Greinar föstudaginn 28. desember 2018

Fréttir

28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð

Atkvæði greidd um kvótann

Efnt verður til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu á fyrstu vikum nýs árs. Bændasamtök Íslands annast framkvæmd atkvæðagreiðslunnar sem verður rafræn. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Deilt um stöðu borgarstjóra

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, segir það eðlilegt að Dagur B. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð

Efnainnihald svifryks verður mælt

Tveimur sérstökum svifrykssöfnurum hefur verið komið fyrir á Grensásvegi og við Dalsmára í þeim tilgangi að safna svifrykssýnum á gamlárskvöld. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Þrír fuglar á grein Ísfisktogarinn Viðey RE 50, eitt nýjasta skipið í íslenska fiskiskipaflotanum, lagði úr heimahöfn á dögunum. Kyrrt var bæði yfir veðri og mannskap á þeirri... Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Eineltismál fleiri á vinnustöðum hins opinbera

Eineltismál bárust til Vinnueftirlitsins í mestum mæli frá starfsmönnum hins opinbera, að því er fram kemur í nýútkominni rannsókn Vinnueftirlitsins. Þar kemur einnig fram að í flestum tilvikum er gerandinn einn og gegnir yfirmannsstöðu. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð

Enn eitt metárið í mjólkurframleiðslu

Útlit er fyrir að innvegin mjólk til mjólkursamlaga verði liðlega 152 milljónir lítra í ár. Er það meiri framleiðsla en áður hefur þekkst. Hins vegar er reiknað með að framleiðslan minnki mikið á næsta ári og verði 5 milljón lítrum minni. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Erfiðar aðstæður á vettvangi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Aðkoman að slysinu við Núpsvötn í gær var hræðileg og aðstæður afar erfiðar samkvæmt lýsingu viðbragðsaðila, sjúkraflutningamanna, hjúkrunarfræðinga og lækna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Fiskaði fyrir hátt í 4 milljarða

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sólberg ÓF, frystitogari Ramma hf. í Ólafsfirði, er það skip sem kom með mest aflaverðmæti að landi á árinu, en alls fiskaði skipið fyrir um 3.800 milljónir. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Flugeldasala hafin fyrir áramótin

Starfsfólk Landsbjargar var glaðbeitt að undirbúa flugeldasölu ársins þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði í gær. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Framkvæmdir dragast á Alþingisreitnum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Undirbúningur við hönnun á nýju húsi Alþingis við Vonarstræti hefur tafist nokkuð. Fyrir um ári voru uppi áform um að hefja jarðvegsframkvæmdir á miðju ári 2018 en nú er ljóst að þær hefjast ekki fyrr en á komandi ári. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gæsluvarðhald framlengt

Héraðsdómur Suðurlands samþykkti í gær kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um að framlengja gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoðanum á Kirkjuvegi 18 á Selfossi sem varð tveimur að bana hinn 31. október síðastliðinn. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hátíðartónleikar um áramót hjá Heimi

Karlakórinn Heimir í Skagafirði efnir til árlegra tónleika um áramótin. Verða þeir í menningarhúsinu Miðgarði annað kvöld, 29. desember, kl. 20.30. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hátt í 50 milljónir söfnuðust fyrir Jemen

Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna ástandsins í Jemen lauk í gær, alls söfnuðust 47,5 milljónir króna sem verður varið til neyðaraðstoðar á svæðinu, en þar ríkir gríðarleg neyð vegna átaka og hungurs. Meira
28. desember 2018 | Erlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Hætta talin á fleiri flóðbylgjum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfirvöld í Indónesíu juku öryggisviðbúnað sinn vegna hættu á fleiri sprengingum á eldeyjunni Anak Krakatá eftir að eldgos olli flóðbylgju sem kostaði hundruð manna lífið um helgina. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Inflúensan fyrr á ferðinni en áður

