Greinar laugardaginn 17. nóvember 2018

Fréttir

17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

100 milljónir til neyðaraðstoðar í Jemen

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ákvað í gær að utanríkisráðuneytið myndi verja 100 milljónum króna til neyðaraðstoðar í Jemen. Meira
17. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Alger óvissa um framvindu Brexit

Heita má að öngþveiti ríki í breskum stjórnmálum eftir að Theresa May forsætisráðherra kynnti samkomulag það sem hún hefur náð við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands úr sambandinu í lok mars á næsta ári. Meira
17. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Assange sagður eiga von á ákæru

Rússar eru sagðir hafa notað WikiLeaks-uppljóstrunarsíðuna á netinu til að dreifa ýmsu efni í því skyni að koma höggi á aðila á Vesturlöndum, þar á meðal demókrata í Bandaríkjunum. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Auðveldari íbúðakaup til skoðunar

Gripið verður til sértækra aðgerða til að gera ungu og tekjulágu fólki kleift að kaupa sér íbúðarhúsnæði. Meira
17. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Á sjöunda hundrað manna enn saknað

Eyðileggingin eftir hina skelfilegu skógarelda í Norður-Kaliforníu er gífurleg. Samkvæmt nýbirtum tölum um fórnarlömb eldanna hafa 66 manns látist. Alls er 631 enn saknað og er óttast að þorri þeirra hafi orðið eldunum að bráð. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Börðust við mikinn eld

Guðni Einarsson Anna Sigríður Einarsdóttir „Þegar við komum á staðinn var efri hæð hússins alelda. Það var ekki miklu að bjarga. Við fórum í að sækja mikið vatn og verja næstu hús. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Eggert

Fagurfextur Blesóttur hestur fylgist með mannaferðum í... Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð

Eldur í verkstæði í Neskaupstað

Tveir voru fluttir á sjúkrahúsið í Neskaupstað vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kviknaði í litlu verkstæði í bænum í gærdag. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Elsta íslenska álkan 31 árs

Álka sem fannst við Bjargtanga á Látrabjargi í júní 2016 reyndist vera elsta álka sem fundist hefur hér við land eða að minnsta kosti 31 árs. Hún var hin sprækasta þegar henni var sleppt og gæti því verið orðin 33 ára. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Enn verður dregið úr hávaða frá umferð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á síðasta fundi borgarráðs var kynnt aðgerðaáætlun gegn hávaða í Reykjavík og mun hún ná til áranna 2018-2023. Meira
17. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 214 orð

Eyðilögðu heilt samfélag

Fjörutíu árum eftir ódæðisverk Rauðu kmeranna í Kambódíu hafa tveir leiðtogar þeirra verið fundnir sekir um þjóðarmorð. Meira en fjórði hver íbúi Kambódíu lést á þeim fáu árum sem þessi öfgasamtök maóista réðu ríkjum í landinu. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 815 orð | 3 myndir

Fjórði hver kemur frá öruggu landi

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um tvöfalt fleiri sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi í síðasta mánuði en í janúar. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð

Fleiri sóttu um vernd

Um tvöfalt fleiri sóttu um alþjóðlega vernd hér í síðasta mánuði en í janúar. Umsækjendur frá Albaníu voru fjórfalt fleiri í október en í janúar og talsverð fjölgun hefur verið í hópi umsækjenda frá Úkraínu. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fyrsta ljósmyndaljóðabókin

„Þetta er útgáfukynning vegna fyrstu ljósmyndaljóðabókar sem gefin er út á Íslandi,“ sagði Ómar Ragnarsson, fréttamaður og höfundur bókarinnar Hjarta landsins ásamt Friðþjófi Helgasyni ljósmyndara. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Gætu stoppað flóðið við Víkurklett

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kötlugarður, gamli varnargarðurinn austan við Vík í Mýrdal, myndi rofna í Kötluhlaupi svipuðu og varð í gosinu árið 1918, og jökulhlaupið myndi ná til Víkur. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Gömlu Hringbraut lokað í janúar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stefnt er að lokun gömlu Hringbrautarinnar 7. janúar 2019. Þetta kemur fram í nýjum Framkvæmdafréttum Hringbrautarverkefnis Nýs Landspítala ohf. (NLSH). Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Heimsóttu Ísland 60 árum eftir fæðingu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Árið 1958 voru Ellen B. Wilson og eiginmaður hennar Gordon Wilson um borð í flugvél frá París til New York þegar Ellen, sem var komin um átta mánuði á leið, missti vatnið. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Jólabjórinn seldist vel á fyrsta degi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mun meira seldist af jólabjór fyrsta söludaginn í ár en fyrir ári. Salan hófst á fimmtudag, 15. nóvember, og alls seldust 30.296 lítrar af jólabjór fyrsta daginn í Vínbúðunum. Fyrir ári seldust 25. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Karlar fá athvarf í skúr í Breiðholti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við munum kynna verkefnið og þeir sem hafa áhuga geta skráð sig til leiks. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Laxveiði ein af meginstoðum landbúnaðar

Úr bæjarlífinu Birna Guðrún Konráðsdóttir Borgarfirði Borgarfjörður er eitt laxríkasta svæði landsins. Um 20% af öllum stangaveiddum laxi landsins koma þaðan. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Rákust nærri saman á flugi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Litlu munaði að farþegaþyrla með sex manns um borð og kennsluflugvél með tvo um borð rækjust saman yfir Reykjavíkurflugvelli klukkan 14.26 þann 15. nóvember 2014. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Samkoma til að mótmæla hóteli

Á morgun, sunnudag, verður framinn gjörningur í Víkurgarði (Fógetagarði) í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla því að grafir 600 Reykvíkinga verði lagðar undir hótel á Landssímareitnum. Samkoman hefst kl. 14 og stendur til kl. 16. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Skýrist með opnun um mánaðamótin

