Greinar mánudaginn 12. nóvember 2018

Fréttir

12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Aðstaða til tónleikahalds í Reykjavík

Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar boðar til opins fundar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag kl. 14 þar sem ætlunin er að ræða aðstöðu til tónleikahalds í Reykjavík sem og Framtíðarbókasafnið. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Áfram samdráttur í framleiðslu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrátt fyrir að meðalfallþungi dilka hafi verið með því mesta sem þekkst hefur minnkaði framleiðsla á kindakjöti í haust frá því sem var haustið 2017. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Gamalt og nýtt Grágæsir á flugi yfir bílum og fólk að gefa öndum og álftum brauð fyrir framan menningarhúsið Iðnó við Tjörnina með tónlistarhúsið Hörpu og Esju í öllu sínu veldi í... Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

„Ekki frá eftir þennan fund“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í mínum huga er málið ekki frá eftir þennan fund,“ segir Bergþór Ólason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Meira
12. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

„Gjörsamlega allt brunnið í kringum veitingastaðinn“

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Fjöldi látinna í skógareldunum sem hafa geisað í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum undanfarna daga er á þriðja tug. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Bensínverð lækkaði um þrjár krónur um helgina

Bensíntunnan fór undir 70 dali á heimsmörkuðum í síðustu viku. Þar með hafði orðið 20% lækkun á henni frá hæsta punkti í október. Íslensk olíufélög brugðust við þessu um helgina og lækkuðu bensínverðið um þrjár krónur. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð

Eftirbátur annarra þjóða

Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs, segir ráðið styðja frumvarpið um rafrænar þinglýsingar en telur í umsögn til þingnefndarinnar að ganga þurfi lengra í átt til stafrænnar stjórnsýslu. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ekki tölur hjá iðnaðarmönnum

Kjaraviðræður SA og aðildarfélaga ASÍ eru komnar á fullt skrið. Iðnaðarmenn ganga sameinaðir til samninga og leggja lokahönd á kröfugerð gagnvart SA í vikunni að sögn Hilmars Harðarsonar, formanns Samiðnar. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fallþungi lamba var að meðaltali sá næstmesti í sögunni

Fallþungi dilka var góður í haust, sá næstmesti í sögunni. Aðeins á árinu 2016 voru lömbin þyngri, eða 16,7 kg. Að meðaltali vigtuðu lömbin sem slátrað var í haust 16,56 kg. Er það 150 grömmum meira en á árinu 2017. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð

Fíknifaraldur allt árið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það má segja að allt þetta ár hafi fíknisjúkdómar verið faraldur á Íslandi. Tugir hafa látist og margir fallið fyrir eigin hendi. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fjordvik í Keflavíkurhöfn um sinn

Sementsflutningaskipið Fjordvik er í höfn í Keflavík og verður þar um sinn. Verið er að þétta skipið og stefnt er að því að loka sem flestum innstreymisopum þess svo hægt verði að draga það annað. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð

Fleiri lýsa yfir efasemdum um innleiðingu þriðja orkupakkans

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi samþykktu á kjördæmisþingi framsóknarmanna í kjördæminu að hafna þriðja orkupakkanum. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Forystugimbur með áætlunarflugi úr Þingeyjarsýslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Guðni Ágústsson heimti forystugimbur sína norðan úr Þingeyjarsýslu í gær. Hún kom með áætlunarflugi flugfélagsins Ernis frá Húsavík og var gefið nafn á Reykjavíkurflugvelli. „Þetta er gert forystukindinni til heiðurs. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Framfarir en stíga þarf stærri skref

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil breyting er í sjónmáli verði rafrænar þinglýsingar innleiddar með lagafrumvarpi dómsmálaráðherra, sem nú er til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hringtorg við Vaðlaheiðargöng tekið í notkun

Nýtt umhverfi blasir við vegfarendum sem aka fram hjá gangamunna Vaðlaheiðarganga. Mörgum brá í brún fyrstu dagana þegar þeir komu skyndilega að nýju malbikuðu hringtorgi. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hundrað ár liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldar

Guðni Th. Jóhannesson forseti stillti sér upp ásamt fleiri leiðtogum heimsins við upphaf Friðarráðstefnunnar í París í gær. Frakklandsforseti boðaði til ráðstefnunnar í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð

Hver er hann?

