31. október 2018. Valdís var dóttir hjónanna Ernu Fannbergsdóttur, f. 23. júní 1938, og Stefáns Einarssonar, f. 6. júlí 1931, d. 12. febrúar 1980. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sveinsson

Þorsteinn Sveinsson fæddist 2. maí 1924 á Góustöðum í Skutulsfirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 2. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Áfram voru mikil viðskipti í Kauphöll Íslands

Velta með bréf félaga sem skráð eru á aðallista Kauphallar Íslands reyndist tæpir 16,4 milljarðar króna í liðinni viku. Mest var veltan með bréf á mánudag eða 5.400 milljónir króna en þann dag voru kaup Icelandair Group á WOW air tilkynnt. Meira
10. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Basar Grensásdeildar haldinn í dag

Glæsilegar tertur og heimabakstur mun setja svip á jólabasar Hollvina Grensásdeildar sem verður í dag, laugardaginn 10. nóvember, í safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík. Meira
10. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Félagar í FÍA eiga forgang á vélar Icelandair Group

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagsmenn í Félagi íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) sem starfa hjá Icelandair Group hafa forgang í flugi á flugvélum í eigu félagsins og dótturfélaga. Kveðið er á um þennan forgangsrétt í kjarasamningum. Meira
10. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Hrannar Björn ráðinn til ADHD

Hrannar Björn Arnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ADHD samtakanna og hefur þegar hafið störf. Síðastliðin fimm ár hefur hann verið framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, en áður starfaði hann m.a. Meira
10. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 4 myndir

Mun fleiri uppsagnir um þessar mundir en í fyrra

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjórðungur þeirra fyrirtækjastjórnenda sem tóku þátt í könnun SA telja að uppsagnir starfsfólks séu mun fleiri um þessar mundir en í fyrra. Meira
10. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Ráðin verkefnisstjóri atvinnumála á Akranesi

Sigríður Steinunn Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri atvinnumála hjá Akraneskaupstað og hefur störf 1. desember næstkomandi. Staðan var auglýst í byrjun september síðastliðins og var umsóknarfrestur til og með 30. Meira
10. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 2 myndir

Siglingakerfi breytt

Á miðvikudag í næstu viku, þann 14. nóvember, taka gildi breytingar á siglingakerfi Eimskips í þeim tilgangi að mæta þörfum markaðarins um styttri afhendingartíma á ferskum og frosnum afurðum á markaði í Evrópu. Meira
10. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 2 myndir

Veikir vernd

Frumvarp um Þjóðgarðastofnun sem nú liggur fyrir Alþingi er ekki til þess fallið að skapa sátt um verndun náttúru og eignarréttindi að landi. Meira

Daglegt líf

10. nóvember 2018 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Í leit að ævintýrum

Eliza Reid forsetafrú verður til leiðasagnar um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins á morgun, sunnudag, klukkan 14. Yfirskrift frásagnar hennar þar er Fjölmenning á Fróni . Meira
10. nóvember 2018 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Moss í Bláa lóninu í Lonely Planet yfir nýja matarupplifun

Veitingastaðurinn Moss á Retreat, í Bláa lóninu, er kominn á lista ferðavefjarins Lonely Planet yfir bestu nýju matarupplifunina fyrir ferðamenn árið 2019. Meira
10. nóvember 2018 | Daglegt líf | 510 orð | 2 myndir

Safn og fólk í samtali

Þjóðminjasafnið verði sýnilegra. Fjölbreytni og ný menning. Veglegar sérsýningar verða opnaðar bráðlega - og regnbogaþráður verður lagður um safnið og grunnsýningu þess. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2018 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 g6 5. O-O Bg7 6. c3 d6 7. He1 Rf6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 g6 5. O-O Bg7 6. c3 d6 7. He1 Rf6 8. d4 b5 9. Bc2 O-O 10. a4 Bb7 11. Rbd2 exd4 12. Rxd4 He8 13. Bd3 Re5 14. Bf1 c5 15. Rc2 Db6 16. a5 Dc7 17. f3 c4 18. Rd4 Rc6 19. Meira
10. nóvember 2018 | Í dag | 87 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
10. nóvember 2018 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akranes Eirún Signý Ragnarsdóttir fæddist 14. febrúar 2018. Hún vó 3.820...

