Greinar föstudaginn 30. nóvember 2018

Fréttir

30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

40% álvera heims eru rekin með tapi

Um 40% álvera í heiminum eru rekin með tapi, miðað við álverð og hráefniskostnað. Kom þetta fram á haustfundi evrópsku álsamtakanna í október. Meira
30. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Auknir flutningar á norðurslóðum

Flutningar um norðausturleiðina, siglingaleiðina milli Atlantshafsins og Kyrrahafsins, hafa stóraukist í ár, að sögn fréttavefjarins High North News . Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað sagt upp

Freyr Bjarnason Gunnlaugur Snær Ólafsson Jón Pétur Jónsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Airport Associates boðaði til starfsmannafundar í gær sem var haldinn síðdegis sama dag. Þar var starfsfólki gerð grein fyrir því að 237 starfsmönnum yrði sagt upp. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

„Erum búin undir það versta“

Kristján H. Johannessen Veronika Steinunn Magnúsdóttir „Við höfum gríðarlegar áhyggjur af stöðunni nú þegar ljóst er að ekkert verður af sameiningu. Auðvitað vonum við það besta og að aðrir aðilar komi að flugfélaginu. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

„Klárum okkar kvóta og bindum þá vel“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nóvembermánuður var gjöfull fyrir áhöfn Daggar SU, en þessi tólf tonna línubátur frá Hornafirði landaði rúmlega 200 tonnum úr 21 róðri. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Desemberuppbót til atvinnuleitenda

Óskert desemberuppbót fyrir atvinnuleitendur verður 81.000 kr. Atvinnuleitendur með börn á framfæri fá jafnframt sérstaka uppbót fyrir hvert barn yngra en 18 ára. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 685 orð | 7 myndir

Framhaldið í höndum forsætisnefndar Alþingis

Forsætisnefnd Alþingis mun taka fyrir ummæli þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustri bar á næsta fundi sínum á mánudaginn. Stundin og DV hafa unnið fréttir úr ummælum þingmannanna sem náðust á upptöku. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 224 orð

Hótelin búast við höggi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristófer Oliversson, formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu (FHG), segir félagsmenn uggandi vegna óvissu um stöðu flugfélagsins WOW air. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hreindýraveiðum er lokið í ár

Nóvemberveiðum á hreinkúm lauk 20. nóvember og náðist að veiða upp í öll leyfin nema eitt. Leyft var að veiða 40 hreinkýr á svæði 8, sem nær yfir Lónið og Nes í Hornafirði. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð

Icelandair lækkaði um 12,66%

Nær öll félögin í Kauphöll Íslands lækkuðu í viðskiptum gærdagsins. Mest varð lækkun Icelandair og nam hún 12,66%. Viðskipti með félagið námu 417 milljónum króna og markaðsvirði félagsins er nú 48,7 milljarðar króna. Þá lækkuðu bréf Festar um 9,91%. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

Kostnaði velt á skattgreiðendur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstmarkaðarins, telur Íslandspóst hafa með aðgerðaleysi magnað vandann vegna niðurgreiðslu á erlendum pakkasendingum til landsins. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar eigin þingmanna

Forsætisnefnd Alþingis mun á mánudag taka fyrir ummæli þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem féllu á veitingastaðnum Klaustri og greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Meira
30. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Lögreglumenn dæmdir fyrir dráp

Manila. AFP. | Þrír lögreglumenn voru dæmdir í lífstíðarfangelsi í gær fyrir morð á sautján ára pilti í Manila í stríði yfirvalda á Filippseyjum gegn fíkniefnum. Meira
30. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Merkel segir Vladimír Pútín eiga sökina

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði í gær að Vladimír Pútín Rússlandsforseti ætti sök á aukinni spennu í samskiptum Rússa og Úkraínumanna. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Myrkrið lýst upp í dag við Hallgrímskirkju

Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör í dag kl. 17 við Hallgrímskirkju með gagnvirkri ljósainnsetningu er nefnist „Lýstu upp myrkrið“. Eliza Reid forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Nýr kaupandi að WOW

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fjárfestingarfélagið Indigo Partners og flugfélagið WOW air hafa gert milli sín samkomulag um að Indigo Partners fjárfesti í WOW air, að því er segir í fréttatilkynningu fyrirtækjanna tveggja. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Skemmdir vegna óveðursins

Mikill erill hefur verið hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs sem staðið hefur yfir síðastliðna tvo daga. Byggingarefni, þakplötur, girðingar og fleira fauk með þeim afleiðingum að skemmdir urðu á bifreiðum. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Studdi fullveldisbaráttuna

Í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands stóð Maurerfélagið í Þýskalandi fyrir málþingi í Köln 16. og 17. nóvember. Konrad Maurer var prófessor í þýskum lögum og norrænni réttarsögu sem hafði mikinn áhuga á Íslandi. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð

Sýnir mikil umsvif WOW

„Þetta sýnir bara hvað umsvif WOW air teygja sig víða og þarna er greinilegt að stærsti þjónustuaðili flugfélagsins sér ekki annan kost en að undirbúa sig fyrir það versta. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Söngvari Saktmóðigs gerir fjárhagsáætlun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Söngvari lítið þekktrar pönkhljómsveitar er nú bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri er þessar vikurnar að ganga frá fjárhagsáætlun ásamt samstarfsfólki sínu á bæjarskrifstofum og í bæjarstjórn. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Tekjur.is skoða réttarstöðu sína

Magnús Heimir Jónasson Erla María Markúsdóttir Tekjur.is telur ákvörðun stjórnar Persónuverndar um að loka vefnum vera í andstöðu við lög og mun vefurinn skoða réttarstöðu sína. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Vilhjálmi H. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Tilgangur skiptir máli

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Spurður hvort fólk megi búast við því að vera hljóðritað á opinberum vettvangi segir lögmaðurinn Hörður Helgi Helgason að það fari eftir því í hvaða tilgangi það sé gert. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Umferðin fer um gamla veginn fram á vor

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að framkvæmdir við veginn um Berufjarðarbotn á Austfjörðum dragist fram á vor. Þetta er síðasti malarkaflinn á hringveginum og því verður hann ekki að fullu kominn á bundið slitlag fyrr en framkvæmdum lýkur. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vöktun og viðbrögð

Eldgos í Bárðarbungu, Grímsvötnum, Heklu og Öræfajökli geta mögulega valdið miklum óskunda, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Yfir 30.000 gestir komið á 60 fullveldisviðburði

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands í Þýskalandi, segir að sendiráð Íslands í Berlín og Kaupmannahöfn hafi verið styrkt sérstaklega til fullveldishátíða. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Þekkt eldfjöll eru að búa sig undir eldgos

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjögur íslensk eldfjöll sýna nú hegðun sem gæti á endanum leitt til eldgosa, að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Þau eru Hekla, Bárðarbunga, Grímsvötn og Öræfajökull. Meira
30. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 2 myndir

