Aukin áhersla Fangelsismálastofnunar ríkisins á AA-starf innan veggja fangelsa hér á landi hefur gefið góða raun það sem af er vetri. Þetta segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Ekkert samkomulag hefur náðst á milli sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands en rammasamningur læknanna við SÍ rennur út um áramótin. Aðilar funduðu í fyrradag án árangurs.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hundruð Íslendinga voru samankomin á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield, leikvangi heimamanna, síðastliðinn sunnudag.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stéttarfélagið VR gefur ekki upp kostnað vegna auglýsingaverkefna. Þetta kemur fram í skriflegu svari Stefáns Sveinbjörnssonar, framkvæmdastjóra VR.
Meira
Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Michel Houellebecq er tvímælalaust einn helsti hugsuður Frakklands og vekur því athygli að hann skuli hrífast af Donald Trump Bandaríkjaforseta.
Meira
Brussel, London. AFP. | Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti í gær áætlun um ráðstafanir sem gera á ef Bretland gengur úr Evrópusambandinu 29. mars næstkomandi án þess að fyrir liggi samningur um tengsl landsins við sambandið.
Meira
„Þetta hefur gengið alveg ljómandi vel. Við höfum fengið nóg af sjálfboðaliðum, það voru margir tilbúnir að aðstoða,“ segir Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Meira
Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Umfangsmiklum viðgerðum á Fæðingarkirkjunni í Betlehem er nú að mestu lokið en þær hafa staðið yfir í nærri eitt og hálft ár. Mósaikmyndir frá 12.
Meira
Hjónavígslur eru mun fleiri yfir sumarmánuðina heldur en að hausti og vetri. Kirkjan nýtur mikilla vinsælda til sumarbúðkaupa, en að vetri hefur giftingum hjá sýslumanni fjölgað.
Meira
Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Jólaverslun í höfuðstað Norðurlands, Akureyri, hefur gengið vel það sem af er en kaupmenn búa sig undir stóra daga um komandi helgi, síðustu dagana fyrir jól.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég gæti ekki verið sáttari við viðtökurnar. Þær hafa verið framar öllum vonum. Ég hafði sveiflast á milli bjartsýni og svartsýni, ég vissi ekki hvort einhver hefði áhuga á þessu sjóaravolki sem er þarna.
Meira
Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Ég er alinn upp í reykhúsi að hluta til og man vel eftir gamla reykhúsinu hér heima. Ég reyki við tað og verka það allt sjálfur. Taðið er því betra sem það er eldra.
Meira
Kampakátir Það fór vel á með þeim vinunum og fyrrum hljómsveitarmeðlimum Sykurmolanna, Braga Ólafssyni og Einari Erni Benediktssyni, þegar þeir hittust í gleðinni sem haldin var í gærkvöldi í tilefni af því að Smekkleysa flutti í nýtt...
Meira
Kammerkórinn Schola Cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju á morgun kl. 12 undir stjórn Harðar Áskelssonar. Á efnisskránni er jólatónlist úr ýmsum áttum auk þess sem frumflutt verða verk eftir Auði Gudjohnsen og Sigurð Sævarsson.
Meira
Washington. AFP. | Bandaríkjastjórn hyggst kalla alla hermenn sína í Sýrlandi heim, að sögn bandarískra embættismanna í gær, eftir að Donald Trump forseti lýsti því yfir að Bandaríkin hefðu „sigrað“ Ríki íslams, samtök íslamista.
Meira
Hið gamalgróna veitingahús A. Hansen hefur fylgt Hafnfirðingum í fjölda ára en nú kveður við nýjan tón í þessu sögufræga húsi þar sem hin brasilíska Silbene Dias hefur tekið við stjórnartaumunum. Meginþemað er steikur í bæði hefðbundnum og svo mjög áhugaverðum og spennandi búningi.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvissan í íslenskri ferðaþjónustu hefur ekki breytt áformum Marriott-hótelkeðjunnar um uppbyggingu á Aðaltorgi við Keflavíkurflugvöll.
