Greinar þriðjudaginn 20. nóvember 2018

Fréttir

20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

6. bekkingar halda barnaþing

Í tilefni alþjóðadags barna verður barnaþing í Laugarnesskóla í dag. Skólinn er fyrsti Réttindaskóli UNICEF í Reykjavík að sögn Sigríðar Helgu Bragadóttur, skólastjóra Laugarnesskóla, sem segir að krakkar í 6. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Almenningur hliðhollur hjálparstarfi

„Við erum ekki byrjuð að taka á móti umsóknum en fyrirspurnir eru þegar farnar að berast. Opnað verður fyrir umsóknir í byrjun desember og úthlutun fer fram 18. og 19. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi á beinu flugi til Kína

Að mati Víkings Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Arnarlax, er hugsanleg opnun Síberíuflugleiðar spennandi möguleiki sem myndi einfalda mjög fraktflutninga fyrirtækisins sem er langt komið með að fá leyfi til þess að flytja inn íslenskar eldisafurðir á... Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Baka milljón kökur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú þegar komið er fram í síðari hluta nóvembermánaðar dettur inn á degi hverjum eitthvað sem tengist jólunum. Meira
20. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

„Sársaukafull vika“ fram undan

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

„Sjáum skýr sóknarfæri“

„Við erum að undirbúa okkur fyrir þessa lotu. Meira
20. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

„Við munum rísa úr öskunni“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Um 10.000 heimili hafa brunnið í skógareldunum í Kaliforníu og landsvæðið sem brunnið hefur er álíka stórt og Chicago-borg. Þúsundir hafa flúið heimili sín og neyðst til að gista í gistiskýlum hjá kirkjum eða í tjöldum. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bruninn áfram í rannsókn

Rannsókn lögreglu á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut 39, sem brann um helgina, er nú lokið og hefur hún verið afhent tryggingafélagi eigenda. Þetta segir Skúli Jónsson, stöðvarstjóri á lögreglustöðinni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Deila um fyrirkomulag rekstrar

Bygging nýs hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi er nú á lokametrunum og verður það tilbúið um áramót. Þar verða 40 íbúðir. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Reynisdrangar Ferðalangur býr sig undir að taka ljósmynd af Reynisdröngum, allt að 66 metra háum klettadröngum sem mynduðust í eldsumbrotum úti í sjó sunnan við Reynisfjall í... Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Eliza mun fylgja kokkalandsliðinu

Eliza Reid verður verndari og förunautur íslenska kokkalandsliðsins sem tekur þátt í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna sem haldin verður í Lúxemborg um komandi helgi. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð

Enn og aftur jafntefli

Áttundu skák þeirra Magnúsar Carlsen og Fabianos Caruana í heimsmeistaraeinvíginu í London lauk með jafntefli í gær. Þeir eru hvor um sig með fjóra vinninga. Caruana byrjaði með hvítt í gær. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Framhaldsskólakennarar á móti sameinuðu leyfisbréfi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það var húsfyllir og mjög góður fundur, málefnalegur og greinandi á stöðunni. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í snjóleysinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Starfsmenn skíðasvæðisins í Bláfjöllum hafa haft nóg að gera í haust þó svo að enginn snjór sé á svæðinu. Þar á bæ eru menn ýmsu vanir og segja að engir tveir vetur séu eins. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Framkvæmdum er lokið í Kubba

Framkvæmdum lokið í fjallinu Kubba á Ísafirði. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Framkvæmdasýslu ríkisins. Verkið fól í sér að setja upp stoðvirki úr stáli til snjóflóðavarna á upptakasvæðum snjóflóða í Bröttuhlíð í Kubba ofan Holtahverfis á... Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð

Framlög til SÁÁ verði stóraukin

Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar í dag um að auka fjárframlög um 140 milljónir króna til SÁÁ vegna skorts á stuðningi og úrræðum. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 317 orð

Friða þyrfti stór svæði fyrir netum

Ef ætlunin er að fjölga í landselsstofninum þá er ekki önnur leið en að friða stór svæði fyrir grásleppunetum og koma í veg fyrir tilefnislaust dráp sela við ósa laxveiðiáa, segir meðal annars í frétt frá aðalfundi Samtaka selabænda. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gengið frá sölu á 55% hlut Origo í Tempo

Stjórnir Origo og Diversis Capital undirrituðu í gær skuldbindandi kaupsamning um sölu á 55% hlut í Tempo til Diversis. Heildarvirði Tempo ehf. í samningum er fimm milljónir Bandaríkjadala og mun Diversis eignast 55% í Tempo eftir kaupin. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Íslensk hjón í Danmörku misstu aleiguna í eldsvoða

