Greinar miðvikudaginn 21. nóvember 2018

Fréttir

21. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 127 orð

43 létu lífið og 80 særðust í sjálfsvígsárás í Kabúl í Afganistan

Að minnsta kosti 43 biðu bana og áttatíu særðust í sprengingu í Kabúl, höfuðborg Afganistans, þegar æðstu klerkar landsins komu saman í gær. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Aðalvandinn er mannekla

Eyþór Arnalds, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, segir að vandi leikskólanna í borginni sé ekki skortur á húsnæði heldur mannekla. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð

Bjóða aðgerðir í Lettlandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér fannst fáránlegt að horfa upp á þessa biðlista og sjálfsagt að bjóða upp á þennan valkost. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Borgarlínan meðal verkefna í pípunum

Fulltrúar ríkisins og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa fengið niðurstöður starfshóps varðandi samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Þar er m.a. fjallað um áform um borgarlínu. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Hótel rís Steypustyrktarjárn híft upp við lúxushótel sem verið er að reisa við hliðina á tónlistarhúsinu Hörpu í Reykjavík. Hótelið verður með 253 herbergi og ráðgert er að opna það á næsta... Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Erfitt að framfylgja banni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur mikilvægt að hún fái heimild til að leggja gjald á ökutæki vegna stöðvunarbrota þegar vörubílum, rútum og vinnuvélum er lagt í almenn bifreiðastæði þar sem það er bannað. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fjalla-górillur hafa náð sér á strik síðustu ár

Önnur tegund virðist vera að rétta úr kútnum samkvæmt lista Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna, en það eru fjalla-górillur. Þær eru ekki lengur flokkaðar sem tegund í bráðri hættu heldur sem tegund í hættu. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fornleifa leitað við Stjórnarráðshúsið

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd forsætisráðuneytisins, hefur óskað eftir tilboðum í framkvæmdir við fornleifagröft á lóð Stjórnarráðshússins við Lækjartorg. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Freista þess að flytja félagana heim

Aðstandendur Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, sem fórust í október 1988 við fjallgöngu á fjallinu Pumori í Nepal, hafa þegið boð Leifs Arnar Svavarssonar, hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, um að hann fari að þeim stað þar sem talið er... Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 203 orð

Hafði neytt fíkniefna fyrir slysið

Karlmaður sem lést í hörðum árekstri tveggja bifreiða á Reykjanesbraut í október fyrir um tveimur árum síðar var ekki í öryggisbelti og var undir áhrifum fíkniefna þegar slysið varð. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hagnaður Eimskips dregst saman um ríflega 28%

Hagnaður Eimskipafélagsins nam 6,6 milljónum evra, jafnvirði 928 milljóna króna, á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 8,8 milljónir evra á sama fjórðungi í fyrra. Nemur samdrátturinn ríflega 28% milli tímabila. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hlífir börnum við endurteknu ofbeldi

„[R]aunin [er] sú að börn sem hafa verið beitt ofbeldi, og mál þeirra af þeim sökum ratað til dómstóla, hafa upplifað endurtekið ofbeldi við birtingu dómanna. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Hundrað manns í megrunaraðgerð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hönnun Landsbankans að ljúka

Gerð aðaluppdrátta nýrra höfuðstöðva Landsbankans eru á lokastigi. Áætlað er að í desember verði þeir sendir til byggingarfulltrúa Reykjavíkur. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið hjá Rúnari Pálmasyni, upplýsingafulltrúa bankans. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Isavia vill fá að sekta fyrir stöðubrot

Isavia, sem annast rekstur Keflavíkurflugvallar, telur æskilegt að félagið fái sjálfstæða lagaheimild í umferðarlögum til að leggja á og innheimta gjöld eða sektir af ökumönnum þegar reglur eru brotnar um lagningu eða stöðvun á flugstöðvarsvæðinu, þar... Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Íslenskar rafíþróttir komnar undir einn hatt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Nýlega voru stofnuð Rafíþróttasamtök Íslands, samtök sem með markvissum hætti er ætlað að halda utan um uppgang rafíþrótta hérlendis. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Jólabjalla setur svip á Bankastræti