Meira
Baldur Arnarson Hjörtur J. Guðmundsson Arnar Þór Ingólfsson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst fylgjandi því að hefja með vorinu uppbyggingu húsnæðis fyrir tekjulága einstaklinga. Þörfin fyrir slíkt húsnæði sé mikil.
Meira
Eins og undanfarin jól standa Bindindissamtökin IOGT á Íslandi, Æskan barnahreyfingin og Núll prósent ungmennahreyfingin að átakinu Hvít jól. Um er að ræða forvarnarátak sem miðar á áfengisneyslu fullorðinna á jólunum.
Meira
Sviðsljós Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Í lok október sl. var lífsstíls- og gjafavöruverslunin FOK opnuð í húsnæði nýja hótelsins á Borgarbraut 59 í Borgarnesi, B59. Eigendur eru hjónin María Júlía Jónsdóttir og Jónas Björgvin Ólafsson.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Afbrigði af veiru sem fannst í laxaseiðum úr íslenskum hrognum í laxeldisstöð á vesturströnd Bandríkjanna varð til þess að yfirvöld ákváðu að láta farga 800 þúsund seiðum.
Meira
Bryndís Ýr Gísladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sagði í gærmorgun að jarðskjálftahrinan við Herðubreið virtist vera í rénun. Þá höfðu orðið 170-180 jarðskjálftar, flestir á bilinu 0,5-1,8 stig, á rúmum sólarhring.
Meira
Jólajazz verður leikinn í hádeginu á morgun, föstudag, á Kexhostel, Skúlagötu 28, frá kl. 12:15 til 13:15. Söngkonan Marína Ósk Þórólfsdóttir og gítarleikarinn Mikael Máni Ásmundsson skipa dúettinn Marína & Mikael, sem stofnaður var haustið 2014.
Meira
Hymnodia heldur tónleika í Akureyrarkirkju á laugardag kl. 21 undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Sérstakur gestur kórsins er Atli Örvarsson kvikmyndatónskáld.
Meira
Jólatónleikar verða í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld kl. 21 og nefnast Jólin heima. Þar verða leikin hugljúf jólalög en setið verður við borð og barinn á staðnum opinn.
Meira
Kakó og smákökur í anda jólanna verða á boðstólum þegar listakonan Dóra Sigurðardóttir í Vatnsdalshólum í A-Húnavatnssýslu opnar vinnustofu sína laugardaginn 22. desember kl. 14.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sviðsstjóri fjármála- og rekstrar Strætó bs. hefur kynnt niðurstöður úr athugun á því hvort fýsilegt væri fyrir Strætó að selja auglýsingar á vagna fyrirtækisins.
Meira
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Dyngjan áfangaheimili hélt upp á þrjátíu ára starfsafmæli sitt í nóvember. Áfangaheimilið er fyrir konur sem hafa lokið áfengis- og vímuefnameðferð.
Meira
Krossgátubók ársins 2019 er komin í verslanir en bókin kemur út ár hvert fyrir jólin. Þetta er 36. árgangur bókarinnar. Krossgátubókin er 68 síður og eru gáturnar bæði fyrir nýliða í fræðunum og þá sem lengra eru komnir.
Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur fyrir dómi í Klausturmálinu svokallaða.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gert er ráð fyrir því að tilboðsmarkaði fyrir mjólkurkvóta verði komið upp á nýjan leik, í skýrslu Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri. Hann felst í frjálsri verðlagningu sem ræðst af framboði og eftirspurn.
Meira
Árni Valur Sólonsson segir mögulegan og tímabundinn samdrátt í framboði á flugi ekki mesta áhyggjuefnið í ferðaþjónustu. Auðvelt sé fyrir önnur flugfélög að fylla skarðið sem WOW air skilji mögulega eftir sig.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég vil leggja áherslu á að þrátt fyrir að við séum búin að draga samningsumboðið til baka vona ég og trúi að það verði áfram gott samstarf við félögin innan Starfsgreinasambandsins.
Meira
Þorláksmessu ber upp á sunnudag í ár og því verður lokað í Vínbúðum þann dag eins og aðra sunnudaga. Miklar annir eru jafnan í Vínbúðum á Þorláksmessu og því má búast við örtröð þar á föstudag og laugardag.
