Greinar fimmtudaginn 10. janúar 2019

Fréttir

10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

40 þúsund útsölustaðir hjá Strax

Farsíma-fylgihlutafélagið Strax, sem skráð er á markað í Svíþjóð, selur vörur sínar á um 40 þúsund útsölustöðum. Í því liggur styrkur félagsins, segir Guðmundur Pálmason forstjóri í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

576 umsagnir sendar

Mikil andstaða er við hugmyndir um vegtolla í umsögnum til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, skv. upplýsingum FÍB, en í fyrradag höfðu nefndinni borist 576 umsagnir frá einstaklingum um samgönguáætlun áranna 2019-2034. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Aflýsa ferðum vegna snjóleysis

Snjóleysið í vetur, einkum sunnan- og vestanlands, hefur haft áhrif á þau fyrirtæki sem sérhæfa sig í vetrarferðamennsku. Ferðum hefur verið breytt eða jafnvel aflýst. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Á heimavelli á vetrarsýningu í Lofoten

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tíu sinnum hefur sjávarútvegssýningin Lofotfishing verið haldin í Kabelvåg í Norður-Noregi í lok vetrarvertíðar í mars eða byrjun apríl. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ákærður fyrir að veitast með ofbeldi að lögreglumönnum

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir að ráðast í tvígang gegn lögreglumönnum með ofbeldi. Þar að auki er hann ákærður fyrir að hafa haft á sér ávana- og fíkniefni. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

„Ég hefði aldrei trúað því“

Mig langar að deila með ykkur ánægju minni með ketó-prógrammið. Ég er sem sagt einn mesti sælkeri og sælgætisgrís sem allir í kringum mig þekkja og minn uppáhaldsóvinur hefur verið brauðið. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

„Flugið“ fæðist

Hin mikla bygging við Fiskislóð á Granda, sem mun hýsa sýninguna Flyover Iceland, er smám saman að taka á sig mynd. Stefnt er að opnun sýningarinnar seinni hluta næsta sumars. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

„Fólk gerir allt við sig“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Karl Ægir Karlsson telur að fyrstu áhrifa erfðabreytingatækninnar muni gæta í matvælaframleiðslu. „Crispr-Cas9 virkar ekkert síður á tómata en á okkur. Meira
10. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Biðja Ástrala um að veita Rahaf hæli

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna lýsti því yfir í gær að Rahaf Mohammed al-Qunun teldist vera flóttamaður og bað stofnunin yfirvöld í Ástralíu um að veita henni hæli. Innanríkisráðuneyti Ástralíu staðfesti þetta í gær. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 789 orð | 3 myndir

Biðja um afslátt vegna snjóleysis

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Snjóleysið það sem af er vetri er farið að hafa áhrif á fyrirtæki sem sérhæfa sig í vetrarferðum upp á hálendið á jeppum eða vélsleðum, einkum sunnan- og vestanlands. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð

Bjarna lagt og fólki sagt upp

Bjarna Sæmundssyni, rannsóknaskipi Hafrannsóknastofnunar, verður að óbreyttu lagt fyrir fullt og allt í haust. Þá mun að minnsta kosti tólf til sextán manns verða sagt upp störfum að sögn Sigurðar Guðjónssonar, forstjóra Hafrannsóknastofnunar. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Eru sjaldséðir gestir við Ísland

Útbreiðslusvæði mjaldra er nánast samfellt í Íshafinu umhverfis norðurheimskautið. Þeir eru sjaldséðir flækingar hér við land, enda er Ísland talsvert utan við náttúrulegt búsvæði þeirra. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð

Félagið á alls 140 eignir

Reitir fasteignafélag hf. er stærsta félagið í útleigu atvinnuhúsnæðis á Íslandi. Þetta segir á heimasíðu félagsins. Félagið á um 140 eignir um land allt, samtals um 465 þúsund fermetra. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fjölmenni á fundi um vegamál

Fjölmenni var á íbúafundi sem Vegagerðin boðaði til í gær á Reykhólum. Talsverður hópur kom af sunnanverðum Vestfjörðum þrátt fyrir slæmt ferðaveður, að sögn Tryggva Harðarsonar, sveitarstjóra Reykhólahrepps. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fjölskyldufólkið velur LKL

Þessa dagana virðist meirihluti landsmanna vera að taka mataræðið í gegn eftir vel heppnað vellystingatímabil yfir hátíðarnar. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð

Færri muni veikjast

Í skýrslu starfshópsins, sem getið er hér til hliðar, kemur fram að kostnaður við rekstur neyslurýma og nálaskiptaþjónustu sé hverfandi í samanburði við þann kostnað sem heilbrigðiskerfið ber vegna þeirra sem sýkjast af alvarlegum sjúkdómum og öðrum... Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 1512 orð | 4 myndir

Gert klárt fyrir hvalina hvítu

Sviðsljós Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Nú styttist í að mjaldrarnir hvítu, Litla-Hvít og Litla-Grá, komi alla leið frá Kína til Vestmannaeyja. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð

Gæti sett fyrirtækin í þrot

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir verkföll geta reynst ferðaþjónustunni erfið. „Við getum alveg talað íslensku. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Gæti sett mörg fyrirtæki í þrot

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir ljóst að mörg fyrirtæki í greininni gætu átt í erfiðleikum með að standa af sér langvarandi verkföll með vorinu. Meira
10. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hafnar sáttmála um farandmenn

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, staðfesti í gær að ríkisstjórn sín myndi hafna þátttöku í nýjum sáttmála Sameinuðu þjóðanna um farandmenn. Sagði hann í sérstakri yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Twitter að Brasilía yrði að varðveita fullveldi sitt. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Heildræn lausn til að bæta heilsuna

Gunnar Már Sigurðsson sendi nú á dögunum frá sér bókina KETO sem fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um allt er viðkemur ketómataræði og föstum. Ketó hefur verið afskaplega vinsælt mataræði um heim allan og fullyrðir fólk að það finni mikla breytingu á almennri líðan til hins betra. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð

Helst opið á Dalvík

Tíðarfarið í vetur hefur farið illa með skíðasvæði landsins. Helst hefur verið opið á Dalvík og í Hlíðarfjalli, en síðarnefnda svæðið var síðast opið 2. janúar sl. Önnur svæði hafa meira og minna verið lokuð vegna snjóleysis. Meira
10. janúar 2019 | Innlent - greinar | 507 orð | 4 myndir

Hin íslenska Marie Kondo?

