Greinar þriðjudaginn 27. nóvember 2018

Fréttir

27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

238 milljónir í endurgerð Gröndalshúss

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kostnaður við endurbætur á Gröndalshúsi var 238 milljónir króna. Þetta var upplýst á síðasta fundi borgarráðs. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Aðeins aldursforsetinn verður eftir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Kleifaberg er ótrúlegt skip eins og sagan sýnir,“ segir Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Reykjavíkur. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Akstur Ásmundar ekki brot á reglum

Forsætisnefnd Alþingis telur ekkert gefa til kynna að hátterni Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, í tengslum við endurgreiddan aksturskostnað hafi verið andstætt siðareglum alþingismanna. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Áforma 64 herbergja gistiheimili í Skipholti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar áforma allt að 64 herbergja gistiheimili í sambyggðum húsum í Skipholti í Reykjavík. Í fyrsta lagi 18 herbergi í nýbyggingu í Skipholti 29a, sem er langt komin í byggingu. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð

„Heilar deildir í gíslingu“

Skilgreiningar á hlutverki hjúkrunarheimila landsins eru að breytast. Það er stefna stjórnvalda að fjölga geðhjúkrunarrýmum eins og gert hefur verið í Seljahlíð og víðar. Pétur Magnússon segir dæmi um að fólk yngra en fertugt rati inn á... Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Deilur rísa enn á ný um rétt til lyfjaávísana

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Endurgerð Gröndalshúss fór 297% fram úr áætlun

Kostnaður við endurbætur á Gröndalshúsi sem nú stendur í Grjótaþorpi reyndist 238 milljónir króna. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð

Enn margir lausir endar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
27. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fjölmargir féllu í árás Ríkis íslams

Vígamenn Ríkis íslams felldu minnst 92 liðsmenn bandalags kúrdískra og arabískra hreyfinga, sem nefnast Sýrlensku lýðræðisöflin (SDF), í austurhluta Sýrlands um helgina. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Geðveikum og öryrkjum fjölgar sífellt á hjúkrunarheimilum

Snorri Másson snorrim@mbl.is „Andinn í húsinu er ekki eins og hann á að vera. Ég get bara ekki þagað,“ segir Ingibjörg Finnbogadóttir, eldri borgari og íbúi í Seljahlíð í Reykjavík í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð

Geimfarið InSight lenti á Mars í gær

Glatt var á hjalla í stjórnstöð NASA þegar geimfarið InSight lenti á Mars laust fyrir átta í gærkvöld. Geimfarið á erfitt sjö mánaða ferðalag að baki en það er fyrsta geimfar sem NASA sendir til Mars síðan 2012. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð

Góður gangur er á kjaraviðræðum SA og SGS

Ómar Friðriksson Snorri Másson Góður gangur er sagður vera á viðræðum samninganefnda Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins um endurnýjun kjarasamninga og stór viðfangsefni nú þegar komin upp á borðið í kjaraviðræðunum. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Guðni afhenti þeim verðlaun

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti í gær verðlaun í myndakeppni forvarnardagsins, en Forvarnardagur forsetans er árlegur viðburður sem haldinn var 3. október sl. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hari

Upplýstur jólaköttur Jólaskreyting á Lækjartorgi sem er sjálfur jólakötturinn gleður vegfarendur. Kisi er um 5 metrar á hæð og 6 metrar á breidd og er lýstur upp með 6.500 led... Meira
27. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Herlög sett í Úkraínu í gær

Úkraínska þingið samþykkti í gærkvöld að setja herlög í landinu í kjölfar þess að Rússar hertóku þrjú úkraínsk herskip og 23 sjóliða skammt frá Krímskaganum um helgina. Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti lagði fram tillöguna sem fól í sér 30 daga herlög. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hluti Laugavegar lokaður til sex í dag

Laugavegur verður lokaður fyrir bílaumferð frá Barónsstíg að Vitastíg í dag frá klukkan 8 til 18. Húsið Laugaveg 73 á að færa og verður það híft stutta leið, yfir á lóðina á Hverfisgötu 92. Ekki er gert ráð fyrir að aðgerðin krefjist flutningavagns. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hótaði lögreglumönnum lífláti

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir að bíta lögreglumann og að hóta að beita lögreglukonu kynferðislegu ofbeldi. Maðurinn var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar sl. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Hún er ófríð og illileg