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að veitt verði allt að eins milljarðs króna endurlán til Vaðlaheiðarganga ehf. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri, sagði að ekki væri um nýtt lán að ræða. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð

Styrkir til að bæta hljóðvist

Reykjavíkurborg hóf árið 1997 að veita styrki til úrbóta á hljóðvist til íbúa sem höfðu hljóðstig 65dB við húsvegg og mun borgin halda áfram að veita slíka styrki. Er þeim ætlað að fækka þeim íbúðum þar sem óviðunandi hljóðstig er innanhúss, m.a. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Stýrir borginni á annan hátt eftir glímuna við sjúkdóminn

„Mér finnst þetta allt vera að koma. Ég er kominn til vinnu. Þarf bara að passa mig,“ segir Dagur B. Eggertsson um baráttuna við gigt en hann var í veikindaleyfi í haust. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Útbúa neyðarskýli fyrir unga karla

Borgarráð samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn að fela skrifstofu eigna og atvinnuþróunar borgarinnar að ganga til samninga um kaup á húsnæði fyrir neyðarskýli fyrir unga vímuefnaneytendur. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

Verktakar og ríkið hafi brugðist

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir mikla fjölgun byggingarreita sem eru komnir á framkvæmdastig vera stóru tíðindin í húsnæðismálum í ár. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 2 myndir

Verktakar vildu ekki litlu íbúðirnar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir verktaka og ríkið hafa brugðist í húsnæðismálum. Verktakar hafi verið tregir til að byggja smærri íbúðir og ríkið dregið að samþykkja stofnframlög til félagslegra íbúða. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Vildu tóna niður lesbíska ástarsögu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þegar maður er kominn í þetta alþjóðlega umhverfi þá rekst maður á menningarmun. Þessi ástarsaga stendur svolítið í Bretunum,“ segir Lilja Sigurðardóttir rithöfundur. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Vælukjói á leiksviði

Hafþór Hreiðarsson korri@internet.is Píramus og Þispa, leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík, frumsýndi á fimmtudagskvöldið leikritið Vælukjóa í Samkomuhúsinu á Húsavík. Meira
17. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Þeir sem mælast verði sjálfkrafa sviptir ökurétti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Lögreglan vill að þeir ökumenn sem stöðvaðir eru og mælast með áfengismagn í blóði yfir 0,2 prómill verði sjálfkrafa sviptir ökurétti. Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2018 | Leiðarar | 549 orð

Fram úr á fullri ferð

Opinberar framkvæmdir eiga ekki að vera óútfyllt ávísun á sjóði skattborgaranna Meira
17. nóvember 2018 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Keppt við ríkisstyrkta útgerð

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, gerði í grein hér í blaðinu á fimmtudag alvarlegar og vel rökstuddar athugasemdir við frumvarp um veiðigjöld. Meira
17. nóvember 2018 | Reykjavíkurbréf | 1554 orð | 1 mynd

Skamma stund verður hönd höggi fegin

Þá vitum við það, segja brexit-mennirnir nú, þeir sömu sem studdu May í forsætisráðherrastólinn með vísun til þess hversu illa hún studdi sinn eigin málstað í þjóðaratkvæðinu: „Brexit means Remain.“ Meira

Menning

17. nóvember 2018 | Tónlist | 510 orð | 3 myndir

Að taka umræðuna

Mektarsveitin Fufanu lagði í skemmtilegt verkefni á þessu ári en þrjár tengdar stuttskífur auk fjölda myndbanda koma saman í verki hljómsveitarinnar sem kallast The Dialogue Series. Meira
17. nóvember 2018 | Tónlist | 528 orð | 1 mynd

„Gott að hafa þessi verk öll í puttunum“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á næstu vikum mun Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari og tónskáld koma fram á þrennum tónleikum í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg og flytja drjúgan hluta þeirra tónverka sem hann hefur samið fyrir píanó. Meira
17. nóvember 2018 | Bókmenntir | 392 orð

„Klapp á bakið“

„Þetta er klapp á bakið sem skiptir miklu máli, ekki bara fyrir mig persónulega heldur einnig fyrir verkefnið. Meira
17. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1198 orð | 2 myndir

Berst fyrir málinu með jákvæðni að vopni

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi viðurkenning hefur heilmikla þýðingu. Meira
17. nóvember 2018 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Draumalandið í tilefni fullveldisafmælis

Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands verður boðið upp á molasopa og pönnukökur á söngtónleikunum Draumalandinu í Hannesarholti á morgun kl. 16. Meira
17. nóvember 2018 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Flytja aríur úr óperum Verdis

Hrund Ósk Árnadóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja aríur úr óperunum La Traviata , Don Carlo , Il Trovatore , Rigoletto , Óþelló og I vespri siciliani eftir Verdi í dag kl. 16 í Salnum. Meira
17. nóvember 2018 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Frumflutningur á tónlist við mynd Keatons

Lúðrasveitin Svanur frumflytur í dag kl. 14 tónlist sem samin var við hina sígildu þöglu kvikmynd Busters Keatons, The General eða Hershöfðingjann, í Norðurljósasal Hörpu. Kvikmyndin verður sýnd í nýrri staðfærðri útgáfu við lifandi undirleik. Meira
17. nóvember 2018 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Joris sýnir í Mjólkurbúðinni á Akureyri

Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker opnar í dag, laugardag, kl. 14 sýningu á nýjum verkum í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin stendur yfir tvær helgar og er opin frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Meira
17. nóvember 2018 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Kristinn og Anna í Vinaminni

Kristinn Sigmundsson bassasöngvari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í dag kl. 16 í Vinaminni á Akranesi. Á efnisskránni eru m.a. ljóðasöngvar eftir Robert Schumann og Franz Schubert og sönglög eftir Atla Heimi... Meira
17. nóvember 2018 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Lesið fyrir börn á Gljúfrasteini