Íslensk hjón í Danmörku misstu allar eigur sínar í eldsvoða á sunnudaginn var. Að sögn ættingja voru hjónin að heiman þegar eldurinn kom upp og eiga þau nú bara fötin sem þau voru í þegar eldurinn kviknaði. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Jólasveinar gáfu börnunum góðgæti

Verslunarmiðstöðin Glerártorg á Akureyri efndi um helgina til árlegs jólaballs þar sem rauðklæddir sveinkar mættu, tendruðu ljós á jólatré og dönsuðu síðan kringum það með börnum og fullorðnum. Einnig gáfu þeir krökkunum ýmislegt góðgæti, m.a. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Kreppir að í rekstrinum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lúgum í bílaapóteki Lyfjavals fjölgað í 7

Bílaapótek Lyfjavals við Hæðarsmára hefur fjölgað bílalúgum úr þremur í sjö, vegna aukinnar eftirspurnar. Er þetta eina bílaapótek landsins. Þá voru tölvustýring og umferðarljós tekin í notkun við lúguafgreiðsluna. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Nóvemberhlýindin nýtast vel til malbikunar

„Í fyrra vorum við búnir að vera stopp í þrjár vikur á þessum tíma,“ sagði Vilhjálmur Þ. Matthíasson, framkvæmdastjóri Fagverks, verktakafyrirtækis í fræsun og malbikun. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Opið sjókvíaeldi enn leyft í Noregi

Ný leyfi fyrir laxeldi í opnum sjókvíum eru gefin út og rekstur hafinn meðfram mestallri strönd Noregs nánast í viku hverri. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Óverðskulduð uppsögn

„Það er mér léttir að skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar liggur nú fyrir og staðfestir að uppsögn starfsmanns ON sem mestur styr hefur staðið um var réttmæt og byggðist á faglegu mati,“ sagði í yfirlýsingu Bjarna Más Júlíussonar,... Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Segja að ný ylströnd gæti lyktað illa

Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa tillögu um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna stækkunar á hafnarsvæði í Sundahöfn. Breytingin mun nú fara í hefðbundið auglýsingarferli. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Segja engin áform um byggingar í Víkurgarði

Félagið Lindarvatn ehf. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 712 orð | 2 myndir

Sjónarmið barna í fyrirrúmi

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Yfirskrift átaks UNICEF á alþjóðadegi barna sem haldinn er í dag er #börnfáorðið . Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Stefnir í að skerða þurfi þjónustuna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Stækka hálfklárað stórhýsi vegna eftirspurnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Kópavogi hafa auglýst tillögu að breyttu deiliskipulagi í Urðarhvarfi 8. Gerir hún ráð fyrir að inndregin þakhæð verði stækkuð til vesturs um 350 fermetra. Tvennt vekur athygli við umsóknina. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Uppsagnirnar hjá ON taldar réttmætar

Erla María Markúsdóttir Gunnlaugur Snær Ólafsson „Ég hef ekki séð neitt annað en það að þessar uppsagnir áttu sér stað af ástæðu. Það er búið að fara yfir það mjög ítarlega, þær eru dæmdar réttmætar í þessari faglegu úttekt. Meira
20. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 58 orð

Vandasöm staða May

Á sama tíma og Evrópusambandslöndin hafa verið samstiga í samningaferlinu hefur pólitíska óeiningin um brexit aukist í Bretlandi. Íhaldssamir þingmenn Íhaldsflokksins hafa sagt að þeir muni ekki greiða atkvæði með útgöngusamningi May. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð

Veikari staða

Staða Landspítalans sem vísindastofnun virðist hafa veikst í alþjóðlegum samanburði á undanförnum árum. Í inngangi að síðustu ársskýrslu vísindastarfs á Landspítalanum dregur Magnús Gottfreðsson yfirlæknir saman stöðuna og bendir m.a. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Vísindastarfið á mjög undir högg að sækja

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vísindastarf í heilbrigðisvísindum á bersýnilega mjög undir högg að sækja hér á landi og er sú þróun mest áberandi á Landspítala, háskólasjúkrahúsi. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Ýtir undir byggingarkostnað

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir aðspurður að veiking krónu og vaxta- og launahækkanir muni að óbreyttu ýta undir byggingarkostnað íbúða. „Þetta eru liðir sem hafa bein áhrif á byggingarkostnað. Meira
20. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Þróunarsjóður fyrir nýja menntastefnu