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er einhver orðrómur um að Grýla sé dauð og hætt að borða börn. Það er að mínu mati enginn fótur fyrir því. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Isavia spáir nú færri flugfarþegum í ár

Isavia áætlar að 9,8 milljónir farþega fari um Keflavíkurflugvöll í ár. Til samanburðar áætlaði Isavia í nóvemberspá sinni í fyrra að 10,38 milljónir farþega færu um völlinn í ár. Isavia gaf síðan út endurskoðaða spá í maí sl. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð

Í varðhald fyrir innbrot í Dacia Duster

Landsréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunaður er um fjölda innbrota í bíla af gerðinni Dacia Duster, en talsverðum verðmætum var stolið úr bílunum. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kokkalandsliðinu var vel fagnað

Íslenska kokkalandsliðið kom heim í gær frá Lúxemborg þar sem liðið hlaut gullverðlaun á heimsmeistaramóti í matreiðslu. Móttaka var haldin liðinu til heiðurs síðdegis í gær. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Lengja uppsagnarfrest um tvo mánuði

Uppsagnarfrestur þeirra Áslaugar Thelmu Einarsdóttur og Bjarna Más Júlíussonar, fyrrverandi starfsmanna Orku náttúrunnar, verður lengdur um tvo mánuði. Þetta var ákveðið á fundi stjórnar fyrirtækisins á föstudaginn. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Mesta þörfin er fyrir nýrnagjafa

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það eru meiri lífsgæði fyrir fólk með nýrnabilun að fá gjafanýra í stað þess að þurfa að fara í blóðskilun. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Metfjöldi bíla í pressuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Úrvinnslusjóður áætlar að allt að 12 þúsund ökutækjum verði skilað til förgunar í ár. Það yrði metfjöldi. Fyrra metárið var 2017. Þá var um 9.500 ökutækjum skilað til förgunar, sem var tæplega 50% aukning frá árinu 2016. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Metfjöldi ökutækja sendur í förgun í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að 11-12 þúsund ökutækjum verði skilað til förgunar í ár. Það er langt yfir fyrra Íslandsmeti. Guðlaugur G. Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, áætlar að 11.500 til 12. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ný plata komin á leiði forsætisráðherrans

Viðgerð er lokið á leiði Jóns Magnússonar, fyrrverandi forsætisráðherra. Ný plata á leiði Jóns var sett upp í Hólavallagarði í gær. Þór Sigmundsson steinsmiður var fenginn til að smíða plötu og var verkið styrkt af Alþingi og forsætisráðuneytinu. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Of víðtækur aðgangur að þjóðskrá

Aðgangur að þjóðskrá hjá Reykjavíkurborg er ekki í samræmi við lög um persónuvernd samkvæmt nýlegum úrskurði stofnunarinnar og hefur borgin fengið frest til að laga heimildir til aðgangs að skránni. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Óforsvaranlegur málflutningur Egils

Málflutningur Egils Arnar Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Forlagsins, er óforsvaranlegur, að sögn Kristjáns Geirs Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Odda. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rólegt á kolmunna í færeyskri lögsögu

Rólegt hefur verið á kolmunnaveiðum austur af Færeyjum síðustu daga. Oft hefur afli á sólarhring verið í kringum 200 tonn, stundum meira og stundum minna. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð

Skemmdir á skrúfu Núps en botninn lítið skemmdur

Varðskipið Þór dró línuskipið Núp BA-69 af strandstað í Patreksfirði í gærmorgun. Núpur var svo dreginn í Patreksfjarðarhöfn. Við skoðun sem fór fram í höfninni þar kom á daginn að skemmd hafði orðið á skrúfu bátsins. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 326 orð | 3 myndir

Starfsfólk Ráðhússins fái frið fyrir ágangi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Tækin flutt inn áður en húsið klárast

Afar flókið verður að koma tækjabúnaðinum fyrir sem verður notaður í verkefnið Flyover Iceland en stefnt er á opnun risastórrar sýningarhvelfingar á Fiskislóð seinnipart næsta sumars. Tækin munu fara inn í húsið áður en lokið verður við að byggja það. Meira
27. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Varnir settar upp við fjölsóttan jólamarkað í Berlín

