Greinar fimmtudaginn 29. nóvember 2018

Fréttir

29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 226 orð

5G farnetin í burðarliðnum hér á landi

Innleiðing fimmtu kynslóðar farneta, 5G tenginga fyrir fjarskipti í farsímakerfinu, er í burðarliðnum hér á landi en talið er að sú þráðlausa tækninýjung muni hafa byltingarkennd áhrif í samfélaginu. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð

Aðeins að lifna yfir kolmunnaveiðum

Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar í gær með 1.600 tonn en veiðiferðin hjá honum tók eina tíu daga. Runólfur Runólfsson skipstjóri segir að til að byrja með hafi lítið fengist en síðan hafi ræst úr. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 893 orð | 3 myndir

Alls konar fólk keppir í rallýi

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Guðný Jóna Guðmarsdóttir man fyrst eftir rallýbílum þegar hún var krakki að alast upp í Gnúpverjahreppi. Þá var keppt upp við Heklu en sérleiðin var í gegnum sveitina. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 732 orð | 5 myndir

Alþjóðleg jól á heimili diplómatans

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Friðrik Jónsson og fjölskylda hafa tileinkað sér jólasiði frá ýmsum löndum. Hann gantast með það að fyrir vikið hefjist jólahaldið í raun í lok nóvember, með þakkargjörðarhátíðinni, og ljúki ekki fyrr en á þrettándanum. Meira
29. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 115 orð | 9 myndir

Aron hélt ræðu og táraðist

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, og eiginkona hans, Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari, komu sérstaklega til landsins til að kynna bókina, Aron - Sagan mín, sem kom út í síðustu viku. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Áfengi Costco komið í verslanir Vínbúðarinnar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Áfengissala samræmist ekki EES

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, telur íslenska ríkið ekki uppfylla skyldu sína hvað varðar 16. grein EES-samningsins, vegna sölu ríkisins á áfengi í Fríhöfn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Áhersla á velferð fisksins

Það vakti athygli Djúpavogsbúa þegar brunnskipið norska, Lady Anne Marie frá Álasundi, sigldi inn til hafnar þar um helgina til að kanna aðstæður vegna verkefnisins sem það hefur verið fengið til, að flytja sláturfisk úr kvíum Laxa fiskeldis í... Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð

„Ekki mun standa á okkur“

„Ég tel að fjarskiptafélögin séu með nægjanlegar tíðniheimildir þannig að þau geta farið af stað með þær prófanir sem þau vilja ráðast í og það mun ekki standa á okkur að útvega tilraunaleyfi og annað sem þarf til að fara út í prófanir. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Beit á vínartertuna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu lauk í gær. Meira
29. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Breytti erfðaefni barna

Kínverskur vísindamaður segist ætla að bíða með frekari tilraunir með erfðabreytingu á börnum eftir hávær mótmæli vísindamanna og almennings eftir að hann sagðist hafa breytt erfðaefni tveggja stúlkna. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Eins og andi hans svifi yfir vötnum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Á fullveldisdaginn, 1. desember, er hálf önnur öld liðin frá fæðingu Haraldar Níelssonar guðfræðiprófessors. Hann var einn áhrifamesti kennimaður kirkjunnar á fyrri hluta síðustu aldar. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð

Einstök veðurblíða miðað við árstíma

Ísfisktogarinn Helga María AK lét úr höfn í Reykjavík í fyrradag eftir að hafa komið inn með 165 tonna afla úr veiðiferð á Vestfjarðamið. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Endurbótum í Kópavogskirkju að ljúka

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Senn sér fyrir endann á endurbótum sem unnið hefur verið að í Kópavogskirkju frá því í sumar. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Flosi til Starfsgreinasambandsins

Flosi Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og tekur við af Drífu Snædal, nýkjörnum forseta ASÍ. 17 sóttu um stöðuna. Flosi er húsasmiður og viðskiptafræðingur að mennt og var um árabil bæjarfulltrúi í Kópavogi. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Frágangur á fullu við Vaðlaheiðargöng

Unnið er hörðum höndum þessa dagana við frágang í og við Vaðlaheiðargöng, milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals. Meðal þeirra sem voru að störfum í gær voru starfsmenn verktakafyrirtækisins Finns á Akureyri. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 951 orð | 2 myndir

Fyrstu afurðirnar á markað

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tímamót urðu hjá Löxum fiskeldi í Fjarðabyggð í upphafi vikunnar þegar fyrstu fullvöxnu löxunum var slátrað úr kvíum fyrirtækisins í Reyðarfirði. Afurðirnar eru nú á leið á markað í Evrópu. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Gáð til veðurs á Seyðisfirði

Silkitoppurnar á myndinni glöddu augu ljósmyndarans á Seyðisfirði í kalsaveðri nýlega. Silkitoppan er óreglulegur gestur sem kemur stundum í stórum hópum á haustin og veturna, sennilega vegna fæðuskorts á vetrarstöðvum. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 1949 orð | 4 myndir

Gulvestungar grafa undan Macron

• Víðtæk mótmæli gegn auknum sköttum á bifreiðaeldsneyti komu Emmanuel Macron Frakklandsforseta í opna skjöldu • Breytingar á skattheimtunni sem hann varpaði fram í fyrradag mættu litlum skilningi og þóttu ónógar til að auka kaupmátt launa sem hann var kosinn til að bæta Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af samkeppnisstöðu Akureyrar

Atvinnustefnan sem bæjarstjórn Akureyrar samþykkti vorið 2014 er úrelt og mikilvægt að marka nýja. Þetta kom fram í umræðum á síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar. Berglind Ósk Guðmundsdóttir, fulltrúi D-lista, tók málið upp. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 657 orð | 2 myndir

Hagtölur bregða ljósi á norræn samfélög

Baksvið Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Margvíslegan fróðleik um íbúa og lífskjör á Norðurlöndum er að finna í nýútkominni árbók norrænna hagtalna Nordisk Statistik 2018 . Útgefandi er Norræna ráðherranefndin. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Hefur starfað við allar greinar fiskeldis