• Sr. Vigfús Bjarni Albertsson er fæddur árið 1975, þriggja barna faðir, útivistarmaður og náttúrubarn. Stúdent frá Menntaskólanum við Sund og lauk embættisprófi í guðfræði frá HÍ 2004. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Í jörðu við Akureyri og flugvöll

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet hyggst leggja 10 kílómetra langan jarðstreng í Eyjafirði og 62 km loftlínu þaðan að Hólasandi. Það er aðalvalkostur fyrirtækisins, fyrsti kostur, við lagningu svokallaðrar Hólasandslínu 3. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Jóker til viðbótar

Mér finnst ég vera á mjög góðum aldri, því 53ja ára er maður komin með öll spilin í stokknum og einn jókerinn til viðbótar. Það er nóg eftir til að gera eitthvað óvænt, sjáum til,“ segir Ari Viðar Jóhannsson tölvunarfræðingur. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Jón R. Hjálmarsson

Jón R. Hjálmarsson, fyrrverandi fræðslustjóri, lést á Landspítalanum í Reykjavík síðastliðinn laugardag, 96 ára að aldri. Hann fæddist 28. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Lík fjallgöngumanna fundin í Nepal

Arnar Þór Ingólfsson Guðrún Hálfdánardóttir Lík tveggja íslenskra fjallgöngugarpa, Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, fundust nýverið í Nepal, 30 árum eftir að þeir fórust í hlíðum fjallsins Pumori í október árið 1988. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Margir læra listina að standa á höndum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Eðlisfræðidoktorinn Helgi Freyr Rúnarsson stóð aldrei á höndum sem barn eða unglingur og hafði ekki einu sinni reynt að standa á höndum fyrr en hann var kominn vel á þrítugsaldurinn. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð

Meira atvinnuleysi á vetrum

Gissur Pétursson, forstöðumaður Vinnumálastofnunar, segir að Vinnumálastofnun hafi ekki orðið vör við uppsagnir í þeim mæli sem fram kom í könnun SA um uppsagnir 3.100 starfsmanna fyrirtækja innan SA síðustu 90 daga og áformum um uppsagnir 2. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Mikið sjónarspil í Heimakletti

„Ég var að horfa á Heimaklett, þetta eðaldjásn okkar Eyjamanna, þegar ég sá, eins og hendi væri veifað, stóran flekk fara niður bergið og á eftir komu skruðningarnir og svo hvellur þegar hann lenti í sjónum. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 357 orð

Telja könnun SA hræðsluáróður

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Forystumenn innan ASÍ segja könnun SA um hvernig eftirspurn eftir vinnuafli muni þróast á næstu mánuðum hefðbundinn hræðsluáróður í upphafi kjaraviðræðna. Meira
12. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Truffla seld á tólf milljónir króna

Sjaldgæf 850 gramma truffla var seld fyrir 85 þúsund evrur, rétt tæplega 12 milljónir króna, á uppboði í ítalska héraðinu Alba. Kaupandinn er kínverskur. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Varna því að Jökulsá renni í Skjálftavatn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Landgræðsla ríkisins hefur samið við Þ.S. Verktaka ehf. á Egilsstöðum um að gera varnargarð í Jökulsá á Fjöllum við Skjálftavatn í Kelduhverfi. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð

VR fékk lóð Búseta við Skyggnisbraut

Lóð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal, sem VR fékk úthlutað til byggja íbúðir í óhagnaðardrifnu leigufélagi, var áður búið að úthluta til Búseta. Meira
12. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Þurfum kristið hugrekki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í höndum ofbeldismanna má fárveikt fólk síns lítils,“ segir sr. Vigfús Bjarni Albertsson prestur. Meira
12. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Öld frá lokum síðari heimsstyrjaldar

