Greinar miðvikudaginn 2. janúar 2019

Fréttir

2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

14 hlutu fálkaorðu

Sjö karlar og sjö konur voru sæmd riddararakrossi fyrir vel unnin störf í þágu þjóðarinnar í gær. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

50 hlöður fyrir rafbíla komnar víða um land

Orka náttúrunnar, ON, hefur sett upp 50 hlöður víða um land, sem notaðar eru til að hlaða rafmagnsbíla. Um jólin var 50. hlaðan tekin í notkun við Geysi í Haukadal. Er hún með tveimur hraðhleðslutengjum auk svonefndrar Type2-hleðslu. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

„Gengur alltaf vel“ á Réttarhvammsbrennu

Fjöldi fólks kom saman og fylgdist með áramótabrennunni við Réttarhvamm á Akureyri sem hófst klukkan 20.30 á gamlársdag. Nokkuð kalt var í veðri og mættu því bæjarbúar kappklæddir til brennu og fylgdust með sjónarspilinu en laust eftir klukkan 21. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

„Gríðarleg viðbrögð“

Hörður Torfason hefur bæði fengið símtöl og fésbókarskilaboð í kjölfar þess að atriði sem hann tók þátt í var sent út í Áramótaskaupi RÚV á gamlárskvöld. Hann segist í samtali við Morgunblaðið hafa fengið gríðarleg viðbrögð. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Bláa lónið gaf 2,6 milljónir

Bláa lónið afhenti fyrir skömmu Krabbameinsfélaginu 2,6 milljónir króna vegna þátttöku þess í árveknisátakinu „Bleikur október“. Í því fólst að 20% af söluandvirði Rejuvenating Lip Balm-varasalvans í októbermánuði rann beint til átaksins. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Eftirsjá síðasta árs skolað út í einnar gráðu heitum sjó

„Ef til staðar hafa verið einhver timburmenni eða eftirsjá frá seinasta ári þá skolaðist það út þarna,“ segir Ragnheiður Valgarðsdóttir, stjórnarmaður í SJÓR – Sjósunds- og sjóbaðsfélagi Reykjavíkur, sem í gær stóð fyrir hinu árlega... Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Eldsvoði í Breiðholti

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan 21.19 í gærkvöldi vegna elds í klæðningu á húsinu við Eddufell 8. Var í kjölfarið allt tiltækt slökkvilið sent á vettvang. Eldurinn kom upp á fyrstu hæð hússins og náði að breiðast út á aðrar hæðir. Meira
2. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fengu svar frá Ultima Thule

Sigling könnunarfarsins New Horizons framhjá smástirninu Ultima Thule heppnaðist vel og staðfesti farið síðdegis í gær að það væri við hestaheilsu í 6,4 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðu. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fundað meðan hægt er að ná árangri

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er fundur hjá Starfsgreinasambandinu, SGS, á föstudaginn. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fyrsta barn ársins fæddist á Akranesi

Fyrsta barn ársins 2019 var stúlka sem fæddist á Heilbrigðistofnun Vesturlands á Akranesi um sexleytið á nýársdagsmorgun. Stúlkan vó 15 merkur og var 51 cm að lengd. Í viðtali á mbl. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Fæðingalægð síðustu tveggja ára yfirstaðin

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fæðingum fjölgar á landsvísu á milli ára, samkvæmt bráðabirgðatölum frá helstu sjúkrahúsum landsins. Meira
2. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gamla árið kvatt og nýju fagnað

Um heim allan var gamla árið kvatt og nýju ári fagnað með tilkomumiklum skoteldasýningum. Fyrsta stórborgin til að hringja árið 2019 inn og hleypa flugeldum á loft var Auckland á Nýja-Sjálandi. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gera allt í einu appi

Kínverjar eru leiðandi í símagreiðslum. Að sögn Teits eru þeir á góðri leið með að losa sig alfarið bæði við reiðufé og kort. WeChat Pay er vinsælasta lausnin í verslunum og AliPay í netverslunum. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Hótelin uppbókuð um áramótin

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 415 orð | 3 myndir

Hraðinn ógnar samfélaginu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hver er hún?

