Greinar mánudaginn 26. nóvember 2018

Fréttir

26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Átök um veiðigjald halda áfram í dag

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Önnur umræða um nýtt veiðigjaldafrumvarp heldur áfram á Alþingi í dag, en hún hófst á föstudag með líflegum umræðum á þinginu. Í frumvarpinu felst m.a. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 759 orð | 2 myndir

„Fleiri en ein leið að markmiðinu“

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ég fór aðra leið en flestir háskólanemar. En þetta var sú sem hentaði mér, það eru fleiri en ein leið að markmiðinu. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 203 orð

„Ómerkilegheitin halda áfram“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, efast um að Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi nokkurn tímann íhugað að fara með mál Samherja í sáttaferli. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Bíður niðurstöðu um heimaþjónustu

Ingibjörg Snorradóttir Hagalín, íbúi á Ísafirði sem glímir við MS-sjúkdóminn, er í óvissu um hvort Ísafjarðarbær gerir á ný samning við hana um heimaþjónustu, en úrskurðarnefnd velferðarmála felldi nýverið úr gildi uppsögn sveitarfélagsins á fyrri... Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Vetrarstemning Hún var dýrleg fegurðin sem blasti við í ljósaskiptunum í gær í Heiðmörk, þar sem ský og tré spegluðust í vatninu. Bjart var í gær yfir borginni og glaðnaði um leið yfir... Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Eldur í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu fyrir hádegi í gær vegna elds í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Tilkynning barst Neyðarlínu frá vegfaranda sem varð eldsins var skömmu fyrir klukkan 11. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

ESB samþykkir Brexit-samning

Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu í gær samning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um skilmála útgöngu Bretlands úr ESB á næsta ári. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Fjölbreytt verkefni lögreglu um helgina

Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um helgina voru af ýmsum toga. Mörg þeirra tengdust ölvun eða fíkniefnaneyslu fólks og nokkuð var um slys. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Heiða stendur með Áslaugu

Snorri Másson snorrim@mbl.is „Ég stend heilshugar með Áslaugu,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, í útvarpsþættinum Þingvöllum á K100 í gær. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hver er hún?

• Björk Arnardóttir er fædd árið 1977. Hún útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Háskólanum á Akureyri 2004 og er með diplómu í heilbrigðisvísindum frá sama skóla 2016. Hún á að baki langan starfsferil, meðal annars við leik- og grunnskóla. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Hættir að keppast við að veiða sem mest

Rjúpnaveiðitímabilinu 2018 lauk í gær og síðasta helgin gekk vonum framar að sögn Áka Ármanns Jónssonar, formanns Skotveiðifélags Íslands (Skotvís). Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Í óvissu um hjálp á heimilinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kokkalandsliðið fékk 9,1 og gull á heimsmeistaramóti

Íslenska kokkalandsliðið hlaut gullverðlaun á heimsmeistaramóti í matreiðslu í Lúxemborg um helgina. Liðið fékk 9,1 stig í einkunn af 10 mögulegum, frammistaða, sem tryggði því gullmedalíu. Þau elduðu fyrir dómnefnd og 110 manns í sitjandi borðhaldi. Meira
26. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Leiðtogar ESB samþykkja Brexit-samning Theresu May

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu í gær samning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um skilmála útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lögregla lýsir eftir Inga Þór

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem lýst er eftir Inga Þór Jónssyni. Ingi Þór er 40 ára og ekkert er vitað um ferðir hans frá því á föstudagskvöldið, en vitað er að þá var hann í miðbæ Reykjavíkur. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Mál sem endi illa rati í fjölmiðla

Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir að lögregla sé sífellt að verða betri í yfirheyrslutækni og segir að leiðbeiningar um meðferð kynferðisbrotamála séu góðar, en séu komnar til ára sinna og þær þurfi að uppfæra. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 359 orð

Meðallaun 598 þús. fyrir dagvinnu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meðallaun rafiðnaðarmanna fyrir dagvinnu eru 598 þúsund á mánuði. Dreifing launanna er þó mikil því meðaldagvinnulaun 25% félagsmanna innan Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ) eru undir 475 þúsund kr. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Nota íslenska módelið á Grænhöfðaeyjum