Akranes Eirún Signý Ragnarsdóttir fæddist 14. febrúar 2018. Hún vó 3.820 g og var 51,5 cm að lengd. Foreldrar eru Stefanía Rún Sigurðardóttir og Ragnar Ágúst Einarsson... Meira
10. nóvember 2018 | Í dag | 1632 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri...

Orð dagsins: Trú þín hefur gjört þig heila Meira
10. nóvember 2018 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. (Sálmarnir 86. Meira
10. nóvember 2018 | Árnað heilla | 745 orð | 2 myndir

Farsæll í sínum störfum fyrir land og þjóð

Ólafur Ólafsson fæddist 11. nóvember 1928 í Brautarholti á Kjalarnesi og ólst þar upp. Ólafur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1948 og lauk kandídatsprófi í læknisfræði frá HÍ árið 1957. Meira
10. nóvember 2018 | Árnað heilla | 267 orð | 1 mynd

Jón Þorvarðsson

Jón Þorvarðsson fæddist á Víðirhóli á Hólsfjöllum 10. nóvember 1906. Foreldrar hans voru hjónin Þorvarður Þorvarðsson, f. 1863, d. 1948, prófastur á Víðirhóli og í Vík í Mýrdal, og Andrea Elísabet Þorvarðsdóttir, f. 1874, d. 1929. Meira
10. nóvember 2018 | Fastir þættir | 584 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen missti unnið tafl niður í jafntefli

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen missti af fjölmörgum vinningsleiðum í fjörugri fyrstu einvígisskák við áskorandann Fabiano Caruana í London í gær og varð að sætta sig við jafntefli eftir 115 leiki. Norðmaðurinn fékk snemma betri stöðu og gat a.m.k. Meira
10. nóvember 2018 | Í dag | 48 orð

Málið

Að „refsa mistökum“ er að hengja bakara fyrir smið. Mistökin eru fórnarlömbin í málinu, fólk gerir þau. Íþróttamistökum er stundum „refsað“. Meira
10. nóvember 2018 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

Nýtt efni frá CYBER

Það stendur mikið til þessa dagana hjá íslensku kvennarappsveitinni CYBER en í gær var haldið hlustunarpartí í tengslum við fjórða verkefni sveitarinnar sem nefnist Bizness. Meira
10. nóvember 2018 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Réðst á flugfreyju

Írska söngkonan Dolores O'Riordan, sem öðlaðist frægð með hljómsveitinni Cranberries, var handtekin á Shannon-flugvelli á þessum degi árið 2014. Við handtökuna skallaði hún lögreglumann og hrækti á hann. Meira
10. nóvember 2018 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Sjö nýjar listasýningar á sjö vikum

Ásdís Þórhallsdóttir, sérfræðingur sýninga hjá Listasafni Reykjavíkur, á 50 ára afmæli í dag. Meira
10. nóvember 2018 | Árnað heilla | 407 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 109 ára Jensína Andrésdóttir 95 ára Helga Hansdóttir 90 ára Ólafía Jónsdóttir Sigbjörn Brynjólfsson 85 ára Elísabet K. Meira
10. nóvember 2018 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

IFAB nefnist apparat, sem semur fótboltareglur. Ætla mætti að reglur í fótbolta væru í nokkuð föstum skorðum og ekki þyrfti mikið að eiga við þær, en það er öðru nær. Meira
10. nóvember 2018 | Í dag | 269 orð

Það er mörg dellan

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Mikið bannsett bull er þetta. Birtist þegar rakt er á. Klessu sá frá kúnni detta. Klæðnaður er blautur sá. Meira
10. nóvember 2018 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. nóvember 1913 Farþegar voru fluttir með járnbrautarlest í fyrsta og eina skipti hér á landi. Verktakar við Reykjavíkurhöfn breyttu flutningavögnum til að geta flutt blaðamenn og fleiri frá höfninni að Öskjuhlíð. Meira

Íþróttir

10. nóvember 2018 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

„67 stig er afrek út af fyrir sig“

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvík og KR mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi í Ljónagryfju þeirra Njarðvíkinga. Bæði lið höfðu aðeins tapað einum leik fyrir kvöldið og var mikil spenna fyrir leikinn. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Skallagrímur 82:80 Njarðvík &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Skallagrímur 82:80 Njarðvík – KR 85:67 Staðan: Tindastóll 651509:43810 Njarðvík 651529:50110 Keflavík 651522:45810 Stjarnan 642525:4748 KR 642529:5138 ÍR 633515:5236 Haukar 633489:5226 Skallagrímur 624518:5504... Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Elvar áfram undir smásjá Stuttgart

Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson kom til landsins í gær eftir að hafa farið í heimsókn til þýska 1. deildar liðsins Stuttgart. Tók hann þátt í æfingu hjá liðinu og gekkst undir viðamikla læknisskoðun. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Fréttaflutningur Der Spiegel af fyrirætlunum stórliða í knattspyrnunni í...