Meira
Nokkur munur er á forgangsröðum landshlutasamtaka sveitarfélaganna vegna samgönguáætlunar 2019 til 2033 og áætluninni sjálfri sem er til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Meira
„Merkilegt að upplifa með sólarhrings millibili stemninguna á heimavöllum liðanna tveggja sem berjast sem stendur um efsta sætið í ensku úrvalsdeildinni.
Meira
Til greina kemur að Icelandair Group fresti því að selja þrjár Boeing 757-vélar úr flota sínum á næsta ári líkt og áætlanir gera ráð fyrir. Þetta segir Bogi Nils Bogason, nýráðinn forstjóri félagsins, í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum í dag.
Meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir aðspurður „alltof snemmt að spá fyrir um“ hvort verkföll kunni að vera í kortunum vegna deilna á vinnumarkaði.
Meira
Opið verður á veitingastaðnum Réttinni í Úthlíð um hátíðirnar frá kl. 16-21, að undanskildum aðfangadegi. Þá verður lokað kl. 16. Gerð verður undantekning þegar fótboltaleikir eru á skjánum og eitthvað fleira skemmtilegt í gangi. segir í tilkynningu.
Meira
Friðrik Vignir Stefánsson organisti stendur fyrir orgelstund við kertaljós í Seltjarnarneskirkju á Þorláksmessukvöld 23. desember kl. 22-23. Hann mun leika jólatónlist eftir Bach, Buxtehude, Reger og aðra þekkta jólasálma.
Meira
Ef svo fer fram sem horfir er líklegt að rúm 200 ár líði þar til efnahagslegur kynjaójöfnuður í heiminum heyrir sögunni til, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins um stöðuna í jafnréttismálum í 149 löndum heims.
Meira
Í Trúnó, nýrri þáttaröð Símans, fáum við að kynnast nýrri hlið á þjóðþekktum tónlistarmönnum, en Raggi Bjarna er einn fjögurra tónlistarmanna sem sýna á sér nýja hlið. Raggi, Helle eiginkona hans og Margret Seema Takyar, leikstjóri og tökumaður þáttanna kíktu í síðdegisþátt K100.
Meira
„Allt bendir til þess að jólin verði rauð. Spár segja að suðlægar áttir veði ráðandi, rigning á vesturhluta landsins og frostlaust á öllu landinu,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands.
Meira
Röng tala um álagningu Álagningarprósenta fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði á Akranesi misritaðist í frétt og töflu á bls. 18 í Morgunblaðinu í gær. Hið rétta er að prósentan lækkaði úr 1,62% í 1,5804% (ekki í 1,32%) eða um 0,0396 prósentustig.
Meira
Hólmavað er bær sem stendur á vesturbakka Laxár í Aðaldal á móti Hagabæjum. Þar býr í dag Benedikt Kristjánsson og kona hans, Elín Ívarsdóttir, ásamt þremur börnum. Sauðfjárrækt er stunduð á jörðinni, en ábúendur stunda einnig vinnu utan bús.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðskjálftahrinan við Herðubreið virtist vera í rénun í gærmorgun þegar rætt var við Bryndísi Ýri Gísladóttur, náttúruvársérfræðing hjá Veðurstofu Íslands.
Meira
Gerð aðaluppdrátta nýrra höfuðstöðva Landsbankans er lokið og hefur bankinn sótt um byggingaleyfi til byggingafulltrúans í Reykjavík. Afgreiðslu málsins var frestað.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Uppbygging á nýju íbúðarhúsnæði í Kópavogi á næstu árum verður að mestu leyti á þéttingarsvæðum, sem eru víða í bænum. Uppbygging er framundan á Kársnesi, þar sem reisa má byggingar með um 1.
Meira
Samtal við Bjarna Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra í Morgunblaðinu í gær varð tilefni harðorðra yfirlýsinga frá formanni VR og miðstjórn ASÍ. Sagði Bjarni að ekki yrði ráðist í skattalækkanir í kjölfar „óábyrgra“ kjarasamninga.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að kvóti Íslands í norsk-íslenskri síld á næsta ári verði 97.996 tonn. Það er talsverð aukning frá þessu ári þegar útgefinn kvóti var rúm 72 þúsund tonn.