Rúmur mánuður er til jóla en þau eru samt farin að minna á sig. Starfsmenn Reykjavíkurborgar voru í gær að setja upp jólaskreytingar í miðborginni. Einnig er víða búið að kveikja á jólaljósum við íbúðarhús í hverfum borgarinnar. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Langreyður ekki lengur „í hættu“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Langreyður er ekki lengur flokkuð sem tegund í hættu (EN) á heimslista Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN). Tegundin er nú flokkuð sem viðkvæm (VU). Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 3 myndir

Málin krufin í Laugarnesskóla á alþjóðadegi barna

Börnin í Laugarnesskóla fengu orðið í gær þegar haldið var Barnaþing í tilefni alþjóðadags barna. Krakkarnir fengu sjálf að undirbúa umræðuefnið, stjórnuðu þinginu og leiddu umræður, enda var yfirskrift dagsins í gær „Börnin fá orðið“. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Minni olía notuð til að ná í betra hráefni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýr Cleopatra-bátur, Indriði Kristins BA 751, sem Þórsberg ehf. á Tálknafirði hefur keypt frá Trefjum gerir útgerðinni kleift að minnka olíukostnað. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Nóvember hefur nýst til málningarvinnu úti

„Það er sjaldgæft að við séum að mála utanhúss þetta seint í nóvember, en ekki einsdæmi. Við höfum oft verið að úti við fram á haustin. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Ný matsala í flugstöðinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hjónin Halla María Svansdóttir og Sigurpáll Jóhannsson hafa opnað veitingahúsið Hjá Höllu við C-hliðin í suðurbyggingu Keflavíkurflugvallar. Meira
21. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Rússar stýri ekki Interpol

London, Moskvu. AFP. | Þær raddir verða háværari sem hvetja til að Rússinn Alexander Prókoptsjúk verði ekki valinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol út af áhyggjum af að Rússar myndu misnota stöðuna til að koma höggi á stjórnarandstæðinga. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur hvalreki í Klaufinni

Norðsnjáldra rak á land í Klaufinni í Vestmannaeyjum fyrir nokkrum dögum, trúlega á sunnudag. Snjáldrinn er af tegund svínhvela og heldur sig yfirleitt á djúpsævi langt frá landi. Sjaldgæft er að dýr af þessari tegund reki hér á land. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Skógræktin fær 68 hektara

Símon Oddgeirsson í Dalsseli undir Eyjafjöllum færði á dögunum Skógræktinni 68 hektara landspildu á Markarfljótsaurum sem hann hefur grætt upp og ræktað með stuðningi Skógræktarinnar. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Tíminn er að hlaupa frá okkur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Tíminn er að hlaupa frá okkur. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Veggjöld fjármagni vegagerðina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðræðuhópur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og ríkisins hefur skilað niðurstöðu varðandi samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Þar er m.a. fjallað um áform um borgarlínu. Meira
21. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Verk götulistamannsins Banksy sýnd í Mílanó

Kona virðir fyrir sér verk breska götulistamannsins Banksy á listasafni á Ítalíu. Verkið er sprautað á múrhúð, er frá árinu 2002 og ber heitið „Bomb Middle England“ á ensku eða „Sprengjum Mið-England“. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð

Viðgerðir á Fjordvik ganga vel

Bráðabirgðaviðgerðir á flutningaskipinu Fjordvik hófust í fyrradag og ganga vel. Ljóst er að umfang skemmda á skipinu er gríðarlegt og að mikið verk verður að gera skipið hæft til siglinga. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Viðkvæm en ekki í hættu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Langreyður er ekki lengur flokkuð sem tegund í hættu (EN) á heimslista Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN). Tegundin er nú flokkuð sem viðkvæm (VU). Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Vilja heimild til að sekta við Leifsstöð

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Bílaumferðin á Keflavíkurflugvelli hefur aukist stórlega á umliðnum árum. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vill kaupa 8 milljarða hlut í lóninu

Eignarhaldsfélagið Kólfur ehf. hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé framtakssjóðsins Horns II í Bláa lóninu. Hlutur sjóðsins í fyrirtækinu er tæplega 20% og er metinn í bókum hans á ríflega 8 milljarða króna. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þakkað mikilvægt framlag