Frægðarsól hinnar japönsku Marie Kondo heldur áfram að rísa en á dögunum voru kynntir til leiks Netflix-þættir með þessum þekkta tiltektarráðgjafa og höfundi. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hluti kirkjugarðsins friðaður í skyndi

Minjastofnun Íslands ákvað í fyrradag að skyndifriða þann hluta Víkurkirkjugarðs sem er innan byggingarsvæðisins á Landssímareitnum. Meira
10. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 179 orð | 6 myndir

Horft inn í tækniheim framtíðar

Las Vegas. AFP. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 544 orð | 4 myndir

Hreyfing, næring og næg hvíld

Nú hefur landinn tekið við sér eftir konfekt, kúr og kósí jól og liggur straumurinn í hvers kyns hreyfingu og íþróttaiðkun. Það er reyndar okkar tilfinning að fólk sé í meira mæli farið að setja heilsu sína í forgang. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hægelduð blómkálssteik

2 hausar blómkál (aðeins miðjan á þeim fer í steikina, restina er gott að nýta í kúskús eða mauk) 1 dl sítrónuolía grænmetisrub – eftir þörfum. Blómkálið skorið í u.þ.b. 1½ cm þykkar sneiðar úr miðjum hausnum. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Í barnsminni Kristmundar

Björn Björnsson Sauðárkróki Kristmundur Bjarnason, rithöfundur og fræðimaður frá Sjávarborg í Skagafirði, er 100 ára í dag. Kristmundur er fæddur á Reykjum í Tungusveit 10. janúar 1919. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Íbúarnir fá frítt í sund

Í fjárhagsáætlun koma fram áherslur bæjarstjórna í þjónustu við íbúa. Úr Suðurnesjabæ má nefna að fjárhæð hvatastyrks til barna og unglinga í ár verður35 þúsund kr, barnafjölskyldur njóta umönnunarbóta og niðurgreiðslu vegna dagforeldra. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Íbúar spenntir fyrir alþjóðaflugvelli

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta var hressilegur fundur. Það voru þrír eða fjórir mjög mótfallnir þessum áformum en almennt voru mjög góðar undirtektir meðal íbúa,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Íbúðir á Rafmagnsveitureit

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt viljayfirlýsingu Reykjavíkurborgar og Reita fasteignafélags um mikla uppbyggingu á lóðunum Suðurlandsbraut 34 og Ármúla 31. Stefnt er að undirritun samninga á allra næstu dögum. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Í hættu á Hringbraut

Gangbrautarvarsla fyrir skólabörn verður tekin upp á vegum borgarinnar við gangbraut yfir Hringbraut við Meistaravelli. Meira
10. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kallar eftir „evrópsku vori“

Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, lýsti í gær yfir þeirri von sinni að popúlistaflokkar þeir sem nú halda um stjórnartaumana á Ítalíu og í Póllandi gætu kveikt neistann að „evrópsku vori“ í kosningunum til Evrópuþingsins sem haldnar... Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Karlaheilsa í forgangi hjá Lionsklúbbi Njarðar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við leggjum áherslu á karlaheilsu í ár og veittum því veglegan styrk til gæðaverkefnis sem ætlað er að bæta þjónustu við karlmenn með krabbamein í blöðruhálskirtli,“ segir Sigurður K. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð

Krabbameinsmeðferðir á Suðurlandi

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur ráðið til sín Sigurð Böðvarsson krabbameinslækni og geta krabbameinssjúklingar á Suðurlandi nú sótt lyfjameðferðir með aðstoð krabbameinslæknis. Margir krabbameinssjúklingar þurfa að sækja lyfjameðferðir vikulega. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Kremaður ketókjúklingur

Þessi uppskrift er að sögn Gunnars Más algjör klassík enda ekki annað hægt þegar um er að ræða kremaða hvítlaukssósu, ferskt spínat og sólþurrkaða tómata. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Snyrtipinnar Snyrtilega klæddur hundur á göngu með eiganda sínum um Skólavörðustíg í Reykjavík þar sem afgreiðslufólk og kaupmenn leggja metnað í að halda gluggarúðunum... Meira
10. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Lausnargjalds krafist

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan í Noregi tilkynnti í gær að henni hefðu borist kröfur um lausnargjald fyrir Anne-Elisabeth Falkevik Hagen, eiginkonu auðkýfingsins Tom Hagen, en hún hvarf 31. október síðastliðinn. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Líkar ekki kröfugerðin

Félag lykilmanna (FLM) er stéttarfélag stjórnenda og sérfræðinga. Félagsmenn eru nærri tvöfalt fleiri en fyrir ári. Þeir voru tæplega 400 í byrjun árs 2018 en eru nú rúmlega 700. Meira
10. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Makedónía eða Norður-Makedónía?

„Lengi lifi Makedónía“ stendur á skilti þessarar konu, sem lagði leið sína í gær til þinghúss landsins, en þar hófst í gær umræða um það hvort að breyta eigi formlega nafni landsins í Norður-Makedóníu. Meira
10. janúar 2019 | Innlent - greinar | 101 orð | 1 mynd

Með veski eða gæludýr?

