Greinar laugardaginn 1. desember 2018

Fréttir

1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 695 orð | 3 myndir

Aflabrögð verið mjög góð í vetur

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Sex af tíu aflahæstu strandveiðibátunum á B-svæðinu í sumar voru gerðir út frá Skagaströnd. Verður það að teljast mjög gott því tíðarfar á Húnaflóasvæðinu var frekar leiðininlegt meðan veiðarnar stóðu yfir. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Afmælisboð haldið daginn fyrir fullveldishátíð

Ríkisstjórn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fagnaði eins árs afmæli í gær, daginn fyrir 100 ára fullveldisafmæli Íslendinga. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Amnesty lýsir upp myrkrið við Hallgrímskirkju

Samtökin Amnesty International ýttu síðdegis í gær úr vör árlegri herferð sinni með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið . Eliza Reid forsetafrú setti athöfnina við Hallgrímskirkju. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Auglýsa eftir starfsemi í Breiðholtið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu skrifstofu eigna og atvinnuþróunar að auglýst verði eftir starfsemi til bráðabirgða í húsnæði á Arnarbakka 2-6 og Völvufelli 11-21 í Breiðholti. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Áhyggjur af áhrifum Indigo

Fyrirhuguð fjárfesting Indigo Partners í WOW air hefur vakið spurningar um það hvort grundvallarbreytingar á rekstrarfyrirkomulagi flugfélagsins séu í vændum. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ávörp og tónlist

Fullveldishátíð verður sett klukkan 13 í dag framan við Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur hátíðina og verða haldin stutt ávörp í bland við tónlistarflutning. Á meðal gesta verða Guðni Th. Meira
1. desember 2018 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Banna komu rússneskra karla

Stjórnvöld í Úkraínu tilkynntu í gær að rússneskum karlmönnum á aldrinum 16 til 60 ára yrði ekki hleypt inn í landið. Gerðar yrðu þó undantekningar á banninu „af mannúðarástæðum“, til að mynda vegna jarðarfara. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Borða hrossamænu í forrétt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sífellt stærri hluti af afurðum hrossskrokkanna er seldur til Japans. Ekki aðeins eru seldir vöðvar með fitusprengdu kjöti heldur hafa bæst við hrossatungur, lifur og hnakkaspik. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Borgarstjóri með bílstjóra áfram

Borgarráðsfulltrúar meirihlutans felldu á síðasta fundi tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um að borgarstjóri hætti að ferðast um með einkabílstjóra. Meira
1. desember 2018 | Erlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Deilur setja mark sitt á G20-fund

Tveggja daga leiðtogafundur G20-ríkjanna hófst í Argentínu í gær í skugga spennu í samskiptum Rússa og Úkraínumanna, viðskiptastríðs Bandaríkjanna og Kína og deilna um loftslagsmál. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Engin áhersla lögð á stéttarfélög

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð

Enn og aftur farið fram úr

Enn og aftur er verkefni að fara fram úr áætlun. Í þessu tilfelli um 100%. Þetta sögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bókun á fundi borgarráðs. „Vegna mistaka í skipulagi borgarinnar var nauðsynlegt að setja upp nýtt siglingaljós. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Fá hærra verð fyrir íslenskan eldislax

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meginhluti þess lax sem framleiddur er hér á landi er fluttur heill og kældur til meginlands Evrópu eða Ameríku þar sem hann er unninn og sendur áfram til viðskiptavina. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrar funduðu

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Dana, er á landinu og tekur þátt í hátíðahöldunum í dag. Þau eru af ýmsum toga og er haldið upp á fullveldisafmælið víða um bæ. Løkke lenti á Íslandi í gær ásamt eiginkonu sinni, Sólrúnu Løkke Rasmussen. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Frú Ragnheiður fékk bíl að gjöf frá Oddfellow

Verkefni Rauða krossins, Frú Ragnheiður, fékk fólksbíl að gjöf í vikunni frá Oddfellowreglunni á Íslandi. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fullvalda ríki í eina öld

Nemendur í Smáraskóla í Kópavogi skreyttu skólann sinn í tilefni af afmæli fullveldis Íslands. Heill veggur var m.a. helgaður forsetum Íslands frá upphafi. Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri segir að þau haldi upp á fullveldisdaginn á hverju ári. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Fullveldispönnukökur 1. desember í 100 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lovísa Christiansen heldur uppteknum hætti og býður fjölskyldu og vinum upp á fullveldispönnukökur í dag. „1. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gagnrýnir aðgerðaleysi stjórnvalda

Stjórnvöld gera ekki nóg til að leysa húsnæðisvandann á Íslandi, segir miðstjórn ASÍ í ályktun sem hún sendi frá sér í gær. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gæða sér á mænu úr íslenskum hrossum

Sífellt stærri hluti af afurðum hrossskrokkanna er seldur til Japans. Ekki aðeins eru seldir vöðvar með fitusprengdu kjöti af ýmsum hlutum skepnunnar heldur hafa bæst við hrossatungur, lifur og hnakkaspik. Meira
1. desember 2018 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gögn um 500 milljónir gesta í hættu

Brotist hefur verið inn í einn gagnagrunna Marriott International-hótelkeðjunnar þar sem geymdar eru upplýsingar um 500 milljónir viðskiptavina. Í gagnagrunninum eru m.a. bókunarkerfi stórs hluta keðjunnar. Meira
1. desember 2018 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hafnar EES-leiðinni

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að ekki komi til greina að fallast á aðild að EES-samningnum í gegnum Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) sem varaáætlun verði samningi hennar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hafnað á breska þinginu. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð

Í fangelsi fyrir mök gegn vilja

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra frá desember 2017 þar sem karlmaður var dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar fyrir að hafa haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn vilja hennar. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jólamarkaður í Norræna húsinu

Jólamarkaður Norræna hússins verður haldinn á morgun, sunnudag, frá kl. 12 til 17. Hönnuðir, listamenn og umhverfisvænar netverslanir koma saman og bjóða upp á umhverfisvænar vörur fyrir jólin og í jólapakkann. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð

Jólarúningur í húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal er kominn í jólabúning og starfsfólk óðum að komast í jólaskap. Opið verður alla daga í desember frá kl. 10 til 17 nema aðfangadag, jóladag og gamlársdag, þegar opið verður frá kl. 10 til 12. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 488 orð | 4 myndir

Klausturþingmenn í ólgusjó

Snorri Másson snorrim@mbl.is Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, þingmenn Flokks fólksins, voru reknir úr flokknum á stjórnarfundi hans síðdegis í gær. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Konungur lággjaldaflugferða

Fjárfestingarfélagið Indigo Partners, sem nú hyggst festa kaup á hlut í WOW air, hefur starfsstöð sína í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum. Var það m.a. stofnað af William (Bill) Augustus Franke árið 2003 og er hann jafnframt stjórnandi félagsins. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Krafa um kaupmáttaraukningu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kveikt á Óslóartrénu á morgun

Ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli verða tendruð á morgun, sunnudag, kl. 16. Dagskáin hefst með ávarpi Peters N. Myhre, borgarfulltrúa í Ósló, sem einnig mun afhenda Degi borgarstjóra bókagjöf til allra grunnskóla Reykjavíkur. Meira
1. desember 2018 | Erlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Laug „af hollustu“ við Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Lengra inn á markaðinn