• Valgerður Árnadóttir er fædd 1979. Hún nam innkaupastjórn við VIA University Danmark, útskrifaðist 2004 og vann við innkaup og framleiðslustjórn hjá fyrirtækjum í fataiðnaði til 2017. Meira
2. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Kim Jong-un varar Trump við

Kim Jong-un var ómyrkur í máli í garð Bandaríkjanna í áramótaávarpi sínu vegna refsiaðgerða gagnvart Norður-Kóreu. Sagði hann stjórnvöld í Pyongyang eiga engra annarra kosta völ en grípa til aðgerða féllu Bandaríkjamenn ekki frá einhliða kröfum sínum. Meira
2. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Kveðst „geta gert betur“

Franska stjórnin „getur gert betur“ í því að bæta afkomu þjóðarinnar að því er Emmanuel Macron sagði í áramótaávarpi sem beðið var með eftirvæntingu vegna uppreisnar svonefndra gulvestunga gegn honum. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Ljósmyndir og skrautleg leyndarmál

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Hugmyndin er að gefa innsýn í það hvernig Flateyri var árið 2018,“ segir Eyþór Jóvinsson, verslunarmaður á Flateyri. Því var fagnað síðasta laugardag, 29. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Meiri loftgæði í ár en í fyrra

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Svifryksmengun vegna flugeldareyks var mun minni í ár en í fyrra. Eins og margir muna var sérstaklega mikil mengun vegna skotelda fyrir ári þegar varla hreyfði vind um áramótin. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Mikil sóknarfæri í viðskiptum við Kína

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil tækifæri eru fyrir lítil og meðalstór íslensk fyrirtæki til að koma sér á framfæri í Kína um þessar mundir. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki í Kína

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur alltaf verið svo erfitt að komast inn í Kína en netverslun yfir landamæri er að opnast meira og meira. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð

Ofbeldi og ölvun í borginni

Það var í nógu að snúast hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um áramótin og komu 110 mál inn á borð lögreglu frá klukkan hálfsex á gamlárskvöld til klukkan ellefu á nýársdag. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð

Óku um lokaða vegi á gamlársdag

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Björgunarsveitirnar, eða um 50 til 60 liðsmenn þeirra, aðstoðuðu um 30 til 40 ferðamenn á gamlársdag vegna þess að þeir óku inn á lokaða vegi. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Plánetunni bjargað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ungt fólk er framtíðin og því er annt um að eiga sér framtíð. Kynslóðin sem nú er komin til áhrifa tekur ábyrgð á neyslu sinni og eru fyrirmynd. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Seltirningar fá hjúkrunarheimili í febrúar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Alma D. Möller landlæknir lagði fram minnisblað til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítala 17. desember sl. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sex teknir undir áhrifum

Sex ökumenn á höfuðborgarsvæðinu voru stöðvaðir af lögreglu aðfaranótt nýársdags og eru grunaðir um að hafa verið ölvaðir eða undir áhrifum fíkniefna við akstur ökutækis, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Meira
2. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 108 orð

Stakk þrjá með hnífi

Hnífaárás á Victoria-lestarstöðinni í Manchester á gamlárskvöld var liður í hryðjuverkastarfsemi, að sögn lögreglu borgarinnar. Þrír menn urðu fyrir hnífsstungum, þar á meðal lögreglumaður. Særðust öll hættulega en áverkarnir ógna þó ekki lífi þeirra. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Starfsemi Kvikmyndaskóla Íslands tryggð til áramóta

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við erum að vinna í því að ná samkomulagi til langs tíma,“ segir Friðrik Þór Friðriksson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, um fjármögnun skólans næstu ár. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð

Talsverð röskun á flugi á gamlársdag

Flugvél Titan Airways á leið frá Bretlandi til Akureyrar þurfti vegna slæmrar veðráttu að lenda á flugvellinum á Egilsstöðum á gamlársdag. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Tæp 10 þúsund brot árið 2018

Hegningarlagabrotum sem tilkynnt voru til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu voru 9.762 talsins árið 2018 samkvæmt afbrotatölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og eru það um fimm prósentum fleiri brot en tilkynnt voru árið 2017. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vilja Ísland í desember

Mikill fjöldi erlendra ferðamanna kaus að dvelja á Íslandi yfir hátíðirnar og var uppbókað á flestum hótelum í Reykjavík yfir áramótin. Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir hátíðirnar hafa verið góðar fyrir greinina. Meira
2. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 360 orð | 3 myndir

Vísir að Fróðasetri í Odda

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

2. janúar 2019 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Feluleikur um braggamál

Eins og við var búist fór lítið fyrir braggamálinu í áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins, enda málið erfitt samfylkingarflokkunum. Meira
2. janúar 2019 | Leiðarar | 695 orð

Hlutabréf, furðumál og forsetakosningar

Baráttan um Hvíta húsið er komin á dagskrá þó að langt sé í kosningar Meira

Menning

2. janúar 2019 | Leiklist | 1105 orð | 2 myndir

Er hlæjandi að þessu?