Systkinin Sigrún og Þórarinn Eldjárn munu lesa fyrir börn í stofunni á Gljúfrasteini í dag kl. 15 í tilefni af degi íslenskrar tungu sem haldið var upp á í gær, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Meira
17. nóvember 2018 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Sálumessa Faurés í Hallgrímskirkju

Úrvalsnemendur tónlistardeildar Listaháskóla Íslands og Tónskóla þjóðkirkjunnar halda tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju í dag kl. 14 og verður aðalverk efnisskrárinnar Sálumessa Gabriels Faurés. Meira
17. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Sítengt ævintýri á gönguför

Hvað ætli þær stöllur Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir séu búnar að ganga marga kílómetra í þætti sínum Sítengd, sem RÚV hefur sýnt undanfarin sunnudagskvöld? Meira
17. nóvember 2018 | Myndlist | 417 orð | 2 myndir

Sjónrænar dagbækur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ísland og Tékkland fagna bæði 100 ára fullveldi á þessu ári og 28. október sl. var haldin íslensk-tékknesk tónlistarhátíð í Hörpu af því tilefni. Meira
17. nóvember 2018 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Stefnumót við einfara

Eftir kúnstarinnar reglum er heiti sýningar sem verður opnuð í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, í dag, laugardag, klukkan 13.30. Meira
17. nóvember 2018 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Tómas í tónum, máli og myndum

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson rithöfundur og Svavar Knútur tónlistarmaður flytja dagskrá í tónum, máli og myndum um Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson í Hannesarholti í dag kl. 13. Meira
17. nóvember 2018 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Tónleikar með óvenjulegu sniði

Þriðju tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á þessu ári verða haldnir á morgun, sunnudag, kl. 16 í Norðurljósasal Hörpu og verða þeir með óvenjulegu sniði þar sem söngröddin verður áberandi á þessum kunna vettvangi hljóðfæratónlistar. Meira
17. nóvember 2018 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Það verðmætasta eftir lifandi listamann

Frægt málverk eftir hinn 81 árs gamla breska myndlistarmann David Hockney, Portrait of an Artist (Pool with Two Figures), frá árinu 1972 var selt á uppboði hjá Christie's í fyrrakvöld fyrir langhæsta verð sem greitt hefur verið fyrir myndlistarverk... Meira

Umræðan

17. nóvember 2018 | Aðsent efni | 1106 orð | 2 myndir

Að fórna meiri hagsmunum fyrir minni

Eftir Karl G. Kristinsson: "Ef Alþingi breytir íslenskri reglugerð til samræmis við þessa dóma án frekari takmarkana mun það leiða af sér hraðari útbreiðslu fjölónæmra baktería í landinu." Meira
17. nóvember 2018 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Eitt leyfisbréf til kennslu frá tveggja til 20 ára

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Nú ber svo við að innan mennta- og menningarmálaráðuneytisins eru hugmyndir um að falla frá kröfum um sérhæfingu vegna útgáfu leyfisbréfa til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum." Meira
17. nóvember 2018 | Pistlar | 370 orð

Hvað sagði ég í Ljúbljana?

Ég sótti ráðstefnu í Ljúbljana, höfuðborg Slóveníu, dagana 13.-15. nóvember. Hún hét „Skuggahlið tunglsins“ og var um minningar þeirra þjóða Mið- og Austur-Evrópu, sem lentu undir stjórn kommúnista eftir seinni heimsstyrjöld. Meira
17. nóvember 2018 | Pistlar | 842 orð | 1 mynd

Ný og alvarleg vandamál eru handan við hornið

Faraldur fíkniefna og glæpastarfsemi þeim tengd orðin að veruleika Meira
17. nóvember 2018 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Pakkabræður

Núverandi og fyrrverandi ráðherrar Sjálfstæðisflokksins virðast annaðhvort haldnir minnisleysi af nýrri gráðu eða þá að þeir velja hinn svokallaða „alternative truth“ eða „hinn sannleikann“ sem áhrifamenn vestan við Ísland segja... Meira
17. nóvember 2018 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Staðreyndir blasa við

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Lærdómurinn sem draga má af þessu er að nú er ekki eftir neinu að bíða með að auka aðgengi að sálfræðiþjónustu." Meira
17. nóvember 2018 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Sykursýki – hvað er að gerast?

Eftir Hafdísi Lilju Guðlaugsdóttur: "Besta forvörnin er heilbrigt líferni, það er að hreyfa sig reglulega, borða hollan mat og vera sem næst kjörþyngd en það dugir ekki alltaf til." Meira
17. nóvember 2018 | Pistlar | 464 orð | 2 myndir

Veruleikinn er frásögn

Á bókmenntahátíð árið 1987 talaði Frakkinn Alain Robbet-Grillet, einn af upphafsmönnum nýju skáldsögunnar, um þá ranghugmynd að rugla saman daglegu tungutaki og tungutaki skáldskaparins. Meira
17. nóvember 2018 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Vextir, verðtrygging og verkalýðshreyfing

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Vont er þeirra ranglæti, en verra er þeirra réttlæti." Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2018 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Ásdís Berg Magnúsdóttir

Ásdís Berg Magnúsdóttir fæddist 7. apríl 1937 á Hjallatúni í Tálknafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði 5. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Magnús Guðmundsson frá Steinhúsum í Tálknafirði, f. 26. september 1917, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2018 | Minningargreinar | 3477 orð | 1 mynd

Hulda Pálmadóttir

Hulda Pálmadóttir fæddist á Ísafirði 16. september 1927. Hún lézt á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 30. október 2018. Foreldrar hennar voru Pálmi Gunnar Gíslason, útvegsbóndi í Ögurnesi og síðar verkamaður á Ísafirði, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Friðbjörnsdóttir

Sveinbjörg Friðbjörnsdóttir fæddist 26. apríl 1955 í Reykjavík. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 12. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Anna Sigríður Finnsdóttir, f. 9. janúar 1929, d. 17. nóvember 2005, og Friðbjörn Guðmundsson f. 15. maí 1931, d. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2493 orð | 1 mynd