Á aðalfundi Hins íslenska bókmenntafélags 17. nóvember lagði forseti félagsins, Jón Sigurðsson, fram einróma tillögu sína og fulltrúaráðs, að Sverrir Kristinsson yrði kjörinn heiðursfélagi Bókmenntafélagsins í virðingar- og viðurkenningarskyni. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð

Þjóðarsjóður í Bandaríkjadölum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ,,Uppgjörsmynt Landsvirkjunar er Bandaríkjadalur og eru tekjur fyrirtækisins að stærstum hluta í þeirri mynt. Meira
21. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Þriðji hver landsmaður á spítala

Nærri því þriðji hver Íslendingur leitar til Landspítalans á ári og annar hver íbúi höfuðborgarsvæðisins. Á síðasta ári leituðu tæplega 110 þúsund einstaklingar til spítalans. Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2018 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Bjúgverpill þagnar

Það er von að Styrmir Gunnarsson verði undrandi og spyrji bæði sjálfa sig og aðra: Það er forvitnilegt að fylgjast með þeirri þögn, sem ríkt hefur að verulegu leyti um samþykkt miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins um helgina um að hafna beri... Meira
21. nóvember 2018 | Leiðarar | 661 orð

Peningaþvætti í riðandi risabanka

Nýi eftirlitsforstjóri ESB telur banka sambandsins ekki á vetur setjandi Meira

Menning

21. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Bill Burr með uppistand í Eldborg

Bandaríski grínstinn Bill Burr verður með uppistand í Eldborg í Hörpu 29. apríl á næsta ári. Burr er með þekktari grínistum heims og hefur komið fram í sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og á sviði. Meira
21. nóvember 2018 | Bókmenntir | 409 orð | 3 myndir

Dansað á mörkum

Eftir Yrsu Sigurðardóttur Veröld 2018. 359 bls. innb. Meira
21. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Dýr verðlaun Monroe

Marilyn Monroe vann Golden Globe-verðlaun þrisvar sinnum og ein þeirra árið 1962 en það voru svokölluð Henriette-verðlaun, heiðursverðlaun sem veitt voru vinsælustu leikkonum hvers tíma en þau eru ekki lengur afhent. Meira
21. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Ekki líta undan

Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð nefnist nýtt heimildarverk eftir Jón Atla Jónasson í leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar og í flutningi Arnars Dans Kristjánssonar, Halldórs Gylfasonar og Þórunnar Örnu Kristjánsdóttur sem Útvarpsleikhúsið... Meira
21. nóvember 2018 | Bókmenntir | 293 orð | 3 myndir

Feluleikur jólasveinanna

Eftir Benný Sif Ísleifsdóttur Bókabeitan, 2018. Innb., 140 bls. Meira
21. nóvember 2018 | Tónlist | 1039 orð | 4 myndir

Fólk þarf gardínur og demanta

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Það gengur mikið á í Ljósmyndaskólanum þegar blaðamann ber þar að garði morgunn einn í liðinni viku. Allir að hamast við að undirbúa tökur á tónlistarmyndbandi fyrir hiphop-sveitina Cyber. Meira
21. nóvember 2018 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Gunnar Gränz sýnir hjá TM

Gunnar Gränz listmálari hefur opnað myndlistarsýningu í húsnæði Tryggingamiðstöðvarinnar á Austurvegi 6 á Selfossi en þar má einnig sjá verk annarra listamanna. Gunnar segir flest verka sinna máluð þannig að pensillinn fái að ráða. Meira
21. nóvember 2018 | Hugvísindi | 73 orð | 1 mynd

Hvað er fullveldi?

