Almennur aðgangur að netinu hefur verið baráttumál Jóns Tetzchners frá upphafi. Hann telur hins vegar að ekki eigi að vera leyfilegt að nota gögn um notendur með þeim hætti sem risafyrirtækin Google og Facebook gera.
Meira
Alfredo Jaar er listamaður fæddur í Síle. Í fjölbreyttum verkum sínum tekur hann á málefnum á borð við félagslegt óréttlæti, ójafnrétti og félagspólitíska sundrung. Í fyrri verkum sínum hefur hann meðal annars fjallað um þjóðarmorðið í Rúanda og innflytjendur í Bandaríkjunum.
Meira
Tvær andarnefjur festust í fjöru í Engey í ágústmánuði og reyndi fjölmennt lið starfsmanna hvalaskoðunarfyrirtækja í Reykjavík og björgunarsveitarmanna að halda lífi í þeim.
Meira
Ég trúi því af öllu hjarta að hér í okkar ríka og fallega landi sé okkur kleift að búa svo um hnútana að hér megi skapa gott fyrirmyndarþjóðfélag þar sem enginn þarf að líða skort eða hafa áhyggjur af framtíð sinni og annarra.
Meira
Apple varð fyrsta fyrirtækið, skráð á almennan hlutabréfamarkað, til að ná markaðsvirðinu ein billjón dollara. Þetta gerðist í ágúst. Amazon kom þétt á hæla fyrirtækisins og náði þessum áfanga aðeins mánuði síðar.
Meira
Eitt af helstu vorverkum hvers árs er að malbika á ný í holur sem myndast hafa á vegum yfir veturinn. Þótti sumum sem þær hefðu orðið ærið margar að þessu...
Meira
Raúl Kastró yfirgaf forsetaembætti Kúbu hinn 19. apríl og batt þannig enda á nærri sextíu ára valdaferil Kastróbræðra. Þingið útnefndi hinn 58 ára gamla Miguel Díaz-Canel, fyrsta varaforseta og pótintáta í kommúnistaflokki Kúbu, sem eftirmann hans.
Meira
Að minnsta kosti 21 lést í aurskriðum sem herjuðu á bæinn Montecito í Kaliforníuríki hinn 9. janúar. Samkvæmt stjórnvöldum í ríkinu voru meira en 65 heimili eyðilögð og hundruð til viðbótar urðu fyrir skemmdum.
Meira
Nokkuð var um mikla eldsvoða á árinu. Alvarlegasti bruninn varð þó á Selfossi í októbermánuði, þar sem tvær manneskjur fórust í brunanum. Húsráðandi og vinkona hans voru handtekin vegna eldsvoðans, en grunur lék á að annað þeirra hefði valdið honum.
Meira
Reykjavíkurmaraþonið fór fram í 35. sinn á árinu og var það vel sótt sem fyrr. Alls söfnuðust um 155 milljónir króna til góðgerðarmála í hlaupinu, og má því segja að fjárstreymið hafi verið...
Meira
Því var lekið í upphafi ágústmánaðar að Google ætlaði sér að setja á laggirnar ritskoðaða útgáfu af leitarvélinni sinni í Kína. Ollu tíðindin hneykslan og reiði frá mannréttindasamtökum og starfsmönnum fyrirtækisins.
Meira
Miklar breytingar urðu á eignarhaldi íslenskra stórfyrirtækja á árinu 2018 og talsverð samþjöppun varð í stórum atvinnugreinum á borð við smásölu, sjávarútveg og í fjármálastarfsemi. Margt bendir til að komandi ár verði nokkuð á sömu lund.
Meira
Talsvert var um banaslys í umferðinni á árinu. Þyrla Landhelgisgæslunnar sést hér fara í útkall vegna bílslyss á Suðurlandsvegi, sem reyndist tólfta banaslysið á árinu. Þeim átti því miður enn eftir að fjölga áður en 2018...
Meira
Bára Halldórsdóttir, uppljóstrarinn í Klausturmálinu svonefnda, var boðuð í skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í desember vegna mögulegs máls sem höfða átti á hendur henni.
Meira
Mikilvægt er að við höldum stjórnmálaumræðu okkar heiðarlegri, opinni og sanngjarnri. Átök í stjórnmálum og í samfélaginu eru eðlileg svo lengi sem þau grundvallast á baráttu hugmynda.