Auka á vægi náttúruvísinda, stærðfræði og útináms; efla list- og verknám; einfalda stoðþjónustu við börn með sérstakar þarfir, bæta aðstöðu, innleiða heildstætt stafræna tækni í skóla- og frístundastarfi og stofna þróunarsjóð til að fylgja eftir... Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2018 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Pólitísk stórtíðindi

Styrmir Gunnarsson fjallar í pistli um ályktun miðstjórnar Framsóknarflokksins um helgina vegna þriðja orkupakkans: „Samhljóða höfnun miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins um helgina á innleiðingu orkupakka 3 frá ESB felur í sér pólitísk... Meira
20. nóvember 2018 | Leiðarar | 588 orð

Sýklalyfjaónæmi

Skipta líf og heilsa minna máli en óheftur innflutningur ferskra kjötvara? Meira

Menning

20. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Beðið svara við forvitnilegum gátum

Það er nægir að byggja verk að einhverju leyti á handritaarfinum eða Íslendingasögunum til að vekja áhuga þessa rýnis því það er alltaf athyglisvert að sjá hvernig tekist er á við þann merka kjarna menningar okkar. Meira
20. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1525 orð | 1 mynd

Betri manneskjur af bóklestri

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Nú er komið að leiðarlokum hjá þeim Stellu og Gunnari Helgasyni. Meira
20. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 58 orð | 2 myndir

Furðuskepnur vinsælar

Ævintýramyndin Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald , var vel sótt um helgina, nærri tíu þúsund manns sem sáu hana og námu miðasölutekjur 13,75 milljónum króna. Myndin var sýnd í 16 bíósölum. Meira
20. nóvember 2018 | Bókmenntir | 401 orð | 3 myndir

Gleði og sorgir, sigrar og ósigrar

Eftir Önnu Rögnu Fossberg. Björt bókaútgáfa, 2018. Innb., 311 bls. Meira
20. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 678 orð | 2 myndir

Kommar og helbláar íhaldskerlingar

Leikstjórn og handrit: Grímur Hákonarson. Myndataka: Margrét Seema Takyar og Tómas Tómasson. Klipping: Janus Bragi Jakobsson. Tónlist: Valgeir Sigurðsson. 56 mín. Ísland, 2018. Meira
20. nóvember 2018 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Kvartett Söru Mjallar djassar á KEX hosteli

Kvartett píanóleikarans Söru Mjallar Magnúsdóttur kemur fram á tónleikum á KEX hosteli við Skúlagötu í kvöld og hefur leik kl. 21. Meira
20. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Meistari handritaskrifa látinn

William Goldman, einn kunnasti handritshöfundur Bandaríkjanna, er látinn 87 ára að aldri. Hann hreppti tvenn Óskarsverðlaun, fyrir handrit kvikmyndanna Butch Cassidy and the Sundance Kid og All the President's Men . Meira
20. nóvember 2018 | Hönnun | 223 orð | 1 mynd

Nítján verkefni hlutu jafn margar milljónir króna í styrki úr Hönnunarsjóði

20 milljónum króna var úthlutað úr Hönnunarsjóði við lokaúthlutun ársins. 108 umsóknir bárust sjóðnum um ríflega 174 milljónir. Sjóðurinn úthlutaði alls 50 milljónum króna á árinu og nú var varið 19 milljónum til jafn margra verkefna og einni milljón... Meira
20. nóvember 2018 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Sossa hlaut menningarverðlaunin

Myndlistakonan Sossa hlaut menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna, fyrir árið 2018. Verðlaunin eru veitt fólki sem stutt hefur vel við menningarlíf sveitarfélagsins og var þetta í tuttugasta og annað sinn sem Súlan var afhent. Meira
20. nóvember 2018 | Tónlist | 679 orð | 2 myndir

Úr voðanum í skaðann

Barbörukórinn flutti Requiem – Officium defunctorum eftir Tomás Luis de Victoria (1548-1611) Lectio II ad matutinum * Taedet animam meam Missa Pro Defunctis * Introitus * Kyrie * Graduale * Offertorium * Sanctus * Agnus Dei * Communio Motectum *... Meira
20. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Verðandi styrkir viðburði á Akureyri

Á Akureyri hefur verið stofnaður nýr listsjóður, Verðandi, sem fékk fimm milljónir króna til úthlutunar. Megintilgangur sjóðsins er að styrkja listafólk til að nýta Menningarhúsið Hof og Samkomuhúsið sem vettvang fyrir listsköpun sína. Meira

Umræðan

20. nóvember 2018 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Börn áfengis- og vímuefnaneytenda og þjónusta SÁÁ

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Mikilvægt er að SÁÁ geti boðið öllum börnum sem eru í þessum aðstæðum upp á ráðgjöf og meðferð án tillits til hvort foreldrið hafi sótt meðferð." Meira
20. nóvember 2018 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Er laxeldi í opnum sjókvíum bannað í Noregi?

