Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands árið 2003 kemur fram að nefndinni tókst ekki að afla upplýsinga um eigendur Dekhill Advisors ltd. en voru aðilar tengdir Kaupþingi taldir líklegir.
Meira
Guðmundur Daði segir að með tækniþróun og aukinni sjálfvirkni megi auka framleiðni vallarins. Erlendis sé byrjað að nota sjálfkeyrandi ökutæki á flugvöllum. Sú þróun sé hins vegar ekki hafin hér.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fyrirhuguð uppskipting velferðarráðuneytisins í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti mælist misjafnlega fyrir.
Meira
Sviðsljós Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Lengi hefur loðað við unga ítalska karlmenn að þeir fari seint úr foreldrahúsum – vilji helst búa sem lengst á „hótel mömmu“.
Meira
Þriðja hvern dag fer Reynir Ragnarsson og mælir leiðni í Múlakvísl og tvisvar í mánuði flýgur hann yfir jökulinn. Tekur myndir úr lofti sem hann sendir til Veðurstofunnar og Raunvísindastofnunar.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Björgun mun nota öll sín stærri tæki til dýpkunar í Landeyjahöfn þegar dýpi verður ekki nægilegt til siglinga, þegar samningur fyrirtækisins við Vegagerðina tekur gildi í byrjun nýs árs.
Meira
Hinn 6. september síðastliðinn létu borgaryfirvöld í Reykjavík færa afsalsbréf Hannesar Hafstein, ráðherra Íslands, f.h. landssjóðs til Reykjavíkurkaupstaðar, um lóð Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins í miðborginni, dags. 21.
Meira
Þegar gengið var um suðurbyggingu flugstöðvarinnar á fimmtudegi í síðustu viku biðu farþegar í löngum röðum eftir því að komast um borð í flugvélarnar. Guðmundur Daði Rúnarsson segir bilið milli flughliða hafa verið hugsað fyrir mun minni flugvélar.
Meira
Samþykkt var á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær frumvarp um breytingar á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti, bifreiðagjald og virðisaukaskatt með það að markmiði að koma í veg fyrir að ósamræmi skapist við álagningu skatta og...
Meira
Til stendur að flytja þekktan vita á Jótlandi í Danmörku 60-80 metra inn á land en hann er talinn vera í hættu á núverandi stað vegna ágangs sjávar.
Meira
Alþingi, þingnefndir og einstakir alþingismenn hafa eftirlit með störfum framkvæmdavaldsins. Eftirlitshlutverk Alþingis snýr að ráðherrum sem bera ábyrgð á stjórnarframkvæmdum, sbr. 14. gr. stjórnarskrár. Svo segir í 49. grein laga um þingsköp Alþingis.
Meira
Móskarðshnúkar Úr Mosfellsdalnum er skemmtileg gönguleið á Móskarðshnúka, líparíthnúka austur af Esju. Stórbrotið útsýni er í nánast allar áttir á hæsta hnúknum sem er 807 metra...
Meira
Eldhestar í Ölfusi Í frétt á bls. 2 í blaðinu í gær um lagningu nýs kafla á Suðurlandsvegi er ranglega sagt að hann liggi fram hjá Íshestum. Fyrirtækið sem rekur hestaleigu og hótel í Ölfusinu heitir Eldhestar. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Erlingur Sigurðarson, skáld og fv. kennari, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. nóvember sl., sjötugur að aldri. Erlingur fæddist á Grænavatni í Mývatnssveit 26.
Meira
Kvartett Jóels Pálssonar ásamt söngvaranum Valdimar Guðmundssyni fagnar útgáfu plötunnar Dagar koma með tónleikum í Norræna húsinu í kvöld kl. 21. Um er að ræða sjöundu hljómplötu Jóels með eigin verkum og þá fyrstu sem inniheldur söng.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framkvæmdir eru komnar vel á veg við gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi. „Það sést breyting frá degi til dags,“ segir Björn H.
Meira
Reglugerð félags- og jafnréttismálaráðherra um að framlengja um 12 mánuði frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun tók gildi í gær. Verður fresturinn því til loka árs 2020.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er farið líta á margt sem eðlilegt í tengslum við þessa auknu neyslu og tilefni til að hafa ákveðnar áhyggjur,“ segir Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn.
Meira
Sigtyggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hollvinasamtökum dráttarbátsins Magna hefur áskotnast aðalvél sömu gerðar og var í bátnum. Magni var smíðaður hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík eftir teikningum Hjálmars R. Bárðarsonar.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur frá 1. október sl. fengið tilkynningar um innbrot í rúmlega 100 ökutæki. Um það bil helmingur þessara innbrota átti sér stað í miðborginni.