Verði af kaupum Loftleiða Icelandic á 51% hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines (CVA) er ætlunin að búa til tengimiðstöð sem myndi flytja flugfarþega frá SV-Evrópu til S-Ameríku og V-Afríku til N-Ameríku með millilendingu á eyjunni Sal á... Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Núpur strandaði í Patreksfirði

Línuskipið Núpur BA-63 strandaði í fjörunni norðvestur af þorpinu á Patreksfirði um klukkan hálfníu í gærkvöldi, en skipið lagði frá höfninni á Patreksfirði klukkan átta í góðu veðri en strandaði um hálftíma síðar. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 2 myndir

Nýbyggingar við Hverfisgötu 94-96 langt komnar

Byggingarnar á Landsbankareitnum svonefnda á horni Hverfisgötu og Barónsstígs eru langt komnar. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Ólafur hvattur til að gerast verndari

Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, lagði til á fjölsóttum fundi Íslendinga á Ensku ströndinni á Kanaríeyjum að Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti, yrði gerður að verndara landbúnaðarins og matvælaöryggis Íslands. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Pétur Gunnarsson

Pétur Gunnarsson blaðamaður lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 23. nóvember 58 ára að aldri. Pétur fæddist í Reykjavík 18. mars 1960. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Ratvísir hundar eru blindum mikilvægir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Leiðsöguhundar eru sínu fólki ómetanleg hjálp. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Rólegt veður en á að kólna

Góðviðrið sem verið hefur víða um land líður undir lok í byrjun vikunnar, að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Spáð er rólegheitum í veðri í dag og á morgun. Róleg austanátt er á landinu. Stöku skúrir eða él sunnan til. Meira
26. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Rússar loka Asovshafi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Rússar skutu í gær á þrjú skip úkraínska flotans í sundi nálægt Krímskaga og hertóku þau síðan. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð

Sláandi hlutfall útlendinga

Í skýrslunni er talað um „sláandi“ hlutfall útlendinga sem lenda í vinnuslysum: 23% karla sem slasast við vinnu eru með erlent ríkisfang. Til samanburðar eru innflytjendur 10,6% íbúa hérlendis skv. tölum Hagstofunnar. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Stefán er eini töfralæknirinn á Íslandi

Snorri Másson snorrim@mbl.is Töfrabrögð og læknavísindi eru tvær aðskildar listir en í sömu andrá tvær hliðar á sama peningi. Samruna listanna tveggja gætir a.m.k. hjá eina starfandi töfralækni landsins, Stefáni Árna H. Gudjohnsen. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 284 orð | 3 myndir

Stuðningur við útgáfu auki lestur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjölmenni sótti Bókamessu í bókmenntaborg sem haldin var í Hörpu um helgina. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Tvö hundruð gengu gegn kynbundnu ofbeldi

Um 200 manns mættu í Ljósagöngu UN Women í gær. Haldið var í gönguna í tilefni alþjóðlegs baráttudags Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Úr falli á forsetalista

Sálfræðineminn Jón Ingi Hlynsson, 23 ára gamall ofvirkur strákur úr Breiðholtinu, er síður en svo hinn dæmigerði háskólanemi. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Vinnuslys hvað tíðust hjá hinu opinbera

Sviðsljós Snorri Másson snorrim@mbl.is Af þeim vinnuslysum sem tilkynnt eru til Vinnueftirlitsins verða flest hjá þeim sem starfa á vegum opinberrar þjónustu og stjórnsýslu. Meira
26. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Voru orðnir góðir í að hætta

Anney Þórunn Þorvaldsdóttir, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra og verkefnastjóri hjá Mími, segir að saga Jóns Inga sé eitt dæmi af ótal mörgum um fólk sem hafi gefist upp í almenna skólakerfinu og ekki talið sig eiga erindi í nám. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2018 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Augljós ástæða óheillaþróunar

Í gær tilkynnti Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. um sölu á frystitogara og sagði upp tugum sjómanna. Í tilkynningunni kemur fram að í upphafi árs hafi fyrir0tækið gert út fjóra frystitogara en í upphafi næsta árs verði það með einn frystitogara í rekstri. Meira
26. nóvember 2018 | Leiðarar | 387 orð

Enn ein ögurstund?

