Greinar föstudaginn 4. janúar 2019

Fréttir

4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

864 lentu í hópuppsögn

Fram kemur á vef Vinnumálastofnunar að stofnuninni bárust þrjár tilkynningar um hópuppsagnir í desember 2018. Var þar 269 manns sagt upp störfum; 149 manns í flutningum og 120 í framleiðslu. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 4 myndir

Áfram fjölgar störfunum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumálastofnun áætlar að 2.500 störf verði til í ár. Það er töluvert í sögulegu samhengi en þó talsvert minna en síðustu ár. Stuðst er við hagvaxtarspár við spágerðina. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ákvörðunin sigur fyrir neytendur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hætt við áform um að umreikna tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjötvörur frá löndum ESB, yfir í ígildi kjöts með beini. Hefði slíkur umreikningur skert tollfrjálsan innflutning um allt að þriðjung. Meira
4. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Átta manns fórust í slysinu

Fimm konur og þrír karlmenn biðu bana í járnbrautarslysinu sem varð á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í fyrradag, að sögn lögreglunnar á Fjóni í gær. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð

Bíða svara vegna uppsagna

Stéttarfélagið segir nokkur erindi hafa ratað á borð sitt vegna uppsagna starfsmanna WOW air sem eru í fæðingarorlofi og telur félagið uppsagnirnar ekki nægilega rökstuddar og vísar til laga um fæðingar- og foreldraorlof. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bónus með 27% af matvörumarkaði

Bónus hafði 27% hlutdeild á matvörumarkaði í fyrra ef marka má notendur Meniga-appsins. Á heimasíðu Meniga kemur fram að á eftir Bónus kemur Krónan með 19% markaðshlutdeild og þar á eftir Hagkaup með 11%. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Börnum er ekki vísað frá

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Okkur bárust í nóvember síðastliðnum tilmæli frá ráðherra um að vísa ekki aftur frá barni. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Spáð og spekúlerað Víða kemur sauðkindin við sögu, hér á barnapeysu meðal krakka sem voru á jólaballi Íslendinga sem búa í Uppsölum í Svíþóð, með hugann við annað en... Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Eldur í klæðningu fátíður

Í samtali við Morgunblaðið segist Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, telja útköll vegna eldsvoða í tengslum við klæðningar gerast „afar sjaldan“. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks með umsagnir um veggjöldin

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hafði í gær fengið 239 umsagnir frá almennum borgurum vegna fyrirhugaðs frumvarps um innheimtu veggjalda og í 218 þeirra er hugmyndum um veggjöld andmælt, sem samsvarar 91%. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Frímúrarastarf á Íslandi í 100 ár

Ein öld er liðin frá því að reglulegt stúkustarf frímúrarareglunnar hófst á Íslandi. Það gerðist þegar Jóhannesarstúkan Edda var vígð 6. janúar 1919. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Færri afla sér málflutningsréttinda

Á árinu 2018 luku alls 37 lögfræðingar prófum til öflunar réttinda til málflutnings fyrir héraðsdómstólum, 25 karlar og 12 konur. Er þetta fækkun frá árinu 2017, þegar 48 lögfræðingar luku slíkum prófum, að því er fram kemur í nýútkomnu Lögmannablaði. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Hefur beðið þorrans síðan í september

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Það er allt tilbúið í tunnunum. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hluti af borgarlandslaginu við Hringbraut

Flugvöllurinn í Vatnsmýri hefur lengi verið hluti af borgarlandslaginu. Flugvélar koma og fara. Þessi einkaþota flaug lágt yfir Tjörnina og Hringbraut á leið til lendingar á Reykjavíkurflugvelli. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Ib Árnason Riis

Ib Árnason Riis lést í Kaliforníu í Bandaríkjunum í vikunni, tæplega 104 ára að aldri. Ib var elstur íslenskra karla. Hann var þekktastur fyrir að hafa verið gagnnjósnari Breta á Íslandi í seinni heimsstyrjöld. Ib fæddist 15. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Jólin verða kvödd um helgina

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Haldið verður upp á þrettánda og síðasta dag jóla víðsvegar um landið um helgina. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Kanna endurskoðun reglna um blóðgjöf

Ráðgjafarnefnd heilbrigðisráðherra fer yfir það hvort endurskoða skuli reglur um blóðgjöf karlmanna sem hafa haft samfarir við sama kyn. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Kanna tengsl mataræðis og geðraskana

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Íslensk rannsókn sem kannar möguleg tengsl mataræðis við geðraskanir barna er nú í burðarliðnum, en þverfaglegt teymi vísindamanna við Háskóla Íslands vinnur að undirbúningi hennar um þessar mundir. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð

Kortaupplýsingar Íslendinga til sölu

Algengt verð fyrir íslensk debet- og kreditkortanúmer er á bilinu 850 til 6.000 krónur. Upplýsingarnar ganga nú kaupum og sölum á djúpvefnum, en í sumum tilfellum er einnig hægt að kaupa PIN-númer kortanna og kennitölur eigenda þeirra. Hermann Þ. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Málskotsbeiðni enn hafnað

