Greinar föstudaginn 7. desember 2018

Fréttir

7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð Bergmáls í Háteigskirkju

Aðventuhátíð Bergmáls verður haldin í Háteigskirkju sunnudaginn 9. desember nk. kl. 15. Tónlist verður flutt og sr. Sveinn Alfreðsson, sóknarprestur á Sólheimum, verður með hugvekju. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 744 orð | 3 myndir

Ástand varaflugvallanna óboðlegt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Starfshópur um framtíð innanlandsflugs leggur áherslu á uppbyggingu varaflugvalla. Með skýrslu hópsins fylgja nokkrar umsagnir um stöðuna frá haghöfum í fluginu. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

„Synd að húsið sé tómt“

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is „Þetta er tómt hús og það er bara synd,“ segir María B. Óskarsdóttir, sviðsstjóri menningar og samskipta hjá Seltjarnarnesbæ. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Benedikt leikstýrir Ég dey í Borgarleikhúsinu

Benedikt Erlingsson leikstýrir einleiknum Ég dey eftir Charlotte Bøving sem er frumsýndur á Nýja sviði Borgarleikhússins 10. janúar. Benedikt tekur við af Bergi Þór Ingólfssyni sem hætti vegna anna en hann leikstýrir Matthildi sem er frumsýnd í mars. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Boðuð viðbót „engin viðbót“

Samninganefnd Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Sambands íslenskra sveitarfélaga um rammasamning fyrir þjónustu hjúkrunarheimila lýsir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun stjórnvalda og meirihluta fjárlaganefndar að halda fast við boðaða... Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Borgarstjóri sýni öryggi nú áhuga

Njáll Trausti Friðbertsson, formaður starfshóps um framtíð innanlandsflugs, fagnar þeim ummælum Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra, í Morgunblaðinu í gær að „varaflugvallarmálin séu komin á dagskrá og flugöryggi í því samhengi“. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð

Brottvikinn fulltrúi BF krefst launa út kjörtímabilið

Lögmaður Péturs Óskarssonar, fyrrverandi varafulltrúa Bjartrar framtíðar í bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar, hefur sent bænum kröfu um greiðslu skaðabóta vegna þess sem hann telur ólögmæta brottvikningu hans úr nefndum bæjarins í apríl sl. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Börnin nýta sér jólasvellið á Ingólfstorgi

Jólalegt er um að litast á Ingólfstorgi á aðventunni. Þar er ljósum skreytt skautasvell og básar í kring þar sem gestir geta fengið sér hressingu. Fjöldi barna var þar á ferð síðdegis í gær. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Bráðum koma jólin Þessir krakkar með jólalega vettlinga á höndum spókuðu sig í miðbænum í gær, eflaust með jólatilhlökkun í... Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Endurbættur Klói breyttist í Kappa

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér fannst leiðinleg þessi neikvæða umræða sem spratt upp um Klóa á sínum tíma. Þegar við gerðum svo nýja og betri útgáfu af bjórnum fannst mér því við hæfi að hann fengi nýtt nafn. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fasteign fyrir Laxnesssetur

Í frumvarpi til fjáraukalaga eru fjögur ný heimildaákvæði. Náttúruminjasafn Íslands fær heimild til að semja við Perlu norðursins ehf. um afnot af sýningarhúsnæði fyrir safnið í Perlunni í Reykjavík. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Fengu lögbann á stuðningsheimili

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum ekki á móti meðferðarúrræðinu sem slíku heldur því sem fylgir í kjölfarið. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 457 orð | 4 myndir

Fjölbreytt aðstoð veitt fyrir jólin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur úthlutar aðstoð að verðmæti hátt í 30 milljónir króna fyrir þessi jól. Borist hafa um 800 umsóknir. Á bak við margar þeirra eru fjölskyldur, þær stærstu allt að sjö manna, að sögn Önnu H. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gagnagrunni vefsíðunnar Tekjur.is var eytt

Forsvarsmenn vefsíðunnar Tekjur.is hafa eytt gagnagrunni síðunnar. Persónuvernd hefur fengið staðfestingu á því frá lögmanni hennar. Forsvarsmennirnir höfðu frest þar til í fyrradag til að eyða gagnagrunninum og þeim upplýsingum sem þeir kynnu að hafa. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Góð áhrif á samfélög og fólk