Búið er að koma fyrir öflugum súlum við jólamarkaðinn á Breitscheidplatz, nærri Kurfürstendamm, stærstu verslunargötu Berlínar. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð

Vatnskötturinn í Perlunni

Í umfjöllun í Morgunblaðinu um nýja náttúruminjasýningu í Perlunni var líkan af vatnsketti sagt í myndatexta vera mun stærra en það er í raun. Hið rétta er að um er að ræða tuttugufalda stækkun á dýrinu og lengd líkansins er fjórir metrar. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð

Vilja útvíkka neyðarrétt

Lyfjafræðingafélag Íslands er andsnúið því að frumvarpið um að veita hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum heimild til að ávísa getnaðarvörnum verði samþykkt. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Yfir 400 kvenleiðtogar hittast í Hörpu

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var á meðal gesta í móttöku á Kjarvalsstöðum í gærkvöldi við upphaf heimsþings kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Meira
27. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Öryggi ábótavant í fiskvinnslu

Ástand öryggismála í fiskvinnsluhúsum er almennt slæmt, að sögn starfsmanns Vinnueftirlitsins. Vinna var bönnuð við flatfiskflökunarvélar í tveimur fiskvinnsluhúsum nú í nóvember vegna þess að búið var að aftengja öryggisbúnað og opna hlífar á vélunum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2018 | Leiðarar | 243 orð

Bitcoin-bólan

Rafmyntir hafa hrunið síðastliðið ár og gjaldþrot hafa fylgt í kjölfarið Meira
27. nóvember 2018 | Staksteinar | 170 orð | 2 myndir

ESB ætlar að veiða áfram hjá Bretum

Samþykki breska þingið samning Theresu May við Evrópusambandið, sem virðist raunar ekki líklegt eins og staðan er nú á breska þinginu, mun ESB áfram hafa sterk tök á Bretlandi. Meira
27. nóvember 2018 | Leiðarar | 450 orð

Skop í bland við annað

Skopmyndir eru annað og meira. Miklu meira Meira

Menning

27. nóvember 2018 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Annað Rúmelsi Laumulistasamsteypu

Laumulistasamsteypan býður til annarrar kaffipásu sinnar undir titlinum Rúmelsi í Nýlistasafninu frá og með deginum í dag til 2. desember. Meira
27. nóvember 2018 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Banksy án leyfis?

Belgísk yfirvöld gerðu upptæk í vikunni 58 verk eftir götulistamanninn Banksy eftir að í ljós kom að fyrirtækið sem sýndi þau væri mögulega að gera það í leyfisleysi og væri að auki ekki tryggt fyrir hugsanlegu tjóni á þeim. Meira
27. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Bertolucci látinn

Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci lést í Róm í gær, 77 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Bertolucci hlaut fjölda verðlauna á ferli sínum og þá bæði sem handritshöfundur og leikstjóri. Meira
27. nóvember 2018 | Bókmenntir | 975 orð | 1 mynd

Botnrassa kemst í hann krappan

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Barna- og unglingabókin Bieber og Botnrassa í Bretlandi eftir Harald F. Gíslason er sjálfstætt framhald Bieber og Botnrassa , sem kom út í fyrra. Meira
27. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Enski leikstjórinn Nicolas Roeg látinn

Enski leikstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Nicolas Roeg lést á föstudaginn, níræður að aldri. Meira
27. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 865 orð | 1 mynd

Flokkaðir í hreina og óhreina

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Viðhorfsbreytingin er mesta breytingin sem ég tel að hafi orðið í 40 ára baráttu samkynhneigðra á Íslandi. Þegar hún hófst mátti alls ekki ræða um samkynhneigð og enginn vildi vita af. Meira
27. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 64 orð | 2 myndir

Grindelwald heldur sínu

Kvikmyndin um furðuskepnurnar og vonda galdrakarlinn Grindelwald, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald , var tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar í bíóhúsum landsins, skilaði um 6,7 milljónum króna í miðasölu. Meira
27. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Kveikur boðar stríð í kvöld

Eftir að hafa horft nokkur síðustu kvöld á kynningar á fréttaskýringarþættinum Kveik, sem fer í loftið á RÚV í kvöld, er maður skjálfandi á beinunum um að hér á landi muni allt fara til fjandans í vetur. Meira
27. nóvember 2018 | Hugvísindi | 139 orð | 1 mynd