Eftir Charlie Chaplin. Íslensk þýðing: Magnea J. Matthíasdóttir. Leikgerð og leikstjórn: Nikolaj Cederholm. Meðleikstjóri: Malene Begtrup. Leikmynd: Kim Witzel. Búningar: Line Bech. Tónlistarstjórn, píanóleikur og leikhljóð: Karl Olgeirsson. Meira
2. janúar 2019 | Tónlist | 48 orð | 4 myndir

Hátíðarhljómar við áramót var yfirskrift áramótatónleika sem...

Hátíðarhljómar við áramót var yfirskrift áramótatónleika sem Listvinafélag Hallgrímskirkju stóð fyrir í 26. sinn í ár. Að vanda var leikin hátíðartónlist fyrir tvo trompeta og orgel, en á efnisskránni voru verk eftir Albinoni og Bach. Meira
2. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 251 orð | 1 mynd

Hver er Geir?

Önnur þáttaröð Ófærðar hóf göngu sína á annan í jólum og fór bara nokkuð vel af stað þó samtöl hafi stundum verið frekar óskýr, eins og oft vill verða í íslenskum sjónvarpsþáttum. Meira
2. janúar 2019 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Jólanornirnar halda árvissa jólatónleika

Söngkonurnar Arnhildur Valgarðsdóttir, Berta Dröfn Ómarsdóttir, Elsa Waage, Íris Sveinsdóttir og Svava Kristín Ingólfsdóttir halda árlega jólatónleika sína annað kvöld kl. 20 að Skipholti 21. Meira
2. janúar 2019 | Tónlist | 254 orð

Leitun að öflugra vopni en grípandi lagstúfi

Það er ekki á hverjum degi sem nýjar íslenskar óperur líta dagsins ljós, og hvað þá heldur íslenskar barnaóperur. Plastópera Gísla, við líbrettó Árna Kristjánssonar, var frumsýnd á Óperudögum 2018 og vakti verðskuldaða athygli. Meira
2. janúar 2019 | Tónlist | 1136 orð | 2 myndir

Vilja ný verk því allt þetta gamla er á Spotify

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Halda mætti að Gísli Jóhann Grétarsson hefði skyndilega sprottið fram; fullskapað tónskáld og stjórnandi. Meira

Umræðan

2. janúar 2019 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Að vinna friðinn

Eftir Eyjólf Árna Rafnsson: "Frá því ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var mynduð hefur skapast festa í löggjafarstarfinu en öflug stjórnarandstaða veitir málefnalega andstöðu." Meira
2. janúar 2019 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Barnasáttmálinn þrjátíu ára á þessu ári

Eftir Salvöru Nordal: "Stjórnvöld hafa sett málefni barna í forgang og einn liður í því er stofnun nýs ráðuneytis barnamála sem tók til starfa nú um áramótin." Meira
2. janúar 2019 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Samið um útópíu sósíalismans

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Að segja að ekkert sé að marka bindandi loforð er að sjálfsögðu það sama og segja að ekkert sé að marka ríkisstjórnina sem samþykkti SÞ-pakkann." Meira
2. janúar 2019 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Störf kennara í öndvegi

Samkeppnishæfni þjóða mun á næstu áratugum ráðast af hæfni og færni fólksins þeirra. Sú hæfni og færni ræðst ekki síst af gæðum menntakerfa í viðkomandi landi. Kennarar bera uppi menntakerfin og eru því lykilaðilar í mótun samfélaga til framtíðar. Meira
2. janúar 2019 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Þetta snýst allt um lífskjörin

Eftir Óla Björn Kárason: "Það mun reyna á ríkisstjórnina. Með ýmsum hætti getur ríkisstjórnin búið til jarðveg fyrir kjarasamninga en handan við hornið eru risavaxin verkefni." Meira

Minningargreinar

2. janúar 2019 | Minningargreinar | 3670 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Magnúsdóttir