Fréttaflutningur Der Spiegel af fyrirætlunum stórliða í knattspyrnunni í Evrópu um að stofna sérdeild komu einhverjum á óvart. Ekki þó öllum þar sem þessi umræða hefur öðru hvoru skotið upp kollinum. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 216 orð

Fyrsti VAR-leikurinn á mánudag

Tímamót verða í íslenskum handknattleik á mánudagskvöldið þegar Haukar og Selfoss mætast í Olís-deild karla. Þá geta dómarar í fyrsta sinn stuðst við myndbönd við dómgæslu í kappleik, svokallaða VAR-tækni. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 173 orð | 3 myndir

*Færeyski landsliðsmaðurinn Kaj Leo i Bartalsstovu gekk í gær til liðs...

*Færeyski landsliðsmaðurinn Kaj Leo i Bartalsstovu gekk í gær til liðs við Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu og samdi við þá til þriggja ára. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Fjölnir – HK U 23:28 Fylkir – ÍR 27:41...

Grill 66-deild kvenna Fjölnir – HK U 23:28 Fylkir – ÍR 27:41 Grótta – Víkingur 23:18 Stjarnan U – Afturelding 18:35 Staðan: ÍR 7700227:15514 Fram U 7502189:14710 Afturelding 7502186:14010 FH 6411161:1249 Fylkir 7412180:1609 Valur... Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Guðrún Brá í toppbaráttu

Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í efsta sæti og í harðri baráttu um sigurinn á lokamóti LET Access-mótaraðarinnar í golfi, næststerkustu atvinnumótaraðar Evrópu. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 154 orð

Hamrén valdi 25 fyrir Belgíuferðina

Landsliðshópur Íslands í knattspyrnu karla sem Erik Hamrén tilkynnti í gær fyrir leikina tvo gegn Belgíu og Katar 15. og 19. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Höllin Ak.: Akureyri – Valur S16 Framhús: Fram – ÍR S17 Kaplakriki: FH – ÍBV S18 Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan S19. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Hilmar tryggði Haukum sigurinn

Haukar unnu 82:80-sigur á Skallagrími í 6. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. Mikil spenna var í leiknum fram að lokaflautinu. Haukar voru tíu stigum yfir eftir sveiflukenndan fyrri hálfleik, 46:36, en staðan var jöfn eftir 3. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Ítalía Frosinone – Fiorentina 1:1 • Emil Hallfreðsson lék...

Ítalía Frosinone – Fiorentina 1:1 • Emil Hallfreðsson lék ekki með Frosinone vegna meiðsla. Þýskaland Hannover – Wolfsburg 2:1 B-deild: Sandhausen – Duisburg 0:0 • Rúrik Gíslason lék allan leikinn fyrir Sandhausen. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Njarðvík – KR 85:67

Ljónagryfjan, Úrvalsdeild karla, 09. nóvember 2018. Gangur leiksins :: 7:6, 14:10, 21:10, 27:17 , 35:22, 41:24, 48:25, 52:27 , 55:31, 58:36, 63:41, 65:46 , 67:49, 73:56, 75:60, 85:67 . Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Sigurvonir og framfarir

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Markmiðið er að ljúka árinu á sigri og halda áfram að taka skref til framfara. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Stórleikir Wolfsburg og Lyon

Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg fá ansi erfitt verkefni í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu en dregið var í Nyon í Sviss í gær. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Viktor í 8. sæti á HM í Svíþjóð

Viktor Samúelsson hafnaði í gær í 8. sæti í sínum þyngdarflokki á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer í Halmstad í Svíþjóð. Sautján keppendur tóku þátt í flokknum. Meira
10. nóvember 2018 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

Þrír náðu HM-lágmarki

Anton Sveinn McKee, Dadó Fenrir Jasminuson og Kristinn Þórarinsson syntu undir lágmarki fyrir HM í 25 metra laug þegar þeir urðu Íslandsmeistarar hver í sinni greininni þegar Íslandsmeistaramótið hófst í gær í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Meira

Sunnudagsblað

10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð | 3 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 16 Stefán Valmundar Stefán spilar bestu tónlistina á sunnudegi og spjallar við hlustendur. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Ásmundur Arnar Ólafsson Ég veit ekki mikið um bækur og hef ekki mikinn...