Meira
Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Þorbjörg Gísladóttir tók við starfi sveitarstjóra Mýrdalshrepps í haust. Hún segir íbúa hreppsins taka tilvist Kötlu með stóískri ró. Rýmingaráætlun og allur undirbúningur miðist við verstu hugsanlegu aðstæður.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þær voru langar raðirnar við farþegahliðin á Keflavíkurflugvelli þegar Morgunblaðið kom þar við í síðustu viku. Umferðin minnti á sumardag nema hvað þetta var um eftirmiðdag í nóvember.
Meira
Sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum í dag, 15. nóvember. Alls er 61 tegund af jólabjór í boði að þessu sinni og hefur úrvalið aldrei verið meira. Vert er að geta þess að úrvalið er misjafnt eftir verslunum.
Meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun falast eftir því við Seðlabankann að hann óski svara frá Kaupþingi um hvernig bankinn ráðstafaði 500 milljóna evra neyðarláni sem hann fékk 6. október 2008 frá Seðlabankanum.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gangi áætlanir Isavia eftir munu 14,5 milljónir farþega fara um Keflavíkurflugvöll um miðjan næsta áratug. Það samsvarar 40 þúsund farþegum á dag og er 45% aukning frá áætlaðri flugumferð í ár.
Meira
Til tíðinda dró í sænskum stjórnmálum í gærmorgun þegar þingið hafnaði tilnefningu Ulfs Kristerssons, formanns hægriflokksins Moderaterna, í embætti forsætisráðherra. Rúmur helmingur þingmanna sagði nei við tillögunni. Þetta eru söguleg úrslit.
Meira
Borgarstjórinn í Reykjavík býður til opins kynningarfundar um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík föstudaginn 16. nóvember kl. 9-11 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Boðið verður upp á morgunhressingu frá kl. 8:30. Fundurinn er opinn öllum, segir í fundarboði.
Meira
Viðtal Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Mörg hús í gamla miðbænum í Stykkishólmi hafa verið endurbyggð og vekja athygli ferðamanna. Húsið Narfeyri er eitt þeirra, byggt árið 1906.
Meira
Alþjóðleg samtök blaðaútgefenda, WAN-IFRA, hafa útnefnt Landsprent, prentsmiðju Morgunblaðsins, í svokallaðan Stjörnuklúbb („Star Club“) bestu blaðaprentsmiðja heims. Þar eru fyrir einungis 48 prentsmiðjur víðs vegar um heim.
Meira
Leiguíbúðum á vegum sveitarfélaga fjölgaði um 13,6% í Reykjavík og 10% í Kraganum svonefnda á árabilinu 2012-2017 en fækkaði annars á landsbyggðinni nema á Norðurlandi eystra, samkvæmt niðurstöðum könnunar Varasjóðs húsnæðismála á stöðu leiguíbúða sem...
Meira
„Það er skrýtið að hafa eldfjall nálægt sér og ég er smá hrædd um að það gjósi. Ég verða meira hrædd þegar mikið er talað um Kötlu,“ segir Íris Anna Orradóttir, nemandi í Víkurskóla.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is LBI ehf. hefur fellt niður skaðabótamál sem höfðuð voru á hendur bankaráðsmönnum gamla Landsbankans en heldur áfram málum gegn báðum fyrrverandi bankastjórum gamla Landsbankans og einum fyrrverandi forstöðumanni hjá...
Meira
Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í gær, að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi, 21 árs gamlan íslenskan karlmann í farbann til 19. desember nk. en maðurinn var með mikið magn af hassi í fórum sínum.
Meira
Matreiðslumeistarar frá Michelin-veitingastaðnum Kadeau í Kaupmannahöfn verða gestir á minnsta veitingastað landsins um helgina, ÓX, sem er inn af Sumac Grill & Drinks á Laugavegi 28.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Tillagan veldur íbúum miklum vonbrigðum. Þar er gert ráð fyrir að byggðar verði 32 íbúðir. Af þeim hafi 24 stæði í bílakjallara.
Meira
Nítján skipverjum á Helgu Maríu AK, ísfisktogara HB Granda, sem gerður er út frá Akranesi, hefur verið sagt upp. Ástæðan er óvissa um hvað gera skuli við skipið, en síðustu tvö ár hefur HB Grandi tekið við þremur nýjum ísfisktogurum.
Meira
„Þetta er miklu meira mál en fólk gerir sér grein fyrir, aðallega út af hæðinni,“ segir Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé sem lýsir lungnaerfiðleikum, asmaeinkennum, miklu ryki í dalnum og fleiri þáttum sem spila inn í.
Meira
„SMS-skilaboðin sem við sendum út ef Katla lætur á sér kræla eru á íslensku og þau að Kötlugos sé að hefjast og íbúar beðnir að rýma samkvæmt rýmingaráætlun.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Útgefendur hljóðbóka og rafbóka óttast að frumvarp Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um stuðning við útgáfu bóka á íslensku nái ekki til þess útgáfuforms.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reikna má með að 6-8 aðstoðarmenn alþingismanna taki til starfa frá næstu áramótum, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. Aðstoðarmönnunum verður svo fjölgað út kjörtímabilið þar til fjöldi þeirra nær...