Meira
Þegar ég gekk í Brooklyn College snemma á áttunda áratugnum voru engin skólagjöld. Þar sem ég bjó heima hjá mér voru einu útgjöld mín bækur, hádegismatur og strætómiðar í og úr skóla.
Meira
Biskupar, prestar og djáknar gengu fylktu liði undir fögrum himni til Skálholtskirkju í gær þegar frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup vígði sr. Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti, og setti hann inn í embættið.
Meira
Það varð uppi fótur og fit í borgarstjórn Reykjavíkur þegar í ljós kom að endurgerð á bragga í Nauthólsvík hefði farið langt fram úr áætlun. Ýmsir kostnaðarliðir voru gagnrýndir, þar á meðal rándýr strá frá Danmörku.
Meira
Allt frá því hvernig ég bý til uppskriftir til þess hvernig ég skapaði rýmið sem varð að bakaríinu og kaffihúsinu mínu í Austur-London þá horfi ég til fortíðar um leið og ég held stöðugt fram veginn.
Meira
Við erum að miklu leyti hætt að leggja vísvitandi rækt við lýðræðislega þekkingu – þá þekkingu, hæfileika og getu sem fólk á opinberum vettvangi þarf að hafa til að bera til að viðhalda heilbrigðu lýðræði.
Meira
Þjóðfélagið hefur gleymt hugmynd, sem hefur fylgt mannkyni frá ómunatíð: útópíu. Sú hugmynd að það beri að sækjast eftir og dreyma um nýjan og betri heim hefur að miklu leyti horfið úr samfélagi okkar sem er allt of efagjarnt, ef ekki kaldhæðið.
Meira
Mexíkóski leikstjórinn Guillermo del Toro hlaut Óskarinn sem besti leikstjórinn hinn 4. mars fyrir mynd sína, The Shape of Water. Var þetta í fjórða sinn á síðustu fimm árum sem leikstjóri frá Mexíkó hreppti hnossið.
Meira
Í lok nóvember kom upp Klausturmálið svonefnda, þar sem samtal sex þingmanna á samnefndum bar var tekið upp og lekið í fjölmiðla. Þóttu ummæli þingmannanna þar mjög niðrandi og var afsagnar þeirra krafist í kjölfarið á fjölmennum útifundi á...
Meira
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hófst í Katowice í Póllandi 2. desember með það að markmiði að ljúka reglubók fyrir Parísarsáttmálann frá 2015. Komu þar saman fulltrúar frá meira en 200 löndum.
Meira
Árið 2018 var versta ár Facebook hingað til og flest bendir til þess að enn syrti í álinn. Fyrirtækið getur þó sjálfu sér um kennt, enda hefur það unnið eftir þeirri reglu fram að þessu að betra sé að biðjast afsökunar en að biðja um leyfi.
Meira
Menntamál voru í brennidepli í febrúar. Niðurstöður PISA-könnunarinnar 2015 voru lakari hér en á öðrum löndum á Norðurlöndum og menntamál fengu falleinkunn í skýrslu Norrænu...
Meira
Sautján manns, bæði nemendur og kennarar, biðu bana hinn 14. febrúar þegar hinn 19 ára gamli Nikolas Cruz hóf skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Parkland í Flórídaríki.
Meira
17 manns létust þegar hinn tvítugi Nikolas Cruz hóf skothríð á nemendur við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í bænum Parkland í Flórídafylki hinn 14. febrúar síðastliðinn.
Meira
Mikill baráttuhugur var í konum sem fjölmenntu á Arnarhól í tilefni af kvennafrídeginum 24. október síðastliðinn. Voru konur hvattar til að leggja niður störf þann dag klukkan 14:55 og voru samstöðufundir haldnir víða um land í tilefni...
Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti setti reglugerð 20. júní sem batt enda á aðskilnað fjölskyldna á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Stefna ríkisstjórnarinnar í málefnum ólöglegra innflytjenda hafði orðið til þess um 2.
Meira
Bandaríska geimvísindastofnunin NASA skaut á loft sólkönnunarfarinu Parker í ágúst. Parker er fyrsta geimfarið sem kennt er við lifandi mann. Stjarneðlisfræðingurinn Eugene N. Parker var fyrstur til að lýsa sólarvindum árið 1958.