Lady Gaga vekur gjarnan athygli fyrir klæðaburð sinn. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð

Mikil fækkun söluaðila

Eitt atriði sem Viðar Jensson nefnir sem áfanga í baráttu gegn reykingum var að leyfisbinda sölu á tóbaki í upphafi aldarinnar. Áður hafi mjög víða verið hægt að nálgast tóbak, meðal annars inni í fyrirtækjum þar sem tóbak var t.d. selt úr skókössum. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 1038 orð | 5 myndir

Mikill bjór til sjávar runnið

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Bjórinn laus úr banni,“ sagði í fyrirsögn í frétt í Morgunblaðinu fyrir tæpum 30 árum. Miðvikudaginn 1. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Mjög mikið aðdráttarafl

Þetta er frábær viðbót við það sem við höfum þegar upp á að bjóða fyrir ferðamenn enda verkefnið einstakt og ómetanlegt að komast í samstarf við fyrirtæki af þessari stærð,‘{lsquo} segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, um komu... Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Myndi setja leikskólana í upplausn

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Helst hef ég áhyggjur af því að tapa fagfólki sem þegar er af skornum skammti, enda stundum erfitt að manna leikskólana. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Nýtt hús Kia-bíla opnað á laugardaginn

Bílaumboðið Askja flytur sölu og þjónustu fyrir Kia bíla í nýtt og sérhannað húsnæði á Krókhálsi 13 í Reykjavík. Umboðið hefur verið í húsi Öskju á Krókhálsi 11 undanfarin ár. Sérstök opnunarhátíð verður haldin á laugardag, 12. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Óttast áhrif mögulegra verkfalla

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdastjórar Smáralindar og Kringlunnar segja verslunarmenn áhyggjufulla út af mögulegum verkföllum með vorinu. Undirbúningur vegna verkfalla er þó skammt á veg komin. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Óvissa um nýja landfyllingu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áform um nýja þriggja hektara landfyllingu við Skarfabakka í Sundahöfn eru í óvissu eftir að Veitur, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, lögðust gegn fyrirhuguðum breytingum. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð

Rafmagnsbilanir og foktjón fyrir vestan

Óveðrið í gær olli rafmagnsbilunum á Vestfjörðum og foktjóni. Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var búin að fá tvö útköll um klukkan 20.30 í gærkvöld. Það fyrra var vegna garðhúss sem fauk á íbúðarhús. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rýmt fyrir nýju hóteli á umdeildum stað

Búið er að rífa hluta Landssímahússins sem sneri að Kirkjustræti og opna inn í port sem var í byggingunni. Sem kunnugt er vinnur Lindarvatn að því að reisa hótel á Landssímareitnum. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Segja „dauðann núna valkvæðan“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Deilur geisa nú í fræðasamfélaginu um framtíð erfðabóta á mönnum eftir að kínverska lífefnafræðingnum He Jiankui tókst í nóvember að breyta erfðaefni tveggja stúlkubarna. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð

Skráning mikilvæg

„Þeir sem fá blöðruhálskirtilskrabbamein vilja helst losna við meinið með öllum tiltækum ráðum enda krabbameinsgreining líkleg til að vekja ótta. Það er þó ekki alltaf nauðsynlegt. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Starfsstöð á nýju landi

Markmiðið með stækkun hafnarsvæðis við Klettagarða með landfyllingu er að skapa rými fyrir sameinaðar starfsstöðvar Faxaflóahafna til framtíðar, m.a. skrifstofur, skipaþjónustu og mögulega viðlegu fyrir dráttarbáta fyrirtækisins. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð

Stutt á milli ólíkra staða

Kunnugir segja að Garður og Sandgerði séu um ólíkir staðir þó skammt sé á milli. Garðurinn sé í grunninn sveitaþorp en Sandgerði útgerðarpláss. Miðast það við atvinnuhætti fyrri tíðar. Í dag er þessi munurinn ef til vill minni. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 857 orð | 7 myndir

Suðurnesjabær verði eitt samfélag

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þótt stutt sé á milli Garðs og Sandgerðis hafa eðlilega hafa verið misjafnar hefðir og menning á hvorum stað. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð

Sætir gæsluvarðhaldi til loka janúar

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður, sem dró upp hníf og ógnaði starfsmönnum fyrirtækis í Reykjavík, sæti gæsluvarðhaldi til 28. janúar. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa framið fjölmörg önnur brot. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vandræðalega gott vegan

Það eru fáir lunknari í eldhúsinu en Aníta Ösp Ingólfsdóttir, yfirmatreiðslumaður á Ríó Reykjavík, en hér galdrar hún fram ómótstæðilega vegan-rétti fyrir lesendur eins og henni einni er lagið. Meira
10. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 141 orð

Verða að „sjá að sér í tæka tíð“

Kínverski hershöfðinginn He Lei varaði stuðningsmenn sjálfstæðis Taívans við því í gær að þeir kynnu að vera dæmdir sem „stríðsglæpamenn“ ef svo færi að kínverski herinn neyddist til að taka eyjuna með hervaldi. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Vilja tryggja öryggi vímuefnaneytenda

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Þjónar Húsvíkingum og kísilveri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafin er bygging nýrrar slökkvistöðvar fyrir Slökkvilið Norðurþings á uppfyllingu við höfnina á Húsavík. Starfsemi slökkviliðsins hefur verið efld til að það geti þjónað kísilverksmiðju BakkaSilicon hf. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 1074 orð | 3 myndir

Þjónustan færð nær fólkinu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Krabbameinssjúklingar á Suðurlandi geta nú hitt krabbameinslækni, sótt lyfjagjafir og verið í læknandi meðferð í sinni heimasveit. Meira
10. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Öflugur bókaþýðandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Halldór Xinyu Zhang hefur verið iðinn við að þýða íslenskar bókmenntir á kínversku. Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2019 | Leiðarar | 423 orð

Efling boðar „herskáa“ baráttu

Verkalýðsfélagið færir sig nær stjórnmálabaráttu en hagsmunabaráttu fyrir launþega Meira
10. janúar 2019 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Forseti flytur ávarp

Embætti forseta Bandríkjanna hefur mikla sérstöðu í veröldinni. Mestu skiptir að þar fer oddviti öflugasta ríkis heims, sem svo vel vill til að er lýðræðisríki. Meira
10. janúar 2019 | Leiðarar | 179 orð

Óformlegi hópurinn óboðaði

Endaleysan í braggamálinu ætlar engan enda að taka Meira

Menning

10. janúar 2019 | Leiklist | 1485 orð | 2 myndir

„Stærsta áskorunin“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
10. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Foreldragrimmd sker í hjartað

Að horfa á sjónvarpsþátt felst einmitt í því að nota augun, þótt vissulega sé ekkert varið í slíka sjónræna upplifun nema söguhandritið sé gott. Meira
10. janúar 2019 | Tónlist | 597 orð | 3 myndir