Nú virðist komið á daginn að undirmál hafi einkennt Brexit-viðræðurnar beggja vegna borðs Meira
26. nóvember 2018 | Leiðarar | 248 orð

Skýr skilaboð almennings

Verkalýðsforystan getur ekki litið framhjá ótta fólks við verðbólgu Meira

Menning

26. nóvember 2018 | Bókmenntir | 448 orð | 3 myndir

Dramatískt lífs hlaup og föðurleit

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur. Veröld, 2018. 255 bls. innb. Meira
26. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Engin eftirsjá í öðru tækifæri

Þar sem ég geri lítið annað en að fylgjast með íþróttum, bæði í vinnutíma og frítíma, má ég til með að láta Ljósvaka dagsins fjalla um íþróttir í sjónvarpi. Ég er áskrifandi að Stöð 2 sport, enda hefði ég lítið að gera heima hjá mér ef svo væri ekki. Meira
26. nóvember 2018 | Hugvísindi | 54 orð | 1 mynd

Flytur erindi um Grýlu og allt hennar hyski

Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands, flytur erindi í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 17.15 um Grýlu og hennar hsyki. Hverra manna er Grýla? Meira
26. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 237 orð | 1 mynd

Hið opinbera styrki textun og talsetningu

Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði, FRÍSK, sendi frá sér tilkynningu í liðinni viku þar sem ítrekaðar eru óskir félagsmanna um að hið opinbera leggi íslenskunni lið í textun og talsetningu á erlendu efni. Meira
26. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 85 orð | 4 myndir

Hin árvissa Bókamessa í bókmenntaborg fór fram um helgina í Hörpu en sú...

Hin árvissa Bókamessa í bókmenntaborg fór fram um helgina í Hörpu en sú fyrsta var haldin árið 2011. Frítt var inn á alla viðburði messunnar sem fór fram á jarðhæð Hörpu, í Flóa og sölunum Ríma A og B þar sem bókmenntadagskrá var báða dagana. Meira
26. nóvember 2018 | Myndlist | 978 orð | 3 myndir

Útrás vestnorrænnar listar

• Meðal fyrstu verka Heiðars Kára Rannverssonar sem sýningarstjóra hjá Nordatlantens Brygge er að fylgja úr hlaði sýningu um íslenska samtímalist • Tenging við Nýhöfn hefur bætt aðgengi að húsinu • Íslendingar mættu kynnast betur áhugaverðri listsköpun Grænlendinga og Færeyinga Meira

Umræðan

26. nóvember 2018 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Hvað er króna á móti krónu?

Í vikunni sem leið, er ég gekk heim úr vinnu, hlustaði ég á fréttaþátt þar sem stjórnendur hafa verið við hljóðnemann í nær 18 ár og eru því reyndir fjölmiðlamenn. Meira
26. nóvember 2018 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Íslenskt fullveldi í hundrað ár

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Vert er að þakka hér sérstaklega öllum þeim sem komu að gerð og flutningi viðburðanna svo og þeim sem hafa sótt þá." Meira
26. nóvember 2018 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Ósnertanlegt yfirvald

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Í Hæstarétti sitja embættismenn sem hafa tekið sér vald langt umfram það sem stjórnskipun okkar ráðgerir. Þeir eru í þokkabót með öllu lausir við ábyrgð á meðferð þessa valds." Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

Egill Svanur Egilsson

Egill Svanur Egilsson fæddist í Hafnarfirði 11. nóvember 1944. Hann lést á Landakoti 16. nóvember 2018. Móðir hans var Sigurlína Svanhvít Sigurðardóttir, f. í Hafnarfirði 8. september 1913, d. 31. maí 2008. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Eybjörg Ásta Guðnadóttir

Eybjörg Ásta Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 23. maí 1953. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn í Hornafirði, 16. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Þuríður Einarsdóttir, f. 22.5. 1922, d. 14.3. 1992, og Guðni Örvar Steindórsson, f. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2018 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