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Frá því um miðjan október á þessu ári hefur inflúensa A verið staðfest hjá 37 einstaklingum. Nokkrir þeirra sem hafa greinst eru ferðamenn sem smituðust erlendis en flestir einstaklingar hafa smitast hér á landi. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Kvartað yfir óskýru hljóði í Ófærð

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ófærð II, hóf göngu sína á RÚV, annan dag jóla. Á samfélagsmiðlum og manna í millum hefur verið kvartað yfir óskýru hljóði í fyrsta þætti. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

Mikið fjallað um slysið

Allir farþegarnir sjö voru með breskt ríkisfang en af indverskum ættum og fjölluðu flestir breskir fjölmiðlar um slysið á fréttavefjum sínum í gær. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Milligjöf stuðli að ódýrum íbúðum

Fram kom á samráðsfundi ríkisstjórnarinnar, aðila vinnumarkaðarins og fulltrúa launþega í Ráðherrabústaðnum fyrir jól að byggja þyrfti 5-8 þúsund íbúðir til að anna eftirspurn tekjulægri hópa. Verkefnið er á hugmyndastigi. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Mun fleiri eineltismál hjá hinu opinbera

fréttaskýring Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Rammasamningur rennur út

Rammasamningur um þjónustu og rekstur hjúkrunarheimila rennur út um áramótin. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Ráðist til atlögu við langan vinnudag

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar er meðal stærstu úrlausnarefna yfirstandandi kjaraviðræðna og er áberandi í kröfugerð verkalýðsfélaganna. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu jólabjórs í ár

Merkja mátti samdrátt í sölu á jólabjór miðað við árið í fyrra strax í upphafi desembermánaðar og hélst hann nokkuð stöðugur allt fram að jólum. Alls seldust 607.000 lítrar af jólabjór á tímabilinu frá 15. nóvember til 25. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Samfélag í „gíslingu Hafró“

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Selfoss fær mikið af heitu vatni

Ný borhola sem Selfossveitur eru að láta bora í Ósabotnum við Ölfusá, norðaustan við Selfoss, lofar mjög góðu. Vonast er til að hún gefi að minnsta kosti 100 lítra á sekúndu af 85-90 gráðu heitu vatni. Fyrir jól var holan komin í 1. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Skilaréttur á netinu sterkari en í búð

Réttur neytenda til að skila vörum í verslanir er mun sterkari ef varan hefur verið keypt á netinu en ef hún er keypt úti í búð. Þetta sagði Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali við mbl.is í gær. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Skrúðgarðurinn fór undir Alþingishúsið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrirhuguð hótelbygging á Landssímareitnum við Kirkjustræti í Reykjavík hefur víða mælst illa fyrir. Stefönu Karlsdóttur finnst nóg komið af raski á svæðinu og segir mikilvægt að halda sögu þess og íbúanna á lofti. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sólbergið stimplaði sig inn

Sólbergið frá Ólafsfirði stimplaði sig rækilega inn á fyrsta heila árinu sem skipið var gert út. Alls var afli þessa nýja frystiskips Ramma hf. 12.450 tonn af óslægðum fiski og aflaverðmætið um 3,8 milljarðar króna. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Stefnir í snarpan viðsnúning í mjólkurframleiðslunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að innvegin mjólk til mjólkursamlaganna verði liðlega 152 milljónir lítra í ár. Er það meiri framleiðsla en áður hefur þekkst. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Strokulax talinn úr eldi í Hringsdal

Níu laxar sem virðast komnir úr eldi og hafa veiðst í íslenskum ám hafa verið upprunagreindir og komu þeir allir frá tveimur kvíastæðum, annars vegar úr Laugardal í Tálknafirði og hins vegar frá Hringsdal Arnarfirði. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Stuðningur við landsbyggðina

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni um 560 milljóna króna viðbótarfjárveitingu fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá velferðarráðuneytinu. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð

Styttri vinnutími og ódýrari íbúðir

Ómar Friðriksson Baldur Arnarson Búist er við að kröfur verkalýðsfélaga um mikla styttingu vinnutímans án launaskerðingar verði meðal flóknustu úrlausnarefna í kjaraviðræðunum á almenna vinnumarkaðnum. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Svæði til að skjóta upp flugeldum

Sérstök skotsvæði fyrir flugelda verða afmörkuð á Skólavörðuholti, Klambratúni og við Landakot á gamlárskvöld. Á þessum stöðum hefur safnast mikill mannfjöldi ár hvert og með þessu er verið að draga úr hættu á slysum af völdum skotelda. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Tíu verktakar munu aðstoða við sáttamiðlun

Ekki er reiknað með stórum tíðindum á fyrsta sáttafundinum í kjaradeilu Eflingar, VR og Verkalýðsfélags Akraness með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara kl. 11 í dag. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Tveggja leitað eftir rán

Einn var handtekinn og tveggja annarra leitað í gær í tengslum við rán sem framið var í íbúð manns í Hátúni í fyrrinótt. Lögreglunni barst tilkynning um klukkan hálfþrjú um nóttina um ránið, tveir karlmenn og ein kona höfðu rænt mann í hjólastól. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð

Vara við hækkuðu útsöluverði

Verslanir víða um land eru þegar farnar að auglýsa og undirbúa útsölur eftir góða jólavertíð og geta neytendur því haldið kaupum á neysluvörum áfram með bros á vör. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Versnandi andleg heilsa

Í kvörtunum vegna eineltis á vinnustöðum, sem komu á borð Vinnueftirlitsins, greina þolendur einnig frá líðan og heilsu í kjölfar eineltisins. Þar var bæði greint frá versnandi andlegri heilsu og einnig versnandi líkamlegri heilsu. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Viðbygging við Frímúrarahúsið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík auglýsa nú til kynningar breytt deiliskipulag vegna Bríetartúns 3-5. Umrædd lóð er austan við hús Frímúrarareglunnar á Íslandi. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 275 orð

Voru byggð á ódýru landi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pétur Ármannsson arkitekt flutti erindi vegna húsnæðismálanna á fundum hjá Eflingu og Samtökum iðnaðarins. Pétur segir þjóðina áður hafa staðið frammi fyrir skorti á hagkvæmu íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

Yrsa vinsælust á Heimkaupum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Vinsældir þess að kaupa jólagjafir í netverslunum virðast aukast ár frá ári. Hjá Heimkaupum hefur netverslun aukist um 50% á þessu ári að sögn Guðmundar Magnasonar, framkvæmdastjóra. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Þrír látnir eftir slys

Stefán Gunnar Sveinsson Anna S. Einarsdóttir Freyr Einarsson Þór Steinarsson Þrjár manneskjur létust og fjórar slösuðust alvarlega þegar jeppi fór út af hringveginum í gærmorgun við einbreiðu brúna yfir Núpsvötn á Skeiðarársandi. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Þúsundir fóru um göngin fyrsta daginn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Um þrjú þúsund bílar fóru um Vaðlaheiðargöng fyrsta sólarhringinn eftir opnun. Meira
28. desember 2018 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ætlar að ferðast í tunnu yfir Atlantshafið

71 árs gamall Frakki, Jean-Jacques Savin, hefur lagt af stað frá Kanaríeyjum í tunnulaga hylki sem hann vonar að reki með hafstraumum yfir Atlantshafið til einhverrar af eyjum Karíbahafsins. Hann vonast til þess að komast þannig um 4. Meira
28. desember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ölvaður stöðvaður á Reykjanesbraut

Erlendur ferðamaður sem ók Reykjanesbrautina áleiðis til Keflavíkur í gærmorgun reyndist vera undir áhrifum áfengis þegar lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði för hans. Maðurinn var á leið í flug, en var handtekinn og færður á lögreglustöð. Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2018 | Leiðarar | 221 orð