Galdramaðurinn frá Eisenach

J. S. Bach: BWV 902, 734*, 855, 528*, 850, 659*, 847, 54*, 989, 83, 798, 1006*, 855a, 801, 786, 974*, 639 og 904 (* í umritun Kempffs, Stradals, Busonis, Víkings, Rakhmaninoffs, Silotis og Bachs (á Óbókonserti Marcellos). Víkingur Heiðar Ólafsson píanó. Meira
10. janúar 2019 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Heldur fyrirlestur og veitir leiðsögn

Ingólfur Arnarsson myndlistarmaður heldur fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20 og lýkur fyrirlestrinum með leiðsögn um sýningu hans Jarðhæð á jarðhæð safnsins. Meira
10. janúar 2019 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Kim Larsen minnst á tónleikum í Iðnó

Lengi lifi Larsen er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Iðnó 31. janúar næstkomandi til heiðurs Kim heitnum Larsen. Meira
10. janúar 2019 | Bókmenntir | 1036 orð | 4 myndir

Minningaslitur frá bernskuárum

Í barnsminni — Minningaslitur frá bernskuárum heitir minningabók Kristmundar Bjarnasonar, rithöfundar á Sjávarborg, en Kristmundur á aldarafmæli í dag. Meira
10. janúar 2019 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Ný kvikmynd um Mezzoforte á RÚV

Ný kvikmynd eftir leikstjórann Ragnar Hansson um hljómsveitina Mezzoforte verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV, fyrri hlutinn í kvöld og síðari hlutinn eftir viku. Meira
10. janúar 2019 | Myndlist | 1285 orð | 3 myndir

Svörtu orkuverkin frá Vúlkan

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Laufey Johansen er alltaf á ferð og flugi, en þó líklega aldrei meira en á árinu sem leið og ef að líkum lætur einnig á þessu ári, jafnvel um ókomin ár. Meira
10. janúar 2019 | Kvikmyndir | 189 orð | 1 mynd

The Favorite tilnefnd til 12

Tilnefningar til bresku Bafta-kvikmyndaverðlaunanna voru tilkynntar í gær. Mesta athygli vekur að The Favourite , kvikmynd leikstjórans Yorgos Lanthimos um ástarþríhyrning við hirð Önnu drottningar Breta í byrjun 18. Meira
10. janúar 2019 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Vínartónlistin tekur Hörpu yfir

Hin árlega og sívinsæla röð Vínartónleika, nýárstónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefst í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Einnig verða tónleikar annað kvöld, föstudagskvöld, og tvennir tónleikar á laugardag, klukkan 16 og 19.30. Meira
10. janúar 2019 | Bókmenntir | 399 orð | 4 myndir

Þjóðhöfðingjabók

Eftir Veru Illugadóttur. Sögur, 2018. Innb. 293 bls. Meira

Umræðan

10. janúar 2019 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Breyttu um lífsstíl

Eftir Elínu Ósk Arnarsdóttur: "Ef við viljum vera heilbrigð þurfum við heilbrigt umhverfi." Meira
10. janúar 2019 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Heilsugæslan á tímamótum – fyrir okkur öll

Eftir Óskar Reykdalsson: "Vinnufyrirkomulag hefur breyst mikið og allar heilsugæslustöðvarnar eru í stöðugu umbótaferli til að bæta þjónustuna." Meira
10. janúar 2019 | Aðsent efni | 445 orð | 3 myndir

Hið svokallaða feðraveldi

Eftir Lovísu Líf Jónsdóttur: "Þeir sem sækjast eftir áhrifastöðum þurfa gjarnan að ýta öllu öðru til hliðar til þess að komast á toppinn og eru það frekar karlar sem velja það en konur." Meira
10. janúar 2019 | Velvakandi | 176 orð | 1 mynd

Muldrað í barminn

Það verður seint fullþakkað hvað íslenskir kvikmyndagerðarmenn og -leikarar leggja á sig til að skemmta okkur með góðum framhaldsþáttum. Meira
10. janúar 2019 | Aðsent efni | 946 orð | 2 myndir

Reiðin kraumar

Eftir Sigurlaugu Guðrúnu I. Gísladóttur: "En er í alvöru eitthvert öryggi að greiða yfirleitt í lífeyrissjóð? Nei, ekki hvað örorku varðar. Svo ekki halda að þú sért „tryggður“ ef þú slasast eða veikist." Meira
10. janúar 2019 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Siðferðissáttmáli gæti sparað allt að 10-11 milljarða á ári

Eftir Guðmund G. Hauksson: "Miðað við meðalmánaðarlaun hjá VR (kr. 700.000) gæti aukinn rekstrarkostnaður vegna áreitni á vinnustöðum verið 10-11 milljarðar á ári." Meira
10. janúar 2019 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Skattar og gjöld á skatta ofan og skattar ofan á það

Eftir Ferdinand Hansen: "Yfirvöld gera ráð fyrir að salernið, sólarsellan, rúmdýnan, fataskáparnir og eldhúsborðið losi einnig 230 grömm af CO 2 á hvern ekinn kílómetra." Meira
10. janúar 2019 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Veggjöld: Árás á höfuðborgarsvæðið?

Þegar Jón Gunnarsson kynnti hugmyndir sínar um veggjöld árið 2017 var ég einn fárra sem ekki slógu hugmyndina út af borðinu, því hún er umræðu virði. Margt mælir með því að þeir sem nota vegi borgi fyrir slit á þeim. Meira
10. janúar 2019 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Þjóðin og fiskilögsagan

Eftir Mörtu B. Helgadóttur: "Erlendar freigátur sigla um þjóðvegi, ryðja frá sér heimamönnum og stíma svo heim með verðmætin." Meira
10. janúar 2019 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Öldrunarþjónusta á höfuðborgarsvæði – fábrotnar lausnir á röngum tíma og röngum stað

Eftir Pálma V. Jónsson: "Grundvöllur allrar þjónustu er heildrænt nútímalegt öldrunarmat með meðferðaráætlunum." Meira

Minningargreinar

10. janúar 2019 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Ágúst Halldór Elíasson