Guðríður Jónsdóttir

Guðríður Jónsdóttir, alltaf kölluð Dódó, fæddist 21. október 1921. Hún lést 10. október 2018. Dódó á tvo eftirlifandi bræður, þá Svein Jónsson og Gunnar Jónsson. Útför Dódóar fór fram 17. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2018 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Hannes Bjarni Kolbeins

Hannes Bjarni Kolbeins fæddist 29. september 1931. Hann lést í Svíþjóð 16. september 2018. Hannes var jarðsunginn í Svíþjóð 3. október 2018. Minningarathöfn verður haldin í Fella- og Hólakirkju í dag, 26. nóvember 2018, og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

Jón Sveinsson

Jón Sveinsson fæddist 17. september 1925 á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri. Hann lést 17. nóvember 2018 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson, bóndi á Þykkvabæjarklaustri, f. 1880, d. 1959, og Hildur Jónsdóttir ljósmóðir, f. 1890, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Michael T. Corgan

Michael Thomas Corgan fæddist 7. júlí 1941. Hann lést 20. nóvember á sjúkrahúsi Cape Cod í Massachusetts í Bandaríkjunum. Foreldrar hans voru Francis Hugh Corgan og Catherine Sands Corgan. Corgan lætur eftir sig eiginkonu til 33 ára, Sallie K. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2018 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir

Ólöf Kristjana fæddist 26. nóvember 1966. Hún lést 14. ágúst 2018. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2360 orð | 1 mynd

Sigríður Erna Jóhannesdóttir

Sigríður Erna Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 10. janúar 1942. Hún lést 13. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Jóhannes Gunnarsson, f. 25. ágúst 1917, d. 25. júlí 1982, og Kristín Karlsdóttir, f. 18. júlí 1919, d. 21. apríl 1994. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 673 orð | 2 myndir

Geta farið aðra leið á fundum

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að mati Ingibjargar Gísladóttur gætu íslensk fyrirtæki og stofnanir leyst mikla krafta úr læðingi með því að beita nýjum aðferðum á fundum. Ingibjörg er stofnandi ráðgjafarfyrirtækisins Kaffipásan (www.kaffipasan. Meira
26. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 1 mynd

Noti íslenska módelið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eins og Morgunblaðið greindi stuttlega frá á laugardag hafa Loftleiðir Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, gert bindandi kauptilboð í 51% hlut í ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja, Cabo Verde Airlines (CVA). Meira
26. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Setja Guðmund í Nesi á söluskrá

Áhöfn frystitogarans Guðmundar í Nesi RE-13 hefur verið sagt upp störfum og skipið sett á söluskrá. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Útgerðarfélagi Reykjavíkur (ÚR), sem send var fjölmiðlum á sunnudag. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2018 | Daglegt líf | 417 orð | 2 myndir

Hestamenn á nýjum slóðum

Greið leið við Grunnuvötn. Hægt er að brokka í Heiðmörk en ný reiðleið hefur verið opnuð. Sprettur er fjölmennasta hestamannafélag landsins og starfið mjög öflugt. Meira
26. nóvember 2018 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Sýna Kalla og sælgætisgerðina í tilefni af 70 ára afmæli skólans

Í tilefni af 70 ára afmæli Tónlistarskóla Ísafjarðar er á vegum skólans í samstarfi við Óperu Vestfjarða verið að setja upp barnaóperuna Kalli og sælgætisgerðin eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Meira
26. nóvember 2018 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Útvörðurinn á Baugsstöðum

Frumsýnd verður í Bíóhúsinu á Selfossi nú í vikunni heimildarmyndin Útvörðurinn sem er um Sigurð Pálsson, bónda og vita- og safnvörð á Baugsstöðum í Flóa. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2018 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 g6 3. c4 e6 4. g3 Bg7 5. Bg2 Re7 6. d4 Rbc6 7. O-O O-O...