Novo Food hefur byggt starfsemi sína á því að flytja inn ferskan fisk frá Íslandi og Norður-Evrópu og dreifa á franska markaðnum. Hafa afurðirnar farið á heildsölumarkað og í fiskborð stórmarkaða. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

Löng og mikil saga í merku húsi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþingishúsið verður opið almenningi í dag milli klukkan 13.30 og 18.00. Tilefnið er að 100 ár eru liðin frá því að sambandslagasamningurinn tók gildi og Ísland varð frjálst og fullvalda ríki árið 1918. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Makrílkvóti tvöfalt meiri en ráðgjöf

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrátt fyrir að Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar hafi minnkað sameiginlegan heildarkvóta í makrílveiðum um 20% er kvótinn meira en tvöfalt meiri en Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, ráðleggur. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Nýi vitinn 100% framúr áætlun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Upplýst var á fundi borgarráðs í fyrradag að kostnaður af framkvæmdum við nýja innsiglingarvitann við Sæbraut myndi fara allt að 100% fram úr áætlun. Jafnframt kom fram að verkið hefði tafist umtalsvert. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 5 myndir

Óhappalaust en í lamasessi

Færð var öll hin þyngsta á Akureyri í gær og þurftu menn að hafa sig alla við að moka snjó til að komast leiðar sinnar. Blessunarlega urðu engin umferðaróhöpp í öllum erlinum. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Óvissa vegna WOW air veldur áhyggjum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við höfum gríðarlegar áhyggjur af ástandinu. Afkomuöryggi 237 starfsmanna á Keflavíkurflugvelli og 15 starfsmanna WOW air er nú þegar ógnað. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skautasvellið á Ingólfstorgi opnað í dag

Skautasvellið á Ingólfstorgi verður opnað í dag kl. 12. Að því standa Nova, Samsung og Reykjavíkurborg. Jólaveitingabásar verða í kringum svellið þar sem hægt er að kaupa mat og drykk frá Pablo Discobar, Burro og Kaffibrennslunni. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Stefnir á að reka fimm veitingastaði

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð

Úrslit í Stjórnarráðssamkeppni kynnt eftir helgi

Úrslit í samkeppni um hönnun viðbyggingar við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit liggja fyrir. Úrslit verða tilkynnt og verðlaun afhent í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 3. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Veggjöld kosti Sundabraut

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir hugmyndir uppi um að einkaaðilar fjármagni Sundabraut með veggjöldum. Horft sé til Hvalfjarðarganga. Rætt hafi verið um milljarðatugi í þessu sambandi. Meira
1. desember 2018 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Yfir 40 milljarðar í Borgarlínu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðræðuhópur ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur skilað tillögum um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2033. Þær voru ræddar á ríkisstjórnarfundi og á fundi sveitarfélaganna í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2018 | Leiðarar | 702 orð

100 ára fullveldi

„Í dag sezt Ísland á bekk með fullvalda þjóðum heimsins“ Meira
1. desember 2018 | Reykjavíkurbréf | 1912 orð | 1 mynd

Flugvélar, fullveldi og fullfullir til að valda því að fullu

En af tilefni þessara ólánlegu frétta af barnum í Klaustrinu rifjaðist upp að breskur þingmaður í heimsókn hér upplýsti að í breska þinginu væru 23 barir. Meira
1. desember 2018 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Öllum að óvörum hvarf vitinn sýnum

Í minnisblaði frá 2009 kemur fram að í október 2008 „kom í ljós að bygging, sem var að rísa við Höfðatorg í Reykjavík var farin að skyggja á innsiglingavitann á Sjómannaskólanum og byggingin staðsett í stefnulínum vitans fyrir aðsiglingu að Gömlu... Meira

Menning

1. desember 2018 | Myndlist | 406 orð | 1 mynd

Aðrir sálmar í messulok

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Listsýning Sigurborgar Stefánsdóttur, Aðrir sálmar , verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, við messulok kl. 12.15. Meira
1. desember 2018 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Afmæli fagnað í Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar, fyrsti skóli sinnar tegundar á Íslandi sem stofnaður var árið 1993, heldur upp á aldarfjórðungsafmæli sitt næstu vikuna. Meira
1. desember 2018 | Tónlist | 568 orð | 3 myndir

Alger steypa ... og þó

Beach Jolanda er ný breiðskífa eftir óhljóðasveitina Stilluppsteypu en hljótt hefur verið um hljómsveitina í meira en áratug, eins þversagnakennt og það hljómar nú. Meira
1. desember 2018 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd

„Mikil almannagæði“

„Með afmælissöngnum viljum við vekja athygli á mikilvægi kórsöngs og bjóða öllum að koma og hlusta án endurgjalds,“ segir Margrét Bóasdóttir, formaður Landssambands blandaðra kóra (LBK) sem stendur fyrir tónleikum í Hörpu í dag, laugardag,... Meira
1. desember 2018 | Bókmenntir | 1390 orð | 4 myndir

Eftir Ólafsvegi með útúrdúrum

Ólafur konungur Haraldsson, ýmist kallaður digri eða helgi, ríkti í rúman áratug yfir Noregi en hraktist þaðan í útlegð. Hinsta ferð Ólafs var frá Svíþjóð yfir Kjöl til Stiklastaða og varð sú leið ein fjölfarnasta pílagrímaleið Norðurlanda. Meira
1. desember 2018 | Bókmenntir | 1546 orð | 3 myndir

Engu gleymt, ekkert fyrirgefið

Bókin Kambsmálið – Engu gleymt, ekkert fyrirgefið segir frá átökum fátækrar fjölskyldu við hreppsyfirvöld í Árneshreppi á sjötta áratug 20. aldar, en 4. Meira
1. desember 2018 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegir hátíðarviðburðir

Í tilefni af öld er liðin í dag síðan Ísland öðlaðist fullveldi standa ýmsar menningarstofnanir, söfn og setur fyrir fjölbreytilegum viðburðum og dagskrá af ýmsu tagi. Meira
1. desember 2018 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Fóstbræður og Gamlir Fóstbræður í Hörpu

Karlakórinn Fóstbræður og Gamlir Fóstbræður efna til hádegistónleika í anddyri Hörpu, Hörpuhorni, í dag í tilefni af fullveldisdeginum og syngja íslensk lög sem hæfa tilefninu og hafa fylgt kórnum í gegnum tíðina. Meira
1. desember 2018 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Hip hop rannsakað í sex heimsálfum

Griff Rollefson, prófessor og fyrirlesari við tónlistardeild háskólans í Cork á Írlandi, University College Cork, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk frá Rannsóknarráði Evrópu til rannsókna á hip hop tónlist og mun rannsóknin taka fimm ár. Meira
1. desember 2018 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Kallfauskar í klósettferðum

Það virðist fljótt á litið lítið vera fyndið við að eldast og fást við vandamál sem því tengjast, svo sem að frægðin fyrnist, ástvinamissi, hrörnun og stækkandi blöðruhálskirtil með tilheyrandi klósettferðum. Meira
1. desember 2018 | Dans | 133 orð | 1 mynd

Le Patin Libre í Skautahöll Reykjavíkur

Listskautahópurinn Le Patin Libre frá Kanada sýnir sýninguna Glide í Skautahöllinni í Laugardal í dag, laugardag, kl. 17.30. Meira
1. desember 2018 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Menningardagskrá barna í Hveragerði