Evrópska rannsóknarverkefnið Sound of Vision sem vísindamenn Háskóla Íslands hafa haft forystu um hlaut fyrstu verðlaun í flokknum „Tækni fyrir samfélag“ í úrslitum nýsköpunarverðlauna framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins 2018. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Grýla og Leppalúði mæta í Þjóðminjasafnið

Grýla og Leppalúði halda uppteknum hætti og koma við í Þjóðminjasafninu stuttu áður en jólasveinarnir, synir þeirra, koma af fjöllum hver á fætur öðrum og hitta börn í safninu. Að þessu sinni mæta tröllahjónin sunnudaginn 9. desember klukkan 15. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hvorki Miðflokkurinn né Flokkur fólksins næðu kjöri

Hvorki Miðflokkurinn né Flokkur fólksins myndu fá þingmenn kosna, ef kosið yrði til Alþingis nú, samkvæmt skoðanakönnun sem Maskína gerði eftir að Klaustursmálið kom upp. Hvorugur flokkurinn myndi ná 5% lágmarksfylgi. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Íbúðarhús mikið skemmt

Íbúðarhús við Vesturgötu í Reykjavík er illa farið eða jafnvel ónýtt eftir að eldur kom upp í því síðdegis í gær. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð

Íslenska í öndvegi

Í inngangi að málstefnu Ferðafélagsins segir svo um leiðarljós og gildissvið: „Íslenska er mál Ferðafélags Íslands og málnotkun þar skal vera til fyrirmyndar. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 1033 orð | 3 myndir

Íslenska ríkið skaðabótaskylt

Þór Steinarsson thor@mbl.is Hæstiréttur Íslands dæmdi í gær íslenska ríkið skaðabótaskylt gagnvart útgerðarfélögunum Hugin og Ísfélagi Vestmannaeyja. Hæstiréttur sneri þar með við dómum Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði komist að öndverðri niðurstöðu. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Íslenskt jólakaffihús opnað í Lærdal í Noregi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við erum þrjú frá Ísafirði sem ákváðum að opna jólakaffihús í Lærdal í Sognafirði í Noregi. Við opnuðum Nisse Café 22. nóvember og erum með leigusamning til áramóta. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Jólapakkainnpökkun í Borgarbókasafninu

Borgarbókasafnið ætlar að leggja sitt af mörkum og hvetja til umhverfisvænni lausna fyrir jólin. Í ár ætla söfnin í Grófinni og Kringlunni að bjóða upp á aðstöðu til innpökkunar þar sem nýttar verða afskrifaðar bækur, tímarit, garn og alls kyns skraut. Meira
7. desember 2018 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Kínverjar mótmæla handtöku

Stjórnvöld í Kína hafa krafist þess að Meng Wanzhou, fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei, verði leyst úr haldi í Kanada þar sem hún var handtekin að beiðni yfirvalda í Bandaríkjunum. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Kveðst vera miður sín vegna málsins

Kristján H. Johannessen Þorgerður A. Gunnarsdóttir „Ég hef verið kallaður fleiri ljótum nöfnum en ég hef tölu á. Ég minnist þess hins vegar ekki að hafa áður verið kallaður ofbeldismaður. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Leggja íslenskunni lið með sérstakri málstefnu

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stjórn Ferðafélags Íslands samþykkti í haust íslenska málstefnu, sem unnið verður eftir innan félagsins. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð

Með reynslu af flugmálum

Í starfshópnum um framtíð innanlandsflugs sátu Njáll Trausti Friðbertsson, sem var formaður hópsins, Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, og Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Miðflokksfólk stendur við bak Sigmundar

Gunnlaugur Snær Ólafsson Kristján H. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 19 orð

Morgunblaðið birtir fram til jóla upplýsingar um einhverja þeirra...