Þingmenn sóttu kvöldverðarboð á Bessastöðum

Hin árlega þingmannaveisla forseta Íslands var haldin á Bessastöðum í gærkvöldi. Um er að ræða kvöldverðarboð forsetahjóna Íslands fyrir alþingismenn og maka þeirra. Hófst boðið klukkan 18. Meira
30. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Öldungadeildin snuprar Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2018 | Staksteinar | 167 orð | 2 myndir

Afganginn í fötuna

Það er löngu ljóst orðið að almennir sjálfstæðismenn eiga samleið með Landsfundi flokks þeirra sem ályktaði gegn því að áfram yrði gengið í agúrkusneiðingum af stjórnarskrá og nú með hnullungssneið 3. orkupakkans. Meira
30. nóvember 2018 | Leiðarar | 267 orð

Ítrekuð lögbrot Ríkisútvarpsins

Rúv. er sátt og iðrast einskis Meira
30. nóvember 2018 | Leiðarar | 335 orð

Svart á hvítu

Kínverjar fá niðurgreiðslur á kostnað íslenskra fyrirtækja Meira

Menning

30. nóvember 2018 | Bókmenntir | 693 orð | 3 myndir

Ástin mín, ljóðið mitt, mannkynið

Eftir Ísak Harðarson. JPV útgáfa, 2018. Kilja, 55 bls. Meira
30. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1509 orð | 2 myndir

„Alltaf jafn skrýtin og heillandi“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef verið heillaður af svartholum alveg frá því ég heyrði fyrst af tilvist þeirra. Áhuginn hefur aðeins aukist eftir því sem ég hef lært meira um þau. Meira
30. nóvember 2018 | Tónlist | 809 orð | 2 myndir

Bernskublær á aðventu

Ópera í þremur þáttum eftir Engelbert Humperdinck við texta Adelheid Wette. Hljómsveitarstjórn: Bjarni Frímann Bjarnason. Leikstjórn: Þórunn Sigþórsdóttir. Gradualekór Langholtskirkju og hljómsveit Íslensku óperunnar. Meira
30. nóvember 2018 | Bókmenntir | 816 orð | 2 myndir

Buguð af biðinni

Viðtal Vala Hafstað valahafstad@msn.com „Ég var strax ákveðin í að skrifa sögu um sjómannskonur og færa hana aftur í tímann,“ segir Benný Sif Ísleifsdóttir um nýútkomna skáldsögu sína, Grímu . Meira
30. nóvember 2018 | Bókmenntir | 1383 orð | 3 myndir

Drengur og boli trylltir í vígamóð

Theódór Gunnlaugsson á Bjarmalandi skráði ævisögu refaskyttunnar Guðmundar Einarssonar á Brekku á Ingjaldssandi, sem var goðsögn í lifanda lífi. Bókin, Nú brosir nóttin, kom út árið 1960 og var endurútgefin í haust af Bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi með ítarefni um söguhetjuna. Meira
30. nóvember 2018 | Bókmenntir | 303 orð | 3 myndir

Eins og tvær hliðar á sama peningi

Eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur. Benedikt bókaútgáfa, 2018. Innb., 378 bls. Meira
30. nóvember 2018 | Tónlist | 526 orð | 1 mynd

Feðgar og guðfaðir í jólaskapi

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Bach, Bach og Telemann - Faðir, sonur og guðfaðir er yfirskrift 44. jólatónleika Kammersveitar Reykjavíkur kl. 16 sunnudaginn 2. desember í Norðurljósum í Hörpu. Meira
30. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Fleiri saka Besson um ofbeldi og áreitni

Fimm konur hafa stigið fram með ásakanir á hendur franska kvikmyndaleikstjóranum og framleiðandanum Luc Besson og saka þær hann um kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Meira
30. nóvember 2018 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Flytja eigin tónlist um ferðir með ýmsu sniði

Lagahöfundarnir Jelena Ciric og Marteinn Sindri halda tónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld kl. 20 og bera þeir yfirskriftina Fararsnið. Meira
30. nóvember 2018 | Bókmenntir | 215 orð | 2 myndir

Frostenson í vörn en Danius heiðruð

Katarina Frostenson, sem verið hefur meðlimur Sænsku akademíunnar (SA) frá árinu 1992, hefur ráðið lögmanninn Per E. Samuelsson til að gæta hagsmuna sinna í samskiptum við SA. Meira
30. nóvember 2018 | Tónlist | 333 orð | 2 myndir

Grípandi lofsöngur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Mótettukór Hallgrímskirkju heldur sína árlegu jólatónleika á sunnudag, 2. desember, kl. 17 og á þriðjudag, 4. desember, kl. 20 í Hallgrímskirkju. Meira
30. nóvember 2018 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Hafdís og Kristján leika í listasafninu

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins fara fram í dag kl. 12.10 í Listasafni Íslands. Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Kristján Karl Bragason munu leika verk eftir J. S. Bach, Camille Saint-Saëns og Gabriel Fauré. Meira
30. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 165 orð | 1 mynd

Hnefaleikar, netævintýri og uppvakningar

Creed II Adonis Creed, nýkrýndur heimsmeistari í léttþungavigt í hnefaleikum, snýr aftur í hringinn þrátt fyrir að lærifaðir hans, Rocky Balboa, hafi ráðið honum frá því. Meira
30. nóvember 2018 | Bókmenntir | 856 orð | 3 myndir

Margslungin sigurganga Krists

Eftir Sverri Jakobsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2018. 306 bls.innb. Meira
30. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Málstofa í LHÍ um tilraunaverkefni

Í málstofu sem haldin verður í tónlistardeild Listaháskóla Íslands að Skipholti 31 í dag, föstudag, milli kl. 15 og 17 verður kynntur afrakstur tilraunaverkefnisins Training Artists Without Borders. Meira
30. nóvember 2018 | Bókmenntir | 741 orð | 2 myndir

Mikilvægt að það sé gaman að lesa

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
30. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Pítsa á jólum

Ég horfi eiginlega ekkert á sjónvarp, eins og allir hipsterar úr Vesturbænum, og tengi nánast ekkert við þegar vinir mínir tala um „hvaða þátt ert þú að horfa á núna? Meira
30. nóvember 2018 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Semur framhald Sögu þernunnar

Kanadíski rithöfurndurinn Margaret Atwood hefur staðfest að hún vinni að framhaldi hinnar vinsælu skáldsögu sinnar The Handmaid's Tale , sem nefnist á íslensku Saga þernunnar . Er bókin væntanleg í september á næsta ári. Meira
30. nóvember 2018 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Stálu málverki eftir Renoir

Síðdegis á mánudag gengu þrír miðaldra menn inn í sýningarrými uppboðshússins Dorotheum í Vínarborg, fóru beint upp á aðra hæð og að málverki eftir impressjónistann Pierre-Auguste Renoir, tóku það niður, spenntu blindrammann úr rammanum, renndu... Meira
30. nóvember 2018 | Dans | 159 orð | 1 mynd