Meira
Sesselja Thorberg, innanhússhönnuður og eigandi Fröken Fix, hannaði eldhús fyrir fjölskyldu í Reykjavík. Hún segir að eldhúsið sé blanda af nokkrum þáttum. Þar mætast dökkir skápar og marmari og áherslan er lögð á persónulegan stíl.
Meira
Breska ríkisstjórnin samþykkti á löngum fundi síðdegis í gær samkomulag Theresu May forsætisráðherra við Evrópusambandið (ESB) um útgöngu landsins úr sambandinu, Brexit.
Meira
Ljósmyndarar fréttaveitunnar AFP hafa fest marga ólíka viðburði á filmu síðustu daga og eru á þessari síðu teknar saman nokkrar af fréttamyndum þeirra.
Meira
Mýrdælingar hafa varann á sér gagnvart Kötlu, enda er Kötlugos ekkert gamanmál. Reynir Ragnarsson í Vík mælir leiðni í Múlakvísl annan hvern dag og flýgur yfir Mýrdalsjökul tvisvar í mánuði og tekur myndir.
Meira
Verkfræðistofan Vatnaskil útbjó nýtt reiknilíkan sem metur hættu á flóði í Múlakvísl í kjölfar jökulhlaups vegna eldgoss í Kötlu þar sem tekið er tillit til hækkunar lands vegna útfellingar sets.
Meira
Starfsmenn skattrannsóknastjóra telja að Ágúst og Lýður Guðmundssynir, kenndir við Bakkavör, séu eigendur aflandsfélagsins Dekhill Advisors Ltd. Þetta kemur fram í nýrri bók Þórðar Snæs Júlíussonar; Kaupthinking, bankinn sem átti sig sjálfur.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ein þriggja þyrlna Landhelgisgæslu Íslands, TF-LIF, hefur verið biluð undanfarið og sökum þess ekki mátt sinna verkefnum úti á sjó að nóttu til.
Meira
Súgþurrkunin er meðal áhrifamestu breytinga við heyverkun á tuttugustu öldinni. Hún er hugmynd frá Bandaríkjunum sem löguð var að íslenskum aðstæðum.
Meira
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnulausum útlendingum á vinnumarkaði hefur fjölgað í nokkrum mæli og jafnt og þétt á umliðnum mánuðum.
Meira
Vanskil fyrirtækja hafa dregist saman samkvæmt gögnum Creditinfo. Það birti í gær lista yfir framúrskarandi fyrirtæki sem gerð eru ítarleg skil í sérútgáfu Morgunblaðsins í dag.
Meira
Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, sagði að í Noregi væri hver stórþingsmaður með aðstoðarmann og svipað fyrirkomulag væri í Danmörku. Í Finnlandi eru tveir aðstoðarmenn fyrir hvern þingmann og miklu fleiri annars staðar.
Meira
Samkvæmt frumvarpi til laga, sem öldungadeild ítalska þingsins samþykkti í síðustu viku, er ekki hægt að sækja um alþjóðlega vernd af mannúðarástæðum þar í landi lengur og þeir sem hafa fengið slíka vernd tímabundið fá hana ekki framlengda.
Meira
Meirihluti fjárlaganefndar leggur til nokkrar breytingar á heimildum til fjármála- og efnahagsráðherra í fjárlagafrumvarpinu. Breytingatillagan var birt á vef Alþingis í gærkvöld.
Meira
Uppnám er í ísraelskum stjórnmálum eftir að varnarmálaráðherrann, Avigdor Lieberman, sagði af sér í gær og hvatti til þess að þing yrði rofið og gengið til kosninga.
Meira
Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekkert lát er á straumi fyrirspurna þingmanna til ráðherra. Alþingi, 149. löggjafarþingið, hefur nú staðið yfir í rúma tvo mánuði.
Meira
Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, lýsir á vef fyrirtækisins atburðarás sem hann telur að geti ekki verið tilviljun. Greinilegir þræðir hafi legið á milli Seðlabankans, ríkisstjórnarinnar og Kastljóss Rúv.
Meira
Eftir: Jón Magnús Arnarsson. Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Leikmynd og búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Myndbandsvinnsla: Elmar Þórarinsson. Tónlist: Young Nazareth. Hljóðmynd: Garðar Borgþórsson.
Meira
Vala Hafstað valahafstad@msn.com „Ég upplifi að ég komist nær sjálfri mér og geti sagt miklu persónulegri hluti í gegnum ljóðin en í gegnum skáldsöguna,“ segir Eyrún Ósk Jónsdóttir. „Ég leyfi mér meira.
Meira
Ævintýri og erfið mál Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen – Kóngsríkið mitt fallna ****Texti: Finn-Ole Heinrich Myndir: Rán Flygengring Þýðing: Jón St. Kristjánsson Angústúra, 2018, 165 bls.