Meira
Tvö tilboð bárust í fornleifauppgröft við Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg í Reykjavík en tilboð voru opnuð í vikunni. Hellur og lagnir ehf. buðust til að vinna verkið fyrir 115,2 milljónir króna og Fornleifastofnun Íslands ses. bauð 123,4 milljónir.
Meira
Lögð hefur verið til breyting á 1. málslið 1. málsgreinar 5. greinar reglugerðar fyrir talnagetraunir nr. 1170/2012 og eru drög að breytingu birt á vefsíðu samráðsgáttar stjórnvalda.
Meira
Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nýr vefur um lifandi hefðir á Íslandi var formlega opnaður í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í gær.
Meira
Ýmsir góðir gestir hafa undanfarið verið í fæði og húsnæði í Sæheimum í Vestmannaeyjum. Margrét Lilja Magnúsdóttir, safnstjóri, segir að vonandi takist að sleppa sem flestum þeirra fyrir jól, það sé gestunum fyrir bestu.
Meira
Sviðsljós Verónika Steinunn Magnúsd. veronika@mbl.is Vinnueftirlitið hefur undanfarna daga bannað vinnu á þremur stöðum og lagt dagsektir á eitt fyrirtæki vegna slæms aðbúnaðar starfsmanna. Er um að ræða Húsfélag alþýðu, Síld og fisk ehf., Fylki ehf.
Meira
Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við reynum eftir bestu getu að gera jólin eins bærileg og mögulegt er en erum meðvituð um að mönnum líður alveg sérstaklega illa á þessum tíma árs,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri.
Meira
Björn Bjarnason skrifar um Klausturmál sem snýst um ósmekkleg og á köflum ógeðfelld ummæli sem féllu í einkasamtali nokkurra þingmanna en voru tekin upp af nærstöddum einstaklingi.
Meira
Bryndís Björgvinsdóttir og Svala Ragnarsdóttir velta fyrir sér álfatrú á okkar tímum í bókinni Krossgötum – álfatrú, álfabyggðir og bannhelgi á Íslandi sem Bjartur gefur út.
Meira
Einar Jónsson myndhöggvari – verk, táknheimur og menningarsögulegt samhengi heitir bók eftir Ólaf Kvaran sem fjallar um líf og list Einars Jónssonar (1874-1954), sem var brautryðjandi í íslenskri höggmyndalist.
Meira
Leikstjóri: Luca Guadagnino. Handrit: David Kajganich. Kvikmyndataka: Sayombhu Mukdeeprom. Klipping: Walter Fasano. Aðalhlutverk: Dakota Johnson, Tilda Swinton, Tilda Swinton, Tilda Swinton, Mia Goth, Angela Winkler. 152 mín. Bandaríkin, 2018.
Meira
Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sindri Freysson, skáld og rithöfundur, býður lesendum að heimsækja fagran dal í nýútkominni ljóðabók sinni, Skuggaveiði .
Meira
Í nýrri úttekt lögfræðistofunnar Hammarskiöld & Co, sem unnin var að beiðni Sænsku akademíunnar (SA), er fullyrt að Katarina Frostenson hafi rofið trúnað við SA með því að upplýsa eiginmann sinn, Jean-Claude Arnault, um komandi Nóbelsverðlaunahafa og...
Meira
Gagnrýnandi klassískrar tónlistar hjá hinum útbreidda og virta bandaríska fjölmiðli National Public Radio velur plötur tveggja íslenskra listamanna á lista sinn yfir tíu bestu klassísku plöturnar á árinu.
Meira
Ljósvaki hefur lengið verið aðdáandi Nigellu Lawson, sem er meðal fremstu sjónvarpskokka veraldar. Þættir hennar hafa notið mikilla vinsælda og uppskriftabækurnar selst í milljónavís.
Meira
Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Skáldsagan Heklugjá tekst á við hið raunverulega og hið óraunverulega en veltir um leið upp ýmsum áleitnum spurningum.