Verki Ernu og Höllu hrósað í München

Í liðinni viku var frumsýnd í sögufrægu borgarleikhúsi í München, Gärtnerplatz, útfærsla Ernu Ómarsdóttur listdansstjóra Íslenska dansflokksins, og Höllu Ólafsdóttur danshöfundar á sögu Williams Shakespeare um Rómeó og Júlíu við klassíska ballettónlist... Meira

Umræðan

30. nóvember 2018 | Aðsent efni | 999 orð | 1 mynd

Hagsældarskeið fullveldisaldar með EES-aðild

Eftir Björn Bjarnason: "Af 100 ára fullveldissögu hefur Ísland í 25 ár verið aðili að EES-samningnum. Lífskjör hafa aldrei verið betri en á þessum tíma." Meira
30. nóvember 2018 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Írafellsmóri á ferðalagi

Eftir Helga Kristjánsson: "Þessi draugur var mögnuð ættarfylgja og kenndur við Írafell í Kjós og var einna frægastur þar um slóðir." Meira
30. nóvember 2018 | Pistlar | 338 orð | 1 mynd

Náttúruminjasafn á tímamótum

Sýning Náttúruminjasafns Íslands helguð einni mikilvægustu auðlind okkar, vatninu, verður opnuð í Perlunni á morgun, sjálfan fullveldisdaginn. Meira
30. nóvember 2018 | Aðsent efni | 119 orð

Pólitík er tík

Að loknum þingkosningum árið 2017 fækkaði konum á þingi. Af því tilefni sagði formaður nokkur að taka yrði á umræðunni á Íslandi þar sem konur treystu sér ekki í stjórnmál vegna persónulegs níðs á þeim vettvangi. Meira
30. nóvember 2018 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Skólinn og jólin

Eftir Þorgeir Arason: "Leik- og grunnskólar taka sinn þátt í markaðsjólunum. Það væri skrýtið ef þeir höfnuðu boði kirkjunnar um að kynna kristið jólahald fyrir nemendum." Meira
30. nóvember 2018 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Stjórnarsamstarf í eitt ár

Eftir Katrínu Jakobsdóttur, Bjarna Benediktsson og Sigurð Inga Jóhannsson: "Sjaldan hefur það verið mikilvægara að sýna fram á að það er hægt að taka tillit til ólíkra sjónarmiða, miðla málum og vinna samhent að sameiginlegum markmiðum, þvert á flokka, samfélaginu öllu til heilla." Meira
30. nóvember 2018 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Þjóðin heldur hátíðir

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Þessi erlendu hátíðisdagaheiti eru síðan notuð í mæltu máli hvort heldur sem er í leikskólum, meðal fjölskyldna eða í auglýsingum." Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2018 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Alma Stefánsdóttir

Alma Stefánsdóttir fæddist á Litlahóli norðan Dalvíkur 1. september 1929. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri þann 19. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Stefán Rögnvaldsson, f. 1889, d. 1979, og Rannveig Jónsdóttir, f. 1886, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd

Ellen Lísbet Pálsson

Ellen Lísbet Pálsson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1926. Hún lést 24. nóvember 2018 á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Foreldrar hennar voru hjónin Ingunn Katrín Arnfinnsdóttir (Inga Rasmussen), f. í Vestdal við Seyðisfjörð 24.3. 1888, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2018 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Guðmundur Norðdahl

Guðmundur Norðdahl fæddist 29. febrúar 1928. Hann lést 31. október 2018. Útför Guðmundar fór fram 9. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Kristín Björg Baldvinsdóttir

Kristín Björg Baldvinsdóttir fæddist á Siglufirði 10. apríl 1931. Hún lést á HSN á Siglufirði 21. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Baldvin Þorsteinsson, f. 7. október 1879 á Stóru-Hámundarstöðum, Eyjafirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Sigbjörn Jónsson

Sigbjörn Jónsson fæddist 4. febrúar 1957. Hann lést 1. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Jón Sigbjörnsson deildarstjóri hjá RÚV og Vigdís Sverrisdóttir verslunarmaður, bæði látin. Systkini Sigbjörns eru Anna Vigdís, Sigurlaug og Sverrir. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1877 orð | 1 mynd

Sigurður Atlason

Sigurður Atlason fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1961. Hann lést 20. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Atli Sigurjónsson flugumferðarstjóri, f. 3. mars 1932, d. 11. apríl 1970, og kona hans Kittý Arnars Valtýsdóttir, f. 26. janúar 1931, d. 18. júní. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1363 orð | 1 mynd

Tricia Signý McKay

Tricia Signý McKay fæddist 7. janúar 1977 í Selkirk í Manitoba-fylki í Kanada. Hún lést á heimili sínu 28. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Carmen Patricia Gail (Johnson) McKay og Hugh Cuthbert McKay. Tricia Signý var yngst í sínum systkinahópi. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2018 | Minningargreinar | 989 orð | 1 mynd

Unnur Jóhannesdóttir

Unnur Jóhannesdóttir fæddist á Geirmundarhóli í Hrollleifsdal 11. apríl 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sauðárhæðum 23. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Jóhannes Skúlason og Sigurlaug Guðný Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Ekki verið hærri í 5 ár

Síðastliðna tólf mánuði mældist verðbólga hér á landi 3,3% og hefur ekki verið hærri í fimm ár. Meira
30. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 3 myndir

Fyrirtækjum mismunað

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
30. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Hagar og Olís fá að sameinast

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Haga, Olís og fasteignafélagsins DGV. Þetta var tilkynnt í gegnum tilkynningakerfi Kauphallar Íslands í gær. Með samþykki eftirlitsins lýkur samrunaferli sem tekið hefur 582 daga. Meira
30. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Lántökugjald bókfært í heilu lagi

Ástæðan fyrir því að Festi hf. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2018 | Daglegt líf | 847 orð | 4 myndir

Fjölskyldusjúkdómur 21. aldar

„Aldur er helsti áhættuþáttur heilabilunar og hlutfall aldraðra mun hækka hratt á næstu árum og áratugum. Því er mikilvægt að samfélagið sé undir það búið að hlúa að stækkandi hópi sjúklinga og aðstandenda þeirra. Meira
30. nóvember 2018 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Manneskjan er enn hún sjálf

Á vefsíðu Alzheimersamtakanna, alzheimer.is, kemur eftirfarandi fram: Eitt það mikilvægasta sem þarf að muna í tengslum við heilabilunarsjúkdóma er að manneskjan sem við elskum og þekkjum fer ekki neitt. Hún veikist. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2018 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. a3 Bxc5 6. Rf3 Re7 7. Be2 Rg6...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. a3 Bxc5 6. Rf3 Re7 7. Be2 Rg6 8. O-O Rd7 9. b4 Be7 10. Bb2 a5 11. b5 Rf4 12. c4 Rb6 13. Rbd2 Bd7 14. cxd5 Rxe2+ 15. Dxe2 Rxd5 16. a4 O-O 17. Rc4 Bb4 18. Rfd2 Dg5 19. Re4 Dg6 20. Red6 b6 21. Had1 Dg5 22. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 276 orð