Aðalbjörg Magnúsdóttir fæddist 17. desember 1923 á Reyðarfirði. Hún lést 26. desember 2018 á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Rósa Sigurðardóttir, f. 1898, d. 1939, ættuð frá Seyðisfirði, og Magnús Guðmundsson, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2019 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sigursteinsson

Aðalsteinn Sigursteinsson fæddist í gamla Brunnastaðaskólanum á Vatnsleysuströnd 10. ágúst 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum 14. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2019 | Minningargreinar | 2704 orð | 1 mynd

Baldur Ragnarsson

Baldur Sigurþór Ragnarsson, kennari og rithöfundur, fæddist 25. ágúst 1930 á Búðareyri við Reyðarfjörð og ólst upp á Eskifirði. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. desember 2018. Foreldrar hans voru Ragnar Andrés Þorsteinsson kennari, f. 11.5. 1905,... Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2019 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Henry Ágúst Åberg Erlendsson

Henry Ágúst Åberg Erlendsson fæddist 15. nóvember 1946. Hann lést 8. desember 2018. Útför hans fór fram 27. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2019 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Valgarður Egilsson

Valgarður Egilsson fæddist 20. mars 1940. Hann lést 17. desember 2018. Útför Valgarðs fór fram 28. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Enn hækkar skattbyrði ökumanna

Þrátt fyrir að skoðanakannanir bendi til almennrar óánægju með hugmyndina virðast stjórnvöld gera sig líkleg til að hefja gjaldtöku á stofnbrautum til og frá Reykjavík og í jarðgöngum úti á landi. Meira
2. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 693 orð | 3 myndir

Hristum af okkur hræðsluna

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nokkuð gott ár er að baki í bílasölu á Íslandi, en hefði þó getað verið betra. Meira
2. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 304 orð

Strembið verðbréfaár að baki

Hlutabréf hækkuðu lítillega á helstu mörkuðum á mánudag vegna jákvæðra frétta af viðskiptadeilum Bandaríkjanna og Kína. Hækkuðu stóru bandarísku hlutabréfavísitölurnar þrjár um á bilinu 0,77 til 1,15% á síðasta degi 2018. Meira

Daglegt líf

2. janúar 2019 | Daglegt líf | 379 orð | 1 mynd

Lykill að árangri í lífinu

Hvað er mikilvægast í íslensku samfélagi á nýju ári? Hvert eiga stjórnvöld og almenningur að beina sjónum sínum svo að þróunin verði jákvæð? Hverjar eru stefnur og straumar? Viðmælendur Morgunblaðsins nefndu menntun, stjórnmál, umræðuhefð og skemmri vinnutíma. Meira
2. janúar 2019 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Netmenningin þarf að breytast

„Mikilvægasta verkefnið á komandi ári er að sátt náist á vinnumarkaði og að kjarasamningar takist fljótt og vel. Meira
2. janúar 2019 | Daglegt líf | 371 orð | 1 mynd

Styttri vinnuvika og meiri jöfnuður

„Ævisaga Michelle Obama, áður forsetafrúar í Bandaríkjunum, sem ber yfirskriftina Becoming situr í mér og skilur eftir sig margar spurningar. Hvernig getum við sem samfélag tryggt öllum sömu möguleika og tækifæri? Meira

Fastir þættir

2. janúar 2019 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 Rf6 5. O-O O-O 6. Rbd2 a5 7. c4 c6...

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 Rf6 5. O-O O-O 6. Rbd2 a5 7. c4 c6 8. b3 Bf5 9. Bb2 Re4 10. Rh4 Rxd2 11. Dxd2 Be6 12. e4 dxe4 13. Bxe4 a4 14. Had1 axb3 15. axb3 Bg4 16. f3 Bh3 17. Hfe1 Rd7 18. Bb1 e6 19. Rg2 Bxg2 20. Kxg2 Db6 21. De3 Db4 22. Meira
2. janúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
2. janúar 2019 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Afmælisdagurinn hefst í vinnunni

Hrönn Þorgeirsdóttir, þroskaþjálfi í Reykjavík, fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Hrönn starfar sem verkefnastjóri á leikskólanum Jörfa í Bústaðahverfi. Meira
2. janúar 2019 | Í dag | 176 orð

Bombuspil. N-Allir Norður &spade;Á763 &heart;ÁG984 ⋄942 &klubs;7...