Þórir Guðmundsson

Þórir Guðmundsson fæddist í Hvammi í Landsveit 17. nóvember 1936. Hann lést 6. september 2018. Þórir var sonur hjónanna Guðmundar Jónssonar frá Hvammi, f. 8.9. 1899, d. 25.8. 1982, og Steinunnar Gissurardóttur frá Kröggólfsstöðum í Ölfusi, f. 23.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Áskoranir við matarinnkaup

Ljóst er að netverslun með alls kyns vörur færist sífellt í aukana en innkaup matvara á netinu hefur í för með sér ýmsar áskoranir. Meira
17. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Haldið sé aftur af hækkunum

Skorað er á ríki og sveitarfélög að halda aftur af hækkunum á opinberum gjöldum svo sem þjónustugjöldum fyrir almenna þjónustu, heilbrigðisþjónustu og sköttum á eldsneyti í ályktun sem Framsýn – stéttarfélag í Þingeyjarsýslum hefur sent frá sér. Meira
17. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 2 myndir

Krabbameinsfélagið safnar ábendingum

Krabbameinsfélag Íslands vinnur nú að undirbúningi rannsóknar meðal þeirra sem greinst hafa með krabbamein. Meira
17. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 3 myndir

Matvöruverslun á netinu færist sífellt í aukana

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Netverslun samhliða hefðbundinni verslun í búðum Nettó færist sífellt í aukana. Meira
17. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Mæla vistsporið

Fulltrúar Landverndar og Klappa grænna lausna hf. hafa skrifað undir yfirlýsingu um samstarf á sviði stafrænnar umhverfisstjórnunar. Meira
17. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Óverðtryggði hlutinn tekur við sér

32% þeirra nýju sjóðfélagalána sem lífeyrissjóðir afgreiddu í september síðastliðnum báru óverðtryggða vexti. Þannig lánuðu sjóðirnir tæpa 3,1 milljarð í formi óverðtryggðra lána á sama tíma og þeir lánuðu ríflega 6,5 milljarða í formi verðtryggðra... Meira
17. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Stefna á Akureyri

Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur nú hafið sölu á skipulögðum ferðum til Akureyrar með leiguflugi frá Hollandi. Meira
17. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Útgjöld til rannsókna og þróunar standa í stað

Heildarútgjöld til rannsókna og þróunarstarfs námu 55,7 milljörðum króna á árinu 2017. Það jafngildir 2,13% af vergri landsframleiðslu. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofu Íslands. Meira
17. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

VSK-skyld velta jókst um 8,9%

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi, fyrir utan lyfjaframleiðslu (virðisaukaskattsskyld velta er birt tímabundið án veltu í lyfjaframleiðslu þar sem verið er að yfirfara og sannreyna gögn í þeirri atvinnugrein), var samtals 4. Meira

Daglegt líf

17. nóvember 2018 | Daglegt líf | 806 orð | 4 myndir

Sögupersónur tóku af mér völdin

Hún gerði sér lítið fyrir og skrifaði sína fyrstu skáldsögu á ensku, og á tveimur mánuðum. Katrín Lilja vílar ekkert fyrir sér og veður í verkið. Meira
17. nóvember 2018 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Vönduð, frumleg og eftirtektarverð notkun á íslenskri tungu

Starfsfólkið á Brandenburg auglýsingastofunni hafði heldur betur ástæðu til að fagna á Degi íslenskrar tungu í gær, því þá fékk stofan hvatningarverðlaun viðskiptalífsins 2018 fyrir vandaða, frumlega, skemmtilega og eftirtektarverða notkun á íslenskri... Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2018 | Í dag | 102 orð | 2 myndir

1000 kílómetrar á 315 dögum

Tómasz Þór Veruson tók eitt skref í einu, í bókstaflegri merkingu, í átt að stóra markmiðinu sínu á árinu. Eftir að hafa náð því markmiði að ganga 1.000 kílómetra á fjalli, opinberaði hann stöðuna og árangur enda búinn að vera predikari markmiða. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. Bf4 dxc4 6. e3 Rb6 7. Bxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. Bf4 dxc4 6. e3 Rb6 7. Bxc4 Rxc4 8. Da4+ c6 9. Dxc4 Rd5 10. O-O Rxf4 11. exf4 Be7 12. Hfe1 O-O 13. Re5 Db6 14. He2 Hd8 15. Hd1 Db4 16. Dd3 Bd7 17. Re4 c5 18. a3 Db5 19. Rc3 Dxd3 20. Hxd3 cxd4 21. Hxd4 Be8 22. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 87 orð | 2 myndir

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Fæðingardagur Buckley

Tónlistarmaðurinn Jeff Buckley fæddist á þessum degi árið 1966. Hann hlaut nafnið Jeffrey Scott Buckley en ólst upp undir nafninu Scott Moorhead en eftirnafnið kom frá stjúpföður hans. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 19 orð

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður...

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð. (Sálm: 100. Meira
17. nóvember 2018 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Krókurinn minnir á gamla Vesturbæinn

Sara Níelsdóttir, deildarstjóri erlendra tungumála í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, á 50 ára afmæli í dag. Hún er stödd í Reykjavík yfir helgina og fagnar afmælinu hér fyrir sunnan. Meira
17. nóvember 2018 | Fastir þættir | 594 orð | 3 myndir

Magnús Carlsen mátti þakka fyrir jafntefli í gær

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen mátti þakka fyrir jafntefli í sjöttu einvígisskákinni við Fabiano Caruana í London í gær. Skákinni lauk með jafntefli eftir 80 leiki og u.þ.þ. sex og hálfrar klukkustundar taflmennsku. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 51 orð

Málið

Svikamylla , segja helstu orðabækur, þýðir (skipulögð) óheiðarleg vinnubrögð (í viðskiptum). Er í rauninni umhugsunarefni að orðið skuli ekki hafa verið notað meir á undanförnum áratug. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Pálmi Jósefsson

Pálmi Jósefsson fæddist á Finnastöðum í Sölvadal í Eyjafirði 17.11. 1898, sonur hjónanna Sigríðar Jónsdóttur og Jósefs Jónassonar, bænda þar. Meira
17. nóvember 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Andrea Hjaltadóttir fæddist 8. febrúar 2018 kl. 5.34 á...