Er til ein kjarnamerking hugtaksins fullveldi eða eru skoðanir skiptar um inntak þess? Hefur fullveldishugtakið breyst síðan 1918? Er skilningur Íslendinga á fullveldishugtakinu frábrugðinn því sem gerist í nágrannalöndum? Meira
21. nóvember 2018 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Í hjarta Parísar í Klassík í Vatnsmýrinni

Tónleikar í röðinni Klassík í Vatnsmýrinni verða haldnir í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
21. nóvember 2018 | Tónlist | 78 orð

Nemendatónleikar í nýju húsnæði

Fyrstu nemendatónleikar Söngskólans í Reykjavík á þessu námsári verða haldnir í Sturluhöllum Söngskólans í Reykjavík í dag kl. 18. Nemendur grunndeildar skólans munu stíga á svið og flytja íslensk og erlend þjóðlög. Meira
21. nóvember 2018 | Bókmenntir | 335 orð | 1 mynd

Ný Nóbelsnefnd tekur til starfa 1. febrúar

Anders Olsson, starfandi ritari Sænsku akademíunnar (SA) sendi í vikubyrjun frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að SA hafi í samráði við Nóbelsstofnunina (NS) ákveðið að stofna sérstaka Nóbelsnefnd skipaða tíu meðlimum sem hafi það hlutverk að velja... Meira
21. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 1101 orð | 2 myndir

Og enn er barist við myrku öflin

Leikstjórn: David Yates. Handrit: JK Rowling. Aðalhlutverk: Eddie Redmayne, Katherine Waterston, Dan Fogler, Johnny Depp, Jude Law, Alison Sudol, Ezra Miller, Zoë Kravitz og Callum Turner. Bandaríkin og Bretland, 2018. 134 mínútur. Meira
21. nóvember 2018 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Tríó Tómasar í Múlanum

Tríó píanóleikarans Tómasar Jónssonar kemur fram í tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í kvöld kl. 21 á Björtuloftum sem eru á 5. hæð Hörpu. Meira

Umræðan

21. nóvember 2018 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Fæddur sr. Björn í Laufási

Á prýðilegri Íslendingaopnu Morgunblaðsins 14. nóvember er sagt frá merkum Íslendingi, sr. Birni Halldórssyni í Laufási. Þar segir að sr. Björn hafi verið fæddur 14. nóvember 1823. Við það er að bæta að í ritgerð sr. Meira
21. nóvember 2018 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Græn tækni útundan

Eftir Pál Gíslason: "„Misræmi er milli markmiðs og úthlutunar fjármagns“, segir Verkfræðingafélagið í umsögn um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum." Meira
21. nóvember 2018 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Höfum við nokkuð með hagvöxt að gera?

Eftir Óla Björn Kárason: "Þeir sem alltaf sjá glasið hálftómt eiga erfitt með að átta sig á eðli frjáls markaðar og skynja ekki hugvit mannsins sem er ótakmörkuð auðlind." Meira
21. nóvember 2018 | Pistlar | 326 orð | 1 mynd

Menntamál eru atvinnumál

Í nýlegri úttekt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á íslensku efnahagslífi er vísað til þess að efnahagsstefna landsins þurfi að miða að því að efla viðnámsþrótt hagkerfisins. Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2772 orð | 1 mynd

Auður Guðmundsdóttir

Auður Guðmundsdóttir fæddist á Núpi í Fljótshlíð 25. júlí 1936, næstyngst í 11 systkina hópi. Hún lést 8. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Núpi, f. 5. október 1883, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Ingólfur Arason

Ingólfur Arason fæddist 6. desember 1921. Hann lést 1. nóvember 2018. Útför Ingólfs fór fram 12. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Jón Rafns Antonsson

Jón Rafns Antonsson fæddist 24. mars 1947. Hann lést 7. nóvember 2018. Útför hans fór fram 19. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Kristín Árnadóttir

Kristín Árnadóttir fæddist á Ormarsstöðum í Fellahreppi 12. desember 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 9. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Árni Þórarinsson, f. 29. ágúst 1893, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Magnea Kristín Sigurðardóttir

Magnea Kristín Sigurðardóttir fæddist 13. ágúst 1921 í Seljatungu í Flóahreppi. Hún lést 11. nóvember 2018 á Fossheimum. Faðir hennar var Sigurður Einarsson frá Holtahólum, f. 1884, d. 1951. Móðir hennar var Sigríður Jónsdóttir frá Kalastöðum, f. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Margrét Helga Pétursdóttir

Margrét Helga Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 18. janúar 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Mabel Edith Guðmundsson Goodall, f. í Aberdeen í Skotlandi 21.4. 1913, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Valdís Stefánsdóttir