Hæstiréttur Íslands hafnaði í desember málskotsbeiðni sem var byggð á því að ekki hefði verið rétt staðið að skipun dómara við Landsrétt. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Með ás uppi í erminni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigvalda Friðgeirsson klæjar í lófana eftir því að fara í næsta ferðalag um landið á fjallabílnum sínum, 28 ára Ford Econoline. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 781 orð | 2 myndir

Mörg álitaefni tengd reglum um blóðgjöf

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ráðgjafarnefnd um fagleg málefni í blóðbankaþjónustu fundar um miðjan mánuðinn um hvort endurskoða skuli reglur um blóðgjöf með tilliti til karlmanna sem hafa haft samfarir við sama kyn. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Nákvæmlega það sem á ekki að gerast

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Við lítum alvarlegum augum á mál sem þessi, þ.e. bruna í klæðningum, alveg sérstaklega vegna Grenfell-eldsvoðans. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Netsvikin að taka fram úr fíkniefnum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hagnaður netþrjóta á árinu 2018 nam, samkvæmt áætlunum sem kynntar voru á ársþingi öryggisfyrirtækisins RSA, jafnvirði 190.000 milljarða króna. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Pósturinn afhendi gögnin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir nefndina þegar hafa kallað eftir upplýsingum frá Íslandspósti (ÍSP) og svörum frá félaginu í tengslum við fjárlagagerð. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Spá 2.500 nýjum störfum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumálastofnun (VMST) áætlar að 2.500 störf verði til í ár. Gangi það eftir munu yfir 33 þúsund störf hafa orðið til í þessari uppsveiflu. Það er Íslandsmet í sköpun starfa. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í „hróplegri mótsögn“

Félag sjúkraþjálfara harmar þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að skerða rétt sjúkratryggðra til sjúkraþjálfunar, eins og gert sé með nýrri reglugerð nr. 1251/2018 sem tók gildi nú um áramót. Meira
4. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Stórt skref í metnaðarfullri geimáætlun

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kínverjar urðu í gær fyrstir til að koma geimfari á fjærhlið tunglsins og er leiðangurinn álitinn mikilvægt skref í metnaðarfullri geimferðaáætlun þeirra. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 404 orð | 3 myndir

Styður ekki stórhættulegan veg

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ágreiningurinn um val á vegstæði fyrir Vestfjarðaveg um Gufudalssveit kristallast í því hvort Reykhólaleiðin sé raunhæfur kostur eða ekki. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Tryggvi Ólafsson listmálari

Tryggvi Ólafsson listmálari lést í gær í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var 78 ára að aldri. Hann var meðal þekktustu myndlistarmanna þjóðarinnar. Tryggvi var fæddur í Neskaupstað 1. júní 1940. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Útstillingargluggarnir á Laugavegi pússaðir

Þótt þjóðfélagið sé í nokkrum hægagangi í byrjun nýs árs vegna eftirkasta hátíðanna og starfsdaga í skólum láta gluggaþvottamenn í Reykjavíkurborg ekki deigan síga. Þeir voru meðal annars að störfum á Laugaveginum, við verslun Nordic Store. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vel viðrar fyrir þrettándann

Útlit er fyrir ágætt brennuveður síðdegis á sunnudag, á þrettándanum sem kallaður er síðasti dagur jóla. Ekki þarf þó mikið að breytast í kortunum til þess að komin verði austanátt með snjókomu eða rigningu. Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Viðbrögð við náttúruvá

Aukin ferðaþjónusta og samfélagsbreytingar vegna starfa í ferðaþjónustu á Suðurlandi eru mikil áskorun fyrir almannavarnir og samfélög á svæðinu að mati Deanne Bird, rannsóknarsérfræðings í landfræði við Háskóla Íslands (HÍ), og Guðrúnar Gísladóttur,... Meira
4. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Yrði eitt stærsta afþreyingarfyrirtækið í ferðaþjónustu

Viðræður um samruna ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og fimm félaga í eigu Icelandic Tourism Fund eru á lokastigi. Með samrunanum gæti orðið til eitt stærsta afþreyingarfyrirtækið í íslenskri ferðaþjónustu. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2019 | Leiðarar | 739 orð

Janúar er á báðum áttum

Við vitum svo lítið um þetta að gaman er að ræða það í þaula Meira
4. janúar 2019 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Staðreyndirnar flækjast fyrir

Staðreyndir eiga iðulega undir högg að sækja þegar hart er tekist á. Eitt lítið dæmi um þetta eru orð fjármálaráðherra í sjónvarpsþætti á gamlársdag, eða öllu heldur þær umræður sem um þessi orð spunnust. Meira

Menning

4. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 298 orð | 2 myndir

„Öll erum við sérkennileg“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég hita upp fyrir Ófærð á sunnudagskvöld með þriðju þáttaröðinni af Paradísarheimt á RÚV. Meira
4. janúar 2019 | Kvikmyndir | 532 orð | 2 myndir