Reykjavík Andrea Hjaltadóttir fæddist 8. febrúar 2018 kl. 5.34 á Landspítalanum við Hringbraut. Hún vó 3.054 g og var 50 cm að lengd. Foreldrar eru Hjalti Þórðarson og Telma Karen Finnsdóttir... Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 253 orð

Skrifað í sandinn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þjóðskáldið bjó þarna lengi. Þetta er ótiltekið mengi. Öskufok, sem eyddi löndum. Ótalmörg á sjávarströndum. Guðrún Bjarnadóttir leysir gátuna þannig: Guðmundur skáld átti son á Sandi. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 409 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Karl Karlsson Sigríður Ingólfsdóttir Svavar Skúlason 80 ára Guðríður Þórunn Ingibergsdóttir Óskar Friðriksson Pétur H. Meira
17. nóvember 2018 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverji

Víkverji hefur oft velt því fyrir sér hvernig á því standi að ekki sé urmull af mállýskum á Íslandi. Í Evrópu er návígið mikið en þó eru mállýskur margar og fjölbreytni mikil, þótt jafnt og þétt dragi úr. Í Þýskalandi má oft heyra glöggt hvaðan fólk er. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 523 orð | 4 myndir

Það er bannað að vera gamall – KJ er 2x35 ára

Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 17.11. 1948 og ólst þar upp. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. nóvember 1913 Fyrstu íslensku fréttamyndirnar birtust í Morgunblaðinu. Þetta voru dúkristur sem voru gerðar til skýringar á frétt um morð í Dúkskoti í Reykjavík fjórum dögum áður. 17. nóvember 1940 Akureyrarkirkja var vígð. Meira
17. nóvember 2018 | Í dag | 168 orð

Örugg dagvinna. S-NS Norður &spade;Á10 &heart;Á9764 ⋄K105...

Örugg dagvinna. S-NS Norður &spade;Á10 &heart;Á9764 ⋄K105 &klubs;G43 Vestur Austur &spade;G6 &spade;9 &heart;G3 &heart;D1052 ⋄743 ⋄ÁD9862 &klubs;KD10762 &klubs;85 Suður &spade;KD875432 &heart;K8 ⋄G &klubs;Á9 Suður spilar 6&spade;. Meira

Íþróttir

17. nóvember 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Afturelding – Haukar 31:33

Varmá, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, föstudag 16. nóvember 2018. Gangur leiksins : 1:0, 3:4, 4:9, 8:12, 11:14, 14:18 , 16:21, 19:25, 21:27, 24:30, 26:31, 31:33 . Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 264 orð | 3 myndir

* Arnór Sigurðsson var áttugasti knattspyrnumaðurinn sem alinn er upp...

* Arnór Sigurðsson var áttugasti knattspyrnumaðurinn sem alinn er upp hjá ÍA til þess að leika A-landsleik þegar hann lék með íslenska landsliðinu gegn Belgíu í Brussel í fyrrakvöld. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

„Vitum að þetta eru óttalegir durgar“

EHF-bikarinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það yrði rosalega stórt fyrir íslenska boltann, mikið styrkleikamerki fyrir deildina hérna heima, ef við kæmumst í riðlakeppnina. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 50 orð

Borgnesingar ná í Króata

Úrvalsdeildarlið Skallagríms í körfuknattleik karla hefur fengið liðsauka frá Króatíu en félagið hefur samið við 2,06 m háan leikmann, Domagoj Samac. Hann á samkvæmt Facebook-síðu Skallagríms að vera klár í slaginn gegn Þór frá Þorlákshöfn á fimmtudag. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Danir í A-deildina

Danir tryggðu sér í gærkvöld sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta með því að sigra Walesbúa í Cardiff, 2:1, í hreinum úrslitaleik liðanna í 4. riðli B-deildarinnar. Nicolai Jörgensen kom Dönum yfir á 42. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Njarðvík 79:90 Stjarnan &ndash...

Dominos-deild karla Grindavík – Njarðvík 79:90 Stjarnan – Tindastóll 68:77 Staðan: Tindastóll 761586:50612 Njarðvík 761619:58012 Keflavík 761619:55312 KR 752626:60110 Stjarnan 743593:5518 ÍR 743633:6238 Haukar 734577:6196 Þór Þ. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Egill með þrennu

Leikmenn Skautafélags Reykjavíkur unnu Björninn, 7:4, í Hertz-deild karla í íshokkíi í gærkvöldi. SR er með 11 stig, SA Víkingar 8 stig og Björninn 5 stig. Reykjavíkurliðin hafa nú bæði spilað 6 leiki en Akureyringar fjóra leiki. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Grindavík – Njarðvík 79:90

Mustad-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 16. nóvember 2018. Gangur leiksins : 4:11, 9:13, 13:24, 20:26 , 24:31, 29:34, 34:40, 38:45 , 44:49, 49:56, 55:63, 61:72 , 63:77, 66:82, 71:86, 79:90 . Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Grunnur snemma lagður

Garðabær/Grindavík Kristján Jónsson Skúli B. Sigurðsson Góð byrjun í leikjum öflugra liða verður líklega seint ofmetin. Skagfirðingar hittu þriggja stiga skotum í tveimur fyrstu sóknum sínum í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Akureyri L18 Vestmannaeyjar: ÍBV – KA S13.30 Austurberg: ÍR – Grótta S19.30 Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA/Þór L13. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 287 orð | 2 myndir

Haukar flugu hærra

Í Mosfellsbæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi Olísdeildar karla í handbolta eftir 33:31-sigur á Aftureldingu í fyrsta leik 9. umferðarinnar í gærkvöldi. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Kári verður frá keppni í þrjá mánuði

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Barcelona, verður frá keppni næstu þrjá mánuðina. Kári er á leið í aðgerð á hásin vegna þrálátra meiðsla í hásinafestingum. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Afturelding – Haukar 31:33 Staðan: Haukar...