Gunnar Steinn Gunnarsson er reynslubolti í fiskeldi. Hann hefur verið búsettur í Noregi stóran hluta starfsævi sinnar en býr nú á Eskifirði og er framleiðslustjóri Laxa fiskeldis. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 332 orð | 3 myndir

Hellisheiðarvirkjun stækkuð

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Orku náttúrunnar vinnur að því að stækka varmastöð Hellisheiðarvirkjunar. Þessum áfanga á að ljúka fyrir árslok 2019. Heildarkostnaður við stækkunina er áætlaður um milljarður króna. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Húsið fullt af laxi og þorski

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikið er um að vera í fiskverkuninni hjá Búlandstindi á Djúpavogi þessa dagana. Slátrað er laxi frá tveimur fyrirtækjum með hámarksafköstum um leið og starfsfólkið er að fínstilla ný tæki laxasláturhússins. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Innleiðing 5G getur orðið mjög hröð

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Jólabasar í Kattholti 1. desember

Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 1. desember kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2 í Reykjavík. Á boðstólum verða ýmsir munir sem tengjast jólunum, s.s. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Kaflaskil í Hæstarétti

Í gær urðu þau tímamót í sögu Hæstaréttar Íslands að þar voru í síðasta sinn flutt mál sem lúta hinni eldri dómstólaskipan, þ.e. eins og hún var fyrir tilkomu Landsréttar sem nýs millidómstigs. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kaldur koss á Austurbjöllum

Tungnaá teiknar tvö andlit sem virðast kyssast heitum kossi á kaldranalegum Austurbjöllum nokkuð austan við Landmannalaugar. Stóra vatnið vinstra megin á myndinni heitir Austurbjallavötn og framan við það er fjallið Hnaus. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Jólabaðið Aðventan er á næsta leiti og allt þarf að vera hreint og fínt. Alþingishúsið er þar ekki undanskilið, en það fékk snemmbúna yfirhalningu í tilefni afmælis fullveldisins á... Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Kvefpestir herja á landsmenn

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við höfum ekki orðið vör við að það sé neitt meira í gangi núna en oftast er á þessum árstíma. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Líst vel á einvígi á Íslandi

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Arkadí Dvorkovítsj, forseti Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, áttu fund í Lundúnum í gær þar sem þeir ræddu um þá hugmynd að halda heimsmeistaraeinvígið í skák árið 2022 á Íslandi, en þá verða 50 ár liðin... Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð á Miðbakka

Ljósin á Hamborgartrénu verða tendruð kl. 17 laugardaginn 1. desember nk. en tréð stendur á Miðbakka Reykjavíkurhafnar, fyrir framan Hafnarhúsið. Allir eru velkomnir til athafnarinnar og í móttöku að henni lokinni. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Lokaútkallið snarvirkaði hjá Speli

Eftir að Spölur gaf út lokaútkall vegna inneignar veglykla og afsláttarmiða hefur óhemjumiklu verið skilað inn. Gera má ráð fyrir drjúgri viðbót síðustu daga nóvembermánaðar, að því er fram kemur í frétt á heimasíðu Spalar. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Lögreglan stöðvaði ræktun á kannabis

Gerð hefur verið krafa fyrir Héraðsdómi Suðurlands um farbann yfir litháískum karlmanni á fimmtugsaldri eftir að lögreglumenn handtóku hann á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu á þriðjudag. Þar vann hann að ræktun kannabisplantna í töluverðu magni. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð

Lögreglan tók tvö pör í Breiðholti

Tvö pör voru handtekin í Breiðholti í fyrrakvöld, með skömmu millibili. Annað parið var grunað um vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Það var vistað fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu og sleppt að lokinni skýrslutöku. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Mánaðarhlé á Kúrileyjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á þriðja tug starfsmanna frá Skaganum 3X, Frost og Rafeyri eru nú við störf á Shikotan, sem er ein Kúrileyja austast í Rússlandi. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Mögulega sterkasti skákmaður sögunnar

Norðmaðurinn Magnús Carlsen var krýndur heimsmeistari í skák í London í gær. Hann hafði betur í bráðabana gegn Bandaríkjamanninum Fabiano Caruana. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð | 3 myndir

Nautaþynnur með sesam-sojadressingu

Út er komin bókin Grillmarkaðurinn, sem inniheldur úrval bestu og þekktustu uppskrifta veitingastaðarins vinsæla. Í bókinni er jafnframt að finna uppskriftir sem eru ekki lengur á matseðli og hefur verið sárt saknað. Nokkuð ljóst er að þessi bók er mikill hvalreki fyrir aðdáendur Grillmarkaðarins. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Norðurljósin draga að ferðamenn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Norðurljósaferðir eru alltaf vinsælar en það hefur ekki viðrað vel til þeirra í haust. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Nóróveira greindist í ostrum frá Víkurskel

Fyrr í þessum mánuði bárust fréttir af matareitrun af völdum nóróveiru hjá hópum einstaklinga í tengslum við neyslu sjávarafurða á Skelfiskmarkaðnum í Reykjavík. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ósamþykkt aukefni í fiskeldisfóðri

Fóður með aukefni frá Kína sem ekki hefur hlotið samþykki Evrópusambandsins var notað í fiskeldi hér á landi og í dýrafóður í löndum Evrópu. Þegar Matvælastofnun fékk tilkynningu frá ESB var búið að nota fóðrið. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Óveruleg aukning umferðar í göngin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú um mánaðamótin eru tveir mánuðir liðnir síðan Vegagerðin tók við rekstri Hvalfjarðarganga og gjaldtöku var hætt. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 4 myndir

Pure Deli opnað í Gerðarsafni

Veitingastaðurin Pure Deli hefur opnað í Gerðarsafni í Kópavogi, en staðurinn er jafnframt í Urðarhvarfi þar sem hann hefur notið mikilla vinsælda meðal hverfisbúa. Meira
29. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 362 orð | 1 mynd