Ein flottasta teiknimynd síðustu ára

Leikstjórar: Bob Persichett, Peter Ramsey og Phil Lord. Handrit: Phil Lord og Rodney Rothman. Aðalleikarar: Shameik Moore, Jake Johnson og Hailee Steinfeld. Bandaríkin, 2018. 117 mín. Meira
4. janúar 2019 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Elísabet endurvakin

Frú Elísabet Jónsdóttir frá Grenjaðarstað fæddist árið 1869 og eru því í ár liðin 150 ár frá fæðingu hennar. Meira
4. janúar 2019 | Bókmenntir | 711 orð | 3 myndir

Er bara að fatta núna fyrst að það er áfall

Eftir Evu Rún Snorradóttur. Benedikt, 2018. Kilja, 80 bls. Meira
4. janúar 2019 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Fagnar afmæli með myndlistarsýningu

Guðmundur Ármann fagnar 75 ára afmæli sínu með myndlistarsýningu í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri og verður hún opin til 6. janúar kl. 14-17. Á sýningunni má sjá 29 verk, olíumálverk, vatnslitamyndir, grafík og skúlptúra. Meira
4. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Ófærð spáir lokum ófærðar

Önnur þáttaröðin af Ófærð er komin í sýningu. Þættirnir byrja ágætlega og eru gott dæmi um hvað vandað efni getur enn lifað í línulegri dagskrá. Það hafa þó vaknað hjá mér nokkrar spurningar eftir fyrstu tvo þættina. Meira
4. janúar 2019 | Leiklist | 63 orð | 1 mynd

Tími til að segja bless

Vegna mikillar eftirspurnar sýnir leikhópurinn Við viljum frí sviðslistasýninguna Tími til að segja bless í kvöld kl. 20 í Þjóðleikhúskjallaranum. Meira
4. janúar 2019 | Kvikmyndir | 216 orð | 1 mynd

Uppvakningar, hetjur og skúrkar

Kamera o tomeru na!/ Nár í nærmynd Sérstök miðnæturfrumsýning verður á þessari japönsku grínhrollvekju í Bíó Paradís í kvöld kl. 23.59. Meira
4. janúar 2019 | Bókmenntir | 67 orð | 3 myndir

Útgáfu nýrrar skáldsögu hins þekkta dansk-norska rithöfundar Kims Leine...

Útgáfu nýrrar skáldsögu hins þekkta dansk-norska rithöfundar Kims Leine var fagnað í Lækjargötuhúsinu í Árbæjarsafni í gær. Meira

Umræðan

4. janúar 2019 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Að beygja stjórnarskrána undir EES samninginn

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Með þessu eru íslenskir ráðamenn í raun að leiða þjóðina hægt og bítandi inn í ESB, án þess að hún fái nokkru um það ráðið." Meira
4. janúar 2019 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur punktaleturs 4. janúar

Eftir Sigþór Unnstein Hallfreðsson: "Um allan heim fagna blindir og sjónskertir því að Sameinuðu þjóðirnar hafa gert 4. janúar, fæðingardag Louis Braille, að Alþjóðadegi punktaleturs." Meira
4. janúar 2019 | Aðsent efni | 1013 orð | 2 myndir

Ár Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Þjóðsagan á sér engan höfund og hún kann að vera til í nokkrum minnum. Þjóðsagan er alþýðuskemmtan." Meira
4. janúar 2019 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Kjalvegur kemur – umræða flýtir framkvæmdinni

Eftir Guðna Ágústsson: "Kjalvegur endurbættur er mikilvæg samgöngubót en í leiðinni einn áhugaverðasti ferðamannavegur norðan Alpafjalla." Meira
4. janúar 2019 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Skelfilegar hraðahindranir

Eftir Brynjólf G. Stefánsson: "Kostnaður fyrirtækisins vegna hraðahindrana er umtalsverður, bæði viðgerðarkostnaður vagnaflotans svo og fjarvistir vagnstjóra m.a. sökum bakverkja." Meira
4. janúar 2019 | Pistlar | 330 orð | 1 mynd

Sterkari heilsugæsla

Styrking heilsugæslunnar er eitt af mikilvægustu stefnumálum mínum sem heilbrigðisráðherra og meðal meginmarkmiða ríkisstjórnarinnar. Á undanförnu ári hafa verið stigin mikilvæg skref í þá átt að efla heilsugæsluna. Meira
4. janúar 2019 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Umhverfismál: kísilmálmframleiðsla og sjókvíaeldi

Eftir Sigurð Oddsson: "Í opnu bréfi til umhverfisráðherra í Morgunblaðinu í byrjun árs spurði ég hvert væri kolefnisspor kísilmálmverksmiðju og áhrif þess á Parísarsamkomulagið." Meira

Minningargreinar

4. janúar 2019 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Björn Pálsson

Björn Pálsson fæddist á Hauksstöðum í Vopnafirði 24. maí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð 23. desember 2018. Foreldrar hans voru Svava Víglundsdóttir, f. 25. september 1906, d. 13. janúar 1935, og Páll Methúsalemsson, f. 24. ágúst 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 1171 orð | 1 mynd