Meira
Fyrsta konan bættist í raðir orrustuflugmanna í Japan í ágúst og rauf þar með kynjamúrinn í landi þar sem karlar ráða lögum og lofum á vinnumarkaði.
Meira
Tískuvika var haldin í fyrsta sinn í Ríad, höfuðborg Sádi-Arabíu, í apríl. Sjá mátti að viðburðurinn var haldinn í konungsríki þar sem íhaldssemi ræður för.
Meira
Fyrsta verslun Ikea var opnuð í Hyderabad á Indlandi og var brugðið frá hefðbundinni stefnu með því að lækka verð og breyta vöruúrvali – meira að segja matseðlinum í kaffihúsi verslunarinnar – til þess að falla indverskum neytendum í geð.
Meira
George Condo er bandarískur sjónlistamaður. Í afstraktmyndum sínum og súrrealískum mannamyndum, einkum af skálduðum persónum, leitar hann í ýmsar heimildir og stílbrögð.
Meira
Hank Willis Thomas er bandarískur konseptlistamaður. Hann kannar skurðpunkt uppruna, fjölmiðla og alþýðumenningar. Hann er meðstofnandi Í þágu frelsis, samtaka sem helguð eru notkun lista til að auka þátttöku almennings í samfélagsmálum í Bandaríkjunum.
Meira
Eftir því sem nútímalífið breytist vaknar spurningin hvort samfélagið hafi skilið eitthvað mikilvægt eftir. Er hægt eða ætti að reyna að ná í það aftur?
Meira
Nærri því hundrað manns létust þegar sjúkrabíll sprakk á mannmörgu stræti í Kabúl 27. janúar. Eftir að hann slapp í gegnum eitt öryggishlið ákvað ökumaður bílsins að sprengja hann í loft upp við næstu öryggisleit. Talíbanar lýstu ábyrgð sinni á ódæðinu.
Meira
Eftir því sem áföll byltingar Fidels Castros fjara út sleppa ungir Kúbanar hendinni af fortíðinni og taka nýjum hnattrænum nútíma opnum örmum. Einkafyrirtæki ryðja sér til rúms og 19 ára barnabarn Castros er upprennandi fyrirsæta.
Meira
Á meðan fólk um allan heim berst fyrir sjálfstjórn ættum við að hafa hugfast að það voru viðræður, ekki ofbeldi, sem kom Írlandi á braut til friðar. Gagnkvæmur skilningur skiptir miklu. Hann kostar vinnu en er forsendan að því að ná samkomulagi.
Meira
Fágun var eitt sinn í góðum metum, bæði sem leið til að skoða heiminn og lifa í honum. Nú er hún að glatast um leið og líf okkar verður svo flókið að mann sundlar og svo blátt áfram að vekur þunglyndi. Þetta er undarlegt og veldur áhyggjum.
Meira
Hinn 17. janúar féll verðmæti rafmyntarinnar Bitcoin niður fyrir 10.000 bandaríkjadali, sem var um 50% fall frá hæsta verðmati myntarinnar í desember 2017. Bitcoin-myntin, sem var fyrst gefin út árið 2009, er þekkt fyrir miklar verðsveiflur.
Meira
Andrés Manuel López Obrador lýsti yfir sigri hinn 1. júlí í forsetakosningunum í Mexíkó. Varð hann fyrsti vinstrimaðurinn til þess að leiða landið í meira en þrjátíu ár.
Meira
Hvalur hf. veiddi um 150 langreyðar á árinu, og voru veiðarnar umdeildar sem fyrr. Í júlí veiddist hvalur, sem bar möguleg einkenni þess að hafa verið steypireyður, en sú tegund er alfriðuð.
Meira
Sumarið 2018 þótti vera nokkuð vott, og rigndi mikið. Á sama tíma fór fram HM í knattspyrnu í Rússlandi við allt aðrar aðstæður en þær sem ríktu hér.
Meira
Sádí-arabískar konur fengu heimild til að aka löglega í fyrsta sinn í sögu landsins hinn 24. júní þegar stjórnvöld afléttu áratugalöngu banni. Ríkið var það síðasta í heimi sem leyfði konum ekki að keyra.