Andóf kæft í Kína

Aðferðir kínverska kommúnistaflokksins hafa breyst, en eðlið ekki Meira
28. desember 2018 | Leiðarar | 401 orð

Mannskæð eldsumbrot

2018 hefur verið ár náttúruhamfara og hörmunga í Indónesíu Meira
28. desember 2018 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Úrsögn Japana úr hvalveiðiráðinu

Björn Bjarnason fjallar um ákvörðun Japana um að segja sig úr Alþjóðahvalveiðiráðinu og hefja veiðar í viðskiptaskyni út frá reynslu Íslands. Meira

Menning

28. desember 2018 | Tónlist | 806 orð | 2 myndir

Bauð í upptökur, kaffi og kruðerí

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Á nýjasta geisladiskinum, Ahoy! Side A , bregður söngvaskáldið ekki út af vananum. Meira
28. desember 2018 | Menningarlíf | 114 orð

Cheng Yin Ngan sýnir í Deiglunni

Gestalistamaður Gilfélagsins á Akureyri, Cheng Yin Ngan, heldur sýningu í Deiglunni nú um helgina og verður hún opnuð í kvöld, föstudag, klukkan 20. Sýningin nefnist Mami I wanna hug hug!!!!! og er hún líka opin milli kl. Meira
28. desember 2018 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Endalok Hatara

Hljómsveitin Hatari heldur sína síðustu tónleika í kvöld kl. 21 á Húrra. Hatari hefur notið mikilla vinsælda allt frá stofnun og þykir með bestu og líflegustu tónleikasveitum landsins. Meira
28. desember 2018 | Menningarlíf | 54 orð

Framlag fræðimanna

Á fimmtudag birti Morgunblaðið viðtalið „Gleymdur menningararfur þjóðarinnar“ þar sem rætt var við Magneu Ingvarsdóttur menningarfræðing um bókina Kvenskáld á fullveldistíma. Meira
28. desember 2018 | Bókmenntir | 354 orð | 3 myndir

Frískandi flétta úr ófærum fiskeldisfirði

Eftir Sigurjón Bergþór Daðason Veröld, 2018. Innb., 203 bls. Meira
28. desember 2018 | Fjölmiðlar | 589 orð | 1 mynd

Grínið er ekkert út í bláinn

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl. Meira
28. desember 2018 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Hvar eru fjósamennirnir, Gísli?

Ég er mikill aðdáandi Gísla Marteins Baldurssonar og missi helst ekki af þætti hans, Vikunni, á föstudagskvöldum á RÚV; þar svífur léttur „fössari“ yfir vötnum og viðmælendur líklegri til að koma manni í opna skjöldu en í hefðbundnari og... Meira
28. desember 2018 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Jólalag slær met

„All I Want for Christmas“, 24 ára gamall jólasmellur Mariuh Carey, sló streymismet á Spotify á aðfangadagskvöld. Engu lagi hefur verið streymt eins oft í sögu veitunnar, 10,8 milljón sinnum, hvorki meira né... Meira
28. desember 2018 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Jónas Ásgeir og GDRN gestir á tónleikum Elju

Kammersveitin Elja heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld kl. 20. Elju skipa ungir hljóðfæraleikarar og höfðu gengið lengi með þá hugmynd að stofna sveitina þegar loksins varð af því í fyrra. Meira
28. desember 2018 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Jónas og hljómsveit á Græna hattinum

Tónlistarmaðurinn Jónas Sig heldur tónleika með hljómsveit sinni Ritvélum framtíðarinnar á Græna hattinum á Akureyri í kvöld og annað kvöld kl. 22. Verða flutt ný lög og gömul og þá m.a. af nýútkominni plötu Jónasar, Milda hjartað. Meira
28. desember 2018 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Kvikmyndahús vel sótt í Bandaríkjunum