Morgunblaðið birtir fram til jóla upplýsingar um einhverja þeirra viðburða sem eru á dagskrá vítt og breitt um... Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð

Mótmælir orðum Önnu Kolbrúnar

Í gær sendi Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, skriflega yfirlýsingu til fjölmiðla þar sem hann mótmælti ummælum sem Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, lét falla í viðtali á Bylgjunni að morgni miðvikudags. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Niðrandi tal skilgreint sem andlegt ofbeldi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er andlegt ofbeldi í skilningi laga um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum að segja ljót orð um fólk og tala niður persónur þeirra. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Nær 60 milljarða fjáraukalög

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fjármála- og efnahagsráðherra fer fram á 56,6 milljarða hækkun fjárheimilda ríkisins á yfirstandandi ári í frumvarpi til fjáraukalaga sem lagt var fram á Alþingi í gær. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Óljóst hvort verður af afhendingu véla

Ekki liggur ljóst fyrir hvað verður um þær fjórar breiðþotur af gerðinni Airbus a330-900neo sem WOW air samdi um að taka í flota sinn á síðasta ári. Leigusalinn er sama fyrirtæki og WOW air upplýsti að það hefði skilað tveimur breiðþotum í liðinni viku. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Óskandi að þingmenn segðu af sér

Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar telur að vegna framgöngu sinnar og viðbragða séu þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins sem sátu saman á veitingastaðnum Klaustri 20. nóvember sl. rúnir trausti. Meira
7. desember 2018 | Erlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Sáttmálinn skerðir ekki fullveldi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Níu ríki hafa ákveðið að fara að dæmi stjórnar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og hafna sáttmála um flótta- og farandfólk sem verður undirritaður á ráðstefnu í Marokkó í næstu viku. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sköpunarferlið að baki Íslendingasögum rætt

Arnbjörg María Danielsen spjallar um sköpunarferlið að baki Íslendingasögum – sinfónískri sagnaskemmtun í hádegisfyrirlestri tónlistardeildar LHÍ í dag kl. 12.45 sem fram fer í stofu S304 í Skipholti 31. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Standa við bakið á Sigmundi

Fulltrúar Miðflokksins í sveitarstjórnum standa almennt við bakið á Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins, þrátt fyrir þátttöku hans í umræðunum á veitingastaðnum Klaustri. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sveinkar í Dimmuborgum í jólabað

Hið árlega jólabað jólasveinanna í Dimmuborgum í Mývatnssveit verður á morgun, laugardag, kl. 16. Sama dag verður markaðsdagur í Jarðböðunum við Mývatn frá kl. 14-18. Þar verður í boði ýmislegt sem gæti ratað í jólapakkana, s.s. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð

Veiðistjórnun endurskoðuð

Helgi Bjarnason Þór Steinarsson Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir að endurskoða þurfi veiðistjórnun makrílveiða í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar sem dæmt hefur íslenska ríkið skaðabótaskylt gagnvart tveimur útgerðarfélögum vegna... Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 333 orð

Viðtalið við Lilju „öflugt högg“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta er einhver öflugasta framkoma stjórnmálamanns sem ég hef séð,“ segir Ólafur Þ. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

WOW til Indlands

WOW air flaug sitt fyrsta flug til Nýju-Delí í gær. Flogið er þangað þrisvar í viku. Þetta er í fyrsta skipti sem Íslendingum býðst beint áætlunarflug til Indlands og er jafnframt lengsta áætlunarflug íslenskrar flugsögu, segir í tilkynningu WOW air. Meira
7. desember 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð

Þúsundir fá jólaaðstoð

Þúsundir landsmanna fá jólaaðstoð frá hjálparsamtökum sem gerir fólki kleift að halda gleðilegri jól en ella. Stór hjálparsamtök sem veita jólaaðstoð eru Fjölskylduhjálp Íslands, Hjálparstarf kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2018 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Í þágu hverra er Ríkisútvarpið?

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, Andrés Magnússon, gerir að umfjöllunarefni viðbrögð Rúv. við því að Fjölmiðlanefnd sektaði þennan „fjölmiðil í almannaþágu“ fyrir lögbrot. Meira
7. desember 2018 | Leiðarar | 634 orð

Þúfan sem hristi hlutabréf Þýskalands

Örlög fjármálastjóra Huawei eru talin hafa ýtt þýsku DAX-vísitölunni í nýjar lægðir Meira

Menning

7. desember 2018 | Bókmenntir | 971 orð | 3 myndir

Að hylja slóðina með blekkingum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson. Veröld, 2018. 368 bls. innb. Meira
7. desember 2018 | Tónlist | 972 orð | 3 myndir