Meira
Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Dísablót er yfirskrift sýningar Íslenska dansflokksins á sviðslistahátíðinni Everybody´s Spectacular 2018. Á Dísablóti verða frumsýnd tvö ný íslensk dansverk á Nýja sviði Borgarleikhússins laugardaginn 17.
Meira
„Þessi litlu form“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Gísli B. Björnsson heldur á vegum hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands í fyrirlestrarsal A, Þverholti 11, í dag kl. 12.15.
Meira
Rithöfundurinn Hildur Knútsdóttir, handritshöfundurinn Sigurjón Kjartansson og leik- og leikhússtjórinn Kristín Eysteinsdóttir eru langt komin með skrif sín á handriti að sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á tveimur bókum Hildar, Vetrarfríi og Vetrarhörkum...
Meira
Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Sigríður Hagalín Björnsdóttir sendi á síðasta ári frá sér sína fyrstu skáldsögu, Eyland , og var henni vel tekið af gagnrýnendum og öðrum lesendum. Ný skáldsaga hennar, Hið heilaga orð , kom svo út fyrir stuttu.
Meira
Undirritaða hafði lengi langað að sjá þáttaröðina Big Little Lies og gafst loksins tækifæri til þess um borð í Icelandair-flugvél. Þættirnir, sem eru sjö talsins í fyrstu þáttaröðinni, stóðu aldeilis undir væntingum en þeir eru alveg frábærir.
Meira
Danski arkitekt Jan Gehl heldur fyrirlestur í Gamla bíói í dag kl. 17 í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar bókarinnar Mannlíf milli húsa sem hann gaf fyrst út 1971.
Meira
Tríóið Meraki kemur fram á næstu tónleikum Freyjujazz í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15. Tónlistarkonurnar Rósa Guðrún Sveinsdóttir saxófónleikari, Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari og Sara Mjöll Magnúsdóttir píanóleikari mynda tríóið Meraki.
Meira
Málverkið Chop Suey eftir Edward Hopper, einn dáðasta listamann bandarískrar myndlistarsögu, var í fyrrakvöld slegið hæstbjóðanda á uppboði Christie's í New York fyrir 90,1 milljón dala, nær 11,3 milljarða króna, með gjöldum.
Meira
Í tilefni þjóðhátíðardags og aldarafmælis fullveldis Rúmeníu, bjóða rúmenska sendiráðið í Danmörku og kjörræðismaður Rúmeníu á Íslandi, ásamt Bíó Paradís, til kvikmyndasýningar og móttöku í Bíó Paradís í dag, fimmtudag, kl. 18.
Meira
Árni Matthíasson arnim@mbl.is Gamla Læknishúsið við Eyrargötu á Eyrarbakka á sér langa og merkilega sögu eins og fram kemur meðal annars í skáldsögunni Læknishúsið eftir Bjarna Bjarnason sem kemur út um helgina.
Meira
Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar hefjast í dag í Bíó Paradís á heimildarmynd Gríms Hákonarsonar, Litla Moskva , sem var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni í maí.
Meira
Í bókinni Á mörkum mennskunnar – Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi fjallar þjóðfræðingurinn Jón Jónsson um þær frásagnir sem til eru af sérkennilegu fólki og fátæku förufólki sem flakkaði um landið fyrr á öldum.
Meira
Mótun nefnist sýning sem opnuð verður í dag kl. 17 í galleríinu i8 við Tryggvagötu. Á henni er teflt fram sex listamönnum af yngri kynslóðinni sem allir hafa verið virkir í myndlistarlífinu.
Meira
Hönnuðurinn Þórey Björk Halldórsdóttir og mynd- og raftónlistarmaðurinn Baldur Björnsson koma sér í dag kl. 17 fyrir í Hönnunarsafni Íslands þar sem þau munu vera með skapandi vinnustofu næstu þrjá mánuði og sölusýningu í safnbúð safnsins.
Meira
Formaður Samfylkingarinnar lagði nýlega fram þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, þar sem lagt er til að brugðist sé við alvarlegu ástandi og að stjórnvöld komi að byggingu 5.000 leiguíbúða til að mæta skorti á húsnæði.
Meira
Eftir Hildi Björnsdóttur: "Óþarflega háar gjaldskrár sem leiða til arðgreiðslna í hendur stjórnmálamanna eru ekkert annað en dulbúin skattheimta á borgarbúa."
Meira
Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Það er því engin furða að fjármál höfuðborgarinnar, í höndum þessa gerspillta vinstraliðs, skuli vera í miklum ólestri."
Meira
Eftir Bjarna Gunnarsson: "Tillaga undirritaðs er sú að byggð verði jarðgöng frá Grensásvegi og að Umferðarmiðstöðinni (þar mætti byggja veglegt bílastæðahús) og væru slík jarðgöng rúmlega þrír kílómetrar á lengd."
