Greinar laugardaginn 24. nóvember 2018

Fréttir

24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

19 ára fangelsisdómur yfir Thomas Møller staðfestur

Grænlenski skipverjinn Thomas Møller Olsen hefur verið dæmdur til 19 ára fangelsisvistar í Landsrétti fyrir að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur 14. janúar í fyrra og fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Dómur Héraðsdóms Reykjaness frá því í fyrra var staðfestur. Meira
24. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Aðeins 40% Mars-leiðangranna hafa heppnast

Bandaríska geimfarið InSight, sem á að lenda á Mars á mánudaginn kemur, verður fyrsta geimfarið til að lenda þar frá árinu 2012. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Allir sjálfkrafa gjafar eftir áramót

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það verður ekki lengur haldin sérstök skrá yfir þá einstaklinga sem hafa samþykkt að vera líffæragjafar. Þess í stað verður einungis haldin skrá yfir þá sem vilja ekki gefa líffæri sín,“ segir Alma D. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð

Atvinnutekjur 1.218 milljarðar

Atvinnutekjur á hvern íbúa hækkuðu í öllum landshlutum á milli áranna 2008 og 2017. Hæstar voru þær á höfuðborgarsvæðinu og Austurlandi en lægstar á Norðurlandi vestra. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 505 orð | 4 myndir

Aukið framboð af flugi til A-Evrópu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framboð á farþegaflugi til Austur-Evrópu hefur aukist mikið síðustu ár. Átta flugfélög hafa flogið til þessa heimshluta frá Keflavíkurflugvelli frá ársbyrjun 2016. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Áhugi á skák í skólum á Grænlandi

Liðsmenn Hróksins og vinafélagsins Kalak áttu í gær fund með Ane Lone Bagger, utanríkis-, mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands. Á fundinum var m.a. rætt að taka upp skákkennslu í grunnskólum Grænlands. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Benedikt Gunnarsson

Benedikt Gabríel Valgarður Gunnarsson, listmálari og dósent í myndlist við KHÍ, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. nóvember sl., 89 ára að aldri. Benedikt fæddist 14. júlí 1929. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Börn náttúrunnar í kínverskt sjónvarp

Börn náttúrunnar, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, verður sýnd á kvikmyndarás kínverska sjónvarpsins á besta útsendingartíma 1. desember. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Börn náttúrunnar sýnd á besta tíma

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Börn náttúrunnar, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, verður sýnd á kvikmyndarás kínverska sjónvarpsins á besta útsendingartíma þann 1. desember. Sýning kvikmyndarinnar er liður í íslenskri kvikmyndahátíð í Kína 30. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð

Dótturfélag Icelandair Group kaupir Cabo Verde Airlines

Loftleiðir Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, hefur ásamt íslenskum fjárfestum lagt fram bindandi kauptilboð í 51% hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Icelandair Group. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Veðurblíða Nú viðrar heldur betur víða vel fyrir sauðfé og annan búsmala sem kann miklu betur við að vera utandyra en innilokaður. Þessi kind var á vappi í blíðunni á dögunum í... Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Engin breyting á sölu skotelda þrátt fyrir loftmengun

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það hefur ekki verið gerð nein breyting á reglugerð um skotelda. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð

Flóttamenn fá desemberuppbót frá ríkinu

Ríkisstjórnin mun verja 5,6 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu í desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

Fölsun fyrirmæla algengustu svikin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Greiða 16,9% úr eigin vasa

Beinn hlutur heimilanna í kostnaði við heilbrigðisþjónustuna hér á landi er tæp 17% af heildarútgjöldunum í heilbrigðismálum samkvæmt samanburði OECD á stöðu heilbrigðismála í Evrópulöndum, Health at a Glance: Europe 2018 , sem birt var í vikunni. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð

Gríðarleg aukning óverðtryggðra lána

Gríðarleg aukning er á nýjum óverðtryggðum útlánum heimilanna með veði í íbúðarhúsnæði samkvæmt tölum Seðlabankans. Hafa þau aldrei verið hærri, um 10,3 milljarðar, og jukust um 37% frá fyrri mánuði. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Hesturinn Tími ver sinn vin af fullri hörku

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Sönn vinátta á það til að takast með dýrum sem eru af ólíkri tegund og við erum ekki vön að sjá saman. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Jólaundirbúningur í haustblíðu

Í dag er einn mánuður til jóla og því ekki seinna vænna að fara að huga að undirbúningi hátíðahaldanna, ef hann er ekki þegar hafinn. Aðventan gengur í garð um næstu helgi og þá fer að styttast í að jólasveinar komi til byggða. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð

Krefur HR um 57 milljónir króna

Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík, fer fram á greiðslu tæplega 57 milljóna króna vegna ólögmætrar uppsagnar í kjölfar ummæla sem hann lét falla innan lokaðs Facebook-hóps. Meira
24. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 157 orð

Kvenréttindakonur pyntaðar

Kvenréttindakonur hafa verið pyntaðar í fangelsum í Sádi-Arabíu og pyntingarnar eru liður í tilraunum stjórnvalda til að kveða niður gagnrýni á stefnu Mohammeds bin Salmans krónprins, að sögn The Wall Street Journal . Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð

Landspítalinn mun reka sjúkrahótelið

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Landspítalanum að annast rekstur sjúkrahótelsins við Hringbraut tímabundið til tveggja ára. Meira
24. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Leggur til að Löfven verði forsætisráðherra

Forseti sænska þingsins, Andreas Norlén, skýrði í gær frá því að hann hygðist leggja til að Stefan Löfven, leiðtogi Sósíaldemókrataflokksins, yrði næsti forsætisráðherra Svíþjóðar. Norlén hyggst tilnefna Löfven í embættið formlega mánudaginn 3.... Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 494 orð | 3 myndir

Lifandi vatnadýr til sýnis í Perlunni

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Eftir eins og hálfs árs undirbúning opnar Náttúruminjasafn Íslands sýninguna Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Meira flutt út

Pétur segir að margir í greininni hafi áhyggjur af útflutningi á ferskum fiski til útlanda. Dæmi séu um að erlendir viðskiptavinir kaupi beint af bátum og aflinn fari þannig framhjá fiskmörkuðum. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 549 orð | 5 myndir

Menningararfur og fegurðarþörf

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ævintýrið við gerð þessarar sýningar er samskiptin við fólkið í landinu,“ segir Lilja Árnadóttir á Þjóðminjasafninu. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Metan streymir undan Sólheimajökli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lífrænt metangas, sem er öflug gróðurhúsalofttegund, streymir frá Sólheimajökli í miklum mæli. Frá þessu var greint nýverið í Scientific Reports. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nýja kaffibrennslan kaupir Kaffitár