Rannsóknarstofan Ísland vaknar

Vegan-útgáfa Betty Crocker-súkkulaðiköku og nefyljarinn er á meðal þeirra verkefna sem þátturinn Ísland vaknar hefur fengið rannsóknarstofu sína til að þróa. Rannsóknarstofan tekur við ábendingum í netfanginu islandvaknar@k100.is Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 466 orð | 5 myndir

Reiturinn byggður upp í áföngum

Fasteignaþróunarfélagið Festir áformar að hefja uppbyggingu á Héðinsreit á næsta ári. Róbert Aron Róbertsson, framkvæmdastjóri Festis, segir verkefnið á lokametrunum í skipulagsferlinu. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg vill fleiri konur í sorphirðu

Sorphirða Reykjavíkur auglýsir nú sérstaklega eftir konum til starfa í von um að stuðla að jafnari kynjaskiptingu innan starfsgreinarinnar. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið brotlegt við lög

Ríkisútvarpið (RÚV) braut gegn 2. og 5. mgr. 7. gr. laga um Ríkisútvarpið með kostun á dagskrárliðnum Saga HM, sem sýndur var á RÚV sumarið 2018, og með ófullnægjandi birtingu gjaldskrár fyrir auglýsingar og kostanir í tengslum við HM 2018. Meira
29. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 960 orð | 2 myndir

Rætt um að herða refsiaðgerðir

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Snjólétt á Esjunni miðar við árstíma

Höfuðborgarbúar hafa tekið eftir því að Esjan er að mestu snjólaus, nú þegar jólamánuðurinn er að ganga í garð. Það er ekki algengt að svona lítill snjór sé á Esjunni á þessum árstíma, segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sossa með árlegt jólaboð á vinnustofunni

Myndlistarkonan Sossa Björnsdóttir, sem nýverið fékk menningarverðlaun Reykjanesbæjar, verður með sitt árlega jólaboð á vinnustofunni laugardaginn 1. desember frá kl. 16 til 20. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð

Staða WOW enn þrengri en talið var

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Rekstrarstaða WOW Air hefur þrengst verulega frá því að samningur um kaup Icelandair Group á öllu hlutafé félagsins var undirritaður 5. nóvember síðastliðinn. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 682 orð | 2 myndir

Stjörnuhiminninn hvelfist yfir gesti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er mikil upplifun að sjá náttúru Íslands og norðurljósin hvelfast yfir mann í stjörnuverinu í Perlunni. Tæknin er svo háþróuð að hægt er að uppfæra myndirnar af reikistjörnunum nánast í rauntíma. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Strætó breytir akstursleiðum hjá vögnum númer 3 og 14

Stjórn Strætó hefur samþykkt að breyta akstri leiðar 14 frá því sem verið hefur. Verður leiðin stytt talsvert en vegna umferðar hafa vagnarnir átti í erfiðleikum með að halda tímaáætlanir. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 682 orð | 8 myndir

Tíðarandinn mótaði Héðinsreit

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sumarið 2003 teiknuðu GP arkitektar tillögu að þremur íbúðarturnum við Ánanaust í Reykjavík, nánar tiltekið á svonefndum Héðinsreit. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Tvöfalt álag á Persónuvernd

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir gríðarlegt álag vera á stofnuninni í kjölfar setningar nýju persónuverndarlaganna. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 374 orð | 4 myndir

Tvö skip í lengingu og tvö í smíðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Unnið er að lengingu tveggja báta Skinneyjar-Þinganess í Nauta-skipasmíðastöðinni í Gdynia í Póllandi. Þá er verið að smíða tvö 29 metra skip fyrir fyrirtækið í Víetnam og eru þau væntanleg í lok næsta árs. Meira
29. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð

Vegum lokað vegna óveðurs

Björgunarsveitir alls staðar á landinu voru í viðbragðsstöðu í gærkvöldi vegna óveðurs sem gengur yfir landið. Ekki er búist við að veðrið gangi niður fyrr en aðfaranótt föstudags. Var nokkrum hlutum hringvegarins lokað þegar undir kvöld í gær. Meira
29. nóvember 2018 | Innlent - greinar | 820 orð | 1 mynd

Þakklát góðvild fólks

Þau eru ekki orðin fimmtug en þó búin að upplifa það að vera háð tækjum til að geta lifað. Þau eiga það einnig sameiginlegt að vera háð líffæragjöf annarrar manneskju. Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2018 | Leiðarar | 711 orð

Gamla farið gleymt?

Hvað hafa staðreyndirnar gert þessum kjaftöskum? Meira
29. nóvember 2018 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Vertu sæl May

Páll Vilhjálmsson skrifar: Trump bauð Bretum fríverslunarsamning fyrir fjórum mánuðum, segja fjölmiðlar, en May forsætisráðherra hafnaði, sagði Breta ekki tilbúna að snúa baki við Evrópusambandinu. Meira

Menning

29. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 386 orð | 3 myndir

Af afskiptasömu frænku okkar allra

Eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning, 2018. Kilja. 296 bls. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 983 orð | 3 myndir

Áfram, áfram! var hans mottó

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Jón Gunnarsson var á sinni tíð áhrifa- og umsvifamikill í íslensku viðskiptalífi, stýrði Síldarverksmiðju ríkisins og byggði síðan upp fisksölufyrirtæki vestan hafs sem varð stærsta fyrirtæki Íslendinga í útlöndum. Meira
29. nóvember 2018 | Leiklist | 1187 orð | 2 myndir

Áfram stelpur

Höfundar og flytjendur: Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Tónlist: Hundur í óskilum sem Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson skipa. Leikmynd, búningar og leikmunir: Íris Eggertsdóttir. Meira
29. nóvember 2018 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Á ljúfum nótum með djasssveitinni Möntru

Tónleikaröðin Á ljúfum nótum heldur áfram göngu sinni í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og á þeim kemur fram djasssveitin Mantra og flytur þekkta djassstandarda og frumsamin lög í bland við framandi möntrur. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 425 orð | 3 myndir

Ástarsaga 21. aldarinnar

Eftir Kamillu Einarsdóttur. Bjartur, 2018. 126 bls. innb. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1471 orð | 9 myndir