Leiðtogar ríkja heimsins gengu margir saman upp Champs-Elysees-breiðgötuna í París í gær til að minnast þess að öld er liðin frá endalokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2018 | Leiðarar | 408 orð

100 ár frá lokum ófriðar

Ríki Evrópu þurfa að standa sig betur til að verja friðinn Meira
12. nóvember 2018 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Atkvæðið á Alþingi

Styrmir Gunnarsson bregst við umræðu um þriðja orkupakkann sem fram fór í þættinum Þingvöllum á K100 í gærmorgun: „Á mbl.is, netútgáfu Morgunblaðsins, í dag er að finna frétt um umræður á K100, útvarpsstöð Morgunblaðsins, í morgun um orkupakka 3. Meira
12. nóvember 2018 | Leiðarar | 210 orð

Maðurinn og náttúruöflin

Paradís hvarf í vítislogana í Kaliforníu Meira

Menning

12. nóvember 2018 | Tónlist | 559 orð | 4 myndir

Bassasarg, krúttrokk og leður

Frábær sýning sem sýndi að Hatari er með bestu tónleikaböndum landsins í dag. Meira
12. nóvember 2018 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Júníus Meyvant semur við Glassnote Records

Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant hefur skrifað undir útgáfusamning við bandaríska fyrirtækið Glassnote Records. Nýjasta plata hans, Across the Borders , átti að koma út á föstudaginn var en útgáfu hennar hefur nú verið frestað til 25. Meira
12. nóvember 2018 | Bókmenntir | 562 orð | 3 myndir

Skelfing í Skálaþorpi

Eftir Ragnar Jónasson. Bjartur, 2018. Innb., 318 bls. Meira
12. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1598 orð | 2 myndir

Vildi einkaþotu til að komast úr landi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar Sigursteinn Másson byrjaði að skrifa handrit bókarinnar Geðveikt með köflum vakti ekki fyrir honum að gefa verkið út. Meira
12. nóvember 2018 | Bókmenntir | 361 orð | 3 myndir

Vonin er öflugt og sterkt vopn

Eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur. Vaka-Helgafell, 2018. Innb., 273 bls. Meira
12. nóvember 2018 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Yfir 35 þúsund gestir sóttu viðburði Listahátíðar í ár

„Varlega áætlað sóttu yfir 35 þúsund manns viðburði Listahátíðar í Reykjavík í sumar þó veðurguðirnir hafi svo sannarlega ekki leikið við borgarbúa. Meira

Umræðan

12. nóvember 2018 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Að taka stöðu með börnum – menntastefna til ársins 2030

Eftir Ólaf Arngrímsson: "Er eðlilegt að það ráðist meira af þörfum foreldra fyrir að taka þátt í atvinnulífinu en þörfum barnsins sjálfs fyrir nærveru og umönnun foreldra sinna?" Meira
12. nóvember 2018 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Sókn er besta vörnin

Degi íslenskrar tungu verður fagnað með fjölbreyttum hætti á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar hinn 16. nóvember nk. Meira
12. nóvember 2018 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Vikist undan ábyrgð

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Engu máli skiptir þó að opinberir starfsmenn misfari með vald sitt og valdi borgurum að ólögum bæði fjárhagslegu og persónulegu tjóni. Þeir skulu enga ábyrgð bera á athöfnum sínum." Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Aðalgeir Aðdal Jónsson

Aðalgeir Aðdal Jónsson fæddist á Húsavík 18. mars 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 1. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Jón Pétursson verslunarmaður, f. í Múla í Aðaldal 26. apríl 1893, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Arndís Birna Sigurðardóttir