1. Rf3 d5 2. e3 g6 3. c4 e6 4. g3 Bg7 5. Bg2 Re7 6. d4 Rbc6 7. O-O O-O 8. Ra3 a5 9. Bd2 b6 10. Db3 Ba6 11. Hfd1 Dd7 12. Hac1 Hfd8 13. cxd5 exd5 14. Rb5 h6 15. a4 Hac8 16. h4 Kh8 17. Kh2 Rg8 18. Re5 Rxe5 19. dxe5 Bxe5 20. Bc3 Bg7 21. Bxg7+ Kxg7 22. Meira
26. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
26. nóvember 2018 | Fastir þættir | 180 orð

Djúpt kafað. N-Enginn Norður &spade;87 &heart;KDG1086 ⋄65...

Djúpt kafað. N-Enginn Norður &spade;87 &heart;KDG1086 ⋄65 &klubs;ÁD4 Vestur Austur &spade;DG32 &spade;ÁK1064 &heart;7 &heart;Á9543 ⋄1087 ⋄2 &klubs;KG1083 &klubs;65 Suður &spade;95 &heart;2 ⋄ÁKDG943 &klubs;972 Suður spilar 5⋄. Meira
26. nóvember 2018 | Í dag | 97 orð | 2 myndir

Drottning rokksins

Söngkonan Tina Turner, sem af mörgum er kölluð drottning rokksins, fagnar 79 ára afmæli í dag. Hún fæddist í Nutbush, Tennessee og hlaut nafnið Annie Mae Bullock. Meira
26. nóvember 2018 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. (Sálm: 34. Meira
26. nóvember 2018 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Hafdís Huld Sigurðardóttir

30 ára Hafdís er Seltirningur og vinnur hjá fyrirtækinu Level Experience sem er ferðaþjónustufyrirtæki og rekur einnig hótelið Depla í Fljótum. Maki : Gabriel Fest, f. 1988, þyrluflugmaður hjá Reykjavik Helicopter. Foreldrar : Sigurður Arinbjörnsson, f. Meira
26. nóvember 2018 | Í dag | 539 orð | 3 myndir

Hesta- og veiðimaður og bóndi inn við beinið

Jón Runólfsson Kristinsson fæddist í Borgarholti í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 26.11. 1943. Hann ólst þar upp við öll almenn sveitastörf. Meira
26. nóvember 2018 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hrönn Þorgrímsdóttir

30 ára Hrönn er Keflvíkingur, með BS-gráðu í rekstrarverkfræði frá HR og er í flugnámi hjá Keili. Maki : Auðun Gilsson, f. 1986, vélvirki hjá Vélaviðgerðum. Systir : Hildur Elísabet, f. 1980, flugfreyja. Foreldrar : Þorgrímur St. Árnason, f. Meira
26. nóvember 2018 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Jósef J. Björnsson

Jósef Jón Björnsson fæddist að Fremri-Torfustöðum í Miðfirði 26.11. 1859. Foreldrar hans voru hjónin Björn Björnsson, f. 1817, d. 1887, bóndi þar, og Ingibjörg Hallsdóttir, f. 1815, d. 1871. Meira
26. nóvember 2018 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Kristjana Helga Ólafsdóttir

40 ára Kristjana er Akurnesingur, sjálfstætt starfandi viðskiptafræðingur og eigandi verslunarinnar Grósku. Maki : Snjólfur Eiríksson, f. 1979, skrúðgarðyrkjumeistari og rekur eigið fyrirtæki. Börn : Eiríkur, f. 2003, Ingþór, f. 2007, og Emilía, f.... Meira
26. nóvember 2018 | Í dag | 268 orð

Kærkominn gestur

Sigmundur Benediktsson sagði frá því á Leir að góður og kærkominn gestur, Jón Gissurarson í Víðimýrarseli, hefði heimsótt sig, gert sér góða stund og gef ég honum orðið: Á leiðinni niður á Skaga meðfram Akrafjallinu varð þessi skammhenda til hjá Jóni. Meira
26. nóvember 2018 | Í dag | 45 orð

Málið

E.t.v. hafa orðabókahöfundar vonað að danska tökuorðið temmilegur (temmelig): verulegur; mátulegur, dæi út ef þeir létu sem það væri ekki til þótt algengt væri í munni alþýðu. Í Ísl. Meira
26. nóvember 2018 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Rithöfundar í föstudagskaffi

