Greinar miðvikudaginn 19. desember 2018

Fréttir

19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Alltaf pólitísk ákvörðun

„Það er alltaf ákvörðun hvers sveitarfélags hversu háir fasteignaskattar og útsvar á að vera, innan hins lögbundna ramma,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sólgyllt ský Síðdegissólin gyllir ský á himni yfir höfuðborgarsvæðinu, séð frá Perlunni í Reykjavík, þremur dögum fyrir vetrarsólstöður, þann tíma ársins þegar sólargangurinn er... Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð

Bensínverð hækkar um 3,30 krónur um áramót

Bensínverð á Íslandi mun hækka um 3,30 krónur á lítra um áramót vegna skattahækkana. Þetta kemur fram í útreikningum Félag Íslenskra bifreiðareiganda (FÍB). Verð á dísilolíu mun hækka um 3,1 krónur á hvern lítra. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Borgin tekur til sín 570 millj. til viðbótar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flest af fjölmennustu sveitarfélögum landsins lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta, ýmist af íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði, eða báðum gerðum til að koma til móts við hækkun fasteignamats. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Breskir dagar á Netflix um jólin

Nú fyrir skömmu hóf ný þáttaröð, Lífvörðurinn, göngu sína á Netflix. Þættirnir eru framleiddir í Bretlandi og hafa notið mikilla vinsælda hér á landi. Meira
19. desember 2018 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ekki íslenskt víkingaskip

Eyðanstovuskipið í Sandavági í Færeyjum er ekki frá víkingaöld eins og ýmsir hafa lengi getið sér til um, heldur frá frá fyrri hluta 17. aldar. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Fleiri fóru til sýslumanns heldur en prests

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nærri lætur að annað hvert par sem gifti sig í síðasta mánuði hafi fengið sýslumann til að annast athöfnina. Í nóvember stofnuðu 242 einstaklingar til hjúskapar og af þeim gengu 122 í hjúskap hjá sýslumanni eða 50,4%. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fleiri innbrot tilkynnt

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust 720 tilkynningar um hegningarlagabrot í nóvember, samkvæmt afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fýl og ritu fækkar

Fýlssetrum hefur fækkað verulega á milli ára utan Vestfjarða og Grímseyjar þar sem varð smávegis fjölgun. Fækkunin var mest í Ásbyrgi (45%) og í Drangey (42%). Í Ásbyrgi var fjöldi fýlssetra 2018 einungis 8% af hámarkinu 1997. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fæðingarorlofsgreiðslur hækka

Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi hækka 1. janúar 2019 og verða hámarksgreiðslur 600.000 krónur á mánuði. Það er hækkun um 80.000 krónur. Aukin framlög ríkisins vegna hækkunar hámarksgreiðslna fæðingarorlofsins eru áætluð vera um 1,8 milljarðar... Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hávaðabelgurinn Hurðaskellir skemmti börnum

Jólasveinarnir koma nú einn af öðrum ofan úr fjöllunum til byggða og í gær var röðin komin að þeim sjöunda. Það var hann Hurðaskellir sem er þekktur fyrir flest annað en að vera hljóðlátur. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð

Horft verður til hækkana

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir áform ríkisstjórnarinnar um lækkun tekjuskatts verða endurmetin ef samið verði um óábyrgar launahækkanir í komandi kjarasamningum. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð

Júlíus Vífill áfrýjar dóminum

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Júlíus Vífil Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Lítið borð fyrir báru hjá ríkissjóði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Launagreiðslur ríkissjóðs hafa aukist um tugi milljarða á síðustu árum. Miðað við núverandi afkomumarkmið má ekki mikið út af bera til að afkoma fari undir gólf fjármálastefnunnar á næstunni. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Lungnasjúklingar kvíða áramótum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Lungnasjúklingar á Íslandi kvíða áramótunum þegar þykk mengunarský frá flugeldum sem skotið er upp til hátíðarbrigða leggjast yfir þéttbýlisstaði. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð

Meiri ásókn í sjúkrasjóði stéttarfélaga

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Gríðarleg fjölgun umsókna um sjúkradagpeninga hjá Sjúkrasjóði BHM síðastliðna tvo mánuði og stærð sjóðsins gerði það að verkum að við þurftum að bregðast við og breyta úthlutunarreglum hans. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mozart við kertaljós

Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika fyrir jólin. Þeir fyrstu verða í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld, annað kvöld í Kópavogskirkju, á föstudag í Garðakirkju og laugardag í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 21 alla daga. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð

Nýtt meðferðarheimili verði á Vífilsstaðahálsi

Stefnt er að því að framkvæmdir við nýtt meðferðarheimili fyrir unglinga hefjist á næsta ári í Garðabæ. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Nýtt skip Eimskips tilbúið næsta sumar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrra skipið af tveimur, sem eru í smíðum fyrir Eimskipafélagið í Kína, var sjósett föstudaginn 14. desember síðastliðinn. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Starfshópur um flugeldamengun

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Við höfum engin önnur úrræði en að halda okkur innandyra og loka gluggum,“ segir Kjartan Mogensen, formaður Samtaka lungnasjúklinga, um mengun frá flugeldum um hver áramót. Meira
19. desember 2018 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Styður að önnur ríki verði með

Vladimír Pútín Rússlandsforseti lýsti því yfir í gær að Rússar væru tilbúnir til að þróa meðaldrægar eldflaugar ef Bandaríkjastjórn drægi sig út úr INF-samkomulaginu, sem bannar ríkjunum tveimur að búa til slíkar flaugar. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Stærsta kaupskip íslenska flotans sjósett í Kína

Fyrra skipið af tveimur, sem eru í smíðum fyrir Eimskipafélagið í Kína, var sjósett nýlega. Vinna við skipið heldur áfram og má búast við því að það komi til Íslands eftir mitt ár 2019. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Störfum gæti fækkað um 1.400

Störfum gæti fækkað um 1.400 á næstu sex mánuðum samkvæmt niðurstöðum nýrrar Gallupkönnunar á meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins. Þau hafa samtals 24 þúsund starfsmenn. Könnunin var gerð fyrir Samtök atvinnulífsins. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Tekur þátt í jólabókaflóðinu í fyrsta sinn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það má segja að draumur minn hafi orðið að veruleika þegar ég fékk bókina fyrst í hendurnar. Meira
19. desember 2018 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Trump-stofnunin lögð niður undir yfirumsjón New York-ríkis

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur samþykkt að loka góðgerðarstofnun sinni, Trump Foundation, en Barbara Underwood, yfirsaksóknari New York-ríkis, tilkynnti um það í gær. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Umræðan snúist um innistæðuna

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að til þess að unnt verði að lækka skatta þurfi launahækkanir að vera innan þess svigrúms sem er fyrir hendi. Tilefnið er óvissa í ferðaþjónustu og mögulegur samdráttur vegna óróa í fluginu. Meira
19. desember 2018 | Erlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Undirbúa útgöngu Breta án samkomulagsins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Útsvar verður víða óbreytt á næsta ári

Reykjavíkurborg og Fjarðabyggð eru einu sveitarfélögin á landinu sem ekki ætla að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta til að milda þau áhrif sem hækkun á fasteignamati um áramótin mun hafa. Með því eykur borgin tekjur sínar um 270 milljónir króna. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Valgarður Egilsson læknir og rithöfundur

Valgarður Egilsson, yfirlæknir og prófessor lést á heimili sínu í fyrradag, 78 ára að aldri. Auk starfa að læknavísindum var Valgarður skáld og rithöfundur og vann nokkuð við leiðsögn ferðafólks. Valgarður var fæddur 20. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Veturinn ódýr það sem af er

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Um 100 milljónir hafa sparast í vetrarþjónustu hjá Reykjavíkurborg í haust samanborið við haustið í fyrra. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Vísa frá kæru vegna skýla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kærunefnd útboðsmála hefur vísað frá kæru fyrirtækisins AFA JCDecaux vegna samnings borgarinnar um strætóskýli. Nánar tiltekið varðar málið samning umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar við félagið Dengsa ehf. Meira
19. desember 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Þorsteinn talaði mest í haust