Ásmundur Arnar Ólafsson Ég veit ekki mikið um bækur og hef ekki mikinn áhuga á... Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 2041 orð | 2 myndir

„Ég er á lífi“

Fatou Sanneh er ein þeirra fylgdarlausu barna sem hafa komið til Evrópu á síðustu árum. Nú er hún orðin 18 ára gömul og á litla sem enga möguleika á að fá launaða vinnu enda um helmingur ungs fólks án atvinnu á ítölsku eyjunni Sikiley. Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 717 orð | 1 mynd

„Við getum gert það sem okkur sýnist“

Birting lekaskjala bendir sterklega til maðka í mysu knattspyrnunnar. Hinir afhjúpuðu kenna um hælbítum og hatursmönnum. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 226 orð | 2 myndir

Egg Benedict með reyktum laxi

Einn fullkomnasti morgun- og hádegisverður helganna er Egg Benedict, sem að uppistöðu er hleypt egg ofan á brauði, með Hollandaise sósu og einhvers konar kjötáleggi með, hér er hins vegar notast við reyktan lax. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 153 orð | 2 myndir

Eigið parmesan- og hvítlaukssmjör

Það er fátt betra en heimastrokkað smjör en það geymist í um 2-3 vikur í ísskáp. 3 dl þeyttur rjómi 2 msk. hvítlaukur, pressaður ¼ bolli parmesanostur, fínt rifinn ½ tsk. sjávarsalt ½ tsk. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 4290 orð | 3 myndir

Ekkert leyndarmál svo stórt

Flest eigum við leyndarmál sem þola ekki dagsljósið eða sem við kjósum að halda fyrir okkur. Ásdís Halla Bragadóttir tekur áhættu og leggur öll spilin á borðið í nýrri bók sem ber nafnið Hornauga. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Ekki bara um peninga

Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði að félagið snerist um meira en peninga. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 257 orð | 2 myndir

Eplajógúrtkaka

Til er fólk sem finnst svo leiðinlegt að skræla og kjarnhreinsa epli að það kemur í veg fyrir að hinir girnilegustu eplaréttir verði til. Fyrir það fólk er afar sniðugt að eiga góðan eplaskrælara til að henda í dýrindis eplarétti svo sem þennan. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 108 orð | 11 myndir

Fíllinn í herberginu

Fílar hafa heillað mannfólkið um aldaraðir og endurspeglast það í innanhússhönnun þar sem þeir umbreytast í allt frá stólum yfir í snaga. Þeir eru skemmtilegir í lögun með sinn langa rana sem leikur í höndum hönnuða. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 43 orð

Franz Gunnarsson gítarleikari nær þeim áfanga í kvöld, laugardagskvöld...

Franz Gunnarsson gítarleikari nær þeim áfanga í kvöld, laugardagskvöld, að koma fram á Iceland Airwaves í tuttugasta sinn þegar Dr. Spock stígur á svið á Gauknum kl. 22.50. Þetta þýðir að hann hefur verið með frá upphafi en hátíðin var fyrst haldin... Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Frá selum í sjálfheldu

Bjarga þurfti breskum sjómanni sem var á göngu við ströndina nærri Green Stane í suðausturhluta Skotlands þegar hann lenti í árársargjörnum hópi um 50 sela. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 523 orð | 2 myndir

Fundað í greninu

Fundurinn, sem ég sótti, var haldinn í miðstöð á vegum mexíkósku fíkniefnalögreglunnar, kastala með vörðum og víggirðingum. Okkur var sagt að þessi kastali hefði verið bústaður eiturlyfjabaróns til ársins 2008. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð

Girnilegt með nýrri græju

Nýtt og spennandi tól í eldhúsið, sem leysir af eitthvert flókið eða einfaldlega bara leiðinlegt verk, getur fært gleði og nýjungar í eldamennskuna. Eitthvað sem yfirleitt hljómar sem „vesen“ verður einfalt og fljótlegt. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Guðrún Valgeirsdóttir Þorpið eftir Ragnar Jónasson. Sögurnar hans eru...