Ágúst Halldór Elíasson fæddist 29. janúar 1931 á Seyðisfirði. Hann lést á Landspítalanum 10. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Elías Halldórsson, forstjóri Fiskveiðisjóðs Íslands, f. 4. maí 1901, d. 31. júlí 1991, og Eva Pálmadóttir húsmóðir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Ásgerður Leifsdóttir

Ásgerður Leifsdóttir fæddist að Kjarlaksstöðum á Fellsströnd í Dalasýslu 10. október 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 19. desember 2018. Foreldrar hennar voru Leifur Grímsson, f. 1896, d. 1983, og Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 1892, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Baldur Eyþórsson

Baldur Eyþórsson fæddist 8. ágúst 1940 á Kolviðarhóli, Ölfushreppi, Árnessýslu. Hann lést á líknardeild Landspítalans 1. janúar 2019. Foreldrar hans voru hjónin Eyþór Ingibergsson, f. 1915, d. 1984, og Þórdís Sveinbjörg Jónsdóttir, f. 1914, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 2092 orð | 1 mynd

Erna Ó. Óskarsdóttir

Erna Óskars Óskarsdóttir fæddist 19. júlí 1934 í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 24. desember 2018. Móðir hennar var Lára Fríða Ágústsdóttir, f. 9. júlí 1912, d. 25. júní 2001. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson fæddist 16. september 1945. Hann lést 19. desember 2018. Útför Halldórs fór fram 4. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Hrefna Svava Guðmundsdóttir

Hrefna Svava Guðmundsdóttir fæddist 27. maí 1925. Hún lést 17. desember 2018. Útför Hrefnu fór fram 3. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 1481 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Blikalóni á Melrakkasléttu 10. nóvember 1937. Hún lést á líknardeild í Kópavogi 31. desember 2018. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Þorsteinn Magnússon bóndi í Blikalóni, f. 22.9. 1897, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Ólafur Thorarensen Bjarnason

Ólafur Thorarensen Bjarnason fæddist í Reykjavík 18. apríl 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 13. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Ólafur Bjarni Thorarensen Pálsson sjómaður, f. 6. maí 1920, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd

Ólöf Áslaug Kristjánsdóttir

Ólöf Áslaug Kristjánsdóttir fæddist á Siglufirði 17. janúar 1956. Hún lést á Landspítalanum 28. desember 2018. Foreldrar hennar voru Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir, f. 28.7. 1917 á Litlu-Borg í Húnaþingi, d. 30.1. 2002, og Kristján Sturlaugsson, f. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Þorgeirsdóttir

Sigríður Ingibjörg Þorgeirsdóttir fæddist 29. júlí 1937. Hún lést 28. desember 2018. Útför Sigríðar fór fram 8. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 2854 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir var fædd á Vatni í Haukadal í Dalasýslu 24. október 1938. Hún lést 21. desember 2018. Foreldrar hennar voru Sigurður Jörundsson bóndi, f. 23. júlí 1903, d. 23. júní 1965, og Sveinbjörg Kristjánsdóttir kennari, f. 2. júlí 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 1149 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist í Kaupmannahöfn 22. nóvember 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. desember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Sólveig Sigurbjörnsdóttir húsfreyja, f. 1911, d. 2005, og Björn Sigurðsson læknir, f. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Theodóra Steffensen

Theodóra Steffensen, eða Dídó eins og hún var kölluð, fæddist í Reykjavík 17. september 1928. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. desember 2018. Foreldrar hennar voru Björn Steffensen endurskoðandi og Sigríður Árnadóttir Steffensen húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2019 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Tryggvi Aðalsteinsson

Tryggvi Aðalsteinsson fæddist í Hafnarfirði 11. febrúar 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans 19. desember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Þóroddsdóttir frá Víkurgerði í Fáskrúðsfirði og Aðalsteinn Tryggvason frá Búðum. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. janúar 2019 | Daglegt líf | 145 orð | 2 myndir

Aukin aðsókn

Tæplega 7% aukning varð á gestafjölda í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi milli áranna 2017 og 2018. Fjölgaði á öllum fagsviðum hússins, en þar eru fimm söfn undir einu þaki. Útlán á bókasafni hafa einnig aukist. Meira
10. janúar 2019 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Guðmundur valinn

Lesendur Fjarðarpóstsins kusu Guðmund Fylkisson lögreglumann sem Hafnfirðing ársins 2018. Guðmundur er þekktur í hlutverki sínu við að hafa uppi á börnum sem skila sér ekki til síns heima, og eru þá stundum í vondum málum og þurfa aðstoð. Meira
10. janúar 2019 | Daglegt líf | 488 orð | 3 myndir

Snældan er orðin svöl á ný

Kassettur eru komnar aftur fram á sjónarsviðið eftir að hafa nánast dottið út um skeið. Sala á snældum með áteknu efni jókst um tæp 19% í Bandaríkjunum á síðasta ári og sífellt fleiri tónlistarmenn velja þennan miðil. Meira
10. janúar 2019 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Var algengasta formið á tónlist í áratugi ásamt vínilplötunni

Fyrsta kassettan, snældan, hljóðsnældan eða spólan – eftir því hvað fólk vill kalla fyrirbærið – leit dagsins ljós í tilraunastofum belgíska raftækjaframleiðandans Philips og kom á almennan markað árið 1962. Meira

Fastir þættir

10. janúar 2019 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3 Rd7 8. Be3 e5 9. Dd2 h6 10. 0-0-0 b6 11. h4 Rf8 12. h5 g5 13. Re2 Re6 14. Rg3 Rf4 15. Re1 Be6 16. Kb1 Dd7 17. Rf1 0-0-0 18. g3 f5 19. f3 fxe4 20. Meira
10. janúar 2019 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. Meira
10. janúar 2019 | Árnað heilla | 123 orð | 1 mynd

95 ára

Í dag er Sveinn Pálsson frá Sandgerði 95 ára. Sveinn giftist Eddu Ingibjörgu Margeirsdóttur (f. 15.2. 1933, d. 21.9. 2018) á jóladag árið 1950. Edda og Sveinn eignuðust 5 börn, 17 barnabörn og langafa- og langömmubörnin eru orðin 14. Meira
10. janúar 2019 | Árnað heilla | 775 orð | 3 myndir