„Sá vægir sem veit ekki meira“

Fyrir stuttu gaf bókaforlagið Hólar út bókina Ekki misskilja mig vitlaust! eftir Guðjón Inga Eiríksson sem inniheldur mismæli og ambögur. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1049 orð | 1 mynd

Bull að allt hafi verið betra í gamla daga

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sjúklega súr saga: Íslandssaga frá öndvegissúlum til Internetsins nefnist nýútkomin bók eftir Sif Sigmarsdóttur, blaðamann og rithöfund, og Halldór Baldursson teiknara. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 551 orð | 3 myndir

Fiktað við tímann

Eftir Birki Blæ Ingólfsson. Vaka-Helgafell, 2018. Innb., 257 bls. Meira
29. nóvember 2018 | Leiklist | 1285 orð | 3 myndir

Glíma við óraunhæfar væntingar

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Rejúníon nefnist nýtt íslenskt leikrit eftir Sóleyju Ómarsdóttur í leikstjórn Árna Kristjánssonar sem leikhópurinn Lakehouse frumsýnir í Tjarnarbíói annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. Meira
29. nóvember 2018 | Tónlist | 707 orð | 3 myndir

Grafkyrr einbeiting

Hekla Magnúsdóttir þeramínleikari gefur út plötuna Á hjá breska útgáfufyrirtækinu Phantom Limb. Platan inniheldur tíu lög. Meira
29. nóvember 2018 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Hulinn heimur Kristínar í Galleríi Gróttu

Kristín E. Guðjónsdóttir myndlistarkona opnar sýningu í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi í dag kl. 17 sem hún kallar Hulinn heim . Meira
29. nóvember 2018 | Myndlist | 599 orð | 1 mynd

Hversdagsmálið komið á leirtöflur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
29. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Höfundur Svamps Sveinssonar látinn

Líffræðikennarinn fyrrverandi Stephen Hillenburg, sem varð frægur fyrir að skapa Svamp Sveinsson, eina vinsælustu teiknimyndafígúru síðustu ára, og skrautlegt persónugallerí í kringum hann á hafsbotni, er látinn 57 ára að aldri. Meira
29. nóvember 2018 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Jón Gnarr segir sannar og lygilegar sögur

Jón Gnarr mun segja sannar og lygilegar sögur af sjálfum sér í nýrri sýningu, Kvöldvöku, sem hefur göngu sína í Borgarleikhúsinu í janúar á næsta ári. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1198 orð | 3 myndir

Kræfur karl og hraustur

Eftir Þórunni Valdimarsdóttur. JPV útgáfa, 2018. Innb., 256 bls.; myndaskrá, nafnaskrá. Meira
29. nóvember 2018 | Hönnun | 124 orð | 1 mynd

Málþing og sýning á hönnun í Veröld

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir málþingi og sýningu á dansk-íslenskri hönnun í samvinnu við verslunina Epal og sendiráð Dana á Íslandi í dag og er viðburðurinn hluti af dagskrá aldarafmælis fullveldis Íslands og... Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Netflix gerir þætti eftir sögum Dahl

Sjónvarpsefnisveitan Netflix hefur samið við dánarbú barnabókahöfundarins Roalds Dahl um að framleiða og sýna teiknimyndaraðir sem byggjast á mörgum hans vinsælustu sögum. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 269 orð | 3 myndir

Ofbeldi og grimmd

Eftr Stefán Sturlu Sigurjónsson Ormstunga, 2018. Kilja, 205 bls. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1044 orð | 1 mynd

Ónáttúran við það að vera mennskur

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Við vissum það ekki þá, en þetta var bara eitt af ótal mörgum atvikum þetta árið. Ekkert þeirra var eins, en öll svipuð í eðli sínu. Nokkrum vikum síðar sá ég hreindýr úti á fótboltavelli þegar ég var að labba heim. Meira
29. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Skemmtilegt, venjulegt fólk

Það er fátt betra en að leggjast undir teppi og horfa á gott sjónavarpsefni í kulda og myrkri vetrarins. Nýverið byrjaði ný íslensk gamanþáttaröð í Sjónvarpi Símans. Þættirnir eru sex og heita Venjulegt fólk. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 789 orð | 2 myndir

Smásagnasafnið verður að kór

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu gaf bókaforlagið Partus út bókina Kláði , sem hefur að geyma smásögur eftir Fríðu Ísberg. Meira
29. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 1110 orð | 5 myndir

Valdbeiting í þágu listarinnar

Schneider sagðist hafa grátið við tökurnar af reiði og niðurlægingu og liðið að vissu leyti eins og henni hefði verið nauðgað í raun og veru af leikaranum og leikstjóranum. Meira
29. nóvember 2018 | Bókmenntir | 330 orð | 3 myndir

Þegar samfélagið bregst

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur Björt bókaútgáfa, 2018. Innb., 158 bls. Meira
29. nóvember 2018 | Myndlist | 285 orð | 1 mynd

Þekkt verk Sigurjóns Ólafssonar meðal íslenskra verka á uppboði í Danmörku

Myndverk eftir nokkra af kunnustu listamönnum íslenskrar myndlistarsögu verða boðin upp hjá uppboðshúsinu Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn á mánudaginn kemur. Meira

Umræðan

29. nóvember 2018 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Auðveldum ungu fólki að kaupa fyrstu fasteign

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Stjórnvöld og samfélagið í heild verða að líta á og nálgast húsnæðismál með sama hætti og önnur brýn velferðarmál." Meira
29. nóvember 2018 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Hjálpum þeim

Á aðventunni er fallegt að minnast þeirra sem minnst mega sín. Og þar geta þingmenn VG sannarlega verið stoltir af snemmbúnum afrekum sínum. Meira
29. nóvember 2018 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Hvað er plast?