Valdís Stefánsdóttir fæddist 2. október 1955. Hún lést 31. október 2018. Útförin fór fram 10. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2018 | Minningargreinar | 6436 orð | 1 mynd

Víglundur Þorsteinsson

Víglundur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 19. september 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson, f. 8. júlí 1918, d. 21. febrúar 1975, og Ásdís Eyjólfsdóttir, f. 14. desember 1921, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Origo hækkaði um 4% eftir söluna á Tempo

Gengi upplýsingatæknifyrirtækisins Origo hækkaði mest allra félaga í Kauphöllinni í gær, eða um 4% í 158 milljóna króna viðskiptum. Félagið tilkynnti í fyrradag um sölu á 55% hlut í Tempo til Diversis. Meira
21. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 647 orð | 3 myndir

Óhentugar íbúðir seldar

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Markaðurinn tók vel í áform Heimavalla um endurskipulagningu eignasafns félagsins og hækkaði gengið á bréfum félagsins í gær um 2,78% í 144 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands. Meira
21. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Vill kaupa 20% hlut í Bláa lóninu

Eignarhaldsfélagið Kólfur ehf., sem að stærstum hluta er í eigu Gríms Sæmundsen, forstjóra Bláa lónsins, hefur náð samkomulagi við framtakssjóðinn Horn II, sem er í rekstri hjá Landsbréfum, um kaup á hlut sjóðsins í Hvatningu hf. Meira
21. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan nóvember 2018 hækkar um 0,5% frá fyrri mánuði og er 141,6 stig . Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Vísitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um 4% á síðustu tólf mánuðum. Meira

Daglegt líf

21. nóvember 2018 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Fyrirtæki með hugsjón

Myndaþáttur Sögu og Kjartans er í blaðinu FÆÐA/FOOD, sem er árlegt tímarit um íslenskan mat og matarmenningu. Það er skrifað bæði á íslensku og ensku, sent til áskrifenda og selt í búðum, þar af 25 búðum erlendis. Meira
21. nóvember 2018 | Daglegt líf | 710 orð | 5 myndir

Ýsan hefur ekki notið sannmælis

Flestir tengja ýsuna við soðningu, en margt annað má gera við þennan fisk sem sést sjaldnar á borðum Íslendinga en áður var. Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2018 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Be3 Ra6 7. g4 c5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Be3 Ra6 7. g4 c5 8. d5 e6 9. f3 exd5 10. cxd5 Rc7 11. a4 a6 12. h4 h5 13. g5 Rh7 14. Dd2 Bd7 15. f4 He8 16. Bf3 Bg4 17. Bxg4 Bxc3 18. bxc3 hxg4 19. Re2 Hxe4 20. Rg3 He8 21. Kf2 He7 22. h5 Df8 23. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Á toppinn eftir andlátið

Á þessum degi árið 1970 komst goðsögnin Jimi Hendrix í fyrsta sæti breska smáskífulistans. Voru þá tveir mánuðir liðnir frá andláti hans. Meira
21. nóvember 2018 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Fjölbreytt íþróttastarf á Húsavík

Jónas Halldór Friðriksson, framkvæmdastjóri Völsungs á Húsavík, er þrítugur í dag. Hann er borinn og barnfæddur Húsvíkingur og er fæddur inn í Völsung að eigin sögn. „Ég var mest í fótbolta og handbolta og er byrjaður núna í öldungablakinu. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 603 orð | 3 myndir

Fór suður en kom aftur á æskuslóðirnar

Guðný Pálsdóttir fæddist á Siglufirði 21.11. 1943, ólst þar upp og átti þar heima þar til hún varð tvítug. Hún dvaldi í sveit í eitt sumar, 1956, í Miðkoti við Dalvík. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 234 orð

Hann rignir og hann rignir

Á sunnudaginn skrifaði Pétur Stefánsson í Leirinn: Úti er veðrið afar skítt, ýmsir fyllast stressi. Það er annars ekkert nýtt að það rigni og hvessi. Helgi Zimsen bætti við: Vetur, sumar, vor og haust verður regn að vana. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ingibjörg Elsa Turchi

30 ára Ingibjörg ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í latínu og forngrísku frá HÍ og stundar nú BA-nám í tónsmíðum og rythmísku kennaranámi við LHÍ. Maki: Hróðmar Sigurðsson, f. 1991, tónlistarmaður og gítarkennari. Foreldrar: Paolo Turchi, f. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Jóhann Eyþór Jóhannsson

30 ára Jóhann ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk stúdentsprófi frá Kvennó og starfar hjá Sorphirðu Reykjavíkurborgar. Unnusta: Saga Roman, f. 1992, MS-nemi við HÍ. Systkini: Hálldór Davíð, f. 1977; Ásthildur María, f. 1984, og Vilberg, f. 1991. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði...