Meira
Kanada varð 17. október annað ríkið í heiminum til þess að lögleiða kannabisefni til einkanota á eftir Úrúgvæ. Samkvæmt kannabislögum landsins er fullorðnum einstaklingum heimilt að kaupa allt að 30 grömm af marijúana frá sérstökum söluaðilum.
Meira
Kjaradeila hófst í sumar milli ljósmæðra og hins opinbera og hófu ljósmæður meðal annars yfirvinnuverkfall um miðjan júlí. Efndu ljósmæður til nokkurra samstöðufunda og voru þeir vel sóttir.
Meira
Sigríður Snævarr, fyrsti kvensendiherra Íslands, var sérstakur gestur Nasdaq í Kauphöll Íslands á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars og hringdi bjöllunni kröftuglega eftir að hafa tekið til máls. Sagði hún m.a.
Meira
Vísindamenn gerðu könnun meðal nærri tvö þúsund bandarískra stúlkna sem hluta af skýrslu fyrir bókina The Confidence Code for Girls, sem kom út á þessu ári, og komust að þeirri niðurstöðu að sjálfstraust hrapar um í kringum 30% hjá stúlkum á...
Meira
Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í júní og kenndi þar ýmissa grasa. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fór mikinn í ræðustól þingsins og sagði ríkisstjórnina hafa svikið þjóðina á fyrstu sex mánuðum sínum í starfi.
Meira
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í maí og var kosningabaráttan einkar hörð í höfuðborginni. Á meðal þess sem kjósendur voru beðnir um að taka afstöðu til var þétting byggðar, en ekki er víst að þessi ær hafi kunnað að meta hina nýju nágranna...
Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti vakti óánægju með helstu bandamanna sinna víðsvegar um veröldina þegar hann tilkynnti hinn 8. maí að hann hygðist draga Bandaríkin úr kjarnorkusamkomulaginu við Írana.
Meira
Neysla marijúana í afþreyingarskyni var lögleidd í Kanada, sem varð fyrsta stóra hagkerfið til að stíga þetta skref. Kanada er annað landið til að lögleiða marijúana. Áður hafði það verið gert í Úrúgvæ.
Meira
Eiturefnaárás í bænum Salisbury í Bretlandi var rakin til rússnesku leyniþjónustunnar. Í kjölfarið ákváðu ráðamenn í Bretlandi að sniðganga heimsmeistarakeppnina í Rússlandi um sumarið og fylgdu íslenskir ráðamenn fljótlega í...
Meira
Augljósasta leiðin til að búa okkur undir framtíð gríðarlegra breytinga, þar sem börn og unglingar samtímans munu leika lykilhlutverk, er að fjárfesta enn meira í menntun.
Meira
Metverð fékkst fyrir verk eftir lifandi bandarískan blökkumann þegar myndin „Fyrri tímar“ („Past Times“) var seld á uppboði hjá Sotheby's fyrir 21,1 milljón dollara (2,6 milljarða króna).
Meira
Við megum ekki hætta að berjast fyrir hugsjónum okkar, og sitja þegjandi hjá. Við verðum að þora að tala um það sem er bannað, taka afstöðu og tala fyrir málefnalegri umræðu.
Meira
Lögreglan í New York-borg handtók kvikmyndamógúlinn Harvey Weinstein hinn 25. maí síðastliðinn. Hann hefur verið sakaður um að hafa beitt meira en 80 konur kynferðislegu ofbeldi.
Meira
Á Íslandi nálgast notendur félagsvefjarins Facebook 300 þúsund ef þeir eru ekki þegar orðnir fleiri. Fjöldi notenda hefur margfaldast á örfáum árum. Þessi fjöldi er til marks um áhrif Facebook og umsvif.
Meira
Útganga Breta úr Evrópusambandinu hefur verið mikið hitamál á árinu, og náðist loks samkomulag milli bresku ríkisstjórnarinnar og ESB undir lok ársins. Þegar til kastanna kom reyndist það samkomulag hins vegar mjög óvinsælt í...
Meira
Sveitarstjórnarkosningar voru haldnar í maí og féll meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borginni, þar sem síðastnefndi flokkurinn hvarf af sviðinu.