Manngerðar hörmungar á 16. öld

Vilborg Auður Ísleifsdóttir sagnfræðingur heldur fyrirlesturinn „Manngerðar hörmungar á 16. öld. Dýrt er drottins orðið“ í dag kl. 12. Meira
27. nóvember 2018 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Sönglagabók fagnað

Ingibjörg Azima tónskáld gefur út sönglagabókina Varpaljóð á Hörpu, með tíu frumsömdum lögum við ljóð rithöfundarins og ljóðskáldsins Jakobínu Sigurðardóttur, í tilefni af því að Jakobína hefði orðið 100 ára á þessu ári hefði hún lifað. Meira
27. nóvember 2018 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Tríó George Colligan á Kex hosteli

Tríó bandaríska píanóleikarans George Colligan leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld. Tríóið hefur leik kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis að tónleikunum. Með Colligan leika Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
27. nóvember 2018 | Bókmenntir | 715 orð | 3 myndir

Þegar líf hinnar íslensku þjóðar hékk á bláþræði

Eftir Bergsvein Birgisson. Bjartur, 2018. Innb., 295 bls. Meira

Umræðan

27. nóvember 2018 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Eilíf ást

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Lífið er í eðli sínu dásamlegt. Það liggur bara við að maður geti vanist því að vera til, svona þegar allt kemur til alls." Meira
27. nóvember 2018 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Mikilvæg heildarendurskoðun

Eftir Pál Gíslason: "„Reynslan hefur leitt í ljós að bæta má stjórnsýslu umhverfismats í mörgum greinum“, segir Verkfræðingafélagið." Meira
27. nóvember 2018 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Smálendingurinn sem lærði íslensku af Nýja testamentinu

Eftir Þórhall Heimisson: "Heimkominn byrjaði hann að læra íslensku með því að lesa og bera saman texta íslenska og sænska Nýja testamentisins." Meira
27. nóvember 2018 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Valdlausar þjóðir og Evrópusambandið

Eftir Marinó Örn Ólafsson: "Gagnrýni á valdleysi Bretlands eftir útgöngu úr Evrópusambandinu missir marks ef hana skortir gagnrýni á valdleysi Íslands um sömu mál." Meira
27. nóvember 2018 | Pistlar | 307 orð | 1 mynd

Verðmætasköpun er forsenda hagvaxtar, hagvöxtur er forsenda velsældar

Frá forsætisráðherra kom nýlega fram sú skoðun að tímabil hagstjórnar á forsendum hagvaxtar væri liðið undir lok. Það er auðvitað ágætt að afstaða ráðherrans liggi fyrir, en um leið er áhyggjuefni greinilegt skilningsleysi á mikilvægi verðmætasköpunar. Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2018 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir

Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir fæddist 25. febrúar 1940. Hún lést 14. nóvember 2018. Útför Guðríðar Lillýjar fór fram 22. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2018 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Einarsdóttir fæddist 1. apríl 1929 á Blönduósi. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 16. nóvember 2018. Faðir hennar var Einar Skúlason Eymann frá Hofi í Vatnsdal, f. 1900, d. 1966, og móðir hennar var María Guðmundsdóttir frá Ísafjarðarsýslu, f. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2018 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Valgerður Höskuldsdóttir

Valgerður Höskuldsdóttir fæddist í Reykjavík 5. maí 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi eftir stutt veikindi 27. september 2018. Foreldrar hennar voru Höskuldur Baldvinsson rafmagnsverkfræðingur, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Frystitogarar eru óðum að hverfa

Útgerðarfyrirtæki hér á landi sjá sér mörg hver ekki lengur fært að gera út frystitogara með góðu móti. Hefur frystitogurum á undanförnum árum fækkað verulega en í byrjun næsta árs má gera ráð fyrir að þeir verði 11 talsins. Meira
27. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 542 orð | 2 myndir

Högg kom á markaðinn

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjárfestar á markaði tóku dræmt í fréttir þess efnis að Icelandair Group og WOW air tækist ekki að greiða úr öllum fyrirvörum varðandi kaup fyrrnefnda félagsins á hinu síðarnefnda fyrir komandi mánaðamót. Meira
27. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Minni hagnaður OR