Meira
Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Þegar ráðherra hefur verið inntur svara hefur jafnframt orðið fátt um svör, enda er enga rökrétta skýringu á þessu að finna."
Meira
Eftir Einar Benediktsson: "Engu að síður er nú spurt hvort íslenskunni sem vinnumáli sé ekki stór hætta búin ef hún er ekki að öllu leyti gjaldgeng í stafrænni upplýsingatækni?"
Meira
Eftir Sigurð Pál Jónsson: "Hugtakið auðlind nær til margra þátta samfélagsins, talið er að allir þættir náttúrunnar geti talist til náttúruauðlinda."
Meira
Eftir Guðjón Svarfdal Brjánsson: "Með öðrum orðum, mest af fénu sem átti að verja til uppbyggingar og þróunar í innflytjendamálum liggur enn óhreyft í skúffu félags- og jafnréttismálaráðherra."
Meira
Bára Helgadóttir fæddist í Vík í Mýrdal 17. september 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Helgi Helgason, f. 30. júní 1911, d. 6. október 1985, og Jóhanna Halldórsdóttir, f. 24. ágúst 1909, d. 15.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Bergsson fæddist í Grindavík 2. júlí 1930. Hann lést 7. nóvember 2018. Hann var sonur hjónanna Bergs Bjarnasonar, f. 1.5. 1903, d. 4.3. 1997, og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, f. 28.10. 1900, d. 26.9. 1984.
MeiraKaupa minningabók
Brynja Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 4. nóvember 2018. Hún var dóttir hjónanna Tryggva Magnússonar póstfulltrúa, f. 10. maí 1895 að Bitru í Eyjafirði, d. 16.
MeiraKaupa minningabók
Elín Sigurlaug Haraldsdóttir- fæddist 13. október 1935 á Völlum á Seltjarnarnesi. Hún lést 21. október 2018 á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Foreldrar hennar voru Haraldur Erlendsson, f. 1906, d.
MeiraKaupa minningabók
Geir Sigurðsson fæddist á Patreksfirði 5. október 1966. Hann lést í Stokkhólmi 24. október 2018. Foreldrar Geirs voru hjónin Ágústa Kristín Þorvaldsdóttir, f. 5. ágúst 1935 í Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum, d. 12.
MeiraKaupa minningabók
Loftur Þór Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 31. janúar 1939. Hann lést 4. nóvember 2018 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Guðjóna Loftsdóttir saumakona, f. 5. febrúar 1909, d. 6.
MeiraKaupa minningabók
Richard Kristjánsson fæddist 5. maí 1931 á Brekkuvöllum á Barðaströnd. Hann lést 7. nóvember 2018. Foreldrar hans voru þau Kristján Ólafsson og Lilja Kristófersdóttir. Systkini Richards eru Sæmundur, Edvard, Leifur, Grétar og Elsa.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Votlendissjóðs. Hann hefur starfað síðustu 10 árin sem framkvæmdastjóri félagasamtaka, nú síðast fyrir Siðmennt og áður fyrir garðyrkjubændur.
Meira
Landsnet fékk nú í vikunni gullmerki jafnlaunaúttektar PwC. Úttektin segir til um kynbundinn launamun innan fyrirtækisins að teknu tilliti til áhrifaþátta á laun.
Meira
Tryggja þarf öllum landsmönnum sinn heimilislækni og setja heimilislækningar sem grunnstoð heilbrigðiskerfisins í raunverulegan forgang. Þetta segir í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Læknafélags Íslands í síðustu viku.
Meira
Áætlaður afgangur af rekstri samstæðu Kópavogsbæjar á næsta ári er rúmlega 607 milljónir króna samkvæmt áætluninni. Skuldahlutfall heldur áfram að lækka og verður 119% í árslok 2019 en það hefur lækkað úr 175% frá árinu 2014.
Meira
Karl Bretaprins varð sjötugur í gær. Hann hefur verið ríkisarfi í 66 ár, lengur en nokkur annar í sögu Bretlands og bíður enn eftir að byrja í vinnunni.
Meira
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
Ísland vaknar-bakvarðasveitin er skipuð harðsnúnu og skemmtilegu fólki sem hjálpar til að koma hlustendum brosandi inn í daginn. Alla vikuna rífa þau sig á fætur og leggja til skemmtilegt og fróðlegt efni í hressasta morgunþátt landsins.
Meira
Söngkonan Janis Joplin var handtekin á þessum degi árið 1969 á miðjum tónleikum í Tampa í Flórída. Ástæða handtökunnar var sú að hún talaði illa um lögreglumann og notaði dónalegan og óviðeigandi munnsöfnuð.
Meira
Ævar Austfjörð, bryti á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum, á 50 ára afmæli í dag. Hann er lærður kjötiðnaðarmaður og matartæknir, en matartæknir er kokkur fyrir fólk sem er á sérfæði t.d. vegna sjúkdóma eða ofnæmis.