Nýja kaffibrennslan ehf. hefur fest kaup á kaffihúsakeðjunni Kaffitár ehf. Eru kaupin háð samþykki Samkeppniseftirlitsins en kaupverðið er ekki uppgefið. Meira
24. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ofbeldi gegn konum mótmælt

Konur taka þátt í göngu til að mótmæla ofbeldi gegn konum í Santiago, höfuðborg Chile. Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi verður á morgun. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað í desember 1999 að 25. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Orð lögð í nýyrðabankann

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn Dagur íslenskar tungu var haldinn hátíðlegur með fjölbreyttri dagskrá í Nýheimum. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Rósaregn og góðilmur af himnum ofan

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rauð rósablöð skreyttu stéttina framan við kapelluna í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði og þegar inn var komið fyllti rósailmur loftið. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Saknar heilagrar Teresu úr vinnustofunni

„Ég er farinn að sakna Teresu úr vinnustofunni. Ég byrjaði að mála andlitið. Ef andlitið er ekki gott þá verður hitt lítils virði. Það fyrsta sem ég sá á hverjum morgni var brosið hennar og ég sakna þess,“ sagði Baltasar Samper listmálari. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 262 orð

Samþykkja að styrkja Bakkafjörð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ríkisstjórnin samþykkti í gær tillögur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eflingu byggðar á Bakkafirði. Tillögurnar voru settar fram í skýrslu nefndar sem ráðherra skipaði til að fjalla um málefni byggðarinnar. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 267 orð

Sauðnaut á Austurvelli

Sumarið 1929 var haldin óvenjuleg sýning á Austurvelli en þar voru í fjóra heila daga saman komnir sjö sauðnautskálfar sem fluttir höfðu verið til landsins með mótorbátnum Gottu VE 108. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð

Starfsfólk OR búið að fá nóg

Starfsfólk OR hefur fengið nóg af rangtúlkunum og ósanngirni sem stjórnmálamenn og fjölmiðlar setja á borð fyrir almenning. „Fullyrðingar um að vinnustaður okkar sé rotinn og að hér ríki þöggun eru rangar. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð

Stílar, lögmál og passasemi

„Viðfangsefni sýningarinnar nú er að tengja íslenska kirkjugripi alþjóðlegum listastefnum og straumum,“ segir Lilja Árnadóttir. „Við þann samanburð kemur ýmislegt áhugavert í ljós. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð | 2 myndir

Straumur frá A-Evrópu til Íslands

Aðflutningur fólks frá Austur-Evrópu til Íslands kann að eiga þátt í auknu framboði á flugi til austurhluta álfunnar á síðustu árum. Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands bjuggu rúmlega 18 þúsund innflytjendur frá níu ríkjum Austur-Evrópu hér á landi 1. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð

Svíkja út hundruð milljóna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætla má að þrjótum sem senda fölsk fyrirmæli frá stjórnendum fyrirtækja og félaga um greiðslur inn á erlenda reikninga takist að svíkja út hundruð milljóna króna í ár. Meira
24. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Trump neitar fréttum um niðurstöðu CIA

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 410 orð | 3 myndir

Vinnsla á bolfiski ekki lengur sjálfbær

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Staðan í bolfiskinum er mjög erfið og ekki síst hér í Grindavík,“ segir Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í Grindavík. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

VÍS tekur tjónið á sig

„Það er ótrúlega gott að komin sé lausn. Meira
24. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þúsundir flugferða til Austur-Evrópu á síðustu árum

Farnar hafa verið þúsundir ferða frá Keflavíkurflugvelli til áfangastaða í Austur-Evrópu frá ársbyrjun 2016. Rúmlega helmingur þeirra til Póllands. Þetta kemur fram í samantekt Isavia fyrir Morgunblaðið. Tölurnar ná til síðustu mánaðamóta. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2018 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Auðvitað málefnalega

Reykjavíkurborg ætlar að þröngva 32 íbúðum upp á Furugerði, næst Bústaðavegi. Íbúarnir í Furugerði hafa miklar áhyggjur af væntanlegum þrengingum, en Dagur B. Eggertsson segir skipulagi borgarinnar lítast vel á þær. Meira
24. nóvember 2018 | Leiðarar | 360 orð

Á leið til upplausnar?

Í Bosníu breikkar bilið milli múslima, Serba og Króata Meira
24. nóvember 2018 | Reykjavíkurbréf | 2158 orð | 1 mynd

Sá tapar sem tekur hart á móti staðreyndum

Fullyrt er að „hinir lægst launuðu“ hafi borið minna úr býtum en allir aðrir seinustu árin. Það er ekki fótur fyrir því. Vel má hafa þá skoðun að meira hefði þurft en það er önnur saga sem lýtur öðrum lögmálum. Meira
24. nóvember 2018 | Leiðarar | 255 orð

Vanræktar verkgreinar

Ástæða er til að leggja meiri áherslu á verkgreinar í skólakerfinu Meira

Menning

24. nóvember 2018 | Tónlist | 518 orð | 3 myndir

Að næturþeli

Platan Nótt eftir nótt er þriðja hljóðversplata hljómsveitarinnar Kælunnar Miklu. Sú síðasta, samnefnd henni, kom út fyrir tveimur árum og er mikið vatn runnið til sjávar síðan. Meira
24. nóvember 2018 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Atli opnar Snjáandann í Bismút

Atli Bollason opnar í dag kl. 17 sýningu í Bismút, Hverfisgötu 82, á nýjum verkum sem kanna hvernig megi ummynda handahófskenndan sjónvarpssnjó og myndtruflanir í viðráðanleg form og fígúrur, eins og Atli orðar það. Meira
24. nóvember 2018 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Bjarni Frímann í Mozart-maraþoni Guðnýjar

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari hefur staðið fyrir tónleikaröð, Mozart-maraþoni, á árinu í tilefni af sjötugsafmæli sínu og markmiðið að flytja öll þau verk sem tónskáldið samdi fyrir píanó og fiðlu. Meira
24. nóvember 2018 | Leiklist | 87 orð | 1 mynd

Björgvin Franz leikur í Jólaflækju

Jólasýningin Jólaflækja verður aftur tekin til sýninga á Litla sviði Borgarleikhússins í dag en hún fjallar um Einar sem er alltaf einn, líka á jólunum. Hann finnur alltaf upp á einhverju til að gera einveruna áhugaverða. Meira
24. nóvember 2018 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Höfundar lesa upp á Gljúfrasteini