Meira
Í bókinni Jane Austen og ferð lesandans kannar Alda Björk Valdimarsdóttir hvernig ímynd skáldkonunnar Jane Austen lifir innan þriggja bókmenntagreina sem löngum hafa verið tengdar konum; í ástarsögum, skvísubókum og sjálfshjálparritum, og það hvernig...
Meira
Tæpum 12 milljónum króna var úthlutað í 31 styrk til þýðinga bóka á íslensku, í seinni úthlutun ársins, segir í tilkynningu frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Á árinu var alls úthlutað 20 milljónum til 50 þýðingaverkefna.
Meira
Fallegt ævintýri Undir hrauni ****Eftir Finnboga Hermannsson Sæmundur, 2018. 124 bls. innb. Finnbogi Hermannsson vefur marga þræði saman í heimildaskáldsögunni Undir hrauni svo úr verður fallegt ævintýri.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "Í hinum ríkjum Norðurlandanna hlakka eldri borgarar til þess að komast á eftirlaun sem fyrst en hér hafa eldri borgarar ekki efni á að fara á eftirlaun!"
Meira
Eftir Huldu Björk Finnsdóttur: "BRÚIN – barn – ráðgjöf – úrræði. Aukin samvinna fagaðila í nærumhverfi barna í Hafnarfirði með náms-, hegðunar- eða tilfinningavanda."
Meira
Eftir Birgi Gunnarsson: "Við eigum að vita betur í dag en þetta, látum ekki endurtaka sig þau óafturkræfu spjöll sem unnin voru í þessari fögru sveit fyrir rúmlega 70 árum."
Meira
Eftir Hjörleif Guttormsson: "Skilaboðin frá París og Katowice snúa beint að núverandi efnahagskerfi heimsins, þar sem róttækar breytingar verða að koma til eigi árangur að nást."
Meira
Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Þeir sem ekki eru byrjaðir í neyslu vímuefna, þar með talið áfengi, draga það að byrja. Þeir sem eru byrjaðir neyslu, draga úr henni."
Meira
Morgunblaðinu barst bréf á ensku frá breskri konu að nafni Tracey Whitney sem óskar eftir pennavinum. Óskar hún eftir því að skrifast á við fólk á aldrinum 40-85 ára, körlum jafnt og konum.
Meira
Birgir Alfreðsson fæddist á Framnesvegi í Reykjavík 30. nóvember 1934. Hann lést á Dvalarheimilinu Dalbraut 9. desember 2018. Birgir var elstur þriggja barna þeirra Alfreðs Antonsen bakara og Jónínu Guðrúnu Jónsdóttur húsfreyju.
MeiraKaupa minningabók
Bryndís Bjarnadóttir fæddist á Húsavík 1. október 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 14. desember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Þórdís Ásgeirsdóttir, húsmóðir og hótelhaldari, f. 30.6. 1889, d. 23.4.
MeiraKaupa minningabók
Erlingur Pálsson fæddist á Refsstað í Vopnafirði 3. júlí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð 13. desember 2018. Foreldrar hans voru Svava Víglundsdóttir, f. 25. september 1906, d. 13. janúar 1935, og Páll Methúsalemson, f. 24. ágúst 1899, d.
MeiraKaupa minningabók
Erna Ósk Guðmundsdóttir fæddist 22. apríl 1933 á Þórshöfn á Langanesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. desember 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigfússon útgerðarmaður á Þórshöfn, f. 3. des. 1897, d. 1.
MeiraKaupa minningabók
Grettir Pálsson fæddist á Ísafirði 6. ágúst 1935. Hann lést á lungnadeild Landspítalans 11. desember 2018. Foreldrar hans voru Halldóra Danivalsdóttir frá Litla-Vatnsskarði, Húnavatnssýslu, f. 10. ágúst 1909, d. 7.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Sæmundsdóttir fæddist í Fljótsdal í Fljótshlíð 2. júlí 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. desember 2018. Foreldrar hennar voru Sæmundur Úlfarsson, f. 1905, d. 1982, og Guðlaug Einarsdóttir, f. 1915, d. 2007.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Þorvaldsdóttir fæddist á Þóroddsstöðum í Hrútafirði 25. júní 1925. Hún lést á Landspítalanum 18. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Þorvaldur Böðvarsson bóndi og hreppstjóri á Þóroddsstöðum, f. 2. desember 1890 í Hafnarfirði, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
Páll Kristjánsson fæddist á Siglufirði 12. desember 1937. Hann lést á heimili sínu 13. desember 2018. Foreldrar hans voru Kristján Ingólfur Sigtryggsson, f. 27. október 1906, d. 11. janúar 1982, og Aðalbjörg Pálsdóttir, f. 2. júní 1905, d. 15.