Af grautinum méls, hesti og hundi

Í endurminningum um Jón Árnason þjóðsagnasafnara segir Theódóra Thoroddsen m.a. svo frá háttum hans: „Ég var t.d. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Atli Sigurður Kristjánsson

30 ára Atli ólst upp í Keflavík, býr í Njarðvík, lauk MSc-prófi í markaðsfræði frá University of Greenwich og er markaðs- og samskiptastjóri Bláa Lónsins. Maki: Hjördís Hafsteinsdóttir, f. 1994, MSc-nemi í talmeinafræði. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. (Sálm: 8. Meira
30. nóvember 2018 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Hafþór Ingi Sveinbjörnsson fæddist þann 16. apríl 2018 á...

Egilsstaðir Hafþór Ingi Sveinbjörnsson fæddist þann 16. apríl 2018 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Foreldrar hans eru Þóra Birgit Jóhannesdóttir og Sveinbjörn Hrafn Kristjánsson og eldri systkini hans eru Heiðrún Bára , f. Meira
30. nóvember 2018 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Er stoltust af því að vera smali

Kristín Heimisdóttir, tannlæknir og lektor við tannlæknadeild Háskóla Íslands, á 50 ára afmæli í dag. Hún er tannréttingasérfræðingur og er með eigin stofu í Valhöll og hefur yfirumsjón með tannréttingum í tannlæknanáminu. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 613 orð | 3 myndir

Ferðagarpur og lífsglaður baráttujaxl

Guðmundur Jóelsson fæddist í Reykjavík 30.11. 1948 en ólst upp í Garði og Sandgerði. Hann varð gagnfræðingur frá Gaggó Aust 1965, lauk samvinnuskólaprófi frá Bifröst 1967, hóf nám í endurskoðun haustið 1969, hjá Geir Geirssyni, lögg. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Haraldur Níelsson

Haraldur Níelsson fæddist á Grímsstöðum á Mýrum 30.11. 1868, sonur Níelsar Eyjólfssonar, bónda þar, og Sigríðar Sveinsdóttur, húsfreyju á Sveinsstöðum. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ívar Marteinn Kristjánsson

30 ára Ívar ólst upp í Keflavík, býr þar, lauk prófi í hljóðverkfræði og hefu stundað þáttagerð og rafvirkjun. Systkini: Kristín, f. 1977; Vala, f. 1979, Tinna, f. 1984, og Atli Sigurður, f. 1988. Foreldrar: Kristján Gíslason, f. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

Kveikur þýðir meðal annars kveikja , þ.e. e-ð sem kveikir . Það er þó svo fátítt að málsgreinin „Þetta varð kveikurinn að því að við ákváðum að gefa bókina út“ varð manni einum ásteytingarsteinn. Meira
30. nóvember 2018 | Fastir þættir | 173 orð

Of ungur. S-AV Norður &spade;ÁDG98653 &heart;1073 ⋄74 &klubs;--...

Of ungur. S-AV Norður &spade;ÁDG98653 &heart;1073 ⋄74 &klubs;-- Vestur Austur &spade;7 &spade;10 &heart;ÁK9542 &heart;G8 ⋄D ⋄Á98653 &klubs;K9432 &klubs;10875 Suður &spade;K42 &heart;D6 ⋄KG102 &klubs;ÁDG6 Suður spilar 5&spade;... Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sigþrúður Sigurðardóttir

30 ára Sigþrúður ólst upp á Seltjarnarnesi, býr þar, var í Borgarholtsskóla og starfar á Loft Hostel í Reykjavík. Bræður: Guðmundur Árni, f. 1976, og Sigurður Ragnar, f. 1977. Foreldrar : Sigurður Ágúst Sigurðsson, f. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 209 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Lilja Katrín Benediktsdóttir 80 ára Guðný Björnsdóttir Rósa Lilja Sigmundsdóttir 75 ára Ardís Erlendsdóttir Baldur Már Arngrímsson Bjarney Gísladóttir Guðrún Sigríður Gunnarsdóttir Helga María Þorsteinsdóttir Leifur Aðalsteinsson Matthildur... Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 98 orð | 2 myndir

Ummælin dapurleg

Ummæli Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns og fyrrverandi utanríkisráðherra, um skipan Geirs H. Haarde sem sendiherra í Bandaríkjunum, þar sem hann líkir ferlinu við smjör á smokki Friðriks Ómars, hafa vakið athygli. Meira
30. nóvember 2018 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Víkverji er jólabarn og hlakkar til aðventunnar. Eins og Víkverja er von og vísa hefur hann þroskast með árunum og skiptir þá engu hvort hann er karl eða kona. Öllu máli skiptir að læra af mistökum og þroskast og brosa móti lífinu. Meira
30. nóvember 2018 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. nóvember 1965 Íslenskir bankar keyptu Skarðsbók á uppboði í London. Þetta var eina forníslenska handritið sem var í einkaeign. Það var síðar afhent Handritastofnun til varðveislu. 30. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2018 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Eldmóður er fyrir hendi

Í Skopje Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er enginn vafi á að við förum í hvern leik til þess að vinna og teljum okkur eiga alla möguleika á því. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 692 orð | 2 myndir

Erfiður leikur og erfið staða

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland er í erfiðri stöðu eftir tvo fyrstu leikina í forkeppni Evrópukeppni karla í körfuknattleik. Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum, gegn Portúgal ytra og Belgíu heima. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Zürich – AEK Larnaca 1:2 &bull...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Zürich – AEK Larnaca 1:2 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn með Zürich. Leverkusen – Ludogorets 1:1 *Leverkusen 10, Zürich 9, AEK Larnaca 5, Ludogorets 3. Leverkusen og Zürich eru komin áfram. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Ég vaknaði við bænakall í gærmorgun á hóteli í Skopje í Makedóníu. Ég...

Ég vaknaði við bænakall í gærmorgun á hóteli í Skopje í Makedóníu. Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið þar sem ég hrökk upp, skreiddist undan sænginni og lokaði glugganum. Morgunkyrrðin var rofin skömmu fyrir klukkan 6. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Forkeppni EM karla C-riðill: Ísland – Belgía 66:79 Staðan: Belgía...

Forkeppni EM karla C-riðill: Ísland – Belgía 66:79 Staðan: Belgía 220145:1314 Portúgal 211145:1433 Ísland 202143:1592 NBA-deildin Charlotte – Atlanta 108:94 Philadelphia – New York 117:91 Brooklyn – Utah 91:101 Houston –... Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Fjölnir – Þróttur 32:27 Staðan: Fjölnir...