Meira
Logi og Hulda á K100 slógu á þráðinn til Ívars Guðmundssonar, einkaþjálfara og dagskrárgerðarmanns, sem fór með bilaða þvottavél á Sorpu í vikunni. Hann var í tímaþröng og rétt náði á Sorpu fyrir lokun rétt fyrir kvöldmat.
Meira
30 ára Margrét ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk BSc-prófi í lífefnafræði og BSc- og MSc-prófi í lyfjafræði og er lyfjafræðingur hjá SA Lyfjaskömmtun. Maki: Vilhelm Már Bjarnason, f. 1987, íþróttakennari. Dóttir: Kolfinna Rán, f. 2016.
Meira
30 ára Marta ólst upp í Mosfellsbænum, býr þar, lauk stúdentsprófi frá MS og er í fæðingarorlofi. Maki: Þorsteinn Lúðvíksson, f. 1987, húsasmiður. Synir: Aron Logi, f. 2011; Birgir Elí og Atli Leví, f. 2018. Foreldrar: Sigrún Jensdóttir, f.
Meira
„Ég sagði þeim að síðari heimsstyrjöldin mundi skella á fyrr eða síðar en talaði fyrir daufum eyrum og svo fór sem fór.“ Daufur þýðir hér heyrnarlaus og orðtakið þýðir að fá enga áheyrn , boða e-ð án árangurs .
Meira
Neskaupstaður Draumey Júlía fæddist 18. janúar 2018. Hún vó 4.505 g og var 52,5 cm að lengd. Foreldrar eru Magda Pabisiak og Bjarki Fannar Birkisson...
Meira
Óli B. Jónsson fæddist í Vesturbænum í Reykjavík og ólst upp í Stóra-Skipholti á Bráðræðisholtinu þar sem allt gekk út á KR og knattspyrnu. Foreldrar hans voru Jón Jónsson afgreiðslumaður og k.h. Þórunn H. Eyjólfsdóttir húsfreyja.
Meira
90 ára Jón Guðmundsson 85 ára Birgir E. Breiðdal Jóhannes Pálsson Mohamed Adnan Moubarak Svanhildur J. Ingimundardóttir 80 ára Björn Arnórsson Garðar Ingvar Sigurgeirsson Guðrún G. Eyjólfsdóttir Hilmar E.
Meira
30 ára Tinna býr í Mosfellsbæ, starfar á taugalækningadeild Landspítalans í Fossvogi og er að ljúka BSc-prófi í hjúkrunarfræði í vor. Maki: Sveinn Ingi Ragnarsson, f. 1977, forstjóri Elite Seefood. Synir: Torfi Snær, f. 2010; Hrannar Ingi, f.
Meira
Í „Bragfræði og háttatali“ Sveinbjarnar Beinteinssonar segir að til sé gömul vísa ort undir vikhendum hætti, en að Sigurður Breiðfjörð hafi fyrstur ort rímu með honum.
Meira
Stundum þurfa blaðamenn að takast á við stóru spurningar lífsins, líkt og samstarfsmaður Víkverja sem í gær þurfti að fá svar við spurningunni hvort vinsæll barnaleikur héti „skæri-blað-steinn“ eða „steinn-skæri-blað“.
Meira
15. nóvember 1923 Þórbergur Þórðarson rithöfundur byrjaði, að eigin sögn, að skrifa bréf til Láru Ólafsdóttur. Bréfið var birt í samnefndri bók, Bréf til Láru, ári síðar og vakti mikla athygli.
Meira
Landsliðskonan í handknattleik, Andrea Jacobsen, lék afar vel og skoraði sjö mörk fyrir Kristianstad þegar liðið krækti í mikilvægt stig í viðureign við Skara HF í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld.
Meira
Í Brussel Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er hætt við því að það verði á brattann að sækja fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á King Baudouin-leikvanginum í Brussel í kvöld þegar það mætir Belgum í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA.
Meira
Roberto Martínez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, sýndi í gær aðeins á spilin fyrir leikinn við Ísland í Þjóðadeildinni í kvöld. Martínez upplýsti að hinn 25 ára gamli Michy Batshuayi yrði í fremstu víglínu.
Meira
Það á ekki af knattspyrnumanninum Aroni Jóhannssyni að ganga en þessi 28 ára gamli framherji neyðist nú til að gangast undir aðgerð á vinstri ökkla og verður frá keppni næstu þrjá mánuðina af þeim sökum.
Meira
Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, á góðu gengi að fagna í upphafi keppnistímabilsins á Spáni þar sem hún leikur með Celta Zorka í b-deildinni.
Meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lýkur í kvöld þátttöku sinni í þessari blessuðu Þjóðadeild UEFA, sem flestir Íslendingar hafa fyrir löngu misst allan áhuga á.
