Greinar miðvikudaginn 5. desember 2018

Fréttir

5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

233 var sagt upp í hópuppsögnum

Vinnumálastofnun bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í nóvember. Báðar hópuppsagnirnar voru hjá fyrirtækjum á Suðurnesjum og var samtals 233 starfsmönnum sagt upp störfum. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 2111 orð | 2 myndir

Alveg ótrúlega mörg „Ég hefði“

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ég geri mér grein fyrir því að ég lét þetta viðgangast. En á sama tíma geri ég mér fulla grein fyrir því að það er ekki á mína ábyrgð að stoppa það þegar drukknir menn tala. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Áfram verður stutt við tónlistarskólana

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð

Átta af 4.000 áhrifamestu vísindamönnum

Átta vísindamenn, sem ýmist eru prófessorar við Háskóla Íslands eða starfa í nánum tengslum við skólann, eru sagðir í hópi 4. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

„Ég er ekki krabbameinið“

Anna Kolbrún greindist með krabbamein í brjósti árið 2011 og hefur verið í meðferðum við því, með hléum, síðan þá. Síðan þá hefur það dreift sér „um allt“ eins og hún kemst sjálf að orði; í kringum hjarta, í eitla, kviðarhol og í lífhimnu. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Boltinn er hjá Sjúkratryggingum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 796 orð | 3 myndir

Byggja upp Reykjavíkurflugvöll

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tillögur starfshóps um skipulag innanlandsflugs fela í sér uppbyggingu á Reykjavíkurflugvelli. Með því er framtíð vallarins tryggð til næstu 15-20 ára hið minnsta. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð

Efla flug í Vatnsmýri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggja á upp Reykjavíkurflugvöll á næstu árum. Framkvæmdin er liður í áformum um að stórefla varaflugvelli fyrir millilandaflug í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ein hraðfleygasta skrúfuvélin

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta er ein hraðfleygasta skrúfuvélin á markaðnum í dag. Hún er því mjög fljót í förum, þykir farþegavæn og er hljóðlát. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð

Endurlán bundið skilyrðum

Tillögu meirihluta fjárlaganefndar um að endurlána allt að 1,5 milljarða til Íslandspósts fyrir þriðju umræðu um fjárlagafrumvarpið fylgja ýmis skilyrði. Því til viðbótar leggur meirihlutinn til að við 6. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ég get ekki tekið ábyrgð á annarra manna orðum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ég er ekki tilbúin til að taka á mig skellinn fyrir ummæli annarra. Ég get ekki tekið ábyrgð á annarra manna orðum. Það er ekki á mína ábyrgð að stoppa það þegar drukknir menn tala. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Flotinn kominn til ára sinna

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Meðalaldur fiskiskipaflotans hefur hækkað umtalsvert og er nú hár í sögulegu samhengi. Sum skipanna eru komin á sextugsaldur og er hluti flotans því orðinn nokkuð gamall. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Greinir á um stöðu borgarinnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Borgarstjórnarmeirihlutinn samþykkti í gærkvöldi fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2019, sem og fimm ára áætlun fyrir árin 2019-2023, eftir langan fund borgarstjórnar í gær. Hófst fundurinn kl. Meira
5. desember 2018 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Guðfaðir mafíunnar á Sikiley handtekinn

Sérsveit ítölsku lögreglunnar handtók í gær Settimo Mineo, áttræðan skartgripasala sem hermt er að hafi verið kjörinn guðfaðir mafíunnar á Sikiley fyrr á árinu. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hari

Knattleikur á ís Frá örófi alda hefur knattleikur verið iðkaður hérlendis. Á ísilagðri Tjörninni tókust sjöttubekkingar í MR hraustlega á líkt og mágarnir Gísli og Þorgrímur... Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Hvetur alla til sjálfboðastarfs

„Svo samfélagið virki þarf margt að smella saman og sjálfboðið starf er þar mikilvægur þáttur. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Jólahátíð fatlaðra á Nordica í kvöld

Jólahátíð fatlaðra verður á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld, miðvikudaginn 5. desember, og hefst kl. 19.30. Húsið verður opnað kl. 18.30 og dagskrá lýkur kl. 21.30. Þetta er í 36. sinn sem hátíðin er haldin. Meira
5. desember 2018 | Erlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

Macron gaf eftir vegna mótmæla

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Niðurgreiðslur efli innanlandsflugið

Starfshópurinn leggur til að farmiðar íbúa sem eiga lögheimili á tilgreindum svæðum úti á landi verði niðurgreiddir um 50%. Þá að hámarki fjórar ferðir (átta leggir) á mann meðan reynsla er að komast á kerfið. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin ávítt af þinginu

Breska þingið samþykkti í gær með 311 atkvæðum gegn 293 vítur á ríkisstjórn Theresu May fyrir að hafa ekki birt í heild sinni lögfræðilegt álit sem May fékk um möguleg áhrif Brexit-samkomulagsins. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Rok í Reykjavík af mannavöldum?