Grill 66 deild karla Fjölnir – Þróttur 32:27 Staðan: Fjölnir 9801270:22716 Haukar U 8602204:19112 Valur U 8512247:20011 HK 9513250:25011 Víkingur 7412199:1909 Þróttur 8323249:2438 FH U 8314225:2507 Stjarnan U 9216252:2785 ÍR U 8116220:2423 ÍBV U... Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Guðjón Valur skoraði tíu

Guðjón Valur Sigurðsson var í miklum ham í gærkvöld þegar Rhein-Neckar Löwen vann Ludwigshafen, 28:21, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðjón, sem er 39 ára gamall, skoraði 10 mörk í leiknum. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Digranes: HK – Valur U 19.30 Kaplakriki: FH U – Víkingur 20 TM-höllin: Stjarnan U – Haukar U 20 Austurberg: ÍR U – ÍBV U 20.45 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Hólmbert með 20 mörk

Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði 20. mark sitt á tímabilinu fyrir norska knattspyrnuliðið Aalesund í gærkvöld. Lið hans og þriggja annarra Íslendinga vann þá Sogndal, 3:1, í undanúrslitum umspils um sæti í úrvalsdeildinni. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Ísland – Belgía 66:79

Laugardalshöll, forkeppni EM karla, fimmtudag 29. nóvember 2018. Gangur leiksins : 3:2, 8:12, 15:12, 15:15, 22:15 , 24:20, 28:23, 28:33, 33:39, 34:43 , 36:47, 38:50, 48:54, 50:56 , 54:59, 61:66, 63:71, 64:74, 66:79 . Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 221 orð | 3 myndir

*Knattspyrnulið KA fær góðan liðsauka í dag en samkvæmt heimildum...

*Knattspyrnulið KA fær góðan liðsauka í dag en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins munu Haukur Heiðar Hauksson, Almarr Ormarsson og Andri Fannar Stefánsson snúa aftur til félagsins eftir mislanga fjarveru. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Rússar lögðu heimsmeistarana

Rússar gerðu sér lítið fyrir og skelltu frönsku heimsmeisturunum, 26:23, í upphafsleik Evrópumóts kvenna í handknattleik frammi fyrir 5.220 áhorfendum í Nancy í Frakklandi í gærkvöld. Þar leika þessi lið í B-riðli með Svartfjallalandi og Slóveníu. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 902 orð | 2 myndir

Stjarnan skín eftir fjóra sigra

10. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stjörnumenn hafa risið upp á afturlappirnar upp á síðkastið eftir að Rúnar Sigtryggsson, þjálfari liðsins, endurheimti leikmenn úr meiðslum og leikbanni. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Vel mætt á styrktarleik Bjarka

Fjölmennt var í Kórnum í Kópavogi í gærkvöld þegar meistaraflokkar HK og Breiðabliks í knattspyrnu karla mættust þar í Bose-mótinu, en það var jafnframt styrktarleikur fyrir Bjarka Má Sigvaldason og fjölskyldu hans. Um 800 manns mættu á leikinn. Meira
30. nóvember 2018 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Victor er einn öruggur áfram

Evrópudeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Guðlaugur Victor Pálsson er ennþá eini Íslendingurinn sem er öruggur með að leika ásamt liði sínu í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Meira

Ýmis aukablöð

30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 739 orð | 1 mynd

124 þúsund króna upplifun!

Það er fátt meira viðeigandi en að lýsa upp svartasta skammdegið með jólaljósum, bóklestri, bakstri, matseld og jólaundirbúningi. Mikilvægt er að missa ekki húmorinn í öllu jólastússinu og reyna að hafa svolítið gaman – sama hvað gengur á. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1072 orð | 3 myndir

19. aldar jól við sjóinn

Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson fluttu á Eyrarbakka fyrir fimm árum. Í dag bjóða þau fólki að upplifa 19. aldar jól með sér í Bakkastofu á Eyrarbakka. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 109 orð | 5 myndir

50 rauðir varalitir fyrir jólin

Fyrirsætan Jasmine Sanders skilur kvenna best að rauðir varalitir eru nauðsynlegir fyrir jólin. Hún á 50 ólíkar tegundir af rauðum varalitum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 689 orð | 1 mynd

Á að eiga 24. desember

Jólin og undirbúningurinn verða með nokkuð öðru sniði hjá Unni Eiri Björnsdóttur gullsmið þetta árið. Hún hefur alla tíð, síðan hún man eftir sér unnið í versluninni Meba í desember allt þar til jólabjöllurnar hafa hringt inn jólin. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 378 orð | 4 myndir

Ákveður jóladressið á síðustu stundu

Sólborg Guðbrandsdóttir, blaðamaður og meðlimur, Áttunnar vakti athygli í byrjun árs þegar hún gekk til liðs við hópinn. Þetta ár er búið að vera ævintýri líkast en Sólborg er ekkert að kippa sér upp við það og heldur sínu striki. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 879 orð | 11 myndir

„Kem alltaf heim um jólin“

Arkitektinn Gulla Jónsdóttir býr og starfar í hönnunarhverfinu í Vestur-Hollywood. Hún er mikið jólabarn og elskar að koma til Íslands um jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 591 orð | 9 myndir

„Out of Africa“-þema fyrir jólin

Inga Bryndís er með ,,Out of Africa“-þema fyrir jólin að þessu sinni. Hún bakar ljúffengar smákökur og segir að danska barónessan og rithöfundurinn Karen Blixen eigi hug sinn allan um þessar mundir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 389 orð | 4 myndir

„Peppermint bark“-kaka um jólin

„Peppermint bark“-súkkulaðið fæst víða um jólin. Kökusnillingurinn Marcella Dilonardo er með æðislega uppskrift að ljúffengri piparmyntu fyrir jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 395 orð | 2 myndir

„Vegangóðgætið engu síðra“

Guðrún Sóley Gestsdóttir er ein mesta jólakona sem fyrir finnst í landinu að undanskilinni móður hennar, Guðbjörgu Garðarsdóttur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1367 orð | 7 myndir

„Það ægir öllu saman í jólahefðum og siðum á okkar heimili“

Katrín Björk, ljósmyndari höfundur matreiðslubókarinnar, From the North, og konan á bak við hina vinsælu síðu Modern Wifestyle, er búsett í litlum bæ við New York ásamt eiginmanni sínum, Jens Søgaard, og börnum þeirra tveimur, Normanni... Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 380 orð | 2 myndir

Biscotti-uppskrift 130 g smjör við stofuhita 120 g sykur 100 g...