Eftir Pálma Stefánsson: "Enn einn ógnvaldur tækninnar er hin mikla plastnotkun og skeytingarleysi um áhrif þess á lífríkið sem ekki er séð fyrir endann á." Meira
29. nóvember 2018 | Aðsent efni | 2291 orð | 5 myndir

Kvennafríið 1975 – þor og vilji tryggðu samstöðuna

Eftir Steinunni Jóhannesdóttur: "Tilgangurinn með þessari aðgerð var að sýna fram á mikilvægi starfa kvenna, að þegar konur legðu niður vinnu og tækju sér frí allar í einu lamaðist allt gangverkið í samfélaginu." Meira
29. nóvember 2018 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Orkupakki Evrópusambandsins

Eftir Jón Gunnarsson: "Sjálfbær nýting náttúruauðlinda er okkur Íslendingum hlutfallslega mikilvægari en öðrum þjóðum og þess vegna því eðlilegt að umræður verði krefjandi." Meira
29. nóvember 2018 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Séreignarstefnan og aldraðir

Eftir Hauk Arnþórsson: "Var séreignarstefnan við uppbyggingu Breiðholtsins, sem fjölgaði íbúðareigendum mikið, mesta einstaka kjarabótin sem þeir sem nú eru aldraðir búa að?" Meira
29. nóvember 2018 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Styrkleikar í stað veikleika

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Þetta ágæta fólk hefur lifað lengi, lært margt og býr yfir margs konar dýrmætri reynslu sem við sem yngri erum mættum taka okkur til fyrirmyndar." Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2018 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Birkir Skarphéðinsson

Birkir Skarphéðinsson fæddist á Akureyri 5. september 1938. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Skarphéðinn Ásgeirsson, f. 3. mars 1907, d. 22. september 1988, og Laufey Valrós Tryggvadóttir, f. 5. apríl 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2018 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

Guðbrandur Eiríksson

Guðbrandur Eiríksson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1926. Hann lést 23. nóvember 2018 á dvalarheimili aldraðra, Víðihlíð í Grindavík. Móðir hans var Margrét Eiríksdóttir frá Byggðarenda í Grindavík, f. 31. janúar 1903, d. 27. október 1986. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2018 | Minningargreinar | 102 orð | 1 mynd

Gunnar Sveinbjörn Jónsson

Gunnar Sveinbjörn Jónsson fæddist 7. október 1931. Hann lést 27. október 2018. Útför Gunnars fór fram 19. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Marsibil Sigurðardóttir

Marsibil Sigurðardóttir fæddist 4. september 1951 á Akranesi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 20. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Guðmundsson verkamaður á Akranesi, f. 13.3. 1920, d. 27.5. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. nóvember 2018 | Daglegt líf | 621 orð | 2 myndir

Hjartað í Fossvogi

Bráðamóttaka Landspítala fyrir hjartasjúklinga er flutt á nýjan stað. Ný vinnubrögð og fullkomin tækni. Sjúklingar greindir á vettvangi. Hjartsláttartruflanir, mæði og brjóstverkir. Aðgerðir og göngudeild verða áfram á Hringbrautinni. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2018 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Rc6 6. O-O Hb8 7. e3 Be7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Rc6 6. O-O Hb8 7. e3 Be7 8. De2 b5 9. b3 Ba6 10. Hd1 Rd7 11. bxc4 bxc4 12. Re5 Rcxe5 13. dxe5 Dc8 14. Bc6 Bb5 15. Hxd7 Bxc6 16. Hxe7+ Kxe7 17. Ba3+ Kd8 18. Dxc4 Db7 19. Rc3 Kc8 20. Hd1 Bf3 21. Hd6 g5 22. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 255 orð

Af jarðarskepnum, fjallgöngum og gamla Brún

Jón skáld Jónatansson segir frá því að á sokkabandsárum sínum hafi sér verið bannað að busla í sjónum – „gætu mörg sjóskrímsli komið og étið mig, svo sem vatnanykur og selir, er sumir væru mannætur, að sögn. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Dánardagur yngsta Bítilsins

Tónlistarmaðurinn George Harrison lést á þessum degi árið 2001. Hann var 58 ára að aldri en banameinið var krabbamein í lungum. Eiginkona og sonur Bítilsins fyrrverandi voru hjá honum þegar hann lést. Harrison fæddist þann 25. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 526 orð | 3 myndir

Einn af þúsundþjalasmiðum ættarinnar

Ásgeir Gunnar Jónsson fæddist í Reykjavík 29.11. 1948: „Ég fæddist á 25 ára afmælisdegi móður minnar sem verður 95 ára í dag. Við höldum því sameiginlega upp á daginn. Meira
29. nóvember 2018 | Fastir þættir | 168 orð

Erfiðar ákvarðanir. N-AV Norður &spade;1075 &heart;D ⋄ÁDG1064...

Erfiðar ákvarðanir. N-AV Norður &spade;1075 &heart;D ⋄ÁDG1064 &klubs;ÁG4 Vestur Austur &spade;-- &spade;G96432 &heart;1095432 &heart;Á87 ⋄92 ⋄85 &klubs;D10986 &klubs;K7 Suður &spade;ÁKD8 &heart;KG6 ⋄K73 &klubs;532 Suður spilar 6G. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Gunnar Már Halldórsson

30 ára Gunnar Már býr í Garðabæ, lauk prófi frá Kvikmyndaskóla Íslands, er í byggingarvinnu og vinnur við tónlistarmyndbönd. Maki: Sólrún Sandra Guðmundsdóttir, f. 1985, sjúkraliði. Foreldrar: Halldór Gunnarsson, f. Meira
29. nóvember 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Hilmir Magnús fæddist 9. apríl 2018 í Reykjavík. Hann vó...