Aðventan er á næsta leiti og því komið að því að rithöfundar lesi upp úr nýjum bókum á Gljúfrasteini. Þetta er í fjórtánda sinn sem gestum er boðið að hlýða á upplestur á aðventunni í stofu Halldórs og Auðar Laxness á Gljúfrasteini. Meira
24. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Ingvar velur rísandi stjörnur

Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson verður í nefnd EFP, European Film Promotion, sem sér um að velja rísandi stjörnur úr röðum leikara sem kynntir verða á kvikmyndahátíðinni í Berlín á næsta ári. Meira
24. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 221 orð | 1 mynd

In Touch hlaut verðlaun á IDFA

Íslensk-pólska heimildarmyndin In Touch , eftir Pawel Ziemilski, hlaut dómnefndarverðlaun í aðalkeppni IDFA heimildarmyndahátíðarinnar í Amsterdam 21. nóvember sl. Árlega sækja höfundar yfir 3. Meira
24. nóvember 2018 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Jóhanna Þórhallsdóttir sýnir

Jóhanna Þórhallsdóttir myndlistarkona opnar í dag, laugardag, klukkan 16 sýningu á verkum sínum í Galleríi Göngum, sýningarrými í safnaðarheimili Háteigskirkju. Sýninguna kallar hún „Ég hef augu mín til fjallanna“. Meira
24. nóvember 2018 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Kvennakórinn Hrynjandi syngur í Aðventkirkjunni á sunnudag

Kvennakórinn Hrynjandi blæs til söngskemmtunar og syngur nokkur vel valin lög í Aðventkirkjunni í Reykjavík, Ingólfsstræti 19, á morgun, sunnudag, klukkan 15. Stjórnandi kórsins er Jón Svavar Jósefsson. Meira
24. nóvember 2018 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Magnús Þór hylltur á söngsýningu

Menntaskóli í Tónlist (M.Í.T.) heldur nú um helgina söngsýningu til heiðurs söngvaskáldinu Magnúsi Þór Sigmundssyni. Er hún haldin í hátíðarsal F.Í.H. Meira
24. nóvember 2018 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Nemendasýning VMA á Akureyri

Útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA verður opnuð í Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
24. nóvember 2018 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Reykjavíkurdætur hljóta MMETA-verðlaunin

Hip hop-sveitin Reykjavíkurdætur er ein tólf hljómsveita og tónlistarmanna sem hljóta munu MMETA-tónlistarverðlaunin á Eurosonic-tónlistarhátíðinni í Groningen í Hollandi í janúar á næsta ári. Verðlaunin hétu áður EBBA og eru á vegum Evrópusambandsins. Meira
24. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Skemmtu besta pabba heims vel

„ÞÚ ERT BESTI PABBI Í HEIMI!“ kallaði sonur minn með sælusvip þegar hann fékk það staðfest að ég hefði pantað prufuáskrift að Sjónvarpi Símans. Meira
24. nóvember 2018 | Hugvísindi | 55 orð | 1 mynd

Söguganga um slóðir fullveldis í miðbænum

Í fótspor hinna útvöldu er yfirskrift sögugöngu sem Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur leiðir á morgun um slóðir fullveldis í miðbæ Reykjavíkur. Gangan hefst við Hörpu kl. Meira
24. nóvember 2018 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Tónleikar í Grafarvogi

Árlegir hausttónleikar Karlakórs Grafarvogs verða að þessu sinni haldnir með kvennakórnum Söngspírurnar, en stofnandi beggja kóranna er Íris Erlingsdóttir sem jafnframt stjórnar báðum kórunum. Meira
24. nóvember 2018 | Tónlist | 308 orð | 2 myndir

Vonandi ættjarðarlag framtíðarinnar

Selkórinn og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna efna til hátíðartónleika kl. 16 í dag, laugardag, í Seltjarnarneskirkju. Tónleikarnir eru þeir síðari á árinu í tilefni þess að í ár er hálf öld liðin frá því konur í kvenfélaginu Seltjörn stofnuðu kórinn. Meira
24. nóvember 2018 | Bókmenntir | 892 orð | 3 myndir

Vottorð um lífskjör

Þorsteinn Vilhjálmsson annaðist útgáfuna. Mál og menning 2018. Innbundin, 224 bls., nafnaskrá, myndaskrá. Meira

Umræðan

24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Fjármagn til uppbyggingar hjúkrunarheimila notað í rekstur

Eftir Sigurð Jónsson: "Það er því ljóst að Alþingi á að greiða til baka til Framkvæmdasjóðs aldraðra a.m.k. rúmlega 4 milljarða sem notaðir voru í rekstur." Meira
24. nóvember 2018 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Frjáls viðskipti viðhalda hagsæld og friði

Þ að er mikilvægt að hér á landi sé til staðar þekking og reynsla þegar kemur að því að tryggja öryggi borgaranna, hvort sem er í hernaðarlegu eða borgaralegu tilliti. Meira
24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Hugarþjálfun – til hvers?

Eftir Ástvald Frímann Heiðarsson: "Einstaklingar sem ákveða að leggja rækt við hugarþjálfun finna mikinn mun og sjálfstraust þeirra eykst gífurlega." Meira
24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Hvernig féfletta skal almenning

Eftir Geir Ágústsson: "Flestir stjórnmálamenn líta á þig sem ónýttan skattstofn. Það er því ráð að koma þeim út úr hvers kyns rekstri." Meira
24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Í þágu hverra?

Eftir Guðjón Jensson: "Á Íslandi er þannig kerfi að aðeins auðmenn geti lifað vel og í allsnægtum en þurftarlaun hafa verið yfirskattlögð." Meira
24. nóvember 2018 | Pistlar | 449 orð | 2 myndir

Mannætubrandarinn

Nú fer sá tími í hönd þegar viðmælendur fréttamanna eru spurðir um jólaundirbúninginn. Sannið þið til: Helmingur viðmælenda á öllum aldri mun segja: „Ég er jólabarn. Meira
24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 1084 orð | 1 mynd

Meiri hagsmunir og minni

Eftir Ólaf Stephensen: "Í síðari hluta greinar sinnar er Karl hættur í læknisfræðinni og tekur upp pólitískan málflutning Bændasamtaka Íslands ómengaðan." Meira
24. nóvember 2018 | Velvakandi | 37 orð | 1 mynd