Samstæða Orkuveitu Reykjavíkur, sem samanstendur auk móðurfélagsins af Orku náttúrunnar, Veitum og Gagnaveitu Reykjavíkur, hagnaðist um rúma 1,7 milljarða króna á þriðja fjórðungi 2018 samanborið við 3,2 milljarða á sama tímabili í fyrra. Meira

Daglegt líf

27. nóvember 2018 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Eina kirkjan nefnd eftir konu

Kirkjan við hitaveitutankana í Grafarholti er í kassalaga stíl; hagnýt bygging og stílhrein. Í kirkjuskipinu sjálfu eru sæti fyrir um 170 manns en með því að opna fellihurðir inn í safnaðarsali tekur kirkjan allt að 270 gesti. Meira
27. nóvember 2018 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Fjögur lesa

Eins og löng hefð er fyrir á aðventunni lesa rithöfundar upp úr sínum nýju bókum nú á Gljúfrasteini – húsi skáldsins í Mosfellsdal. Upplestrarnir eru sunnudögum og hefjast stundvíslega klukkan 16:00. Aðgangur er ókeypis. Næsta sunnudag, 2. Meira
27. nóvember 2018 | Daglegt líf | 89 orð

Fóstbræðralög

Í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember efna Karlakórinn Fóstbræður og Gamlir Fóstbræður til hádegistónleika í anddyri Hörpu, Hörpuhorni. Á efnisskrá verða íslensk lög sem hæfa tilefninu og hafa fylgt aldargömlum kórnum í gegnum tíðina. Meira
27. nóvember 2018 | Daglegt líf | 392 orð | 2 myndir

Hljóðfæri mikilla möguleika

Orgelið í öllu sínu veldi. Nú er verið að fínstilla nýtt orgel í Guðríðarkirkju í Grafarholti, sem er vinsæl til tónleikahalds. Hljóðfærið hæfir húsinu vel og raddirnar fylla hvert rými þess. Meira
27. nóvember 2018 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Vistvæn jól

Í verslun Norræna hússins hefur verið sett upp jólaverkstæði þar sem jólasveinar geta keypt plastlaust dót í skóinn fram til 20. desember. Þann 2. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 2018 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 d5 4. e3 c5 5. Rbd2 Bd6 6. Bg3 O-O 7. c3 Dc7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 d5 4. e3 c5 5. Rbd2 Bd6 6. Bg3 O-O 7. c3 Dc7 8. dxc5 Dxc5 9. Bd3 Rbd7 10. De2 h6 11. Hd1 Bxg3 12. hxg3 e5 13. e4 dxe4 14. Bxe4 Hb8 15. O-O He8 16. Hfe1 Rb6 17. Rh2 Be6 18. Bc2 Dc6 19. Bb3 Bxb3 20. axb3 Hbd8 21. Rhf3 Rfd7 22. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka inn nefið. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Ásdís Ýrr Einarsdóttir

30 ára Ásdís lauk listnámsbraut við Iðnskólann í Hafnarfirði og starfar við Brákarhlíð í Borgarnesi. Maki: Ellert Þór Hauksson, f. 1980, starfsmaður við álverið á Grundartanga. Sonur: óskírður Ellertsson, f. 2018. Stjúpdóttir: Emelía Eir, f. 2011. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Edda Heiðrún Backman

Edda Heiðrún Backman fæddist á Akranesi 27.11. 1957. Foreldrar hennar voru Jóhanna Dagfríður Arnmundsdóttir og Halldór Sigurður Backman. Börn Eddu Heiðrúnar eru Arnmundur Ernst leikari og Unnur Birna nemi. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Gítargoðsögn fæddist

Jimi Hendrix, sem af mörgum er talinn einn mesti gítarleikari sögunnar, fæddist á þessum degi árið 1942. Hendrix var skírður Johnny Allen Hendrix sem síðar breyttist í James Marshall Hendrix. Meira
27. nóvember 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Kjartan Darri Kjartansson fæddist 25. apríl 2018 kl. 1.50...