Algjör sveitastelpa

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir er fædd á Norðfirði hinn 10. janúar 1979. „Þegar ég er spurð að því hvaðan ég sé lendi ég alltaf í töluverðum vandræðum. Jú, ég er fædd og uppalin á Norðfirði fyrstu árin. Meira
10. janúar 2019 | Fastir þættir | 716 orð | 1 mynd

„Þú getur ekki æft af þér lélegt mataræði“

Anna Lovísa Þorláksdóttir, verkefnastjóri og hóptímakennari í Sporthúsinu, er búin að strengja áramótaheit fyrir árið 2019. Hún segir algengt að fólk fari of geyst af stað en sjálf hefur hún reynslu af því að setja sér markmið og ná þeim. Meira
10. janúar 2019 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Davíð Halldór Lúðvíksson

40 ára Davíð er frá Akranesi en býr á Selfossi. Hann er hugbúnaðarsérfr. hjá Veðurstofunni. Maki : Hulda Dröfn Atladóttir, f. 1982, fatahönnuður. Börn : Embla Rós, f. 2003, Eva Sigríður Jakobsdóttir, f. 2004, Freyja Huld, f. 2013, og Pía Rún, f. 2017. Meira
10. janúar 2019 | Árnað heilla | 303 orð | 1 mynd

Flóakona sem festi rætur í Hólminum

Satt að segja hef ég ánægju af öllum stefnum og straumum í tónlist. Er tilbúin að gefa öllu tækifæri ef ég heyri stef eða takta sem grípa athygli mína,“ segir Jóhanna Guðmundsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Stykkishólms, sem er 65 ára í dag. Meira
10. janúar 2019 | Fastir þættir | 175 orð

Flókin litaríferð. S-AV Norður &spade;764 &heart;72 ⋄ÁKG92...

Flókin litaríferð. S-AV Norður &spade;764 &heart;72 ⋄ÁKG92 &klubs;D76 Vestur Austur &spade;D108 &spade;G95 &heart;KDG86 &heart;10543 ⋄D76 ⋄108 &klubs;85 &klubs;KG102 Suður &spade;ÁK32 &heart;Á9 ⋄543 &klubs;Á943 Suður spilar 3G. Meira
10. janúar 2019 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Hálfdan Daníelsson

30 ára Hálfdan er Hafnfirðingur. Hann er skipstjórnarmenntaður og er stýrimaður, bílstjóri og háseti hjá Eldingu. Maki : Halla Rós Eyjólfsdóttir, f. 1992, líffræðingur í Læknagarði. Foreldrar : Daníel Hálfdanarson, f. Meira
10. janúar 2019 | Í dag | 334 orð

Hestavísur

Eins og ég sagði í Vísnahorni í gær hef ég alltaf haft gaman af hestavísum. Meira
10. janúar 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Rut Hauksdóttir

30 ára Hrafnhildur er frá Hvammstanga en býr á Akureyri. Hún er í hjúkrunarfræðinámi í Háskólanum á Akureyri. Sonur : Jökull Daði, f. 2005. Systkini : Bryndís Björk Hauksdóttir, f. 1991, Elvar Freyr, f. 1992, og Andri Már, f. 1997, Þorsteinssynir. Meira
10. janúar 2019 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Ingólfur Þorsteinsson

Ingólfur Þorsteinsson fæddist 10. januar 1901 í Eyvindartungu í Laugardal, Árn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Jón Jónsson bóndi þar, f. 1852, d. 1919, og Arnheiður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1868, d. 1957. Meira
10. janúar 2019 | Í dag | 21 orð

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita...

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld ( Matt: 11. Meira
10. janúar 2019 | Í dag | 89 orð | 2 myndir

Lausnir sem auðvelda lífið

Þó að flestir notist aðallega við leitarvél Google býður fyrirtækið upp á alls konar lausnir sem gætu auðveldað okkur lífið og jafnvel gert það skemmtilegra ef við tileinkuðum okkur einhverjar þeirra. Meira
10. janúar 2019 | Í dag | 43 orð

Málið

Orðalagið „að sitja fyrir svörum fjölmiðlamanna“ er öfugsnúið, því að þá svara þeir sem spyrja áttu. Að sitja fyrir svörum er að svara spurningum . Maður svarar spurningum fjölmiðlamanna en situr fyrir svörum hjá fjölmiðlamönnum . Meira
10. janúar 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Stakk unnustann með skærum

Kona nokkur kom fyrir rétt í Ástralíu á þessum degi árið 2006. Meira
10. janúar 2019 | Árnað heilla | 209 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Kristmundur Bjarnason 95 ára Sveinn Pálsson 90 ára Haraldur Jóhannsson Heiðar B. Marteinsson Hrefna Jónsdóttir Lára Þorsteinsdóttir 85 ára Jóhanna Ásta Þórarinsd. Steinunn Helga Friðriksd. Meira
10. janúar 2019 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Fokið er nú í flest skjól hjá Víkverja, allavega í hárdeildinni. Svo er mál með vexti að hann ákvað að fara í fyrstu klippingu hins nýja árs. Meira
10. janúar 2019 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. janúar 1940 Togarinn Hafsteinn bjargaði 62 manna áhöfn af þýska flutningaskipinu Bahia Blanca, sem sökk út af Látrabjargi. Sumir óttuðust að þetta væru hermenn sem ættu að gera uppreisn um leið og þýskur innrásarher kæmi til landsins. 10. Meira

Íþróttir

10. janúar 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Arnór meðal 20 bestu táninganna í Evrópu

Landsliðsmaðurinn ungi Arnór Sigurðsson er í hópi tuttugu bestu táninga í fótboltanum í Evrópu um þessar mundir, samkvæmt samantekt hollenska knattspyrnutímaritsins Voetbal International. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 274 orð

Aron og Gylfi í úrvalsliði Norðurlanda

Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmenn í knattspyrnu, eru í ellefu manna úrvalsliði leikmanna frá Norðurlöndum fyrir frammistöðu sína árið 2018. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Áttunda land Victors

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þó að Guðlaugur Victor Pálsson sé aðeins 27 ára gamall er hann kominn í hóp allra víðförlustu knattspyrnumanna Íslands fyrr og síðar eftir að hann gekk til liðs við þýska B-deildarfélagið Darmstadt í gær. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

„Við ætlum okkur alla leið í ár“

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Íshokkísamband Íslands tekur að sér gestgjafahlutverkið í 3. deild heimsmeistarakeppni karla skipað leikmönnum 20 ára og yngri. Deildin verður spiluð í Skautahöllinni í Laugardal 14.-20. janúar næstkomandi. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Belgar voru með yfirburði í Digranesi

Íslenska kvennalandsliðið í blaki lauk keppni í undanriðli Evrópumóts kvenna 2019 í gær þegar það mætti Belgum í Digranesi í Kópavogi. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Danmörk Esbjerg – Viborg 32:22 • Rut Jónsdóttir skoraði eitt...