Biscotti-uppskrift 130 g smjör við stofuhita 120 g sykur 100 g púðursykur 1 msk. skyndikaffiduft 2 egg 300 g hveiti 1½ tsk. lyftiduft ½ tsk. sjávarsalt 2 tsk. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 380 orð | 5 myndir

Bleikar kinnnar gera mann stelpulegan

Gréta Boða er drottningin af Chanel og veit hvernig best er að nota snyrtivörur til þess að þær geri sem mest fyrir fólk. Hún er hárkollu- og förðunarmeistari og hefur unnið við fagið síðan 1971. Marta María | mm@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 46 orð | 9 myndir

Bókadagatal í desember

Með því að pakka 24 jólabókum í jólapakka og leyfa börnunum að taka upp einn pakka að kveldi í desember má auka á lestraráhuga barnanna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 547 orð | 3 myndir

Börnin á vökudeild eru kraftaverk

Elín Ögmundsdóttir starfar á vökudeild Barnaspítala Hringsins og er félagskona í Hringnum. Hún segir frá sinni upplifun af jólunum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Dýrðlegt jólalamb

Eitt af því sem tilheyrir jólunum er að gæða sér á ljúffengu hægelduðu jólalambi. Hægeldun hentar vel þegar dagurinn er nýttur í lestur góðra bóka eða hvíld. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 800 orð | 6 myndir

Dæturnar taka ekki í mál að skipta jólatrénu út

Hödd Vilhjálmsdóttir lögfræðingur og almannatengill á afmæli 21. desember og því eru jólin svolítið hennar tími þótt hún vilji ekki kannast við það að vera mesta jólabarn í heimi. Marta María| mm@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 216 orð | 1 mynd

Dönsk eplakaka að gömlum Eyrarbakkasið

Hráefni: 1 poki tvíbökur 2 bollar sykur 10-12 Jonagold-epli 1 -2 pelar rjómi Í upprunalegu uppskriftinni er sagt. Myljið tvíbökurnar fínt með kökukefli og blandið saman við sykurinn. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 618 orð | 7 myndir

Elskar að fara í kjól um jólin

Kristín Eva Ólafsdóttir, hönnunarstjóri Gagarín og formaður Félags íslenska teiknara, FÍT, er alltaf fallega klædd um jólin. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 60 orð | 1 mynd

Engiferkökur Ingu Bryndísar

100 g fínmalað spelt 100 g möndlumjöl 125 g hrásykur 100 g kókosmjöl 1 tsk lyftiduft 200 g smjör 1 stk. egg 1 tsk. vanilluduft 1 tsk. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 140 orð | 5 myndir

Fegurð hnetubrjóta um jólin

Í margar aldir hefur verið vinsælt að nota hnetubrjóta sem skraut um jólin. Saga hnetubrjóta er áhugaverð og hugsunin á bak við hönnunina falleg. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 102 orð | 1 mynd

Gerðu förðunina nákvæmari

Simplehuman snyrtispegillinn er ein mesta snilldin á markaðnum í dag. Hann er bæði fallegur og tæknilegur. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 493 orð | 4 myndir

Gerir nýtt þema á hverju ári

Heida Björnsdóttir starfar sem ljósmyndari og skrautskrifari og er mikill fagurkeri sem hefur unun af því að skreyta á jólunum. Hún hefur fyrir sið að búa til skapandi jólatré á hverju ári. Eitt árið var jólatréð undurfagur kjóll á gínu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1834 orð | 1 mynd

Gjafagleði og jólafiðringur

Hannes Þórður Þorvaldsson er syngjandi og dansandi lyfjafræðingur með diplóma í viðskiptafræði, sem hefur brennandi áhuga á næringu, þjóðfélagsmálum og svo mörgu öðru, meðal annars jólunum. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 149 orð | 13 myndir

Glansefni og pallíettur keyra upp jólagleðina

Ef það er einhvertímann tími til þess að klæða sig upp á þá er það í desember. Pallíettur og glansefni eru í forgrunni í jólatískunni í ár. Kjólar eru áberandi í ár og eru sniðin sótt í áttunda og níunda áratuginn. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 29 orð | 8 myndir

Glóðu eins og demantur um jólin

Náttúruleg, bronsuð förðun með áherslu á fallega og ljómandi húð sem hentar fullkomlega fyrir öll jólaboð í ár. Natalie Kristín Hamzehpour förðunarmeistari gefur góð ráð. Marta María | mm@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 54 orð | 10 myndir

Góðar jólagjafir undir 2.000 kr.

Það þarf ekki að kosta mann annan handlegginn að gefa gjöf sem gleður. Stundum geta ódýrar vel til fundnar gjafir skipt miklu máli. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 272 orð | 6 myndir

Góð ráð frá Mörthu Stewart fyrir jólin

Martha Stewart er að margra mati móðir heimilishaldsins. Að leita í hennar smiðju fyrir jólin um góð ráð getur verið mikil búbót fyrir þá sem hafa minni tíma en þeir vildu fyrir hátíðarnar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 910 orð | 6 myndir

Gómsæt villibráð og fallegar skreytingar

Jóhann Jónsson matreiðslumeistari og Hafdís Harðardóttir grunnskólakennari búa í huggulegu húsi á besta stað í Garðabænum. Þau eru mikið fjölskyldufólk og vita fátt betra en að hafa húsið fullt af fólki. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 119 orð | 7 myndir

Gulli slegið jólaborð...

Í gamla daga þóttu bollastell með gyllingum um það bil það kerlingarlegasta sem hægt var að eiga. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 121 orð | 5 myndir

Gæði fram yfir magn um jólin

Ralph Lauren er einn þekktasti tískuhönnuður í heimi. Hann bjó til tískuveldið sitt úr engu og býður upp á vandaðan fatnað fyrir alla fjölskylduna, einnig börnin, fyrir jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 139 orð | 2 myndir

Hamingjusama jólafólkið

Ef þú ert einn af þeim sem geta ekki beðið eftir jólunum og fara af stað að undirbúa jólin þegar þeim er nýlokið eru miklar líkur á að þú sért hamingjusamari en margir aðrir í samfélaginu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 199 orð | 2 myndir

Heilsusamleg súkkulaði-kaka um jólin

Kittý Johansen er einn besti bakari landsins að margra mati. Hún og eiginmaður hennar, Ágúst Reynir Þorsteinsson, eiga indverska veitingastaðinn Bombay Bazaar. Hún er sælkeri fram í fingurgóma þó að hún noti oft ekkert nema hollustu í baksturinn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Himneskt fíkjubrauð

Á jólunum er fátt betra en að borða brauð með góðum ostum, fíkjum og hunangi. Fíkjur hafa lengi verið táknmynd allsnægta, enda eru þær sætasti ávöxtur veraldar. Þær fást af og til í sérverslunum í landinu. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 88 orð | 9 myndir

Hlébarðamynstur á alltaf við

Frá því á sjöunda áratug síðustu aldar hefur hlébarðamynstrið fest sig í sessi. Hér verður skoðað hvernig nota má hlébarðamynstrið um jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1408 orð | 2 myndir

Hugsar um umhverfið á jólunum

Ása Laufey gerir einstaklega fallega jólapakka sem eru umhverfisvænir. Hún telur mikilvægt að leggja sitt af mörkum að skila jörðinni í betra ástandi en hún var í til komandi kynslóða. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 303 orð | 13 myndir

Innblástur að hátíðarförðun

Nýlega tók Kim Kardashian smokey-augnförðunina alla leið og paraði brúnan varalitablýant við ásamt hlutlausum varalit. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 90 orð | 3 myndir

Í hverju myndi Dita Von Teese vera?