Hafnarfjörður Kjartan Darri Kjartansson fæddist 25. apríl 2018 kl. 1.50. Hann vó 3.648 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Bryndís Ósk Óskarsdóttir og Kjartan Valur Guðmundsson... Meira
27. nóvember 2018 | Fastir þættir | 438 orð | 3 myndir

Heimsmeistaratitillinn undir á miðvikudag í skákum með minni umhugsunartíma

Það fór eins og margan hafði grunað; tólftu og síðustu einvígisskák Fabiano Caruana og Magnúsar Carlsen lauk með jafntefli í London gær eftir fremur tíðindalitla 31 leiks viðureign. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Karen Guðmundsdóttir

30 ára Karen býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í hótel- og veitingarekstri frá Johnson & Wales, er flugfreyja og rekur viðburða- og veislufyrirtækið Reykjavík Partý. Systkini: Daníel, f. 1993, og Jóhanna, f. 2001. Foreldrar: Guðmundar Viðarsson, f. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Margrét Hanna Birgisdóttir

30 ára Margrét býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í þjóðfræði, er sölufulltrúi hjá Ölgerðinni og starfar við skammtímavistun hjá Reykjavíkurborg. Maki: Hlynur Sigurðsson, f. 1989, forritari hjá Advania. Dóttir: Arnbjörg Elín Hlynsdóttir, f. 2016. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

Málfærsla er málflutningur , túlkun máls fyrir dómstóli. Um það sjá lögmenn , þótt leikmenn flytji mál sitt stundum sjálfir. Málfærsla er jafnan aðeins í eintölu . Málaferli , sem aðeins er til í fleirtölu , merkir hins vegar málarekstur . Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 521 orð | 4 myndir

Málsvari aldraðra og fatlaðra um árabil

Kristjana María Sigmundsdóttir fæddist í Hveragerði 27.11. 1948 og ólst upp í skjóli góðra foreldra í Hveragerði og í Reykjakoti sem liggur í dalnum ofan við Hveragerði. Hún gekk í barna- og unglingaskóla í Hveragerði. Meira
27. nóvember 2018 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Nýjatestamentisfræðingur og rokkari

Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor í nýjatestamentisfræðum við guðfræðideild Háskóla Íslands, fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. Hann varð prófessor við háskólann árið 2015 en byrjaði að vinna þar 2013. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 20 orð

Og þetta er vitnisburðurinn: Guð hefur gefið okkur eilíft líf og þetta...

Og þetta er vitnisburðurinn: Guð hefur gefið okkur eilíft líf og þetta líf er í syni hans. (Fyrsta Jóhannesarbréf 5. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Smellaplatan 1989

Á þessum degi árið 2014 komst tónlistarkonan Taylor Swift á topp plötulistans í Bandaríkjunum með breiðskífuna 1989. Titillinn vísaði í fæðingarár söngkonunnar og átti platan svo sannarlega eftir að slá í gegn. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 260 orð

Stefjagróður Ingólfs Ómars

Stefjagróður“ er ný ljóðabók eftir einn af okkar snjöllustu hagyrðingum Ingólf Ómar Ármannsson. Hann er fæddur og uppalinn á Króknum og byrjaði ungur að yrkja. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 141 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Stefán Hallgrímsson 85 ára Sigurður Guðberg Helgason 80 ára Baldvin Erlendsson Edda Júlía Þráinsdóttir Helga Enoksdóttir Jóhanna Steinþórsdóttir Margrét Ólafía Óskarsdóttir 75 ára Dagmar Brynjólfsdóttir Droplaug Jónsdóttir Egill Marberg... Meira
27. nóvember 2018 | Fastir þættir | 262 orð

Víkverji

Víkverji fékk svokallað Óskaskrín í jólagjöf fyrir bráðum ári. Meira
27. nóvember 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. nóvember 1804 Frederik Christopher Trampe greifi, 25 ára, tók við embætti amtmanns í Vesturamti. Vegna húsnæðiseklu varð hann að setjast að í tukthúsinu (síðar nefnt Stjórnarráðshús). Hann var skipaður stiftamtmaður tveimur árum síðar. 27. Meira
27. nóvember 2018 | Fastir þættir | 171 orð

Þrjár eyður. V-NS Norður &spade;G109875 &heart;G65 ⋄982 &klubs;2...

Þrjár eyður. V-NS Norður &spade;G109875 &heart;G65 ⋄982 &klubs;2 Vestur Austur &spade;D432 &spade;-- &heart;2 &heart;K1098743 ⋄KDG76543 ⋄-- &klubs;-- &klubs;876543 Suður &spade;ÁK6 &heart;ÁD ⋄Á10 &klubs;ÁKDG109 Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

27. nóvember 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

1. deild kvenna ÍR – Hamar 54:43 Staðan: Fjölnir 651479:37410...