Arndís Birna Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1932. Hún lést eftir skammvinn veikindi á Landspítalanum 30. október 2018. Foreldrar hennar voru Klara Tryggvadóttir, f. 1. október 1906 í Garpsdal í Húnavatnssýslu, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2034 orð | 1 mynd

Egill Daði Ólafsson

Egill Daði Ólafsson fæddist í Reykjavík 1. október 1984. Hann andaðist á heimili sínu í Brussel 26. október 2018. Foreldrar hans eru Ólafur Vigfússon, f. 24. ágúst 1959, og María Anna Clausen, f. 13. september 1962, kaupmenn í Veiðihorninu. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2018 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigursteinsson

Guðmundur Sigursteinsson fæddist 16. júní 1943. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 24. október 2018. Foreldrar Guðmundar voru Sigursteinn Óskar Jóhannsson og Þuríður Katarínusardóttir. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2018 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Ingólfur Arason

Ingólfur Arason fæddist á Patreksfirði 6. desember 1921. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 1. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Ari Jónsson frá Vattarnesi, f. 9.11. 1883, d. 24.8. 1964, og Helga Jónsdóttir frá Djúpadal, f. 10.3. 1893, d. 9.5. 1962. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Jóhannes Ómar Sigurðsson

Jóhannes Ómar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. október 1956. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 31. október 2018. Foreldrar hans voru Pálína Jóhannesdóttir, húsmóðir frá Hamarshjáleigu, Gaulverjabæjarhreppi, f. 2. apríl 1925, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1806 orð | 1 mynd

Karl Þórhalli Haraldsson

Karl Þórhalli Haraldsson fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1947. Hann lést 28. október 2018 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi. Karl var sonur hjónanna Elínar Ólafsdóttur, f. 22.9. 1929, d. 12.4. 2000, og Haraldar Karlssonar, f. 27.10. 1922, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Alibaba slær aftur met á degi einhleypra

Kínverski netverslunarrisinn Alibaba seldi á sunnudag, degi einhleypra, varning fyrir um 213,5 milljarða kínverskra júana, jafnvirði um 3.750 milljarða króna. Undanfarinn áratug hefur Alibaba haldið mikinn útsöludag 11. Meira
12. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Bjórböðin fá nýsköpunarverðlaun

Dómnefnd Samtaka ferðaþjónustunnar hefur ákveðið að veita Bjórböðunum ehf. nýsköpunarverðlaun SAF 2018. Voru verðlaunin afhent á viðburði sem haldinn var á laugardag í tilefni af 20 ára afmæli samtakanna. Meira
12. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 502 orð | 2 myndir

Dyson hefur ESB undir í ryksugumáli

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir fimm ára baráttu hafði breski uppfinningamaðurinn og frumkvöðullinn James Dyson betur í slag við Evrópusambandið. Meira

Daglegt líf

12. nóvember 2018 | Daglegt líf | 560 orð | 3 myndir

Fólk sem þráir frið og framtíð

Fyrsta námsbókin á Íslandi um flóttafólk. Saga frá Sýrlandi og fólk sem á að gefa tækifæri, segir Pálína Þorsteinsdóttir kennari sem þekkir vel til þessara mála. Meira
12. nóvember 2018 | Daglegt líf | 60 orð

Grátandi undir sæng

„Út um gluggann heima hjá okkur var hægt að sjá hús sem voru alveg eyðilögð eftir sprengingar, oft vantaði hálft húsið eða það hafði greinilega orðið að steypuhrúgu. Meira
12. nóvember 2018 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Skólastarfs í eina öld minnst

Vegleg hátíðardagskrá verður á Bifröst í Borgarfirði 3. desember í tilefni af því að öld er liðin frá upphafi þess skólastarfs sem lagði grunninn að núverandi háskóla. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2018 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. d4 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. c3 Bd6 7. Bd3...