„Burlesque“-dansarinn Dita Von Teese er ein af þeim sem kunna að klæða sig upp á um jólin. Eftirtaldar sokkabuxur eru valdar í hennar anda. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 51 orð | 9 myndir

Jóladagatöl sem gera desember meira spennandi

Það nýjasta fyrir þessi jólin er að vera með dagatöl sem næra líkama og sál. Vinsælustu aðventudagatölin eru nefnilega ekki bara súkkulaðidagatölin, þó að þau standi nú alltaf fyrir sínu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 77 orð | 6 myndir

Jóladekur á aðventunni

Aðventan er ekki einungis sá tími þegar við skreytum, kaupum gjafir og undirbúum jólin. Margir hafa komið sér upp skipulagi þar sem þeir dekra meira við sig en vanalega á þessum tíma fyrir jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 122 orð | 22 myndir

Jólagjafir fyrir hana

Þegar kemur að því að velja jólagjöfina hennar er úr miklu að moða í verslunum borgarinnar um þessar mundir. Jólagjafir hafa alls konar merkingu í huga fólks. Sumir kaupa einungis lúxus um jólin en aðrir vilja vera praktískir. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 39 orð | 14 myndir

Jólagjafir fyrir hann

Þegar kemur að því að velja jólagjöfina hans þá er úr miklu að moða í verslunum borgarinnar um þessar mundir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 47 orð | 12 myndir

Jólagjafir fyrir sérvitringinn

Öll þekkjum við einhvern sem er svolítið sér á parti. Þessa manneskju sem á allt eða hefur smekk fyrir öðruvísi hlutum. Það þarf ekki að vera svo erfitt að finna skemmtilegar gjafir fyrir þennan einstakling, enda er gríðarlegt úrval af skemmtilega öðruvísi hlutum hér á landi. elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 78 orð | 15 myndir

Jólagjafir fyrir unglinginn

Það er fátt skemmtilegra fyrir jólin en að finna gjafir sem hitta í mark hjá unga fólkinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 30 orð | 9 myndir

Jólagjafir neysludrifnu konunnar

Jólagjafainnkaup geta verið stórhættuleg því neysludrifnar konur geta hæglega hnotið um allskonar góss handa sjálfum sér. Hér eru nokkrir hlutir sem neysludrifnar konur eiga eftir að kunna að meta. mm@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 111 orð | 1 mynd

Jólaís 6 eggjarauður 75 g sykur 1 dl vatn ½ dl rjómi 1 tsk. vanilla...

Jólaís 6 eggjarauður 75 g sykur 1 dl vatn ½ dl rjómi 1 tsk. vanilla Rjóminn er stífþeyttur og geymdur inni í ísskáp. Vatn og sykur er hitað saman. Eggjarauðurnar eru þeyttar og sykursírópinu er bætt út í smátt og smátt þar til þetta verður að froðu. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 180 orð | 11 myndir

Jólakransar

Að búa til jólaskraut er áhugamál margra. Jólakransinn er eitt af því sem er einstaklega gaman að föndra. Möguleikarnir eru endalausir. Sumir segja að engir tveir kransar eigi að vera eins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 40 orð | 4 myndir

Jólalegar veitingar fyrir börnin

Að gera girnilega rétti fyrir börnin um jólin getur verið ævintýralegt ef maður opnar hugann fyrir því hversu dásamlegt er að vera barn um þessar mundir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1495 orð | 2 myndir

Jólaóskin væri friður á jörðu

Magnea Marinósdóttir hefur starfað í stríðshrjáðum löndum og hefur því upplifað togstreitu innra með sér þegar hún hefur komið heim um jólin. Hún starfar núna fyrir jafnréttisteymi velferðarráðuneytisins. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1083 orð | 1 mynd

Jólaviðburðir í desember

Baggalútur jólatónleikar Hvar: Háskólabíó Hvenær: 30. nóvember 2018. Um: Baggalútur heldur sína árvissu jólatónleika í Háskólabíói í desember. Verða tónleikarnir að venju allnokkrir og fara 11 tónleikar í sölu fyrst um sinn. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 850 orð | 3 myndir

Jólin með dönsku ívafi

Petra Björk Mogensen er verkefnastjóri hjá WOW air og byrjar venjulega jólaundirbúninginn í byrjun nóvember með því að spila jólalög. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 60 orð | 9 myndir

Jól í anda mínimalisma

Mínimalistar eru oft og tíðum ekki minni sérfræðingar viðkomandi jólunum en þeir sem vilja hafa mikið af öllu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 832 orð | 10 myndir

Jól sveipuð ævintýraljóma

Birgitta Sif, barnabókahöfundur og myndskreytari, kann að búa til ævintýralega stemningu í kringum jólin. Hún setur jólabarnabækur við jólatréð sem ýtir undir lestur barna hennar yfir hátíðina. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Kalt jólaborð til að bjarga afgöngunum

Eitt af því sem er vinsælt um þessar mundir er að bjóða upp á kalt jólaborð um hátíðina. Ástæðan fyrir því er sú að það er umhverfisvænt að taka allt úr ísskápnum og hóa fólki saman eftir aðfangadag. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 671 orð | 2 myndir

Klæðir sig í rautt um jólin

Kristín Lív er frjálsíþróttakona sem braut sig á fæti nokkrum dögum fyrir jól í fyrra þegar hún var í hástökki. Hún er viss um að jólin á þessu ári verði betri en í fyrra. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Kryddaður Old Fashioned Kryddsíróp 2,5 dl púðursykur 3 dl vatn 1 góður...

Kryddaður Old Fashioned Kryddsíróp 2,5 dl púðursykur 3 dl vatn 1 góður biti engifer 4 kardimommufræ 2 stjörnuanís 2 kanilstangir 10 svört piparkorn 10 negulnaglar 2 lárviðarlauf 1 vanillustöng Setjið vatn og púðursykur í pott og látið suðuna koma upp. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 63 orð | 5 myndir

Litríkar herrapeysur um jólin

Litríkar peysur eru vinsælar fyrir herramenn um þessar mundir. Hvort heldur sem er þröngar peysur undir jakkafötin eða víðar peysur sem notaðar eru í stað blazer jakka. Mikið úrval er í boði af litríkum fatnaði um þessar mundir. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 503 orð | 1 mynd

Ljúffengar vegan-sörur

Stefanía Sigurðardóttir er æðislegur vegan-kokkur. Hún hefur verið að þróa vegan-sörur að undanförnu og deilir hér uppskriftinni með lesendum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 35 orð | 2 myndir

Maskarinn sem býr til töfra

Einn besti maskarinn á markaðnum í dag er Lash Queen Feline Elegance-maskarinn frá Helena Rubinstein. Þeir sem þekkja til hans vilja ekkert annað. Burstinn er þægilegur og útlitið á augnahárunum verður ákaflega fallegt og... Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1040 orð | 1 mynd

Minimalísk jól

Þórdís V. Þórhallsdóttir starfar hjá Landsvirkjun og er sérfræðingur í „lean“ stjórnunarháttum. Hún segir að hún tileinki sér minimalíska hugsun um jólin. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 313 orð | 1 mynd

Míní-jólatertur Tertudeig 5 dl hveiti ½ tsk. salt 115 g smjör 6-8 msk...