Guðrún Valgeirsdóttir Þorpið eftir Ragnar Jónasson. Sögurnar hans eru svo spennandi og... Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 362 orð | 2 myndir

Gæti ekki verið meira sama

Einum viðmælanda mínum á alþjóðlegu ráðstefnunni sem við sátum í Washington þetta haust þótti ég raunar tala af svo mikilli íþrótt um kosningar að hann spurði hvort það væri þegnskylda að kjósa á Íslandi. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Heida Reed leikkona...

Heida Reed... Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 167 orð | 3 myndir

Heimurinn þarfnast gruggs

Marc Jacobs var rekinn frá Perry Ellis fyrir gruggrokklínu sína fyrir vorið 1993. Þarna fléttaðist tíska og tónlist saman í eitt og gagnrýnendur voru alls ekki hrifnir. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 298 orð | 2 myndir

Hinar fullkomnu kjötbollur

Ef það er eitthvað sem letur til kjötbollugerðar fyrir stórar fjölskyldur er það tilhugsunin um að móta allar bollurnar með höndunum. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagspistlar | 410 orð | 1 mynd

Hljóð og mynd

Áður en þetta björgunarafrek var unnið hafði ég samt fyrst sigað köttunum á skúrinn. Sem betur fer án árangurs, en mér fannst sem sagt allt í lagi að fá leigumorðingja í verkið! Það er ekki glóra í þessu. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Hriflu- Jónas í ham

11.11. 1948 Jónas Jónsson frá Hriflu hélt mönnum við efnið á Alþingi sem endranær. Morgunblaðið greindi frá því að hann hefði flutt þar fyrirspurn til flugmálaráðherra um njósnir yfir flugvöllum ríkisins. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 654 orð | 3 myndir

Hvað vildu Kirgisíumenn á Króknum?

Gyðingaofsóknir í Þýskalandi, þjófnaðarmál á Keflavíkurflugvelli, óánægja Jóns Jónssonar, samstarf Sauðárkróks og Kirgisíu á sviði skinnaiðnaðar og kröfur kröfuhafa í bú föllnu bankanna er meðal þess sem verið hefur í fréttum á þessum degi gegnum tíðina, 11.11. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Hver er bærinn?

Bær þessi telst vera í Skagafirði og er við nyrsta haf. Þar var í áratugi starfrækt veðurathugunarstöð og fregnir þaðan lesnar í útvarpi oft á dag. Hér lifir fólk m.a. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir Ör eftir Auði Övu. Hún bíður á...

Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir Ör eftir Auði Övu. Hún bíður á... Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 2861 orð | 2 myndir

Ítölsk áhrif músíkalska arkitektsins

Pálmar Ólason, arkitekt og tónlistarmaður með meiru, á sér ótal hliðar en hann er einn þeirra sem færðu söngmenningu Íslands ítölsk áhrif í gegnum Hauk Morthens og Ellý Vilhjálms. Pálmar rifjar það upp á tónleikum í kvöld, laugardagskvöld. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 849 orð | 6 myndir

Jacksynir, Saxon, Sóley og Gunna

Tónelskir Íslendingar þurfa ekki að sækja vatnið yfir lækinn þessa helgina, enda Iceland Airwaves-hátíðin í algleymingi. En hvert snúa hátíðaþyrstir sér eftir það og fram að áramótum? Kíkjum aðeins á málið á heimsvísu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 147 orð | 2 myndir

Kínóasalat með gufusoðnu grænmeti

Gufusoðið grænmeti er meinhollt en slíkir pottar taka oft mikið pláss. Í dag er hægt að fá sérstakar litlar skálar til að hengja inn á venjulegan pott. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Starf vitavarðarins hljómar eins og eitthvert það einmanalegasta starf sem hægt er að taka að sér en sjálfvirknin hefur nú leyst vitaverðina að mestu af. Vitabyggingarnar eru þó jafn einmana á að líta og áður. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 11. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Líbýa verst af öllu