Listasafn Árnesinga og Bókasafnið í Hveragerði hafa til margra ára átt í samstarfi um að bjóða upp á dagskrá með myndlist, ritlist og tónlist fyrir fullorðna á fullveldisdeginum og í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands verður dagskráin í dag... Meira
1. desember 2018 | Tónlist | 173 orð | 2 myndir

Messías eftir Händel í Neskirkju

Kór Neskirkju ásamt hljómsveit og einsöngvurum flytur óratoríuna Messías eftir Georg Friedrich Händel í Neskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
1. desember 2018 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Síðasta listmunauppboð ársins

Síðasta listmunauppboð ársins í Gallerí Fold verður haldið á mánudaginn, 3. desember, kl. 18, í húsnæði gallerísins við Rauðarárstíg. Meira
1. desember 2018 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Uppistand með Ara Eldjárn á Árbæjarsafni

Í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands mun Árbæjarsafn bjóða gestum safnsins upp á kaffi og uppistand með Ara Eldjárn í dag kl. 13. Meira
1. desember 2018 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Vinnustofur í Freyjulundi

Í ár eins og undanfarin 17 ár opna myndlistarmennirnir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón Laxdal vinnustofur sínar um aðventuhelgar kl. 14-18. Frá árinu 2004 hafa vinnustofurnar verið í Freyjulundi sem er 17 km norður af Akureyri við Dalvíkurveg. Meira
1. desember 2018 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Öskur hjá Ófeigi

Öskur nefnist ljósmyndasýning Friðriks Arnar sem opnuð verður í Listhúsi Ófeigs í dag kl. 15. Á henni sýnir hann ljósmyndir sem hann tók af eldgosinu í Eyjafjallajökli árið 2010. Meira

Umræðan

1. desember 2018 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Afglæpavæðum HIV á 30 ára afmæli samtakanna

Eftir Einar Þór Jónsson: "Yfirskrift alþjóðlega alnæmisdagsins 1. desember í ár er „Know your status“ sem felur í sér hvatningu til allra að fara í HIV-próf." Meira
1. desember 2018 | Aðsent efni | 807 orð | 2 myndir

Breytingar á þjónustu við hjartasjúklinga á Landspítala

Eftir Karl Andersen og Davíð O. Arnar: "Öll bráðaþjónusta við hjartveika flyst því á Bráðamóttökuna í Fossvogi. Hjartadeildin mun auðvitað styðja mjög vel við Bráðamóttökuna í þessu verkefni og tryggja að aðgengi að margþættri þjónustu hjartalækninga verði áfram gott." Meira
1. desember 2018 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Enginn verður óbarinn biskup

Eftir Ævar Halldór Kolbeinsson: "Lárentíus barðist trúarinnar góðu baráttu. Hann var Hólabiskup á 14. öld." Meira
1. desember 2018 | Pistlar | 455 orð | 2 myndir

Fullveldismál

Þegar Ísland varð sjálfstætt, fullvalda ríki fyrsta desember 1918, eftir nær sjö alda erlend yfirráð og þjóðfrelsisbaráttu frá því á nítjándu öld, hafði þar með náðst stærsti áfanginn í þeirri baráttu, þó punkturinn væri svo settur yfir i-ið rúmum... Meira
1. desember 2018 | Pistlar | 297 orð

Hvað hugsuðu þeir 1. desember 1918?

Í dag gefur Almenna bókafélagið út ræðusafnið Til varnar vestrænni menningu í tilefni 100 ára fullveldis. Þrjú þeirra skálda, sem eiga þar ræður, sóttu Menntaskólann í Reykjavík veturinn 1918-1919, stóðu í Bakarabrekkunni 1. Meira
1. desember 2018 | Aðsent efni | 868 orð | 2 myndir

Menntun og menning til framtíðar

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Nú horfum við 100 ár aftur í tímann, fögnum tímamótum og hugsum jafnframt til framtíðar. Hún er full af spennandi verkefnum og tækifærum." Meira
1. desember 2018 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Orkupakkinn í stóra samhenginu

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Með tengingu við orkumarkað Bretlands, ef til kemur, mun orkuverð hér hækka hjá stórnotendum og tekjur þjóðarinnar af orkuauðlindinni hækka verulega." Meira
1. desember 2018 | Pistlar | 862 orð | 1 mynd

Ógnin að innan

Um þær hættur er fjallað í Kaupthinking Þórðar Snæs Júlíussonar Meira
1. desember 2018 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Til hamingju Ísland

Það er mér mjög erfitt að skrifa þennan pistil og ég held að útskýringin á því af hverju svo er sé mikilvæg. Í stað þess að skrifa því pistilinn ætla ég að skrifa af hverju mér finnst erfitt að skrifa þennan pistil. Meira
1. desember 2018 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Vopnahlé á Gaza

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Palestínumenn hafa fyrir löngu gert sér ljóst að barátta þeirra fyrir réttlæti og friði nær ekki fram að ganga nema eftir friðsamlegum leiðum." Meira

Minningargreinar

1. desember 2018 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Einar Einarsson

Einar Einarsson fæddist 5. desember 1942. Hann lést 20. nóvember 2018. Útför Einars fór fram 28. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2018 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Guðný María Jóhannsdóttir

Guðný María Jóhannsdóttir fæddist á Þórshöfn 29. júní 1936. Hún lést 14. nóvember 2018 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Sigurður Jóhann Jónsson, f. 28.11. 1902, d. 3.12. 1986, og Stefanía Margrét Árnadóttir, f. 14.5. 1911, d. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2018 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Ragnheiður Björk Guðjónsdóttir

Ragnheiður Björk Guðjónsdóttir, Ranný, fæddist í Blesugróf í Reykjavík 22. mars 1957. Hún lést 6. nóvember 2018 á líknardeildinni. Foreldrar hennar eru hjónin Guðjón Jónsson frá Þrándarstöðum á Héraði, rafvirki, f. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2018 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Sigríður Númadóttir

Sigríður Númadóttir fæddist í Reykjavík 30. janúar 1948. Hún lést á Landspítalanum 23. nóvember 2018. Sigríður var dóttir hjónanna Núma Þorbergssonar og Mörtu Maríu Þorbjarnardóttur. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2018 | Minningargreinar | 1142 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Helga Jónsdóttir

Sigurbjörg Helga Jónsdóttir fæddist 10. desember 1933 í Skarðdal við Siglufjörð. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 15. nóvember 2018. Foreldrar Helgu voru Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 11. ágúst 1895, d. 6. ágúst 1984, og Jón Sigurðsson frá Skarðdal, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 5 myndir

Fjölnisfólk æfir í enn stærri höll

„Íþróttahúsið nýja breytir miklu fyrir starfsemi Fjölnis, sem hefur eflst mikið á undanförnum árum. Iðkendum fjölgar, þrátt fyrir að börnum og unglingum í Grafarvoginum sé að fækka. Meira
1. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 1 mynd

Hlutafjáraukning studd

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hluthafafundur Icelandair Group samþykkti í gær heimild til stjórnar félagsins um að hækka hlutafé Icelandair um allt að 625 milljónir króna að nafnverði. Meira
1. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Hvetur lífeyrissjóði til að gæta að netöryggi

Fjármálaeftirlitið sendi lífeyrissjóðum dreifibréf í gærdag þar sem þeir voru sérstaklega hvattir til að gæta að netöryggi í starfsemi sinni. Meira
1. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Icelandair niður um 8,6%