Míní-jólatertur Tertudeig 5 dl hveiti ½ tsk. salt 115 g smjör 6-8 msk. ískalt vatn Skerið smjörið í bita og setjið í frystinn í augnablik. Setjið hveiti, salt og ískalt smjör í matvinnsluvél og púlsið þar til „grófur sandur“ hefur myndast. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 50 orð | 2 myndir

Mjúk jólateppi

Þeir sem eru að leita að mjúkum hlýjum gjöfum fyrir jólin ættu að skoða ullarteppin í Rammagerðinni. Þau eru hönnuð af Védísi Jónsdóttur fyrir Rammagerðina í samstarfi við Ístex. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 75 orð | 13 myndir

Rauð jól

Rauður er litur jólanna. Hvort heldur sem er þegar kemur að jólaskrauti, förðunarvörum, skartgripum eða fatnaði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 534 orð | 3 myndir

Skrýtið að hengja upp jólaseríu á grænar trjágreinar

Kristín Eva Þórhallsdóttir handritshöfundur býr í Santa Monica í Kaliforníu ásamt eiginmanni sínum og börnum þeirra tveimur. Jólahaldið í Ameríku er aðeins öðruvísi en á Íslandi en þau leggja sig fram við að halda í íslenskar jólahefðir. Marta María | mm@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 18 orð | 6 myndir

Sniðugar jólagjafir fyrir börnin

Ef þú veist ekkert hvað þú átt að gefa yngri kynslóðinni þá er góðar hugmyndir að finna hér. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 98 orð | 12 myndir

Snyrtipinnarnir munu elska þessar jólagjafir

Það getur verið höfuðverkur að finna gjöf fyrir snyrtipinnann í lífi sínu en að hugsa út fyrir kassann getur komið manni langt. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 377 orð | 5 myndir

Stórkostlegur jólamarkaður Ásgarðs

Óskar Albertsson er fjölmiðlafulltrúi Ásgarðs og kokkur. Vinsældir jólamarkaðar Ásgarðs í Álafosskvosinni eru miklar. Enda mikill kærleikur í gjöfunum frá þeim. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 51 orð | 1 mynd

Súkkulaðibitakökur frá árinu 1997

½ bolli smjör (90 g) ½ bolli sykur ½ bolli púðursykur 1 egg 1 ½ bolli hveiti ½ tsk. natron ½ bolli kókosmjöl 200 g súkkulaði Örlítið salt Hrærið saman smjöri (linu), sykri, púðursykri og eggi. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 400 orð | 1 mynd

Svikin skjaldbaka

Hráefni: Úrbeinað fitusnautt lambalæri (áður kálfakjöt eða hausar) 3-4 laukar Lárviðarlauf, lófafylli Salt og pipar Hitið ofninn í 180¨ °. Skerið alla fitu af kjötinu og kryddið með salti og pipar. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 181 orð | 1 mynd

Sykurlausar Sörur

Hafdís Priscilla Magnúsdóttir byrjaði að elda og baka án sykurs og hveitis í júní árið 2013. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1151 orð | 3 myndir

Sykurlaus viku fyrir jólin

Fyrir nákvæmlega ári, nánar tiltekið viku fyrir jólin, tilkynnti ég öllum mínum nánustu að ég ætlaði inn í jólahátíðina í fráhaldi frá sykri. Orðin mín runnu fagurlega um rýmið og ég velti fyrir mér, sagði ég þetta upphátt eða var enginn að hlusta? Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 423 orð | 2 myndir

Undir alþjóðlegum áhrifum um jólin

Elsa Haraldsdóttir gefur góð ráð þegar kemur að jólamat, hári og skipulagi fyrir jólin. Hún gerir fallegt jólasalat, býður upp á kalkún og dýrindisís sem er eftir uppskrift frá Danadrottningu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1146 orð | 4 myndir

Undirbýr jólin allan ársins hring

Elsa Alexandra Serrenho er jólabarn. Hún undirbýr jólin allan ársins hring og er sérfróð um margt þegar kemur að jólunum. Hún mælir með áhugaverðum kvikmyndum, jólaföndri og samveru fjölskyldunnar yfir hátíðina. Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 389 orð | 10 myndir

Vil vekja hughrif um jólin

Soffía Dögg Garðarsdóttir tekur jólin með trompi. Hún elskar að skreyta og búa til sérstaka stemningu um jólin. Hvert einasta herbergi í húsinu fær á sig jólaljóma með ljósi, skrauti og greni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 229 orð | 1 mynd

Volgur kanilsnúður með kardimommuís

Jón Aron Sigmundsson, kokkur á Sjávargrillinu, deilir hér uppskrift að volgum kanilsnúð með kardimommuís. Þessi réttur er á matseðli staðarins í desember og alltaf jafnvinsæll. Marta María | mm@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 905 orð | 3 myndir

Það ættu allir að föndra sinn eigin krans

Ragnhildur Fjeldsted segir að það sé virkilega gaman að fá alla í fjölskyldunni til að föndra fyrir jólin. Þá vakni oft hið listræna innra með fólki. Sjálfstraustið eykst og virkilega fallegir hlutir verða til frá hjartanu að hennar mati. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1450 orð | 4 myndir

Þegar heimilið breytist í jólahús

Vilborg Anna Árnadóttir eða Anna eins og hún er vanalega kölluð býr í jólahúsi yfir hátíðina. Hún er gott dæmi um hvað Ísland á kærleiksríka einstaklinga í umönnun barna og þeirra sem þurfa á því að halda. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 896 orð | 7 myndir

Þoli ekki blikkandi seríur!

Leik- og söngkonan Þórunn Lárusdóttir er búsett í Sitges á Spáni ásamt manni sínum og börnum. Hún ætlar þó að koma heim um jólin enda toppar fátt íslensk jól. Marta María | mm@mbl.is Meira
30. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1068 orð | 7 myndir

Þúsundþjalasmiður sem elskar jólin

Hildur Birkisdóttir er athafnakona sem elskar að gera upp hús. Hún er einstaklega handlagin og getur farið í öll verkefni sjálf. Hún er ein af þeim sem geta reist veggi og flísalagt, en einnig saumað púða og föndrað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.