Bombuspil. N-Allir Norður &spade;Á763 &heart;ÁG984 ⋄942 &klubs;7 Vestur Austur &spade;DG94 &spade;K10852 &heart;KD7 &heart;106532 ⋄G107 ⋄-- &klubs;943 &klubs;1062 Suður &spade;-- &heart;-- ⋄ÁKD8653 &klubs;ÁKDG85 Suður spilar... Meira
2. janúar 2019 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Ed Sheeran tekjuhæstur í tónleikaferðalögum

Ed Sheeran var langtekjuhæstur þeirra tónlistarmanna sem lögðu í tónleikaferðalög á árinu 2018, samkvæmt lista Billboard. Meira
2. janúar 2019 | Í dag | 20 orð

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn...

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín. (Míka 7. Meira
2. janúar 2019 | Í dag | 519 orð | 3 myndir

Erla í Verðlistanum – kaupmaður í hálfa öld

Erla Wigelund Kristjánsson fæddist í Grindavík 31.12. 1928. Fljótlega eftir fæðingu hennar flutti fjölskyldan til Keflavíkur. Þegar Erla var 12 ára flutti fjölskyldan síðan til Reykjavíkur. Meira
2. janúar 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðasamböndin að liggja undir ámælum og að sæta ámælum hafa komið einhverjum til að telja að ámæli sé fleirtöluorð , aðeins nothæft í fleirtölu. Svo er ekki. Meira
2. janúar 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Rósa María Axelsdóttir fæddist 2. febrúar 2018 kl. 22.01. Hún...

Reykjavík Rósa María Axelsdóttir fæddist 2. febrúar 2018 kl. 22.01. Hún vó 2.946 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sunna Rós Svansdóttir og Axel Helgason... Meira
2. janúar 2019 | Árnað heilla | 417 orð

Til hamingju með daginn

Nýársdagur 90 ára Ársæll Hannesson 85 ára Elísabet Eszter Csillag Þorsteinn Júlíusson 80 ára Anný L. Guðmundsdóttir Fanney Árdís Sigvaldadóttir Svanhildur Óskarsdóttir 75 ára Anna Margrét Hákonard. Meira
2. janúar 2019 | Í dag | 277 orð

Útskriftarvísa og fleira gott

Arnar Sigbjörnsson birti útskriftarvísu á Leir fyrir jólin í tilefni þess að dóttir hans varð stúdent frá ME í vikunni og flutti Arnar henni vísu í tilefni áfangans. Meira
2. janúar 2019 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Vinsælustu íslensku tónlistarmennirnir á Google

Á dögunum birti auglýsingastofan Sahara leitir ársins 2018 á leitarvélinni Google á Íslandi og voru birtar tölur yfir leitarfjölda vinsælla vörumerkja í fataverslun, listamanna og íþróttamanna meðal annars. Meira
2. janúar 2019 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverji

Áramótin nálgast og Víkverji stendur á lítilli hæð á höfuðborgarsvæðinu ásamt fjölskyldu og vinum með tertuna og flugeldana sem voru keypt fyrr um daginn. Meira
2. janúar 2019 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. janúar 1871 Konungur staðfesti lög um „hina stjórnunarlegu stöðu Íslands í ríkinu“. Þar var kveðið á um að Ísland væri „óaðskiljanlegur hluti Danaveldis með sérstökum landsréttindum“. Meira
2. janúar 2019 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Þórhallur Ásgeirsson

Þórhallur Ásgeirsson fæddist í Laufási í Reykjavík 1. janúar 1919. Foreldrar hans voru hjónin Ásgeir Ásgeirsson, forseti Íslands, f. 1894, d. 1972, og Dóra Þórhallsdóttir, f. 1893, d. Meira

Íþróttir

2. janúar 2019 | Íþróttir | 173 orð

Eftirtalin fengu atkvæði í kjöri á íþróttamanni ársins

1. Sara Bj. Gunnarsd., knsp 464 2. Júlian J.K. Jóhannss., kraftl 416 3. Gylfi Þór Sigurðsson, knsp 344 4. Guðjón V. Sigurðs., hkn 164 5. Alfreð Finnbogas., knsp 136 6. Jóhann B.Guðmunds., knsp 124 7-8. Guðbjörg J. Bjarnad., frj. 95 7-8. Haraldur Fr. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

England Laugardagur 29. desember: Brighton – Everton 1:0 &bull...

England Laugardagur 29. desember: Brighton – Everton 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Everton á 65. mín. Leicester – Cardiff 0:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Er Martin á leið í Val?