Mistök í borginni

Ég vil þakka Kolbrúnu Bergþórsdóttur fyrir góða grein í Fréttablaðinu með yfirskriftinni „Mistök í borginni“. Mig langar einnig að benda á að það eru einnig gerð mörg mistök þegar kemur að umferðarmálum þar á bæ. Sigrún... Meira
24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Ótrúverðug „heimildarmynd“ um Neskaupstað

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Það er dapurlegt að Grímur skuli velja skrípanafngiftina Litla-Moskva sem heiti á það sem hann kallar heimildarmynd, en margt fleira er eftir því." Meira
24. nóvember 2018 | Pistlar | 310 orð

Prag 1948

Árið 2006 kom út kennslubók í sögu Íslands og umheimsins, Nýir tímar, ætluð framhaldsskólum. Höfundarnir voru sagnfræðingarnir Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson. Líklega eiga þeir vanmæli (understatement) allra tíma, þegar þeir segja á bls. Meira
24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Ráðherrann og markaðurinn

Eftir Bjarna Jónsson: "Alþingismenn verða að horfa til framtíðar og sívaxandi valda Orkustofnunar ESB-ACER, þegar þeir gera upp afstöðu sína til Þriðja orkupakka ESB." Meira
24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Réttlætinu verður ekki frestað

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Katrín verður að hafa forustu fyrir því í ríkisstjórninni að þessi smánarkjör verði leiðrétt. Það þolir enga bið." Meira
24. nóvember 2018 | Pistlar | 798 orð | 1 mynd

Sjávarútvegurinn er endurnýjuð atvinnugrein

Tími kominn á „sögulegar sættir“ á milli sjávarútvegs og samfélags. Meira
24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Trúverðugleikavandi Seðlabankans

Eftir Ingólf Bender: "Seðlabankinn á við trúverðugleikavandamál að stríða sem hefur birst í auknum verðbólguvæntingum að undanförnu." Meira
24. nóvember 2018 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Vörumst málfarsslysin

Eftir Rúnu Gísladóttur: "Við háttvirtu Íslendingar höfum til allrar hamingju séð að okkur í orðanotkun að einhverju leyti." Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2018 | Minningargreinar | 3075 orð | 1 mynd

Eva Aðalsteinsdóttir

Eva var fædd að Einhamri í Hörgárdal 26. apríl 1929. Hún lést að dvalarheimilinu Hlíð 9. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Steinunn Friðrika Guðmundsdóttir, f. 1901, d. 1990 og Aðalsteinn Jónas Tómasson, f. 1899, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2018 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bjarnadóttir

Ingibjörg Bjarnadóttir fæddist 11. desember 1950. Hún lést 4. nóvember 2018. Útför Ingibjargar fór fram 16. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2018 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Jón Einar Valgeirsson

Jón Einar Valgeirsson fæddist 30. júlí 1939. Hann lést á heimili sínu 18. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Halldóra Pálína Þorláksdóttir, f. 28. sept. 1913, d. 16. jan. 1989, og Valgeir Kristján Sveinbjörnsson, f. 29. sept. 1906, d. 26. ág. 1976. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2018 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Magnea Kristín Sigurðardóttir

Magnea Kristín Sigurðardóttir fæddist 13. ágúst 1921. Hún lést 11. nóvember 2018. Útför Magneu Kristínar fór 21. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Magnús Bergsson

Magnús Bergsson var fæddur í Ásnesi, Vestmannaeyjum, 3. október 1942. Hann lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 15. nóvember 2018 eftir erfið veikindi. Foreldrar hans voru Ragnhildur Magnúsdóttir húsmóðir í Vestmannaeyjum, f. 17. október 1903, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Margrét Bragadóttir

Margrét Bragadóttir var fædd 22. maí 1942 á Þórshöfn á Langanesi. Hún lést 13. nóvember 2018 á Dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarbyggð. Margrét var dóttir hjónanna Braga Jónssonar verkamanns, f. 26. janúar 1914, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2018 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Pálmi Pálmason

Pálmi Pálmason fæddist 23. apríl 1951. Hann lést 25. október 2018. Úförin fór fram 7. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1671 orð | 1 mynd

Vilborg Benediktsdóttir

Vilborg Benediktsdóttir fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 26. desember 1962. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. nóvember 2018. Vilborg var miðjubarn hjónanna Ástu Steinsdóttur frá Hrauni á Skaga, f. 27. nóvember 1930, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

50 ár í Skaftafelli

Þess verður minnst í dag í Skaftafelli í Öræfasveit að 50 ár eru liðin frá stofnun þjóðgarðs þar, en reglugerð þar að lútandi tók gildi árið 1968. Efnt verður til dagskrár sem hefst klukkan 13 og er dagskrá hennar fjölbreytt. Meira
24. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Kaupi fyrir minnst 14 milljónir

Á hluthafafundi sem haldinn verður í Icelandair Group næstkomandi föstudag kallar stjórn félagsins eftir heimild til þess að efna til hlutafjárútboðs sem nemi 625 milljónum króna að nafnvirði, jafnvirði um 7,3 milljarða króna m.v. Meira
24. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Olíverð hefur ekki verið lægra síðan í október 2017

Tunna af Brent hráolíu lækkaði um allt að 5,9% á heimsmarkaði í gær. Fór verð á tunnu niður fyrir 60 bandaríkjadali, eða í 58,9 dali , og nemur verðlækkunin frá því í byrjun október vel yfir 30%. Þetta kemur fram í frétt Financial Times. Meira
24. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 409 orð | 2 myndir

Óverðtryggð lán rjúka upp

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Gríðarleg aukning er á nýjum óverðtryggðum útlánum heimilanna með veði í íbúðarhúsnæði. Meira
24. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Stjórnendur styðja

Fulltrúar Sjúkrasjóðs sambands stjórnendafélaga (STF) ásamt aðildarfélögum færðu Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess, peningagjöf á dögunum í tilefni af 80 ára afmæli sambandsins. Meira
24. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Undirstöður velferðar verði styrktar

Fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar og stefnu sem endurspeglast í breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við frumvarp til fjárlaga næsta árs er harðlega mótmælt í ályktun sem miðstjórn Alþýðusambands Íslands samþykkti í vikunni. Meira

Daglegt líf

24. nóvember 2018 | Daglegt líf | 731 orð | 4 myndir

Geithafur og hestur óaðskiljanlegir

„Hann verður örugglega farinn að ganga krossgang og sniðgang, taka afturfótasnúning og hvaðeina áður en langt um líður. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2018 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 244 orð | 1 mynd

Bogi G. Sigurbjörnsson

Bogi Guðbrandur Sigurbjörnsson fæddist að Nefstöðum í Fljótum 24.11. 1937. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Bogason, bóndi á Skeiði í Fljótum og síðar búsettur á Siglufirði, og k.h., Jóhanna Antonsdóttir húsfreyja. Systkini Boga: Anton, fv. Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 20 orð

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn...