Hafnarfjörður Hilmir Magnús fæddist 9. apríl 2018 í Reykjavík. Hann vó 3.790 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Hildur Magnúsdóttir og Heiðar Ólafsson... Meira
29. nóvember 2018 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Hljóp 90 kílómetra í tilefni afmælisins

Birkir Þór Stefánsson, bóndi í Tröllatungu á Ströndum, er fimmtugur í dag. Bærinn liggur við veginn sem lá yfir Tröllatunguheiði frá Ströndum og í Geiradal. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Ingi Björn Guðnason

40 ára Ingi Björn lauk MA-prófi í bókmenntafr. og er verkefnastjóri við Háskólasetur Vestfjarða. Maki: Arna Lára Jónsdóttir, f. 1976, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og bæjarfulltrúi á Ísafirði. Sonur: Dagur, f. 2013. Stjúpdætur: Helena, f. Meira
29. nóvember 2018 | Fastir þættir | 602 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn

Ma gnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn í gær er hann vann allar þrjár atskákirnar sem hann tefldi við Fabiano Caruana, en eftir jafnteflin tólf í kappskákunum lá fyrir að einvígi þeirra yrði útkljáð í skákum með minni umhugsunartíma. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 48 orð

Málið

Í setningunni „Mig svíður undan þessum ásökunum“ er svolítið reik á orðasamböndum. Mig svíður í höndina, þ.e. finn til sviða, ef ég rek hana í eld. Mér svíður e-ð ef mér sárnar það – t.d. að hafa verið sýnt óréttlæti. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 93 orð | 2 myndir

Rafíþróttir gætu nýst til náms

Félagssamtökin Rafíþróttasamtök Íslands (RÍSÍ) voru formlega stofnuð á dögunum. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Sighvatur Árnason

Sighvatur Árnason fæddist í Ysta-Skála undir Vestur-Eyjafjöllum 29.11. 1823. Foreldrar hans voru Árni Sveinsson bóndi þar og k.h., Jórunn Sighvatsdóttir húsfreyja. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Smári Guðnason

30 ára Smári ólst upp í Hafnarfirði, býr þar og er vörustjóri hjá Stoðtækjum ehf. Maki: Sandra Birna Ragnarsdóttir, f. 1992, verslunarkona í fæðingarorlofi. Börn: Fanndís Embla, f. 2014, og Viktor Fannar, f. 2018. Foreldrar: Guðni Gíslason, f. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Jónína G. Meira
29. nóvember 2018 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Það ætlaði allt um koll að keyra á vinnustaðnum í gær þegar bráðabanaskákirnar í heimsmeistaraeinvígi þeirra Magnúsar Carlsen og Fabiano Caruana voru tefldar. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 19 orð

Þannig skuluð og þið álíta sjálf ykkur vera dáin frá syndinni en lifandi...

Þannig skuluð og þið álíta sjálf ykkur vera dáin frá syndinni en lifandi Guði í Kristi Jesú. (Rómverjabréfið 6. Meira
29. nóvember 2018 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. nóvember 1211 Páll Jónsson biskup í Skálholti lést, um 56 ára. Hann var sonur Jóns Loftssonar og varð biskup árið 1195. Steinkista Páls fannst árið 1954. 29. Meira

Íþróttir

29. nóvember 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Alfreð líklega með í Stuttgart

Ef allt gengur að óskum mun Alfreð Finnbogason geta spilað á ný með Augsburg í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu þegar liðið heimsækir Stuttgart á laugardaginn. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 829 orð | 2 myndir

„Jeb Ivey er einfaldlega maður að mínu skapi“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hinn 38 ára gamli leikstjórnandi, Jeb Ivey, hefur komið ferskur inn í lið Njarðvíkur og Dominos-deildina og lék afar vel í nóvembermánuði. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 25 orð

Dominos-deild karla

Tindastóll 871678:55714 Njarðvík 871718:67514 Keflavík 862683:63412 KR 853711:69610 Stjarnan 844688:6508 ÍR 844684:7158 Haukar 844658:6838 Þór Þ. 835681:7036 Grindavík 835659:6986 Skallagrím. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Breiðablik 80:63 Skallagrímur...

Dominos-deild kvenna Haukar – Breiðablik 80:63 Skallagrímur – Keflavík frestað KR – Valur 82:79 Staðan: KR 1082721:67316 Keflavík 972705:64914 Snæfell 972707:66814 Stjarnan 954631:64410 Valur 1046730:7208 Skallagrímur 936632:6726... Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Elín Jóna verður í viðbragðsstöðu á Jótlandi

„Þetta er fyrst og fremst leiðinlegt fyrir Lovísu sem var komin í svo flott form, en auðvitað verður líka missir að henni fyrir liðið,“ sagði Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, við Morgunblaðið í gærmorgun eftir að... Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 1128 orð | 2 myndir

Er ekki skytta eins og mamman og amman

Í Skopje Ívar Benediktsson iben@mbl.is Óvíða í fjölskyldum verður handboltagenanna eins mikið vart og í fjölskyldu landsliðskonunnar Sigríðar Hauksdóttur. Hún er þriðja kynslóð landsliðskvenna í fjölskyldunni. Þar með er þó ekki öll sagan sögð. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Fleiri komin í 16 liða úrslit

Atlético Madrid, Porto og Schalke tryggðu sér í gærkvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Atlético sigraði Mónakó 2:0 á heimavelli og er því komið með 12 stig fyrir lokaumferðina í A-riðlinum. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Garðar til Valsmanna

Garðar Gunnlaugsson, knattspyrnumaðurinn reyndi frá Akranesi, er kominn til liðs við Íslandsmeistara Vals sem skýrðu frá því í gærkvöld að hann hefði samið við þá út næsta tímabil. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 405 orð | 5 myndir

Jeb Ivey bestur allra í nóvember

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Jeb Ivey, bandaríski bakvörðurinn í liði Njarðvíkur, var besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfuknattleik í nóvember að mati Morgunblaðsins. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 344 orð | 5 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson er á förum frá norska félaginu...

*Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson er á förum frá norska félaginu Brann en hann var lánaður þaðan til FH allt síðasta tímabil. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

KR á toppnum eftir sigur á Val

KR náði í gærkvöld tveggja stiga forystu í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik með því að sigra Val, 82:79, í æsispennandi leik í Vesturbænum. KR er tveimur stigum á undan Keflavík og Snæfelli sem eiga leik til góða. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Kunningi bakvarðar dagsins, sem við skulum bara kalla Hreggvið, á sér...