„Kom skemmtilega á óvart“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
7. desember 2018 | Tónlist | 370 orð | 2 myndir

„Róttæk og fylgdi sinni sannfæringu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Jórunn Viðar, píanóleikari og tónskáld, hefði orðið hundrað ára í dag, 7. desember, en hún lést í fyrra á 99. aldursári. Meira
7. desember 2018 | Tónlist | 374 orð | 1 mynd

„Þetta er kóróna blásaraserenaðanna“

„Þegar Mozart setti sig í sérstakar stellingar varð útkoman ávallt einstök. Við höfum ætíð haft eina af blásaraserenöðum Mozarts á efnisskránni hjá okkur og þessi er sú stærsta og tignarlegasta. Meira
7. desember 2018 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Björg Örvar sýnir í Mosfellsbæ

Sýning með verkum Bjargar Örvar myndlistarkonu verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar í dag, föstudag, klukkan 16. Sýningin nefnist Barnasaga/Saga af rót (endurlit). Á henni eru níu verk máluð á síðustu tveimur árum, unnin með olíu og akrýl á striga. Meira
7. desember 2018 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Esa-Pekka Salonen tekur við San Francisco-sveitinni

Finnski hljómsveitarstjórinn Esa-Pekka Salonen tekur við sem listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar í San Francisco árið 2020, þegar núverandi stjórnandi, Michael Tilson Thomas, lætur af störfum. Meira
7. desember 2018 | Bókmenntir | 2190 orð | 5 myndir

Esjan er blá og við erum allir bræður

Ólafur Gunnarsson rithöfundur var góðvinur listamannanna Alfreðs Flóka, Dags Sigurðarsonar og Steinars Sigurjónssonar, umdeildra snillinga sem ólu aldur sinn á jaðri samfélagsins. Í bókinni Listamannalaun lýsir hann kynnum sínum af þeim. Meira
7. desember 2018 | Bókmenntir | 811 orð | 5 myndir

Hjarta Íslands

Í bókinni Hjarta Íslands fjalla Páll Stefánsson og Gunnsteinn Ólafsson um allar helstu perlur hálendisins frá Eiríksjökli í vestri til Lónsöræfa í austri; frá Jökulsárgljúfrum í norðri til Eyjafjallajökuls í suðri – svæðið sem gjarnan er kallað... Meira
7. desember 2018 | Kvikmyndir | 233 orð | 1 mynd

Hrollvekja, vestri og listrænt ástarbréf

Suspiria Endurgerð hrollvekju Darios Argento frá árinu 1977. Íslensku dansararnir Halla Þórðardóttir og Tanja Marín Friðjónsdóttir leika og dansa í myndinni og var Halla einnig aðstoðardanshöfundur og dansþjálfari aðalleikvennanna. Meira
7. desember 2018 | Bókmenntir | 1763 orð | 2 myndir

Hundakæti Ólafs Davíðssonar

Dagbækur Ólafs Davíðssonar þjóðsagnasafnara, sem hann hélt á árunum 1881–1884, þegar hann var um tvítugt, eru einstök heimild um líf og hugsunarhátt ungra menntamanna í Reykjavík og Kaupmannahöfn á þeim tíma. Meira
7. desember 2018 | Bókmenntir | 780 orð | 3 myndir

Höfðu alla veröldina innra með sér

Eftir Ófeig Sigurðsson. Mál & menning, 2018. Innb, 414 bls. Meira
7. desember 2018 | Bókmenntir | 1522 orð | 1 mynd

Ljóðið er ekkert á förum

Viðtal Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl. Meira
7. desember 2018 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Vänskä boðar starfslok í Minnesota

Finnski hljómsveitarstjórinn Osmo Vänskä tilkynnti í fyrradag að hann myndi láta af störfum sem aðalstjórnandi Minnesota-hljómsveitarinnar í Bandaríkjunum árið 2022. Meira
7. desember 2018 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Þjóðverjur og niðursetningur

Ekki get ég með góðri samvisku sagt að ég sé sérfróður um ameríska fótboltann, ruðning, eða hvað sú ágæta íþrótt nú heitir. Man þó eftir köppum eins og Joe Montana og John Elway úr síðbernsku minni. Miklir spaðar. Meira