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, er sá sem mest og lengst talaði á nýafstöðnu haustþingi. Alþingi fór í jólaleyfi á föstudaginn og þing mun koma saman að nýju mánudaginn 21. janúar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2018 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Fjarstæðukenndur áróður hjálpar ekki

Óvenjulegt er að fulltrúar vinnuveitenda geri athugasemdir við auglýsingar viðsemjenda sinna, fulltrúa launþega, enda yfirleitt ekki ástæða til. Meira
19. desember 2018 | Leiðarar | 173 orð

Sá hlær best sem síðast hlær

Rutte hlakkar yfir flækjunum sem ESB hefur leitt May forsætisráðherra í Meira
19. desember 2018 | Leiðarar | 460 orð

Spark í myrkri

Vitaskuld er ekki hægt að taka keppnina út úr leiknum, en áherslan þarf hins vegar að vera á leikinn Meira

Menning

19. desember 2018 | Kvikmyndir | 1152 orð | 2 myndir

„Æ, þarna er stóllinn Halldóra“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
19. desember 2018 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Einstakt grafhýsi fundið

Stjórnvöld í Egyptalandi hafa greint frá fundi einstaks grafhýsis suður af Kaíróborg. Það er um 4.400 ára gamalt og eru gripir og myndir í því sögð í afar góðu ásigkomulagi en grafarræningjar hafi ekki raskað gröfinni. Meira
19. desember 2018 | Bókmenntir | 349 orð | 3 myndir

Falleg saga um geðveiki

Eftir Sigurstein Másson Bjartur, 2018. Innb., 200 bls. Meira
19. desember 2018 | Fjölmiðlar | 68 orð | 2 myndir

Forsýning á fyrstu þáttum Ófærðar

Sýningar á annarri þáttaröð hinnar vinsælu Ófærðar hefjast 26. desember á RÚV og var forsýning haldin í Bíó Paradís í gær á fyrstu tveimur þáttunum. Til hennar mættu leikarar og aðrir þeir sem komu að gerð þáttanna. Meira
19. desember 2018 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Kona fer í stríð var ekki valin

Þótt enn sé um mánuður þar til tilkynnt verður um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna þá hefur Bandaríska kvikmyndaakademían þegar kynnt lengri lista kvikmynda og kvikmyndalistamanna sem keppa um tilnefningu í hinum ýmsu flokkum. Meira
19. desember 2018 | Bókmenntir | 872 orð | 2 myndir

Óður andi vorra skelfilegu tíma

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is „Maður ekur inn og út úr borg. Maður sofnar, mann dreymir og maður vaknar. Á hvaða ferðalagi ert þú? Meira
19. desember 2018 | Leiklist | 101 orð | 1 mynd

Ragnheiður tekur við Festspillene

Ragnheiður Skúladóttir, framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins og listrænn stjórnandi sviðlistahátíðarinnar Lókal, hefur verið ráðin stjórnandi listahátíðarinnar Festspillene í Norður-Noregi. Tekur hún við stöðunni í mars næstkomandi. Meira
19. desember 2018 | Fólk í fréttum | 942 orð | 2 myndir

Þungarokk, hvað er það?

Dickinson var á endanum rekinn fyrir að hafa þvaglát yfir kvöldverð skólameistarans sem sá síðarnefndi borðaði raunar með bestu lyst. Meira
19. desember 2018 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Ævi og örlög kvenna

Ævi og örlög íslenskra kvenna eru umfjöllunarefni bóka þeirra fjögurra kvenna sem koma saman og lesa úr verkum sínum í Borgarbókasafninu í dag, miðvikudag, kl. 16.30. Meira

Umræðan

19. desember 2018 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Bríet er skref í rétta átt á landsbyggðinni

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Við þurfum fjölbreyttar lausnir til að takast á við húsnæðisvandann sem landsbyggðin stendur frammi fyrir og hef ég fulla trú á því að þessi skref færi okkur nær markmiði okkar." Meira
19. desember 2018 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Enginn kaupir eða gleypir sólina

Eftir Óla Björn Kárason: "Í hraða nútímans er sú hætta fyrir hendi að við tökum upp siði Bakkabræðra sem töldu sig geta bjargað gluggaleysi með því að bera sólarljósið inn." Meira
19. desember 2018 | Pistlar | 317 orð | 1 mynd

Hvað ætlar þú að lesa um jólin?