Viðbrögð markaðarins við fréttum af viðræðum milli Indigo Partners og eiganda WOW air voru mjög misjöfn. Þannig lækkuðu bréf Icelandair Group um 8,63% í ríflega 550 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll. Meira
1. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 319 orð | 2 myndir

Nýir tollverðir í fjölbreyttum hóp

Á dögunum brauðskráðust 29 tollverðir frá Tollskóla ríkisins og er það stærsti einstaka árgangur skólans frá upphafi, en skólinn útskrifaði nemendur fyrst árið 1968. Í þetta sinn útskrifuðust 10 konur og 19 karlmenn. Meira
1. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Útgáfa Víkurblaðsins nú endurvakin

Útgáfa Víkurblaðsins á Húsavík er hafin að nýju og kom fyrsta tölublaðið út í nú í vikunni. Forsaga málsins er sú að fyrr í þessum mánuði var fjölmiðlafyrirtækið Víkurblaðið ehf. Meira
1. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Vöruskiptahallinn 145,2 ma. fyrstu 10 mánuðina

Á fyrstu 10 mánuðum ársins voru fluttar út vörur fyrir 495,3 milljarða króna en á sama tímabili nam innflutningurinn 640,5 milljörðum. Halli á vöruviðskiptum við útlönd nam því 145,2 milljörðum króna reiknað á fob verðmæti. Meira

Daglegt líf

1. desember 2018 | Daglegt líf | 141 orð | 2 myndir

Gamla jólatréð dregið fram og ratleikur

Gamli bærinn Krókur við Garðaholt í Garðabæ er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki eru varðveitt gömul húsgögn og munir sem voru í eigu hjónanna Þorbjargar Stefaníu Guðjónsdóttur og Vilmundar Gíslasonar. Meira
1. desember 2018 | Daglegt líf | 1004 orð | 1 mynd

Hvers vegna lifa sumir lengur en aðrir?

Þau ætla að leggjast í heimshornaflakk með sonum sínum strax í upphafi nýs árs og kynna sér þá fimm staði í heiminum þar sem fólk lifir lengur en aðrir jarðarbúar. Meira

Fastir þættir

1. desember 2018 | Í dag | 72 orð | 3 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Aðventuævintýri Ásgeirs Páls Ásgeir Páll fylgir hlustendum K100 alla laugardag fram að jólum. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 c5 6. Rf3 b6 7. O-O Bb7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 c5 6. Rf3 b6 7. O-O Bb7 8. Ra4 cxd4 9. exd4 He8 10. a3 Bf8 11. b4 a5 12. bxa5 Hxa5 13. Rc3 d6 14. Hb1 Rbd7 15. He1 h6 16. Rd2 Ha8 17. Rde4 Rxe4 18. Bxe4 Bxe4 19. Hxe4 Rf6 20. He3 Dc7 21. Db3 Hec8 22. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

500 km róður fyrir Kristínu Sif

Um helgina ætlar Einar Hansberg að róa 500 km til að styrkja Kristínu Sif, starfsmann K100, og börn hennar sem misstu föður sinn fyrir stuttu. Róðurinn hófst í gær klukkan 15.00 og byrjaði Kristín róðurinn með Einari í Crossfit Reykjavík. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 222 orð

Að gera hrúta með fingrum sér

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Svefnpurka nú hrýtur hér. Hreðjamikill þessi ver. Heiti á bekra annað er. Einnig leikþraut nefnum vér. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 175 orð

Áliðið kvölds. A-NS Norður &spade;K94 &heart;6 ⋄9876 &klubs;G7643...

Áliðið kvölds. A-NS Norður &spade;K94 &heart;6 ⋄9876 &klubs;G7643 Vestur Austur &spade;1083 &spade;D7 &heart;95432 &heart;D107 ⋄K3 ⋄DG54 &klubs;D95 &klubs;ÁK102 Suður &spade;ÁG652 &heart;ÁKG8 ⋄Á102 &klubs;8 Suður spilar 4&spade;. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu (Sálmarnir 86. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 66 orð | 2 myndir

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 51 orð

Málið

„Riddarinn jafnhenti sverðinu.“ Hér er tvennt að athuga. Hægt er að jafnhenda sverð en ekki „sverði“. Og að jafnhenda (eitthvað) er að „lyfta í tveimur áföngum, frá gólfi upp á brjóst sér [... Meira
1. desember 2018 | Í dag | 2245 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem Meira
1. desember 2018 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Stefán Atli Brynjarsson fæddist 26. mars 2018 á Akureyri...

Sauðárkrókur Stefán Atli Brynjarsson fæddist 26. mars 2018 á Akureyri. Hann vó 3.480 g og var 50 cm á lengd. Foreldrar hans eru Brynjar Páll Rögnvaldsson og Jóhanna Huld Höskuldsdóttir... Meira
1. desember 2018 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Skáldskapurinn fangaði hugann

Kristján Þórður Hrafnsson, skáld og rithöfundur, er fimmtugur í dag. Hann hefur sent frá sér fjölda skáldverka, ljóð, skáldsögur og leikrit og jafnframt þýtt fjölmörg leikrit úr frönsku og ensku. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 401 orð

Til hamingju með daginn

Fullveldisdagurinn 95 ára Helga Ebenezersdóttir 90 ára Kristín Nikulásdóttir 85 ára Bjarni Helgason 80 ára Edda Jóhanna Sigurðardóttir Guðrún Elísabet Friðriksdóttir Guðrún Jónsdóttir Jón Kjartansson Reynir S. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 496 orð | 3 myndir

Vann lengi að málefnum björgunarsveita

Reynir Sigurður Gústafsson fæddist á Laugavegi 65 í Reykjavík 1.12. 1938 og ólst þar upp: „Það var nú lítil umferð um Laugaveginn fyrir 80 árum þegar ég var að slíta þar barnsskónum. Þarna voru þó mörg börn í nágrenninu. Meira
1. desember 2018 | Fastir þættir | 496 orð | 3 myndir

Verðugur heimsmeistari

Ég er sennilega einn margra Íslendinga sem fagna sigri Magnúsar Carlsen í einvíginu við Fabiano Caruana sem lauk í London á miðvikudaginn. Meira
1. desember 2018 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Víkverji er áskrifandi að efnisveitunni Netflix án þess að hann hafi hug á að auglýsa hana sérstaklega. Nýverið var Víkverji á ferð í Bandaríkjunum og notaði aðganginn sinn til að komast inn á efnisveituna. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. desember 1918 Ísland varð fullvalda ríki. Athöfn var við Stjórnarráðshúsið en var stutt og látlaus vegna spænsku veikinnar. Meira
1. desember 2018 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gíslason

Þorsteinn Gíslason fæddist í Kothúsum í Garði 1.12. 1928, sonur hjónanna Gísla Árna Eggertssonar, skipstjóra þar, og Hrefnu Þorsteinsdóttur húsfreyju. Bróðir Gísla Árna var Þorsteinn, faðir Eggerts G. Þorsteinssonar sjávarútvegsráðherra. Meira

Íþróttir

1. desember 2018 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

1. deild karla Þór Ak. – Fjölnir 87:81 Hamar – Selfoss 94:88...