Kunningi bakvarðar dagsins, sem við skulum bara kalla Hreggvið, á sér þann draum heitastan að við tökum upp sérstakt ættfræðihorn hérna í íþróttablaðinu. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Forkeppni EM karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Forkeppni EM karla: Laugardalshöll: Ísland – Belgía 19.45 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Atlético Madrid – Mónakó 2:0...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Atlético Madrid – Mónakó 2:0 Dortmund – Club Brugge (0:0) B-RIÐILL: PSV Eindhoven – Barcelona (0:0) Tottenham – Inter Mílanó (0:0) C-RIÐILL: París SG – Liverpool (2:1) Napoli – Rauða... Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Grótta – Selfoss 23:24 Staðan: Haukar...

Olís-deild karla Grótta – Selfoss 23:24 Staðan: Haukar 10721299:27416 Selfoss 10721285:26216 Valur 10622271:23714 FH 10532276:27313 Afturelding 10433274:27211 Stjarnan 10505283:28110 KA 10325254:2608 ÍR 10325261:2738 Fram 10316253:2707 ÍBV... Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Ómar var í aðalhlutverki

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, var í aðalhlutverki hjá Aalborg í gærkvöld þegar liðið sigraði Kolding á útivelli, 34:30, í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Selfoss að hlið Hauka

Selfyssingar komust á ný að hlið Hauka á toppi Olísdeildar karla í handknattleik þegar þeir sigruðu Gróttu á Seltjarnarnesi, 24:23. Selfoss er með 16 stig eins og Haukar að tíu umferðum loknum. Grótta er hins vegar áfram næstneðst með 6 stig. Meira
29. nóvember 2018 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Verða að vinna í kvöld

EM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Karlalandsliðið í körfuknattleik tekur í kvöld á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í mikilvægum leik í forkeppni fyrir Evrópukeppnina sem fram fer 2021. Meira

Viðskiptablað

29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Af orsök og afleiðingu hækkandi launa

Nokkuð algeng fullyrðing í þessari umræðu hefur verið sú að til þess að hægt sé að hækka laun þurfi framleiðni fyrst að vaxa, eða með öðrum orðum að aukin framleiðni sé forsenda hærri launa. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Alvogen endurnýjar ekki við KR

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Alvogen endurnýjar ekki samning við knattspyrnudeild KR. Heimavöllur liðsins verður þó áfram kenndur við fyrirtækið. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Betri leið til að gera vel við starfsfólkið

Forritið Snjallir stjórnendur vita að alls kyns fríðindi og aukagreiðslur hjálpa til að auka ánægju og tryggð starfsmanna. Bæði getur verið hagkvæmara að niðurgreiða t.d. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Dregur hratt úr berjainnflutningi

Smásala Hratt hefur dregið úr innflutningi ferskra jarðarberja í haust. Þannig dróst innflutningurinn saman um 30% í september miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta sýna tölur frá Hagstofu Íslands. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 1084 orð | 5 myndir

Eitt er að skrá einkaleyfi og annað að verja það

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Dómsmál vegna einkaleyfa eru fátíð enda geta þau verið mjög kostnaðarsöm. Ef til vill væri skynsamlegt að bjóða íslenskum fyrirtækjum sem þurfa að verja hugverkaréttindi sín einhvers konar stuðning. Í Danmörku geta fyrirtæki keypt tryggingar vegna einkaleyfamála. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Fyllt upp í glufurnar sem sumir falla ofaní

Bókin Það er kannski ekki úr vegi, í ljósi þeirrar spennu sem hefur magnast upp í kringum næstu kjarasamninga, að rýna í nokkrar af þeim fjölmörgu bókum sem hafa komið út á árinu og fjalla um bæði raunverulega og ímyndaða bresti kapítalismans. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 671 orð | 1 mynd

Fyrirtæki á fallanda fæti

Ef skilyrðin eru uppfyllt er það ekki samruninn sem slíkur sem veldur samkeppnisröskun heldur rekstrarvandi Wow Air. Við þær aðstæður ber að heimila hann. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 50 orð | 7 myndir

Geta litlu og meðalstóru fyrirtækin hækkað kaupið?

Bolmagn lítilla og meðalstórra fyrirtækja til þess að greiða hærri laun var til umræðu á fundi sem Litla Ísland stóð fyrir á Grand Hótel Reykjavík í vikunni. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Hagnaður Festar nam 891 milljón króna

Smásala Hagnaður Festar á þriðja ársfjórðungi ársins 2018 nam 891 milljón og lækkar um 10% miðað við afkomu þriðja ársfjórðungs í fyrra. Tekjur fyrirtækisins námu 17,5 milljörðum króna og hækka um 65% frá sama tímabili í fyrra. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 84 orð

Hin hliðin

Menntun: Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands 1988; BS í hagfræði frá Háskóla Íslands 1991; MSc í hagfræði frá sama skóla 1996. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Hlutabréfaverðið niður um 30%

Hlutabréfaverð bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook hrundi um 30% í kjölfar... Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Hræringar á álmarkaði

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Innlendir jafnt sem erlendir kostnaðarþættir kröfðust sársaukafullra aðgerða í formi uppsagna hjá Norðuráli í gær. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 1031 orð | 2 myndir

Hver var þáttur Eistlands í þvættinu?