Einar Þorsteinsson

Einar Hjörtur Þorsteinsson fæddist á Ísafirði 7. júlí 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. desember 2018. Foreldrar hans voru Þorsteinn Einarsson frá Eyri í Skötufirði, f. 8. mars 1910, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

Elín Ólafía Þorvaldsdóttir

Elín Ólafía Þorvaldsdóttir fæddist á Raufarfelli, Austur-Eyjafjöllum, 19. maí 1926. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 22. desember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 24.5. 1885, d. 27.7. 1977, og Þorvaldur Ingvarsson, f. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 1281 orð | 1 mynd

Halldóra Snorradóttir

Halldóra Snorradóttir var fædd á Akureyri 10. apríl 1929. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð 20. desember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Þórlaug Þorfinnsdóttir, 1894-1946, og Snorri Þórðarson, 1885-1972, er bjuggu á Syðri-Bægisá í... Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 4642 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson fæddist 16. september 1945. Hann greindist með krabbamein haustið 2016 og lést á heimili sínu 19. desember 2018. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorkelsson, bóndi og verkamaður frá Valdastöðum í Kjós, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Hörður Þorsteinsson

Hörður Þorsteinsson fæddist 8. október 1920. Hann lést 6. október 2018. Hörður var jarðsunginn 13. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðlaugsdóttir

Ingibjörg Guðlaugsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 14. mars 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 23. desember 2018. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Brynjólfsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. í Kvíhólma, V-Eyjafjallahreppi 23. júlí 1890, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 2. júlí 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. desember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Filippía Ingibjörg Eiríksdóttir, f. 3.2. 1888, d. 12.1. 1967, og Guðmundur Kristjánsson, f. 28.4. 1881, d.... Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 3666 orð | 1 mynd

Ragnhildur Kristjánsdóttir

Ragnhildur Kristjánsdóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 24. mars 1934. Hún lést 21. desember 2018. Foreldrar Ragnhildar voru hjónin Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 25.11. 1908, d. 1.3. 1999, og Óli Kristján Guðbrandsson skólastjóri, f. 5.4. 1899, d. 27.7. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 2730 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Geirsdóttir

Sigurbjörg Geirsdóttir fæddist að Hallanda í Hraungerðishreppi 10. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum, á Selfossi 18. desember 2018. Foreldrar hennar voru Margrét Þorsteinsdóttir, f. 1896, d. 1987, og Geir Vigfússon, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 837 orð | 1 mynd

Sunneva Jónsdóttir

Sunneva Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1930 og ólst upp í Skerjafirði og Laugarnesi. Hún lést á heimili sínu, Melalind 12, 15. desember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigurfinnur Ólafsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Pétursdóttir

Sveinbjörg Pétursdóttir verkakona fæddist 12. september 1926 á Laugum í Súgandafirði. Hún lést 13. desember 2018 á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar Sveinbjargar voru Pétur Sveinbjörnsson, f. 21. maí 1881 í Klúku í Súgandafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 4193 orð | 1 mynd

Valtýr Elías Valtýsson

Valtýr Elías Valtýsson fæddist í Reykjavík 30. maí 1963. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. desember 2018. Foreldrar hans voru Valtýr Jónsson, f. 19.1. 1933, d. 24.7. 1983, og Kristlaug Gunnlaugsdóttir, f. 4.7. 1936, d. 12.12. 1994. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2019 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

Þóra Erla Hallgrímsdóttir

Þóra Erla Hallgrímsdóttir fæddist á Akureyri 25. október 1930. Hún lést 19. desember 2018 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Móðir hennar var Þórunn Lúðvíksdóttir, f. 16. apríl 1900, d. 1933. Maður hennar var Hallgrímur Kristjánsson, f. 30. okt. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Fyrsta skattþrep yrði 60,54%

Samkvæmt athugun Viðskiptaráðs þyrfti að hækka 1. skattþrep upp í 60,54% til þess að útfæra kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar í yfirstandandi kjaraviðræðum þess efnis að skattleysismörk verði miðuð við lægstu laun. Meira
4. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Rangt var farið með útlánareglur Festu Í frétt á forsíðu...

Rangt var farið með útlánareglur Festu Í frétt á forsíðu ViðskiptaMoggans í gær var því haldið fram að lífeyrissjóðurinn Festa væri með stífustu viðmið allra lífeyrissjóða um veðhlutföll þegar kemur að lánum til sjóðfélaga vegna kaupa á húsnæði. Meira
4. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 470 orð | 2 myndir

Viðræður um stórsamruna í ferðaþjónustu á lokastigi

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Daglegt líf

4. janúar 2019 | Daglegt líf | 633 orð | 4 myndir

Nýir tímar á Capitolhæð

Tæpur fjórðungur þingmanna í fulltrúadeild Bandaríkjaþings eru konur og hafa þær aldrei verið fleiri. Meðal þeirra eru fyrstu múslímakonurnar á þinginu og kona sem kom til landsins sem flóttamaður. Meira
4. janúar 2019 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Sór embættiseið í gær

Nancy Pelosi sem er leiðtogi demókrata í fulltrúadeildinni var í gær svarin í embætti sem forseti deildarinnar og er því ein valdamesta konan í bandarískum stjórnmálum. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2019 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 Rf6 4. e4 Bb4 5. d3 Bxc3+ 6. bxc3 d6 7. Be2...