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir í samtali við blaðið í dag að norðanvindurinn sem blés við Stjórnarráðið á fullveldisdaginn hafi líklega verið magnaður upp af mannavöldum. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Snertir um 600 nema

Samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna um stuðning við tónlistarnám var undirritað í Söngskólanum í Reykjavík 3. desember. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Terry Gunnell fjallar um íslenska jólasiði

Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands, flytur erindi um íslenska jólasiði á Bókasafni Kópavogs í dag kl. 12.15. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Tíu fyrirspurnir á einu bretti

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram á Alþingi 10 fyrirspurnir til jafnmargra ráðherra um kærur og málsmeðferðartíma. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Unnið að lokafrágangi ganganna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það skýrist líklega í næstu viku hvenær hægt verður að opna fyrir umferð um Vaðlaheiðargöng, að sögn Valgeirs Bergmann, framkvæmdastjóra Vaðlaheiðarganga hf. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Verðlaunuð af Bresku dansakademíunni

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Íslenskur afrekshópur í dansi, sem æfir undir stjórn breska danshöfundarins Chantelle Carey, náði framúrskarandi árangri í viðurkenndu stöðluðu prófi Bresku dansakademíunnar (e. British Theatre Dance Association). Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Vindstrengur í miðborginni magnaður af mannavöldum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Napur norðanstrengurinn sem blés á háa og lága framan við Stjórnarráðshúsið á aldarafmæli fullveldisins á laugardag var líklega magnaður upp af mannavöldum, að mati Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Meira
5. desember 2018 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Þróun í takt við kjarasamninga

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Launaþróun starfsmanna hjá fjármálafyrirtækjum hefur nokkurn veginn verið í takt við kjarasamninga, samkvæmt nýlegri kjarakönnun Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF). Meðaltal heildarlauna greiddra 1. október... Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2018 | Leiðarar | 250 orð

Klukkan tifar og King varar við

Aðvörunarorð Mervyns Kings hafa vakið athygli á lokasprettinum Meira
5. desember 2018 | Leiðarar | 330 orð

Makríll og orkupakkar

Norðmenn vilja að Íslendingar standi með þeim um orkupakkann en vilja ekki sjá þá við samningaborðið Meira
5. desember 2018 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Sneri heim og snerist í hring

Þegar mótmæli Frakka við hækkandi olíuverði náðu hámarki og orðið var töluvert eignatjón og nokkurt manntjón var Macron forseti staddur með öðrum leiðtogum í Argentínu. Hann vissi að de Gaulle hafði stundum brotið mótmæli á bak aftur með ávörpum. Meira

Menning

5. desember 2018 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Aðalheiður opnar sýningu í Kompunni

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar málverkasýningu í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á morgun, fimmtudag, kl. 16. „Verkin eru unnin í vinnustofudvöl í Svorbæk í Danmörku á haustdögum og bera yfirskriftina frjó. Meira
5. desember 2018 | Myndlist | 509 orð | 1 mynd

Afl kærleikans

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra býður til athafnar á Kjarvalsstöðum í dag kl. 10. Meira
5. desember 2018 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

Fjarlæg framtíð og fyndin

Allir þekkja teiknimyndaþættina um Simpson-fjölskylduna enda eru þeir langlífustu þættirnir í bandarísku sjónvarpi sem gerðir eru eftir handriti. Meira
5. desember 2018 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Hinsegin kórinn syngur í Gamla bíói

„Jólin okkar“ er yfirskrift jólatónleika Hinsegin kórsins sem haldnir verða í Gamla bíói í kvöld, miðvikudag, kl. 20. „Við ætlum að fara aðeins aðrar leiðir en við erum vön og verðum órafmögnuð í þetta skiptið. Meira
5. desember 2018 | Leiklist | 954 orð | 2 myndir