Olís-deild karla Afturelding – Haukar 31:33 Staðan: Haukar 9621267:24814 Selfoss 8521233:21612 FH 8521222:21812 Afturelding 9432248:24211 Valur 8512221:18911 Stjarnan 8305220:2286 ÍR 8224208:2186 ÍBV 8224229:2286 Grótta 8224190:2036 KA... Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 582 orð | 3 myndir

Skoruðu 27 mörk hjá bestu vörninni

9. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í dag og á morgun fer fram lokaumferð Olís-deildar kvenna á þessu ári. Kvennalandsliðið kemur saman til æfinga og leikja á mánudaginn í Noregi og dvelur þar út vikuna. Landsliðið á sviðið næstu vikur. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Stjarnan – Tindastóll 68:77

MG-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 16. nóvember 2018. Gangur leiksins : 2:10, 4:15, 10:18, 10:22 , 12:24, 18:30, 24:32, 27:40 , 31:44, 35:51, 39:53, 41:60 , 50:66, 54:70, 62:73, 68:77 . Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 205 orð | 2 myndir

Svava og Þórdís komnar til Kristianstad

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu sem sló í gegn með Röa í norsku úrvalsdeildinni í ár og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir sem var í stóru hlutverki hjá Stjörnunni, eru gengnar til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Þjóðadeildinni í fótbolta er lokið í bili, í það minnsta hvað íslenska...

Þjóðadeildinni í fótbolta er lokið í bili, í það minnsta hvað íslenska karlalandsliðið varðar. Ekki verður hún lengi í minnum höfð, í samanburði við annað sem þetta landslið hefur gert á undanförnum árum, enda féll það niður í B-deild, án stiga. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 1. riðill: Holland – Frakkland 2:0...

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 1. riðill: Holland – Frakkland 2:0 Georginio Wijnaldum 44., Memphis Depay 90.(víti) Staðan: Frakkland 42114:47 Holland 32016:26 Þýskaland 30121:51 *Þýskaland er fallið í B-deildina. B-DEILD: 1. Meira
17. nóvember 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Þýskaland er fallið

Hollendingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu heimsmeistara Frakka, 2:0, í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í Rotterdam í gærkvöld og með því sendu þeir Þýskaland niður í B-deild. Georginio Wijnaldum og Memphis Depay skoruðu mörkin. Meira

Sunnudagsblað

17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 50 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 16 Stefán Valmundar Stefán spilar bestu tónlistina á sunnudegi og spjallar við hlustendur K100. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 348 orð | 2 myndir

17 aðstoðarmenn óskast í alls konar

Sýnir það sérstaka varfærni í stjórn opinberra fjármála að bæta 17 manns með óljósa starfslýsingu í aðstoðarlið stjórnmálamanna? Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 3468 orð | 4 myndir

Aðdáendur hvor annarrar

Það er ekki á hverjum degi sem systur eru á sama tíma með bók í jólabókaflóðinu. Júlía Margrét og Kamilla Einarsdætur koma úr bókelskri rithöfundafjölskyldu og eru helstu stuðningsmenn hvor annarrar. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 71 orð

Aftur til ársins 800

Spurður hvað sé á döfinni hjá honum sjálfum kveðst Björn vonast til að gera kvikmynd næst. „Ef Guð og Kvikmyndasjóður lofa eins og sagt er. Að gera kvikmynd er ekki eins og að setjast við ritvélina,“ segir hann hlæjandi. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Það er ekki að ósekju að hringstiginn á Suðurlandsbraut 2 er kallaður Himnastiginn. Þannig er mál með vexti að Kristján Kristjánsson bílakóngur frá Akureyri byggði húsið fyrir Ford-umboðið og hafði áform um að búa þar sjálfur í þakíbúð. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 729 orð | 2 myndir

„Hann dó eins og vígamaður“

Dauði þrettán ára drengs í sparkboxkeppni í Taílandi hefur vakið hörð viðbrögð og kallað er eftir banni við bardögum, þar sem börn koma við sögu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 620 orð | 3 myndir

Einblína á ábyrga hönnun

Hönnunarstofan Portland er fjölskyldufyrirtæki með þverfaglegt þríeyki við stjórnvölinn. Stóll hennar, Kollhrif, bar sigur úr býtum í keppni um sjálfbæra hönnun. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 1234 orð | 3 myndir

Eins og í heita pottinum hjá Dante

Út er komin þýðing Einars Thoroddsens á Víti, fyrsta hluta hins viðamikla og víðfræga Gleðileiks skáldsins Dantes Alighieri en hann var ortur fyrir rúmlega sjö hundruð árum. Útgáfan er glæsileg með teikningum eftir Ragnar Kjartansson. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 1763 orð | 9 myndir

Ekki til nostalgía í mér

Jónas R. Jónsson hefur lokað fiðluverkstæði sínu á Óðinsgötunni og er fluttur til Portúgals þar sem hann fagnar sjötugsafmæli sínu í sólinni um helgina. Á þessum tímamótum horfir hann bara fram á veginn og sér ekki eftir nokkrum hlut. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Elli kerling að ná í skottið á Meine

Málmur Klaus Meine, söngvari Scorpions, viðurkennir að Elli kerling sé að ná í skottið á honum en hið sígræna þýska málmband þurfti að aflýsa tónleikum í Ástralíu á dögunum vegna raddleysis söngvarans sem varð sjötugur fyrr á þessu ári. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Ertu með X-ið?