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 Rf6 4. e4 Bb4 5. d3 Bxc3+ 6. bxc3 d6 7. Be2 0-0 8. 0-0 h6 9. Hb1 b6 10. Re1 Re7 11. f4 exf4 12. Bxf4 Rg6 13. Bg3 He8 14. Rc2 Bb7 15. Re3 c6 16. Rf5 He6 17. Dd2 d5 18. exd5 cxd5 19. c5 Dc8 20. Meira
4. janúar 2019 | Í dag | 137 orð

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
4. janúar 2019 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

95 ára afmæli

Guðlaug Hinriksdóttir er 95 ára í dag, föstudaginn 4. janúar 2019. Hún heldur til hjá dóttur sinni á Arkarlæk þessa dagana og verður með heitt á könnunni í dag og á... Meira
4. janúar 2019 | Í dag | 241 orð

Bak við luktar dyr og sitt af hverju

Eftir áramótaskaupið orti Helgi R. Einarsson: Landinn stundum lýgur, lítt í vitið stígur, sig hleypur á, sem ekki má og upp í vindinn mígur. Meira
4. janúar 2019 | Í dag | 83 orð | 4 myndir

Britney borin út af heimili sínu

Söngkonan Britney Spears átti ekki sjö dagana sæla fyrir 11 árum. Á þessum degi árið 2008 var hún borin út af heimili sínu og færð í gæsluvarðhald eftir að hafa látið öllum illum látum. Meira
4. janúar 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Daði Lange Friðriksson

40 ára Daði er uppalinn í Mývatnssveit og býr þar. Hann lauk BS-prófi í landnýtingu árið 2006 og starfar sem héraðsfulltrúi Landgræðslunnar. Maki: Antra Krumina, f. 1983, starfsm. á leikskóla. Synir: Friðrik Lange, f. 2014 og Henrik Lange, f. 2016. Meira
4. janúar 2019 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Heiðurshjónin Jóhannes Kjartansson og Lilja Hjelm, Löngumýri 12b, Selfossi, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli í dag. Börn, tengdabörn og barnabörn óska þess að þau eigi góðan... Meira
4. janúar 2019 | Árnað heilla | 553 orð | 4 myndir

Í stígvélum og stuttbuxum í Fnjóskadalnum

Árni Valdimar Kristjánsson fæddist 4. janúar 1959 á Akureyri og bjó í foreldrahúsum til 17 ára aldurs en fór þá að búa með unnustu sinni, Ragnheiði Skúladóttur, sem seinna varð eiginkona hans. Meira
4. janúar 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Keypti hús Cash

Á þessum degi árið 2006 seldist hús tónlistarmannsins Johnny Cash. Þar hafði hann búið í 35 ár. Kaupandinn var enginn annar en Bee Gees söngvarinn Barry Gibb en húsið stóð nálægt Nashville í Tennessee. Meira
4. janúar 2019 | Árnað heilla | 333 orð | 1 mynd

Marita Debess Magnussen

Marita Debess Magnussen er fædd árið 1975. Hún hlaut MSc-gráðu frá London School of Hygiene and Tropical Medicine, University of London. Meira
4. janúar 2019 | Í dag | 49 orð

Málið

Leikur að málinu er nauðsynleg næring. En hvað um „lágkolvetna-taco sem ætti að æra óstöðuga“? Meira
4. janúar 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Sigrún Birna Gunnarsdóttir

40 ára Sigrún er frá Hvammstanga, býr á Bergsstöðum á Vatnsnesi og er tanntæknir. Maki: Benedikt Guðni Benediktsson, f. 1978, bóndi og stálvirkjasmiður. Börn: Rakel Jana, f. 1998, Arnheiður Diljá, f. 2003, Ástvaldur Máni, f. 2007, Emelía Íris, f. 2010. Meira
4. janúar 2019 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Staddur á ráðstefnu um heilbrigðisvísindi

Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, á 50 ára afmæli í dag. Hann starfar á heilbrigðisvísindasviði HÍ og hjá Hjartavernd og stundar rannsóknir sem varða mannlega heilsu eins og tengsl milli sjúkdóma og áhættuþátta. Meira
4. janúar 2019 | Árnað heilla | 210 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðlaug Hinriksdóttir 90 ára Bjarni S. Meira
4. janúar 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Védís Kjartansdóttir

30 ára Védís er fædd í Finnlandi en uppalin í Rvík þar sem hún býr. Hún er menntaður dansari, danshöfundur, MA í hagnýtri menningarmiðlun og er sjálfstætt starfandi dansari. Maki: Ævar Þór Benediktsson, f. 1984, leikari og rithöfundur. Meira
4. janúar 2019 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Enginn sykur, ekkert bruðl, heilbrigt líferni, lifa í núinu og vera besta útgáfan af sjálfum sér – eru það ekki kunnugleg áramótaheit? Víkverji setti sér ekki áramótaheit enda er hann svo mörgum kostum búinn að hann þarf þess ekki. Meira
4. janúar 2019 | Í dag | 17 orð

Þess vegna skulum við, meðan tími er til, gera öllum gott og einkum...