Enski framherjinn Gary Martin mun að öllum líkindum semja við Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu karla á næstu dögum. Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 1062 orð | 2 myndir

Frábært að vera á hæsta stigi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er auðvitað gífurlega stór klúbbur, ekki bara á Englandi heldur í raun í heiminum, sem ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

*Frjálsíþróttakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir og handboltamaðurinn...

*Frjálsíþróttakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir og handboltamaðurinn Einar Rafn Eiðsson voru útnefnd íþróttafólk FH árið 2018 í hófi í Kaplakrika á gamlársdag. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Snorri bætti stöðu sína

Tour de Ski hélt áfram í gær eftir einn hvíldardag þegar keppt var í sprettgöngu í Val Müstair í Sviss. Snorri Einarsson hafði rásnúmer 85 af alls 94 sem voru skráðir til leiks. Snorri átti frábæra göngu og hafnaði í 61. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Obradoiro 79:73 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Barcelona – Obradoiro 79:73 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 2 stig og tók 4 fráköst á þeim 18 mínútum sem hann lék fyrir Obradorio. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

T öp hjá Íslendingum

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton þegar liðið tók á móti Leicester City í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær en leiknum lauk með 1:0-sigri Leicester. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Undirritaður tók þátt í kjöri á íþróttamanni ársins í fyrsta sinn á...

Undirritaður tók þátt í kjöri á íþróttamanni ársins í fyrsta sinn á dögunum. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hreppti verðlaunin eftirsóttu og var sigur hennar afar verðskuldaður að mínu mati. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Viktor Karl flytur heim

Knattspyrnumaðurinn Viktor Karl Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við uppeldisfélag sitt Breiðablik en þetta kemur fram á Blikar.is. Viktor Karl er 21 árs gamall miðjumaður sem hefur leikið með hollenska liðinu AZ Alkmaar frá árinu 2013. Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Ísland – Barein 36:19 Serbía &ndash...

Vináttulandsleikir karla Ísland – Barein 36:19 Serbía – Túnis 29:25 Belgía – Úkraína 28:23 Lettland – Egyptaland 24:38 Noregur Bikarúrslitaleikur: Elverum – Halden 30:22 • Þráinn Orri Jónsson skoraði 4 mörk fyrir... Meira
2. janúar 2019 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Þrír markverðir til Ósló

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, ákvað í gær að kalla inn þriðja markvörðinn í landsliðshópinn sem fer til Noregs í dag og tekur þátt í fjögurra liða móti í Ósló í vikunni. Meira

Ýmis aukablöð

2. janúar 2019 | Blaðaukar | 1722 orð | 4 myndir

2018 hefur um margt verið áhugavert. Umræður um heilsuna og hvað hefur...

2018 hefur um margt verið áhugavert. Umræður um heilsuna og hvað hefur raunverulega áhrif á hana urðu heiðarlegri. Við áttum dýpri samræður um geðheilsuna og græn fegurð varð á allra vörum. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 1635 orð | 4 myndir

„Mér leið ekki vel þegar ég var vegan“

Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, prófaði að vera vegan í tvö ár en hætti því vegna þess að hún fitnaði og fann fyrir meiri bólgum í líkamanum. Hún ræðir hér um helstu nýjungar í heilsuheiminum. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 598 orð | 3 myndir

Bókin „Emma and Mommy Talk to God“ fjallar um mátt...

Bókin „Emma and Mommy Talk to God“ fjallar um mátt bænarinnar á uppeldi barnanna. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 1278 orð | 2 myndir

Börn og offita

Esther Helga Guðmundsdóttir ráðgjafi hjá MFM Matar-fíknimiðstöðinni hefur starfað með fólki víða um heiminn í baráttu sinni fyrir betri meðvitund um málefni er varða offitu og matarfíkn. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 79 orð | 1 mynd

Eftirréttur í sykurlausum janúar

Margir ætla að taka sykurlausan janúar og kvíða því að sleppa eftirréttinum. Þeir geta dregið andann léttar. Hér kemur uppskrift að sykurlausum en ljúffengum eftirrétti. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 962 orð | 1 mynd

Einfaldar leiðir í átt að meiri sjálfsást

Greinin fjallar um 45 lítil atriði sem hægt er að setja inn í lífið til að upplifa meiri vellíðan. Þetta eru atriði sem hafa áhrif á huga, líkama og sál. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 360 orð

Fimm ráð Þorbjargar sem allir geta fylgt:

1. Drekktu ½ l af vatni með 2 msk. af eplaediki á morgnana áður en þú borðar morgunmat. 2.Taktu inn góða mjólkursýrugerla fyrir meltinguna daglega og sérstaklega er það mikilvægt í þessum mánuði þar sem þú borðar aðeins öðruvísi en þú ert vön. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 234 orð | 2 myndir

Flexitarian nýjasta trendið?