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín. (Míka 7. Meira
24. nóvember 2018 | Árnað heilla | 315 orð | 1 mynd

Fer á Old Trafford í dag í fyrsta sinn

Sigurdór Sigurdórsson, fyrrverandi blaðamaður, fagnar 80 ára afmælinu í dag. Sigurdór fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaskólaprófi frá Héraðsskólanum í Reykholti 1954 og sveinsprófi í prentiðn 1960. Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

Gullbarkinn allur

Á þessum degi árið 1991 kvaddi gullbarkinn Freddie Mercury þennan heim, aðeins 45 ára gamall. Hann fæddist á Sansibar 5. september 1946 og hlaut skírnarnafnið Farrokh Bulsara. Meira
24. nóvember 2018 | Fastir þættir | 593 orð | 4 myndir

Líkur á að HM-einvígið verði útkljáð með atskákum

Með tíunda jafntefli Magnúsar Carlsen og Fabiano Caruana á fimmtudaginn er slegið met í sögu heimsmeistaraeinvígja hvað varðar fjölda jafntefla í upphafi einvígis og bendir margt til þess að tveim síðustu skákunum með venjulegum umhugsunartíma ljúki... Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 61 orð

Málið

Amor var ástarguð í huga Rómverja. Hann var vopnaður boga og skaut örvum í brjóst þeim sem hann vildi vekja ástir með. Þótt þær kveiktu ást brá hann þeim nú ekki í eld áður en hann skaut þeim. Þær geta því ekki „kulnað“. Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 1693 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Þegar mannssonurinn kemur. Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 265 orð

Mikill er bóndans réttur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fræknastur í flokknum er. Fer sér jafnan hægt á reitum. Á sér konu kæra ver. Kallast bústólpi í sveitum. Sigrún Hákonardóttir á þessa lausn: Kónginn fremst í flokki tel. Fetar hægt á taflsborðsreitum. Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Nýjasta appið er tékklisti

Smásímaforrit geta sannarlega létt manni lífið og reynst hagnýt. Logi og Hulda á K100 tóku púlsinn á Heru Björk söngkonu og hvort hún nýtti sér slíkt þar sem fram undan eru 19 tónleikar um allt land. Meira
24. nóvember 2018 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á opna SPICE-mótinu sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í...

Staðan kom upp á opna SPICE-mótinu sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Bandaríkjamaðurinn Tianqi Wang (2.346) hafði hvítt gegn aserska stórmeistaranum Vasif Durarbayli (2.629) . 80. Rxg5! einfaldasta og skilvirkasta leiðin til sigurs. Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 304 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ásta Guðlaugsdóttir 85 ára Kolbrún Valdimarsdóttir Rafn Sigurbergsson Þóra Júlíusdóttir 80 ára Ástríður Oddný Gunnarsdóttir Einar Jónasson Sigurdór Sigurdórsson 75 ára Valdimar Jónsson 70 ára Alex Von Elíason Erla Stefánsdóttir Haukur... Meira
24. nóvember 2018 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Merkin um að styttist í jól eru af ýmsum toga. Ljósunum fjölgar í bænum og jólatónleikar eru auglýstir um allar trissur. Þá spreyta margir sig á útgáfu jólalaga og kennir þar ýmissa grasa. Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. nóvember 1974 Varðskipið Ægir tók vesturþýska togarann Arcturus að ólöglegum veiðum við Suðausturland. „Gegn byssum höfum við ekkert svar,“ sagði skipstjórinn við Vísi. Meira
24. nóvember 2018 | Í dag | 513 orð | 3 myndir

Ætlar að verða súperafi í seinni hálfleik

Einar Hermannsson fæddist í Reykjavík 24.11. 1968 og ólst þar upp, í gamla Vesturbænum fyrstu árin. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Aron Rafn er ennþá frá keppni

Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, er ekki byrjaður að leika með HSV Hamburg á nýjan leik eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna botnlangabólgu fyrir nærri mánuði. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Birkir gæti náð jólaleikjunum

Birkir Bjarnason landsliðsmaður í knattspyrnu staðfesti við Morgunblaðið í gær að hann yrði frá keppni næstu þrjá til fjórar vikurnar. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Breiðablik 114:102 Haukar &ndash...

Dominos-deild karla Valur – Breiðablik 114:102 Haukar – Keflavík 81:64 Njarðvík – Stjarnan (e. 2 framl. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Fjögur Íslendingalið í riðlakeppni EHF?

Miklar líkur eru á því að fjögur „Íslendingalið“ komist í riðlakeppni EHF-bikarsins í handknattleik en seinni leikir 3. umferðar eru leiknir í dag og á morgun. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 98 orð

Fjölnir nær toppnum

Fjölnir komst upp í annað sæti 1. deildar karla í körfubolta með 113:102-sigri á Hamri á útivelli í gærkvöld. Srdan Stojanovic var sterkur hjá Fjölni og skoraði 38 stig og Anton Olonzo Grady skoraði 29. Everage Richardson skoraði 33 stig fyrir Hamar. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Golfsambandið fær tvöfalt hærri afreksstyrk en í fyrra

Golfsamband Íslands fær tæplega tvöfalt hærri styrk en í fyrra úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna verkefna á árinu 2018. Tilkynnt var um samning GSÍ og Afrekssjóðs í gær en hann færir GSÍ 27,4 milljónir króna, samanborið við 14,85 milljónir í fyrra. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla ÍBV U – HK 28:29 Fjölnir – FH U 30:33...