Þess vegna skulum við, meðan tími er til, gera öllum gott og einkum trúsystkinum okkar. (Galatabréfið 6. Meira
4. janúar 2019 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. janúar 1917 Ríkisstjórn Jóns Magnússonar tók við völdum, en þetta var fyrsta íslenska ráðuneytið. Aðrir ráðherrar voru Sigurður Jónsson og Björn Kristjánsson. Sigurður Eggerz kom í stað Björns í ágúst 1917. Stjórnin sat til 25. Meira

Íþróttir

4. janúar 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt mót í Noregi Gjensidige Cup, Ósló: Holland – Brasilía...

Alþjóðlegt mót í Noregi Gjensidige Cup, Ósló: Holland – Brasilía 32:35 • Erlingur Richardsson þjálfar lið Hollands. Noregur – Ísland 31:25 *Ekkert er spilað á mótinu í dag en á morgun leikur Ísland við Brasilíu og Noregur við Holland. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Arnar í banni gegn ÍR

Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfuknattleik, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir framkomu sína í leik Stjörnunnar og KR í síðasta mánuði. Arnar hljóp þá inn á völlinn til að mótmæla dómi. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Áhugaverðar aðgerðir

Athyglisverðar fréttir berast frá Hollandi þar sem knattspyrnufélögin í efstu deild hafa komið sér saman um að þau sem komast í Evrópukeppni, láti fé af hendi rakna til annarra liða í efstu deild sem ekki öðlast þar þátttökurétt. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

„Eigum helling inni“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Norðmenn höfðu betur gegn Íslendingum þegar karlalandslið þjóðanna í handknattleik mættust á fjögurra liða móti í Noregi í gær. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Breiðablik fær þrjá erlenda leikmenn

Breiðablik hefur fengið til sín þrjá erlenda körfuknattleiksmenn, tvo í karlaliðið og einn í kvennaliðið, en hefur sagt upp samningnum við Bandaríkjamanninn Christian Covile, stigahæsta leikmann Dominos-deildar karla. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 301 orð | 4 myndir

*Danska knattspyrnukonan Nadia Nadim er búin að semja við franska...

*Danska knattspyrnukonan Nadia Nadim er búin að semja við franska félagið París SG út þetta keppnistímabil en hún fékk sig lausa undan samningi við Manchester City í desember eftir ársdvöl þar. Áður var hún m.a. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

England Manchester City – Liverpool 2:1 Staðan: Liverpool...

England Manchester City – Liverpool 2:1 Staðan: Liverpool 21173149:1054 Manch.City 21162356:1750 Tottenham 21160546:2148 Chelsea 21135338:1644 Arsenal 21125446:3141 Manch. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn 16-liða úrslit, E-riðill: Alba Berlín – Mónakó...

Evrópubikarinn 16-liða úrslit, E-riðill: Alba Berlín – Mónakó 83:74 • Martin Hermannsson lék í 21 mínútu með Alba, skoraði 11 stig og átti 6 stoðsendingar. *Alba Berlín 1/0, Rytas 1/0, Partizan Belgrad 0/1, Mónakó 0/1. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Fimmti bestur útlendinganna frá upphafi

Belgía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ásgeir Sigurvinsson er fimmti besti erlendi knattspyrnumaðurinn sem nokkru sinni hefur spilað með belgísku félagsliði. Það er niðurstaðan í úttekt belgíska knattspyrnutímaritsins Sport sem birtist núna um áramótin. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Fjórtán valdar í tvo síðustu leikina

Borja González og Antonio Alcaraz, þjálfarar kvennalandsliðs Íslands í blaki, tilkynntu í gær fjórtán manna hóp fyrir tvo síðustu leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Galopin titilbarátta á ný

Manchester City varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að vinna Liverpool á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar taplausir lærisveinar Jürgen Klopp komu í heimsókn á Etihad-leikvanginn. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Góður sigur Alba gegn Mónakó

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, vann sterkan sigur með liði sínu Alba Berlín gegn Mónakó, 83:74, í fyrsta leik sínum í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í körfuknattleik á heimavelli í gær. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Man. Utd fékk flest stig um jólin

Manchester United vann „jólamótið“ í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Undir stjórn Ole Gunnars Solskjærs vann United alla fjóra leiki sína um jól og áramót og fékk eitt liða tólf stig út úr þessari miklu törn. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Nagy hættir næsta vor