Eftir Gunnar Davíðsson: "Fiskeldi í Noregi hefur þróast frá því að vera lítil atvinnugrein upp í stóriðnað á um það bil 40 árum." Meira
20. nóvember 2018 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Ég hef aldrei verið sammála sjálfum mér

Lýðskrum hefur verið hluti af pólitík frá upphafi. Það kemur frá hægri, vinstri eða miðju, en hefur sömu einkenni hvaðan sem það kemur. Aðferðirnar eru alltaf af sama meiði. Meira
20. nóvember 2018 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Lýðræðisleg þátttaka barna og barnaþing

Eftir Salvöru Nordal: "Mikilvægt er að skólar landsins og sveitarfélög taki höndum saman um að halda lýðræðisþing í tilefni af þrjátíu ára afmæli Barnasáttmálans og geri það að reglubundnum viðburði í kringum alþjóðadag barna í framtíðinni." Meira
20. nóvember 2018 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Stóraukið samstarf við SÁÁ

Eftir Egil Þór Jónsson: "„Gríðarlega mikil tækifæri eru í auknu samstarfi Reykjavíkurborgar við SÁÁ en víða eru gloppur í þjónustu við viðkvæma hópa samfélagsins.“" Meira
20. nóvember 2018 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Til hamingju með alþjóðadag barna

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Það er mikilvægt fyrir samfélagið að börn njóti verndar og réttinda í hvívetna og geti lifað, vaxið, lært og blómstrað á eigin forsendum." Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Arnór Haraldsson

Arnór Haraldsson fæddist 10. desember 1929 á Þorvaldsstöðum, Skeggjastaðahreppi, Norður-Múlasýslu. Hann lést á öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 31. október 2018. Foreldrar hans voru Haraldur Guðmundsson, bóndi og kennari á Þorvaldsstöðum, f. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Gissur Jensen

Gissur Jensen fæddist í Múla á Selfossi 12. janúar 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Jóna Gissurardóttir, f. 22.9. 1908 í Votmúla í Sandvíkurhreppi, og Róbert Georg Jensen, f. 16.8. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 645 orð | 1 mynd

Hermann Smári Jónsson

Hermann Smári Jónsson fæddist 29. júní 2000. Hann lést 25. október 2018. Útför hans fór fram 6. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2260 orð | 1 mynd

Jón Örvar Skagfjörð

Jón Örvar Skagfjörð fæddist í Reykjavík 14. júlí 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. október 2018. Foreldrar hans voru Sigurður Skagfjörð trésmiður, f. 18. ágúst 1878, d. 15. janúar 1964, og Guðfinna Skagfjörð, f. 28. desember 1899, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Hólakoti í Dýrafirði 26. apríl 1927. Hún lést 11. nóvember 2018 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ásgeir Sigurðsson, f. 6. febrúar 1896 í Lambadal, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Sveindís Helgadóttir

Sveindís Helgadóttir fæddist á Staðarhóli í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 24. nóvember 1938. Hún lést 7. nóvember 2018 á Landspítalanum við Hringbraut eftir erfið veikindi síðustu mánuði. Foreldar hennar voru Helgi Felix Ásmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Trausti Runólfsson

Trausti Runólfsson fæddist 28. júní 1933. Hann lést 31. október 2018. Útför Trausta fór fram 9. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Vigdís Kristjánsdóttir

Vigdís Kristjánsdóttir fæddist í Einiholti í Biskupstungum 18. nóvember 1932. Hún lést á heimili sínu í Ásakoti 28. október 2018. Foreldrar hennar voru Kristján Þorsteinsson, f. 24. júlí 1891, d. 20. október 1951, og Arnbjörg Jónsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Bréf Eimskipafélagsins hækkuðu um 4,75% í Kauphöll

Gengið á hlutabréfum Eimskips hækkaði um 4,75% í Kauphöll Íslands í gær í 158 milljóna króna viðskiptum í kjölfar tilkynningar félagsins á sunnudag þar sem m.a. Meira
20. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 536 orð | 2 myndir