Hvunndagsraunir

Eftir Sóleyju Ómarsdóttur. Leikstjórn: Árni Kristjánsson. Hreyfileikstjórn: Vala Ómarsdóttir. Leikmynd og búningar: Fiona Rigler. Tónlist og hljóðmynd: Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Myndband: Ingi Bekk. Meira
5. desember 2018 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Kammerkór Seltjarnarneskirkju fagnar

Kammerkór Seltjarnarneskirkju heldur sína árlegu jólatónleika í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20 undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar, organista Seltjarnarneskirkju. Meira
5. desember 2018 | Bókmenntir | 252 orð | 3 myndir

Leitin að tilgangi lífsins

Eftir Arnar Má Arngrímsson. Sögur útgáfa, 2018. Innb., 263 bls. Meira
5. desember 2018 | Bókmenntir | 879 orð | 7 myndir

Litla tungumálið notað rétt meðan það brennur út

Ein af áhugaverðustu og skemmtilegustu útgáfum þessarar bókavertíðar er fimm bóka stafli höfundarins Sverris Norland. Meira
5. desember 2018 | Bókmenntir | 216 orð | 1 mynd

Málþing um kvenfyrirlitningu í dag

Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) og Kvenréttindafélag Íslands standa fyrir málþingi um kvenfyrirlitningu, þöggun og tvískinnung í íslenskri stjórnmálaorðræðu í Veröld, húsi Vigdísar, í dag milli kl. 11.30-13.15. Meira
5. desember 2018 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

SK kvartett á Múlanum í kvöld

SK kvartett, kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og píanóleikarans Kjartans Valdemarssonar, kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum, á 5. hæð í Hörpu, í kvöld kl. 21. Meira
5. desember 2018 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Stýrir hljómsveit í Kanada

Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri kanadísku þjóðarhljómsveitarinnar í Ottawa (Canada's National Arts Centre Orchestra) og tekur við því starfi 1. maí næstkomandi. Meira
5. desember 2018 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Tvær þýskar djasskonur leika í hádeginu

Freyjujazz og sendiráð Þýskalands bjóða til hádegistónleika í Listasafni Íslands í dag kl. 12.10. Þar koma fram saxófónleikarinn Theresia Philipp og bassaleikarinn Clara Däubler. Meira
5. desember 2018 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Vistvæn jól og Grýla í Norræna húsinu

Norræna húsið heldur vistvæn jól með fjölbreyttum viðburðum í desember. Sett verður upp jólaverkstæði í verslun Norræna hússins þar sem jólasveinar geta fram til 20. desember keypt plastlaust dót í skóinn. Föstudaginn 7. desember milli kl. Meira

Umræðan

5. desember 2018 | Aðsent efni | 890 orð | 1 mynd

Er glóra í rafbílavæðingunni?

Eftir Valdimar Jóhannesson: "Rafbílavæðing landsins virðist vera drifin áfram af tilfinningasemi ákafamanna í umhverfismálum sem taka lítt mið af kaldri skynsemi." Meira
5. desember 2018 | Aðsent efni | 1280 orð | 1 mynd

Fullveldi og fjárhagslegt sjálfstæði

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er rétt og skylt að hafa það í huga sem „Eiríkur“ benti á fyrir einni öld; fullveldið er því aðeins „algert, að fjárhagslegt sjálfstæði fylgi“." Meira
5. desember 2018 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Geta þau sinnt starfi sínu?

Í liðinni viku opnaðist ormagryfja sem enn er verið að grafa í: Umræða sex þingmanna sem sátu á bar í miðborginni og tjáðu sig um menn og málefni með slíkum hætti að fréttnæmt þykir. Meira
5. desember 2018 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Staðleysur og staðreyndir um rafbifreiðar

Eftir Þórhall Guðmundsson: "Skrifaðar hafa verið fjölmargar greinar um rafbifreiðar í fjölmiðla og á samfélagsmiðlum undanfarið sem eru rangar." Meira

Minningargreinar

5. desember 2018 | Minningargreinar | 5590 orð | 1 mynd

Ferdinand Róbert Eiríksson

Ferdinand Róbert Eiríksson fæddist í Reykjavík 30. júní 1951. Hann lést á Landspítalanum 19. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Eiríkur Róbert Ferdinandsson sjúkraskósmiður, f. í Reykjavík 14.6. 1924, d. 4.9. 2008, og Steinunn Eiríksdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2018 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