Umræðan

7. desember 2018 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Af orkupakka og öðrum pökkum

Eftir Sverri Ólafsson: "Nú ríður á að ráðamenn standi með sinni þjóð og bregðist henni ekki eins og í Icesave-málinu." Meira
7. desember 2018 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Desemberuppbót og lífeyrislaun

Að ríkið sé að skatta fátækt er fáránlegt og stjórnvöldum til háborinnar skammar. Full desemberuppbót örorkulífeyrisþega nemur um 43 þúsund krónum eða um 27 þúsundum eftir skatt. En þetta er síðan skert hjá stórum hópi lífeyrisþega. Meira
7. desember 2018 | Aðsent efni | 1017 orð | 1 mynd

Fullveldi og alþjóðastofnanir

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Forsenda öryggis og lífskjara er að deila fullveldi með öðrum þjóðum líkt og við Íslendingar höfum gert með þátttöku í ofangreindum alþjóðasamtökum." Meira
7. desember 2018 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Glansmynd góðæris eða kaldur raunveruleiki fátæktar

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "Mér er spurn, er ekki kominn tími til að gefa upp á nýtt í góðærisspili ráðmanna?" Meira
7. desember 2018 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Hatursfullar ofsóknir

Eftir Braga Jósepsson: "Sexmenningarnir sem rætt hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga hafa orðið að þola hatursfullar og rætnar ofsóknir." Meira
7. desember 2018 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Leyfisbréf og undanþágur

Eftir Margréti Elísabetu Ólafsdóttur: "Um kennaramenntun og þá sem sækja um undanþágu til að geta kennt í grunnskólum." Meira
7. desember 2018 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Megi aðventan gleðileg gefast

Eftir Helga Seljan: "Von mín um að áfengið og önnur vímuefni séu sem víðast útlæg gerð er vafin ugg um að alltof margir megi ekki aðventunnar njóta sem skyldi." Meira
7. desember 2018 | Aðsent efni | 172 orð

Þakklátur grandvöru fólki

Eftir Ólaf F. Magnússon: "... þar var ég sagður spilltur stjórnmálamaður, drykkjusjúklingur og furðufugl..." Meira

Minningargreinar

7. desember 2018 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Árni Jóhannesson

Árni Jóhannesson fæddist á Hóli í Grýtubakkahreppi í Eyjafirði 2. september 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Sigrún Guðjónsdóttir, húsfreyja, f. 1905, d. 1989, og Jóhannes Jónsson, bóndi, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Dagný Guðmundsdóttir

Dagný Guðmundsdóttir fæddist 23. janúar 1951. Hún lést 23. nóvember 2018. Útför Dagnýjar fór fram 4. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

Grétar Ingvarsson

Grétar Ingvarsson fæddist í Kristnesi í Eyjafirði 15. október 1937. Hann lést 30. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Sigurðardóttir, f. 1908, d. 1993, og Ingvar Eiríksson, f. 1904, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 3364 orð | 1 mynd

Guðfinna Björk Kristjánsdóttir

Guðfinna Björk Kristjánsdóttir fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 14. júlí 1968. Hún lést á Líknardeildinni í Kópavogi 27. nóvember 2018. Foreldrar hennar eru Kristján Sigfússon, kennari, f. 7.10. 1942, og Guðfinna Inga Guðmundsóttir, kennari, f. 13.5. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 2041 orð | 1 mynd

Guðmundur Eiríkur Jónmundsson

Guðmundur Eiríkur Jónmundsson fæddist 28. maí 1939 á Laugalandi í Fljótum. Hann lést á Sunnuhlíð í Kópavogi 28. nóvember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Jónmundur Gunnar Guðmundsson, f. 7. maí 1908, d. 25. ágúst 1997, og Valey Benediktsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Hafliði Kristbjörnsson

Hafliði Kristbjörnsson fæddist á Birnustöðum 28. janúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 29. nóvember 2018. Hafliði var sonur Kristbjörns Hafliðasonar, bónda á Birnustöðum, f. 17. október 1881, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Haukur Benediktsson

Haukur Benediktsson fæddist 20. maí árið 1935 á bænum Hvassafelli í Eyjafirði. Hann lést 11. nóvember 2018. Foreldrar Hauks voru Benedikt Hólm Júlíusson bóndi, f. 3. mars 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 3409 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Hauksdóttir