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. d4 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. c3 Bd6 7. Bd3 O-O 8. Dc2 He8+ 9. Re2 h5 10. O-O Dc7 11. h3 Rd7 12. Bd2 Rf8 13. Hae1 Be6 14. c4 Had8 15. f4 c5 16. d5 Bc8 17. Dd1 f5 18. Rc3 Hxe1 19. Dxe1 a6 20. Ra4 b6 21. b3 Bd7 22. Dh4 b5 23. Meira
12. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
12. nóvember 2018 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Að halda áfram eða gefast upp

Eftir að hafa frestað því um nokkurt skeið hófst tilraunin að horfa á Birmingham-glæpadramað Peaky Blinders á Netflix. Meira
12. nóvember 2018 | Árnað heilla | 331 orð | 1 mynd

Birna Þórisdóttir

Birna Þórisdóttir er fædd í Reykjavík árið 1988. Meira
12. nóvember 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Bjarni Þórisson

40 ára Bjarni ólst upp í Reykjavík en býr á Drangsnesi. Hann er forritari á upplýsingatæknisviði hjá HÍ. Maki : Marta Guðrún Jóhannesdóttir, f. 1978, skólastjóri Grunnskólans á Drangsnesi. Börn : Kristjana Kría Lovísa, f. Meira
12. nóvember 2018 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Grindur, Skagafirði Birgir Smári Dalmann Rúnarsson fæddist á Akureyri...

Grindur, Skagafirði Birgir Smári Dalmann Rúnarsson fæddist á Akureyri 19. febrúar 2018 kl. 8.51. Hann vó 3.778 g og var 51,5 cm að lengd. Foreldrar hans eru Auður Björk Birgisdóttir og Rúnar Páll Dalmann Hreinsson... Meira
12. nóvember 2018 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hilmar Valur Jensson

40 ára Hilmar er frá Ísafirði en býr í Hafnarfirði. Hann er ökuleiðsögumaður og verktaki. Systkini : Magnfreð Ingi, f. 1974, og Amelía Steinunn, f. 1981. Foreldrar : Jens Friðrik Magnfreðsson, f. Meira
12. nóvember 2018 | Í dag | 19 orð

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður...

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð. (Sálm: 100. Meira
12. nóvember 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

Að tileinka sér e-ð þýðir oftast að ávinna sér eða læra e-ð : t.d. tileinka sér nýja þekkingu. „Sumt eldra fólk á erfitt með að tileinka sér nýja tækni.“ Að tileinka öðrum e-ð er ekki hægt að nota í þessari merkingu. Meira
12. nóvember 2018 | Árnað heilla | 502 orð | 4 myndir

Sinnt leikskólastjórn í meira en þrjátíu ár

Kristín Eiríksdóttir fæddist 12. nóvember 1958 í heimafæðingu í Hátúni á Eyrarbakka, þá þriðja barn hjóna og er hún uppalin á sama stað. Æska hennar einkenndist af öryggi og var hún ávallt umkringd stórfjölskyldunni. Meira
12. nóvember 2018 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Sóley Smáradóttir

30 ára Sóley ólst upp í Breiðvík á Tjörnesi en býr á Akureyri. Hún er hjúkrunarfræðingur á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri. Maki : Steinar Karl Ísleifsson, f. 1988, húsamálari. Börn : Snorri Karl, f. 2011, Ragnheiður Lilja, f. 2013, og Kristín Sara,... Meira
12. nóvember 2018 | Í dag | 327 orð

Spáð í veðrið og mannfólkið

Á fimmtudag birti Ólafur Stefánsson „heimkomukvittun“ á Leirnum: „Þá erum við, undirrituð eldri hjón, komin heim eftir mánuð í sólinni. Það er ekki eins og það sé tekið út með sældinni. Meira
12. nóvember 2018 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Bergþóra Ólafsdóttir 90 ára Gróa Bjarnadóttir Ragnar Hafsteinn Hafliðason 85 ára Hafdís Helga Helgadóttir Halla Benediktsdóttir 80 ára Nanna K. Meira
12. nóvember 2018 | Í dag | 98 orð | 2 myndir