1. deild karla Þór Ak. – Fjölnir 87:81 Hamar – Selfoss 94:88 Staðan: Þór Ak. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Besti möguleiki fyrir stórmót

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Um hádegið á morgun kemur í ljós hvaða fjórum eða fimm þjóðum Ísland mætir í undankeppninni fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu 2020. Þá verður dregið í riðlana í Dublin á Írlandi. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Elías skoraði í ótrúlegum leik

Elías Már Ómarsson skoraði sitt þriðja mark á leiktíðinni með liði Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið gerði 3:3-jafntefli í ótrúlegum leik gegn Utrecht. Elías Már skoraði fyrsta mark leiksins strax á 6. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Engar upptökur hér,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari...

Engar upptökur hér,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik, og hló þegar hann hóf spjall sitt við gesti í Kaplakrika í hádeginu í gær þar sem hann ræddi um væntingar og markmið landsliðsins fyrir... Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

England Cardiff – Wolves 2:1 • Aron Einar Gunnarsson lék...

England Cardiff – Wolves 2:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn og skoraði fyrra mark Cardiff. Staða neðstu liða: Cardiff 1432913:2711 Huddersfield 132478:2210 Cr. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

Fengu fljúgandi viðbragð

Í Skopje Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna fékk fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum í undankeppni HM í Skopje í gærkvöld. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Glæsilegt mark Arons í sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði í knattspyrnu skoraði stórglæsilegt mark fyrir Cardiff í gærkvöld þegar liðið lagði Wolves að velli, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni. Aron jafnaði metin á 65. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla HK – Valur U 20:25 FH U – Víkingur...

Grill 66-deild karla HK – Valur U 20:25 FH U – Víkingur 28:18 Stjarnan U – Haukar U 23:34 ÍR U – ÍBV U 31:27 Staðan: Fjölnir 9801270:22716 Haukar U 9702238:21414 Valur U 9612272:22013 HK 10514270:27511 FH U 9414253:2689 Víkingur... Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH – KA S16 Austurberg: ÍR – Akureyri S16 Varmá: Afturelding – Grótta S17 Hleðsluhöllin: Selfoss – Stjarnan S20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin:... Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Ísland – Tyrkland 36:23

Skopje, undankeppni HM kvenna, föstudag 30. nóvember 2018. Gangur leiksins : 4:2, 7:5, 9:7, 13:8, 15:13, 18:14 , 22:17, 24:18, 28:18, 29:20, 32:22, 36:23 . Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 1194 orð | 4 myndir

Íslenskir kappar, refur og albatross

Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Fjöldinn allur af íslensku íþróttafólki keppir með liðum í boltagreinum á meginlandi Evrópu. Íslendingar sem búa erlendis og Íslendingar á ferðalagi geta hitt þannig á að eiga þess kost að sjá samlanda sína spila. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 520 orð | 2 myndir

Samkvæmt plani

Í Skopje Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Spennusigur Dana á Svíum

Danir lögðu Svía 30:29 í úrslitakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handknattleik í Frakklandi í gærkvöld. Leikurinn var jafn og spennandi og í hálfleik höfðu Svíar eins marks forystu, 16:15. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 280 orð | 4 myndir

*Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður...

*Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður háður á Anfield síðdegis í dag þegar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar heimsækja nágranna sína í Liverpool. Meira
1. desember 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Þrír komnir heim og fjórði frá Noregi

Knattspyrnulið KA fékk mikinn liðsauka í gær þegar fjórir nýir leikmenn skrifuðu undir samninga við félagið. Meira

Sunnudagsblað

1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Jónsson Það liggur í augum uppi...

Aðalsteinn Jónsson Það liggur í augum... Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 429 orð | 2 myndir

Af hverju sagði enginn „hey“?

Við sem foreldrar viljum ala börnin okkar þannig upp að þau verði fólkið sem stendur upp frá borðinu þegar illar tungur gerast háværar. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Axl Rose kallaði grimmt á Eyjólf

heilsa Guns N' Roses þurfti að hætta í miðjum klíðum á tónleikum í Abu Dhabi um síðustu helgi vegna veikinda söngvarans, Axl Rose. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 8 orð

Ágústa Rós er verkefnastjóri viðburða hjá Borgarsögusafni Reykjavíkur...

Ágústa Rós er verkefnastjóri viðburða hjá Borgarsögusafni... Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 204 orð | 1 mynd

„Hef samúð með henni“

Leikkonan og uppistandarinn Wanda Sykes kveðst hafa samúð með Roseanne Barr sem bandaríska sjónvarpsstöðin ABC vék úr eigin þætti, Roseanne, fyrr á þessu ári eftir að hún varð ber að kynþáttafordómum á Twitter. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Blómkálssteikur

Fyrir 2 Það eina sem þarf að gera til að rétturinn henti fyrir grænkera er að sleppa parmesanostinum úr raspþekjunni. Og svo má skipta raspinu út fyrir saxaðar hnetur eða fínmuldar maísflögur til að gera hann glútenlausan. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Blytheandi Svala

Málmur Úkraínska dauðamálmbandið Jinjer hefur í mörg horn að líta um þessar mundir en Tatiana Shmailyuk söngkona staðfesti í samtali við mexíkósku sjónvarpsstöðina MB Live að EP-plata væri væntanleg í janúar næstkomandi og fljótlega eftir það hæfist... Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Borg englanna

Næststærsta borg Bandaríkjanna, Los Angeles, státar af sólskini árið um kring. Möguleikarnir sem þessi staður býður upp á eru nær óþrjótandi. Gaman er að ráfa um Venice Beach, taka því rólega í Santa Monica eða njóta dýrðarinnar í Malibu. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 586 orð | 1 mynd

Ekkert að nýjum siðum

Verður uppistand á fullveldisafmælinu? Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 3469 orð | 5 myndir

Er miklu næmari í dag

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur upplifað sigra og súrari tímabil á löngum ferli í knattspyrnu sem er þó hvergi nærri lokið. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Ferðir Elízu

RÚV Heimsmarkmið Elízu er þáttur sem hefur göngu sína í kvöld, sunnudagskvöld. Elíza Gígja Ómarsdóttir var valin úr stórum hópi ungmenna til að ferðast til Úganda og hitta jafnöldrur sínar og kynnast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 471 orð | 11 myndir

Fjölskyldan í stíl

Nýjasta tískan er að klæða fjölskylduna alla í stíl og ekki síst er þetta algengt hjá stjörnunum og afkvæmum þeirra. Þetta getur heppnast vel og sameinað fjölskylduna en það er ýmislegt að varast. Inga Rún Sigurðardóttir i ngarun@mbl.is Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 122 orð

Frumkvæði verðlaunað

Sérstök hvatningarverðlaun voru veitt á heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu á miðvikudag. Voru verðlaunin veitt í því skyni að heiðra tiltekna hópa og einstaklinga fyrir frumkvæði og aðgerðir sem breytt hafa viðhorfum eða stöðu kvenna alþjóðlega. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Hari

Mikið mæðir á Ártúnsbrekkunni í síðdegisumferðinni í Reykjavík þegar hinar vinnandi stéttir eru í óða önn að koma sér heim í tæka tíð fyrir kvöldverðinn með fjölskyldunni og blessaðar sjónvarpsfréttirnar með Boga og Eddu. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Hin sívinsæla sólareyja

Íslendingar virðast ekki þreytast á að sækja spænsku eyjuna Tenerife heim. Janúar er ekki verri mánuður en aðrir til að leggja land undir fót og fljúga til Tene. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Hrönn Hauksdóttir Ég held það. Ég er samt ekki sátt við svona ólöglegar...