Hrafnhildur Hauksdóttir fæddist í Reykjavik 5. febrúar 1956. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 27. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Haukur Guðjónsson, f. 4.10. 1923, d. 13.2. 1997, og Sigríður Guðjónsdóttir, f. 17.11. 1923, d. 11.1. 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

Karl Magnús Karlsson

Karl Magnús Karlsson fæddist á Stokkseyri 6. mars 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Karl Jónasson, f. 19. febrúar 1909, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 3857 orð | 1 mynd

Margrét Sveinbjörnsdóttir

Margrét Sveinbjörnsdóttir fæddist á Snorrastöðum í Laugardal 29. maí 1931. Hún lést á heimili sínu, Suðurlandsbraut 62, 23. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Eyjólfsson bóndi á Snorrastöðum, f. 1. apríl 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Pálína Guðmundsdóttir

Pálína Guðmundsdóttir fæddist 15. febrúar 1928. Hún lést 17. nóvember 2018. Útför Pálínu fór fram 5. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 4536 orð | 1 mynd

Smári Sæmundsson

Smári Sæmundsson fæddist í Reykjavík 31. maí 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Sæmundur Þórðarson, f. 3. nóvember 1904, d. 1983, og Guðríður Jónsdóttir, f. 21. september 1910, d. 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2018 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Þórður Albert Guðmundsson

Þórður Albert Guðmundsson fæddist 5. september 1978. Hann lést 24. nóvember 2018. Útför Þórðar Alberts fór fram 5. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 543 orð | 2 myndir

Allt á huldu um framtíð fjögurra nýrra breiðþotna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Við erum að endurskoða framtíðar- flotasamsetningu félagsins um þessar mundir og getum ekki tjáð okkur um þessi mál fyrr en það liggur fyrir. Meira
7. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Hætt hefur verið við sölu á Medis

Hætt hefur verið við sölu á lyfjafyrirtækinu Medis, sem er dótturfyrirtæki Teva Pharmaseuticals, en fyrirtækið var sett í söluferli um mitt árið í fyrra. Í tengslum við þessa stefnubreytingu hefur Valur Ragnarsson stigið til hliðar sem forstjóri Medis. Meira
7. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Vöruviðskiptahalli 6,8 milljörðum meiri

Vöruviðskiptahallinn var 6,8 milljörðum meiri í nóvember í ár heldur en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar sem birti bráðabirgðatölur um vöruviðskipti í gær. Meira

Daglegt líf

7. desember 2018 | Daglegt líf | 127 orð

Ég legg mitt af mörkum

„Þegar líða fer á ævina breytast viðmið okkar og lífssýn,“ segir Guðrún Björt. „Framinn skiptir ekki sama máli og áður og margir vilja stíga út fyrir þægindarammann til þess að hjálpa öðrum. Meira
7. desember 2018 | Daglegt líf | 665 orð | 4 myndir

Vöxtur og viska

Guðrún Björt Yngvadóttir fer um allar álfur sem heimsforseti Lions, fyrst kvenna. Baráttan gegn sykursýki er áherslumál hreyfingarinnar sem sinnir lærdómsríku þjónustustarfi í 210 löndum. Meira

Fastir þættir

7. desember 2018 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. c3 O-O 5. Rbd2 d6 6. e3 b6 7. Dc2 Bb7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. c3 O-O 5. Rbd2 d6 6. e3 b6 7. Dc2 Bb7 8. Bc4 Rbd7 9. h4 d5 10. Be2 De8 11. Bf4 c5 12. Re5 Rxe5 13. Bxe5 Re4 14. Bxg7 Kxg7 15. Rxe4 dxe4 16. dxc5 bxc5 17. O-O-O Dc6 18. h5 Had8 19. h6+ Kg8 20. Hxd8 Hxd8 21. Hd1 Hd6 22. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 137 orð

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 550 orð | 3 myndir

Dugnaðarforkur með alvörustarfsreynslu

Hrafnkell Ásólfur Proppé fæddist í Reykjavík 7.12. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 18 orð

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er...

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er klettur sem Guð vor. (1Sam 2. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 169 orð

Fyrsta vers. N-NS Norður &spade;Á652 &heart;Á83 ⋄1085 &klubs;Á86...