MeiraKaupa minningabók
Sólveig Ingimarsdóttir fæddist á Háeyri, Eyrarbakka, 13. nóvember 1925. Hún lést 8. desember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Sólveig Eugenia Guðmundsdóttir, f. 26.2. 1893 á Stóru-Háeyri á Eyrarbakka, d. 25.1.
MeiraKaupa minningabók
„Þetta píanó hefur fallegan hljóm og í raun er þetta algjört draumahljóðfæri,“ segir Linda María Nielsen, deildarstjóri við Grunnskóla Grundarfjarðar. Skólinn fékk nú á þriðjudaginn, 18.
Meira
Á morgun, föstudag, lýkur neyðarsöfnun Rauða krossins vegna hungursneyðar í Jemen. Söfnunin hefur gengið vel og safnast hefur upphæð sem dugar fyrir mat fyrir 14 þúsund börn í Jemen í heilan mánuð.
Meira
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
Á þriðjudag orti Fía á Sandi á Leir, – og kallar „á jólaföstu“: Öllum er það allra best að akta sína herra. Þeim skal valdið veita mest og virðing aldrei þverra. Þeim sem eiga alltaf plott öðrum til að bjóða.
Meira
Fyrir fáeinum dögum lauk ofurmóti í höfuðborg Englands, London, þar sem þátt tóku Bandaríkjamennirnir Fabiano Caruana (2.832) og Hikaru Nakamura (2.746) ásamt Armenanum Levon Aronjan (2.765) og Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave (2.781).
Meira
30 ára Hanna býr á Þórshöfn, lauk BEd-prófi frá HA og stundar nú meistaranám í menntunarfræði. Maki: Jóhann Hafberg Jónasson, f. 1980, sjómaður. Synir: Heiðar Atli, f. 2007; Ari Mensalder, f. 2010, og Jónas Óli, f. 2017. Foreldrar: Drífa Aradóttir, f.
Meira
Stefán Snær Konráðsson fæddist í Keflavík 20.12. 1958 en ólst upp á nokkrum stöðum á landsbyggðinni þar sem foreldrar hans voru kennarar, lengst af, frá níu ára aldri, við Digranesveginn í Kópavogi og gekk þá í Kópavogsskóla.
Meira
Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.- 24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna.
Meira
30 ára Jónas ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk mag.jur.-prófi í lögfræði frá HÍ og er lögfræðingur hjá samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu. Maki: Rakel Ósk Jóelsdóttir, f. 1991, snyrtifræðingur. Foreldrar: Jónas Birgir Birgisson, f.
Meira
Jú, jólaundirbúningurinn er í fullum gangi, ég er að fara að sjóða rauðkál á eftir,“ segir Sesselja Jóna Ólafsdóttir aðspurð en hún á 50 ára afmæli í dag. En fyrst ber að fagna afmælisdeginum.
Meira
30 ára Kristín ólst upp í Keflavík, býr í Reykjavík, lauk cand.psych.-prófi frá HÍ og er sálfræðingur á fræðslusviði Reykjanesbæjar. Maki: Sigurður Helgi Tryggvason, f. 1988, matreiðslumaður hjá Icelandair. Foreldrar: Reynir Ólafsson, f. 1948, d.
Meira
Lýsingarorðið hugljúfi lætur vel í eyrum enda þýðir það „geðþekkur og ástsæll maður“ (ÍO) og orðasambandið hvers manns hugljúfi : „sá sem er öllum geðþekkur, eftirlæti allra“. Þá sem þekkja engan svo helgan mann, og e.t.v.