Hrönn Hauksdóttir Ég held það. Ég er samt ekki sátt við svona ólöglegar... Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Hvað er þetta Brexit?

Brexit Útganga Breta úr Evrópusambandinu varð óvænt á allra vörum í málmheimum í vikunni eftir að þúsundþjalasmiðurinn Bruce Dickinson, söngvari Iron Maiden, útskýrði í samtali við franska tímaritið L'Obs hvers vegna hann hefði kosið með Brexit. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Hver átti Hverfisgötuhús?

Hverfisgata 21 er svipsterkt hús, fullgert árið 1912. Það er byggt sem íbúðarhús, var lengi aðsetur stéttarfélags prentara en nú er þar íbúðahótel. Árið 1926 dvöldust Kristján X. Danakonungur og Alexandrína drottning í húsinu í opinberri heimsókn. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 701 orð | 1 mynd

Jafnvægið í ójafnvæginu

Margir hætta að borða þegar þeir lenda í stressi – jafnvel gleyma því. Ég er í hinum hópnum sem leitar í sætindi þegar allt er á öðrum endanum. Það getur reynt á í viku eins og þessari – ekki síst þegar húsnæðisskipti leggjast þar ofan á. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 142 orð | 4 myndir

Kamilla Einarsdóttir

Það eru tvö smásagnasöfn að koma út sem ég get ekki beðið eftir að háma í mig, annars vegar Kláði eftir Fríðu Ísberg og svo Keisaramörgæsir eftir Þórdísi Helgadóttur. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Kjúklinga-fajitas

Fyrir 2 400 g kjúklingalundir (eða bringur skornar í ræmur) 2 paprikur, mismunandi litar, skornar í ræmur 15 cm bútur af blaðlauk, skorinn í ræmur 2–3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 3 msk. ólífuolía 2 msk. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Kjöthleifur með baunum

Fyrir 2-3 300 g nautahakk 4 msk. barbecuesósa 1 egg 6 msk. brauðrasp 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt pipar og salt 100 g beikon í sneiðum 2 msk. olía 1 dós baunir, t.d. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 2. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Litríkt mannlíf

Þótt janúar sé talinn frekar „kaldur“ mánuður á mælikvarða Balíbúa er alls ekki út í hött að halda til þessarar fögru eyjar Indónesíu í upphafi ársins. Hitinn er eiginlega bara alveg passlegur eða almennt á milli 23 til 29 gráður. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Lúxus og líflegheit

Eyríkið Barbados í Atlantshafi býr við sól árið um kring. Í janúar er meðalhiti í höfuðborginni Bridgetown um 28 gráður. Eyjuna er því tilvalið að heimsækja í janúar til að bæta upp fyrir skammdegið hér heima. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 365 orð | 7 myndir

Margir og fjölbreyttir aðalréttir

Þótt Nanna Rögnvaldardóttir eldi aldrei sama réttinn tvisvar eru tilfæringarnar ekkert endilega flóknar í hvert sinn. Hún bauð gestum upp á mat sem hún var sögulega fljót að útbúa. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 480 orð

Martröðin brot úr bókinni

Svo kláraðist myndatakan og ég komst loksins úr hólknum. Ég klæddi mig, tók upp hækjurnar og rölti fram. Þegar ég kom inn í herbergið var andlit Kristbjargar það fyrsta sem ég sá – og hún brosti. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Paellurækjur

Fyrir 2 225 g risarækjur, hráar en skelflettar 1½ msk. ólífuolía 1½ tsk. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 1383 orð | 1 mynd

Pólitísk snerting við kjarna lífsins

Sviðslistahópurinn 16 elskendur býður áhorfendum upp á heildrænt og sérsniðið upplifunarferli í gömlu Læknavaktinni við Smáratorg í kvöld, 1. desember. Einstakt tækifæri til að mæta sjálfum sér, segir Hlynur Páll Pálsson, einn elskendanna. Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 2420 orð | 4 myndir

Praktík á kostnað hugmyndafræði

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fagnaði eins árs afmæli sínu í gær. Hvernig hefur samstarfið gengið til þessa? Er það hlutverk Framsóknarflokksins að miðla málum? Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Rafljósaskilti fagnað

Þrátt fyrir erfiða tíma þegar fullveldinu var fagnað 1. desember 1918 varð sú nýjung hér í bæ að Nýja bíó setti upp rafljósaskilti. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 612 orð | 1 mynd

Reynum að halda reisn

Í nýrri ljóðabók Sigurbjargar Þrastardóttur teiknast saman ósýnilegir þræðir. Hún segir yfirhugmynd bókarinnar að reyna að halda haus. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 418 orð | 2 myndir

Saga úr sögunni

Hver gat búið sig undir þá örlagaríku rás atburða sem hrint var af stað í njósnadramanu Undir sama himni á mánudagskvöldið var? Þjóðverjar kunna greinilega ekki með norrænar kvenhetjur að fara. Svei þeim! Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 742 orð | 1 mynd

Sendum skýr skilaboð

Að breyta litlum ákvörðunum skiptir máli af því að í þeim felast skilaboð. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Sigurður R. Ragnarsson Segir það sig ekki sjálft? Orðstír hveim er sér...

Sigurður R. Ragnarsson Segir það sig ekki sjálft? Orðstír hveim er sér góðan getið hefr, deyr... Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 707 orð | 1 mynd

Sjálfsvígum fjölgar í Bandaríkjunum

Sjálfsvíg í Bandaríkjunum hafa ekki verið fleiri í hálfa öld, en á liðnu ári féllu meira en 47 þúsund manns fyrir eigin hendi. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Sólrún Ósk Sigurðardóttir Já. Mér finnst þeir hafa brotið gegn...

Sólrún Ósk Sigurðardóttir Já. Mér finnst þeir hafa brotið gegn samþingmönnum sínum og... Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 160 orð | 2 myndir

Svartbaunir og maís

Fyrir 2-3 sem aðalréttur, 4-6 sem meðlæti Það gæti verið gott að hafa einhverja sósu með þessum grænkerarétti til að dreypa yfir, til dæmis steinselju-, kóríander- eða grænkálspestó eða rautt pestó, þynnt með ólífuolíu. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Söng fyrir sína fyrrverandi sjötuga

Afmæli Gott er á milli Roberts gamla Plant, sem frægastur er fyrir að hafa sungið með Led Zeppelin, og fyrrverandi eiginkonu hans, Maureen Plant. Alltént tróð söngvarinn upp í sjötugsafmæli hennar í Bretlandi á dögunum. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 699 orð | 2 myndir

Til hamingju Ísland

Það má segja að við höfum verið „fullvalda á föstu“, en samt fullvalda, vegna þess að við gengum frjáls til þessara samninga og gátum sagt þeim upp. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 615 orð | 2 myndir

Unnið að jafnrétti árum saman

Alþjóðaólympíunefndin var meðal þeirra sem hlutu hvatningarverðlaun á heimsþingi kvenleiðtoga sem fram fór í Hörpu í vikunni. Marisol Casado veitt þeim viðtöku en hún segir mikilvægt að leiðtogar í íþróttahreyfingunni leggi áherslu á jafnrétti. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 109 orð | 2 myndir

Útivist og strandferðir

Kosta Ríka býður bæði upp á gott veður og heillandi strandir og ekki spillir fyrir að strandlengjan er löng; landið er frekar langt og mjótt og liggja strendurnar bæði við Karíbahaf og Kyrrahaf. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Vandi innan hersins