Eykur áhuga á Kínaflugi

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
20. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Gengi Sjóvár lækkaði um 2%

Tryggingafélagið Sjóvá sendi frá sér afkomuviðvörun á sunnudag í kjölfar brunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem atvinnuhúsnæði viðskiptavina Sjóvár brann til kaldra kola á föstudag. Meira
20. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 485 orð | 1 mynd

Kaupverðið á Gamma lækkar um 1.344 milljónir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kvika banki og hluthafar Gamma Capital Management hf. hafa undirritað samning um kaup fyrrnefnda fyrirtækisins á öllu hlutafé hins síðarnefnda. Byggjast kaupin á viljayfirlýsingu sem tilkynnt var um hinn 20. Meira

Daglegt líf

20. nóvember 2018 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Bjarni býður fólki heim til sín á vinnustofuna á jólamarkað

Bjarni Viðar Sigurðsson keramiker sér væntanlega ekki eftir því að hafa hætt í starfi sínu sem gjaldkeri í banka fyrir um 20 árum og snúið sér að leirlist, því honum hefur gengið fjarska vel með vörur sínar. Meira
20. nóvember 2018 | Daglegt líf | 746 orð | 2 myndir

Harry Poter kom, sá og sigraði

Harry Poter er fyrsti íslenski norðurlandameistarinn af yorkshire terrier kyni. Hann er líka sá fyrsti til að landa meistaratitli á öllum fimm Norðurlöndunum. Hann er víðförull, fæddist í Lettlandi en var fluttur inn til Íslands eins árs og hefur nú flakkað um öll Norðurlöndin. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2018 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Be7 7. Bd3 Bg4...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Be7 7. Bd3 Bg4 8. Dc2 Bh5 9. Rge2 Bg6 10. Rg3 Ra6 11. a3 Rc7 12. Rf5 Re6 13. h4 Bxf5 14. Bxf5 Dd6 15. 0-0-0 g6 16. Bd3 0-0-0 17. Kb1 Kb8 18. Bxf6 Bxf6 19. Hc1 De7 20. g3 c5 21. dxc5 Rxc5 22. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Aron Haukur Hauksson

30 ára Aron Haukur ólst upp á Siglufirði, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ, er að ljúka BSc-prófi í sálfræði við HR og starfar hjá Icelandair. Maki: Kristín Arna Jónsdóttir, f. 1990, nemi í hagnýtri ritstjórn við HÍ. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 284 orð

Á degi íslenskrar tungu

Þetta erindi úr kvæði séra Matthíasar „Íslensk tunga, – ort til Vestur-Íslendinga“ hefur mér ávallt fundist dýrasti óðurinn sem til tungunnar hefur verið kveðinn: Tungan geymir í tímans straumi trú og vonir landsins sona dauðastunur og... Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Elmar Orri Gunnarsson

30 ára Elmar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í rafvirkjun, BA-prófi í menntunarfræði og sér um barna- og unglingastarf hjá Klifurfélagi Reykjavíkur. Systkini: Brynjar Björn, f. 1977, og Helga Valgerður, f. 1992. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 15 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina (Jóh: 10.11. Meira
20. nóvember 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Grindavík Pétur Marino Magnusson fæddist í Reykjavík 14. janúar 2018 kl...

Grindavík Pétur Marino Magnusson fæddist í Reykjavík 14. janúar 2018 kl. 13.40. Hann vó 3.880 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hans eru Ólöf Daðey Pétursdóttir og Magnus Oppenheimer... Meira
20. nóvember 2018 | Árnað heilla | 301 orð | 1 mynd

Hreinræktaður Hafnfirðingur

Ég er fædd og uppalin í Hafnarfirði og öll mín ætt hefur verið búsett hér, langafi minn var Jóhannes Reykdal sem var brautryðjandi hér í Hafnarfirði svo ég hef mikla ástríðu fyrir Hafnarfirði,“ segir Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi í... Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 456 orð | 3 myndir

Hress íþróttafjölskylda

Eysteinn Pétur Lárusson fæddist í Reykjavík 20.11. 1978 en ólst upp á Blönduósi. Hann stundaði nám í Grunnskólanum á Blönduósi en þaðan lá leiðin í Framhaldsskólann á Laugum í Þingeyjarsýslu í tvö ár. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Ef e-u (eða e-m) bregður fyrir þýðir það: sést snöggvast eða sést rétt aðeins í það . Ekki er hægt að nota það um að e-ð gerist eða komi fyrir. Um það má aftur segja: e-ð/það/svo ber við eða ber til . Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sigurrós Guðríðardóttir