Eftir Richard Milne í Tallinn Eistneska fjármálaeftirlitið stóð frammi fyrir erfiðum ákvörðunum þegar í ljós kom að ekki var allt með felldu hjá útibúi Danske Bank. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 1010 orð | 1 mynd

Íslenska lambakjötið fer vel af stað í Þýskalandi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala á íslensku lambakjöti fer vel af stað í prufusölu hjá EDEKA, stærstu stórmarkaðakeðju Þýskalands. Kjötið er selt undir vörumerkinu Vikingyr. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 971 orð | 1 mynd

Íslenskan er beittasta vopnið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á auglýsingastofunni Brandenburg er lögð mikil áhersla á íslenskt mál. Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri segir auglýsingastofur gegna lykilhlutverki í varðveislu tungumálsins. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 465 orð | 2 myndir

Jack Ma og Alibaba: maður flokksins

Jack Ma er auðugasti maður Kína. Þegar hann bauð hlutabréfin í fyrirtæki sínu, Alibaba, til sölu í New York árið 2014 varð það stærsta hlutafjárútboð sem heimsbyggðin hefur augum litið. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Já vill minnka allratap jólanna

Árlega er milljörðum sóað í jólagjafakaup sem ekki hitta í mark. Ný vöruleit já.is getur minnkað sóunina. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 338 orð | 2 myndir

Kaupverðið situr í kröfuhöfum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Niðurstöður áreiðanleikakönnunar sem unnin hefur verið á rekstri WOW air bendir til að endurgjald til Skúla Mogensen fyrir félagið verði minna en lagt var upp með. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 108 orð | 2 myndir

Kynna til leiks nýjan arftaka krúnunnar

Farartækið Þýski sportbílaframleiðandinn Porsche hefur loksins svipt hulunni af 8. kynslóð Porsche 911. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

LEX: Vellauðugur kommúnisti

Komið hefur í ljós að Jack Ma er skráður í Kommúnistaflokkinn. Alibaba er mikill risi en flokkurinn er stærri og... Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Tölvupóstur Skúla veldur titringi Staða WOW air talsvert verri Kaupir Kaffitár Viðskipti stöðvuð að beiðni FME Skilar sér ekki til... Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 452 orð | 2 myndir

Microsoft aftur verðmætast í skamma stund

Eftir Tim Bradshaw Apple hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, og ekki hjálpuðu ummæli Donalds Trumps um að hækka mögulega tolla á iPhone-snjallsímana. Á meðan er Microsoft á góðri siglingu. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 206 orð

Ólögmætt ofbeldi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á þorláksmessu árið 1997 voru samþykkt umfangsmikil lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þau hafa tekið breytingum síðan þá en í meginatriðum standa þau óhögguð. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Rekstrarumhverfið verið sveipað óstöðugleika

Óhætt er að segja að nú séu spennandi tímar í atvinnulífinu á Íslandi og enginn skortur á áhugaverðum viðfangsefnum fyrir Ingólf Bender að rýna í og greina hjá Samtökum iðnaðarins. Hver var síðasta ráðstefnan sem þú sóttir? Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 186 orð

Rúmur milljarður í hagnað

Sjávarútvegur Hagnaður HB Granda á þriðja fjórðungi 2018 nam 8,2 milljónum evra, eða tæpum 1,2 milljörðum íslenskra króna. Það er lækkun miðað við sama tíma á síðasta ári þegar hagnaður nam 11,6 milljónum evra, eða rúmlega 1,6 milljörðum króna. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 2848 orð | 1 mynd

Rússíbanareið í háloftunum nær hámarki á morgun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rekstur flugfélagsins WOW air hefur um nokkurt skeið verið á heljarþröm og forsvarsmenn þess hafa róið lífróður í þeirri viðleitni að tryggja laust fé til rekstrarins frá degi til dags. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 74 orð | 9 myndir

Rætt um stöðu kvenna í atvinnulífinu

„Hvar vilja konur vinna?“ var yfirskrift opins fundar sem Íslandsbanki boðaði til í vikunni þar sem fjallað var um stöðu kvenna í atvinnulífinu. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Sigríður ráðin nýr innri endurskoðandi

Arion banki Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin innri endurskoðandi Arion banka og hefur störf á nýju ári. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 1814 orð | 1 mynd

Skipurit fyrirtækja geta þvælst fyrir nýsköpun

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Allt síðan Sigríður Margrét Oddsdóttir forstjóri Já.is fékk það verkefni að stofna fyrirtækið árið 2005, sem dótturfélag Símans, hefur vöxturinn verið um 10% á ári, og veltir félagið nú um 1,5 milljörðum króna á ári. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Sofnaði Tallin á verðinum?

Deilt er um hvort stjórnvöld í Eistlandi hafi getað haft ennþá betra eftirlit með starfsemi útibús Danske... Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Stytta boðleiðir og efla þjónustu

Íslandsstofa Nýtt skipurit hefur verið tekið í gagnið hjá Íslandsstofu og var þremur starfsmönnum markaðsskrifstofunnar sagt upp, þar af tveimur forstöðumönnum. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Tekur við hlutverki útflutningsstjóra

Icelandic Lamb Andrés Vilhjálmsson hefur verið ráðinn útflutningsstjóri Icelandic Lamb ehf., markaðsstofu íslenska lambsins, og mun hann hefja störf í janúar næstkomandi. Í starfinu felst meðal annars yfirumsjón með markaðssókn á erlenda markaði. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 294 orð

Tryggðu með góðum glans að allir væru jafn illa áttaðir

Það fór verulega um markaðinn þegar glöggir fjármálamenn ráku augun í að viðskipti með Icelandair Group höfðu verið stöðvuð á mánudagsmorgun. Í fyrstu töldu flestir að í uppsiglingu væri svipuð atburðarás og þann 5. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Umhverfismál orðin hluti af menningu vinnustaðarins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Toyota á Íslandi hefur um langt skeið fylgt metnaðarfullri umhverfisstefnu sem skilar sér í töluverðum sparnaði s.s. í kaupum á orku og heitu vatni. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 689 orð | 2 myndir

Vildi láta kanna tengsl við Tortóla-félag

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Héraðsdómslögmaður og fyrrverandi stjórnarmaður í Vinnslustöðinni vildi láta kanna viðskipti félagsins við fyrirtæki sem skráð er í Bretlandi. Umrætt fyrirtæki sé, eða hafi verið, í eigu About Fish Ltd. Meira
29. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Væntingavísitalan ekki lægri í fimm ár

Væntingavísitala Gallup lækkar um 16,2 stig frá fyrri mánuði og mælist nú 75,8 stig, að því er fram kemur í frétt Greiningar Íslandsbanka. Þetta þýðir að verulega hefur slegið á væntingar íslenskra neytenda til efnahags- og atvinnulífsins milli mánaða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.