Vandinn liggur víða og eftir að upplýst var að meira en fjörutíu núverandi og fyrrverandi breskir hermenn hefðu fallið fyrir eigin hendi á síðasta ári hefur breska varnarmálaráðuneytið fyrirskipað rannsókn á málinu með það fyrir augum að bæta þjónustu... Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 116 orð

Vetrarsól í janúar

Skammdegið fer misvel í okkur sem búum á norðurhveli jarðar. Til að sporna við slæmum áhrifum sólarleysis er einfaldlega hægt að leita sólina uppi með því að skella sér í sólarfrí í janúar – sem margir vilja kalla leiðinlegasta mánuð ársins. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 135 orð | 2 myndir

Villi rannsakar Stórsveitina

Vísinda-Villi verður gestur Stórsveitar Reykjavíkur á jólafjörstónleikum í dag Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 194 orð | 19 myndir

Þín eigin jólasaga

„Ljósin ljóma, bjöllur hljóma, óma hlátrar og sköll, allir brosa og heilsast með gleði,“ segir í laginu Jólasnjór og þar er „jólagleði í hreysi og höll“. Meira
1. desember 2018 | Sunnudagspistlar | 560 orð | 1 mynd

Þjóð meðal þjóða

En hvað er það sem knýr þjóð áfram? Er það ekki löngunin til að ráða öllum sínum málum sjálf, að vera þjóð meðal þjóða? Meira
1. desember 2018 | Sunnudagsblað | 2186 orð | 7 myndir

Örlög geirfuglsins handritin í Cambridge

Geirfuglinn er líklega fyrsta dýrategundin sem mannkynið ýtti fram af ystu nöf með fullri vitund. Sagan af því hvernig geirfuglinn dó út er sögð á 900 handskrifuðum síðum, sem tveir Bretar skráðu í Íslandsferð upp úr miðri 19. Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2018 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Aðdragandi og eftirmál fullveldis

Hver var aðdragandi þess að Ísland fékk fullveldi sitt 1. desember 1918? Hvernig hefur deginum verið fagnað bæði þá og síðar? Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 3001 orð | 5 myndir

Að fengnu fullveldi: Ísland eða Sovét-Ísland?

Flestir ráðamenn þeirrar litlu þjóðar, sem varð fullvalda í skammdeginu fyrir hundrað árum, hafa fylgt fordæmi Staðarhóls-Páls, sem kraup forðum fyrir konungi með öðrum fæti, en stóð í hinn og sagði: Ég lýt hátigninni, en stend á réttinum. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hannesgi@hi.is Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 55 orð

Á fullveldisdaginn verður ókeypis inn á nýja sýningu í gestastofu...

Á fullveldisdaginn verður ókeypis inn á nýja sýningu í gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 1153 orð | 1 mynd

Dansk-íslenzk sambandslög

I. 1. gr. — Danmörk og Ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sambandi um einn og sama konung og um samning þann, er felst í þessum sambandslögum. Nöfn beggja ríkja eru tekin í heiti konungs. 2. gr. — Skipun konungserfða er sú, er segir í 1. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 384 orð | 1 mynd

Fallinn í gleymsku

Jón Magnússon (1859-1926) varð fyrsti forsætisráðherra Íslands árið 1917 og sat í því embætti þegar Ísland heimti fullveldi sitt ári síðar. Þrátt fyrir það er Jóns sjaldnast minnst þegar sjálfstæðisbarátta Íslendinga er rifjuð upp. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

Framtíðin er í okkar höndum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins, ræddi við Morgunblaðið um hin merku tímamót sem felast í 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 1574 orð | 2 myndir

Framtíðin er í okkar höndum

Fullveldistakan 1918 snerist að miklu leyti um það að sýna bæði Íslendingum og öðrum þann kraft sem býr í íslensku þjóðinni, segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Hann segist jafnframt vera bjartsýnn á framtíðina. Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 697 orð | 1 mynd

Frjáls og fullvalda

Ég held að enginn ætli að halda því fram að þetta átak sem við þurftum að gera til að komast á þennan stað hafi verið auðvelt. Það var heldur ekki það sem Íslendingar í upphafi 20. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 157 orð | 1 mynd

Fullvalda þjóð í 100 ár

Þess er minnst í dag að eitt hundrað ár eru liðin frá gildistöku sambandslagasamningsins, hinni sönnu sigurstund sjálfstæðisbaráttunnar. Eftir á að hyggja getur verið auðvelt að líta framhjá þessari stund og þeim mikla merkisdegi sem 1. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 1671 orð | 1 mynd

Fullveldið og hlutverk handritanna

Handritin hafa lengi verið tengd fullveldi Íslands, og myndaðist milliríkjadeila milli Íslands og Danmerkur á 20. öldinni um örlög þeirra. Morgunblaðið bað Gísla Sigurðsson, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, um að rita hugvekju um þátt handritanna í fullveldi Íslands fyrr og síðar. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 802 orð | 1 mynd

Fullveldi fjöldans, ekki aðeins hinna fáu

Fullveldi felur í sér sjálfstæði, það að hafa fullt vald yfir málum sínum. Nú fagnar Ísland aldarafmæli fullveldisins. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 1415 orð | 3 myndir

Fullveldi Íslands og alþjóðasamvinna í 100 ár

Íslendingar hafa allt frá upphafsárum fullveldis leitast við styrkja efnahagslega, pólitíska og menningarlega stöðu sína með náinni samvinnu við nágrannaríki sín. Baldur Þórhallsson baldurt@hi.is Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 798 orð | 2 myndir

Fullveldi og framsal valdheimilda

Á þeirri öld sem nú er liðin frá því að Ísland var lýst frjálst og fullvalda ríki með sambandslögunum frá 1918 má fullyrða að orðið hafi verulegar breytingar á hugmyndum manna um hvað felist í fullveldi og sér í lagi að hvaða marki megi takmarka það. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 1426 orð | 4 myndir

Fullveldisdagurinn í 100 ár

Afmælis fullveldisins 1. desember hefur ávallt verið minnst með einhverjum hætti. Veðurfar takmarkaði útihátíðir frá upphafi. Stúdentar tóku daginn snemma í fóstur. Það dró úr vægi fullveldisdagsins þegar 17. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 1722 orð | 2 myndir

Grunnur hins sjálfstæða Íslands

Aðdragandi fullveldisstofnunarinnar var knappur og bar óvænt að þegar Íslendingar leituðu eftir leyfi til þess að gera fánann sinn að almennum siglingafána vegna fyrri heimsstyrjaldar. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 583 orð | 1 mynd

Gæfusmiðir

Nú þegar við höfum komið ár okkar vel fyrir borð verður nánasta framtíð að snúast um að tryggja öllum réttmæta hlutdeild í gæðum landsins. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 179 orð

Hátíðahöld utan Reykjavíkur

Fullveldinu var fagnað víðar en í Reykjavík. Um 300 Íslendingar komu saman í Kaupmannahöfn og héldu daginn hátíðlegan. Sagði í Morgunblaðinu 4. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 415 orð

Hátíðarræða Sigurðar Eggerz 1. desember 1918

Íslendingar! Hans hátign konungurinn hefur staðfest sambandslögin í gær, og í dag ganga þau í gildi. Ísland er orðið viðurkennt fullvalda ríki. Þessi dagur er mikill dagur sögu þjóðar vorrar. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