30 ára Sigurrós ólst upp í Borgarnesi, býr í Reykjavík og er aðstoðarverslunarstjóri í Krambúðinni á Skólavörðustíg. Maki: Björn Þórsson, f. 1988, nemi í forritun. Foreldrar: Guðríður Ebba Pálsdóttir, f. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

Skjánotkun barna er vandamál

Skjánotkun barna er vaxandi vandamál í hinum vestræna heimi. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 236 orð | 1 mynd

Stefán Valgeirsson

Stefán Valgeirsson fæddist í Auðbrekku í Hörgárdal 20.11. 1918 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Anna Marí Einarsdóttir frá Borgarfirði eystri og Valgeir Sigurjón Árnason í Auðbrekku. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar annað kvöld

Stuðlabandið, Stebbi Hilmars, Páll Rózinkrans, Hlynur Ben., Úlfur úlfur og fjölmargir tónlistarmenn koma fram á styrktartónleikum annað kvöld kl. 20 á Hard Rock Café. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 185 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristín Guðmundsdóttir 90 ára Alda Vilhjálmsdóttir Steinunn Kolbeinsdóttir 85 ára Hreinn Sveinsson Sigmar Bjarni Ákason Sigríður Steingrímsdóttir 80 ára Gísli Þorsteinsson Gylfi Guðmundsson Hjördís Sigurðardóttir Valtýr Ómar Guðjónsson 75 ára Ari... Meira
20. nóvember 2018 | Fastir þættir | 181 orð

Tölvuheilinn GIB. S-AV Norður &spade;D &heart;KD3 ⋄D93...

Tölvuheilinn GIB. S-AV Norður &spade;D &heart;KD3 ⋄D93 &klubs;ÁD8653 Vestur Austur &spade;82 &spade;764 &heart;G986 &heart;Á74 ⋄K85 ⋄ÁG1082 &klubs;G1072 &klubs;K9 Suður &spade;ÁKG10953 &heart;1052 ⋄64 &klubs;4 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. nóvember 2018 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Í starfi sínu hefur Víkverji kynnst því að ýmsar málvenjur og frasar frá ákveðnum starfsstéttum dúkka upp þegar mál þeim tengd eru til umfjöllunar. Meira
20. nóvember 2018 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. nóvember 1961 Alþingi samþykkti verulega lækkun aðflutningsgjalda til að lækka vöruverð og draga úr ólöglegum innflutningi. Til dæmis lækkaði tollur á snyrtivörum úr 310% í 125%, á gólfteppum úr 214% í 100% og á úrum úr 207% í 52%. 20. Meira

Íþróttir

20. nóvember 2018 | Íþróttir | 66 orð

1:0 Hassan Al Heidos 3. beint úr aukaspyrnu af vinstri kanti. 1:1...

1:0 Hassan Al Heidos 3. beint úr aukaspyrnu af vinstri kanti. 1:1 Sjálfsmark 29. Glæsileg aukaspyrna Ara fór í stöng og þaðan í markvörðinn og inn. 1:2 Kolbeinn Sigþórsson 56. úr vítaspyrnu sem Hjörtur krækti í. 2:2 Boualem Khoukhi 68. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Axel skoraði gegn Taílandi

U-21 árs landslið karla í knattspyrnu gerði 1:1 jafntefli á móti Taílandi í þriðja og síðasta leik sínum á alþjóðlega mótinu í Kína í gær. Axel Óskar Andrésson kom Íslendingum yfir með marki úr vítaspyrnu á 34. mínútu og var þetta þriðja mark hans í 16. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

*Breytingar hafa orðið á leikmannahópi kvennalandsliðsins í...

*Breytingar hafa orðið á leikmannahópi kvennalandsliðsins í handknattleik sem hélt til Noregs í gærmorgun. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Crawford í stað Martins

Martin Hermannsson hefur fengið nýjan samherja hjá þýska körfuknattleiksliðinu Alba Berlín. Martin er meiddur og hefur félagið fengið fyrrverandi NBA-leikmann til að koma inn í stað hans á meðan. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ekki alvarlegt hjá Alfreð

Meiðsli Alfreðs Finnbogasonar, framherja íslenska landsliðsins og þýska liðsins Augsburg, eru ekki alvarleg en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Belgum í Þjóðadeildinni á fimmtudaginn. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Ekki fyrir hjartveika

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur og FH skildu jöfn, 28:28, í einum besta leik tímabilsins til þessa í Olísdeild karla í handbolta á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Erfiðu en eftirminnilegu ári er lokið hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu...