Venjulegt fólk

Leikkonurnar Vala Kristín og Júlíana Sara mættu í spjall til Loga og Huldu á K100. Þær spjölluðu meðal annars um gamanþáttaröðina Venjulegt fólk sem sýnd var í heild fyrir skömmu og sló rækilega í gegn, en hún var spiluð 50. Meira
12. nóvember 2018 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Skemmtun! Víkverji brá sér í Þjóðleikhúsið á laugardagskvöldið þar sem Stuðmenn sungu og léku og voru í öllu sínu fullveldi. Allir kunnu lögin; leikhúsgestir klöppuðu, stöppuðu, sungu með og skemmtu sér konunglega. Meira
12. nóvember 2018 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. nóvember 1958 Skipherra breska herskipsins Russell hótaði að sökkva varðskipinu Þór ef það tæki breska togarann Hackness sem var með ólöglegan umbúnað veiðarfæra 2,5 sjómílur út af Látrabjargi. Meira
12. nóvember 2018 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Þingvellir í gær

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Brynjar Níelsson voru gestir Bjartar Ólafsdóttur í þjóðmálaþættinum Þingvöllum á K100 í gær. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2018 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

44 sendinga mark

England Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 151 orð | 2 myndir

Akureyri – Valur 22:31

Höllin Akureyri, Olís-deild karla, sunnudaginn 11. nóvember 2018. Gangur leiksins : 2:2, 6:6, 7:9, 10:12, 11:13, 12:14 , 12:17, 14:20, 16:22, 17:25, 20:27, 22:31 . Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Alfreð marki frá toppnum

Alfreð Finnbogason hefur skorað sjö mörk og er í hópi markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu á leiktíðinni, þrátt fyrir að hafa aðeins spilað sex leiki vegna meiðsla. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Arnór skoraði gegn öðru stórliði

Arnór Sigurðsson skoraði seinna mark CSKA Moskvu og átti mjög stóran þátt í fyrra marki liðsins í 2:0-sigri á toppliði Zenit í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Axel Óskar vann deildina

Axel Óskar Andrésson átti sinn þátt í að tryggja Viking efsta sæti norsku 1. deildarinnar í knattspyrnu, og þar með sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Bikarmeistararnir á fljúgandi siglingu

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík vann sinn sjötta sigur í röð í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi er liðið gerði góða ferð í Garðabæinn og vann 77:74-sigur á fínu liði Stjörnunnar. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Birgir í fínni stöðu á úrtökumótinu

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er í ágætri stöðu eftir tvo hringi af sex á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í golfi. Leikið er á Lumine-golfsvæðinu í nágrenni Barcelona. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Danmörk Horsens – SönderjyskE 1:1 • Eggert Gunnþór Jónsson...

Danmörk Horsens – SönderjyskE 1:1 • Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir SönderjyskE. Midtjylland – Vejle 5:0 • Felix Örn Friðriksson kom ekki við sögu með Vejle. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna KR – Haukar 69:61 Skallagrímur – Valur...

Dominos-deild kvenna KR – Haukar 69:61 Skallagrímur – Valur 74:96 Snæfell – Breiðablik 80:69 Stjarnan – Keflavík 74:77 Staðan: Snæfell 871652:58614 Keflavík 862623:59412 KR 862557:52512 Stjarnan 853562:56210 Valur 835563:5666... Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Draumadagar Andra

Andri Rúnar Bjarnason gæti hafa verið að fagna því að hafa orðið markakóngur sænsku 1. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

Draumurinn rættist

Kraftlyfingakappinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum með búnaði sem haldið var í Halmstad í Svíþjóð en mótinu lauk um helgina. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

England Chelsea – Everton 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Chelsea – Everton 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 76 mínúturnar fyrir Everton. Leicester – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 65 mínúturnar fyrir Burnley. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 941 orð | 2 myndir