Aðsókn að kvikmyndahúsum hefur verið einkar góð í Bandaríkjunum á þessu ári og greinir kvikmyndavefurinn Variety frá því að þakka megi smellum á borð við Black Panther, Avengers: Infinity War og Jurassic World: Fallen Kingdom en þessar kvikmyndir áttu... Meira
28. desember 2018 | Bókmenntir | 526 orð | 1 mynd

Ljóðasafn Ólafs Jóhanns komið út á aldarafmælinu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í haust, 26. september, var öld liðin frá fæðingu skáldsins Ólafs Jóhanns Sigurðssonar en hann lést árið 1988. Meira
28. desember 2018 | Kvikmyndir | 70 orð | 2 myndir

Sjávarmaður fengsæll

Kvikmyndin um ofurhetjuna Aquaman, Sjávarmanninn eða Vatnsmanninn, skilaði mestu í miðasölu kvikmyndahúsa landsins helgina 21.-23. desember eða um 5,3 milljónum króna. Um 3. Meira

Umræðan

28. desember 2018 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Fullveldið, stjórnarskráin og alþjóðasamstarf

Eftir Björn Bjarnason: "Því má velta fyrir sér hvort 25 ára aðild að EES-samningnum hafi leitt til stjórnskipunarvenju." Meira
28. desember 2018 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Jólahugvekja

Ég læt hugann reika til þess tíma þegar hefðir og hátíðleiki jólanna var annar en í dag. Meira
28. desember 2018 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Læknar fólk, en meiðir og drepur dýr

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Maðurinn er eina dýrið sem drepur önnur dýr og lífverur að gamni sínu sér til fróunar, gleði og skemmtunar. Það mætti kalla þetta lostadráp." Meira
28. desember 2018 | Aðsent efni | 198 orð | 2 myndir

Síðustu viðskipti við Símann

Eftir Óskar Þór Karlsson: "Það má furðu gegna ef slík vinnubrögð gagnvart viðskiptinum eru lögleg. Ef svo er, þá eru þau a.m.k siðlaus." Meira

Minningargreinar

28. desember 2018 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Eymundur Kristjánsson

Eymundur Kristjánsson fæddist 12. október 1945 á Syðri-Brekkum, Langanesi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 18. desember 2018. Eymundur var yngsti sonur hjónanna Kristjáns Halldórssonar og Sólveigar Indriðadóttur. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2018 | Minningargreinar | 2554 orð | 1 mynd

Eyþór Máni Stefánsson

Eyþór Máni Stefánsson fæddist í Reykjavík 3. mars 2018. Hann lést 15. desember 2018. Foreldrar Eyþórs Mána eru Hjördís Ýr Bessadóttir, f. 23. maí 1984, og Stefán Pálmason, f. 22. nóvember 1981, tannlæknar í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2018 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

Eyþór Þorláksson

Eyþór Þorláksson fæddist í Hafnarfirði 22. mars 1930. Hann lést á öldrunarlækningadeild K1 á Landakotsspítala 14. desember 2018. Eyþór var sonur hjónanna Maríu Jónu Jakobsdóttur, f. 1903, d. 1971, og Þorláks Guðlaugssonar, f. 1903, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2018 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd

Hrafnhildur R. Halldórsdóttir

Hrafnhildur R. Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 16. janúar 1962. Hún lést 12. desember 2018. Foreldrar Hrafnhildar eru Halldór Hjaltason, f. 12. mars 1938, og Þórdís M. Sigurðardóttir, f. 2. maí 1942. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2018 | Minningargreinar | 3700 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hólmfríður Harðardóttir

Ingibjörg Hólmfríður Harðardóttir fæddist á Sauðárkróki 21. júní 1951. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. desember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Sólborg Rósa Valdimarsdóttir, f. 5. janúar 1932, og Hörður Guðmundsson, f. 23. mars 1928, d. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2018 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Nanna Þrúður Júlíusdóttir

Nanna Þrúður Júlíusdóttir fæddist á Bíldudal 9. júní 1926. Hún lést 8. desember 2018. Foreldrar hennar voru Ásbjörn Júlíus Nikulásson, f. 1. júlí 1884 á Uppsölum í Ketildalahreppi, d. 15. desember 1939, og María Guðbjörg Jónsdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2018 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