Meira
Andrés Manuel López Obrador sór embættiseið sem næsti forseti Mexíkó hinn 1. desember síðastliðinn. López Obrador er fyrrverandi borgarstjóri Mexíkóborgar og vann hann kosningarnar í júlí með miklum yfirburðum.
Meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók þátt í heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn, en náði ekki upp úr riðli sínum þrátt fyrir að hafa sýnt hetjulega baráttu fram til síðustu stundar.
Meira
Þýska lögreglan handtók sex manns sem grunaðir voru um að hafa myndað hryðjuverkahóp öfgahægrimanna í Chemnitz hinn 1. október. Sjöundi maðurinn sem handtekinn hafði verið í september var talinn leiðtogi hópsins.
Meira
Um haustið hófst barátta gegn því að hótel yrði reist í hinum svonefnda Víkurgarði, einum elsta kirkjugarði Reykjavíkur. Teiknari Morgunblaðsins bar málið undir Skúla...
Meira
Kosið var til Bandaríkjaþings 6. nóvember og litu mörg óvænt úrslit dagsins ljós og ýmis markverð tíðindi. Þegar þingið kemur saman á nýju ári verða í fyrsta sinn í sögunni að minnsta kosti hundrað konur í fulltrúadeild þingsins.
Meira
Karlalandsliðið í fótbolta er á leið í undankeppni EM 2020 með svipaðan mannskap og komst með því í lokakeppni EM og HM. Karlalandsliðið í handbolta er ungt og efnilegt og Guðmundur Þ. Guðmundsson ætlar að koma því í fremstu röð á ný
Meira
Almennt er ég á því að fyrir hvern hlut sem við glötum hlotnist okkur eitthvað annað. Í neðanjarðarlestinni í New York-borg í gær taldi ég 30 manns í vagninum og allir nema einn störðu á snjalltækið sitt. Sumir voru einnig með heyrnartólin í eyrunum.
Meira
Bandaríska þyrluflugmóðurskipið USS Iwo Jima II lá við Skarfabakka í októbermánuði. Vakti koma skipsins töluverða athygli og nýttu margir tækifærið til að skoða þetta gríðarstóra skip, en það er 257 metra langt og 32 metrar á breidd.
Meira
Rússar héldu mestu sýningu á hernaðarmætti sínum þegar þeir söfnuðu saman 300 þúsund hermönnum, þúsund herflugvélum og 900 skriðdrekum í heræfingu sem kölluð var Vostok-2018. Í fyrsta sinn tóku Kínverjar þátt í æfingum með Rússum og sendu þyrlur og um...
Meira
SABA KHAN „Haltu að þér höndum“ („Apne Haath, Apne Paas“) (2018) Eftir því sem millistéttinni í Pakistan hefur vaxið ásmegin hefur konum jafnt og þétt fjölgað á vinnumarkaði.
Meira
Leikmenn í íshokkí kvenna frá Norður- og Suður-Kóreu léku sem eitt lið á 23. vetrarólympíuleikunum í Pjongtsjang. Þetta var í fyrsta skipti sem löndin tefla fram sameinuðu ólympíuliði. Liðið tapaði fyrsta leik sínum gegn Sviss.
Meira
Virðing fyrir sannleikanum er grunnforsenda þess að við komumst í gegnum áskoranir 21. aldarinnar og ekki síst fyrir því að stjórnmálin verði þar til gagns frekar en ógagns.
Meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti samþykktu 17. september að mynda herlaust svæði í Idlib-héraði í Sýrlandi.
Meira
Talsverð umræða spannst um möguleg áhrif þriðja orkupakkans svonefnda þar sem andstæðingar hans höfðu áhyggjur af að hann kynni að leiða til aukinna áhrifa ESB í...
Meira
Hann skrældi alltaf eplið hægt, yfirvegað, gerði hlé til að stilla hljóðið í útvarpinu þar sem við sátum við eldhúsborðið. „Þetta eru fréttir klukkan sex...“ sagði þulurinn að venju og afi brosti.
Meira
Aðeins 30% þeirra leiksýninga sem settar voru upp á árinu byggðust á leiktextum einvörðungu eftir konur. Sú spurning vaknar eðlilega hvort leikhúsið geti endurspeglað samfélagið þegar hallar jafn bersýnilega á annað kynið í hópi höfunda.