Nú líður að jólum en þau eru tími samveru með ástvinum og ættingjum. Einnig eru þau tími lesturs og bóka. Hátíðirnar eru kærkomin tilbreyting frá amstri hversdagsins og það er gleðilegt hversu margir njóta þess að lesa um jólin. Meira
19. desember 2018 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Hvenær fæddist Jesús?

Eftir Þórhall Heimisson: "Þannig hefst 25. desember klukkan 18 hinn 24. desember – en einmitt þá hringjum við jólin inn á Íslandi! Gleðileg jól!" Meira
19. desember 2018 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Íbúum fjölgar fyrir austan fjall

Eftir Aldísi Hafsteinsdóttur: "Framkvæmdir eru hafnar eða við það að hefjast við 156 íbúðir í Hveragerði. Búast má því við verulegri íbúafjölgun á næstu misserum." Meira
19. desember 2018 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Nokkur orð um nafngiftir

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Vonandi kemur sá tími að eigendur fyrirtækja velji þeim íslensk nöfn í stað erlendra." Meira

Minningargreinar

19. desember 2018 | Minningargreinar | 1997 orð | 1 mynd

Ásgeir Páll Sigtryggsson

Ásgeir Páll Sigtryggsson fæddist 15. febrúar 1946. Hann lést 7. desember 2018. Útför Ásgeirs fór fram 17. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2018 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Ástríður Þórhallsdóttir

Ástríður Þórhallsdóttir var fædd 9. september 1933. Hún lést 4. desember 2018. Útför Ástu fór fram 17. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2018 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Ebba Ingibjörg Magnúsdóttir

Ebba Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist 8. mars 1938. Hún lést 8. desember 2018. Útför Ebbu Ingibjargar fór fram 17. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2018 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Ingibjörg Aðalheiður Sigtryggsdóttir

Ingibjörg Aðalheiður Sigtryggsdóttir fæddist 24. maí 1936. Hún lést 6. desember. Útför Ingibjargar fór fram 15. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 934 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Þórdís Ámundadóttir

Margrét Þórdís Ámundadóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1933. Hún lést 8. desember 2018. Foreldrar hennar voru Nanna Helga Ágústsdóttir, f. 2. júní 1912, d. 6. febrúar 2011, og Ámundi Sigurðsson, f. 29. júní 1905, d. 8. ágúst 1976. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2018 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Margrét Þórdís Ámundadóttir

Margrét Þórdís Ámundadóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1933. Hún lést 8. desember 2018. Foreldrar hennar voru Nanna Helga Ágústsdóttir, f. 2. júní 1912, d. 6. febrúar 2011, og Ámundi Sigurðsson, f. 29. júní 1905, d. 8. ágúst 1976. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2018 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Pétur Vilbergsson

Pétur Vilbergsson fæddist 6. ágúst 1944. Hann lést 8. desember 2018. Útför Péturs fór fram 14. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2018 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Valtýr Björgvin Grímsson

Valtýr Björgvin Grímsson fæddist 26. maí 1947 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 8. desember 2018. Valtýr var sonur hjónanna Helgu Vilborgar Valtýsdóttur frá Seli í Austur-Landeyjum, f. 21.10. 1907, d. 9.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

400 stærstu áforma fækkun á fólki

Niðurstöður nýrrar Gallupkönnunar fyrir Samtök atvinnulífsins meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins gefa til kynna mun lakara mat á aðstæðum í atvinnulífinu en þessi reglubundna könnun hefur sýnt síðan árið 2014. Meira
19. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 513 orð | 3 myndir

Ankeri vex með fé NSA

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
19. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Marel lækkaði um 2% í talsverðum viðskiptum

Bréf Marel lækkuðu um ríflega 2% í Kauphöll Íslands í gær. Viðskipti með bréf félagsins námu 873 milljónum króna. Meira
19. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Samkaup hafa kært samruna Olís og Haga

Verslunarfyrirtækið Samkaup hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að heimila samruna Haga hf., Olíuverzlunar Íslands hf. og DGV ehf. Meira

Daglegt líf

19. desember 2018 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Bændur og sauðfé mótmæla drápum úlfa í Frakklandi