Hátíðarsálmur í tilefni dagsins

Séra Hjálmar Jónsson orti hátíðarsálm og Hildigunnur Rúnarsdóttir samdi lag við sálminn. Hann verður frumfluttur í Dómkirkjunni á morgun, sunnudag. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 804 orð | 1 mynd

Hin fullvalda þjóð

Íslendingar börðust af krafti fyrir fullveldinu þrátt fyrir að gera sér grein fyrir því hve það var í raun brothætt, við höfðum hvorki sterka innviði á þessum tíma né fjölbreytta atvinnuhætti. Aldrei höfum við dregið af okkur sem þjóð að berjast fyrir því sem við teljum þess virði að berjast fyrir. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 774 orð | 1 mynd

Hundrað ára fullveldi

Það er ekki nokkur vafi á því að fullveldið reyndist aflgjafi til að ná öllum þessum árangri. Við vildum ráða örlögum okkar sjálf og það reyndist farsælt þó að við höfum ekki liðið gegnum öldina átakalaust. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 716 orð | 3 myndir

Hundrað ár af ævisögu þjóðar

Nýr sálmur eftir sr. Hjálmar Jónsson frumfluttur í Dómkirkjunni á morgun. Hildigunnur Rúnarsdóttir samdi lagið. Vildi leggja eitthvað af mörkum á tímamótunum, segir Hjálmar. Textinn kallaði sterkt á laglínuna, segir Hildigunnur. Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 25 orð

Hvaða þýðingu hefur fullveldið haft fyrir Íslendinga? Hvaða þýðingu mun...

Hvaða þýðingu hefur fullveldið haft fyrir Íslendinga? Hvaða þýðingu mun það hafa í framtíðinni? Morgunblaðið leitaði til nokkurra valinkunnra einstaklinga eftir svörum við þessum spurningum. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Hvað gerðist á árinu 1918?

Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur gaf nýverið út bókina Hinir útvöldu um fullveldisárið. Hann greinir frá helstu viðburðum ársins í ítarlegu viðtali. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

Hver er þýðing fullveldisins?

Leitað var til nokkurra valinkunnra einstaklinga og þeir beðnir um að rita hugleiðingar um þýðingu fullveldisins frá ýmsum sjónarhornum. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 621 orð | 4 myndir

Hverjir sátu í nefndunum?

Samninganefnd Dana var skipuð hinn 15. júní 1918 af Kristjáni 10. Danakonungi. Í henni sátu fulltrúar allra flokka á danska þinginu nema íhaldsmanna, sem vildu alls ekki bera neina ábyrgð á þeim viðræðum sem þarna stóðu til. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 503 orð | 4 myndir

Jóhannes Jóhannesson (17. janúar 1866 - 7. febrúar 1950) var formaður...

Alþingi skipaði samninganefnd sína 21. júní 1918, sama dag og danska sendinefndin lagði af stað til landsins. Allir flokkarnir fjórir sem áttu sæti á þingi fengu sinn fulltrúa í nefndina, og tókst að halda sambandsmálinu utan flokkadrátta hér. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 473 orð | 1 mynd

Kjarninn varðveittur í tungumálinu

Fullveldi – líkt og felst í orðsins hljóðan – hverfist um það vald sem þjóð tekur sér til fulls ákvörðunarréttar um sín eigin málefni, hag og framtíðarsýn . Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 887 orð | 1 mynd

Meira af frjálslyndi Jóns forseta

Það er enn svo að stöðugur gjaldmiðill sem er hlutgengur í milliríkjaviðskiptum myndi styrkja efnahagslega stöðu þjóðarinnar og þar með treysta fullveldið. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Ný heildarútgáfa Íslendingasagnanna

Íslendingasögurnar hafa lengi lifað með þjóðinni. Þær hafa nú verið gefnar út í nýrri heildarútgáfu í tilefni af fullveldisafmælinu og var rætt við aðstandendur útgáfunnar. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 931 orð | 1 mynd

Raunveruleg áhrif fullveldisins

Við eigum forystumönnum sjálfstæðisbaráttunnar og fyrri kynslóðum Íslendinga mikið að þakka. Við þessi tímamót sýnum við þakklætið best með því að meta virði fullveldisins og átta okkur á því að það kom ekki af sjálfu sér og því að það er ekki sjálfgefið að það varðveitist. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 524 orð | 1 mynd

Samvinna í lykilhlutverki

Líklega hefur sjaldan verið nauðsynlegra að rödd og hugmyndafræði Framsóknar heyrist en einmitt nú þegar pólar stjórnmálanna verða ýktari. Nú er mikilvægt að hlusta vel á ólíkar raddir og leiða mál til lykta með samvinnu. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 2427 orð | 5 myndir

Sigurstund sjálfstæðisbaráttunnar

Árið 1918 er ekki aðeins eitt merkasta árið í Íslandssögunni, heldur einnig í sögu mannkynsins. Hér á landi hefur sýn fólks á árið einkum litast af hinum ýmsu áföllum sem gengu yfir á árinu sem Ísland varð frjálst og fullvalda ríki. Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 927 orð | 2 myndir

Sjálfstæðisbaráttu smáþjóðar lýkur aldrei

Okkur fer fækkandi, sem fæddumst, þegar danskur kóngur var enn þjóðhöfðingi Íslands. Hvernig upplifðum við sjálfstæðisbaráttuna? Ég get ekki talað fyrir aðra en mig en hér á eftir fara hugleiðingar eins í þeim hópi, sem fæddust á árinu 1938. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 1159 orð | 2 myndir

Stærsta stund Íslandssögunnar

Boðað var til hátíðahalda í miðbæ Reykjavíkur og víðar í tilefni af fullveldisstofnuninni. Hátíðahöldin voru viljandi höfð lágstemmd, þar sem spænska veikin var þá nýbúin að valda gríðarlegum usla. En hvernig fór dagurinn fram? Stefán Gunnar Sveinsson sgs@gmail.com Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 1487 orð | 2 myndir

Sögurnar veganesti inn í nýja öld

Íslendingasögurnar hafa fylgt þjóðinni um aldir og ævi. Ásamt öðrum miðaldabókmenntum þjóðarinnar gáfu þær Íslendingum sjálfstraust í sjálfstæðisbaráttu sinni. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 334 orð

Sönn ættjarðarást sameinar

Guðni segist aðspurður hafa velt nokkuð í ræðu og riti fyrir sér þeim mun sem felst í fyrra starfi hans sem sagnfræðings og núverandi embættisskyldum hans, sér í lagi þegar kemur að túlkun sögulegra viðburða. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 798 orð | 1 mynd

Þingvellir, friðun og fullveldi

Þingvellir skipa sérstakan sess í hjarta íslensku þjóðarinnar. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, fjallar hér um mikilvægi staðarins í sjálfstæðisbaráttunni. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

Þjóðinni árnað heilla

Formenn og fulltrúar stjórnmálaflokkanna senda íslensku þjóðinni kveðjur á fullveldisdaginn og hugleiða mikilvægi fullveldisins fyrir íslenska þjóð og framtíðina. Meira
1. desember 2018 | Blaðaukar | 603 orð | 1 mynd

Öld stórra hugmynda

Á sama hátt og Íslendingar hafa ítrekað á liðinni öld sameinast um stórvirki er nú tækifæri til að búa að góðri framtíð fyrir landið með því að ákveða saman að önnur öld íslensks fullveldis verði öld stórra hugmynda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.