Flexitarian er nýjasta trendið tengt mataræði þessa dagana ef marka má BBC. Næringarfræðingurinn Emer Delaney útskýrir mataræðið. Elínrós Líndal |elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 811 orð | 2 myndir

Fólk finnur fyrir miklum létti

Þóra Hlín kennir jóga í Sólum og á Hilton Reykjavík Spa. Hún starfar einnig sem hjúkrunarfræðingur. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 267 orð | 3 myndir

Heilsuráð Bellu Hadid

Það er sagt að heilbrigð sál búi í hraustum líkama. Hvað gerir Bella Hadid til að halda sér í formi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 111 orð | 3 myndir

Hleyptu Pantone-lit ársins í íþróttatöskuna

Stundum er alveg nauðsynlegt að fjárfesta í nýjum ræktarfötum til þess að mæta oftar í ræktina. Ef þú ætlar að vera flottust á nýja árinu er málið að vera í samlitu dressi eða allavega í lit að ofan. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 582 orð | 2 myndir

Jóga fyrir þá sem eru í ofþyngd

Bríet Birgisdóttir er með Jóga+ tíma í Klíníkinni ásamt Sesselju Konráðsdóttur. Þær leiðbeina fólki í ofþyngd í átt að betra lífi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Kaldir haframorgunverðir

Kaldir hafragrautar eru góður valkostur fyrir þá sem vilja setja heilsuna í fyrsta sætið á nýju ári. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 596 orð | 2 myndir

Karlarnir á sólbaðsstofunni

Á þessum árstíma eru flestir staddir á svipuðum stað. Allt of saddir eftir gleði og glaum jóla og áramóta og þrá ekkert heitar en að koma lífi sínu í jafnvægi á ný. Það er hægt að fara ýmsar leiðir í átt að betra lífi og misjafnt hvað hentar hverjum. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 1197 orð | 3 myndir

Ljómaðu inn í nýja árið

Lára Sigurðardóttir, húðlæknir hjá Húðinni skin clinic, segir að það sé ýmislegt sem við getum gert til að vernda húðina og líta betur út. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 1620 orð | 7 myndir

Lærði tantra af ananda marga-jógamunkum

Þór Jóhannesson er einn vinsælasti jógakennarinn um þessar mundir. Hann er að fara af stað með námskeið í World Class á nýju ári þar sem hann kennir fólki að ná jafnvægi á hvolfi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 681 orð | 3 myndir

Sterkari en nokkru sinni áður

Benedikt Bjarnason , framkvæmdastjóri GlobalCall, er rúmlega fertugur og hefur aldrei verið í betra formi að margra mati. Hann segist vera sterkari en áður, bæði á líkama og sál og þakkar það reglulegum crossfit-æfingum, góðum svefni og heilbrigðu mataræði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 481 orð | 5 myndir

Tíska er list sjálfsmyndar

Fagurkerinn okkar að þessu sinni er Þorgerður Þórðardóttir. Þorgerður er búsett í Frakklandi þar sem hún vinnur að uppbyggingu skíðamerkisins Perfect Moment með sambýlismanni sínum. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 120 orð | 2 myndir

Töfraðu fram betra líf

Það er hægt að upplifa alveg ótrúlega stemningu með því að fljóta. Til að fljóta setur viðkomandi á sig sérhannaða íslenska flothettu og setur flotbönd á fæturna. Íslenski hönnuðurinn Unnur Valdís hannaði flothettuna 2011. Meira
2. janúar 2019 | Blaðaukar | 1184 orð | 2 myndir

Þráhyggja þyngdar þarf að hætta

Gerður Jónsdóttir starfar sem einkaþjálfari í Mjölni. Hún leggur áherslu á fjölbreytni þegar kemur að æfingum. Hreyfispjöldin vinsælu fyrir eldri borgara eru hugmynd hennar og Önnu Bjargar, en báðar eru þær íþróttafræðingar að mennt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.