Rithöfundarnir Kamilla Einarsdóttir og Sigmundur Ernir kíktu í föstudagskaffi til Huldu og Loga í síðdegisþættinum á K100. Fyrsta bók Kamillu, Kópavogskróníka, hefur litið dagsins ljós. Meira
26. nóvember 2018 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Starfar á Alþingi og býr í Stykkishólmi

Birgitta Bragadóttir, starfsmaður Alþingis, á 60 ára afmæli í dag. Hún vinnur á þingfundasviði við ræðuútgáfu. „Ég vinn við ræðurnar. Meira
26. nóvember 2018 | Árnað heilla | 209 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Bragi Hlíðberg 85 ára Indriði Elberg Baldvinsson 80 ára Eggert Þorsteinsson Ella Tryggvína Guðmundsdóttir Guðný Hrönn Þorsteinsdóttir Helgi Ingvarsson Jóhanna Haraldsdóttir Kolbrún Dóra Indriðadóttir 75 ára Árni Ísaksson Fanney Guðlaugsdóttir... Meira
26. nóvember 2018 | Fastir þættir | 334 orð

Víkverji

Eins og tök eru á og tækifæri gefast til fer Víkverji í bíó þegar þar eru sýndar íslenskar heimildarmyndir. Margar eru fantagóðar og gaman er að sjá hvernig höfundar myndanna nota myndmálið til að koma fróðleiknum á framfæri. Meira
26. nóvember 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. nóvember 1902 Öll sex verslunarhús Örum og Wulffs á Húsavík brunnu. Tókst að verja íbúðarhús, veitingahús og myllu. „Eitthvert mesta eldsvoðatjón hér á landi,“ sagði í blaðinu Norðurlandi. 26. Meira

Íþróttir

26. nóvember 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Arnór bjargaði Lilleström

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason átti sannkallaðan stórleik þegar Lilleström bjargaði sér frá falli í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Arnór skoraði fyrsta mark Lilleström gegn Kristiansund á 15. mínútu í lokaumferð deildarinnar. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Ágúst fór með sigur og jafntefli í farteskinu

Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar vann einn leik og gerði einu sinni jafntefli við B-landslið Íslands í tveimur leikjum sem fram fóru í TM-höllini í Garðabæ á laugardaginn og í gær. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Dagur stigahæstur í tapi

Dagur Kár Jónsson átti góðan leik fyrir Flyers Wels er liðið mátti þola 82:96-tap á útivelli fyrir Gmunden Swans í efstu deild Austurríkis í körfubolta í gær. Dagur var stigahæstur í sínu liði með 21 stig. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Skallagrímur 85:79 Valur &ndash...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Skallagrímur 85:79 Valur – Haukar 88:72 Keflavík – Snæfell 82:55 Stjarnan – KR 69:82 Staðan: Keflavík 972705:64914 KR 972639:59414 Snæfell 972707:66814 Stjarnan 954631:64410 Valur 945651:6388... Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

England Everton – Cardiff 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson skoraði...

England Everton – Cardiff 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins. Honum var skipt út af á 90. mín. • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Fimmta tap Real Madrid

Evrópumeistarar Real Madrid töpuðu sínum fimmta leik á tímabilinu í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn þegar liðið sótti Eibar heim í 13. umferð deildarinnar. Gonzalo Escalante kom Eibar yfir strax á 16. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Fram – Afturelding30:26

Framhúsið, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 25. nóvember 2018. Gangur leiksins : 3:2, 5:6, 9:8, 11:11, 14:12, 16:13 , 18:16, 21:19, 26:23, 28:24, 30:26 . Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Guðni og Ásdís þau bestu

Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, var valinn frjálsíþróttakarl ársins árið 2018 á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambandsins sem fram fór á laugardaginn. Guðni Valur keppti á EM í sumar og átti stigahæsta afrek ársins samkvæmt stigatöflu IAAF. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Gylfi sá um Aron og Cardiff