Franskir bændur smöluðu sauðfé á Lýðveldistorgið í París í gær til að mótmæla drápum úlfa á kindum. Meira
19. desember 2018 | Daglegt líf | 957 orð | 2 myndir

Eitthvað stærra en maður sjálfur

„Þá fóru þessir draugar að koma inn í söguna og segja má að þeir hafi tekið yfir stjórnina,“ segir Bergsteinn Birgisson um það þegar hann skrifaði bókina Lifandilífslæk. Meira

Fastir þættir

19. desember 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 296 orð

Af Theódóru og draumvísum

Theodóra Thoroddsen skrifar skemmtilega grein í Eimreiðina árið 1916 um draumljóð. Meira
19. desember 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Kristján Tómas Sindrason fæddist í Reykjavík 20. mars 2018...

Akureyri Kristján Tómas Sindrason fæddist í Reykjavík 20. mars 2018. Hann vó 3.838 g og var 52 cm á lengd. Foreldrar hans eru Rannveig Magnúsdóttir og Sindri Kristjánsson... Meira
19. desember 2018 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Alfreð Flóki

Alfreð Flóki fæddist í Reykjavík 19.12. 1938, sonur Guðrúnar Guðmundsdóttur og Alfreðs Nielsen. Alfreð Nielsen var danskur í föðurætt, sonur Niels Christians Nielsen sem vann hjá Sameinaða gufuskipafélaginu, DFDS, en móðir hans hét Guðlaug Ólafsdóttir. Meira
19. desember 2018 | Árnað heilla | 292 orð | 1 mynd

Arkitektúr undir írönskum áhrifum

Ég verð heima með konunni minni í dag og það verður borðaður góður matur. Þetta verður afslöppuð stemning og rólegur dagur því ég fótbrotnaði fyrir þremur vikum, en er allur að koma til,“ segir Karl Kvaran arkitekt, en hann á 40 ára afmæli í dag. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Erika Jensen

30 ára Erika ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk stúdentsprófi frá VMA og starfar hjá fyrirtækinu B. Jensen. Maki: Óli Hjálmar Ólason, f. 1987, vélstjóri. Synir: Óli Bjarni Ólason, f. 2011, og Erik Ingi Ólason, f. 2016. Foreldrar: Erik Jensen, f. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 683 orð | 3 myndir

Hélt upp á afmælið allt árið – og enn að

Þóranna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 19.12. 1968, þegar foreldrar hennar voru við nám í Kennaraskólanum. „Ég var svo lánsöm alast upp nálægt öfum mínum og ömmum. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Jenný Grettisdóttir

30 ára Jenný býr á Akureyri, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HA og er verkefnastjóri hjá Netkerfi og tölvum ehf. Maki: Georg Gunnlaugsson, f. 1987, húsasmiður. Börn: Grettir, f. 2012, og Sandra, f. 2015. Foreldrar: Grettir Örn Frímannsson, f. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 71 orð | 2 myndir

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.- 24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Til að lýsa því að okkur sé eftirsjá að látinni manneskju grípum við oft til hefðbundinna orða og orðasambanda: „Hún er öllum harmdauði sem hana þekktu.“ Þá er betra að gá að því hvað þau þýða. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 15 orð

Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda...

Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda (Sálmarnir 51. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Smágerði söngfuglinn

Á þessum degi árið 1915 fæddist söngkonan Édith Piaf. Fæðingarstaðurinn var göturæsið í Belville í París og var hún nefnd Édith Giovanna Gassion. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Snædís Snorradóttir

30 ára Snædís lauk prófi frá Kvikmyndaskóla Íslands og er í dagskrárgerð og framleiðandi hjá Hringbraut. Maki: Arne Kristinn Arneson, f. 1981, leikstjóri. Dætur: Ísold Orka, f. 2009, og Sóldís Skjaldmey, f. 2016. Foreldrar: Snorri Guðmundsson, f. Meira
19. desember 2018 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á meistaramóti Úkraínu sem stendur yfir þessa dagana í...