Gissur Þorvaldsson

Gissur Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 1. september 1929. Hann lést á Landspítalanum 22. nóvember 2018. Móðir hans var Ragnheiður Brynjólfsdóttir frá Ytri-Ey, f. 22.5. 1901, d. 10.6. 1994, og faðir hans var Þorvaldur Þórarinsson frá Hjaltabakka, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2018 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Margrét Ágústa Hallgrímsdóttir

Margrét Ágústa Hallgrímsdóttir fæddist 24. september 1936. Hún lést 24. nóvember 2018. Útför Margrétar fór fram 3. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2018 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Pálína Guðmundsdóttir

Pálína Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 17. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurrós Þorsteinsdóttir, f. 16.7. 1896 á Horni í Hornafirði, d. 11.7. 1971, og Guðmundur Matthíasson, f. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2018 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Rut Benjamínsdóttir

Rut Benjamínsdóttir fæddist á Ystu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi 24. maí 1945. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 24. nóvember 2018. Foreldrar Rutar voru hjónin Arndís Þorsteinsdóttir, f. 30.12. 1918, frá Ölviskrossi í Hnappadal, d. 1.7. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2018 | Minningargreinar | 3469 orð | 1 mynd

Þórður Albert Guðmundsson

Þórður Albert Guðmundsson fæddist 5. september 1978. Hann lést á Landspítalanum 24. nóvember 2018. Foreldrar Þórðar Alberts eru Þórdís Þórðardóttir, f. 2. maí 1951, og Guðmundur Jón Albertsson, f. 13. október 1951. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Bogi Nils ráðinn forstjóri Icelandair Group

Bogi Nils Bogason hefur verið ráðinn forstjóri Icelandair Group, en hann hefur verið starfandi forstjóri félagsins frá því í lok ágúst sl. Meira
5. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Meiri kostnaður við sameiningu

Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hefur sent frá sér afkomuviðvörun vegna yfirstandandi rekstrarárs og þess næsta. Meira
5. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 608 orð | 4 myndir

Stórir hluthafar reyna að bera klæði á vopnin í VÍS

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðirnir tveir sem kölluðu eftir hluthafafundi og stjórnarkjöri í tryggingafélaginu VÍS hafa hvatt tvo aðila til að bjóða sig fram til stjórnarsetu í félaginu. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira

Daglegt líf

5. desember 2018 | Daglegt líf | 967 orð | 2 myndir

Ég hoppaði hæð mína í loft upp

Fyrir mosaáhugamann er það líkt og að finna gull að uppgötva nýja tegund mosa. Ágúst H. Bjarnason uppgötvaði hinn sjaldgæfa glómosa. Mosi hefur verið nýttur til ólíkustu hluta í gegnum tíðina, til að græða sár, sem bleiur fyrir börn og einangrunarefni í húsum. Meira
5. desember 2018 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Með skófunum deilir hann kosti

Mosinn Um urðir og berang hins alnakta lands hann ótrauður las sig og þræddi, sá frumherji lífsins; í fótspor hans svo fjölgresi auðnina klæddi. Hann veggbergið handfastur, hásækinn kleif og hóf sig á snösum og tyllum. Meira

Fastir þættir

5. desember 2018 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Bg5 e6 5. Rf3 h6 6. Bh4 Bb4 7. Dc2 g5...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Bg5 e6 5. Rf3 h6 6. Bh4 Bb4 7. Dc2 g5 8. Bg3 d6 9. Rd2 Rbd7 10. e3 De7 11. f3 e5 12. O-O-O Bxc3 13. Dxc3 e4 14. Be2 exf3 15. Bxf3 O-O-O 16. Hhf1 Hhf8 17. Dd3 Hde8 18. Hde1 Re4 19. Rxe4 Bxe4 20. Bxe4 Dxe4 21. Dxe4 Hxe4... Meira
5. desember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

„Tommadagurinn“ í Egilshöll

Tómas Ingi Tómasson, yfirþjálfari yngri flokka Fylkis og aðstoðarþjálfari 21 árs landsliðs Íslands, hefur ekki náð bata frá því hann fékk gervimjöðm í ársbyrjun 2015. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 516 orð | 3 myndir

Bústólpi og húsahönnuður í Vatnsdalnum

Gróa Margrét Lárusdóttir fæddist á Blönduósi 5.12. 1958 en ólst upp í foreldrahúsum á Brúsastöðum í Vatnsdal, við öll almenn sveitastörf. Meira
5. desember 2018 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Ekur um á Trabant í tilefni afmælisins