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut. (Sálmarnir 143. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 59 orð

Málið

Þátíðin sté af so. að stíga sést í ritmáli en notuð sparlega; hins vegar segja þetta ófáir. Er sté getið í athugasemd í Beygingarlýsingu. Sú virðing er ekki sýnd mé , af so. að míga , sem sumir halda þó upp á. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Ólafur Davíð Friðriksson

30 ára Ólafur Davíð ólst upp í Reykjavík og Danmörku, býr í Mosfellsbæ, lauk BSc-prófi í eðlisfræði frá HÍ og er að hefja nám í byggingaverkfræði. Bræður: Guðmundur Guðmundsson, f. 1980, og Daníel Friðriksson, f. 1990. Meira
21. nóvember 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Stykkishólmur Iðunn Margrét Árnadóttir fæddist 4. ágúst 2018 kl. 22.47...

Stykkishólmur Iðunn Margrét Árnadóttir fæddist 4. ágúst 2018 kl. 22.47. Hún vó 3.992 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Margrét Ólafsdóttir og Árni Ásgeirsson... Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 194 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hilmar Hafsteinn Júlíusson 85 ára Sigurlaug Guðvarðsdóttir 80 ára Jónasína S. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 94 orð | 2 myndir

Tvær geggjaðar skíðamyndir

Fjallakofinn, í samstarfi við Cameron Hall í Holmlands, sýnir tvær geggjaðar myndir í Bíó Paradís sem koma þér í réttu stemninguna fyrir skíðavertíðina. Fyrri myndin, ALL IN, er sýnd í dag og eru kvenkyns skíðahetjur í aðalhlutverki. Meira
21. nóvember 2018 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Valgerður Pálmadóttir

Valgerður Pálmadóttir er fædd í Svíþjóð árið 1984 en uppalin í Reykjavík. Meira
21. nóvember 2018 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji las á forsíðu Morgunblaðsins eftir að Ísland beið 2:0 ósigur gegn Belgum á fimmtudag að þar hefðu strákarnir okkar tapað fyrir „besta landsliðinu“ og hugsaði með sér að það hlyti bara að vera nokkuð góð frammistaða ef ekki frábær. Meira
21. nóvember 2018 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. nóvember 1942 Fyrsta einkasýning Nínu Tryggvadóttur var opnuð í Garðastræti 17 í Reykjavík. Á sýningunni voru sjötíu málverk, meðal annars mannamyndir. Meira

Íþróttir

21. nóvember 2018 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Banvænt leynivopn sem sjálfsagt enginn þekkti

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is Leikmenn KA sóttu tvö stig á heimavöll Íslands-, bikar- og deildarmeistara ÍBV til Vestmannaeyja í gær þegar liðin áttust við í Olís-deild karla í handbolta. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Besta ár norska liðsins í 89 ár

Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur heldur betur gert það gott með norska landsliðið frá því hann tók við þjálfun þess í febrúar á síðasta ári. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Farah hleypur í London

Skipuleggjendur Lundúna maraþonsins tilkynntu í gær að Bretinn Mo Farah hefði skráð sig til keppni í hlaupinu. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Framundan er prófraun hjá kvennalandsliðinu í handknattleik. Um aðra...