Erfiðu en eftirminnilegu ári er lokið hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu en það lék sinn síðasta leik á árinu gegn Katar í Eupen í Belgíu í gærkvöld. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 48 orð

Fallslagur?

Íslandsmeistarar ÍBV taka á móti KA í Vestmannaeyjum í kvöld í leik sem varð að fresta í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Fyrir leik er hvort lið með sex stig, stigi frá fallsæti. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA 18:30...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA 18:30 2. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Hollendingar leika um fyrsta titilinn

Virgil van Dijk sá til þess að Hollendingar verða ein fjögurra þjóða sem leika um fyrsta Þjóðadeildarmeistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Í undankeppni EM eftir 13 leiki án sigurs

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði 2:2-jafntefli við Katar í vináttulandsleik í Belgíu í gær. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 156 orð | 2 myndir

Katar – Ísland 2:2

Stadion am Kehrweg í Eupen, vináttulandsleikur karla, mánudaginn 19. nóvember 2018. Skilyrði : Hiti nálægt frostmarki, dálítil snjókoma og létt gola. Völlurinn góður. Skot : Katar 9 (3) – Ísland 6 (3). Horn : Katar 0 – Ísland 6. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Lengi skal Hamrén reyna

Landsleikur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þegar Erik Hamrén tók við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta biðu hans fimm leikir gegn þremur af átta bestu landsliðum heims. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 252 orð

Lyfjamisferli í efstu deild

RÚV greindi frá því á vef sínum í gær að leikmaður í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, hefði fallið á lyfjaprófi sem tekið var um miðjan október. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

NBA-deildin Miami – LA Lakers 97:113 Orlando – New York...

NBA-deildin Miami – LA Lakers 97:113 Orlando – New York 131:117 Washington – Portland 109:119 San Antonio – Portland 104:92 Minnesota – Memphis... Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Valur – FH 28:28 Staðan: Haukar 9621267:24814 FH...

Olís-deild karla Valur – FH 28:28 Staðan: Haukar 9621267:24814 FH 9531250:24613 Selfoss 8521233:21612 Valur 9522249:21712 Afturelding 9432248:24211 Stjarnan 9405249:2548 ÍR 9324234:2398 Grótta 9225211:2296 ÍBV 8224229:2286 KA 8224202:2086 Fram... Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 658 orð | 3 myndir

Stórleikurinn sem aldrei var

10.umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stórleikur umferðarinnar náði aldrei þeim hæðum sem vonast var eftir. Er þar átt við viðureign Hauka og Vals í Schenker-höllinni á Ásvöllum á laugardaginn. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 140 orð

Tap hjá Löwen í toppslag

Stórleikur var á dagskrá í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar ríkjandi meistarar Flensburg tóku á móti Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen. Ljónin áttu mjög erfitt uppdráttar í seinni hálfleik og Flensburg vann leikinn 27:20. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 153 orð

Til æfinga hjá Leverkusen

Anna Rakel Pétursdóttir og Sandra María Jessen, leikmenn Þórs/KA í knattspyrnu, héldu í gærmorgun út til Þýskalands þar sem þær munu vera við æfingar hjá Bayer Leverkusen út þessa viku. Heimasíða Þórs greindi frá þessu. Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Valur – FH 28:28

Hlíðarendi, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, mánudaginn 19. nóvember 2018. Gangur leiksins : 1:0, 3:4, 5:6, 8:8, 12:11, 14:14 , 17:14, 21:17, 22:20, 25:22, 26:25, 28:28 . Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Valur svífur vængjum þöndum í vetrarfrí

Valur situr í efsta sæti Olís-deildar kvenna þegar hlé hefur verið gert á keppninni fram í byrjun janúar. Næsta hálfa mánuðinn á landsliðið sviðið en það tekur m.a. þátt í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Makedóníu um... Meira
20. nóvember 2018 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Leikið í Belgíu: Katar – Ísland 2:2...