Stöð 2 Keppni stendur nú sem hæst í X-Factor í Bretlandi, þar sem söngvurum á öllum aldri gefst dýrmætt tækifæri til að koma hæfileikum sínum á framfæri. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 268 orð | 5 myndir

Franska fyrirmyndin

Jeanne Damas er sú kona sem þykir miðla hinum ómótstæðilega franska stíl hvað best um þessar mundir og er hún verðugur arftaki Jane Birkin. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 207 orð | 1 mynd

Fullkomin kalkúnasósa

Ekki henda safanum og gumsinu sem kemur af kalkúninum því það nýtist vel til að bragðbæta sósuna. 1/4 bolli hveiti 3/4 bolli vatn 2 til 3 msk. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 849 orð | 3 myndir

Glæpur, gáta og metoo

Ný íslensk þáttaröð, Flateyjargátan, hefur göngu sína í Ríkissjónvarpinu í kvöld, sunnudagskvöld. Ef að líkum lætur verður hún sýnd víða um heim og segir leikstjórinn, Björn B. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Góða veislu þakka skal

Hin bandaríska þakkargjörð er haldin ár hvert fjórða fimmtudag í nóvember. Á þessum hátíðisdegi koma fjölskyldur saman og borða veislumáltíð; kalkún og meðlæti. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Guðmundur Ásgeir Björnsson Nei. Ég er mjög spenntur fyrir framhaldinu...

Guðmundur Ásgeir Björnsson Nei. Ég er mjög spenntur fyrir framhaldinu hjá liðinu. Gaman að sjá menn sem halda... Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Heilræði til neytenda

Morgunblaðið birti á þessum degi fyrir sextíu árum nokkur heilræði til neytenda sem tekin voru upp úr síðasta bæklingi Neytendasamtakanna. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Hvar er safnið?

Sjóminjasafnið í Bolungarvík er fjölsóttur staður en á staðnum er meðal annars verbúð í stíl 19. aldar, salthús, fiskreitur og þurrkhjallur. Einnig áraskipið Ölver sem gefur mynd af þeim bátum sem notaðir voru í íslenskri útgerð fyrr á öldum. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Kalkúnafylling úr súrdeigsbrauði

Þessi fylling er ekki sett inn í fuglinn heldur er hún borin fram sem meðlæti. Fyrir 10-12 6 msk. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 243 orð

Kalkúnn

Takið kalkúninn út úr ísskáp og látið hann standa á borði í klukkutíma óvarinn. Þá verður skinnið stökkara við eldun. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 3163 orð | 1 mynd

Kannski sem betur fer ég

María Dungal framkvæmdastjóri er með nýrnabilun á lokastigi. Hér heima gekk hún á milli lækna og var sagt að taka vítamín og hætta að ímynda sér hluti en yfirþyrmandi þreyta hefur umturnað lífi hennar. Hún endaði á að fá greiningu erlendis. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Klassísk graskersbaka

Deigið (fyrir 2 bökur) 2 ½ bolli hveiti 1 tsk. salt 1 tsk. sykur 1 bolli kalt smjör, skorið í teninga ¼ til ½ bolli ísmolar í vatni Setjið hveiti, salt og sykur í matvinnsluvél og hrærið saman. Bætið smjörinu út í og hrærið áfram í 10 sekúndur. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 18. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 885 orð | 2 myndir

Leið til að sneiða hjá hreyfingarleysi

Það getur reynst erfitt að koma hreyfingunni að í erli daganna. Það er eitt af því sem ég hef rekið mig á, ekki síst eftir að fjölga tók í fjölskyldunni. Ég fór í leiðangur til að finna lausnir á því enda ekki nóg að lyfta tvisvar í viku. Almennar brennsluæfingar skipta einnig sköpum. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 260 orð | 2 myndir

Lokalokalokalokatúrinn hjá Kiss

„Já, núna er okkur alvara,“ sagði Gene Simmons, bassaleikari og söngvari Kiss, í samtali við sjónvarpsstöðina KTLA en glysrokkararnir síungu boðuðu lokalokalokalokatónleikaferð sína, „End of the Road“, fyrr í haust. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 146 orð | 4 myndir

Málþing um heilsu Jónasar

Efnt verður til málþings um heilsufar Jónasar Hallgrímssonar og hina hliðina á skáldinu í dag, laugardag, kl. 10 í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Meinfyndnir og hárbeittir

Hvernig sýning er Kvenfólk? „Þetta er lokaspretturinn á þríleik Hunds í óskilum sem byrjaði með Sögu þjóðar, síðan kom Öldin okkar og nú er röðin komin að kvenfólkinu í sögu Íslands. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Minningargreinin klár

Andlát Kvikmyndaleikarinn Robert DeNiro brennur í skinninu að lesa minningargreinar um sig; ekki síst eftir að hann komst að raun um að hann þyrfti ekki að deyja áður. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Ný plata og tónleikaferð hjá Whitesnake

Málmur Íslandsvinurinn David Coverdale er hvergi af baki dottinn og nú ætlar hann að fagna fertugsafmæli sveitar sinnar, Whitesnake, með nýrri breiðskífu og tónleikaferð á næsta ári. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Ólafur Börkur Þorvaldsson Sá sem leyfir sér að hafa áhyggjur af íslenska...

Ólafur Börkur Þorvaldsson Sá sem leyfir sér að hafa áhyggjur af íslenska landsliðinu í knattspyrnu hefur ekki áhyggjur af... Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Pétur Blöndal Nei. Það er alltaf gaman að horfa á liðið, hvort sem það...