Ungverski handknattleiksmaðurinn László Nagy hefur gefið það út að hann ætli sér að leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi keppnistímabil. Nagy er fyrirliði Veszprém og goðsögn í ungverskum handknattleik. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Noregur – Ísland 31:25

Ósló Spektrum, Gjensidige Cup, fimmtudaginn 3. janúar 2019. Gangur leiksins : 3:4, 6:6, 9:7, 12:8, 14:11, 16:14 , 19:15, 20:17, 25:20, 27:23, 30:23, 31:25 . Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Óvissa hjá Kristni Frey

Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, veit ekkert um framhaldið hjá sér eftir að hafa orðið fyrir miklu bakslagi í kjölfarið á aðgerð sem átti að vera minni háttar. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Real Madrid í 4. sæti

Evrópumeistarar Real Madrid náðu ekki að færast nær toppliði Barcelona í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld eftir að hafa gert 2:2 jafntefli við Villarreal sem er í harðri botnbaráttu. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sigvaldi tognaður

Sigvaldi Guðjónsson mun ekkert leika með íslenska landsliðinu í handknattleik á fjögurra þjóða mótinu í Noregi. Meiðsli Sigvalda eru þó ekki alvarleg til lengri tíma litið en hann tognaði á landsliðsæfingu. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Upphæð Sarpsborg er óraunhæf

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Valsmenn fengu 145 milljónir

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest formlega þær greiðslur sem félagslið frá öllum aðildarlöndunum fengu fyrir að leika í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA í karlaflokki síðasta sumar. Meira
4. janúar 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Veittu ekki aðgang að sýnum

Enn einu sinni virðast Rússar vera komnir í vandræði í íþróttaheiminum vegna lyfjamála. Rússneska lyfjaeftirlitið lét ekki alþjóða lyfjaeftirlitið, Wada, hafa gögn í lok árs 2018 eins og því var gert að gera. Meira

Ýmis aukablöð

4. janúar 2019 | Blaðaukar | 457 orð | 5 myndir

5 bækur sem færa þig úr stað

Það er gaman að bæta við sig þekkingu og læra nýja hluti. Hins vegar getur lærdómurinn oft verið snúinn því holdið og heilann getur verið erfitt að temja. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Bataskóli Íslands

Nám í Bataskólanum er ætlað fólki, 18 ára og eldra, með geðrænar áskoranir, aðstandendum þeirra og starfsfólki á heilbrigðis- og velferðarsviði. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

„Spæsað“ hnetumix

3-400 g ósaltaðar hnetur og fræ 1 eggjahvíta 1 tsk. kanill ½ tsk. engiferduft ¼ tsk. negull ¼-½ tsk. cayennepipar salt á hnífsoddi 2 tsk. hunang þurrkaðir ávextir (til dæmis trönuber, döðlur og kókosflögur) Aðferð Pískið eggjahvítuna létt í skál. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 838 orð | 1 mynd

„Tengdamömmu þótti ekki nógu sniðugt að ég væri ómenntaður“

Birkir Björns Halldórsson átti erfitt með að fóta sig í námi í framhaldsskóla en tók sig á á fertugsaldri og gengur núna afskaplega vel í lögfræðinámi í HR. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 482 orð | 4 myndir

Blýantur, blað og allsnakin fyrirsæta

Leitun er að betri æfingu fyrir upprennandi listamenn en að fá að teikna mannslíkamann eins og hann er af guði gerður. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 678 orð | 2 myndir

Búa að tónlistarnáminu alla ævi

Kennsluaðferðir í tónlistarskólunum hafa tekið miklum breytingum og er enginn píndur upp á svið á skólatónleikum. Auk þess að læra á hljóðfæri öðlast börnin sjálfstraust, þjálfast í að koma fram og öðlast betra menningarlæsi. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 708 orð | 5 myndir

Elskar að elda hrygg í öllum aðstæðum

Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík, á uppáhaldslit sem er bleikur, eldar hrygg um helgar og skemmtir sér í bókabúðum og snyrtivöruverslunum. Marta María | mm@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 173 orð

Færustu teiknararnir feimnastir

Mörgum þætti gaman að geta teiknað betur en láta spéhræðsluna stoppa sig, og finnst ekki þægilegt að vera innan um aðra nemendur sem sumir eru mun lengra komnir og teikna fallegri myndir. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 67 orð | 1 mynd

Hnetusmjörskökur

1½ vel þroskaður banani 70 g haframjöl 3 msk. fínt hnetusmjör 8 þurrkaðar döðlur lúka af kókosflögum 1 msk. hunang ½ tsk. vanilludropar 1 tsk. lyftiduft salt á hnífsoddi ½-1 tsk. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 563 orð | 3 myndir

Kominn tími til að gefa líðan og tilfinningum karla rými

Nýtt námskeið hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands skoðar ýmsar hliðar karlmennskunnar og athugar hvernig hjálpa megi körlum að finna sér þann sess sem þeim líkar á miklum breytingatímum. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 735 orð | 3 myndir