Meira
Minimalískur lífsstíll í aðdraganda jóla var ræddur í Ísland vaknar, en þeim fer fjölgandi sem kjósa að einfalda líf sitt með þessum hætti. Elsa Kristjánsdóttir er ein af þeim og sagði hún að sér þætti þetta mun auðveldara heldur en hitt.
Meira
95 ára Hjördís Guðmundsdóttir 90 ára Hákon Heimir Kristjónsson 80 ára Aðalsteinn Ingólfur Guðmundsson Ástvaldur Eiríksson Bergljót Thoroddsen Ísberg 75 ára Guðlaug Meslier Gunnlaugsdóttir Helga K.
Meira
Vaglar í Skagafirði Ísafold Kolka Gísladóttir fæddist 13. mars 2018 kl. 00.58 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 3.444 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Gísli Björn Gíslason og María Hjaltadóttir...
Meira
Þá eru þeir nú búnir að reka hann Mourinho okkar,“ sagði þjónustustúlkan við Víkverja, sem hafði horfið frá stuðningi við Manchester United fyrir löngu, þar eð nefnd herlækna hafði lýst því einróma yfir að hann væri hálfviti, en lifði nú á því að...
Meira
20. desember 1930 Landspítalinn var tekinn í notkun, án viðhafnar. Fyrsta daginn komu þrír sjúklingar á handlækningadeildina. Í spítalanum voru 120 sjúkrarúm og í upphafi voru læknarnir átta. 20.
Meira
Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Sigurður Sveinn Sigurðsson var heiðraður á Akureyri á laugardaginn fyrir keppnisferil sinn í íshokkíi með Skautafélagi Akureyrar. Sá ferill á sér líklega vart hliðstæðu í hópíþróttum hérlendis.
Meira
Eiður Aron Sigurbjörnsson, miðvörður úr Val, er elstur af fimm nýliðum sem Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, valdi í gær fyrir vináttuleikina gegn Svíþjóð og Kúveit sem fram fara í Katar 11. og 15. janúar.
Meira
Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þegar Patrekur Jóhannesson tekur við þjálfun danska meistaraliðsins Skjern í sumar verður það sjöunda liðið sem hann þjálfar frá árinu 2009.
Meira
Grindavík fór upp í 6. sæti Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gær með öruggum sigri á ÍR 101:76 í Breiðholtinu en leiknum lauk skömmu áður en blaðið fór í prentun. Lewis Clinch var áberandi hjá Grindavík og skoraði 27 stig.
Meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi úr GK, komst í gegnum niðurskurðinn þegar hún lauk í gær fjórða hringnum af fimm á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina sem nú stendur yfir í Marokkó. Guðrún er í 45.-50.
Meira
Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valskonur verða í fjórða sæti Dominos-deildar kvenna í körfubolta um hátíðarnar eftir 84:73-útisigur á Stjörnunni í 13. umferðinni í gærkvöldi.
Meira
HM félagsliða karla Leikið í Sameinuðu furstadæmunum: Undanúrslit: Real Madrid – Kashima Antlers 3:1 *Real Madrid mætir Al-Ain frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í úrslitaleik á laugardaginn.
Meira
Sjaldan hef ég séð stuðningsmenn einhvers félags jafn ánægða með að losna við sinn knattspyrnustjóra eða þjálfara, og þegar fregnirnar bárust um að Manchester United hefði sagt José Mourinho upp störfum á þriðjudagsmorguninn.
Meira
Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Norski markaskorarinn með hið huggulega gælunafn „morðinginn með barnsandlitið“ er kominn aftur á Old Trafford eftir sjö ára fjarveru.
Meira
Gareth Bale skaut Real Madrid í úrslitaleikinn um heimsmeistaratitil félagsliða í knattspyrnu í gær þegar hann gerði öll mörk spænsku Evrópumeistaranna í 3:1 sigri á Asíumeisturum Kashima Antlers frá Japan í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Meira
HM 2019 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sennilegt er að 17 af þeim 20 leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, verði í hópnum sem hann tekur með sér á HM í Þýskalandi sem hefst 10. janúar nk.