Pétur Blöndal Nei. Það er alltaf gaman að horfa á liðið, hvort sem það vinnur eða tapar. Það mun ná vopnum sínum á... Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 479 orð | 6 myndir

Póstkort sem lifnar við

Amsterdam er einstaklega sjarmerandi borg sem er kjörin fyrir huggulega helgarferð með maka eða vinum. Hún hefur margt upp á að bjóða í menningu og listum og þar þurfa ferðalangar ekki heldur að vera svangir. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 754 orð | 1 mynd

Rétt og rangt um orkupakkann

Hið rétta er að fjórfrelsið gildir nú þegar um íslenska raforkumarkaðinn og því eru allar þessar ályktanir úr lausu lofti gripnar. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 171 orð | 3 myndir

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er hugsi yfir enskunotkun í miðbænum...

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er hugsi yfir enskunotkun í miðbænum: „Þegar ég er erlendis reyni ég oft að læra einföldustu setningar um hvernig skuli segja góðan daginn og panta sér kaffibolla eða bjórglas og skilja upphæðina sem hlutir... Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Roberts í sálfræðitrylli

Sjónvarp Kvikmyndastjörnur hafa undanfarin misseri streymt yfir í sjónvarp og nú er röðin komin að sjálfri Juliu Roberts en hún fer með aðalhlutverkið í nýjum sálfræðitrylli, Homecoming, sem hóf göngu sína á Amazon Video fyrr í þessum mánuði. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 204 orð | 1 mynd

Rósakál með beikoni

Fyrir 10-12 1,3 kg rósakál 5 sneiðar beikon, skorið í litla bita 1 msk. góð ólífuolía 2 msk. þunnt skorinn hvítlaukur, af 4 til 5 hvítlauksrifjum 1 msk. ferskt timjan 5 msk. ósaltað smjör 3 msk. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 702 orð | 3 myndir

Sannkallað samfélagsverkefni

Langþráður draumur austfirskra fimleikaiðkenda um bætta aðstöðu færðist nær á föstudag þegar fyrsta skóflustunga að nýju fimleikahúsi á Egilsstöðum var tekin. Húsið mun hafa áhrif á allt íþróttastarf Hattar. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 705 orð | 1 mynd

Sannleikurinn frelsar

Ný skáldsaga Fríðu Bonnie Andersen, Að eilífu ástin, er ástarsaga, en líka samfélagssaga. Fríða segir kjarnann í bókinni vera að ef maður hafi ekki kjarkinn þá bíði manns ekkert nema biturleikinn. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 526 orð | 2 myndir

Skúlaskeið

...hann talaði á hinn bóginn án afláts um Skúla nokkurn bílasala alla leiðina. Hreint afbragð af manni, að sögn kunningjans, sem allir menn hefðu gott af að þekkja. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Snorri Már Skúlason Eftir sigurlaust ár er ég mjög bjartsýnn á...

Snorri Már Skúlason Eftir sigurlaust ár er ég mjög bjartsýnn á undankeppni EM. Það er allt fyrir hendi til að ná... Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 424 orð | 1 mynd

Sorgarferli að fá neitun

„Auðvitað hefur verið erfitt að horfa upp á þessa lífsglöðu og orkumiklu vinkonu mína breytast í skuggann af sjálfri sér og missa heilsuna á tiltölulega skömmum tíma. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 403 orð

Spæjarar lærðu um fjöll

Krakkarnir í bekknum hafa m.a. verið í hlutverki spæjara, sem spratt út frá því að það hafði verið vinsælasti leikurinn hjá Hákoni á frístundaheimilinu. „Ég held að það sé gott fyrirtæki til að byrja á fyrir einhvern sem hefur ekki gert þetta... Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Straumhvörf

RÚV Á laugardagskvöldum í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. Í þetta sinn er það Óskarsverðlaunamyndin Fargo frá árinu 1996 í leikstjórn bræðranna Joels og Ethans Coen. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 110 orð | 2 myndir

Stærsta töskusafn í heimi

Amsterdam er borg frægra og stórra safna á borð við Rijksmuseum, þar sem Næturverðir Rembrandts eru m.a. til sýnis, Van Gogh-safnið og nútímalistasafnið Stedelijk. Söfnin eru það stór þáttur í borginni að þar er heilt torg sem ber nafnið Museumplein. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagspistlar | 398 orð | 1 mynd

Stöðumælaverðir og orkupakkar

Fólk er alveg að tala á fullu en það er eins og það sé ekki að tala um sama málið. Og það er náttúrlega engin leið að skilja þetta. Annaðhvort hefur þetta engin áhrif að innleiða þennan orkupakka eða allt fer beinustu leið til helvítis. Það virðist ekki vera neinn millivegur. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 44 orð

Sýningar á leikverkinu Kvenfólki hefjast í Borgarleikhúsinu á...

Sýningar á leikverkinu Kvenfólki hefjast í Borgarleikhúsinu á fimmtudaginn kemur. Hundur í óskilum (Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen) heldur þar áfram að varpa óvæntu ljósi á Íslandssöguna með húmorinn að vopni. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 152 orð

Sætar kartöflur með púðursykri

Fyrir 10-12 1 msk. matarolía 1 kg sætar kartöflur, skornar fyrst í fernt og svo í litla kubba 1 bolli kjúklingasoð eða vatn ½ bolli púðursykur 2 msk. lime-safi gróft salt og nýmalaður pipar 2 msk. ósaltað smjör 1/4 tsk. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Trönuberjasósa

350 g trönuber 1 bolli sykur 1 bolli appelsínusafi Setjið pönnu á hellu og kveikið undir á miðlungshita. Bræðið sykurinn saman við appelsínusafann. Setjið berin saman við og eldið þar til berin fara að springa, eða í u.þ.b. tíu mínútur. Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 2594 orð | 2 myndir

Það er leikur að læra

Geturðu platað krakka til að hafa gaman af að læra? Það var nokkuð sem Hákon Sæberg velti fyrir sér í kennaranáminu þar sem hann heillaðist af kennsluaðferðum leiklistar og aðferð sem heitir sérfræðingskápan. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
17. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Öss, Us, uss

Sjónvarp Símans Þriðja serían af bandarísku dramaþáttunum This is Us hefur göngu sína í kvöld, sunnudagskvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.