Skúli Gunnlaugsson

Skúli Gunnlaugsson fæddist í Hallkelsstaðahlíð í Kolbeinsstaðahreppi 25. október 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. desember 2018. Foreldrar Skúla voru Margrét Ólöf Sigurðardóttir, f. á Litla-Kálfalæk í Hraunhreppi 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2018 | Minningargreinar | 9738 orð | 1 mynd

Valgarður Egilsson

Valgarður Egilsson fæddist á Grenivík 20. mars 1940. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 17. desember 2018. Foreldrar hans voru Egill Áskelsson, kennari, sjómaður og bóndi í Hléskógum í Grýtubakkahreppi, f. 28. febrúar 1907, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 982 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgarður Egilsson

Valgarður Egilsson fæddist á Grenivík 20. mars 1940. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 17. desember 2018.Foreldrar hans voru Egill Áskelsson, kennari, sjómaður og bóndi í Hléskógum í Grýtubakkahreppi, f. 28. febrúar 1907 d. 25. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2018 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Þórir Gíslason

Þórir Gíslason fæddist 4. nóvember 1943. Hann lést 4. desember 2018. Útför Þóris fór fram 14. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Ekki einhugur um stýrivexti

Nefndarmenn peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands voru ekki allir sammála um að halda stýrivöxtum óbreyttum við síðustu vaxtaákvarðanatöku að því er fram kemur í fundargerð nefndarinnar. Meira
28. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Fjármagna 737 MAX vélarnar

Icelandair Group hefur gengið frá samningi við BOC Aviation um fjármögnun á fyrirframgreiðslum á Boeing 737 MAX flugvélum félagsins sem eru til afhendingar árin 2019 og 2020. Meira
28. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 2 myndir

Lendingarleyfi WOW á Gatwick um 800 milljóna virði

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tvö lendingarleyfi á Gatwick-flugvelli í Englandi, sem flugfélagið WOW air tilkynnti 20. desember sl. Meira
28. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Mikill meirihluti lántaka leitar nú í föst vaxtakjör

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Langflestir þeirra sem slógu lán hjá íslensku viðskiptabönkunum í nóvember, með veði í húsnæði sínu, tóku lán sem bera fasta vexti til nokkurra ára. Þetta sýna nýjar tölur frá Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

28. desember 2018 | Daglegt líf | 586 orð | 3 myndir

Pípulagningamenn eru ómissandi

Dúxinn er duglegur! Píparar brautskráðir frá Tækniskólanum og næg verkefni fram undan. Vatn úr krana, hiti á ofna og snjóbræðsla. Starfið opnar mikla möguleika fyrir ungt fólk. Meira
28. desember 2018 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Töfrateningar í Flensborg

Hver man ekki eftir töfrateningnum sem sló í gegn um allan heim í upphafi níunda áratugar síðustu aldar? Meira

Fastir þættir

28. desember 2018 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 Bb4 4. e3 b6 5. Rge2 Ba6 6. a3 Bxc3+ 7. Rxc3...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 Bb4 4. e3 b6 5. Rge2 Ba6 6. a3 Bxc3+ 7. Rxc3 d5 8. b3 O-O 9. Bb2 c5 10. dxc5 bxc5 11. Bd3 dxc4 12. bxc4 Rbd7 13. Rb5 Bb7 14. O-O Re8 15. Dc2 a6 16. Rc3 f5 17. Had1 Dh4 18. f4 Rdf6 19. e4 Rg4 20. g3 Dh5 21. Hfe1 Rd6 22. Meira
28. desember 2018 | Í dag | 93 orð | 2 myndir

8 til 12 Ísland vaknar með Kristínu Sif Kristín Sif rifjar upp...