Fyrsta vers. N-NS Norður &spade;Á652 &heart;Á83 ⋄1085 &klubs;Á86 Vestur Austur &spade;KDG108 &spade;973 &heart;-- &heart;G1097 ⋄D974 ⋄KG2 &klubs;G1072 &klubs;D94 Suður &spade;4 &heart;KD6542 ⋄Á63 &klubs;K53 Suður spilar 4&heart;. Meira
7. desember 2018 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Hangikjötsveisla í kvöld

Ég flutti hingað heim á Bíldudal fyrir tíu árum til að verða gæðastjóri í Kalkþörungaverksmiðjunni. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Hannes Þorsteinsson

Hannes Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 7.12. 1918, sonur Þorsteins Þorsteinssonar hagstofustjóra og k.h., Guðrúnar Geirsdóttur Zoëga skriftarkennara. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hlynur Guðmundsson

30 ára Hlynur ólst upp á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum, lauk BS-prófi í reiðkennslu frá Hólum og er reiðkennari og tamningamaður. Maki: Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir, f. 1993, reiðkennari og tamningamaður. Foreldrar: Heiða Sigurðardóttir, f. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Margrét Sól Thorlacius

40 ára Margrét ólst upp á Hvammstanga, býr þar, lauk prófi í snyrtifræði og sinnir hönnun. Sonur: Axel Nói Thorlacius, f. 2005. Systkini: Aðalbjörg Hallmundsdóttir, f. 1976; Hafþór Atli Hallmundsson, f. 1981, og Magnús Gunnar Hallmundsson, f. 1992. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 50 orð

Málið

Svo þekkt er land vort orðið að hugtakið landkynning , sem talið var svo menningarbundið að illþýðanlegt væri, er næstum fallið í gleymsku. „Metorð Íslands hafði ekki farið framhjá þeim,“ var sagt um tvo Íslandsvini á dögunum. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

Náði ekki að klára lagið

Á þessum degi árið 1967 hóf Otis Redding upptökur á laginu „(Sittin' On) The Dock Of The Bay“. Lagið átti síðar eftir að verða hans allra vinsælasta á ferlinum. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 336 orð

Ofan úr sveitum

Laust eftir hádegið á fimmtudaginn settist ég við tölvuna til að skrifa Vísnaþátt. Og „Guði sé lof“ mér datt í hug að rifja upp og taka punkta úr grein Theódóru Thoroddsen í Skírni 1913 „Ofan úr sveitum. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Sara Jóhannsdóttir

40 ára Sara býr í Eyjum, lauk prófi í viðskiptafræði og kennslufræði og kennir við Grunnskólann í Eyjum. Maki: Einar Gunnarsson, f. 1976, aðstoðarskólastj. Grunnskólans í Eyjum. Börn: Kristófer Tjörvi, f. 2001; Amelía Dís, f. 2004; Aron Gunnar, f. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 165 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Guðrún S. Kristjánsdóttir 90 ára Freyja Sigurpálsdóttir 85 ára Guðmundur Halldórsson Guðríður Björgvinsdóttir 80 ára Valentyna Serdyuk 75 ára Auður Harðardóttir Jóhann Ársælsson Sveindís E. Pétursdóttir 70 ára Bjarnfríður J. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Sædís Lilja Tryggvadóttir fæddist 7. mars 2018 kl. 4.33...

Vestmannaeyjar Sædís Lilja Tryggvadóttir fæddist 7. mars 2018 kl. 4.33. Hún vó 3.580 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðný Erla Guðnadóttir og Tryggvi Steinn Ágústsson... Meira
7. desember 2018 | Fastir þættir | 245 orð

Víkverji

Víkverji er þakklátur fyrir að desember er genginn í garð. Í fyrsta lagi þá er siðferðislega rétt að mati Víkverja að byrja að hlusta á jólalögin 1. desember og syngja hástöfum með hvort sem er í bíl eða heima. Meira
7. desember 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. desember 1881 Minnisvarði um Jón Sigurðsson var afhjúpaður á gröf hans í Hólavallagarði í Reykjavík, tveimur árum eftir að hann lést. Meira

Íþróttir

7. desember 2018 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Á síðasta sunnudag tryggði íslenska landsliðið í handknattleik kvenna...