Flóttafólki sem kemur til Evrópu hefur fækkað jafnt og þétt undanfarin tvö ár. Flestir þeirra sem koma til Sikileyjar eru frá Túnis, Erítreu, Súdan og Nígeríu. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Matthías 78 ára

11.11. 1913 Morgunblaðið var aðeins ríflega vikugamalt þegar hermt var af afmæli broddborgara á forsíðu blaðsins, síra Matthíasar Jochumssonar. Og erfitt átti blaðið með að trúa því að hann væri orðinn 78 ára. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 706 orð | 1 mynd

Með íslenskt sveitaprótín í vöðvum

Það er töggur í Guðna og eftir að hafa lesið grein þar sem karlinn dásamaði íslenskar líkamsræktarstöðvar gat ég ekki annað en dregið hann með í tíma til Ívars. Þar reif hann í lóðin „eins og að enginn væri morgunmaturinn“. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 733 orð | 3 myndir

Rifið í sundur og púslað saman

Sorgir nefnist nýjasta breiðskífa Skálmaldar. Á henni má finna tilvitnanir í breska nýbylgjumálminn, að sögn Skálmeldingsins Gunnars Ben sem segir ekkert hafa verið ákveðið fyrirfram hvað varðar tónlistina og að textarnir komi alltaf alltof seint. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 361 orð | 1 mynd

Segi aldrei nei við góðu giggi

Er það rétt að þú sért að koma fram á tuttugustu Airwaves-hátíðinni? „Já, það er rétt. Þegar ég áttaði mig á því að ég hafði spilað á öllum hátíðunum til þessa var róið öllum árum að því að koma Dr. Spock inn á dagskrána í ár. Þetta varð að... Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 141 orð | 4 myndir

Sigríður Hagalín

Ég er með nokkrar bækur í takinu núna, en kláraði síðast Horfið ekki í ljósið eftir Þórdísi Gísladóttur. Hún er æðisleg lýsing á tíðaranda og stemningu, og þessum hryllilega vandræðagangi við að koma sér til manns. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 556 orð | 1 mynd

Sköpunin að skrifa

Hjalti Halldórsson sækir innblástur til barnabókaskrifa í Íslendingasögurnar, enda segir hann þær segja okkur eitthvað á öllum tímum. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Slanga í fataflokkun

Starfsmaður hjálparsamtaka í Texas varð heldur betur hissa þegar hann fann albínó-kyrkislöngu í fataflokkunarstöð samtakanna en slangan faldi sig í fatahrúgu. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 162 orð | 2 myndir

Snobbkryddið aldrei spurt

Tónlist Kryddstúlkurnar báðu Victoriu Beckham aldrei sérstaklega um að vera með í tónleikaferðalagi sínu næsta sumar en í spjallþætti Jonathan Ross, The Jonathan Ross Show, sem sýndur verður um helgina á ITV fara Spice Girls yfir endurkomu sína sem... Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 162 orð | 2 myndir

Spenningur víða

Flateyjargátan hefur göngu sína á RÚV á sunnudaginn eftir viku en þessir nýju þættir verða sýndir á Norðurlöndum og víðar. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Strimlar mæla áfengi

Á þessum degi fyrir nákvæmlega 10 árum sagði Morgunblaðið frá nýjung sem var þá væntanleg á markað hér á landi; strimlum sem mældu alkóhólsmagn í blóði. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 436 orð | 5 myndir

Til að horfa á aftur og aftur

Sumar bíómyndir eru þannig að það er einfaldlega hægt að horfa á þær aftur og aftur án þess að fá leiða á þeim. Þessar eru einkar hentugar í skammdeginu, bæði til að ylja sér við og hræðast. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 1136 orð | 3 myndir

Þegar Lawsöngurinn þagnaði

Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er viðureign Manchester-liðanna, City og United, á Etihad-vellinum á sunnudag. Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Þorbergur Friðriksson Ég er ekki kominn svona langt í bókamessunni...

Þorbergur Friðriksson Ég er ekki kominn svona langt í... Meira
10. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 165 orð | 2 myndir

Þórarinn Már Baldursson , hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands...

Þórarinn Már Baldursson , hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, skrifaði á Facebook: „Eins og alþjóð er kunnugt er þjóðarhljómsveitin á ferð um Japan til að breiða út hróður íslensks tónlistarlífs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.