8 til 12 Ísland vaknar með Kristínu Sif Kristín Sif rifjar upp skemmtileg augnablik úr Ísland vaknar frá árinu og spilar skemmtilega tónlist. 12 til 16 Þór Bæring Þór spilar skemmtilega tónlist og spjallar við hlustendur í fjarveru Ernu Hrannar. Meira
28. desember 2018 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Bestu partílög síðustu ára

Páll Óskar gerir upp tónlistarárið 2018 og hitar upp fyrir áramótin á K100. Siggi Gunnars er honum til halds og trausts í þættinum. Þeir félagar munu meðal annars spila bestu partílög síðustu ára á K100 og gera um leið upp tónlistarárið 2018. Meira
28. desember 2018 | Fastir þættir | 167 orð

Í sveit og borg.S-NS Norður &spade;ÁD32 &heart;K65 ⋄D3 &klubs;K872...

Í sveit og borg.S-NS Norður &spade;ÁD32 &heart;K65 ⋄D3 &klubs;K872 Vestur Austur &spade;K10976 &spade;G8 &heart;87 &heart;1092 ⋄K10754 ⋄Á962 &klubs;5 &klubs;DG106 Suður &spade;54 &heart;ÁDG43 ⋄G8 &klubs;Á943 Suður spilar 4&heart;. Meira
28. desember 2018 | Í dag | 19 orð

Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt...

Jesús mælti: Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi (Jóh: 11. Meira
28. desember 2018 | Í dag | 282 orð

Jólakveðjur og klausturskraf

Í tilefni jólanna fóru þessar stökur á flug til vina og kunningja og enduðu hjá mér – frá Helgu Stefánsdóttur og Helga R. Meira
28. desember 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Orðasambandið áhöld um e-ð merkir lítill munur , álitamál eða vafamál . „Þar til á síðustu metrunum voru áhöld um hvor mundi vinna hlaupið.“ Áhald getur þýtt ýmislegt, þótt oftast þýði það tæki , verkfæri. En áform þýðir það ekki . Meira
28. desember 2018 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Sölvi Ragnar Andrason fæddist 28. apríl 2018 kl. 17.41. Hann...

Reykjavík Sölvi Ragnar Andrason fæddist 28. apríl 2018 kl. 17.41. Hann vó 4.410 g og var 54,5 cm langur. Foreldrar hans eru Þórunn Inga Kristmundsdóttir og Andri... Meira
28. desember 2018 | Í dag | 112 orð | 4 myndir

Semur tónlist fyrir Teletubbies og Gurru grís

Máni Svavarsson samdi eitt vinsælasta lag jólanna „Aleinn um jólin“, en það lag flutti Björgvin Halldórsson á eftirminnilegan máta með Stefáni Karli sem féll frá á árinu. Meira
28. desember 2018 | Í dag | 491 orð | 4 myndir

Skólamaður – við sjómennsku og bústörf

Jón Páll Sveinsson fæddist að Hofi á Skagaströnd 28.12. 1933 og ólst þar upp til 10 ára aldurs en þá flutti fjölskyldan í Höfðakaupstað. Meira
28. desember 2018 | Í dag | 204 orð | 1 mynd

Stefán Hermannsson

Stefán Hermannsson borgarverkfræðingur fæddist á Akureyri 28.12. 1935 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Hermann Stefánsson, íþróttakennari við MA, og Þórhildur Sigurbjörg Steingrímsdóttir, íþróttakennari við MA. Meira
28. desember 2018 | Í dag | 409 orð

Til hamingju með daginn

Föstudagur 95 ára Jóhanna Jónsdóttir 90 ára Þorbjörg Guðmundsdóttir 85 ára Erla Ingibjörg Þ. Meira
28. desember 2018 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Þegar nálgast áramót fer Víkverji í rólegheitum yfir árið sem er að líða. Getur það verið að árið sé búið? Víkverja finnst eins og hann hafi næstum því í fyrradag spurt sig þessarar sömu spurningar. Meira
28. desember 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. desember 1393 „Braut Hólakirkju og stöpulinn, allt saman í grund,“ sagði í Nýja annál. „Deyði einn djákni í kirkjunni.“ Dómkirkjan sem fauk í ofviðri þennan dag var kennd við Jörund Þorsteinsson biskup og reist um 1280. 28. Meira
28. desember 2018 | Árnað heilla | 169 orð | 1 mynd