Vináttulandsleikur karla Leikið í Belgíu: Katar – Ísland 2:2 Alþjóðlegt mót U21 karla Leikið í Chonqging í Kína: Taíland – Ísland 1:1 Jirichaphirom 77. – Axel Óskar Andrésson 34. (víti) Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 1. Meira

Bílablað

20. nóvember 2018 | Bílablað | 50 orð

Alfa Romeo Giulietta Veloce

» 1.400cc með forþjöppu » 170 hestöfl, 250 Nm » 6 gíra TCT sjálfskipting » 6,2 lítrar í blönduðum akstri » Úr 0-100 km/klst á 7,7 sek. » Hámarkshraði 218 km/klst. » Framhjóladrifinn » 225/40/18 dekk » 1. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 891 orð | 9 myndir

Andstæðan við „hygge“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Danir eru þekktir fyrir að vera rólyndisfólk. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 19 orð | 8 myndir

Draumabílskúrinn

Fyrir lottóvinninginn Mercedes Benz G class 1979. Þessir þykja mér ferlega gæjalegir. Kosta eflaust skilding, bæði kaup og... Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 18 orð | 1 mynd

Ekki nema fyrir þá allra hörðustu

Danska tryllitækið Zenvo er bíll sem ekki hver sem er getur ráðið við að aka, eða kaupa. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 797 orð | 8 myndir

Fjórhjóladrifin orrustuþota

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á fleygiferð færist bílamarkaðurinn nær og nær rafvæðingu og bílaframleiðendur keppast við að kynna til sögunnar hreina rafbíla en einnig tengiltvinnbíla af ýmsu tagi. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Gúmmínaglar í stað álnagla

Ný tækni negldra hjólbarða veitir betra veggrip, dregur úr hávaða og slítur asfaltinu minna, segir dekkjafyrirtækið Continental. Hér er um að ræða hjólbarða sem negldir eru svonefndum ContiFlexStud nöglum sem samanstanda af málmtitti og gúmmístofni. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 814 orð | 13 myndir

Í þægilegum jeppa á glæponaslóðum

Á bak við stýrið á nýja Jeep Cherokee fór Sigríður Elva í bíltúr með huggulegum Ítala um Sikiley og hundsaði umferðarreglurnar alveg eins og heimamenn. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 392 orð | 1 mynd

Keypti bíl utan um Hammond-orgelið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kemur að því að finna rétta bílinn er tónlistarfólk oft með allt aðrar þarfir og áherslur en gengur og gerist. Tómas Jónsson hljómborðsleikari þurfti t.d. nýlega að kaupa bíl sem gæti rúmað heilt Hammond-orgel. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Lukkulegur með orgel-bílinn

Tómas Jónasson tónlistarmann langar mest af öllu að eignast gamlan Volvo-skutbíl. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 208 orð | 1 mynd

Læknar verstir, málarar bestir

Því er haldið fram að ný rannsókn á bótakröfum til tryggingafélaga leiði í ljós í eitt skipti fyrir öll hvaða starfsstéttir skila af sér bestu ökumönnunum og hverjar verstum. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 187 orð | 10 myndir

Með augastað á tryllitækjum

Fjórða og síðasta umferðin í stóru ljósmyndakeppninni er núna að baki og eins og undanfarna mánuði bárust fjölmargar framúrskarandi myndir af einstaklega fallegum bílum. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 55 orð

Nýr Jeep Cherokee

» 2,2 l díselvél » 195 hestöfl, 450 Nm » 9 gíra sjálfskipting » 6,6 l/100km í blönduðum akstri » Úr 0-100 km/klst á 8,8 sekúndum » Hámarkshraði 202 km/klst » Fjórhjóladrifinn, einnig fáanlegur framhjóladrifinn » Longitude 17" felgur 225/60/17 » 2. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 226 orð

Óhappið sem öll heimsbyggðin sá

Zenvo átti ekki sjö dagana sæla árið 2014. Ef nafni fyrirtækisins er flett upp á Google er ekki ósennilegt að það fyrsta sem blasi við í niðurstöðunum séu myndbönd og ljósmyndir af rauðgulum Zenvo ST1 í ljósum logum. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 13 orð

» Rafmagnaður Jaguar heillaði Stefán Einar upp úr skónum. Pantanirnar...

» Rafmagnaður Jaguar heillaði Stefán Einar upp úr skónum. Pantanirnar streyma inn. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 836 orð | 5 myndir

Urrandi vél í fallegum umbúðum

Sportbíllinn Giulietta Veloce blandar saman sjarma og sérvisku og ætti að höfða til þeirra sem velja akstursupplifun fram yfir það að ferðast einfaldlega frá A til B. Meira
20. nóvember 2018 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Þægindi og notagildi út í eitt

Sigríður Elva reynsluók nýjum Jeep Cherokee á glæponaslóðum suður á Ítalíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.