Meira
Landslið Katar í knattspyrnu karla, sem íslenska landsliðið mætir í vináttulandsleik í Belgíu á mánudag, gerði sér lítið fyrir og vann landslið Sviss, 1:0, í vináttulandsleik í knattspyrnu í Lugano í Sviss í gærkvöld.
Meira
Landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Kristófer Acox, hefur fengið samningi sínum rift við franska félagið Denain. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi en það hefur legið í loftinu um skeið að þetta yrði lyktir mála.
Meira
ÍR vann sannfærandi heimasigur á Val í 8. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi, 118:100. Bandaríkjamaðurinn Justin Martin fór á kostum fyrir ÍR og skoraði 45 stig og hitti hann úr níu þriggja stiga skotum.
Meira
Í Brussel Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ef að líkum lætur verður nóg að gera hjá Kára Árnasyni og félögum hans í íslensku varnarlínunni þegar þeir etja kappi við frábært lið Belga í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu í Brussel í kvöld.
Meira
Knattspyrnudeild ÍBV gekk í gær frá samningi við portúgalska markmanninn Rafael Veloso. Hann lék síðast með Valdres í D-deild Noregs. Veloso er 25 ára og uppalinn hjá Sporting. Veloso hefur m.a.
Meira
HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér líkar afar vel hér ytra,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans til Svíþjóðar í gær.
Meira
Wayne Rooney, markahæsti leikmaður enska landsliðsins í fótbolta frá upphafi, leikur sinn síðasta landsleik er enska liðið mætir því bandaríska í vináttuleik á Wembley í kvöld.
Meira
Þýskaland Thüringer – Dortmund 24:23 • Hildigunnur Einarsdóttir skoraði 1 mark fyrir Dortmund. Danmörk Skjern – Ribe-Esbjerg 23:20 • Tandri Már Konráðsson skoraði ekki mark fyrir Skjern.
Meira
Á dögunum kom út bókin Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar vegan-uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt eftir fjölmiðlakonuna Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur.
Meira
Þessi mexíkóska dásemd er fyrir löngu búin að smeygja sér inn í íslenska matarmenningu og er reglulegur gestur á borðum landsmanna. Ég hef enn ekki hitt manneskju sem ekki kann að meta taco enda er endalaust hægt að leika sér með samsetningar og sósur.
Meira
Fjármál Kostnaður eignarhaldsfélagsins Lindarhvols, sem annaðist umsýslu, fullnustu og sölu á þeim stöðugleikaeignum sem framseldar voru ríkinu í apríl árið 2016 vegna þeirrar þjónustu sem lögfræðifyrirtækið Íslög ehf.
Meira
Farartækið Undanfarin ár hefur ítalski mótorhjólaframleiðandinn Ducati stolið senunni á EICMA-mótorhjólasýningunni, sem haldin er í Mílanó í nóvember ár hvert.
Meira
Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Vanskil fyrirtækja hafa dregist saman um 0,7% á árinu frá fyrra ári samkvæmt Creditinfo og dragast þau saman í öllum helstu geirum.
Meira
Bókin Dan Schawbel virðist hafa hitt naglann á höfuðið: þó svo að tæknin eigi að hjálpa okkur að eiga í samskiptum við annað fólk höfum við í raun einangrast.
Meira
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Sjávarútvegsráðstefnan hefst í Hörpu í dag og lýkur síðdegis á morgun. Hún er mikilvægur vettvangur fyrir fólk í atvinnugreininni til að koma saman og ráða ráðum sínum, segir Helga Franklínsdóttir, stjórnarformaður ráðstefnunnar.
Meira
Það ríkti sannarlega framúrskarandi stemning í Hörpu í gær er lánshæfismatsfyrirtækið Creditinfo fagnaði með þeim 857 fyrirtækjum sem hlutu vottunina Framúrskarandi fyrirtæki í ár.
Meira
Árið 1928 gerðist Ísland aðili að hinum svokallaða Briand-Kellogg-sáttmála, en sá samningur mælti fyrir banni við beitingu hervalds í samskiptum ríkja.
Meira
Nám: Stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1994; viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1999; löggiltur endurskoðandi 2003. Störf: Hóf störf við endurskoðun 1998 hjá því sem þá hét Endurskoðunarstofan Skólavörðustíg 12 ehf., síðar Moore Stephens ehf.
Meira
Ferðaþjónusta Velta erlendra greiðslukorta hér á landi nam 18,4 milljörðum króna í október síðastliðnum. Dregst veltan saman um 9% miðað við sama mánuð í fyrra en þá nam veltan tæpum 20,2 milljörðum króna. Þannig eykst samdrátturinn frá því í september.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það kom mörgum á óvart að krónan skyldi ekki veikjast þegar sjómenn fóru í verkfall á síðasta ári, en gjaldeyristekjur streyma núna inn úr fleiri áttum, s.s. í gegnum ferðaþjónustu.