Enski boltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið fékk Aron Einar Gunnarsson og liðsfélaga hans í Cardiff í heimsókn á Goodison Park í 13. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Valur 18.30 Schenker-höllin: Haukar – ÍBV 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Íslendingar í 16-liða úrslit

Fjögur svokölluð Íslendingalið verða í pottinum þegar dregið verður í fjóra fjögurra liða riðla í 16-liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik karla í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg á morgun. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Keflavík – Snæfell 82:55

Blue-höllin, Dominos-deild kvenna, sunnud. 25. nóv. 2018. Gangur leiksins : 6:2, 16:7, 19:11, 28:13 , 33:17, 38:21, 40:27, 42:30 , 45:30, 52:32, 58:35, 63:41 , 65:45, 69:51, 76:51, 82:55 . Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir

Keflavík valtaði yfir Snæfell

Körfubolti Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Keflavík fékk í gærkvöldi topplið Snæfells í heimsókn í Blue Höllina í Keflavík í 9. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Akureyri – FH 27:26 Fram – Afturelding 30:26...

Olísdeild karla Akureyri – FH 27:26 Fram – Afturelding 30:26 Stjarnan – ÍR 34:27 Staðan: Haukar 9621267:24814 Selfoss 9621261:23914 FH 10532276:27313 Valur 9522249:21712 Afturelding 10433274:27211 Stjarnan 10505283:28110 KA... Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

Rússland Zenit Pétursborg – Rostov 2:0 • Sverrir Ingi Ingason...

Rússland Zenit Pétursborg – Rostov 2:0 • Sverrir Ingi Ingason og Ragnar Sigurðsson léku allan leikinn fyrir Rostov. Björn Bergmann Sigurðarson lék fyrstu 86. mínúturnar fyrir Rostov. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Selfoss – KS Azoty-Pulawy28:27

Hleðsluhöllin, 3. umferð EHF-keppninnar, síðari leikur laugardaginn 24. nóvember 2018. Gangur leiksins : 2:0, 3:2, 5:6, 7:8, 11:11, 13:13 , 16:14, 19:15, 21:19, 22:22, 25:25, 28:27 . Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Sigurinn dugði skammt

Á SELFOSSI Guðmundur Karl sport@mbl.is Selfoss er úr leik í EHF-bikar karla í handbolta eftir stórskemmtilegt einvígi við Azoty-Puławy frá Póllandi. Selfoss vann seinni viðureign liðanna á Selfossi á laugardagskvöld, 28:27. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 797 orð | 2 myndir

Stemningin var rosaleg

Meistaradeildin Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér gekk hrikalega vel og reyndar liðinu öllu. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Stjarnan – ÍR 34:27

TM-höllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 25. nóvember 2018. Gangur leiksins : 1:0, 1:2, 2:2, 6:6, 7:9, 10:11, 12:13, 16:17 , 18:21, 25:25, 27:25, 32:25, 34:27 . Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 995 orð | 1 mynd

Stjarnan nýtti sér algjört hrun

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson Kristófer Kristjánsson Stjarnan vann sinn fjórða sigur í röð í Olísdeild karla í gærkvöldi er ÍR kom í heimsókn í Garðabæinn í 10. umferðinni. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Sturla endaði í níunda sæti

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, tók þátt í svigmótum um helgina í Pass Thurn í Austurríki. Keppt var í tveimur svigmótum en Sturla Snær lauk ekki keppni í seinni ferð á mótinu sem fór fram á laugardaginn. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Valdís náði sér ekki á strik

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir féll út keppni á Andalucia Open de Espana-mótinu í golfi, síðasta móti Evrópumótaraðarinnar á tímabilinu. Valdís Þóra komst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir tvo hringi sem lauk á laugadaginn. Meira
26. nóvember 2018 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Valur – Haukar 88:72

Origo-höllin, Dominos-deild kvenna, sunnudaginn 25. nóv. 2018. Gangur leiksins : 7:6, 16:10, 20:14, 22:20 , 32:24, 37:28, 39:30, 47:34 , 53:36, 55:41, 62:49, 70:52 , 72:58, 77:58, 82:65, 88:72 . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.