Grill 66 deild karla ÍBV U – HK 28:29 Fjölnir – FH U 30:33 Víkingur – ÍR U 32:39 Valur U – Stjarnan U 35:20 Staðan: Fjölnir 8701238:20014 Valur U 8512247:20011 Haukar U 7502176:16510 Víkingur 7412199:1909 HK 8413221:2239 Þróttur... Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Gylfi þarf að komast framhjá Aroni

Góðar líkur eru á því að landsliðsfélagarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson mætist í ensku úrvalsdeildinni í dag en Everton tekur á móti Cardiff í þrettándu umferð deildarinnar á Goodison Park í Liverpool klukkan 15. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar karla, seinni leikur: Hleðsluhöll: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar karla, seinni leikur: Hleðsluhöll: Selfoss – Azoty-Pulawy L18 Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – FH S16 Framhús: Fram – Afturelding S18 TM-höllin: Stjarnan – ÍR S20 1. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Haukar – Keflavík 81:64

Schenker-höllin, Dominos-deild karla, föstudag 23. nóvember 2018. Gangur leiksins : 3:0, 6:10, 10:14, 15:19 , 20:25, 27:32, 33:35, 44:38 , 48:38, 53:38, 59:38, 64:45 , 71:47, 73:52, 75:60, 81:64 . Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Jón Arnór og Haukur Helgi með á ný

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Jón Arnór Stefánsson og Haukur Helgi Pálsson verða með íslenska karlalandsliðinu í körfuknattleik á ný þegar það mætir Belgíu í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöllinni næsta fimmtudagskvöld. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Kári fékk bót meina sinna

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, birti mynd af sér á Instagram í gær eftir vel heppnaða aðgerð vegna meiðsla sem hafa hamlað honum í haust. Reikna má með að hann verði frá keppni fram í miðjan febrúar. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Mikilvægt fyrsta mark

Hörður Björgvin Magnússon skoraði gott skallamark fyrir CSKA Moskvu í gær þegar liðið vann Akhmat Grozny 2:0 á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 257 orð | 4 myndir

* Milos Milojevic , fyrrverandi þjálfari karlaliða Breiðabliks og...

* Milos Milojevic , fyrrverandi þjálfari karlaliða Breiðabliks og Víkings R., hefur framlengt samning sinn við sænska knattspyrnufélagið Mjällby um tvö ár og er nú samningsbundinn því til 2021. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Myrkur hamlaði Valdísi

Valdís Þóra Jónsdóttir náði aðeins að leika sjö holur á 2. hring lokamóts Evrópumótaraðarinnar í golfi í gær. Eftir að rigning hafði áhrif á dagskrána á fyrsta hring tókst ekki öllum kylfingum að ljúka leik á 2. hring í gær. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 556 orð | 2 myndir

Naglanag í Njarðvík

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Neglur voru svo sannarlega nagaðar í Ljónagryfjunni í gærkvöldi þegar Stjörnumenn heimsóttu Njarðvíkinga í Dominos-deild karla. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 673 orð | 2 myndir

Ná frumkvæði snemma

EHF-bikar Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við þurfum að skora tveimur mörkum fleiri en þeir í hverjum fjórðungi leiktímans, það er tvö mörk á hverjum fimmtán mínútum, ef við skiptum leiknum niður í fjóra hluta. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Njarðvík – Stjarnan 99:95

*Eftir tvær framlengingar. Ljónagryfjan, Dominos-deild karla, föstudag 23. nóvember 2018. Gangur leiksins : 6:3, 10:5, 11:14, 17:16 , 22:20, 24:27, 31:30, 33:36 , 39:36, 45:41, 52:47, 58:52 , 58:56, 63:62, 68:69, 73:73 , 77:81, 86:86 , 89:88, 99:95 . Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Ólafía fái 7-10 LPGA-mót

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun síður en svo sitja hjá á næsta keppnistímabili á LPGA-mótaröðinni í golfi þrátt fyrir að hún verði ekki með fullan keppnisrétt eins og tvö síðustu ár. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Rússland Akhmat Grozní – CSKA Moskva 0:2 • Hörður Björgvin...

Rússland Akhmat Grozní – CSKA Moskva 0:2 • Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn og skoraði fyrra mark CSKA en Arnór Sigurðsson lék ekki vegna meiðsla. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Valgarð í 24. sæti í Cottbus

Valgarð Reinhardsson varð í 24. sæti í stökki á heimsbikarmótinu í áhaldafimleikum í Cottbus í Þýskalandi í gær. Meira
24. nóvember 2018 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Það er mér ákveðinn léttir að sjá að Kristófer Acox sé orðinn leikmaður...

Það er mér ákveðinn léttir að sjá að Kristófer Acox sé orðinn leikmaður KR á nýjan leik og farinn að spila fyrir liðið. Meira

Sunnudagsblað

24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 2343 orð | 6 myndir

Aðeins Sigga stóð uppi

Sumarið 1929 lögðu ellefu menn upp í mikla óvissuför á mótorbátnum Gottu VE 108 til Grænlands í því augnamiði að handsama nokkur sauðnaut og flytja þau heim til Íslands. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Harpa gefur lífinu lit, segja málglaðir. Það átti svo sannarlega við í vetrarbirtunni í vikunni, þegar Árni Sæberg ljósmyndari átti leið hjá þessu tilkomumikla glervirki sem löngu er orðið eitt af helstu kennileitum borgarinnar. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 1054 orð | 1 mynd

„Lifandi og skemmtilegt verk“

Íslenska óperan frumsýnir Hans og Grétu eftir Engelbert Humperdinck í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 15 í leikstjórn Þórunnar Sigþórsdóttur. Hún segir ævintýri eiga erindi við fólk á öllum aldri, enda upplifunin ólík eftir æviskeiðum. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 577 orð | 2 myndir

Betra er mikið af litlu en mest af miklu

Icelandair, sem gleypti þennan samkeppnisfjandvin sinn, lýsir yfir því að nú megi einmitt eygja „gríðarlega vaxtarmöguleika“! Ekki nóg með það. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 425 orð | 2 myndir

Blessuð börnin vita hvað þau syngja

Þau eru miklu klárari en við gerum okkur grein fyrir og sjá strax hver við í raun erum. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Bosnía í basli

Bosnía-Hersegóvína er á Balkanskaga og var áður hluti af Júgóslavíu. Samkvæmt manntali frá 2013 eru Bosníumúslimar 51% íbúanna, Bosníuserbar 31% og Bosníukróatar 15%. Íbúar landsins eru 3,8 milljónir. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 436 orð | 4 myndir

Bragi Valdimar Skúlason textahöfundur með meiru tjáði sig um svartan...