Meira
Benda má á að það létta og húmoríska yfirbragð sem WOW keyrði á, sérstaklega í upphafi, er fengið frá Southwest, sem notaði húmor sem einn af þeim þáttum sem sköpuðu félaginu sérstöðu á markaði.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að mati Gunnlaugs Jónssonar gæti smæðin og lipurðin orðið lykillinn að árangri Íslands á sviði fjártækni. Ætli bankarnir að taka þátt í byltingunni þurfa þeir að vera í senn víðsýnir og íhaldssamir.
Meira
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stofnvísitala þorsks mælist lægri í haustralli Hafrannsóknarstofnunar en á síðasta ári, þegar hún hafði aldrei verið hærri. Útlit er fyrir að árgangur þessa árs sé undir meðalstærð.
Meira
Samkeppniseftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki séu forsendur til að aðhafast frekar í athugun á því hvort breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda í skilningi 17. gr. samkeppnislaga við kaup Brims hf.
Meira
Eftir að breska verktakafyritækið Carillion varð gjaldþrota beindust spjótin fljótlega að endurskoðendunum. Baunateljararnir sættu mikilli gagnrýni, og bent var á hve óheppilegt það væri að stærstu endurskoðunarrisarnir drottnuðu yfir markaðinum.
Meira
Upplýsingatækni Einar Pálmi Sigmundsson, stjórnarformaður upplýsingatæknifyrirtækisins Já, segir að bæði íslenskir og erlendir aðilar hafi sýnt áhuga á að kaupa 80,7% hlut framtakssjóðsins Auðar I slf. í Já, en stefnt er að sölu hlutarins á næsta ári.
Meira
Ég er kominn á þann aldur að þegar ég er spurður að því hvað mig langi í í jólagjöf, segi ég að mig vanti ekki neitt. „Ég á nóg af öllu,“ segi ég. Innst inni veit ég að þetta er þurrpumpulegt svar.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjárfestar sem þátt tóku í skuldabréfaútboði WOW air í september fara nú ofan í saumana á upplýsingagjöf félagsins í aðdraganda útboðsins.
Meira
Nám: Héraðsskólinn á Núpi 1979-80; Menntaskólinn á Ísafirði og Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki 1980-1984 og 1990; stundaði nám við Samvinnuháskólann á Bifröst 1989-1992 og útskrifaðist sem rekstrarfræðingur þaðan 1992.
Meira
Það reyndist mikil huggun harmi gegn þegar bankakerfið féll með brauki og bramli árið 2008 að skuldir ríkissjóðs voru hverfandi. Ráðdeild í ríkisrekstri og batnandi efnahagsástand gerði ríkisvaldinu kleift að búa í haginn.
Meira
Eftir Tobias Buck í Bottrop Þeim sem hafa starfað í námunum alla sína ævi þykir ekki öllum auðvelt að kveðja þann heim sem þeir þekktu neðanjarðar.
Meira
Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Capacent hækkar verðmat sitt á fasteignafélaginu Regin. Nokkur óvissa ríkir þó um framvindu mikillar uppbyggingar félagsins.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Síldarkrukkur ORA rjúka út yfir vetrarmánuðina en útflutningur á Iceland‘s Finest lúxus-vörulínunni hefur farið hægar af stað en vonir stóðu til.
Meira
Forritið Það er við hæfi á þessum tíma árs að fjalla um forrit sem hjálpa fólki að standa við áramótaheitin og taka betri stefnu í lífinu. Oft eru einföldustu lausnirnar bestar, og er varla hægt að finna einfaldara lífsstílsforrit en Habit Challenge.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er ekki víst að margir hafi öfundað Boga Nils Bogason að því verkefni sem honum var falið með ákvörðun stjórnar Icelandair Group fyrr í þessum mánuði.
Meira
Markaðsstarf Arion banki var á dögunum valinn markaðsfyrirtæki ársins en Ímark, Samtök markaðsfólks á Íslandi, stendur að verðlaununum annað hvert ár.
Meira
Núna sér fyrir endann á viðamikilli endurskipulagningu sem hófst hjá Smáralind árið 2015. Á þeim tíma hefur leigurýmum fjölgað og sterkum erlendum vörumerkjum verið bætt við.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.