Eyjamenn klaufar í Hafnarfirði

Í HÖLLUNUM Bjarni Helgason Siguróli Sigurðsson Eyjamenn fóru illa að ráði sínu gegn FH þegar liðin mættust í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gær en leiknum lauk með eins marks sigri FH, 28:27. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 106 orð | 2 myndir

FH – ÍBV 28:27

Kaplakriki, Olís-deild karla, sunnudaginn 11. nóvember 2018. Gangur leiksins : 3:2, 4:6, 6:9, 9:11, 10:13, 12:14, 14:17, 17:22, 20:23, 23:24, 26:25, 28:27 . Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Fjögur af fimm nýta HM-réttinn

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fimm keppendur tryggðu sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug þegar Íslandsmeistaramótið fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Fram – ÍR 24:25

Safamýri, Olís-deild karla, sunnudaginn 11. nóvember 2018. Gangur leiksins : 2:2, 4:4, 7:6, 7:8, 8:9, 9:11 , 11:13, 13:15, 16:16, 19:18, 20:23, 24:25. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Afturelding 18.30 Schenker-höll: Haukar – Selfoss 19.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Austurberg: ÍR U – Fjölnir 18 Víkin: Víkingur – ÍBV U 20 1. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

Heim reynslunni ríkari

Áskorendabikar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Leikmennirnir koma út úr þessu reynslunni ríkari, eftir að hafa spilað á erfiðum útivelli í kjaftfullri höll í beinni útsendingu í hollenska sjónvarpinu. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Hlynur fljótastur Íslendinganna á NM

Hlynur Andrésson úr ÍR náði bestum árangri Íslendinga á fjölmennu Norðurlandamóti í víðavangshlaupi sem fram fór í Laugardal um helgina. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

ÍBV upp að hlið Vals á toppnum

Eyjakonur eru komnar upp að hlið Valskvenna á toppi Olís-deildarinnar í handbolta eftir stórsigur á HK í gær, 31:20. Um er að ræða fyrsta leikinn í 9. umferð svo Valur á leik til góða en toppliðin tvö eru með 13 stig. HK er áfram með 6 stig í 6. sæti. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Jón Ólafur aftur í brúna

Jón Ólafur Daníelsson er tekinn við sem aðalþjálfari kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu á nýjan leik eftir nokkurt hlé. Hann tekur við af Ian Jeffs sem ráðinn var aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Meistarar en komu lítið við sögu

Matthías Vilhjálmsson varð í gær norskur meistari með Rosenborg fjórða árið í röð, þó að enn sé ein umferð eftir af norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Valur 22:31 Fram – ÍR 24:25 FH...

Olís-deild karla Akureyri – Valur 22:31 Fram – ÍR 24:25 FH – ÍBV 28:27 Grótta – Stjarnan 25:27 Staðan: Selfoss 7520207:18612 FH 8521222:21812 Valur 8512221:18911 Haukar 7421204:19110 Afturelding 7331187:1819 Stjarnan 8305220:2286... Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Ólafur bestur í sigri gegn Veszprém

Ólafur Guðmundsson var útnefndur besti leikmaður Kristianstad þegar liðið vann sinn fyrsta sigur í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta um helgina. Ólafur gerði sjö mörk í 32:29-sigri á stórliði Veszprém frá Ungverjalandi. Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Stjarnan – Keflavík74:77

Mathús Garðabæjar-höllin, Dominos-deild kvenna, 11. nóvember 2018. Gangur leiksins : 2:10, 7:13, 11:21, 12:21 , 16:26, 24:31, 29:36, 37:38 , 39:47, 48:51, 56:51, 56:57 , 61:61, 61:64, 65:69, 74:77 . Meira
12. nóvember 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Ungir Íslandsmeistarar í skylmingum

Anna Margrét Ólafsdóttir varð Íslandsmeistari kvenna í skylmingum í fyrsta sinn um helgina og Andri Nikolaysson Mateev varð Íslandsmeistari karla þriðja árið í röð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.