Bragi Valdimar Skúlason textahöfundur með meiru tjáði sig um svartan föstudag á Facebook. „Jájá. Fyrir alla muni. Setjið bara blakkfrædei og sæbermonndei í fínu netborðana ykkar og flennisíðurnar. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 230 orð | 3 myndir

Börn til að hirta

Að refsa börnum, líkamlega og andlega er þekkt úr sögu landsins en á 20. öldinni varð samfélaginu ljóst hve hart og miskunnarlaust uppeldi margra barna hafði verið og þessu yrði að linna. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Clarkson söng í alvöru

Tónlist Kelly Clarkson lét aðdáendur sína vita í gegnum Instagram að hún hefði sannarlega sungið í alvöru í skrúðgöngu Macy's í New York á þakkargjörðinni á fimmtudaginn. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 207 orð | 2 myndir

Eftirlæti eða umhyggja

Börn hafa ekki alltaf átt að njóta utanumhalds. Raunar var viðhorfið fyrir áratugum að helsta hættan í uppeldi væri of mikil umhyggja og ofeldi. Hættuástand gat skapast ef systkinahópurinn var lítill, því þá fékk barnið of mikla athygli. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 201 orð | 3 myndir

Ekki lengur hrædd

Börn voru hrædd úr hófi fram langt fram eftir öldum með alls kyns árum, púkum, tröllum, djöflum, jólasveinum, útilegumönnum og hvers lags ljótum körlum en einnig líka yfirvaldinu svo sem lögreglunni. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 264 orð | 1 mynd

Farið gætilega!

„Jarðarfarir þeirra mörgu, sem látist hafa úr inflúenzunni eru nú að byrja,“ stóð í Morgunblaðinu 21. nóvember 1918. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Finnur Orri Thorlacius Já, ég tala dönsku, eða það minnir mig síðast er...

Finnur Orri Thorlacius Já, ég tala dönsku, eða það minnir mig síðast er ég prófaði. Fólki á mínum aldri var gert að gera... Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 658 orð | 1 mynd

Foreldrar of mikið á móti dýrum gjöfum

Ásgeir Skarphéðinn Andrason er tíu ára fótboltastrákur úr Árbænum. Hann hefur talsvert álit á fullorðnu fólki almennt, finnst flestir koma vel fram og segist hafa það fínt. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 674 orð | 1 mynd

Freistingar á fagnaðarstund

Jólahátíðin gengur senn í garð. Fyrsti sunnudagur í aðventu hinn 2. desember næstkomandi. Af undarlegum ástæðum hefur ákveðinn – en léttvægur – kvíði sótt að mér í aðdraganda hátíðarhaldanna. Það er þó aðeins tengt yfirstandandi átaki. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 127 orð | 3 myndir

Fríða Bonnie Andersen

Núna er ég að lesa bók eftir norskan höfund að nafni Jon Fosse: Morgun og kvöld. Í fyrstu átti ég erfitt með að einbeita mér að sögunni því hann er ekki að eyða of miklu púðri í punkta og kommurnar eru ekki endilega þar sem maður þarf á þeim að halda. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 793 orð | 1 mynd

Fullorðnir þurfa að hætta í símanum

Kamilla Inga Ellertsdóttir er níu ára Garðbæingur. Hún telur fullorðna almennt vera afar gott fólk sem hugsar vel um börn. „Ef mér líður illa þá get ég sagt þeim frá því sem er í huganum á mér og þau hjálpa. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 521 orð | 3 myndir

Fyrstur yfir Sundabrautina

Vinur okkar, sem alla jafna er alþýðumenning efst í huga, hefur reyndar oft hótað því að snúa aftur eftir dauða sinn og ofsækja okkur félaga. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 594 orð | 1 mynd

Hjartsláttur sögunnar

Í Svikum segir Lilja Sigurðardóttir spennusögu af ráðherra í utanþingsstjórn sem fær meðal annars að kenna á því hve þjóðfélagsumræðan er fjandsamleg konum. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Hvað heitir húsið?

Þetta reisulega íbúðarhús er í Skerjafirðinum í Reykjavík og stendur við götuna Skildinganes. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 169 orð | 2 myndir

Hægeldaður sítrónu- og hvítlaukskjúklingur

1 heill kjúklingur 4 sítrónur 3 heilir hvítlaukshausar 1 lúka ferskt rósmarín 1 lúka ferskt timían 1 lúka fersk steinselja nokkur lárviðarlauf (má nota fleiri kryddjurtir) lárviðarlauf kjúklingakrydd að eigin vali, til dæmis frá Pottagöldrum salt og... Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Isabelle Huppert leikkona...

Isabelle Huppert... Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Jógúrt með sítrónu og bláberjum

2 msk. hlynsíróp 2 bollar grísk jógúrt 1-2 tsk. flórsykur (má sleppa) 2 tsk. mjög fínt rifinn sítrónubörkur 1 msk. safi úr sítrónu lúka bláber 3-4 msk. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 43 orð

Jóhann Kristinsson barítónsöngvari tekur þátt í flutningi Dómkórsins á...

Jóhann Kristinsson barítónsöngvari tekur þátt í flutningi Dómkórsins á Jólaóratoríu eftir J.S. Bach í Hallgrímskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Keanu Reeves í Leikfangasögu 4

Kvikmyndir Tim Allen upplýsti í samtali við Jimmy Fallon í The Tonight Show að Keanu Reeves færi með hlutverk í Toy Story 4 . Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 25. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 5396 orð | 3 myndir

Leiklistin er langhlaup

Leikarastarfið gengur vissulega út á það að fá leikhúsgesti til að trúa því sem fram fer á sviðinu. Og sýningin verður að halda áfram, hvað sem á bjátar á í einkalífi leikaranna. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

María Þórsdóttir Nei, ég hef ekki talað dönsku síðan í skóla...

María Þórsdóttir Nei, ég hef ekki talað dönsku síðan í... Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 160 orð | 2 myndir

Með jólaskapið í bíó

Bíó Paradís stendur fyrir sérstökum jólapartísýningum á aðventunni. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 262 orð

Morgunblaðið keypti einkaleyfi á fréttaflutningi

„Senditækin eru í ólagi, en móttakarinn ágætur. Erum staddir í nánd við land norðan við Franz Josefs fjörð og komumst vonandi inn. Hittum hjer norskt skip. Höfum lagt að velli 9 bjarndýr og nokkra seli. Vellíðan. Kveðjur. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagspistlar | 639 orð | 1 mynd

Notum inniröddina

Vissulega er það frekar óheppilegt að þarna skuli hafa verið teiknuð mynd af hjúkrunafræðingi sem leit út fyrir að hafa verið hálfrar aldar gömul. En þurfum við alltaf að gera ráð fyrir að það sé verið að „smætta“ einhvern í eitthvað? Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Ný stikla fyrir Konung ljónanna

Kvikmyndir Ný stikla fyrir endurgerð Konungs ljónanna var frumsýnd á fimmtudaginn, á besta auglýsingatíma á þakkargjörðarhátíðinni í Bandaríkjunum. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Ný viðhorf til barna