Meira
Flutningaskipið Fjordvik strandaði við hafnargarðinn í Helguvík í byrjun nóvember. Náði áhöfn TF-GNA að bjarga öllum fimmtán skipverjunum, en skipið lamdist út í stórgrýttan hafnargarðinn meðan á aðgerðum stóð.
Meira
Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í lok september að sýkna ætti fimm af sex sakborningum af öllum sakargiftum í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu og var þar með fyrri dómi frá árinu 1980 snúið við. Með því var lokið einu umfangsmesta sakamáli 20.
Meira
Nokkur árangur náðist í deilu alþjóðasamfélagsins við Norður-Kóreumenn á árinu, og voru tveir merkir leiðtogafundir haldnir með Kim Jong-un, einræðisherra landsins, á árinu. Hinn 27.
Meira
Allt frá Brasilíu til Ungverjalands heyrist bergmálið af reiðilegri þjóðernishyggju Trumps. En bandarískir kjósendur veita mótspyrnu á meðan Kína færir sér bráðlyndi hans í nyt og kalt stríð milli Bandaríkjanna og Kína vofir yfir.
Meira
Handboltakappinn Ólafur Stefánsson tók þátt í verkefni með Reykjavíkurborg í vetur þar sem íþróttafélög og eldri borgarar voru leidd saman. Hann segir hér eldri borgurum í Krafti í KR sögur með sínum einstaka hætti, vopnaður leikmunum og...
Meira
Ferðamannastraumurinn hélt áfram á árinu þó að einhverjar blikur hafi verið á lofti. Þessir ferðamenn voru á ferðinni við Skógafoss í janúar og heilluðust af hinni töfrandi birtu sem fossinn virðist kalla...
Meira
Þannig trónum við á toppi ýmissa alþjóðlegra staðla um félagslegan árangur og framfarir, þar sem horft er til almennra lífsgæða, öryggis, frelsis, jafnréttis og aðgengis að ýmiskonar þjónustu sem okkur hér á Íslandi þykir sjálfsögð.
Meira
Ef við nýtum lýðræðið eins og til var ætlast og verjum réttarríkið, þau gildi sem hafa reynst okkur og öðrum löndum best, getum við vænst stórkostlegra framfara fyrir alla landsmenn.
Meira
Sjaldan hefur það því verið mikilvægara að sýna fram á að það er hægt að taka tillit til ólíkra sjónarmiða, miðla málum og vinna samhent að sameiginlegum markmiðum, þvert á flokka, samfélaginu öllu til heilla.
Meira
Ekki er langt síðan því var tekið sem gefnu að mikilvægar byggingar í borgunum okkar væru reistar til að endast um langan aldur. Ólíkt neysluvörum var arkitektúr til frambúðar.
Meira
„Þung tuska“ (2018) 2018: Árið sem orðin „nauðgun“, „árás“ og „áreiti“ urðu óumflýjanleg, birtust nánast út um allt á netinu og í fjölmiðlum um öll Bandaríkin.
Meira
Íslensku jöklarnir mega muna sinn fífil fegurri, ef svo má að orði komast. Þeir hafa rýrnað hratt á síðustu áratugum og því er spáð að þeir verði alveg horfnir innan tveggja alda.
Meira
Eldur braust út 2. september í þjóðminjasafni Brasilíu í Rio de Janeiro. Eldsvoðinn breiddist fljótlega út um alla bygginguna, sem er 200 ára gömul, og var með meira en 20 milljón muni frá Egyptalandi til forna, Rómaveldi og frumbyggjamenningu Brasilíu.
Meira
Yfir fimmtíu dauðsföll hafa komið til rannsóknar hjá embætti landlæknis í ár vegna gruns um lyfjaeitrun og hafa þau aldrei verið jafn mörg á einu ári. Meirihluti þeirra sem létust var með ópíóíða í blóði. Árið 2017 voru dauðsföllin 32 talsins.
Meira
Kilauea-eldfjallið á Havaí gaus 3. maí eftir snarpa jarðskjálftahrinu. Fjallið er á stærstu eyju Havaí-klasans og er yngsta eldfjallið af þeim fimm sem mynduðu ríkið. Það er einnig eitt af virkari eldfjöllum heims.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.