Danmörk Esbjerg – Viborg 32:22 • Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark fyrir Esbjerg. Frakkland Toulon – Metz 21:22 • Mariam Eradze skoraði 6 mörk úr 7 skotum fyrir Toulon. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – KR 70:80 Valur – Skallagrímur...

Dominos-deild kvenna Haukar – KR 70:80 Valur – Skallagrímur 83:43 Breiðablik – Snæfell 72:82 Keflavík – Stjarnan 68:59 Staðan: KR 151231097:102524 Keflavík 151141224:115822 Snæfell 151141166:107022 Valur 15961178:107318 Stjarnan... Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manchester City &ndash...

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manchester City – Burton Albion (5:0) *Staðan þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Sjá nánar mbl.is/sport. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Frá því hinn umdeildi forseti IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins...

Frá því hinn umdeildi forseti IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, Hassan Moustafa frá Egyptalandi, kom á sérstakri keppni um Forsetabikarinn árið 2007, fyrir þær þjóðir sem kæmust ekki áfram í milliriðla eða sextán liða úrslit á heimsmeistaramóti... Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Guðjón ætlar ekki að mæta á fyrstu leikina

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, sem missir af HM vegna meiðsla, heldur út til Þýskalands í fyrramálið. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 411 orð | 4 myndir

* Guðni Bergsson , formaður KSÍ, reyndi að fá Geir Þorsteinsson , sem...

* Guðni Bergsson , formaður KSÍ, reyndi að fá Geir Þorsteinsson , sem var formaður sambandsins frá 2007 til 2017, til þess að endurskoða þá ákvörðun sína að bjóða sig fram gegn sér í formannskjöri sambandsins. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

KR-ingar halda tveggja stiga forystunni

KR er áfram með tveggja stiga forystu í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Haukum á Ásvöllum í gærkvöld, 80:70. Staðan í hálfleik var 37:30, KR-ingum í hag, og nýliðarnir hafa nú unnið tólf af fjórtán leikjum sínum. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan – Breiðablik 19.15 Mustad-höll: Grindavík– Skallagr. 19.15 Ljónagryfjan: Njarðvík – Þór Þ 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Valur 19. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 760 orð | 2 myndir

Mætir óhræddur á elleftu stundu

Í MÜNCHEN Ívar Benediktsson iben@mbl.is Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson kom nánast á elleftu stundu inn í íslenska landsliðið í handknattleik áður en það hélt til Þýskalands til þátttöku á 27. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 790 orð | 2 myndir

Stefna ótrauðir á milliriðil

HM 2019 Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Upphafsleikir HM í Berlín og Kaupmannahöfn

Flautað verður til leiks á 26. heimsmeistaramóti karla í handknattleik í dag en það fer nú í fyrsta skipti fram í tveimur löndum, Þýskalandi og Danmörku. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 811 orð | 2 myndir

Vonast til að menn standi bærilega í sterkum liðum

Japan Ívar Benediktsson iben@mbl.is Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir sig og japanska liðið ekki fara með miklar væntingar inn í heimsmeistaramótið í handknattleik en japanska landsliðið er m.a. Meira
10. janúar 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Þrír leikir í stað fjögurra á Algarve

Ísland verður í riðli með Kanada og Skotlandi í Algarve-bikarnum í knattspyrnu kvenna sem venju samkvæmt fer fram í suðurhluta Portúgal í byrjun mars. Meira

Viðskiptablað

10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

14 milljarða endurkaup

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Félög sem skráð eru í Kauphöll Íslands keyptu til baka eigin bréf fyrir rúma 14 milljarða króna og greiddu arð upp á tæpa 16 milljarða árið 2018. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Arctic Adventures vilja fara á markað

Ferðaþjónusta Formlega var tilkynnt í gær um samkomulag ferðaþjónustufyrirtækjanna Arctic Adventures og Icelandic Tourism fund (ITF) um sameiningu Into the Glacier við fyrstnefnda félagið. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Arion banki gekk að veðum

Verslun Arion banki hafnaði tillögu eigenda Bílanausts um skuldauppgjör í gær og ákvað bankinn að ganga að veðum sínum. Þetta segir Eggert Árni Gíslason, stjórnarformaður Bílanausts, í samtali við mbl.is í gær. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 112 orð | 2 myndir

Arnarlax og Arctic Sea Farm fá vottun

Laxeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC-umhverfisvottun á framleiðslu sína. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Á milljarðs dala hlut í Tesla

Larry Ellison, stofnandi Oracle, heldur á meira en milljarðs Bandaríkjadala hlut í... Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Eigendur KAPP kaupa Stáltech

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hjónin Freyr Friðriksson og Elfa Hrönn Valdimarsdóttir, eigendur KAPP ehf., hafa keypt rekstur Stáltech ehf., sem hefur séð um þjónustu við fiskvinnslur, kjötvinnslur og aðrar greinar matvælaiðnaðarins frá stofnun árið 2003. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Eignast 49% hlut hið minnsta

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hlutur Indigo í WOW air verður 49% hið minnsta að því er fram kemur í tilkynningu til skuldabréfaeigenda WOW air. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Er heimild framkvæmdastjóra til ákvarðana ótakmörkuð?