Ekki er ýkja langt síðan farið var að líta á hlutverk, þarfir, skyldur og réttindi barna nýjum augum. Tæp þrjátíu ár eru síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur og er helsti samningurinn sem gerður hefur verið með barnavernd að markmiði. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 218 orð | 1 mynd

Ómótstæðileg sítrónustykki

200 g hveiti 100 g sykur ½ bolli smjör 110 g smjör, kalt, skorið í bita 2 msk. vatn Fylling 300 g sykur ½ bolli safi úr sítrónu 4 egg, létt slegin saman með písk 30 g hveiti flórsykur til skrauts Hitið ofninn í 175°C. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 348 orð | 1 mynd

Ótrúlega nálægt sálinni

Hvernig leggst flutningurinn í þig? „Mjög vel. Hljómsveitin spilar æðislega vel, Kári er frábær stjórnandi og hinir einsöngvararnir mjög góðir. Kórinn er líka frábær þannig að þetta á eftir að verða mjög skemmtilegt. Ég á von á góðum tónleikum. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 179 orð | 3 myndir

Passa „dekrið“

Á fyrri hluta 20. aldar voru skrif um börn gjarnan á þá leið að þau mættu ekki verða frek. Ekki mætti sýna of mikil atlot, passa upp á dekrið. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 194 orð | 3 myndir

Réttindin að leika

Leikur barna og leikföng þótti ekki stórt atriði í gegnum aldirnar þar sem börnin urðu vinnuafl ung að árum. Að auki var aðstaða fyrir leiki þeirra slök langt fram eftir síðustu öld. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Rjómakennd útgáfa af Piccata

Kjúklingarétturinn þekkti Piccata er yfirleitt ekki með kjúklingabollum eða rjóma en þessi er ekki síðri en klassíski rétturinn. Bollurnar 500 kjúklingakjöt, til dæmis úrbeinuð læri 1 egg ¾ bolli brauðmylsna 3 hvítlauksrif, fínt söxuð 5 msk. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Sitthvað með sítrónu

Hversu óbærilega súr sem okkur kann að finnst sítróna þá passar hún svo furðuvel með alls kyns mat, í eftirrétti og drykki. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 185 orð | 1 mynd

Sítrónubrauð

160 g hveiti 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. salt 120 g ósaltað smjör, við stofuhita 200 g sykur 1 tsk. af fínt rifnum sítrónuberki ½ bolli pekan-hnetur, mjög fínt skornar Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið vel aflangt form (eins og passar undir sandkökur). Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 232 orð | 1 mynd

Sítrónu- og appelsínutrufflur

Trufflur eru þeim kostum gæddar að þær er auðvelt að útbúa og þarfnast lítils nosturs eða sérstakrar lagni. Þessi uppskrift gefur um 18-20 stykki. 100 g möndlumjöl 200 g kókosmjöl ¼ bolli hlynsíróp 2 msk. kókosolía (eða 2 msk. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 224 orð | 3 myndir

Sjálfstæðir einstaklingar

Lengi vel áttu börn aðeins að hlýða. Álit barna fékk smám saman meira vægi. 1910 Hlýðni og virðing fyrir yfirboðurum á heimilum og í skólum er eitt af því allra nauðsynlegasta ef uppeldi og stjórn á að verða að gagni. (Skólablaðið, 2.tbl. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 976 orð | 4 myndir

Skapandi handverk sem fegrar

Ninna Stefánsdóttir byrjaði að gera macramé þegar hana langaði í vegghengi í svefnherbergið. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 745 orð | 9 myndir

Skautað í erlendri jólastemningu

Bíómyndirnar hafa margsinnis sýnt okkur rómantískar senur af skautasvellum í New York, London, París og öðrum stórborgum um jólin. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Smári Hilmarsson Hoffritz Selvfølgelig taler jeg dansk, man. Min morfar...

Smári Hilmarsson Hoffritz Selvfølgelig taler jeg dansk, man. Min morfar var ju... Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 690 orð | 1 mynd

Sundrung og ósamlyndi í Bosníu

Í Bosníu eru kosnir þrír forsetar og fer valdið á milli þeirra eins og kefli. Eftir kosningarnar í október verður Serbinn Milorad Dodik fyrstur. Í hans huga er Bosnía „misheppnuð hugmynd“. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 729 orð | 10 myndir

Taktfastar tónlistarmyndir

Fyrir áhugafólk um tónlist er mjög gaman að horfa á kvikmyndir sem tengjast tónlistarfólki, hvort sem þær fjalla um ákveðnar hljómsveitir eða tónlistartegundir. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 43 orð | 8 myndir

Truflaðar rifflur

Rifflað flauel er komið í tísku eftir langan tíma úti í kuldanum. Þetta uppáhald áttunda áratugarins hæfir brúnum tónum og jarðarlitum vel en kemur líka á óvart í bleikum og bláum litum. Því grófara sem efnið er, því betra. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 239 orð

Upphaf macramé

Upphaf macramé má rekja til þeirrar iðnar að nýta umfram þræði og garn í vefnaði til að hnýta ýmis kögur og mynstur. „Hnýtingaraðferðin er talin eiga rætur sínar að rekja allt aftur til arabískra vefara á 14. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Vigfús Karlsson Ég tala sáralitla dönsku. Miklu minni en ég ætti að...

Vigfús Karlsson Ég tala sáralitla dönsku. Miklu minni en ég ætti að... Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Vill halda í hefðirnar

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir stöðu list- og verkgreina í grunnskólum alls ekki nógu góða og félagið hafi, eins og fleiri, áhyggjur af henni. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 853 orð | 2 myndir

Vægi verkgreina sláandi lágt

Samtökum iðnaðarins þykir vægi list- og verkgreina í grunnskólum landsins sláandi lágt og vilja ráðast að rótum vandans. Samtökunum þykir margt benda til þess að skortur á hæfu starfsfólki ráði mestu þar um og í einhverjum tilvikum aðstöðuskortur. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Þarfasti þjónninn?

Síminn er þarfasti þjónninn í dag – eða einhverjir kunna að minnsta kosti að halda það. Samkvæmt nýlegri rannsókn sem Myfitnesspal bendir á og unnin var af Comscore verja Bandaríkjamenn nærri 3 klukkustundum á dag í símanum. Meira
24. nóvember 2018 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Þekkt rokkhljóðfæri sýnd

Tónlist Þekkt hljóðfæri úr rokktónlistarsögunni verða til sýnis í Metropolitan Museum of Art í New York. Sýningin verður opnuð 8. apríl á næsta ári og verður fyrsta sinnar tegundar sem helguð er rokkhljóðfærum á stóru safni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.