Meira
Eftir Simeon Kerr í Ríad og Andrew England í London Mohammed bin Salman er ekki búinn að missa tökin en margir hugsa honum þegjandi þörfina. Konungurinn gæti þurft að grípa inn í til að koma aftur skikk á hlutina.
Meira
Gætu átt forgang á flugvélar WOW Skuldirnar þyngja róðurinn „Ofurtilboðið bara ótrúlega gott „Dapurlegt á hvaða plani orðræðan Þýskur netbanki ætlar að opna á...
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sprotafyrirtækið Eirium þróar hugbúnað sem á að draga úr umsjónar- og eftirlitskostnaði hjálparsamtaka og gera hjálparstarf um leið skilvirkara.
Meira
Fyrr í mánuðinum var Margrét Pétursdóttir hjá EY kjörin í stjórn Alþjóðasambands endurskoðenda (IFAC) Þar situr hún fyrir hönd Norðurlandanna og er fyrsti Íslendingurinn til að sitja í stjórninni.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Uppgjör viðskiptabankanna gefa til kynna að þeir eigi erfitt með að sækja ný tækifæri á markaðnum á komandi árum.
Meira
Með reglulegu millibili birtast greinar sem vara við hættunni af að ánetjast snjallsímum. En ef það eru einhverjir sem ætti að vara við snjallsímafíkn þá eru það samstarfsfyrirtæki snjallsímaframleiðendanna.
Meira
Tryggingamarkaður Haraldur Ingólfsson útibússtjóri Sjóvár á Akranesi, segist í samtali við ViðskiptaMoggann finna fyrir töluverðri fjölgun viðskiptavina hjá útibúinu í kjölfar þess að tryggingafélagið VÍS lokaði útibúi sínu á staðnum í lok september sl.
Meira
Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fólk sem notar mikið tölvupóst er markhópurinn fyrir tölvupóstinn nýja í Vivaldi-vafranum, sem kemur á markaðinn fljótlega.
Meira
Eftir Patrick McGee í Frankfurt Ef verksmiðjur í Þýskalandi verða uppfærðar til að geta framleitt rafbíla þýðir það að starfsfólki á eftir að fækka.
Meira
Forritið Eitt af mikilvægustu hlutverkum góðs stjórnanda er að búa þannig um hnútana að starfsmenn miðli þekkingu sín á milli og að ferlar séu þannig úr garði gerðir að þeir nýti alla þá visku sem vinnustaðurinn býr yfir.
Meira
Það blasir ekki endilega við hvers vegna fyrirtækinu var gefið nafnið Nesradíó. Eldri lesendur ættu að kannast við loftskeytastöð með sama nafni sem starfrækt var á Austfjörðum út 9. áratuginn en Jónína segir nafnið ekki hafa verið fengið að láni þaðan.
Meira
Fasteignamál eru mjög í deiglunni um þessar mundir og margir sem hafa áhyggjur af þeirri þróun sem orðið hefur á markaðinum með íbúðarhúsnæði þar sem framboð er langt frá því að halda í við eftirspurn. Væri ekki ráð fyrir félög eins og Eik að byggja...
Meira
Markmið Hreyfingar er að viðskiptavinirnir líti á ræktina sem sinn þriðja stað, á eftir heimilinu og vinnustaðnum og að veran þar sé félagsleg um leið og hún er líkamleg.
Meira
Meðal þess sem hefur hjálpað RB rúmum að undanförnu er sá uppgangur sem verið hefur í ferðaþjónustu. Ný hótel hafa risið hér og hvar og þarf að bjóða gestum upp á sterkbyggð og þægileg rúm til að sofa í.
Meira
Fleira hefur áhrif á rekstur bílaumboðanna en gangur atvinnulífsins. Virðist stjórnmálaumræðan leika stærra hlutverk en áður og má t.d. þakka það ívilnunum stjórnvalda að sala bíla með vistvænni aflrás hefur stóraukist.
Meira
Samherji er eins og í fyrra í efsta sæti á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki. Þorsteinn Már, forstjóri félagsins, segir áherslu á orkusparnað og umhverfisvænar lausnir mikilvægar í harðri, alþjóðlegri samkeppni dagsins í...
Meira
Meginverkefni Fríhafnarinnar, sem velti yfir 12 milljörðum í fyrra er að skapa flugvellinum tekjur sem annars þyrfti að sækja til flugfélaga og farþega þeirra.
Meira
Reglulega blossar upp umræða um kosti og galla einkareksturs í heilbrigðiskerfinu og margir sem hafa sterkar skoðanir á málaflokknum. Anna Birna segir að útbreiddar ranghugmyndir eigi það til að lita umræðuna og skekkja.
Meira
Múlakaffi hefur um áratugi verið fastur punktur á veitingamarkaðnum. Jafnt og þétt hefur fyrirtækið hins vegar fært út kvíarnar og velti 2,4 milljörðum í fyrra.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.