Listin að vera dyravörður

Góð aðsókn hefur verið að dyravarðanámi Mímis. Námskeiðið er í boði bæði á íslensku og ensku og fjallar m.a. um öryggismál, skyndihjálp, fjölmenningu og hvernig má reyna að forðast átök við óstyriláta gesti. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 1444 orð | 1 mynd

Lífið er þess virði að lifa því

Steinn Jónsson, ráðgjafi hjá Píeta-samtökunum, þekkir af eigin raun hvað það er að berjast fyrir lífinu. Tveir af fjölskyldumeðlimum hans hafa fallið fyrir eigin hendi. Eins missti hann góðan vin sinn í sjálfsvígi. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 1376 orð | 3 myndir

Lífið tók U-beygju eftir bílslys

Sif Garðarsdóttir er margfaldur meistari í fitness, einkaþjálfari, þriggja barna móðir og eigandi Trainer.is og Train Station, sem er ný líkamsræktarstöð í Dugguvogi. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 173 orð

Mikið álag á unga fólkinu

Undanfarin ár hefur mátt heyra á tónlistarkennurum að þeir hafi áhyggjur af því mikla álagi sem er á mörgum nemendum. Til viðbótar við grunnskólanámið og tónlistarnámið æfa mörg barnanna íþróttir af kappi og stunda jafnvel fleiri en eina íþróttagrein. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 949 orð | 2 myndir

Miskunnsama himnadrottning

Ólöf Bjarnadóttir kennir áhugavert námskeið í Endurmenntun Háskóla Íslands um sögu Maríu guðsmóður – hvernig auðmjúk mær varð himnadrottning. Hún er fróð um hin ýmsu trúarbrögð og verður námskeiðið án efa vel sótt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 1534 orð | 4 myndir

Nýtt líf í nýju landi – Engin miskunn í málfræði

Að byrja í nýjum skóla getur tekið á, ekki síst ef skólinn er í nýju landi. Ferðabókahöfundurinn Snæfríður Ingadóttir segir hér frá reynslu sinni af því að flytja til Tenerife og setja dætur sínar þrjár í spænskan skóla. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 58 orð | 1 mynd

Næturgrautur með chia og kókos

40 g tröllahafrar 1 msk. chiafræ 1 msk. kókosmjöl 2 dl mjólk að eigin vali 2 döðlur, saxaðar ½ tsk. kanill Aðferð Öllu blandað saman í krukku eða skál með loki og geymt í kæli yfir nótt. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd

Orð eru mögnuð

Ef það hefur jákvæð áhrif á vöxt blóma að tala fallega við þau, ímyndið ykkur þá hvaða áhrif það hefur á fólk að fá falleg orð til sín? Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 365 orð | 1 mynd

Rétti aldurinn?

Ýmsar rannsóknir benda til þess að það að læra eitthvað nýtt hafi jákvæð áhrif á heilsuna. Ef fólk festist í vananum getur það leitt til ákveðinnar hrörnunar sem hefur þau áhrif að fólk er minna í framheilanum en það gæti verið. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 924 orð | 1 mynd

Rétt mataræði heldur einbeitingunni í lagi

Fólk sem er í námi þarf að gæta vandlega að því hvað það borðar og getur óhollur og mjög sætur matur gert okkur orkulaus og syfjuð. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 1465 orð | 5 myndir

Syngjandi markþjálfinn

Svanlaug Jóhannsdóttir er syngjandi markþjálfi sem hefur sinnt alls konar spennandi verkefnum með það að markmiði að gleðja og bæta líðan fólks. Hún og eiginmaður hennar, Örn Helgason, hafa opnað OsteoStrong í Borgartúni. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 883 orð | 9 myndir

Til að klára köldu mánuðina með stæl

Þegar vetrardrunginn hellist yfir og skrefin inn í skólastofuna eru þung er hægt að lífga upp á tilveruna með því að bæta aðeins í fataskápinn og græjusafnið. Eða til hvers að taka öll þessi námslán ef fólk lætur ekki eftir sér smávegis lúxus endrum og sinnum? Ágeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 883 orð | 2 myndir

Þegar nemendurnir ráða við miklu meira

Hæfustu námsmönnunum er ekki alltaf sinnt sem skyldi í grunnskóla. Þetta getur m.a. valdið því að þeim leiðist skólinn eða eru með uppátæki í tímum, og koma síðan í framhaldsskóla án þess að hafa lært góð vinnubrögð. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 1592 orð | 1 mynd

Þú getur verið sá sem vinnur í lífinu

Soffía H. Halldórudóttir er mikil fyrirmynd fyrir alla þá sem hafa gaman af kraftaverkasögum. Þegar hún var lítil stúlka fékk hún skakka mynd af heiminum. Meira
4. janúar 2019 | Blaðaukar | 487 orð | 1 mynd

Ætlar þú að láta drauminn rætast 2019?

Framundan er nýtt ár með nýjum vonum, væntingum og tækifærum. Í þessu blaði eru býsna góð viðtöl við almennilegt fólk sem ákvað að elta drauminn sinn og jafnvel breyta um starfsvettvang eða stefnu í lífinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.