Ég er staddur í Berlín í afmælisferð, ég hef komið hingað áður en þetta er borg sem mig langaði til að skoða betur. Við erum hérna hjónin með vinafólki okkar,“ segir Sigfús Bjarni Sigfússon, forstjóri Hertz á Íslandi. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálm: 106. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 283 orð

Helgafelli flett

Í vikunni tók ég af rælni það merka tímarit Helgafell út úr skápnum. Þar rakst ég á skemmtilegar þýðingar Magnúsar Ásgeirssonar á smáljóðum eftir Nils Ferlin, m.a. „Þanka“: Á loftinu er kæti og kliður, þótt klukkan sé þegar tólf. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Lára Björk Elíasdóttir

30 ára Lára Björk býr í Kópavogi og starfar við umönnun á Hrafnistu í Kópavogi. Maki: Bjartmar Már Björnsson, f. 1990, leiðsögumaður og bílstjóri. Dætur: Elísa Bjarney, f. 2009; Klara Dís, f. 2012; Björt Rún, f. 2016, og Marín Mjöll, f. 2018. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Er orðið „snýkjudýr“ ekki hreinlega enn afætulegra en sníkjudýr ? Sníkju - á það samt að vera. Meira
5. desember 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Þröstur Leó Kárason fæddist 20. febrúar 2018 kl. 10.07. Hann...

Reykjavík Þröstur Leó Kárason fæddist 20. febrúar 2018 kl. 10.07. Hann vó 17 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Inga Þrastardóttir og Kári Arnar Kárason... Meira
5. desember 2018 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Theódór B. Líndal

Theódór Björnsson Líndal fæddist í Reykjavík, 5.12. 1898. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 206 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna R. Kristmundsdóttir 85 ára Björg Aðalsteinsdóttir Haukur Berg Hildur Sæbjörnsdóttir 80 ára Birgir Jóhannsson Einar Hjaltested Elínborg Ólafsdóttir Guðmundur Haukur Gunnarsson Gunnar Ingimundarson Helgi Þorkelsson Ragna M. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Tómas Oddur Eiríksson

30 ára Tómas ólst upp í Garðabæ, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í landfræði, er í MS-námi í skipulagsfræðum, er jógakennari og meðeigandi Yoga Shala. Kærasti: Heiðar Snær Jónasson, f. 1993, nemi í rekstrarverkfræði við HR. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Víkingur Sigurðsson

30 ára Víkingur ólst upp í Reykjavík, býr í Njarðvík, lauk sveinsprófi í húsasmíði og starfar hjá Íslenskum aðalverktökum. Sonur: Lúkas Ýmir, f. 2009. Bræður: Bjarki Þór, f. 1974; Reynir, f. 1979, og Eiríkur, f. 1982. Meira
5. desember 2018 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverji

Víkverji er ekki mjög upptekinn af aldri, hvorki sínum né annarra. Það vakti hins vegar athygli hans þegar fréttir birtust í nóvember af Hollendingi, sem vildi láta yngja sig í hollensku þjóðskránni. Maðurinn heitir Emile Ratelband og er 69 ára. Meira
5. desember 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. desember 1948 Fyrsti hluti Hallgrímskirkju í Reykjavík var tekinn í notkun. Þetta var neðri hluti kórbyggingarinnar, en þar voru sæti fyrir 250 manns. Kirkjan í heild var vígð 38 árum síðar. 5. Meira
5. desember 2018 | Fastir þættir | 174 orð

Þýðingarmikið afkast. S-Allir Norður &spade;Á1053 &heart;D65 ⋄G73...

Þýðingarmikið afkast. S-Allir Norður &spade;Á1053 &heart;D65 ⋄G73 &klubs;Á86 Vestur Austur &spade;4 &spade;G982 &heart;10742 &heart;K93 ⋄KD104 ⋄Á65 &klubs;10743 &klubs;G92 Suður &spade;KD76 &heart;ÁG8 ⋄982 &klubs;KD5 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

5. desember 2018 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Áhugaverð barátta framundan

Danmörk, Svíþjóð og Serbía fengu öll fjögur stig í A-riðli Evrópukeppni kvenna í handknattleik en keppni í riðlum A og B lauk í Frakklandi í gær. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 18 orð

Dominos-deild kvenna Keflavík 1082794:73216 KR 1082721:67316 Snæfell...