Á síðasta sunnudag tryggði íslenska landsliðið í handknattleik kvenna sér þátttökurétt í leikjum um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan eftir ár. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Ástralía Adelaide United – Perth 2:2 • Gunnhildur Yrsa...

Ástralía Adelaide United – Perth 2:2 • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn með Adelaide og Fanndís Friðriksdóttir fyrri hálfleikinn. Lið þeirra er taplaust í 2.-3. sæti deildarinnar. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Bætir Guðjón við franskri skrautfjöður?

Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handknattleik, gæti bætt enn einni skrautfjöður í hatt sinn ef marka má fréttaflutning franska miðilsins Le Parisien í gær. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla 16-liða úrslit: HK – Valur 23:26 EM kvenna í...

Coca Cola-bikar karla 16-liða úrslit: HK – Valur 23:26 EM kvenna í Frakklandi Milliriðill 1: Danmörk – Frakkland 23:29 Svíþjóð – Svartfjallaland 28:30 Staðan: Rússland 220050:464 Frakkland 320177:694 Serbía 210151:472 Svíþjóð... Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Keflavík – Haukar 97:88 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild kvenna Keflavík – Haukar 97:88 Staðan: Keflavík 1192891:82018 KR 1082721:67316 Snæfell 1082788:72616 Stjarnan 1055689:72510 Valur 1156832:79310 Skallagrímur 1037715:7616 Haukar 1138770:8116 Breiðablik 11110790:8872 1. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Einna bestur af þeim ungu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, verður í dag formlega kynntur til sögunnar sem nýr starfsmaður úrvalsdeildarfélagsins Everton. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Fjögur eru á leiðinni til Kína

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fjórir íslenskir sundmenn taka þátt í heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra braut sem hefst í Hangzhou í Kína á þriðjudaginn og lýkur sunnudaginn 16. desember. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Gestgjafarnir öflugir á EM

Danir áttu litla möguleika gegn heimsmeisturum Frakka í milliriðli I í Evrópukeppni kvenna í handknattleik í Frakklandi. Frakkar höfðu betur 29:23 og eru með 4 stig í milliriðlinum en Danir með 2 stig. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Guðjón Valur markahæstur

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson átti enn einn stórleikinn á þessu keppnistímabili fyrir Rhein Neckar Löwen í gær. Löwen fékk þá Magdeburg í heimsókn og vann öruggan sigur 28:22. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Keflavík á toppinn með sigri á Haukum

Keflavík vann Hauka í 11. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í gær, 97:88. Keflavík er með tveggja stiga forskot á KR og Snæfell á toppi deildarinnar en síðarnefndu liðin mætast í Stykkishólmi á morgun. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 386 orð | 3 myndir

*Kiel, liði Alfreðs Gíslasonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar , hefur...

*Kiel, liði Alfreðs Gíslasonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar , hefur verið úthlutað gestgjafahlutverkinu í fjögurra liða úrslitakeppni EHF-bikarsins í handknattleik karla næsta vor en leikið verður í Kiel 17. og 18. maí. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Vestri 19.15...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Vestri 19.15 Ice Lagoon-höllin: Sindri – Hamar 20 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66 deildin: Laugardalshöll: Þróttur – Víkingur 19.30 Schenker-höll: Haukar U – Fjölnir 19. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Orri vill komast burt frá Sarpsborg

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

Sara sýnir stöðugleika

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Þýskalandsmeistara Wolfsburg, styrkir enn stöðu sína í hópi bestu knattspyrnukvenna heims. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Valsmenn í 8-liða úrslit

1. deildarlið HK stóð í úrvalsdeildarliði Vals þegar liðin mættust í Coca Cola bikar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Valsmenn höfðu þó betur 26:23 eftir að hafa verið yfir 13:10 að loknum fyrri hálfleik. Meira
7. desember 2018 | Íþróttir | 153 orð

Þorgeir hafnar ásökunum Turið

Ekki er útlit fyrir annað en að færeyska landsliðskonan Turið Arge Samuelsen hafi leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka á Íslandsmótinu í handknattleik þótt hún hafi samið við félagið til ársins 2020. Færeyski miðillinn in.fo. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.