Framundan er prófraun hjá kvennalandsliðinu í handknattleik. Um aðra helgi tekur það þátt í undankeppni HM með þátttöku í þremur leikjum sem háðir verða í Skopje í Makedóníu. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Selfoss: Selfoss – Fram 19:30...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Selfoss: Selfoss – Fram 19:30 KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalshöll: Ísland – Bosnía... Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Hefur góða tilfinningu fyrir tímabilinu

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Okkur hefur gengið vel á þessu tímabili og erum í toppbaráttu. Hinsvegar þarf allt að ganga upp til þess að við förum upp því deildin er jöfn og liðin geta unnið hvert annað. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Hlynur Morthens leysir Kára af

Hlynur Morthens, markvörður Íslandsmeistaraliðs Vals í handknattleik vorið 2017, er orðinn markvarðaþjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik. Hann hefur tekið við af Kára Garðarssyni sem sagði starfi sínu lausu vegna anna í aðalstarfi sínu. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

ÍBV – KA 30:32

Vestmannaeyjar, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, þriðjudaginn 20. nóvember 2018. Gangur leiksins : 1:4, 5:8, 6:10, 9:11, 11:15, 11:17 , 14:19, 15:21, 18:23, 23:26, 25:30, 30:32 . Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Ísland fékk Þýskaland í sinn styrkleikaflokk

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta freistar þess á næsta ári að tryggja sér sæti á sínu þriðja stórmóti í röð; EM 2020. Dregið verður í riðla fyrir undankeppnina 2. desember. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 663 orð | 3 myndir

Ísland í flokki með Þýskalandi

EM-dráttur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Nú liggur endanlega fyrir hvernig styrkleikaflokkarnir verða þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla. Dregið verður fyrsta sunnudag í aðventu, 2. desember, í Dublin á Írlandi. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KA-menn nældu í sigur í Vestmannaeyjum

KA-menn komu nokkuð á óvart í Olís-deild karla í handknattleik í gær og náðu í tvö stig til Vestmannaeyja með því að leggja núverandi Íslandsmeistara í ÍBV að velli 32:30. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 358 orð | 5 myndir

* Kvennalandsliðið í körfuknattleik leikur í kvöld síðasta leik sinn í...

* Kvennalandsliðið í körfuknattleik leikur í kvöld síðasta leik sinn í undankeppni EM. Ísland tekur á móti Bosníu í Laugardalshöllinni í sjötta og síðasta leik sínum í A-riðli undankeppninnar. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Meistararnir á toppinn með stæl

SA Víkingar eru komnir á topp Hertz-deildar karla í íshokkí eftir stórsigur á SR á Akureyri í gærkvöldi, 9:2. Liðin eru með 11 stig hvort, sex stigum á undan Birninum, en Íslandsmeistarar SA eiga leik til góða eftir Evrópuævintýri sitt í haust. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 97 orð

Óttar hjá Vendsyssel

Framherjinn Óttar Magnús Karlsson gæti orðið liðsfélagi Jóns Dags Þorsteinssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Vendsyssel. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 217 orð | 2 myndir

Rúnar að braggast

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ekki getað, vegna meiðsla, leikið með liði sínu Ribe Esbjerg í tveimur síðustu leikjum þess í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Sex marka sigur á Kína í Noregi

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigraði Kína 30:24 í vináttuleik sem leikinn var í Noregi í gær. Kínverjar voru yfir að loknum fyrri hálfleik 13:11 en íslensku konurnar sneru taflinu við í síðari hálfleiknum. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Södertälje 76:85 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Borås – Södertälje 76:85 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði ekki fyrir Borås. Hann lék í 23 mínútur, tók 2 fráköst, gaf eina stoðsendingu og varði skot. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

U19 ára liðið úr leik

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 18 ára og yngri náði ekki að vinna sér sæti í milliriðli í undankeppni EM í gær. Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Leikið í Noregi: Kína – Ísland 24:30...

Vináttulandsleikur kvenna Leikið í Noregi: Kína – Ísland 24:30 Olís-deild karla ÍBV – KA 30:32 Staðan: Haukar 9621267:24814 FH 9531250:24613 Selfoss 8521233:21612 Valur 9522249:21712 Afturelding 9432248:24211 Stjarnan 9405249:2548 ÍR... Meira
21. nóvember 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 3. riðill: Portúgal – Pólland 1:1...

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 3. riðill: Portúgal – Pólland 1:1 Lokastaðan: Portúgal 8, Ítalía 5, Pólland 2. *Portúgal fer í undanúrslit, Pólland fellur í B-deild. B-DEILD: 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.