Dominos-deild kvenna Keflavík 1082794:73216 KR 1082721:67316 Snæfell 1082788:72616 Stjarnan 1055689:72510 Valur 1046730:7208 Skallagr. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 299 orð | 4 myndir

* Emil Hallfreðsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur ekki með...

* Emil Hallfreðsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur ekki með Frosinone í ítölsku A-deildinni næstu þrjá til fjóra mánuðina en hann skýrði frá því á Instagram í gær að hann hefði þurft að gangast undir aðgerð á hné. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

England West Ham – Cardiff 3:1 • Aron Einar Gunnarsson lék...

England West Ham – Cardiff 3:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Cardiff. Bournemouth – Huddersfield 2:1 Brighton – Crystal Palace 3:1 Watford – Manchester City 1:2 Staðan: Manch. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 778 orð | 2 myndir

Erum jafnt og þétt að verða betri

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Formannsskipti hjá ÍHÍ

Árni Geir Jónsson er hættur störfum sem formaður Íshokkísambands Íslands. Á vef ÍHÍ kemur fram að Árni hafi beðist lausnar frá störfum af persónulegum ástæðum. Hann hefur sinnt formennsku síðustu átján mánuðina. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Fyrirliði Serba í Skallagrím

Biljana Stankovic frá Serbíu hefur verið ráðin þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfuknattleik en hún tekur við af Ara Gunnarssyni sem var sagt upp störfum fyrir stuttu. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 609 orð | 3 myndir

Hálfnuð keppni og tvískipt deild

11. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nú er keppni hálfnuð í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni. Deildin hefur skiptst í tvennt þar sem sex lið eru í efri hlutanum og jafnmörg í þeim neðri. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 109 orð

Kipchoge og Ibarguen heiðruð

Keníamaðurinn Eliud Kipchoge og hin kólumbíska Caterine Ibarguen voru nú í gærkvöld heiðruð sem frjálsíþróttafólk ársins 2018 í hófi Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í Mónakó. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik – Valur 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Leó Snær í leikbann

Leó Snær Pétursson, leikmaður Stjörnunnar, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann í Olísdeild karla í handbolta vegna brots á lokasekúndunum í sigrinum á Selfossi. Leó missir af leik gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ á sunnudaginn. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Meistararnir eru enn taplausir

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var á ferðinni með liði sínu Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en heil umferð er afgreidd í deildinni í gær og í kvöld. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

NBA-deildin Detroit – Oklahoma City 83:110 Atlanta – Golden...

NBA-deildin Detroit – Oklahoma City 83:110 Atlanta – Golden State 111:128 Brooklyn – Cleveland 97:99 New York – Washington 107:110 Toronto – Denver 103:106 Minnesota – Houston 103:91 New Orleans – LA Clippers... Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Orðaður við Skjern

Danska sjónvarpsstöðin TV2 fullyrti í gær að Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss og þjálfari Austurríkis, væri í heimsókn hjá danska handboltaliðinu Skjern. Kom þar fram að Patrekur kæmi til greina sem næsti þjálfari liðsins. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Robbie skoraði þrennu

Lið Skautafélags Reykjavíkur virðist vera að ná vopnum sínum á ný í Hertz-deild karla í íshokkí eftir mögur undanfarin ár. SR lagði í gær Björninn að velli 6:4 í fjörugum leik í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 177 orð

Rússar verða áfram í banni hjá IAAF

Rússneskt frjálsíþróttafólk verður áfram í keppnisbanni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, sem tilkynnti eftir fund sinn í Mónakó í gær að það hefði hafnað ósk Rússa um að fá keppnisrétt á alþjóðlegum mótum á nýjan leik. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Teucro 41:26 • Aron Pálmarsson skoraði ekki...

Spánn Barcelona – Teucro 41:26 • Aron Pálmarsson skoraði ekki fyrir Barcelona. Svíþjóð Hammarby – Sävehof 29:27 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 1 skot í marki Sävehof og var það vítakast. Meira
5. desember 2018 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Það styttist í að ég velji þá tíu íþróttamenn sem mér hafa þótt skara...

Það styttist í að ég velji þá tíu íþróttamenn sem mér hafa þótt skara fram úr á árinu 2018 en um miðjan mánuðinn eigum við sem erum í Samtökum íþróttafréttamanna að skila atvæðaseðlum vegna kjörs á íþróttamanni ársins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.