Stjórn getur ekki framselt vald sitt til framkvæmdastjóra, jafnvel þó að hluthafafundur samþykki slíka ráðstöfun. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 135 orð | 4 myndir

Fjórir nýir forstöðumenn ráðnir til Veitna

Veitur hafa ráðið nýja forstöðumenn í vatnsveitu, fráveitu, hitaveitu og í stefnu og árangri. Arndís Ósk Ólafsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður vatnsveitu. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 184 orð

Fyrir marga var þetta fundið fé

Guðmundur á skemmtilega sögu af því þegar Strax var skráð á hlutabréfamarkað árið 2016, en margir fengu þá óvæntan glaðning. „Það komu ansi margir að félaginu sem fjárfestar árið 1999. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 103 orð

Hin hliðin

Menntun: Menntaskólinn á Akureyri, 2006; Háskóli Íslands, hagfræði, 2013; stunda nám við IESE í Barselóna í Program for Management Development. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 221 orð

Klasinn með verkstjórafund

Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir svokölluðum verkstjórafundi í húsakynnum sínum á Grandagarði 16, á morgun, föstudag. Áhersla fundarins að þessu sinni verður á áskoranir stjórnenda í fiskvinnslum. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Leiðarvísir að þér sjálfum, fyrir aðra

Vefsíðan „Gnóþí seautón“ sögðu Grikkirnir, og rituðu við innganginn á musteri Appolós í Delfí. „Temet nosce“ sögðu Rómverjarnir, og Thomas Hobbes þýddi sem „read thyself“. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

LEX: Netflix er ekki komið í var

Reksturinn er ekki enn orðinn sjálfbær og skuldir Netflix halda áfram að aukast. Keppinautarnir draga líka hvergi af... Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 652 orð | 1 mynd

Markaðstorg fyrir hvers kyns viðvik

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sigurvegarar Gulleggsins eru að þróa lausn sem ætti að einfalda leitina að einhverjum til að passa börnin, þrífa heimilið eða viðra hundinn. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur frá WOW til RB Dunkin' Donuts á Íslandi lokað Fyrsta skattþrep yrði 60,54% Tjá sig ekki um framtíð ofbeldis Systir opnar í stað... Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 452 orð | 1 mynd

Netflix: streymi í algleymi

Netflix hefur alltaf viljað fara varlega þegar kemur að því að birta áhorfstölur. Þar sem fyrirtækið þarf ekki að ganga í augun á auglýsendum með áhorfstölum eru einu tölurnar sem efnisveitan þarf að flagga hve margir áskrifendurnir eru. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 1110 orð | 2 myndir

Og sisvona fór glansinn af iPhone

Eftir John Gapper Gæði vörunnar og lítill munur á eiginleikum nýjustu kynslóða snjallsíma Apple þýddi að neytendur höfðu ekki jafnmikla ástæðu til að endurnýja hjá sér símann. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Ráðin í starf verkefnastjóra viðskiptaþróunar

Arctic Fish Eyrún Viktorsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 52 orð | 6 myndir

Ræddu vindorku á opnum fundi

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða stóð, í samstarfi við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, fyrir opnum fundi um vindorku í gær í sal Þjóðminjasafnsins. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 344 orð

Samþjöppun á afar sundurleitum markaði

Í liðinni viku var greint frá því í Morgunblaðinu að viðræður um samruna nokkurra ferðaþjónustufyrirtækja væri í farvatninu. Voru þær fréttir staðfestar með tilkynningu til fjölmiðla í gær. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 143 orð | 2 myndir

Sjónvarpið hverfur ofan í sökkulinn

Græjan Þá er loksins komið sjónvarp sem hægt er að pakka saman á meðan það er ekki í notkun. LG kynnti fyrir skemmstu þetta framúrstefnulega sjónvarpstæki, Signature R9, sem gert er úr sveigjanlegum 65 tommu OLED-skjá. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 684 orð | 1 mynd

Skattarnir skekkja samkeppnisstöðuna

Það fer ekki milli mála að Edda Hermannsdóttir er engin venjuleg kona. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 539 orð | 1 mynd

Staðreyndir um lífsgæði á Íslandi

Miðað við þá vísitölu hækkuðu raunlaun á Íslandi á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2018 að meðaltali um 3,8% en ekki 1,5% líkt og Trade Union Congress spáði. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Strax undirverðlagt í Svíþjóð

Strax, sem er að stórum hluta í íslenskri eigu, hagnaðist mikið á sölu dótturfélagsins Gear4. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 506 orð | 2 myndir

Svartsýn fyrir hönd alþjóðahagkerfisins

Eftir Andrew Edgecliffe-Johnson í New York Dregið hefur úr bjartsýni stjórnenda bandarískra fyrirtækja en heilt á litið virðist hagkerfið þróttmikið og helsti vandinn að finna fólk til að manna lausar stöður. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 472 orð | 1 mynd

Tæpir 58 milljarðar farið úr séreign til fasteignakaupa

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Frá því að opnað var á þann möguleika að verja tilteknum hluta séreignarsparnaðar til greiðslu inn á húsnæðisskuldir hafa tæpir 58 milljarðar verið nýttir í því skyni. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd

Um kosti þess að vera ekki alltaf á spani

Bókin Kannski eru lesendur ekki enn búnir að gleyma að fljótlega eftir bankahrun var eins og samfélagið næði aftur jarðtengingu. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 2479 orð | 1 mynd

Verkefnið varð að ævistarfi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 215 orð

VR

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tæknin hefur fleytt þjóðum heims til bjargálna síðustu áratugi. Það er langvarandi þróun. Ásgeir Ásgeirsson sagði í nýársávarpi 1965 að „tæknin hefði gert fátæka þjóð farsæla“. Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Þegar glansinn fór af iPhone

Blómaskeið snjallsímaframleiðenda er að baki og mesta fjörið í tæknigeiranum á öðrum sviðum, s.s. í... Meira
10. janúar 2019 | Viðskiptablað | 485 orð | 2 myndir

Þurfa 3.000 bretti á dag á álagstímum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tandrabretti vinna að því að bæta rekjanleika til að geta aukið gæði vörubrettanna. Með því að vélvæða brettaframleiðsluna þarf ekki að eiga margar þúsundir bretta á lager. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.