Staðan kom upp á meistaramóti Úkraínu sem stendur yfir þessa dagana í Kiev. Stórmeistarinn Alexander Kovchan (2.575) hafði hvítt gegn Anton Korobov (2.698) en sá síðarnefndi lék síðast 35....Hf8-f7?? og því svaraði hvítur með sleggju: 36. Rxd5! Meira
19. desember 2018 | Í dag | 177 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Aðalheiður Árnadóttir Kristín Björg Jóhannesdóttir Lilja Jónsdóttir 85 ára Álfhildur Ingimarsdóttir Guðni Guðmundsson Guðrún Árnadóttir Jónína Árnadóttir Magni Guðmundsson 80 ára Yngvi Örn Guðmundsson 75 ára Ingibjörg Þórarinsdóttir 70 ára... Meira
19. desember 2018 | Fastir þættir | 322 orð

Víkverji

Víkverji er í miklum ham þessa dagana enda þarf að koma mörgu í verk. Meira
19. desember 2018 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. desember 1821 Eldgos hófst í Eyjafjallajökli. Það stóð í tíu daga og sáust eldglæringar frá Reykjavík á hverju kvöldi. Aftur gaus í júní árið eftir og fram á árið 1823. Gos varð í jöklinum vorið 2010. 19. Meira

Íþróttir

19. desember 2018 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Njarðvík – ÍR 73:63 Staðan: Fjölnir 871630:50014...

1. deild kvenna Njarðvík – ÍR 73:63 Staðan: Fjölnir 871630:50014 Njarðvík 963637:62012 Grindavík 752527:46310 Þór Ak. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 352 orð | 4 myndir

Alfreð Finnbogason , landsliðsmaður í knattspyrnu, lagði upp...

Alfreð Finnbogason , landsliðsmaður í knattspyrnu, lagði upp jöfnunarmark Augsburg þegar liðið gerði 2:2 jafntefli gegn Hertu Berlín í þýsku bundesligunni í gær. Augsburg er í 13. sæti deildarinnar með 15 stig. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Björninn náði í tvö stig gegn meisturunum

Björninn gerði sér lítið fyrir og vann 5:4-sigur á Íslandsmeisturum SA í Hertz-deild karla í íshokkíi í Grafarvoginum í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 4:4 og réðust úrslitin því í vítakeppni. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: MG-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan – Valur 18 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Breiðablik 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – KR 19. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Markverðir sem skora mörkin

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Markverðir í handknattleik hafa gerst marksæknari með árunum. Ekki eru mörg ár síðan það þótti efni í frétt ef markvörður skoraði í kappleik. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 786 orð | 2 myndir

Mælirinn fylltist

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Norðmaðurinn og Íslandsvinurinn Ole Gunnar Solskjær þótti líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá Manchester United þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir

Stjórnlaust rekald berst að feigðarósi

13. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Óhætt er að segja að síðasta umferð Olís-deildarinnar á árinu hafi verið tíðindarík þótt e.t.v. vilji menn muna misvel eftir henni þegar frá líður. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Var ekki lengi að hugsa mig um

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það tók ekki langan tíma að telja mig á að semja við þetta lið. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Það er alltaf ákveðinn léttir ár hvert fólginn í að skila inn...

Það er alltaf ákveðinn léttir ár hvert fólginn í að skila inn atkvæðaseðlinum í kjöri íþróttamanns ársins en ég hef tekið þátt í kjörinu í rúma tvo áratugi. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Þjóðin er álíka fjölmenn og Kópavogur

Liechtenstein Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Um áramótin verður Helgi Kolviðsson fjórði íslenski knattspyrnuþjálfarinn sem tekur við erlendu landsliði. Hann var í gær kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlalandsliðs Liechtenstein frá 1. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Füchse Berlín – RN Löwen...

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Füchse Berlín – RN Löwen 37:35 • Bjarki Már Elísson skoraði 7 mörk fyrir Füchse. • Alexander Petersson.skoraði 2 mörk fyrir Löwen en Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ekki. Meira
19. desember 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þýskaland Hertha Berlín – Augsburg 2:2 • Alfreð Finnbogason...

Þýskaland Hertha Berlín – Augsburg 2:2 • Alfreð Finnbogason lék fyrstu 61 mínútuna og lagði upp mark fyrir Augsburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.