Ætlar að láta daginn koma sér á óvart

Athafnamaðurinn Lárus Páll Ólafsson fagnar í dag fimmtugsafmæli sínu. Lárus lauk BA-prófi í heimspeki árið 1995, meistaragráðu í viðskiptafræði árið 2000, fékk kennsluréttindi árið 2011 og útskrifaðist sem lögfræðingur árið 2016. Meira

Íþróttir

28. desember 2018 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Almennt séð er regluverkið í fótboltanum ágætlega heppnað og sjaldan...

Almennt séð er regluverkið í fótboltanum ágætlega heppnað og sjaldan hefur verið þörf að gera á því róttækar breytingar. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Anderson tryggði West Ham sigurinn

Brasilíumaðurinn Felipe Anderson var hetja West Ham þegar liðið vann góðan útisigur gegn Southampton 2:1 í lokaleik fyrri umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Eftir sjálfsmark Angelo Ogbonna á 50. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Blandað lið gegn Barein

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

England Southampton – West Ham 1:2 Staðan: Liverpool 19163043:751...

England Southampton – West Ham 1:2 Staðan: Liverpool 19163043:751 Tottenham 19150442:1845 Manch.City 19142351:1544 Chelsea 19124337:1640 Arsenal 19115341:2538 Manch. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Geri mér grein fyrir því að þetta verður erfitt

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fyrstu leikir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í undirbúningi þess fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi í janúr fara fram í Laugardalshöllinni um helgina. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland – Barein 19. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 918 orð | 2 myndir

Harmsagan um hafnaboltastjörnuna

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Roberto Clemente er ekki þekktasta nafnið í eyrum íþróttaáhugafólks á Íslandi en orðspor hans lifir þó víða. Clemente var stjarna í íþrótt sem Íslendingar fylgjast ekki sérlega vel með eða hafnabolta. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Kiel er óstöðvandi

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltaliðinu Kiel eru gjörsamlega óstöðvandi en þeir unnu í gærkvöld sinn 19. leik í röð í öllum keppnum þegar þeir höfðu betur gegn Rhein-Neckar Löwen í toppslag þýsku A-deildarinnar 31:28. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 407 orð | 4 myndir

*Króatíski knattspyrnumaðurinn Luka Modric fékk í gær tvær...

*Króatíski knattspyrnumaðurinn Luka Modric fékk í gær tvær viðurkenningar til viðbótar fyrir magnaða frammistöðu sína á árinu 2018. Modric, sem m.a. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Martin með flotta endurkomu

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti flotta endurkomu með liði Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Sjöundi markahæstur þegar deildin er hálfnuð

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson er í sjöunda sæti yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tímabilið er nákvæmlega hálfnað. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 57 orð

Thomsen er hætt

Hin danska Helle Thomsen er hætt sem þjálfari hollenska kvennalandsliðsins í handknattleik en ekki tókust samningar á milli hennar og hollenska handknattleikssambandsins um nýjan samning. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Þýskaland Alba Berlín – Giessen 108:96 • Martin Hermannsson...

Þýskaland Alba Berlín – Giessen 108:96 • Martin Hermannsson skoraði 19 stig fyrir Alba Berlín, tók 3 fráköst og gaf 3 stoðsendingar en hann lék í 20 mínútur. Meira
28. desember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – RN Löwen 31:28 • Gísli Þorgeir Kristjánsson...

Þýskaland Kiel – RN Löwen 31:28 • Gísli Þorgeir Kristjánsson lék ekki með Kiel.Alfreð Gíslason þjálfar liðið. • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 9 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson 4. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.