1. deild kvenna ÍR – Hamar 54:43 Staðan: Fjölnir 651479:37410 Grindavík 642433:3978 Njarðvík 743490:4988 Þór Ak. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Einvígi markvarða

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is KA og Valur háðu marga hildina hér á árum áður en langt er síðan liðin spiluðu bæði í efstu deild handboltans. Í gær áttust liðin við í KA-heimilinu í 10. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 138 orð

Emil til liðs við HK-inga

Knattspyrnumaðurinn Emil Atlason gekk í gær til liðs við HK úr Kópavogi sem verður nýliði í Pepsi-deild karla á komandi keppnistímabili. Hann gerði eins árs samning við félagið. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

England Burnley – Newcastle 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Newcastle 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Staðan: Manch.City 13112040:535 Liverpool 13103026:533 Tottenham 13100323:1130 Chelsea 1384128:1128 Arsenal 1383228:1627 Everton 1364320:1522 Manch. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 144 orð

Fimmtán leikmenn og fimm þjálfarar

Óhætt er að segja að Arnór Smárason hafi komið til liðs við Íslendingafélag þegar hann kom til Lilleström í júlí. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 765 orð | 2 myndir

Gæti ekki verið ánægðari

Noregur Kristján Jónsson kris@mbl.is Skagamaðurinn Arnór Smárason gerði það gott með Lilleström í Noregi síðari hluta keppnistímabilsins í úrvalsdeildinni í knattspyrnu þar í landi sem lauk á laugardaginn. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 118 orð

Halldór samdi við Eyjamenn

Knattspyrnumarkvörðurinn Halldór Páll Geirsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við ÍBV en þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Digranes: HK – Stjarnan U 19.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – SA 19. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Haukar brutu Eyjamenn

Á Ásvöllum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Markmaðurinn Grétar Ari Guðjónsson fór fyrir Haukum þegar liðið vann sinn sjöunda sigur í tíundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í gær en leiknum lauk með sex marka sigri Hafnfirðinga, 32:26. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Haukar – ÍBV 32:26

Schenker-höllin, Olísdeild karla, mánudag 26. nóvember 2018. Gangur leiksins : 3:3, 7:3, 11:7, 11:9, 13:13, 16:14 , 18:15, 20:17, 23:17, 26:18, 28:20, 29:22, 32:26 . Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 246 orð | 2 myndir

Jón kvaddur í 100. leiknum?

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 422 orð | 4 myndir

*Júdókappinn Sveinbjörn Iura er kominn í 86. sætið á heimslistanum í -81...

*Júdókappinn Sveinbjörn Iura er kominn í 86. sætið á heimslistanum í -81 kg flokki eftir góða frammistöðu á Osaka Grand Slam mótinu í Japan um síðustu helgi. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

KA – Valur 20:22

KA-heimilið, Olísdeild karla, mánudag 26. nóvember 2018. Gangur leiksins : 1:1, 3:3, 6:3, 7:6, 8:6, 9:9 , 11:11, 13:11, 14:13, 14:16, 16:18, 17:20, 19:21, 20:21, 20:22. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Olís-deild karla KA – Valur 20:22 Haukar – ÍBV 32:26 Staðan...

Olís-deild karla KA – Valur 20:22 Haukar – ÍBV 32:26 Staðan: Haukar 10721299:27416 Selfoss 9621261:23914 Valur 10622271:23714 FH 10532276:27313 Afturelding 10433274:27211 Stjarnan 10505283:28110 KA 10325254:2608 ÍR 10325261:2738 Fram... Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 673 orð | 2 myndir

Taldi að draumurinn um landsliðið væri senn á enda

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Þetta eru blendnar tilfinningar. Axel Stefánsson landsliðsþjálfari heyrði í mér fyrir tveimur vikum og spurði mig hvort ég væri tilbúin ef kallið kæmi. Meira
27. nóvember 2018 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Vinnufélagi minn, sem við skulum bara kalla Björn, fór að velta því...

Vinnufélagi minn, sem við skulum bara kalla Björn, fór að velta því fyrir sér í gær hvort íslensku sjónvarpsstöðvarnar væru ekki farnar að velta fyrir sér að festa kaup á sýningarréttinum frá færeysku knattspyrnunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.